Greinar miðvikudaginn 28. júlí 2010

Fréttir

28. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Árni Sæberg

List Íslenskur sjávarútvegur nýtur Atlantshafsins og ungur maður notfærir sér öldur frá varðskipinu Tý til þess að sýna listir sínar á sæþotu á Faxaflóa í... Meira
28. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 554 orð | 3 myndir | ókeypis

Barnavernd, bréfaskrif og tilkynningar

Fréttaskýring Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Kona nokkur var 16. júlí síðastliðinn dæmd í héraðsdómi Reykjavíkur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að lærleggsbrjóta barnungan son sinn. Meira
28. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

„Krossá er bara að taka landið“

„Krossáin er bara að taka landið við Álfakirkju,“ sagði Daníel Óskarsson, langferðabílstjóri hjá Kynnisferðum, við mbl.is í gær. Meira
28. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 832 orð | 3 myndir | ókeypis

„Slysið verður alltaf með mér“

BAKSVIÐ Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fjögur ár, fjórir mánuðir og 24 dagar eru liðnir síðan að tveir ungir frændur og vinir settust upp í Subaru Impreza WRX bíl eina vetrarnótt á Akureyri. Þeir höfðu verið að skemmta sér og haft áfengi um hönd. Meira
28. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd | ókeypis

„Sumarið verið ein stór hátíð“

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Brúðubíllinn hefur átt hug og hjörtu íslenskra barna núna í 30 ár, en í sumar fagnar Helga Steffensen, stjórnandi Brúðubílsins, 30 ára starfsafmæli sínu. Helga býr til brúðurnar, handritin og einnig leikmyndina. Meira
28. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekkert lát á hitabylgjunni í Rússlandi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Þetta er erfitt fyrir Íslendinga,“ sagði íslensk kona, sem býr og starfar í Moskvu, í samtali við Morgunblaðið í gær. Kæfandi hiti og reykmistur frá mó- og kjarreldum lá þá eins og mara yfir mannlífinu í Moskvu. Meira
28. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 609 orð | 1 mynd | ókeypis

Engar varanlegar undanþágur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stækkunarstjóri Evrópusambandsins segir að ekki sé hægt að veita neinar varanlegar undanþágur frá lögum Evrópusambandsins. Meira
28. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 429 orð | 7 myndir | ókeypis

Fundu flak bresks olíuskips

BAKSVIÐ Árni Sæberg og Hjalti Geir Erlendsson Fundist hefur flak breska olíuskipsins SS Shirvan sem sökkt var skammt undan ströndum Íslands í nóvember árið 1944. Meira
28. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Fundu flak skipsins sem Goðafoss reyndi að bjarga

Einstakar myndir náðust í gær af flaki breska olíuskipsins SS Shirvan sem var sökkt norður af Garðskaga af sama kafbáti og sökkti Goðafossi hinn 10. nóvember 1944. Meira
28. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsta kaþólska messa í 460 ár

Kaþólsk messa var haldin í Grafarkirkju, gömlu torfkirkjunni á Höfðaströnd í Skagafirði, í fyrradag, á Önnumessu og Jóakims. Ekki er vitað til þess að þar hafi verið kaþólsk messa í 460 ár eða frá því um siðaskipti. Meira
28. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafa ekki skilað inn reikningi þrátt fyrir skilyrði eftirlitsins

Smásöluverslanakeðjan Hagar hefur ekki skilað inn ársreikningi um skeið, en reikningsár félagsins endar í lok febrúar hvers árs. Meira
28. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Hellaleiðsögnin boðin á klingonsku

Klingonska verður líklega seint útbreitt tungumál á jörðinni, en í Star Trek sjónvarpsseríunni má reglulega heyra málinu bregða fyrir. Og nú geta þeir gestir sem heimsækja Jenolan hellana vestur af Sydney í Ástralíu hlýtt á hellaleiðsögnina á... Meira
28. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhanna heiðursgestur í Vesturheimi

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra verður heiðursgestur á tveimur hátíðum í Vesturheimi um helgina. Árleg hátíð fólks af íslenskum ættum í Mountain í Norður-Dakota, the Deuce of August, fer fram í 111. Meira
28. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón vill hætta viðræðum

„Ég skil ekki hvers vegna við erum að halda þessu áfram,“ segir Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um þau ummæli stækkunarstjóra Evrópusambandsins að ekki sé hægt að fá varanlegar undanþágur frá lögum ESB. Meira
28. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd | ókeypis

Kætir ekki kjósendur

Anna Sigríður Einarsdóttir annaei@mbl.is Fátt nýtt er talið koma fram í þeim ríflega 90.000 leyniskjölum sem birt voru á Wikileaks-vefnum á mánudag. Meira
28. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd | ókeypis

Lítil fjölskylda af sjálfboðaliðum Samverjans

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Samfélagshjálpin Samverjinn hefur boðið upp á heitar máltíðir í Stýrimannaskólanum á hverjum virkum degi í júlímánuði við góðar undirtektir. Meira
28. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Mýrarbolti í bland við kajakdrátt

Mýrarboltamótið fer fram á Ísafirði um verslunarmannahelgina og er það sjötta árið í röð sem mótið er haldið. Keppt er í mýrarbolta í tvo daga, riðlakeppni fyrri daginn og útsláttarkeppni þann seinni. Meira
28. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 91 orð | ókeypis

Óskar engum viðlíka lífsreynslu

„Þetta er ekki sérlega góð tilfinning að þurfa að lifa með,“ segir Gunnar Árni Jónsson, sem varð valdur að banaslysi fyrir rúmum fjórum árum. Þá settist hann undir stýri eftir skemmtanahald þar sem áfengi var haft um hönd. Meira
28. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 28 orð | ókeypis

Rangur sigurvegari

Rangt var farið með nafn sigurvegara í minningarhlaupi um Berg Hallgrímsson í Morgunblaðinu á þriðjudag. Í kvennaflokki bar sigur úr býtum Ingibjörg Andrea Hallgrímsdóttir. Hlutaðeigendur eru beðnir... Meira
28. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðin bæjarstjóri í Vesturbyggð

Ásthildur Sturludóttir, stjórnmála- og stjórnsýslufræðingur, hefur verið ráðin bæjarstjóri Vesturbyggðar, tekur við af Ragnari Jörundssyni. Hún var ekki meðal 23 umsækjenda en öllum umsóknum var hafnað. Meira
28. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 236 orð | ókeypis

Ríkið ráði yfir orkunni

Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Ríkisstjórnin vill lög sem takmarka eignarhald einkaaðila í orkufyrirtækjum. Starfshópur verður skipaður sem skila á drögum að frumvarpi þess efnis í október. Meira
28. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 643 orð | 3 myndir | ókeypis

Seðlabanki og FME verja tilmæli sín

BAKSVIÐ Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Seðlabanki Íslands og Fjármálaeftirlitið hafa sent umboðsmanni Alþingis svarbréf sín vegna fyrirspurnar hans um tilmæli stofnananna til fjármálafyrirtækja, sem gefin voru út hinn 30. júní sl. Meira
28. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 389 orð | ókeypis

Siglingin samþykkt af dómara

Hollenskur dómstóll úrskurðaði í gær að hinni 14 ára gömlu Lauru Dekker væri heimilt að sigla ein umhverfis jörðina. Lukkist tilraunin verður Dekker yngsta manneskjan sem siglt hefur ein síns liðs í kringum hnöttinn, en methafinn í dag er 16 ára gamall. Meira
28. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

Tvær fluttar suður

Tvær konur voru fluttar með sjúkrabifreið til Reykjavíkur um miðjan dag í gær eftir harðan árekstur á veginum milli Búða og Arnarstapa á sunnanverðu Snæfellsnesi. Um var að ræða aftanákeyrslu og er önnur bifreiðin talin ónýt. Meira
28. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 915 orð | 5 myndir | ókeypis

Undið ofan af einkavæðingu

Fréttaskýring Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Ríkisstjórnin virðist ætla að bakka í Magma-málinu svonefnda en á blaðamannafundi í Stjórnarráðshúsinu í gær kynntu Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Steingrímur J. Meira
28. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Undirbúningur Þjóðhátíðar óhefðbundnari

Undirbúningur fyrir Þjóðhátíð er nú í fullum gangi og gengur vel. Búist er við gríðarlegum fjölda til Vestmannaeyja og stefnir í metaðsókn í ár en umferðin þangað byrjar í dag. Meira
28. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Vaxlistir til dýrðar Búdda

Taílensk fegurðardrottning stillir sér hér upp við hlið vaxskúlptúra sem búið er að koma fyrir á skrautvagni fyrir vaxhátíðina í Supha Buri á Taílandi. Vaxhátíðin með viðeigandi skrúðgöngu er einn upphafspunkta Khao Phansa, sem er fasta búddatrúarmanna. Meira
28. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja minnismerki um Milosevic

Íbúar bæjarins Aleksinac í Serbíu vilja reisa minnismerki í bænum um Slobodan Milosevic, fyrrverandi forseta landsins. En Milosevic lést árið 2006 í fangaklefa í Haag er hann sætti ákærum fyrir stríðsglæpi við alþjóðlega stríðsglæpadómstólinn. Meira
28. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

Vindrefur fylgist með á heiðinni

Vindrefur hefur verið settur upp undir suðurhlíðum Laugarfells á Fljótsdalsheiði og var það Landsvirkjun sem stóð fyrir uppsetningunni. Vindrefurinn er staðsettur á loftunarholu ganga sem liggja frá Hraunveitu niður í Fljótsdal. Meira
28. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 261 orð | 2 myndir | ókeypis

Vægi fjármagnstekna minnkar á milli ára

FRÉTTASKÝRING Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Niðurstöður álagningar opinberra gjalda á tekjur einstaklinga liggja nú fyrir og hafa verið birtar. Meira

Ritstjórnargreinar

28. júlí 2010 | Leiðarar | 164 orð | ókeypis

Framteljendum fækkar

Stjórnvöld draga kolrangar ályktanir af fyrirliggjandi staðreyndum Meira
28. júlí 2010 | Staksteinar | 162 orð | 1 mynd | ókeypis

Of algengur fugl

Sumarið hefur verið hlýtt og þó ekki skraufþurrt. Trjávöxtur er kröftugri en endranær og foldarskartið, hinir fögru smávinir okkar, er upp á það allra besta á sinni háglans-tíð. Meira
28. júlí 2010 | Leiðarar | 424 orð | ókeypis

Umræðan þarf að byggjast á staðreyndum

Füle staðfesti enn einu sinni að engar varanlegar undanþágur eru í boði Meira

Menning

28. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Al Pacino verður Shylock á Broadway

Leikarinn Al Pacino er orðinn vel kunnugur hlutverki Shylocks í Kaupmanninum frá Feneyjum. Hann lék kauða í kvikmynd árið 2004 og hefur undanfarnar átta vikur brugðið sér í hlutverk hans í Delacorte-leikhúsinu í New York. Meira
28. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 218 orð | 1 mynd | ókeypis

„Algjör konungur þessara verka“

Tríó Reykjavíkur er einn af elstu kammerhópum landsins enda verið starfandi í rúm tuttugu ár. Tríóið skipa Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari, Gunnar Kvaran sellóleikari og Peter Máté píanóleikari. Meira
28. júlí 2010 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

Besta tvíeyki sjónvarpssögunnar

Neil Armstrong stígur á tunglið. Flugvél flýgur á Tvíburaturnana. Leon Black mætir Larry David í sjöttu seríu af Curb Your Enthusiasm. Þar með eru upp taldir mikilvægustu sjónvarpsviðburðir sögunnar. Meira
28. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Bond verður Blomkvist

Í gær fékkst það loks staðfest að það verður Bond-leikarinn Daniel Craig sem mun fara með hlutverk Mikael Blomkvist í Hollywood-aðlöguninni á myndinni Karlar sem hata konur . Meira
28. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 182 orð | 1 mynd | ókeypis

Börn Jolie á tökustað

Leikkonan Angelina Jolie var stödd í Tokyo um síðastliðna helgi þar sem hún kynnti nýjustu mynd sína Salt. Þar leikur Jolie starfsmann CIA sem þarf að sanna sakleysi sitt þegar hún er sökuð um að vera gagnnjósnari. Meira
28. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 154 orð | 1 mynd | ókeypis

Carell kveður The Office

Mikið hefur verið rætt um framtíð leikarans Steve Carells í þáttunum The Office upp á síðkastið, en orðrómur þess efnis að hann væri á förum frá þáttunum hefur farið líkt og eldur í sinu um fjölmiðlaheiminn. Meira
28. júlí 2010 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Dagskrá Innipúkans um helgina tilbúin

* Það bætist við Innipúkann í ár og nú hefur verið tilkynnt að Lára, Heavy Experience, Kristín Bergsdóttir, Diddi Fel , Æla og Formaður Dagsbrúnar verði á meðal þeirra 30 hljómsveita og listamanna sem troða upp. Meira
28. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 224 orð | 1 mynd | ókeypis

Dansinn dunar á Egilsstöðum

Dansstúdíó Emelíu stendur þessa dagana fyrir námskeiðum í nútímadansi fyrir börn og fullorðna á Egilsstöðum. Kennslan fer fram í íþróttamiðstöð bæjarins og stendur til 22. ágúst næstkomandi. Meira
28. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Draumsýnir Tómasar á Mokka

Síðastliðinn föstudag var opnuð ný myndlistarsýning á kaffihúsinu Mokka á Skólavörðustíg. Á sýningunni getur að líta lágmyndir eftir listamanninn Tómas Malmberg sem hann hefur unnið að undanfarið ár. Meira
28. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 540 orð | 3 myndir | ókeypis

Endalaus pressa frá ensku pressunni

...enskir áhorfendur höfðu unnið sér inn að vera kallaðir þeir verstu og jafnvel þeir hættulegustu í heiminum. Meira
28. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd | ókeypis

Enginn myglusveppur hjá Murphy

Orðrómur hefur verið á sveimi þess efnis að eitraður myglusveppur hafi valdið dauða hjónanna Brittany Murphy og Simonar Monjack. Móðir Murphys segir orðróminn hins vegar örgustu þvælu. Meira
28. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

Gula pressan fer illa með móralinn

Það er ekkert nýtt að landslið sem snúa sigruð heim eftir slæmt gengi á alþjóðlegum mótum séu milli tannanna á svekktum aðdáendum. En fara fjölmiðlar offari í gagnrýni sinni? Meira
28. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Karate enn á ný

Ein mynd verður frumsýnd í kvikmyndahúsum í dag skv. midi.is en það er endurgerðin á hinni vinsælu Karate Kid frá 1984. The Karate Kid Hinn 12 ára Dre flytur frá Detroit til Kína þegar einstæðri móður hans býðst vinna þar í landi. Meira
28. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Katla spilar í Bláu kirkjunni

Næst á dagskrá sumartónleikaraðarinnar Bláa kirkjan, sem fram fer á Seyðisfirði, spilar tónlistarhópurinn Katla. Meira
28. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 439 orð | 8 myndir | ókeypis

Kvikmyndakonungur á eftirlaunum

Guðmundur Egill Árnason gea@mbl.is Vafalítið fyrirfinnast einungis nokkrir einstaklingar á jarðarkringlunni sem kannast ekki við viðfangsefnið að sinni. Meira
28. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd | ókeypis

Kvikmyndaráð lagt niður

Breska kvikmyndaráðið, UK Film Council, sem veitir styrki til kvikmyndagerðar í Bretlandi verður lagt niður á næstu tveimur árum. Meira
28. júlí 2010 | Tónlist | 221 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljótu hálfvitarnir á ferð og flugi

Hljómsveitin Ljótu hálfvitarnir ætlar ekki að taka það rólega um verslunarmannahelgina og eru fimm tónleikar á dagskrá hjá sveitinni. Meira
28. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd | ókeypis

Lythgoe í stað Cowells

Fox-sjónvarpsstöðin stendur nú í samningaviðræðum við skærustu stjörnu raunveruleikaþáttanna í dag, Nigel Lythgoe. Meira
28. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 384 orð | 2 myndir | ókeypis

Möguleikar í fjöldanum

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Dagana 2.-5. ágúst næstkomandi verður tónlistarhátíðin BERGMÁL á Dalvík haldin í fyrsta sinn. Meira
28. júlí 2010 | Kvikmyndir | 404 orð | 2 myndir | ókeypis

Ný íslensk gamanmynd

Matthías Árni Ingimarsson matthiasarni@mbl.is Undirbúningur fyrir upptökur á gamanmyndinni Okkar eigin Osló í leikstjórn Reynis Lyngdal er í fullum gangi þessa dagana. Meira
28. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd | ókeypis

Nördakúltúrinn kominn í tísku

Leikarinn Seth Rogen er mikill teiknimyndasöguaðdáandi og lét sig því ekki vanta á nörda-ráðstefnuna Comic-Con sem haldin var síðastliðna helgi. Meira
28. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 81 orð | ókeypis

Páfi skrifar barnabók

Benedikt 16. páfi hefur skrifað barnabók sem ber titilinn Vinir Jesú , eða Gli Amici di Gesù . Bókin er 48 blaðsíður að lengd og fjallar um lærisveinana 12 og hvernig þeir yfirgáfu störf sín og fjölskyldur til að fylgja Jesú. Meira
28. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 167 orð | 1 mynd | ókeypis

Rolling Stones setjast í helgan stein

Bresku rokkararnir í The Rolling Stones munu að öllum líkindum leggja tónlistina á hilluna eftir næsta tónleikaferðalag sökum aldurs, ef marka má fréttir breska dagblaðsins The Sun . Meira
28. júlí 2010 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Sendir frá sér nýtt lag af væntanlegri plötu

* Tónlistarmaðurinn Orri Harðarson hefur sent frá sér lagið „Perfekt Par,“ sem er að finna á væntanlegri plötu hans Albúm sem kemur út í september næstkomandi. Meira
28. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 40 orð | 1 mynd | ókeypis

Skúlptúr Guðrúnar Nielsen afhjúpaður

Skúlptúr eftir listakonuna Guðrúnu Nielsen hefur verið afhjúpaður í garðinum Greenham Common í Berkshire á Englandi. Meira
28. júlí 2010 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Sumargleðin á Hólmavík og á Ísafirði

* Sumargleði Kimi Records heldur áfram á morgun og verður boðið upp á tónlistarveislu um verslunarmannahelgina á Ísafirði auk þess sem Bragginn á Hólmavík verður heimsóttur. Meira
28. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 237 orð | 3 myndir | ókeypis

Tekst á mjög skemmtilegt flug

Yfir allri plötunni liggur léttur hljómur en hún er mjög fjölbreytileg og einkenna hana jákvæðar tilfinningar sem kunna jafnvel að springa út í lúðraþyt og aðra óskammfeilna lífsgleði. Henni tekst samt að víkja sér undan allri væmni. Meira
28. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Tríó Ásgeirs Ásgeirssonar í Risinu

Í kvöld kl. 22 mun Tríó Ásgeirs Ásgeirssonar spila í Risinu við Tryggvagötu, sem áður var Glaumbar. „Á efnisskránni verða nokkrar perlur djassbókmenntanna í bland við blússkotið efni,“ segir í tilkynningu. Meira
28. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

Wyclef íhugar forsetaframboð

Að sögn kanadíska dagblaðsins Le Droit t íhugar söngvarinn Wyclef John að bjóða sig fram til embættis forseta Haítí. „Ég get ekki sungið að eilífu,“ hafði blaðið eftir John. Meira

Umræðan

28. júlí 2010 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd | ókeypis

Evrópuherinn ósýnilegi

Eftir Þóri Stephensen: "Leiðari Mbl 20. júlí sl. ber yfirskriftina „Myrkvuð umræða“. Undirfyrirsögn er „Hinir „upplýstu“ gera hvað þeir geta til að kasta ryki í augu annarra“." Meira
28. júlí 2010 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvers vegna vilja útgerðarmenn innan LÍÚ ekki frjálsar úthafsrækjuveiðar?

Eftir Finnboga Vikar: "Handhafar úthafsrækjukvótans eru að berjast gegn samkeppni í veiðum og vinnslu." Meira
28. júlí 2010 | Aðsent efni | 384 orð | 1 mynd | ókeypis

Krókloppin framtíð

Eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur: "Hvaða hetjur munu færa okkur yfirráð heita vatnsins á Suðurnesjum úr höndum erlends skúffufyrirtækis? Það verður fróðlegt að sjá." Meira
28. júlí 2010 | Aðsent efni | 573 orð | 1 mynd | ókeypis

Samfylking gegn Íslandi

Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "Samfylkingin fylkir sér með þeim sérhagsmunaöflum sem vilja mergsjúga venjulega borgara landsins í stað þess að gera upp reikningana við heimilin ..." Meira
28. júlí 2010 | Pistlar | 464 orð | 1 mynd | ókeypis

Sorteraðar fréttir

Önundur Páll Ragnarsson: "Um daginn las ég á netinu ritgerð eftir mann, sem sagðist vera hættur að lesa fréttir í dagblöðum. Ekki nóg með það heldur hvatti hann lesendur greinarinnar til að hætta líka að lesa fréttir." Meira
28. júlí 2010 | Velvakandi | 192 orð | 1 mynd | ókeypis

Velvakandi

Hugleiðing um bíla Ég hef ítrekað rekist á bifreiðar á götunum með númerum sem hafa verið með endurskoðunarmiða og verið komnar vel yfir boðaða endurskoðun, jafnvel nokkur ár. Meira
28. júlí 2010 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd | ókeypis

Vinstrigrænir nota Magma Energy sem skálkaskjól

Eftir Loft Altice Þorsteinsson: "Magma-málið er vinstri grænum hentugt skálkaskjól til að afvegaleiða þjóðfélagsumræðuna og til að berjast fyrir ástríðu sinni um ríkisrekstur." Meira

Minningargreinar

28. júlí 2010 | Minningargreinar | 913 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðalheiður Ólafsdóttir

Aðalheiður var fædd 15. júlí árið 1928 á Ljótsstöðum í Vopnafirði. Hún lést þriðjudaginn 20. júlí sl. Foreldrar hennar voru Ólafur Ingi Jónsson frá Læknisstöðum á Langanesi og Agatha Guðmundsdóttir frá Ljótsstöðum í Vopnafirði. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1473 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Þór Jóhannsson

Guðmundur Þór Jóhannsson fæddist 18. janúar 1995. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2010 | Minningargreinar | 1379 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Þór Jóhannsson

Guðmundur Þór Jóhannsson fæddist 18. janúar 1995. Hann lést 16. júlí 2010. Foreldrar eru Jóhann Dagur Egilsson, fæddur 26. júlí 1957 og Guðrún Guðmundsdóttir, fædd 6. júlí 1964. Bróðir Guðmundar er Dagur Jóhannsson, fæddur 28. apríl 1986. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2010 | Minningargreinar | 550 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjördís Helgadóttir

Hjördís Helgadóttir var fædd á Eskifirði 22. janúar 1925. Hún lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 16. júlí 2010. Foreldrar hennar voru Sigríður J. Tómasdóttir frá Eskifirði og Helgi Pálsson tónskáld og kaupfélagsstjóri á Neskaupstað. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2010 | Minningargreinar | 2352 orð | 1 mynd | ókeypis

Jakob Smári

Jakob Smári fæddist 11. janúar árið 1950. Hann lést 19. júlí 2010. Foreldrar hans eru Bergþór Smári, f. 25.2. 1920 og Unnur Erlendsdóttir, f. 14.11. 1917, d. 30.8. 1991. Þau skildu. Systir Jakobs er Erla Bergþórsdóttir Smári, f. 4.4. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2010 | Minningargreinar | 1049 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Guðmundur Salómon Jónsson

Jón Guðmundur Salómon Jónsson var fæddur á Súgandafirði 24. febrúar 1913. Hann lést 19. júlí 2010. Þann 27. september 1935 gekk Jón að eiga Jarþrúði Sigurrós Guðbjörgu Guðmundsdóttur. Hún var fædd í Önundarfirði 24. ágúst 1913, látin 16. júlí 1990. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2010 | Minningargreinar | 1096 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristjana Margrét Sigurpálsdóttir

Kristjana Margrét Sigurpálsdóttir fæddist á Eyvindarstöðum í Sölvadal 16. maí 1921. Hún lést á Dalbæ á Dalvík 22. júlí 2010. Kristjana Margrét var næstyngst fjögurra systkina, dóttir hjónanna Indíönu Einarsdóttur og Sigurpáls Friðrikssonar. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2010 | Minningargreinar | 1495 orð | 1 mynd | ókeypis

Pálína Axelína Lórenzdóttir

Pálína Axelína Lórenzdóttir var fædd á Akureyri 14.9. 1928. Hún lést á Landakotsspítala þriðjudaginn 20. júlí sl. Foreldrar hennar voru Ingolf Lórenz Halldórsson, f. 23.2. 1904 á Eskifirði, d. 25.1. 1995 og Aðalheiður Antonsdóttir, f. 2.1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Bankabréf hækka

Góð afkoma Deutsche Bank og UBS á öðrum ársfjórðungi varð til þess að hlutabréf í bönkum hækkuðu töluvert í evrópskum kauphöllum í gær. Hlutabréf Lloyds, Barclays og RBS hækkuðu öll á bilinu 4,6 og 7,4%. Meira
28. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 68 orð | ókeypis

BP skiptir um forstjóra

Robert Dudley hefur tekið við sem forstjóri olíufyrirtækisins BP. Hann tekur við af Tony Hayward, sem hefur sætt mikilli gagnrýni vegna frammistöðu sinnar í baráttunni við olíulekann á Mexíkóflóa. Meira
28. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 186 orð | 1 mynd | ókeypis

Franskt ríkisfyrirtæki selur breskt orkudreifikerfi

Electricité de France (EDF), orkufyrirtæki í eigu franska ríkisins, hefur fengið tvö tilboð í tvö orkudreifingarkerfi í Bretlandi sem er í eigu félagsins. Þetta hefur Dow Jones-fréttaveitan eftir heimildarmönnum sínum í gær. Meira
28. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 292 orð | 1 mynd | ókeypis

Fylgja ekki settum skilyrðum eftirlitsins

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Hagar hafa ekki skilað inn ársreikningi fyrir reikningsárið sem endaði í febrúar 2009 né heldur fyrir reikningsárið sem endaði í febrúar 2010. Meira
28. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 162 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagnaður eykst á milli ára

Sala á vörum Össurar hf. jókst talsvert á öðrum ársfjórðungi eða um 12%, mælt í staðbundinni mynt. Salan nam alls 90 milljónum Bandaríkjadala samanborið við 81 milljón dala á öðrum ársfjórðungi í fyrra. Meira
28. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 257 orð | 1 mynd | ókeypis

Kröfuhafar höggva á hnútinn í Lúx

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Stærstu kröfuhafar Landsbankans í Lúxemborg víkja fyrir öðrum kröfuhöfum og tryggja sér með því aukna stjórn á rekstri þrotabús hins fallna dótturfélags Landsbanka Íslands. Meira
28. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 110 orð | ókeypis

Þjóðverjar streitast á móti reglubreytingum

Basel-nefndin svokallaða, sem samanstendur af fulltrúum eftirlitsaðila stærstu hagkerfa heims, hefur komist að niðurstöðu um hertar reglur um eiginfjárhlutfall, lausafjárstöðu og lántöku fjármálafyrirtækja. Meira

Daglegt líf

28. júlí 2010 | Daglegt líf | 160 orð | 1 mynd | ókeypis

Áhugavert fyrir sælkera

Fyrir sælkera og mataráhugafólk sem langar að prófa eitthvað nýtt og/eða fylgjast með því sem er að gerast í heimi matar og drykkjar er skemmtilegt að skoða ýmiss konar vefsíður tengdar þessi málefni. Bandaríska vefsíðan slashfood. Meira
28. júlí 2010 | Daglegt líf | 542 orð | 3 myndir | ókeypis

Belgískar vöfflur í Simbahöllinni

Á Þingeyri stendur reisulegt timburhús, Simbahöllin svokallaða, sem sumir gætu þekkt aftur sem niðurníddu bókabúðina úr kvikmyndinni Nói albinói. Þar hefur ungt par frá Þýskalandi og Danmörku nú tekið til hendinni, gert húsið upp og opnað kaffihús. Meira
28. júlí 2010 | Daglegt líf | 160 orð | 1 mynd | ókeypis

Drottningin gerð úr hellingi af sandi

Það var líf og fjör á ströndinni í bænum Weston-super-Mare í Somerset á Englandi á dögunum. Þar skemmtu listamenn sér við það að byggja ýmiss konar skúlptúra í sandinn og var þemað allt sem enskt er. Meira
28. júlí 2010 | Daglegt líf | 164 orð | 1 mynd | ókeypis

Dýrasta pylsa heims með gæsalifrarkæfu

Það er misjafnt hvað fólki finnst best ofan á pylsuna sína en dýrasta pylsa heims slær líklegast allt út. Pylsan sú hefur fengið stimpilinn dýrasta pylsan samkvæmt Guinness-heimsmetastaðli en hún fæst á veitingastaðnum Serindipity 3 í New York. Meira
28. júlí 2010 | Daglegt líf | 185 orð | 1 mynd | ókeypis

Konur fallegastar 31 árs

Konur eru fallegastar um 31 árs aldurinn. Þetta eru niðurstöður könnunar sem bresk sjónvarpsstöð gerði meðal 2.000 karla og kvenna. Þátttakendur gáfu ekki mikið fyrir unglingsstúlkur eða konur rétt skriðnar yfir tvítugt. Meira
28. júlí 2010 | Daglegt líf | 199 orð | 2 myndir | ókeypis

Nýtt líf alltaf jafn frábær

Uppáhaldskvikmynd handboltakappans Sturlu Ásgeirssonar er Nýtt líf frá 1983. „Fyrsta og að mínu mati besta mynd þríleiksins, sem Þráinn Bertelsson gerði, um ófarir og ævintýri Þórs Magnússonar og Daníels Ólafssonar. Meira
28. júlí 2010 | Daglegt líf | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

...skoðið gömul myndaalbúm

Það er góð skemmtun að skoða gamlar myndir og rifja upp gamla tíma. Ekki er verra að hún kostar ekki krónu. Endilega dustið af gömlum myndaalbúmum, dragið fjölskyldumeðlimi í sófann með ykkur og flettið saman. Meira

Fastir þættir

28. júlí 2010 | Í dag | 294 orð | ókeypis

Af tóni í kveðskapnum

Fjallaþytur nefnist úrval úr ljóðum Hákonar Aðalsteinssonar sem Bókaútgáfan Hólar gaf út fyrir skemmstu. Þar kennir margra grasa. Sjalfum sér lýsir Hákon þannig: Mér til gleði matast ég því megrunin er hættuleg. Meira
28. júlí 2010 | Fastir þættir | 149 orð | ókeypis

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Dularfull vörn. Norður &spade;5 &heart;KDG862 ⋄8 &klubs;KD983 Vestur Austur &spade;ÁG82 &spade;K10943 &heart;-- &heart;5 ⋄ÁDG1032 ⋄K76 &klubs;G75 &klubs;Á1064 Suður &spade;D76 &heart;Á109743 ⋄954 &klubs;2 Suður spilar 5&heart;... Meira
28. júlí 2010 | Árnað heilla | 170 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekta sumarfrís-afmæli

Ráðgjafinn og endurskoðandinn Ragnar Þórir Guðgeirsson fagnar 45 ára afmæli sínu í dag. Hann ætlar að vísu ekki að gera það með miklum tilþrifum, heldur láta sér nægja að borða góðan mat í faðmi fjölskyldunnar. Meira
28. júlí 2010 | Í dag | 31 orð | ókeypis

Orð dagsins: En halt þú stöðuglega við það, sem þú hefur numið og hefur...

Orð dagsins: En halt þú stöðuglega við það, sem þú hefur numið og hefur fest trú á, þar eð þú veist af hverjum þú hefur numið það. (2. Tím. 3, 14. Meira
28. júlí 2010 | Fastir þættir | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 b6 3. e3 Bb7 4. Bd3 e6 5. O-O Be7 6. c4 c5 7. Rc3 cxd4 8. exd4 d5 9. cxd5 Rxd5 10. Re5 O-O 11. Dg4 Rf6 12. Dh4 Re4 13. Dh3 Dxd4 14. Bf4 Rf6 15. Re2 Dd8 16. Had1 Bd5 17. Bg5 g6 18. Meira
28. júlí 2010 | Í dag | 19 orð | 1 mynd | ókeypis

Söfnun

Berglind Björnsdóttir safnaði peningum með því að vinna heimilisverk og gaf svo Rauða krossi Íslands ágóðann, eða 12.519... Meira
28. júlí 2010 | Fastir þættir | 253 orð | ókeypis

Víkverjiskrifar

Víkverja sýnist að Ríkissjónvarpið ætli heldur betur að spýta í lófana á lokaspretti sumardagskrárinnar. Í gærkvöldi tók RÚV til sýninga tvær sænskar þáttaraðir sem eru til þess fallnar að geta sameinað fjölskylduna fyrir framan flatskjáinn. Meira
28. júlí 2010 | Í dag | 144 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

28. júlí 1662 Erfðahyllingin í Kópavogi (Kópavogsfundur). Helstu forystumenn þjóðarinnar, m.a. Árni Oddsson lögmaður og Brynjólfur Sveinsson biskup, undirrituðu skuldbindingarskjal er miðaði að einveldi Danakonungs hér á landi. 28. Meira

Íþróttir

28. júlí 2010 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Anný og Bára sigruðu

Anný Björk Guðmundóttir sigraði í A-flokki á fyrsta kvennamótinu í leirdúfuskotfimi eða SKEET sem fram fór á mánudaginn. Bára Gunnlaugsdóttir sigraði í B-flokki á mótinu þar sem keppendur voru alls tíu. Meira
28. júlí 2010 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd | ókeypis

„Hélt að ég væri úr leik“

Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
28. júlí 2010 | Íþróttir | 748 orð | 1 mynd | ókeypis

„Kröfurnar eru alltaf að verða meiri“

Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég myndi segja að dómgæslan í sumar hafi verið í mjög góðu lagi eftir góðan undirbúning fyrir mótið. Meira
28. júlí 2010 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

„Úr góðu í annað gott“

„Ég er mjög sáttur við að FH og KR hafi loksins komist að niðurstöðu. Meira
28. júlí 2010 | Íþróttir | 555 orð | 2 myndir | ókeypis

„Þetta er nú bara fótboltaleikur“

Viðtal Kristján Jónsson kris@mbl.is Spútniklið sumarsins í íslenskri knattspyrnu, Víkingur frá Ólafsvík, mun ganga í gegnum mikla þrekraun í kvöld þegar liðið heimsækir Íslandsmeistara FH í Kaplakrika í undanúrslitum Visabikarkeppninnar í knattspyrnu. Meira
28. júlí 2010 | Íþróttir | 269 orð | ókeypis

Blóðtaka hjá Stjörnunni

Kristján Jónsson kris@mbl.is Kvennalið Stjörnunnar í handknattleik hefur orðið fyrir mikilli blóðtöku því Florentina Stanciu, Alina Petrache og Harpa Sif Eyjólfsdóttir munu ekki leika með liðinu á næstu leiktíð. Meira
28. júlí 2010 | Íþróttir | 393 orð | 2 myndir | ókeypis

Einkunnagjöf

Þessir eru með flest M í einkunnagjöf Morgunblaðsins. Gefið er eitt M fyrir góðan leik, tvö M fyrir mjög góðan leik og þrjú M fyrir frábæran leik. Leikmenn Steinþór F. Meira
28. júlí 2010 | Íþróttir | 162 orð | ókeypis

FH úr botnsætinu

FH-ingar komu sér upp fyrir erkifjendur sína í Haukum og úr botnsæti Pepsideildar kvenna í knattspyrnu í gær með því að vinna sinn annan sigur í sumar. FH lagði Aftureldingu að velli, 3:1, á Kaplakrikavelli. Meira
28. júlí 2010 | Íþróttir | 338 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Frjálsíþróttaþjálfarinn Vésteinn Hafsteinsson þjálfar fjóra erlenda keppendur á EM í Barcelona sem hófst í gær. Þeirra kunnastur er að sjálfsögðu Gerd Kanter Ólympíumeistari í kringlukasti frá Eistlandi. Meira
28. júlí 2010 | Íþróttir | 295 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Mo Farah frá Bretlandi sigraði í 10.000 metra hlaupi karla á Evrópumeistaramótinu í Barcelona í gærkvöld. Bretar fögnuðu tvöfalt í þessu hlaupi þar sem Chris Thompson landi hans varð annar. Farah kom í mark á tímanum 28.44,99 mínútum. Meira
28. júlí 2010 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd | ókeypis

Fylkir fyrsta liðið til að halda hreinu gegn Val síðan 2003

Fögnuður Fylkiskvenna var ósvikinn í gærkvöld eftir að liðið skellti Íslands- og bikarmeisturum Vals 3:0 í Pepsídeildinni í knattspyrnu. Meira
28. júlí 2010 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Fylkir skellti meistaraliði Vals

Fylkir sá til þess að halda uppi spennustiginu á Íslandsmótinu í úrvalsdeild kvenna í fótbolta með 3:0 sigri gegn Íslandsmeistaraliði Vals. Meira
28. júlí 2010 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsta kvennamót Íslands í leirdúfuskotfimi

Tugur kvenna tók þátt í fyrsta opinbera leirdúfuskotfimimótinu hér á landi á mánudag. Keppt var í tveimur flokkum, A-flokki fyrir lengra komna og B-flokki fyrir byrjendur. Skotíþróttafélag Hafnarfjarðar stóð fyrir mótinu. Meira
28. júlí 2010 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Haukar mæta Conversano

Dregið var í gærmorgun í Evrópukeppnunum í handknattleik en leikirnir fara fram í september. Íslandsmeistararnir í karlaflokki, Haukar, mæta ítalska liðinu Conversano í 2. umferð EHF-bikarsins. Meira
28. júlí 2010 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Knattspyrna VISA-bikarkeppni karla, undanúrslit: Kaplakrikavöllur: FH...

Knattspyrna VISA-bikarkeppni karla, undanúrslit: Kaplakrikavöllur: FH – Víkingur Ó 19.15 1. deild karla: Eskifjörður: Fjarðab. – Þróttur R. 18.30 Akureyrarvöllur: KA – ÍR. 19.00 Kópavogsvöllur: HK – Grótta 20. Meira
28. júlí 2010 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

Meistarinn missir af holukeppninni

Íslandsmeistarinn í höggleik kvenna í golfi, Tinna Jóhannsdóttir úr GK, verður ekki á meðal keppenda á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fer á Garðavelli á Akranesi 6.-8. ágúst. Tinna fer til Finnlands sunnudaginn 8. Meira
28. júlí 2010 | Íþróttir | 571 orð | 1 mynd | ókeypis

Meisturum Vals pakkað saman á Fylkisvellinum

Kristján Jónsson kris@mbl.is Fyrsta tap Íslands- og bikarmeistara Vals í knattspyrnu kvenna í sumar leit dagsins ljós í Árbænum í gærkvöldi. Valur heimsótti þá Fylki í 12. Meira
28. júlí 2010 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd | ókeypis

Pepsídeild kvenna Úrvalsdeild, 12.umferð: Þór/KA – Haukar 5:1...

Pepsídeild kvenna Úrvalsdeild, 12.umferð: Þór/KA – Haukar 5:1 Rakel Hönnudóttir 9., 18., Arna Sif Ásgrímsdóttir 12., Vesna Smiljkovic 17., 42. - Rebecca Ann Wise 28. (víti). Stjarnan – Breiðablik 1:2 Lindsay Schwartz 27. Meira
28. júlí 2010 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjötti sigur KR-inga

KR hefur komið talsvert á óvart með frammistöðu sinni í Pepsideild kvenna í knattspyrnu í sumar. Liðið vann í gær sinn sjötta sigur, þegar 13. umferðin fór fram, með því að leggja Grindavík að velli með tveimur mörkum gegn engu. Meira
28. júlí 2010 | Íþróttir | 329 orð | 2 myndir | ókeypis

Teflt á tæpasta vað ... aftur

Á vellinum Stefán Stefánsson ste@mbl.is Klisjan um að leikur sé ekki búinn fyrr en hann er flautaður af festi sig betur í sessi í Garðabænum í gærkvöldi þegar Stjarnan fékk Breiðablik í heimsókn. Meira
28. júlí 2010 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkingar eru hvergi bangnir

Bikarævintýri 2. deildarliðs Víkings úr Ólafsvík gæti tekið enda – eða haldið áfram í kvöld þegar liðið sækir Íslandsmeistarlið FH heim í undanúrslitum VISA-bikarsins í karlaflokki. Meira
28. júlí 2010 | Íþróttir | 173 orð | ókeypis

Þór/KA blandaði sér í titilbaráttuna á ný

Stuðningsmenn Þórs/KA hafa eflaust hugsað hlýtt til leikmanna Fylkis eftir óvæntan sigur Árbæjarliðsins gegn Íslandsmeistaraliði Vals. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.