Greinar fimmtudaginn 5. ágúst 2010

Fréttir

5. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 338 orð | 2 myndir

Áfram verður borað á hafsbotninum

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Fyrst eftir að umfang olíulekans á Mexíkóflóa varð ljóst heyrðust víða raddir um að nú yrði bannað að dæla olíu upp af hafsbotni, umhverfisspjöllin af slysum væru allt of mikil. Meira
5. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 177 orð

Bólusetningar vegna eyrnabólgu kannaðar

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að leita tilboða í bóluefni vegna bólusetningar gegn pneumókokkasýkingum árið 2011 meðal barna sem fæðast á því ári. Sýkingin veldur alvarlegustu tegund eyrnabólgu hjá börnum og getur leitt til lungnabólgu hjá öldruðum. Meira
5. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 168 orð

• Ekkert ákveðið, segir ráðherrann

„Það eru teikn á lofti um það að ríkisstyrkurinn muni minnka með Héðinsfjarðargöngunum,“ segir Stefán Vagn Stefánsson, sveitarstjórnarfulltrúi í Skagafirði, um flug til og frá Sauðárkróki. Meira
5. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Bæjarprýði rís úr rústum stórbrunans

Nú er verið að reisa þaksperrur á hinni endurbyggðu Lækjargötu 2 og virðist húsið ætla að verða hið reisulegasta. Fyrir framan það á myndinni sést að kunnuglegur gaflinn á Fröken Reykjavík er kominn aftur. Meira
5. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Bætt úr neyð í Nowshera

Pakistanar, sem orðið hafa fyrir skakkaföllum vegna flóðanna miklu síðustu daga, reyna að klófesta birgðir sem herinn dreifði í Nowshera í héraðinu Khyber-Pakhtunkhwa í gær. Meira
5. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 180 orð

Dropinn dýrari

Skeljungur og N1 hafa hækkað verð á eldsneyti og er verð á bensínlítranum nú 198,4 kr. hjá N1 og lítrinn af dísilolíu kostar 193,4 kr. Að sögn Hermanns Guðmundssonar, forstjóra N1, má rekja hækkunina til mikillar hækkunar á heimsmarkaðsverði á olíu. Meira
5. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Drottningin svífur vængjum þöndum

Dragkeppni Íslands fór fram fyrir fullu húsi í Óperunni í gærkvöldi. Að konunglegum brúðkaupum og jarðarförum undanskildum hafa eflaust sjaldan jafnmargir kóngar og drottningar verið samankomin á einum og sama staðnum. Meira
5. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Ein umhverfis jörðina

Laura Dekker á 11,5 metra langri skútu sinni, Guppy, í gær er hún lagði af stað frá borginni Den Osse í heimalandinu Hollandi til Portúgals. Þar hyggst hún með aðstoð föður síns leggja lokahönd á undirbúning að siglingu umhverfis jörðina, ein síns liðs. Meira
5. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Eldfjallaskrokkarnir verða krufnir

Litlar líkur eru taldar á mengun mjólkurafurða vegna eldgossins í Eyjafjallajökli og áhrif á heilsufar fólks hingað til eru talin hverfandi. Tólf íbúar af svæðinu, sem orðið höfðu fyrir mikilli ösku, gengust undir heilsufarsrannsókn í lok apríl sl. Meira
5. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 192 orð | 2 myndir

Eldgosið kveikti neista í nemum

Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Umsóknum hefur fjölgað umtalsvert í jarðvísindadeild Háskóla Íslands fyrir næsta skólaár. Svo virðist sem eldgosið í Eyjafjallajökli hafi kveikt neista hjá fólki og umsóknir hafa aldrei verið fleiri. Meira
5. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Fá dag til að jafna sig eftir sárgrætilegt tap

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, var andartaki frá því að tryggja sér sæti í undanúrslitum á EM en tapaði fyrir Dönum. Sigurmarkið kom á lokasekúndunni. Íslendingar leika því um 5.-8. Meira
5. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Felldu hvítabjörn á elleftu stundu

Guðni Einarsson og Skapti Hallgrímsson Danskur fornleifafræðingur felldi hvítabjörn sem réðst á og særði félaga hans töluvert þar sem þeir voru við fornleifauppgröft á Norðaustur-Grænlandi um síðustu helgi. Meira
5. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Gleym-mér-ei skilar afrakstri

Stjórn Kvenfélagasambands Gullbringu- og Kjósarsýslu færði BUGL nýverið afrakstur af sölu á merkinu Gleym-mér-ei 1.700.000 kr. sem verður notað til að kaupa búnað í nýuppgert húsnæði deildarinnar. Meira
5. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 876 orð | 3 myndir

Gæti seinkað opnunardegi Hörpu

Fréttaskýring Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Opnun tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu, sem fyrirhuguð hefur verið í maí á næsta ári, gæti dregist vegna gallans í burðarvirki glerhjúpsins. Meira
5. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 699 orð | 5 myndir

Hið fullbúna ævintýraskip

sviðsljós Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Þeir sem lagt hafa leið sína niður að Reykjavíkurhöfn hafa tekið eftir glæsifleyi sem liggur í mynni hafnarinnar. Meira
5. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 274 orð

Hleranir í Exetermáli

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Símar margra þeirra sem liggja undir grun um að hafa brotið af sér í aðdraganda efnahagshrunsins hafa verið hleraðir af lögregluyfirvöldum. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hefur slíkum hlerunum m.a. Meira
5. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Hópuppsagnir í byggingariðnaði

Vinnumálastofnun bárust tvær tilkynningar um hópuppsagnir í nýliðnum júlímánuði. Um er að ræða tilkynningu frá fyrirtækjum í byggingariðnaði. Heildarfjöldi þeirra sem sagt er upp er 89 manns. Meira
5. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Hugsað stórt á Fiskideginum mikla

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli á Dalvík var formlega sett í gær en hátíðin á 10 ára afmæli í ár og mikið um að vera. Hátíðin hefur notið gríðarlegra vinsælda og hófst umferð til Dalvíkur í byrjun vikunnar. Meira
5. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 828 orð | 3 myndir

Höfða verður skaðabótamál

Fréttaskýring Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Ljóst er að Icesave-deilan svonefnd er í eðli sínu fyrst og fremst skaðabótamál frá lagalegum sjónarhóli. Þetta er staðfest í svari framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins við fyrirspurn Morgunblaðsins. Meira
5. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Icesave er skaðabótamál

Deilan um Icesave-innlánsreikningana við bresk og hollensk stjórnvöld er í eðli sínu fyrst og fremst skaðabótamál frá lagalegum sjónarhóli. Þetta er staðfest í svari framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins við fyrirspurn Morgunblaðsins. Meira
5. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Kornþurrkunarstöð við Þjórsá?

Hugmyndir hafa komið fram um að byggja stóra kornþurrkunarstöð við Þjórsá, í tengslum við fyrirhugaðar virkjanir. Unnt er að auka mjög hlut innlendra hráefna í fóðri dýra, ekki síst svína. Til þess þarf að stórauka kornrækt í landinu. Meira
5. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Lúpínan sneri vörn í sókn þrátt fyrir eitur

Tilraunir til að eyða lúpínu með eitri í Þórsmörk á síðustu árum leiddu til þess að annar gróður eyddist, en lúpínan spratt upp jafnharðan af fræi. Um þetta er fjallað á vef Skógræktarfélags Íslands, skogur. Meira
5. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 229 orð | 2 myndir

Niðurskurður er efst á blaði í Árborginni

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Ásta Stefánsdóttir er nýr framkvæmdastjóri sveitarfélagsins Árborgar. Ráðning hennar var tilkynnt í gær. Meira
5. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Opnun Hörpu gæti seinkað vegna galla

Galli í burðarvirki glerhjúpsins á Hörpu gæti gert það að verkum að opnun hússins seinkaði eitthvað. Verktakinn sem sér um byggingu hússins, ÍAV, telur þó að svo verði ekki. Meira
5. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 658 orð | 5 myndir

Óheppilegt mál en hefur ekki teljandi áhrif á stöðu Árna

Fréttaskýring Skúli Á. Sigurðsson skulias@mbl. Meira
5. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Ómar

Rólegur Hundurinn Skuggi hvílir sig í skotti bifreiðar eiganda síns meðan sá sinnir starfi sínu en eigandinn er iðnaðarmaður. Kústur heldur dyrunum opnum svo Skuggi geti hlaupið milli bílsins og eigandans sem starfar... Meira
5. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 121 orð

Rannsaka þátt háskóla í hruninu

Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur ákveðið að veita eina milljón króna af ráðstöfunarfé sínu til að styrkja rannsóknir á háskólakerfinu og þætti þess í hruninu. Meira
5. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Ráðningarfyrirtæki oft til umfjöllunar

„Álitaefni um aðkomu ráðningarfyrirtækja í opinberum stöðuveitingum hafa verið til umfjöllunar hjá umboðsmanni í mörg ár.“ Þetta segir Róbert R. Spanó, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands. Meira
5. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 1194 orð | 3 myndir

Rækta sjálfir korn fyrir svínin

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Svínabændurnir í Laxárdal 2 í Gnúpverjahreppi fara í Gunnarsholt til að skoða akra sína þar, þegar þeir eru að gefast upp á baslinu í svínaræktinni. Meira
5. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Sorglegt fyrir fjöregg þjóðarinnar

Stjórnvöld áforma að skerða tekjur Ríkisútvarpsins um 9-10%, eða sem nemur 320 milljónum en á tæpu tveggja ára tímabili hefur nú þegar verið skorið niður um fjórðung í fyrirtækinu. Meira
5. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 614 orð | 3 myndir

Stakur kippur eða merki um hagvöxt?

Fréttaskýring Anna Sigríður Einarsdóttir annaei@mbl.is Aukinn innflutningur á fyrri hluta þessa árs varð greiningadeild Íslandsbanka nú í vikunni vísbending um að hagkerfið hefði náði botninum og væri tekið að vaxa á ný. Meira
5. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Stefnir í að boðað verkfall verði að veruleika

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Launadeila slökkviliðsmanna og Launanefndar sveitarfélaga virðist lítið þokast áfram. Deiluaðilar benda hvorir á aðra um að finna lausn á málinu. Meira
5. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Tilræði eða ekki tilræði við forsetann?

Írönsk stjórnvöld vísuðu í gær á bug fréttum um að reynt hefði verið myrða Mahmoud Ahmadinejad forseta. Nokkrir fjölmiðlar í landinu sögðu að sprengja hefði sprungið í borginni Hamedan þar sem forsetinn átti að halda ræðu. Meira
5. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 87 orð

Verða ákærð fyrir innbrot í sumarhús

Mál þriggja ungmenna sem voru handtekin í byrjun sumars eftir að hafa farið ránshendi um sumarbústaðabyggðir í Árnessýslu verður sent ákæruvaldinu til meðferðar. Að sögn lögreglunnar á Selfossi er rannsókn málsins nýlega lokið. Meira
5. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Vinsælt að nota skrípaleg auðkenni í símaskránni

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Það hefur vakið mikla athygli að fólk titli sig annað en menntun þess gefur til kynna á heimasíðu www.ja.is og hefur ásókn í það að titla sig ansi óvenjulega farið vaxandi undanfarið. Meira
5. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Þorsteinn undirbýr stjórnlagaþing

Undirbúningsnefnd stjórnlagaþings hefur ráðið Þorstein Fr. Sigurðsson rekstrarhagfræðing sem framkvæmdastjóra undirbúningsnefndar stjórnlagaþings. Þorsteinn var í 16 ár framkvæmdastjóri Bandalags íslenskra skáta. Meira

Ritstjórnargreinar

5. ágúst 2010 | Leiðarar | 589 orð

Hið raunverulega símtal

Skýringar félagsmálaráðherrans vekja margar spurningar Meira
5. ágúst 2010 | Staksteinar | 183 orð | 1 mynd

Vandræðalegur farsi

Vandræðagangurinn í ríkisstjórninni er ævintýri líkastur. Eða lygasögu því að enginn maður tryði uppákomunum nema verða vitni að þeim sjálfur. Varla þarf að minnast á ráðningar og brottrekstur félagsmálaráðherra sem nú standa yfir. Meira

Menning

5. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 53 orð | 1 mynd

Björk leiðréttir blaðamenn

Björk Guðmundsdóttir sendi frá sér tilkynningu þar sem hún leiðréttir þá blaðamenn sem misskildu svör hennar um Magma-málið, þar sem hún sat blaðamannafund í tilefni forsýningar á nýrri mynd um Múmínálfana í Helsinki á mánudaginn. Meira
5. ágúst 2010 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Djúp og dökk plata

Platan Through Dark Night of the Soul er samstarfsverkefni Brians Burtons sem er betur þekktur sem Danger Mouse, Marks Linkous sem starfaði undir nafninu Sparklehorse og Davids Lynch sem sá um sjónræna hlið plötunnar. Meira
5. ágúst 2010 | Tónlist | 31 orð | 1 mynd

Einbeita sér að tilraunakenndri tónlist

Rúnar Magnússon og Sabrina Joy stofnuðu nýverið tónlistarútgáfuna Hljóðakletta sem mun einbeita sér að útgáfu á tilraunakenndri tónlist. Í burðarliðnum er m.a. tónleikahald og útgáfa á röð 10 tommu hljómplatna. Meira
5. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Gisele Bundchen heimtar brjóstagjöf

Gisele Bundchen, hæst launaða fyrirsæta heims, tjáði sig nýlega um brjóstagjöf. Meira
5. ágúst 2010 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd

Glansmynd Þuru í Grafíksalnum

Þuríður Sigurðardóttir, Þura, sýnir málverk sem hún hefur unnið á þessu ári á sýningu í Grafíksalnum, Tryggvagötu 17. Sýningin, sem hefur yfirskriftina Glansmynd , verður opnuð kl. 14.00 á morgun. Meira
5. ágúst 2010 | Tónlist | 34 orð | 1 mynd

Hafa fengið 18 verðlaunapeninga

Þrjátíu manna hópur á vegum Styrmis, íþróttafélags án fordóma, keppir þessa dagana á Gay Games sem haldnir eru í Köln. Best hefur gengið í sundi en hópurinn hefur fengið 18 verðlaun á mótinu. Meira
5. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Heljarinnar uppistand á Venue og hana nú!

*Uppistand mikið verður á skemmtistaðnum Venue í kvöld. Fram koma Lafði Geirdal (Uppistandsstelpurnar) Þórhallur Þórhallsson (fyndnasti maður Íslands 2007), Jóhann Alfreð Kristinsson (Mið-Ísland). Meira
5. ágúst 2010 | Tónlist | 223 orð | 1 mynd

Hljóðaklettar kveðja sér hljóðs

Hljóðaklettar eru nýstofnuð útgáfa sem einbeitir sér að tilraunakenndri tónlist auk þess að standa að viðburðum því tengdum. Meira
5. ágúst 2010 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Íslenskir menn eins og við

Löngum hef ég lagt mig fram við að sjá þær íslensku kvikmyndir sem framleiddar hafa verið. Margar hafa vakið með mér gleði og oft má finna samhljóm með persónunum sem koma úr hinum klassíska, íslenska raunveruleika. Meira
5. ágúst 2010 | Tónlist | 140 orð | 1 mynd

Íslensk tónlist kynnt vestanhafs

Sópransöngkonan Anna Jónsdóttir hefur að undanförnu tekið þátt í alþjóðlegu tónlistarsamstarfi á vegum Omi International Arts Center í Bandaríkjunum. Meira
5. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 56 orð | 6 myndir

Kröftug frumsýning

Hasarmyndin The Expendables var frumsýnd í Los Angeles í byrjun vikunnar og að sjálfsögðu voru aðalleikararnir mættir á rauða dregilinn. Meira
5. ágúst 2010 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Lady Gaga slær met

Söngkonan Lady Gaga hlaut 13 tilnefningar til myndbandaverðlauna MTV-sjónvarpsstöðvarinnar í ár og slær hún þar með met rapparans Eminem sem hlaut átta tilnefningar á sömu hátíð fyrir nokkrum árum. Meira
5. ágúst 2010 | Kvikmyndir | 515 orð | 2 myndir

Leikur Steve Carell Elling?

Matthías Árni Ingimarsson matthiasarni@mbl.is Nýjasta kvikmynd leikstjórans Jays Roch, Dinner for Schmucks, var frumsýnd um síðustu helgi, en aðalhlutverk í myndinni er í höndum grínarans Steves Carell. Meira
5. ágúst 2010 | Menningarlíf | 182 orð | 1 mynd

Lynghæna kemur í leitirnar

Einn merkasti grafíklistamaður bandarískrar sögu var John James Audubon sem lést 1851. Eftir hann liggur meistaraverkið The Birds of America sem kom út á árunum 1827 til 1838, en í því eru myndir af fuglum í Norður-Ameríku eins og heitið gefur til... Meira
5. ágúst 2010 | Kvikmyndir | 191 orð | 2 myndir

Meiri spenna fyrir Björk en myndinni

Ný finnsk kvikmynd um Múmínálfana verður frumsýnd á föstudaginn kemur og er hún fyrsta norræna kvikmyndin í fullri lengd sem gerð er í þvívídd. Meira
5. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 485 orð | 2 myndir

Meiri tónlist! Færri sprengjur!

Það getur jafnvel hugsast að nokkur tonn af kleprasprengjum á fjölskyldur þeirra sé minna áhrifarík leiðen... bara nokkur lög. Meira
5. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 62 orð | 1 mynd

Moses Hightower o.fl. leika á Rósenberg

*Hljómsveitin Moses Hightower , Kristín og Svavar Knútur verða með tónleika á Rósenberg í kvöld. Meira
5. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 148 orð | 1 mynd

Naomi Campbell mætir fyrir herrétt

Dómarar við sérstök réttarhöld í Haag vegna Sierra Leone-borgarastríðsins hafa neitað síðustu áfrýjun sakborningsins Charles Taylor. Meira
5. ágúst 2010 | Tónlist | 162 orð | 1 mynd

Nei, nei, nei

Hin 19 ára gamla Lena kom, sá og sigraði Eurovision 2010 fyrir Þýskaland með laginu „Satellite“ sem er fyrsta lagið á debút-plötu hennar My Cassette Player . Meira
5. ágúst 2010 | Tónlist | 378 orð | 1 mynd

Regn á sumartónleikum í Skálholtskirkju

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Brátt lýkur tónlistarhátíðinni Sumartónleikar í Skálholtskirkju. Það eru þó ýmsir viðburðir framundan og í kvöld kl. 20.00 verður til að mynda meðal annars frumflutt nýtt tónverk eftir Önnu S. Meira
5. ágúst 2010 | Tónlist | 203 orð | 1 mynd

Silfurberg leikur þjóðlagatónlist á Café Rósenberg

Hljómsveitin Silfurberg varð til í sumarstarfi Hins hússins í júní og júlí síðastliðnum. Því sumarstarfi er lokið, en sveitin heldur áfram starfinu og heldur tvenna tónleika í Café Rósenberg á Klapparstíg á föstudags- og laugardagskvöld. Meira
5. ágúst 2010 | Tónlist | 284 orð | 2 myndir

Stór og sterkur strákur ****1/2

5. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 152 orð | 3 myndir

Styrmir landar 18 verðlaunapeningum á Gay Games

Þrjátíu manna hópur á vegum Styrmis, íþróttafélags án fordóma, keppir á Gay Games sem eru alþjóðlegir leikar haldnir til að efla samkynhneigða í íþróttum. Meira
5. ágúst 2010 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Sungið við orgelleik í Hallgrímskirkju

Magnús Ragnarsson og Þórunn Elín Pétursdóttir halda tónleika í Hallgrímskirkju í hádeginu í dag. Tónleikarnir, sem eru liður í alþjóðlegu orgelsumri Listvinafélags kirkjunnar, hefjast kl. 12.00. Meira
5. ágúst 2010 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Söngnámskeið í Selinu á Stokkalæk

Söngvararnir Sigrún Hjálmtýsdóttir og Bjarni Thor Kristinsson munu standa fyrir námskeiði í söngtækni, túlkun og leik í Selinu á Stokkalæk. Það hefst á morgun og stendur fram á sunnudag. Meira
5. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Vincent Moon sérstakur gestur á RIFF

*Nýverið fékkst staðfest að franski kvikmyndagerðarmaðurinn Vincent Moon yrði sérstakur gestur á RIFF, Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, sem haldin verður dagana 23. september til 3. október næstkomandi. Meira

Umræðan

5. ágúst 2010 | Aðsent efni | 708 orð | 1 mynd

Á tilgangurinn að helga meðalið?

Eftir Þóri Stephensen: "„Á þeim degi urðu þeir Heródes og Pílatus vinir, en áður var fjandskapur með þeim.“ (Lúk. 23, 12)." Meira
5. ágúst 2010 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd

Botnfiskar hverfa – ótrúleg þöggun í gangi

Eftir Jónas Bjarnason: "Í Bretlandi minnkaði þorskur og ýsa 94% vegna trollveiða. Hér var minnkun þreföld á sama tíma. Það er ábyrgðarleysi að gera ekki ráð fyrir sama hér." Meira
5. ágúst 2010 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Draugar í ríkisstjórn

Tími ríkisstjórnarinnar er liðinn. Sjálf þrjóskast hún enn við að viðurkenna þessa staðreynd, sem er þó öllum lýðum ljós. Ríkisstjórnin keppist því við að lifa sjálfa sig, með öllum þeim vondu afleiðingum sem því fylgja. Meira
5. ágúst 2010 | Aðsent efni | 254 orð | 1 mynd

Greiðum við ofurlaunin?

Eftir Árna Gunnarsson: "...þá er græðgin og siðleysið í fullu fjöri og virðing þessara manna fyrir sjálfum sér og þjóðinni nákvæmlega engin." Meira
5. ágúst 2010 | Aðsent efni | 866 orð | 1 mynd

Tenóráskorun

Eftir Kára Friðriksson: "Ég gagnrýni stjórn Íslensku óperunnar fyrir „laumupúkahátt“ við val á óperum, fyrir að svara ekki pósti með gagnrýni og fyrir að velja ófaglega í hlutverk." Meira
5. ágúst 2010 | Velvakandi | 179 orð | 1 mynd

Velvakandi

Leiðarljós Ég er sammála eldri borgara sem skrifaði fyrir stuttu um að fleiri láti heyra í sér varðandi Leiðarljós. Nú er sumarfrí og þátturinn styttir t.d. öldruðum og fólki á spítölum stundir. Meira
5. ágúst 2010 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Við þurfum öll að bera samfélagslega ábyrgð

Eftir Halldór Halldórsson: "Drjúgur hluti þess árangurs sem hefur náðst í uppbyggingu efnahagslífsins er vegna fórnarkostnaðar almennings og aðhaldsaðgerða ríkis og sveitarfélaga" Meira

Minningargreinar

5. ágúst 2010 | Minningargreinar | 485 orð | 1 mynd

Bjarni Jónsson

Bjarni Jónsson fæddist í Hlíðarhaga í Eyjafirði hinn 28. nóvember 1927. Hann lést 20. júlí sl. Útför Bjarna fór fram frá Höfðakapellu á Akureyri þriðjudaginn 27. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1245 orð | 1 mynd

Friðrika Beta Líkafrónsdóttir

Friðrika Beta Líkafrónsdóttir fæddist 27. júlí 1917 á Steinólfstöðum í Veiðileysufirði í Grunnavíkurhreppi. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi þann 9. júlí 2010. Foreldrar hennar voru Bjarney Solveig Guðmundsdóttir, f. 25. mars 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2010 | Minningargreinar | 470 orð | 1 mynd

Gústaf Gústafsson

Gústaf Gústafsson fæddist í Reykjavík 16. ágúst 1926. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 24. júlí sl. Foreldrar hans voru Gústaf Adolf Pickel, f. 1894 í Kaupmannahöfn, d. 1949, og Laufey Frímannsdóttir, f. 25. júní 1895 á Deplum í Fljótum, Skag.,... Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2010 | Minningargreinar | 999 orð | 1 mynd

Helgi Ottó Carlsen

Helgi Ottó Carlsen fæddist í Reykjavík 5. júlí 1933. Hann lést á Garðvangi 25. júlí 2010. Foreldrar hans voru Carl Anton Carlsen, f. 20.1. 1908, d. 21.12. 1973, og Svava Schiöth Lárusdóttir, f. 4.10. 1910, d. 21.9. 1991. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1821 orð | 1 mynd

Jón Valdimar Sævaldsson

Jón Valdimar Sævaldsson fæddist í Sigluvík á Svalbarðsströnd hinn 28. apríl árið 1923. Hann lést á heimili sínu 8. júlí 2010. Foreldrar hans voru hjónin Sævaldur Valdimarsson, f. 19.5. 1885, d. 6.12. 1963, og Elínrós Bernólína Kristjánsdóttir, f. 21.7. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1241 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristján Hrafn Hrafnkelsson

Kristján Hrafn Hrafnkelsson fæddist í Skövde í Svíþjóð 25. maí 1990. Hann lést í Reykjavík 25. júlí 2010. Foreldrar hans eru Hrafnkell Óskarsson, f. 25. júní 1952, og Þórhildur Sigtryggsdóttir, f. 14. september 1956. Bróðir hans er Sigtryggur Óskar, f. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2010 | Minningargreinar | 3625 orð | 1 mynd

Kristján Hrafn Hrafnkelsson

Kristján Hrafn Hrafnkelsson fæddist í Skövde í Svíþjóð 25. maí 1990. Hann lést í Reykjavík 25. júlí 2010. Foreldrar hans eru Hrafnkell Óskarsson, f. 25. júní 1952, og Þórhildur Sigtryggsdóttir, f. 14. september 1956. Bróðir hans er Sigtryggur Óskar, f. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1368 orð | 1 mynd

Krzysztof Stanislaw Chwilkowski

Krzysztow var fæddur í Poznan í Póllandi þann 13. október 1956. Hann lést þann 12. júlí 2010 á Akureyri. Móðir hans, María Chwilkwska, lifir son sinn og býr í Póllandi. Hann átti 2 systur. Eldri systirin Eliza, fædd 6.11. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1593 orð | 1 mynd

Margrét Kristinsdóttir

Margrét Kristinsdóttir fæddist að Nýpi í Vopnafirði 2. nóvember 1922. Hún lést á sjúkrahúsi Seyðisfjarðar 5. júlí 2010. Hún var dóttir hjónanna Bjargar Einarsdóttur og Kristins Daníelssonar. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2010 | Minningargreinar | 432 orð | 1 mynd

Mikael Örlygur Ásbjörnsson

Mikael Örlygur Ásbjörnsson fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 1. október 1936. Hann andaðist á heimili sínu á Suðureyri við Súgandafjörð 20. júlí 2010. Útför Örlygs fór fram frá Suðureyrarkirkju 27. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1043 orð | 1 mynd | ókeypis

Þór Jakobsson

Þór Jakobsson fæddist í Reykjavík 2. júní 1930. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 28. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2010 | Minningargreinar | 908 orð | 1 mynd

Þór Jakobsson

Þór Jakobsson fæddist í Reykjavík 2. júní 1930. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 28. júlí 2010. Foreldrar hans voru Jakob Björnsson, bóndi og síðar lögregluvarðstjóri í Reykjavík, f. í Haga í Þingeyjarsýslu 15. ágúst 1895, d. 13. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

5. ágúst 2010 | Daglegt líf | 81 orð | 1 mynd

...borðið nýjar kartöflur

Nýtt íslensk grænmeti hrúgast nú inn í verslanir og bíða margir matgæðingarnir með vatnið í munninum við grænmetisborðið til að ná því sem ferskustu. Meira
5. ágúst 2010 | Daglegt líf | 172 orð | 1 mynd

Eldað með Anne

Anne Lehigh Valley er sjö barna móðir í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum sem heldur úti vinsælu matarbloggi. Meira
5. ágúst 2010 | Neytendur | 552 orð

Helgartilboðin

Bónus Gildir 5. - 8. ágúst verð nú áður mælie. verð Myllu heimilisbrauð, 385 g 98 149 254 kr. kg Bónus nýbak. langlokur, 4 stk 198 259 50 kr. stk. Ks frosin lambasvið 194 298 194 kr. kg Bónus ýsubitar í raspi, 800 g 698 776 872 kr. Meira
5. ágúst 2010 | Daglegt líf | 631 orð | 3 myndir

Hlaðan í hlöðunni á Hvammstanga

Í sumar var opnað við bryggjuna á Hvammstanga kaffihúsið Hlaðan. Eigandi þess er María Sigurðardóttir sem hafði lengi átt sér þann draum að opna kaffihús á staðnum. Meira
5. ágúst 2010 | Daglegt líf | 176 orð | 1 mynd

Silungur með dill- og geitaostssósu

Nýr silungur og nýjar kartöflur eiga afskaplega vel saman og hér kórónum við það með ljúffengri sósu þar sem við blöndum saman dilli og geitaosti. Meira

Fastir þættir

5. ágúst 2010 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

70 ára

Guðbjörg Svala Guðnadóttir er 70 ára í dag. Af því tilefni býður hún í kaffi í sal Björgunarsveitar Sigurvonar í Sandgerði frá kl. 15 laugardaginn 7. ágúst nk. Vinir og vandamenn... Meira
5. ágúst 2010 | Árnað heilla | 44 orð

70 ára

Kristinn Ólafur Jónsson, Kiddó, Hjallatanga 22, Stykkishólmi, er 70 ára í dag. Í tilefni þess tekur hann á móti gestum á Hótel Stykkishólmi milli kl. 18–23. Meira
5. ágúst 2010 | Í dag | 192 orð

Af létti og Himnaríki

Léttir“ er yfirskrift limru Davíðs Hjálmars Haraldssonar: „Í sólskini að bakast er böl,“ kvað Bergdís „og næstum því kvöl en léttir það er að á líkama mér eru tæp 5% föl. Meira
5. ágúst 2010 | Fastir þættir | 154 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ágæt sagnvenja. Norður &spade;G84 &heart;Á7 ⋄ÁKDG &klubs;KDG2 Vestur Austur &spade;Á10 &spade;D7 &heart;KD854 &heart;G96 ⋄109 ⋄87642 &klubs;9843 &klubs;Á107 Suður &spade;K96532 &heart;1032 ⋄53 &klubs;65 Suður spilar 4&heart;... Meira
5. ágúst 2010 | Árnað heilla | 13 orð | 1 mynd

Demantsbrúðkaup

Hjónin Páll Bergþórsson og Hulda Baldursdóttir eiga demantsbrúðkaup í dag, fimmtudaginn 5.... Meira
5. ágúst 2010 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

Demantsbrúðkaup

Hjónin Jón Bergþórsson og Kristín S. Njarðvík eiga demantsbrúðkaup í dag, fimmtudaginn 5. ágúst. Þau munu njóta dagsins í faðmi barnaskarans... Meira
5. ágúst 2010 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Eitt sinn voruð þér myrkur, en nú eruð þér ljós í Drottni...

Orð dagsins: Eitt sinn voruð þér myrkur, en nú eruð þér ljós í Drottni. Hegðið yður eins og börn ljóssins. (Efes. 5, 8. Meira
5. ágúst 2010 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 Rf6 2. Rf3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 O-O 5. Rc3 d6 6. O-O c6 7. d4 Ra6 8. e4 e5 9. h3 Db6 10. b3 exd4 11. Ra4 Da5 12. Rxd4 He8 13. He1 Rc5 14. Bd2 Da6 15. Rxc5 dxc5 16. Rc2 Rd7 17. f4 Bxa1 18. Dxa1 Db6 19. Re3 Rf8. Meira
5. ágúst 2010 | Árnað heilla | 194 orð | 1 mynd

Skálar í tékkneskum bjór

Kvikmyndagerðarmaðurinn Hjálmar Einarsson fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Hjálmar er nú staddur í Tékklandi að kynna nýjustu kvikmynd sína, Boðbera, sem var frumsýnd hér á landi fyrir stuttu. Meira
5. ágúst 2010 | Fastir þættir | 301 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er mikill hundavinur, þótt aldrei hafi hann átt hund. Því finnst honum bæði hlýlegt og elskulegt á göngu- og hjólaferðum sínum um hjóla- og göngustíga borgarinnar og nágrennis að mæta hundaeigendum sem eru á göngu með hundum sínum. Meira

Íþróttir

5. ágúst 2010 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

„Bað okkur að vera skynsama“

Alfreð Finnbogason fór fremstur meðal jafningja í spræku liði Breiðabliks í gærkvöldi. Alfreð fékk nægt pláss til þess að athafna sig í síðari hálfleik og skoraði tvö mörk og lagði upp önnur tvö í leiknum. Meira
5. ágúst 2010 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

„Ekkert réttlætir 0:5 tap“

Hlutskipti Atla Sveins Þórarinssonar, fyrirliða Vals, var ekki skemmtilegt í miðri Valsvörninni á Kópavogsvellinum í gær. Valsmenn fengu á sig fimm mörk í leiknum, þar af fjögur í síðari hálfleik. Meira
5. ágúst 2010 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

„Shaq“ samdi við Boston

Miðherjinn leikreyndi Shaquille O'Neal samdi í gær við Boston Celtics í NBA deildinni í körfubolta til tveggja ára. O'Neal fær um 360 milljónir kr. í laun á samningstímanum en hann fékk um 2,5 milljarða kr. í laun á síðasta tímabili. Meira
5. ágúst 2010 | Íþróttir | 437 orð | 1 mynd

„Þetta er átján stiga leikur“

Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Spennan er farin að nálgast hættumörk í Pepsídeild karla í knattspyrnu og gæti færst enn nær þeim í kvöld þegar 14. umferð lýkur með fimm leikjum. Meira
5. ágúst 2010 | Íþróttir | 430 orð | 1 mynd

„Þetta var mikil óheppni“

Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta er grimmt. Það er ekki hægt að kenna neinu einu um þetta en það var mikill æsingur þarna í lokin þegar við þurftum ekki einu sinni að skjóta. Meira
5. ágúst 2010 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Blikar á toppinn eftir stórsigur

Breiðablik tyllti sér á toppinn í úrvalsdeild karla í fótbolta í gær, Pepsi-deildinni, með 5:0 stórsigri gegn Valsmönnum á Kópavogsvelli. Alfreð Finnbogason fór fyrir liði Breiðabliks en hann skoraði tvívegis og var mjög ógnandi. Meira
5. ágúst 2010 | Íþróttir | 865 orð | 4 myndir

Blikar sýndu drápseðli

Á vellinum Kristján Jónsson kris@mbl.is Hinir ungu leikmenn Breiðabliks komu heldur betur frískir undan verslunarmannahelginni og burstuðu Valsmenn 5:0 á Kópavogsvellinum í gærkvöldi. Var þetta fyrsti leikurinn í 14. Meira
5. ágúst 2010 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Engar tónhlöður

Leikmenn franska knattspyrnufélagsins Lyon verða að finna sér eitthvað annað til dægrastyttingar á ferðum sínum með félaginu og önnur ráð til að undirbúa sig fyrir leiki en að hlusta á tónlist frá tónhlöðum (iPod-um) sínum. Meira
5. ágúst 2010 | Íþróttir | 393 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Karlalið ÍBV í fótbolta hefur fengið liðsstyrk því markvörðurinn Abel Dhaira hefur gert samning við félagið til næstu tveggja ára. Þetta staðfesti Heimir Hallgrímsson , þjálfari liðsins, í samtali við fótbolta.net . Meira
5. ágúst 2010 | Íþróttir | 83 orð

Gríðarlegt álag á Kópavogsvöll

Það verður líf og fjör á Kópavogsvelli næstu daga þegar kvennalið Breiðabliks tekur á móti þremur liðum í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Meira
5. ágúst 2010 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Guðmundur Ágúst í baráttunni

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, klúbbmeistari Golfklúbbs Reykjavíkur, heldur sínu striki á heimsmótaröð unglinga sem fram fer í Þýskalandi. Hann lék á 69 höggum í gær eða 3 höggum undir pari en hann var á sama skori á fyrsta keppnisdegi mótsins. Meira
5. ágúst 2010 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Meistaradeild UEFA, forkeppni kvenna: Kópavogsv.: Juvisy...

KNATTSPYRNA Meistaradeild UEFA, forkeppni kvenna: Kópavogsv.: Juvisy – Targu Mures 15.00 Kópavogsv.: Breiðablik – L. Tallinn 18.00 Úrvalsdeild karla, Pepsí-deildin: Grindavíkurvöllur: Grindavík – Fram 19. Meira
5. ágúst 2010 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Kvennalið Blika vonast eftir góðum árangri

Það verður nóg um að vera á Kópavogsvelli á næstu dögum en sjö leikir fara fram á vellinum á níu dögum. Í dag hefst riðlakeppni í forkeppni Meistaradeildar UEFA í kvennaflokki. Meira
5. ágúst 2010 | Íþróttir | 353 orð | 1 mynd

Núna telur hver einasta mínúta

Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
5. ágúst 2010 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeild, 14. umferð: Breiðablik – Valur 5:0...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeild, 14. umferð: Breiðablik – Valur 5:0 Jökull I. Elísabetarson 42., Kristinn Steindórsson 59., Alfreð Finnbogason 70., 76., Guðmundur Kristjánsson 73. Meira
5. ágúst 2010 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Táningi boðið á PGA-meistaramótið

Suðurkóreska táningnum Noh Seung-Yul hefur verið boðið að taka þátt í síðasta risamóti ársins í golfinu, PGA-meistaramótinu sem fram fer síðar í mánuðinum. Meira
5. ágúst 2010 | Íþróttir | 406 orð | 2 myndir

Þrír Íslendingar fara á HM í júdó

Viðtal Kristján Jónsson kris@mbl.is Þormóður Árni Jónsson verður á meðal keppenda á HM í júdó sem haldið verður í Tókýó 9.-13. september. Þormóður mun fara ásamt sjö öðrum Íslendingum á Opna þýska mótið um næstu helgi. Meira

Viðskiptablað

5. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 519 orð | 2 myndir

Aðkoman ekki frágengin

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Ummæli Steingríms J. Sigfússonar, fjármálaráðherra, í kjölfar úrskurðar héraðsdóms um ólögmæti gengistryggðra lána virðast hafa farið fyrir brjóstið á sumum kröfuhöfum Glitnis og Kaupþings. Meira
5. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 73 orð | 1 mynd

Arðbært brúðkaup Clinton

Svo virðist sem það hafi margborgað sig fyrir eiganda hússins í hverju Chelsea Clinton gifti sig á dögunum að lána það til gjörningsins. Húsið, sem er staðsett í Rhinebeck í New York-ríki og er jafnframt á söluskrá, hefur hækkað verulega í verði. Meira
5. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 12 orð | 1 mynd

„Baywatch-blær“ í Nauthólsvík

Sennilega væri dýrara að rukka fyrir aðgang að ylströndinni en hafa... Meira
5. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 419 orð | 1 mynd

„Óneitanlega smá Baywatch-bragur“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Kannski er Árni Jónsson sá maður sem kemst hvað næst því að vera ígildi Davids Hasselhoff á Íslandi. Meira
5. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 314 orð | 1 mynd

Eftirlýstur bankastjóri snýr aftur

• Fyrrverandi bankastjóri nígeríska bankans Intercontinental hefur snúið aftur heim frá Bretlandi • Eftirlýstur vegna gruns um lögbrot í starfi og peningaþvætti • Nígerísk yfirvöld höfðu farið fram á það við stjórnvöld í Bretlandi að hann... Meira
5. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 1371 orð | 3 myndir

Ekki á að verðlauna mistök

• Bandarískur hagfræðiprófessor segir að eftir því sem fólk þarf að leggja minna fram af eigin fé við fasteignakaup aukist áhætta lánveitanda • Óvissa um regluverkið hefur lamandi áhrif á atvinnulífið, einkum á tímum efnahagslegrar niðursveiflu • Varar við áhrifum af niðurgreiðslu Meira
5. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 115 orð | 1 mynd

Færa fjárfestingar yfir í eigin vogunarsjóð

Bandaríski fjárfestingarbankinn Goldman Sachs íhugar nú að færa þann hluta starfseminnar sem sinnir viðskiptum fyrir eigið fé yfir í sjálfstæðan vogunarsjóð. Meira
5. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 396 orð | 1 mynd

Geta peningar vaxið á trjánum?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Reksturinn er tvískiptur. Annars vegar er ráðgjöf t.d. varðandi skógrækt, líforku og tengd mál og hins vegar framkvæmdir s.s. Meira
5. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 83 orð | 1 mynd

Guðjón stýrir Reitum

Guðjón Auðunsson hefur verið ráðinn nýr forstjóri fasteignafélagsins Reita, en félagið var reist á rústum Landic Property. Guðjón er 47 ára, rekstrarhagfræðingur að mennt. Meira
5. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 234 orð | 1 mynd

Gullið glóir áfram en ekki án áhættu

Hinn nafntogaði hagfræðingur Nouriel Roubini er ekki bjartsýnn á efnahagshorfurnar á Vesturlöndum um þessar mundir. Meira
5. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 151 orð | 1 mynd

Íhuga sölu bókarisans Barnes & Noble

Eigendur bandarísku bóksölukeðjunnar Barnes & Noble, sem rekur yfir 700 verslanir, hafa gefið það til kynna að hugsanlega verði fyrirtækið selt. Meira
5. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 209 orð | 1 mynd

Íslendingar eiga hauk í horni

Fáir hafa markað jafn djúp spor í umræðuna hér á landi og John Perkins, höfundur bókarinnar Confessions of an Economic Hit Man. Meira
5. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 236 orð | 1 mynd

Kaffihúsabærinn fyrir austan

Kaffihús hafa helst getað þrifist í höfuðborginni og allra stærstu bæjarfélögum. Úti á landsbyggðinni, og hvað þá í jafnsmáu samfélagi og Egilsstöðum, þykir iðulega gott ef finna má bærilega sjoppu með hamborgaragrilli. Meira
5. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 625 orð | 1 mynd

Kaffi, kökur og bækur uppi um alla veggi

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þar sem Bókakaffið Hlöðum er í dag til húsa var áður bókabúð öðlingsins Sigbjörns Brynjólfssonar. „Einn góðan veðurdag kom að því að hann hætti rekstri, en eftir urðu bækurnar. Meira
5. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 55 orð | 1 mynd

Kaupsamningum fjölgar á milli mánaða

Alls var þinglýst 281 kaupsamningi um fasteignir hjá sýslumannsembættunum á höfuðborgarsvæðinu í júlí samkvæmt tölum sem birtar voru á vef Þjóðskrár í gær. Heildarvelta nam 7,6 milljörðum króna. Meira
5. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 242 orð

Kostir og gallar tækniframfara

Gunnhildur segir Héraðsprent hafa fylgst vel með öllum tækniframförum en það hafi ekki verið þeim kappsmál að fjárfesta endilega um leið í allra nýjustu og dýrustu lausnum. Meira
5. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 383 orð | 1 mynd

Kvartað undan Steingrími

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Ummæli Steingríms J. Meira
5. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 98 orð | 1 mynd

Landkynning á villigötum?

Aðspurður um hið nýja kynningarátak sem ríkisstjórnin hleypti af stað fyrir skemmstu, hefur Þráinn ýmislegt gott um það að segja, en óttast þó að áhrifanna muni ekki gæta á Austurlandi. Meira
5. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 9 orð | 1 mynd

Lögin hvetja til skuldsetningar

Skattalög gera skuldsetningu ábatasamari en fjármögnun með eigin... Meira
5. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 395 orð | 1 mynd

Með allt landið sem markaðssvæði

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Ég er fædd og uppalin á Egilsstöðum en það vildi þannig til að ég var við nám í Reykjavík og kynntist þar manninum mínum sem var þá orðinn útlærður prentari. Meira
5. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 648 orð | 1 mynd

Miðsvæðis á leiðinni um landið, hvorn hringinn sem farið er

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Eins og Þráinn Lárusson segir söguna gerðist það fyrir hálfgerða tilviljun að hann og kona hans Þurý Bára Birgisdóttir urðu á örfáum árum umsvifamikil í ferðaþjónustu á Austurlandi. Meira
5. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 284 orð

Náttúruhamfarir í Rússlandi leiða til hærra heimsmarkaðsverðs á hveiti

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Heimsmarkaðsverð á hveiti hefur ekki verið hærra í tæp tvö ár vegna sléttuelda og þurrka í Rússlandi og öðrum fyrrverandi ríkjum Sovétríkjanna. Meira
5. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 273 orð | 1 mynd

Rafrænar rjúpnaveiðar

Eitt af verkefnum Skógráðs var gerð og umsjón vefsins Rjúpa.is þar sem hægt er að kaupa leyfi til rjúpnaveiða beint frá landeigendum. Meira
5. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 276 orð | 1 mynd

Samantekin ráð á veðurstofunni?

Nóg er að gera, en Þráinn segist myndu vilja sjá meira af Íslendingum. „Í sumar virðist mér stefna í að á bilinu 10-15% gesta séu Íslendingar. Uppistaðan í rekstrinum eru því erlendir gestir. Meira
5. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 7 orð | 1 mynd

Samsæri um slæma spá?

Þykir ferðamannaiðnaður á Austurlandi gjalda fyrir... Meira
5. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 493 orð | 1 mynd

Símar fjármálamanna hleraðir af fulltrúum lögregluyfirvalda

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Símar margra þeirra sem liggja undir grun um að hafa brotið af sér í aðdraganda efnahagshrunsins hafa verið hleraðir af lögreglu. Meira
5. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 157 orð | 1 mynd

Skattahækkanir gætu riðið ferðaþjónustunni að fullu

Að sögn Þráins er nauðsynlegt að stunda svokallað klasasamstarf milli aðila á hverjum stað til að ferðaþjónustan nái að dafna. Meira
5. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 1543 orð | 4 myndir

Skatturinn verðlaunar mikla skuldsetningu

Fréttaskýring Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Skattalöggjöfin gerir upp á milli tveggja helstu fjármögnunarkosta fyrirtækja á Íslandi og er skuldsetning töluvert ábatasamari fyrir fyrirtækin en fjármögnun með eigin fé. Meira
5. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 312 orð | 1 mynd

Skiptir máli að viðræður séu á forræði Íslands

• Framkvæmdastjóri LÍÚ segir að við inngöngu í ESB missi Íslendingar forræði á samningum um veiðar á deilistofnum eins og makríl og síld • Mikilvægt vopn í samningaviðræðunum sé sá möguleiki að Íslendingar ákveði sjálfir veiðar og dragi sig úr samningaviðræðum Meira
5. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 134 orð | 1 mynd

Skógurinn virkjaður

Meðal spennandi verkefna sem Skógráð hefur annast var smíði líforkustöðvar (www.skogarorka.is), en verkefnið kom í framhaldi af evrópska þróunarverkefninu Northern Wood Heat. Meira
5. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 223 orð | 1 mynd

Svartsýni rekur Bandaríkjadalinn niður

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Fyrir nokkrum vikum virtist bandaríkjadalur vera á fleygiferð upp á við og gengi hans gagnvart evru náði sögulegum hæðum. Meira
5. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 221 orð | 1 mynd

Umfjöllunin verri en sjálf askan

Eldgosið í Eyjafjallajökli setti strik í reikninginn hjá Þráni og Þurý eins og öllum öðrum aðilum í ferðaþjónustu. Sjálft eldgosið segir hann þó ekki hafa verið verst. Meira
5. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 150 orð | 1 mynd

Verslanir Apple laða að fólk

Gríðarleg söluaukning var í verslunum tölvu- og raftækjarisans Apple á síðasta ársfjórðungi. Sölutekjur í verslunum jukust um tæp 73% á milli ára og voru tæpir 2,6 milljarðar bandaríkjadala á tímabilinu. Meira
5. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 296 orð | 1 mynd

Vitum við sjálf hvað er okkur þóknanlegt?

Hringlandahátturinn með sölu á eignarhlut í HS Orku lítur illa út fyrir Íslendinga. Í því samhengi skiptir engu máli hvort maður er á móti sænskum eða kanadískum fyrirtækjum, eða hvort maður er á móti því að náttúruauðlindir séu í eigu einkaaðila. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.