Greinar föstudaginn 13. ágúst 2010

Fréttir

13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 1352 orð | 5 myndir

Allt að þrefalt meira af makríl

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Allt að þrefalt meira fannst af makríl í íslenskri lögsögu í nýafstöðnum leiðangri heldur en á sama tíma á síðasta ári. Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Athugasemd frá Árna Tómassyni

Morgunblaðinu hefur borist athugasemd frá Árna Tómassyni, formanni skilanefndar Glitnis, vegna forsíðufréttar blaðsins í gær. Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 546 orð | 3 myndir

Álitin rötuðu til ráðuneytisstjórans

FRÉTTASKÝRING Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Gylfi Magnússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, hefur verið gagnrýndur fyrir að halda leynd yfir lögræðiálitum þess efnis að gengistrygging lána í íslenskri mynt væri ólögmæt. Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 537 orð | 3 myndir

„Sáum laxana streyma upp á nánast engu vatni“

STANGVEIÐI Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Laxveiði þarf ekki endilega að kosta hönd og fót. Flestir kannast við frægustu laxveiðiár landsins þar sem stöngin kostar tugi þúsunda á dag. Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Bætt við aukaferð vegna fótboltaleiks

Ákveðið hefur verið að koma á aukaferð Herjólfs vegna leiks Breiðabliks og ÍBV á mánudaginn. Þannig munu stuðningsmenn ÍBV geta komist strax til Vestmannaeyja frá Landeyjahöfn eftir leik liðanna. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli og hefst kl.... Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Einn ökumaður með allt niður um sig

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann á þrítugsaldri á Breiðholtsbraut í gær. Sást þá til hans tala í farsíma undir stýri, án handfrjáls búnaðar. Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Einstakur árangur með markvissri leit

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Að jafnaði deyja nú tvær konur úr leghálskrabbameini hér á landi ár hvert. Nýjum tilfellum hefur fækkað um meira en 70% hér eftir að skipuleg leit hófst árið 1964 og dauðsföllum hefur fækkað um 90%. Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Ekki búið að borga fyrir HS Orku

Magma Energy er ekki búið að ganga frá greiðslu vegna kaupa á hlutabréfum í Geysi Green Energy, en lokagreiðsla átti að fara fram um síðustu mánaðamót. Ásgeir Margeirsson, forstjóri Magma Energy Iceland ehf., segir að ástæðan sé m.a. Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Ekki óverðtryggt um sinn

Þess er enn nokkuð langt að bíða, að Íbúðalánasjóður bjóði óverðtryggð lán til fasteignakaupa. Á kynningarfundi ríkisstjórnarinnar í mars síðastliðnum var mikið lagt upp úr því að „draga úr vægi verðtryggingar“. Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Endurskipulagningu Icelandair Group lokið

Fjárhagslegri endurskipulagningu Icelandair Group er nú lokið og hafa fjárfestar í heild skráð sig fyrir 5,5 milljörðum króna að markaðsvirði í nýju hlutafé sem jafngildir 2,2 milljörðum nýrra hluta í Icelandair Group. Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Flugeldar í boði Vodafone?

Vodafone mun kosta flugeldasýningu Menningarnætur í ár, samkvæmt samkomulagi milli Höfuðborgarstofu og Vodafone. Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Formaður KSÍ vill sjá bros á vörum Eiðs

Geir Þorsteinsson formaður KSÍ segist í samtali við Morgunblaðið vilja sjá landsliðsmanninn Eið Smára Guðjohnsen brosmildari á knattspyrnuvellinum. Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 267 orð

Gagnrýna vinnubrögðin

Egill Ólafsson egol@mbl.is Fulltrúar minnihlutans í borgarráði gagnrýna hvernig meirihlutinn stendur að vinnu við gerð fjárhagsáætlunar borgarinnar. Ekki hafi verið staðið við tímaáætlun sem samþykkt var í borgarráði í júní. Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Hestar í öndvegi

Fyrsti áfangi af þremur í yfirlitssýningunni Íslenski hesturinn og á vídeó- og ljósmyndasýningunni Hesturinn í náttúru Íslands, verður opnaður á morgun, laugardaginn 14. ágúst, kl. 16 í nýuppgerðu húsnæði Söguseturs íslenska hestsins á Hólum í... Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Hús við Helluvað brann

Eldur kom upp í íbúðarhúsi við Helluvað á Hellu í gærkvöldi. Íbúi í húsinu, karlmaður á sextugsaldri, hlaut brunasár á hendi og í andliti þegar hann reyndi að slökkva og var gert að þeim á vettvangi, að sögn lögreglu. Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 199 orð | 2 myndir

Iðnaðarnefnd skoði sjónarmið Reykjavíkurborgar

Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra segir að það sé álitamál hvort í lögum um verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða eigi að heimila rannsóknir innan friðlýstra svæða. Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Í Skírisskógi Hrói höttur nútímans, á tali við gangandi vegfaranda...

Í Skírisskógi Hrói höttur nútímans, á tali við gangandi vegfaranda, eins og frægum sögupersónum einum er lagið. Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Íslendingur handsmíðar snekkjubáta

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Íslendingurinn Gunnar Þór Gunnarsson, eða Gunnar Víkingur, er bátasmiður og smíðar léttabáta eða snekkjubáta, sem kallast „tenders“, fyrir marga af ríkustu mönnum heims í Ástralíu, þar sem hann býr. Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Kvartað yfir mótmælanda

Lögreglan hafði afskipti af mótmælanda við stjórnarráðshúsið í fyrradag vegna þess að starfsmenn forsætisráðuneytisins kvörtuðu undan honum og töldu mótmælin trufla ríkisstjórnarfund sem þá stóð yfir. Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 215 orð | 2 myndir

Líflegt á Neskaupstað

Kristín Ágústsdóttir Neskaupstaður | Útgerðarbærinn Neskaupstaður hefur staðið undir nafni undanfarna daga. Líflegt hefur verið í Norðfjarðarhöfn og hvert pláss upptekið. Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 540 orð | 1 mynd

Lítið um biðlista eftir leikskólarými

Anna Sigríður Einarsdóttir annaei@mbl.is Misvel gengur að finna pláss fyrir börn á leikskólum og er talsverður munur milli sveitarfélaga á því hve ung börnin eru þegar þau komast inn. Meira
13. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Lungað var gróðursælt

Ron Sveden brá í brún þegar læknar sögðust hafa fundið stóran, dökkan blett í lunga sem líklega væri æxli. Sveden er 75 ára og er með lungnaþembu. Vefjasýni sýndi að ekkert væri að óttast. Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Mér finnst rigningin góð...

Vissara er fyrir ferðamenn að vera með bakpoka í för og klæða sig í regngallann þessa dagana. Ef marka má veðurspána næstu daga er útlit fyrir að votviðrasamt verði víða um land um helgina, fyrst vestan til í dag. Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Miklu meira af makríl en á síðasta ári

Sveinn Sveinbjörnsson fiskifræðingur og Kristján Finnsson, skipstjóri á hafrannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni, kveðjast síðdegis í gær við komuna til Reykjavíkur. Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Minnkandi notkun fjölmiðla í sumar

Fjöldi þeirra sem heimsækir mbl.is í hverri viku hefur verið nánast óbreyttur undanfarin misseri samkvæmt nýrri fjölmiðlakönnun Capacent. Þeim fækkaði hins vegar lítillega í sumar sem heimsóttu vefinn daglega. Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 32 orð

Nytjastofn

4.000 Sumarið 2006 veiddust um 4 þúsund tonn af makríl við Ísland, mest sem meðafli á síldveiðum. 130.000 Í sumar er heimilt að veiða 130 þúsund tonn af makríl í lögsögunni... Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 274 orð

Orkuveitan tryggir vatn í Úthlíð

Orkuveita Reykjavíkur mun bregðast við vatnsskorti í sumarhúsbyggðinni í Úthlíð í Biskupstungum en hann er vegna lágrar vatnsstöðu í lind sem Úthlíðarveitan sækir vatn til. Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 483 orð | 3 myndir

Ólíkar forsendur fyrir greiðsluskyldu

Fréttaskýring Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) eru samstiga um það að Íslendingum beri að greiða fyrir Icesave-innlánsreikninga Landsbanka Íslands en ekki um ástæðurnar. Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Óvænt metveiði í Glerá

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Feðgarnir Geir Sigurðsson og Terry Douglas voru við veiðar í Glerá í Dölum um síðustu helgi. Óhætt er að segja að þeir hafi haft heppnina með sér þar sem þeir lönduðu metafla árinnar það sem af er sumri. Meira
13. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 618 orð | 2 myndir

Rússar reiðir ráðamönnum

Karl Blöndal kbl@mbl.is Dimítrí Medvedev, forseti Rússlands, sagði í gær að árangur hefði náðst í að hemja gróðureldana, sem orðið hafa 50 manns að bana í Rússlandi og lagt heilu þorpin í eyði. Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 111 orð

Safna fé vegna flóðanna í Pakistan

Ekkert lát hefur verið á úrfellinu vegna monsúnrigninga í Pakistan, og er nú um 70% af öllu landinu undir vatni. Talið er að um 14 milljónir manna hafi orðið fyrir áföllum vegna flóðanna og að um 6 milljónir þurfi tafarlausa aðstoð. Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Sátu á fundi fram á kvöld

Ingibjörg Rósa Björnsdóttir Egill Ólafsson Samningafundur í kjaradeilu slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og launanefndar sveitarfélaganna stóð frá hádegi og fram á kvöld. Meira
13. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Skattfé í ýmsan óþarfa

Eyðsla almannafjár í djassvinnustofur, stressengla og ferðir í náttúruþjóðgarð og lystiströnd í Blackpool eru meðal þess sem kemur fram þegar nýbirtur listi um útgjöld ráðuneytis um málefni bæjar- og sveitarfélaga í Bretlandi er skoðaður. Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Skuldsetti sig til að keppa

„Ég hafði ekki einu sinni efni á því að fara á þetta Evrópumeistaramót. Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 169 orð

Stórfækkun dauðsfalla

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Nýjum tilfellum af leghálskrabbameini hefur fækkað um yfir 70% hér á landi eftir að skipuleg leit hófst árið 1964 og dauðsföllum fækkað um 90%. Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Sveitakeppnirnar í golfinu byrja í dag

Deildakeppni Golfsambandsins hefst í dag en um er að ræða sveitakeppnir. Leikið er í fimm deildum hjá körlunum og tveimur hjá konunum. GKG er Íslandsmeistari í karlaflokki og Keilir í kvennaflokki. 1. deild karla fer fram á Hvaleyrinni hjá Keili en 1. Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 1191 orð | 6 myndir

Söðlað um og flutt í sveitina

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ólafur Laufdal veitingamaður hefur sjaldan haft meira að gera en eftir að hann flutti í sveitina til að setjast í helgan stein. Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Varanleg hlíf sett utan um sveifina

Bráðabirgðalagfæringar voru gerðar á hringekjunni í Húsdýragarðinum fyrir tilstilli Vinnueftirlitsins strax eftir að það hafði verið kallað á staðinn í kjölfar þess að sex ára stúlka missti hárið í hringekjunni. Meira
13. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Var innköllun níu milljón bíla óþörf?

Karl Blöndal kbl@mbl.is Japanski bílaframleiðandinn Toyota innkallaði fyrr á þessu ári níu milljónir bíla. Ástæðan var sú að 58 bílar höfðu lent í slysum, sem talið var að rekja mætti til galla. Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Vél frá Mýflugi með þyrlu Gæslunnar

Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, fór í langt sjúkraflug í gærkvöldi eftir veikum sjómanni um borð í spænskum togara. Togarinn var staddur 280 sjómílur suðvestur af Reykjanesi og fylgdi vél frá flugfélaginu Mýflugi þyrlunni eftir. Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 552 orð | 4 myndir

Vill að þingið fái skýringar

Jónas Margeir Ingólfsson Kristján Jónsson „Þetta mál er það alvarlegt að mér finnst nauðsynlegt að þinginu séu gerð skil á því hvernig þetta hefur atvikast,“ segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, um stöðu Gylfa... Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Víkingur á toppi 1. deildar karla

Víkingur komst í toppsæti 1. deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi þegar liðinu tókst að knýja fram 2:1 sigur í Njarðvík. 18 ára gamall leikmaður, Sigurður Egill Lárusson, kom inn á sem varamaður og tryggði Víkingi sigurinn. Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 296 orð

Víkverji er ferðaglaður maður og hefur ekið víða um heim, en hvergi...

Víkverji er ferðaglaður maður og hefur ekið víða um heim, en hvergi kynnst öðru eins agaleysi á meðal ökumanna og ríkir í umferðinni hérlendis og ekki síst í Reykjavík. Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Yfirvinnubann hefst í dag takist ekki samningar

Slökkviliðsmenn- og sjúkraflutningamenn sátu á fundi með launanefnd sveitarfélaganna frá hádegi og fram á kvöld. Meira
13. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 70 orð

Þjóðkirkjan taki skýra afstöðu

Femínistafélag Íslands hvetur til þess að Þjóðkirkjan taki skýra afstöðu gegn kynferðisofbeldi og virkan þátt í baráttu gegn því. Meira

Ritstjórnargreinar

13. ágúst 2010 | Leiðarar | 376 orð

Sannleikur á vergangi

Þingið getur ekki óskaddað vikist undan sinni skyldu Meira
13. ágúst 2010 | Leiðarar | 259 orð

Vanhæfi

Margvíslegt vanhæfi gerir forsætisráðherranum erfitt fyrir Meira
13. ágúst 2010 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Velferðarstjórn ver sig

Potturinn og pannan voru potturinn og pannan í að núverandi ríkisstjórn komst til valda eins og menn muna. Búsáhaldabyltingin var brautryðjandi hennar. En byltingin sú étur börnin sín eins og hinar. Meira

Menning

13. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Af nýrri plötu Kanye West

Nýja plata Kanye West kann að hafa að geyma samstarf við hljómsveitina Bon Iver, sem söngvarinn Justin Vernon leiðir en hann hefur líka nýlega látið frá sér nýtt lag með Beyoncé. Meira
13. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 191 orð | 2 myndir

Alls ekki fyrir viðkvæma

Dagurinn í dag vekur eflaust óhug hjá mörgum og því ekki sjálfgefið að menn setji hryllingsmynd í tækið þegar rökkva tekur. Fyrir þá fífldjörfu er hér listi yfir ódauðlegar kvikmyndir sem fá hárin til að rísa og hjartað til að slá örlítið hraðar. Meira
13. ágúst 2010 | Bókmenntir | 77 orð | 1 mynd

Barnið í ferðatöskunni kemur út

Forlagið hefur gefið út spennusöguna Barnið í ferðatöskunni eftir Lene Kaaberbøl og Agnete Friis. Bókin segir frá konu, Nínu, sem vinnur fyrir flóttamannaaðstoð Rauða krossins í Danmörku sem rekst á ungan dreng í ferðatösku í starfi sínu. Meira
13. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 108 orð | 2 myndir

Belle & Sebastian með nýja plötu

Belle & Sebastian hafa opinberað titilinn á nýrri plötu sinni sem mun bera nafnið Belle & Sebastian Write About Love . Verður þetta í áttunda sinn sem hljómsveitin fer í stúdíóið saman og forvitnilegt verður að fylgjast með afrakstrinum. Meira
13. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 51 orð | 1 mynd

Björk með einhvers konar geimrödd

Bandaríska útvarpið NPR hefur ákveðið að hafa Björk í umfjöllun um 50 bestu raddirnar en þar segir meðal annars að hún þyki hafa ótrúlega rödd sem fái jafnvel suma til að velta því fyrir sér hvort söngkonan geti verið mennsk. Meira
13. ágúst 2010 | Tónlist | 59 orð | 4 myndir

Bláir draumar

Tónlistarkonan Ólöf Arnalds hélt tónleika í Norræna húsinu á miðvikudagskvöldið. Myndband við lagið „Crazy Car“ var frumsýnt en önnur plata Ólafar, Innundir skinni, kemur út í haust og stemning bæði og eftirvænting magnast upp jafnt og þétt. Meira
13. ágúst 2010 | Myndlist | 437 orð | 1 mynd

Eitt allsherjar samstarfsverkefni

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Á morgun, laugardag, opna íslenskir, franskir, hollenskir og bandarískir listamenn í Kling & bang galleríi. Meira
13. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

George Michael handtekinn

Söngvarinn George Michael hefur verið ákærður fyrir vörslu kannabis og að vera ófær um að aka eftir að hafa keyrt bílnum sínum inn í ljósmyndarabúð í síðasta mánuði. Meira
13. ágúst 2010 | Kvikmyndir | 571 orð | 3 myndir

Heill þér, mikla Leðurfés!

Matthías Árni Ingimarsson matthiasarni@mbl.is Ef það er eitthvað sem fer vel saman, þá er það dagurinn í dag, föstudagurinn þrettándi, og hrollvekjur. Meira
13. ágúst 2010 | Myndlist | 73 orð | 1 mynd

Hin rétta Reykjavík Þrándar

Á morgun opnar Þrándur Þórarinsson málverkasýningu á Laugavegi 26. Sýningin er fjórða einkasýning Þrándar og ber heitið Duttlungar . Hún samanstendur af olíumálverkum sem flest eru óður til Reykjavíkur og sýna borgina eins og Þrándur vill hafa hana. Meira
13. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 227 orð | 4 myndir

Hjátrúarsöngvar

Það þarf kannski ekki að koma á óvart en föstudagurinn 13. hefur verið hljómlistarmönnum innblástur í gegnum tíðina og hundruð laga hafa verið samin sem bera þennan einfalda titil, „Friday the 13th“. Meira
13. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 37 orð | 1 mynd

Jóhann Jóhannsson í öndvegi hjá NPR

* NPR eða National Public Radio sér um að dreifa útvarpsefni 800 stöðva í Bandaríkjunum sem víðast. Upptaka með Jóhanni Jóhannssyni sem var gerð í Seattle er nú þar í öndvegi, ekki amalegur árangur það hjá... Meira
13. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 36 orð | 1 mynd

Jónsi steig á svið á Summersonic í Japan

Einni viku eftir hátíðina Fuji Rock í Japan er nú haldin Summersonic-hátíðin og koma fram Jay-Z og Stevie Wonder en enginn annar en Jónsi úr SigurRós byrjaði með því sem lýst var sem „töfrandi íslensku rokki. Meira
13. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 474 orð | 2 myndir

Kveiktu í lukkugripnum þínum

Hvað getur til dæmis fertugur maður hugsað, sem fylgt hefur lífsleiðbeiningum Lýðheilsustöðvar allt sitt líf? Meira
13. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 197 orð | 1 mynd

Kvenmenn óstýrilátir yfirmenn

Ný bresk rannsókn sýnir að bæði karlar og konur telja karlmenn yfirhöfuð betri yfirmenn en konur. Meira
13. ágúst 2010 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Magn er EKKI sama og gæði

Ég veit hvernig Ríkisútvarpið getur sparað! Hættið bara að kaupa drasl! Drasl á borð við þættina Fornleifafundir (Bonekickers) sem eru nú sýndir á miðvikudagskvöldum. Meira
13. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Múgsefjun ræsir sig í gang, nýtt lag og túr

* Hljómsveitin Múgsefjun hefur sent frá sér nýtt lag sem ber nafnið Þórðargleði. Þetta er annað lagið sem heyrist af væntanlegri plötu Múgsefjunnar sem kemur út næsta vetur. Meira
13. ágúst 2010 | Bókmenntir | 94 orð | 1 mynd

Ný bók eftir Þórberg Þórðarson

Forlagið hefur gefið út á bók handrit sem Þórbergur Þórðarson lét eftir sig, en að líkindum er það uppkast að þriðja bindi skáldævisögu hans. Meira
13. ágúst 2010 | Tónlist | 164 orð | 1 mynd

Perlur fiðlubókmenntanna

Gunnhildur Daðadóttir fiðluleikari og Helen Aun píanóleikari leika á tónleikum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar næsta þriðjudagskvöld kl. 20:30. Á dagskrá eru ýmsar perlur fiðlubókmenntanna; verk eftir Edward Elgar Ludwig van Beethoven og Edvard Grieg. Meira
13. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 49 orð | 1 mynd

Sér eftir að hafa vingast við Vorhees

Í dag er föstudagurinn þrettándi og því eðlilegt að viðfangsefni viðtals vikunnar í aðlinum sé sjálfur Freddy Krueger sem í aldarfjórðung hefur stundað það að hræða líftóruna úr fólki í draumum og margt ískyggilegra. Meira
13. ágúst 2010 | Kvikmyndir | 197 orð | 1 mynd

Sér eftir því að hafa vingast við Jason Voorhees

Í dag er föstudagurinn þrettándi og því við hæfi að aðalsmaður vikunnar sé sjálfur Freddy Krueger sem í aldarfjórðung hefur stundað það að hræða líftóruna úr fólki í draumum og gera allt vitlaust. Meira
13. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Slær NBA-stjörnu

NBA-stjarnan Earl Watson sem spilar fyrir Seattle SuperSonics segir að eiginkona sín, leikkonan Jennifer Freeman sem lék t.a.m. í þáttunum My Wife and Kids , hafi slegið sig í andlitið en þau stóðu í skilnaði fyrir skemmstu en hafa nú hætt við. Meira
13. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Spielberg ekki sáttur við niðurskurðinn

Kvikmyndagerðarmaðurinn Steven Spielberg hefur andmælt ákvörðun breskra yfirvalda um að drepa breska kvikmyndaráðið sem hefur verið leiðandi afl í að fjármagna margar kvikmyndir. Meira
13. ágúst 2010 | Tónlist | 518 orð | 3 myndir

Spilað með stjörnunum

• Don Randi hefur spilað með stjörnunum vestan hafs í áratugi. Nú er hann staddur hér á landi og kemur fram á stórtónleikum á djasshátíð á sunnudag Meira
13. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Stallone vill gera aðra

Nýjasta kvikmynd í leikstjórn og framleiðslu Sylvesters Stallone , The Expendables , hefur vakið gífurlega jákvætt umtal að undanförnu og fengið mikið lof blóðþyrstra kvikmyndaaðdáenda um allan heim. Meira
13. ágúst 2010 | Menningarlíf | 253 orð | 2 myndir

Styrkir til píanónáms

Undanfarin ár hafa ungir píanóleikarar fengið námsstyrki úr minningarsjóði Birgis Einarson apótekara og næstkomandi laugardag verða afhentir þrír styrkir. Meira
13. ágúst 2010 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Tónleikaröðin Musica Nema

Musica Nema er nafnið á nýrri tónleikaröð í Nemaforum Slippsalnum sem hefst með tangótónleikum á morgun kl. 16. Til stendur að halda slíka tónleika hvern laugardag á milli kl. 16 og 17 og ætlunin að halda því í allt haust og vetur. Meira
13. ágúst 2010 | Tónlist | 217 orð | 1 mynd

Tónlistarhátíðin Gæran haldin í Skagafirðinum

Tónlistarhátíðin Gæran verður haldin um helgina á Sauðárkróki og mun fjöldi hljómsveita koma fram á hátíðinni í dag og á morgun, en þetta er í fyrsta sinn sem hátíðin er haldin. Meira
13. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 48 orð | 1 mynd

Wistaria lék fyrir 3000 manns á Wacken

* Þungarokkssveitin Wistaria fór fyrir Íslands hönd á Wacken, stærstu þungarokkshátíð heims og tók þar þátt í hljómsveitakeppni. Meira
13. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd

Þriðja þvottakaffihúsið, en hvar?

*Friðrik gamli Weisshappel hefur verið að gera það gott með þvottakaffihúsið sitt í Kaupmannahöfn eins og alþjóð veit og brátt verður opnað þriðja húsið þeirrar gerðar. Meira

Umræðan

13. ágúst 2010 | Pistlar | 473 orð | 1 mynd

Af slangri og gamalli kellingu

Hann gekk að einu borðinu, pikkaði í handlegg kunningja síns, halló, smeygði sér úr jakkanum og greip kjuða. Hvað er að sjá! Þú leikur þér bara með sjöið og ballann! Kommon, ég skutla sjöinu í horn fyrir þig. Jú sí! Meira
13. ágúst 2010 | Aðsent efni | 794 orð | 1 mynd

Hvað með uppeldið?

Eftir Sólmund Friðriksson: "Getur verið að uppeldisgeirinn sé orðinn svo niðurbældur og múlbundinn að hann veigri sér við að horfast í augu við þátt uppeldisstefnu þjóðarinnar í hruninu?" Meira
13. ágúst 2010 | Aðsent efni | 833 orð | 1 mynd

Ísland og ESB

Eftir Sigurð Sigurðsson: "Núverandi þvarg er mjög ruglingslegt stagl án heildarmyndar og gefur enga hugmynd af aðstæðum sem við gætum hugsanlega búið við ef við gengjum inn." Meira
13. ágúst 2010 | Bréf til blaðsins | 384 orð

Loksins, loksins

Frá Karli Jóhanni Ormssyni: "Loksins virðist fólk vakna við það að kommúnistar standa fyrir því að skjaldborg um heimilin er aðeins orðin tóm, hjá þeim." Meira
13. ágúst 2010 | Aðsent efni | 853 orð | 1 mynd

Löggildingu fyrir félagsliða

Eftir Rakel Ólöfu Bergsdóttur: "Fagheitið félagsliði var stofnað fyrir rúmum áratug til að mæta breyttum áherslum og viðhorfum í þjónustu við aldraða og fatlaða, þar sem sjálfstætt líf og sjálfstæði er útgangspunkturinn." Meira
13. ágúst 2010 | Bréf til blaðsins | 441 orð | 1 mynd

Óður til Ómars

Frá Atla Viðari Engilbertssyni: "Ómar Ragnarsson var í forsíðuviðtali í öðrum prentmiðli fyrir nokkru. Hann hefur í gegnum árin verið ein okkar öflugasta fyrirmynd í flestu sem hann tekur sér fyrir hendur." Meira
13. ágúst 2010 | Aðsent efni | 265 orð | 1 mynd

Óhóf í neyslu en sömu skattar – Hvar er réttlætið ?

Eftir Harald Baldursson: "Ég er 30 kg of þungur og mun kosta heilbrigðiskerfið meira en nágranni minn. Samt greiðum við sama hlutfall af launum okkar til heilbrigðiskerfisins." Meira
13. ágúst 2010 | Aðsent efni | 591 orð | 1 mynd

Svar við grein Guðna Ágústssonar um Skáksetur

Eftir Eddu Júlíu Þráinsdóttur: "Kominn er tími til að leiðrétta sögufalsanir sem búnar eru að vera í gangi allt of lengi." Meira
13. ágúst 2010 | Velvakandi | 139 orð | 1 mynd

Velvakandi

Peysa tapaðist Ég týndi svartri Cintamani-peysu í hlíðum Esjunnar hinn 27. júlí. Finnandi hringi í síma 586-1263 eða 861-9144. Mávagrátur Ég sá í fréttum sjónvarps 11. Meira
13. ágúst 2010 | Bréf til blaðsins | 362 orð | 1 mynd

Verður klósettpappírinn næst seldur sér á Tenerife?

Frá Sigurði Hreiðari: "Hér og hvar um heiminn er verið að leita að matarholum eða hvernig megi gera nýja matarholu út frá þeirri sem fyrir er. Nýlega fékk ég tilboð frá Plúsferðum um 14 daga ferð til Tenerife. Með gistingu á Hesperia Troya og hálfu fæði átti hún að kosta 134." Meira

Minningargreinar

13. ágúst 2010 | Minningargreinar | 380 orð | 1 mynd

Aðalheiður Erna Arnbjörnsdóttir

Aðalheiður Erna Arnbjörnsdóttir fæddist í Keflavík 8. júní 1961. Hún lést á líknardeild Landspítalans þann 28. júní sl. Foreldrar Aðalheiðar voru Fjóla Einarsdóttir, húsmóðir, fædd 25. júlí 1926 og Arnbjörn Ólafsson, héraðslæknir í Keflavík, fæddur 13. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2010 | Minningargreinar | 2409 orð | 1 mynd

Benedikt Gröndal

Benedikt var fæddur á Hvilft í Önundarfirði þann 7. júlí 1924. Hann lést þriðjudaginn 20. júlí sl. Foreldrar Benedikts voru Sigurður Gröndal, rithöfundur og yfirkennari í Reykjavík, og Mikkelína María Sveinsdóttir. Benedikt var elstur sjö systkina. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1449 orð | 1 mynd

Edda Svava Magnusson

Edda Svava Magnusson (Stefánsdóttir) var fædd 2. október 1933 í Reykjavík. Hún lést á Vífilsstöðum 18. júlí sl. Foreldrar: Kristín M. Kristinsdóttir bankafulltrúi, f. 9. maí 1905, d. 18. júlí 1990, og Stefán Ó. Björnsson, stýrimaður og tollvörður. f.... Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1731 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar Sigurðsson

Einar Sigurðsson fæddist í Neskaupstað 18. janúar 1927. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 3. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1974 orð | 1 mynd

Einar Sigurðsson

Einar Sigurðsson fæddist í Neskaupstað 18. janúar 1927. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 3. ágúst 2010. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Hannesson, húsasmíðameistari í Neskaupstað og síðar á Akureyri, f. 1894, d. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2010 | Minningargreinar | 658 orð | 1 mynd

Gunnar Eðvaldsson

Gunnar Sigmar Eðvaldsson var fæddur á Siglufirði 16. ágúst 1937. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri þann 1. ágúst 2010. Foreldrar hans voru hjónin Lára Gunnarsdóttir, f. 14.9. 1909, d. 2.1. 1996, og Eðvald Eiríksson, f. 7.2. 1908, d. 26.4. 1977. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2010 | Minningargreinar | 478 orð | 1 mynd

Gústaf Gústafsson

Gústaf Gústafsson fæddist í Reykjavík 16. ágúst 1926. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 24. júlí sl. Útför Gústafs fór fram frá Háteigskirkju 5. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2010 | Minningargreinar | 358 orð | 1 mynd

Jakob Smári

Jakob Smári fæddist 11. janúar 1950. Hann lést 19. júlí 2010. Útför Jakobs fór fram frá Neskirkju í Reykjavík 28. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2010 | Minningargreinar | 3052 orð | 1 mynd

Jónína S. Bjarnadóttir

Jónína fæddist í Viðfirði 13. desember 1919. Hún lést 28. júlí 2010 á Hrafnistu í Reykjavík. Áður bjó Jónína mörg ár í Bólstaðarhlíð 46 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Guðrún Friðbjörnsdóttir klæðskeri frá Þingmúla í Skriðdal, f. 11. maí 1893, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1296 orð | 1 mynd | ókeypis

Jónína S. Bjarnadóttir

Jónína fæddist í Viðfirði 13. desember 1919. Hún lést 28. júlí 2010 á Hrafnistu í Reykjavík. Áður bjó Jónína mörg ár í Bólstaðarhlíð 46 í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2010 | Minningargreinar | 797 orð | 1 mynd

Margrét Helgadóttir

Margrét Helgadóttir fæddist í Seglbúðum í Landbroti 13. ágúst 1922. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 2. ágúst sl. Margrét var jarðsungin frá Dómkirkjunni mánudaginn 9. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2010 | Minningargreinar | 4712 orð | 1 mynd

Ragnheiður Guðbjartsdóttir

Ragnheiður Guðbjartsdóttir var fædd á Hjarðarfelli í Miklaholtshreppi 15. febrúar 1919. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 7. ágúst 2010. Foreldrar hennar voru Guðbjartur Kristjánsson bóndi og Guðbranda Þorbjörg Guðbrandsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2010 | Minningargreinar | 567 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Bjarnadóttir

Sigurbjörg Bjarnadóttir fæddist 20. október 1924 í Miklaholtsseli, Miklaholtshreppi. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut föstudaginn 30. júlí 2010. Útför Sigurbjargar fór fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 6. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2010 | Minningargreinar | 411 orð | 1 mynd

Þór Jakobsson

Þór Jakobsson fæddist í Reykjavík 2. júní 1930. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 28. júlí 2010. Útför Þórs var gerð frá Fossvogskirkju 5. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. ágúst 2010 | Viðskiptafréttir | 167 orð | 1 mynd

Efnahagslægð yfirvofandi

Verulegar líkur eru á því að önnur djúp efnahagslægð fari yfir bandaríska hagkerfið á næstunni. Þetta er mat Robert Shiller, hagfræðiprófessors við Yale-háskóla. Shiller er þekktastur fyrir rannsóknir sínar á fasteignamarkaðnum og eignabólum. Meira
13. ágúst 2010 | Viðskiptafréttir | 74 orð | 1 mynd

Forstjóri Össurar kaupir hlutabréf í félaginu

Jón Sigurðsson, forstjóri stoðtækjafyrirtækisins Össurar , keypti í gær hlutabréf í félaginu fyrir tæpar sjö milljónir króna. Þetta kom fram í tilkynningu til kauphallar í gær. Jón keypti 35. Meira
13. ágúst 2010 | Viðskiptafréttir | 604 orð | 2 myndir

Langt í óverðtryggð fasteignalán

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Ríkisstjórnin boðaði á blaðamannafundi, í mars síðastliðnum, að leitað yrði leiða til að draga úr áhrifum verðtryggingar. Meira
13. ágúst 2010 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Nýr forstjóri hjá General Motors

Ed Whitacre tilkynnti í gær að hann myndi láta af störfum sem forstjóri bandaríska bílaframleiðandans General Motors þann 1. september nk. Mun Daniel Akerson stjórnarmaður hjá GM taka við starfi forstjóra. Meira
13. ágúst 2010 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Ró yfir skuldabréfum

Litlar hreyfingar voru á skuldabréfamarkaðnum í gær og velta viðskipta í minni kantinum. Skuldabréfavísitala Gamma hækkaði um 0,1% í tæplega fimm milljarða króna viðskiptum. Meira
13. ágúst 2010 | Viðskiptafréttir | 222 orð | 1 mynd

Úrskurðað um greiðslustöðvun Kaupþings í dag

Ívar Páll Jónsson ivarpall@mbl.is Héraðsdómur Reykjavíkur tekur í dag fyrir beiðni Kaupþings um áframhaldandi greiðslustöðvun til 24. nóvember, en greiðslustöðvunin rennur út í dag. Meira
13. ágúst 2010 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Vaxandi viðskiptahalli í Bandaríkjunum

Viðskiptahallinn í bandaríska hagkerfinu í júní hefur ekki verið meiri tæp tvö ár. Viðskiptahallinn nam um 50 milljörðum Bandaríkjadala og var mun meiri en sérfræðingar höfðu spáð fyrir að sögn breska blaðsins Financial Times . Meira

Daglegt líf

13. ágúst 2010 | Daglegt líf | 900 orð | 3 myndir

„Mig langaði til að verða sterkari“

Júlían Jóhann Karl Jóhannsson langaði að verða sterkari og stærri og hóf því að æfa kraftlyftingar fyrir tveimur árum. Meira
13. ágúst 2010 | Daglegt líf | 126 orð | 1 mynd

...ekki fá ykkur loðin stígvél

Karl Lagerfeld lét fyrirsætur sínar klæðast loðnum stígvélum þegar hann kynnti haust- og vetrarlínu Chanel 2010/11 í París í vor. Þetta voru mjög loðin stígvél úr gæru eða feldi sem náðu alveg upp að hnjám. Meira
13. ágúst 2010 | Daglegt líf | 166 orð | 1 mynd

Gamaldags og rómantísk

Hin rómantíska Jenn Thorson er frá Pittsburgh í Bandaríkjunum. Hún heldur úti vefsíðunni Thriftshopromantic.blogspot.com þar sem hún fjallar um hvernig hægt er að halda úti heimili í vintage-stíl. Meira
13. ágúst 2010 | Daglegt líf | 436 orð | 1 mynd

HeimurHjalta Geirs

Með þetta að leiðarljósi mætti hugsa sér tónlistarmannin geðþekka Júlí Heiðar taka viðtal við Sigurð Líndal lagaprófessor um birtingarmynd umhverfisfemínisma. Meira
13. ágúst 2010 | Daglegt líf | 277 orð | 2 myndir

Hildur og Thelma halda aukahlutanámskeið á Seyðisfirði

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Fatahönnuðirnir Hildur Björk Yeoman og Thelma Björk Jónsdóttir halda nú um helgina námskeið í hönnun aukahluta á Seyðisfirði. Meira
13. ágúst 2010 | Daglegt líf | 252 orð | 1 mynd

Vafasamir megrunarkúrar

Megrunarkúrar eru jafn ólíkir og þeir eru margir. Sumir teljast heilsusamlegir á meðan aðrir eru hreinlega hættulegir heilsunni. Margir skrýtnir kúrar hafa náð miklum vinsældum á þessu ári. Meira

Fastir þættir

13. ágúst 2010 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 Bb4+ 4. Bd2 Be7 5. Bg2 d5 6. Rf3 0-0 7. 0-0 c6...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 Bb4+ 4. Bd2 Be7 5. Bg2 d5 6. Rf3 0-0 7. 0-0 c6 8. Dc2 b6 9. Hd1 Ba6 10. Re5 Dc8 11. Rc3 Rbd7 12. Hac1 Rxe5 13. dxe5 Rd7 14. cxd5 cxd5 15. Bf4 g5 Staðan kom upp á ofurskákmótinu í Dortmund í Þýskalandi sem lauk fyrir skömmu. Meira
13. ágúst 2010 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

70 ára

Jörmundur Ingi Reykjavíkurgoði verður sjötugur hinn 14. ágúst. Hann tekur á móti gestum á Næsta bar við Ingólfsstræti á afmælisdaginn milli kl. 17 og 19 og vonast til að sjá sem flesta vini og... Meira
13. ágúst 2010 | Í dag | 174 orð

Af landsmóti og einvígi

Í Vísnahorninu í gær var sagt frá einvígi Húnvetninga og Þingeyinga á Bragaþingi, landsmóti hagyrðinga, og birtar vísur eftir Þingeyinginn Árna Jónsson og Húnvetninginn Einar Kolbeinsson. Meira
13. ágúst 2010 | Fastir þættir | 155 orð

Blindur leiðir blindan. Norður &spade;G10872 &heart;K3 ⋄ÁD103...

Blindur leiðir blindan. Norður &spade;G10872 &heart;K3 ⋄ÁD103 &klubs;ÁK Vestur Austur &spade;64 &spade;5 &heart;109852 &heart;ÁDG6 ⋄952 ⋄KG7 &klubs;D104 &klubs;G9863 Suður &spade;ÁKD92 &heart;74 ⋄864 &klubs;752 Suður spilar 4&spade;. Meira
13. ágúst 2010 | Árnað heilla | 182 orð | 1 mynd

Heldur óvart upp á afmælin

Líf Magneudóttir vefritstjóri og þriggja barna móðir í fæðingarorlofi er ánægð með að afmælisdaginn hennar ber upp á föstudegi. Meira
13. ágúst 2010 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Verðið heldur sjálfir heilagir í allri hegðun, eins og sá...

Orð dagsins: Verðið heldur sjálfir heilagir í allri hegðun, eins og sá er heilagur, sem yður hefur kallað. (1Pt. Meira
13. ágúst 2010 | Í dag | 142 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

13. ágúst 1950 Minningarhátíð um Jón biskup Arason var haldin á Hólum í Hjaltadal, tæpum fjórum öldum eftir að hann og synir hans voru vegnir. Vígt var minnismerki, 27 metra hár klukkuturn. 13. Meira

Íþróttir

13. ágúst 2010 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

1. deild karla Fjölnir – Grótta 1:0 Sjálfsmark 66. Njarðvík...

1. deild karla Fjölnir – Grótta 1:0 Sjálfsmark 66. Njarðvík – Víkingur R. 1:2 Saka Mboma 53. - Daníel Hjaltason 20., Sigurður Egill Lárusson 76. Staðan: Víkingur R. 16102429:1932 Leiknir R. Meira
13. ágúst 2010 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Ásdís keppir í London

Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni er á meðal keppenda í spjótkasti á demantamótinu í London í dag kl. 18. Hún missir af þessum sökum af bikarmeistaramóti FRÍ sem fjallað er um í opnu íþróttablaðsins. Meira
13. ágúst 2010 | Íþróttir | 736 orð | 2 myndir

„Ég fæ bara reikninginn í hausinn“

Viðtal Sigurður Elvar Þórólfsson seth@mbl.is „Ég hafði ekki einu sinni efni á því að fara á þetta Evrópumeistaramót. Meira
13. ágúst 2010 | Íþróttir | 350 orð

„Óásættanleg frammistaða“

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
13. ágúst 2010 | Íþróttir | 406 orð | 1 mynd

GKG, Keilir og GR líklegir til afreka

Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar hefur titil að verja í 1. deild karla í sveitakeppninni í golfi sem hefst í dag á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. GKG hefur fjórum sinnum sigrað í efstu deild en fyrst var keppt í sveitakeppni hjá GSÍ árið 1961. Meira
13. ágúst 2010 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Gylfi Þór maður leiksins hjá Kicker

Gylfi Þór Sigurðsson þótti skara framúr í viðureign Íslendinga og Þjóðverja í undankeppni U21 árs liða hjá þýska knattspyrnutímaritinu Kicker en íslensku strákarnir unnu eftirminnilegan sigur, 4:1. Meira
13. ágúst 2010 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Handboltalið Víkings styrkir sig fyrir átökin í 1. deild

Víkingur hefur bætt við sig mannskap fyrir komandi átök í 1. deildinni í handknattleik þar sem búast má við hörkukeppni í vetur. Þeir hafa samið við þá Brynjar Hreggviðsson frá HK og Heiðar Örn Arnarson frá FH. Meira
13. ágúst 2010 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Helga Sjöfn Jóhannesdóttir með áverka á hálsi eftir leikinn gegn Stjörnunni

Óvíst er hvort Helga Sjöfn Jóhannesdóttir og Málfríður Erna Sigurðardóttir verði leikfærar hjá Val þegar liðið freistar þess að verja titil sinn í Visa-bikarkeppninni á sunnudaginn. Meira
13. ágúst 2010 | Íþróttir | 425 orð | 3 myndir

J óhannes Karl Guðjónsson og samherjar hans í enska 2. deildarliðinu...

J óhannes Karl Guðjónsson og samherjar hans í enska 2. deildarliðinu Huddersfield drógust gegn Everton í 2. umferð ensku deildabikarkeppninnar í knattspyrnu og fer leikurinn fram á Goodison Park, heimavelli Everton, þann 23. þessa mánaðar. Meira
13. ágúst 2010 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Eskifjörður: Fjarðabyggð – ÍR 19.00...

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Eskifjörður: Fjarðabyggð – ÍR 19.00 Þórsvöllur: Þór – ÍA 19.00 Leiknisvöllur: Leiknir R. – Þróttur R. 19.00 Kópavogsvöllur: HK – KA 19.00 3. deild karla: Stjörnuvöllur: KFG – Árborg 19. Meira
13. ágúst 2010 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Leikstjórnandinn Lárus Jónsson fetar í fótspor Ísaks Tómassonar

Körfuknattleiksmaðurinn Lárus Jónsson hefur ákveðið að flytja til Njarðvíkur og leika með liðinu í Iceland Express-deildinni á næstu leiktíð. Lárus hefur undanfarin tvö ár verið erlendis, bæði í Kaupmannahöfn og einnig í Baskahéruðum Spánar. Meira
13. ágúst 2010 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Löw vonsvikinn og hissa eftir útreið þýska U21 ára liðsins í Krikanum

Joachim Löw þjálfari þýska A-landsliðsins í knattspyrnu sagði í viðtali við þýska knattspyrnutímaritið Kicker í gær að hann væri mjög vonsvikinn og hissa yfir frammistöðu U21 árs landsliðs Þjóðverja sem steinlá, 4:1, fyrir frábæru íslensku liði í... Meira
13. ágúst 2010 | Íþróttir | 324 orð | 1 mynd

Sigurmark Sigurðar

Kristján Jónsson kris@mbl.is Víkingar tylltu sér á topp 1. deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi þegar þeir sóttu þrjú stig til Njarðvíkur. Víkingur er stigi á undan Leikni og þremur á undan Þór frá Akureyri en þau eiga bæði leik til góða á Víking. Meira
13. ágúst 2010 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Skammt á milli skakkafalla

Stefán Baldvin Stefánsson, hornamaður Fram, sleit hásin á æfingu hjá liðinu á mánudaginn. Stefán fór í aðgerð á þriðjudag og ljóst er að hann spilar ekki handknattleik næstu mánuðina. Meira
13. ágúst 2010 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Tekst FH-ingum að endurheimta bikartitilinn?

Margt af besta frjálsíþróttafólki landsins verður í eldlínunni á Sauðárkróki í dag og á morgun en þar fer fram 45. bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands. Meira
13. ágúst 2010 | Íþróttir | 365 orð | 1 mynd

Titilvörn hjá Keili í Leirdalnum

Sigurður Elvar Þórólfsson seth@mbl.is Golfklúbburinn Keilir hefur titil að verja í 1. deild kvenna í sveitakeppninni í golfi sem hefst í dag á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Meira
13. ágúst 2010 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Vill sjá Eið Smára brosa inni á vellinum

Eiður Smári Guðjohnsen neitaði sem kunnugt er að ræða við íslenska fjölmiðla í aðdraganda leiks Íslands og Liechtenstein sem skildu jöfn á Laugardalsvelli í fyrrakvöld. Meira

Bílablað

13. ágúst 2010 | Bílablað | 467 orð | 2 myndir

Explorer 21. aldarinnar mætir til leiks

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Forstjóri Ford í Ameríku, Mark Fields, setti hönnuðum fyrirtækisins einkar erfitt verkefni fyrir hendur við sköpun 2011 módelsins af Explorer-jeppanum. Meira
13. ágúst 2010 | Bílablað | 465 orð | 1 mynd

i-MiEV rafbíllinn slær í gegn í Sogsvirkjunum

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is „Bíllinn stóðst allar okkar prófanir. Hann hentaði ágætlega í allskonar snatt og til ferða milli stöðva með einn eða tvo menn með verkfæratösku. Meira
13. ágúst 2010 | Bílablað | 70 orð

Innflutningur tjónabíla verður bannaður frá áramótum

Samgönguráðuneytið hefur óskað eftir því við Umferðarstofu að frá áramótum verði óheimilt að skrá hér á landi bíla sem lent hafa í tjóni erlendis, eins og fram komi í skráningarskírteinum. Meira
13. ágúst 2010 | Bílablað | 225 orð | 1 mynd

Keppa í driftarakstri við Hafnarfjörð

Fimmta og jafnframt síðasta keppni sumarsins í driftarakstri fer fram næstkomandi laugardag á keppnissvæði Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar við Hafnarfjarðarveg. Meira
13. ágúst 2010 | Bílablað | 784 orð | 6 myndir

Líður áfram sem lest á teinum

Finnur Orri Thorlacius finnur@reykjavikbags.is Ekki þarf að efast um árangur og langlífi E-class-bíla Mercedes Benz. Þeir hafa selst í tólf milljónum eintaka á 62 árum og nú er komin níunda kynslóð bílsins. Meira
13. ágúst 2010 | Bílablað | 540 orð | 1 mynd

Ónotaðar olíulindir

SPURNINGAR OG SVÖR Leó M. Jónsson leoemm@simnet.is Enn um metangas ( CH 4 ) í stað bensíns og gasolíu Spurt: Eru vörugjöld endurgreidd af tækjum til að breyta bílvélum til að brenna metangasi? Meira
13. ágúst 2010 | Bílablað | 212 orð | 1 mynd

Prius tekur kipp í sölu

Stjónendur Toyota fagna því um þessar mundir að áratugur er frá því Prius tvinnbíllinn kom á götuna í Evrópu. Meira
13. ágúst 2010 | Bílablað | 196 orð | 1 mynd

Sýnum lagni og erum útsjónarsöm

„Varahlutir hafa hækkað mikið í verði á síðustu misserum og við sem störfum á verkstæðunum þurfum því að vera útsjónarsöm. Reynum eins og hægt er að gera við þá íhluti sem bila og kaupa notað sé slíkt ekki gerlegt. Meira
13. ágúst 2010 | Bílablað | 173 orð | 1 mynd

Transit traustur í 45 ár

Íslenskum atvinnubílstjórum og fleirum er Transit-sendibíllinn frá Ford að góðu kunnur. Viss áfangi á æviskeiði hans er framundan en í þessum mánuði verða 45 ár frá því fyrsti Transit-bíllinn kom á götuna. Meira

Ýmis aukablöð

13. ágúst 2010 | Blaðaukar | 205 orð | 1 mynd

Boðlegt baðherbergi

Allir íbúar heimilisins nota baðherbergið og flestir vilja hafa það huggulegt og í góðu ástandi en það er hægt með einföldum hætti, reglulegu eftirliti og viðhaldi. Meira
13. ágúst 2010 | Blaðaukar | 278 orð | 1 mynd

Endurgreiðslur í boði út árið

Aukin vinna er öllum í hag. Endurgreiðsla á virðisaukaskatti af viðhaldsvinnu við byggingar er nú í boði. Margir leggja verkefninu lið. Meira
13. ágúst 2010 | Blaðaukar | 273 orð | 1 mynd

Er viðgerða þörf?

Einhvern tíma kemur að því að viðgerða á húsnæði er þörf. Vandamálin geta verið bæði stór og smá en misjafnlega alvarleg. Afleiðingar þeirra geta verið ófyrirsjáanlegar og ein viðgerð kallað á fleiri. Meira
13. ágúst 2010 | Blaðaukar | 721 orð | 4 myndir

Grunnurinn sem allar framkvæmdir byggjast á

Rut Káradóttir hefur starfað sem innanhússarkitekt í mörg ár og fæst við fjölbreytt verkefni. Mikil gróska er í innanhúshönnun þessa dagana og tískan býður upp á milda liti og hlýleg heimili. Meira
13. ágúst 2010 | Blaðaukar | 496 orð | 2 myndir

Lausi naglinn er eitrað peð

Sorglegt að staðið sé flausturslega að viðhaldsvinnu, segir Erlingur Kristjánsson húsasmiður. Hann segir mikilvægt að fylgja réttum ráðum fagmanna. Meira
13. ágúst 2010 | Blaðaukar | 463 orð | 3 myndir

Minna viðhald með reglubundinni málningu

Fjölmargir nýta nú tækifærið til að mála húsnæði sitt. Útiverkefnum málarameistara hefur fjölgað að undanförnu. Ekki er einungis mikilvægt að fasteignir líti vel út heldur verndar málningin einnig og kemur í veg fyrir skemmdir. Meira
13. ágúst 2010 | Blaðaukar | 514 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að viðhalda þjóðarverðmætum

Nýsköpunarmiðstöð Íslands er meðal þeirra sem standa að átakinu Allir vinna. Í haust verða haldin námskeið um allt er viðkemur viðhaldi á eignum. Meira
13. ágúst 2010 | Blaðaukar | 619 orð | 4 myndir

Ný æfingasundlaug í byggingu

Ás styrktarfélag stendur í spennandi verkefnum en ýmsar nýbyggingar munu þjónusta félagið á næstu árum. Auk þess hafa miklar endurbætur verið gerðar á húsnæði á vegum félagsins. Meira
13. ágúst 2010 | Blaðaukar | 489 orð | 2 myndir

Rík vitund um möguleika sem bjóðast

Það borgar sig að fara í framkvæmdir núna, segir Elísabet Sveinsdóttir sem stýrir átakinu Allir vinna. Sjálf ætlar hún að láta laga þakkanta og skipta um glugga meðan fríðinda nýtur. Meira
13. ágúst 2010 | Blaðaukar | 24 orð

Útgefandi Árvakur hf. Umsjón Sigurður Bogi Sævarsson. Blaðamenn Kristel...

Útgefandi Árvakur hf. Umsjón Sigurður Bogi Sævarsson. Blaðamenn Kristel Finnbogadóttir kristel@mbl.is, Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is. Auglýsingar Böðvar Bergsson. Forsíðumyndina tók Eggert Jóhannesson í... Meira
13. ágúst 2010 | Blaðaukar | 322 orð | 2 myndir

Viljum leggja okkar af mörkum

Nú bjóðast sérstök lán til viðhalds á húsnæði. Vextirnir eru lágir og viðtökur eru góðar, segir framkvæmdastjóri hjá Landsbankanum. Meira
13. ágúst 2010 | Blaðaukar | 306 orð | 2 myndir

Þetta er greinilega að hreyfa við fólki

Margir í viðhaldi, segir forstjóri BYKO, sem telur átaksverkefnið Allir vinna vera jákvætt innlegg í endurreisnina. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.