Greinar föstudaginn 1. október 2010

Fréttir

1. október 2010 | Innlendar fréttir | 101 orð

Afmælishátíð haldin á Álftanesi í dag

Í dag, föstudag, kl. 17-19 verður boðið til afmælishátíðar í íþróttahúsi Álftaness í tilefni af 130 ára afmæli skólasögu Álftaness. Á hátíðinni munu allir 460 nemendur frumflytja skólasöng Álftanesskóla eftir Álftnesingana og bræðurna Sveinbjörn I. Meira
1. október 2010 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Alþingi verður sett í dag

Alþingi Íslendinga, 139. löggjafarþingið, verður sett í dag. Þingsetningarathöfnin hefst kl. 13.30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Séra Halldóra J. Þorvarðardóttir, prófastur Suðurprófastsdæmis, predikar. Meira
1. október 2010 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

„Flugvallarpólitík“ að baki

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur hefur enn ekki gert fyllilega upp hug sinn varðandi fyrirhugaða samgöngumiðstöð við Reykjavíkurflugvöll, að sögn Jóns Gnarr borgarstjóra. Meira
1. október 2010 | Innlendar fréttir | 1216 orð | 3 myndir

„Vonleysi hjá almenningi“

Viðtal Andri Karl andri@mbl.is Slá má því föstu að óvíða á landinu eru vandamálin meiri en á Suðurnesjum. Meira
1. október 2010 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Bæta við ræðurum

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
1. október 2010 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Dönsk yfirvöld tóku yfir Eik

Danska stofnunin Finansiel Stabilitet, sem annast leifar af föllnum bönkum, tók í gærkvöld yfir rekstur Eikar banka í Færeyjum. Meira
1. október 2010 | Innlendar fréttir | 439 orð | 2 myndir

Ellefu klukkustunda æfing á afmælinu

Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Á morgun heldur Flugbjörgunarsveit Reykjavíkur upp á sextíu ára afmæli sitt með ellefu klukkutíma æfingu. Jónas Guðmundsson, æfingastjóri FBSR, segir sveitina stofnaða í kjölfar Geysis-slyssins. Meira
1. október 2010 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Fagna útkomu bókar um íslenskar flugvélar

Því var fagnað í Perlunni í fyrradag að út er komin bókin Íslenskar flugvélar – Saga í 90 ár. Þarna voru samankomnir flugáhugamenn á öllum aldri og ræddu um sitt mikla áhugamál, flugið. Meira
1. október 2010 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Flytur fyrirlestur um Himalajasvæðið

Í dag, föstudag, kl. 12 mun dr. Yao Tandong, einn fremsti jöklafræðingur Kína og stjórnandi víðtækra rannsókna á Himalajasvæðinu, flytja fyrirlestur í hátíðarsal Háskóla Íslands. Meira
1. október 2010 | Innlendar fréttir | 579 orð | 3 myndir

Freistnivandi fylgir verðtryggingunni

FRÉTTASKÝRING Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Már Wolfgang Mixa, fjármálafræðingur, leggur til í skýrslu sinni að takmarka hlutfall verðtryggingar á fasteignalánum en í skýrslunni er einblínt á hvað mestu máli skiptir fyrir almenning. Meira
1. október 2010 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Fræðst um Björn

Á morgun, laugardag, kl. 14 stendur Félag áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla fyrir fræðslufundi í Bessastaðakirkju sem er helgaður kennaranum og landmælingamanninum Birni Gunnlaugssyni. Ottó J. Meira
1. október 2010 | Innlendar fréttir | 302 orð | 2 myndir

Gengu út undir ræðu sveitarstjórnarráðherra

Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is Á þriðja tug fulltrúa á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga, sem fer fram á Akureyri, gengu út undir ræðu Ögmundar Jónassonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, í gær. Meira
1. október 2010 | Innlendar fréttir | 356 orð | 2 myndir

Íslenska landslagið heillar

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Örfáir útlendingar fá heiðurstitilinn Íslandsvinir, hjónin Kirsten og Egon Møller frá Hadsten, bæ með um 10 þúsund íbúa skammt frá Árósum á Jótlandi, eru meðal þeirra. Meira
1. október 2010 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Jóhanna býður Obama Bandaríkjaforseta til Íslands

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hefur boðið forseta Bandaríkjanna, Barack Obama, með formlegum hætti að heimsækja Ísland til að efla enn frekar góð samskipti landanna. Meira
1. október 2010 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Kóngavegur kemur út á mynddiski

Kóngavegur, mynd Valdísar Óskarsdóttur, kemur út í dag á DVD. Valdís er auk þess einn af dómurunum á RIFF, þar sem tvær af hennar myndum eru sýndar, Submarino og Brim (hún klippti myndina ásamt Evu Lind). Meira
1. október 2010 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Kristinn

Skin og skúrir Reykvíkingar hafa ekki farið varhluta af rigningunni sem hefur dunið á borginni annað slagið síðastliðna daga. Flestir láta hana lítið á sig fá og halda ótrauðir út fyrir hússins... Meira
1. október 2010 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Landeyjahöfn verði alltaf til vandræða

Ástæðan fyrir því að Landeyjahöfn fyllist sífellt af sandi er öldusveigjan umhverfis Vestmannaeyjar en ekki gosið í Eyjafjallajökli eða óeðlilegar aðstæður í náttúrunni, segir í grein Páls Imslands jarðfræðings í dag. Meira
1. október 2010 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Lýst eftir bifreið

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að ljósbrúnni Suzuki Grand Vitara-bifreið, árgerð 2003, með númerið LZ-195. Eigandi hennar er Andrés Tómasson, 41 árs, til heimilis að Hólmgarði 38 í Reykjavík, en lögreglan lýsir einnig eftir honum. Meira
1. október 2010 | Innlendar fréttir | 41 orð

Lögreglan með venjulegan viðbúnað

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hyggst viðhafa hefðbundinn öryggisviðbúnað við Austurvöll í dag, þegar Alþingi kemur saman á ný. Mótmæli áttu að hefjast fyrir framan þinghúsið á miðnætti í nótt. Meira
1. október 2010 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Matarveisla að hætti Elvis Presleys

Samhjálp stendur fyrir allsérstæðri matarveislu á morgun kl. 18.30 í Stangarhyl en allir réttirnir verða að hætti Elvis Presleys og safaríkir eftir því. Miðasala er á skrifstofu... Meira
1. október 2010 | Innlendar fréttir | 254 orð

Millistéttin missir húsin

Andri Karl andri@mbl. Meira
1. október 2010 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Mótmælendur í svefnpokum á Austurvelli

Aðgerðaleysi ríkisstjórnarinnar verður mótmælt við Alþingishúsið í dag þegar þing kemur saman, sumir hugðust sofa í svefnpoka á Austurvelli í nótt. Guðlaug Guðleifsdóttir, sem er sextug, var mætt með svefnpoka og teppi. Meira
1. október 2010 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Ómar Ragnarsson sýnir um borð í skipi

Í kvöld mun Ómar Ragnarsson sýna þrjár kvikmyndir á RIFF en myndirnar verða sýndar um borð í hvalaskoðunarskipinu Eldingu og hefst sýningin kl. 20.30. Meira
1. október 2010 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Pálmi hafnar að vera samsamaður Jóni Ásgeiri í stefnunni

Pálmi Haraldsson telur að slitastjórn Glitnis hafi höfðað tvö mál gegn sér vegna sömu sakargifta. Þetta kemur fram í greinargerð sem Pálmi lagði fram í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna máls sem slitastjórn Glitnis hefur höfðað gegn honum. Meira
1. október 2010 | Innlendar fréttir | 953 orð | 4 myndir

Samfylkingin í miklum ógöngum

Fréttaskýrng Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Alþingi kemur saman til nýs þings í dag og eiga viðmælendur von á því að nýtt, breytt og erfiðara andrúmsloft mæti ýmsum þingmönnum þegar þeir hefja störf að nýju. Meira
1. október 2010 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Samfylking við suðumark

Ágreiningur er kominn upp í þingflokki Samfylkingarinnar í kjölfar atkvæðagreiðslunnar um ákærurnar, sl. þriðjudag. Hópur þingmanna flokksins telur að alla fjóra fyrrverandi ráðherrana hefði átt að ákæra, en annar hópur telur að engan hefði átt að... Meira
1. október 2010 | Innlendar fréttir | 1196 orð | 8 myndir

Sérhæfðar aðgerðir og lífsgæði

VIÐTAL Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrir um þremur árum var Kristján Skúli Ásgeirsson, sérfræðingur í brjóstakrabbameinsskurðlækningum, ráðinn á skurðlækningasvið Landspítalans. Meira
1. október 2010 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Stálu allri vínberjauppskerunni

Komið hefur í ljós að þjófar hafa stolið allri vínberjauppskeru afskekktrar vínekru í Frakklandi, alls um 30 tonnum af þrúgunni Cabernet Sauvignon. Meira
1. október 2010 | Erlendar fréttir | 119 orð

Stríðsskuld Þjóðverja greidd 92 árum eftir stríðslok

Þjóðverjar eiga á sunnudag að inna af hendi síðustu greiðsluna af lánum sem þeir tóku til að borga stríðsskaðabæturnar sem þeim var gert að greiða eftir heimsstyrjöldina fyrri. Meira
1. október 2010 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Sungið við fölbleikan menntaskóla í upphafi átaks

Menntaskólinn í Reykjavík var í gærkvöldi baðaður bleiku ljósi í tilefni af sölunni á bleiku slaufunni sem hefst í dag. Við það tækifæri lét kór skólans hraustlega til sín taka á tröppunum undir taktföstum trumbuslætti Guðlaug Viktorssonar, kórstjóra. Meira
1. október 2010 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Sveitarfélög verði 14

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Sveitarfélögum á Íslandi gæti fækkað um sextíu og tvö ef farið verður að fyrstu tillögum nefndar sem kannað hefur sameiningarkosti sveitarfélaga. Meira
1. október 2010 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Um 50 sérhæfðar aðgerðir á ári

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
1. október 2010 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Umdeildum helgistað verði skipt

Dómstóll á Indlandi kvað í gær upp þann dóm að skipta bæri helgu svæði í bænum Ayodhya á milli hindúa og múslíma. Deila þeirra um svæðið hefur valdið mannskæðum átökum á síðustu áratugum. Meira
1. október 2010 | Innlendar fréttir | 85 orð

Ung kona numin á brott í Kópavogi

Tvær konur á þrítugsaldri námu unga konu á brott við verslun Krónunnar í Lindunum í Kópavogi í gær. Konurnar þvinguðu hana til að fara inn í bíl og óku á brott. Lögreglumenn komu að bílnum nokkrum mínútum síðar og frelsuðu konuna. Meira
1. október 2010 | Innlendar fréttir | 223 orð | 2 myndir

Vernd og KRFÍ segja kvenföngum mismunað í fangelsunum

Kvenföngum á Íslandi er mismunað og aðstæður þeirra eru mun lakari en karlanna, segir í yfirlýsingu Kvenréttindafélags Íslands og Verndar-fangahjálpar í gær. Aðeins sé eitt kvennafangelsi á landinu, í Kópavogi, og þar séu mikil þrengsli. Meira
1. október 2010 | Innlendar fréttir | 470 orð | 2 myndir

Vilja ekki afhjúpa eigin vanrækslu

Baksvið Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Serious Fraud Office (SFO) á Englandi hefur haft rekstur Kaupþings í aðdraganda falls bankans til skoðunar. SFO fjallar um alvarleg efnahagsbrot og er sjálfstæð stofnun sem heyrir ekki undir lögregluyfirvöld. Meira
1. október 2010 | Erlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Ýmist talinn leppur eða efni í hrottalegan harðstjóra

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Fátt er vitað um Kim Jong-Un, yngsta son og væntanlegan arftaka Kim Jong-Il, leiðtoga Norður-Kóreu, enda eru ráðamenn landsins annálaðir fyrir pukur. Meira
1. október 2010 | Innlendar fréttir | 310 orð | 2 myndir

Ætla að selja 50 þúsund þjóðlegar bleikar slaufur

Bleika slaufan er þjóðleg í ár, sækir innblástur í skúfinn í íslensku skotthúfunni. Ragnheiður I. Meira
1. október 2010 | Innlendar fréttir | 58 orð

Ættleiðingardagur

Dýrahjálp verður með ættleiðingardag í Dýraríkinu í Garðabæ laugardaginn 2. október næstkomandi frá klukkan 13-17. Þar verða til sýnis dýr á vegum Dýrahjálpar Íslands sem vantar hlý og kærleiksrík heimili. Meira

Ritstjórnargreinar

1. október 2010 | Leiðarar | 259 orð

Aðlögun í boði Vinstri grænna

Orð forystumanna Vinstri grænna eru lítils virði Meira
1. október 2010 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd

„Orkuveitan er á hausnum“

Jón Gnarr Kristinsson borgarstjóri heldur úti vefsíðu á Facebook. Á dögunum skrifaði hann: Orkuveitan er á hausnum. Borgin stendur illa og tekjur hennar hafa dregist saman. Hvað á að gera? Skera niður? Hækka gjöld? Hagræða? Hvar og hvernig? Meira
1. október 2010 | Leiðarar | 295 orð

Kommissarinn koðnaði

Frakkar hafa enn sýnt að refsireglur ESB eru eingöngu fyrir smáríkin Meira

Menning

1. október 2010 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Afríka, Afríka!

Í dag, föstudaginn 1. október, er þjóðhátíðardagur Gíneu. Af því tilefni verður margháttuð hátíð um höfuðborgarsvæðið en byrjað er á sýningu á afrískum fötum, skóm og hárgreiðslu í Smáralind frá 16-17. Meira
1. október 2010 | Leiklist | 79 orð | 1 mynd

Ferðateikningar í Hoffmannsgalleríi

Í dag kl. 17 verður opnuð í Hoffmannsgalleríi í Reykjavíkurakademíunni, Hringbraut 121, sýning á úrvali verka frá sýningunni Dalir og hólar 2010 – ferðateikningar, sem stóð yfir í júlí og ágúst sl. Meira
1. október 2010 | Hönnun | 93 orð

Forn Íslandskort

Sölusýning á fornum Íslandskortum verður opnuð í dag í Stúdíó Stafni, Ingólfsstræti 6. Kortin eru flest úr einkasafni kortasafnara sem viðað hafði að sér dágóðu safni Íslandskorta. Meira
1. október 2010 | Fólk í fréttum | 728 orð | 2 myndir

Grjóthörð Gillz-Símaskrá

• Egill „Gillzenegger“ Einarsson verður meðhöfundur næstu Símaskrár • Undirritaði samning við fyrirtækið Já í Sporthúsinu í gær • „Ég og Arnaldur erum í sérflokki meðal íslenskra rithöfunda,“ segir Egill og er í skýjunum yfir verkefninu Meira
1. október 2010 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Hilton í raunveruleikaþætti

Samkvæmisljónið Paris Hilton mun taka þátt í nýrri raunveruleikaþáttaröð sem ber heitið Oxygen. Meira
1. október 2010 | Fólk í fréttum | 658 orð | 4 myndir

Húsið er eitt mikilvægasta hljóðfærið

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Jóhann Jóhannsson heldur sína fyrstu tónleika á Íslandi í fjögur ár í Hallgrímskirkjunni klukkan 20 í kvöld, föstudagskvöldið 1. október. Meira
1. október 2010 | Fólk í fréttum | 206 orð | 1 mynd

Hvítt te og endurreisnartónlist í baði

Aðalskona vikunnar er Hafdís Bjarnadóttir, tónlistarmaður með meiru, en hún og félagar hennar í tilraunatónlistarhópnum S.L.Á.T.U.R. standa nú að tónlistarhátíðinni Sláturtíð Meira
1. október 2010 | Tónlist | 207 orð | 1 mynd

Kammermúsík í Garðabæ

Menningar- og safnanefnd Garðabæjar stendur fyrir klassískri tónleikaröð í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ. Listrænn stjórnandi er píanóleikarinn Gerrit Schuil. Fyrstu tónleikarnir verða haldnir á sunnudag kl. 16. Meira
1. október 2010 | Hönnun | 138 orð | 1 mynd

Leiðsögn í Hönnunarsafni Íslands

Harpa Þórsdóttir, safnstjóri Hönnunarsafns Íslands, verður með leiðsögn um sýningar safnsins á sunnudaginn, 3. október, kl. 14. Meira
1. október 2010 | Kvikmyndir | 201 orð | 1 mynd

Leitandi Julia Roberts og aulakvöldverður

Tvær kvikmyndir verða frumsýndar í íslenskum kvikmyndahúsum í dag. Meira
1. október 2010 | Myndlist | 79 orð | 1 mynd

Listamannsspjall Daða í Artóteki

Sýningu Daða Guðbjörnssonar í Artóteki lýkur nú um helgina og af því tilefni mun hann spjalla um verk sín og leiða gesti um sýninguna á laugardag kl. 13.30-15.00. Á sýningunni eru ný ólíumálverk og myndbandsverk. Meira
1. október 2010 | Myndlist | 73 orð | 1 mynd

Listhjúkkur og kranamaður

Á morgun, 2. október, kl. 15 opna Anna Hallin og Óska Vilhjálmsdóttir sýninguna SPOR í Listasafni ASÍ á Skólavörðuholti. Anna og Ósk kalla sig „listhjúkkur“ í tilkynningu vegna sýningarinnar en gestur þeirra er Ægir Ólafsson kranamaður. Meira
1. október 2010 | Kvikmyndir | 353 orð | 3 myndir

Sjórinn tekur ekki lengur við

Leikstjóri: Sandrine Feydel. Heimildarmynd. 55 mín. Bandaríkin/Frakkland. 2009. Flokkur: Nýr heimur. Meira
1. október 2010 | Hugvísindi | 516 orð | 2 myndir

Sterk persónueinkenni

Árni Matthíasson arnim@mbl. Meira
1. október 2010 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Tony Curtis látinn

Bandaríski leikarinn Tony Curtis lést í fyrradag, 85 ára að aldri. Curtis átti margar þekktar kvikmyndir að baki, lék m.a. með Jack Lemon og Marilyn Monroe í gamanmyndinni Some Like It Hot sem jafnan má finna á listum yfir bestu gamanmyndir allra tíma. Meira
1. október 2010 | Tónlist | 185 orð | 1 mynd

Val fólksins

Nú er nýlokið kosningu sem efnt var til vegna væntanlegrar ferilsplötuútgáfu Bubba í tilefni af 30 ára útgáfuafmæli hans. Af því tilefni kemur út þreföld plata, Sögur af ást, landi og þjóð, með 60 lögum Bubba frá öllum ferlinum. Meira
1. október 2010 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Valkvíði í vetrarbyrjun

Nú er úr vöndu að ráða. Eftir snöggt dagskráryfirlit komst ég að þeirri niðurstöðu að ég hef ekki mikinn tíma í vetur til annars en horfa á sjónvarpið. Meira

Umræðan

1. október 2010 | Aðsent efni | 399 orð | 3 myndir

Heilsueflandi framhaldsskóli – ný nálgun í forvarnamálum

Eftir Tuma Kolbeinsson, Bryndísi Jónsdóttir, Guðmund Garðar Brynjólfsson: "Framan af einkenndist forvarnastarf um of af skammvinnum átaksverkefnum eða einstaka fyrirlestrum." Meira
1. október 2010 | Aðsent efni | 660 orð | 1 mynd

Hvernig stendur á vandræðunum við Landeyjahöfn?

Eftir Pál Imsland: "Höfnin verður alltaf til vandræða vegna þess að sandurinn er ekki á leiðinni fram hjá höfninni heldur að henni sjálfri fyrir tilverknað öldusveigju." Meira
1. október 2010 | Aðsent efni | 340 orð

Landsdómur

Ég hygg, að það hafi verið Ólafur Lárusson, prófessor í lögum, sem kenndi mér og félögum mínum í lagadeild Háskóla Íslands einhvern tíma á árunum 1948-1953, að lög um landsdóm nr. 11/1905 væru barn síns tíma. Hið sama gilti um lög um ráðherraábyrgð. Meira
1. október 2010 | Pistlar | 453 orð | 1 mynd

Luktir, lúðrar og litríkir borðar

Í gærkvöldi fór flokkur manna um hverfið hjá mér með kyndla, luktir, lúðra og litríka borða. Þeir voru að hylla frambjóðanda í borgarstjórnarkosingum hér í Miraflores-hverfinu í Lima. Meira
1. október 2010 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

Pólitísk réttarhöld

Eftir Ólaf Oddsson: "Væri ekki eðlilegra að málshöfðun gegn fyrrv. ráðherrum yrði fyrir almennum dómstólum og þeir nytu þar sömu réttinda og aðrir borgarar, sem stæðu í sömu sporum." Meira
1. október 2010 | Velvakandi | 116 orð | 2 myndir

Velvakandi

Pennavinir óskast Ray Clayton óskar eftir pennavinum. Hann er 38 ára gamall. Heimilisfang hans er: 14 Railway Court Pearse Road Letterkenny Donegal Ireland Hver samdi vísuna? Meira

Minningargreinar

1. október 2010 | Minningargreinar | 2715 orð | 1 mynd

Agnes Ármannsdóttir

Agnes Ármannsdóttir fæddist í Keflavík 9. nóvember 1962. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 25. september 2010. Agnes er yngsta barn hjónanna Sigurbjargar Stefánsdóttur frá Grindavík (Ísólfsskála), f. 18.6. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1220 orð | ókeypis

Agnes Ármannsdóttir

Agnes Ármannsdóttir fæddist í Keflavík 9. nóvember 1962. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 25. september 2010. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2010 | Minningargreinar | 1426 orð | 1 mynd

Anna Kristjana Þorláksdóttir (Stella)

Anna Kristjana Þorláksdóttir (Stella) fæddist á Álfsnesi þann 3. ágúst 1929. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut þann 20. september sl. Foreldrar hennar voru Þorlákur V. Kristjánsson frá Álfsnesi, f. 22.4. 1894, d. 9.9. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2010 | Minningargreinar | 1859 orð | 1 mynd

Gunnólfur Sigurjónsson

Gunnólfur Sigurjónsson fæddist í Ártúni við Reykjavík 19. október 1930. Hann lést á líknardeild Landakots 22. september 2010. Foreldrar Gunnólfs voru þau Guðrún Þorkelsdóttir, f. 2. október 1894, d. 15. júlí 1973, og Sigurjón Snjólfsson, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2010 | Minningargreinar | 1296 orð | 1 mynd

Helga Ragnhildur Helgadóttir

Helga Ragnhildur Helgadóttir fæddist 31. desember 1922 að Halakoti í Hraungerðishreppi. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 22. september 2010. Foreldrar Helgu voru Helgi Jónsson, f. 25.2. 1880, d. 11.5. 1941, og Vilborg Jónsdóttir, f. 16.8. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2010 | Minningargreinar | 2085 orð | 1 mynd

Ingibjörg Lárusdóttir

Guðrún Ingibjörg Lárusdóttir fæddist á Vindhæli á Skagaströnd 12. júlí 1930. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 20. september 2010. Hún var dóttir hjónanna Lárusar Guðmundar Guðmundssonar, f. 1896, d. 1981 og Láru Kristjánsdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2010 | Minningargreinar | 2125 orð | 1 mynd

Jens Sævar Guðbergsson

Jens Sævar Guðbergsson fæddist í Hvammi (nú Gerðavegur 5) í Garði 9. desember 1948. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 24. september 2010. Foreldrar hans voru Guðbergur Ingólfsson, f. 1922 á Litla-Hólmi í Leiru, d. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2010 | Minningargreinar | 1724 orð | 1 mynd

Jóna Guðrún Skúladóttir

Jóna Guðrún Skúladóttir fæddist í Reykjavík 8. janúar 1944. Hún lést á Tenerife 10. september 2010. Hún var dóttir Stefaníu Jónsdóttur, f. 4.5. 1926, d. 13.4. 1999, og kjördóttir Halldóru Sigríðar Jónsdóttur, f. 2.1. 1924, systur Stefaníu. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2010 | Minningargreinar | 1565 orð | 1 mynd

Jóna Sigurgeirsdóttir

Jóna Sigurgeirsdóttir var fædd í Hreiðurborg 28. mars 1919. Hún lést á Fjórðungssjúkarahúsinu í Neskaupstað 19. september 2010. Hún var dóttir hjónanna Sigurgeirs Ólafssonar, f. 29.7. 1883 á Mosastöðum í Sandvíkurhreppi Árn., d. 4.4. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2010 | Minningargreinar | 1765 orð | 1 mynd

Sigrún Árnadóttir

Sigrún Árnadóttir fæddist á Stálpastöðum í Skorradal 1. október 1931. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akranesi 17. september 2010. Foreldrar Sigrúnar voru hjónin Elín Sigríður Kristjánsdóttir, f. 18.8. 1907, d. 9.5. 1997, og Árni Kristjánsson, f. 18.12. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2010 | Minningargreinar | 1805 orð | 1 mynd

Sölvi Heiðar Matthíasson

Sölvi Heiðar Matthíasson fæddist á Akureyri 17.8. 1947. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 17.9. 2010. Foreldrar Sölva Heiðars voru Anna María Þórhallsdóttir, f. 14.7. 1928, og Matthías Ólafur Kristjánsson, f. 21.1. 1922, d. 18.8. 1988. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. október 2010 | Viðskiptafréttir | 137 orð | 1 mynd

Írska ríkið tekur á sig gríðarlegt högg

Heildarkostnaður írska ríkissjóðsins vegna bankakreppunnar þar í landi hefur náð 44 milljörðum evra, en írski seðlabankinn tilkynnti í gær aukið eiginfjárframlag inn í Anglo Irish Bank og tvær aðrar fjármálastofnanir. Meira
1. október 2010 | Viðskiptafréttir | 74 orð | 1 mynd

Jákvæður vöruskiptajöfnuður í ágústmánuði

Vöruskipti voru hagstæð um sjö milljarða króna í ágústmánuði, samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Í ágúst í fyrra voru þau hagstæð um 11,3 milljarða króna á sama gengi. Meira
1. október 2010 | Viðskiptafréttir | 114 orð | 1 mynd

Samlagsfélögum fjölgar

Skráningum samlagsfélaga hefur fjölgað um 571% á fyrstu sjö mánuðum þessa árs frá sama tímabili árið 2009, samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands. Í fyrra voru nýskráningarnar 48 talsins, en í ár 322. Meira
1. október 2010 | Viðskiptafréttir | 273 orð | 1 mynd

Skatttekjur ríkissjóðs undir áætlun fjárlaga

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl. Meira
1. október 2010 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 1 mynd

Tekjur Express aukast

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Hagnaður Iceland Express árið 2009 nam 586,6 milljónum króna, samanborið við ríflega 1.053 milljóna króna tap árið áður. Meira

Daglegt líf

1. október 2010 | Daglegt líf | 174 orð | 1 mynd

Einfaldaðu líf þitt

Á vefsíðunni Bypassfanpages.com má sjá allar slóðirnar og myndböndin sem svo margir eru að deila á Facebook. Á Facebook þarf að gerast aðdáandi einhverra síðna til að fá að sjá myndirnar eða myndböndin sem oftar en ekki eru frekar ómerkileg, a.m.k. Meira
1. október 2010 | Daglegt líf | 430 orð | 1 mynd

Heimur Maríu

Á meðan íbúar paralands eru á fullu að vökva blómin sem þegar eru komin upp og sækja ýmiss konar blómadaga með öðrum ræktendum standa íbúar í landi þeirra einhleypu í ströngu. Meira
1. október 2010 | Daglegt líf | 28 orð

Leiðrétting

Ljósmyndari Með viðtali hér í blaðinu í gær við Matreiðslumann árins 2010 voru birtar tvær ljósmyndir frá keppninni. Láðist að merkja ljósmyndaranum myndirnar, en þær tók Matthías... Meira
1. október 2010 | Daglegt líf | 129 orð | 2 myndir

Prinsessubrúðarkjólar frá Disney og Alfred Angelo

Margar stúlkur dreymir um að verða prinsessur, hitta prins og upplifa ævintýralegt brúðkaup. Nú er möguleiki á að komast nálægt því, þökk sé Disney og Alfred Angelo. Meira
1. október 2010 | Daglegt líf | 91 orð | 2 myndir

...vertu smá sveitó

Tískuvikur standa nú yfir um allan heim þar sem vor- og sumartískan 2011 er kynnt. Á tískupöllunum hefur mátt sjá mjög fjölbreyttan fatnað og meðal annars nokkuð sem ætti að henta sveitastúlkum, en Ísland er fullt af þeim. Meira
1. október 2010 | Daglegt líf | 615 orð | 6 myndir

Væri gaman að fá borgað fyrir að leika sér

Sumir þeirra stefna á að verða leikarar, aðrir ætla að gera eitthvað allt annað. En þeir eiga það allir sameiginlegt að finnast gaman að fara í leikhús. Meira

Fastir þættir

1. október 2010 | Fastir þættir | 159 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

01-10-10 Annað tækifæri. Norður &spade;ÁK762 &heart;D7 ⋄54 &klubs;ÁD43 Vestur Austur &spade;983 &spade;G1054 &heart;9865 &heart;KG104 ⋄G9732 ⋄KD8 &klubs;6 &klubs;K7 Suður &spade;D &heart;Á32 ⋄Á106 &klubs;G109852 Suður spilar 3G. Meira
1. október 2010 | Í dag | 191 orð

Enn af höfði og hjúkrunarheimili

Davíð Hjálmar Haraldsson gat ekki á sér setið er hann heyrði yfirlýsingu nafna síns Freysteinssonar, um að hann flytti ekki á hjúkrunarheimili í Vestursíðu nema höfuðlaus: Draugar í rökkrinu dragnast á kreik, drífur að refi og hrafna er börnin í... Meira
1. október 2010 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Margrét Guðmundsdóttir og Einar Róbert Árnason, Viðjugerði 1, Reykjavík, eiga fimmtíu ára brúðkaupsafmæli í dag, 1. október. Þau eru að heiman í dag, en ætla að bjóða ættingjum og vinum til veislu seinna, til að fagna tímamótunum ásamt afmælum... Meira
1. október 2010 | Árnað heilla | 197 orð | 1 mynd

Lyftir sér upp með dansleik

Tónlistarmaðurinn og fyrrverandi þingmaðurinn Magnús Stefánsson er fimmtugur í dag. Magnús hefur ekki lagt í vana sinn gegnum árin að halda upp á afmælið með stórveislum en vendir nú kvæði sínu í kross. Meira
1. október 2010 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég...

Orð dagsins: Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég hef elskað yður. (Jh. 15, 12. Meira
1. október 2010 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. d4 c6 5. e3 Rbd7 6. cxd5 exd5 7. Bd3 Bd6 8. 0-0 0-0 9. h3 He8 10. b3 Re4 11. Bb2 f5 12. Dc2 g5 13. Hfe1 Df6 14. Bf1 g4 15. hxg4 fxg4 16. Rxe4 Hxe4 17. Meira
1. október 2010 | Fastir þættir | 303 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji óskar Blikum, öllum sem koma að liðinu og Kópavogsbúum öllum innilega til hamingju með Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu. Meira
1. október 2010 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. október 1846 Hús Hins lærða skóla í Reykjavík (nú Menntaskólans) var vígt, en skólinn hafði áður verið á Bessastöðum. Þetta var lengi stærsta hús bæjarins. 1. Meira

Íþróttir

1. október 2010 | Íþróttir | 734 orð | 3 myndir

„Má þetta?“

Viðhorf Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sú ákvörðun stjórnar Knattspyrnusambands Íslands að veita 21-árs landsliði karla forgang á leikmenn framyfir A-landsliðið er fordæmalaus. Í það minnsta hérlendis og annars staðar sem ég þekki til. Meira
1. október 2010 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

Besti „gamlingi“ heims

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Ólafur Stefánsson er besti „gamlinginn“ sem leikur handknattleik í heiminum í dag, samkvæmt lista sem handknattleiksvefurinn handball-planet. Meira
1. október 2010 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Ellefu þjálfarar af tólf á hreinu

Eins og fram kom á fréttavef Morgunblaðsins um síðustu helgi verður Þorvaldur Örlygsson áfram þjálfari karlaliðs Fram í knattspyrnu og í gær skrifaði Þorvaldur undir nýjan samning við Safamýrarliðið. Meira
1. október 2010 | Íþróttir | 516 orð | 4 myndir

Er núna heilinn í liðinu

Á vellinum Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það var engu líkara en maður væri kominn mörg ár aftur í tímann þegar FH og Afturelding áttust við í Krikanum í gærkvöld. Meira
1. október 2010 | Íþróttir | 341 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Manchester City – Juventus 1:1 Adam...

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Manchester City – Juventus 1:1 Adam Johnson 37. – Vincenzo Iaquinta 10. Lech Poznan – Salzburg 2:0 Staðan: Lech Poznan 21105:34 Man. Meira
1. október 2010 | Íþróttir | 250 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Brynjar Eldon Geirsson lék með FH-ingum gegn Aftureldingu eftir nokkurra ára hlé en hann er nýbyrjaður að æfa á ný. Brynjar kom inn á seint í síðari hálfleik og náði að skora tvö mörk úr vinstra horninu. Hann er bróðir landsliðsmannsins Loga Geirssonar. Meira
1. október 2010 | Íþróttir | 618 orð | 4 myndir

Framarar fara vel af stað

Á vellinum Ívar Benediktsson iben@mbl.is Eftir dapurt gengi lengst af á síðasta keppnistímabili fóru leikmenn Fram af stað á þessari leiktíð af miklum krafti. Þeir ætla ekki að brenna sig á sama soðinu og í fyrra. Meira
1. október 2010 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

HANDBOLTI Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Austurberg: ÍR &ndash...

HANDBOLTI Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Austurberg: ÍR – Stjarnan 18.30 1. deild karla: Mýrin: Stjarnan – Fjölnir 19.30 Víkin: Víkingur – FH U 19.30 Austurberg: ÍR – Grótta 20. Meira
1. október 2010 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Kolbeinn með mark í Minsk

Kolbeinn Sigþórsson, landsliðsframherjinn ungi, skoraði sitt fyrsta mark í Evrópukeppni í gærkvöld. Hann gerði mark hollenska liðsins AZ Alkmaar sem mætti Íslandsvinunum í BATE Borisov í Minsk í Hvíta-Rússlandi í Evrópudeild UEFA. Meira
1. október 2010 | Íþróttir | 1169 orð | 6 myndir

Maður í manns stað

Handboltinn Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Þetta er svolítið nýtt lið sem Stjarnan teflir fram í ár. Það er ungt og töluvert breytt frá því í fyrra en mér líst vel á það. Meira
1. október 2010 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

N1 deild karla Úrvalsdeildin, 1. umferð: HK – Akureyri 29:41 FH...

N1 deild karla Úrvalsdeildin, 1. Meira
1. október 2010 | Íþróttir | 503 orð | 4 myndir

Tónninn gefinn með aftöku

Á vellinum Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það tók um fimm mínútur fyrir sterkt lið Akureyrar að komast í gang á Íslandsmótinu í handknattleik á þessari leiktíð. Meira

Ýmis aukablöð

1. október 2010 | Blaðaukar | 235 orð | 1 mynd

50% afsláttur á afmæli Stillingar í dag

Í dag, föstudaginn 1. október, ætlar Stilling að veita helmingsafslátt af öllum vörum í verslunum sínum. Meira
1. október 2010 | Blaðaukar | 330 orð | 2 myndir

Ameríka á Ártúnshöfðanum

Amerískir eðalbílar eru allsráðandi hjá bílaklúbbnum Krúser. Fjölbreytt bílasafn er til húsa á Bíldshöfða og rúnturinn er tekinn á góðum dögum. Meira
1. október 2010 | Blaðaukar | 393 orð | 2 myndir

Árekstur er ökumönnum alltaf áfall

Hægt er að gera góð bílakaup á uppboðum Króks. Tjóna- og uppboðsbílar. Neyðarþjónusta allan sólarhringinn og allt landið er undir. Meira
1. október 2010 | Blaðaukar | 707 orð | 3 myndir

Bílasala eykst með skýrari línum

Vextir lægri og bílasala meiri. Nýjustu árgerðir vantar. Mikil framþróun með sparneytnari og mengunarminni bílum. Meira
1. október 2010 | Blaðaukar | 351 orð | 1 mynd

Ég mundi fyrst eftir Gabríel

Litlu fyrirtækin eru ódýr og atvinnugreinin skemmtileg. Persónuleg þjónusta og margt er á prjónunum hjá nýjum eigendum GS varahluta Meira
1. október 2010 | Blaðaukar | 241 orð | 2 myndir

Frábær viðbót við línu Lexus

Lexus CT200h er væntanlegur á markaðinn í febrúar. Smábíll sem vekja mun athygli. Meira
1. október 2010 | Blaðaukar | 75 orð | 1 mynd

Hjartatæki í öllum bílunum

„Okkur er umhugað um öryggið,“ segir Ingi Þór Hermannsson, forstöðumaður Landflutninga Samskipa. Meira
1. október 2010 | Blaðaukar | 423 orð | 2 myndir

Hjólin eru aftur farin að snúast

Nýir bílar komnir hús hjá Ingvari Helgasyni. Nissan Qashqai og ix35 Hyundai. Kyndilberar nýrrar áherslna framleiðendanna. Meira
1. október 2010 | Blaðaukar | 255 orð | 1 mynd

Hundrað frumsýningar í París

Allir bílaframleiðendur sýna á Signubökkum þessa dagana. Áhersla á vistvæna bíla Meira
1. október 2010 | Blaðaukar | 123 orð

Indverjar líklegir kaupendur Ssangyong

Indverska fyrirtækið Mahindra & Mahindra er líklegt til þess að eignast kóreska bílaframleiðandann Ssangyong eftir að það var valið öðrum fremur til að bjóða í Ssangyong. Líklegt þykir að samningar verði undirritaðir á næstu vikum. Meira
1. október 2010 | Blaðaukar | 157 orð

Kínverjar skora vörubílasmiðjur á hólm

Kínverjar hafa sagt framleiðendum atvinnubíla stríð á hendur og hefur tekist að yfirgnæfa þá á ýmsum mörkuðum. Ekki síst á ört vaxandi mörkuðum í þróunarlöndum, í Asíu og Afríku. Meira
1. október 2010 | Blaðaukar | 727 orð | 4 myndir

Léttur, lipur og vel smíðaður jepplingur

• Jepplingurinn Nissan Qashqai hefur hitt beint í mark • Tímabær andlitslyfting en breytingar ekki veigamiklar • Fjöðrun, hjólabúnaður og undirvagn hafa batnað og ójöfnur étnar upp • Tölvustýrð miðstöð, bakkskynjari, aksturstölva,... Meira
1. október 2010 | Blaðaukar | 355 orð | 1 mynd

Samgöngumenning er mælikvarði á þjóðfélag

Jafnhliða því að skrá banaslys sem orðið hafa á Íslandi vinnur Óli H. Þórðarson nú að því að skrá umferðartengda sögulega viðburði á Íslandi. „Margt er skráð í þessa samantekt sem ég kalla drög að Umferðarsögu Íslands. Meira
1. október 2010 | Blaðaukar | 578 orð | 3 myndir

Sérsmíða jeppa fyrir suðurskautsferð

Íslenska fyrirtækið Arctic Trucks breytir jeppum fyrir leiðangur á Suðurskautslandið. Fjór- og sexhjóladrifnir Toyota Hilux. Léttir í viðhaldi og komast lengra. Meira
1. október 2010 | Blaðaukar | 705 orð

Stósíómetrísku mörkin – Lambda

Spurningar og svör Leó M. Jónsson leoemm@simnet.is Meira um stýrishjöruliði Í síðasta pistli vísaði ég til leiðbeininga á Vefsíðu Leós um hvernig mætti gera við ónýta hjöruliði á stýrisstöng á ódýran og öruggan hátt. Meira
1. október 2010 | Blaðaukar | 101 orð | 1 mynd

Toyota á Íslandi afhendir fyrsta Auris með Hybrid

Um síðustu helgi kynnti Toyota nýjan Auris með Hybrid Synergy Drive. Bíllinn er bæði með bensín- og rafmótor sem er sama fyrirkomulag og gefið hefur góða raun í Prius undanfarin ár. Meira
1. október 2010 | Blaðaukar | 309 orð | 1 mynd

Við látum lækkun gengis skila sér

Uppítökur og bílaleigur áberandi í dag. Ýmsar nýjungar hjá Heklu. Volkswagen Passat með metanvél og MMC með nýjan jeppa, ASX. Meira
1. október 2010 | Blaðaukar | 133 orð | 1 mynd

Vinstri fótur bremsar betur

Komið hefur í ljós við rannsóknir við bílaprófunarbraut í Berlín í Þýskalandi, að skilvirkara sé við akstur sjálfskiptra bíla að nota vinstri fót á hemlana. Meira
1. október 2010 | Blaðaukar | 940 orð | 4 myndir

Þarf að skoða hvert slys upp á nýtt

Óli H. Þórðarson skráir öll banaslys í íslenskri umferðarsögu. Féllu af vörubílspalli og ekki í belti. Forvarnir og flökkusögur. Meira
1. október 2010 | Blaðaukar | 366 orð | 2 myndir

Ökumenn þekki hættulegu efnin

Margt að varast við eiturefnaflutning. Strangar reglur og varúðar þörf. Námskeið og fræðsluefni hjá Vinnueftirlitinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.