Greinar fimmtudaginn 7. október 2010

Fréttir

7. október 2010 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

151 tonn á sjóstangaveiðimótum

Afli á sjóstangaveiðimótum ársins var samtals 151 tonn, uppistaða aflans var þorskur eða 78%. Langmest veiddist á Dalvíkurmótinu eða yfir 40 tonn, en um 20 tonn veiddust á mótunum í Ólafsvík og á Patreksfirði. Meira
7. október 2010 | Innlendar fréttir | 570 orð | 3 myndir

Allar áætlanir erfiðar

BAKSVIÐ Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Á heimasíðu Óss í Vestmannaeyjum er talið niður þangað til ný Þórunn Sveinsdóttir VE verður afhent eigendum. Meira
7. október 2010 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Almenn niðurfærsla skoðuð

Andri Karl andri@mbl. Meira
7. október 2010 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Andalucia boðin velkomin í Manila

Eftirlíking af spænsku skipi frá sautjándu öld, Galleon Andalucia, kom til hafnar í Manila í gær og Filippseyingur býður hér skipið velkomið. Skipið er galíona, þ.e. stórt rásiglt skip sem Spánverjar notuðu frá 15. til 18. Meira
7. október 2010 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Á annað hundrað mótmælendur á Austurvelli í gær

Tunnur voru barðar af miklum móð á Austurvelli í gærkvöldi þegar mótmælendur komu þar saman þriðja daginn í röð. Meira
7. október 2010 | Innlendar fréttir | 308 orð | 3 myndir

Áhugalitlir um fundarboð

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is „Við erum ekki að fara að funda með ráðherrum í ríkisstjórn sem er á rangri leið á mörgum sviðum,“ segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Meira
7. október 2010 | Erlendar fréttir | 580 orð | 3 myndir

„Faðir ert þetta þú eða hver ertu?“

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Hann er 56 ára gamall, fæddist í leirkofa og er af bláfátækum kominn en lauk námi í framhaldsskóla, var hermaður í 17 ár, varð undirofursti. Meira
7. október 2010 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

„Þetta eru daprir dagar“

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Einar Birgir Steinþórsson, skólameistari Flensborgarskólans, segir starfsfólk skólans telja að persónulegir erfiðleikar nemenda hafi aukist. Meira
7. október 2010 | Innlendar fréttir | 82 orð

Einn laus en fimm í haldi

Karl á fertugsaldri, sem var handtekinn í síðasta mánuði í tengslum við rannsókn á umfangsmiklu fjársvikamáli, var í gær látinn laus úr gæsluvarðhaldi. Fimm sitja enn í haldi vegna rannsóknarhagsmuna. Meira
7. október 2010 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Ekki vísað til EFTA-dómstóls

Stjórnvöld hafa enga ákvörðun tekið um að vísa Icesave-málinu til EFTA-dómstólsins. Þetta kom fram í svari Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra við fyrirspurn Sigurðar Kára Kristjánssonar, Sjálfstæðisflokki, á Alþingi í gær. Meira
7. október 2010 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Ferfættur leikari á fjalir Þjóðleikhússins

Góðir leikarar geta brugðið sér í allra kvikinda líki en að leikurum Þjóðleikhússins ólöstuðum gæti sennilega enginn farið betur með titilhlutverk leikritsins Finnski hesturinn en hann Punktur sem hér sést ganga á sviðið. Meira
7. október 2010 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Fimmtudagsforleikur í fullum gangi

Fimmtudagsforleikur Hins hússins er að verða með langlífari tónleikaröðum hér á landi. Í kvöld spila sveitirnar Trust The Lies, We Made God og Vulgate. Forleikurinn verður svo með „Off venue“ á Airwaves. Meira
7. október 2010 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Fjárlagafrumvarpið er árás á millitekjuhópa

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Það er langvarandi óvissuástand, streita og álag,“ segir Guðlaug Kristjánsdóttir, formaður BHM, spurð um viðhorf félagsmanna. Kjarasamningar aðildarfélaga BHM hafa nú verið lausir í eitt og hálft ár. Meira
7. október 2010 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Fjölbýlishús selt í heilu lagi

„Þetta eru ellefu íbúðir og allur pakkinn til sölu í einu lagi,“ segir Jóhannes Einarsson hjá Neseignum, en hann hefur umsjón með sölu fjölbýlishúss á Raufarhöfn. Meira
7. október 2010 | Innlendar fréttir | 93 orð

Flutningasýning á Grand hóteli

Í dag, fimmtudag, og á morgun, föstudag, verður flutningasýningin „Flutningar 2010“ haldin á Grand hóteli Reykjavík. Sýningin verður opin kl. 12-16 báða dagana. Meira
7. október 2010 | Innlendar fréttir | 721 orð | 3 myndir

Framhaldsskólar í frjálsu falli

Fréttaskýring Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Hátt í 6% niðurskurður í framhaldsskólum er boðaður í fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár. Það þýðir lækkun fjárveitingar um tæpar 1.200 milljónir. Meira
7. október 2010 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

Fyrsta lífdísilverksmiðja landsins í gagnið á Akureyri

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Framleiðsla á vistvænu eldsneyti, lífdísil, er að hefjast á Akureyri. Verksmiðjan er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Meira
7. október 2010 | Erlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Grindhoraðar fyrirsætur víkja fyrir þroskuðum konum

„Við höfum séð nóg af 15 ára rússneskum stelpum,“ sagði tískukóngurinn Karl Lagerfeld og andvarpaði eftir sýningu hans fyrir tískuhúsið Chanel í fyrradag. Meira
7. október 2010 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

Hentar bara fólki með háar tekjur

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Meginástæðan fyrir því að færri hafa nýtt sér það úrræði að óska eftir sérstakri skuldaaðlögun en vænst var er sú að þessi leið hentar aðeins einstaklingum sem eru með tiltölulega háar tekjur. Meira
7. október 2010 | Innlendar fréttir | 139 orð

Héraðsdómur sektar fyrir vændiskaup

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sakfellt karlmann fyrir vændiskaup. Manninum var gert að greiða áttatíu þúsund krónur í sekt. Annar maður, sem var einnig ákærður fyrir vændiskaup, var sýknaður. Meira
7. október 2010 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Hljómsveitin S.H. draumur snýr aftur

Hin goðsagnakennda sveit S.H. draumur snýr aftur á Airwaves með forláta endurútgáfu á Goð í farteskinu. Rætt er við Dr. Gunna, söngvara og bassaleikara sveitarinnar, auk þess sem rýnt er í plötuna góðu. Meira
7. október 2010 | Innlendar fréttir | 560 orð | 1 mynd

Í gjörgæslu í stofunni heima

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
7. október 2010 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Kærkomin lenging á tímabilinu fyrir kylfinga

Þessir hressu kylfingar í Nesklúbbnum drifu sig út á völl í blíðunni í gær. Hlýindin í haust hafa verið kærkomin lenging á tímabilinu fyrir kylfinga, sem telja nú tugi þúsunda um land allt. Meira
7. október 2010 | Innlendar fréttir | 284 orð | 2 myndir

LA frumsýnir 300. verkið

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Það þykir tíðindum sæta þegar nýtt einkarekið apótek er opnað á Íslandi stóru keðjanna. Eitt slíkt hefur fljótlega starfsemi í Kaupangi, þar sem knattspyrnubarinn Mongó var áður til húsa. Meira
7. október 2010 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Lífvörður fylgir forsætisráðherra eftir

Eftir því hefur verið tekið í þingsölum síðan á mánudagskvöld að lífvörður hefur fylgt Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra eftir. Meira
7. október 2010 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Margir fá hjálp í fyrsta skipti

Una Sighvatsdóttir Kristján Jónsson „Ég hefði aldrei trúað því að ég ætti eftir að fara þarna. Meira
7. október 2010 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Málþing um þróun skipulags

Skipulagsfræðingafélag Íslands efnir til málþings um stöðu og þróun skipulagsmála á Íslandi fimmtudaginn 7. október kl. 10 í sal Þjóðarbókhlöðunnar, 2. hæð. Málþingið er opið og er allt áhugafólk um gott skipulag hvatt til að koma og taka þátt í... Meira
7. október 2010 | Innlendar fréttir | 281 orð

Með peninga í bankahólfi

Egill Ólafsson egol@mbl.is Dæmi eru um að eldra fólk taki út sparnað sinn úr bönkum og geymi hann í bankahólfum. Ástæðan er neikvæðir vextir, hækkandi fjármagnstekjuskattur og einnig að fjármagnstekjur skerða bætur frá TR. Helgi K. Meira
7. október 2010 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Mikil skuldsetning á skuldabréfamarkaði

Velflestir bankar og fjármálafyrirtæki á Íslandi bjóða fagfjárfestum upp á að eiga viðskipti með skuldabréf með lágu eiginfjárframlagi, eða allt niður í 5%. Meira
7. október 2010 | Erlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Múslíma boðið á kirkjuþing

Hátt settur klerkur í Íran og rabbíni í Ísrael eru á meðal nokkurra gesta sem páfi hefur boðið á kirkjuþing sem hefst á sunnudag. Er þetta í fyrsta skipti sem fulltrúar gyðinga og múslíma sitja sama... Meira
7. október 2010 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Ómar

Viðgerð Dómkirkjan lét á sjá eftir mótmælin við Austurvöll og þurfti að gera við í... Meira
7. október 2010 | Erlendar fréttir | 125 orð

Óþekkt tungumál uppgötvað

Hópur málvísindamanna hefur uppgötvað áður óþekkt tungumál, sem nefnist koro, á afskekktu svæði á Norðaustur-Indlandi. Málvísindamennirnir segja að mikil hætta sé á því að tungumálið deyi út þar sem aðeins um 800 til 1.200 manns tali það. Meira
7. október 2010 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Sigur Rós elt af auglýsendum

Hljómsveitin Sigur Rós hefur frá fyrstu tíð haldið tónlist sinni frá auglýsendum. Það stoppar hins vegar ekki óprúttna aðila í því að „elta lagið“ eins og það heitir á bransamáli, þ.e. nota lag sem hljómar nánast eins og frumgerðin. Meira
7. október 2010 | Innlendar fréttir | 345 orð | 2 myndir

Skerðing barnabóta hefur mismikil áhrif á fjölskyldur

FRÉTTASKÝRING Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2011 er m.a. lagt til að barnabætur til fólks verði skertar. Meira
7. október 2010 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Stórhátíð körfuknattleiksdeildar ÍR

Á laugardag nk. kl. 11-14.30 ætlar körfuknattleiksdeild ÍR að halda stórhátíð í íþróttahúsi Seljaskóla, þar sem öllum Breiðhyltingum, börnum og fullorðnum er boðið að koma og kynna sér starfsemi deildarinnar. Meira
7. október 2010 | Innlendar fréttir | 58 orð

Styrktartónleikar

Forvarna- og fræðslusjóðurinn ÞÚ GETUR! gengst fyrir styrktartónleikum í Vídalínskirkju í Garðabæ í kvöld og hefjast þeir klukkan 20.00. Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, verður heiðursgestur tónleikanna og er verndari þeirra. Meira
7. október 2010 | Innlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

Taka út peningana sína og geyma þá í bankahólfi

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Dæmi eru um að eldra fólk, sem hefur fengið kröfu um endurgreiðslu frá Tryggingastofnun vegna fjármagnstekna, taki út peninga af bankareikningum og setji þá bankahólf. Meira
7. október 2010 | Innlendar fréttir | 112 orð

Vill veita fyrirtækjum skattaafslátt

Magnús Orri Schram, þingmaður Samfylkingarinnar, óskaði eftir samstarfi þingmanna úr öllum flokkum á Alþingi í gær um að búa til skattahvata til að koma atvinnulífinu í gang. „Væri t.d. Meira
7. október 2010 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Vínbúð ÁTVR í Garðabæ lokað

ÁTVR hefur ákveðið að loka vínbúðinni við Garðatorg í Garðabæ frá og með 1. janúar 2011. ÁTVR segir að staðsetning og stærð húsnæðisins henti illa fyrir verslun af þessu tagi og á síðustu misserum hafi mikið af verslun flust af svæðinu. Meira
7. október 2010 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Ömmur Plaza de Mayo fái friðarverðlaunin

Fótboltakempan Diego Maradona hefur skrifað þingi Noregs bréf og hvatt það til að beita sér fyrir því að mannréttindahreyfingin Ömmur Plaza de Mayo fái friðarverðlaun Nóbels í ár. Meira

Ritstjórnargreinar

7. október 2010 | Leiðarar | 384 orð

Ekki einu sinni sáttafingur

„Sáttahöndin“ reyndist einn sýndarfundurinn enn Meira
7. október 2010 | Leiðarar | 198 orð

Fullyrðingar og fleipur

Fara ekki fullyrðingamenn að fipast? Meira
7. október 2010 | Staksteinar | 190 orð | 1 mynd

Ómakleg gagnrýni á bankana?

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra fjallaði í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra um skuldavanda fyrirtækjanna. Þar sagði hann réttilega að lausn þessa vanda væri afar mikilvæg. Meira

Menning

7. október 2010 | Menningarlíf | 678 orð | 1 mynd

Ástarsaga úr bankaheimi

Pétur Blöndal pebl@mbl.is Kristof Magnússon, rithöfundur, leikskáld og þýðandi, hefur fengið mikið lof í Þýskalandi fyrir nýja bók sína „Das War Ich Nicht“. Meira
7. október 2010 | Fólk í fréttum | 46 orð | 1 mynd

„Sveitt og þreytt/Enda komst hún í feitt“

* Poppspekúlantinn Dr. Gunni hendir fram vangaveltum um versta popptexta Íslandssögunar á Fésinu og tiltekur viðlag smíðarinnar „Götustelpan“ (sjá fyrirsögn). Meira
7. október 2010 | Dans | 184 orð | 1 mynd

Dansflokkurinn frumsýnir

Íslenski dansflokkurinn frumsýnir í kvöld á Stóra sviði Borgarleikhússins verkið Transaquania – Into Thin Air . Meira
7. október 2010 | Fólk í fréttum | 57 orð | 1 mynd

Die Hard hin fimmta

Bandaríski leikarinn Bruce Willis segist vilja leika í fimmtu Die Hard- kvikmyndinni og hefja framleiðslu á henni á næsta ári. Willis segir handrit að myndinni tilbúið og að verið sé að snurfusa það. Meira
7. október 2010 | Tónlist | 454 orð | 2 myndir

Ein bjartasta breska vonin

Annars ætla ég ekki að kafa djúpt í tónlistarlegan bakgrunn Hurts. Ég er einfaldega ekki nógu mikið tónlistarnörd til þess. Meira
7. október 2010 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Ég er bylta í ást með þú, ég eins og þú

* Það á ekki af alnetinu að ganga, margt er skrítið í nethausnum og nú hefur einhver snillingurinn tekið sig til og búið til litla glósubók yfir íslenskt ástarhjal . Meira
7. október 2010 | Fólk í fréttum | 35 orð | 1 mynd

Geir Ólafsson opnar glæsilega heimasíðu

* Stórsöngvarinn, látúnsbarkinn og eilífðarsjarmörinn Geir Ólafsson hefur opnað nýja heimasíðu á slóðinni www.geirolafsson.is. Finna má myndir, fréttir auk þess sem hægt er að bóka Geir á skemmtanir af hinu og þessu taginu. Ekki... Meira
7. október 2010 | Kvikmyndir | 58 orð | 1 mynd

Gilroy leikstýrir Bourne Legacy

Tony Gilroy, handritshöfundur kvikmyndanna um minnislausa njósnarann Jason Bourne, mun leikstýra fjórðu kvikmyndinni um hann, Bourne Legacy . Paul Greengrass leikstýrði seinustu tveimur kvikmyndunum og þótti gagnrýnendum almennt honum takast vel til. Meira
7. október 2010 | Bókmenntir | 171 orð | 1 mynd

Hver fær Nóbelsverðlaun?

Í hádeginu í dag verður tilkynnt hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í bókmenntum í ár. Meira
7. október 2010 | Fjölmiðlar | 214 orð | 1 mynd

Kominn tími til að endurstilla

Ég var á einhverju snatti um daginn þegar samferðamaður minn spurði allt í einu „Af hverju stillirðu þetta ekki upp á nýtt?“ Ég kom af fjöllum. Meira
7. október 2010 | Leiklist | 137 orð | 1 mynd

Leiksýningin Faust fyrsta val gagnrýnenda Time Out

Mikið hefur verið fjallað um uppsetningu Borgarleikhússins og Vesturports á Faust í leikhúsinu Young Vic í Lundúnum í breskum fjölmiðlum undanfarna daga. Meira
7. október 2010 | Tónlist | 160 orð | 1 mynd

Lennon fyrir byrjendur

Eins og allir aðdáendur Johns heitins Lennons vita þá hefði hann orðið sjötugur 9. október nk. Af því tilefni hefur verið gefin út platan sem hér er rýnt í, Power to the People – the Hits. Plata þessi hefur að geyma fimmtán smelli eftir Lennon, þ. Meira
7. október 2010 | Tónlist | 150 orð | 1 mynd

Lítið popp, meiri sýra

Ég er það ungur að ég hafði aldrei svigrúm til að taka afstöðu gegn Yoko Ono (sem allir karlkyns Bítlaaðdáendur yfir fimmtugu virðast gera). Meira
7. október 2010 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Óttaðist um líf sitt

Oksana Grigorieva, fyrrum unnusta leikarans og leikstjórans Mels Gibsons, segir í viðtali við tímaritið People að Gibson hafi slegið hana þó svo að hún héldi á dóttur þeirra, Luciu. „Ég hélt að hann myndi drepa mig,“ segir Grigorieva m.a. Meira
7. október 2010 | Hugvísindi | 71 orð | 1 mynd

Páls Lýðssonar fræðimanns minnst

Á fyrsta menningarkvöldi októbermánaðar af fimm í sveitarfélaginu Árborg, verður Páls Lýðssonar frá Litlu-Sandvík minnst. Páll var oddviti, bóndi og virtur fræðimaður. Meira
7. október 2010 | Myndlist | 74 orð | 1 mynd

Rætt um myndlist og andóf

Imagine Reykjavík er yfirskrift ólíkra viðburða sem endurspegla friðarboðskap John Lennon og Yoko Ono. Einn viðburðanna er málþingið Myndlist og andóf , sem verður í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, og hefst klukkan 20 í kvöld. Meira
7. október 2010 | Leiklist | 379 orð | 2 myndir

Siðareglur sjötta áratugarins

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
7. október 2010 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Stella Sigurgeirsdóttir í Artóteki

Stella Sigurgeirsdóttir myndlistarkona opnar klukkan 16 á morgun sýningu í Artóteki á 1. hæð Borgarbókasafns Reykjavíkur, Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Stella útskrifaðist úr Listaháskóla íslands árið 2000 og er þetta hennar 15. einkasýning. Meira
7. október 2010 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Sykurskvísan og áfengið

Ein söngkvenna kvennasveitarinnar Sugababes, Amelle Berrabah, segist ekki hafa vitað að það tæki margar klukkustundir fyrir líkamann að losna við áfengi úr blóðinu og því mætti ekki aka bifreið í dágóðan tíma eftir áfengisdrykkju. Meira
7. október 2010 | Menningarlíf | 408 orð | 3 myndir

Tryggvi snýr aftur

Af myndlist Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Í menningarmiðstöðinni Norðurbryggju í Kaupmannahöfn ganga gestir nú inn í hrífandi heim lita og forma eftir listamann sem starfaði í nær hálfa öld þar í borg. Meira
7. október 2010 | Kvikmyndir | 174 orð | 1 mynd

Verðlaunastuttmyndir í Bíó Paradís

Verðlaunamyndir Stuttmyndadaga 2010 verða sýndar í Bíó Paradís um helgina, fjórar alls en auk þeirra ný stuttmynd. Verðlaunamyndirnar eru Áttu vatn? Meira
7. október 2010 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Verður Bieber næsti stjórnandi Punk'd?

Táningsstjarnan og tónlistarmaðurinn kanadíski Justin Bieber er sagður í samningaviðræðum við MTV-sjónvarpsstöðina um að gerast stjórnandi þáttanna Punk'd , sem leikarinn Ashton Kutcher stýrði fyrir einum þremur árum. Meira
7. október 2010 | Fólk í fréttum | 931 orð | 3 myndir

Vorum svo óvinsælir

Tónlist Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Hljómsveitin Svarthvítur draumur (S.H. draumur) spilaði á sínum fyrstu tónleikum árið 1982 á fyrstu Músíktilraunum Íslandssögunnar og vakti mikla athygli. Meðlimir hljómsveitarinnar voru þrír; Dr. Meira
7. október 2010 | Hönnun | 65 orð | 1 mynd

Zaha Hadid verðlaunuð fyrir Maxxi-safnið

Arkitektinn Zaha Hadid, sem starfar í London, hlýtur Riba Sterling-arkitektúrverðlaunin í ár, fyrir hönnun Maxxi Sterling-samtímalistasafnsins í Rómarborg. Verðlaunin, sem nema um 32. Meira

Umræðan

7. október 2010 | Bréf til blaðsins | 428 orð | 1 mynd

„Allaballastjórnin“

Frá Hermanni Þórðarsyni: "Mönnum hefur orðið tíðrætt um breytingar á ríkisstjórninni að undanförnu og einkum hafa stjórnarandstæðingar verið iðnir við að benda á hve margir af ráðherrum ríkisstjórnarinnar hafi verið félagar í Alþýðubandalaginu áður en þeir gerðust félagar í..." Meira
7. október 2010 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Eru Íslendingar öðruvísi en allt?

Eftir Jónas Gunnar Einarsson: "Ríkisstjórn og þjóðþing Bandaríkjaþegna gera svo vel við húsbónda sinn, þjóðina, að ábyrgjast gegnum ríkissjóð og seðlabanka flestöll húsnæðislán landsmanna." Meira
7. október 2010 | Aðsent efni | 520 orð | 1 mynd

Er utanþingsstjórn nauðsynleg?

Eftir Jónu Valgerði Kristjánsdóttur: "Hvað vill fólkið? Jú, það vill sjá aðgerðir. Það vill komast út úr skuldafjötrunum sem það er búið að vera í í tvö ár. Það vill fara að byggja upp." Meira
7. október 2010 | Pistlar | 443 orð | 1 mynd

Friðsamleg skemmdarstarfsemi

Orðasambandið „friðsamleg mótmæli“ hefur á síðustu dögum fengið algjörlega nýja merkingu. Meira
7. október 2010 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Fullveldi fyrir gróðurhús

Eftir Bjarna Harðarson: "Nú má hver trúa því sem vill að hjá Evrópusambandinu séu til fullkomnar uppskriftir að því hvernig kveða eigi niður atvinnuleysi..." Meira
7. október 2010 | Aðsent efni | 808 orð | 1 mynd

Hryðjuverk framin í Þingeyjarsýslum

Eftir Guðrúnu Árnýju Guðmundsdóttur: "Nú á að ráðast gegn minni heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni. Þar skal skera niður en standa vörð um stóru sjúkrahúsin og heilsugæsluna. En hafa menn hugsað þetta til enda?" Meira
7. október 2010 | Aðsent efni | 679 orð | 1 mynd

Hugmynd að lausn á skuldavanda heimilanna

Eftir Gunnlaug Jónsson: "Hægt er að gera upp skuldir fólks og leigja því í staðinn. Hætta nauðungarsölum og gjaldþrotameðferð, sem getur elt fólk í mörg ár." Meira
7. október 2010 | Aðsent efni | 846 orð | 2 myndir

Hverjum þjóna heilbrigðisyfirvöld á Íslandi?

Eftir Sigurð Þór Sigurðarson og Sigurð Árnason: "Það er trú okkar og von að nýr heilbrigðismálaráðherra endurskoði fráleitar tillögur f.v. heilbrigðismálaráðherra um niðurskurð í heilbrigðisþjónustu utan Reykjavíkur og geri það í samráði við heilbrigðisstarfsfólk á landsbyggðinni." Meira
7. október 2010 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Íslandi blæðir

Eftir Gunnar I. Birgisson: "Vinstri grænir eru á móti öllum framkvæmdum í orkugeiranum og hryðjuverkakonan í umhverfisráðuneytinu notar öll tækifæri til að stöðva allar hugmyndir í þá veru." Meira
7. október 2010 | Bréf til blaðsins | 390 orð | 1 mynd

Mótmæli fyrirhugaðri gjaldskrárhækkun Herjólfs

Frá Óskari Elíasi Óskarssyni: "Eigum við Eyjamenn að sætta okkur við gjaldskrárhækkun Herjólfs aftur og aftur? Ég segi nei. Máli mínu til stuðnings bendi ég á verðskrá Herjólfs, 40 miða kort kostaði 23. janúar 2007 14.400 kr. Þremur árum síðar, 26. janúar 2010, 21.360 kr." Meira
7. október 2010 | Aðsent efni | 306 orð | 1 mynd

Óvönduð og villandi fréttamennska ríkisútvarpsins

Eftir Valdimar Hreiðarsson: "Ríkisútvarpið heldur því ranglega fram að kirkjan fái 4,4 milljarða frá ríkinu. Í tölunni eru sóknargjöld, framlög til kirkjugarða og afgjöld eigna." Meira
7. október 2010 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Uppsagnarbréf skattborgara til ríkisstjórnarinnar og þingmanna

Eftir Bylgju Björnsdóttur: "Eftir því sem þú skuldar meira því auðveldara virðist vera fyrir þig að fá afskrifað, það sést best á „útrásarvíkingunum“ sem lifa í vellystingum..." Meira
7. október 2010 | Velvakandi | 310 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hringekjan Ég er áskrifandi að RÚV eins og allir landsmenn, hvort sem þeir vilja eða ekki. Á laugardögum hefur Spaugstofan haft aðdráttarafl en nú er hún ekki lengur þar. Það voru ekki til peningar til að hafa þá áfram, í staðinn kemur Hringekjan. Meira

Minningargreinar

7. október 2010 | Minningargreinar | 2379 orð | 1 mynd

Agnes Ármannsdóttir

Agnes Ármannsdóttir fæddist í Keflavík 9. nóvember 1962. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 25. september 2010. Útför Agnesar fór fram frá Keflavíkurkirkju 1. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2010 | Minningargreinar | 2354 orð | 1 mynd

Bente Stucke Jensen

Bente fæddist í Gråsten á Suður-Jótlandi 12. febrúar 1953. Hún lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu í Boðaþingi 26. september 2010. Foreldrar hennar eru Louis Jensen, f. 1926, og Inge Jensen, f. 1929, d. 2006. Systir Bente er Lis Stucke, f. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2010 | Minningargreinar | 1148 orð | 1 mynd

Fredrick William Lindeman

Fredrick William Lindeman fæddist 29. ágúst 1937 í Plainview, Texas. Hann lést í Sun City, Arizona 9. september 2010. Foreldrar hans voru Henry Otto Lindeman og Lillie May Jewell Hammons. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2010 | Minningargreinar | 238 orð | 1 mynd

Halldór Margeir Ingólfsson

Halldór Margeir Ingólfsson sjómaður fæddist í Hrísey 20. apríl 1940. Hann lést á Landspítalanum 29. september 2010. Eiginkona Halldórs er Elísabeth Esther Lunt, f. 13. maí 1945. Börn Halldórs eru Álfhildur, f. 1959, Sigríður, f. 1961, Halldór M., f. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2010 | Minningargreinar | 1061 orð | 1 mynd

Jóhann Ágústsson

Jóhann Ágústsson fæddist í Reykjavík 4. maí 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 23. september 2010. Jóhann var jarðsunginn frá Bústaðakirkju 30. september 2010. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2010 | Minningargreinar | 533 orð | 1 mynd

Ragnheiður Guðbjartsdóttir

Ragnheiður Guðbjartsdóttir fæddist á Hjarðarfelli í Miklaholtshreppi 15. febrúar 1919. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 7. ágúst 2010. Útför Ragnheiðar fór fram frá Akraneskirkju 13. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2010 | Minningargreinar | 2272 orð | 1 mynd

Sigurður Gunnarsson

Sigurður Gunnarsson fæddist í Garðshorni í Flatey á Skjálfanda 27. september 1928. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 20. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Gísladóttir, f. á Brekku í Hvalvatnsfirði 29. mars 1902, d.... Meira  Kaupa minningabók
7. október 2010 | Minningargreinar | 1504 orð | 1 mynd

Una Þorgilsdóttir

Una Þorgilsdóttir fæddist á Þorgilsstöðum, Fróðárhreppi á Snæfellsnesi, 18. apríl 1920. Hún lést á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 15. september 2010. Foreldrar hennar voru Áslaug K. Jónsdóttir, f. 1. desember 1892 í Nýlendu, d. 25. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

7. október 2010 | Daglegt líf | 349 orð | 2 myndir

Ekki ráðlagt að hafa fartölvuna á lærunum

Ert þú ein/n af þeim sem situr í stofusófanum eða upp í rúmi á kvöldin með fartölvuna á lærunum? Ef svo er ættir þú að hugsa um að breyta út af vananum og fá þér bakka eða borð undir fartölvuna, eða jafnvel setja bók milli læranna og tölvunnar. Meira
7. október 2010 | Daglegt líf | 173 orð | 1 mynd

Framlenging af eldhúsinu

Það er ung kona sem heldur úti matarblogginu Coleskitch.blogspot.com og segir það framlengingu á eldhúsinu sínu. Á því er að finna samansafn af uppáhaldsuppskriftunum hennar og sögur af eldhúsævintýrum. Meira
7. október 2010 | Neytendur | 507 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Fjarðarkaup Gildir 7. - 9. október verð nú áður mælie. verð Svínakótilettur úr kjötborði 998 1.398 998 kr. kg Svínahnakki úrb úr kjötborði 998 1.498 998 kr. kg Svínalundir úr kjötborði 1.498 2.198 1.498 kr. kg Lambainnralæri úr kjötborði 2.498 2.998 2. Meira
7. október 2010 | Daglegt líf | 100 orð | 1 mynd

...hugsið um hollustuna

Nýlega bárust þær fréttir að Íslendingar væru ein af tíu feitustu þjóðum í heimi, eða í sjöunda sæti af þrjátíu og þremur. 60% okkar eru yfir kjörþyngd og 20% teljast of feitir samkvæmt nýrri skýrslu OECD. Meira
7. október 2010 | Daglegt líf | 536 orð | 3 myndir

Í musteri matargerðarlistarinnar

Siggi Hall er sennilega þekktasti íslenski matreiðslumaðurinn. Hann er nú á ferð um Bandaríkin til þess að kynna íslenskan mat og Ísland og hápunktur ferðarinnar verður þegar hann sér um veislumat hjá James Beard-stofnuninni í New York. Meira
7. október 2010 | Daglegt líf | 326 orð | 1 mynd

Ítalskar kjötbollur

Kjötbollur eru alltaf vinsælar hjá börnunum. Þessi suðurítalska uppskrift að kjötbollum með pasta fellur hins vegar ekki síður að smekk fullorðinna og er í miklu uppáhaldi hjá mér. Meira

Fastir þættir

7. október 2010 | Í dag | 179 orð

Af kerlingu og karli í leyni

Sigrún Haraldsdóttir hitti kerlinguna frá Skólavörðuholtinu á Kaffi Loka og spurði hana hvort hún ætti ekki vísu fyrir karlinn á Laugavegi. Meira
7. október 2010 | Fastir þættir | 162 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Nauðsynleg forsenda. Norður &spade;10643 &heart;Á3 ⋄ÁD54 &klubs;K93 Vestur Austur &spade;D72 &spade;ÁG985 &heart;10 &heart;D875 ⋄1072 ⋄G98 &klubs;ÁD10875 &klubs;G Suður &spade;K &heart;KG9642 ⋄K32 &klubs;642 Suður spilar 4&heart;. Meira
7. október 2010 | Fastir þættir | 270 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is...

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl 4, mánudaginn 4. október. Spilað var á 10 borðum. Meðalskor: 216 stig. Árangur N-S: Björn Pétursson – Valdimar Ásmundss. 247 Margrét Margeirsd. Meira
7. október 2010 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Anna Karen Davíðsdóttir, Fjóla Katrín Davíðsdóttir og Hrefna Huld Sverrisdóttir héldu tombólu á Akureyri. Þær söfnuðu 2.500 krónum sem þær styrktu Rauða krossinn... Meira
7. október 2010 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Kostið kapps um að komast inn um þröngu dyrnar, því margir...

Orð dagsins: Kostið kapps um að komast inn um þröngu dyrnar, því margir, segi ég yður, munu reyna að komast inn og ekki geta. (Lk. 13, 24. Meira
7. október 2010 | Árnað heilla | 161 orð | 1 mynd

Rólegheit í tilefni dagsins

„Ég ætla að taka það rólega núna, ég hélt svo veglega upp á áttatíu ára afmælið. En það verður stór veisla þegar ég verð níutíu ára,“ segir Guttormur Þormar sem fagnar 85 ára afmæli sínu í dag. Meira
7. október 2010 | Fastir þættir | 132 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 g6 2. c4 Bg7 3. g3 c5 4. d5 Da5+ 5. Rd2 d6 6. Rgf3 Rf6 7. Bg2 b5 8. 0-0 0-0 9. Dc2 Ba6 10. Hd1 Rbd7 11. e4 Rg4 12. Bf1 Rge5 13. Rxe5 Rxe5 14. cxb5 Bxb5 15. f4 Bxf1 16. Hxf1 Rd7 17. Rc4 Db5 18. Hb1 Bd4+ 19. Kg2 f5 20. b3 Hae8 21. Hf3 Db7 22. Meira
7. október 2010 | Fastir þættir | 277 orð

Víkverjiskrifar

Nú er körfuboltavertíðin að hefjast fyrir alvöru. Konurnar byrjuðu í gærkvöldi og þar er Keflavík spáð sigri. Meira
7. október 2010 | Í dag | 175 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. október 1828 Konungur úrskurðaði að kirkjuhurðum skyldi „þannig hagað að þeim verði lokið upp að innan og gangi út“. 7. október 1959 Bjarghringur úr danska skipinu Hans Hedtoft fannst rekinn í Grindavík. Skipið fórst við Grænland 31. Meira

Íþróttir

7. október 2010 | Íþróttir | 480 orð | 2 myndir

„Risatroðslur í boði“

KÖRFUBOLTINN Sigurður Elvar Þórólfsson seth@mbl.is Örn Sigurðarson er eflaust hávaxnasti sundlaugarvörður landsins en hinn tvítugi framherji Haukaliðsins er rúmlega tveir metrar á hæð. Meira
7. október 2010 | Íþróttir | 310 orð | 3 myndir

Fjórir leikmenn sem voru í Haukaliðinu í fyrra eru farnir frá félaginu...

Fjórir leikmenn sem voru í Haukaliðinu í fyrra eru farnir frá félaginu. Marel Örn Guðlaugsson , sem lék 413 leiki í efstu deild er hættur. Lúðvík Bjarnason er einnig hættur. Meira
7. október 2010 | Íþróttir | 314 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Björgvin Páll Gústavsson , landsliðsmarkvörður í handknattleik, og samherjar hans hjá svissneska meistaraliðinu Kadetten töpuðu í gær fyrir Valladolid frá Spáni, 30:28, í c-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Leikið var í Schaffhausen í... Meira
7. október 2010 | Íþróttir | 944 orð | 2 myndir

Framar mínum vonum

Viðtal Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Það er ekki hægt að segja annað en tímabilið byrji andskoti vel hjá okkur og framar mínum vonum. Meira
7. október 2010 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

Góður sigur Hauka á KR-ingum

Haukar sendu skýr skilaboð í gærkvöldi þegar liðið lagði Íslandsmeistaralið KR í fyrstu umferðinni í Iceland Express deild kvenna í körfuknattleik. Aðeins eitt stig skildi liðin að í leikslok, 65:64. Meira
7. október 2010 | Íþróttir | 342 orð

Guðjón aftur í slaginn

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Guðjón Þórðarson, einn sigursælasti þjálfari landsins, er aftur kominn til starfa í íslenska fótboltanum en hann var óvænt í gær ráðinn þjálfari BÍ/Bolungarvík. Meira
7. október 2010 | Íþróttir | 297 orð | 1 mynd

Haukar eru með sterkt varnarlið

Haukar leika í deild þeirra bestu á ný eftir þriggja ára veru í 1. deild. Liðið varð Íslandsmeistari tímabilið 1987-1988 og er það eini Íslandsmeistaratitill félagsins í karlaflokki. Meira
7. október 2010 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

Haukar – KR 65:64 Ásvellir, úrvalsdeild kvenna, Iceland...

Haukar – KR 65:64 Ásvellir, úrvalsdeild kvenna, Iceland Express-deildin, miðvikudaginn 6. október 2010. Meira
7. október 2010 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Hressilegur endasprettur tryggði Löwen tvö stig

Rhein-Neckar Löwen, undir stjórn Guðmundar Þórðar Guðmundssonar, vann ævintýralegan sigur á Lübbecke á útivelli, 34:30, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær . Meira
7. október 2010 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA EM U21 Umspil um sæti í lokakeppninni, fyrri leikur...

KNATTSPYRNA EM U21 Umspil um sæti í lokakeppninni, fyrri leikur: Laugardalsvöllur: Ísland – Skotland 19.00 HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Akureyri: Akureyri – Afturelding 19.00 Selfoss: Selfoss – Valur 19. Meira
7. október 2010 | Íþróttir | 327 orð | 1 mynd

Líst vel á að takast á við krefjandi hluti

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Þetta er ögrandi og spennandi verkefni sem ég hef tekið að mér. Meira
7. október 2010 | Íþróttir | 194 orð

Myndavélar aðstoða dómara í handbolta

Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, hefur í hyggju að leyfa dómurum að styðjast við upptökur úr myndavélum í kappleikjum í framtíðinni, að minnsta kosti til reynslu á afmörkuðum vettvangi. Meira
7. október 2010 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Skoruðu 14 af 30

Arnór Atlason og Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsmenn í handknattleik, voru aðsópsmiklir í liði AG Köbenhavn í gær þegar liðið vann Fredericia, 30:25, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Meira
7. október 2010 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Stjarnan gegn KR er aðalleikurinn í fyrstu umferðinni

Íslandsmótið í körfuknattleik karla, Iceland-Express-deildinni, hefst í kvöld með þremur leikjum en 1. umferð lýkur annað kvöld. Stórleikur kvöldsins er án efa leikur Stjörnunnar og KR í Ásgarði í Garðabæ. Meira
7. október 2010 | Íþróttir | 563 orð | 1 mynd

Verðum að mæta þeim af hörku

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það er valinn maður í hverju rúmi í íslenska U21 árs landsliðinu sem mætir Skotum í fyrri leiknum í umspili fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins á Laugardalsvellinum í kvöld. Meira
7. október 2010 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Þýskaland A-DEILD: Grosswallstadt – Burgdorf 31:28 *Sverre...

Þýskaland A-DEILD: Grosswallstadt – Burgdorf 31:28 *Sverre Jakobsson var að vanda fastur fyrir í vörn Grosswallstadt *Hannes Jón Jónsson skoraði sex mörk fyrir Burgdorf, Ásgeir Hallgrímsson og Vignir Svavarsson skoruðu tvö mörk hvor. Meira

Viðskiptablað

7. október 2010 | Viðskiptablað | 721 orð | 1 mynd

Atvinnumissirinn reyndist vera hálfgerð blessun

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Eftir að hafa verið innkaupastjóri fyrir vinsæla húsgagnaverslun og síðan barnafataverslun um alllangt skeið stóð Erna Lúðvíksdóttir frammi fyrir atvinnuleysi. Meira
7. október 2010 | Viðskiptablað | 720 orð | 1 mynd

Einyrkinn þarf oft að vera allt í öllu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira
7. október 2010 | Viðskiptablað | 178 orð | 2 myndir

Engar skuldir í félögunum

Þórður Gunnarsson thg@mbl. Meira
7. október 2010 | Viðskiptablað | 762 orð | 2 myndir

Eru einyrkjar án öryggisnets?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Einyrkjar geta rekið sig á að margt í því umhverfi sem yfirvöld hafa skapað fyrir einstaklingsrekstur er ekki endilega eins og best verður á kosið. Meira
7. október 2010 | Viðskiptablað | 281 orð | 1 mynd

Fjármögnunarkostnaðurinn eykst

• Ávöxtunarkrafa á ríkisskuldabréf og íbúðabréf hefur hækkað umtalsvert undanfarnar vikur • Töluverður munur er því á þeim kjörum sem ríkinu bjóðast nú við útgáfu nýrra skuldabréfa og um miðjan september • Vaxtakostnaður gæti aukist ef krafan lækkar ekki að nýju Meira
7. október 2010 | Viðskiptablað | 81 orð | 1 mynd

Flanagan kveður Ísland og fer til Grikklands

Mark Flanagan er hættur sem yfirmaður sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á Íslandi, en hann mun nú snúa sér að málum Grikklands. Julie Kozack hefur tekið við sem yfirmaður sendinefndarinnar. Meira
7. október 2010 | Viðskiptablað | 176 orð | 1 mynd

Forgangsröðun við samningu fjárlaga

Lestur fjárlaga er ekki skemmtileg iðja, en hann veitir hins vegar innsýn í forgangsröðun þeirra sem landinu stýra. Samkvæmt fjárlögum eiga framlög til heilbrigðisráðuneytis á næsta ári að skerðast um 5,5 milljarða frá því sem var í ár. Meira
7. október 2010 | Viðskiptablað | 387 orð | 3 myndir

Færðu gjaldeyrisáhættuna heim 2007

Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl. Meira
7. október 2010 | Viðskiptablað | 1335 orð | 4 myndir

Gjaldeyrisforði Seðlabankans endist út árið 2015

• Framtíðargjaldeyrisforði Seðlabankans nemur ríflega fjórum milljörðum evra þegar þriðja og fjórða endurskoðun AGS eru teknar með • Forðinn stendur undir afborgunum af skuldum ríkissjóðs til ársins 2015 • Ríkið hefur því fimm ár til að tryggja endurfjármögnun erlendra skulda • Jöklabréfaeigendur geta sett strik í reikninginn • Mögulega væri hægt að skipta á krónueignum þeirra og evrubréfum, gefnum út af ríkinu Meira
7. október 2010 | Viðskiptablað | 2427 orð | 1 mynd

Í Guðs bænum, ekki endurreisa séreignarstefnuna!

En það hefur sýnt sig aftur og aftur að það er ekki bara vonlaust að bæta upp lélegan kaupmátt með lánveitingum í von um auðmyndun í íbúðarhúsnæði heldur er þessi leið stórskaðleg og særir þá mest sem síst skyldi. Meira
7. október 2010 | Viðskiptablað | 315 orð | 1 mynd

Krafist lágra trygginga

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Tryggingaþekja sem bankar og fjármálafyrirtæki á Íslandi krefja fjárfesta um í viðskiptum á skuldabréfamarkaði er allt niður í 5% og upp í 13%. Meira
7. október 2010 | Viðskiptablað | 162 orð | 1 mynd

Kvöldsilfur Egils

Á þessum erfiðu niðurskurðartímum ríkir sem betur fer djúpstæð samstaða meðal þjóðarinnar um að standa vörð um útgjöld til menningarmála og reksturs ríkisfjölmiðla, meðan skorið er niður í veigaminni málaflokkum á borð við heilbrigðismál og umönnun... Meira
7. október 2010 | Viðskiptablað | 279 orð

Lánshæfi Írlands versnar

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur lækkað lánshæfiseinkunn írska ríkisins úr AA- í A- og segir horfur neikvæðar. Þýðir það að frekari lækkun lánshæfiseinkunnarinnar er möguleg. Meira
7. október 2010 | Viðskiptablað | 401 orð | 1 mynd

Minna bókhald og meira af skemmtilegu hlutunum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira
7. október 2010 | Viðskiptablað | 44 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri

Óli Grétar Blöndal Sveinsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri þróunarsviðs Landsvirkjunar. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu hefur Óli Grétar starfað undanfarin sex ár hjá Landsvirkjun og Landsvirkjun Power. Óli Grétar hefur lokið Ph.D. og M.Sc. Meira
7. október 2010 | Viðskiptablað | 190 orð | 1 mynd

Ráðinn markaðsstjóri Spkef

Magnús Bjarni Baldursson hefur verið ráðinn markaðsstjóri Spkef sparisjóðs en umsóknir um starfið voru 36 talsins. Magnús var framkvæmdastjóri Auglýsingamiðlunar-Mindshare eða frá 2002-2010 og byggði það félag upp frá stofnun þess. Meira
7. október 2010 | Viðskiptablað | 498 orð | 1 mynd

Ríkið ábyrgist bankana þrjá

• Ríkið lofar eiginfjárinnspýtingu í viðskiptabankana, falli óhagstæðir dómar • „Kostnaður sem þarf að sætta sig við til að vernda stöðugleika fjármálakerfisins“ • Bankarnir hafa frest til loka októbermánaðar til að sýna fram... Meira
7. október 2010 | Viðskiptablað | 226 orð | 2 myndir

Skiptar skoðanir um vaxtalækkun

Einn nefndarmaður peningastefnunefndar vildi lækka vexti um 125 punkta við síðustu ákvörðun, að því er fram kom í fundargerð nefndarinnar sem Seðlabankinn birti í gær. Meira
7. október 2010 | Viðskiptablað | 145 orð | 1 mynd

Skoðar íslenska frumkvöðla

Aðalræðumaður á Seed Forum Iceland fjárfestaþinginu, sem haldið verður 8. október, verður Tonni Bülow-Nielsen. Nielsen er fulltrúi Vækstfonden, stærsta áhættufjárfestingasjóðs Danmerkur. Meira
7. október 2010 | Viðskiptablað | 141 orð | 1 mynd

Stærstu hluthafar Straums eru þýskir bankar

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Þýsku bankarnir Deutsche Bank og Bayern LB eru meðal þeirra sem halda utan um stærstan hlut í hlutafélaginu ALMC, sem stofnað var til að halda utan um eignir og skuldir sem áður tilheyrðu Straumi-Burðarási fjárfestingabanka. Meira
7. október 2010 | Viðskiptablað | 60 orð | 1 mynd

Útboði og bankakaupum Deutsche lokið

Hlutafjárútboði stærsta banka Þýskalands, Deutsche Bank, lauk í gær og söfnuðust 10,2 milljarðar evra, 1.612 milljarðar króna, í útboðinu. Alls voru gefnar út 308,6 milljónir nýrra hluta og var hver þeirra seldur á 33 evrur í útboðinu. Meira
7. október 2010 | Viðskiptablað | 887 orð | 2 myndir

Þykir mikið vera sagt en sáralítið gert fyrir frumkvöðla

• Nýtt fyrirtæki, Viking Seafood í Grindavík, framleiðir fiskrétti úr afgangsfiski og stefnir á erlenda markaði • Stofnandinn ósáttur við stuðningsleysi við ný fyrirtæki og segir frumkvöðla koma að lokuðum dyrum þrátt fyrir fögur fyrirheit stjórnmálamanna Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.