Greinar sunnudaginn 10. október 2010

Ritstjórnargreinar

10. október 2010 | Reykjavíkurbréf | 1319 orð | 1 mynd

Enn fer forsætisráðherrann fjar ðavillt

Ástandið við þingsetninguna föstudaginn 1. október var fyrirboðinn. Rúður voru brotnar í sjálfri dómkirkjunni og egg og tómatar flugu á fyrirmenn þjóðarinnar sem lögreglan leiddi inn í Alþingishúsið aftanvert. Allt var það hryggilegt mjög. Meira
10. október 2010 | Leiðarar | 536 orð

Æðruleysi andspænis erfiðleikum

Hetjur birtast okkur í ýmsum myndum. Helsta einkenni hetjunnar er æðruleysi andspænis miklum erfiðleikum. Meira

Sunnudagsblað

10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 62 orð | 2 myndir

9. október Páll Óskar verður gordjöss í Sjallanum og stýrir stuðinu alla...

9. október Páll Óskar verður gordjöss í Sjallanum og stýrir stuðinu alla nóttina eins og honum einum er lagið. 10. október Kjarvalsstaðir – Með viljann að vopni. Fyrirlestur Þóru Þórisdóttur myndlistarkonu um konur og myndlist. 14. Meira
10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 724 orð | 2 myndir

Adam Ant

Þegar Adam Ant söng um Sjarmprinsinn í byrjun níunda áratugarins er ekki ósennilegt að hann hafi verið að vísa til sjálfs sín. Meira
10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 968 orð | 2 myndir

Almannaflugi útrýmt?

Flugmálafélag Íslands gagnrýnir mjög nýjar reglur sem teknar hafa verið upp hér á landi. Telur þær óþarfar, tímafrekar og kostnaðarsamar. Meira
10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 570 orð | 3 myndir

Á að leggja niður listamannalaun?

MEÐ Gísli Freyr Valdórsson blaðamaður En það er ekki þar með sagt að þeir sem valið hafa að gerast listamenn geti krafið annað vinnandi fólk (skattgreiðendur) um greiðslur Meira
10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 289 orð | 1 mynd

Á gulum slopp

Það er mánudagsmorgun klukkan átta á Domus Medica og þegar nokkrir farnir að bíða í biðstofunni. Ég er látin fara úr skónum og haltra síðan á eftir konunni sem tekur vinalega á móti mér. Meira
10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 474 orð | 1 mynd

Á léttum nótum

06.40 Ég skoða skilaboð og tölvupóst á meðan vatnið rennur í baðið. Síðan er komið að verkefninu sem hófst í síðustu viku og mun standa í allan vetur, að fara í gegnum vínylhljómplötur heimilisins, hlusta á eina á hverjum morgni. Meira
10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 577 orð | 2 myndir

Bannað að setjast með djúsglasið

Ekki nóg með það, sjálfur forsetinn, Dwight D. Eisenhower, steig inn í atburðarásina með því að bjóða Gbedemah til morgunverðar í Hvíta húsinu með sér og Nixon varaforseta. Meira
10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 629 orð | 2 myndir

Bræðingsbylting Miles Davis

Eitt helsta þrekvirki djasssögunnar, Bitches Brew eftir Miles Davis, átti fertugsafmæli í ár. Af þeim sökum var það endurútgefið með einkar veglegum hætti. Örn Þórisson orn@mbl.is Meira
10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 818 orð | 3 myndir

Chablis – fyrirmynd og fórnarlamb

Nyrst í Búrgundarhéraði er að finna þorpið og víngerðarhéraðið Chablis sem að öðrum ólöstuðum er líklega þekktasta hvítvínsnafnið í heimi. Chablis-vínin hafa líka haft langan tíma til að byggja upp orðspor sitt. Meira
10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 982 orð | 1 mynd

Draumóramaðurinn sem breytti heiminum

John Lennon hefði orðið sjötugur 9. október. Hann skildi eftir sig djúp spor í tónlistarsögunni og áhrif hans eru enn sterk þótt brátt séu 30 ár frá því hann var ráðinn af dögum. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 478 orð | 1 mynd

Eistnesk þjóðlög eða Avril Lavigne!?!?

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Ég var að koma frá Ung Nordisk Musik-hátíðinni í Helsinki þar sem ég hlustaði á nýjustu strauma í skandinavískri samtímatónlist. Það var svo gaman að heyra svona margs konar ólíka nálgun á tónlistina. Meira
10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 841 orð | 4 myndir

Eitthvað á prjónunum

Prjónaæði landans heldur áfram og virðist færast í aukana þegar kólna tekur. Nú er tíminn til að taka upp prjónana og hefjast handa. María Ólafsdóttir maria@mbl.is Meira
10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 533 orð | 3 myndir

Eitt land – tvær þjóðir

Ríkisstjórnin sjálf er í rauninni að gefa út yfirlýsingu í þá veru að tvær þjóðir byggi þetta land, Ísland; þjóðin á landsbyggðinni og þjóðin á höfuðborgarsvæðinu. Meira
10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 121 orð | 3 myndir

Fésbók vikunnar flett

Föstudagur Ásgeir H Ingólfsson mætti Páli Skúlasyni heimspekingi á harðahlaupum í átt að Aðalbyggingu HÍ, það er eitthvað stórkostlega epískt við 65 ára hlaupandi heimspeking í jakkafötum. Meira
10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 82 orð | 1 mynd

Friðarsinnar og fingramál

Kínverskum stjórnvöldum var ekki skemmt á föstudaginn þegar gert var heyrinkunnugt að lýðræðissinninn Liu Xiaobo hlyti friðarverðlaun Nóbels í ár en hann situr sem kunnugt er í fangelsi þar eystra fyrir að grafa undan stjórnvöldum. Meira
10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 639 orð | 3 myndir

Hann er víst 2119 metrar!

Ein fyrsta talan sem íslensk skólabörn leggja á minnið er hæðin á Hvannadalshnúk. Í áratugi var hæð hans sögð vera 2119 metrar, allt þar til hann lækkaði skyndilega eftir mælingar Landmælinga Íslands árið 2005. Ekki er þó allt sem sýnist í þessum efnum. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ben@mbl.is Meira
10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 617 orð | 2 myndir

Horfnir heiðursmenn

Á dögunum féllu frá tveir mætir kvikmyndagerðarmenn með stuttu millibili. Leikstjórinn Arthur Penn og leikarinn Tony Curtis, sem báðir eignuðust fyrir margt löngu heiðurssess í kvikmyndasögunni. Meira
10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 546 orð | 2 myndir

Í Neðstakaupstað

Í Faktorshúsinu má finna nið alda og sagan er satt best að segja í hverri vistarveru,“ segir Jóna Símonía Bjarnadóttir á Ísafirði. Meira
10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 555 orð | 1 mynd

Ísland bætti sig um 24 sæti í opnum flokki Ólympíumótsins

Íslensku liðin sem tefldu á Ólympíumótinu í Khanty Manyisk í Síberíu bættu árangur sinn verulega frá síðasta Ólympíumóti. Allir íslensku þátttakendurnir hækkuðu á stigum og karlasveitin, sem varð í 40. Meira
10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 70 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn ásamt úrlausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 10. október rennur út fimmtudaginn 14. Meira
10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 592 orð | 1 mynd

Kynslóð án titils

Ég pældi nú ekki í því fyrr en bara nýlega en það gerðist ansi margt hinn 20. apríl árið 1971. Gott og slæmt. Handritin komu til að mynda heim með danska varðskipinu Vædderen, sem var gott. Bækurnar sem Danir höfðu eignað sér komu loksins til síns... Meira
10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 711 orð | 1 mynd

Lengi lifi byltingin!

Atburðarásin á Austurvelli að undanförnu leiðir hugann að mörgum en mismerkilegum kvikmyndum um byltingar, uppreisnir, valdarán og fleira af svipuðu sauðahúsi. Sæbjörn Valdimarsson saebjorn@heimsnet.is Meira
10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 617 orð | 8 myndir

Listamenn að verki á Alt_Cph

Listahátíðin Alt_Cph10 in Space fór fram í Kaupmannahöfn dagana 17.-19. september. Blaðamanni Sunnudagsmoggans gafst kostur á að skyggnast á bak við tjöldin og fylgjast með sýningunni frá upphafi til enda. Texti og myndir: Ingunn Eyþórsdóttir Meira
10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 2494 orð | 2 myndir

Lífsreynsla sem styrkti mig

Ólafur Egilsson sýnir stjörnuleik í kvikmyndinni Brimi. Hann gerir leikgerðina í Fólkið í kjallaranum sem frumsýnt er í Borgarleikhúsinu í kvöld. Einnig er hann að vinna að kvikmyndahandriti að víkingamynd ásamt Baltasar Kormáki. Meira
10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 827 orð | 4 myndir

Lítilmagninn lætur að sér kveða

Lítilmagninn er kominn á kreik. Í Frakklandi er Rennes á toppi efstu deildar í fyrsta skipti í 40 ár. Í upphafi leiktímabilsins skaut Cesena upp kollinum á toppi ítölsku deildarinnar, en hefur reyndar misst flugið síðan. Meira
10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 734 orð | 4 myndir

Lystisemdir Sjanghæ

Sjanghæ, borgin við mynni Yangtze-fljóts, er stærsta borg alþýðulýðveldisins Kína. Vöxtur er ör og borgin hefur tekið stakkaskiptum eftir að efnahagsþróun þessa stórveldis í austri hófst seint á síðustu öld. Heimssýning stendur nú yfir í Sjanghæ og hefur íslenska skálanum verið afar vel tekið. Meira
10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 1444 orð | 2 myndir

Meiri blaðamennska en list

Hann er bara átján ára en veigrar sér ekki við að draga ráðamenn þjóðarinnar sundur og saman í háði. Vestmannaeyingurinn Kristinn Pálsson er skopmyndateiknari Sunnudagsmoggans. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 1120 orð | 5 myndir

Nýnorræn matargerð í sviðsljósinu

Á dögunum tóku RIFF, Norræna húsið og veitingastaðurinn Dill höndum saman og buðu til nýnorrænnar veislu þar sem ýmislegt forvitnilegt var að sjá, heyra og smakka. Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Meira
10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 222 orð | 12 myndir

Óperur og ævintýr

Söngkonan Þóra Einarsdóttir hefur komið víða við og syngur nú hlutverk Gildu í Rigoletto Meira
10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 878 orð | 3 myndir

Samviskan dregur sig í hlé

Maðurinn sem kallaður hefur verið „samviska Suður-Afríku“ tilkynnti á 79 ára afmæli sínu í vikunni að hann ætlaði að setjast í helgan stein. Meira
10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 61 orð | 1 mynd

Sauðamessa í Borgarnesi

9. október Sauðamessa í Borgarnesi hefst að venju með fjárrekstri eftir Borgarbrautinni að Skallagrímsgarði. Dagskráin fer síðan fram í og við garðinn, sauðamarkaðurinn verður á sínum stað í sölutjöldum og boðið verður upp á kjötsúpu. Meira
10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 1381 orð | 4 myndir

Styttist í Óróa

Órói er ný, íslensk unglingamynd sem verður frumsýnd í komandi viku. Í henni er fjallað um heim unga fólksins á raunsannan hátt og ekkert skrumskælt eða dregið undan. Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Meira
10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 180 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Þetta snýst um fólk. Þetta snýst um samfélög. Fólki var brugðið. Fólk fór að gráta.“ Bergur Elías Ágústsson, sveitarstjóri Norðurþings, í harðorðri gagnrýni á fyrirhugaðan niðurskurð í heilbrigðismálum í sveitarfélaginu. Meira
10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 325 orð | 10 myndir

Úr undirheimum óperunnar

Ljósmyndir: Ómar Óskarsson omar@mbl.is Texti: Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ben@mbl.is Meira
10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 3818 orð | 16 myndir

Út í djúpu laugina með bundið fyrir augun

Hjalti Sigfússon var 25 ára þegar hann greindist með eistnakrabbamein í mars fyrr á þessu ári. Við tók hörð lyfjameðferð sem hann lauk nú í júní. Meira
10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 628 orð | 4 myndir

Valdamiklar stjörnur

Tímaritið Forbes birti í vikunni lista yfir 100 valdamestu konur heims. Á topp tíu eru fjórar konur úr heimi fjölmiðla og lista. Meira
10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 2721 orð | 2 myndir

Verður að vera lífsstíll

Ragnhildur Þórðardóttir hittir naglann á höfuðið þegar kemur að heilsurækt og heilbrigðum lífsstíl enda ekki kölluð Naglinn fyrir ekki neitt. Meira
10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 473 orð | 2 myndir

Verjum gömlu hefðirnar!

Það hefur verið mikið í umræðunni undanfarið að menn séu að sprautusalta fisk með hvítuefnum til þess að gabba kaupendur og eins til að flýta vinnsluferlinu. Meira
10. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 810 orð | 1 mynd

Það stendur yfir bylting gegn „ráðandi öflum“

Viðbrögð ríkisstjórnarinnar við mótmælunum á Austurvelli á föstudag fyrir viku og sl. mánudag hafa ekki verið sannfærandi. Viðræður við stjórnarandstöðuna hafa runnið út í sandinn enda ekki til þeirra stofnað með þeim hætti að búast mætti við árangri. Meira

Lesbók

10. október 2010 | Menningarblað/Lesbók | 977 orð | 1 mynd

Auður Jónsdóttir

Ætli glasið sé ekki stundum fullt, stundum hálft og stundum bara klónuð rolla sem heitir Dollí. Meira
10. október 2010 | Menningarblað/Lesbók | 212 orð

Bóksölulisti

Eymundsson 1. Eat, Pray, Love – Elizabeth Gilbert 2. The Professional – Robert B. Parker 3. And Therby Hangs a Tale – Jeffrey Archer 4. Devil's Star – Jo Nesbo 5. Look at the Birdie – Kurt Vonnegut 6. Meira
10. október 2010 | Menningarblað/Lesbók | 443 orð | 3 myndir

Erlendar bækur

Feuertaufe **½-- Eldskírnin er pólitísk spennusaga eftir Markus Stromiedel. Sagan gerist í Berlín og er dregin upp önnur og nöturlegri mynd af borginni en birtist í ferðamannabæklingum. Meira
10. október 2010 | Menningarblað/Lesbók | 644 orð | 2 myndir

Hirðuleysi eða stórmennska

Umburðarlyndi gagnvart málfari annarra er góðra gjalda vert en þegar kemur að skrifum sem ætluð eru til birtingar á opinberum vettvangi finnst mér umburðarlyndi ekki eiga við. Meira
10. október 2010 | Menningarblað/Lesbók | 484 orð | 1 mynd

Hroðalegar sögur í skriftastólnum

Eftir Þórdísi Gísladóttur. 36 bls. Bjartur 2010 Meira
10. október 2010 | Menningarblað/Lesbók | 1855 orð | 3 myndir

Hvað átti ég að mynda og hvernig?

„Ég vil að það séu einhverjir töfrar til staðar,“ segir Wayne Guðmundson um svarthvítar landslagsmyndir sínar. Yfirlitssýning á verkum vesturíslenska ljósmyndarans var opnuð á dögunum í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, en á henni eru bæði myndir frá Miðvesturríkjum Bandaríkjanna og Íslandi. Meira
10. október 2010 | Menningarblað/Lesbók | 383 orð | 1 mynd

Í fylgd með Dante

Ég vona sannarlega að hann fái launin sín og eigi afgang til að eignast þessa merku bók. Meira
10. október 2010 | Menningarblað/Lesbók | 114 orð

Ljóð

Hér allt um kring var mikið berjaland í æsku minni. Krækiber, bláber og ekki síst aðalbláber. Hversu mikið sem við tíndum þá var alltaf jafnmikið eftir. Dalurinn var allur grasi vaxinn. Það var nóg af fugli og það var fiskur í vatninu. Meira
10. október 2010 | Menningarblað/Lesbók | 1264 orð | 1 mynd

Matur er mannsins mein

Bandaríski blaðamaðurinn Michael Pollan segir að mein nútímamannsins sé það að mikið af því sem kallað sé matur í stórmörkuðum standi ekki undir nafni – rétt sé að kalla það fæðulíki. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
10. október 2010 | Menningarblað/Lesbók | 539 orð | 1 mynd

Sundurlaus og ófyndin biblíurýni

Eftir Úlfar Þormóðsson. Veröld 2010. Meira
10. október 2010 | Menningarblað/Lesbók | 538 orð | 1 mynd

Þegar fantasía og raunsæi blandast

Meistaraverk kólumbíska rithöfundarins Gabriel García Márques, Hundrað ára einsemd, er komin út að nýju í flokknum Erlend klassík hjá Forlaginu, í hinni rómuðu þýðingu Guðbergs Bergssonar. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
10. október 2010 | Menningarblað/Lesbók | 268 orð | 2 myndir

Ægilega ísmeygilega spennandi framtíðartryllir

Doðranturinn The Passage er búinn að vera á náttborðinu hjá mér í næstum mánuð – ekki að mér finnist þetta á nokkurn hátt leiðinleg bók heldur er hún einmitt svo áhugaverð og stór í öllum skilningi þess orðs. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.