Greinar mánudaginn 25. október 2010

Fréttir

25. október 2010 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Allt er þá þrennt er

Eftir að hafa í tvö síðustu skipti unnið til silfurverðlauna á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum vann kvennalið Gerplu öruggan og glæsilegan sigur á EM í Malmö um helgina. Meira
25. október 2010 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Íshokkístjörnur framtíðarinnar Þessir ungu guttar voru þreyttir en glaðir eftir að hafa tekið þátt í móti Íshokkísambands Íslands sem fór fram í Laugardalshöllinni um... Meira
25. október 2010 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Bakaði 160 bananabrauð

Einstæð móðir í Sandgerði, Jóhanna Ósk Gunnarsdóttir, bakaði nýverið 160 bananabrauð fyrir skjólstæðinga Fjölskylduhjálpar Íslands. Meira
25. október 2010 | Innlendar fréttir | 863 orð | 3 myndir

„Vegið er að rótum trúarinnar“

Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, segir tillögu mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar vega að rótum trúar, siðar og hefðar. Hann gerði samþykktina að umræðuefni sínu í predikun hátíðarmessunnar í Hallgrímskirkju í gær. Meira
25. október 2010 | Innlendar fréttir | 106 orð

Eldur kom upp í torfbæ við Eyjafjörð

Tilkynnt var um eld í torfbæ, sem er fyrir ofan bæinn Moldhauga norðan við Akureyri um klukkan hálftvö í gærdag. Eldur komst inn í torfhleðsluna. Fólk í reiðtúr varð vart við reyk og var slökkvilið kvatt á staðinn. Meira
25. október 2010 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Engan sakaði er þyrla brotlenti

Tveir menn á lítilli þyrlu, TF-EXI, brotlentu á toppi Esjunnar um klukkan hálfsjö í gærkvöldi. Meira
25. október 2010 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Enn óljóst hvenær dýpkun Landeyjahafnar lýkur

Engar upplýsingar er að finna á vefsíðu Herjólfs um hvenær siglingar hefjast að nýju frá Landeyjahöfn. Nýjustu upplýsingarnar um ferðir skipsins á vefsíðunni eru frá 13. Meira
25. október 2010 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Eyþór Árnason verður sviðsstjóri Hörpu

Eyþór Árnason hefur verið ráðinn sviðsstjóri í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsinu í Reykjavík. Eyþór er menntaður í leiklist við Leiklistarskóla Íslands og hefur starfað við sviðsstjórn um árabil. Meira
25. október 2010 | Innlendar fréttir | 66 orð

Fleiri taka undir áskorun á VG

Fleiri nöfn hafa bæst við yfir helgina á áskorun kjósenda og félaga í Vinstrihreyfingunni – grænu framboði um að forystan stöðvi aðlögunarferlið að ESB. Listi með 100 nöfnum var lagður fram á málþingi VG sl. föstudag. Meira
25. október 2010 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Funda um ætlaða hörku í innheimtuaðgerðum LÍN

Skúli Á. Sigurðsson skulias@mbl.is Fundað verður í menntamálanefnd að lokinni kjördæmaviku í kjölfar þess að atvinnulaus einstæð móðir sendi alþingismönnum bréf þar sem hún segir Lánasjóð íslenskra námsmanna (LÍN) ganga hart fram í innheimtu. Meira
25. október 2010 | Erlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Íranskir efnasérfræðingar í Írak

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl. Meira
25. október 2010 | Erlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Japanir og Indverjar treysta vinaböndin

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Forsætisráðherrar Japans og Indlands munu hittast í dag og ræða öryggismál þjóðanna tveggja. Er fastlega gert ráð fyrir því að Kína og framferði kínverskra stjórnvalda verði ofarlega á baugi í viðræðum ráðherranna. Meira
25. október 2010 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Jón Gnarr fylgjandi kristinfræðslu

Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, segir í grein í bókinni Þankastrik, sem út kom árið 2005, að kristinfræði séu góð fræði og hann skilji ekki hver geti sett sig upp á móti því að kenna kristinfræði í skólum. Meira
25. október 2010 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Kólera gerir vart við sig á Haítí

Kólerutilfelli hafa nú greinst í Port-au-Prince, höfuðborg Haítí, en 220 manns að minnsta kosti hafa látist af völdum sjúkdómsins að undanförnu í landinu. Flest tilfellin hafa orðið á norðurhluta Haítí. Meira
25. október 2010 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Kveiktu í marijúana

Mexíkóskur hermaður ber kannabisplöntur á bál í Valle de Trinidad. Hermenn lögðu í eyði um tvo hektara af marijúanaræktarlandi um helgina og brenndu um eitt tonn af tilbúnu marijúana, sem tilbúið var til flutnings. Meira
25. október 2010 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Kvennafrí kl. 14.25

Kvennafrídagurinn er haldinn hátíðlegur í dag og eru konur hvattar til að leggja niður störf klukkan 14.25, en samkvæmt rannsóknum á launamismun kynjanna hafa konur þá lokið vinnudegi sínum, í samanburði við karla. Meira
25. október 2010 | Innlendar fréttir | 43 orð

Lést af slysförum í Lettlandi

Maðurinn sem lést af slysförum í Lettlandi síðastliðinn föstudag hét Árni Freyr Guðmundsson. Árni Freyr var 29 ára gamall. Slysið vildi þannig til að Árni Freyr fékk rafstraum úr rafmagnskassa með fyrrgreindum afleiðingum. Meira
25. október 2010 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Ólafur Elíasson fær fjórar stjörnur

Sýning Ólafs Elíassonar, Cars in rivers, fær fjórar stjörnur hjá myndlistargagnrýnandanum Önnu Jóu. Meira
25. október 2010 | Innlendar fréttir | 317 orð

Óttast uppsagnir í skólum

Ómar Friðriksson Skúli Á. Sigurðsson Sveitarfélögin hafa ekkert aflögu til að leggja inn í nýja kjarasamninga, sem losna í lok nóvember, heldur þurfa þau að ná niður rekstrarkostnaði. Meira
25. október 2010 | Innlendar fréttir | 852 orð | 2 myndir

Reyna að sækja hækkanir til útflutningsfyrirtækja

Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is „Við höfum unnið vel og vandlega við að koma þessari kröfugerð saman,“ segir Aðalsteinn Á. Baldursson, formaður stéttarfélagsins Framsýnar, en kröfugerðina birti félagið á heimasíðu sinni fyrir helgina. Meira
25. október 2010 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Sarkozy aldrei óvinsælli

Forseti Frakklands, Nicolas Sarkozy, hefur aldrei verið óvinsælli en nú, samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Aðeins um 29 prósent Frakka eru ánægð með frammistöðu Sarkozys í starfi, en í september var þetta hlutfall um 32 prósent. Meira
25. október 2010 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Sjá tækifæri í niðurskurði

Skúli Á. Sigurðsson skulias@mbl.is „Ég talaði við þá Orkuveitumenn fimm mínútum eftir að þeir ráku okkur og stakk upp á þessu, ég var búinn að eygja þetta tækifæri,“ segir Ólafur E. Jóhannsson, fyrrverandi starfsmaður Orkuveitu Reykjavíkur. Meira
25. október 2010 | Erlendar fréttir | 74 orð

Sjö manns krömdust til bana

Sex manns krömdust til bana í Kenía á laugardaginn fyrir utan knattspyrnuvöll í Naíróbí og einn til viðbótar lést af sárum sínum á sjúkrahúsi nokkrum klukkutímum síðar. Meira
25. október 2010 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Skáldsaga um prestsfrúna áhyggjufullu

Rithöfundurinn Jónína Leósdóttir sendir frá sér fyrir þessi jól skáldsögu fyrir fullorðna sem heitir Allt fínt... en þú? Aðalpersónan er prestsfrúin Nína sem hefur áhyggjur af ýmsu. Meira
25. október 2010 | Innlendar fréttir | 83 orð

Sóttu slasaða konu á Hafnarfjall

Björgunarfélag Akraness og Björgunarsveitin Brák í Borgarnesi sóttu í gær konu sem slasaðist á fæti á Hafnarfjalli þannig að hún komst ekki niður af sjálfsdáðum. Meira
25. október 2010 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Starfsfólk gjörgæslu bakaði fyrir afmælisveisluna

Gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi hélt í gær upp á 40 ára afmæli og var samstarfsfólkinu á sjúkrahúsinu boðið til mikillar veislu og einnig fyrrverandi starfsfólki. Meira
25. október 2010 | Innlendar fréttir | 845 orð | 5 myndir

Stóralvarlegir glæpir

Ingibjörg Rósa Björnsdóttir ingibjorgrosa@mbl.is Fjöldi kvenna, og þónokkrir karlar, sóttu Alþjóðlega ráðstefnu um kynferðisofbeldi í Háskólabíói í gær. Meira
25. október 2010 | Innlendar fréttir | 68 orð

Strætó breytir akstri vagna í dag

Strætó breytir akstri vagna sinna í dag vegna kvennafrídagsins. Mestar breytingar verða á leið 14, þar sem Kalkofnsvegi verður lokað frá kl. 13.30 vegna frágangs á sviði. Allir aðrir vagnar munu aka samkvæmt hefðbundinni áætlun fram til kl. Meira
25. október 2010 | Innlendar fréttir | 403 orð | 3 myndir

Sveitarfélög semja ekki við SFR

Fréttaskýring Skúli Á. Sigurðsson skulias@mbl. Meira
25. október 2010 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Teflt á baðstofuloftinu í Viðeyjarstofu

Viðeyjarskákmót öldunga var haldið í Viðeyjarstofu á föstudaginn, en það voru skákklúbbar eldri borgara, Riddarinn og Æsir, sem stóðu að mótinu. Til leiks mættu 34 skákmenn á öllum aldri og sumir á níræðisaldri. Meira
25. október 2010 | Innlendar fréttir | 78 orð

Tilnefningar til Skipulagsverðlauna

Nú fer hver að verða síðastur að senda tilnefningu vegna Skipulagsverðlaunanna sem veitt eru annað hvert ár. Tilnefningar þurfa að berast Skipulagsfræðingafélagi Íslands fyrir 29. október. Meira
25. október 2010 | Innlendar fréttir | 93 orð

Umhyggja á afmæli

Umhyggja, félag langveikra barna, fagnar 30 ára afmæli sínu með afmælisráðstefnu á Grand Hóteli milli klukkan 13 og 17 í dag. Þar verður gullmerki félagsins afhent og tilkynnt um heiðursfélaga þess. Meira
25. október 2010 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Undirbýr meiðyrðamál

Heiðar Guðjónsson kaupsýslumaður sendi í gær frá sér yfirlýsingu þar sem hann segir að því hafi verið haldið fram í DV undanfarna daga að hann hafi skipulagt árás á íslensku krónuna árið 2007 ásamt alþjóðlegum vogunarsjóðum. Meira
25. október 2010 | Innlendar fréttir | 550 orð | 3 myndir

Uppsagnir og hækkanir óumflýjanlegar?

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þau eiga fáa kosti og enga góða. Sveitarfélögin standa frammi fyrir erfiðum ákvörðun á næstu vikum við frágang fjárhagsáætlana og í lok nóvember verða allir kjarasamningar lausir. Meira
25. október 2010 | Innlendar fréttir | 57 orð

Viðbrögð við komu hvítabjarna rædd

Komur ísbjarna til Íslands og viðbrögð við þeim verða til umfjöllunar í erindi sem dr. Þorsteinn Sæmundsson, jarðfræðingur og forstöðumaður Náttúrustofu Norðurlands vestra, heldur í dag kl. 17.15 í Öskju í HÍ. Verða þar m.a. Meira
25. október 2010 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Vildarbörn styrkja ellefu fjölskyldur

Þrettán börnum, þar af tvennum systkinum og fjölskyldum þeirra, var afhentur ferðastyrkur úr sjóði Vildarbarna Icelandair á laugardaginn. Meira
25. október 2010 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Vænlegast að allir verði samferða í kjarasamningum

„Við höfum verið talsmenn þess að allir verði samferða og vildum gjarnan líka sjá samstarf á milli almenna vinnumarkaðarins og þess opinbera,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, um væntanlegar... Meira
25. október 2010 | Erlendar fréttir | 85 orð

Þingmönnum skipað að mæta í vinnu án tafar

Hæstiréttur Íraks hefur skipað þingmönnum að hefja störf við löggjafarsamkundu landsins, en stjórn Íraks hefur verið í lamasessi eftir þingkosningar í mars. Meira

Ritstjórnargreinar

25. október 2010 | Leiðarar | 343 orð

Biskup bregst við

Flumbrugangur nefndar á vegum borgaryfirvalda hefur skaðað álit höfuðborgarinnar Meira
25. október 2010 | Staksteinar | 230 orð | 1 mynd

Spegill Steingríms

Steingrímur J. Sigfússon hefur marga ræðuna flutt enda á hann óþægilega létt um mál. Því kemst hann ekki hjá því að mæta sjálfum sér víða og iðulega næstum óþekkjanlegum frá því sem nú er. Meira
25. október 2010 | Leiðarar | 266 orð

Traustlaust þing

Ekkert eitt hefur á síðustu misserum veikt álit Alþingis meira en óburðug vinnubrögð Atla-nefndarinnar Meira

Menning

25. október 2010 | Fólk í fréttum | 25 orð | 5 myndir

50 ára sjálfstæði Nígeríu

Nígeríuhátíð fór fram í Ráðhúsi Reykjavíkur á laugardaginn til að fagna fimmtíu ára sjálfstæði landsins. Þar komu fram nígerískir tónlistarmenn og var sýnd nígerísk... Meira
25. október 2010 | Kvikmyndir | 585 orð | 2 myndir

Á landamærum lífs og dauða

Leikstjóri: Baltasar Kormákur. Aðalleikarar: Dermot Mulroney, Diane Kruger, Mia Stallard, Sam Shepard, Kristyan Ferrer, Rosanne Arquette, David Selby. Bandarísk. 105 mín. 2010. Meira
25. október 2010 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

Brand og Perry eru hjón

Breski skemmtikrafturinn Russell Brand og bandaríska söngkonan Katy Perry giftu sig í lokaðri athöfn á Norður-Indlandi á laugardaginn. Aðeins nánasta fjölskylda og bestu vinir voru viðstaddir athöfnina sem fór fram að kristnum sið. Meira
25. október 2010 | Bókmenntir | 89 orð | 1 mynd

Brestir í skorður hversdagsins

Út er komin fyrsta skáldsaga Hugrúnar Hrannar Kristjánsdóttur, Stolnar raddir . Í bókinni segir frá Sóllilju sem er rótlaus Reykjavíkurstelpa sem býr í kjallaranum hjá ömmu ásamt dóttur sinni og móðurbróður. Meira
25. október 2010 | Fólk í fréttum | 135 orð | 2 myndir

Celine Dion eignast tvíburasyni

Söngkonan heimsþekkta Celine Dion ól tvíburasyni á laugardaginn á sjúkrahúsi í Flórída. Dion, 42 ára, og eiginmaður hennar René Angelil, 68 ára, eru sögð yfir sig ánægð með synina. Þeir voru teknir með keisaraskurði. Meira
25. október 2010 | Fólk í fréttum | 21 orð | 5 myndir

Dísa ljósálfur í Austurbæ

Fjölskyldusöngleikur um Dísu ljósálf var frumsýndur í Austurbæ á laugardaginn. Páll Baldvin Baldvinsson samdi tal- og söngtexta en Gunnar Þórðarson... Meira
25. október 2010 | Fjölmiðlar | 191 orð | 3 myndir

Ekta morgunþáttur

Það er ekki alltaf auðvelt að útskýra af hverju einstaka þættir í fjölmiðlum virka svo miklu betur en aðrir. Eins og til dæmis morgunþáttur Bylgjunnar, Í bítið. Meira
25. október 2010 | Bókmenntir | 243 orð | 2 myndir

Erfiður veruleiki mannfólksins

Eftir Kristínu Eiríksdóttur. JPV, 2010. 167 blaðsíður. Meira
25. október 2010 | Fólk í fréttum | 207 orð | 1 mynd

Fyrsta konan til að sigra í 45 ár

Rússneska tónlistarkonan Yulianna Avdeeva varð fyrsta konan í fjörutíu og fimm ár til að vinna hina virtu píanókeppni, Chopin Piano Competition, sem fór fram í Varsjá í Póllandi nýverið. Meira
25. október 2010 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Hádegistónleikar í Íslensku óperunni

Mánaðarlegir hádegistónleikar verða í Íslensku óperunni á þriðjudögum í vetur. Meira
25. október 2010 | Myndlist | 404 orð | 2 myndir

Hugvekja um hálendið

Til 7. nóvember 2010. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Aðgangur 500 kr. á sérsýningar í sölum 1 og 2, ókeypis miðvikudaga. Meira
25. október 2010 | Tónlist | 267 orð | 3 myndir

Kátt er í Kimbabwe

Retro Stefson hefur um allnokkra hríð verið ein fjörugasta og frískasta sveit landsins, skipuð ungmennum sem eru nánast að tútna út af spila- og sköpunargleði. Sveitin gaf út plötuna Montana árið 2008, hæglega eina skemmtilegustu plötu þess árs. Meira
25. október 2010 | Tónlist | 382 orð | 3 myndir

Lágstemmdur spennandi draumur

Sunna Gunnlaugs höfundur tónlistar og píanó, Loren Stillman altsaxófón, Eivind Opsvik bassa og Scott McLemore trommur. Tekið upp í New York í júní 2009. SunnySky 726. 2010. Meira
25. október 2010 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Missir vinnuna fyrir að svara út í hött

Út er komin hjá Bjarti bókaforlagi skáldsagan Sýrópsmáninn eftir Eirík Guðmundsson. Í henni segir frá ungum manni sem missti vinnuna á Vísindavefnum fyrir að svara út í hött. Hann heldur í sumarleyfi til Ítalíu, ásamt eiginkonu og syni. Meira
25. október 2010 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Rauðvín og harðfiskur

Í dag, mánudaginn 25. október, er þjóðinni allri boðið í hádegisverð í bókaverslun Eymundssonar við Skólavörðustíg í Reykjavík í tilefni af dánarafmæli Birgis Andréssonar myndlistarmanns, en hann lést fyrir aldur fram á þessum degi árið 2007. Meira
25. október 2010 | Bókmenntir | 481 orð | 1 mynd

Saga um mannleg samskipti nútímafólks

Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Jónína Leósdóttir er þekkt fyrir vinsælar unglingaskáldsögur sínar en fyrir þessi jól sendir hún frá sér skáldsögu fyrir fullorðna Allt fínt... en þú? Aðalpersónan er prestsfrúin Nína sem hefur áhyggjur af ýmsu. Meira
25. október 2010 | Fólk í fréttum | 45 orð | 3 myndir

Skemmtun og snyrtimennska

Aðstandendur Pabbahelga á Kaffibarnum fóru í samstarf við fataverslunina GK Reykjavík um helgina. Boðið var upp á námskeiðið sem var liður í átaki er nefnist „Djamm er snilld“. Meira
25. október 2010 | Fólk í fréttum | 207 orð | 1 mynd

Viltu breyta lífi þínu? og Blóðdögg sigurvegarar

Stuttmyndahátíð Unga fólksins, Ljósvakaljóð, var haldin í Norræna húsinu síðastliðið föstudagskvöld. Alls voru níu kvikmyndir frá einstaklingum á aldrinum 15-25 ára sýndar við mikinn fögnuð áhorfenda. Meira
25. október 2010 | Fólk í fréttum | 15 orð | 7 myndir

Ævintýrið um Töfraflautuna

Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti Ævintýrið um Töfraflautuna í fjölskylduútgáfu á tvennum tónleikum á laugardaginn í... Meira
25. október 2010 | Fólk í fréttum | 53 orð | 6 myndir

Örtröð í Útvarpshúsinu

Haldið var upp á áttatíu ára afmæli Ríkisútvarpsins á laugardaginn með því að hafa opið hús í Útvarpshúsinu. Tæplega sex þúsund manns notuðu tækifærið og skoðuðu sig um í húsinu. Meira

Umræðan

25. október 2010 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Áfram stelpur!

Eftir Elínu Björgu Jónsdóttur: "Tímabundin fjárþörf má ekki kippa fótunum undan þeim árangri sem þó hefur náðst í jafnréttismálum." Meira
25. október 2010 | Aðsent efni | 975 orð | 1 mynd

Fríverslun í Norðurhöfum er okkar besti kostur

Eftir Óla Björn Kárason: "Íslendingar hafa góða reynslu af gerð fríverslunarsamninga með þátttöku sinni í EFTA þar sem EES-samningurinn er sá mikilvægasti." Meira
25. október 2010 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Hvar voruð þið? Hvar eruð þið?

Eftir Jónínu Benediktsdóttur: "Innra með mér er æðandi kvika sem vill sjá landið rísa úr rústum, sjá stjórnvöld og eftirlit verja hagsmuni almennings, finna að verið sé að verja heiður þjóðarinnar." Meira
25. október 2010 | Bréf til blaðsins | 131 orð | 1 mynd

Opið bréf til geranda

Frá Sigrúnu Pálínu Ingvarsdóttur: "Reykjavík 25. október 2010 Til þín sem hefur hugsað þér að misnota barn eða fullorðinn í dag. Tímarnir eru breyttir, þú getur ekki lengur verið óhultur í skjóli þöggunar." Meira
25. október 2010 | Pistlar | 444 orð | 1 mynd

Styttan af Vigdísi

Það lífgaði upp á umhverfið að sjá Héðin Valdimarsson skarta bleiku höfuðfati við Hringbrautina í gær. Mér skilst að fleiri styttur hafi tekið upp á þessum sið, sjálfsagt í tilefni þess að kvennafrídagurinn er haldinn hátíðlegur í dag. Meira
25. október 2010 | Velvakandi | 341 orð | 1 mynd

Velvakandi

Börn hjálpa börnum Helgina 15.-17. október var Landsmót æskulýðsfélaga kirkjunnar haldið á Akureyri. Þar komu saman um 700 ungmenni og leiðtogar þeirra. Meira

Minningargreinar

25. október 2010 | Minningargreinar | 1250 orð | 1 mynd

Ása María Þórhallsdóttir Gunnlaugsson

Ása María Þórhallsdóttir Gunnlaugsson fæddist í Vestmannaeyjum 23. júlí 1923. Hún lést á heimili sínu í Pompano Beach, Florida, 18. september 2010. Foreldrar hennar voru Þórhallur Gunnlaugsson f. 29.11. 1886, d. 5.4. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2010 | Minningargreinar | 1440 orð | 1 mynd

Herborg Guðmundsdóttir

Herborg Guðmundsdóttir er fædd að Höfða á Völlum í Suður-Múlasýslu 21. desember 1915. Hún lést 18. október 2010. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Árnadóttir, f. 1987, d. 1969, og Guðmundur Ólason búfræðingur, f. 1886, d. 1964. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2010 | Minningargreinar | 1260 orð | 1 mynd

Ingibjörg S. Sveinsdóttir

Ingibjörg S. Sveinsdóttir, kölluð Inga, kennari, fæddist á Skagaströnd 23. júní 1937. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 16. október 2010. Foreldrar hennar voru Kolfinna Magnúsdóttir og Sveinn Sveinsson, netagerðarmaður í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2010 | Minningargreinar | 2054 orð | 1 mynd

Jakobína Sigurðs

Jakobína Sigurðs fæddist í Æðey í Snæfjallastrandarhreppi í Norður-Ísafjarðarsýslu 3. ágúst 1931. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. október sl. Móðir Jakobínu hét María Þórdís Sigurðardóttir, f. 14.10. 1904, d. 24.12. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2010 | Minningargrein á mbl.is | 900 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristófer Þorgeirsson

Kristófersdóttir, f. 22.12. 1886, d. 9.3. 1971 og Þorgeir Kristinn Jónsson, f. 24.3. 1898, d. 23.3. 1977.. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2010 | Minningargreinar | 2469 orð | 1 mynd

Kristófer Þorgeirsson

Kristófer Þorgeirsson, fyrrv. verkstjóri hjá Vegagerð ríkisins í Borgarnesi, var fæddur 4. febrúar 1929. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 9. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2010 | Minningargreinar | 903 orð | 1 mynd

Rannveig Kristjana Þorvarðardóttir

Rannveig Kristjana Þorvarðardóttir var fædd 19. júlí 1916 á Dalshöfða, Fljótshverfi, V-Skaftafellssýslu. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi, Garði 17. október sl. Foreldrar hennar voru Pálína Stefánsdóttir, f. 6. október 1887, d. 12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. október 2010 | Viðskiptafréttir | 484 orð | 4 myndir

ELM Design sækir á erlenda markaði

Viðtal Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Íslenska kvenfatafyrirtækið ELM Design opnaði fyrir skömmu verslun í Osló. Meira

Daglegt líf

25. október 2010 | Daglegt líf | 202 orð | 1 mynd

Afmælisráðstefna Félags langveikra barna fer fram í dag

Umhyggja, Félag langveikra barna, fagnar þrjátíu ára afmæli sínu með afmælisráðstefnu á Grand hóteli kl. 13 í dag, mánudaginn 25. október. Þar verður fjallað um stöðuna í heilbrigðisþjónustu langveikra barna. Á ráðstefnunni tala m.a. Meira
25. október 2010 | Daglegt líf | 125 orð | 1 mynd

Brot úr baráttunni

Opnuð hefur verið í Þjóðarbókhlöðu sýningin Brot úr baráttunni. Á sýningunni eru rifjaðar upp góðar minningar frá kvennafrídeginum 24. október 1975 en sá mikli fjöldi kvenna sem tók þátt í kvennafríinu á Íslandi vakti heimsathygli. Meira
25. október 2010 | Daglegt líf | 133 orð | 1 mynd

...fagnið vetri

Á laugardaginn var fyrsti vetrardagur og Vetur konungur því kominn formlega til okkar. Í Sögu daganna eftir Árna Björnsson segir að að forníslensku tímatali hefjist vetur á laugardegi eftir að 26. viku sumars lýkur en að lokinni 27. viku í... Meira
25. október 2010 | Daglegt líf | 656 orð | 5 myndir

Listamaður í listinni að lifa

Hún hefur alla tíð haft mikla þörf fyrir að skapa, var alltaf að umbreyta öllu heima hjá sér og hefur málað frá því hún var krakki. Hún lætur gleðina og barnadót verða sér innblástur í verkum sínum. Meira
25. október 2010 | Daglegt líf | 365 orð | 1 mynd

Námskeið fyrir verðandi og nýbakaða foreldra

Verðandi og nýorðnum foreldrum býðst gjaldfrjálst námskeið sem hefst á morgun, 26. október. Námskeiðið er hannað af hjónunum og sálfræðingunum John og Julie Gottman, sem eru eitt þekktasta meðferðarpar okkar tíma. Meira
25. október 2010 | Daglegt líf | 171 orð | 1 mynd

Vefverslun með barnavörur

Fyrir þá sem eru að innrétta barnaherbergi eða að leita að einhverju skemmtilegur fyrir barnið sitt er vefsíðan Barnaleikur.is áhugaverð. Meira

Fastir þættir

25. október 2010 | Í dag | 147 orð

Af fyrripörtum og skólum

Davíð Hjálmar Haraldsson kastaði fram fyrriparti og var viss um að enginn gæti botnað: Frosti kyssir hæð og hölkn, hema fjallavötnin. Meira
25. október 2010 | Fastir þættir | 155 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Viðkvæm slemma. Norður &spade;53 &heart;K7 ⋄KDG9 &klubs;D9872 Vestur Austur &spade;KD10987 &spade;62 &heart;83 &heart;96542 ⋄103 ⋄642 &klubs;G54 &klubs;K106 Suður &spade;ÁG4 &heart;ÁDG10 ⋄Á875 &klubs;Á3 Suður spilar 6⋄. Meira
25. október 2010 | Árnað heilla | 179 orð | 1 mynd

Loksins á Íslandi

„Ég vil nota tækifærið og óska öllum konum til hamingju með daginn. Það er gaman að kvennafrídagurinn skuli lenda á þessum degi.“ segir Þorfinnur Ómarsson sem fagnar 45 ára afmæli sínu í dag. Meira
25. október 2010 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi...

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi, trú, langlyndi, kærleika, þolgæði. (Tím. 3, 10. Meira
25. október 2010 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. d4 c6 5. e3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. Bd3 O-O 8. O-O dxc4 9. Bxc4 a6 10. Hd1 b5 11. Bd3 Dc7 12. Bd2 c5 13. dxc5 Dxc5 14. a4 bxa4 15. Hxa4 Bb7 16. Hc4 Da7 17. Re4 Rxe4 18. Bxe4 Bxe4 19. Dxe4 Hac8 20. Dd4 Bc5 21. Dc3 Hcd8 22. Meira
25. október 2010 | Fastir þættir | 273 orð

Víkverjiskrifar

Tillaga mannréttindanefndar borgarinnar um breytingar á sambandi barnaskóla og kirkju hefur blásið eldi í gamlar glæður umræðunnar um aðskilnað ríkis og kirkju. Meira
25. október 2010 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. október 1852 Barnaskólinn á Eyrarbakka var settur í fyrsta sinn. Hann er elsti barnaskólinn sem enn er starfræktur. 25. október 1875 Fyrsta borgaralega hjónavígslan hér á landi fór fram hjá sýslumanninum í Vestmannaeyjum, samkvæmt konungsúrskurði. Meira

Íþróttir

25. október 2010 | Íþróttir | 319 orð | 1 mynd

33 ára aldursmunur

Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Blakið er byrjað af fullum krafti og um helgina fóru Þróttarar frá Reykjavík til Akureyrar til að spila við gamla erkifjendur í KA, bæði í karla- og kvennaflokki. Það er skemmst frá því að segja að félögin deildu... Meira
25. október 2010 | Íþróttir | 557 orð | 2 myndir

Baunað á Stoke City

England Kristján Jónsson kris@mbl.is Sóknarmaðurinn Javier „Chicharito“ Hernandez frá Mexíkó er á góðri leið með að slá í gegn eftir aðeins nokkurra mánaða dvöl hjá enska stórliðinu Manchester United. Meira
25. október 2010 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd

„Eins og rokkstjörnur“

Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir er einn af máttarstólpum liðs Gerplu sem náði þeim frábæra árangri að verða Evrópumeistari í hópfimleikum í Malmö um helgina. Meira
25. október 2010 | Íþróttir | 979 orð | 4 myndir

„Fórum út til að rústa þessu móti“

VIÐTAL Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta er alveg magnað lið, þessar stelpur. Meira
25. október 2010 | Íþróttir | 382 orð | 1 mynd

„Notuðum greinina þína“

Matur er mannsins megin en ekki skal ég fullyrða um hversu hollt það er að éta eigin orð ofan í sig. Meira
25. október 2010 | Íþróttir | 1362 orð | 1 mynd

England A-DEILD: Wigan – Bolton 1:1 Hugo Rodallega 59. &ndash...

England A-DEILD: Wigan – Bolton 1:1 Hugo Rodallega 59. – Johan Elmander 66. • Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn fyrir Bolton. Tottenham – Everton 1:1 Rafael van der Vaart 20. – Leighton Baines 17. Meira
25. október 2010 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Fernando Alonso fagnaði sigri í Kóreu

Fernando Alonso hjá Ferrari kom fyrstur í mark í Kóreukappakstrinum í gær en með því tók hann forystu í keppninni um heimsmeistaratitil ökumanna. Meira
25. október 2010 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Forseti UEFA eignaðist landsliðstreyju

Kristján Jónsson kris@mbl.is Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, kom í stutta heimsókn til Íslands síðastliðinn föstudag og hélt þá blaðamannafund í Kórnum í Kópavogi. Meira
25. október 2010 | Íþróttir | 348 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hermann Hreiðarsson lék sinn fyrsta leik með Portsmouth í sjö mánuði þegar liðið lagði Hull að velli, 2:1, á útivelli í ensku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardag. Hermann lék þó ekki mikið en hann leysti Hayden Mullins af síðustu mínútu leiksins. Meira
25. október 2010 | Íþróttir | 420 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Örvhenta skyttan Hildur Þorgeirsdóttir varð fyrir meiðslum í fyrri leik Fram gegn svissneska liðinu LC Bruhl um helgina. Hildur meiddist á ökkla og tók ekki þátt í síðari leiknum í gær. Meira
25. október 2010 | Íþróttir | 395 orð | 2 myndir

Framkonur fara til Kiev

Viðtal Kristján Jónsson kris@mbl.is Bikarmeistarar Fram í handknattleik kvenna eru komnir áfram í Evrópukeppni bikarhafa eftir tvo sigra gegn svissneska liðinu LC Bruhl um helgina. Fram sigraði 31:25 í gær og leikinn á laugardag vann Fram 26:25. Meira
25. október 2010 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Garðar á skotskónum

Knattspyrnumaðurinn Garðar Jóhannsson var á skotskónum með liði sínu Strömsgodset þegar það vann 4:1 sigur á lánlausu liði Hönefoss, sem Kristján Örn Sigurðsson leikur með. Meira
25. október 2010 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

GR endaði í öðru sæti í Portúgal

Karlasveit Golfklúbbs Reykjavíkur endaði í öðru sæti á Evrópumóti golfklúbba sem fram fór á Estela-vellinum í Portúgal. GR-sveitin var í efsta sæti keppninnar fyrir lokahringinn en lokadagurinn reyndist íslensku kylfingunum erfiður. Meira
25. október 2010 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Háðuleg útreið stórveldis

Hollenska stórliðið, Feyenoord frá Rotterdam, má greinilega muna sinn fífil fegurri í knattspyrnunni ef marka má úrslit liðsins gegn PSV í gær. Feyenoord tapaði þá 0:10 gegn PSV í Eindhoven í deildaleik í Hollandi. Meira
25. október 2010 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Hilmar ætlar að ná fyrsta leiknum eftir áramót

Fyrirliði KA frá síðasta vetri, Hilmar Sigurjónsson, sat í hjólastól og fylgdist með gömlum félögum sínum. Hann er nú genginn í raðir Stjörnunnar en er enn að jafna sig eftir alvarlegt bílslys sem hann lenti í um páskana. Meira
25. október 2010 | Íþróttir | 474 orð | 1 mynd

IE-DEILD KARLA Hamar – Keflavík 90:85 Hamar: Andre Dabney 28...

IE-DEILD KARLA Hamar – Keflavík 90:85 Hamar: Andre Dabney 28, Ellert Arnarson 27/5 fráköst/7 stoðs, Darri Hilmarsson 12/5 fráköst, Ragnar Nathanaelsson 8/8 fráköst/3 varin skot, Svavar Pálsson 7/8 fráköst, Nerijus Taraskus 6, Kjartan Kárason 2/5... Meira
25. október 2010 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Inge og Robinson skoruðu 60 af 84

Grindvíkingar eru enn taplausir í úrvalsdeild karla í körfuknattleik eftir 100:84 sigur gegn nýliðum Hauka á útivelli í gærkvöldi. Grindavík hefur unnið alla fjóra leikina til þessa og er eina liðið sem enn hefur ekki tapað leik. Meira
25. október 2010 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Keflavík og Hamar með fullt hús

Í gærdag lagði Njarðvík lið Hauka á útivelli 85:60 í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik. Njarðvíkingar hafa byrjað leiktíðina af krafti en liðið hefur unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum. Meira
25. október 2010 | Íþróttir | 581 orð | 1 mynd

KR-ingar hrukku loks í gang

Á vellinum Stefán Stefánsson ste@mbl.is Vesturbæingar vissu vart hvaðan á þá stóð veðrið þegar Fjölnismenn hófu leikinn gegn þeim í Frostaskjólinu í gærkvöldi með miklum látum en fundu fjölina þegar á leið og unnu 93:77. Meira
25. október 2010 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Kvennaliðið endaði í 42. sæti

Signý Arnórsdóttir var á besta skorinu í íslensku sveitinni á lokakeppnisdegi heimsmeistaramóts áhugamanna í golfi sem lauk í Argentínu á laugardag. Signý lék lokahringinn á 74 höggum eða 2 höggum yfir pari. Íslenska sveitin endaði í 42. Meira
25. október 2010 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IE-deildin: Ásgarður: Stjarnan...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IE-deildin: Ásgarður: Stjarnan – Njarðvík 19.15 Seljaskóli: ÍR – Tindastóll 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – KFÍ 19. Meira
25. október 2010 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Lokaði á Íslandsmeistarana

Kjartan Maack sport@mbl.is Stjarnan hefur spilað vel það sem af er vetri í N1-deild kvenna í handknattleik og hefur markvörður liðsins, Sólveig Björk Ásmundardóttir, átt stóran þátt í því. Meira
25. október 2010 | Íþróttir | 194 orð

Manassero yngsti sigurvegarinn

Ítalski kylfingurinn Matteo Manassero sigraði á Castello-meistaramótinu í golfi í gær og skrifaði hann nafn sitt í sögubækur Evrópumótaraðarinnar. Manassero er aðeins 17 ára gamall og er hann yngsti sigurvegarinn á Evrópumótaröðinni frá upphafi. Meira
25. október 2010 | Íþróttir | 522 orð | 1 mynd

N1-deild karla HK – FH 35:32 Digranes, úrvalsdeild karla...

N1-deild karla HK – FH 35:32 Digranes, úrvalsdeild karla, N1-deildin, laugardaginn 23. október 2010. Gangur leiksins : 2:3, 6:5, 10:10, 15:12 , 19:15, 23:19, 28:21, 29:25, 31:29, 33:30, 35:32 . Meira
25. október 2010 | Íþróttir | 102 orð

Norskir meistarar í 22. sinn

Rosenborg frá Þrándheimi tryggði sér í gær norska meistaratitilinn í knattspyrnu í 22. sinn í sögu félagsins. Rosenborg lagði Tromsö 1:0 en liðið hefur nú leikið 31 leik í röð án þess að tapa í deildarkeppninni. Meira
25. október 2010 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Ólsarar taka á móti Hólmurum

Íslands- og bikarmeistarar Snæfells í Stykkishólmi hefja titilvörn sína í bikarkeppni KKÍ í nóvember. Fyrsti leikur þeirra verður athyglisverður en þá fara þeir til Ólafsvíkur og mæta nágrönnum sínum í Víkingi. Meira
25. október 2010 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

RN-Löwen nældi í stigið í Berlín

Íslendingaliðin Füchse Berlin og Rhein-Neckar Löwen gerðu jafntefli 28:28 í þýska handboltanum í gær. Berlínarliðið virtist vera með góð tök á leiknum en Löwen nældi í stig með góðum endaspretti. Meira
25. október 2010 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Ronaldo fór hamförum og skoraði 4

Portúgalski knattspyrnumaðurinn Christiano Ronaldo skoraði fjögur mörk þegar lið hans, Real Madrid, mætti Racing Santander í spænsku úrvalsdeildinni á laugardagskvöldið. Meira
25. október 2010 | Íþróttir | 199 orð

Snjallræði hjá Ágústi að næla í Ellert

Góð byrjun Hamars í úrvalsdeild karla í körfuknattleik kemur sjálfsagt einhverjum körfuboltaáhugamönnum á óvart en liðinu var spáð 9. sæti í deildinni af leikmönnum og forráðamönnum liðanna fyrir leiktíðina. Meira
25. október 2010 | Íþróttir | 305 orð | 2 myndir

Systur að lemja hvor á annarri

Á vellinum Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Kvennaleikurinn var virkilega skemmtilegur, hnífjafn og spennandi. Fjölmargar æðisgengnar skorpur litu dagsins ljós þar sem leikmenn sýndu mikla fórnfýsi og tilþrif. Meira
25. október 2010 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Wenger: Brottreksturinn réttmætur

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, telur að sigurinn gegn Manchester City í gær muni verða til þess að efla sjálfstraust leikmanna sinna og hann segir að lið sitt sé komið í réttan gír. Meira
25. október 2010 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Þórunn í úrslitaleikinn

Þórunn Helga Jónsdóttir er ásamt liði sínu Santos komin í úrslitin um meistaratitlinn í brasilísku knattspyrnunni eftir jafntefli, 1:1, við Rio Preto í seinni undanúrslitaleik liðanna á laugardag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.