Greinar fimmtudaginn 11. nóvember 2010

Fréttir

11. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

80% þjóðarinnar heimsækja mbl.is

Yfir 80% þjóðarinnar, á aldrinum 12-80 ára, segjast heimsækja fréttavefinn mbl.is í hverri viku. Þá segist 61% heimsækja vefinn daglega, samkvæmt fjölmiðlakönnun Capacent Gallup fyrir mánuðina ágúst til október. Meira
11. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum

Í dag, fimmtudag kl. 12-13, stendur umhverfisráðuneytið fyrir opnum fundi í Tjarnarbíói þar sem kynnt verður aðgerðaáætlun í loftslagsmálum. Meira
11. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 587 orð | 3 myndir

Aldrei spurður um ráðherrann

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Uppsögn Þórhalls Jósepssonar, fréttamanns hjá Ríkisútvarpinu (RÚV), var rædd á Alþingi í gær. Meira
11. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Aukin geta til greiðslu arðs á næstu árum

Forsvarsmenn Landsvirkjunar áætla að fyrirtækið verði í stakk búið að hefja greiðslur tekjuskatts á árinu 2014 og að umtalsverðar arðgreiðslur til ríkisins sem eiganda þess geti hafist árið 2015. Meira
11. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Á allt sitt undir rjúpunni

Fálkar lifa einungis á þeim stöðum í heiminum þar sem rjúpu er að finna, enda aðalfæða þeirra. Að sögn Ólafs Nielsen, fuglafræðings við Náttúrufræðistofnun Íslands, er stofninn algjörlega háður rjúpunni og sveiflast hann í takt við stofn hennar. Meira
11. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 689 orð | 4 myndir

„Náttúrufræðistofnun er bráðnauðsynleg þjóðinni“

Fréttaskýring Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Hús Náttúrufræðistofnunar Íslands sprettur upp úr hraunbreiðunni í jaðri Heiðmerkur. Þessi rúmlega 120 ára gamla stofnun flutti í sérhannað húsnæði á dögunum. Meira
11. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 400 orð | 3 myndir

Birkitré spretta af hraunmolum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Þetta eru ástaratlot til jarðarinnar. Þessir gripir eiga að auka virðingu okkar fyrir henni,“ segir Snorri Guðmundsson, hraunlistamaður í Hraunverksmiðjunni (www.hraunverksmiðjan. Meira
11. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Bjartsýn á framtíðina á Íslandi

Fimm manna fjölskylda frá Haítí er nú sameinuð hér á landi. Þrjú þeirra hafa síðustu mánuði upplifað hörmungar eins og aðrir íbúar á Haítí. Fyrst harðan jarðskjálfta, síðan miklar rigningar, fellibylinn Tómas og skæðan kólerufaraldur. Meira
11. nóvember 2010 | Erlendar fréttir | 88 orð

Bjóða lækni pylsur og græna skóga

Íbúar Lette, 2.200 manna bæjar í Þýskalandi, hafa gerst langeygir eftir nýjum lækni eftir að héraðslæknir þeirra settist í helgan stein. Bæjarbúarnir hafa tekið höndum saman til að reyna að laða lækni til bæjarins og m.a. Meira
11. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 703 orð | 7 myndir

Eftir að velja leiðir til lausnar

Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ríkisstjórnin hefur ekki mótað tillögur um lausn á skuldavanda heimilanna. Meira
11. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 393 orð

Ekki má hika mikið lengur í jarðhitaverkefnum erlendis

Orkuveita Reykjavíkur og japanska stórfyrirtækið Mitsubishi Heavy Industries undirrituðu í apríl sl. samstarfsyfirlýsingu um nýtingu jarðhita á heimsvísu. Meira
11. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Fimm milljarðar runnu út

Endurskoðendur á vegum Ernst&Young fengu aðeins sjö vikur til að glöggva sig á rekstri FL Group, síðar Stoða, í aðdraganda að nauðasamningi Stoða. Á grundvelli þessarar sömu rannsóknar var ákveðið að höfða fjögur riftunarmál. Meira
11. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 124 orð

Fólk sé á verði

Lögreglan hvetur fólk til að láta vita um grunsamlegar mannaferðir, ekki síst í íbúðahverfum. Innbrot á heimili eiga sér oft stað að degi til og þá geta upplýsingar, t.d. frá nágrönnum, ráðið miklu. Meira
11. nóvember 2010 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Föngunum borgað fyrir að fara heim

Erlendum morðingjum, nauðgurum og öðrum glæpamönnum í Bretlandi stendur til boða að fá allt að 1.500 pund, eða sem svarar 270.000 krónum, í reiðufé fyrir að samþykkja að snúa aftur til heimalandsins. Meira
11. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 306 orð

Gefur ekki rétta mynd

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fulltrúar Framsóknarflokksins og Hreyfingarinnar telja að niðurstaða sérfræðinganefndar um skuldavanda heimilanna gefi ekki rétta mynd af stöðunni og mismunandi leiðum. Meira
11. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 549 orð | 2 myndir

Geta lokið uppbyggingunni á 7 til 8 árum

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Forsvarsmenn Landsvirkjunar boða nýjar áherslur í stefnu fyrirtækisins, herta markaðssókn í leit að viðskiptavinum úti um allan heim og útlitið er bjart ef framtíðarspár rætast. Meira
11. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Golli

Jólaverkin Á dimmum dögum er kærkomið að mæta glitrandi jólaljósum og næsta víst að léttist brún margra sem ganga um skreyttar götur næstu daga. Þessir voru í óðaönn að koma upp jólaseríum og trjágreinum í... Meira
11. nóvember 2010 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Grunaður um fleiri morð í Malmö

Lögreglan í Malmö í Svíþjóð rannsakar nú hvort karlmaður, sem handtekinn var í borginni um helgina grunaður um fjölda skotárása á innflytjendur, tengist tveimur óupplýstum morðum í borginni árið 2003. Meira
11. nóvember 2010 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Hegnt fyrir að vara foreldra við

Kínverjinn Zhao Lianhai hefur verið dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa sett upp vefsíðu til að vara fólk við sjúkdómum af völdum melamínmengaðrar mjólkur sem var sett á markað í Kína. Meira
11. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja fær gjafir að andvirði 2.060.000 krónur

Í síðustu viku afhenti Sigurður Wíum gjafir til Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja að andvirði 2.060.000 krónur. Meira
11. nóvember 2010 | Erlendar fréttir | 102 orð

Illræmdu fangelsi í Rússlandi breytt í heilsuhæli?

„Er Butyrka að breytast í heilsuhæli?“ spyr rússneska dagblaðið Komsomolskaja Pravda um Butyrka-fangelsið illræmda eftir að fréttir bárust af því að föngum þess yrði gert kleift að stunda sólböð í ljósabekkjum. Meira
11. nóvember 2010 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Indónesía „góð fyrirmynd“

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, fór lofsamlegum orðum um lýðræðisþróunina í Indónesíu og lýsti landinu sem góðri fyrirmynd annarra þróunarlanda í ræðu sem hann flutti í háskóla í Djakarta í gær. Meira
11. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Jafnræðis ekki gætt í nafnbirtingum?

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi nýverið mann til greiðslu 120 þúsund króna sektar fyrir að hafa keypt sér vændi í tvígang. Meira
11. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Kanna viðhorf frambjóðenda

Biskupsstofa hefur sent frambjóðendum til stjórnlagaþings bréf vegna skoðanakönnunar um afstöðu þeirra til 62. greinar stjórnarskrárinnar, sem fjallar um samband ríkis og kirkju. Meira
11. nóvember 2010 | Erlendar fréttir | 489 orð | 3 myndir

Kristnir Írakar skelfingu lostnir eftir blóðsúthellingar

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Mikill ótti er meðal kristinna Íraka vegna árása sem kostað hafa tugi manna lífið síðasta hálfa mánuðinn. Kristnir menn hafa búið í tæp 2. Meira
11. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir

Mikill áhugi á handbolta og illu heilli mikil þörf fyrir Aflið

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Undirskriftum er nú safnað hér og þar í bænum þar sem boðuðum niðurskurði til öldrunarmála er mótmælt. Meira
11. nóvember 2010 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Minnst 190 hafa látið lífið í gosinu

Yfirvöld í Indónesíu sögðu í gær að minnst 190 manns hefðu beðið bana af völdum eldgossins í Merapi-fjalli á Jövu frá 26. október. Um 340.000 manns hafa þurft að flýja heimkynni sín vegna hamfaranna. Meira
11. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð

Ræða peningamál

Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga stendur fyrir hádegisverðarfundi um peningamálastefnu og gjaldeyrishöft í Víkingasal Hótels Loftleiða í dag fimmtudag kl. 12. Meira
11. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Samgöngumiðstöðin rísi ekki

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Samgöngumiðstöð mun ekki rísa austan við Reykjavíkurflugvöll eins og ríki og borg hafa stefnt að um árabil. Þetta varð ljóst á fundi Ögmundar Jónassonar samgönguráðherra með Jóni Gnarr borgarstjóra og Degi B. Meira
11. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 659 orð | 1 mynd

Segist hafa fengið peningana gefins

Vickram Bedi, sem grunaður er ásamt Helgu Ingvarsdóttur, íslenskri unnustu sinni, um að hafa haft milljónir dala út úr bandarískum auðkýfingi, segir í viðtali við héraðsfréttablað í New York-ríki, að auðmaðurinn hafi gefið þeim féð. Meira
11. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Selja til styrktar sykursjúklingum

Samtök sykursjúkra hafa um árabil haldið hátíðlegan Alþjóðadag sykursjúkra, hinn 14. nóvember, en dagurinn var fyrir nokkrum árum viðurkenndur formlega af Sameinuðu þjóðunum og hefur nú sömu stöðu og t.d. alnæmisdagurinn. Meira
11. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Sex tilkynntu leysigeisla

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Lögreglan á Akureyri hafði síðdegis í gær fengið sex tilkynningar um að grænum leysigeisla hefði verið beint að fólki undanfarinn mánuð. Meira
11. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 510 orð | 3 myndir

Sjálfsvíg eru samfélagsmein sem nauðsyn er að ræða

Baksvið Una Sighvatsdóttir una@mbl.is „Það hefur tekist að opna umræðuna þannig að sjálfsvíg eru ekki eins mikið tabú og þau voru áður,“ segir sr. Halldór Reynisson. Meira
11. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Sjávarsvamparnir heim

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Náttúrufræðistofnun Íslands hefur staðið í stórræðum að undanförnu. Þessi 121 árs gamla stofnun flutti fyrir skömmu í nýtt húsnæði, það fyrsta sem sérstaklega er sniðið að þörfum hennar. Meira
11. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 542 orð | 2 myndir

Skyndilega hrundi allt

VIÐTAL Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir moheidur@gmail.com Frá eyju í Karíbahafinu á aðra eyju norður í hafi, er komin saman fjölskylda í Kópavoginum. Eftir jarðskjálftann í höfuðborg Haítí, Port-au-Prince, sem var 7 á Richter, var eyðileggingin algjör. Meira
11. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Skynsamlegt en kostnaðarsamt

Einar Örn Gíslason Björn Jóhann Björnsson Forstjóri Landhelgisgæslunnar (LHG), Georg Kr. Lárusson, segir að flutningur á starfsemi Gæslunnar til Suðurnesja geti mögulega orðið skynsamleg ráðstöfun til lengri tíma litið en samt sem áður kostnaðarsöm. Meira
11. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Þúsundir undirskrifta afhentar

Sunnlendingar standa fyrir hópakstri til Reykjavíkur í dag þar sem afhenda á ráðherrum lista með undirskriftum sem safnað hefur verið um allt land vegna boðaðs niðurskurðar á framlögum til heilbrigðisstofnana. Meira

Ritstjórnargreinar

11. nóvember 2010 | Leiðarar | 254 orð

Enn um endurskoðun

Sextánda árið í röð neita endurskoðendur að staðfesta reikninga Evrópusambandsins Meira
11. nóvember 2010 | Staksteinar | 232 orð | 1 mynd

RÚV í vandræðum

Lengi hefur verið bærileg sátt um Ríkisútvarp, þótt tækniframfarir hafi auðveldað einkafyrirtækjum slíkan rekstur. Rök um öryggishlutverk og hlutleysi hafa ráðið mestu um þetta. Meira
11. nóvember 2010 | Leiðarar | 296 orð

Söluferli gagnrýnt

Ráðherrann var einn um að verja söluna á fyrirtækjum í eigu Vestia Meira

Menning

11. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 300 orð | 1 mynd

17 ára bið eftir Fimbulfambi lokið

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Fimbulfamb er skemmtilegt orð sem mætti eflaust nota oftar. Skv. Tölvuorðabók þýðir það þvættingur, þrugl, ráðleysisfálm eða flan. Meira
11. nóvember 2010 | Hugvísindi | 91 orð | 1 mynd

Allt frá landnámi til landsdóms í Skírni

Hausthefti Skírnis er komið út, röskar 300 síður að stærð. Umfjöllunarefnin ná frá landnámi til landsdóms, og höfundar takast bæði á við sígildar spurningar heimspekinnar og mál sem eru á döfinni í íslensku samfélagi. Meira
11. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 175 orð | 1 mynd

Árásin á Goðafoss komin út á diski

* Heimildamyndin Árásin á Goðafoss, í leikstjórn Björns Brynjúlfs Björnssonar , fékk frábærar viðtökur þegar hún var sýnd fyrr á þessu ári. Meira
11. nóvember 2010 | Tónlist | 699 orð | 3 myndir

Búið að velja 15 bestu lögin í söngvakeppnina

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Söngvakeppni Sjónvarpsins hefst laugardaginn 15. janúar 2011. Auglýst var eftir lögum í keppnina og bárust alls 174 lög. Meira
11. nóvember 2010 | Dans | 42 orð | 1 mynd

Dansað með Sonny Fredie-Pedersen

Danski dansarinn Sonny Fredie-Pedersen verður með danssmiðju í líkamsræktarstöðinni World Class í Laugardal, 12. og 13. nóvember nk. Smiðjan hefst kl. 18.30 fyrri daginn og kl. 13 þann seinni. Meira
11. nóvember 2010 | Tónlist | 37 orð | 1 mynd

Deep Purple Tribute og Eyþór Ingi

Eyþór Ingi Gunnlaugsson söngvari og hljómsveitin Deep Purple Tribute halda í kvöld tónleika á skemmtistaðnum Sódómu Reykjavík og verða þar fluttir margir þekktir slagarar þungarokkssveitarinnar Deep Purple. Tónleikarnir hefjast kl. Meira
11. nóvember 2010 | Kvikmyndir | 127 orð | 1 mynd

DeNiro heiðraður á Golden Globe

Hinn margreyndi, bandaríski kvikmyndaleikari Robert De Niro mun fá verðlaun kennd við Cecil B. DeMille fyrir ævistarf sitt á næstu Golden Globe verðlaunum en þau verða afhent 16. janúar á næsta ári. De Niro er orðinn 67 ára og á að baki 81 kvikmynd,... Meira
11. nóvember 2010 | Hönnun | 80 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingi fjallar um hönnun

Guðmundur Ingi Úlfarsson, grafískur hönnuður, heldur fyrirlestur í Opna listaháskólanum í dag, fimmtudag, kl. 12.05 í hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands. Verður hann haldinn í húsnæði skólans í Skipholti 1, í stofu 113. Meira
11. nóvember 2010 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Hymnodia heldur tónleika í Hömrum

Kammerkórinn Hymnodia heldur tónleika í Hömrum, minni sal Menningarhússins Hofs á Akureyri, í dag, fimmtudag, klukkan 20. Hver kórfélagi valdi sitt eftirlætislag af eldri tónleikaskrám kórsins. Meira
11. nóvember 2010 | Tónlist | 1030 orð | 7 myndir

Íslenskar plötur

Helgi Valur & The Shemales - Electric Ladyboy Land ***-Helgi Valur Ásgeirsson á að baki giska fjölskrúðugan feril. Hann kvaddi sér fyrst hljóðs árið 2005 með Demise of Faith , sem innihélt sakleysislega söngvaskáldatónlist í ætt við Damien Rice. Meira
11. nóvember 2010 | Kvikmyndir | 119 orð | 1 mynd

Kvikmynd um Rubik-kubbinn?

Kvikmyndavefurinn Empire segir frá því að hugsanlega verði gerð kvikmynd um Rubik-kubbinn. Kubb þennan ættu margir að kannast við, afar erfið þraut sem felst í því að ná einum lit á allar hliðar kubbsins. Meira
11. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 464 orð | 1 mynd

Líkt og að mæta fjalli

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Í dag eru liðin 175 ár frá því Matthías Jochumsson fæddist á Skógum í Þorskafirði. Fæðingardags Matthíasar verður minnst með ýmsum hætti á Akureyri í dag, fyrst í húsi skáldsins, Sigurhæðum, og síðan í Ketilhúsinu. Meira
11. nóvember 2010 | Myndlist | 448 orð | 2 myndir

Ný vídd í abstraktlistinni

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Mér finnst þetta vera ný vídd á okkar íslensku abstraktlist, vídd sem menn hafa ekki gefið gaum eða ekki borið sig eftir,“ segir Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur um málverkin sem við erum að skoða. Meira
11. nóvember 2010 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Orðin Lútherstrúar

Sjónvarpið sýnir á þriðjudagssíðkvöldum nýjan breskan spennuþátt, sem ber nafnið Luther eftir aðalsöguhetjunni, lögregluforingjanum John Luther. Meira
11. nóvember 2010 | Fjölmiðlar | 504 orð | 2 myndir

Óvenjulegt fólk í venjulegum aðstæðum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
11. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 530 orð | 2 myndir

Páll Óskar í allra kvikinda líki

Á laugardaginn kl. 14 hefst ljósmyndasýning í Smáralind á verkum listamannsins Oddvars Hjartarsonar. Sýningin ber heitið Páll Óskar eftir Oddvar . Í tilefni opnunarinnar á laugardaginn mun Páll Óskar mæta sjálfur, troða upp og árita. Meira
11. nóvember 2010 | Kvikmyndir | 131 orð | 1 mynd

Radcliffe búinn að fá nóg af Potter

JK Rowling, höfundur bókanna um galdrastrákinn Harry Potter, greindi frá því í síðasta mánuði að e.t.v. myndi hún skrifa fleiri bækur um Potter. Meira
11. nóvember 2010 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Sjónvarpslaust kvöld í Slippsal

Boðað er til kvöldskemmtunar undir yfirskriftinni Sjónvarpslaust fimmtudagskvöld í Nemaforum Slippsal í kvöld, fimmtudag klukkan 20. Frá því í haust hafa þessi kvöld laðað að sér gesti á öllum aldri. Meira
11. nóvember 2010 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Sjóræningjalög í Víkinni

Írskættuðu þjóðlagasöngvararnir Robbie O'Connell og Dan Milner koma fram á tvennum tónleikum í Víkinni, Sjóminjasafninu við Grandagarð, í kvöld og annað kvöld, fimmtudag og föstudag, klukkan 20.30. Meira
11. nóvember 2010 | Tónlist | 326 orð | 1 mynd

Skortur á ótilkvaddri hugsun

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Svavar Pétur Eysteinsson er Breiðhyltingur, tónlistarmaður og jafnframt skapari hljómsveitarinnar Prinspóló og setti nýverið á vefsíðu hljómsveitarinnar, prinspolo.com, fyrstu breiðskífu hljómsveitarinnar, Jukk . Meira
11. nóvember 2010 | Tónlist | 384 orð | 2 myndir

Stóra Oksanen-málið

Fúllyndir listamenn eru engin nýlunda en að sjá blóðið renna í fréttamönnunum í þessum aðstæðum er hins vegar sjaldgæfara. Meira
11. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Þungarokk fyrir alla fjölskylduna

* Tvær af elstu þungarokkshljómsveitum Íslands, Sólstafir og XIII ætla nú að veita fjölskyldufólki og unglingum tækifæri til að mæta á sannkallaða þungarokksveislu á sannkristilegum tíma. „Við erum m.a. Meira

Umræðan

11. nóvember 2010 | Aðsent efni | 468 orð | 1 mynd

Fiskvinnslufólk á betra skilið

Eftir Aðalstein Á. Baldursson: "Því hefur framleiðni íslensks sjávarútvegs aukist um 260% sem samsvarar um 86% raunaukningu þegar tekið er tillit til verðlagshækkana." Meira
11. nóvember 2010 | Pistlar | 469 orð | 1 mynd

Geimvera stelur senunni

Kolbrún Bergþórsdóttir: "Þjóðin hefur lítinn áhuga á forystumönnum sínum í stjórnmálum. Hún viðurkennir reyndar með semingi að fjármálaráðherrann Steingrímur J. Sigurðsson sé seigur og duglegur, en er ekki mikið að æsa sig yfir honum." Meira
11. nóvember 2010 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Húrrandi niðurskurðartap í heilbrigðisráðuneytinu

Eftir Hörð Högnason: "Má með nokkurri vissu fullyrða, að sú viðbót myndi breyta þessum litla niðurskurðarsparnaði í húrrandi tap." Meira
11. nóvember 2010 | Aðsent efni | 821 orð | 1 mynd

Kristileg gildi í skólastarfi

Eftir Sigurð Þór Guðjónsson: "Samt er þarna lýst feimnislausri skoðanakúgun á trúarlegum grunni og fjallað um grein skóladrengs eins og um voðaverk væri að ræða." Meira
11. nóvember 2010 | Aðsent efni | 531 orð | 2 myndir

Opið bréf til borgarstjóra Jóns Gnarrs

Eftir Sigurjón Þórðarson og Guðjón Arnar Kristjánsson: "Furðuleg eru vinnubrögð Jóns að fara ekki að lögum og úrskurði sem Reykjavíkurborg óskaði sjálf eftir" Meira
11. nóvember 2010 | Aðsent efni | 899 orð | 1 mynd

Prófkjörin – böl eða blessun

Eftir Pétur Stefánsson: "Ég tel að prófkjörin hafi gríðarlegan fælingarmátt á jarðbundið fólk, grafi undan siðferði í stjórnmálum og nagi flokkana að innan." Meira
11. nóvember 2010 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Umsókn að aðild ESB er falsskjal – Forseti Íslands átti að skrifa undir hana

Eftir Valdimar Samúelsson: "Yfirlögfræðingur Alþingis baðst undan því að svara spurningu varðandi umsókn um aðild að ESB hvort hún væri stjórnarerindi sem kæmi forseta mjög við." Meira
11. nóvember 2010 | Velvakandi | 233 orð | 1 mynd

Velvakandi

Mislangar raðir – matarúthlutanir Hvaða skýring skyldi vera á því að alltaf eru minnstu raðir hjá Hjálparstofnun kirkjunnar (Grensáskirkja) á miðvikudögum í matarúthlutun en mestu raðir hjá Fjölskylduhjálpinni (þeir fá lægsta styrkinn)? Meira
11. nóvember 2010 | Bréf til blaðsins | 472 orð | 1 mynd

Virkjum fólk til þjóðfélagsþátttöku með endurhæfingarúrræðum

Frá Hjalta Kjartanssyni: "Ekron félagasamtök bjóða endurhæfingarúrræði fyrir þá sem hafa átt erfitt með að fóta sig í þjóðfélaginu. Slík úrræði eru aldrei eins þjóðfélagslega mikilvæg og þegar illa árar." Meira

Minningargreinar

11. nóvember 2010 | Minningargreinar | 569 orð | 1 mynd

Árni Þór Steinarsson

Árni Þór Steinarsson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 2. janúar 1984. Hann lést í vinnuslysi á Grænlandi 21. september 2010. Útför Árna Þórs fór fram frá Egilsstaðakirkju 2. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2010 | Minningargreinar | 1049 orð | 1 mynd

Einar Ólafsson

Einar Ólafsson, skipstjóri og útgerðarmaður, fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 27. mars 1942. Hann lést úr hjartaáfalli á Torrevieja á Spáni 21. október 2010.Útför Einars fór fram frá Grafarvogskirkju 10. nóvember 2010. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2010 | Minningargreinar | 1047 orð | 1 mynd

Guðborg Siggeirsdóttir

Guðborg Siggeirsdóttir fæddist í Reykjavík 15. apríl 1929. Hún lést í Holtsbúð, Garðabæ, 20. október 2010. Guðborg var jarðsungin frá Vídalínskirkju í Garðabæ 8. nóvember 2010. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2010 | Minningargreinar | 1423 orð | 1 mynd

Helena Gerða Óskarsdóttir

Helena Gerða Óskarsdóttir fæddist í Ólafsvík 7. júlí 1956. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítala við Hringbraut 16. október síðastliðinn. Útför Helenu Gerðu fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 22. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2010 | Minningargreinar | 620 orð | 1 mynd

Ingi R. Jóhannsson

Ingi Randver Jóhannsson fæddist í Stíghúsi í Vestmannaeyjum 5. desember 1936. Hann lést á líknardeild Landakots 30. október síðastliðinn. Útför Inga fór fram frá Fossvogskirkju 8. nóvember 2010. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2010 | Minningargreinar | 4896 orð | 1 mynd

Jóhann Árnason og Dagbjört Þóra Tryggvadóttir

Jóhann Árnason, húsasmíðameistari og byggingafræðingur, fæddist í Keflavík 23. janúar 1985. Dagbjört Þóra Tryggvadóttir byggingafræðingur fæddist á Ísafirði 20. janúar 1976. Þau létust af slysförum í Tyrklandi 20. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2010 | Minningargreinar | 5625 orð | 1 mynd

Kjartan Björnsson

Kjartan Björnsson fæddist í Reykjavík 4. júní 1987. Hann lést af slysförum í Noregi þann 30. október 2010. Foreldrar hans eru Elín Björg Birgisdóttir, f. 5.2. 1967, og Björn Kjartansson, f. 4.12. 1962. Systkini Kjartans eru 1) Svanbjörg Helga, f. 23.5. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2010 | Minningargreinar | 2012 orð | 1 mynd

Kristín Þórhildur Guðbrandsdóttir

Kristín Þórhildur fæddist í Lækjarskógi, Laxárdal í Dalasýslu 15. maí 1922. Hún lést á Landakotsspítala 30. október sl. Útför Kristínar fór fram frá Bústaðakirkju 8. nóvember 2010. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2010 | Minningargreinar | 459 orð | 1 mynd

Kristrún Bjarnadóttir

Kristrún Bjarnadóttir var fædd á Neðri-Arnórsstöðum á Barðaströnd 11. apríl 1925. Hún lést á Landspítalanum 4. nóvember 2010. Útför Kristrúnar verður gerð frá Fossvogskirkju í dag, 11. nóvember 2010, og hefst athöfnin kl. 15. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2010 | Minningargreinar | 1034 orð | 1 mynd

Magnfríður Jóna Júlíusdóttir

Magnfríður Jóna Júlíusdóttir fæddist í Reykjavík 2. október 1924. Hún andaðist að heimili sínu, Hrauntungu 1, Kópavogi, 21. október 2010. Foreldrar hennar voru Emanúel Július Bjarnason húsasmiður, f. 7. júlí 1886, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2010 | Minningargreinar | 1404 orð | 1 mynd

María Sigurðardóttir

María Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 24. nóvember 1926. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 30. október 2010. Foreldrar hennar voru Sigurður Þorsteinsson frá Brúarhrauni í Hafnarfirði f. 5. september 1888, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2010 | Minningargreinar | 552 orð | 1 mynd

Pálmar Þórarinn Eyjólfsson

Pálmar Þórarinn Eyjólfsson var fæddur í Skipagerði á Stokkseyri 3. júlí 1921. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi 6. október 2010. Pálmar var jarðsunginn frá Stokkseyrarkirkju 16. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2010 | Minningargreinar | 1465 orð | 1 mynd

Sigurður Magnús Jónsson

Sigurður Magnús Jónsson, viðskiptafræðingur og framkvæmdastjóri, fæddist í Reykjavík 18. mars 1957. Hann lést á heimili sínu í Garðabæ 1. nóvember sl. Foreldrar Sigurðar eru Jón Kristófer Sveinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri, f. 22.1. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2010 | Minningargreinar | 139 orð | 1 mynd

Sæmundur Kristinn Klemensson

Sæmundur Kristinn Klemensson fæddist í Grænuborg á Vatnsleysuströnd 29. júlí 1941. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 28. okt. 2010. Útför Sæmundar var gerð frá Útskálakirkju 4. nóvember 2010. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

11. nóvember 2010 | Neytendur | 373 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Bónus Gildir 11. - 14. nóvember verð nú áður mælie. verð Nóa konfekt, 650 g 1.498 1.798 2.304 kr. kg Ferskt pitsadeig, 400 g 259 295 647 kr. kg KF pitsaskinka, 125 g 98 129 784 kr. kg Myllu heimilisbrauð, 770 g 229 287 297 kr. kg Os heimilisostur 890 1. Meira
11. nóvember 2010 | Daglegt líf | 609 orð | 2 myndir

Kjöt á krukkum eins og í gamla daga

„Mér fannst spennandi að fara að prófa þetta aftur vegna þess að í nútímaþjóðfélagi kemur fólkið oft seint heim og þá er fljótlegt að grípa til krukkukjötsins. Meira
11. nóvember 2010 | Daglegt líf | 197 orð | 1 mynd

Kryddaðar kokteil-kjötbollur

Það er ekki gott að vera með tóman maga þegar matarbloggið hennar Hazel Sy er skoðað. Á Tastypursuits.com hóf ung kona nýlega að blogga um mat, hún segist vera að finna jafnvægið milli bragðs og áferðar svo hægt sé að skella í eina máltíð án... Meira
11. nóvember 2010 | Daglegt líf | 82 orð | 1 mynd

...rifjið upp sunnlenskar sjónvarpsfréttir

Magnús Hlynur Hreiðarsson fréttamaður Ríkisútvarpsins á Suðurlandi hefur sett saman mynddisk með úrvali af sunnlenskum sjónvarpsfréttum frá 1998- 2010. Meira
11. nóvember 2010 | Daglegt líf | 97 orð | 1 mynd

Smáréttir Nönnu

Vantar þig hugmyndir að einföldum smáréttum sem útbúa má með lítilli fyrirhöfn? Ætlarðu að halda afmælisveislu, útskriftarboð, saumaklúbb eða bara matarboð? Meira
11. nóvember 2010 | Daglegt líf | 195 orð | 1 mynd

Spænskur kjúklingur

Þessi spænska kjúklingauppskrift er bragðmikil og chorizo-pylsurnar eru lykilatriði auk þess að maður gefi sér góðan tíma við eldun til að ná öllum þáttum bragðsins saman. Meira

Fastir þættir

11. nóvember 2010 | Árnað heilla | 191 orð | 1 mynd

Arkar um götur Manhattan

„Við ákváðum það hjónin að stinga af þennan dag til New York og dvelja þar í viku. Meira
11. nóvember 2010 | Í dag | 248 orð

Á degi Grímseyinga

Í Fundafélagi Grímseyinga árið 1924 var samþykkt að efna til samkomu til minningar um Willard Fiske. Síðan hafa slíkar samkomur verið haldnar á fæðingardegi hans 11. nóvember, sem í daglegu tali er kallaður „þjóðhátíðardagur Grímseyinga“. Meira
11. nóvember 2010 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Mikill pælari. Norður &spade;98 &heart;G953 ⋄ÁK5 &klubs;ÁG86 Vestur Austur &spade;ÁG73 &spade;5 &heart;K10742 &heart;D6 ⋄D72 ⋄109843 &klubs;5 &klubs;109432 Suður &spade;KD10642 &heart;Á8 ⋄G6 &klubs;KD7 Suður spilar 4&spade;. Meira
11. nóvember 2010 | Í dag | 20 orð | 1 mynd

Hlutavelta

*Þórhildur Alexandersdóttir og Karen Arnarsdóttir úr Gerðahverfi komu með 2.851 kr. til Rauða kross Íslands til hjálpar börnum á... Meira
11. nóvember 2010 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér...

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér í mér og ég í yður. (Jh. 14, 20. Meira
11. nóvember 2010 | Fastir þættir | 122 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. f4 c5 2. Rf3 Rf6 3. e3 e6 4. Be2 Be7 5. 0-0 d6 6. c3 Rbd7 7. De1 b6 8. d3 Bb7 9. Rbd2 Dc7 10. a4 a6 11. h3 h6 12. Rc4 0-0-0 13. b4 g5 14. Rh2 Hdg8 15. f5 d5 16. Rd2 Bd6 17. Rg4 exf5 18. Hxf5 Rxg4 19. hxg4 cxb4 20. cxb4 Bxb4 21. Bb2 f6 22. Hc1 Bc6 23. Meira
11. nóvember 2010 | Fastir þættir | 311 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji datt um helgina ofan í bókina Doris deyr eftir Kristínu Eiríksdóttur, rankaði ekki við sér fyrr en bókin var búin og langaði í meira. Doris deyr er smásagnasafn þar sem víða er komið við. Smásagan er erfitt form. Meira
11. nóvember 2010 | Í dag | 164 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. nóvember 1907 Grímseyingar héldu í fyrsta sinn upp á „þjóðhátíðardag“ sinn, en það er fæðingardagur prófessors Willards Fiske, sem gaf tafl á hvert heimili í eyjunni og fé til skólabyggingar. Meira

Íþróttir

11. nóvember 2010 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Arnar í viðræðum við Fram og fleiri

Knattspyrnumaðurinn Arnar Gunnlaugsson, sem lék með Haukum í Pepsi-deildinni í sumar, sagðist í samtali við Morgunblaðið í gær ætla að ákveða endanlega á næstu dögum hvaða skref hann tæki næst á sínum langa ferli í fótboltanum. Meira
11. nóvember 2010 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Birgir Leifur í toppbaráttu á Spáni

Birgir Leifur Hafþórsson sýndi styrk sinn á öðrum hringnum á Opna Condado mótinu á spænsku HI5 mótaröðinni í gær. Birgir lék á 69 höggum sem er þrjú högg undir pari vallarins. Birgir er í 5.-7. sæti eftir tvo hringi af þremur. Meira
11. nóvember 2010 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Eimskipsbikar kvenna ÍBV – Haukar 36:29 Mörk ÍBV : Þórsteina...

Eimskipsbikar kvenna ÍBV – Haukar 36:29 Mörk ÍBV : Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 10, Guðbjörg Guðmannsdóttir 8, Esther Óskarsdóttir 7, Renata Horvath 4, Hildur Jónsdóttir 4, Sigríður Garðarsdóttir 1, Aníta Elíasdóttir 1, Sandra Gísladóttir 1. Meira
11. nóvember 2010 | Íþróttir | 457 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Aston Villa – Blackpool 3:2 Stewart Downing...

England Úrvalsdeild: Aston Villa – Blackpool 3:2 Stewart Downing 28., Nathan Delfouneso 60., James Collins 89. – Marlon Harewood 45., DJ Campbell 87. Chelsea - Fulham 1:0 Michael Essien 30. Rautt spjald: Michael Essien (Chelsea) 90. Meira
11. nóvember 2010 | Íþróttir | 385 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ólafur Bjarki Ragnarsson úr HK er markahæstur í N1-deild karla í handknattleik þegar fimm umferðir eru að baki. Hann hefur skorað 43 mörk. Meira
11. nóvember 2010 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Hamar sótti sigur í greipar Keflvíkinga

Sigurganga Hamars í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik heldur áfram. Í gær vann Hamarsliðið Keflvíkinga í Keflavík í miklum baráttuleik tveggja efstu liðanna en hvorugt lið hafði tapað leik þegar kom að viðureigninni. Meira
11. nóvember 2010 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Hannes vill hætta með stæl hjá Sundsvall en á brattann er að sækja

Hannes Þ. Sigurðsson og Ari Freyr Skúlason tóku fullan þátt í fyrri umspilsleik Sundsvall og Gefle um sæti í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á næstu leiktíð, en liðin mættust í gærkvöldi. Meira
11. nóvember 2010 | Íþróttir | 412 orð | 2 myndir

Háspenna í toppslagnum

Á VELLINUM Skúli Sigurðsson sport@mbl.is Hamarsstúlkur gerðu sér góða ferð til Keflavíkur í toppslag Iceland Express-deildarinnar í körfuknattleik kvenna. Þær sigruðu í háspennu leik 72:69. Meira
11. nóvember 2010 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Knattspyrnan er vinsælust

Íþróttasamband Íslands hefur birt iðkendatölur ársins 2009. Þar kemur í ljós að iðkendum hefur fjölgað um 3,1% á milli ára en þeir voru 112.366 innan ÍSÍ. Alls stunduðu 81. Meira
11. nóvember 2010 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Kristján setti nýtt spjaldamet í Noregi

Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Sigurðsson varð spjaldakóngur í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem lauk um síðustu helgi. Meira
11. nóvember 2010 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IE-deildin: Stykkishólmur: Snæfell...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IE-deildin: Stykkishólmur: Snæfell – Grindavík 19.15 Grafarvogur: Fjölnir – Keflavík 19.15 Ásvellir: Haukar – ÍR 19. Meira
11. nóvember 2010 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

María Ben vekur athygli í boltanum vestanhafs

María Ben Erlingsdóttir, landsliðskona í körfuknattleik, fékk sérstaka heiðurstilnefningu á dögunum fyrir leik sinn með UTPA-skólanum í Texas. Viðurkenningin ætti að vera góð auglýsing fyrir Maríu sem er á sínu lokaári í skólanum. Meira
11. nóvember 2010 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Olsen: Notar Ísland leikinn við okkur sem upphitun fyrir U21 ára liðið?

Morten Olsen þjálfari danska karlalandsliðsins í knattspyrnu segir að það verði spennandi að sjá hvað Íslendingar gera þegar þjóðirnar eigast við í síðari viðureigninni í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer á Laugardalsvellinum þann 4. Meira
11. nóvember 2010 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Sigfús laðar að áhorfendur

Mikil eftirvænting ríkir meðal stuðningsmanna þýska handknattleiksliðsins TV Emsdetten vegna komu Sigfúsar Sigurðssonar til þess. Miðasala á næsta heimaleik hefur heldur betur tekið kipp og hafa um 2.000 manns tryggt sér aðgang að leiknum. Meira
11. nóvember 2010 | Íþróttir | 350 orð | 2 myndir

Sigfús vekur mikinn áhuga

Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Það er gríðarleg eftirvænting hér í Emsdetten vegna komu Fúsa til okkar. Koma hans til félagsins hefur vakið mikla athygli. Ég held að það sé búið að selja þegar um 2. Meira
11. nóvember 2010 | Íþróttir | 365 orð | 1 mynd

Stífgelaði Marokkóinn sló strax í gegn

Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það eru gömul sannindi og ný að þeir leikmenn sem koma til Englands til að reyna fyrir sér í boltasparki þurfa oft góðan tíma til að ná áttum og slá þar í gegn. Meira
11. nóvember 2010 | Íþróttir | 134 orð

Theódór Elmar bestur í augum stuðningsmanna

Theódór Elmar Bjarnason var valinn leikmaður ársins af stuðningsmönnum sænska knattspyrnuliðsins IFK Gautaborg. Theódór hlaut 34% atkvæða sem stuðningsmenn félagsins greiddu í samvinnu við félagið. Meira
11. nóvember 2010 | Íþróttir | 580 orð | 1 mynd

Úrvalsdeild kvenna Iceland Express-deildin Keflavík – Hamar 69:72...

Úrvalsdeild kvenna Iceland Express-deildin Keflavík – Hamar 69:72 Keflavík, Iceland Express-deild kvenna, 10. nóvember 2010. Meira
11. nóvember 2010 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

Verð bara að skora 3 í næsta leik

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Ég geri mér góðar vonir um að verða í liðinu um helgina en það kom mér á óvart að vera ekki valinn í byrjunarliðið í síðasta leik eftir að hafa skorað tvö mörk og lagt upp eitt í leiknum á undan. Meira
11. nóvember 2010 | Íþróttir | 474 orð | 2 myndir

Væntingar gerðar til Maríu Ben

Viðtal Kristján Jónsson kris@mbl.is María Ben Erlingsdóttir, landsliðskona í körfuknattleik, var heiðruð á dögunum fyrir frammistöðu sína með UTPA-skólanum í Texas, sem leikur í Great West Conference-riðlinum í efstu deild bandaríska... Meira

Finnur.is

11. nóvember 2010 | Finnur.is | 441 orð | 3 myndir

Blokkin góða breytti um svip

Viðgerðir á fjölbýlishúsi við Gnoðarvog í Reykjavík voru stórverkefni. Örugg eftirfylgni sérfræðinga Eflu hafði mikið að segja og íbúunum var veitt aðstoð alla leið. Meira
11. nóvember 2010 | Finnur.is | 453 orð | 1 mynd

Bragðarefur og tröllapylsur

Salan á ísnum fylgir sólinni. Meira
11. nóvember 2010 | Finnur.is | 392 orð | 3 myndir

Brauðvél væri góð, og áleggsgerðarvél væri enn betri

Gestir kvarta alltaf yfir skóhornsleysi þegar þeir fara frá mér, sem fyllir mig samviskubiti. Meira
11. nóvember 2010 | Finnur.is | 97 orð | 1 mynd

Brynvarinn Audi A8 fyrir Rabin

Fáir þjóðhöfðingjar heims eru líklega í meiri hættu á árásum en forsætisráðherra Ísraels, Yitzhak Rabin. Meira
11. nóvember 2010 | Finnur.is | 53 orð | 1 mynd

Dæmalausar vinsældir

Hekla flutti fyrstu Land-Rover jeppana hingað til lands haustið 1948. Bílarnir voru framleiddir í Bretlandi og nutu dæmalausra vinsældra hér á landi, ekki síst meðal bænda. Meira
11. nóvember 2010 | Finnur.is | 131 orð | 1 mynd

Eru skór bara skór?

Nýleg könnun á slysum og álagsmeiðslum hlaupara bendir til þess að nýjustu og dýrustu skórnir með flottustu tækninýjungunum geri ekki endilega mikið gagn. Meira
11. nóvember 2010 | Finnur.is | 614 orð | 3 myndir

Franskur og flottur

Hægt er að breyta Citroën C5 í hálfgerðan jeppa þegar þörf er á. Citroën C5 er fullvaxinn fjölskyldubíll og kjörinn til lengri ferðalaga. Eyðslugrannur og aksturseiginleikarnir eru með ágætum, segir bílarýnir vikunnar. Meira
11. nóvember 2010 | Finnur.is | 63 orð | 1 mynd

Hagnaður og meiri sala KIA

Kóreski bílaframleiðandinn KIA, sem er að miklum hluta í eigu Hyundai, skilaði mesta hagnaði þriðja ársfjórðungs frá upphafi. Hagnaðurinn jókst um 66% milli ára og nam 375 milljónum Bandaríkjadala. Meira
11. nóvember 2010 | Finnur.is | 325 orð | 2 myndir

Harmonikka og Skólaljóðasöngur

„Ég starfa með kynslóð fólks sem er alin upp við að syngja, dansa og hafa gaman af lífinu,“segir Böðvar Magnússon, tónlistarstjóri á Hrafnistu í Hafnarfirði. Þar er haldið úti öflugu félagsstarfi sem íbúarnir taka virkan þátt í. Meira
11. nóvember 2010 | Finnur.is | 39 orð | 1 mynd

Hornbjargsviti

Hornbjargsviti er einn afskekktasti staður landsins. Vitinn sem stendur í Látravík, sem er næsta vík austan Hornvíkur, var reistur árið 1930. Árið 1995 var vitinn rafvæddur með sólarorku og starf vitavarðar lagt niður. Meira
11. nóvember 2010 | Finnur.is | 84 orð | 1 mynd

Huggulegra yfirbragð á munnskolið

Það er gott að nota munnskol, a.m.k. ef marka má auglýsingarnar. Verra er hins vegar að hafa stóra plastdunka af Listerine eða öðru skoli uppi á borðum í smekklegu baðherberginu. Það má þá reyna að setja t.d. Meira
11. nóvember 2010 | Finnur.is | 640 orð | 2 myndir

Íslendingar eru spurningaþáttasjúkir

Fyrra spilið kom út árið 2005 og hefur ekki verið fáanlegt lengi,“ segir Gunnar Lárus Hjálmarsson, Dr. Gunni, um aðdraganda nýs Popppunkts-spils sem kom á markað á dögunum. Hann viðurkennir að spilið nýja komi því á markað vegna fjölda áskorana. Meira
11. nóvember 2010 | Finnur.is | 117 orð | 1 mynd

Klukkustundarleiga bíla í boði hjá BMW

BMW hefur nú bæst í hóp þeirra bílaframleiðenda sem leigja fólki bíla til styttri tíma, allt niður í klukkutíma í senn. Flestir leigjenda kjósa reyndar að leigja bílana til eins dags. Styttri útleiga kostar frá 16 evrum á klukkutímann. Meira
11. nóvember 2010 | Finnur.is | 160 orð

Kringum hnöttinn á rafmótorhjóli

Norðmaður nokkur ætlar að verða fyrsti maðurinn til að fara í kringum hnöttinn á rafknúnu mótorhjóli, en hann mun hefja ferð sína í Noregi í maí á næsta ári. Meira
11. nóvember 2010 | Finnur.is | 92 orð | 1 mynd

Lagfæra sprungurnar og vinna á rakanum

„Fólk veltir fyrir sér hvernig lagfæra skuli sprungur og skemmdir, hvernig vinna megi á raka og myglu og fleira og hefur spurningar um þetta á takteinum þegar á námskeið kemur,“ segir Árdís Ármannsdóttir markaðsstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar... Meira
11. nóvember 2010 | Finnur.is | 73 orð | 2 myndir

Listaverk á tyggjóklessum

Listamaðurinn Ben Wilson notar óvenjulegan efnivið við listsköpun sína. Hann málar nefnilega á tyggjóklessur á strætum Lundúnaborgar. Meira
11. nóvember 2010 | Finnur.is | 380 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á indverskri matargerð

Eldamennska hefur alltaf verið áhugamál hjá mér,“ segir Yesmine Olsson. Það er örugglega óhætt að fullyrða að Yesmine sé þó meira en áhugamaður í faginu, þar sem hún heldur námskeið um indverska eldamennsku og hefur gefið út tvær matreiðslubækur. Meira
11. nóvember 2010 | Finnur.is | 70 orð | 1 mynd

Mikil lækkun verðs á stórum sumarhúsum

„Í sumar var talsverð hreyfing á sumarhúsamarkaðinum hér á Suðurlandi og það hefur haldist alveg fram á haustið. Mest fer af minni og ódýrari eignum,“ segir Steindór Guðmundsson lögg. fasteignasali hjá Lögmönnum Suðurlandi. Meira
11. nóvember 2010 | Finnur.is | 33 orð | 2 myndir

Nú rekur hún Lóa ísbúð í Laugarneshverfinu

Ljósmyndarinn Lóa Bjarnadóttir býður meðal annars upp á kúluís og bragðaref í ísbúðinni sinni við Laugalæk. Hún segir eigin rekstur krefjast þess að fólk vinni langan dag og sé alltaf á vaktinni. Meira
11. nóvember 2010 | Finnur.is | 78 orð | 1 mynd

Ofleikur á ströndinni

Þegar ég var 5 ára var mér boðið fyrsta hlutverkið mitt í leikþætti á Rúv byggt á þulum Theodóru Thoroddsen. Fyrir ansi ákaft, kappsamt og forvitið barn sem hafði samið ljóð og sögur var þetta mikill heiður. Meira
11. nóvember 2010 | Finnur.is | 272 orð | 1 mynd

Pontiac heyrir sögunni til

Eitt af frægari bílamerkjum Bandaríkjanna heyrir nú sögunni til. Er það meira en einu ári eftir að móðurfyrirtæki þess, General Motors, tilkynnti að merkið yrði lagt niður. Meira
11. nóvember 2010 | Finnur.is | 525 orð | 2 myndir

Regnbogasalurinn skín á ný

Ég held að þetta rými hafi verið meira eða minna óbreytt síðan Samtökin fluttu inn húsnæðið árið 1999. Auðvitað var þetta agalega flott á sínum tíma og vel hannað, en óneitanlega komið svolítið til ára sinna. Meira
11. nóvember 2010 | Finnur.is | 30 orð | 2 myndir

Salurinn er nú í öllum regnbogans litum

Regnbogasalur í húsakynnum Samtakanna ´78 við Laugaveg hefur nú fengið nýjan svip. Málað og dyttað að. Bjartari salur og betri. Fólk kom saman og tók til hendi í sjálfboðastarfi. Meira
11. nóvember 2010 | Finnur.is | 447 orð | 1 mynd

Selur hluti sem hana langar sjálfa í

Rebekka Guðmundsdóttir opnaði netverslun í miðri kreppu. Hún blandar saman skemmtilegri íslenskri og erlendri hönnunarvöru Meira
11. nóvember 2010 | Finnur.is | 468 orð | 1 mynd

Veikur neisti og óvirk fjarstýring

Þjófnaðarvörn í Benz Spurt: Ég er með Benz 200 '94 og fjarstýringin virkar ekki þannig að ekki er hægt að starta en þjófnaðarvörnin virkar þannig að sé ekki opnað með fjarstýringunni þá er bara hægt að svissa á en ekki gangsetja vélina. Meira
11. nóvember 2010 | Finnur.is | 162 orð | 1 mynd

Volkswagen kynnir nýju Bjölluna

Nýr smábíll frá Volkswagen. Verður fullskapaður framleiðslubíll á næsta ári. Meira
11. nóvember 2010 | Finnur.is | 31 orð | 2 myndir

Ævintýrabíllinn frá Porsche er nú á Íslandi

Nýr Porsche 911 GT2 RS er kominn til landsins og verður sýndur hjá Bílabúð Benna næstu dagana. Fyrir bíladellukarla er sagt ævintýri líkast að kynnast tækinu, slíkur er ofurkraftur þess. Meira
11. nóvember 2010 | Finnur.is | 320 orð | 2 myndir

Ævintýri að kynnast bílnum

Nýr Porsche 911 GT2 RS er kominn til landsins og verður sýndur hér næstu þrjá daga. Þetta er 161. bíllinn af 500 framleiddum eintökum af aflmesta götubíl sem Porsche hefur framleitt frá upphafi. Meira

Viðskiptablað

11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 693 orð | 3 myndir

„Betri kostur en stór konfektkassi“

Það getur hjálpað fólki að komast af stað að fá líkamsræktarkort að gjöf eða einkaþjálfun. Ef starfsmannahópurinn þjálfar saman veitir það jákvætt aðhald. Bætt heilsa og betri líðan skilar sér inn á vinnustaðinn Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 602 orð | 3 myndir

„Eldurinn er klassískur og eilífur“

Hraunstjaki frá Secret North óvenjuleg en sniðug jólagöf. Etanól-eldur er hreinn og hættulaus og má nota í stofunni, úti á verönd eða uppi í bústað Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 38 orð | 1 mynd

„Með kærri jólakveðju“

Komið er að þeim tíma árs þegar velja þarf réttu gjöfina til að gleðja starfsfólk, samstarfsaðila og viðskiptavini. Jólagjafahandbók Viðskiptablaðsins kemur nú út í fimmta sinn og þar eru skoðaðir skemmtilegir, spennandi, frumlegir, fallegir, gómsætir og fræðandi gjafamöguleikar. Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 518 orð | 5 myndir

„Nánast allt í pakkanum er íslenskt“

Áherslan um þessar mundir er á að velja íslenskt í matarkörfurnar. Vinkonur hönnuðu skemmtilegan rauðan platta sem kemur í staðinn fyrir bastkörfuna Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 154 orð | 1 mynd

Brugðið á leik á aðventunni

Á mörgum vinnustöðum er rólegra yfir jólin. Þá er fjarska skemmtilegt að taka frá part úr degi til að gera eitthvað létt og jólalegt. Slík uppákoma getur hrist hópinn betur saman og létt lundina hjá öllum. Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 237 orð | 1 mynd

Danson ber vitni

Skapgerðarleikarinn og náttúruverndarsinninn Ted Danson, sem þekktastur er fyrir leik sinn í gamanþáttunum Staupasteini ( Cheers ), kom fyrir bandaríska eftirlitsnefnd í fyrradag og hvatti Bandaríkjamenn til að sýna varúð í olíuborun úti fyrir ströndum... Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 582 orð | 2 myndir

Deyr fé, deyja frændur – en góð jólagjöf gleymist seint

Rjóminn af íslensku fornbókmenntunum er fáanlegur í fallegu bandi og fjölda tungumála hjá Útgáfufélaginu Guðrúnu. Gjöf sem bæði útlendingar og innfæddir hafa gaman af. Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 96 orð | 1 mynd

Eitthvað persónulegt í pakkann

Jólagjöfin verður alltaf hlýlegri ef hún er höfð persónuleg. Hægt er að velja klassíska matarkörfu fyrir starfsfólk eða viðskiptavini en kjörið að bæta kannski við einum hlut sem tengist viðtakandanum sérstaklega. Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 421 orð | 3 myndir

Ekki má vanta jólakökurnar og konfektið

Evrópskur jólabakstur eins og ensk jólakaka og stollen-brauð orðinn fastur liður í jólahaldi landsmanna. Handgert konfekt er líka algjört yndi að narta í með jólabókunum og góðum kaffi- eða kakóbolla. Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Eldurinn fer vel í öllum stofum

Vandasamt getur verið að finna skrautmun sem passar örugglega við heimili þiggjandans. Fagur logi heillar marga og varpar aðlaðandi bjarma á... Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 59 orð | 1 mynd

Enn hækkar krafan hjá Írum og Portúgölum

Kastljósið beindist í gær enn og aftur að skuldavanda evrusvæðisins, en fjárfestar hafa miklar áhyggjur af stöðu Írlands og Portúgals. Krafa á 10 ára írsk ríkisskuldabréf hækkaði um 61 punkt og náði 8,7%. Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 735 orð | 3 myndir

Fjármagnseigendur við fýsibelginn

• Seðlabankastjóri segir markaðinn með ríkisskuldabréf hafa haft einkenni bólu að undanförnu • Fjármögnunarkjör ríkisins á innlendum skuldabréfum með besta móti • Skýr merki um miklar áhyggjur af skuldastöðu ríkisins eru ekki greinanleg á skuldabréfamarkaðnum Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 488 orð | 2 myndir

Gallar á reglum Seðlabanka um gjaldeyrishöft

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Áhöld eru um hvort reglur Seðlabankans um gjaldeyrismál, svokölluð gjaldeyrishöft, séu að öllu leyti gildar að lögum. Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 417 orð | 2 myndir

Gjafakort og allir fá einmitt það sem þeir vilja

Enginn aukakostnaður er við útgáfu gjafakorta í Smáralind og hægt er að bæta við inneignina.Geta verið klár til afhendingar á innan við sólarhring, Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 604 orð | 1 mynd

Gjöf sem gleður fróðleiksfúsa

Af hverju ekki að gefa þekkingu í jólagjöf? Thelma hjá Endurmenntun HÍ segir gjafabréf á námskeið vera gjöf sem vit er í. Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 454 orð | 3 myndir

Gjöf sem kemur fólki á flug

Leikhúsferð til Akureyrar eða skíðaferð í landsfrægar brekkur alltaf vinsælar gjafir. Spennandi Grænlandsævintýri gæti líka átt heima í jólapakkanum. Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 665 orð | 6 myndir

Gott að huga tímanlega að jólagjöfunum

Sígild hönnunarvara er gjöf sem flestir kunna vel að meta og gaman að láta t.d. fylgja með fallegri jólamatarkörfu. Léttari jólamatur líka vinsæll Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 398 orð | 1 mynd

Gömlu grunngildin hafa reynst best

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Þetta er sennilega elsta starfandi kvenfataverslun landsins sem var stofnuð á Akureyri 1938,“ segir Guðrún Axelsdóttir eigandi tískuverslunarinnar Bernharðs Laxdal á Laugaveginum. Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 192 orð | 1 mynd

Hrun sker menn ekki úr snörunni

IceCapital, sem áður hét Sund, þarf að greiða Arion banka um 3,5 milljarða króna vegna kaupa félagsins á hlutabréfum í Kaupþingi í janúar 2006. Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 174 orð | 1 mynd

Hugsjónamaðurinn hefur talað

Árna Páli Árnasyni, efnahags- og viðskiptaráðherra, er mjög umhugað um hagsmuni skattgreiðenda, fæddra sem ófæddra. Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 352 orð | 3 myndir

Humar og huggulegheit í skammdeginu

Landsfrægur humarinn í Fjöruborðinu tilbreyting frá jólahlaðborðunum. Upplifun er að heimsækja Suðurland í vetrarmyrkrinu og margt um að vera. Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 245 orð | 1 mynd

Höftin munu aldrei hverfa að fullu

Það er óskiljanlegt að engin vitræn umræða fari fram um hvaða valkosti íslenska ríkið hefur um útfærslu peningamálastefnunnar þegar gjaldeyrishöftin verða afmumin. Það er ef sá dagur rennur einhvern tíma upp. Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 446 orð | 5 myndir

Jólaglaðningur sem fær skottin til að dillast

Á tæplega tveimur árum hefur Dýrahjálp fundið ríflega þúsund dýrum nýtt heimili. Félagið fékk nýlega inngöngu í RSPCA og aflar fjár til að halda áfram að hlúa að málleysingjunum Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 101 orð | 2 myndir

Kalt jólaborð á örskotsstundu

Ef stemning er fyrir því hjá starfsfólkinu getur verið mjög skemmtilegt að fólk komi með jólakökur og gotterí í vinnuna. Á mörgum heimilum eru bökuð kynstur af smákökum og ugglaust einhverjir bakarar á vinnustaðnum sem vilja láta ljós sitt skína. Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 482 orð | 5 myndir

Karnivallitir undir jólatrénu

Vinsælt er að velja sterka suðræna liti á jólapakkana í ár. Fjólublár með silfri og gamaldags rauður með náttúrulegum tónum eiga líka sinn sess en hvítur og jólarauður vinsælli þegar nær dregur aðfangadegi. Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 75 orð | 1 mynd

Kínverjar lækka mat Kana

Lánshæfismatsfyrirtæki Kínverja, Dagong, hefur lækkað lánshæfismat bandaríska ríkisins fyrir innlendar og erlendar skuldbindingar. Fer einkunnin úr AA niður í A+. Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 91 orð

Lítil breyting og fremur lítil velta

Skuldabréfavísitala GAM Management, GAMMA: GBI, hækkaði um 0,1% í gær, í 9,9 milljarða króna viðskiptum. Hefur veltan oft verið hærri að undanförnu. Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 774 orð | 3 myndir

Ljúf, létt og litrík jólahefð frá Mílanó

Panettone er vinsæl fyrirtækjagjöf í Suður-Evrópu og Rómönsku-Ameríku. Sætabrauðið eignast fleiri aðdáendur með hverju árinu hér á landi. Bragðgott og léttara í maga en margur íslenskur jólamatur Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 118 orð | 1 mynd

Mikill hagnaður hjá GM

Bandaríski bílaframleiðandinn General Motors hagnaðist um tvo milljarða dala á þriðja ársfjórðungi, jafnvirði 220 milljarða króna. Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 516 orð | 6 myndir

Mjúkir pakkar svo fólk fari ekki í jólaköttinn

Útivistarfatnaður, með eða án merkis fyrirtækis, er vinsæl gjöf. Falleg sérmerking getur gefið gjöfum aukið gildi. Hægt er að bregða á leik í jólamánuðinum með merktum svuntum eða jólabolum. Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 112 orð | 1 mynd

Nýr forstjóri LS Retail

Magnús Norðdahl hefur verið ráðinn forstjóri LS Retail, sem þróar og selur verslunarlausnir byggðar á Microsoft Dynamics. Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 523 orð | 2 myndir

Osturinn ómissandi á jólaborðinu

Gott er að brjóta upp þungan jólamatseðilinn með léttum ostum. Svo getur góður rjómaostur gert ótrúlega hluti fyrir rjúpusósuna. Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 95 orð | 1 mynd

Rannsókn að ljúka á Mön

Rannsókn á falli breska bankans Singer & Friedlander, sem var í eigu Kaupþings, lýkur á eyjunni Mön á næstunni, samkvæmt fréttavef á eyjunni. Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 124 orð | 1 mynd

Ríkisábyrgð framlengd á Írlandi

Samkeppnisyfirvöld Evrópusambandsins hafa veitt írskum stjórnvöldum heimild til þess að framlengja ríkisábyrgð vegna banka þar í landi þar til í júní á næsta ári. Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 622 orð | 3 myndir

Sælkeravörurnar koma fólki í jólaskapið

Með gjafakorti getur þiggjandinn valið sér osta og annað hnossgæti eða farið á námskeið. Gott er að blanda saman auðveldum og voldugri ostum í gjafakörfu. Íslenskt hlynsíróp eða hrútaberjasulta eru að margra mati ómissandi í eldhúsinu yfir jólin. Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 201 orð

Söluréttur á 7,5% hlutafjár

Svenn Dam, fyrrverandi stjórnarformaður Nyhedsavisen, sem var í eigu 365 Media Scandinavia, keypti 7,5% hlutafjár í fyrirtækinu á eina danska krónu á hlut skömmu eftir að fyrirtækið var stofnað á árinu 2006. Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 891 orð | 1 mynd

Tekist á um örlög Stoða

• Kröfuhafar Stoða afskrifuðu 95% allra skulda fyrirtækisins þegar nauðasamningar voru samþykktir í júní á síðasta ári • Frestir vegna riftunarmála eru styttri við gerð nauðasamninga en í gjaldþrotum • Endurskoðendur fengu nokkrar vikur... Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 454 orð | 2 myndir

Tveggja vikna stanslaus og óþolandi framlegð

Ég óska engum þess að reyna það sem ég hef þurft að ganga í gegnum síðustu tólf daga. Þar er ég að tala um framlegð. Já, ég var framlágur í eina tólf daga. Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 650 orð | 3 myndir

Umhyggja gefandans fer ekki milli mála

Gefa má alls kyns dekur- og fegrunarpakkaí jólagjöf. Bæði karlar og konur hafa gaman af og karlmenn margir fastagestir. Gott að nudda burtu kreppu-vöðvahnúta og mýkja fjármálaáhyggju-hrukkur Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 40 orð | 1 mynd

Útblásinn skuldabréfamarkaður

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, sagði í síðustu viku að merkja hefði mátt blöðrueinkenni á markaðnum með ríkisskuldabréf í haust. Slík merki eru enn greinanleg og hefur ávöxtunarkrafan á ríkisskuldabréf lækkað verulega undanfarið ár. Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 208 orð | 1 mynd

Útlendingar sýna bréfum íslenska ríkisins lítinn áhuga

Svo virðist sem áhugi erlendra aðila á ríkisbréfum hafi verið afar lítill í októbermánuði, að því er segir í Morgunkorni Greiningar Íslandsbanka. Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 460 orð | 4 myndir

Vínið verður að fara vel með matnum í körfunni

Ekki gengur að kasta til hendinni þegar vínflaska er valin í jólamatarkörfuna. Hvítvín getur átt vel við algenga jólarétti og rjúpan kallar á alveg sérstaklega vandaða pörun. Meira
11. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 191 orð | 1 mynd

Zoellick varar leiðtoga við

Robert Zoellick, forstjóri Alþjóðabankans, segir að himinhátt gullverð um þessar mundir endurspegli ótta um að styrkur helstu hagkerfa sé ekki jafn mikill og talið hafi verið fram að þessu. Meira

Ýmis aukablöð

11. nóvember 2010 | Blaðaukar | 380 orð | 2 myndir

Allar leiðir áttu að krossast

Háskólabyggingin þurfti að falla vel að umhverfi sínu og það var þraut landslagsarkitekta. Öskjuhlíð, Nauthóll og Fossvogur. Torgið er miðdepill. Meira
11. nóvember 2010 | Blaðaukar | 107 orð

Allar leiðir liggja frá Sól

Hönnun byggingar Háskólans í Reykjavík byggist á ólíkum álmum sem tengjast saman í miðrými sem kallað er Sól. Nöfn álma eru sótt í sólkerfið og reikistjörnur þess. Næst Sól er Merkúríus, þá Venus og svo koll af kolli. Meira
11. nóvember 2010 | Blaðaukar | 398 orð | 1 mynd

Byggingin mun standast tímans tönn

Vandasamt verk að samhæfa alla vinnu. Verkfræðistofan Efla í lykilhlutverki við hönnun og eftirlit með byggingu. Flókin stýrikerfi og traustir tæknimenn. Meira
11. nóvember 2010 | Blaðaukar | 268 orð | 1 mynd

Dýrmætt að hafa ungt og vel menntað fólk

Þurfum að skapa háskólabrag, segir formaður Stúdentafélags HR. Hann segir nálægð við kennara einn af helstu kostum skólans. Meira
11. nóvember 2010 | Blaðaukar | 343 orð | 1 mynd

Eitt af kennileitum Reykjavíkur

Byggingin ekki bara skjól fyrir veðri og vindum. Tókst að yfirstíga hindranir við erfiðar aðstæður. Meira
11. nóvember 2010 | Blaðaukar | 425 orð | 2 myndir

Endurskipuleggja þurfti flesta verkþætti

Ístak getur verið stolt af byggingunni. Stórt og flókið verk. Tæknifræðingurinn sem hafði yfirumsjón með framkvæmdum var á sama tíma í námi við HR. Meira
11. nóvember 2010 | Blaðaukar | 211 orð

Hússtjórnarkerfi HR er með þeim allra stærstu á landinu

Í nýbyggingu Háskólans í Reykjavík er eitt af stærri hússtjórnarkerfum landsins. Kerfið sér um stýringu á hita- og loftræstibúnaði auk þess sem það hefur eftirlit með ýmsum öðrum búnaði byggingarinnar. Rafholt ehf. Meira
11. nóvember 2010 | Blaðaukar | 584 orð | 1 mynd

Mikils virði að starfsemin sé á einum stað

Nýbygging Háskólans í Reykjavík formlega tekin í notkun í dag. Þverfaglegt starf er stöðugt mikilvægara. Hönnun húss styður og eflir háskólastarfið. Tækni, viðskipti og rannsóknir. Meira
11. nóvember 2010 | Blaðaukar | 490 orð | 3 myndir

Myndlistarmennirnir voru með frá byrjun

Listaverk eru áberandi í nýju háskólabyggingunni. Listamenn voru með frá byrjun í hönnuninni og eru verk þeirra í húsinu. Til fyrirmyndar, segir Ólafur Kvaran. Meira
11. nóvember 2010 | Blaðaukar | 528 orð | 1 mynd

Notuðu stærsta þrívíddarlíkan á Íslandi

Bygging HR var verkfræðileg þraut. Starfsfólk Mannvits sá um hönnun burðarþols, brunavarna, lagna- og loftræstikerfis og hljóðvistar. Meira
11. nóvember 2010 | Blaðaukar | 224 orð

Nýbygging HR í Nauthólsvík formlega tekin í notkun í dag

Nýbygging Háskólans í Reykjavík verður tekin formlega í notkun í dag, 11. nóvember, kl. 17. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra og Magnús Júlíusson formaður Stúdentafélags HR leggja hornstein að byggingunni. Meira
11. nóvember 2010 | Blaðaukar | 356 orð | 1 mynd

Opin rými eru mikil-væg í líflegum skóla

Allir eru glaðir með nýja skólahúsið, segir Steinn Jóhannsson sem stýrir kennslusviði HR. Góð aðstaða til rannsókna og þverfaglegs náms. Meira
11. nóvember 2010 | Blaðaukar | 623 orð | 3 myndir

Rammi utan um skóla morgundagsins

Fjöldi arkitekta hannaði háskólabygginguna. Ögrandi verkefni, segir Birgir Teitsson arkitekt. Skólinn tengist umhverfinu við Öskjuhlíð í Reykjavík Meira
11. nóvember 2010 | Blaðaukar | 308 orð | 1 mynd

Rannsóknar- og þróunarstarf í öndvegi

Nemendur tækni- og verkfræðideildar eftirsóttir að námi loknu. Í rannsóknum er meðal annars unnið að þróun ómannaðra farartækja og margs annars. Meira
11. nóvember 2010 | Blaðaukar | 935 orð | 2 myndir

Staðsetningin vinnur með okkur

Hönnun og framkvæmdir við byggingu HR voru áralangt ferli. Allir þurftu að vera í sama takti. Hugmyndir að húsinu koma víða frá. Háskólastarf er hluti af endurreisninni, segir Þorkell Sigurlaugsson. Meira
11. nóvember 2010 | Blaðaukar | 329 orð | 1 mynd

Stoltir af nýju húsi skólans

Hús HR er sérstakt en hentar vel, segir Ragnar Atli Guðmundsson. Hann sat í byggingarnefnd og hefur leitt þróun fjölda mannvirkja á undanförnum árum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.