Greinar fimmtudaginn 2. desember 2010

Fréttir

2. desember 2010 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

50 missa vinnuna hjá fyrirtækjum í sjávarútvegi

Vinnumálastofnun bárust tilkynningar um hópuppsagnir frá tveimur fyrirtækjum í nóvember sem tóku gildi um mánaðamótin þar sem alls er sagt upp 50 manns. Meira
2. desember 2010 | Erlendar fréttir | 52 orð

Armæðuvaldur kennara hlýtur náð

Tyggigúmmi hefur frá upphafi verið bannað í kennslustofum um allan heim. Nú hefur tyggjóið fengið uppreisn í grunnskóla í Suður-Þýskalandi. Í Volkenscwhand-skólanum í Bæjaralandi verður tyggigúmmi hér eftir leyft. Meira
2. desember 2010 | Innlendar fréttir | 764 orð | 3 myndir

Ákvæði um þjóðaratkvæði og auðlindir í stjórnarskrá

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Allgóð sátt virðist vera um að setja ákvæði um auðlindir og nýtingu náttúruauðlinda í stjórnarskrá og einnig að skýra og auka rétt kjósenda til að greiða atkvæði um mál í þjóðaratkvæðagreiðslu. Meira
2. desember 2010 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Árásin var hrottaleg

Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Þorvarði Davíð Ólafssyni sem játað hefur stórfellda líkamsárás á föður sinn, Ólaf Þórðarson, 14. nóvember sl. Þorvarður verður því í gæsluvarðhaldi til 27. desember nk. Meira
2. desember 2010 | Innlendar fréttir | 62 orð

Bíll valt á hálum Grindavíkurvegi

Bíll valt á Grindavíkurvegi gærkvöldi, en að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum var töluverð hálka á veginum og ástæða til að vara sig. Farþegar í bílnum meiddust óverulega. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni eru hálkublettir á vegum víða um land. Meira
2. desember 2010 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

Borinn til grafar 1100 árum eftir andlátið

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Útför fór fram í Reykjanesbæ í gær. Það þykir ekki í frásögur færandi, nema fyrir þær sakir að maðurinn lést fyrir 1100 árum og útförin fór fram í safninu Víkingaheimum í Reykjanesbæ. Meira
2. desember 2010 | Innlendar fréttir | 35 orð

Breytt áskriftarverð Morgunblaðsins

Áskriftarverð Morgunblaðsins hækkaði 1. desember og kostar nú mánaðaráskrift 3.990 kr. Helgaráskrift að Morgunblaðinu kostar nú 2.500. Lausasala virka daga helst óbreytt 350 kr. Lausasala um helgar helst óbreytt 590 kr. Netáskrift kostar 2318... Meira
2. desember 2010 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Desemberuppbótin vegur ekki jafnþungt hjá öllum

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Desemberuppbótin er árviss glaðningur sem flestum launþegum berst í jólamánuðinum. Atvinnuleitendur sem eru tryggðir í atvinnuleysistryggingakerfinu fá einnig desemberuppbót. Meira
2. desember 2010 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Dregur úr útbreiðslu HIV á heimsvísu

HIV-smituðum er nú tekið að fækka í heiminum og tekist hefur að draga úr fordómum og efla réttindi smitaðra. Meira
2. desember 2010 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Evrópa skelfur í kuldakasti

Loka þurfti nokkrum af fjölförnustu flugvöllum Evrópu vegna fannfergis og á vegum myndaðist víða ringulreið vegna snjóþyngsla og hálku. Í Bretlandi hefur ekki snjóað svo mikið svona snemma vetrar síðan 1993 og þurfti að loka tveimur stórum flugvöllum. Meira
2. desember 2010 | Innlendar fréttir | 331 orð | 2 myndir

Fjöldi fólks og mikil hátíð

Ágúst Ingi Jónsson Sigurður Sigmundsson „Hérna er búinn að vera þvílíkur fjöldi fólks og mikil hátíð,“ sagði Ragnhildur Þórarinsdóttir, ein átta Tungnakvenna sem buðu upp á kaffi og kleinur í gær í tilefni opnunar nýrrar brúar yfir Hvítá. Meira
2. desember 2010 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Gangandi vegfarandi barst með bílnum yfir gatnamót

Ekið var á gangandi vegfaranda við gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar á áttunda tímanum í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu barst maðurinn sem ekið var á með bílnum yfir gatnamótin. Meira
2. desember 2010 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Gusugangur hættulegur í umferðinni

Ekkert er sjálfgefið í umferðinni og eins gott að ökumenn hafi hugann við aksturinn ef ekki á illa að fara. Meira
2. desember 2010 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Hulunni svipt af tilnefningum til bókmenntaverðlauna

Í gær var skýrt frá því hverjir eru tilnefndir til íslensku bókmenntaverðlaunanna í ár. Meira
2. desember 2010 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Hvorki ánægðir með stjórnina né stjórnarandstöðuna

Ríkisstjórnin sækir heldur á samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallups og mælist nú með 36% prósenta fylgi í stað 30% í síðustu könnun. Aðeins 16% eru ánægð með stjórnarandstöðuna og 60% eru óánægð. Meira
2. desember 2010 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Hænur og handrit

Úthlutað var úr Þjóðhátíðarsjóði í gær en alls bárust 273 umsóknir um styrki að fjárhæð samtals um 418 milljónir króna. Úthlutað var að þessu sinni 59 styrkjum að fjárhæð samtals kr. 35 millj. kr. Meira
2. desember 2010 | Innlendar fréttir | 308 orð | 2 myndir

Íslandsklukkunni hringt í 10. skipti

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Hátíð var í Háskólanum á Akureyri í gær eins og venja er á Fullveldisdaginn. Því var og fagnað að tíu ár eru síðan útilistaverkið Íslandsklukkan eftir Kristin E. Hrafnsson var vígt á skólalóðinni. Meira
2. desember 2010 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Jólakort Kaldár

Jólakortasala Lionsklúbbsins Kaldár í Hafnarfirði er hafin. Ingibjörg Eldon Logadóttir listakona hannaði kortið í ár. Allur ágóði af sölunni rennur til líknarmála. Kortin verða seld 7 í pakka, ýmist með eða án texta og kostar 1.000 krónur pakkinn. Meira
2. desember 2010 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Lalli töframaður gefur út mynddisk

Lalli töframaður gefur út aðra kennslumynd sína í töfrabrögðum og kemur hún út í þessari viku. Fyrri mynd hans, Á bak við tjöldin, kom út fyrir síðustu jól og hlaut mikið lof. Meira
2. desember 2010 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Læknar þurfa stöðugt að vera á varðbergi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Þessi samskipti lækna og lyfjafyrirtækja eru mjög viðkvæm og læknar þurfa stöðugt að vera á varðbergi vegna hugsanlegra hagsmunaárekstra,“ segir Geir Gunnlaugsson, landlæknir. Meira
2. desember 2010 | Innlendar fréttir | 50 orð

Markaðsstemning í Árborg til jóla

Sölu- og markaðsstemming verður í Tryggvagarði í Árborg fram að jólum. Verður hægt að skoða og kaupa íslenskt handverk sem og að fá sér heitt kakó og með því. Garðurinn verður opinn fram að jólum alla fimmtudaga frá 18-21 og um helgar frá 13-18. Meira
2. desember 2010 | Innlendar fréttir | 527 orð | 3 myndir

Menning er undirstöðuatvinnuvegur

Fréttaskýring Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Árið 2009 var heildarvelta skapandi greina 191 milljarður, sem voru rúm 6% af heildarveltu þjóðarbúsins það árið. Það er mun meiri velta en í landbúnaði og fiskveiðum samanlagt. Meira
2. desember 2010 | Innlendar fréttir | 228 orð | 2 myndir

Mikilvæg aðstoð í Pakistan

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is „Fólkið býr þarna ennþá við ömurlegar aðstæður, þeir heppnu eru í tjöldum,“ segir Þórir Guðmundsson hjá alþjóðasviði Rauða kross Íslands. Meira
2. desember 2010 | Innlendar fréttir | 216 orð

Móðurfélag Símans þarf að greiða 74 milljarða fyrir 2014

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Skipti, móðurfélag Símans, eru talin einskis virði í nauðasamningum Exista. Meira
2. desember 2010 | Innlendar fréttir | 44 orð

Neikvætt eiginfé skilyrði afskrifta lífeyrissjóðanna

Lífeyrissjóðirnir eru að skoða að afskrifa húsnæðislán til sjóðfélaga umfram 100-110% af núvirði fasteigna. Horft er til greiðslugetu viðkomandi og er skilyrði afskriftanna að eiginfé sé neikvætt. Hrafn Magnússon, frkvstj. Meira
2. desember 2010 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Nóvember var kaldur mánuður

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Desembermánuður þarf að vera afar hlýr til þess að hitamet fyrir árið verði slegið. Meira
2. desember 2010 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Oftast tilkynnt um áhættuhegðun

Tilkynningum til barnaverndarnefnda fjölgaði um rúmlega 1% fyrstu níu mánuði ársins 2010 samanborið við fyrstu níu mánuði ársins 2009. Meira
2. desember 2010 | Erlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Pakistanar segja áhyggjur ástæðulausar

Sendiráðsgögnin, sem samtökin Wikileaks komu í hendur valinna fjölmiðla, sýna djúpan ágreining milli Bandaríkjanna og Pakistans vegna öryggis kjarnorkuvopna. Meira
2. desember 2010 | Innlendar fréttir | 97 orð

Rangar tölur

Rangt var farið með tölur í blaðinu í gær í frétt um útreikninga Sjálfstæðismanna á auknum kostnaði dæmigerðrar barnafjölskyldu vegna hækkana hjá Reykjavíkurborg. Alls vantaði hækkanir upp á kr. 19. Meira
2. desember 2010 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Rassía út af ólöglegu niðurhali

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu framkvæmdi í gær húsleit á níu stöðum, sjö á Akureyri og nágrenni og tveimur á höfuðborgarsvæðinu, í þágu rannsóknar á stórfelldu ólöglegu niðurhali, að því er segir í tilkynningu frá lögreglu. Meira
2. desember 2010 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Segir WikiLeaks ekki hafa brotið lög með lekanum

„Ef jafnvægi í heiminum byggist á blekkingum og lygum gæti þurft að hrista upp í því,“ sagði Kristinn Hrafnsson blaðamaður og einn talsmanna WikiLeaks, í samtali við Reuters-fréttastofuna í gær. Meira
2. desember 2010 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Segja raunhækkun útgjalda meiri

Meirihlutanum í borgarstjórn og sjálfstæðismönnum ber ekki saman um það hversu mikil áhrif fyrirhugaðra hækkana álagningar í Reykjavík verði á hag fjölskyldna í borginni. Meira
2. desember 2010 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Skemmtanahald taki tillit til jólanna

Skemmtanahald er að venju takmarkað um jólin, eins og lögreglan minnti á með tilkynningu sem hún sendi frá sér í gær. Þar kemur fram að allt skemmtanahald á aðfangadag er bannað frá kl. 18.00. Meira
2. desember 2010 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Skorið niður við langveik börn

Una Sighvatsdóttir una@mbl. Meira
2. desember 2010 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Skrifpúlt Sveinbjarnar afhent

Sögulegur gripur var afhentur við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær þegar afkomendur Ragnars Ásgeirssonar afhentu skrifpúlt Sveinbjarnar Egilssonar skálds og eins helsta áhrifamanns um endurreisn íslenskrar tungu. Meira
2. desember 2010 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Sköpunarstarf rithöfunda heiðrað

Þrír íslenskir rithöfundar, þau Álfrún Gunnlaugsdóttir, Matthías Johannessen og Thor Vilhjálmsson, voru á fullveldisdaginn í gær sæmdir heiðursdoktorsnafnbót við Háskóla Íslands. Meira
2. desember 2010 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Sveitamarkaður Hlöðunnar í Vogum

Sveitamarkaður Hlöðunnar í Vogum á Vatnsleysuströnd verður laugardaginn 4. desember frá kl. 12-17. Á boðstólum er ýmislegt matarkyns og einnig fatnaður og margskonar handverk. Markaðurinn er haldinn í hlöðu við bæinn Minni-Voga, Egilsgötu... Meira
2. desember 2010 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

The Game með tónleika 18. desember

The Game, einn vinsælasti rappari heims í dag, verður með tónleika á Broadway 18. desember næstkomandi. Miðasala er hafin í Mohawks, Kringlunni, og næsta víst að færri munu komast að en... Meira
2. desember 2010 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Tillögu Reykjaneshafnar aftur hafnað

Tillögu Reykjaneshafnar um samkomulag við kröfuhafa um endurskipulagningu skulda hefur verið hafnað öðru sinni. Lánasjóður sveitarfélaga hafnaði tillögu frá 3. nóvember, og því var lögð fram tillaga sem tók tillit til þess. Meira
2. desember 2010 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Vasily Petrenko stjórnar Mahler

Það er óhætt að lofa magnaðri upplifun á tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar í kvöld. Einn eftirtektarverðasti hljómsveitarstjóri nútímans, Vasily Petrenko, fer höndum um hina stórbrotnu 5. sinfóníu Mahlers. Meira
2. desember 2010 | Erlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Vísbendingar um aukið heimabrugg

Vísbendingar eru um að heimabrugg hafi færst í aukana að undanförnu, þótt enn sem komið er liggi engar tölur fyrir því til staðfestingar. Meira
2. desember 2010 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Þeim verst stöddu verði hjálpað

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Við höfum alltaf litið svo á að aðalatriðið í þessari stöðu væri að við mættum ekki gefa eftir kröfur sem væru innheimtanlegar. Það er aðalatriðið í stöðunni. Meira

Ritstjórnargreinar

2. desember 2010 | Staksteinar | 174 orð | 1 mynd

Skammgóður vermir?

Virtasti stjórnmálamaður sósíalista á Spáni, Felipe Gonzalez, fyrrum forsætisráðherra, er svartsýnn á ástand evrunnar. Meira
2. desember 2010 | Leiðarar | 557 orð

Trúverðugleiki embættismanna

Framganga embættismanna í utanríkisráðuneytinu er ekki traustvekjandi Meira

Menning

2. desember 2010 | Fólk í fréttum | 64 orð | 1 mynd

„Wet“ fyrir Vilhjálm

Rapparinn bandaríski Snoop Dogg segir nýtt lag eftir sig, „Wet“, vera gjöf til Vilhjálms Bretaprins. Lagið ku vera í klúrari kantinum. Meira
2. desember 2010 | Menningarlíf | 384 orð | 1 mynd

Bókaflóð og Fimbulfamb

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is „Árið hefur gengið mjög vel en aðalþunginn í útgáfunni er náttúrlega á haustin, þá koma flestar nýju bækurnar út. Meira
2. desember 2010 | Kvikmyndir | 235 orð | 2 myndir

Crowe reynir að koma konunni úr fangelsi

Leikstjóri: Paul Haggis Handrit: Paul Haggis og Fred Cavayé Leikarar: Russell Crowe, Elizabeth Banks og Liam Neeson. Bandaríkin, 2010, 122 mínútur. Meira
2. desember 2010 | Kvikmyndir | 53 orð | 1 mynd

Dýrkeyptar kröfur um hörundslit

Umsjónarmaður með vali á leikurum í kvikmyndina The Hobbit hefur verið rekinn. Ástæðan er sögð sú að hann hafði sett auglýsingu í dagblað á Nýja-Sjálandi þar sem óskað var eftir aukaleikurum í myndina sem ljósir væru á hörund. Meira
2. desember 2010 | Myndlist | 141 orð | 1 mynd

Ein virtasta hátíð N-Evrópu

Í októberhefti hins alþjóðlega listtímarits Art in America er ítarleg umfjöllun um Listahátíð í Reykjavík í sumar sem leið. Er umfjöllun á fimm blaðsíðum tímaritsins, undir yfirskriftinni „Reykjavíkurskýrsla: Undir eldfjallinu. Meira
2. desember 2010 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Eisner þoldi ekki Depp

Leikarinn Johnny Depp hefur sagt frá því að forstjóri Disney-samsteypunnar hafi ekki þolað hvernig hann túlkaði Jack Sparrow í sínum frægu sjóræningjamyndum. Meira
2. desember 2010 | Kvikmyndir | 240 orð | 2 myndir

Ferðalag með vini

Heimildarmynd 1.hluti. Stjórnandi: Erlendur Sveinsson. Kvikmyndaverstöðin ehf. Meira
2. desember 2010 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Finnum svarta leðurjakkann

Á árunum upp úr 1990 var sýnd í sjónvarpinu merk heimildarmynd um sögu þeirrar hávönduðu flíkur svarta leðurjakkans. Meira
2. desember 2010 | Hönnun | 109 orð | 6 myndir

Fínir í tauinu

Herrafataverslun Kormáks & Skjaldar hélt í fyrrakvöld herrafatasýningu í Þjóðleikhúskjallaranum, sýndi fatnað úr versluninni sem og nýja fatalínu verslunarinnar sem nefnist Kormákur & Skjöldur og er framleidd bæði á saumastofu verslunarinnar og hjá... Meira
2. desember 2010 | Leiklist | 75 orð | 1 mynd

Fjallað um Björn Ólafsson í Andvara

Andvari, rit Hins íslenska þjóðvinafélags, er kominn út. Þetta er 135. árgangur, fimmtugasti og annar í nýjum flokki. Aðalgreinin í ár er æviágrip Björns Ólafssonar, ráðherra, stórkaupmanns og iðnrekanda, eftir Hannes Hólmstein Gissurarson. Meira
2. desember 2010 | Bókmenntir | 513 orð | 2 myndir

Fjölnismaður okkar tíma talar af vígvellinum

Eftir Matthías Johannessen Bókafélagið Ugla 2010, 256 bls. Meira
2. desember 2010 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Frostrósir halda í mikla reisu

Frostrósa-hópurinn lagði af stað í mikla tónleikaferð um landið í gær en framundan eru hvorki meira né minna en 29 tónleikar víða um land. Hópurinn stillti sér upp fyrir ljósmyndara Morgunblaðsins í gær og veifaði í kveðjuskyni. Meira
2. desember 2010 | Tónlist | 163 orð | 1 mynd

Glatað tækifæri?

Það hlýtur að vera dálítið snúið að vera Josh Groban. Holtaþokuvælandi blöðruselur en um leið listamaður sem þráir að láta taka sig alvarlega. Eins og berlega kemur í ljós á þessari nýjustu plötu hans, sem er unnin með sjálfum töfralækninum, Rick Rubin. Meira
2. desember 2010 | Kvikmyndir | 112 orð | 1 mynd

Hanks leikur í næstu kvikmynd Bigelow

Óskarsverðlaunaleikarinn Tom Hanks mun vinna með kvikmyndaleikstjóranum Kathryn Bigelow, sem hlaut Óskarsverðlaunin sem besti leikstjórinn í ár, að kvikmyndinni Triple Frontier . Meira
2. desember 2010 | Fólk í fréttum | 304 orð | 2 myndir

Íslensku bókmenntaverðlaunin

Í dag dugar verðlaunaféð ekki fyrir íbúðarkaupum, það er varla að það dugi uppí afborgun af húsnæðisláni. Meira
2. desember 2010 | Fólk í fréttum | 304 orð | 1 mynd

Jóladagatalið Jólamokk hjá Margréti Maack

Í dag byrjaði hin þekkta útvarpskona Margrét Maack jóladagatalið sitt á netinu sem hún kallar Jólamokk. Á hverjum degi mun hún vera með „mokk“ á vídeóinu sínu þar sem hún jólagrínast. Fyrsta „mokkið“ birtist í gær. Meira
2. desember 2010 | Fólk í fréttum | 50 orð | 1 mynd

Kaffi hjá turtildúfum

Bandaríska tímaritið People segir frá því að leikarinn Jake Gyllenhaal og söngkonan Taylor Swift hafi verið iðin við að sækja kaffihús saman um nokkurra vikna skeið. Meira
2. desember 2010 | Tónlist | 606 orð | 2 myndir

Landslagið í andlitum listamanna

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Út er komin ljósmyndabókin Andlit – Íslenskir listamenn eftir ljósmyndarann Jónatan Grétarsson. Meira
2. desember 2010 | Myndlist | 193 orð | 1 mynd

Líkir glímu við verkin við fíkn

Árni Bjarnason Bartels opnar sýningu á málverkum sínum í Reykjavík Art Gallery á Skúlagötu 30 í dag klukkan 17. Árni er hefur vakið athygli fyrir kraftmikil abstraktverk; nú sýnir hann 11 ný verk. Meira
2. desember 2010 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Óformleg leiðsögn Davíðs Arnar

Laugardaginn næstkomandi, 4. desember, verður myndlistarmaðurinn Davíð Örn Halldórsson með óformlega leiðsögn um sýningu sína FAUNALITIR sem stendur yfir í Gallerí Ágúst. Hin óformlega leiðsögn mun standa yfir milli kl. Meira
2. desember 2010 | Fólk í fréttum | 50 orð | 1 mynd

Sundmenn faðmaðir á fullveldisdeginum

* Mörg einkennileg uppátæki má finna á samskiptavefnum Facebook. Í gær var blásið til Hug a swimmer day, eða Faðmaðu sundmann-dagsins. Gera má ráð fyrir því að margir sundmenn hafi verið faðmaðir í gær og það jafnvel ofan í laugum víða um heim. Meira
2. desember 2010 | Bókmenntir | 609 orð | 2 myndir

Sveppir, sveppir alls staðar

Eftir Helga Hallgrímsson. Skrudda 2010. 632 bls. Meira
2. desember 2010 | Tónlist | 254 orð | 2 myndir

Svínliggur í táningsstúlknajólapakkann

Táningspoppstjarnan og táningsstúlknatryllirinn Justin Bieber skaust upp á stjörnuhimininn með ógnarhraða í fyrra. Meira
2. desember 2010 | Myndlist | 89 orð | 1 mynd

Sýningu Ransu lýkur í Reykjanesbæ

Á sunnudaginn kemur lýkur sýningunni TÓMT í Listasafni Reykjanesbæjar í Duushúsum. Þar sýnir myndlistarmaðurinn Ransu en á þessari sýningu vinnur hann áfram með hugmynd sem hann hefur hugað að á liðnum árum, „að ramma inn tómt“. Meira
2. desember 2010 | Tónlist | 148 orð | 1 mynd

Taktu þessa plötu...

Rosalega var Bretinn að bíða mikið eftir þessari plötu, sem seldist von úr viti er hún kom út. Take That á meðal-Bretann með húð og hári, líkt og Oasis, og úr því að Robbie Williams er kominn aftur í hópinn liggur gervöll þjóðin kylliflöt. Meira
2. desember 2010 | Tónlist | 33 orð | 1 mynd

Thin Jim and the Castaways á Rósenberg

* Hljómsveitin heldur sannkallaða stórtónleika þar sem fram koma m.a. Kristófer Jensson , Scott Mclemore, Erna Hrönn Ólafsdóttir, Börkur Hrafn Birgisson, Daði Birgisson, Andrés Þór Gunnlaugsson, Ari Bragi, Matti Kallio, Markús Leifsson...og... Meira
2. desember 2010 | Tónlist | 223 orð | 1 mynd

Tvöfalt útgáfuhóf hjá Geimsteini

Suðurnesjaútgáfan Geimsteinn, elsta hljómplötuútgáfa ársins, mun fagna farsælu útgáfuári með tveimur útgáfuhófum. Hið fyrra fer fram á Ránni, Keflavík, í kvöld en hið síðara á NASA nú á laugardaginn. Meira
2. desember 2010 | Kvikmyndir | 95 orð | 1 mynd

Verðlaunuð teiknimynd frá Finnlandi

* Jólamyndin Niko og leiðin til stjarnanna er sýnd um þessar mundir í kvikmyndahúsum. Myndin kom út í Finnlandi árið 2008 og hefur síðan þá hlotið ófá verðlaun. Meira
2. desember 2010 | Bókmenntir | 149 orð | 1 mynd

Verk Gyrðis og Ísaks tilnefnd fyrir Íslands hönd

Tilkynnt var í gær að verk rithöfundanna og ljóðskáldanna Gyrðis Elíassonar og Ísaks Harðarsonar væru tilnefnd fyrir Íslands hönd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Meira

Umræðan

2. desember 2010 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Aftur um Leikfélag Akureyrar

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Það er auðvelt að gera Leikfélag Akureyrar að áhugamannaleikhúsi aftur, eða eins og mikið tíðkast annars staðar á Norðurlöndum, að gera LA að hálfatvinnumannaleikhúsi." Meira
2. desember 2010 | Aðsent efni | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Bið Sumir bíða daglega eftir því að klukkan hringi og þeir sömu bíða væntanlega eftir því að kirkjuklukkur hringi inn jólin en á Hlemmi bíður fólk yfirleitt bara eftir næsta... Meira
2. desember 2010 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Endurreisn Alþingis á Þingvöllum

Eftir Mörtu Eiríksdóttur: "Landvættir og sagan á bakvið þær myndu draga að mikinn fjölda ferðamanna ..." Meira
2. desember 2010 | Aðsent efni | 532 orð | 1 mynd

Fjármálamisbrestur VR?

Eftir Bjarka Steingrímsson: "Getur verið að helstu forvígismenn VR hafi óhreint mjöl í pokanum?..." Meira
2. desember 2010 | Aðsent efni | 794 orð | 1 mynd

Í upphafi skapaði Guð himin og jörð

Eftir Ársæl Þórðarson: "Allar tilraunir til að kveikja líf af „stórahvelli“ hafa orðið vísindunum til háðungar og sá óskaplegi kostnaður sem varið er til þeirra tilrauna m.a. úr trúboðssjóði ESB er óráðsía." Meira
2. desember 2010 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Jafnt aðgengi að heilbrigðisþjónustu

Eftir Aðalstein Á. Baldursson: "Ef stjórnvöld ætla að halda sig við niðurskurðartillögurnar verða þau að stórauka niðurgreiðslur vegna ferðakostnaðar sjúklinga svo ekki fari illa..." Meira
2. desember 2010 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Ráðherra með evrumerki í glyrnum

Eftir Þorkel Á. Jóhannsson: "Hefði ekki verið nær að bera möguleika okkar í þessum efnum saman við þau ríki, sem eins og við, voru áður í EFTA/EES en hafa síðan innlimast í ESB?" Meira
2. desember 2010 | Pistlar | 448 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin dregur upp snuðið

Ríkisstjórn Íslands hefur á stuttum valdatíma sínum – sem virðist þó svo ógnarlangur – skipað 252 nefndir. Þannig fær hópur fólks atvinnu við að dunda sér í nefndum og ráðum við að skoða og spekúlera. Meira
2. desember 2010 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Skrifræðislegt jafnrétti

Eftir Gunnar Kristin Þórðarson: "Á meðan femínískar hreyfingar og konur innan stjórnkerfisins berjast á móti foreldrajafnrétti, hljóta feður að sniðganga konur í kosningum." Meira
2. desember 2010 | Aðsent efni | 718 orð | 1 mynd

Stjórnarskráin og peningastefna á Íslandi

Eftir Loft Altice Þorsteinsson: "Verðbólga hefur þá sérstöðu að vera mikilvirkasta tæki hinna fáu ríku til að verða ríkari og hinna mörgu fátæku til að verða fátækari." Meira
2. desember 2010 | Aðsent efni | 839 orð | 1 mynd

Um „veiðibráða fréttafálka“

Eftir Hjálmtý V. Heiðdal: "Það var ekki fyrr en að við fórum að vinna að heimildarmyndinni að það komst á samband á milli Akureyrar og Coventry." Meira
2. desember 2010 | Velvakandi | 292 orð | 1 mynd

Velvakandi

Úrskurður Hæstaréttar Ég geri ráð fyrir að margir hafi beðið eftir úrskurði Hæstaréttar um niðurstöðu kæru vegna peningabréfa, sem allmargir voru sviknir um þ.e.a.s. fengu borgaða 2/3 af inneignum sínum. Meira
2. desember 2010 | Bréf til blaðsins | 526 orð | 1 mynd

Vildarpunktar flugfélaga

Frá Guðjóni Jónssyni: "Markaðssetning er grunnur að rekstri fyrirtækis, sem þarf að byggjast á heiðarleika. Þar eiga hlut að máli seljandi og kaupandi vöru og þjónustu." Meira

Minningargreinar

2. desember 2010 | Minningargreinar | 2245 orð | 1 mynd

Anna S. Karlsdóttir

Anna S. Karlsdóttir fæddist á Siglufirði 11. desember 1936. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 14. nóvember 2010. Anna var dóttir hjónanna Karls Vilhelms Stefánssonar, f. 10. apríl 1910, d. 26. mars 1955, og Heidvigar Huldu Andersen, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2010 | Minningargreinar | 1139 orð | 1 mynd

Edel Einarsson

Edel fæddist í Slagelse í Danmörku 13. júní 1907. Hún lést í Skælskør í Danmörku 18. nóvember 2010. Útför Edelar fór fram frá Skælskør kirke í Danmörku 27. nóvember 2010. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2010 | Minningargreinar | 193 orð | 1 mynd

Eyjólfur Karlsson

Eyjólfur Karlsson fæddist á Akureyri 3. nóvember 1952. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 14. nóvember 2010. Útför Eyjólfs fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 25. nóvember 2010. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2010 | Minningargreinar | 1617 orð | 1 mynd

Guðjón Guðmundsson

Guðjón Guðmundsson fæddist að Bæ á Selströnd 18. mars 1916. Hann lést á Hrafnistu 21. nóvember 2010. Foreldrar hans voru Ragnheiður Halldórsdóttir, f. 2. feb. 1876, d. 4. des. 1962, og Guðmundur Guðmundsson, f. 27. júlí 1872, d. 5. ág. 1942. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2010 | Minningargreinar | 272 orð | 1 mynd

Hallfríður Guðmundsdóttir

Hallfríður Guðmundsdóttir (Día) fæddist í Reykjavík 3. mars 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 22. nóvember 2010. Hallfríður var jarðsungin frá Grafarvogskirkju 26. nóvember 2010. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2010 | Minningargreinar | 781 orð | 1 mynd

Jón E. Aspar

Jón E. Aspar fæddist á Akureyri 24. janúar 1925. Hann lést 18. nóvember 2010. Útför Jóns fór fram frá Akureyrarkirkju 26. nóvember 2010. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2010 | Minningargreinar | 294 orð | 1 mynd

Jónína Guðrún Andrésdóttir

Jónína Guðrún Andrésdóttir fæddist í Hafnarfirði 27. nóvember 1932. Hún lést 10. nóvember 2010. Útför Jónínu Guðrúnar fór fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði 18. nóvember 2010. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2010 | Minningargreinar | 2149 orð | 1 mynd

Margrét J. Hallsdóttir

Margrét J. Hallsdóttir fæddist í Reykjavík 16. júlí 1935. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 23. nóvember 2010. Foreldrar hennar voru Hallfríður Hansína Guðmundsdóttir, f. 10. apríl 1917, d. 18. september 1993, og Hallur Guðmundur Jónsson, f. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2010 | Minningargreinar | 4022 orð | 1 mynd

Ragnar Guðmundsson

Ragnar Guðmundsson fæddist á Leiðólfsstöðum í Laxárdal, Dalasýslu, 18. ágúst 1929. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 23. nóvember 2010. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Guðbrandsson, bóndi og silfursmiður á Leiðólfsstöðum, f. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2010 | Minningargreinar | 333 orð | 1 mynd

Víglundur Guðmundsson

Víglundur Guðmundsson fæddist á Grímsstöðum í Landeyjum 16. febrúar 1922. Hann lést á heimili sínu 18. nóvember 2010. Útför Víglundar fór fram í Keflavíkurkirkju 26. nóvember 2010. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2010 | Minningargreinar | 1873 orð | 1 mynd

Þórður Eiríksson

Þórður Eiríksson fæddist í Reykjavík 16. október 1940. Hann lést á Landspítalanum 9. nóvember sl. Foreldrar hans voru Margrét Ólafsdóttir Hjartar, húsmóðir, f. 2. júlí 1918 á Þingeyri, d. 19. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

2. desember 2010 | Daglegt líf | 481 orð | 1 mynd

Appelsínuönd

Önd í appelsínusósu eða Canard à l'Orange er einhver besta og þekktasta uppskrift franska eldhússins. Það er hægt að fara margar leiðir, mismunandi flóknar, þegar appelsínuöndin er annars vegar. Hér er ein gömul og klassísk uppskrift. Meira
2. desember 2010 | Daglegt líf | 170 orð | 1 mynd

Girnilegar kökuuppskriftir

Bökunarilm leggur úr nánast hverju húsi um þessar mundir. Rætt er um fátt annað manna á milli en smákökubakstur og smakk gefið. Þótt uppskriftirnar hennar mömmu séu alltaf vinsælar er ekkert að því að prófa að baka nýjar tegundir. Meira
2. desember 2010 | Neytendur | 601 orð

Helgartilboðin

Bónus Gildir 2.-5. desember verð nú áður mælie. verð Búrfells hamborgarhryggur 898 998 898 kr. kg Kf léttreyktur lambahryggur 1.498 1.798 1.498 kr. kg SS úrbeinað hangilæri 2.159 2.398 2.159 kr. kg Nv ferskt nautahakk 898 998 898 kr. kg Nv nautaborg. Meira
2. desember 2010 | Daglegt líf | 1016 orð | 6 myndir

Við erum eins og ein stór fjölskylda

Krakkarnir eru alsælir á heimavistinni og með námið, enda fá einstaklingarnir að njóta sín og þroskast í Handverks- og hússtjórnarskólanum á Hallormsstað. Skólinn hefur starfað í 80 ár, lengst allra skóla af þessari gerð hér á landi. Meira

Fastir þættir

2. desember 2010 | Í dag | 122 orð

Af flatskjá, græjum og síma

Pétur Stefánsson hafði hægt um sig á Leirnum, póstlista hagyrðinga, um nokkurt skeið. En gaf út kröftuga yfirlýsingu er hann mætti aftur til leiks: Lífið mitt svo indælt er, eintóm gleðivíma. Fyrir viku fékk ég mér; flatskjá, græjur, síma. Meira
2. desember 2010 | Fastir þættir | 156 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Dísa vann. Norður &spade;865 &heart;ÁD52 ⋄102 &klubs;8765 Vestur Austur &spade;D73 &spade;Á10942 &heart;G974 &heart;K6 ⋄D965 ⋄G87 &klubs;32 &klubs;ÁD4 Suður &spade;KG &heart;1083 ⋄ÁK43 &klubs;KG109 Suður spilar 3&klubs;. Meira
2. desember 2010 | Fastir þættir | 498 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Gullsmárinn Önnur umferðin í Minningarmótinu um Guðmund Pálsson var spiluð í Gullsmára mánudaginn 29. nóvember. Spilað var á 15 borðum. Úrslit í N/S: Dóra Friðleifsd. - Jón Stefánsson 332 Ernst Backman - Hermann Guðmss. 312 Kristin Óskarsd. Meira
2. desember 2010 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og...

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og vernd. (Daníel 11, 1. Meira
2. desember 2010 | Árnað heilla | 221 orð | 1 mynd

Reynir að hægja á liðinu

Bjarni Stefánsson, sýslumaður á Blönduósi, fagnar sextíu ára afmæli í dag, fimmtudag. Bjarni hefur verið sýslumaður á Blönduósi frá 2002, en var þar áður sýslumaður á Hólmavík og Neskaupstað. Meira
2. desember 2010 | Fastir þættir | 117 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 g6 2. d4 Rf6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Be2 0-0 6. Bg5 c6 7. Dd2 a6 8. Hd1 b5 9. a3 Rbd7 10. Rf3 bxc4 11. e5 Rd5 12. exd6 f6 13. dxe7 Dxe7 14. Be3 R7b6 15. 0-0 Be6 16. Hfe1 Bf7 17. Bh6 Bxh6 18. Dxh6 Rxc3 19. bxc3 Dxa3 20. Hb1 Hab8 21. h4 Dxc3 22. Meira
2. desember 2010 | Fastir þættir | 320 orð

Víkverjiskrifar

Það er undarlegt að þurfa að fara til Íslands til að komast í hlýrra loftslag,“ sagði sænskur gestur Víkverja þar sem þeir stóðu úti í úðanum í Reykjavík í gærmorgun. Meira
2. desember 2010 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. desember 1929 Minnsti loftþrýstingur hér á landi, 920 millibör, mældist á Stórhöfða í Vestmannaeyjum þegar óveður gekk yfir landið. Alþýðublaðið sagði að „afspyrnu-austanrok“ hefði verið í Eyjum. 2. Meira

Íþróttir

2. desember 2010 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

Arna Sif Pálsdóttir

Arna Sif Pálsdóttir er 22 ára gömul og er ein sextán handboltakvenna sem skipa íslenska landsliðið í handknattleik þegar það tekur í fyrsta sinn þátt í lokakeppni Evrópumeistaramótsins. Arna Sif er línumaður og einnig afar sterkur varnarmaður. Meira
2. desember 2010 | Íþróttir | 617 orð | 2 myndir

„Svo er bara að láta vaða á þetta“

Viðtal Kristján Jónsson kris@mbl.is Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, er kominn til Katalóníu þar sem hans bíður lokastigið á úrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina. Birgir Leifur var ekki í vandræðum með að komast í gegnum 2. Meira
2. desember 2010 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Eiður ekkert spilað síðustu fimm vikur

Það er óhætt að segja að Eiður Smári Guðjohnsen sé úti í kuldanum hjá enska úrvalsdeildarliðinu Stoke en hann hefur ekkert komið við sögu í deildinni síðan hann lék síðustu 12 mínúturnar á móti Manchester United 24. október. Meira
2. desember 2010 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

England Deildabikarinn, 8-liða úrslit: Birmingham – Aston Villa...

England Deildabikarinn, 8-liða úrslit: Birmingham – Aston Villa 2:1 Sebastian Larsson 12. (víti), Nikola Zigic 84. – Gabriel Agbonlahor 30. Ipswich – WBA 1:0 G. Leadbitter 69. (víti). Meira
2. desember 2010 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Enn einn Svíinn til liðs við Kiel

Alfreð Gíslason, þjálfari Evrópu- og Þýskalandsmeistara Kiel, hefur fengið til liðs við sig sænska línumanninn Robert Arrhenius. Hann á að leysa landa sinn, Marcus Ahlm af hólmi en hann varð fyrir því óláni að handarbrotna á dögunum. Meira
2. desember 2010 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Eyjólfur undir feldi

„Það er ennþá allt opið hjá mér núna. Meira
2. desember 2010 | Íþróttir | 316 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Roland Eradze , þjálfari fyrstudeildarliðs Stjörnunnar í handknattleik karla, var í gær úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ vegna grófrar, óíþróttamannslegrar framkomu í leik Stjörnunnar og ÍBV í meistaraflokki karla síðasta laugardag. Meira
2. desember 2010 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Fram í 2. sæti eftir sigur á HK

Framarar komust í gærkvöldi tveimur stigum frá HK og sitja einir í 2. sæti N1-deildar karla í handknattleik eftir að þeir unnu 10 marka sigur á HK-ingum, 36:26. Meira
2. desember 2010 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Gott hjá júdómönnum

Íslensk ungmenni stóðu sig vel á alþjóðlegu júdómóti sem haldið var í Hilleröd í Danmörku um síðustu helgi. Íslendingar sendu um 20 keppendur til leiks og komu þeir frá fimm félögum, Júdófélagi Reykjavíkur, ÍR, Ármanni, Grindavík og KA. Meira
2. desember 2010 | Íþróttir | 156 orð | 6 myndir

Góð tilþrif ungu tenniskrakkanna

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það var mikið fjör í Tennishöllinni í Kópavogi á dögunum þegar Tennissamband Íslands hélt mót fyrir 10 ára og yngri, svokallað mini tennismót. Á þriðja tug krakka tók þátt í mótinu og sýndi þar góð tilþrif. Meira
2. desember 2010 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

Guðjón Valur kom inn á í sigri Löwen á Kiel

Rhein-Neckar Löwen hristi af sér slenið í þýska handboltanum í gærkvöldi og sigraði Þýskalandsmeistara Kiel á heimavelli í Mannheim 28:24. Landsliðsmaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson kom inn á þegar rúmar fimm mínútur voru eftir af leiknum. Meira
2. desember 2010 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Guðjón Valur sneri aftur

Kristján Jónsson kris@mbl.is Guðjón Valur Sigurðsson snéri aftur á handboltavöllinn í gærkvöldi eftir hnémeiðsli þegar lið hans, Rhein-Neckar Löwen hristi af sér slenið og sigraði Þýskalandsmeistara Kiel á heimavelli í Mannheim 29:26. Meira
2. desember 2010 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Gylfi Þór næstmarkahæstur

Aðeins einn leikmaður þýska liðsins Hoffenheim hefur skorað fleiri mörk fyrir liðið en Gylfi Þór Sigurðsson á yfirstandandi tímabili í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu. Meira
2. desember 2010 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Varmá: Afturelding...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Varmá: Afturelding – Akureyri 18.30 Vodafonehöllin: Valur – Selfoss 19.30 1. deild karla: Víkin: Víkingur – Stjarnan 19. Meira
2. desember 2010 | Íþróttir | 161 orð

Júlíus Jónasson lætur af störfum hjá Val

Kristján Jónsson kris@mbl.is Júlíus Jónasson hefur látið af störfum sem þjálfari karlaliðs Vals í handknattleik. Miklar breytingar urðu hjá Val í sumar og liðið hefur ekki fundið taktinn í N1 deildinni en aðeins einn sigur er kominn í hús á leiktíðinni. Meira
2. desember 2010 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Logi stigahæstur hjá Solna

Logi Gunnarsson átti stórleik í sænska körfuboltanum í gærkvöldi og skoraði 23 stig fyrir Solna í sigri á 08 Stokkhólmi. Solna sigraði 92:76 en leikið var í Stokkhólmi. Solna færðist upp um eitt sæti með þessum sigri og er í 6. sæti deildarinnar. Meira
2. desember 2010 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

N1 deild karla Úrvalsdeildin, 9.umferð: Fram – HK 36:26 Staðan...

N1 deild karla Úrvalsdeildin, 9. Meira
2. desember 2010 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Óskar Örn varð stoðsendingakóngurinn

Óskar Örn Hauksson úr KR lagði upp flest mörk allra í úrvalsdeild karla í fótbolta, Pepsi-deildinni í sumar. Meira
2. desember 2010 | Íþróttir | 679 orð | 4 myndir

Sautján ára skytta sýndi stáltaugar á ögurstundu

Á VELLINUM Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Sennilega felur fátt í sér meira skemmtanagildi og nautn en að gerast hetja síns liðs í mikilvægum og spennandi leik. Meira
2. desember 2010 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Stefán gerði gagntilboð

Norska knattspyrnuliðið Viking hefur gert Stefáni Gíslasyni tilboð en liðið er tilbúið að fá hann í sínar raðir frá Bröndby í Danmörku. Meira
2. desember 2010 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Stefán Már verður kylfusveinn hjá Birgi

Atvinnukylfingurinn Stefán Már Stefánsson verður kylfusveinn hjá vini sínum Birgi Leifi Hafþórssyni í lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina sem hefst á laugardaginn. Meira

Finnur.is

2. desember 2010 | Finnur.is | 80 orð | 1 mynd

Aðeins 38% fyrirtækja á vefnum

Næstum öll fyrirtæki með 10 starfsmenn eða fleiri nota tölvur og net við starfsemi sína og 82% einstaklingsfyrirtækja. Aðeins 38% íslenskra fyrirtækja eru með vefsíðu og þá einkum hin stærri. Meira
2. desember 2010 | Finnur.is | 515 orð | 1 mynd

Algjörlega þétt eldsneytiskerfi

Spurt: Bíllinn er Volvo XC70 af ár gerð 2004 ekinn einungis 65 þús. km. Fyrir skömmu tók bilunarljósið að lýsa í tíma og ótíma án þess að hægt væri að merkja gangtruflun eða bilun í bílnum. Kóðalestur á verkstæði gaf til kynna sogleka. Meira
2. desember 2010 | Finnur.is | 129 orð | 1 mynd

Alveg ekta yndislegar

Allir þekkja hörðu karamellurnar, Werther's Original, sem kalla fram í hugann sælustundir með skeggjuðum þýskum afa sem maður aldrei átti. Meira
2. desember 2010 | Finnur.is | 123 orð | 1 mynd

Auður ráðin framkvæmdastjóri

Stjórn Lífeyrissjóðs verkfræðinga hefur ráðið Auði Finnbogadóttur sem framkvæmdastjóra sjóðsins. Auður er viðskiptafræðingur frá University of Colorado at Boulder í Bandaríkjunum (1992), og MBA frá Háskólanum í Reykjavík (2005). Meira
2. desember 2010 | Finnur.is | 495 orð | 1 mynd

„Sennilega mesta skítseiði sem ég hef á ævinni leikið“

Það virðist eins og allir ætli að setja Shakespeare-leikrit á svið í vetur. Meira
2. desember 2010 | Finnur.is | 153 orð | 1 mynd

Betra að sofa á vinstri?

Aðdáendur Friends-þáttanna kannast eflaust við brandarann um að maður verði að sofa jafnt á báðum hliðum yfir nóttina til að eyrun standi ekki mislangt út. Meira
2. desember 2010 | Finnur.is | 83 orð | 1 mynd

Bílasala í Kína fer yfir 18 milljónir

Gríðarleg sala á bílum undanfarna mánuði í Kína gæti komið heildarsölunni yfir átján milljón bíla. Það er 30% aukning frá fyrra ári. Það toppar þó ekki vöxtinn milli áranna 2008 og 2009 sem var 50%. Meira
2. desember 2010 | Finnur.is | 322 orð | 1 mynd

Bækur, bökunarvörur og jólakjöt

„Starf verslunarstjórans er afskaplega lifandi. Hver árstíð kallar á ákveðnar áherslur og samkvæmt því þarf að starfa. Meira
2. desember 2010 | Finnur.is | 73 orð | 1 mynd

Börnum fjölgar og stefnu borgar breytt

Börnum fjölgar áfram í yngsta aldurshópnum í Reykjavík, þó einna minnst í Grafarvogi og Árbæjarhverfi, þar sem fjölgunin er 2-7%. Í öðrum hverfum er fjölgun allt að 30%. Þetta kemur fram í greinargerð með fjárhagsáætlun næsta árs. Meira
2. desember 2010 | Finnur.is | 400 orð | 1 mynd

Er kominn tími á suðræna sveiflu?

„Svo þegar mýktin er komin er spurning hvort ekki megi fara að gera meira af því að konur og karlar dansi saman, taki nokkrar dýfur og snúninga frekar en skoppa sitt í hvoru lagi og fara svo beint á barinn.“ Meira
2. desember 2010 | Finnur.is | 79 orð | 1 mynd

Fleiri hleðslustaurar en bensínstöðvar

Ráðamenn í Lundúnaborg hafa ákveðið að setja upp með vorinu kerfi rafhleðslustaura vítt og breitt um borgina. Þegar kerfið verður að fullu komið upp verða hleðslustöðvarnar 1.300, tvöfalt fleiri en bensínstöðvarnar. Meira
2. desember 2010 | Finnur.is | 297 orð | 1 mynd

Framtíðar-Volvo sýndur í Englaborg

Hvað framtíðin ber í skauti sér veit enginn en það stöðvar ekki framsýna bílaframleiðendur eins og hjá Volvo í að velta spurningunni fyrir sér. Meira
2. desember 2010 | Finnur.is | 257 orð | 2 myndir

Hætta í jeppamennsku og öryggið verður minna

Með þessum fyrirætlunum eykst þungi í skattheimtu að mun og mér segist svo hugur um að einhverjir þyrftu hreinlega að hætta í jeppamennskunni. Meira
2. desember 2010 | Finnur.is | 349 orð | 3 myndir

Innréttingar með hlýum svip

Sóknarfæri enda talsverð umsvif í byggingariðnaðinum. Margir eru að dytta að heima hjá sér og telja að besti tíminn sé til þess einmitt nú. Sú sókn sem við blésum til var í raun atvinnuskapandi verkefni Meira
2. desember 2010 | Finnur.is | 54 orð | 1 mynd

Kaffi er mikilvægasta frumefnið

Mitt fyrsta alvörustarf var í Hraðfrystihúsinu í Hnífsdal. Ég var 12 ára eða þar um bil. Meira
2. desember 2010 | Finnur.is | 49 orð | 1 mynd

Kynnir KIA Sportage

Askja kynnir á föstudag og laugardag nýjan KIA Sportage í höfuðstöðvum sínum við Krókháls í Reykjavík og hjá umboðsfyrirtækjum á Akranesi, Akureyri, Selfossi og í Reykjanesbæ. Meira
2. desember 2010 | Finnur.is | 378 orð | 3 myndir

Laufið markar mikilvægt spor

Rafbíllinn Nissan Leaf, eða Laufið, hefur verið valinn bíll ársins 2011 í Evrópu. Meira
2. desember 2010 | Finnur.is | 115 orð | 5 myndir

Ljúfsár þrá eftir liðinni tíð uppi um alla veggi

Ó, hve löngum stundum varði maður ekki fyrir framan sjónvarpsskjáinn, spilandi á Nintendo-tölvuna. Bræðurnir Mario og Luigi hoppandi um skjáinn, rauðir og grænir, uns þumlar voru orðnir rauðir og aumir af öllu hnappapotinu. Meira
2. desember 2010 | Finnur.is | 37 orð | 1 mynd

Lækjargata 4

Lækjargata 4 er fyrsta tvílyfta íbúðarhúsið í Reykjavík, byggt að stofni til árið 1852 en var seinna stækkað. Verslunarmannafélag Reykjavíkur var stofnað í húsinu og þar var seinna verslun Hagkaupa. Húsið var flutt á Árbæjarsafn árið... Meira
2. desember 2010 | Finnur.is | 82 orð | 1 mynd

Rúðuþurrkur á tilboðsverði

Nú er allra veðra von og eins gott að hafa rúðuþurrkurnar í lagi. Mörgum hefur blöskrað hátt verð á venjulegum rúðuþurrkum á fólksbíla og jeppa. Verð er misjafnt eftir bílum en algengt verð á setti (2 stk.) er um og yfir 5 þús. kr. á bensínstöð. Meira
2. desember 2010 | Finnur.is | 497 orð | 2 myndir

Sparibaukur með öllum þægindum

Sparneytinn lúxusbíll, vélin merkilega afkastamikil. Vélin ekki stór en skilar miklu togi. Aksturseiginleikar góðir, fjöðrun til stakrar prýði, stýri nákvæmt og langkeyrsla ánægjuleg. Meira
2. desember 2010 | Finnur.is | 165 orð | 1 mynd

Stjórnendur vilja vistvæna bíla

Óvíst er hvert sænsku bílsmiðjurnar Volvo stefna í framtíðinni. Ágreiningur er sagður ríkja um það milli stjórnenda fyrirtækisins og yfirmanna kínverska bílaframleiðandans Geely, sem keypti Volvo fyrr á árinu. Meira
2. desember 2010 | Finnur.is | 394 orð | 3 myndir

Stærsti prjónahópur landsins er á Facebook

Jóna Svava Sigurðardóttir lærði sennilega að prjóna áður en hún lærði starófið. Frá fimm ára aldri hefur hún varla lagt frá sér prjónana, og er alls ekki ein um að vera með mikla prjónadellu ef marka má vinsældir prjónaáhugahóps hennar á Facebook. Meira
2. desember 2010 | Finnur.is | 79 orð | 1 mynd

Vaskurinn fæst áfram til baka

Virðisaukaskattur vegna vinnu við endurbætur húsnæðis fæst endurgreiddur til loka næsta árs, skv. frumvarpi fjármálaráðherra sem nú liggur fyrir á Alþingi. Upphaflega gilti heimildin til nk. áramóta. Meira
2. desember 2010 | Finnur.is | 351 orð | 4 myndir

Væri ágætt að fá þriðja grillið

Annars er ég ekki alveg búinn að jafna mig eftir að hafa átt Mercury Cougar þegar ég bjó í Bandaríkjunum. Meira

Viðskiptablað

2. desember 2010 | Viðskiptablað | 218 orð | 1 mynd

Deila um eftirlit með útibúum erlendra banka

Bresk yfirvöld deila nú við Evrópusambandið um rétt sinn til þess að hafa eftirlit með lausafjárstöðu útibúa erlendra bankastofnana sem starfa í landinu, líkt og útibúi Landsbankans, sem hélt Icesave innlánsreikningunum úti. Meira
2. desember 2010 | Viðskiptablað | 171 orð | 3 myndir

Eftir hvaða kröfum er farið?

Guðmundur S. Pétursson, gæðastjóri og stjórnarmaður í Stjórnvísi ISO 9001 stjórnunarstaðalinn er markvisst settur fram til að uppfylla væntingar viðskiptavina. Meira
2. desember 2010 | Viðskiptablað | 1690 orð | 8 myndir

Endurheimtur Exista ofmetnar

Fréttaskýring Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Áætlanir um endurheimtur í greinargerð með nauðasamningum Exista eru of háar, að mati umsjónarmanns með nauðasamningunum. Meira
2. desember 2010 | Viðskiptablað | 344 orð | 1 mynd

Evrópski seðlabankinn sýnir vígtennurnar

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Verulega dró úr söluþrýstingi á ríkisskuldabréf verst stöddu evruríkjanna á mörkuðum í gær. Að sama skapi styrktist evran á gjaldeyrismörkuðum. Meira
2. desember 2010 | Viðskiptablað | 263 orð | 1 mynd

Frábærlega pissað í skóinn sinn

Steingrímur J. Sigfússon sagði á þingi í fyrradag að enginn hefði talað um Parísarklúbbinn, sem gjaldþrota þjóðir leita til um nauðasamninga, í eitt ár. Menn óttuðust ekki lengur greiðslufall íslenska ríkisins. Hvers vegna ætli það sé? Meira
2. desember 2010 | Viðskiptablað | 370 orð | 1 mynd

Fær aðallega frí þegar snjóar

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira
2. desember 2010 | Viðskiptablað | 138 orð | 1 mynd

Hrávörur hækka í verði

Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hækkað í dag og rekja sérfræðingar það til aukinnar eftirspurnar kínverskra framleiðslufyrirtækja og kuldakasts í Evrópu. Verð á Brent Norðursjávarolíu hefur hækkað um 2,4 dali tunnan og er 88,3 dalir á markaði í Lundúnum. Meira
2. desember 2010 | Viðskiptablað | 128 orð | 1 mynd

Hvernig berjast á við uppvakning

Það er ekki fyrir hvern sem er að skrifa kennslubók í því hvernig lifa eigi af átök við uppvakninga, en sem betur fer er Max Brooks slíkur maður. Meira
2. desember 2010 | Viðskiptablað | 458 orð | 2 myndir

Kreppan mikla og hinn gleymdi maður

Þegar teknar eru ákvarðanir í stjórnmálum gleymist oft, viljandi eða óviljandi, að skoða hvaða áhrif þær geta haft á samfélagið í heild sinni. Það á einkum við um ákvarðanir sem ætlað er að hjálpa tilteknum hópi einstaklinga eða fyrirtækja. Meira
2. desember 2010 | Viðskiptablað | 290 orð | 1 mynd

Málefni Styttu til rannsóknar hjá Landsbanka

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Skilanefnd Landsbankans rannsakar nú málefni einkahlutafélagsins Styttu, en bankinn hefur leyst til sín hlutabréf félagsins í verslanakeðjunni Iceland Foods. Meira
2. desember 2010 | Viðskiptablað | 307 orð | 1 mynd

Mikill vaxtamunur Íslandsbanka

• Íslandsbanki skilaði ríflega 13 milljarða hagnaði fyrstu níu mánuði ársins • Arðsemi eigin fjár var 17,6% og eigið fé við lok tímabilsins ríflega 100 milljarðar • Vaxtamunur bankans 5,7% á meðan hann var 2,7% hjá Landsbankanum og 3% hjá... Meira
2. desember 2010 | Viðskiptablað | 93 orð | 1 mynd

Næstveltumesti mánuður ársins á skuldabréfamarkaði

Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,72 prósent í viðskiptum gærdagsins og var lokagildi vísitölunnar 200,69 stig. Verðtryggði hluti vísitölunnar hækkaði um 0,9 prósent og sá óverðtryggði um 0,32 prósent. Meira
2. desember 2010 | Viðskiptablað | 720 orð | 2 myndir

Olía, varahlutir og dekk orðin miklu dýrari

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Kreppan setti strik í reikninginn og eldgosið í Eyjafjallajökli sömuleiðis. Meira
2. desember 2010 | Viðskiptablað | 447 orð | 2 myndir

Samstarf við norska eignastýringu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Tilkynnt var í gær um gerð samstarfssamnings milli Eignastýringar Íslandsbanka og DnB NOR Asset Management, sem er dótturfyrirtæki norska bankans DnB NOR. Meira
2. desember 2010 | Viðskiptablað | 412 orð | 2 myndir

Segja tillögur um auðlegðarskatt fela í sér eignarnám

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Samtök fjárfesta segja tillögur um breytingar á auðlegðarskatti, sem nú eru til meðferðar hjá efnahags- og skattanefnd Alþingis, fremur í ætt við eignarnám en eignaskatt. Meira
2. desember 2010 | Viðskiptablað | 263 orð | 1 mynd

Sköpunin malar endalaust gull

Hagræn áhrif skapandi greina hafa nú verið rannsökuð. Niðurstaðan er sú að virðisaukaskattskyld velta slíkra greina nemur nærri 200 milljörðum króna á hverju ári. Meira
2. desember 2010 | Viðskiptablað | 425 orð

Stór tækifæri kunna að vera framundan

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Í heimi flutninganna þarf meira en bara bíla, skip og flugvélar. Þegar þarf að koma hlutunum á milli punkta A og B er flutningsmiðlunin oftar en ekki í aðalhlutverki. Meira
2. desember 2010 | Viðskiptablað | 129 orð | 1 mynd

Svansprent fær umhverfismerkið Svaninn

Prentsmiðjan Svansprent í Kópavogi hlaut nýlega norræna umhverfismerkið Svaninn. Umhverfismerkið Svanurinn var tekið í notkun 1989 og frá þeim tíma hafa um 6.000 vörur og þjónusta hlotið vottun Svansins. Meira
2. desember 2010 | Viðskiptablað | 294 orð

Tilboðin undir væntingum

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Þau tilboð sem Arion banka bárust í kjölfestuhlut í smávöruverslanakeðjunni Högum voru umtalsvert lægri en bankinn hafði vænst, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
2. desember 2010 | Viðskiptablað | 126 orð | 1 mynd

Vestia-kaupin frágengin

Formlega hefur verið gengið frá kaupum Framtakssjóðs Íslands á eignarhaldsfélaginu Vestia af Landsbankanum, en fyrirvari er þó gerður varðandi samþykki Samkeppniseftirlitsins. Meira
2. desember 2010 | Viðskiptablað | 76 orð | 1 mynd

Vinnustaður Kringlan

Verslun og viðskipti eru hverju samfélagi lífsnauðsynleg og skiptir þá engu máli hvort um er að ræða stóra alþjóðlega viðskiptasamninga eða smásölu heimavið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.