Greinar miðvikudaginn 8. desember 2010

Fréttir

8. desember 2010 | Innlendar fréttir | 540 orð | 3 myndir

11. sæti í PISA-rannsókn

Fréttaskýring Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Lesskilningur íslenskra ungmenna hefur batnað marktækt, dregið hefur úr kynjamun í stærðfræði og náttúrufræði. Munur á árangri á milli skóla hér á landi hefur aukist verulega. Meira
8. desember 2010 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

44% fengu ekki fulltrúa

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Liðlega 37 þúsund þeirra sem kusu fengu engan fulltrúa kjörinn á stjórnlagaþing í kosningunum á dögunum. Það svarar til liðlega 44% gildra atkvæða í kosningunni. Meira
8. desember 2010 | Erlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Afþökkuðu boðið „af ýmsum ástæðum“

Flest ríkjanna, sem eru með sendiráð í Ósló, hafa þegið boð um að senda fulltrúa á verðlaunaathöfnina í ráðhúsi borgarinnar vegna friðarverðlauna Nóbels á föstudaginn kemur. Meira
8. desember 2010 | Innlendar fréttir | 257 orð | 2 myndir

„Verkefnin eru ærin“

Sveinn Áki Lúðvíksson, formaður Íþróttasambands fatlaðra, hlaut í gær barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna árið 2010 fyrir öflugt starf í þágu ungmenna. Meira
8. desember 2010 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Brassgat í bala hitar upp fyrir Jónsa

Lúðrakvintettinn Brassgat í bala mun sjá um að hita upp tónleikagesti á tónleikum Jónsa í Laugardalshöllinni 29. desember nk. Sveitin hefur meðal annars blásið töluvert í lúðra sína með hljómsveitinni Sigur... Meira
8. desember 2010 | Erlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Dafnar vel eftir björgunina

Áróra, tíu mánaða gömul birna, liggur í snjó í dýragarðinum Rojev Rútsjej í rússnesku borginni Krasnojarsk í Síberíu. Áróra og annar móðurlaus hvítabjarnarhúnn fundust á Taimyr-skaga í Rússlandi í maímánuði. Meira
8. desember 2010 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Ekki í umboði stjórnarandstöðu

Stjórnarandstaðan hefur ekki veitt neitt umboð til endanlegrar samningsgerðar vegna Icesave-málsins. Þetta segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins. Meira
8. desember 2010 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Ekki ljóst hversu mikið fæst upp í kröfuna í þrotabúið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Nú liggur fyrir að umrædd krafa hefur fengist með bréfi 29. okt. 2010 samþykkt úr þrotabúi Kaupþings banka sem almenn krafa. Ekki liggur enn fyrir hversu mikið fæst upp í kröfuna, vonandi sem mest. Meira
8. desember 2010 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Enn von um fleiri Leiðarljóss-þætti

Ríkissjónvarpið er enn að reyna að semja við rétthafa þáttaraðanna Leiðarljóss um kaup á næstu röð, að sögn Sigrúnar Stefánsdóttur dagskrárstjóra hjá Ríkissjónvarpinu. Meira
8. desember 2010 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Eyfirsk jólatíska í Populus Tremula

Þau hjón Helgi Þórsson og Beate Stormo, tónlistarmenn, hönnuðir, eldsmiðir og bændur á Kristnesi, sýna nýjar flíkur í Populus Tremula á laugardag, en það er staðsett í Gilinu á Akureyri. Meira
8. desember 2010 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Faraldurinn rakinn til friðargæsluliða

Kólerufaraldurinn á Haítí er nú talinn hafa átt upptök sín í búðum friðargæsluliða frá Nepal, að því er fram kemur í skýrslu sem sérfræðingur skrifaði fyrir franska utanríkisráðuneytið. Meira
8. desember 2010 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Fasteign verði leyst upp

„Það er verið að skoða að hluthafar fari út úr Fasteign og að félagið verði innan gæsalappa „leyst upp“. Meira
8. desember 2010 | Innlendar fréttir | 568 orð | 3 myndir

Fimmti hver kjósandi valdi fulltrúana

Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Liðlega 44% þeirra sem þó tóku þátt í kosningunum til stjórnlagaþings, 37 þúsund manns, fengu engan fulltrúa á stjórnlagaþing. Skýrist það aðallega af mikilli dreifingu atkvæða vegna fjölda frambjóðenda. Meira
8. desember 2010 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Fiskimjölsfólk íhugar verkfall

„Það varð enginn árangur af þessum fundum sem við héldum og það var raunar svo lítill árangur að eftir aðeins tvo fundi sáum við ekki ástæðu til að hittast oftar,“ segir Sverrir Mar Albertsson, framkvæmdastjóri starfsgreinafélagsins Afls, um... Meira
8. desember 2010 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Gaf út dónaleg Grimms-ævintýri

Kínversk bókaútgáfa hefur innkallað bók sem inniheldur safn Grimms-ævintýra. Fyrir mistök var þýdd japönsk umritun á ævintýrunum þar sem þeim er snúið í klámsögur. Engu að síður rötuðu bækurnar í barnabókadeildir verslana. Meira
8. desember 2010 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Gott rjúpnaveiðitímabil

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Þetta var mjög gott rjúpnaveiðitímabil,“ sagði Sigmar B. Hauksson, formaður Skotveiðifélags Íslands. Meira
8. desember 2010 | Innlendar fréttir | 454 orð | 1 mynd

Góð loðna við Kolbeinsey en mætti þétta sig

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Börkur kom með 4-500 tonn af loðnu í Neskaupstað í fyrrakvöld og á miðnætti í nótt var Ingunn væntanleg til Vopnafjarðar með um 800 tonn. Faxi er þriðja skipið á miðunum norðaustur af Kolbeinsey. Meira
8. desember 2010 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Helga úr lífshættu

Helga Sigríður Sigurðardóttir, sem flutt var með sjúkraflugi til Svíþjóðar í nóvemberlok vegna hjartabilunar, er nú komin úr öndunarvél og ekki lengur í lífshættu. Helgu var haldið sofandi í tæplega 2 vikur. Meira
8. desember 2010 | Innlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

Hjálparsamtök undirbúa metaðsókn í jólaaðstoð

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Undirbúningur fyrir jólaúthlutanir hjálparasamtaka er nú í fullum gangi en búist er við að í ár muni fleiri nýta sér þjónustu þeirra en nokkru sinni fyrr. Meira
8. desember 2010 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Hækkanir vekja furðu

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Verð á bensíni og dísilolíu fer nú hratt hækkandi hér á landi og svipað er upp á teningnum í grannlöndunum, spáð er hækkun í Noregi eftir næstu helgi. Meira
8. desember 2010 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Kristinn

Jól Miðborgin ber þess merki að hátíð er framundan og viðskiptavinir kunna vel að meta framboðið í... Meira
8. desember 2010 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Kynningar í Sunnlenska bókakaffinu

Fjöldi rithöfunda heimsækir Sunnlenska bókakaffið í vikunni enda jólabókavertíðin í háflæði. Fimmtudaginn 9. desember mæta Bragi Ólafsson, Unnur Karlsdóttir, Ingibjörg Elsa Björnsdóttir og Jón M. Ívarsson og lesa úr verkum... Meira
8. desember 2010 | Innlendar fréttir | 75 orð

Kærir Seltjarnarnes

Íbúi á Seltjarnarnesi hefur kært samþykkt bæjarstjórnar á fjárhagsáætlun, þar sem aðeins 5 dagar hafi liðið á milli fyrstu og annarrar umræðu. Samkvæmt 21. grein sveitarstjórnarlaga á a.m.k. ein vika að líða á milli umræðna við samþykkt... Meira
8. desember 2010 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Leika sér á Tjörninni

Miðborgin verður óneitanlega jólalegri þegar Tjörnin er ísilögð og iðar af ófiðruðu lífi. Börnin sem léku sér á Tjörninni í gær gleymdu sér á svellinu, líkt og fjöldi skautaiðkenda hefur gert á síðustu dögum. Meira
8. desember 2010 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Litla jólabúðin með ratleik fyrir börn

Litla jólabúðin stendur fyrir ratleik fyrir börn undir 10 ára aldri. Leikurinn felst í því að finna þrettán jólasveina í verslunargluggum frá Laugavegi 1 og upp að horni Klapparstígs. Meira
8. desember 2010 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Nýtt iðnaðarsvæði við Eldvörp

Gert er ráð fyrir því að stór metanólverksmiðja verði reist á nýju iðnaðarsvæði sem Grindavíkurbær er að skipuleggja vestan bæjarins. Hún verður þá starfrækt í tengslum við væntanlega háhitavirkjun í Eldvörpum. Meira
8. desember 2010 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Opinberum starfsmönnum hefur fækkað

Opinberum starfsmönnum hefur fækkað um sem nemur 1.156 stöðugildum á tveimur árum. Í október 2008 voru stöðugildi í dagvinnu 18.394 hjá stofnunum ríkisins. Miðað við sama mánuð árið 2010 var fjöldi stöðugilda í dagvinnu 17.239. Meira
8. desember 2010 | Innlendar fréttir | 275 orð | 2 myndir

Óvíst hvort framlagið skilar sér

„Á þessari stundu er auðvitað ekki hægt að segja fyrir um það hvort þessir peningar koma til baka. Slíkt ræðst meðal annars af því hvaða kröfur stjórnvöld gera um eiginfjárhlutfall sjóðsins til frambúðar. Meira
8. desember 2010 | Innlendar fréttir | 214 orð

Regluverk gagnavera til fyrir jól

„[É]g vil trúa því og vona að okkur takist að búa þarna til gott regluverk og gera það áður en þing fer í jólafrí,“ sagði Kristján L. Möller, formaður iðnaðarnefndar Alþingis, um málefni íslenskra gagnaversfyrirtækja á Alþingi í gær. Meira
8. desember 2010 | Innlendar fréttir | 43 orð

Skógræktarfélagið með jólatréssölu

Jólatréssala Skógræktarfélags Hafnarfjarðar verður að venju í Selinu (Þöll) við Kaldárselsveg á laugardögum og sunnudögum kl. 10-18 fram að jólum. Auk jólatrjáa býður félagið upp á köngla, greinar, hurðakransa, jólavendi og fleira skraut. Meira
8. desember 2010 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Stórbættur námsárangur

Lesskilningur íslenskra ungmenna hefur aukist verulega, munur á árangri á milli skóla og landshluta hefur aukist og dregur saman með kynjunum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í niðurstöðum PISA-rannsóknarinnar árið 2009. Meira
8. desember 2010 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Styttist í Icesave-samning

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Fátt virðist hafa breyst í samningum Íslands við Breta og Hollendinga um Icesave frá því laust fyrir miðjan nóvember sl. þegar samningsdrög lágu fyrir á milli þjóðanna. Meira
8. desember 2010 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Styttist í síðasta skiladag

Þeir sem vilja tryggja að sending pakka og korta berist fyrir jól þurfa að hafa í huga að 10. desember er síðasti skiladagur fyrir B-póst innan Evrópu og A-póst utan Evrópu. 13. desember er síðasti skiladagur fyrir pakka með flugpósti innan Evrópu. Meira
8. desember 2010 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Umskipti í rekstrinum

Umtalsverður bati er í kortunum hjá sveitarfélaginu Árborg, samkvæmt fjárhagsáætlun þess fyrir árið 2011 sem var lögð fram til fyrri umræðu í gær. Meira
8. desember 2010 | Erlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Uppljóstrari sveipaður dulúð

Julian Assange, sem var handtekinn í Bretlandi í gær, þykir mikil ráðgáta og virðist leggja sig fram um að sveipa einkalíf sitt leyndardómum og dulúð. Meira
8. desember 2010 | Innlendar fréttir | 561 orð | 2 myndir

Úr einum vasa í annan

Fréttaskýring Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Útgjöld ríkissjóðs munu minnka um 13,3 milljarða króna samkvæmt tillögum til breytinga á fjárlagafrumvarpinu sem meirihluti fjárlaganefndar hefur kynnt. Meira
8. desember 2010 | Innlendar fréttir | 90 orð

Vinir Sólheima með jólamarkað í Iðu

Dagana 7.-23. desember ætla vinir Sólheima að halda úti jólamarkaði í kjallaranum í Iðu í Lækjargötu. Markaðurinn verður opinn kl. 13-18 alla daga en lengur rétt fyrir jólin. Meira

Ritstjórnargreinar

8. desember 2010 | Leiðarar | 328 orð

Hver lak?

Bandaríkjamenn komast ekki hjá því að líta í eigin barm vegna lekans á trúnaðargögnum þeirra Meira
8. desember 2010 | Staksteinar | 230 orð | 1 mynd

Icesave-spuninn um ESB

Forsætisráðherra vinstristjórnar um gagnsæi og opna stjórnarhætti vék sér undan því á þingi í fyrradag að svara spurningum um mikilvæga þætti Icesave-málsins. Meira
8. desember 2010 | Leiðarar | 269 orð

Staðið gegn fjárfestingu

Afstaða stjórnvalda til fjárfestingar í atvinnulífinu skaðar lífskjör almennings Meira

Menning

8. desember 2010 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Albarn ýjar að lokum Gorillaz

Sýndarveruleikahljómsveitin Gorillaz, sköpunarverk Damons Albarn og Jamie Hewlett, er hugsanlega að leggja upp laupana, ef marka má frétt á vef dagblaðsins Guardian. Meira
8. desember 2010 | Bókmenntir | 740 orð | 6 myndir

Barnabækur

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Yfirlit yfir nýútkomnar barnabækur, íslenskar og þýddar Meira
8. desember 2010 | Tónlist | 430 orð | 2 myndir

„Óskiljanlega fagrir tónar fylltu salinn“

„...án efa Íslandsmet, enda var Einar tvímælalaust fjölhæfastur íslenskra söngvara á sinni tíð.“ Meira
8. desember 2010 | Fólk í fréttum | 39 orð | 1 mynd

Boyle spáir í Porno

Breski leikstjórinn Danny Boyle segir ekki loku fyrir það skotið að hann geri framhaldsmynd hinnar vinsælu Trainspotting frá árinu 1996, um eiturlyfjafíkla í Edinborg. Meira
8. desember 2010 | Dans | 76 orð | 1 mynd

Dansgjörningur í Gerðarsafni

Dansleikhúsgjörningur fjöllistahópsins Skyr Lee Bob, Square Wunder Globe, var nýlega frumsýnt í Caen í Frakklandi á hinni virtu norrænu listahátíð Boreales, við mjög góðar undirtektir. Meira
8. desember 2010 | Tónlist | 605 orð | 2 myndir

Djössuð jólalög í borg englanna

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir gaf nýverið út jólaplötuna Christmas JaZZmaZ í Bandaríkjunum en Anna hefur verið búsett þar til fjölda ára, í Los Angeles í Kaliforníu. Meira
8. desember 2010 | Tónlist | 356 orð | 3 myndir

Fágað og flott

Gunnar Gunnarsson píanó, Tómas R. Einarsson bassa, Ómar Guðjónsson gítar og Matthías M. D. Hemstock trommur. Dimma DIM 47. 2010. Meira
8. desember 2010 | Myndlist | 74 orð | 1 mynd

Fjalla um Birgi og verk hans

Í kvöld, miðvikudag, klukkan 20, verður uppákoma í Bókabúð Máls og menningar við Laugaveg 18 í tilefni af útkomu bókarinnar Birgir Andrésson. Í íslenskum litum . Meira
8. desember 2010 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Fjórða eiginkonan

Bandaríski leikarinn Kelsey Grammer og unnusta hans Kayte Walsh eru trúlofuð. Walsh verður fjórða eiginkona Grammers og segir slúðurfréttavefurinn Hecklerspray frá því að hann sé ekki skilinn við eiginkonu sína, Camille Donatacci. Meira
8. desember 2010 | Menningarlíf | 40 orð | 1 mynd

Hjaltalín í jólatónleikaferðalag til Evrópu

*Og meira af útrás. Spútniksveitin Hjaltalín heldur á sunnudag í tónleikaferð til Evrópu og stendur ferðin til 18. desember. Spilar sveitin í Þýskalandi, Belgíu og í sjónvarpsþætti Arte og La Blogothéque í París. Meira
8. desember 2010 | Fólk í fréttum | 498 orð | 1 mynd

Jólasveinarnir koma með póstinum

Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
8. desember 2010 | Bókmenntir | 101 orð

Kambsránssaga komin út

Sagan af Þuríði formanni og Kambsránsmönnum eftir Brynjólf Jónsson frá Minna-Núpi er komin út í fimmta sinn. Meira
8. desember 2010 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

Kardashian ekki ólétt

Raunveruleikaþáttastjarnan, fyrirsætan og leikkonan Kim Kardashian og rapparinn Kanye West eiga ekki von á barni. Sögusagnir þess efnis hafa á seinustu dögum farið eins og eldur í sinu um slúðurheima en nú hefur Kardashian slökkt eldana. Meira
8. desember 2010 | Tónlist | 440 orð | 3 myndir

Kunnuglegt og áferðarfallegt

Árið sem er að líða reyndist Hjaltalín gott. Síðasta breiðskífa hljómsveitarinnar, Terminal , var valin poppplata ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum og var hljómsveitin vel að þeim verðlaunum komin, frábær plata og útspekúleruð. Meira
8. desember 2010 | Bókmenntir | 370 orð | 3 myndir

Lífs eða liðin

eftir Ragnar Arnalds, Uppheimar 2010, 223 bls. Meira
8. desember 2010 | Bókmenntir | 82 orð | 1 mynd

Ljóð og sögur Töfrakvenna

Útgáfufélagið Töfrakonur/Magic Women ehf. gefur nú út fimm bækur fyrir jólin, ljóð, smásögur og skáldsögur. Konfektmolar er ljóðabók eftir Jóhönnu Helgu Halldórsdóttur, safn ljóða frá síðustu 20 árum. Meira
8. desember 2010 | Myndlist | 193 orð | 1 mynd

Philipsz hreppti Turnerinn

Tilkynnt var á mánudag að skoska listakonan Susan Philipsz hljóti Turner-verðlaunin í ár. Eru þessi bresku myndlistarverðlaun einhver þau kunnustu sem myndlistarmenn samtímans geta hlotið en verðlaunaféð nemur 25.000 pundum, um 4,5 milljónum króna. Meira
8. desember 2010 | Menningarlíf | 52 orð | 1 mynd

Sálin á Nasa á laugardagskvöld

* Sálin hans Jóns míns spilar á Nasa á laugardaginn. Efnisskráin verður bland í poka, lög frá löngum ferli sveitarinnar, efni af nýrri plötu, Upp og niður stigann og jafnvel jólalög. Meira
8. desember 2010 | Menningarlíf | 239 orð | 1 mynd

Sigga Beinteins sýnir á sér hugljúfa jólahlið

Þó að Sigríður Beinteinsdóttir búi og starfi á Íslandi, þá hefur hún verið með annan fótinn í Noregi síðustu ár þar sem hún á og rekur söngskóla sem gengið hefur mjög vel. Hún hélt í síðustu viku tónleika á Sauðárkróki og í Keflavík. Meira
8. desember 2010 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd

Skálmöld á Wacken 2011

*Íslenska víkingametalsveitin Skálmöld mun leika á stærstu þungarokkshátíð heims, Wacken Open Air, næsta sumar. Sveitin spilar melódískt þungarokk í víkingastíl, og sækir innblástur í sagnaarfinn og goðafræðina. Meira
8. desember 2010 | Bókmenntir | 407 orð | 3 myndir

Skjápersónur skrifast á

Eftir Sigríði Pétursdóttur. Uppheimar 2010. Meira
8. desember 2010 | Menningarlíf | 304 orð | 1 mynd

Söngsnillingurinn Páll Rósinkranz snýr aftur með plötu

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Nú eru heil fimm ár síðan Páll Rósinkranz, söngvarinn magnaði, sendi frá sér plötu, en þar var um jólaplötu að ræða. Meira
8. desember 2010 | Bókmenntir | 520 orð | 1 mynd

Var ekki búin að fá nóg

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Margrét Örnólfsdóttir hefur komið víða við í listalífinu; hún hefur samið og leikið tónlist, skrifað handrit að kvikmyndum og sjónvarpsefni, unnið í leikhúsi og að dagskrárgerð fyrir útvarp og sjónvarp. Meira
8. desember 2010 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Þegar Piffl var pyntaður

Aumingja Otto Ludwig Piffl átti sér einskis ills von þegar austurþýska öryggislögreglan, Stasi, stöðvaði hann og færði í fangageymslur í Austur-Berlín fyrir að hafa í fórum sínum gauksklukku, tákn auðvaldsstefnunnar. Meira

Umræðan

8. desember 2010 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Árás á réttindi fatlaðra

Eftir Erlend Pálsson: "Loksins, loksins var hrópað upp af hagsmunasamtökum fatlaðra þegar ákveðið var að færa málefni fatlaðra frá ríkinu til sveitarfélaganna." Meira
8. desember 2010 | Aðsent efni | 706 orð | 1 mynd

Cookies og kosningar

Eftir Hauk Arnþórsson: "Hér er verið að gagnrýna skipulag tölvuvinnslu dómsmálaráðuneytisins á kosningavef sínum. Um hana gildir reglan „svona gerir maður ekki“." Meira
8. desember 2010 | Aðsent efni | 366 orð | 1 mynd

Engin svik í Icesave-málinu

Eftir Jón Val Jensson: "Á í alvöru að fara svo, að ríkisstjórnin svíki Ísland um lagavarnir í málinu?" Meira
8. desember 2010 | Aðsent efni | 410 orð | 1 mynd

Leið til að losna við niðurlægjandi ölmusubiðraðir

Eftir Sigurð Oddsson: "Þrátt fyrir aðgerðir stjórnvalda til lausnar á skuldavanda heimilanna lengjast biðraðirnar. Forgangsverkefni er að losna við þær af götunni strax." Meira
8. desember 2010 | Aðsent efni | 675 orð | 1 mynd

Ódýr matvara, sama hvað það kostar?

Eftir Gunnfríði Elínu Hreiðarsdóttur: "Hér mætast krafan um ódýra matvöru, hvað sem það kostar, og krafan um fæðuöryggi, hollustu, samfélagslega ábyrgð og dýravelferð." Meira
8. desember 2010 | Aðsent efni | 549 orð | 2 myndir

Skilmálar skuldaniðurfellinga

Eftir Ægi Örn Sveinsson.: "Af þessu er alveg ljóst að fjölskyldan sem um er að ræða lepur dauðann úr skel. Hún nær endum ekki saman, hvað þá að hún geti leyft sér einhvern munað næstu 40 árin..." Meira
8. desember 2010 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Úrslit stjórnlagaþingskosninganna

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Lýsti ég þar áhyggjum mínum við formann og ritara landskjörstjórnar að einungis 11 frambjóðendur höfðu náð löggiltum sætishluta." Meira
8. desember 2010 | Velvakandi | 144 orð | 1 mynd

Velvakandi

Dökkir reitir Ég ætla að kvarta yfir myndinni sem fylgir skákþáttunum í dagbók blaðsins. Svartir menn á svörtum grunni sjást illa, er ekki hægt að lýsa dökku reitina á skákborðinu? RP, Akureyri. Meira
8. desember 2010 | Pistlar | 458 orð | 1 mynd

Væn en ekki græn

Ungt fólk á Íslandi er ekki mjög meðvitað um umhverfismál, hefur litlar áhyggjur af þróun í umhverfismálum og finnur til lítillar ábyrgðar gagnvart umhverfinu, miðað við önnur ungmenni í OECD. Meira

Minningargreinar

8. desember 2010 | Minningargreinar | 1899 orð | 1 mynd

Bjarni Ragnarsson

Bjarni Ragnarsson fæddist í Reykjavík 27. nóvember 1950. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans að morgni 25. nóvember 2010. Útför Bjarna fór fram frá Digraneskirkju 7. desember 2010. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2010 | Minningargreinar | 451 orð | 1 mynd

Elsa E. Guðjónsson

Dr. phil. h.c. Elsa E. Guðjónsson, MA, fyrrv. deildarstjóri textíl- og búningafræðideildar Þjóðminjasafns Íslands, fædd Elsa Ída Schepler Eiríksson 21. mars 1924. Hún andaðist 28. nóvember 2010. Útförin fór fram frá Langholtskirkju 7. desember 2010. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2010 | Minningargreinar | 599 orð | 1 mynd

Hannes Ragnarsson

Hannes Ragnarsson fæddist í Reykjavík 7. október 1952. Hann lést á Landspítalanum 30. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Ragnar Jakobsson, f. 27. júlí 1922, d. 3. október 2001, og Guðbjörg Kristín Hannesdóttir, f. 22.10. 1929. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2010 | Minningargreinar | 1567 orð | 1 mynd

Ingibjörg Rannveig Guðmundsdóttir

Ingibjörg Rannveig Guðmundsdóttir, formaður LÍV, fæddist í Reykjavík 19. ágúst 1949. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 24. nóvember 2010. Útför Ingibjargar var gerð frá Neskirkju 3. desember 2010. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2010 | Minningargreinar | 933 orð | 1 mynd

Jóna Ólöf Jónsdóttir

Jóna Ólöf Jónsdóttir fæddist að Litla-Lambhaga í Saurbæjarprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi 28. febrúar 1922. Hún lést í Sóltúni 25. nóvember 2010. Foreldrar hennar voru Vilborg Jónsdóttir húsmóðir og Jón E. Fiðriksson bóndi. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2010 | Minningargreinar | 884 orð | 1 mynd

Sigríður María Sigurðardóttir

Sigríður María Sigurðardóttir fæddist á Efri-Flankastöðum, Miðneshreppi, Gullbringusýslu, 25. nóvember 1915. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 24. nóvember 2010. Foreldrar hennar voru Sigurður Einarsson, f. 8. nóvember 1878, verkstjóri í Sandgerði, d. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2010 | Minningargreinar | 1650 orð | 1 mynd

Sigurður Sigurðarson

Sigurður Sigurðarson fæddist 30. maí 1944 í Hraungerði í Flóa, hann lést í Landspítalanum í Reykjavík 25. nóvember 2010. Sigurður var jarðsunginn frá Skálholtskirkju 4. desember 2010. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. desember 2010 | Viðskiptafréttir | 252 orð | 1 mynd

Bylting sem ekkert varð úr

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Ákall franska knattspyrnukappans Erics Cantona um að fólk í Evrópu taki fé sitt út úr bönkum virðist ekki hafa haft nein áhrif á íslenskt fjármálakerfi. Meira
8. desember 2010 | Viðskiptafréttir | 617 orð | 2 myndir

Enn minnkar landsframleiðslan

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Landsframleiðslan fyrstu níu mánuði ársins dróst saman um 5,5% að raungildi samkvæmt Hagstofunni. Er þetta litlu minni samdráttur en á sama tímabili í fyrra, en þá dróst hagkerfið saman um 6%. Meira
8. desember 2010 | Viðskiptafréttir | 102 orð | 1 mynd

Skipti með 4,4 milljarða hagnað

Hagnaður Skipta, móðurfélags Símans, á fyrstu 9 mánuðum ársins nam 4,4 milljörðum króna. Hagnaðurinn skýrist einkum af söluhagnaði vegna sölu á erlendum eignum og gengisþróun íslensku krónunnar, að því er segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Meira
8. desember 2010 | Viðskiptafréttir | 54 orð

Smávegis hækkun

Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,09 prósent í gær og endaði í 200,83 stigum. Verðtryggði hluti vísitölunnar lækkaði um 0,08 prósent en sá óverðtryggði hækkaði um 0,46 prósent. Meira

Daglegt líf

8. desember 2010 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

Kim Jong-il skoðar hitt og þetta

Eitt af því sem er svo frábært við netið er að þar geta menn látið skopskyn sitt njóta sín, ýmist í orði eða mynd, nema hvort tveggja sé. Fyrir vikið er hægt að rekast á ótrúlega skondna hluti á veraldarvefnum. Á vefsíðunni kimjongillookingatthings. Meira
8. desember 2010 | Daglegt líf | 125 orð | 1 mynd

...skreppið á Múlann í kvöld

Á aðventunni er notalegt að rölta milli menningarviðburða og njóta. Í kvöld eru síðustu tónleikar Jazzklúbbs Múlans á þessu ári og vert að láta þá ekki framhjá sér fara. Þar ætlar Ómar Guðjónsson gítarleikari að koma fram ásamt hljómsveit. Meira
8. desember 2010 | Daglegt líf | 814 orð | 3 myndir

Stofnuðu fyrirtæki í fæðingarorlofi

Þær eru ekki aldeilis aðgerðalausar vinkonurnar Guðrún og Þóra sem voru samtaka í barneignum eins og mörgu öðru. Meira
8. desember 2010 | Daglegt líf | 158 orð | 1 mynd

Syngur með Karítum Íslands

„Uppáhalds jólalagið mitt er Nóttin var sú ágæt ein,“ segir söngvaskáldið Svavar Knútur og þarf ekki að hugsa sig lengi um. „Mér finnst það svo ofboðslega fallegt og hugljúft. Ég ferðast aftur í tímann þegar ég hlusta á það. Meira

Fastir þættir

8. desember 2010 | Í dag | 242 orð

Af fésbók og vísum

Fátt jafnast á við afmælisdaga á fésbókinni. Umsjónarmaður kynntist því í fyrradag þegar kveðjurnar streymdu inn. Þar á meðal voru nokkrar vísur frá hagyrðingum. Helgi Zimsen var ósköp elskulegur: Elli kerling arkar nær, ýmsa beygt hún getur. Meira
8. desember 2010 | Fastir þættir | 161 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Beint á ská. Norður &spade;G3 &heart;ÁG832 ⋄D74 &klubs;K83 Vestur Austur &spade;64 &spade;D8 &heart;D104 &heart;K9875 ⋄Á10962 ⋄G85 &klubs;1065 &klubs;DG9 Suður &spade;ÁK109752 &heart;-- ⋄K3 &klubs;Á742 Suður spilar 6&spade;. Meira
8. desember 2010 | Fastir þættir | 270 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Íslandsmót um helgina Tvö Íslandsmót verða haldin helgina 10.-12. desember nk. Íslandsmótið í sagnkeppni verður haldið föstudaginn 10. desember og hefst kl. 19:30, melduð verða 30 spil á 90 mínútum. Meira
8. desember 2010 | Í dag | 41 orð

Orð dagsins: Þú skalt ekki framar hafa sólina til að lýsa þér um daga...

Orð dagsins: Þú skalt ekki framar hafa sólina til að lýsa þér um daga, og tunglið skal ekki skína til að gefa þér birtu, heldur skal Drottinn vera þér eilíft ljós og Guð þinn vera þér geislandi röðull. (Jes. 60, 19. Meira
8. desember 2010 | Árnað heilla | 187 orð | 1 mynd

Sjómennskan á vel við mig

„Við hjónakornin förum út að borða og svo á jólatónleika á Selfossi. Við hefðum kannski líka gert það þótt það hefði ekki verið þessi dagur,“ segir Sigurbjörn Daði Dagbjartsson, sjómaður í Grindavík. Hann á 35 ára afmæli í dag. Meira
8. desember 2010 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 c5 5. Bd3 O-O 6. Rf3 d5 7. O-O Rc6 8. a3 Bxc3 9. bxc3 dxc4 10. Bxc4 Dc7 11. He1 e5 12. d5 Ra5 13. d6 Dd8 14. Rxe5 Rxc4 15. Rxc4 Be6 16. Dd3 Rg4 17. He2 Bxc4 18. Dxc4 Dxd6 19. g3 Re5 20. Da2 Dg6 21. e4 Had8 22. Meira
8. desember 2010 | Fastir þættir | 281 orð

Víkverjiskrifar

Íslensk börn eru aftarlega á merinni í náttúrufræði samkvæmt nýbirtri könnun Pisa. Víkverji veltir fyrir sér hvernig á því standi. Meira
8. desember 2010 | Í dag | 182 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. desember 1936 Listverslun var opnuð í Reykjavík og þótti það tíðindum sæta. Þar voru seld verk margra af þekktustu listamönnum bæjarins. Meira

Íþróttir

8. desember 2010 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

A-RIÐILL: Spánn – Rúmenía 26:30 Danmörk – Serbía 25:20...

A-RIÐILL: Spánn – Rúmenía 26:30 Danmörk – Serbía 25:20 Staðan: Danmörk 110025:202 Rúmenía 110030:262 Spánn 100126:300 Serbía 100120:250 B-RIÐILL: Svartfjallaland – Rússland 24:22 Króatía – Ísland 35:25 Staðan: Króatía 110035:252... Meira
8. desember 2010 | Íþróttir | 452 orð | 2 myndir

„Áttaði mig ekki á þessu“

Viðtal Kristján Jónsson í Árósum kris@mbl.is Karen Knútsdóttir, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, átti mjög góðan leik þegar liðið þreytti frumraun sína á stórmóti í gærkvöldi. Meira
8. desember 2010 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

„Er þetta ekki örugglega einsdæmi?“

„Er þetta ekki örugglega einsdæmi að systkini séu á sama tíma að spila sinn landsleikinn hvort á sama tíma? Því gæti ég vel trúað,“ sagði Atli Hilmarsson, faðir Arnórs og Þorgerðar Önnu, í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Meira
8. desember 2010 | Íþróttir | 664 orð | 1 mynd

„Stelpurnar eru alveg hundfúlar“

Kristján Jónsson í Árósum kris@mbl. Meira
8. desember 2010 | Íþróttir | 417 orð | 1 mynd

„Var alltof kaflaskipt“

Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Þetta var alltof kaflaskipt hjá okkur,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, eftir fimm marka tap fyrir Svíum í Halmstad í gærkvöldi á heimsbikarmótinu, 31:26. Meira
8. desember 2010 | Íþróttir | 349 orð | 1 mynd

„Við klikkuðum illilega í vörninni“

Rakel Dögg Bragadóttir, fyrirliði Íslands, var að vonum ósátt við tapið gegn Króatíu í Árósum í gærkvöldi. Hún sagði íslenska liðið hafa misst andstæðingana fullhratt frá sér í fyrri hálfleik. Meira
8. desember 2010 | Íþróttir | 320 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Frank Lampard , enski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, er að verða klár í slaginn að nýju en reiknað er með að miðjumaðurinn snjalli verði með Chelsea í leiknum gegn Tottenham um næstu helgi. Meira
8. desember 2010 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Hanna önnur markahæst frá upphafi

Hanna Guðrún Stefánsdóttir er orðin önnur markahæsta landsliðskona Íslands í handknattleik frá upphafi eftir leikinn gegn Króötum í Evrópukeppninni í Árósum í gærkvöld. Meira
8. desember 2010 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Hreinn Þór þarf að fara í uppskurð

Hreinn Þór Hauksson, varnarmaðurinn í sterki í handboltaliði Akureyrar, þarf að fara undir hnífinn síðar í þessum mánuði en meiðsli í nára hafa plagað í langan tíma. „Ég er búinn að berjast við meiðsli í náranum í heilt ár. Meira
8. desember 2010 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Jón Guðni á Íslendingaslóðum

Jón Guðni Fjóluson, leikmaður Fram og 21 árs landsliðsins í knattspyrnu, er þessa dagana til reynslu hjá þýska B-deildarliðinu Fortuna Düsseldorf. Hann fór til Þýskalands á laugardaginn og snýr aftur heim á föstudaginn. Meira
8. desember 2010 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

KR – Grindavík 50:46 DHL-höllin, Iceland Express-deild kvenna, 7...

KR – Grindavík 50:46 DHL-höllin, Iceland Express-deild kvenna, 7. desember 2010. Gangur leiksins: 4:0, 9:6, 11:8, 12:10, 15:12, 20:16, 22:18, 27:24 , 31:26, 33:30, 34:32, 36:33 , 37:36, 39:38, 42:40, 50:46 . Meira
8. desember 2010 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, IE-deildin: Ásvellir: Haukar...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, IE-deildin: Ásvellir: Haukar – Hamar 19.15 Dalhús: Fjölnir – Njarðvík 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Keflavík 19. Meira
8. desember 2010 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Logi átti stórleik

Stórleikur Loga Gunnarssonar dugði ekki Solna Vikings þegar liðið tók á móti toppliðinu LF Basket í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöld. Meira
8. desember 2010 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Twente – Tottenham 3:3 Denny...

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Twente – Tottenham 3:3 Denny Landzaat 22. (víti), Rosales Roberto 55., Nacer Chadli 64. – Jermain Defoe 47., 59., Peter Wisgerhof 12. (sjálfsm.). Werder Bremen – Inter Mílanó 3:0 Sebastian Prödl 38. Meira
8. desember 2010 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Möguleikar Birgis engir

Vonir Birgis Leifs Hafþórssonar um að komast á Evrópumótaröðina í golfi á næsta ári eru að engu orðnar. Þrátt fyrir ágætan hring í gær, á þriðja keppnisdegi lokaúrtökumótsins á Spáni, þar sem Birgir lék á einu höggi undir pari, er hann langt frá 75. Meira
8. desember 2010 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Naumur sigur hjá KR

KR-konur eru í þriðja sæti úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik eftir nauman sigur á botnliði Grindavíkur, 50.46, í Vesturbænum í gærkvöld. Meira
8. desember 2010 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Popovic afgreiddi Rússana

Svartfjallaland gerði sér lítið fyrir og sigraði heimsmeistara Rússa, 24:22, í fyrsta leik B-riðils á EM kvenna í handknattleik í Árósum í gær. Liðin leika með Íslandi í riðli en Ísland leikur við Svartfellinga á morgun og við Rússa á laugardaginn. Meira
8. desember 2010 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Sölvi og FCK með sögulegan sigur

FC Köbenhavn varð í gærkvöld fyrsta danska liðið til að komast í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Meira
8. desember 2010 | Íþróttir | 666 orð | 4 myndir

Taugaspenntar landsliðskonur á ókunnum slóðum

Á vellinum Kristján Jónsson í Árósum kris@mbl.is Framraun íslenskra handknattleikskvenna á stóra sviðinu fór ekki vel í Árósum á gærkvöldi. Meira
8. desember 2010 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Þýskaland A-DEILD: Wetzlar – N-Lübbecke 24:29 • Kári Kristján...

Þýskaland A-DEILD: Wetzlar – N-Lübbecke 24:29 • Kári Kristján Kristjánsson skoraði ekki fyrir Wetzlar en var rekinn einu sinni af velli. • Þórir Ólafsson skoraði 7 mörk fyrir N-Lübbecke, 3 þeirra úr vítaköstum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.