Greinar laugardaginn 11. desember 2010

Fréttir

11. desember 2010 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

141 milljarðs skuldbinding íslenska ríkisins utan efnahagsreiknings

Íslenska ríkið tryggir Arion fyrir öllum skaða sem kann að verða vegna yfirtöku bankans á innlánum Spron á sínum tíma. Meira
11. desember 2010 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

20% lifa á bótum

Yfir 20% íbúa á Suðurnesjum lifa á atvinnuleysis- og örorkubótum. Atvinnuleysið hefur ekki aðeins áhrif á fjárhag íbúanna heldur þrúgandi sálræn áhrif um allt samfélagið. Meira
11. desember 2010 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Aðventuhelgin í Grasagarðinum

Helgin verður viðburðarík í Café Flóru í Grasagarðinum í Reykjavík. Jólabasarinn verður opinn kl. 13-18 báða dagana. Einnig býðst gestum tækifæri til að föndra origami skraut og skreyta tré til styrktar Umhyggju, félagi langveikra barna. Meira
11. desember 2010 | Innlendar fréttir | 98 orð

Af hverju fá bara sumir astma og lungnateppu?

Astmi og langvinn lungnateppa eru meðal algengustu dánarorsaka í heiminum en talið er að um fjórar milljónir manna hafi látist úr þessum sjúkdómum 2005. Meira
11. desember 2010 | Erlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

Auður stóll í Óslóborg

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Nóbelshátíðin í sal ráðhússins í Ósló í gær var óvenjuleg að því leyti að sjálfur friðarverðlaunahafinn, Liu Xiabao frá Kína, var ekki viðstaddur og enginn fulltrúi hans heldur, stóll hans var því auður. Meira
11. desember 2010 | Innlendar fréttir | 842 orð | 4 myndir

Aukið virði eigna Landsbankans skili Íslendingum 10 milljörðum

Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Skilanefnd Landsbankans stendur fast á því mati sínu að endurheimtur af eignum bankans upp í 1.319 milljarða forgangskröfur verði um 1.138 milljarðar króna, eða um 86%. Meira
11. desember 2010 | Innlendar fréttir | 44 orð

Áfram flogið vestur

Flugfélagið Ernir ábyrgist flug til Sauðárkróks út næsta ár og hefur samið við Vegagerðina um áframhaldandi áætlunarflug á Gjögur og Bíldudal. Meira
11. desember 2010 | Innlendar fréttir | 212 orð

Bjartsýnni um 20 milljarða

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Samninganefnd Íslands í Icesave-deilunni er bjartsýnni á endurheimtur úr þrotabúi Landsbankans en skilanefnd þessa sama banka. Meira
11. desember 2010 | Erlendar fréttir | 101 orð

Búrma með kjarnakljúf?

Fram kemur í skjölum WikiLeaks að sendimenn Bandaríkjastjórnar í Búrma óttist að herforingjastjórnin sé að koma sér upp kjarnorkuvopnum í frumskógi í Magway-héraði með aðstoð Norður-Kóreumanna. Meira
11. desember 2010 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Ester Kláusdóttir

Ester Kláusdóttir, fyrrverandi kaupmaður, lést á heimili sínu í Hafnarfirði aðfaranótt miðvikudags, 88 ára að aldri. Ester var ötull baráttumaður slysavarna alla sína starfsævi. Meira
11. desember 2010 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Fara í vegagerð fyrir sex milljarða

Ríkisstjórnin ætlar að óska eftir að Alþingi samþykki sex milljarða heimild til framkvæmda í vegamálum á næsta ári. Fyrstu útboðin gætu farið fram innan tveggja mánaða. Meira
11. desember 2010 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Fékk stóra nöfnu á afmælisdaginn

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Harpa María Gunnlaugsdóttir skartgripahönnuður varð fyrir þeirri óvæntu ánægju á afmælisdaginn sinn í fyrra að nýja tónlistar- og ráðstefnuhúsinu við Reykjavíkurhöfn var gefið nafnið Harpa. Meira
11. desember 2010 | Innlendar fréttir | 97 orð

Fjárhaldsstjórn Álftaness fær enn eitt framhaldslíf

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur enn framlengt starfstíma fjárhaldsstjórnar Álftaness, í þetta skipti til 1. febrúar. Er þetta þriðja framlengingin. Fjárhaldsstjórnin vinnur að því að greiða úr skuldaflækju sveitarfélagsins. Meira
11. desember 2010 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Flestir leikirnir í læstri dagskrá

Stöð 2 Sport sýnir um 30 leiki beint frá heimsmeistarakeppni karla í handbolta, sem verður í Svíþjóð 13. til 30. janúar 2011, og verða flestir þeirra í læstri dagskrá. Meira
11. desember 2010 | Innlendar fréttir | 55 orð

Gáfu sex milljónir

Sex milljónir króna söfnuðust á tónleikahaldi Hvítasunnusafnaðarins í Reykjavík fyrir jólin. Fjórar af milljónunum runnu til Jólaaðstoðar-2010, en hinar tvær runnu til Samhjálpar. Meira
11. desember 2010 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Golli

Jólahár Nú er nóg að gera hjá hárgreiðslufólki því flestir láta snyrta sinn haus fyrir hátíðirnar og vilja skarta... Meira
11. desember 2010 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Góðgerðartónleikar í Víðistaðakirkju í dag

Lionsklúbburinn Ásbjörn stendur fyrir góðgerðartónleikum í Víðistaðakirkju í dag, laugardag, kl. 17.00. Miðar eru til sölu í gleraugnaversluninni Augastaður í Firði. Miðaverð er 2.000 krónur. Meira
11. desember 2010 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Hafa áhyggjur af greiðslugetunni

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
11. desember 2010 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Handsmíðaðir hnífar

Handsmíðaðir og sérskreyttir veiðihnífar verða sýndir í Handverkshúsinu, Bolholti 4 í Reykjavík, laugardaginn 11. desember, milli klukkan 12.00 og 16.00. Jóhann Vilhjálmsson byssu- og hnífasmiður (www.icelandicknives. Meira
11. desember 2010 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Jólaskemmtun Skátakórsins

Jólaskemmtun Skátakórsins fer fram í dag í skátaheimili Árbúa kl. 15. Skemmtun hefst með jólatónleikum þar sem kórinn syngur undir stjórn Skarphéðins Þórs Hjartarsonar. Meira
11. desember 2010 | Innlendar fréttir | 1148 orð | 6 myndir

Landið tekið að rísa þrátt fyrir Icesave

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is „Ég lofa þér því að það er í sjónmáli að hann, og hans fólk, landi glæsilegri niðurstöðu fyrir okkur,“ sagði Steingrímur J. Meira
11. desember 2010 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Listaháskólinn fær helstu sellóbókmenntirnar

Prófessor Erling Blöndal Bengtsson sellóleikari, eiginkona hans Merete og Hjálmar Ragnarsson, rektor Listaháskóla Íslands, líta á nótnasafn Erlings sem hann gaf bókasafni skólans í gær. Meira
11. desember 2010 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Ljósadýrð í jólabænum

Jólabær var opnaður á svokölluðum Hljómalindarreit við Laugaveg í gær en þar munu skemmtikraftar, skáld, tónlistarmenn, uppistandarar og jólasveinar koma fram næstu vikur eða til jóla. Meira
11. desember 2010 | Innlendar fréttir | 320 orð | 2 myndir

Lömbin skiluðu sér illa

Hvammstangi Karl Ásgeir Sigurgeirsson Haustið hefur verið kalt í Húnaþingi frá því síðla í október. Nokkur snjór kom á láglendi og er ekki farinn að fullu. Meira
11. desember 2010 | Innlendar fréttir | 1663 orð | 7 myndir

Mikilvægasta rannsóknin

FRÉTTASKÝRING Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Astmi og langvinn lungnateppa eru meðal algengustu dánarorsaka í heiminum en talið er að um fjórar milljónir manna hafi látist úr þessum sjúkdómum 2005. Meira
11. desember 2010 | Erlendar fréttir | 492 orð | 2 myndir

Obama forseti þarf á kraftaverki að halda

Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl.is Innan við tveimur árum frá því að Barack Obama sór embættiseið sem 44. forseti Bandaríkjanna hefur staða hans gjörbreyst. Meira
11. desember 2010 | Erlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Openleaks til höfuðs Assange

Nokkrir fyrrverandi lykilmenn á bak við uppljóstrarasíðuna WikiLeaks hyggjast nú hleypa af stokkunum nýrri síðu sem nefnd verður Openleaks, að sögn vefsíðu Dagens Nyheter í Svíþjóð. Meira
11. desember 2010 | Innlendar fréttir | 305 orð | 2 myndir

Óvenjulegheit og veðurnördar gleðjast

„Óvenjulegheit eru alla vega það mikil þessa dagana að veðurnördar gleðjast mjög,“ skrifaði Trausti Jónsson veðurfræðingur á bloggsíðu sína um miðja vikuna. Meira
11. desember 2010 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Rauði krossinn gefur heitt súkkulaði

Um 150 sjálfboðaliðar Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands munu gefa gestum og gangandi í miðbæ Reykjavíkur um átta þúsund bolla af heitu súkkulaði á laugardögunum fram að jólum og á Þorláksmessu. Meira
11. desember 2010 | Erlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Réðust á bíl Karls

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Breska lögreglan varði í gær frammistöðu sína í miklum óeirðum sem urðu á fimmtudagskvöld í London í kjölfar þess að þingið samþykkti naumlega heimild til háskóla um að hækka mjög skólagjöld. Meira
11. desember 2010 | Innlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

Ríkið greiðir 15-17 milljarða á næsta ári

Egill Ólafsson egol@mbl.is Ríkissjóður þarf að greiða 15-17 milljarða vegna Icesave-samningsins á næsta ári, auk þeirra 20 milljarða sem eru í Tryggingasjóði innistæðueigenda. Steingrímur J. Meira
11. desember 2010 | Erlendar fréttir | 137 orð

Segja Ashtiani hafa játað aftur sekt sína

Sjónvarpsstöð í Íran segist hafa tekið upp nýja játningu Sakineh Mohammadi Ashtiani, konu sem dæmd var til að verða grýtt til bana fyrir hjúskaparbrot og aðild að morði. Það er því ljóst að fregnir um að hún hafi verið látin laus í fyrradag voru rangar. Meira
11. desember 2010 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Sýndarát minnkar matarlyst

Hægt er að draga úr hungurtilfinningu með því að beita ímyndunaraflinu, að sögn vísindamanna við Carnegie Mellon-háskóla í Pennsylvaníu. Meira
11. desember 2010 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Tuttugu sjálfboðaliðar bætast við

Fjölskylduhjálp Íslands opnaði sína þriðju starfsstöð á Hafnargötu 29 í Reykjanesbæ á miðvikudag undir stjórn Önnu Jónsdóttur verkefnastjóra. Tuttugu sjálfboðaliðar hafa tekið til starfa. Meira
11. desember 2010 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Tveggja ára fangelsi fyrir að ráðast á konu með hnúajárni

Karlmaður sem réðst á fyrrverandi sambýliskonu sína í Hveragerði í september var í Héraðsdómi Suðurlands í gær dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás, brot gegn umferðarlögum, fíkniefnalöggjöf og vopnalögum. Meira
11. desember 2010 | Innlendar fréttir | 354 orð | 2 myndir

Umræðan reyndist Íslandi í hag

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sú mikla athygli sem Icesave-deila Íslendinga við Hollendinga og Breta vakti um heim allan eftir synjun forseta Íslands á Icesave-lögunum 5. janúar síðastliðinn, og sú athygli sem þjóðaratkvæðagreiðslan um samninginn 6. Meira
11. desember 2010 | Innlendar fréttir | 709 orð | 2 myndir

Undirbúningur byltingar með línu frá Moskvu

VIÐTAL Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Bókin Sovét Ísland óskalandið. Aðdragandi byltingar sem aldrei varð 1921-1946 eftir Þór Whitehead sagnfræðing kom út í gær hjá Bókafélaginu Uglu. Meira
11. desember 2010 | Innlendar fréttir | 74 orð

Unglingur laminn með golfkylfu

Unglingspiltur á grunnskólaaldri var barinn, m.a. í höfuðið, með golfkylfu við Arnarhól í liðinni viku. Hann meiddist nokkuð og var fluttur á slysadeild en ekki þurfti að leggja hann inn á spítala. Meira
11. desember 2010 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Úrslit í piparkökuhúsaleik Kötlu

Piparkökuhúsaleikur Kötlu er nú haldinn í fimmtánda sinn og er þátttaka í leiknum að verða að skemmtilegri jólahefð á mörgum heimilum. Meira
11. desember 2010 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Verkið eftir Þórarin

Forsíðumynd Morgunblaðsins í gærdag, þar sem þeir Lee Buchheit og Guðmundur Árnason sitja hvor sínum megin við málverk á kyningarfundi Icesave-samninganna, hefur vakið áhuga fjölmargra lesenda og mest er spurt að því hver hafi málað verkið. Meira
11. desember 2010 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Öll aðventan undirlögð af söng

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is „Við höfum alltaf sungið rosalega mikið og mikil sönghefð inni á heimilunum þegar allir voru að alast upp,“ segir Anna Sigga Ellerup, lögfræðingur og kórsöngkona. Meira

Ritstjórnargreinar

11. desember 2010 | Leiðarar | 473 orð

„Glæsileg niðurstaða“ kynnt á nýjan leik

Sömu menn flytja nú sömu ræður til stuðnings ólögmætum kröfum Breta og Hollendinga Meira
11. desember 2010 | Leiðarar | 102 orð

Hafa hærri skattar engin áhrif?

Ríkisstjórnin hafnar helstu lögmálum efnahagslífsins Meira
11. desember 2010 | Staksteinar | 188 orð | 1 mynd

Þjóðin má ekki þvælast fyrir

Fyrir níu mánuðum var Icesave-samningur felldur með rúmum 98% atkvæða gegn tæpum 2%. Þegar af þessari ástæðu er sú hugmynd að hægt sé að afgreiða nýja Icesave-samninga án þjóðaratkvæðagreiðslu, fullkomlega fjarstæðukennd. Meira

Menning

11. desember 2010 | Fólk í fréttum | 347 orð | 2 myndir

...aðeins blindsker

Eftir Árna Árnason. Prime gefur út. 224 bls. Meira
11. desember 2010 | Myndlist | 248 orð | 1 mynd

„Ég byrja verkin nefnilega oft á hálfgerðu bulli“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Í gær kom út hjá Crymogeu vegleg bók um Guðjón Ketilsson myndlistarmann og er þetta þriðja bókin í flokki Listasjóðs Dungal um íslenska samtímamyndlistarmenn. „Ég er mjög sáttur við útkomuna, vissulega. Meira
11. desember 2010 | Fólk í fréttum | 181 orð | 1 mynd

Björk til McQueen

Björk Guðmundsdóttir hefur samið nýtt lag fyrir stuttmyndina To Lee With Love , Nick sem tileinkuð er breska fatahönnuðinum Alexander McQueen sem svipti sig lífi fyrr á þessu ári. Meira
11. desember 2010 | Fólk í fréttum | 67 orð | 1 mynd

Blondie með fjöldamorðingja

Debbie Harry (Blondie) hefur sagt frá því að hún þáði far hjá hinum heimsfræga fjöldamorðingja Ted Bundy sem myrti yfir 30 konur upp úr 1970 og var sjálfur tekinn af lífi árið 1989. Meira
11. desember 2010 | Hugvísindi | 79 orð | 1 mynd

Bréfamaraþon Amnesty International

Íslandsdeild Amnesty International býður öllum að koma á skrifstofu deildarinnar í Reykjavík í dag, laugardag, frá 13 til 18 að Þingholtsstræti 27 og taka þátt í alþjóðlegu bréfamaraþoni Amnesty International sem fram fer í meira en 60 löndum víða um... Meira
11. desember 2010 | Tónlist | 47 orð | 1 mynd

Brother Grass átti besta jólalagið

Hljómsveitin Brother Grass fór með sigur af hólmi í Jólalagasamkeppni Rásar 2 með lagið „Jól“. Meira
11. desember 2010 | Leiklist | 63 orð | 1 mynd

Deleríum Búbónis í Útvarpsleikhúsinu

Á morgun kl. 14 verður frumgerð jóla- og bílnúmerarevíu Jóns Múla og Jónasar Árnasona, Deleríum Búbónis, frá árinu 1954, flutt í Útvarpsleikhúsi Rásar 1. Í verkinu segir af Ægi Ó. Ægis, forstjóra Gleðilegra jóla hf. Meira
11. desember 2010 | Fólk í fréttum | 58 orð | 1 mynd

Disney-stelpa reykir

Miley Cyrus, sem leikur Hönnu Montanah í samnefndum sjónvarpsþáttum fyrir unglinga í Bandaríkjunum, sést á myndbandi sem nú gengur á netinu vera að reykja tortryggilegt stöff. Meira
11. desember 2010 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Ekki meir, ekki meir

Um daginn var Ingvi Hrafn Jónsson að ræða um Icesave á ÍNN. Hann blánaði allur í framan af gremju meðan hann endurtók: Við borgum ekki, við borgum ekki. Meira
11. desember 2010 | Tónlist | 432 orð | 4 myndir

Fjöldi allrahanda tónleika um helgina

Fjöldi tónleika af öllu tagi er haldinn á aðventunni. Nú um helgina nær tónlistarframboðið hámarki, þegar kórar, einsöngvarar, hljómsveitir og ýmiskonar tónlistarhópar fylla kirkjur og samkomuhús af fögrum tónum. Meira
11. desember 2010 | Myndlist | 221 orð | 1 mynd

Hannes sýnir líkamshluta

Sýning Hannesar Lárussonar myndlistarmanns, Líkamshlutar í trúarbrögðum , verður opnuð á morgun, sunnudag, kl. 12.10 í Hallgrímskirkju. Sýningin er sú þriðja í sýningaröð sem Listvinafélag kirkjunnar stendur að og kallast „Kristin minni“. Meira
11. desember 2010 | Dans | 346 orð | 1 mynd

Heimur græðgi og fallegs yfirborðs í Kandílandi

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Íslenska hreyfiþróunarsamsteypan hefur gert það harla gott í dansheimum undanfarin tvö ár, tilnefnd til Grímuverðlauna í tvígang, 2009 og 2010 sem danshöfundur ársins. Meira
11. desember 2010 | Hönnun | 221 orð | 1 mynd

Ilmvatn nefnt eftir Eyjafjallajökli

Sala á fyrsta ilmvatni íslenska hönnunarmerkisins Gyðja Collection hefst um helgina og ber ilmvatnið heitið EFJ Eyjafjallajökull by Gyðja. Ilmvatnið verður kynnt í opnunarhófi í dag í Debenhams í Smáralind, milli kl. Meira
11. desember 2010 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Leiðsögn um sýningu Gardars Eide

Á morgun, sunnudag klukkan 15, verður Kristín Dagmar Jóhannesdóttir listfræðingur með leiðsögn um sýningu hins nafntogaða norska listamanns Gardars Eide Einarsson, sem stendur yfir í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, og hefur verið mjög vel sótt. Meira
11. desember 2010 | Myndlist | 452 orð | 2 myndir

List og fjölskyldulíf

Til 19. desember 2010. Opið þri. til su. kl. 13-17. Aðgangur ókeypis. Meira
11. desember 2010 | Myndlist | 100 orð | 1 mynd

Myndlist á líka erindi við börn

Barnagaman er yfirskrift sýningar á verkum Óla G. Jóhannssonar listmálara sem opnuð verður í Stúdíó Stafni, Ingólfsstræti 6, í dag kl. 15. Meira
11. desember 2010 | Bókmenntir | 273 orð | 3 myndir

Óvæntur gestur

Eftir Marie Hermanson. Uppheimar 2010. 262 bls. Meira
11. desember 2010 | Fólk í fréttum | 27 orð | 1 mynd

Stekkjarstaur í Þjóðminjasafninu

Fyrsti jólasveinninn, Stekkjarstaur, kemur til byggða á morgun og mun hann koma við í Þjóðminjasafninu kl. 11, þegar morgunverkinu lýkur, þ.e. að gefa góðum börnum í... Meira
11. desember 2010 | Tónlist | 438 orð | 2 myndir

Stór rödd í léttmetislíki

Frost Music 2010 Meira
11. desember 2010 | Fólk í fréttum | 527 orð | 2 myndir

Söngvatnið sótt yfir lækinn

Takk fyrir mig, Björgvin, en næst þarftu ekki að sækja söngvatnið yfir lækinn. Landinn er bestur – og líka ódýrari! Meira
11. desember 2010 | Dans | 89 orð | 1 mynd

Um 150 nemendur Kramhúss á jólagleði

* Jólagleði Kramhússins verður haldin í kvöld í Íslensku óperunni og hefst gleðin kl. 20. Verður þar stiginn villtur dans eins og Kramhússfólki eru einu lagið. Á fésbókarsíðu jólagleðinnar segir að hún sé nú haldin í 27. sinn. Meira
11. desember 2010 | Bókmenntir | 137 orð | 1 mynd

Undirstöðuatriðin skipta máli í handritsgerð

Út er komin bókin Ritun kvikmyndahandrita eftir Önnu Th. Rögnvaldsdóttur sem hefur meðal annars kennt efnið í Kvikmyndaskóla Íslands. Meira
11. desember 2010 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

Valdimar og Moses í Slippsalnum

* Næstkomandi mánudag, 13. desember, ætla hljómsveitirnar Valdimar og Moses Hightower að halda tónleika í Slippsalnum á Mýrargötu. Meira
11. desember 2010 | Tónlist | 53 orð | 1 mynd

Víkingur Heiðar í Performance Today

* Píanóljónið Víkingur Heiðar Ólafsson segir frá því á fésbókarsíðu sinni að bandaríski útvarpsþátturinn Performance Today vilji útvarpa flutningi hans á verkinu Ave María eftir Sigvalda Kaldalóns um jólin, á 260 útvarpsstöðvum víða um Bandaríkin. Meira
11. desember 2010 | Bókmenntir | 360 orð | 2 myndir

Ærslafullur lostaleikur

Eftir Megas Erlu Þórunn Valdimars. Uppheimar 2010. 85 bls. Meira

Umræðan

11. desember 2010 | Aðsent efni | 244 orð | 1 mynd

432 milljarðar

Eftir Sigurð Kára Kristjánsson: "Og það er staðfest að ríkisstjórnin og einstaka ráðherrar gerðu sig seka um alvarleg embættisafglöp og hræðileg mistök, sem öðrum tókst sem betur fer að afstýra." Meira
11. desember 2010 | Aðsent efni | 447 orð | 1 mynd

Aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna

Eftir Sigurð Snævarr: "En hér gleymist tvennt. Hið fyrra heitir barnabætur og hið síðara vaxtabætur." Meira
11. desember 2010 | Aðsent efni | 628 orð | 1 mynd

Ferðafrelsi – ný landssamtök um almannarétt til ferðalaga

Eftir Guðmund G. Kristinsson: "Við í Ferðafrelsi vonum að í framtíðinni verði hægt að breyta starfsháttum stjórnvalda og vinna að málefnum hálendisins með samstarfi og samvinnu." Meira
11. desember 2010 | Aðsent efni | 427 orð | 1 mynd

Jafnréttisstofa stopp á grænu ljósi

Eftir Helgu Björk Magnúsd. Grétudóttur: "Þar er orð gegn orði þolandanum í hag. Það er smánarblettur að Jafnréttisstofa framfylgi ekki 22. gr. jafnréttislaga 2000 og 2008." Meira
11. desember 2010 | Aðsent efni | 1088 orð | 1 mynd

Rjúfum vítahring skattpíningar og samdráttar

Eftir Illuga Gunnarsson: "Til þess að árangur náist verður að skipta um kúrs í stað þess að kafsigla þjóðarskútunni í kröppum vítahring skattpíningar og samdráttar." Meira
11. desember 2010 | Aðsent efni | 370 orð | 1 mynd

Sósíalismi á Seltjarnarnesi

Eftir Rúnar Nielsen: "Svar við grein Ásgerðar Halldórsdóttur „Lífsgæði eru meira en lágir skattar“ sem birtist 10. desember í Morgunblaðinu" Meira
11. desember 2010 | Aðsent efni | 1033 orð | 1 mynd

Stjórnmálaskólinn við Austurvöll

Eftir Ragnar Önundarson: "Áður var fólk kosið til þingsetu af því að við þurftum á því að halda þar. Nú er fólk kosið til þingsetu af því að það þarf á því að halda að vera þar." Meira
11. desember 2010 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd

Vel heppnuð efnahagsaðgerð

Eftir Gunnar Baldvinsson: "Opnun séreignarsparnaðar er vel heppnuð aðgerð og hefur hjálpað einstaklingum, ríki og sveitarfélögum án þess að draga úr fjölda þeirra sem spara." Meira
11. desember 2010 | Velvakandi | 131 orð | 1 mynd

Velvakandi

Velferðar- eða betlisamfélag? Sumir úr ríkisstjórninni segja að hér eigi að vera norrænt velferðarsamfélag. Hvernig má það vera þegar fólk á ekki fyrir mat og bíður í löngum biðröðum fyrir utan hjálparstofnanir? Meira
11. desember 2010 | Pistlar | 477 orð | 1 mynd

Önnur sýn á hlutina

Í vikunni sá ég skyndilega allt í nýju ljósi að mér fannst. Icesave, handtöku Assange og raunar Wikileaks-málið í heild, jafnvel nýjustu svikamyllurnar sem komið hefur verið upp um í bankakerfinu. Allt er þetta skýrara. Meira

Minningargreinar

11. desember 2010 | Minningargreinar | 1343 orð | 1 mynd

Bjarni Ragnarsson

Bjarni Ragnarsson fæddist í Reykjavík 27. nóvember 1950. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans i 25. nóvember 2010. Útför Bjarna fór fram frá Digraneskirkju 7. desember 2010. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2010 | Minningargreinar | 1716 orð | 1 mynd

Kristín Rögnvaldsdóttir

Kristín Rögnvaldsdóttir fæddist á Torfhóli í Hofshreppi í Skagafirði 24. ágúst 1922. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar 29. nóvember 2010. Foreldrar hennar voru Jóhanna Björg Aðalsteinsdóttir, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2010 | Minningargreinar | 748 orð | 1 mynd

Sigurður Sigurðarson

Sigurður Sigurðarson fæddist 30. maí 1944 í Hraungerði í Flóa, hann lést í Landspítalanum í Reykjavík 25. nóvember 2010. Sigurður var jarðsunginn frá Skálholtskirkju 4. desember 2010. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2010 | Minningargreinar | 1523 orð | 1 mynd

Unnur Jónasdóttir

Unnur Jónasdóttir fæddist í Reykjavík 23. maí 1923. Hún lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti 1. desember 2010. Útför Unnar fór fram frá Hallgrímskirkju 10. desember 2010. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2010 | Minningargreinar | 1301 orð | 1 mynd

Þórdís Jónsdóttir

Þórdís Ingibjörg Jónsdóttir, alltaf kölluð Lóa, fæddist í Reykjavík 5. desember 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 26. nóvember sl. Foreldrar hennar voru Júlíana Pétursdóttir frá Malarrifi á Snæfellsnesi, f. 16. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. desember 2010 | Viðskiptafréttir | 574 orð | 3 myndir

141 milljarðs ábyrgð utan efnahagsreiknings ríkisins

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Seðlabanki Íslands hefur átt í veðlánaviðskiptum við fjármálafyrirtæki fyrir ríflega 100 milljarða króna frá því í nóvemberbyrjun. Meira
11. desember 2010 | Viðskiptafréttir | 57 orð

Lækkun í kauphöll

Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,3% í gær, í 9,7 milljarða króna viðskiptum. Verðtryggða vísitalan, GAMMAi: Verðtryggt, lækkaði um 0,4% í þriggja milljarða króna veltu og GAMMAxi: Óverðtryggt lækkaði lítillega í 3,6 ma. viðskiptum. Meira
11. desember 2010 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

Of mörg kúlulán hjá Glitni

Það stríddi gegn góðum viðskiptavenjum banka hve oft Glitnir veitti viðskiptavinum sínum kúlulán, þ.e. lán sem átti að greiða að fullu upp í einni greiðslu á gjalddaga. Meira

Daglegt líf

11. desember 2010 | Daglegt líf | 226 orð | 2 myndir

Heiðrar fiskvinnslufólk

„Ég vakna vanalega um sexleytið og fer í leikfimi en núna ætla ég að leyfa mér að sofa til níu og fara síðan í sundlaugina hér á Akranesi. Eftir heita pottinn þarf ég að kanna vínföngin fyrir opnunina á sýningunni minni sem er klukkan fjögur. Meira
11. desember 2010 | Daglegt líf | 243 orð | 1 mynd

Jólastemning í Laugardalnum

Í Café Flóru í Grasagarðinum í Laugardal er nú opið um helgar fram að jólum. Þar hefur Marentza Poulsen skapað jólastemningu sem ætti að gleðja alla. „Stemningin í garðskálanum er svipuð og að labba inn í tívolí. Meira
11. desember 2010 | Daglegt líf | 167 orð | 1 mynd

Má lesa allt um jólin hjá Júlla

Það kannast orðið flest jólabörn við hann Júlla á Dalvík sem heldur úti Jólavef Júlla á slóðinni Julli.is/jolavefur.htm. Vefurinn er til skemmtunar og fróðleiks og á honum má finna nánast allt sem tengist jólunum. Meira
11. desember 2010 | Daglegt líf | 1031 orð | 3 myndir

Þetta er allt í nefinu

Til að viskí geti talist „alvöru“ verður það að vera einmöltungur eða „single malt“, en þá er það framleitt úr byggmalti einvörðungu. Blaðamaður prófaði viskísmökkun eftir kúnstarinnar reglum. Meira

Fastir þættir

11. desember 2010 | Fastir þættir | 151 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Merkilegt spil. Norður &spade;ÁG65 &heart;ÁK7652 ⋄G &klubs;Á6 Vestur Austur &spade;2 &spade;10743 &heart;109 &heart;DG843 ⋄ÁD943 ⋄872 &klubs;105432 &klubs;7 Suður &spade;KD98 &heart;-- ⋄K1065 &klubs;KDG98 Suður spilar 6&spade;. Meira
11. desember 2010 | Fastir þættir | 367 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Hallgrímur og Hjálmar langbestir hjá BR Hallgrímur Hallgrímsson og Hjálmar S. Pálsson burstuðu Cavendish-tvímenninginn hjá Bridsfélagi Reykjavíkur, fengu 2285 stig. Aðrir voru með miklu minna. Hallgr. Hallgrímss. - Hjálmar S Pálss. 2285 Ragnar Magnúss. Meira
11. desember 2010 | Í dag | 308 orð

Í Súdan og Grímsnesinu

Hótel Borg var opnuð árið 1930. Þetta var þá veglegasta gistihús borgarinnar og veitingasalinn sóttu margir góðborgarar. En þetta ár var nokkrum Indverjum, sem áttu leið um Ísland og vildu gistingu á staðnum, úthýst vegna litarháttar síns. Meira
11. desember 2010 | Í dag | 2108 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Orðsending Jóhannesar. Meira
11. desember 2010 | Árnað heilla | 187 orð | 1 mynd

Ofbýður siðleysið

Hjálmar Björnsson, smiður á Akureyri, er 65 ára í dag. Hann er kvæntur Pálínu S. Jónsdóttur sjúkraliða og eiga þau þrjá syni, Björn Fannar, Birki Fannar og Guðjón Unnar. Hjálmar segir fjölskylduna standa upp úr er það mikilvægasta í lífinu ber á góma. Meira
11. desember 2010 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Enginn er þinn líki, Drottinn! Mikill ert þú og mikið er...

Orð dagsins: Enginn er þinn líki, Drottinn! Mikill ert þú og mikið er nafn þitt sakir máttar þíns. (Jeramía 10, 6. Meira
11. desember 2010 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bc4 e6 7. a3 Be7 8. 0-0 0-0 9. Ba2 b5 10. f4 Bb7 11. f5 e5 12. Rde2 Rbd7 13. Rg3 Hc8 14. Bg5 Rb6 15. Rh5 Hxc3 16. bxc3 Rxh5 17. Bxe7 Dxe7 18. Dxh5 Bxe4 19. Dg4 d5 20. f6 Dc5+ 21. Kh1 g6 22. Meira
11. desember 2010 | Fastir þættir | 311 orð

Víkverjiskrifar

Stundum er ekki laust við að Víkverja finnist sem allir séu haldnir þrálátum misskilningi um heiminn, nema auðvitað hann sjálfur. Meira
11. desember 2010 | Í dag | 208 orð

...þegar Þorvaldur leggur til vitið

Ég mætti karlinum á Laugaveginum léttum á fæti. Hann var með bók undir hendinni, Fiðrildadans eftir Þorstein Valdimarsson. „Þær eru góðar hjá honum limrurnar,“ sagði hann. Meira
11. desember 2010 | Í dag | 158 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. desember 1917 Kvikmyndin Voðastökk var frumsýnd í Reykjavík. Það þótti tíðindum sæta að Nýja bíó hafði „látið setja íslenska texta í þessa ljómandi fögru og skemmtilegu mynd,“ eins og sagði í blaðaauglýsingu. 11. Meira

Íþróttir

11. desember 2010 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

AGF í viðræðum um Jón Daða

Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Knattspyrnumaðurinn efnilegi Jón Daði Böðvarsson gæti verið á förum frá Selfossi til AGF en danska félagið hefur sýnt honum mikinn áhuga og á nú í viðræðum við Selfyssinga. Meira
11. desember 2010 | Íþróttir | 108 orð | 2 myndir

A-RIÐILL: Danmörk 220050:424 Rúmenía 210152:512 Spánn 210152:532 Serbía...

A-RIÐILL: Danmörk 220050:424 Rúmenía 210152:512 Spánn 210152:532 Serbía 200243:510 Leikir sem eftir eru: 11.12. Rúmenía – Serbía 17.45 11.12. Spánn – Danmörk 19. Meira
11. desember 2010 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Aron fær ekki sömu laun og Rooney

Aidy Boothroyd, knattspyrnustjóri enska B-deildarfélagsins Coventry, er allt annað en sáttur við umboðsmann Akureyringsins Arons Einars Gunnarssonar ef marka má viðtal við stjórann í Coventry Telegraph í gær. Meira
11. desember 2010 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

Eiginnöfnin á búningana, takk fyrir

Viðhorf Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Er það bara ég, eða finnst fleirum kjánalegt að sjá áletranir eins og „Gudmundsdóttir“ og „Sigurdsson“ aftan á keppnistreyjum íslenska íþróttafólksins okkar á stórmótunum? Meira
11. desember 2010 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

England B-DEILD: QPR – Watford 1:3 • Heiðar Helguson var í...

England B-DEILD: QPR – Watford 1:3 • Heiðar Helguson var í liði QPR en var skipt af velli á 70. mínútu. Meira
11. desember 2010 | Íþróttir | 328 orð | 2 myndir

Farinn að spá í að hætta

Viðtal Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson fer ef að líkum lætur loksins fyrir fullt og allt frá danska úrvalsdeildarfélaginu Esbjerg þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður í janúar. Meira
11. desember 2010 | Íþróttir | 313 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Helgi Már Magnússon var einn af bestu mönnum Uppsala í gærkvöld þegar lið hans tapaði naumlega á útivelli, 73:71, fyrir toppliðinu LF Basket í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Helgi skoraði 12 stig, tók átta fráköst og átti tvær stoðsendingar. Meira
11. desember 2010 | Íþróttir | 171 orð | 2 myndir

Gylfi og Hólmfríður best

KSÍ tilkynnti í gær hverjir hefðu orðið fyrir valinu sem bestu knattspyrnumenn ársins sem er að líða. Hinn 21 árs gamli Gylfi Þór Sigurðsson var valinn bestur karla en Hólmfríður Magnúsdóttir best kvenna. Gylfi Þór hefur átt frábæru gengi að fagna í ár. Meira
11. desember 2010 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Digranes: HK &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Digranes: HK – Valur S16 Selfoss: Selfoss – FH S16 Höllin Ak.: Akureyri – Fram S16.30 1. deild karla: Seltjarnarnes: Grótta – ÍBV L13 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. Meira
11. desember 2010 | Íþróttir | 392 orð | 2 myndir

Hálftími dugði Haukum gegn Aftureldingu

Á vellinum Ívar Benediktsson iben@mbl.is Haukar mjökuðu sér upp í fjórða sæti úrvalsdeildar karla, N1-deildarinnar, með öruggum sigri á baráttulausum leikmönnum Aftureldingar á Ásvöllum í gærkvöldi, 28:24. Meira
11. desember 2010 | Íþróttir | 612 orð | 2 myndir

Kraftaverk óskast

EM kvenna Kristján Jónsson í Árósum kris@mbl.is Hér í Árósum er heldur betur vetrarlegt um að litast, en hingað suður á bóginn hafa íslenskar landsliðskonur ferðast til þess að reyna fyrir sér í lokakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik. Meira
11. desember 2010 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Mikið stuð á stúlkunum hans Þóris

Norska landsliðið, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, rótburstaði Ungverja, 34:13, í lokaumferð D-riðils Evrópumóts kvenna í handknattleik í Lillehammer í gærkvöld. Meira
11. desember 2010 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Njarðvík – KFÍ 101:79 Njarðvík, Iceland Express-deild karla, 10...

Njarðvík – KFÍ 101:79 Njarðvík, Iceland Express-deild karla, 10. desember 2010. Gangur leiksins: 9:3, 16:7, 25:9, 36:13 , 41:21, 43:28, 48:32, 50:44 , 57:47, 63:55, 68:59, 71:61 , 75:66, 77:74, 89:77, 101:79 . Meira
11. desember 2010 | Íþróttir | 359 orð | 2 myndir

Nýir taktar til sýnis hjá Njarðvíkingum

Á vellinum Skúli Sigurðsson sport@mbl.is Njarðvíkingar sigruðu KFÍ í gærkvöld í Iceland Express-deild karla í körfubolta með 101 stigi gegn 79 í íþróttahúsinu í Njarðvík. Meira
11. desember 2010 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Ragna mætir tólftu bestu í Evrópu í dag

Ragna Ingólfsdóttir er komin í átta manna úrslitin í einliðaleik kvenna á alþjóðlega írska mótinu í badminton, Irish International, eftir tvo sigra í aðalkeppninni í gær. Meira
11. desember 2010 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Stóðu sig vel með Gautaborg

„Íslensku strákarnir stóðu sig vel, ekki síst með tilliti til þess að þeir höfðu aðeins æft þrisvar með okkur fyrir leikinn,“ sagði Jonas Olsson, þjálfari sænska knattspyrnuliðsins IFK Gautaborg, á vef félagsins í gær. Meira
11. desember 2010 | Íþróttir | 88 orð

Úrvalsdeild karla, N1-deildin Haukar – Afturelding 28:24 Staðan...

Úrvalsdeild karla, N1-deildin Haukar – Afturelding 28:24 Staðan: Akureyri 9900273:22818 Fram 9702310:25814 HK 9603299:30012 Haukar 10604259:25512 FH 9504256:24510 Valur 9207221:2584 Afturelding 10109246:2832 Selfoss 9108251:2882 1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.