Greinar mánudaginn 20. desember 2010

Fréttir

20. desember 2010 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

43 hlutu ríkisborgararétt

Alþingi samþykkti að veita 43 einstaklingum, sem fæddir eru í 19 löndum, íslenskan ríkisborgararétt á laugardag. Þetta var jafnframt síðasta verk þingsins fyrir jólahlé. Meira
20. desember 2010 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Atgangur á Friðriksmótinu í skák

Árni Emilsson, fv. Meira
20. desember 2010 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Listvinur Svarthöfði virðir fyrir sér málverk á samsýningu í Crymo galleríi í Reykjavík í tilefni af 30 ára afmæli kvikmyndarinnar Gagnárásar keisaradæmisins, The Empire Strikes... Meira
20. desember 2010 | Innlendar fréttir | 93 orð

Banaslys við Snorrabraut

Banaslys varð í Reykjavík síðdegis á laugardag þegar ekið var á gangandi vegfaranda á Snorrabraut við Bergþórugötu. Maðurinn, sem nýlega varð fimmtugur, hlaut alvarlega höfuðáverka auk fleiri meiðsla og var fluttur á slysadeild Landspítala. Meira
20. desember 2010 | Innlendar fréttir | 301 orð | 2 myndir

„Eins og risavaxin jólakúla á himni“

Samkvæmt almanakinu verður almyrkvi á tungli í fyrramálið, 21. desember. Á morgun eru jafnframt vetrarsólstöður og stysti dagur ársins, upp frá því fer daginn að lengja. Ef veðurskilyrði verða hagstæð ætti tunglmyrkvinn að sjást hér á landi. Meira
20. desember 2010 | Innlendar fréttir | 582 orð | 3 myndir

„Fólk finnur fyrir þessu“

FRÉTTASKÝRING Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Alþingi samþykkti aragrúa af bandormum og ýmsum lögum um skatta og aðrar álögur um helgina en hlé var gert á þinginu vegna hátíðanna á laugardag. Meira
20. desember 2010 | Innlendar fréttir | 194 orð | 2 myndir

„Hækkanir koma sér alltaf illa“

Heiða K. Sæbergsdóttir, formaður Sambands íslenskra framhaldsskólanema, segir muna um allar hækkanir fyrir þennan aldurshóp. Meira
20. desember 2010 | Innlendar fréttir | 81 orð

Blokk rýmd á Egilsstöðum

Lögreglan á Egilsstöðum brá skjótt við á laugardag þegar tilkynnt var um reyk upp úr þaki fjölbýlishúss við Útgarð á Egilsstöðum. Þegar hún kom á staðinn upp úr kl. Meira
20. desember 2010 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Borað eftir heitu vatni í Mývatnssveit

Mývatnssveit - Á Hofsstöðum í Mývatnssveit er verið að bora eftir heitu vatni. Borinn Saga frá Jarðborunum h/f er byrjaður á verkinu. Á síðasta ári boraði Ræktunarsamband Flóa og Skeiða niður á 1.070 metra en hafði þá ekki tök á að fara dýpra. Meira
20. desember 2010 | Innlendar fréttir | 75 orð

Bótaréttur lengdur um ár

Alþingi samþykkti um helgina breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar sem lengir rétt fólks til atvinnuleysisbóta tímabundið um eitt ár, úr þremur árum í fjögur. Meira
20. desember 2010 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Bæjarstjórn í berhögg við lög

Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Fjárhaldsstjórn Álftaness telur að sveitarstjórn hafi ekki farið að lögum við ráðstöfun fjár sem sveitarfélagið fékk vegna sölu eigna á síðasta kjörtímabili. Meira
20. desember 2010 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Erfitt að mynda ránfugla

Ingibjörg Rósa Björnsdóttir ingibjorgrosa@mbl.is Myndir af flækingnum brúnheiði hafa vakið nokkra athygli á vefnum fuglar.is undanfarið en ljósmyndarinn er hinn 14 ára gamli Anton Ísak Óskarsson. Meira
20. desember 2010 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Evruríki gætu fengið háar fjársektir

Aðildarríki evrusvæðisins gætu fengið á sig sektir fyrir að fara ekki eftir reglum myntsvæðisins sem næmu allt að 0,5% af landsframleiðslu þeirra samkvæmt nýjum tillögum sem framkvæmdastjórn ESB vinnur nú að. Meira
20. desember 2010 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Forsetinn hitti flugstjórann

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, tók nýverið á móti flugstjóranum Eric Moody sem rætt er við í bók Óttars Sveinssonar, Útkall - pabbi, hreyflarnir loga. Meira
20. desember 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Friðarblysför niður Laugaveginn í 31. skipti

Samstarfshópur friðarhreyfinga stendur fyrir blysför niður Laugaveginn í Reykjavík á fimmtudaginn kemur. Er þetta í 31. skipti sem friðarsinnar efna til slíkrar blysfarar á Þorláksmessu. Safnast verður saman á Hlemmi frá klukkan 17. Meira
20. desember 2010 | Erlendar fréttir | 110 orð

Gagnrýnir Íslendinga harðlega

Skoski sjávarúvegsráðherrann, Richard Lochhead, gagnrýndi íslensk stjórnvöld harðlega um helgina fyrir að auka makrílkvóta sinn einhliða um 17 þúsund tonn á næsta ári. Meira
20. desember 2010 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Gjörbreytt aðstaða til verknáms

Björn Björnsson bgbb@simnet.is Sauðárkrókur Nýverið var vígt nýtt og glæsilegt húsnæði verknámsdeildar Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki og það formlega afhent skólanum til afnota. Meira
20. desember 2010 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Gjörbreytt starfsumhverfi

Náttúrufræðistofnun Íslands (NÍ) tók formlega til starfa í nýjum húsakynnum í Urriðaholtinu í Garðabæ sl. föstudag. Jón Gunnar Ottósson, forstjóri NÍ, sýndi þá Svandísi Svavarsdóttur umhverfisráðherra húsið, sem og eiginmanni hennar, Torfa Hjartarsyni. Meira
20. desember 2010 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Glímdu við eldinn í fjóra tíma

Skúli Á. Sigurðsson skulias@mbl. Meira
20. desember 2010 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Gunnlaugur fagnaði Norðurlandameti

Gunnlaugur Júlíusson, langhlaupari og hagfræðingur Sambands íslenskra sveitarfélaga, setti í gær nýtt Norðurlandamet í 24 stunda hlaupi þegar hann hljóp rúma 208 kílómetra á hlaupabretti í líkamsræktarstöð World Class í Kringlunni. Meira
20. desember 2010 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Hagræðing hjá Hafnarfjarðarbæ

Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar fyrir árið 2011, ásamt þriggja ára áætlun fyrir árin 2012-2014, var samþykkt á fundi bæjarstjórnar á föstudag. Meira
20. desember 2010 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Harður skellur á Gullinbrú

Bíl á miklum hraða var ekið utan í annan bíl við Gullinbrú á móts við Stórhöfða um miðjan dag í gær og hafnaði fyrrnefndi bíllinn að lokum á staur þar sem hann staðnæmdist. Ökumaður þess bíls var fluttur á slysadeild. Meira
20. desember 2010 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Hætta að niðurgreiða bensín

Klerkastjórnin í Íran tilkynnti í gær að stjórnvöld muni hætta niðurgreiðslu á eldsneyti og að þau muni draga úr niðurgreiðslum á brauði. Meira
20. desember 2010 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Jólaandinn svífur yfir vötnum Feneyja

Jólasveinar eru ekki þekktir fyrir að láta hindranir á lofti, láði né legi trufla ferðir sínar og þegar þeir fara um Feneyjar, hina fornu ítölsku borg, þá stíga þeir um borð í gondóla til þess að komast á milli staða með gjafir og annan glaðning sem... Meira
20. desember 2010 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Jólapakkarall á mjólkurbílum

Mikil jólastemning ríkti í miðborginni um helgina og safnaðist heill haugur af jólapökkum í Jólapakkaralli sem haldið var á laugardag í miðbæ Reykjavíkur, annað árið í röð. Meira
20. desember 2010 | Innlendar fréttir | 76 orð

Mikill erill hjá slökkviliðinu

Mikill erill var hjá slökkviliðs- og sjúkraflutningamönnum á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Þannig voru um 40 sjúkraflutningar í gær og í fyrrinótt annað eins, þar af um 20 útköll í forgangsflutning. Meira
20. desember 2010 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Minni varningur og vantar strákagjafir

Ingibjörg Rósa Björnsdóttir ingibjorgrosa@mbl.is „Þetta verður svipaður fjöldi og í fyrra, svona í kringum 4. Meira
20. desember 2010 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Netþjónabú velkomin

Alþingi samþykkti um helgina frumvarp um breytingar á lögum um virðisaukaskatt. „Með þessu er stórt skref stigið í átt til nýrrar atvinnugreinar á Íslandi. Netþjónabúin eru boðin velkomin á Íslandi og komi þau sem flest,“ sagði Kristján L. Meira
20. desember 2010 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Noregsflug lendir á Egilsstöðum

Forsvarsmenn Flugfélags Íslands eru óánægðir með að vélar félagsins þurfi að millilenda á Egilsstaðaflugvelli á leið sinni frá Reykjavík til Noregs. Þurfa farþegar að ganga frá borði með farangur sinn og sæta vopnaleit. Meira
20. desember 2010 | Innlendar fréttir | 269 orð | 2 myndir

Nærri 2.000 strandaglópar

Mikil röskun varð á áætlun íslensku flugfélaganna um helgina vegna snjókomu víðsvegar í Evrópu. Icelandair þurfti að aflýsa ferðum til og frá London og París í gær. „Flug til og frá Heathrow hefur legið niðri vegna veðurs,“ segir Guðjón. Meira
20. desember 2010 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Of snemmt að spá um rauð eða hvít jól

„Það er mikill munur á veðurspám ennþá, sérstaklega fyrir aðfangadag, það munar nærri tíu stigum á hitanum. Meira
20. desember 2010 | Innlendar fréttir | 299 orð

Samráð um hjásetu vegna afgreiðslu fjárlaganna

Það vakti mikið uppnám á Alþingi og einkum í stjórnarliðinu þegar þrír þingmenn Vinstri grænna; þau Atli Gíslason, Ásmundur Einar Daðason og Lilja Mósesdóttir, tilkynntu að þau myndu ekki greiða fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar atkvæði sitt heldur... Meira
20. desember 2010 | Erlendar fréttir | 95 orð

Sjá eftir að hafa eytt milljarði í jólatré

Forráðmenn Emirates Palace-hótelsins í Abú Dabí sendu frá sér yfirlýsingu í gær þar sem þeir viðurkenna að þeir hafi gengið full langt í skreytingu á jólatré hótelsins. Meira
20. desember 2010 | Innlendar fréttir | 60 orð

Sjötíu í leit

Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu, alls um 70 manns, leituðu í gær manns sem saknað hafði verið frá heimili sínu í Breiðholti frá því á laugardagskvöld. Maðurinn, sem er sextugur, er sjúklingur eftir heilablóðfall. Meira
20. desember 2010 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Skipaður áfram til næstu fimm ára

Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað Halldór Runólfsson í stöðu yfirdýralæknis til næstu fimm ára. Meira
20. desember 2010 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Slapp úr eldsvoða

Maður sem vaknaði við reykskynjara á heimili sínu á Hofsósi á sjötta tímanum í fyrrinótt braut sér leið út um glugga og komst undan óbrenndur en mikill eldur var laus í húsinu. Hann skarst nokkuð við að brjóta rúðuna og komast út og andaði að sér reyk. Meira
20. desember 2010 | Erlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Staðfesting START í sjónmáli

Örn Arnarson ornaarnar@mbl.is Þungavigtarmenn í röðum demókrata í Bandaríkjunum segjast fullvissir um að Bandaríkjaþing muni staðfesta á næstunni nýjan samning milli Bandaríkjanna og Rússlands um fækkun kjarnavopna. Meira
20. desember 2010 | Innlendar fréttir | 268 orð | 2 myndir

Stigið varlega til jarðar með fjárhag Kópavogs

Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is „Þetta er erfið áætlun enda erfiðar ákvarðanir sem við þurfum að taka. Meira
20. desember 2010 | Innlendar fréttir | 208 orð | 2 myndir

Tekist á um kostnað við aðkeypta þjónustu

Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl. Meira
20. desember 2010 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Tunglmyrkvi í fyrramálið

Tunglið var tignarlegt yfir Esjunni í gær en almyrkvi á tungli verður í fyrramálið, frá kl. hálfsjö til níu. Samkvæmt veðurspám eru ágætar líkur á að landsmenn sjái til almyrkvans, sér í lagi sunnanlands. Meira
20. desember 2010 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Um 1.000 tilkynningar um hnupl

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Samkvæmt upplýsingum frá löreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa tilkynningar um búðarhnupl úr verslunum verið 1.015 það sem af er þessu ári, eða til 16. desember sl. Á sama tíma í fyrra voru tilkynningarnar yfir 1. Meira
20. desember 2010 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Þriðji geirinn veltir milljörðum króna

Þriðji geirinn svonefndi; hjálparsamtök og önnur frjáls félagasamtök og sjálfseignarstofnanir, er talinn velta um 60 milljörðum króna á ári hér á landi. Meira
20. desember 2010 | Innlendar fréttir | 556 orð | 3 myndir

Þriðji geirinn veltir tugum milljarða

fréttaskýring Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Sælla er að gefa en þiggja, segir máltækið, og á líklega sjaldan betur við en um jólin þegar náungakærleikurinn nær hámarki hjá landsmönnum. Meira

Ritstjórnargreinar

20. desember 2010 | Leiðarar | 241 orð

Kúvending pólitísks prófessors

Stefán Ólafsson kvartar ekki lengur undan sköttum og hampar nú velferðarkerfinu Meira
20. desember 2010 | Staksteinar | 203 orð | 1 mynd

Ný stefna í Óðinsvéum

Eftir að fréttastofa Ríkisútvarpsins varð að Óðinsvéum Samfylkinginnar hefur margt breyst. Árið 2003 þótti það til að mynda ekki tiltökumál þegar Pálmi Jónasson, fréttamaður á fréttastofu Útvarps, ritaði ævisögu Sverris Hermannssonar. Meira
20. desember 2010 | Leiðarar | 329 orð

Vekjandi efni

Það er fengur að frísklegum skrifum í vönduðum tímaritum á borð við Þjóðmál Meira

Menning

20. desember 2010 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

342 ljóð keppast um Ljóðstaf Jóns úr Vör

Skáldskapargyðjan hefur ekki yfirgefið landann því 342 ljóð bárust í ljóðasamkeppni lista- og menningarráðs Kópavogs er ber heitið Ljóðstafur Jóns úr Vör. Meira
20. desember 2010 | Bókmenntir | 335 orð | 3 myndir

Ádeila, fantasía og sótsvartur húmor

Eftir Hugleik Dagsson. Ókeibæ(!)kur gefur út. 2010. 96 bls. Meira
20. desember 2010 | Bókmenntir | 867 orð | 6 myndir

Barnabækur

Arngrímur apaskott og hrafninn Kristín Arngrímsdóttir Salka **** Hér segir frá apanum honum Arngrími sem einhverjir ættu að þekkja úr bókinni Arngrímur apaskott og fiðlan . Nú eru Arngrímur, amma Sólrún og Sólrún að njóta sumarblíðunnar úti í garði. Meira
20. desember 2010 | Fólk í fréttum | 44 orð | 1 mynd

Ed Westwick sló um sig í miðborginni

Breski leikarinn Ed Westwick skemmti sér í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt sunnudagsins. Hann er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem Chuck Bass í sjónvarpsþættinum Gossip Girl. Hann mun m.a. Meira
20. desember 2010 | Bókmenntir | 567 orð | 1 mynd

Eins og borðtennis

Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Eyrún Ósk Jónsdóttir og Helgi Sverrisson eru höfundar bókarinnar L7 Hrafnar, sóleyjar og myrra . Aðalpersóna bókarinnar er hin þrettán ára Lára Sjöfn sem tekst á við lífið eftir mikinn sorgarvetur. Meira
20. desember 2010 | Kvikmyndir | 361 orð | 2 myndir

Ekki allt sem sýnist

Teiknimynd með íslensku og ensku tali. Leikstjóri: Tom McGrath. Aðalleikarar: Will Ferrell, Brad Pitt, Tina Faye, Jonah Hill. Bandarísk. 96 mín. 2010. Meira
20. desember 2010 | Fólk í fréttum | 428 orð | 1 mynd

Fólkið í kjallaranum hættir fyrir troðfullu húsi

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Leiksýningin Fólkið í kjallaranum sem byggist á skáldsögu Auðar Jónsdóttur hefur slegið rækilega í gegn. Verkið var frumsýnt í Borgarleikhúsinu 10. október og fékk góða dóma og sýningin varð þegar í stað afar vinsæl. Meira
20. desember 2010 | Tónlist | 342 orð | 2 myndir

Frábær hádegishressing

Tónleikar í Ketilhúsinu 10. des. sl. Helena Guðlaug Bjarnadóttir sópran, Una Björg Hjartardóttir flauta og Risto Laur píanó. Meira
20. desember 2010 | Fólk í fréttum | 22 orð | 5 myndir

Gylfi Ægisson á Faktorý

Tónlistarmaðurinn ástsæli Gylfi Ægisson hélt tónleika á skemmtistaðnum Faktorý á fimmtudagskvöldið. Þar flutti hann mörg af sínum vinsælustu lögum við góðar... Meira
20. desember 2010 | Fólk í fréttum | 42 orð | 1 mynd

Harður pakki á Norðurpólnum á morgun

Fjórar af þéttustu hljómsveitum landsins halda sameiginlega tónleika í leikhúsinu Norðurpólnum á Seltjarnarnesi annað kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 21, til að kynna plöturnar sem þær gáfu út á árinu. Meira
20. desember 2010 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Hvað er klukkan?

Umsjónarmenn Kastljóss láta sér ekkert mannlegt óviðkomandi. Umfjöllunarefnin eru því af alls kyns toga og koma oft á óvart. Um daginn mættu tveir vaskir menn í þáttinn til að tala um klukkuna. Annar þeirra er þingmaður. Meira
20. desember 2010 | Bókmenntir | 513 orð | 3 myndir

Illt er að ginna gamlan ref

Eftir Sigurð Hjartarson. Melrakkasetur Íslands 2010. 157 bls. Meira
20. desember 2010 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Jólalög frá ýmsum tímum og löndum

Kyrrð og friður nefnast jólatónleikar Ingu J. Backman söngkonu og Arnhildar Valgarðsdóttur organista sem fara fram í Lágafellskirkju í Mosfellsbæ í kvöld, mánudagskvöldið 20. desember. Meira
20. desember 2010 | Tónlist | 50 orð | 4 myndir

Jólarokkað á X-mas 2010

Árlegir jólatónleikar útvarpsstöðvarinnar X-ins 977 voru haldnir á Sódómu Reykjavík á föstudagskvöldið. Fimmtán hljómsveitir stigu þar á svið og rann allur aðgangseyrir að tónleikunum óskiptur til Stígamóta. Meira
20. desember 2010 | Bókmenntir | 313 orð | 2 myndir

Læsileg lúðusaga

Eftir Jóhann Diego Arnórsson. Vestfirska forlagið 2010. 160 bls. Meira
20. desember 2010 | Bókmenntir | 308 orð | 3 myndir

Margradda ættarmót

Eftir Anton Helga Jónsson. Mál og menning, 2010. 93 bls. Meira
20. desember 2010 | Fólk í fréttum | 29 orð | 7 myndir

Rithöfundar í Iðu

Í bóka- og gjafavöruversluninni Iðu í Lækjargötu var mikið rithöfundahúllumhæ um helgina. Þar las fjöldinn allur af rithöfundum, sem hafa sent frá sér bækur nýlega, upp úr verkum... Meira
20. desember 2010 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Shakespeare snýr aftur

Nýjustu fréttir frá Hollywood eru þær að Miramax og The Weinstein Company eru að endurnýja vináttu sína en fjölmiðlar vestra lýsa því sem „beautiful friendship“ og vísa þar með til orða Humphreys Bogarts úr bíómyndinni Casablanca . Meira
20. desember 2010 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Sigurður, Gunnar og sálmarnir

Saxófónleikarinn Sigurður Flosason og organistinn Gunnar Gunnarsson halda tónleika í Laugarneskirkju í kvöld, mánudagskvöld, kl. 20.30. Flutt verða jóla- og aðventulög auk sálma af nýtútkomnum geisladiski þeirra félaga; Sálmum tímans . Meira
20. desember 2010 | Bókmenntir | 86 orð | 1 mynd

Styrkir Snorra Sturlusonar veittir

Styrkir Snorra Sturlusonar eru árlega boðnir erlendum rithöfundum, þýðendum og fræðimönnum til að dveljast hér í því skyni að kynnast sem best íslenskri tungu, menningu og mannlífi. Meira
20. desember 2010 | Fólk í fréttum | 40 orð | 5 myndir

The Empire Strikes Back

Star Wars-myndinni The Empire Strikes Back er gert hátt undir höfði í Crymo galleríi á Laugavegi um þessar mundir. Þar var opnuð á föstudaginn sýning þar sem fjöldi listamanna sýnir verk tileinkuð myndinni. Þrjátíu ár eru liðin frá útkomu... Meira

Umræðan

20. desember 2010 | Aðsent efni | 642 orð | 1 mynd

Afleiðingar ofáts á prótíni úr kjöti og fiski

Eftir Pálma Stefánsson: "Ofneysla sykurs og kjöts eða fisks er líklega stærsta breytingin á mataræði á Vesturlöndum síðustu aldir auk verksmiðjuunninna matvara" Meira
20. desember 2010 | Aðsent efni | 689 orð | 1 mynd

Er bjart yfir?

Eftir Helga Magnússon: "Leiðin út úr kreppunni liggur í gegnum markvissa verðmætasköpun." Meira
20. desember 2010 | Pistlar | 458 orð | 1 mynd

Jólatré í stofu stendur

Jólatréð mitt væri ekki vænlegur kandídat í keppni um stílhrein og smart jólatré. Í slíkri keppni mundi það líklega verma eitt af botnsætunum. Meira
20. desember 2010 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Kostar friðarsamkomulag við araba borgarastríð í Ísrael?

Eftir Jón Baldur L'Orange: "Daniel Ben Simon, blaðamaður Haaretz, telur að það myndi leiða til borgarastríðs í Ísrael ef gengið yrði að kröfum um afhendingu landnemabyggða." Meira
20. desember 2010 | Aðsent efni | 857 orð | 1 mynd

Skömmuð fyrir að hafa ekki ættleitt

Eftir Védísi Köru Ólafsdóttur: "„Hvernig ætlarðu að geta klárað skóla?“ - „Ertu ennþá með barnsföður þínum?“ - „Býrðu ein eða hjá foreldrum?“ - „Hvernig tóku foreldrar þínir í þetta?“" Meira
20. desember 2010 | Aðsent efni | 708 orð | 1 mynd

Umræða á villigötum – sjávarútvegsmálin í hnotskurn

Eftir Reyni Þorsteinsson: "Umræðan um sjávarútvegsmál hér á landi er í besta falli tómt rugl. Almenningur gapir eins og gullfiskur yfir málflutningi atkvæðasnapsins." Meira
20. desember 2010 | Velvakandi | 173 orð | 1 mynd

Velvakandi

Frjálslega farið með kjötgaffalinn Um síðustu helgi skrapp ég í Fjarðarkaup til að ná mér í helgarsteikina. Að öllu jöfnu ætti slík ferð að vera hættulítil, en í þetta sinn mátti litlu muna að slys yrði. Meira

Minningargreinar

20. desember 2010 | Minningargreinar | 393 orð | 1 mynd

Bragi Friðrik Bjarnason

Bragi Friðrik Bjarnason fæddist á Smyrlabjörgum í Suðursveit 15. nóvember 1939. Hann andaðist á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi 14. desember 2010. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2010 | Minningargrein á mbl.is | 961 orð | 1 mynd | ókeypis

Friðrik Helgi Jónsson

Friðrik Helgi Jónsson fæddist á Siglufirði 13. nóvember 1951. Hann lést að heimili sínu í Reykjavík 12. desember 2010. Hann var sonur hjónanna Steinunnar Friðriksdóttur, f. 10. janúar 1934, og Jóns Árnasonar, f. 28. september 1932, d. 1. apríl 2007. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2010 | Minningargreinar | 9750 orð | 1 mynd

Friðrik Helgi Jónsson

Friðrik Helgi Jónsson fæddist á Siglufirði 13. nóvember 1951. Hann lést að heimili sínu í Reykjavík 12. desember 2010. Hann var sonur hjónanna Steinunnar Friðriksdóttur, f. 10. janúar 1934, og Jóns Árnasonar, f. 28. september 1932, d. 1. apríl 2007. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2010 | Minningargreinar | 894 orð | 1 mynd

Guðmundur Marínó Þórðarson

Guðmundur Marínó Þórðarson fæddist í Hafnarfirði 12. júlí 1928. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 9. desember 2010. Foreldrar hans voru hjónin Þórður Einarsson, f. 12.1. 1881, d. 22.5. 1962, og Sólveig Bjarnadóttir, f. 14.8. 1887, d. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2010 | Minningargreinar | 1693 orð | 1 mynd

Halldóra Bjarney Þorsteinsdóttir

Halldóra Þorsteinsdóttir (Gógó) fæddist á Jafnaskarði í Stafholtstungum í Borgarfirði 23. apríl 1934. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja föstudaginn 10. desember 2010. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Guðbjarnarson, bóndi á Jafnaskarði, f. 28.8. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2010 | Minningargreinar | 2928 orð | 1 mynd

Haukur Karlsson

Haukur Karlsson fæddist á Grund við Reyðarfjörð 19. júlí 1936. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk, Suðurlandsbraut hinn 2. desember sl. Haukur fluttist með foreldrum sínum til Kópavogs 1944 og bjó þar alla ævi á Marbakkabraut 9 (við Kársnesbraut). Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2010 | Minningargreinar | 615 orð | 1 mynd

Ingveldur Guðmundsdóttir

Ingveldur Guðmundsdóttir var fædd í Reykjavík 18. nóvember 1937. Hún lést á Landspítalanum – háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 30. nóvember síðastliðinn. Ingveldur var jarðsungin frá Fríkirkjunni 16. desember 2010. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2010 | Minningargreinar | 1481 orð | 1 mynd

Jón Sæbjörn Hallgrímsson

Jón Sæbjörn Hallgrímsson fæddist í Meðalnesi á Fljótsdalshéraði 25. maí 1930. Hann lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti 10. desember 2010. Foreldrar hans voru Málfríður Þórarinsdóttir, f. 10. janúar 1900, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2010 | Minningargreinar | 1788 orð | 1 mynd

Kristjana Höskuldsdóttir

Kristjana Höskuldsdóttir fæddist í Vatnshorni í Skorradal í Borgarfjarðarsýslu 12. júlí árið 1936. Hún lést á Droplaugarstöðum 5. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sólveig Bjarnadóttir húsfreyja, f. 10. ágúst 1905 í Vatnshorni, d. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2010 | Minningargreinar | 2235 orð | 1 mynd

Kristján Júlíus Bjarnason

Kristján Júlíus Bjarnason fæddist í Reykjavík 27. ágúst 1929. Hann andaðist á líknardeild Landspítala Landakoti 4. desember 2010. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. desember 2010 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Bankaskattur á erlenda fjármögnun í Suður-Kóreu

Stjórnvöld í Suður-Kóreu hyggjast leggja sérstakan skatt á erlenda fjármögnun þarlendra banka. Er þetta gert til þess að stemma stigu við skyndilegum fjármagnshreyfingum og áhrifum þeirra á gengi gjaldmiðils landsins. Meira
20. desember 2010 | Viðskiptafréttir | 399 orð | 2 myndir

Fjórðungur allra veðlána til írskra banka

Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl. Meira

Daglegt líf

20. desember 2010 | Daglegt líf | 442 orð | 1 mynd

Fegurðarsvefn er til

Fyrsta sönnun þess að fegurðarsvefn sé til er fundin að sögn sænskra vísindamanna. Þeir hafa komist að því að reglulegur átta tíma svefn að nóttu lætur fólk líta út fyrir að vera heilbrigðara og meira aðlaðandi en þeir sem minna sofa. Meira
20. desember 2010 | Daglegt líf | 164 orð | 1 mynd

Gjafahugmyndir á einum stað

Það getur verið hinn mesti höfuðverkur að fá hugmynd að góðri gjöf fyrir sína nánustu. Margir eru alveg tómir og sjá fram á að vera enn á hlaupum á Þorláksmessudag í leit að hinni fullkomnu gjöf. Vefsíðan Gjafahugmyndir. Meira
20. desember 2010 | Daglegt líf | 91 orð | 1 mynd

...gleðjist því það eru að koma jól

Já jólin verða komin í lok vikunnar og þá er um að gera að vera undirbúinn. Ekkert stress og streð, bara njóta þessara síðustu daga fyrir áthátíðina miklu. Sama hversu mikið óþol fólk þykist hafa fyrir jólunum komast allir í stemningu þegar þau nálgast. Meira
20. desember 2010 | Daglegt líf | 156 orð | 1 mynd

Hófdrykkja eða lotudrykkja?

Ný rannsókn sýnir fram á að það skiptir ekki heilsu þína máli hversu mikið áfengi þú drekkur, heldur hvernig og hvenær þú drekkur það. Meira
20. desember 2010 | Daglegt líf | 935 orð | 1 mynd

Hvaða afsökun hefur þú fyrir að spara ekki?

Öll höfum við afsakanir á takteinum fyrir því að byrja ekki að leggja fyrir. Til þess að búa við þægilegt og áhyggjulaust líf hvort sem það er að eiga varasjóð eftir 3 mánuði eða 30 ár, er nauðsynlegt að leggja fyrir. Meira
20. desember 2010 | Daglegt líf | 293 orð | 2 myndir

Pakkað inn í grjót og snjó

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Mér hefur alltaf þótt gaman að pakka inn í fallegan pappír og það kom upp í samtali á milli mín og móður minnar eftir að við horfðum á fallegan jólasnjó, að það gæti verið fallegt að pakka inn í snjó. Meira
20. desember 2010 | Daglegt líf | 449 orð | 3 myndir

Sögufróðleikur og fleira á nýjum Íslandskortum

Sögukort Íslands heitir safn korta með sögulegu ágripi úr hverjum landshluta sem gefið var út fyrir stuttu. Meira

Fastir þættir

20. desember 2010 | Í dag | 192 orð

Af kerlingu og Vísnafýsn

Sigrún Haraldsdóttir lagði leið sína í bæinn, kannski að leita að jólagjöfum, og sendi Vísnahorninu kveðju eftir það: „Ég hitti kerlinguna áðan, nýklippta og uppskveraða. Meira
20. desember 2010 | Árnað heilla | 195 orð | 1 mynd

Á óvenjumikið jólaskraut

Katla Guðlaugsdóttir, leikskólakennari á leikskólanum Akraseli á Akranesi, er þrítug í dag. Hún ætlar að vera í fríi í vinnunni í dag en á von á að vinnufélagarnir kíki til hennar í kvöld til að fagna með henni. Meira
20. desember 2010 | Fastir þættir | 151 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Villuljós. S-Allir Norður &spade;K104 &heart;G52 ⋄872 &klubs;8754 Vestur Austur &spade;653 &spade;G9872 &heart;984 &heart;76 ⋄G1063 ⋄5 &klubs;KD9 &klubs;ÁG1063 Suður &spade;ÁD &heart;ÁKD103 ⋄ÁKD94 &klubs;2 Suður spilar 6&heart;. Meira
20. desember 2010 | Fastir þættir | 74 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl 4, fimmtudaginn 16. desember. Spilað var á 15 borðum. Meðalskor: 312 stig. Árangur N-S: Björn Pétursson- Valdimar Ásmundss. 392 Júlíus Guðmss. Meira
20. desember 2010 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr...

Orð dagsins: Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr áttunum fjórum, frá skautum jarðar til himinskauta. (Mk 13, 27. Meira
20. desember 2010 | Fastir þættir | 140 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. c4 c6 4. cxd5 cxd5 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 Re4 7. Bf4 g6 8. Rd2 Rxc3 9. bxc3 Bg7 10. e3 0-0 11. Be2 Bf5 12. 0-0 Hc8 13. Hc1 e5 14. Bg3 Da5 15. a4 Hfe8 16. Rb3 Dd8 17. Rc5 De7 18. He1 Ra5 19. Rd3 e4 20. Rc5 Hxc5 21. dxc5 Dxc5 22. Meira
20. desember 2010 | Fastir þættir | 287 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji veltir stundum fyrir sér hvort sá dagur muni einhvern tíma renna upp að kettir og jólatré lifi saman í sátt og samlyndi. Munu kettir einhvern tíma geta beislað sitt einlæga hatur á slíkum trjám? Meira
20. desember 2010 | Í dag | 178 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. desember 1930 Ríkisútvarpið tók formlega til starfa. „Það hefur varla verið beðið eftir öðru í meiri eftirvæntingu og með meiri vonarhug hér á landi heldur en þessari útvarpsstöð,“ sagði Helgi Hjörvar, formaður útvarpsráðs, í ávarpi... Meira

Íþróttir

20. desember 2010 | Íþróttir | 693 orð | 2 myndir

Alexander er meiddur

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Alexander fór að finna til í bakinu eftir bikarleikinn við HSV Hamburg á þriðjudaginn og var bara mjög slæmur á laugardaginn. Hann var eitthvað betri þegar ég heyrði í honum í dag. Meira
20. desember 2010 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Allt gekk upp hjá Hrafnhildi

VIÐTAL Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég er vitanlega mjög ánægður með árangur Hrafnhildar og þær miklu famfarir sem hún tók á heimsmeistaramótinu þar sem hún æfir dagsdaglega undir minni stjórn. En það má heldur ekki gleyma Ragnheiði og Jakobi. Meira
20. desember 2010 | Íþróttir | 890 orð | 2 myndir

Átti ekki von á að synda svona hrikalega vel

VIÐTAL Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
20. desember 2010 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Barcelona heldur áfram að skemmta

Leikmenn Barcelona héldu áfram að skemmta sér og knattspyrnuáhorfendum er þeir lögðu Espanyol 5:1 á útivelli í 1. deildinni á Spáni um helgina. Pedro og David Villa skoruðu tvö mörk hvor og Xavi eitt. Osvaldo skoraði mark Espanyol. Meira
20. desember 2010 | Íþróttir | 675 orð | 2 myndir

„Lífsverkefni með börn“

Viðtalið Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is „Ég áttaði mig nú bara á því í vetur hvað ég er búinn að þjálfa lengi. Það kom til mín lítil stelpa með gamalt blað sem við gáfum alltaf út og þar stóð hvenær ég byrjaði. Meira
20. desember 2010 | Íþróttir | 577 orð | 2 myndir

„Mikil vinna, háleit markmið og góður hópur“

EM í handbolta Kristján Jónsson kris@mbl.is Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson stýrði norska landsliðinu til sigurs í gær á Evrópumóti kvenna í handknattleik með sigri á Svíþjóð, 25:20, í úrslitaleiknum í Herning. Meira
20. desember 2010 | Íþróttir | 884 orð | 1 mynd

England A-DEILD: Sunderland – Bolton 1:0 Danny Welbeck 32 &bull...

England A-DEILD: Sunderland – Bolton 1:0 Danny Welbeck 32 • Grétar Rafn Steinsson sat á bekknum hjá Bolton og kom ekkert við sögu. Meira
20. desember 2010 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Enn skorar Gylfi

Leikmenn þýska úrvalsdeildarliðsins Hoffenheim, með Gylfa Þór Sigurðsson landsliðmann innanborðs, voru klaufar að missa 2:0 forustu sem þeir höfðu í hálfleik í jafntefli. Gylfi Þór skoraði annað mark liðsins á 40. Meira
20. desember 2010 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Fjölnismenn meistarar í futsal

Fjölnir úr Grafarvogi bar sigur út býtum á Íslandsmótinu í innanhúsknattspyrnu, futsal, sem lauk á Álftanesi í gær. Fjölnir sigraði Víking frá Ólafsvík, 3:2, í úrslitaleiknum og tryggði sér þar með þáttökurétt í Evrópukeppninni í futsal á næsta ári. Meira
20. desember 2010 | Íþróttir | 334 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Dagur Sigurðsson , þjálfari þýska 1. deildarliðsins Füchse Berlín, er farinn að huga að næsta keppnistímabili þótt núverandi leiktíð sé aðeins hálfnuð. Meira
20. desember 2010 | Íþróttir | 411 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Helga Magnúsdóttir var eftirlitsmaður á vegum Handknattleikssambands Evrópu, EHF, á úrslitaleik Noregs og Svíþjóðar á Evrópumeistaramótinu í gær. Hún afhenti viðurkenningar til leikmanna áður en flautað var til leiksloka. Meira
20. desember 2010 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Guðmundur á leið til Hollands

Guðmundur Eggert Stephensen, Íslandsmeistari í borðtennis, hefur samið við hollenska meistaraliðið Zoetermeer og mun leika með liðinu út þetta keppnistímabil. „Ég veit lítið út í hvað ég er að fara. Meira
20. desember 2010 | Íþróttir | 415 orð

Guðmundur til Hollands

Kristján Jónsson kris@mbl.is Guðmundur Eggert Stephensen, Íslandsmeistari í borðtennis, hefur samið við hollenska meistaraliðið Zoetermeer og mun leika með liðinu út þetta keppnistímabil. Meira
20. desember 2010 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Inter besta knattspyrnulið heims

Inter frá Mílanó varð heimsmeistari félagsliða í knattspyrnu um helgina eftir 3:0 sigur á Mazembe frá Kongó. Inter varð þar með fyrst ítalskra félaga til að vinna 5 titla á sama árinu. Goran Pandev skoraði fyrsta mark Inter á 12. Meira
20. desember 2010 | Íþróttir | 11 orð | 1 mynd

Í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Vináttulandsleikur U21 árs liða karla: Selfoss: Ísland - Noregur 19. Meira
20. desember 2010 | Íþróttir | 630 orð | 2 myndir

Ísland í dauðafæri til að komast á HM í Brasilíu

Undankeppni HM Kristján Jónsson kris@mbl.is Segja má að íslenska landsliðið í handknattleik kvenna hafi haft heppnina með sér þegar dregið var í undankeppni heimsmeistarakeppninnar sem fram fer í Brasilíu í desember á næsta ári. Meira
20. desember 2010 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Jafntefli og sigur hjá ungmennunum gegn Noregi

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, gerði jafntefli við Norðmenn í vináttulandsleik sem fram fór í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði í gær, 25:25. Jafnt var í hálfleik, 12:12. Meira
20. desember 2010 | Íþróttir | 145 orð

Jakob og Hlynur í liði vikunnar

Íslendingarnir fjórir í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik hafa gert það gott í haust og eru mjög atkvæðamiklir hjá sínum liðum. Meira
20. desember 2010 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Jón Arnór stigahæstur

Jón Arnór Stefánsson var stigahæstur hjá liði sínu CB Granada sem tapaði fyrir Lagun Aro 68:75 í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik um helgina. Jón skoraði fimmtán stig í leiknum og var stigahæstur annan leikinn í röð. Meira
20. desember 2010 | Íþróttir | 302 orð

Langþráður sigur hjá Burgdorf loks í höfn og liðið mjakaðist af botninum

Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í Hannover-Burgdorf unnu á laugardag langþráðan sigur í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar þeir lögðu Lübbecke, 29:26, á heimavelli. Meira
20. desember 2010 | Íþróttir | 159 orð

Níu Madridingar fengu spjöld

Real Madrid vann nauman 1:0 sigur á Sevilla í spænsku 1. deildinni í gærkvöld. Angel di Maria skoraði markið sem skildi liðin að á 77. mínútu. Real Madrid minnkaði því aftur forskot Barcelona, sem situr á toppi deildarinnar, í 2 stig. Meira
20. desember 2010 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Rakel Dögg fyrirliði fann þetta á sér

„Ég er sátt og þetta verður bara gaman. Meira
20. desember 2010 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Rúmenar í fyrsta sinn í verðlaunasæti á EM

Rúmenía, sem hafði aldrei unnið til verðlauna á Evrópumóti fyrr en í gær, vann Danmörku 16:15 í leik um bronsið á EM kvenna í handknattleik í Herning að viðstöddum nærri 12.000 áhorfendum, skiljanlega flestum dönskum. Meira
20. desember 2010 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Sú besta ekki í úrvalsliði

Nýkrýndir Evrópumeistarar í handknattleik kvenna, Norðmenn, eiga þrjá leikmenn í úrvalsliði Evrópumóts kvenna í handknattleik en liðið var tilkynnt í gær, áður en leikið var til úrslita á mótinu. Meira
20. desember 2010 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Svíþjóð A-DEILD KARLA: Solna – Borås 77:74 *Logi Gunnarsson...

Svíþjóð A-DEILD KARLA: Solna – Borås 77:74 *Logi Gunnarsson skoraði 20 stig fyrir Solna. *Solna situr í 6. sæti af 10 liðum í deildinni eftir 17. umferðir. Meira
20. desember 2010 | Íþróttir | 131 orð

U-20 ára liðið féll aftur niður í 3. deild

Íslenska landsliðið í íshokkí skipað leikmönnum 20 ára og yngri lék sinn síðasta leik í 2. deild heimsmeistaramótsins í Tallinn í Eistlandi í gær. Ísland tapaði fyrir Spánverjum 0:1 og í gærkvöldi féll liðið niður í 3. Meira
20. desember 2010 | Íþróttir | 52 orð

Undanúrslit: Noregur - Danmörk 29:19 Rúmenía - Svíþjóð 23:25 5. sætið...

Undanúrslit: Noregur - Danmörk 29:19 Rúmenía - Svíþjóð 23:25 5. sætið: Frakkland - Svartfjallaland 23:19 Úrslitaleikur: Noregur - Svíþjóð 25:20 3. Meira
20. desember 2010 | Íþróttir | 558 orð | 2 myndir

Veðrið var í aðalhlutverki á Englandi

England Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Þó að vellirnir á Englandi hafi verið leikhæfir var öllum leikjum helgarinnar í úrvalsdeildinni frestað ef undan eru skildir tveir. Meira
20. desember 2010 | Íþróttir | 428 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir U 21 árs. Ísland – Noregur 29:27 Mörk Íslands ...

Vináttulandsleikir U 21 árs. Meira
20. desember 2010 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Þórir stýrði Noregi til sigurs á EM í Danmörku

Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik, segir að fleira en gullverðlaun á Evrópumeistaramótinu hafi verið undir í úrslitaleiknum við Svía í gær. Þátttökuréttur á HM og EM eftir tvö ár var líka undir. Meira
20. desember 2010 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Þýskir verðlauna þá sem stóðu upp úr

Knattspyrnumaðurinn Philipp Lahm, skíðaskotfimikonan Magdalena Neuner, heimsmeistarinn í Formúlu eitt kappakstri og Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands í knattspyrnu, spariklædd og með bros á vör í hófi sem haldið var í Baden-Baden í Þýskalandi... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.