Greinar þriðjudaginn 4. janúar 2011

Fréttir

4. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

295.000 manns fórust

Um 295.000 manns biðu bana í náttúruhamförum í heiminum á árinu sem var að líða og er það mesta manntjón af völdum náttúruhamfara frá árinu 1983, að sögn endurtryggingafyrirtækisins Münchener Rück (e. Munich Re). Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 55 orð

90 milljóna hagnaður í Bolungarvík

Rúmlega 90 milljóna króna hagnaður verður af rekstri Bolungarvíkurkaupstaðar á árinu 2011 samkvæmt fjárhagsáætlun sem var samþykkt einróma 30. desember. 15,9 milljóna króna hagnaður verður af rekstri A-hluta bæjarsjóðs en 1,2 milljónir af B-hluta. Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Alfreð mun messa á Hilton

Alfreð Gíslason, þjálfari Þýskalandsmeistara Kílar í handknattleik og einn fremsti handboltaþjálfari heims, heldur erindi á hádegisverðarfundi Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins á Hilton-hóteli föstudaginn 7. janúar nk. Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 222 orð

Annar árásarmanna verður áfram í haldi

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu krafðist í gær – og fékk samþykkt – gæsluvarðhalds yfir karlmanni sem handtekinn var vegna líkamsárásar í miðborg Reykjavíkur á nýársnótt. Maðurinn verður í haldi lögreglu til föstudagsins næstkomandi. Meira
4. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Á kafi í ís í tvær kaldar klukkustundir

Læknir kannar líkamshita Kínverjans Chen Kecai sem keppti við annan kaldan Kínverja, Jin Songhao, í kuldaþolkeppni á Tianmen-fjalli nálægt kínversku borginni Zhangjiajie í Hubei-héraði. Tvímenningarnir voru á kafi í ís, í nærbuxum einum fata. Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Átökin verða mest um ESB- stefnu VG

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Allt bendir til þess að hart verði tekist á um ýmis mál á þingflokksfundi Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs á morgun. Meira
4. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 564 orð | 3 myndir

Bandaríkin eru að drukkna í skuldum

Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl.is Á hverjum degi aukast skuldir bandaríska ríkisins um fjóra milljarða dala, um 460 milljarða króna, og þarf því þrjá daga og sex og hálfri klukkustund betur til jafna þjóðarframleiðsluna á Íslandi. Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

„Við hin hefðum ekki vaknað sjálf“

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is „Sá sem vaknaði fyrstur segist hafa rumskað í rúminu við hljóðið frá reykskynjaranum en hann vaknaði ekki almennilega fyrr en hann áttaði sig á því að verið var að lemja húsið að utan. Meira
4. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Eitt af síðustu vígjum reykingamanna fallið

Spánn hefur verið eitt af síðustu vígjum reykingamanna í Evrópu en það hefur nú breyst vegna tóbaksvarnalaga sem eru á meðal þeirra ströngustu í álfunni. Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Ekki gengið frá samningi

Eignarhaldsfélaginu Fasteign hf. hefur verið gert að greiða arkitektastofunni Arkitektur.is 121 milljón króna vegna hönnunar á nýju ráðhúsi Reykjanesbæjar og höfuðstöðva HS Orku. Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 708 orð | 3 myndir

Erfitt líf á leigumarkaði

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Kreppt hefur að hjá mörgum sem byggt hafa útgerð að stórum hluta á leigu aflaheimilda. Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Farið hægar í breytingar á vörugjöldum

Frumvarp um breytingu á vörugjöldum sem lögð eru á bíla breyttist nokkuð í meðförum Alþingis. Við lokaafgreiðslu málsins var ákveðið að fara hægar í gjaldtöku en ráðgert var í upphafi. Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 119 orð

Forstjórastarf auglýst

Umhverfisráðuneytið hefur auglýst laust til umsóknar embætti forstjóra Mannvirkjastofnunar. Um er að ræða nýja stofnun sem tók til starfa þann 1. janúar s.l. Mannvirkjastofnun tekur við hlutverki Brunamálastofnunar auk verkefna er varða byggingarmál. Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Fuglafjör við Bakkatjörn

Fuglalífið er fjörugt við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi og þar á margur fuglinn sér öruggt griðland. Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 91 orð

Handtekinn vegna vefsíðu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók Ástþór Magnússon í gær fyrir utan verslun Byko í Kópavogi. Hann hafði ekki sinnt boðum um að mæta í skýrslutöku. Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Héldu tvo sofandi í kjallaranum

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl. Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 61 orð

Hringdu oftar út og lengur í senn

Á jóladag bauð Síminn viðskiptavinum sínum að hringja án endurgjalds úr heimasíma í vini og vandamenn sem búa eða dvelja erlendis. Símtölum til útlanda í kerfum Símans fjölgaði úr rúmlega 5000 á jóladag 2009 í tæplega 12.000 núna. Meira
4. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Hyggst dvelja í ljónagryfju

Flórídabúinn James Jablon ætlar að dvelja í einn mánuð á afgirtu svæði með tveimur ljónum í fjáröflunarskyni í þágu athvarfs fyrir dýr sem þurfa læknisaðhlynningu. Jablon hefur verið í ljónagryfjunni frá því á nýársdag. Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Jón Laxdal Arnalds

Jón Laxdal Arnalds, fyrrverandi dómari og ráðuneytisstjóri, andaðist á heimili sínu s.l. sunnudag. Hann var fæddur í Reykjavík 28. Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Kaupir gjaldeyri fyrir 72,5 milljarða króna

Undir lok síðasta árs átti Seðlabankinn stór gjaldeyrisviðskipti sem stuðla eiga að því markmiði að draga úr gjaldeyrismisvægi í bókum fjármálastofnana, einkum stóru viðskiptabankanna þriggja. Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Keyptu 359 þúsund lítra af áfengi

Alls komu 44.120 viðskiptavinir í vínbúðir ÁTVR föstudaginn 30. desember. Það eru fleiri en árin á undan, en 2009 voru þeir 43.659 þennan dag og 2008 voru þeir 41.998. Áfengissalan í vínbúðum dagana 30. og 31. Meira
4. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Kyrkislöngur gefnar saman til heilla

Nær þúsund manns komu saman í þorpi í Kambódíu í gær til að sitja brúðkaup tveggja kyrkislangna sem þorpsbúarnir telja að færi þeim gæfu. Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Lögregla lýsir eftir Birgittu Ýri

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Birgittu Ýri Ingólfsdóttur, 15 ára. Talið er að hún sé klædd í svarta hettupeysu, þröngar gallabuxur, sé með svartan klút og í svörtum körfuboltaskóm, að því er segir í tilkynningu lögreglu. Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Lögreglan lýsir enn eftir Elísu Auði

Enn hefur ekkert spurst til Elísu Auðar Aðalmundardóttur sem fór af heimili sínu um miðnætti 26.12. 2010. Elísa Auður er um 165 cm á hæð með ljóst axlasítt hár, blá augu og lokk í vinstri augabrún. Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Margir gera góð kaup

Tími hins hagsýna neytanda er runninn upp í verslunum landsins því eins og jafnan eftir áramót eru útsölur nú hafnar af fullum krafti. Í Kringlunni var opið til kl. Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Málþing um rannsóknir í lífeðlisfræði

Í dag, þriðjudag, efnir Lífeðlisfræðistofnun Háskóla Íslands til málþings. Á þinginu munu 10 íslenskir fræðimenn halda erindi um rannsóknir í lífeðlisfræði. Málþingið fer fram í Öskju, stofu 132, og stendur frá kl. 10-18. Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 659 orð | 3 myndir

Mikill átakafundur hjá VG

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Gengið er út frá því sem gefnu að þingflokksfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs á morgun verði mikill átakafundur. Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 552 orð | 1 mynd

Nálgast þarf sprengiefni af varúð og virðingu

Andri Karl andri@mbl.is „Ég hef ákveðna tilfinningu fyrir því að kakan hafi verið gölluð. Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Ómar

Golf Öll hreyfing skiptir miklu máli og fátt er betra en að ganga úti í náttúrunni nema ef vera skyldi að spila golf í leiðinni eins og þessi kylfingur gerði á Nesvellinum í... Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Safna jólatrjám á höfuðborgarsvæði

Gámaþjónustan í samstarfi við Skógræktarfélag Reykjavíkur mun sjá um söfnun jólatrjáa á höfuðborgarsvæðinu. Verðið á þjónustunni er 800 kr. og er gróðursetning á einu tré í Jólaskóginum innifalin. Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Sex skip til loðnuleitar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fimm veiðiskip munu aðstoða skip Hafrannsóknastofnunar við leit að loðnu næstu daga. Fyrsta skipið hélt til leitar í fyrrinótt og í dag er ráðgert að fleiri bætist við. Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 70 orð

Síbrotamaður dæmdur

Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt tvítugan karlmann í 6 mánaða fangelsi fyrir ýmis brot en maðurinn rauf skilyrði reynslulausnar. Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Skilanefnd keypti í hlutafjárútboði

Skilanefnd Glitnis keypti um 3,3% af nýju hlutafé Icelandair sem selt var milli jóla og nýárs. Þetta staðfestir Árni Tómasson, formaður skilanefndarinnar, í samtali við Morgunblaðið. Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Steingrímur með forystu eftir fyrstu lotu

Margfaldur ræðukóngur Alþingis, Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra, talaði mest allra á haustþinginu sem hófst 1. október síðastliðinn. Steingrímur hefur talað alls 180 sinnum í ræðum og andsvörum það sem af er 139. Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Stuttmynd eftir Munda vonda

Óttalegir jólasveinar er stuttmynd eftir Munda vonda (Guðmund Hallgrímsson) og Snorra Ásmundsson sem er nú í tökum. Mundi leikstýrir en með aðalhlutverk fara Snorri Ásmundsson og Atli Óskar Fjalarsson (Órói). Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Styrkja menntun í Afríku

Samband íslenskra kristniboðsfélaga safnar notuðum frímerkjum í samstarfi við Póstinn fram til loka janúar, en ágóðanum af söfnuninni, sem hefur yfirskriftina „Hendum ekki verðmætum! Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Styttra og snarpara

Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Undirbúningur okkar verður styttri og snarpari en áður þar sem heimsmeistaramótið hefst fyrr en áður,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, í gær. Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 431 orð

Tillaga um ESB-styrki óafgreidd

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Tillaga utanríkisráðherra um að samninganefnd Íslands sæki um styrki til ESB vegna samninga og aðlögunar Íslands að Evrópusambandinu er óafgreidd í ríkisstjórn. Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Trúðurinn stendur sína plikt

Aðdáendur Klovn eða trúðsins þurfa ekki að örvænta því að mynd byggð á þessum óborganlegu þáttum stenst væntingar og vel það. Helgi Snær Sigurðsson gagnrýnir og gefur fjórar stjörnur. Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 305 orð | 2 myndir

Veðurfar og mannlíf gott í Siglufirði

Úr bæjarlífinu Sigurður Ægisson Siglufjörður Grunnskóli Fjallabyggðar tók til starfa 1. ágúst 2010 og leysti af hólmi Grunnskóla Ólafsfjarðar og Grunnskóla Siglufjarðar. Við skólann eru þrjár starfsstöðvar: Yngri deild í Ólafsfirði, þar sem eru u.þ.b. Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 908 orð | 2 myndir

Verð minni bíla lækkar

Guðni Einarsson og Sigurður Bogi Sævarsson Verð á flestum gerðum bíla breyttist um áramótin, ýmist til lækkunar eða hækkunar. Frumvarp um breytingu á vörugjöldum sem lögð eru á bíla breyttist talsvert í meðförum Alþingis. Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Viðvörunarljós kviknaði um borð

Viðvörunarljós kviknaði í flugstjórnarklefa vélar frá Flugfélagi Íslands á leið til Bergen í Noregi vegna reyks í farangursklefa. Um falska viðvörun reyndist vera að ræða en hæsta viðbúnaðarstig var þó á flugvellinum í Bergen við lendingu. Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Wonderbrass blæs til nýárstónleika

Wonderbrass blæs til nýárstónleika í kvöld í Háteigskirkju kl. 20.00. Wonderbrass er hópur 10 kvenna sem allar spila á málmblásturshljóðfæri. Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Yfir 1.500 alvarleg vinnuslys á ári í áratug

Vinnueftirlitinu bárust 15.686 tilkynningar um vinnuslys frá 1. janúar 2001 til 31. desember 2010, segir í pistli Kristins Tómassonar yfirlæknis á heimasíðu eftirlitsins. Meira
4. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Æft fyrir Hnjúkinn

Æfinganámskeiðið „Toppaðu með 66°Norður og Íslenskum fjallaleiðsögumönnum“ verður nú haldið fjórða árið í röð. Námskeiðið býr fólk undir göngu á Hvannadalshnjúk, hæsta fjall Íslands. Þjálfunin hefst núna í janúar. Meira

Ritstjórnargreinar

4. janúar 2011 | Staksteinar | 194 orð | 2 myndir

Árans ári

Um áramót er ákveðið hvað standi upp úr á liðnu ári. Þetta var m.a. mat eins vefmiðilsins: Stjórnmálaskólastjóri ársins: Bryndís Hlöðversdóttir, fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, var ráðin skólastjóri stjórnmálaskóla Samfylkingarinnar. Meira
4. janúar 2011 | Leiðarar | 212 orð

Skaup og spaug

Hinir ómissandi gleðigjafar stóðu sig vel Meira
4. janúar 2011 | Leiðarar | 409 orð

Vaxandi óvissa um framtíð evrunnar

Íslenskir ráðamenn eru alveg ólæsir á það sem er að gerast í veröldinni Meira

Menning

4. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 181 orð | 1 mynd

Aino Freyja Jarvela verður forstöðumaður Salarins

Stjórn Salarins, tónlistarhúss Kópavogs, hefur ákveðið að ráða Aino Freyju Jarvela sem forstöðumann Salarins. Hún hefur störf nú í janúar. Starfið var auglýst laust til umsóknar 3. september 2010. Meira
4. janúar 2011 | Bókmenntir | 232 orð | 2 myndir

„Fegursti fjallahringur landsins“

Guðjón Sveinsson rithöfundur á Breiðdalsvík hefur sent frá sér bókina Litir & ljóð III . Eins og felst í titlinum er þetta þriðja bókin í röð þar sem hann fléttar saman ljóðum og ljósmyndum. Meira
4. janúar 2011 | Bókmenntir | 672 orð | 10 myndir

Bestu erlendu bækur ársins 2010

Freedom - Jonathan Franzen Freedom var bók ársins og um leið umdeildasta bók ársins. Meira
4. janúar 2011 | Hugvísindi | 257 orð | 1 mynd

Bjarga minjum í Babýlon

Átak er hafið í Írak við að bjarga fornminjum í hinni fornu Babýlonsborg og gera þær jafnframt aðgengilegar gestum. Meira
4. janúar 2011 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd

Blóðlaus jóladagskrá

Loksins! Loksins er þessi hátíð „ljóss og friðar“ búin, nýja árið gengið í garð og hægt að horfa aftur á sjónvarpið. Allt aftur komið í röð og reglu eftir óhóf ömurlegra amerískra kvikmynda, ballettsýninga og sinfóníutónleika. Meira
4. janúar 2011 | Leiklist | 84 orð | 1 mynd

Brák á fjalir Landnámsseturs að nýju

Núna í byrjun janúar eru þrjú ár síðan hinn verðlaunaði einleikur Brák eftir Brynhildi Guðjónsdóttur var frumsýndur. Af því tilefni verður efnt til nokkurra sýninga í Landnámssetri Íslands í Borgarnesi í janúar. Þær fyrstu verða á laugardaginn kemur, 8. Meira
4. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 57 orð | 4 myndir

Bregðum blysum á loft...

Þegar þetta er ritað hefur grámóskulegur hversdagurinn tekið við tíð hátíðarhalda, hefða og allra handa huggulegheita. Meira
4. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

David Arquette í meðferð

Bandaríski leikarinn David Arquette er búinn að skrá sig í áfengismeðferð. Arquette hefur glímt við Bakkus og þunglyndi. Meira
4. janúar 2011 | Menningarlíf | 441 orð | 1 mynd

Ert þetta þú, Guð?

Arrnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Fyrsta breiðskífa ársins hefur litið dagsins ljós, en um er að ræða aðra breiðskífu hafnfirsku rokksveitarinnar We Made God. Platan kallast It's Getting Colder og hefur verið nær þrjú ár í vinnslu. Meira
4. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 480 orð | 2 myndir

Frank og Casper fara yfir strikið

Leikstjóri: Mikkel Nörgärd. Aðalhlutverk: Frank Hvam, Casper Christensen, Iben Hjejle, Mia Lyhne. 100 mín. Danmörk, 2010. Meira
4. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

Gabor missir annan fótinn

Taka þarf annan fót leikkonunnar Zsa Zsa Gabor af fyrir neðan hné en Gabor hefur glímt við mikil veikindi undanfarið. Hún liggur nú á spítala í Los Angeles. Meira
4. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Hvít jakkaföt Lennons seld á uppboði

Hvít jakkaföt, sem John Lennon klæddist þegar mynd var tekin af Bítlunum fyrir plötuna Abbey Road, voru seld á uppboði í Connecticut í Bandaríkjunum um helgina fyrir 46 þúsund dali, jafnvirði 5,3 milljóna króna. Meira
4. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd

Ice-T óvinsæll í Ungverjalandi

Yfirvöld í Ungverjalandi eru nú að rannsaka mál útvarpsstöðvar þar í landi vegna gruns um að stöðin hafi spilað lög með rapparanum Ice-T sem innihalda gróft málfar. Meira
4. janúar 2011 | Hugvísindi | 72 orð | 1 mynd

Miðaldasaga og staða sagnfræði

Hausthefti Sögu 2010 er komið út. Meginefni heftisins eru miðaldasaga og staða sagnfræðinnar í samfélaginu. Meira
4. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 137 orð | 2 myndir

Pete Postlethwaite látinn

Breski leikarinn Pete Postlethwaite er látinn 64 ára að aldri. Hann hafði átt við langvarandi veikindi að stríða. Meira
4. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 210 orð | 13 myndir

Pör ársins

1 Gunnar í Krossinum og Jónína Ben. Giftu sig á árinu og Jónína sendi frá sér ævisögu. 2 Nilli og Vala Grand Slógu bæði í gegn á árinu með forvitnilegum og einkar hugmyndaríkum þáttum sínum á mbl.is. Já, svona er Ísland í dag. Meira
4. janúar 2011 | Menningarlíf | 35 orð | 1 mynd

Sigurður Guðmundsson orðin faðir

* Söngvarinn Sigurður Guðmundsson og unnusta hans Tinna Ingvarsdóttir eignuðust dóttur á nýársdag. Foreldrum og barni heilsast vel. Kannski að magnað lag hans af plötunni Nú stendur mikið til, „Nýársmorgunn“ hafi hljómað undir í... Meira
4. janúar 2011 | Tónlist | 425 orð | 2 myndir

Sinfóníuhljómsveitin með Vínartónlistarveislu í vikunni

Ég er búin að undirbúa mig vel en þetta er vissulega nokkuð ströng dagskrá, fjögur kvöld í röð,“ segir Hanna Dóra Sturludóttir sópransöngkona þegar hún er spurð að því hvort ekki sé erfitt að syngja fjóra daga í röð einsöng á tónleikum með... Meira
4. janúar 2011 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Skálmöld fær glimrandi dóma hjá þýskum

* Víkingarokksveitin Skálmöld , sem er m.a. skipuð þeim bræðrum Snæbirni og Baldri Ragnarssyni úr Ljótu hálfvitunum, hefur fengið sérdeilis góða gagnrýni undanfarið fyrir plötu sína Baldur. Meira
4. janúar 2011 | Menningarlíf | 92 orð | 1 mynd

Svava Sigríður sýnir í Gerðubergi

Það vex eitt blóm fyrir vestan er heiti myndlistarsýningar Svövu Sigríðar Gestsdóttur sem stendur yfir í Gerðubergi, í Boganum. Eins og titill sýningarinnar vísar til, eru ljóð uppspretta nokkura verka listakonunnar á sýningunni. Meira
4. janúar 2011 | Kvikmyndir | 76 orð | 2 myndir

Trúðarnir trylla

Dönsku trúðarnir Frank Hvam og Casper Christensen eru á toppi íslenska bíólistans. Þeir hafa greinilega gert rétt í því að koma Klovn á hvíta tjaldið en myndin þykir stórskemmtileg og vinsældirnar eftir því. Meira
4. janúar 2011 | Tónlist | 324 orð | 3 myndir

Töfrar hófseminnar

Sigurður Sævarsson: Hallgrímspassía. Jóhann Smári Sævarsson B, Hafsteinn Þórólfsson Bar., Benedikt Ingólfsson B, Guðmundur Vignir Karlsson T, Örn Arnarson T, Guðrún Edda Gunnarsdóttir A, Schola Cantorum og Caput. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. Meira

Umræðan

4. janúar 2011 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Af „ofurskuldum“ og öðrum skuldum

Eftir Pál Steingrímsson: "Hinar raunverulegu „ofurskuldir“ liggja ekki hjá sjávarútvegsfyrirtækjunum." Meira
4. janúar 2011 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

Áramótaávörp forseta og forsætisráðherra

Eftir Loft Altice Þorsteinsson: "Forseti lýðveldisins lítur á sig sem umboðsmann almennings, en forsætisráðherra er fulltrúi erlends valds og framandi hugmyndafræði." Meira
4. janúar 2011 | Aðsent efni | 818 orð | 1 mynd

„Kálhausar“ svara ávirðingum

Eftir Björn Ármann Ólafsson, Ruth Magnúsdóttur, Magnhildi Björnsdóttur, Skúla Björn Gunnarsson, Skarphéðin G. Þórisson og Þórhall Þorsteinsson: "Veiðar eru og verða leyfðar innan þjóðgarðsins en aðeins bannaðar í litlum hluta hans. Þjóðgarðurinn hefur því ekki úthýst neinum." Meira
4. janúar 2011 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Betri leið finnst í málum sjávarútvegs

Eftir Ragnar Önundarson: "Það væri manndómsmerki ef stjórnmálamenn færu að kannast við þetta og snúa ofan af þeim öfgum og vitleysu sem þeir bjuggu til sjálfir." Meira
4. janúar 2011 | Pistlar | 446 orð | 1 mynd

Leiðin út úr vandanum

Sá sem þetta ritar hefur hér á þessum vettvangi reynt að benda á þau vandamál sem að þjóðarbúinu steðja. Meira
4. janúar 2011 | Aðsent efni | 717 orð | 1 mynd

Loksins sammála Jóni Bjarnasyni

Eftir Helga Magnússon: "Við þurfum að efla atvinnulífið með öllum tiltækum ráðum..." Meira
4. janúar 2011 | Aðsent efni | 809 orð | 1 mynd

Sá á hund sem elur

Eftir Jónas Bjarnason: "Þriðjungur stóru bankanna var bara loft. Siðferði var metið á efstu hæð hjá þeim og endurskoðendum. Þetta var bara spurning um fjölda af flatskjám." Meira
4. janúar 2011 | Velvakandi | 78 orð | 1 mynd

Velvakandi

Pennavinur óskast Mig langar að eignast pennavin sem getur kennt mér íslensku, ég er tvítugur nemi og stefni að því að koma til Íslands einhvern tíma í framtíðinni: Haley Ressl 1237 Westfullerton Ave. Meira
4. janúar 2011 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Það verður að koma „eitthvað annað“ Ísland

Eftir Erling Garðar Jónasson: "En eins og sagan sýnir jókst afneitun á framleiðsluiðnaði hrikalega, ál til álna var og er landráð í huga menningarelítunnar." Meira

Minningargreinar

4. janúar 2011 | Minningargreinar | 523 orð | 1 mynd

Baldvin Aðils Björgvinsson

Baldvin Aðils Björgvinsson múrari fæddist á Bólstað í Austur-Landeyjum í Rangárvallasýslu 18. apríl 1930. Hann lést á Landspítalanum 15. desember 2010. Útför Baldvins fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2011 | Minningargreinar | 2206 orð | 1 mynd

Elín Jónsdóttir

Elín Jónsdóttir frá Gemlufalli, húsfreyja á Neðra-Hálsi í Kjós, til heimilis í Fellsmúla 8, Reykjavík, fæddist 29. júní 1921. Hún lést 26. desember 2010. Elín fæddist á Gemlufalli í Dýrafirði. Foreldrar hennar voru Jón Ólafsson, f. 29.3. 1891, d. 26.2. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2011 | Minningargreinar | 417 orð | 1 mynd

Guðmundur Jónatan Kristjánsson

Guðmundur Jónatan Kristjánsson fæddist í Nýjabæ á Eyrarbakka 2. ágúst 1929. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 17. desember 2010. Útför Guðmundar fór fram frá Grensáskirkju 29. desember 2010. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2011 | Minningargreinar | 845 orð | 1 mynd

Guðrún Álfsdóttir

Guðrún Álfsdóttir fæddist í Reykjavík 6. mars 1926. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu DAS í Boðaþingi, Kópavogi, 11. desember 2010. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Magnúsdóttir, f. 5. júní 1894, d. 5. mars 1969, og Álfur Arason, f. 9. október 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2011 | Minningargreinar | 844 orð | 1 mynd

Guðrún Ingibjörg Oddsdóttir

Guðrún Ingibjörg Oddsdóttir fæddist á Siglufirði 8. ágúst 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 7. desember 2010. Foreldrar hennar voru Oddur Oddsson smiður á Siglufirði, bóndi og vitavörður á Siglunesi, f. 22. júlí 1894 á Engidal í Úlfsdölum, d. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2011 | Minningargreinar | 2007 orð | 1 mynd

María Bergmann

María Bergmann Hreggviðsdóttir fæddist í Keflavík 10. nóvember 1933. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 14. desember 2010. Foreldrar hennar voru Hreggviður Bergmann, útgerðarmaður og framkvæmdastjóri, og Karítas S. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2011 | Minningargreinar | 1757 orð | 1 mynd

Steinunn Kristín Guðmundsdóttir

Steinunn Kristín Guðmundsdóttir fæddist að Hrollaugsstöðum á Langanesi 14. mars 1923. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 22. desember 2010. Steinunn var dóttir hjónanna Hólmfríðar Guðbrandsdóttur, f. 1888, d. 1980, og Guðmundar Jósefssonar, f. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2011 | Minningargreinar | 1483 orð | 1 mynd

Unnur Pétursdóttir

Unnur Pétursdóttir fæddist í Brautarholti á Ísafirði 8. febrúar 1935. Hún lést á Landspítalanum, Fossvogi, 21. desember 2010. Unnur var jarðsungin frá Háteigskirkju 3. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Jón Helgi framkvæmdastjóri HugarAx

Jón Helgi Einarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri HugarAx frá og með áramótum. Jón Helgi hefur gegnt starfi forstöðumanns sérlausnasviðs hjá félaginu undanfarin ár. Meira
4. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Kínverjar kaupa spænsk skuldabréf í stórum stíl

Kínversk stjórnvöld hyggjast kaupa spænsk skuldabréf , að því er fram kom í aðsendri grein Li Keqiang, aðstoðarforsætisráðherra Kína, í spænska dagblaðinu El Pais. Meira
4. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 223 orð | 1 mynd

Ljósaperur þrefaldast í verði

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Birgðir af hefðbundnum glóperum eru að renna út í Evrópu og árið 2012 verða þær með öllu bannaðar í Evrópusambandinu. Meira
4. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 181 orð | 1 mynd

Milljóna sekt Exista

Þann 20. desember síðastliðinn ákvað Fjármálaeftirlitið að sekta Exista fyrir brot á lögum um verðbréfaviðskipti og nemur sektin 15 milljónum króna. Meira
4. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 54 orð

Rólegt í skuldabréfum

Viðskiptin á skuldabréfamarkaðnum fóru af stað á nýju ári með litlum krafti. Skuldabréfavísitala Gamma stóð í stað í viðskiptum gærdagsins og nam heildarvelt a viðskiptanna á markaðnum um 5,4 milljörðum króna. Meira
4. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 429 orð | 1 mynd

Skilanefndin nýtti sér forkaupsrétt í hlutafjárútboði

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Skilanefnd Glitnis nýtti sér forkaupsrétt sinn að fullu í hlutafjárútboði flugfélagsins Icelandair, sem fór fram milli jóla og nýars. Talsverð umframeftirspurn var í útboðinu. Meira

Daglegt líf

4. janúar 2011 | Daglegt líf | 268 orð | 1 mynd

Chilí í morgunmat

Þegar tekið er til við að færa mataræðið til betri vegar er gott að hafa ýmislegt við hendina sem talið er bæta heilsuna. Ýmist meltingu, brennslu eða almenna heilsu. Meira
4. janúar 2011 | Daglegt líf | 296 orð | 1 mynd

Dregið úr sykurneyslu

Eftir allt konfektið, eftirréttina og súkkulaðið yfir jólin er kannski kominn tími til að draga dálítið úr sykurneyslunni. Þetta getur tekið dálítinn tíma þar sem sykurpúkinn getur verið ótrúlega harður húsbóndi sem minnir á sig reglulega. Meira
4. janúar 2011 | Daglegt líf | 101 orð | 2 myndir

Gaman í Gamlárshlaupi ÍR

Gamlárshlaupi ÍR fór fram í miðborg Reykjavíkur á gamlársdag. 1167 manns tóku þátt í hlaupinu. Kári Steinn Karlsson úr Breiðablik sigraði í hlaupinu á 30:46 mínútum sem er nýtt brautarmet. Stefán Guðmundsson. Breiðabliki varð í 2. Meira
4. janúar 2011 | Daglegt líf | 151 orð | 1 mynd

Hummað á fyrirbyggjandi hátt

Það er ekki sérstaklega ánægjulegt að vera með kvef en gamanið kárnar verulega þegar kvefið leiðir af sér kinnholubólgu. Ár hvert fá fjölmargir kinnholubólgu sem lýsir sér þannig að frárennslisgöng frá kinnholum til nefsins bólgna og stíflast. Meira
4. janúar 2011 | Daglegt líf | 661 orð | 4 myndir

Hægt að æfa TRX hvar sem er

Þegar Randy Hetrick var í bandaríska hernum á 10. áratug síðustu aldar var hann stöðugt að leita leiða til að halda sér í góðu formi. Meira
4. janúar 2011 | Daglegt líf | 189 orð | 1 mynd

Margt gagnlegt um líkamsrækt

Bar Method nefnist líkamsræktaraðferð sem mótar líkamann og liðkar hann. Haldið er úti bloggsíðu fyrir Bar Method á slóðinni Blog.barmethod.com þar sem margt gagnlegt má lesa um líkamsrækt. Meira
4. janúar 2011 | Daglegt líf | 94 orð | 1 mynd

...standið við áramótaheitið

Það þýðir ekkert að tala digurbarkalega á gamlárskvöld, vera með stórar yfirlýsingar um að nú eigi að skafa af sér kílóin, borða hollar, stunda meiri útivist og vera betri manneskja og gleyma svo öllum þessum stóru orðum í þynnkunni á nýársdag. Meira

Fastir þættir

4. janúar 2011 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Áramótabrenna

Ljósmynd vikunnar í ljósmyndasamkeppni mbl.is og Canon tók Júlía Ósk Bjarnadóttir og nefnir hún myndina „Áramótabrenna“ og er það vel við hæfi nú þegar áramótin eru nýyfirstaðin og búið að brenna og sprengja gamla árið burt. Meira
4. janúar 2011 | Fastir þættir | 151 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Þögn og þula. Norður &spade;ÁK &heart;ÁKD753 ⋄K64 &klubs;G4 Vestur Austur &spade;G732 &spade;10986 &heart;9 &heart;G1086 ⋄D72 ⋄108 &klubs;K8762 &klubs;1095 Suður &spade;D54 &heart;42 ⋄ÁG953 &klubs;ÁD3 Suður spilar 7⋄. Meira
4. janúar 2011 | Fastir þættir | 206 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Minningarmót BR um Gylfa Baldursson Aðalsteinn Jörgensen og Bjarni H. Einarsson unnu minningarmót Bridsfélags Reykjavíkur um Gylfa heitinn Baldursson á síðasta spili í síðustu setu. Lokastaðan: Aðalst. Jörgensen – Bjarni Einarss. Meira
4. janúar 2011 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Á nýársdag áttu heiðurshjónin Ásgeir Halldórsson og Rósamunda Kristín Káradóttir í Hrísey fimmtíu ára brúðkaupsafmæli. Þau voru gefin saman af séra Birgi Snæbjörnssyni í Akureyrarkirkju 1. janúar... Meira
4. janúar 2011 | Árnað heilla | 181 orð | 1 mynd

Heillaðist af Grænlandi

Stefán Þór Herbertsson, iðnrekstrarfræðingur í Snæfellsbæ, er 55 ára í dag. Stefán fæddist í Neskaupstað og ólst þar upp. Meira
4. janúar 2011 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Því hungraður var ég, en þér gáfuð mér ekki að eta, þyrstur...

Orð dagsins: Því hungraður var ég, en þér gáfuð mér ekki að eta, þyrstur var ég, en þér gáfuð mér ekki að drekka. (Mt. 25, 42. Meira
4. janúar 2011 | Í dag | 359 orð

Sjálfur var maðurinn höfðinglegur

Kristján Karlsson skáld hefur sagt mér, að hann hafi strax í æsku haft gaman af vísum Jóns Þorsteinssonar á Arnarvatni, þótt þær skrýtnar og skemmtilegar. Meira
4. janúar 2011 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 h6 8. Bh4 Be7 9. Df3 Rbd7 10. O-O-O Dc7 11. Be2 b5 12. Bxf6 Rxf6 13. e5 Bb7 14. Dg3 dxe5 15. fxe5 Rd5 16. Rxe6 fxe6 17. Dg6+ Kd7 18. Bg4 Dxe5 19. Rxd5 Dg5+ 20. Rf4+ Kc7 21. Dxe6 Had8... Meira
4. janúar 2011 | Fastir þættir | 306 orð

Víkverjiskrifar

Sem kunnugt er hækkaði gjaldskrá Strætó bs. í gær. Víkverji notar ekki strætó nema til hátíðabrigða en málið kemur honum eigi að síður við, þar sem hann á tvo unglinga sem nýta sér þjónustu vagnanna töluvert. Meira
4. janúar 2011 | Í dag | 122 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. janúar 1917 Ríkisstjórn Jóns Magnússonar tók við völdum, en þetta var fyrsta íslenska ráðuneytið. Aðrir ráðherrar voru Sigurður Jónsson og Björn Kristjánsson. Sigurður Eggerz kom í stað Björns í ágúst 1917. Stjórnin sat til 25. Meira

Íþróttir

4. janúar 2011 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Aron kom mikið við sögu

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, kom talsvert við sögu í gær þegar hann lék á ný með Coventry í ensku 1. deildinni eftir að hafa tekið út þriggja leikja bann um jólin. Meira
4. janúar 2011 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

„Ætti að geta bætt okkar leik“

Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslandsmeistarar KR í körfuknattleik kvenna mæta með mun sterkara lið til leiks í Iceland Express-deildinni á nýju ári heldur en fyrir áramót. Meira
4. janúar 2011 | Íþróttir | 676 orð | 2 myndir

„Öll athyglin í bænum á okkar liði“

Viðtal Kristján Jónsson kris@mbl.is Ágúst Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Levanger í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik, segir spennandi tíma framundan hjá félaginu. Aðsetur félagsins er í samnefndum bæ þar sem 18 þúsund manns búa. Meira
4. janúar 2011 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Beðið eftir Beckham

Nokkur ensk knattspyrnufélög, með Tottenham fremst í flokki, bíða þess hvort þau eigi möguleika á að fá David Beckham lánaðan frá bandaríska félaginu LA Galaxy. Meira
4. janúar 2011 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Breskur miðherji til KFÍ

KFÍ er enn að bæta við sig erlendum leikmönnum en liðið situr á botni Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik með fjögur stig. Bretinn Richard McNutt hefur nú bæst í hópinn samkvæmt heimasíðu félagsins. Meira
4. janúar 2011 | Íþróttir | 399 orð | 1 mynd

England B-DEILD: Barnsley – Coventry 2:1 • Aron Einar...

England B-DEILD: Barnsley – Coventry 2:1 • Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn með Coventry og lagði upp markið. Portsmouth – Hull 2:3 • Hermann Hreiðarsson kom inn á sem varamaður hjá Portsmouth á 25. mínútu. Meira
4. janúar 2011 | Íþróttir | 294 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Helena Sverrisdóttir, körfuboltakonan snjalla úr Hafnarfirði, átti mjög góðan leik með TCU þegar lið hennar lagði Oklahoma, 76:69, í bandarísku háskóladeildinni í körfuknattleik í fyrrinótt. Meira
4. janúar 2011 | Íþróttir | 323 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Þjóðverjar hófu lokaundirbúning sinn fyrir heimsmeistarakeppnina í handknattleik með því að sigra Svía, 28:23, í vináttulandsleik sem fram fór í Hamborg í gær. Meira
4. janúar 2011 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Gefa Stefán upp á bátinn

Norska knattspyrnufélagið Viking frá Stavanger er búið að gefast upp á að reyna að fá Stefán Gíslason til liðs við sig frá danska liðinu Bröndby. Meira
4. janúar 2011 | Íþróttir | 164 orð | 2 myndir

Guðjón Valur Sigurðsson

Guðjón Valur Sigurðsson er rétthentur hornamaður í íslenska landsliðinu í handknattleik sem leikur í úrslitakeppni HM í Svíþjóð 13.-30. janúar. Guðjón er 31 árs, fæddur 8. ágúst 1979. Meira
4. janúar 2011 | Íþróttir | 659 orð | 3 myndir

Gæti spilað 700 leiki

Nærmynd Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hann er ekki hár í loftinu, sagður sléttir 170 sentimetrar á hæð. En bestu knattspyrnumenn heims hafa einmitt verið í þessum stærðarflokki. Pelé örlítið hærri, Diego Maradona og Lionel Messi nokkrum sentimetrum lægri. Meira
4. janúar 2011 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, IE-deildin: DHL-höllin: KR &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, IE-deildin: DHL-höllin: KR – Hamar 19.15 TENNIS Meistaramót Tennissambands Íslands heldur áfram í Tennishöllinni í Kópavogi og er spilað frá 14.30 til 18.30. Meira
4. janúar 2011 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

NBA-deildin LA Lakers – Memphis 85:104 Toronto – Boston...

NBA-deildin LA Lakers – Memphis 85:104 Toronto – Boston 79:93 Dallas – Cleveland 105:94 New York – Indiana 98:92 Portland – Houston 100:85 Atlanta – LA Clippers 107:98 Sacramento – Phoenix... Meira
4. janúar 2011 | Íþróttir | 265 orð

Níu íþróttamenn valdir í lyfjaprófunarhóp ÍSÍ

Lyfjaeftirlitsnefnd ÍSÍ hefur valið níu íþróttamenn, fimm konur og fjórir karla, sem verða í skráðum lyfjaprófunarhópi fyrir árið 2011 að því er fram kemur á vef ÍSÍ. Meira
4. janúar 2011 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Óli Stefáns er hættur í fótboltanum

Handboltalandsliðið hóf lokaundirbúninginn fyrir HM karla í Svíþjóð í gær með því að æfa í Framhúsinu um morguninn og á Seltjarnarnesi síðdegis. Fótbolti er í miklu uppáhaldi hjá landsliðsmönnunum þegar þeir hita upp. Meira
4. janúar 2011 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Óvissa með HM hjá Strand

Kjetil Strand, maðurinn sem skoraði 19 mörk gegn Íslandi í Evrópukeppninni í Sviss fyrir fimm árum, slasaðist á hendi um jólin og óvíst er að hann leiki með Norðmönnum í heimsmeistarakeppninni í Svíþjóð. Meira
4. janúar 2011 | Íþróttir | 97 orð

Valskonur styrkjast enn frekar

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna hafa náð samkomulagi við dönsku handknattleikskonuna Camillu Transel um að leika með liðinu út yfirstandandi keppnistímabil. Meira
4. janúar 2011 | Íþróttir | 371 orð | 4 myndir

Varnarleikurinn í fyrirrúmi í upphafi undirbúnings

Handboltinn Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
4. janúar 2011 | Íþróttir | 189 orð

Vonast eftir að vera í hópnum sem fer á HM

„Ég er afar spenntur fyrir að taka þátt í undirbúningum fyrir heimsmeistaramótið og vonast að sjálfsögðu eftir að vera í hópnum sem fer á mótið,“ sagði Þórir Ólafsson, landsliðsmaður í handknattleik, í gær áður en önnur æfing íslenska... Meira

Ýmis aukablöð

4. janúar 2011 | Blaðaukar | 338 orð | 1 mynd

Allt frá börnum til frumkvöðla

Hjá Opna háskólanum er boðið upp á um 500 námskeið sem um 300 kennarar sjá um. Heljarinnar slagkraftur, segir Guðrún Högnadóttir, framkvæmdastjóri Opna háskólans. Meira
4. janúar 2011 | Blaðaukar | 799 orð | 1 mynd

Auðvelt að læra nýtt mál

Sumir læra mál til að standa betur að vígi í námi eða á vinnumarkaði en aðrir læra einfaldlega ánægjunnar vegna. Meira
4. janúar 2011 | Blaðaukar | 37 orð | 1 mynd

Áramótum fagnað í Kína

Skólabörn víða um heim fögnuðu nýju ári líkt og aðrir. Þessir spræku skólakrakkar í borginni Jiujiang í Kína útbjuggu klippimynd með hinu nýja ártali í tilefni áramótanna og voru afar ánægð með árangurinn eins og sjá... Meira
4. janúar 2011 | Blaðaukar | 346 orð | 1 mynd

Árangursrík námstækni

Með myndlestri er hægt að fara yfir umfangsmikinn texta eða lesefni á mjög stuttum tíma og öðlast skilning á aðalatriðum efnisins. Jóna Björg Sætran kennir myndlestur hér á landi. Meira
4. janúar 2011 | Blaðaukar | 613 orð | 2 myndir

„Markmiðið að gefa sem flestum tækifæri til að læra að spila“

Nemendur Tónheima læra að spila eftir eyranu og áherslan er á rytmíska tónlist eins og popp, djass og rokk. Meira
4. janúar 2011 | Blaðaukar | 224 orð | 1 mynd

Evrópustyrkir til menntunar og fræðslu

Íslendingum hafa opnast miklir möguleikar með menntaáætlun ESB. Milljarðar til Íslands. Stuðningur við menntun á öllum stigum. Meira
4. janúar 2011 | Blaðaukar | 326 orð | 2 myndir

Heilinn þarf rétta eldsneytið

Hollur morgunmatur, gott snarl og vandað mataræði út daginn gerir námsmenn spræka Meira
4. janúar 2011 | Blaðaukar | 239 orð | 1 mynd

Hesturinn er skynug skepna

Leiðtogaþjálfun hjá Hestamennt í Mosfellsbæ. Reiðnámskeið og þjálfun fyrir fatlaða. Meira
4. janúar 2011 | Blaðaukar | 271 orð | 1 mynd

Hlustarðu rétt?

Sumir hlusta með eyrunum en aðrir hlusta með heilanum. Réttar venjur auka námsárangurinn. Meira
4. janúar 2011 | Blaðaukar | 764 orð | 2 myndir

Hraðlestur við öll tækifæri

Allir geta tamið sér að lesa hraðar og hraðlestrartæknin er í eðli sínu gríðarlega auðveld, segir Jón Vigfús Bjarnason, skólastjóri Hraðlestrarskólans. Meira
4. janúar 2011 | Blaðaukar | 389 orð | 1 mynd

Hugrænt, hagnýtt og helstu stoðir

Fjölbreytt nám í boði hjá Endurmenntun HÍ. Þrjár námsbrautir og skemmri námskeið. Rekstur, byggingar og sálfræðin. Meira
4. janúar 2011 | Blaðaukar | 283 orð | 2 myndir

Íslenskunám um allan heim

Háskóli Íslands býður ókeypis íslenskunám á netinu. Virkur vefur um veröld víða og þúsundir nema. Meira
4. janúar 2011 | Blaðaukar | 343 orð | 1 mynd

Jákvæð viðhorf og góð reynsla

Fjöldi íslenskra ungmenna hefur á undanförnum árum sótt námskeið hjá Dale Carnegie. Þjálfun með raunverulegum aðstæðum. Meira
4. janúar 2011 | Blaðaukar | 780 orð | 1 mynd

Karlarnir vilja ekki hætta þegar þeir eru byrjaðir

Dansinn getur verið góð undirstaða í lífinu og suðræn sveifla virðist blunda í landsmönnum. Allir geta lært að dansa og öllum fer fram með tímanum, lofar Kara Arngrímsdóttir. Meira
4. janúar 2011 | Blaðaukar | 556 orð | 1 mynd

Krakkarnir fái tilfinningu fyrir bílnum

Ævar Friðriksson hefur starfað sem ökukennari í hartnær 35 ár. Krakkarnir þurfa yfirleitt tuttugu tíma fyrir próf. Meira
4. janúar 2011 | Blaðaukar | 230 orð | 1 mynd

Leita svara sem skipta máli

Fjölbreytt fræðsla í Hafnarfjarðarkirkju. Trúarbrögðin krufin til mergjar og hamingju leitað. Meira
4. janúar 2011 | Blaðaukar | 494 orð | 1 mynd

Lesið í liti og gaman að teikna

Margir sækja í Myndlistarskólann í Reykjavík. Byrjendur og lengra komnir. Sumir hafa sótt námskeið í áratugi. Málun og litaskynjun. Meira
4. janúar 2011 | Blaðaukar | 213 orð | 1 mynd

Lestu rétt?

Ekki er sama hvernig námsefnið er lesið. Meira
4. janúar 2011 | Blaðaukar | 758 orð | 1 mynd

Listin að taka próf

Snjallir námsmenn taka próf með útpældum hætti. Varst þarf gildrur eins og að festast í erfiðum lausnum eða missa af aðalatriðum spurninga. Meira
4. janúar 2011 | Blaðaukar | 348 orð | 2 myndir

Lærum að reka flugfélag

Tækniskólinn með rekstrarnám fyrir fólki í fluginu. Upplegg í háskólanám. Mýflugsmaðurinn er ánægður. Meira
4. janúar 2011 | Blaðaukar | 259 orð | 1 mynd

Margir möguleikar en miklar kröfur

Námsmönnum bjóðast mörg hagstæð lán hjá LÍN. Sjóðurinn gerir þó kröfur um viðurkennda skóla, að námsframvindan sé jöfn og árangur góður. Meira
4. janúar 2011 | Blaðaukar | 1090 orð | 1 mynd

Námsráðgjöf fyrir alla

Í hinu fjölþætta skólastarfi nútímans er starf náms- og starfsráðgjafa sífellt þrungið meira mikilvægi enda að mörgu að huga þegar farsæl framvinda náms hjá grunnskólanemendum er annars vegar. Kristín Helgadóttir starfar við Álftanesskóla. Meira
4. janúar 2011 | Blaðaukar | 132 orð | 1 mynd

Páfagaukalærdómurinn tæklaður

Beita má brögðum til að læra hlutina utanað Meira
4. janúar 2011 | Blaðaukar | 871 orð | 3 myndir

Prjónar, ættfræði og æfing í sagnagerð

Starf Mímis – símenntunar á vormisseri er afar fjölbreytt. Heklað og gert við hjólin. Tölvunám fyrir byrjendur. Meira
4. janúar 2011 | Blaðaukar | 107 orð | 1 mynd

Rafsuða í sýndarveruleika

Hjá IÐUNNI fræðslusetri er boðið upp á fjölda námskeiða. Meira
4. janúar 2011 | Blaðaukar | 43 orð | 1 mynd

Rétt upp hönd

Eitt af hlutverkum forseta Bandaríkjanna er að heimsækja grunnskóla og rabba við börnin þar. Það gerði Barack Obama á dögunum í Arlington í Virginíuríki. Meira
4. janúar 2011 | Blaðaukar | 366 orð | 1 mynd

Samtalstækni má þjálfa

Efling sjálfstrausts og samskiptahæfni er útgangspunkturinn á námskeiði sem Þekkingar-miðlun stendur fyrir nú á vormisseri. Meira
4. janúar 2011 | Blaðaukar | 388 orð | 3 myndir

Sáðmenn læra á Hvanneyri

Nám við Landbúnaðarháskóla Íslands opnar fjölbreytta möguleika. Skólanum hefur vaxið ásmegin og er nú alhliða vísindastofnun á sviði landbúnaðar og umhverfismála. Meira
4. janúar 2011 | Blaðaukar | 50 orð | 1 mynd

Sex þúsund skólabörn

Skólabörn á Indlandi eru hér í jógatíma í skólabúðum í borginni Ahmedabad. Rúmlega sex þúsund börn tóku þátt í þessari afar vel sóttu kennslustund. Meira
4. janúar 2011 | Blaðaukar | 67 orð | 2 myndir

Sinn er siður í landi hverju

Á meðan Íslensk börn læra ef til vill skyndihjálp í skólum þurfa börn í Mexíkó að kunna að bregðast við árásum glæpamanna. Hér sýna lögreglumenn í Acapulco í Mexíkó skólabörnum hvernig best sé að verja sig ef vopnaðir menn ráðist á skólann. Meira
4. janúar 2011 | Blaðaukar | 358 orð | 2 myndir

Skólaljóðin nú aftur útgefin

Umfangsmikil útgáfa hjá Námsgagnastofnun. Bækur og stafrænt efni á vef, þar á meðal hljóðbækur sem eru öllum aðgengilegar á Netinu. Fræðslumyndir í skólana. Meira
4. janúar 2011 | Blaðaukar | 65 orð | 1 mynd

Snjór á stundaskránni

Grunn- og gagnfræðaskólanemendur í Suður-Kóreu sækja margir hverjir herbúðir á einhverjum tímapunkti í námi sínu. Hér má sjá nema í búðum sem fyrrverandi kóreskir sjóliðar sjá um taka þátt í námi sem meðal annars miðast við að styrkja bæði líkama og... Meira
4. janúar 2011 | Blaðaukar | 545 orð | 2 myndir

Stuðningur við þau börn sem þurfa meiri aðstoð

Börnin sem skara fram úr þurfa ekki síður athygli en hin sem eiga erfiðara með námið. Námsaðstoðin Snillingarnir mætir þörfum allra þessara barna. Meira
4. janúar 2011 | Blaðaukar | 232 orð | 2 myndir

Styrkir hæfni og þekkingu starfsmanna

Gerum betur ehf. sér um framleiðslu á kynningarefni um bætta þjónustu fyrir fyrirtæki. Bækur, námskeið og myndbönd. Starfsmenntun í þjónustu styrkir hæfni fyrirtækja og skapar þeim forskot. Meira
4. janúar 2011 | Blaðaukar | 121 orð | 1 mynd

Taktu betri myndir

Fjarnámskeið í ljósmyndun fyrir áhugaljósmyndara um allt land. Meira
4. janúar 2011 | Blaðaukar | 539 orð | 4 myndir

Viðhorf til iðnnáms eru að breytast

Margir sækja um nám í Tækniskólanum – skóla atvinnulífsins. Margir í hönnunargreinum og skipstjórn. Krakkarnir eru áhugasamir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.