Greinar laugardaginn 5. febrúar 2011

Fréttir

5. febrúar 2011 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Axarmaðurinn dæmdur í fangelsi

Héraðsdómur í Danmörku dæmdi í gær Mohamed Geele, 29 ára gamlan sómalskan íslamista, í níu ára fangelsi fyrir tilraun til að fremja hryðjuverk og myrða teiknarann Kurt Westergaard. Fanganum verður vísað úr landi þegar hann hefur afplánað dóminn. Meira
5. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 346 orð | 2 myndir

Áhyggjur af lungnapest

Úr bæjarlífinu Jónas Erlendsson Fagradal Þorrinn er nú hafinn með tilheyrandi þorrablótum. Mýrdælingar blóta þorra hraustlega og halda að minnsta kosti fjögur þorrablót. Meira
5. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Bann sett á nýtingu afurða nokkurra búa í Skutulsfirði

Nýjar mælingar á díoxíni í sýnum staðfesta að þessi efni eru yfir viðmiðunarmörkum í mjólk og kjöti frá búi í Skutulsfirði. Þá hefur díoxín aukist verulega í kindakjöti frá nokkrum frístundabændum í nágrenninu, þótt ekki nái það hámarksviðmiði. Meira
5. febrúar 2011 | Erlendar fréttir | 640 orð | 3 myndir

Beita sér fyrir afsögn Mubaraks

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
5. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 68 orð

Blóðugt að taka menntun af börnum

Í Húsaskóla í Grafarvogi er gert ráð fyrir að stöðugildum fækki um fimm og hálft á næsta skólaári. Foreldrar eru ósáttir við þessar áætlanir. „Manni finnst svolítið blóðugt að það sé verið að taka af þeim menntun sem þau fá aldrei til baka. Meira
5. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Doktor í matvælafræði

Þrándur Helgason lauk á síðasta ári doktorsprófi í matvælafræði frá Háskóla Íslands. Meira
5. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Doktor í sjúkraþjálfun

Harpa Helgadóttir , sjúkraþjálfari, varði doktorsritgerð sína við læknadeild Háskóla Íslands nýverið. Verkefni Hörpu var að rannsaka stöðugleikakerfi herðablaðs hjá sjúklingum með verki í hálshrygg. Meira
5. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Doktor í tölfræði

Matthías Kormáksson varði doktorsritgerð sína í tölfræði við Cornell-háskóla í Ithaca í Bandaríkjunum í fyrra. Ritgerðin er í tveimur hlutum. Meira
5. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Dúndurfréttir spila The Wall í Hofi

Hljómsveitin Dúndurfréttir og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands flytja The Wall í Hofi, Akureyri, á tvennum tónleikum í kvöld. Verkið er eftir Pink Floyd og kom upprunalega út árið 1979 á tvöfaldri hljómskífu. Meira
5. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 51 orð

Fengu afslátt í strætó

Skilja mátti af grein um kjör eldri borgara sem birtist í Morgunblaðinu á fimmtudag, að Reykvíkingar eldri en 67 ára hefðu áður fengið frítt í strætó. Hið rétta er að 67 ára og eldri fengu frítt í sund, en afslátt í strætó. Meira
5. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 456 orð | 2 myndir

Fé gengur úti á miðjum vetri og aðgerðir duga ekki

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nokkrir tugir fjár ganga enn úti á bænum Stórhóli í Álftafirði eystra. Um 700 fjár eru á bænum en um hundrað fjár hefur verið komið fyrir hjá bændum í Lóni og Hornafirði. Meira
5. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Frekari skerðing þýðir endalok

Sigurjón Óskarsson, útgerðarmaður í Eyjum, segir að ef skerða eigi aflaheimildir um 14 prósentustig til viðbótar núverandi skerðingu vegna byggðakvóta og fleiri þátta, eins og hugmyndir séu um, þýði það að þorskkvóti Þórunnar Sveinsdóttur VE minnki um... Meira
5. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Gott skíðaveður á næstu dögum

Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Skíðasvæðið í Bláfjöllum verður opið um helgina. Opnað verður klukkan 10 fyrir hádegi í dag. Meira
5. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Góðgerðarvika

Í fyrra stóðu unglingar og félagsmiðstöðvar Gufunesbæjar í Grafarvogi fyrir Góðgerðarviku þar sem Fjölskylduhjálp Íslands var m.a. styrkt. Meira
5. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Hallberg Hallmundsson

Hallberg Hallmundsson rithöfundur er látinn. Hann lést 28. janúar sl., áttræður að aldri. Hallberg Hallmundsson fæddist að Brú í Stokkseyrarhreppi 29. október 1930. Meira
5. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Hlutafjáraukning í MP banka

Tilkynnt var um fyrirhugaða hlutafjáraukningu MP banka að upphæð fimm milljarðar króna í gær. Í tilkynningunni er sagt að Títan fjárfestingarfélag ehf. og Samherji hf. leiði breiðan hóp öflugra fjárfesta í hlutafjáraukningunni. Meira
5. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 525 orð | 1 mynd

InDefence styður ekki óbreyttan samning

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is InDefence-hópurinn segir það rangt, sem haldið hafi verið fram, að umsögn hópsins um Icesave-frumvarpið sé jákvæð. Meira
5. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 644 orð | 1 mynd

Kröfur um að þjóðin kjósi um Icesave

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
5. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Logi Geirsson ráðinn að Kananum

Logi Geirsson, afreksmaður í handbolta, hefur verið ráðinn í stöðu sölu- og markaðsstjóra á Kananum. Meira
5. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 488 orð | 2 myndir

Lögmaður í ávaxtadeildinni

Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Þegar þýski lögfræðingurinn Christian Reith flutti til Íslands sumarið 2008 stóð til að hann færi að vinna á lögfræðisviði Glitnis. Meira
5. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 61 orð

Marel og Víkin

Marel, eitt stærsta útflutningsfyrirtæki landsins, hefur gerst einn af máttarstólpum Víkurinnar – Sjóminjasafnsins í Reykjavík næstu þrjú árin en félögin gerðu nýverið með sér þriggja ára samstarfssamning. Meira
5. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Markmið um framtal að nást

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Ráðgert er að opnað verði fyrir vefaðgang að skattframtali vegna ársins 2010 í byrjun mars, og að skilafrestur verði undir lok sama mánaðar. Meira
5. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 2055 orð | 3 myndir

Meiri skerðing verður banabiti

Viðtal Guðni Einarsson gudni@mbl.is Nýjasta fiskiskip íslenska flotans, Þórunn Sveinsdóttir VE 401, er nú farið að færa björg í þjóðarbúið. Smíði skipsins gekk ekki þrautalaust. Meira
5. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 93 orð

Metfjöldi ferðamanna í janúar

Erlendir gestir hafa aldrei verið jafnmargir í janúar og í ár, frá því að Ferðamálastofa hóf talningar í Leifsstöð. Um 22 þúsund erlendir gestir fóru frá landinu í nýliðnum janúarmánuði sem er um 3.500 brottförum fleira en á sama tíma í fyrra. Meira
5. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Norðurljós og Eldborg í Hörpu

Salirnir í tónlistarhúsinu Hörpu við Reykjavíkurhöfn hafa fengið sín formlegu nöfn. Sérstök nafnanefnd hefur verið að störfum og voru fjölmargar hugmyndir skoðaðar. Nöfn fjögurra stærstu salanna verða Eldborg, Norðurljós, Silfurberg og Kaldalón. Meira
5. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Ómar

Hvar er pylsan mín? Í snjó og frosti ber okkur mannfólkinu að huga að smáfuglunum, en þessi stari er nokkuð sjálfbjarga, hann beið á pylsubakkanum eftir sínum skammti á Bæjarins... Meira
5. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Reykjanesbær með stórsigur í Útsvari

Eftir spennandi keppni sigraði lið Reykjanesbæjar lið Fjallabyggðar örugglega í Útsvari, spurningakeppni sveitarfélaganna í Sjónvarpinu, í gærkvöldi með 73 stigum gegn... Meira
5. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Ríkisbankinn hýsir og heiðrar skálkana

Páll Magnússon útvarpsstjóri segir í viðtali við Sunnudagsmoggann að Landsbankinn heiðri og hýsi skálkana, og vísar þar til eignarhalds Jóns Ásgeirs Jóhannessonar á 365 og þess að Hannes Smárason hafi til ráðstöfunar hús sem Landsbankinn tók af honum. Meira
5. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 293 orð

Ræna menntun af börnum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Stöðugildum við Húsaskóla verður fækkað um fimm og hálft á næsta skólaári eða um tíu prósent. Þetta kom fram á fundi skólastjóra skólans með foreldrafélagi hans. Meira
5. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 98 orð

Rætt um nýjar kosningar

Nefnd fulltrúa allra þingflokka sem hefur það hlutverk að meta stöðuna eftir að Hæstiréttur ógilti kosningar til stjórnlagaþings kom saman til síns fyrsta fundar í gær. Meira
5. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Segir af sér stjórnarstörfum

Kristján G. Gunnarsson hefur sagt af sér formennsku í Starfsgreinasambandinu og dregið sig út úr stjórnarstörfum fyrir Alþýðusamband Íslands og Festu-lífeyrissjóð. Meira
5. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 576 orð | 3 myndir

Stúdentar áhugalitlir um stúdentapólitík

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Meirihlutaskipti hafa verið tíð í Stúdentaráði undanfarin ár. Meira
5. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Sýning á Flúðum tileinkuð vináttunni

Börnin í leikskólanum Undralandi á Flúðum hengdu upp teikningar sínar í versluninni Strax í tilefni af degi leikskóla í gær. 45 börn eru á leikskólanum og er sýningin að þessu sinni tileinkuð vináttunni. Meira
5. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 418 orð | 3 myndir

Tímagjaldið hækkar og systkinaafsláttur lækkar

Fréttaskýring Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Töluverðar breytingar áttu sér stað á gjaldskrám leikskóla í flestum sveitarfélögum landsins milli áranna 2010 og 2011. Meira
5. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Tugir árekstra í þæfingi á götum borgarinnar

Margir ökumenn áttu í erfiðleikum í þæfingnum á höfuðborgarsvæðinu í gær. Aðalleiðum var haldið opnum en víða var hálka. Þung færð var á götum sem strætisvagnar ganga ekki um. Meira
5. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Útilokar ekki þjóðaratkvæðagreiðslu

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, útilokar ekki að frumvarp um Icesave-samninga fari í þjóðaratkvæðagreiðslu, áður en það verður að lögum. Það fari þó eftir samstöðu í þinginu og hversu almenn krafa verður uppi um slíkt. Meira
5. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Vilja þjóðaratkvæði

Helgi Bjarnason Ómar Friðriksson Kristján Þór Júlíusson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í fjárlaganefnd, telur eðlilegt að verða við óskum um að Icesave-frumvarpið fari í þjóðaratkvæðagreiðslu, en sú krafa hefur komið fram hjá mörgum aðilum innan... Meira
5. febrúar 2011 | Erlendar fréttir | 97 orð

Vill banna viðrekstur

Þing Malaví kemur saman í næstu viku til að ræða stjórnarfrumvarp um að fólki verði bannað að leysa vind á almannafæri. Meira
5. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 161 orð

Þrír með um 70 innbrot á samviskunni

Tveir sautján ára piltar og 23 ára karlmaður hafa hjá lögreglu játað aðild að um sjötíu innbrotum á höfuðborgarsvæðinu. Mennirnir sem eru af erlendu bergi brotnir en búsettir hér á landi voru handteknir um miðjan janúar og hafa sætt gæsluvarðhaldi... Meira
5. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Þykir sárt að mega ekki gefa blóð

„Það er hlutverk heilbrigðisyfirvalda að taka afstöðu til þess hvort þau vilja fara sér-íslenska leið eða vilja vera í samfloti með nágrannalöndunum,“ segir Sveinn Guðmundsson, yfirlæknir hjá Blóðbankanum, um þá reglu að samkynhneigðir... Meira

Ritstjórnargreinar

5. febrúar 2011 | Leiðarar | 338 orð

Aðeins einn sem ekki sér

Sjávarútvegur og sjávarbyggðir þjást vegna stefnu ríkisstjórnarinnar Meira
5. febrúar 2011 | Staksteinar | 190 orð | 1 mynd

Heimildarlaus tékki

AMX-vefurinn minnir á eftirfarandi: „Sigurður Líndal lagaprófessor lýsti yfir miklum efasemdum með fyrra Icesave-samkomulagið með þeim rökum að þar væri óljós fjárskuldbinding lögð á ríkissjóð, en allar slíkar skuldbindingar yrðu að vera skýrar og... Meira
5. febrúar 2011 | Leiðarar | 267 orð

Upp á líf og dauða

Der Spiegel segir að Spánn sé nú í baráttu um efnahagslegt líf eða dauða Meira

Menning

5. febrúar 2011 | Tónlist | 531 orð | 1 mynd

„Það er mikil ástríða í þessum lögum“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þóra Einarsdóttir sópransöngkona og Gerrit Schuil píanóleikari koma fram á tónleikum í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ á morgun, sunnudag, og hefjast þeir klukkan 16. Meira
5. febrúar 2011 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Er kalt úti?

Allur þorri landsmanna fylgist með veðurfrérttum. En hversu margir vita í reynd hvernig veðrið er? Jú, alveg örugglega bændur og sjómenn en ekki svo ýkja margir á höfuðborgarsvæðinu. Meira
5. febrúar 2011 | Myndlist | 107 orð | 1 mynd

Guðbergur segir frá sýningunni

Guðbergur Bergsson rithöfundur verður á morgun, sunnudag, með leiðsögn í Gerðarsafni um sýninguna Ásýnd landsins: Vatnið, jörðin, hafið og himinninn . Meira
5. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 197 orð | 2 myndir

Inhale ekki gjaldgeng sem íslensk mynd

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Mynd Baltasars Kormáks, Inhale, sem frumsýnd var hér á landi í október sl., fékk þrjár Eddutilnefningar og í öllum þeim flokkum sem hægt var að tilnefna myndina í samkvæmt reglum Eddunnar. Meira
5. febrúar 2011 | Myndlist | 338 orð | 2 myndir

Innbyggt táknmál vefjarins

„Erkitýpur“, vefnaður og blönduð tækni. Listasafn ASÍ, Arinstofa og Ásmundarsalur. Sýningin stendur til 6. febrúar. Opið alla daga nema mánudaga frá kl 13-17. Aðgangur ókeypis Meira
5. febrúar 2011 | Menningarlíf | 232 orð | 1 mynd

Klassík á bíótjaldinu

Í tilefni af 50 ára afmæli Háskólabíós og aldarafmæli Háskóla Íslands verður Mánudagsbíóið svokallaða endurvakið. Fyrsta sýningin verður nú á mánudaginn en þá verður sýnd kvikmyndin Chinatown eftir Roman Polanski. Meira
5. febrúar 2011 | Menningarlíf | 132 orð

Mikil aukning í sölu tónlistar á netinu

Tónlist.is hefur nú lokið uppgjöri fyrir árið 2010 en það er besta ár í sölu stafrænnar tónlistar frá upphafi, segir í fréttatilkynningu. Þar kemur og fram að aukning á sölu tónlistar milli áranna 2009 og 2010 er 27%. Meira
5. febrúar 2011 | Myndlist | 89 orð | 1 mynd

Mörg myndverk verða boðin upp

Gallerí Fold við Rauðarárstíg býður til tveggja myndlistaruppboða eftir helgi, á mánudags- og þriðjudagskvöld, og hefjast bæði klukkan 18. Forsýning á verkunum verður í Galleríi Fold alla helgina, frá 11-17 í dag og 12-17 á morgun, sunnudag. Meira
5. febrúar 2011 | Myndlist | 99 orð

Náttúrusýningu lýkur

Sýningunni Brot úr náttúrunni – Eiríkur Smith frá 1957-1963 , lýkur í Hafnarborg um helgina en sýningin hefur fengið góða aðsókn og verið lofuð af gagnrýnendum. Meira
5. febrúar 2011 | Kvikmyndir | 453 orð | 2 myndir

Skuggahliðar siðmenningarinnar

Leikstjóri: Frank Piasecki Poulsen. 82 mínútur. Danmörk, 2010. Meira
5. febrúar 2011 | Myndlist | 87 orð | 1 mynd

Spessi listamaður mánaðarins

Spessi – Sigurþór Hallbjörnsson – er listamaður mánaðarins hjá SÍM, Hafnarstræti 16, og býður gesti velkomna að sjá verkin sem hann hefur sett þar upp. Opið er hjá SÍM virka daga frá kl. 10-16. Meira
5. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 386 orð | 2 myndir

Stamandi konungur stelur senunni

Drottningarmóðirin Elísabet gaf góðfúslegt leyfi til handritaskrifa en bað um að myndin yrði ekki gerð fyrr en eftir sinn dag. Seidler féllst á það en vissi auðvitað ekki að Elísabet myndi þá lifa í 30 ár til viðbótar og verða 101 árs! Meira
5. febrúar 2011 | Myndlist | 88 orð | 1 mynd

Sýningu Rakelar lýkur um helgina

Síðustu vikur hefur sýning Rakelar Steinarsdóttur, SLÓÐ-I, staðið yfir í sal Íslenskrar grafíkur í Hafnarhúsinu, sjávarmegin. Henni lýkur nú um helgina. Rakel er fædd árið 1965 og lauk námi frá MHÍ árið 1990. Meira
5. febrúar 2011 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Tilnefnd til Eyrarrósar

Þrjú verkefni hafa verið tilnefnd til Eyrarrósarinnar, hinnar árlegu viðurkenningar fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni. Meira
5. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 64 orð | 1 mynd

Tvær myndir um Mjallhvíti í bígerð

Nú standa yfir viðræður við leikkonuna Juliu Roberts um að taka að sér hlutverk stjúpmóður Mjallhvítar í nýrri mynd sem mun bera nafnið The Brothers Grimm: Snow White. Þessu greinir tímaritið Variety frá. Meira

Umræðan

5. febrúar 2011 | Bréf til blaðsins | 206 orð

Athugasemd fjármálaráðuneytisins vegna greinar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar

Frá Rósu Björk Brynjólfsdóttur: "Fjármálaráðuneytið vill koma á framfæri athugasemd vegna greinar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins, sem birtist í Morgunblaðinu 2. febrúar síðastliðinn. Í grein Sigmundar segir eftirfarandi; „[5." Meira
5. febrúar 2011 | Aðsent efni | 559 orð | 1 mynd

Atlagan að Hæstarétti

Eftir Stefán Gunnar Sveinsson: "Venjan hefur verið sú í vestrænum lýðræðisríkjum að kosningin sé leynileg en talningin opin. Hér var farið þveröfugt að." Meira
5. febrúar 2011 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Embla og Torres

Nokkur vandamál bíða úrlausnar á heimilinu. Öll risavaxin, nema hvað, en tvö þó sýnu flóknust og vandasömust. Meira
5. febrúar 2011 | Aðsent efni | 640 orð | 1 mynd

Enn um kraftaverkaplástra

Eftir Bjarna Ólafsson: "Ástæða er til að minna á að opin og beinskeytt umræða um óhefðbundnar lækningaaðferðir þjónar almannahagsmunum." Meira
5. febrúar 2011 | Aðsent efni | 656 orð | 1 mynd

Grundvallarafstaða

Eftir Tómas Inga Olrich: "Það er leitun að því að íslensk stjórnmál hafi lagst lægra. Þeirra hlutur, sem hér hafa greitt götu tapaðs máls með klókindum, er vondur." Meira
5. febrúar 2011 | Aðsent efni | 599 orð | 1 mynd

Meirihlutinn í Kópavogi ræðst að atvinnu-, íþrótta-, lista-, menningar- og umhverfismálum

Eftir Ármann Kr. Ólafsson: "Þetta eru vinnubrögð sem eru úr takt við boðskap Næstbesta flokksins og Y-listans jafnvel þótt þau séu dæmigerð fyrir Samfylkingu og Vg í Kópavogi." Meira
5. febrúar 2011 | Velvakandi | 139 orð | 1 mynd

Velvakandi

Má nú keyra á 150 km hraða? Þeir, sem mest vit hafa á lögum og rétti hafa komist að því að íslenskir hæstaréttardómarar eru ekki starfi sínu vaxnir. Þeir vita ekki að ef brot á lögum veldur ekki tjóni eiga þeir ekki að skipta sér af því. Meira
5. febrúar 2011 | Aðsent efni | 487 orð | 3 myndir

Vistunarmat = færni- og heilsumat?

Eftir Bryndísi Steinþórsdóttur, Jónu Valgerði Kristjánsdóttur og Ragnheiði Stephensen: "Færni- og heilsumat lýsir tilgangi matsins mikið betur og á skiljanlegri hátt en vistunarmat sem hefur dagað uppi eins og nátttröll." Meira

Minningargreinar

5. febrúar 2011 | Minningargreinar | 2760 orð | 1 mynd

Gunnar Hólm Sumarliðason

Gunnar Hólm Sumarliðason málari og tónlistamaður fæddist á Ísafirði 30. október 1926. Hann lést á fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 29. janúar 2011. Foreldrar hans voru Sumarliði Vilhjálmsson, f. 13.6. 1886, d. 27.11. 1947 og Solveig Silfá Gestsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1233 orð | 1 mynd | ókeypis

Hallberg Hallmundsson

Hallberg Hallmundsson fæddist að Brú í Stokkseyrarhreppi 29. október 1930. Hann lést 28. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2011 | Minningargrein á mbl.is | 954 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingvar Anton Antonsson

Ingvar Anton Antonsson fæddist á Ísafirði 5. ágúst 1940. Hann lést á heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði 26. janúar 2011. Foreldrar hans voru Guðmundína Kristín Vilhjálmsdóttir, f. 21. september 1915 á Ingjaldssandi, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2011 | Minningargreinar | 1693 orð | 1 mynd

Ingvar Anton Antonsson

Ingvar Anton Antonsson fæddist á Ísafirði 5. ágúst 1940. Hann lést á heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði 26. janúar 2011. Foreldrar hans voru Guðmundína Kristín Vilhjálmsdóttir, f. 21. september 1915 á Ingjaldssandi, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1227 orð | 1 mynd | ókeypis

Jónída Stefánsdóttir

Jónída Stefánsdóttir fæddist á Skútustöðum í Mývatnssveit 6. mars 1914. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 24. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2011 | Minningargreinar | 1840 orð | 1 mynd

Jónída Stefánsdóttir

Jónída Stefánsdóttir fæddist á Skútustöðum í Mývatnssveit 6. mars 1914. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 24. janúar 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Stefán Jón Benediktsson bóndi f. 27. 1. 1891, í Reykjahlíð, d. 6.7. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2011 | Minningargreinar | 1411 orð | 1 mynd

Ottó Gunnarsson

Ottó Gunnarsson fæddist á Dalvík 1. nóvember 1944. Hann lést á Dalvík 28. janúar 2011. Foreldrar Ottós voru Friðrika S. Ármannsdóttir, húsmóðir, f. 23.9. 1913, d. 30.12. 1992, og Gunnar Kr. Jónsson, f. 29.9. 1909, d. 27.12. 1986. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2011 | Minningargreinar | 1305 orð | 1 mynd

Sveinn Sigurvin Jóhannesson

Sveinn Sigurvin Jóhannesson fæddist á Hrúthóli í Ólafsfirði 18. apríl 1929. Hann lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 26. janúar 2011. Foreldrar Sveins voru hjónin Jóhannes Steinsson og Unnur Sveinsdóttir. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 103 orð | 1 mynd

Bókhaldsvandræði fjármálaeftirlitsins vestra

Bókhald bandaríska fjármálaeftirlitsins, SEC , er svo glundroðakennt að undanfarin sjö ár hefur endurskoðunarskrifstofa alríkisins gert alvarlegar athugasemdir við reikningana. Meira
5. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 391 orð | 1 mynd

Kom aldrei til greina að selja fyrirtækið í heilu lagi

Þórður Gunnarsson thg@mbl. Meira
5. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 107 orð | 1 mynd

Meirihluti til Miðengis

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Miðengi ehf., eignaumsýslufélag Íslandsbanka, hefur eignast 62,9% í eignarhaldsfélaginu BLIH ehf. sem fer með allt hlutafé í Ingvari Helgasyni ehf. og Bifreiðum og landbúnaðarvélum ehf. Aðrir hluthafar eru SP-Fjármögnun hf. Meira
5. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 214 orð | 1 mynd

Nammiskálin kemur þér á toppinn

Ertu skilinn útundan á vinnustaðnum? Lítur enginn við á básnum þínum til að spjalla og slúðra? Eru undirmennirnir duglegir að forðast þig eins og heitan eldinn? Hví ekki að setja góða nammiskál á skrifborðið, og sjá hvað breytist? Meira
5. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 90 orð | 5 myndir

Nestisbox er málið

Góð næring er nauðsynleg til að komast í gegnum vinnudaginn. Meira
5. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 282 orð | 1 mynd

VÍS gerist aðili að jafnréttissáttmála

Vátryggingafélag Íslands hefur gerst aðili að Jafnréttissáttmála UN Women og UN Global Compact. Í því felst að VÍS skuldbindur sig siðferðilega til að vinna að jafnréttismálum í sínum ranni, sýna samfélagslega ábyrgð og hafa frumkvæði í jafnréttismálum. Meira

Daglegt líf

5. febrúar 2011 | Daglegt líf | 127 orð | 2 myndir

Borgarfjörðurinn, fjósið og blót

„Ég byrja daginn á því að hugsa um að fá mér skyrboost og hafragraut í morgunmat en enda á því að fá mér bara kaffi. Ég les blöðin og tek mig svo til fyrir ferðalag dagsins. Meira
5. febrúar 2011 | Daglegt líf | 1044 orð | 3 myndir

Ef væri ég söngvari syngi ég ljóð

Það er ekki öllum gefið að syngja vel, ég hef alltaf haldið mig rammfalska og varla þorað að taka undir þegar afmælissöngurinn er sunginn. Eftir einn söngtíma hjá Ingveldi Ýri Jónsdóttur söngkonu komst ég að því að ég er ekki fölsk. Meira
5. febrúar 2011 | Daglegt líf | 72 orð | 1 mynd

...hlustið á Klassart

Í kvöld verður hljómsveitin Klassart með tónleika á Sódóma Reykjavík. Hljómsveitina skipa systkinin Fríða, Pálmar og Smári Guðmundarbörn en ásamt þeim eru Baldur Guðmundsson, Björgvin Ívar Baldursson og Þorvaldur Halldórsson í bandinu. Meira
5. febrúar 2011 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

Hvernig léku börn sér í gamla daga?

Barnaleiðsögn verður á morgun, sunnudag, um ljósmyndasýninguna Ljósmyndari Mývetninga – Mannlífsljósmyndir Bárðar Sigurðssonar frá upphafi 20. aldar sem nýverið var opnuð í Þjóðminjasafni Íslands. Meira
5. febrúar 2011 | Daglegt líf | 113 orð | 1 mynd

Sans toit ni loi í Bæjarbíói

Kvikmyndin Sans toit ni loi eftir Agnesi Varda verður sýnd í Bæjarbíói, Hafnarfirði, í dag, laugardag, kl. 16. Meira
5. febrúar 2011 | Daglegt líf | 160 orð | 1 mynd

Sniðugar uppfinningar og óþarfir hlutir

Þeim sem finnst gaman að sniðugum uppfinningum ættu að kíkja inn á vefsíðuna Likecool.com. Síðan er einhverskonar vefsíðutímarit sem er stútfullt af allskyns óþarfa hlutum, myndböndum og uppfinningum sem oftar en ekki eru frekar spaugilegar. Meira

Fastir þættir

5. febrúar 2011 | Í dag | 1778 orð

AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan í Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl...

Orð dagsins: Illgresi meðal hveitisins. Meira
5. febrúar 2011 | Í dag | 105 orð | 1 mynd

Beavis og Butt-Head snúa aftur

Bandarísku teiknimyndapersónurnar Beavis og Butt-Head munu brátt birtast á skjánum eftir 14 ára hlé. Meira
5. febrúar 2011 | Í dag | 272 orð

Bréf til tveggja vina

Nú í vikunni var ég að taka til í bókaskápnum og rakst þá á „Bréf til tveggja vina“ eftir Magnús Stefánsson, sem tók sér skáldaheitið Örn Arnarson. Meira
5. febrúar 2011 | Fastir þættir | 145 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Vel heppnuð aðgerð. A-NS. Meira
5. febrúar 2011 | Árnað heilla | 197 orð | 1 mynd

Brjálað veður á afmælinu

„Ég ætla að hafa lítið og nett konuboð, bjóða vinkonum og frænkum og hafa einfaldar veitingar,“ segir Kristín Hermannsdóttir veðurfræðingur, sem fagnar fertugsafmæli sínu í dag. Meira
5. febrúar 2011 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Vinkonurnar Telma Rut og Sunneva Nótt héldu tombólu í verslunarmiðstöðinni Glerártorgi á Akureyri. Þær söfnuðu 2.050 krónum sem þær styrktu Rauða krossinn... Meira
5. febrúar 2011 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Reglur þínar eru dásamlegar, þess vegna heldur sál mín þær...

Orð dagsins: Reglur þínar eru dásamlegar, þess vegna heldur sál mín þær. Útskýring orðs þíns upplýsir, gjörir fávísa vitra. (Sl. 119, 129-130. Meira
5. febrúar 2011 | Í dag | 244 orð

Óumdeildasti Íslendingurinn

Ef Jónas Jónsson frá Hriflu var umdeildasti Íslendingur tuttugustu aldar, þá var sennilega Sigurður Nordal, prófessor í norrænum fræðum, hinn óumdeildasti. Bar þar margt til. Meira
5. febrúar 2011 | Fastir þættir | 142 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 b5 6. Bb3 Bc5 7. a4 Hb8 8. c3 d6 9. d4 Bb6 10. a5 Ba7 11. h3 Bb7 12. Be3 Rxe4 13. d5 Bxe3 14. dxc6 Rxf2 15. Dd5 Rxh3+ 16. Kh1 Df6 17. cxb7 Rf4 18. Dc6+ Kd8 19. Rh2 Dg5 20. Ra3 Re2 21. Hf3 Rg3+ 22. Meira
5. febrúar 2011 | Fastir þættir | 289 orð

Víkverjiskrifar

Kannski eru allir orðnir þreyttir á endalausri kröfu um jákvæðni, sérstaklega í ljósi þess að sífellt er verið að skella okkur í jörðina aftur og aftur með hækkandi bensínverði, niðurskurði í tónlistarskólum, lækkandi innlánsvöxtum, hækkandi... Meira
5. febrúar 2011 | Í dag | 149 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

5. febrúar 1877 Stjórnarskrá fyrir nýlendu Íslendinga í Kanada, Nýja-Ísland, var samþykkt á almennum fundi í Gimli. Hún gilti þar til nýlendan var sameinuð Manitobafylki árið 1887. 5. Meira

Íþróttir

5. febrúar 2011 | Íþróttir | 384 orð | 2 myndir

„Ég er hundfúll að tapa þessu“

Á vellinum Skúli Sigurðsson sport@mbl.is Keflavíkurkonur tryggðu sig í úrslitaleik bikarkeppninnar í gærkvöldi með sigri á nágrönnum sínum í Njarðvíkum, 72:69, í hörkuspennandi leik. Meira
5. febrúar 2011 | Íþróttir | 378 orð | 1 mynd

„Hrikalega góð umgjörð“

Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is „Þetta kom mér þægilega á óvart. Torpedo er flott lið og hjá því er hrikalega góð umgjörð, í raun allt annað en ég bjóst við,“ sagði Guðjón Baldvinsson knattspyrnumaður við Morgunblaðið í gær. Meira
5. febrúar 2011 | Íþróttir | 1441 orð | 5 myndir

„Mikið ævintýri að fara í þessa deild“

Viðtal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fyrir rúmlega þremur árum sagði Skagamaðurinn Teitur Þórðarson skilið við Evrópu eftir tuttugu ára þjálfaraferil í Noregi, Svíþjóð, Eistlandi og á Íslandi. Meira
5. febrúar 2011 | Íþróttir | 143 orð | 2 myndir

Blomberg-Lippe – Fram 26:24

Íþróttahús Fram, Evrópukeppni bikarhafa, 3. umferð, fyrri leikur, föstudaginn 4. febrúar 2011. Gangur leiksins : 8:0, 8.1, 11:2, 14:3, 17:10, 18:12 , 18:14, 21:19, 24:19, 25:21, 26:24 . Meira
5. febrúar 2011 | Íþróttir | 328 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Mark Hughes , knattspyrnustjóri Fulham, sagði í gær að Eiður Smári Guðjohnsen væri í góðu formi og gæti hentað sínu liði mjög vel. Eiður kemur líklega inn í hóp Fulham í fyrsta sinn fyrir leik liðsins við Aston Villa í úrvalsdeildinni í dag. Meira
5. febrúar 2011 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Fylkir og KR í undanúrslit

Fylkir og KR tryggðu sér í gærkvöld sæti í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu. KR vann B-riðilinn og mætir Fram en Fylkir leikur gegn Val og fara leikirnir fram næsta föstudag. KR vann ÍR 4:2 eftir að hafa lent 0:1 undir snemma leiks. Meira
5. febrúar 2011 | Íþróttir | 243 orð | 2 myndir

Gríðarleg spenna á toppnum

Á svellinu Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is SR sigraði SA Víkinga, 5:4, á Íslandsmóti karla í íshokkí í Skautahöll Reykjavíkur í Laugardalnum í gærkvöld. Meira
5. febrúar 2011 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Evrópukeppni bikarhafa kvenna: Framhús: Fram &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Evrópukeppni bikarhafa kvenna: Framhús: Fram – Blomberg-Lippe L16 Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Ásvellir: Haukar – ÍBV L13 Kaplakriki: FH – ÍR L14 Seltjarnarnes: Grótta – HK L13. Meira
5. febrúar 2011 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd

Njarðvík – Keflavík 69:72 Bikarkeppni KKÍ, Poweradebikar kvenna...

Njarðvík – Keflavík 69:72 Bikarkeppni KKÍ, Poweradebikar kvenna, undanúrslit, föstudag 4. febrúar 2011. Gangur leiksins: 4:4, 8:12, 10:14, 14:15 , 22:17, 29:23, 36:30, 39:33 , 43:35, 45:45, 47:55, 54:58 , 57:60, 61:68, 67:69, 69:72 . Meira
5. febrúar 2011 | Íþróttir | 620 orð | 2 myndir

Ótrúleg umskipti

Á vellinum Ívar Benediktsson iben@mbl.is Kvennalið Fram í handknattleik sýndi svo sannarlega á sér tvær hliðar í gærkvöldi þegar það mætti þýska liðinu HSG Blomberg-Lippe í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa. Meira
5. febrúar 2011 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla A-RIÐILL: ÍR – KR 2:4 Rannver Sigurjónsson...

Reykjavíkurmót karla A-RIÐILL: ÍR – KR 2:4 Rannver Sigurjónsson 13., Elías Ingi Árnason 90. – Gunnar Örn Jónsson 52., 65., Viktor Bjarki Arnarsson 74. Fjölnir – Fylkir 2:4 Aron Sigurðarson 28., Viðar Guðjónsson 60. Meira
5. febrúar 2011 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Stefán á leið til Stavanger

Stefán Gíslason, knattspyrnumaður frá Eskifirði, er að öllu óbreyttu á leið til Viking Stavanger í Noregi. Hann fékk sig loks lausan frá Bröndby í Danmörku í gær, eftir að hafa verið þar úti í kuldanum í fjórtán mánuði. Meira
5. febrúar 2011 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Þór upp í úrvalsdeildina

Þór úr Þorlákshöfn tryggði sér í gærkvöld sæti í úrvalsdeild karla í körfubolta. Þórarar, undir stjórn Benedikts Guðmundssonar, sigruðu Valsmenn, 99:79, á heimavelli. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.