Greinar sunnudaginn 13. mars 2011

Ritstjórnargreinar

13. mars 2011 | Reykjavíkurbréf | 854 orð | 1 mynd

Af hverju að gera einfalt mál flókið?

Þeir sem reyna að fá fólk til að veðsetja framtíð sína og barna sinna og axla ábyrgð á annarra manna skuldum fylgja fastmótuðu stefi. Meira
13. mars 2011 | Leiðarar | 499 orð

Ein besta hljómsveit í heimi

Sinfóníuhljómsveit Íslands (SÍ) er máttarstólpi í íslensku menningarlífi. Hljómsveitin hefur átt velgengni að fagna á umliðnum árum, víða hlotið lof fyrir tónleikahald og hljóðritanir. Meira

Sunnudagsblað

13. mars 2011 | Sunnudagsmoggi | 53 orð | 2 myndir

12. mars Hörður Áskelsson, organisti og kantor Hallgrímskirkju flytur...

12. mars Hörður Áskelsson, organisti og kantor Hallgrímskirkju flytur franska barokktónlist í hádeginu í Hallgrímskirkju. Tónleikarnir eru á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju. 13. mars Dúnmjúkur Jazz á Faktorý Bar öll sunnudagskvöld. Meira
13. mars 2011 | Sunnudagsmoggi | 1404 orð | 3 myndir

Allt hefur breyst en um leið ekkert

„Ég þekkti ekki Beethoven, svo gamall er ég ekki,“ segir Gennadíj Rosdestvenskíj, aðalgestastjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Meira
13. mars 2011 | Sunnudagsmoggi | 734 orð | 6 myndir

Alt eða ekkert

Hinn áhrifamikli tískuritstjóri Carine Roitfeld hefur stýrt sínu síðasta hefti af franska Vogue og við stöðu hennar tekur tískuritstjóri blaðsins, Emmanuelle Alt. Ritstjóraskiptin þóttu koma snögglega til en Roitfeld hafði ritstýrt tímaritinu í tíu ár. Meira
13. mars 2011 | Sunnudagsmoggi | 134 orð | 1 mynd

Auðveldari samskipti

Margt er gott við tæknina eins og t.d. það að fólk á nú mun auðveldara með að hafa samskipti á milli landa en áður. Skype hefur til að mynda gjörbreytt samskiptum fólks þannig að hægt er að hringjast á fyrir ekkert eða nánast ekkert. Meira
13. mars 2011 | Sunnudagsmoggi | 1928 orð | 3 myndir

Augnablik skilur á milli feigs og ófeigs

Hátíð skákáhugamanna er gengin í garð. Metþátttaka er í Reykjavíkurskákmótinu sem hófst í vikunni og kennir þar ýmissa grasa. Nokkrir forvitnilegir skákmenn voru teknir tali. Texti: Pétur Blöndal pebl@mbl.is Myndir: Ómar Óskarsson omar@mbl.is Meira
13. mars 2011 | Sunnudagsmoggi | 568 orð | 2 myndir

Banki allra landsmanna

Traustið á bönkum á Íslandi er í lágmarki og það skiljanlega og þessi kjör eru ekki vísasti vegurinn til þess að endurvinna traustið Meira
13. mars 2011 | Sunnudagsmoggi | 474 orð | 1 mynd

Blessuð tæknin

Lífið er orðið mun auðveldara í dag með aukinni tækni. Stundum þvælast þessar nýjungar samt fyrir manni. María Ólafsdóttir maria@mbl.is Meira
13. mars 2011 | Sunnudagsmoggi | 588 orð | 1 mynd

Bolvíkingar Íslandsmeistarar þriðja árið í röð

Taflfélag Bolungarvíkur er Íslandsmeistari taflfélaga þriðja árið í röð en Íslandsmótinu lauk með spennandi lokaumferðum í Rimaskóla um síðustu helgi. Meira
13. mars 2011 | Sunnudagsmoggi | 271 orð | 2 myndir

Ein unaðsstund

Föstudagsmorgunn. Allir aðrir í fastasvefni, dæturnar í fríi í skólanum og konan þarf ekki að mæta í vinnu, en ég kominn á þann aldur að vakna, án nokkurrar hjálpar, fyrir allar aldir. Meira
13. mars 2011 | Sunnudagsmoggi | 1749 orð | 4 myndir

Er ljós í myrkrinu?

Herkostnaður íslenska ríkisins af bankahruni sem hlutfall af vergri landsframleiðslu er miklu minni en þess írska. Góðar líkur eru taldar á að það taki Íslendinga mun skemmri tíma að vinna sig út úr kreppunni en Íra. Þó eru mörg ljón á veginum og margir óvissuþættir sem huga þarf að. Meira
13. mars 2011 | Sunnudagsmoggi | 101 orð | 3 myndir

Fésbók vikunnar flett

Miðvikudagur Oddný Sturludóttir Hún var spennt indjánastúlkan sem hljóp inn á Sólskinsdeild í morgun. Í alveg eins búningi og besta vinkonan. „Og svo sláum við poppið úr tunnunni, mamma“. Meira
13. mars 2011 | Sunnudagsmoggi | 465 orð | 9 myndir

Hamfarir í Japan

Mikið manntjón varð í jarðskjálftanum, sem varð undan ströndum Japans í gær og hleypti af stað gríðarlegri flóðbylgju. Skjálftinn var 8,9 á Richter og er sá mesti, sem mælst hefur í Japan í 140 ár. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
13. mars 2011 | Sunnudagsmoggi | 445 orð | 1 mynd

Hírist gleraugnalaus á nærklæðum

Hún er ófögur myndin sem Bradley Manning, hermaðurinn sem grunaður er um að hafa lekið ríkisleyndarmálum til WikiLeaks, dregur upp af fangavist sinni í Quantico-herfangelsinu í Virginíu. Meira
13. mars 2011 | Sunnudagsmoggi | 569 orð | 4 myndir

Í skugga frægðarsólar

Setið er um ungstirnin í Hollywood, bæði af ljósmyndurum og æstum aðdáendum eins og Miley Cyrus, Justin Bieber og Robert Pattinson þekkja svo vel. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
13. mars 2011 | Sunnudagsmoggi | 68 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn ásamt úrlausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 13. mars rennur út 17. mars. Meira
13. mars 2011 | Sunnudagsmoggi | 405 orð | 1 mynd

Kúr og lýsi af stút

7:00 Upp úr sjö sér dóttir mín iðulega um að draga okkur foreldrana á fætur. Augun rétt svo ná að opnast áður en ég kveiki á kerti til að gera þetta aðeins auðveldara því við mæðgur getum verið ansi morgunstyggar. Meira
13. mars 2011 | Sunnudagsmoggi | 561 orð | 2 myndir

Mannskætt flugslys við Búðardal

Mennirnir á ferjubátnum sem fylgst höfðu felmtri slegnir með framvindunni reru lífróður út að flugvélinni. Meira
13. mars 2011 | Sunnudagsmoggi | 320 orð | 6 myndir

Mararbáran brotnar

Vetur konungur tók óvænt upp á því að stinga við stafni hér í fásinninu í vikunni með tilheyrandi snjó og kulda. Það er alltaf sjarmi yfir því þegar landið okkar stendur undir nafni. Myndir: Ragnar Axelsson rax@mbl.is Texti: Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
13. mars 2011 | Sunnudagsmoggi | 745 orð | 1 mynd

Matur og menning

Nú í sumar er búist við að tólf erlend flugfélög fljúgi til Íslands. Um 300.000 erlendir ferðamenn munu því væntanlega koma hingað, flestir á tiltölulega stuttum tíma, eða á tímabilinu 1. júní til 15. ágúst. Meira
13. mars 2011 | Sunnudagsmoggi | 500 orð | 1 mynd

Nóbelshafi í stríði við stjórnvöld

Muhammad Yunus fékk friðarverðlaun Nóbels árið 2006 fyrir að stofna banka, sem veitir fátækum smálán án ábyrgðar og hefur hjálpað milljónum manna að koma fótunum undir sig. Meira
13. mars 2011 | Sunnudagsmoggi | 99 orð | 1 mynd

Ný og spennandi tæki

Það er ekki svo langt síðan myndbandstæki urðu algeng á heimilum. Þegar sú var tíðin að vídeótæki voru ekki sjálfsögð eign var hægt að fara og leigja slíkt tæki á vídeóleigunni, auðvitað með nokkrum góðum vídeóspólum. Meira
13. mars 2011 | Sunnudagsmoggi | 416 orð | 2 myndir

Sex þingmenn að norðan

Hver veit nema stytta verði reist af einhverjum þessara heiðursmanna í höfuðstað Norðurlands í framtíðinni?“ Meira
13. mars 2011 | Sunnudagsmoggi | 52 orð | 5 myndir

Skjól fyrir vetrarsól

Tískuvikunni í París er nýlokið og eitt af því sem hönnuðir sýndu þar sem hluta af haust- og vetrartískunni 2011-12 voru hattar og sólgleraugu. Slíkur búnaður er jafnnauðsynlegur að vetri og sumri því vetrarsólin getur verið sterk. Meira
13. mars 2011 | Sunnudagsmoggi | 189 orð | 1 mynd

Spennandi tækni

Vélmenni eru líklegast ein mest spennandi uppfinningin í tækniheiminum að ég tel. Allar þessar vélmennamyndir og að einn daginn gætu vélmenni barasta tekið yfir heiminn. Það hljómar svo ískyggilega að manni rennur kalt vatn á milli skinns og hörunds. Meira
13. mars 2011 | Sunnudagsmoggi | 53 orð | 1 mynd

Syngjum og kveðum

Bára Grímsdóttir, Chris Foster og sagnakonan Rósa Þorsteinsdóttir halda söngstund í Gerðubergi undir heitinu Syngjum og kveðum um atvinnu fólks fyrr og nú. Meira
13. mars 2011 | Sunnudagsmoggi | 979 orð | 2 myndir

Thor Vilhjálmsson - Minning

Einar Már Guðmundsson Meira
13. mars 2011 | Sunnudagsmoggi | 235 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Mér finnst alltaf leiðinlegt þegar er talað illa um pabba minn, ég er bara eins og allar stelpur með það.“ Svandís Svavarsdóttir ráðherra, dóttir Svavars Gestssonar fv. formanns Icesavenefndarinnar. Meira
13. mars 2011 | Sunnudagsmoggi | 838 orð | 1 mynd

Um Önnu Borg og Charlotte Böving

Tengslin á milli hins danska leikhúss og þess íslenzka hafa alltaf verið sterk. Það er kannski of mikið sagt, að íslenzkt leikhús hafi sprottið upp úr því danska en frumkvöðlar íslenzkrar leiklistar leituðu til Danmerkur á fyrstu árum 20. Meira
13. mars 2011 | Sunnudagsmoggi | 1681 orð | 2 myndir

Unnið af kærleika

Lovísa Christiansen, framkvæmdastjóri Meðferðarheimilisins í Krýsuvík, hefur séð fjölda einstaklinga losna úr viðjum áfengis og fíkniefna og hefja nýtt og betra líf. Hún segir að meðferðarúrræði virki, enginn sé vonlaus og hægt sé að hjálpa öllum. Meira
13. mars 2011 | Sunnudagsmoggi | 2098 orð | 2 myndir

Þurfum viðspyrnu til vaxtar

Jón Helgi Björnsson, formaður bæjarráðs Norðurþings, vill að orkan í Þingeyjarsýslum verði nýtt til að byggja upp atvinnu á svæðinu og breyta áratuga hnignun í vöxt. Á síðustu fimmtán árum hefur störfum í sveitarfélaginu fækkað um 32% og fólkinu um 15%. Meira
13. mars 2011 | Sunnudagsmoggi | 351 orð | 2 myndir

Ætti að leyfa áfengissölu í matvörubúðum?

Í dag má gera grín að bjórbanninu, en það var svo lengi við lýði vegna þess að enginn lagði í að breyta því Meira

Lesbók

13. mars 2011 | Menningarblað/Lesbók | 653 orð | 2 myndir

Að gera ástarsenur

Helsta sjúkdómseinkenni nafnorðasýkinnar (sem er smitsjúkdómur) er að sjúklingar fá einstaka ást á nafnorðum, en reyna að forðast sagnorð önnur en þau sem sáralitla merkingu hafa. Meira
13. mars 2011 | Menningarblað/Lesbók | 1283 orð | 1 mynd

Að sjá heiminn í nýju ljósi

Mynd og músík koma fyrst í öllum mínum bókum. Meira
13. mars 2011 | Menningarblað/Lesbók | 132 orð | 9 myndir

Bjartur og fallegur

Kaffihús undir merkjum The Laundromat Café var opnað á föstudaginn í húsinu við Austurstræti 9. Fyrir rekur Friðrik Weisshappel tvö vinsæl kaffihús með sama nafni í Kaupmannahöfn. Staðurinn er bjartur og fallegur. Texti: Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Myndir: Árni Sæberg saeberg@mbl.is Meira
13. mars 2011 | Menningarblað/Lesbók | 229 orð

Bóksölulisti

Eymundsson 1. This Body of Death – Elizabeth George 2. Private – James Patterson 3. Bad Boy – Peter Robinson 4. Ice Cold – Tess Gerritsen 5. The Whisperers – John Connolly 6. The Man From Beijing – Henning Mankell 7. Meira
13. mars 2011 | Menningarblað/Lesbók | 376 orð | 3 myndir

Erlendar bækur

Belinda Bauer – Darkside ***- Belinda Bauer vakti talsverða athygli í Bretlandi fyrir skáldsöguna Blacklands sem segir frá ungum dreng er skrifast á við fjöldamorðingja. Meira
13. mars 2011 | Menningarblað/Lesbók | 498 orð | 1 mynd

Fjörugir andar snúa aftur

Hús andanna, hin vinsæla skáldsaga Isabel Allende, hefur verið endurútgefin í þýðingu Thors Vilhjálmssonar. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
13. mars 2011 | Menningarblað/Lesbók | 295 orð | 1 mynd

Konur lesa bækur

Líklegasta skýringin er þó sú gamla innræting að allir alvöru listamenn séu karlar. Meira
13. mars 2011 | Menningarblað/Lesbók | 332 orð | 2 myndir

Langhlaup og vistmennt

Ég er iðulega með 1-2 bækur á náttborðinu, en lestrarhraðinn ræðst nú mikið af þreytustiginu þegar ég loksins fer í rúmið. Ég var að klára bókina Born to Run eftir bandaríkjamanninn Christopher McDougall, sem er flott bók fyrir hlaupagikki. Meira
13. mars 2011 | Menningarblað/Lesbók | 865 orð | 5 myndir

Málsvari lista og menningar kvaddur

Eldhuginn Thor Vilhjálmsson var einstakur í hópi íslenskra listamanna. Snúa má lýsingu Thors á verkum Svavars Guðnasonar listmálara á verk hans sjálfs; í þeim svellur kraftur, ómstríður og ólgandi, en ekki síður ljóðrænn fínleiki. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.