Greinar mánudaginn 14. mars 2011

Fréttir

14. mars 2011 | Innlendar fréttir | 75 orð

Aftakaveður og stormviðvörun

Aftakaveður var á Holtavörðuheiði í gærkvöldi og varð að loka henni á meðan snjómoksturstæki og björgunarsveitarmenn aðstoðuðu ökumenn í vandræðum. Þungfært var á Bröttubrekku og fleiri fjallvegum og lítið ferðaveður. Meira
14. mars 2011 | Innlendar fréttir | 643 orð | 3 myndir

Andrúmsloftið mjög þungt

baksvið Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Þeir Íslendingar sem staddir voru í Japan þegar jarðskjálftinn reið yfir föstudaginn sl. eru allir heilir á húfi, að sögn sendiherra Íslands í Japan, Stefáns L. Stefánssonar. Meira
14. mars 2011 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Fjölsótt uppboð Fjölmennt var á uppboði sem haldið var í Vöruhóteli Eimskips við Sundabakka á laugardag. Boðið var upp fjölbreytt úrval af vörum sem hafa ekki verið... Meira
14. mars 2011 | Innlendar fréttir | 225 orð | 2 myndir

„Sameiginlegt eignarhald keppinauta“

Ragnar Önundarson, fv. forstjóri Kreditkorts hf., fullyrðir að fulltrúar bankanna í stjórnum kortafyrirtækjanna hafi játað á sig ólögmætt samráð gegn betri vitund. Hið raunverulega brot hafi verið sameiginleg markaðsyfirráð. Meira
14. mars 2011 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Bótagreiðslur á réttum tíma

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Það er lögboðið að við höfum samráð við ráðherra varðandi bæturnar og fundur með honum tafðist. Meira
14. mars 2011 | Erlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Ekki líkur á alvarlegri geislamengun

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Geislavarnir ríkisins hafa flutt fréttir og skýringar af þróun mála í kjarnorkuverunum í Japan á vef sínum, gr.is. Meira
14. mars 2011 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Finnskur kokkur bestur á Food'n Fun

Matti Jämsen, matreiðslumeistari frá Finnlandi, sigraði í Food'n Fun matreiðslukeppninni sem lauk um helgina. Hann er því matreiðslumeistari hátíðarinnar í ár, en hún fór nú fram í tíunda skipti. Meira
14. mars 2011 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Frekari húsleitir fyrirhugaðar

Breska efnahagsbrotadeildin, The Serious Fraud Office (SFO), hyggst framkvæma fleiri húsleitir á næstunni í tengslum við rannsókn á hruni íslensku bankanna. Breska dagblaðið Sunday Telegraph greindi frá þessu í gær. Meira
14. mars 2011 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um höfðaletur

Freyja H. Ómarsdóttir fjallar um höfðaletur í hádegisfyrirlestri í Þjóðminjasafni Íslands á morgun, þriðjudag. Í erindinu hyggst hún ræða uppruna höfðaleturs, einkenni þess og þróun. Meira
14. mars 2011 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Föngulegt fólk í þjóðbúningum

Þjóðbúningadagur var haldinn á Þjóðminjasafninu í gær og var öllum sem komu í þjóðbúningi á safnið veittur ókeypis aðgangur. Meira
14. mars 2011 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

...hugið að fjallgöngunum

Óhætt er að segja að Íslendingar hafi tekið fjöllin okkar með trompi undanfarin misseri og keppast háir sem lágir nú við að sigra hvern tindinn á fætur öðrum. Bakpokaferðir hafa líka notið mikilla vinsælda og sömuleiðis útilegur. Meira
14. mars 2011 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Hugurinn með Japönum

Forsætisráðherra Íslands, Jóhanna Sigurðardóttir, sendi forsætisráðherra Japans, Naoto Kan, samúðarkveðjur fyrir hönd ríkisstjórnarinnar og íslensku þjóðarinnar vegna náttúruhamfaranna í Japan. Meira
14. mars 2011 | Innlendar fréttir | 374 orð | 3 myndir

Hundsaði eineltisásakanir

Baksvið Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Fyrrverandi framkvæmdastjóri tækni- og umhverfissviðs Seltjarnarnesbæjar krefst þess að bæjarstjórn víki Ásgerði Halldórsdóttur, bæjarstjóra bæjarins, úr starfi vegna ólögmætrar háttsemi í hans garð. Meira
14. mars 2011 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Innbrot í sjö sumarbústaði í Húsafelli og Sauðhúsaskógi

Brotist var inn í fjóra sumarbústaði í Húsafelli og þrjá í Sauðhúsaskógi um helgina. Innbrotsþjófarnir voru tveir ungir menn og náðust á leið frá vettvangi eins innbrotsins. Meira
14. mars 2011 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Íslensk menningarhátíð í París

Íslenska menningarhátíðin Air d'Islande hefst í París á fimmtudag. Íslensk tónlist skipar mikilvægan sess á hátíðinni. M.a. verða stórtónleikar á laugardagskvöld með Hjaltalín, Lay Low og Feldberg. Meira
14. mars 2011 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Í spánnýjum kyrtlum

Fimm ungmenni voru fermd í gær í Fríkirkjunni í Reykjavík og eru þau með þeim fyrstu á árinu sem staðfesta skírn sína, að sögn safnaðarprests og forstöðumanns kirkjunnar, Hjartar Magna Jóhannssonar. Meira
14. mars 2011 | Erlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Japansbanki opnar fyrir flóðgáttir fjármagns

Ljóst er að japönsk stjórnvöld standa frammi fyrir gríðarlegu verkefni þegar kemur að því að fjármagna björgunarstarf og uppbyggingu vegna hörmunganna sem nú ríða yfir landið. Meira
14. mars 2011 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Krefjast afsagnar bæjarstjórans

Fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Seltjarnarnesbæ sakar Ásgerði Halldórsdóttur bæjarstjóra um að hafa lagt sig í einelti. Meira
14. mars 2011 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Kuzubov efstur eftir sex umferðir

Úkraínski stórmeistarinn Yuriy Kuzubov er efstur með 5,5 vinninga eftir sjöttu umferð MP Reykjavíkurskákmótsins. Fjórir stórmeistarar hafa fimm vinninga, þeir Robert Hess, Luke McShane, Simon Williams og Stelios Halkias. Meira
14. mars 2011 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Meira mál en Reykjavíkurborg lætur að liggja

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Það að flytja sorpgerði er ekki eitthvað sem gerist bara si-svona. Það þarf víða nýjar teikningar sem fagfólk þarf að fara yfir og annað slíkt. Meira
14. mars 2011 | Erlendar fréttir | 566 orð | 4 myndir

Mestu hamfarir frá seinni heimsstyrjöld

Baksvið Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Talið er að að minnsta kosti tíu þúsund manns hafi látið lífið í Japan í kjölfar jarðskjálftans sem skók jörðina á föstudag og flóðbylgjunnar sem gekk á land í kjölfarið. Meira
14. mars 2011 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

N1 í samstarf við bændur um repju til olíuframleiðslu

Olíufélagið N1 hyggst leita eftir samstarfi við bændur um ræktun á repju til olíuframleiðslu. Telur fyrirtækið að arðbær hreinsistöð þurfi að geta framleitt um 8 þúsund tonn á ári. Meira
14. mars 2011 | Innlendar fréttir | 930 orð | 4 myndir

N1 veðjar á lífdísil

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is N1 mun leita eftir samstarfi við bændur um ræktun á repju eða nepju til olíuframleiðslu. Fyrirtækið telur að arðbær hreinsistöð þurfi að geta framleitt um 8 þúsund tonn á ári. Meira
14. mars 2011 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Notendur samskiptasíðna fá engu ráðið

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Lögmenn Birgittu Jónsdóttur, þingmanns Hreyfingarinnar, undirbúa nú áfrýjun í kjölfar dóms í svonefndu Twitter-máli sem féll síðasta föstudag. Meira
14. mars 2011 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Rífandi stemning yfir rúningi

Gestum Fjölskyldu- og húsdýragarðsins í Laugardal, jafnt ungum sem öldnum, gafst í gær tækifæri til að fylgjast með þegar Guðmundur Hallgrímsson rúði sauðfé garðsins. Útskýrði hann fyrir gestum það sem fyrir augu bar. Meira
14. mars 2011 | Innlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Sameiningaráform harðlega gagnrýnd

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Við gerum okkur fulla grein fyrir því að það þurfi að spara en við erum hins vegar ósátt við það hvernig hefur verið staðið að þessu. Við hefðum viljað sjá þetta gert á mun faglegri forsendum. Meira
14. mars 2011 | Erlendar fréttir | 636 orð | 3 myndir

Samkomulag vegna viðvarandi vanda

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Leiðtogar aðildarríkja evrusvæðisins tóku veigamikið skref um helgina í átt að samkomulagi um hvernig eigi að standa að björgunaraðgerðum vegna skuldakreppunnar á evrusvæðinu. Meira
14. mars 2011 | Innlendar fréttir | 86 orð

Skotið á sumarbústað í Fljótshlíðinni

Lögreglunni á Hvolsvelli barst nýverið tilkynning vegna grunsemda um að skotið hefði verið á sumarbústað í Fljótshlíðinni. Eigandi bústaðarins tilkynnti um málið og kúlugat eftir skot úr 30 kalibera riffli reyndist vera á bústaðnum. Meira
14. mars 2011 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Skotveiðimenn efna til málþings um refa- og rjúpnaveiðar

Skotveiðifélag Íslands, Skotvís, efnir til málþings annað kvöld, þriðjudag, um refinn og rjúpuna. Málþingið verður haldið í Gerðubergi og hefst kl. 20. Páll Hersteinsson prófessor heldur erindi sem hann nefnir ,,Hugsað upphátt um ref og rjúpu“.... Meira
14. mars 2011 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Telur RÚV hafa sýnt leikinn án leyfis

„Það sem RÚV gerir er auðvitað brot á öllum reglum, þeir hafa ekki leyfi til að taka sjónvarpsmerki annars sem þeir komast einhvers staðar inn í, hér Eurosport, og senda út á sinni stöð,“ segir Ari Edwald, forstjóri 365 miðla, um útsendingu... Meira
14. mars 2011 | Erlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Tugþúsunda saknað

Örn Arnarson Helgi Snær Sigurðsson Talið er að um 10 þúsund manns hafi farist í náttúrhamförunum í Japan undanfarna daga. Óttast er að tala látinna muni hækka eftir því sem björgunaraðgerðum miðar áfram. Meira
14. mars 2011 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Þegar mælieiningarnar eru í rugli

Þarftu upplýsingar um það hvað fimm fet eru mikið í metrum? Hvað 10 hestöfl eru mörg wött? Hvað hektari eru margir fermetrar? Hvað 20 pund eru í kílóum? Hvað 14 gallon eru í lítrum? Meira
14. mars 2011 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Þrjú hlutu styrki úr námssjóði Stefáns

Úthlutað var nýverið í fyrsta sinn úr námssjóði Stefáns Jóhannssonar, skólastjóra Ráðgjafarskóla Íslands, sem hann stofnaði til að styrkja framhaldsnám fyrir áfengis- og vímuefnaráðgjafa. Styrkina hlutu þau Guðrún Margrét Einarsdóttir og Guðrún B. Meira

Ritstjórnargreinar

14. mars 2011 | Staksteinar | 244 orð | 1 mynd

„Nenna ekki“ og vilja „klára málið“

Björn Bjarnason fjallar um Icesave-málið í pistli á vef sínum um helgina. Hann furðar sig á að stjórnarandstöðuþingmenn leggi ríkisstjórninni lið við Icesave III og bendir á að öll viðleitni Steingríms J. Meira
14. mars 2011 | Leiðarar | 293 orð

Hamfarirnar í Japan

Skelfilegar afleiðingarnar eiga eftir að koma betur í ljós á næstu dögum Meira
14. mars 2011 | Leiðarar | 318 orð

Mikil tækifæri í ferðaþjónustu

Háar álögur á eldsneyti ógna mikilvægum vaxtarbroddi Meira

Menning

14. mars 2011 | Tónlist | 538 orð | 3 myndir

Björk gerði hana að betri manneskju

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Nýja Lykke Li platan Wounded Rhymes er alveg yndisleg. Ég er alveg sjúk í þessa stelpu. Svo er hún líka sænsk en ég er sérlega veik fyrir sænsku poppi. Meira
14. mars 2011 | Menningarlíf | 52 orð | 2 myndir

Einar kemst ekki á toppinn

Logi Geirs pínir Einar til að fara upp á Úlfarsfell í -10 gráðu frosti og vindi. Þrátt fyrir heiðarlega tilraun kemst hann ekki á toppinn enda náði snjórinn upp að mjöðm. Logi er maður mikilla refsinga enda fær Einar að kenna á því. Meira
14. mars 2011 | Fólk í fréttum | 503 orð | 2 myndir

Engla hafa sumir augum litið

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Avril Lavigne (fædd 1984) var sautján ára þegar plata hennar Let Go (2002) kom út. Meira
14. mars 2011 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Fyrrverandi söngvari Maiden í steininn

Paul Di'Anno, sem er frægastur fyrir að hafa sungið með Iron Maiden í upphafi, þar á meðal á fyrstu tveimur breiðskífunum, er kominn á bak við lás og slá. Mun hann sitja inni í níu mánuði þar sem hann sveik út örorkubætur. Meira
14. mars 2011 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Jónas í Útsvari

Útsvar er einn skemmtilegasti þáttur í íslensku sjónvarpi. Nú fer senn að líða að lokum og eitt af öðru falla liðin úr keppni. Á dögunum tapaði Garðabær en þar hefur Vilhjálmur Bjarnason átt sviðið. Meira
14. mars 2011 | Fólk í fréttum | 31 orð | 4 myndir

Meistaraverk Ibsens frumsýnt í Þjóðleikhúsinu

Hedda Gabler, leikrit Henriks Ibsens, var frumsýnt í Kassanum í Þjóðleikhúsinu á fimmtudaginn var. Leikstjóri er Kristín Eysteinsdóttir sem hlaut Grímuna sem leikstjóri ársins 2008 fyrir uppsetningu sína á Þeim... Meira
14. mars 2011 | Bókmenntir | 1048 orð | 2 myndir

Skáldskapur úr steinsteypu og gleri

Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is „Verkin eru skáldskapur úr steinsteypu og gleri,“ segir Brynhildur Þorgeirsdóttir myndlistarkona um sýningu sína Hugarlundur sem nú stendur yfir í Listasafni ASÍ, í Ásmundarsal og arinstofunni. Meira
14. mars 2011 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Smile Beach Boys kemur loksins út

Frægasta „týnda“ plata rokksögunnar, Smile með Beach Boys, kemur loksins opinberlega út, rúmum fjörutíu árum eftir að sturlaður Brian Wilson gekk frá hálfköruðu verki. Meira
14. mars 2011 | Fólk í fréttum | 47 orð | 4 myndir

Verk nemenda Myndlistaskólans í Reykjavík sýnd í Hinu húsinu

Sýning nemenda af myndlista- og hönnunarsviði Myndlistaskólans í Reykjavík var opnuð í Gallerí Tukt í Hinu húsinu á laugardag. Meira
14. mars 2011 | Kvikmyndir | 927 orð | 4 myndir

Ögrandi ágengni Psycho stenst tímans tönn

Hjördís Stefánsdóttir hjordst@hi.is Psycho segir af einkaritaranum Marion Crane (Janet Leigh) sem felur sig á afskekktu vegamóteli eftir að hafa stolið fúlgu fjár frá vinnuveitanda sínum. Meira

Umræðan

14. mars 2011 | Pistlar | 492 orð | 1 mynd

Banana bátssöngurinn

Það þekkja allir grípandi viðlagið: „Come Mister Tallyman, tally me banana“. Og geta jafnvel tengt Banana bátssönginn gleðistundum í lífi sínu. Meira
14. mars 2011 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Er jarðhitinn endurnýjanleg orkulind?

Eftir Stefán Arnórsson: "Einstök jarðhitasvæði eru varmanámur. Leysa verður ágreining jarðhitamanna ef móta á farsæla stefnu um nýtingu háhitasvæða á Íslandi." Meira
14. mars 2011 | Aðsent efni | 644 orð | 1 mynd

Heimsmyndin breytist hratt

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Hefðbundnar aðgerðir duga skammt eins og nú horfir og tími til kominn að leitað verði nýrra leiða fyrir alvöru í sátt við náttúru og umhverfi." Meira
14. mars 2011 | Aðsent efni | 521 orð | 1 mynd

Með langar neglur og hár langt niður fyrir augu

Eftir Hrönn Ljótsdóttur: "Í Sjúkraliðafélagi Íslands eru félagsmenn af erlendum uppruna. Í þessu ljósi eru ummæli formanns stéttarfélagsins mjög alvarleg." Meira
14. mars 2011 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Niðurstaða Hæstaréttar

Eftir Ólaf Oddsson: "Og það dugir ekki að una því aðeins dómum að þeir séu mönnum að skapi. Fólk fylgist vel með því sem höfðingjarnir gera." Meira
14. mars 2011 | Velvakandi | 252 orð | 1 mynd

Velvakandi

Ég vil ekki borga Icesave Mig langar að segja frá því að ég ætla að segja nei við Icesave. Ég skulda mikið í bankanum og þarf að borga af íbúð. Svo er það matur, skólamatur, rafmagn og fleira og fleira. Meira
14. mars 2011 | Aðsent efni | 625 orð | 1 mynd

VR á að vera traust, framsýnt og sterkt félag

Eftir Guðrúnu Jóhönnu Ólafsdóttur: "Smám saman mun takast að byggja upp sterkt félag, gefa því rödd og taka ómengaða afstöðu með félagsmönnum." Meira

Minningargreinar

14. mars 2011 | Minningargreinar | 2358 orð | 1 mynd

Anna Júlía Magnúsdóttir

Anna Júlía Magnúsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 7. júlí 1920. Hún lést á dvalarheimilinu Grund 6. mars 2011. Foreldrar hennar voru Magnús Sigurðsson, sjómaður í Vestmannaeyjum, og Filippía Þóra Þorsteinsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2011 | Minningargreinar | 812 orð | 1 mynd

Ásta Björnsdóttir

Ásta Björnsdóttir fæddist 22. maí 1921 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 5. mars 2011. Ásta var dóttir hjónanna Björns Eyvindssonar f. 25. júní 1883 að Akrakoti, Innri-Akraneshreppi, d. 22. nóvember 1928, og Arnfríðar Jónsdóttur, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2011 | Minningargreinar | 236 orð | 1 mynd

Dagbjört Guðmundsdóttir

Dagbjört Guðmundsdóttir fæddist í Króki, Ásahreppi, Rangárvallasýslu 1. mars 1925. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 20. febrúar 2011. Útför Dagbjartar var gerð frá Bústaðakirkju 3. mars 2011. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2011 | Minningargreinar | 1226 orð | 1 mynd

Erna Olsen

Erna E. Olsen fæddist í Reykjavík 3. september 1926. Hún lést á Landakotsspítala 5. mars 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Ingiríður Lýðsdóttir, f. 29. maí 1888 frá Hjallanesi í Landssveit, d. 9. september 1974, og Jentoft Gerhard Hagelund Olsen, f.... Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2011 | Minningargreinar | 1426 orð | 1 mynd

Jón Ásgeirsson

Jón Ásgeirsson, fæddist á Ísafirði 2. maí 1921. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Keflavík 25. febrúar 2011. Útför Jóns fór fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 11. mars 2011. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2011 | Minningargreinar | 368 orð | 1 mynd

Katrín Kolka Jónsdóttir

Katrín Kolka fæddist á Sauðárkróki 29. september 1982. Hún lést 27. febrúar 2011. Útför Katrínar Kolku fór fram frá Hallgrímskirkju 11. mars 2011. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2011 | Minningargreinar | 1353 orð | 1 mynd

Kristinn Vignir Helgason

Kristinn Vignir Helgason fæddist í Keflavík 27. desember 1931. Hann lést að heimili sínu 5. mars 2011. Foreldrar hans voru hjónin Helgi Kristinsson, f. 13. maí 1901, d. 11. september 1978, og Inger Marie Nielsen, f. 17. október 1907, d. 9. ágúst 2000. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2011 | Minningargreinar | 4598 orð | 1 mynd

Ragnheiður Jónsdóttir

Ragnheiður Jónsdóttir fæddist á Brekku í Gilsfirði 12. október 1917. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 3. mars 2011. Foreldrar hennar voru Jón Theódórsson, f. 20. maí 1880, d. 4. febr. 1960 á Kleifum í Gilsfirði og Elín Magnúsdóttir, f. 20. febr. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1134 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnheiður Jónsdóttir

Ragnheiður Jónsdóttir fæddist á Brekku í Gilsfirði 12. október 1917. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 3. mars 2011. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2011 | Minningargreinar | 815 orð | 1 mynd

Sigurður Björnsson

Sigurður Björnsson, bóndi og fiskmatsmaður, fæddist í Skógum í Öxarfirði 25. maí 1936. Hann andaðist í Víðihlíð í Grindavík 23. febrúar 2011. Foreldrar hans voru Björn Björnsson, fæddur á Héðinshöfða á Tjörnesi 16. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2011 | Minningargreinar | 904 orð | 1 mynd

Thor Vilhjálmsson

Thor Vilhjálmsson fæddist í Edinborg í Skotlandi 12. ágúst 1925. Hann varð bráðkvaddur 2. mars 2011. Thor var jarðsunginn frá Dómkirkjunni 11. mars 2011. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

14. mars 2011 | Daglegt líf | 505 orð | 1 mynd

Dýravelferð í nýju ljósi

Vorið 2008 var ákveðið að hefja skyldi endurskoðun á lögum um dýravernd og jafnframt að skoða ákvæði laga um búfjárhald og um friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum, með það fyrir augum að samræma sem best ákvæði þessara laga og laga um... Meira
14. mars 2011 | Daglegt líf | 243 orð | 1 mynd

Kaffi gott fyrir æðakerfi kvenna

Konur sem drekka meira en einn kaffibolla á dag eru í 22-25 prósent minni hættu á að fá slag. Þetta eru niðurstöður sænskrar rannsóknar sem American Heart Association hefur nú kynnt í tímariti sínu Stroke. Meira
14. mars 2011 | Daglegt líf | 682 orð | 3 myndir

Vinkonur í gegnum börnin og lesáhugann

Börnin þeirra leiddu þær saman fyrir 17 árum og síðan hafa þær skipst á skoðunum um bókmenntir af öllum toga. Stöllurnar í leshringnum Besti vinur aðal hafa enda heitar skoðanir á bókum og innihaldi þeirra og vita fátt skemmtilegra en að hittast til að ræða þær. Meira

Fastir þættir

14. mars 2011 | Fastir þættir | 160 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Vandfundin fórn. S-Allir. Meira
14. mars 2011 | Í dag | 224 orð

Kattarrófan kvikandi

Karl Kristjánsson alþingismaður skrifaði stutta athugasemd í Heima er best árið 1957, þar sem þessi vísa Hallgríms Péturssonar hafði birst og undir henni staðið: „Óþekktur höf.“ Kuldinn bítur kinnar manns, kólnar jarðarfræið. Meira
14. mars 2011 | Í dag | 28 orð

Orð dagsins: Og ég veit að boðorð hans er eilíft líf. Það sem ég tala...

Orð dagsins: Og ég veit að boðorð hans er eilíft líf. Það sem ég tala, það tala ég því eins og faðirinn hefur sagt mér. (Jh. 12, 50. Meira
14. mars 2011 | Fastir þættir | 137 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 g6 2. g3 Bg7 3. Bg2 e5 4. Rc3 d6 5. e4 Rc6 6. Rge2 f5 7. d3 Rf6 8. O-O O-O 9. Rd5 Re8 10. b4 f4 11. gxf4 exf4 12. Bxf4 Bxa1 13. Dxa1 a5 14. b5 Rb4 15. Bh6 Hf7 16. f4 Bg4 17. Rg3 Rxd3 18. Bg5 Db8 19. Dd4 Rc5 20. f5 Rd7 21. h3 Bh5 22. Re7+ Hxe7 23. Meira
14. mars 2011 | Árnað heilla | 216 orð | 1 mynd

Virðulegur aldur

„Aldurinn leggst bara vel í mig. Þegar ég var barn fannst mér þetta alveg svakalega hár aldur en nú sé ég þetta frá öðrum sjónarhóli og er stolt af því að vera komin á svona virðulegan aldur. Meira
14. mars 2011 | Fastir þættir | 305 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er búsettur í Reykjavík og greiðir þar sína skatta og skyldur. Meira
14. mars 2011 | Í dag | 185 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. mars 1948 Jóhannes S. Kjarval lagði til í grein í Morgunblaðinu að Íslendingar létu byggja hvalafriðunarskip. Listmálarinn spurði: „Er nokkuð frjálsara, óháðara og hlutlausara en sjá hvali fara stefnur sínar á flötum hafsins? Meira

Íþróttir

14. mars 2011 | Íþróttir | 95 orð

Arnór meiddist í hné

Arnór Atlason varð að fara af leikvelli eftir rúmlega tíu mínútna leik í viðureign Íslendinga og Þjóðveja í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Halle í gær. Hann kenndi eymsla í vinstra hné og gat ekkert tekið þátt í leiknum það sem eftir var. Meira
14. mars 2011 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

„Ekki lengur beljur á svelli“

Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við áttum þennan leik bara frá a til ö, og það kom mér ekkert á óvart. Meira
14. mars 2011 | Íþróttir | 235 orð | 2 myndir

„Með allt niður um okkur“

Evrópukeppnin Ívar Benediktsson í Halle Westfalen iben@mbl.is „Við vorum með allt niður um okkur í þessum leik og hreinlega ekkert jákvætt atriði hægt að tína fram sem var jákvætt í okkar leik. Meira
14. mars 2011 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

„Óvissan var það versta“

Ívar Benediktsson í Halle Westfalen iben@mbl. Meira
14. mars 2011 | Íþróttir | 714 orð | 2 myndir

„Vissum að svoleiðis slys gerast ekki aftur“

Á vellinum Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
14. mars 2011 | Íþróttir | 743 orð | 3 myndir

„Þetta er orðin lendingakeppni“

Fimleikar Kristján Jónsson kris@mbl.is Thelma Rut Hermannsdóttir og Viktor Kristmannsson, bæði úr Gerplu, sköruðu fram úr á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í íþróttamiðstöð Gerplu um helgina. Meira
14. mars 2011 | Íþróttir | 615 orð | 1 mynd

„Þetta var svartur dagur fyrir okkur alla“

Ívar Benediktsson í Halle Westfalen iben@mbl.is „Við áttum alveg hræðilegan leik sem lýsir sér best í því að flestir okkar voru að leika langt undir getu, þar á meðal ég. Meira
14. mars 2011 | Íþróttir | 702 orð | 3 myndir

Byrjuð þriggja ára að horfa á sund

Bikarinn í sundi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Mikil spenna var í bikarkeppni Sundsambands Íslands í Reykjanesbæ um helgina. Meira
14. mars 2011 | Íþróttir | 1257 orð | 1 mynd

Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, 1. riðill: KR – Grótta 2:1...

Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, 1. riðill: KR – Grótta 2:1 Óskar Örn Hauksson 59., Kjartan Henry Finnbogason 78. – Magnús Bernhard Gíslason 2. Rautt spjald: Ingólfur Sigurðsson (KR) 87., Sölvi Davíðsson (Gróttu) 82. Meira
14. mars 2011 | Íþróttir | 423 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Björgvin Björgvinsson frá Dalvík vann tvö bikarmót í svigi á Ísafirði um helgina. Jakob Helgi Bjarnarson frá Dalvík og Brynjar Jökull Guðmundsson frá Reykjavík skiptu á milli sín öðru og þriðja sætinu á mótunum tveimur. Meira
14. mars 2011 | Íþróttir | 317 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Birkir Bjarnason skoraði sigurmark Viking þegar liðið vann 3:2 sigur á Rosenborg í síðasta æfingaleiknum áður en keppni í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefst á föstudaginn. Birkir skoraði með skoti í stöng og á lokamínútu venjulegs leiktíma. Meira
14. mars 2011 | Íþróttir | 322 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Brynja Magnúsdóttir skoraði 10 mörk fyrir HK á laugardaginn þegar Kópavogsliðið vann mikilvægan sigur á Fylki, 21:20, í úrvalsdeild kvenna í handbolta. Meira
14. mars 2011 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Grétar á góðan séns á úrslitaleik

Siglfirðingurinn Grétar Rafn Steinsson fær að öllum líkindum að láta til sín taka í fyrsta skipti á hinum glæsilega þjóðarleikvangi Englendinga, Wembley, þegar Bolton heldur þangað og leikur í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. Meira
14. mars 2011 | Íþróttir | 367 orð | 1 mynd

Í samræmi við væntingar

Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenskt skylmingafólk fór í enn eina sigurförina þegar Norðurlandamótið var haldið í Danmörku um helgina. Meira
14. mars 2011 | Íþróttir | 228 orð

Íslenska liðið í 2. flokki í Nyon í dag

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Í dag kemur í ljós hverjir andstæðingar Íslands verða í undankeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu. Dregið verður í riðla í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss en eins og Morgunblaðið hefur áður skýrt frá er Ísland í 2. Meira
14. mars 2011 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni kv., 1. umferð, 2. leikur: Stykkishólmur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni kv., 1. umferð, 2. leikur: Stykkishólmur: Snæfell – KR 19.15 Njarðvík: Njarðvík – Haukar 19.15 ÍSHOKKÍ Annar úrslitaleikur kvenna: Egilshöll: Björninn – SA 19. Meira
14. mars 2011 | Íþróttir | 108 orð

María og Fannar meistarar

María Guðsteinsdóttir úr Ármanni og Fannar Dagbjartsson úr Breiðabliki urðu á laugardaginn Íslandsmeistarar í opnum flokki í kraftlyftingum en Íslandsmótið fór fram í Njarðvík. Fannar lyfti samtals 842,5 kg en hann keppir í +120 kg flokki. Meira
14. mars 2011 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Níu hafa skorað meira en Kolbeinn

Kolbeinn Sigþórsson skoraði sitt ellefta mark í hollensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð þegar hann kom AZ Alkmaar yfir í 2:1 útisigri á Roda um helgina. Kolbeinn er því áfram í 10. Meira
14. mars 2011 | Íþróttir | 651 orð | 4 myndir

Rassskelltir í Halle

Á vellinum Ívar Benediktsson í Halle Westfalen iben@mbl.is Þjóðverjar rassskelltu hið reynda íslenska landslið í handknattleik fyrir framan 10.500 áhorfendur í Gerry Weber-íþróttahöllinni í Halle í Westfalen síðdegis í gær í undankeppni Evrópumótsins. Meira
14. mars 2011 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Sex mörk Heiðars á þremur vikum

Heiðar Helguson bætti enn mörkum í sarpinn fyrir lið sitt QPR í ensku B-deildinni í knattspyrnu um helgina þegar hann skoraði bæði mörkin í 2:1 sigri á Crystal Palace. Heiðar hefur þar með skorað 6 mörk í síðustu 6 leikjum, á aðeins þremur vikum. Meira
14. mars 2011 | Íþróttir | 210 orð

Sverrir: „Við förum ekkert fram úr okkur“

KR og Njarðvík eru með forystu í umspilsleikjunum á Íslandsmótinu í körfuknattleik kvenna. Íslandsmeistarar KR unnu nokkuð öruggan sigur á Snæfelli í Frostaskjólinu á laugardaginn, 80:61. Meira
14. mars 2011 | Íþróttir | 92 orð

Tvö lið komin á EM 2012

Króatar og Ungverjar urðu í gær fyrstu liðin til að gulltryggja sér sæti í lokakeppni Evrópumóts karla í handknattleik í Serbíu í janúar á næsta ári. Króatar unnu Spánverja 23:21 og Ungverjar sigruðu Makedóníu, 29:26. Meira
14. mars 2011 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 5. RIÐILL: Austurríki – Lettland 34:24...

Undankeppni EM karla 5. RIÐILL: Austurríki – Lettland 34:24 Þýskaland – Ísland 39:28 Staðan: Austurríki 4310116:987 Þýskaland 4211132:1085 Ísland 4202115:1244 Lettland 400493:1260 Leikir sem eftir eru: 8. júní: Austurríki – Þýskaland... Meira
14. mars 2011 | Íþróttir | 606 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni kvenna KR - Snæfell 80:61 DHL-höllin laugardag 12. mars...

Úrslitakeppni kvenna KR - Snæfell 80:61 DHL-höllin laugardag 12. mars. Gangur leiksins: 6:4, 8:8, 12:15, 20:19 , 22:21, 24:31, 28:35, 36:38 , 43:41, 52:46, 56:48, 65:50 , 69:52, 71:57, 75:59, 80:61 . Meira
14. mars 2011 | Íþróttir | 492 orð | 1 mynd

Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin Valur – Fram 31:23 Íþróttahús Vals...

Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin Valur – Fram 31:23 Íþróttahús Vals að Hlíðarenda, N1-deild kvenna – 17. umferð, laugardaginn 12. mars 2011. Gangur leiksins : 0:1, 2:2, 3:4, 9:4, 11:7, 14:9 , 17:10, 24:13, 25:16, 30:19, 31:23 . Meira
14. mars 2011 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

Valur og KR með fullt hús stiga – Leiknir sneri við dæminu gegn Fram

Gömlu Reykjavíkurstórveldin Valur og KR fylgja eftir góðum árangri í Reykjavíkurmótinu og hafa fullt hús stiga hvort um sig eftir þrjá leiki í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Leikið var í öllum þremur riðlum A-deildarinnar um helgina. Í 1. Meira
14. mars 2011 | Íþróttir | 498 orð | 2 myndir

Van der Sar vantar bikar

England Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Hollendingurinn Edwin van der Sar sýndi sínar bestu hliðar á laugardaginn þegar Manchester United sló út Arsenal í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu með 2:0 sigri. Meira
14. mars 2011 | Íþróttir | 122 orð

Þór og Valur í úrslitaleikjum

Það verða Þór frá Akureyri og Valur sem mætast í úrslitaleikjunum um sæti í úrvalsdeild karla í körfubolta. Bæði lið unnu einvígi sín í undanúrslitunum, 2:0. Þór lagði Breiðablik í Smáranum, 88:84, og Valur sigraði Skallagrím að Hlíðarenda, 85:72. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.