Greinar mánudaginn 4. apríl 2011

Fréttir

4. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

6.373 hafa kosið utan kjörfundar

381 kaus í atkvæðagreiðslu utan kjörfundar í gær um ríkisábyrgð á Icesave-reikningunum. Þjóðaratkvæðagreiðsla verður haldin laugardaginn 9. apríl. Samkvæmt upplýsingum frá kjörstjórn hafa 6.373 kosið utan kjörfundar í heild. Meira
4. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Arion hækkar laun stjórnarmanna

Monica Caneman, stjórnarformaður Arion-banka, fær 1,4 milljónir á mánuði fyrir störf sín. Á aðalfundi bankans á dögunum var samþykkt að hækka laun erlendra stjórnarmanna um helming. Meira
4. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Borgarstjórn hefur skamman tíma til stefnu

Enn er verið að vinna úr þeim umsögnum sem bárust vegna tillagna starfshóps um sameiningu og breytingar á skólastarfi í Reykjavík og óvíst er hvenær þeirri vinnu lýkur. Ekki hafa fengist ákveðin svör um með hvaða hætti litið verði til athugasemdanna. Meira
4. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Eilífðarverkefni að vekja áhuga foreldra á skólastarfi

Kristín Ágústsdóttir Neskaupstaður | Fjarðaforeldrar, sem er svæðisráð foreldrafélaga í Fjarðabyggð, bauð foreldrum grunnskólabarna nýverið upp á fyrirlestra um skólastarf barna víðs vegar um Fjarðabyggð. Meira
4. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 651 orð | 3 myndir

Ekki króna til tækjakaupa

Baksvið Sunna Ósk Logadóttir sunna@mbl.is Landspítalinn hefur ekki krónu til að kaupa ný lækningatæki í ár. Meira
4. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Engir peningar í ný tæki

Sunna Ósk Logadóttir sunna@mbl.is Landspítalinn hefur enga peninga til að kaupa ný tæki á spítalann á þessu ári. Meira
4. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 106 orð

Flugvél hæfði svan við flugtak á Ísafirði

Dash-flugvél frá Flugfélagi Íslands hæfði svan á flugi við flugtak frá Ísafjarðarflugvelli í gærmorgun með þeim afleiðingum að svanurinn féll særður til jarðar. Meira
4. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 109 orð

Fylgi flokkanna nær óbreytt

Lítil breyting er á milli mánaða á fylgi stjórnmálaflokkanna samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Capacent. Nánast jafnmargir styðja Sjálfstæðisflokkinn og ríkisstjórnina samkvæmt könnuninni sem lögð var fyrir 4.900 manns á landinu öllu. Meira
4. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 359 orð | 2 myndir

Fyrst kvenna til þess að sigra

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Kvennaskólinn fór með sigur af hólmi gegn Menntaskólanum í Reykjavík sl. laugardagskvöld í æsispennandi úrslitaviðureign í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. Meira
4. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Habbý Ósk listamaður mánaðarins

Habbý Ósk er listamaður mánaðarins í SÍM-hús-inu og sýnir þar verk sín til 27. apríl. Habbý Ósk hefur aðallega notast við myndbandsgjörninga síðustu ár og verk hennar fjalla á einn eða annan hátt um mannlegt eðli og nútímasamfélag. Meira
4. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Hafa veitt yfir 500 tonn af sæbjúgum

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Þetta fer allt til Grundarfjarðar, er unnið þar og heldur síðan áfram til Kína. Þar er þetta meðal annars notað sem lækningalyf. Meira
4. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 97 orð

Icesave og efnahagur

Icesave-þjóðaratkvæðagreiðslan og áhrif niðurstaðna hennar á efnahagsþróun verða til umfjöllunar á opnum fundi Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins, Félags atvinnurekenda og Samtaka iðnaðarins á morgun, þriðjudag. Meira
4. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Kanadamenn gæta lofrýmisins

Flugsveit kanadíska flughersins kom til Keflavíkurflugvallar í gærkvöldi og þar með hófst á ný loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland. Meira
4. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Kristinn

Glæsifákar Mikið var um dýrðir í miðborginni á löngum laugardegi og Hestadögum og mátti sjá uppáklætt fólk syngja undir harmonikuspili og eins viðruðu margir sína fögru... Meira
4. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 55 orð

Lögreglan lokaði veitingastað

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lokaði veitingastað við Grensásveg laust eftir miðnætti í fyrrinótt. Þar hafði fólki sem ekki hefur aldur til inngöngu á vínveitingastaði verið hleypt inn, auk þess sem dyraverðir höfðu ekki tilskilin réttindi. Meira
4. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Óþekkt ástand í sögu mannkyns

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ljóst er að miklar breytingar hafa orðið í Norður-Atlantshafi á undanförnum árum og þær líklega haft áhrif á íslenska sjófuglastofna. Meira
4. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Ragnheiður fékk Sögusteininn

Á alþjóðlegum degi barnabókarinnar s.l. laugardag fékk Ragnheiður Gestsdóttir, rithöfundur og myndlistarmaður, barnabókmenntaverðlaun IBBY á Íslandi, Sögustein. Vigdís Finnbogadóttir afhenti... Meira
4. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Reglur verði endurskoðaðar

Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl. Meira
4. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 196 orð

Reyna að tryggja frið

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl. Meira
4. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 530 orð | 3 myndir

Samhæfa viðbrögðin

FRÉTTASKÝRING Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Stefnt er að því að kynna ríkisstjórninni sameiginleg sjónarmið aðila vinnumarkaðarins í dag um kjaramál til næstu þriggja ára. Meira
4. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

Sjófuglarnir virðast eiga í vök að verjast

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Helstu sjófuglastofnar við landið eru á undanhaldi. Talið er að fæðuskortur, loftslagsbreytingar og hlýnun sjávar hafi þar áhrif. Meira
4. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 460 orð | 2 myndir

Starfsemi hins opinbera kann að stöðvast næstu helgi

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Svo kann að fara að starfsemi hins opinbera í Bandaríkjunum stöðvist að stærstum hluta næstu helgi. Meira
4. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Starfsemi SÁÁ á tímamótum

„Það er orðið dálítið þreytt að nota orðalagið að „standa á tímamótum“ en ég vil engu að síður halda því fram að okkar samtök standi á tímamótum. Meira
4. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 199 orð

Stjórnarformaður með 1,4 milljónir á mánuði

Monica Caneman, stjórnarformaður Arion-banka, fær 1,4 milljónir króna á mánuði fyrir störf sín. Þetta staðfestir Reynir Karlsson, stjórnarformaður Kaupskila sem er eignarhaldsfélag Kaupþings sem á Arion að stærstum hluta. Meira
4. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 280 orð | 2 myndir

Vel heppnaður Þjóðleikur í Listagilinu

Um 150 norðlensk ungmenni tóku þátt í Leiklistarhátíð Þjóðleiks Norðurlandi í Listagilinu Akureyri um helgina þar sem þau sýndu afrakstur nokkurra vikna vinnu. Meira
4. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Víetnamskri risaskjaldböku bjargað úr vanda

Þúsundir manna fögnuðu í Hanoi í gær þegar fréttir bárust af því að sérsveitarmenn víetnamska hersins hefðu fangað slasaða risaskjaldböku í Hoan Kiem-vatni. Risaskjaldbakan er eitt af þjóðartáknum Víetnama. Meira
4. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Vor í lofti

Hestar voru í aðalhlutverki í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum um helgina í tilefni af hestadögum í Reykjavík. Meira
4. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Westerwelle lætur af formennsku

Guido Westerwelle, utanríkisráðherra Þýskalands, lýsti því yfir í gær að hann mundi láta af embætti formanns Frjálsra demókrata (FDP) í næsta mánuði. Meira
4. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Wild at heart

Kvikmyndin Wild at heart í leikstjórn David Lynch verður sýnd í mánudagsbíói Háskólabíós í kvöld. Laura Dern og Nicolas Cage fara með aðalhlutverkin í þessum... Meira
4. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir

Æft stíft fyrir Norrænu nemakeppnina

Andri Karl andri@mbl.is Undirbúningur fyrir þátttöku í Norrænu nemakeppninni sem haldin verður hér á landi í lok mánaðar stendur nú sem hæst. Meira

Ritstjórnargreinar

4. apríl 2011 | Staksteinar | 233 orð | 1 mynd

Sjónarmið Hollendinga

Stærstu fjölmiðlar heims, sem sérhæfa sig í skrifum um efnahagsmál, hafa furðað sig á ósvífnum kröfum Breta og Hollendinga. En það gerir almenningur í viðkomandi löndum líka. Meira
4. apríl 2011 | Leiðarar | 581 orð

Ögrandi ósvífni

Sjónarspil Steingríms J. er vanvirða sem þingið má ekki láta yfir sig ganga Meira

Menning

4. apríl 2011 | Tónlist | 174 orð | 3 myndir

„Mér þykir vænst um Pílu Pínu“

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Um þessar mundir er ég að hlusta á Melanie, Ellu Fitzgerald, Terence Trent D'arby, Leonard Cohen og Janis Joplin. Hvaða plata er sú besta sem nokkurn tíma hefur verið gerð að þínu mati? Besta plata... Meira
4. apríl 2011 | Menningarlíf | 640 orð | 2 myndir

Eins og næturhafið

Ljóðaþýðingar eftir Gyrði Elíasson. Uppheimar, 2011. 324 bls. Meira
4. apríl 2011 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Fleiri heimspekinga

Í öllum þeim fjölmörgu umræðu- og kappræðuþáttum sem fara fram í fjölmiðlum kemur orðið vinátta sjaldan fyrir. Meira
4. apríl 2011 | Menningarlíf | 1128 orð | 1 mynd

Glæsileg Íslandskynning

Félögin voru öll beðin um að benda á óvenjulega upplestrarstaði í sínum hverfum, þar sem ekki væri venjan að lesa úr bókum. Nú eru komnar 25 tillögur að óhefðbundnum upplestrarstöðum. Meira
4. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 710 orð | 12 myndir

Óræðir, ómótstæðilegir töfrar

Úrslitakvöld Músíktilrauna. Laugardagurinn 2. apríl. Meira
4. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 41 orð | 6 myndir

Sjónlistahátíðin Sequences hófst á föstudagskvöld með opnun sýningar Hannesar Lárussonar.

Þungamiðja hátíðarinnar í ár er gjörningalist og Hannes framdi gjörning sem standa mun í tíu daga og ber heitið Hann og hún-Ég og þau / He and she-Me and them, í Kling og Bang galleríi. Fjöldi fólks mætti til að... Meira
4. apríl 2011 | Kvikmyndir | 895 orð | 2 myndir

Tregablandin ástarsaga

Hjördís Stefánsdóttir hjordst@hi.is Einstaklega einlæg, átakanleg og nærgöngul ástarsaga, Blue Valentine, er sýnd um þessar mundir í Bíó Paradís. Meira

Umræðan

4. apríl 2011 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Af hverju nei við Icesave?

Eftir Daníel Sigurðsson: "Icesave-krafan slagar upp í kröfu Versalasamningsins miðað við höfðatölu. Því er ekki að undra að Icesave III eigi að gilda til ársins 2046!" Meira
4. apríl 2011 | Aðsent efni | 400 orð | 1 mynd

Athugasemd við umræðu stjórnmálafræðings um sjálfbæra nýtingu á norðurslóð

Eftir Bjarna Harðarson: "Ákvörðun Íslands um þátttöku í kæruferli Kanada var ekki kynnt af sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti né unnin í andstöðu við utanríkisráðuneytið..." Meira
4. apríl 2011 | Bréf til blaðsins | 371 orð

Er hægt að vera vitlausari?

Frá Skúla Bjarnasyni: "Í Morgunblaðinu 16." Meira
4. apríl 2011 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Gyðingalandið og óvinir þess

Eftir Hreiðar Þór Sæmundsson: "Bellersen viðurkennir að formlegt ríki palestínuaraba hafi aldrei verið til, en finnst sú staðreynd engu máli skipta, svo mikill sé réttur þeirra." Meira
4. apríl 2011 | Bréf til blaðsins | 218 orð | 1 mynd

Hvað með hryðjuverkalögin?

Frá Axel Þór Kolbeinssyni: "Hvergi í Icesave-samningunum sem kosið verður um í þjóðaratkvæðinu 9. apríl nk. er tekið tillit til þess mikla tjóns sem bresk stjórnvöld ollu okkur Íslendingum með beitingu hryðjuverkalaga gegn íslenskum hagsmunum í Bretlandi í miðju bankahruninu." Meira
4. apríl 2011 | Aðsent efni | 906 orð | 1 mynd

Icesave er prófraun

Eftir Tómas I. Olrich: "Nú þegar skorið er niður á öllum vígstöðvum er ótrúlegt að verða vitni að því kappi sem lagt er á að skuldsetja þjóðina um fjárhæðir, sem enginn getur sagt með vissu hverjar eru." Meira
4. apríl 2011 | Bréf til blaðsins | 376 orð | 1 mynd

Icesave, hvaðan kemur það, hvernig varð það til og hverjir gerðu það?

Frá Þorbirni Klemens Eiríkssyni: "Framundan eru já/nei-kosningar vegna þessa Icesave sem gert var af hverjum? Búið er að ræða um samninga númer eitt og tvö, sem hefði orðið uppgjör á að búa á þessu landi. Nú er búið að gera drög að nýjum samningi sem er númer þrjú, í þessu ferli." Meira
4. apríl 2011 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

Icesavemálið og áhætta sú sem fólgin er í þjóðaratkvæði

Eftir Sigurð Gizurarson: "Málflutningur þeirra er siðferðileg vandlæting, sem á ekkert skylt við rökvísi." Meira
4. apríl 2011 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Icesave – aðgengi upplýsinga

Eftir Baldur Ágústsson: "Á kjósum.is er einnig upplýsingasíða sem hægt er að prenta út og dreifa til heimila og vinnustaða, eða einfaldlega nota sem innlegg í umræðu..." Meira
4. apríl 2011 | Aðsent efni | 315 orð | 1 mynd

Icesave – Við áttum aldrei að semja

Eftir Axel Kristjánsson: "Breskir og hollenskir stjórnmálamenn sáu sér pólitískan hag í því að greiða vaxtagráðugum eigendum Icesave-reikninga innistæður þeirra." Meira
4. apríl 2011 | Pistlar | 460 orð | 1 mynd

Tómu stundirnar í lífinu

Eftir Pétur Blöndal: "Mamma, mig vantar fleiri tómstundir,“ sagði átta ára strákur við móður sína. Hún benti honum á að það gæti ekki verið, hann væri bæði í fimleikum og körfubolta. „Nei, ég á ekki við það, mamma, mig vantar fleiri tómar stundir." Meira
4. apríl 2011 | Velvakandi | 245 orð | 1 mynd

Velvakandi

Smávegis um skipulag í Reykjavík Fyrir fáum árum, þegar ekið var norður Kringlumýrarbraut, blasti einstök fjallasýn við vegfarendum, Akrafjall, Skarðsheiði og Esjan „eins og fjólubláir draumar“. Meira

Minningargreinar

4. apríl 2011 | Minningargreinar | 1157 orð | 1 mynd

Aðalheiður Karlsdóttir

Aðalheiður Karlsdóttir fæddist á Fáskrúðsfirði 17. febrúar 1939. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. mars 2011. Foreldrar Aðalheiðar voru Ásta Guðríður Hallsdóttir f. 1902, d. 1963 og Karl Pétur Jóhannsson f. 1893, d. 1968. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2011 | Minningargreinar | 986 orð | 1 mynd

Guðbjartur Kjartansson

Guðbjartur Kjartansson fæddist í Reykjavík 18. nóvember 1957. Hann lést á hjartadeild LSH við Hringbraut 20. mars 2011. Guðbjartur var jarðsunginn frá Grafarvogskirkju 31. mars 2011. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2011 | Minningargreinar | 3466 orð | 1 mynd

Hreinn Óskarsson

Hreinn Óskarsson fæddist á Akureyri 7. maí 1926. Hann lést 24. mars 2011. Foreldrar Hreins voru Óskar Sigvaldi Gíslason múrarameistari, f. 15. október 1900, d. 8. apríl 1957, og Agnea Tryggvadóttir húsfreyja, f. 13. júní 1900, d. 24. september 1995. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2011 | Minningargreinar | 852 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Finnbogadóttir

Sigurbjörg Finnbogadóttir fæddist að Minni-Mástungu í Gnúpverjahreppi 22. febrúar 1919. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 23. mars 2011. Foreldrar hennar voru Ingunn Vigfúsdóttir, f. 17. júlí 1874, d. 24. des. 1946, og Finnbogi Guðmundsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2011 | Minningargreinar | 1042 orð | 1 mynd

Skarpheiður Gunnlaugsdóttir

Skarpheiður Gunnlaugsdóttir fæddist á Efri-Torfustöðum í Miðfirði, V-Hún., 24. október 1921. Hún lést á dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 10. mars 2011. Foreldrar Skarpheiðar voru Gunnlaugur Pétur Sigurbjörnsson, f. 18. feb. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2011 | Minningargreinar | 1864 orð | 1 mynd

Unnur Kjartansdóttir

Unnur Kjartansdóttir var fædd í Stykkishólmi 25. febrúar 1930. Hún lést í Reykjavík 23. mars 2011. Foreldrar Unnar voru Kjartan Eggertsson, f. í Fremri-Langey 16. maí 1898, d. 29. júlí 1992, og Júlíana Silfá Einarsdóttir, f. í Bíldsey á Breiðafirði 5. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2011 | Minningargreinar | 539 orð | 1 mynd

Valgerður Steingrímsdóttir

Valgerður Steingrímsdóttir fæddist í Reykjavík 19. júní 1934. Hún andaðist á Húsavík 19. mars 2011. Útför Valgerðar fór fram frá Reykjahlíðarkirkju í Mývatnssveit 26. mars 2011. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 1052 orð | 3 myndir

Nær öll salan er til útlanda

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Þetta fór þannig af stað að smám saman stækkaði hjá okkur hestaeignin. Meira

Daglegt líf

4. apríl 2011 | Daglegt líf | 144 orð | 1 mynd

...farið á hestasýningu

Þarfasti þjónninn hefur verið Íslendingum ómissandi í gegn um tíðina, þótt vissulega hafi hann haft enn stærra hlutverki að gegna á öldum áður en í dag. Meira
4. apríl 2011 | Daglegt líf | 299 orð | 1 mynd

Konan á vinnustofunni

Myndlistarkonan Alda Ármanna lét ekki segja sér það tvisvar þegar konur voru á degi kvenna þann 24. október síðastliðinn hvattar til að vera sýnilegar og ekki láta deigan síga þótt syrti í álinn. Meira
4. apríl 2011 | Daglegt líf | 1190 orð | 4 myndir

Þakka mömmunum að hljómsveitin er til

Þeir eru báðir kallaðir Valdi og hafa verið samtíða í tónlistarskóla frá því þeir voru guttar. Vináttan þróaðist og nú stilla þeir saman strengi sína í hljómsveitinni Valdimar. Þetta eru Valdimar Guðmundsson og Þorvaldur Halldórsson. Meira
4. apríl 2011 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Þegar erfingja er að vænta

Flestar konur sem hafa gengið í gegn um meðgöngu eða reynt að verða þungaðar hafa ýmsar spurningar er varða getnað, meðgöngu, fæðingu og ólíka valkosti hvað hana varðar að ekki sé minnst á fjölskyldulífið sem tekur við að henni lokinni. Vefurinn www. Meira

Fastir þættir

4. apríl 2011 | Í dag | 205 orð

Af sprungu í Almannagjá

Hallmundur Kristinsson las um það á Mbl.is að myndast hefði ný sprunga í Almannagjá á Þingvöllum. Honum varð að orði: Áður fyrr hetjurnar gengu góðar með glæsibrag Lögberg á. Núna á milli þings og þjóðar þar hefur myndast gjá. Meira
4. apríl 2011 | Fastir þættir | 144 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Breyttir tímar. Norður &spade;ÁG8542 &heart;Á65 ⋄-- &klubs;K743 Vestur Austur &spade;10963 &spade;KD &heart;987 &heart;1042 ⋄9842 ⋄KD53 &klubs;Á2 &klubs;D1085 Suður &spade;7 &heart;KDG3 ⋄ÁG1076 &klubs;G96 Suður spilar 6&klubs;. Meira
4. apríl 2011 | Árnað heilla | 192 orð | 1 mynd

Í fantafýlu í margar vikur

„Ég hef aldrei verið uppnæmur fyrir aldri, en nú er ég það,“ segir Gunnar Rúnar Matthíasson, sjúkrahúsprestur á Landspítala háskólasjúkrahúsi, sem kveðst síður en svo kátur með áfangann. Meira
4. apríl 2011 | Í dag | 52 orð | 2 myndir

Logi stelst í ísskápinn hjá Einari Bárðar

Logi virðist ekkert ætla að taka Einar neinum vettlingatökum því í dag er honum gert að hjóla í vinnuna. Alla jafna væri það ekkert tiltökumál en þar sem Einar býr í Njarðvík er það hægara sagt en gert. Meira
4. apríl 2011 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýirborgarar

Grindavík Þórlaug Rannvá fæddist 13. október kl. 13.39. Hún vó 3.920 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Guðríður Hanna Sigurðardóttir og Morten Þór... Meira
4. apríl 2011 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
4. apríl 2011 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. e3 Rbd7 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 b5 8. Bd3 Bb7 9. O-O a6 10. e4 c5 11. e5 cxd4 12. Rxb5 Bxf3 13. Dxf3 Rd5 14. Rxd4 Rxe5 15. Dg3 Rxd3 16. Dxd3 Bc5 17. Dc4 Dd6 18. Rb3 Bb6 19. Da4+ Dd7 20. Da3 De7 21. Da4+ Dd7 22. Meira
4. apríl 2011 | Fastir þættir | 284 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji hefur lesið fréttir um hóp manna frá Bandaríkjunum og Kanada sem eiga að hafa feikilega mikla „fjárfestingargetu“ og vilja allt til þess vinna að fá íslenskan ríkisborgarétt. Meira
4. apríl 2011 | Í dag | 155 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. apríl 1897 Hið íslenska prentarafélag var stofnað. Það er nú hluti af Félagi bókagerðarmanna og er elsta starfandi verkalýðsfélag landsins. 4. Meira

Íþróttir

4. apríl 2011 | Íþróttir | 700 orð | 2 myndir

„Vissi að ég yrði að keyra alveg á fullu“

Í fjallinu Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Íris Guðmundsdóttir frá Akureyri varð um helgina Íslandsmeistari í svigi, stórsvigi og alpatvíkeppni á Skíðamóti Íslands í Bláfjöllum. Meira
4. apríl 2011 | Íþróttir | 125 orð

Bikarmeistari annað árið í röð

Síðasta bikarmót ársins var haldið á laugardaginn og að því loknu var uppskeruhátíð karatefólks haldin og sigurvegarar bikarmótanna krýndir. Meira
4. apríl 2011 | Íþróttir | 748 orð | 2 myndir

Bikurum fjölgar enn

Í fjallinu Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Björgvin Björgvinsson, skíðamaður frá Dalvík, heldur áfram að safna verðlaunagripum á Skíðamóti Íslands, hann sigraði í svigi, stórsvigi, alpatvíkeppni og samhliðasvigi á mótinu sem lauk í Bláfjöllum í gær. Meira
4. apríl 2011 | Íþróttir | 1387 orð | 1 mynd

Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, 1. riðill. KR – ÍA 3:1...

Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, 1. riðill. KR – ÍA 3:1 Viktor Bjarki Arnarsson 38., 53., Óskar Örn Hauksson 57. – Stefán Þór Þórðarson 82. Rautt spjald : Atli Jónasson (KR) 44. Meira
4. apríl 2011 | Íþróttir | 427 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Það var mikið líf og fjör á Skíðamóti Íslands í Bláfjöllum um helgina. Meira
4. apríl 2011 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Gylfi Þór Sigurðsson , landsliðsmaður í knattspyrnu, fékk að spreyta sig í tuttugu mínútur með Hoffenheim í þýsku 1. deildinni á laugardaginn. Hoffenheim gerði markalaust jafntefli gegn HSV á heimavelli og er í 9. sæti deildarinnar. Meira
4. apríl 2011 | Íþróttir | 316 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ágúst Jóhannsson , þjálfari Levanger, hrósaði sigri í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik um helgina þegar lið hans lagði Selbu, 33:26, á heimavelli. Meira
4. apríl 2011 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Frábært tímabil hjá Dennis

Dennis Hedström, landsliðsmarkvörður í íshokkí, átti stóran þátt í því að lið hans Vimmerby vann sig upp í 1. deildina í Svíþjóð á dögunum. Vimmerby þurfti að fara í gegnum afar erfiða úrslitakeppni. Henni lauk með því að fimm lið, þrjú úr 2. Meira
4. apríl 2011 | Íþróttir | 393 orð | 2 myndir

Fylkir úr leik

Á vellinum Kristján Jónsson kris@mbl.is Valur og Fram mætast annað árið í röð í úrslitum Íslandsmótsins í handknattleik kvenna. Það skýrðist endanlega þegar Valur vann Fylki öðru sinni, 28:20, í Fylkishöllinni í Árbæ á laugardaginn. Meira
4. apríl 2011 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Gefur verðlaunafé til Japans

Japanski kylfingurinn Ryo Ishikawa hefur ákveðið að gefa allt verðlaunafé sem hann fær á golfmótum ársins til fórnarlamba náttúruhamfaranna í Japan. Ishikawa, sem er aðeins 19 ára, er einn alþekktasti íþróttamaður Japans. Meira
4. apríl 2011 | Íþróttir | 154 orð

Guðjón Valur með á ný og skoraði sjö

Guðjón Valur Sigurðsson endurheimti sæti sitt í liði Rhein-Neckar Löwen í gær og þakkaði traustið með því að leika afar vel og skora m.a. sjö mörk í sigri liðsins á útivelli á Melsungen, 37:28. Meira
4. apríl 2011 | Íþróttir | 317 orð | 2 myndir

Háspenna

Á vellinum Skúli Sigurðsson sport@mbl.is Keflavík og Njarðvík hófu leik í úrslitaeinvígi Iceland Express deildar kvenna á laugardag með látum. Meira
4. apríl 2011 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Iceland Expressdeild kvenna Fyrsti úrslitaleikur: Keflavík - Njarðvík...

Iceland Expressdeild kvenna Fyrsti úrslitaleikur: Keflavík - Njarðvík 74:73 NBA-deildin Leikir aðfaranótt laugardags: Indiana - Milawaukee 89:88 Philadelphia - New Jersey 115:90 Detroit - Chicago 96:101 Minnesota - Miami 92:111 Houston - San Antonio... Meira
4. apríl 2011 | Íþróttir | 472 orð | 2 myndir

Íris Björk frábær

Á vellinum Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Þetta var örugglega ekki fallegasti handboltaleikur sem fram hefur farið. Meira
4. apríl 2011 | Íþróttir | 285 orð | 3 myndir

Karen og Hildur til Blomberg

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Handknattleikskonurnar Hildur Þorgeirsdóttir og Karen Knútsdóttir úr Fram ganga til liðs við þýska efstu deildarliðið Blomberg-Lippe í sumar. Meira
4. apríl 2011 | Íþróttir | 145 orð

Kiel áfram en Kadetten úr leik

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í þýska meistaraliðinu Kiel tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með því að vinna stórsigur á danska liðinu Kolding, 36:24, í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum. Meira
4. apríl 2011 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Kolbeinn lengi úr leik?

Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af leikvelli í fyrri hálfleik þegar lið hans AZ Alkmaar mætti Feyenoord í hollensku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Meira
4. apríl 2011 | Íþróttir | 49 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR IE-deild karla, undanúrslit, fjórði leikur...

KÖRFUKNATTLEIKUR IE-deild karla, undanúrslit, fjórði leikur: Toyotahöllin: Keflavík - KR 19.15 KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikarinn: Leiknisvöllur: Víkingur Ó. - Leiknir R 18 Kórinn: HK - Víkingur R. Meira
4. apríl 2011 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

Moggamaður leiksins Lisa Karcic , Keflavík. Karcic var hárréttur maður á...

Moggamaður leiksins Lisa Karcic , Keflavík. Karcic var hárréttur maður á réttum stað og skilaði niður mikilvægustu körfu leiksins þegar lokaflautan gall. Meira
4. apríl 2011 | Íþróttir | 469 orð | 2 myndir

Munnsöfnuðurinn

England Kristján Jónsson kris@mbl.is „#%&##%&##%&#,“ sagði enski landsliðsmaðurinn Wayne Rooney við sjónvarpsáhorfendur um heim allan, í beinni útsendingu frá Lundúnum síðastliðinn laugardag. Meira
4. apríl 2011 | Íþróttir | 565 orð | 1 mynd

N1-deild kvenna Undanúslit, síðari leikir: Valur – Fylkir 28:20...

N1-deild kvenna Undanúslit, síðari leikir: Valur – Fylkir 28:20 *Valur vann einvígið, 2:0. Stjarnan – Fram 21:22 *Fram vann einvígið, 2:0. Meira
4. apríl 2011 | Íþróttir | 243 orð | 2 myndir

Pétur glímukóngur í sjötta sinn

Pétur Eyþórsson úr Ármanni hlaut sæmdarheitið glímukóngur Íslands í sjötta sinn þegar hann sigraði í Íslandsglímunni sem fram fór íþróttahúsinu á Reyðarfirði á laugardaginn. Pétur hlaut sjö vinninga. Meira
4. apríl 2011 | Íþróttir | 332 orð | 1 mynd

Sekúnduspursmál og fall í spennandi keppni í hefðbundinni göngu kvenna

Það var mikil dramatík í göngukeppninni á laugardaginn þar sem Veronika Lagun frá Akureyri sigraði í hefðbundinni göngu kvenna á 16 mínútum og 36 sekúndum. Önnur í mark var Hólmfríður Vala Svavarsdóttir frá Ísafirði á 16 mínútum og 37 sekúndum. Meira
4. apríl 2011 | Íþróttir | 201 orð

Tekst KR að vinna tvo leiki í röð í Keflavík?

Keflvíkingar og KR-ingar eigast við í fjórða skipti í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik karla í Keflavík í kvöld klukkan 19:15. Meira
4. apríl 2011 | Íþróttir | 390 orð | 1 mynd

Tvöfalt hjá KA og Þrótturum?

Úrslitakeppni Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Úrslitakeppnin í blaki hefst í kvöld með tveimur leikjum í karlaflokki, en annað kvöld hefja konurnar leik. Meira
4. apríl 2011 | Íþróttir | 422 orð | 3 myndir

Þormóður keppir ekki á Evrópumeistaramótinu

Júdó Kristján Jónsson kris@mbl.is Þormóður Árni Jónsson úr Júdófélagi Reykjavíkur og Anna Soffía Víkingsdóttir úr Ármanni urðu tvöfaldir Íslandsmeistarar um helgina. Þormóður sigraði í þungavigt og einnig í opnum flokki. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.