Greinar þriðjudaginn 5. apríl 2011

Fréttir

5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 440 orð | 3 myndir

158 silungar veiddust fyrstu veiðidagana í Litluá

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þetta var mögnuð veiði,“ sagði Ríkarður Hjálmarsson sem var við veiðar í Bíldsfelli í Soginu um helgina ásamt sex félögum sínum. „Já, þetta var alveg ótrúlega gaman. Meira
5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Alltaf einn á ferð

Bjarni Erik Einarsson er hundrað ára í dag. Lágvaxinn og kankvís, vel með á nótunum. Hann hreyfir sig lipurlega um herbergið með stuðningi hjólagrindar. Það sést á honum að hann hefur verið það sem kallað er „kvikk“ á árum áður. Meira
5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 13 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Turnar tveir Tónlistarhúsið Harpa og Höfðatúnsturninn eru glerhýsi sem setja svip á... Meira
5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

„Allt í lagi ef eftirlits er gætt“

„Ef eftirlits er gætt ætti þetta ekki að vera neitt mál,“ segir Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, en hann er fyrsti flutningsmaður frumvarps til breytinga á lögum um innflutning dýra. Meira
5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 618 orð | 3 myndir

Beðið svara ríkisstjórnar

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Samninganefndir Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins virðast komnar á sömu blaðsíðuna varðandi launabreytingar í nýjum þriggja ára kjarasamningi eftir verulegar sviptingar sem urðu í gær. Meira
5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Björn á Hóli gefur bolunum brauð

Það er gaman að gefa skepnum sem taka vel við og fagna því að fá fóðrið sitt. Það sér Björn Hólmgeirsson, frístundabóndi á Hóli á Tjörnesi, en hann er með nokkur naut ásamt fjölskyldu sinni og fá bolarnir mikið bygg að éta með heyinu. Meira
5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 274 orð

Boltinn hjá ríkisstjórn

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Carl A. Bergmann

Carl Andreas Bergmann, úrsmiður í Reykjavík, lést á heimili sínu laugardaginn 2. apríl, 84 ára að aldri. Carl fæddist þann 16. nóvember 1926 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Andreas Sigurður Jakob Bergmann, f. 18.8. Meira
5. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Eftirlit sendiráðsins ekki lögbrot

Sænski ríkissaksóknarinn Tomas Lindstrand skýrði frá því í gær að ákveðið hefði verið að hætta rannsókn á eftirliti á vegum bandaríska sendiráðsins í Stokkhólmi með mannaferðum í grennd við bygginguna. Meira
5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 506 orð | 1 mynd

Engin gögn um að fórnarlambi hafi verið hótað

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Sveinn Andri Sveinsson, hrl. Meira
5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Farið í saumana á fluginu

Flugöryggisstofnun Evrópu (EASA) vinnur nú að reglubundinni úttekt á Flugmálastjórn Íslands. Alls koma 15 fulltrúar EASA hingað vegna verkefnisins. Úttektin hófst í gær og stendur í fjóra daga. Skoða á m.a. Meira
5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Félag ungra töframanna stofnað?

Ákveðið hefur verið að kanna áhuga meðal ungra íslenskra töframanna fyrir stofnun sérstaks félags, undir Hinu íslenska töframannagildi, sem yrði vettvangur fyrir stráka og stelpur á aldrinum 13-17 ára til að kynnast, ræða um og æfa ný og gömul... Meira
5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Fólksbílaflotinn ekki verið eldri síðan 1990

Meðalaldur skráðra fólksbíla var tæp ellefu ár í fyrra. Hefur hann ekki verið hærri frá árinu 1990. Þá hefur skráðum ökutækjum fækkað töluvert á landinu undanfarin ár. Hefur þeim fækkað um þúsundir á síðustu árum eða frá efnahagshruninu 2008. Meira
5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Fólksbílar hafa ekki verið eldri frá 1990

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Aldur fólksbifreiða hefur ekki verið hærri en hann var á síðasta ári frá árinu 1990. Meira
5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Fundað í dag um OR í ólgusjó

Orkuveitan í ólgusjó – orsakir og afleiðingar, nefnist yfirskrift hádegisfundar sem borgarmálanefnd Málfundafélagsins Óðins efnir til í Valhöll í dag. Meira
5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 74 orð

Fundur um Icesave-atkvæðagreiðsluna

Í dag, þriðjudag kl. 16-17:30, standa Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins, Félag atvinnurekenda og Samtök iðnaðarins fyrir opnum fundi á Hilton Reykjavík Nordica, um Icesave-þjóðaratkvæðagreiðsluna og áhrif hennar á efnahagsþróun. Meira
5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Fyrst kvenna í embættið

Innanríkisráðherra skipaði í gær Sigríði J. Friðjónsdóttur í embætti ríkissaksóknara og tekur hún við af Valtý Sigurðssyni, sem lét af störfum 1. apríl síðastliðinn. Meira
5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 69 orð

Föstuganga

Á föstudaginn langa, þann 22. apríl nk., verður haldin útivistar- og menningardagskrá í Laufási við Eyjafjörð. Gengin verður föstuganga annað árið í röð frá þremur stöðum í Laufásprestakalli, þ.e.a.s. Grenivíkurkirkju kl. 12:30, Svalbarðskirkju kl. Meira
5. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Geislavirkt afrennsli losað í sjóinn

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Stjórnvöld í Japan sögðu í gær að 11.500 tonnum af geislavirku vatni yrði dælt í sjóinn til að afstýra enn alvarlegra mengunarslysi í Fukushima Daiichi-kjarnorkuverinu. Meira
5. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Hafna bráðabirgðastjórn undir forystu sonar Gaddafis

Uppreisnarmenn í Líbíu höfnuðu í gær tillögu um að Saif al-Islam, einn sona Muammars Gaddafis, tæki við völdunum og færi fyrir bráðabirgðastjórn þar til komið yrði á lýðræði. Meira
5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Hár styrkur til að rannsaka sandhverfu

Evrópska rannsóknarráðið hefur ákveðið að styrkja íslenska rannsókn á sandhverfu, svonefnt Maximus-verkefni, um jafnvirði 230 milljóna króna. Verkefninu stýrir Albert Kjartansson Imsland, prófessor hjá Íslandsútibúi Akvaplan-niva. Meira
5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Hjálparsími Rauða krossins með átak

Hjálparsími Rauða krossins, 1717, er með átak í þessari viku undir yfirskriftinni „Geta pabbar ekki grátið?“ Með átakinu vill Hjálparsíminn benda á að karlar ekki síður en konur þurfa á hlustun að halda um hvernig þeim líður. Meira
5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Hjólað og hlaupið í Laugardalnum

Nú þegar sólin hækkar óðum á lofti gefst betra tækifæri til heilsusamlegrar útivistar. Laugardalurinn iðaði af mannlífi í gær er ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið um. Meira
5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Hugmyndir viðraðar í Karphúsinu

Fundað var fram á kvöld í mörgum herbergjum í Karphúsinu í gær. Enn er þó mikil óvissa um niðurstöðu viðræðna um kjarasamning til þriggja ára. Meira
5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 67 orð

Innkalla dýrafóður

Fyrirtækið IFEX hefur ákveðið að innkalla Iceland Pet þurrfóður handa gæludýrum vegna ábendinga frá Matvælastofnun. Í tveimur sýnum af þurrfóðri fannst svonefnd cyanuric-sýra í litlu magni. Meira
5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Jarðhitasýningin opnuð að nýju

Fyrirtækið Orkusýn hefur tekið við rekstri jarðhitasýningarinnar í miðrými Hellisheiðarvirkjunar og hefur hún verið opnuð að nýju. Meira
5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 131 orð

Kæra afgreiðslu Alþingis

Skrifstofa Hæstaréttar tók ekki við kæru Samstöðu þjóðarflokks á hendur Alþingi vegna afgreiðslu þess á Icesave og vísaði á ríkislögreglustjóra. Meira
5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Leita muna frá einvíginu

Skáksamband Íslands sendi í gærkvöldi frá sér tilkynningu þar sem það er harmað að munir frá einvígi aldarinnar árið 1972 milli Bobbys Fischer og Boris Spasskí séu seldir úr landi. Meira
5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Maríjúana dregur úr eftirspurn eftir öðrum efnum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Eftirspurn eftir öðrum kannabisefnum en maríjúana, eins og hassi, hefur dregist saman með auknu framboði af maríjúana á Íslandi. Meira
5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 78 orð

Með peninga og fíkniefni á sér

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók tvo karlmenn á þrítugsaldri í austurborginni á sunnudag, eftir að hafa stöðvað ökutæki þeirra. Í fórum þeirra fundust fíkniefni og einnig nokkuð af peningum sem grunur leikur á að séu tilkomnir vegna fíkniefnasölu. Meira
5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 584 orð | 3 myndir

Ný stofnun rannsaki öll efnahagsbrot

Fréttaskýring Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Ráðuneyti svari fyrst í þinginu

„Ég tel rétt að ráðuneytið svari fyrirspurn minni með hefðbundnum hætti, þ.e. Meira
5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Ríkisábyrgðir aukast um helming

Samkvæmt yfirliti frá Lánasýslu ríkisins námu ríkisábyrgðir tæplega 1.300 milljörðum króna í lok janúar sl. og voru skuldbindingar Landsvirkjunar og Íbúðalánasjóðs um 97% þeirrar upphæðar. Meira
5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Samið fyrir smábátasjómenn

Nýr samningur er nánast fullbúinn til undirritunar um kaup og kjör smábátasjómanna á bátum undir 15 brúttólestum á félagssvæði Framsýnar, frá Ólafsfirði að Tjörnesi. Meira
5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Silungsveiðin fer víða vel af stað

Í gær höfðu veiðst rúmlega 150 silungar í Litluá í Kelduhverfi síðan veiðin hófst á föstudag; vænir staðbundnir urriðar, sjóbirtingar og bleikjur. Sunnan heiða fer veiðin líka vel af stað. Meira
5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Skólahreysti í útrás til Finnlands

Sigurliðinu í Skólahreysti 2011 verður boðið á Your Move-íþrótta-mótið í Finnlandi í lok maí og munu íslensku unglingarnir keppa þar við lið 14 finnskra skóla. Meira
5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Skólahreysti í útrás til Finnlands

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Skólahreysti er á leið til Finnlands. Fulltrúar finnska æskulýðssambandsins Unga Finnland (Nuori Suomi) og finnska sjónvarpið koma á úrslitakeppni Skólahreysti 28. apríl til að kynna sér keppnina og taka upp efni. Meira
5. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Stjórn Obama snýr baki við Saleh

Öll spjót standa á Ali Abdullah Saleh, forseta Jemens, sem hefur misst stuðning mikilvægra bandamanna og herinn er klofinn í afstöðunni til mótmælenda sem krefjast afsagnar forsetans. Meira
5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Strætinu breytt í göngugötu

Framkvæmdir eru hafnar við að breyta Austurstræti milli Lækjargötu og Pósthússtrætis í Reykjavík í göngugötu. Grænu stálstólparnir, sem liggja eftir endilöngu strætinu við núverandi bílastæði, verða fjarlægðir. Trén í götunni verða áfram. Meira
5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 177 orð

Ummæli dæmd dauð og ómerk

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt tiltekin ummæli, sem féllu í blaðagrein um Gunnar I. Birgisson, bæjarfulltrúa í Kópavogi, dauð og ómerk. Meira
5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Vilja deyja í sinni heimabyggð

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Björgunarsveitarmaðurinn Gísli Rafn Ólafsson er nú kominn til Japans en þar mun hann veita aðstoð við fjarskipti og upplýsingatækni í tengslum við hjálparstarfið á hamfarasvæðunum. Meira
5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Vinnuveitendur sem tefja samninga sæti ábyrgð

Lagt er til að tryggt verði með lögum að vinnuveitendur sem að ástæðulausu tefja samningagerð verði látnir sæta ábyrgð í drögum að kjaramálaályktun, sem lögð verður fram á þingi Kennarasambands Íslands, sem hefst á morgun. Meira
5. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Þjóðkirkjan ætlar að gera tilraunir með 150 nýja sálma

Þjóðkirkjan vinnur nú að gerð nýrrar sálmabókar og verður tilraunahefti með 150 nýjum sálmum gefið út í haust. Undirbúningur að útgáfu nýrrar sálmabókar kirkjunnar hefur staðið með hléum allt frá árinu 1972 þegar síðast kom út ný sálmabók. Meira

Ritstjórnargreinar

5. apríl 2011 | Leiðarar | 412 orð

Launamál á leiksviði

Ríkisstjórnin þvælist fyrir þróun kjarasamninga Meira
5. apríl 2011 | Leiðarar | 250 orð

Miklar fórnir fyrir ekki neitt

Fórnarkostnaðurinn vegna Icesave III yrði í senn gríðarlegur og raunverulegur Meira
5. apríl 2011 | Staksteinar | 249 orð | 2 myndir

NEI er rauða spjaldið

Björn Bjarnason vekur í pistli athygli á ósvífnum tilburðum Steingríms J. til að halda upplýsingum um óheyrilegan kostnað við Icesave frá fjölmiðlum og almenningi: Steingrímur J. Meira

Menning

5. apríl 2011 | Menningarlíf | 458 orð | 10 myndir

Fáranleiki umfram leiðindi

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Betra er að vera fáránlegur en leiðinlegur. Eitthvað á þá leið voru skilaboð Jóns Gnarrs borgarstjóra við opnun Reykjavík Fashion Festival (RFF) á föstudagskvöldið. Meira
5. apríl 2011 | Myndlist | 839 orð | 2 myndir

Feneyjar í fimmtíu ár

Til 25. apríl 2011. Opið alla daga kl. 10-17. Aðgangseyrir: fullorðnir 1.000 kr., hópar (10+) 600 kr., námsmenn yngri en 25 ára 500 kr., börn yngri en 18 ára, eldri borgarar og öryrkjar: frítt. Árskort 3.000 kr. Sýningarstjóri: Laufey Helgadóttir. Meira
5. apríl 2011 | Tónlist | 385 orð | 2 myndir

Fjölbreytileg efnisskrá

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Þetta verða skemmtilegir og fjörmiklir tónleikar. Fyrir hlé leggjum við áherslu á íslensk lög og eftir hlé tökum við upp léttara hjal,“ segir Friðrik S. Meira
5. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 51 orð | 1 mynd

Gunnar fjallar um verk Hannesar

Fyrirlestraröð sjónlistahátíðarinnar Sequences hefst í dag kl. 13 með fyrirlestri Gunnars J. Árnasonar listfræðings um verk Hannesar Lárussonar í LHÍ, Laugarnesvegi 91, stofu 024. Hannes og Gunnar svara spurningum að honum loknum. Kl. 14. Meira
5. apríl 2011 | Kvikmyndir | 190 orð | 4 myndir

Hopp hoppaði á toppinn

Barna- og fjölskyldumyndin Hop, eða Hopp, er sú tekjuhæsta að liðinni bíóhelgi. Í henni segir af ungum manni sem verður fyrir því óláni að keyra á talandi kanínu og þarf að hjúkra henni á heimili sínu. Kanínan reynist býsna erfiður húsgestur. Meira
5. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Irons á Ísafirði vegna heimildarmyndar

Breski leikarinn Jeremy Irons var staddur á Ísafirði um helgina með tökuliði vegna heimildarmyndar um mengun í heiminum sem framleiðslufyrirtækið Blenheim Films stendur að. Meira
5. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Íslenskar stuttmyndir fara til Rómar

Alþjóðlega stuttmyndahátíðin Corti and Cigarettes sem haldin er í Róm hefur í ár sérstakan flokk kallaðan „Scandinavian short“ sem leggur áherslu á stuttmyndir frá löndum Norður-Evrópu og sér í lagi myndir frá Noregi og Íslandi. Meira
5. apríl 2011 | Tónlist | 146 orð | 1 mynd

Kunnur túlkandi verka Liszts leikur

Hollenski píanóleikarinn Martyn van den Hoek leikur verk eftir Franz Liszt á tónleikum í Kirkjuhvoli við Vídalínskirkju í Garðabæ í dag, þriðjudag klukkan 17. Van den Hoek er talinn með fremstu Liszt-túlkendum samtímans. Meira
5. apríl 2011 | Kvikmyndir | 125 orð | 1 mynd

Moore á leið í réttarsal

Bandaríski heimildarmyndagerðarmaðurinn Michael Moore hefur ekki náð samkomulagi við kvikmyndafyrirtækið Weinstein en hann höfðaði mál gegn því vegna vangoldinna greiðslna af hagnaði af mynd hans Fahrenheit 9/11. Moore segir fyrirtækið skulda sér a.m.k. Meira
5. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 125 orð | 6 myndir

Ný andlit koma í ljós

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Tólf stelpur kepptu í fyrirsætukeppninni Elite Model Look í Hafnarhúsinu á laugardaginn og bar Magdalena Sara Leifsdóttir sigur úr býtum. Margrét Finnbogadóttir var valin andlit 66°N og fær hún að launum 100. Meira
5. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Sheen púaður af sviði

Leikarinn Charlie Sheen fékk heldur óblíðar móttökur frá gestum þegar hann frumflutti uppistand sitt My Violent Torpedo of Truth laugardaginn sl. í Detroit. Meira
5. apríl 2011 | Bókmenntir | 465 orð | 2 myndir

Skáldskapur og ferðafrásagnir

Í meðförum snjallra rithöfunda er ferðasagan heillandi bókmenntaform. Inn í hana er hægt að fella allt mögulegt. Meira
5. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Skoskur leiklistarskóli vill Íslendinga

Royal Scottish Academy of Music and Drama, Konunglega skoska tón- og leiklistarakademían (RSAMD), heldur inntökupróf á Íslandi 7. maí næstkomandi. Meira
5. apríl 2011 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Spurt er – og stundum svarað

Spurt er, sagði Karl Ágúst (Jón Baldvin) gjarnan í Spaugstofunni í den tid. Og svaraði sjálfur: Í fyrsta lagi..., í annan stað... Mikið var spurt í sjónvarpinu í vetur og það er vel. Meðal annars Þóra, frænka utanríkisráðherrans fyrrverandi, og Sigmar. Meira
5. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 315 orð | 1 mynd

Úr hávaða í höfga

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Kristján B. Heiðarsson hefur marga þungarokksfjöruna sopið. Meira
5. apríl 2011 | Tónlist | 420 orð | 4 myndir

Þegar hlutunum er leyft að gerast

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira

Umræðan

5. apríl 2011 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd

„Kerfi sem allir tapa á“

Eftir Svein Hallgrímsson: "Landbúnaðarkerfið er flókið. Það er notað í flestum vestrænum iðnríkjum. Verst í Evrópusambandinu. Verslun og þjónusta fær enga styrki, eða hvað?" Meira
5. apríl 2011 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Elítan gegn almenningi

Eftir Ósk Bergþórsdóttur: "Eitt er breytt frá útrásarárunum. Nú getum við sagt nei , og það gerum við hvað sem elítan segir." Meira
5. apríl 2011 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Góðir Íslendingar – segjum nei við Icesave

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Ég tók strax þá ákvörðun að vilja ekki borga þessa skuld til Breta og Hollendinga sem íslenskur einkabanki setti sig í." Meira
5. apríl 2011 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Göng undir Hjallaháls eða leið B?

Eftir Ólínu Þorvarðardóttur: "Vegur úr Gufufirði undir Hjallaháls er jafngóður og ódýrari kostur. Hann hefur það umfram sérlög um leið B að vera lagalega og siðferðilega verjandi." Meira
5. apríl 2011 | Aðsent efni | 1072 orð | 1 mynd

Íslenzkur aðall

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: "Þeir sömu og töluðu fyrir Icesave I og II og höfðu rangt fyrir sér eru nú aftur mættir sem talsmenn Icesave III og hafa engu gleymt og ekkert lært." Meira
5. apríl 2011 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

Líf sem strengjabrúða fjármálamarkaða er hundalíf

Eftir Gunnar Rögnvaldsson: "Ríkisstjórninni hefur mistekist því hún gerði Icesave og Seðlabankann að pólitísku máli vegna einkaumsóknar Samfylkingarinnar inn í Evrópusambandið." Meira
5. apríl 2011 | Aðsent efni | 119 orð

Móttaka aðsendra greina

Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni eða í bréfum til blaðsins. Meira
5. apríl 2011 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Óli Björn, Icesave er spurning um skynsemi og áhættumat

Eftir Þorkel Sigurlaugsson: "Óli Björn, þú átt ekki að fara út á þá braut að hræða mig og aðra með því að þeir sem samþykki Icesave-samninginn lendi í siðferðilegum ógöngum." Meira
5. apríl 2011 | Pistlar | 406 orð | 1 mynd

Stjórnmálamaðurinn enn í stuði

Stjórnmálamaðurinn lætur ekki að sér hæða. Fyrir hrun gengu lánshæfismatsfyrirtæki út frá því sem vísu að ríkisvaldið stæði á bak við skuldbindingar viðskiptabankanna. Meira
5. apríl 2011 | Velvakandi | 175 orð | 1 mynd

Velvakandi

RÚV Útvarp í almannaþágu, segist þetta RÚV vera, en sýndi í fréttunum um daginn að svo er aldeilis ekki. Á miðjum niðurskurðartímum er peningum eytt í nýtt útlit á fréttatíma og ný rafmagnstæki til að umkringja fréttaþulina með. Er þetta skjaldborgin? Meira

Minningargreinar

5. apríl 2011 | Minningargreinar | 900 orð | 1 mynd

Bragi Guðráðsson

Bragi Guðráðsson fæddist á Skáney í Reykholtsdal, Borgarfirði, 29. mars 1932. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 26. mars 2011. Bragi ólst upp í Nesi í Reykholtsdal. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2011 | Minningargreinar | 2059 orð | 1 mynd

Elín Guðmundsdóttir

Elín Guðmundsdóttir fæddist á Ósi á Skógarströnd 12. júlí 1923. Hún lést á dvalarheimili aldraðra, Hrafnistu, 22. mars 2011. Elín var jarðsungin frá Fossvogskirkju 29. mars 2011. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2011 | Minningargreinar | 1037 orð | 1 mynd

Erik Olsen

Erik Sofus Frits Olsen, bifreiðasmiður, var fæddur í Rituvík í Færeyjum, 3. apríl 1931. Hann lést á heimili sínu í Esbjerg í Danmörku 27. mars 2011. Hann var sonur hjónanna Hendrik og Elisabeth Olsen fæddrar Lamhauge. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2011 | Minningargreinar | 482 orð | 1 mynd

Gunnar Sigurðsson

Gunnar Sigurðsson fæddist á Eyvindarhólum undir Austur-Eyjafjöllum 5. júlí 1931. Hann lést 12. mars 2011. Útför Gunnars fór fram frá Eyvindarhólakirkju 19. mars 2011. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2011 | Minningargreinar | 8965 orð | 1 mynd

Þórey Einarsdóttir

Þórey Einarsdóttir fæddist 21. apríl 1955. Hún lést á Krabbameinslækningadeild 11E á LSH 25. mars 2011. Foreldrar hennar eru Bentey Hallgrímsdóttir, f. 9. maí 1925, og Einar Jóhann Alexandersson, f. 14. janúar 1924, d. 25. júní 1998. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 97 orð | 1 mynd

Aukin velta í mars

Heildarviðskipti með hlutabréf námu 18.799 milljónum í mars eða 817 milljónum á dag. Þessu til samanburðar var veltan með hlutabréf í febrúar 5.540 milljónir eða 277 milljónir á dag, að því er segir í tilkynningu frá Kauphöllinni. Meira
5. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 320 orð | 1 mynd

Eykur ríkisábyrgðir um rúman helming

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Bein ríkisábyrgð verður á skuldbindingum Tryggingasjóðs innistæðueigenda og fjárfesta gagnvart innistæðutryggingasjóðum Breta og Hollendinga, haldi Icesave-lögin gildi sínu í þjóðaratkvæðagreiðslu 9. apríl næstkomandi. Meira
5. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 242 orð | 1 mynd

Hagstofan spáir minni hagvexti í ár en ASÍ og SÍ

Landsframleiðslan mun aukast um 2,3% í ár samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Hagstofunnar. Gert er ráð fyrir að vaxandi einkaneysla og fjárfestinga muni draga hagvöxtinn áfram en Hagstofan tekur fram að spáin sé háð talsverðri óvissu. Meira
5. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 68 orð | 1 mynd

Olíuverð hækkar enn út af átökum í Líbíu

Heimsmarkaðsverð á Brent Norðursjávarolíu fór yfir 120 dali á fatið í viðskiptum í gær og hefur ekki verið hærra í tvö og hálft ár. Eru það átökin í Líbíu sem valda, en fréttir bárust í gær af átökum í kringum olíuhöfnina í líbísku borginni Brega. Meira
5. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Raungengið lækkaði

Raungengi krónunnar lækkaði um 0,2 prósent í mars og hefur lækkað um 3,8 prósent frá áramótum. Raungengi er skilgreint sem hlutfallsleg þróun verðlags og launakostnaðar í heimalandinu annars vegar og viðskiptalöndum hins vegar. Meira
5. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 51 orð

Skuldabréf hækkuðu

Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,16 prósent í gær og endaði í 208,1 stigi. Verðtryggði hlutinn hækkaði um 0,20 prósent og sá óverðtryggði um 0,06 prósent. Velta á skuldabréfamarkaði nam 12,2 milljörðum. Meira

Daglegt líf

5. apríl 2011 | Daglegt líf | 121 orð | 1 mynd

Fagleg umfjöllun um heilsurækt

Á vefnum trening.no er að finna mikið magn alhliða upplýsinga um líkamsrækt og hreyfingu, enda er hann einn sá stærsti sinnar tegundar í Noregi. Meira
5. apríl 2011 | Daglegt líf | 174 orð | 1 mynd

Meiðsl algengari hjá of þungum hlaupurum en öðrum

Skokk er vinsæl hreyfing hjá mörgum sem hafa áhuga á að grenna sig eða halda þyngdinni í skefjum. Það kemur því ekki á óvart að margir sem glíma við offitu velji þessa tegund hreyfingar þegar þeir hyggjast taka sig á. Meira
5. apríl 2011 | Daglegt líf | 972 orð | 3 myndir

Mest er ekki endilega best

Martha Ernstsdóttir hlaupakona hljóp á sínum tíma fram á sjöunda mánuð meðgöngu. Hún segir ekkert mæla gegn slíku en mikilvægast sé að kunna að hlusta á líkama sinn. Almennt séð mælir hún með að fólk ætli sér ekki um of heldur byggi frekar upp hlaupaþol smátt og smátt og geri hlaupin að lífsstíl. Meira
5. apríl 2011 | Daglegt líf | 81 orð | 1 mynd

...sprettið úr spori í Flóahlaupi

Hlauparar á öllum aldri ættu að grípa gæsina og spretta úr spori í 33. Flóahlaupi UMF Samhygðar sem fram fer í Gaulverjabæjarhreppi á laugardag. Hlaupið hefst kl. 14 og verður ræst frá Félagslundi. Meira
5. apríl 2011 | Daglegt líf | 189 orð | 1 mynd

Vöðvarnir styrktir með æfingum á slá

Svokallað Bar Method er nýjasta æðið í líkamsrækt vestanhafs. Líkt og nafnið gefur til kynna er notast við slár til að teygja á og styrkja vöðva líkamans. Minnir líkamsrækt þessi því nokkuð á ballett af myndum að dæma. Meira

Fastir þættir

5. apríl 2011 | Í dag | 154 orð

Af stökki og ógæfu

Ágúst Marinósson var að paufast úti á dekki á inniskónum, eins og hann lýsir sjálfur, og ætlaði að halda sér þurrum í fæturna með lipurlegu stökki, en gætti ekki að lofthæðinni. Meira
5. apríl 2011 | Fastir þættir | 151 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Glæsileg vörn. Norður &spade;K1032 &heart;-- ⋄KD965 &klubs;9763 Vestur Austur &spade;D64 &spade;G85 &heart;KG632 &heart;D107 ⋄ÁG2 ⋄1087 &klubs;82 &klubs;DG87 Suður &spade;Á97 &heart;Á9854 ⋄43 &klubs;ÁK10 Suður spilar 3G. Meira
5. apríl 2011 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
5. apríl 2011 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. Rc3 O-O 5. Rf3 c6 6. e4 d5 7. cxd5 cxd5 8. e5 Re4 9. O-O Rc6 10. d4 Bg4 11. He1 Rxc3 12. bxc3 Ra5 13. h3 Bxf3 14. Dxf3 e6 15. h4 Dd7 16. h5 Hfc8 17. Bg5 Hc6 18. Bf6 Bf8 19. hxg6 fxg6 20. Bh3 Rc4 21. Kg2 He8 22. Meira
5. apríl 2011 | Árnað heilla | 190 orð | 1 mynd

Tónlistin góð fyrir heilsuna

„Við verðum bara fjölskyldan saman á afmælinu og höldum það í Rauða húsinu á Eyrarbakka,“ segir Haukur Guðlaugsson, organisti og fyrrverandi söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, en hann er áttræður í dag. Meira
5. apríl 2011 | Fastir þættir | 300 orð

Víkverjiskrifar

Um fátt annað er ritað og spjallað en þjóðaratkvæðagreiðsluna um Icesave þann 9. apríl. Þjóðin skiptist í tvær fylkingar og svo gæti farið að mjótt verði á munum þegar atkvæðin hafa verið talin. Meira
5. apríl 2011 | Í dag | 167 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

5. apríl 1940 Hægri umferð var samþykkt á Alþingi. Skipta átti úr vinstri umferð 1. janúar 1941 en áður en til þess kom ákvað Alþingi að hætta við breytinguna vegna hernáms Breta sem voru vanir vinstri umferð. 5. Meira

Íþróttir

5. apríl 2011 | Íþróttir | 758 orð | 2 myndir

„Dvölin í París frábær“

Viðtal Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Árangur liðsins hefur verið framar vonum. Meira
5. apríl 2011 | Íþróttir | 244 orð

„Ef ekki ég þá vonandi Redknapp“

Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu heldur áfram í kvöld en þá tekur Schalke á móti Inter og Real Madrid fær Tottenham í heimsókn á Bernabéu í átta liða úrslitum. Langt er síðan stuðningsmenn Madrídar-liðsins sáu Real Madrid spila svo seint í keppninni. Meira
5. apríl 2011 | Íþróttir | 512 orð | 2 myndir

„Ég stefni á síðustu fjóra leikina“

Viðtal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Þetta fór betur en á horfðist og ég býst við því að ég missi ekki af nema einum leik,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður AZ Alkmaar í Hollandi, við Morgunblaðið í gær. Meira
5. apríl 2011 | Íþróttir | 285 orð

„Við erum nokkuð brattir“

Kristján Jónsson kris@mbl.is Sundsvall Dragons, lið Hlyns Bæringssonar og Jakobs Sigurðarsonar, komst í gærkvöldi í undanúrslit sænsku úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik, þegar liðið sigraði Jämtland 83:67 í oddaleik í átta liða úrslitum. Meira
5. apríl 2011 | Íþróttir | 305 orð

„Það var ekkert auðvelt lið í drættinum“

Ólafur Már Þórisson omt@mbl. Meira
5. apríl 2011 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Birkir Már fann netmöskvana

Birkir Már Sævarsson skoraði síðasta mark Brann sem vann Íslendingaliðið Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Birkir stóð sig vel en það er ekki á hverjum degi sem þessi knái bakvörður finnur netmöskvana. Meira
5. apríl 2011 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd

Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, 2. riðill: HK – Víkingur...

Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, 2. riðill: HK – Víkingur R. 1:2 Eyþór Helgi Birgisson 22. (víti) – Viktor Jónsson 85., Baldur Ingimar Aðalsteinsson 90. Víkingur Ó. – Leiknir R. 1:0 Brynjar Kristmundsson 42. Meira
5. apríl 2011 | Íþróttir | 102 orð

Fátt getur stoppað QPR úr þessu

Heiðar Helguson og félagar í QPR eru á góðri leið með að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir góðan 3:0 sigur á Sheffield United í gær. QPR er eftir leikinn með 79 stig í 1. deildinni, níu stigum meira en Norwich sem er í öðru sæti. Meira
5. apríl 2011 | Íþróttir | 193 orð

Finnur fyrir stígandi

„Mér finnst að það sé búið að snúa þessu einvígi. Ég held að við séum að finna meðbyr en núna stöndum við bara frammi fyrir eins konar bikarleik. Þeir sem vinna eru komnir áfram en þeir sem tapa eru búnir. Meira
5. apríl 2011 | Íþróttir | 332 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Portúgalinn Carlos Queiroz , fyrrum aðstoðarstjóri Manchester United og landsliðsþjálfari Portúgals, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Írans í knattspyrnu. Queiroz samdi við Írani til þriggja ára, eða fram yfir úrslitakeppni HM í Brasilíu árið 2014. Meira
5. apríl 2011 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslit kvenna, annar leikur: Njarðvík: Njarðvík &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslit kvenna, annar leikur: Njarðvík: Njarðvík – Keflavík 19.15 *Staðan er 1:0 fyrir Keflavík. BLAK Undanúrslit kvenna, fyrstu leikir: Neskaupstaður: Þróttur N. – KA 19.30 Fagrilundur: HK – Ýmir 19. Meira
5. apríl 2011 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

Magnea og Magnús meistarar

Magnea Ólafs og Magnús K. Magnússon úr Víkingi sigruðu í meistaraflokkum kvenna og karla á lokamóti mótaraða Borðtennissambands Íslands á sunnudaginn og urðu þar með Grand Prix-meistarar keppnistímabilsins 2010-2011. Meira
5. apríl 2011 | Íþróttir | 371 orð | 2 myndir

Mörg stig frá hávörninni

Blak Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Deildarmeistarar KA byrjuðu ekki sannfærandi í undanúrslitum Íslandsmótsins í blaki í gær. Þeir mættu Þrótti R. sem endaði í 4. sæti deildarinnar og þurfti oddalotu þar sem KA hafði á endanum betur. Meira
5. apríl 2011 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Svíþjóð 8-liða úrslit, oddaleikur: Sundsvall – Jämtland 83:67...

Svíþjóð 8-liða úrslit, oddaleikur: Sundsvall – Jämtland 83:67 • Hlynur Bæringsson skoraði 16 stig fyrir Sundsvall og Jakob Örn Sigurðarson skoraði 12 stig. *Sundsvall áfram, 3:2. Meira
5. apríl 2011 | Íþróttir | 596 orð | 4 myndir

Veisluborðin svigna undan kræsingum

Á vellinum Skúli Sigurðsson sport@mbl.is Keflvíkingar sýndu mikinn karakter í gærkvöldi þegar þeir sigruðu KR í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Iceland Express-deildarinnar. Meira
5. apríl 2011 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Þróttur hafði ekki erindi sem erfiði norður

KA átti í vandræðum með baráttuglaða Þróttara frá Reykjavík í fyrsta leik liðanna í undanúrslitunum í blaki í gær. Þróttur byrjaði betur en KA-liðið hrökk þó í gang og náði að landa sigri. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.