Greinar laugardaginn 9. apríl 2011

Fréttir

9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 299 orð | 2 myndir

Aðalleikarinn með þrjár flugfreyjur í takinu

Úr bæjarlífinu Karl Ásgeir Sigurgeirsson Hvammstanga Ungmennafélagið Grettir í Miðfirði hefur í vetur sýnt gamanleikritið Einn koss enn og ég segi ekki orð við Jónatan, í leikstjórn Jóhönnu Friðriku Sæmundsdóttur. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Aðgengi að upplýsingum aukið

Frumvarp til upplýsingalaga eykur aðgang að upplýsingum um opinbera stjórnsýslu og meðferð opinberra hagsmuna að stórum hluta, að mati Róberts Marshall, alþingismanns og formanns allsherjarnefndar. Hann kvaðst skilja gagnrýni sem fram kemur t.d. Meira
9. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Aflétti refsiaðgerðum

Hersveitir Alassane Ouattara, réttkjörins forseta Fílabeinsstrandarinnar, virðast ekki hafa náð Abidjan að öllu leyti á sitt vald þótt þeir hafi umkringt forsetahöllina þar sem fyrirrennari Ouattara, Laurent Gbagbo, heldur sig. Meira
9. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Aftur manntjón í jarðskjálfta

Minnst tveir létu lífið í Japan á fimmtudag þegar jarðskjálfti upp á 7,1 stig reið yfir norðausturhluta landsins og yfir 130 slösuðust. Rafmagn fór af á stóru svæði þegar tvær af þremur raflínum frá Onagawa-kjarnorkuverinu, norðan við Sendai, slitnuðu. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Alexandra og Guðrún Ásmundsdóttir með nýja útgáfu af Óperudraugnum

Björn Björnsson Sauðárkrókur | Alexandra Chernyshova óperusöngkona hefur búið ásamt fjölskyldu sinni í Skagafirði, nánar tiltekið á Hofsósi, síðastliðin sex ár, en skömmu eftir komu sína hóf hún rekstur Söngskóla Alexöndru og stofnaði stúlknakórinn... Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Auknar siglingar skilja eftir slóð

Íslendingar fara fyrir hópi norrænna vísindamanna sem undirbúa rannsókn á áhrifum mengunar frá aukinni skipaumferð um norðurslóðir á lífríki sjávar og strandsvæða. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 57 orð

Átta mánaða fangelsi

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt lettneskan karlmann í 8 mánaða fangelsi fyrir að smygla 482 grömmum af efninu mefedrone til landsins í desember í fyrra. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Bjóða út verk fyrir 200 milljónir króna á skólalóðum

Reykjavíkurborg býður út verkefni fyrir yfir 200 milljónir á næstu dögum. Borgarráð samþykkti á fimmtudag framkvæmdaáætlanir við endurgerð og endurbætur 11 grunnskólalóða í Reykjavík fyrir 100 milljónir og við sex leikskólalóðir fyrir 35 milljónir. Meira
9. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Blóðug mótmæli í Sýrlandi

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Harkaleg mótmæli brutust út í mörgum arabalöndum eftir föstudagsbænir í gær, minnst 23 féllu þegar öryggissveitarmenn skutu á mótmælendur í borginni Deraa í Sýrlandi. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 133 orð | 2 myndir

Ekki slagur um varaformannsembættið

Vigdís Hauksdóttir þingmaður býður sig ekki fram til varaformanns á flokksþingi Framsóknarflokksins sem fram fer um helgina. Hún tilkynnti þetta í gær. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Eru enn í sérflokki í ístöltinu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

ESB telur brýnt að Ísland aðlagi stjórn fiskveiða

Evrópusambandið telur mikilvægt að stjórn fiskveiða á Íslandi verði löguð að lögum Evrópusambandsins vegna aðildarumsóknarinnar. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 120 orð

Fór ekki að tilmælum nefndarinnar

Fjármálaráðuneytið hefur ekki farið að þeirri ósk úrskurðarnefndar um upplýsingamál að ráðuneytið taki ákvörðun um hvernig það svari beiðni Morgunblaðsins um upplýsingar um kostnað við samninganefnd í Icesave-deilunni. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Framtíð hafta gæti ráðist hjá EFTA-dómi

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Þeir sem hafa áhyggjur af ákvörðunum EFTA-dómstólsins um meinta mismunun Íslendinga gagnvart útlendingum eiga að hafna Icesave-samningnum að mati Reimars Péturssonar, hæstaréttarlögmanns. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 158 orð

Gæti þurft að endurreikna öll erlend lán

Íslenskir bankar gætu þurft að endurreikna öll erlend lán á bókum sínum, að sögn Eiríks S. Svavarssonar lögmanns í samtali við Morgunblaðið. Hæstiréttur kvað 8. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Halda áfram viðræðum um endurfjármögnun

Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði hafa ekki enn samið um hvernig ríflega 4,2 milljarða lán sem gjaldféll fyrir tveimur dögum verður greitt. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Helgi vill koma í Hörpuna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það væri afskaplega gaman að geta komið einu sinn enn með dansflokkinn heim. Nú veit ég ekki hvernig tónlistarhúsið Harpan er eða hvort ballettinn geti fengið tækifæri til að komast þangað inn. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Icesave-kerti

Björg í bú hönnunarstofa hefur sett á markað kerti sem geta „hjálpað fólki að brenna burt Icesave-vandann á ljúfri kvöldstund,“ eins og segir í tilkynningu. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Ísland gerir kröfu um takmarkaða stjórn fiskveiða

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Keflavíkurkonur Íslandsmeistarar í 14. sinn

Keflavíkurkonur urðu í gærkvöld Íslandsmeistarar kvenna í körfubolta í fjórtánda skipti. Þær lögðu nágranna sína úr Njarðvík, 61:51, í þriðja úrslitaleik erkifjendanna og unnu þar með einvígið á sannfærandi hátt, 3:0. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 79 orð

Kennari á Akranesi grunaður um að brjóta gegn barni

Kennari við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi hefur verið kærður til lögreglu fyrir kynferðisbrot gegn börnum. Hörður Helgason skólameistari staðfestir að kennarinn hafi verið leystur frá störfum meðan rannsókn lögreglu stendur yfir. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 229 orð

Kjaraviðræður í rembihnút

Egill Ólafsson Baldur Arnarson Tilboð Samtaka atvinnulífsins um launahækkanir er heldur rýrt miðað við samningstímann og atvinnumálapakkinn frá ríkisstjórninni er ekki til þess fallinn að langþráður viðsnúningur náist í efnahagslífinu. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Kosningavakt á mbl.is

Kosningavaka verður á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is , í kvöld og fram eftir nóttu. Atkvæðatölur verða birtar jafnóðum og þær berast. Í dag verður fylgst með þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave á mbl.is. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 663 orð | 2 myndir

Kynlíf, lygar og svartigaldur

Sviðsljós Sunna Ósk Logadóttir sunna@mbl.is Þótt götuvændi hafi verið bannað fyrir þremur árum á Ítalíu er ekki erfitt að koma auga á einhverjar þeirra 20 þúsund nígerísku kvenna sem taldar eru stunda vændi í landinu. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 476 orð | 2 myndir

Leita ráða hjá mínum karli

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Eiríkur Jónsson hætti í gær sem formaður Kennarasambands Íslands, en hann hefur verið í stjórn gamla og nýja Kennarasambandsins síðan 1984 og formaður síðan 1994. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 236 orð

Lífeyrissjóðir kaupi þyrlu

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Til alvarlegrar skoðunar er að lífeyrissjóðir fjármagni skuldabréf sem notað yrði til kaupa á þyrlu, sem aftur yrði leigð Landhelgisgæslunni, sem glímir við mikinn tækjaskort. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Margir á ferðinni innanlands

Bókanir í flug og gistingu benda til þess að margir ætli til Akureyrar og Ísafjarðar um páskana. Skíðavikan á Ísafirði hefur verið haldin árlega um páska síðan 1935 og fer nú fram í 77. sinn. Meira
9. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Medvedev fordæmir tölvuþrjóta

Dímítrí Medvedev Rússlandsforseti fordæmir árásir tölvuþrjóta á vinsælan vef, LiveJournal, sem hýsir meðal annars blogg forsetans. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 193 orð

Mikil sætanýting Icelandair

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Farþegar Icelandair í millilandaflugi á fyrsta ársfjórðungi voru 13% fleiri en á síðasta ári. Sætanýting hefur aldrei mælst meiri á fyrsta ársfjórðungi eða 71%. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Mikil viðbrögð við grein Joly

„Getum við vinsamlegast fengið þorskinn okkar til baka,“ skrifar lesandi á vef breska blaðsins Guardian, í tilefni af baráttugrein Evu Joly, þingmanns á Evrópuþinginu og fyrrv. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Misstum af stórkostlegum tækifærum

„Stórkostleg tækifæri gengu úr greipum Íslendinga á síðustu tveimur árum en eftir standa þó ómæld tækifæri framtíðarinnar. Þeim má ekki glata og ekkert er því til fyrirstöðu að hefja nú framsókn á ný með íslenska baráttuandann að vopni. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 669 orð | 3 myndir

Nýjar leiðir til þyrlukaupa

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Svo gæti farið að úr þyrluskorti Landhelgisgæslunnar (LHG) yrði bætt fyrir tilstuðlan lífeyrissjóða. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 596 orð | 3 myndir

Nýr Landspítali færist nær

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Ef deiliskipulag við nýjan Landspítala verður tilbúið í haust er gert ráð fyrir að fyrstu þrír hlutar framkvæmdanna verði tilbúnir til útboðs í september. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Óska eftir hlífðarfatnaði úr íslenskri ull til að senda til hamfarasvæðanna í Japan

Miyako Þórðarson, Yoko Arai og Yayoi Shimomura eru japanskar konur sem hafa búið á Íslandi áratugum saman. Þær vildu gera eitthvað til að hjálpa löndum sínum í Japan og höfðu því samband við Póstinn um að aðstoða sig. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 227 orð

Óvenjuleg gjaldtaka

„Það er mjög óvenjulegt að menn skuli vera að rukka fyrir þessu fáu tonn. Við fórum 44 tonn fram yfir loðnukvótann og það kostar okkur 1.823 þús. kr. Meira
9. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 91 orð

Páfi lætur Evrópuráðið rannsaka peningaviðskipti

Nefnd á vegum Evrópuráðsins, Moneyval, hyggst fara að tilmælum Benedikts 16. páfa og láta rannsaka hvort Páfagarður hafi átt aðild að peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, að sögn Aftenposten . Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

RAX

Hvíld Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, notaði tækifærið og hvíldi sig þegar hann var farðaður áður en hann hélt ræðu á flokksþingi framsóknarmanna í... Meira
9. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Ráðgast um lán til Portúgals

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Ráðherrar fjármála í ríkjum Evrópusambandsins hófu í gær fund í Gödöllö í Ungverjalandi og verður þar fjallað um ósk Portúgala um mikla efnahagsaðstoð. Meira
9. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Saga og hefðir Rómafólks í öndvegi

Börn úr röðum Rómafólks, sígauna, í Búlgaríu taka þátt í hátíðarhöldum í tilefni alþjóðadags Rómafólks í gær. Þá er haldið upp á sögu, hefðir og menningu þjóðarbrotsins með dansi og tónleikum í mörgum borgum. 8. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Sendingar bara afhentar skráðum íbúum

Næstu daga mun Pósturinn senda bréf á flest heimili landsins fyrir utan fjölbýlishús eða um 55 þúsund heimili þar sem tilkynnt verður að frá 15. maí nk. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 124 orð

Setja nýjar reglur um aðbúnað svína

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um aðbúnað og heilbrigði svína. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Stefnir í mikla kosningaþátttöku

Óvenjumargir höfðu greitt atkvæði utan kjörfundar í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave þegar kjörstöðum var lokað klukkan tíu í gærkvöldi, miðað við í undanförnum kosningum. Alls höfðu 24. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Stjórn LV lækkar vexti á nýjum lánum

Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, LV, ákvað í gær að lækka vexti á nýjum sjóðfélagalánum, sem bera fasta vexti, um hálft prósentustig, úr 5,4% í 4,9%. Lækkunin tekur gildi mánudaginn 11. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 83 orð

Söfnun enn í gangi

Alls hafa safnast um 18,5 milljónir króna í söfnun Rauða kross Íslands sem munu renna beint til hjálparstarfs Rauða krossins í Japan. Framlag íslenskra stjórnvalda nemur 10 milljónum króna, en almenningur hefur lagt fram um 8,5 milljónir króna. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 779 orð | 5 myndir

Tækifæri til að opna stífluna

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Orri Vigfússon, formaður NASF, Verndarsjóðs villtra laxastofna, segir að Orkuveita Reykjavíkur taki nú vel í hugmyndir hans um að opna Árbæjarstíflu og leyfa Elliðaánum að flæða óhindrað niður dalinn. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 719 orð | 2 myndir

Vatnshellir opinn alla daga

baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ákveðið hefur verið að bjóða ferðir í Vatnshelli á Snæfellsnesi alla daga vikunnar í sumar. Aðgengi að hellingum var lagað síðastliðið sumar. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Viðræðum við ESB verði hætt

Fulltrúar á flokksþingi Framsóknarflokksins munu í dag greiða atkvæði um ályktun þess efnis að viðræðuferlið við ESB verði stöðvað þegar í stað. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Vill gera tvö göt á Árbæjarstíflu

Orri Vigfússon, formaður NASF, Verndarsjóðs villtra laxastofna, segir að Orkuveita Reykjavíkur taki vel í hugmyndir hans um að Árbæjarstífla verði opnuð og Elliðaánum hleypt óhindrað eftir sínum gömlu farvegum. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Vorráðstefna um framsækni í kennslu

Laugardaginn 9. apríl kl. 9 til 15,30 verður haldin í Sólborg á Akureyri árleg vorráðstefna miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 18 orð

Þyrlur

1.800.000 ferkílómetrarnir sem björgunarsvæðið umhverfis Ísland þekur. 1 fjöldi þyrlna sem Landhelgisgæslan hefur á að skipa þessa... Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 349 orð | 2 myndir

Ætla að þvera Norðurlöndin á skíðum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Tvær ungar danskar konur urðu í gær fyrstu konurnar til þess að fara þvert yfir Ísland á gönguskíðum. Þær Thea Storm Henrikson og Ellinore Bjørk Vipond komu til Egilsstaða í gær eftir þrekraunina sem tók 25 daga. Meira
9. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Öflugur liðsauki bætist við á mbl.is

Marta María Jónasdóttir, sem gegnt hefur starfi aðstoðarritstjóra á Pressan.is, hefur verið ráðin til starfa á mbl.is. Marta María hefur mikla reynslu af fjölmiðlum, bæði af vefmiðlum og blöðum og hefur starfað sem blaðamaður í áratug. Meira
9. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 80 orð

Öldruð kona skelfingu lostin

Hayastan Shakarian, 75 ára kona í Georgíu, er sökuð um að hafa rofið kapal fyrir netteningar í leit að verðmætum málmi en segist aldrei hafa heyrt um fyrirbærið internet. Hún segist vera saklaus en Shakarian gæti hlotið þriggja ára dóm. Meira

Ritstjórnargreinar

9. apríl 2011 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

„Mjög hóflegur“ Steingrímur

Verðmætamat manna er misjafnt eins og annað mat þeirra og lítið við því að gera. Verðmætamat alþýðuforingjans Steingríms J. Sigfússonar hefur komið smám saman í ljós á liðnum misserum og vekur athygli. Meira
9. apríl 2011 | Leiðarar | 37 orð

Nei er jákvætt

Víst er það skrýtið, virðist mér, sem vilja jámenn ná fram: Að hafa Icesave yfir sér áfram! Þetta viðhorf vel ég ei, viti og rökum fáklætt. Við skulum segja nei nei nei. Nei er jákvætt. Meira
9. apríl 2011 | Leiðarar | 504 orð

Nei sendir skýr skilaboð

Með því að segja Nei senda Íslendingar jákvæð skilaboð til umheimsins Meira

Menning

9. apríl 2011 | Bókmenntir | 418 orð | 3 myndir

Að prjóna sig gegnum lífið

Eftir Kate Jacobs. JPV 2011. 379 bls. Meira
9. apríl 2011 | Tónlist | 506 orð | 3 myndir

Af heppilegum vandræðum Megasar

Megasi halda engin bönd þessa dagana. Frá honum kemur hver platan á eftir annarri og þær eru hver annarri betri. Þegar hann bindur trúss sitt við Senuþjófana virðist fátt geta brugðist. Meira
9. apríl 2011 | Myndlist | 211 orð | 3 myndir

Avatar í Hafnarhúsi

Kanadíska listakonan Freya Björg Olafsson flutti gjörninginn Avatar í Hafnarhúsinu í fyrrakvöld og í gærkvöldi og var hann hluti af sjónlistahátíðinni Sequences en gjörningalist er í öndvegi á hátíðinni í ár. Meira
9. apríl 2011 | Tónlist | 357 orð | 1 mynd

Áhættan er bensín

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Tónlistarhátíðin Reykjavik Music Mess fer í gang næsta föstudag og verður mikið um dýrðir, innlendar jafnt sem erlendar sveitir munu þá svipta upp tónleikum um borg og bý. Meira
9. apríl 2011 | Kvikmyndir | 56 orð | 1 mynd

Backyard til Karlovy Vary og Seattle

Kvikmyndin Backyard hefur verið valin til sýningar á hina virtu kvikmyndahátíð í Karlovy Vary í Tékklandi og einnig a´ alþjóðlegu kvikmyndavikuna í Seattle sem haldin verður í 37. sinn 19. maí til 12. júní. Meira
9. apríl 2011 | Myndlist | 378 orð | 2 myndir

Blikandi vatn og dalalæða

Sigtryggur Bjarni Baldvinsson og Þorri Hringsson. Málverk og ljósmyndir. Sýningin stendur til 1. maí. Opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-17. Á fimmtudögum til kl 21. Aðgangur ókeypis. Meira
9. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 194 orð | 5 myndir

Fegurð, orka, þokki

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Sirkus Íslands hefur um nokkurt skeið sett upp vinsælar fjölskyldusýningar. Nú er komið að því að skemmta fullorðna fólkinu með kabarettgjörningum með burlesque-bragði. Meira
9. apríl 2011 | Tónlist | 136 orð | 1 mynd

Gallagher afþakkaði boð um dómarasæti

Breska tónlistarmanninum Noel Gallagher stóð til boða að gerast dómari í hæfileikaþættinum The X Factor en hann afþakkaði. Það var höfundur þáttanna, Simon Cowell, sem bauð Gallagher dómarasæti í þáttunum. Meira
9. apríl 2011 | Myndlist | 74 orð | 1 mynd

Gunnhildur sýnir í Mjólkurbúðinni

Gunnhildur Þórðardóttir opnar sýninguna Slóðir/Trails í Mjólkurbúðinni, nýju sýningarými í Listagilinu á Akureyri, í dag, laugardag, kl. 15. Meira
9. apríl 2011 | Kvikmyndir | 67 orð | 1 mynd

Krákan vakin til lífsins

Kvikmyndaleikstjórinn Carlos Fresnadillo hefur tekið að sér að búa til enn eina kvikmyndina um Krákuna, The Crow, sem byggð verður á teiknimyndasögum um gítarleikarann Eric Draven sem lifir af banatilræði og hefnir sín í kjölfarið á árásarmönnum sínum. Meira
9. apríl 2011 | Tónlist | 135 orð | 1 mynd

Kunn söngkona á 15:15 tónleikum

Sópransöngkonan Frédérique Friess, sem tilnefnd var bjartasta vonin meðal ungra söngvara í óperutímaritinu Opernwelt árið 2003, kemur fram ásamt Ólöfu Sigursveinsdóttur sellóleikara og Hrönn Þráinsdóttur píanóleikara í 15:15 tónleikasyrpunni í Norræna... Meira
9. apríl 2011 | Bókmenntir | 76 orð | 1 mynd

Leiðsögn um IS(not) í Hveragerði

Á sýningunni IS(not) í Listasafni Árnesinga í Hveragerði má sjá Íslandsmyndir sem eru afrakstur úr ferðalögum fimm pólskra ljósmyndara og jafn margra íslenskra rithöfunda sem ferðuðust í pörum um Ísland á síðasta ári. Meira
9. apríl 2011 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd

Music for Solaris flutt í Lincoln Center

Daníel Bjarnason, Ben Frost og Sinfóníetta Krakárborgar fluttu 6. apríl sl. verk Frosts og Daníels, Music for Solaris, í Lincoln Center í New York. Meira
9. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 31 orð | 1 mynd

Ný plata Megasar gagnrýnd

Megas & Senuþjófarnir gáfu út nýja hljóðversplötu, (Hugboð um) Vandræði, í vikunni. Um er að ræða fimmtu plötu þessa gjöfula samstarfs sem hófst árið 2007. Karl Blöndal rýnir í gripinn. Meira
9. apríl 2011 | Tónlist | 464 orð | 1 mynd

Ótrúlega falleg verk til fyrir þessi hljóðfæri

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari og Edda Erlendsdóttir píanóleikari koma fram á Tíbrártónleikum í Salnum í dag, laugardag, og hefjast þeir klukkan 17. Meira
9. apríl 2011 | Myndlist | 260 orð | 1 mynd

Rannsókn málverka lýkur

Þrátt fyrir að lítið virðist eftir, miðað við það sem þegar hefur verið gert, hefur verið ákveðið að ljúka rannsóknarverkefninu sem kallað hefur verið upp á ensku The Rembrandt Research Project (RRP). Meira
9. apríl 2011 | Kvikmyndir | 132 orð | 1 mynd

Steinfeld í mynd um Rómeó og Júlíu

Leikkonan Hailee Steinfeld, sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í vestra Coen-bræðra, True Grit, mun að öllum líkindum fara með hlutverk Júlíu í kvikmynd byggðri á leikriti Shakespeares, Rómeó og Júlíu. Meira
9. apríl 2011 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Stúlknakór Reykjavíkur heldur vortónleika

Stúlknakór Reykjavíkur heldur vortónleika með yfirskriftinni „Hætt'að gráta Hringaná“ í Grensáskirkju í dag, laugardag, og hefjast þeir klukkan 15.00. Meira
9. apríl 2011 | Tónlist | 185 orð | 1 mynd

Sungið og spilað fyrir Ólaf Þórðarson

Einu tónleikarnir í ár á fyrirhugaðri Þjóðlagahátíð Reykjavíkur – Reykjavik Folk Festival, sem Ólafur Þórðarson kom á laggirnar í fyrra, verða haldnir miðvikudagskvöldið 13. apríl nk. í Háskólabíó og hefjast kl. 20.00. Meira
9. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Svipti Jackson sig lífi?

Verjendur læknis Michaels Jacksons heitins, Conrad Murray, segja að Jackson hafi verið svo skuldum hlaðinn að hann hafi gripið til örþrifaráða sem hafi dregið hann til dauða, þ.e. tekið of stóran skammt af lyfjum sem Murray útvegaði honum. Meira
9. apríl 2011 | Myndlist | 107 orð | 1 mynd

Uppboð í Galleríi Fold á mánudag

Listmunauppboð verður haldið í Galleríi Fold við Rauðarárstíg á mánudaginn kemur og hefst það klukkan 18. Meira
9. apríl 2011 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Það sem skiptir máli

Lífið er svo stutt að maður á ekki að eyða því í óþarfa. Þess vegna er gott að vera vel skipulagður, gera hluti sem skila árangri, umgangast mestanpart fólk sem þroskar mann og eyða sem minnstum tíma í óþarfa leiðindi. Meira

Umræðan

9. apríl 2011 | Aðsent efni | 599 orð | 1 mynd

Áhættan af samþykki Icesave er öll Íslandsmegin

Eftir Birgi Ármannsson: "Það er fjarri öllum sanni að óvissu og áhættu verði eytt með því að samþykkja Icesave-samninginn í þjóðaratkvæðagreiðslunni." Meira
9. apríl 2011 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

Borga friðarsinnar Icesave refjalaust?

Eftir Harald Ólafsson: "Þá hefur það sjónarmið komið fram að sanngjarnt sé og réttlátt að ríkissjóður bæti fyrir ævintýri Landsbanka..." Meira
9. apríl 2011 | Aðsent efni | 287 orð | 1 mynd

Engin mismunun

Eftir Sigríði Ásthildi Andersen: "Íslenskur almenningur, skattgreiðendur og lífeyrisþegar, hefur því þegar lagt breskum og hollenskum innstæðueigendum til hundruð milljarða króna." Meira
9. apríl 2011 | Aðsent efni | 827 orð | 1 mynd

Fé án hirðis

Eftir Jón Fanndal Þórðarson: "Fólkið treysti á Steingrím en Steingrímur brást. Hann gekk í björg með Samfylkingunni." Meira
9. apríl 2011 | Aðsent efni | 625 orð | 1 mynd

Goðsagnaverur

Eftir Tómas I. Olrich: "Það liggur í augum uppi að heiður mannsins sem sérfræðings í samningatækni liggur að veði og verður gengisfelldur, ef þjóðin hafnar samningnum." Meira
9. apríl 2011 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

Gríðarlegar fjárhæðir falla á ríkissjóð verði neyðarlögunum hnekkt

Eftir Friðrik Hansen Guðmundsson: "Þess vegna má ekki veita þessa ríkisábyrgð. Þess vegna má ekki samþykkja Icesave." Meira
9. apríl 2011 | Aðsent efni | 879 orð | 1 mynd

Gullna reglan

Eftir Sölva Fannar Viðarsson: "Í mínum huga er þetta er ekki spurning um að borga, því að sjálfsögðu þarf að borga eitthvað, aðeins spurning um hver á að borga, á hvaða tíma, hvaða upphæð og á hvaða kjörum." Meira
9. apríl 2011 | Aðsent efni | 509 orð | 1 mynd

Icesave í stuttu máli

Eftir Þórhall Þorvaldsson: "Það blasir við hvor rökin mega sín meira. Íslendingum ber hvorki lagaleg né siðferðileg skylda til að samþykkja Icesave-kröfuna." Meira
9. apríl 2011 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Kæru Íslendingar og þingmenn

Eftir Sigurð Ben Jóhannsson: "Kæru landsmenn, nú er komið að því að þið getið bjargað þjóðinni frá þrælahaldi. Kjósið því rétt og segið nei við þrælahaldi." Meira
9. apríl 2011 | Aðsent efni | 384 orð | 1 mynd

Landsvirkjun í Bretarukkun

Eftir Friðrik Daníelsson: "Lækkun á lánshæfiseinkunn Moody´s ef Íslendingar fella Icesave III yrði fyrirframkeypt rangmat eins og matið á gjaldþrota bönkunum fyrir hrun." Meira
9. apríl 2011 | Aðsent efni | 254 orð | 1 mynd

Nei

Eftir Unni Brá Konráðsdóttur: "Frjáls og fullvalda þjóð á aldrei að óttast það að leggja sín mál í hendur dómstóla." Meira
9. apríl 2011 | Bréf til blaðsins | 100 orð

Nei við Icesave-skuldum

Frá Albert Jensen: "Ég er sammála Davíð Oddssyni hvað skuldir óreiðumanna varðar. Þjóðinni ber ekki lagaleg skylda til að greiða skuldir sem hún hefur ekki stofnað til. Málarekstur gegn henni vegna þessa máls er fyrirfram tapaður." Meira
9. apríl 2011 | Aðsent efni | 339 orð | 1 mynd

Neyðarkallið

Eftir Ámunda Loftsson: "Að samþykkja Icesave-málið er ekki einungis röng pólitík, það er stórfellt hættuspil." Meira
9. apríl 2011 | Aðsent efni | 711 orð | 2 myndir

Nýr sáttmáli

Eftir Önnu Maríu Pétursdóttur og Þorvald Finnbjörnsson: "Grænn hagvöxtur verður krafa framtíðarinnar. Kannski þurfa Íslendingar nýjan sáttmála til að koma sér út úr þeirri efnahagskreppu sem við erum í." Meira
9. apríl 2011 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Ólögmætir vextir á Icesave-kröfum – og allar eignir ríkisins undir?

Eftir Jón Val Jensson: "Bretar brjóta gegn reglum EES um mismunun – vextirnir þrefalt of háir" Meira
9. apríl 2011 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Pressari eða straujari

Eftir Reyni Valgeirsson: "Þessar vinsældir á þjóðin nú að kaupa þeim með því að samþykkja heimild til straujunar á kreditkortinu í atkvæðagreiðslunni laugardaginn 9. apríl næstkomandi." Meira
9. apríl 2011 | Bréf til blaðsins | 322 orð | 1 mynd

Samtök atvinnulífsins (SA)?

Frá Sigurði Oddssyni: "Sem atvinnurekandi í 40 ár velti ég fyrir mér, hvers vegna og í umboði hvers SA blanda kvótanum inn í kjarasamningana. Höfum við ekki fengið nógu margar hótanir og þvinganir frá AGS og vinaþjóðum okkar í Evrópu?" Meira
9. apríl 2011 | Bréf til blaðsins | 499 orð | 1 mynd

Sitt af hverju tagi

Frá Frá Þórhalli Hróðmarssyni: "Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir blés mikinn og heimtaði að forsætisráðherra segði af sér, af því að hún fól öðrum að meta flokks- og kynsystur sína til hæfis í embætti. Jóhanna á að segja af sér! – Ráðherrans er jú ábyrgðin! – Ja! svei!" Meira
9. apríl 2011 | Pistlar | 466 orð | 1 mynd

Úr óskrifaðri dagbók - IX

Íslendingar kvarta töluvert og auðvitað ekki að ósekju. Oft er bent á að hér séu áhyggjuefnin samt ekki veruleg, að minnsta kosti miðað við aðstæður sem fólk þarf að gera sér að góðu víða annars staðar. Meira
9. apríl 2011 | Velvakandi | 240 orð | 1 mynd

Velvakandi

Velvakandi Hvernig stendur á því að plássið sem Velvakandi hefur haft í Morgunblaðinu hefur minnkað svona? Hvar er tjáningarfrelsið og lýðræðið hjá Morgunblaðinu? Svar óskast. Áskrifandi. Meira
9. apríl 2011 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Þjóðarhagur í húfi – Nei við Icesave

Eftir Arndísi Herborgu Björnsdóttur: "Samþykki Icesave-lögleysunnar væri ávísun á endanlegt gjaldþrot kynslóða saklausra Íslendinga sem bera enga ábyrgð á starfsemi landráðamannanna." Meira

Minningargreinar

9. apríl 2011 | Minningargreinar | 434 orð | 1 mynd

Borghildur Sjöfn Karlsdóttir

Borghildur Sjöfn Karlsdóttir fæddist í Bjálmholti í Holtum 12. júní 1937. Hún lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 27. mars 2011. Útför Borghildar var gerð frá Marteinstungukirkju í Holtum 2. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2011 | Minningargreinar | 805 orð | 1 mynd

Bragi Guðráðsson

Bragi Guðráðsson fæddist á Skáney í Reykholtsdal, Borgarfirði, 29. mars 1932. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 26. mars 2011. Útför Braga fór fram frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 5. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2011 | Minningargreinar | 2164 orð | 1 mynd

Einar Árnason

Einar Árnason fæddist að Eyjarhólum í Mýrdal 18. mars 1925. Hann lést 22. mars síðastliðinn á Landspítala, Landakoti. Foreldrar Einars voru Margrét Sæmundsdóttir frá Lágafelli í A-Landeyjum og Árni Einarsson frá Miðey í sömu sveit. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2011 | Minningargreinar | 948 orð | 1 mynd

Guðlaug Sigríður Hallbjörnsdóttir

Guðlaug Sigríður Hallbjörnsdóttir, fv. matráðskona, fæddist á Seyðisfirði, 14. apríl 1926. Útför Guðlaugar fór fram frá Neskirkju 7. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2011 | Minningargreinar | 159 orð | 1 mynd

Guðmundur Sveinsson

Guðmundur Sveinsson fæddist á Hofsstöðum í Þorskafirði í Reykhólasveit 11. ágúst 1920. Hann lést á Reykhólum 24. mars 2011. Faðir hans var Sveinn Sæmundsson, ættaður úr Dölum, og móðir hans Sesselja Oddmundsdóttir úr Bolungarvík. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2011 | Minningargreinar | 405 orð | 1 mynd

Hjálmar Víkingur Hjálmarsson

Hjálmar Víkingur Hjálmarsson fæddist á Akureyri þann 26. janúar 1940. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 30. mars 2011 eftir langvinn veikindi. Hann var sonur hjónanna Þórlaugar Gunnlaugsdóttur matráðskonu, f. 1903, d. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2011 | Minningargreinar | 347 orð | 1 mynd

Idelfonso Ramos Valdés

Idelfonso Ramos Valdés fæddist í Havana, höfuðborg Kúbu, 28. september 1936. Hann nam kvikmyndagerð í Moskvu og starfaði við fag sitt á Kúbu til æviloka. Hann lést á sjúkrahúsi í Havana 31. desember 2010. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2011 | Minningargreinar | 279 orð | 1 mynd

Ingibjörg Ásthildur Michelsen

Ingibjörg Ásthildur Michelsen fæddist 27. nóvember 1938. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð 25. mars 2011. Útför Ingibjargar Ásthildar fór fram frá Guðríðarkirkju 1. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2011 | Minningargreinar | 83 orð | 1 mynd

Kári Þorleifsson

Kári Þorleifsson fæddist í Reykjavík 16. mars 1982. Hann andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 16. mars 2011. Útför Kára var gerð frá Áskirkju 25. mars 2011. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2011 | Minningargreinar | 3946 orð | 1 mynd

Margrét Ólafsdóttir

Margrét Ólafsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 12. júní 1931. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 24. mars 2011. Útför Margrétar for fram frá Fossvogskirkju 8. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2011 | Minningargreinar | 259 orð | 1 mynd

María Björk Skagfjörð

María Björk Skagfjörð fæddist í Reykjavík 4. febrúar 1944. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 28. mars 2011. María var jarðsungin frá Fossvogskirkju 7. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2011 | Minningargreinar | 575 orð | 1 mynd

Oddur Helgason

Oddur Helgason fæddist á Gvendarstöðum í Kinn 28. desember 1926. Hann lést að hjúkrunarheimilinu Sóltúni 6. mars 2011. Oddur var sonur hjónanna Helga Jónassonar grasafræðings og bónda á Gvendarstöðum og konu hans Halldóru Jónsdóttur frá Fornastöðum. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2011 | Minningargreinar | 1389 orð | 1 mynd

Pálína Magnúsdóttir

Pálína Magnúsdóttir var fædd á Ísafirði 25. júní 1926. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. apríl 2011. Útför Pálínu fór fram frá Fossvogskirkju 8. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2011 | Minningargreinar | 503 orð | 1 mynd

Ragnar Valdimarsson

Ragnar Valdimarsson fæddist á Akureyri 10. febrúar 1935. Hann andaðist á heimili sínu að Lindasíðu 29 á Akureyri 31. mars 2011. Útför Ragnars fór fram frá Akureyrarkirkju 7. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2011 | Minningargreinar | 320 orð | 1 mynd

Sigríður Kristín Davíðsdóttir

Sigríður Kristín Davíðsdóttir fæddist í Ólafsdal í Gilsfirði 25. október 1930. Hún lést á Landakoti 31. mars 2011. Sigríður Kristín var jarðsungin frá Grafarvogskirkju 7. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2011 | Minningargreinar | 305 orð | 1 mynd

Sigríður Óladóttir

Sigríður Óladóttir fæddist á Þórshöfn 12. apríl 1935. Hún lést á líknardeild Landspítalans, Landakoti, 30. mars 2011. Sigríður var jarðsungin frá Kópavogskirkju 7. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2011 | Minningargrein á mbl.is | 906 orð | ókeypis

Sigurbjörg Eiríksdóttir

Sigurbjörg Eiríksdóttir fæddist 16. september 1922. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu á Hornafirði 29. mars 2011. Foreldrar Sigurbjargar voru Steinunn Sigurðardóttir, f. 1884, og Eiríkur Sigurðsson, f. 1879. Þau bjuggu á Miðskeri í Nesjum. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2011 | Minningargreinar | 1858 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Eiríksdóttir

Sigurbjörg Eiríksdóttir fæddist 16. september 1922. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu á Hornafirði 29. mars 2011. Foreldrar Sigurbjargar voru Steinunn Sigurðardóttir, f. 1884, og Eiríkur Sigurðsson, f. 1879. Þau bjuggu á Miðskeri í Nesjum. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2011 | Minningargreinar | 1917 orð | 1 mynd

Sverrir Karlsson

Sverrir Karlsson fæddist í Reykjavík 29. ágúst 1946. Hann lést á deild 11-E á Landspítalanum við Hringbraut 28. mars 2011. Útför Sverris fór fram frá Dómkirkjunni 8. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2011 | Minningargreinar | 1437 orð | 1 mynd

Þórdís Hjörvarsdóttir

Þórdís Hjörvarsdóttir fæddist í Reykjavík 15. desember 1957. Hún lést 31. mars 2011. Útför Þórdísar fór fram frá Fossvogskirkju 8. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Afgangur á rekstri Snæfellsbæjar í fyrra

Rekstrarniðurstaða Snæfellsbæjar samkvæmt samanteknum rekstrarreikningi A- og B-hluta er afgangur að fjárhæð um 127,3 milljónir króna króna. Meira
9. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Hækkanir á mörkuðum

Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,06 prósent í viðskiptum gærdagsins og endaði í 206,73 stigum. Verðtryggði hluti vísitölunnar hækkaði um 0,04 og sá óverðtryggði um 0,12 prósent. Heildarvelta á skuldabréfamarkaði í gær nam 9,3 milljörðum króna. Meira
9. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 102 orð

Mala gull í tonnavís í sýndarheimum

Markaðurinn fyrir sýndargjaldmiðla og hluti í fjölspilaratölvuleikjum í heiminum nam árið 2009 um þremur milljörðum Bandaríkjadala, andvirði um 340 milljarða króna. Meira
9. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 104 orð | 1 mynd

Olíuverð ekki hærra í tæp þrjú ár

Heimsmarkaðsverð á olíu hefur ekki verið hærra í þrjátíu mánuði. Olíuverð hélt áfram að hækka í gær vegna ótta um að samdráttur verði á framboði á næstunni og vegna gengisþróunar Bandaríkjadals gagnvart helstu gjaldmiðlum. Meira
9. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 374 orð | 1 mynd

Tók afstöðu til fjölmyntalána í mars

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Svo gæti farið að íslenskir bankar þurfi að endurreikna öll erlend lán, en lengi vel hefur verið talið að aðeins gengisbundin lán til einstaklinga þurfi að sæta endurútreikningi til samræmis við ákvörðun Hæstaréttar. Meira
9. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Tæpra 5 milljarða velta

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 1. apríl til og með 7. apríl var 114. Þar af voru 88 samningar um eignir í fjölbýli, 19 samningar um sérbýli og 7 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði . Heildarveltan var 4. Meira
9. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 209 orð | 1 mynd

Vöruskiptajöfnuður dregst saman

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Verulega hefur dregið úr vöruskiptajöfnuði það sem af er ári miðað við sama tíma í fyrra. Meira

Daglegt líf

9. apríl 2011 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

Bækur um jurtalitun

Á þessari vefslóð má sjá hvaða bækur um jurtalitun voru gefnar út hér á landi á síðustu öld og lesa formála þeirra. Fyrst var Þórdís Stefánsdóttir sem gaf út bókina Jurtalitir árið 1919. Meira
9. apríl 2011 | Daglegt líf | 1038 orð | 4 myndir

Ég þekki ekki hugtakið dauður tími

Hún er alltaf að. Milli þess sem hún kennir grasafræði við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri og skrifar meistararitgerð um grasnytjar, þá tínir hún jurtir og safnar kúahlandi sem hún notar til að lita einband. Meira
9. apríl 2011 | Daglegt líf | 173 orð | 2 myndir

Inga Björk ætlar á flóamarkað

„Ég ætla á flóamarkað í dag sem verður á Eiðistorgi frá klukkan ellefu til fimm,“ segir Inga Björk Sólnes sem er ein þeirra fjögurra kvenna sem hafa skipulagt markaðinn. Meira

Fastir þættir

9. apríl 2011 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

50 ára

Árni Pétursson gleðigjafi, rafvirkjameistari og Gróttu-maður verður fimmtugur á morgun, 10. apríl. Hann mun twista sig inn í 50. aldursárið í... Meira
9. apríl 2011 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

85 ára

Björn Gústafsson, Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi, verður áttatíu og fimm ára mánudaginn 11. apríl. Hann tekur á móti gestum á Dvalarheimilinu Höfða á morgun, 10. apríl kl.... Meira
9. apríl 2011 | Í dag | 1945 orð | 1 mynd

AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl...

Orð dagsins: Hví trúið þér ekki? Meira
9. apríl 2011 | Fastir þættir | 153 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Djúp vísbending. Norður &spade;D653 &heart;K842 ⋄Á &klubs;KG104 Vestur Austur &spade;74 &spade;ÁKG102 &heart;DG &heart;9 ⋄8632 ⋄G1095 &klubs;Á9852 &klubs;763 Suður &spade;98 &heart;Á107653 ⋄KD74 &klubs;D Suður spilar 4&heart;. Meira
9. apríl 2011 | Fastir þættir | 276 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsfélögin á Suðurnesjum Meistaramótið í tvímenningi stendur sem hæst og er lokið tveimur umferðum af fjórum. Gunnlaugur Sævarsson og Arnór Ragnarsson skoruðu mest sl. miðvikudag eða 61,3%. Meira
9. apríl 2011 | Árnað heilla | 206 orð | 1 mynd

Ekkert Icesave í afmælinu!

Þröstur Ingvason, söluráðgjafi hjá Flügger-litum, fagnar fjörutíu ára afmæli sínu í dag með nánustu ættingjum á heimili sínu í Keflavík. Hann er harðákveðinn í því að láta dægurmálaþrasið ekki eyðileggja steminguna á afmælisdaginn. Meira
9. apríl 2011 | Í dag | 233 orð

Konur allar kúrðu langs

Þegar ég hitti karlinn á Laugaveginum lifnaði yfir honum, hann sló taktinn og sönglaði undir alþekktu rímnalagi: Lítil staka um loftið fló, létt og slétt í bragði. Sjómenn flaka fisk úr sjó. Fuglar kvaka úti í mó. Meira
9. apríl 2011 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Messur um páska

Messur um páska, þ.e. fyrir skírdag, föstudaginn langa, páskadag og annan páskadag, verða birtar í Morgunblaðinu miðvikudaginn 20. apríl. Tilkynningar þurfa að berast í síðasta lagi sunnudaginn 15.... Meira
9. apríl 2011 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

Nýirborgarar

Reykjavík Hrafn fæddist 1. janúar. Hann vó 3.515 g og var 51,5 cm langur. Foreldrar hans eru Guðrún Helgadóttir og Gunnar Már... Meira
9. apríl 2011 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Verðið heldur sjálfir heilagir í allri hegðun, eins og sá...

Orð dagsins: Verðið heldur sjálfir heilagir í allri hegðun, eins og sá er heilagur, sem yður hefur kallað. (1Pt. Meira
9. apríl 2011 | Fastir þættir | 138 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 f5 2. d3 Rf6 3. e4 d6 4. Bg5 e5 5. Rc3 Be7 6. Rh4 0-0 7. Rxf5 Bxf5 8. exf5 d5 9. Be2 d4 10. Re4 Rxe4 11. Bxe7 Dxe7 12. dxe4 Db4+ 13. Dd2 Dxb2 14. 0-0 Da3 15. Bc4+ Kh8 16. Hab1 b6 17. Hb5 Dd6 18. f4 Rd7 19. Hd5 De7 20. Bb5 Had8 21. Bxd7 Hxd7 22. Meira
9. apríl 2011 | Fastir þættir | 246 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er ekki klettur í hafinu. Hann er háður áhrifum umhverfisins og veðrast nokkuð hratt, að eigin mati, þótt öðru fólki sýnist hann nokkuð stabíll í amstri hversdagsins. Meira
9. apríl 2011 | Í dag | 68 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. apríl 1982 Mattheusarpassía Bachs var flutt í fyrsta sinn í heild hér á landi, í Háskólabíói. Flytjendur voru á fjórða hundrað, Pólýfónkórinn, Hamrahlíðarkórinn, Kór Öldutúnsskóla, kammerhljómsveitir og einsöngvarar. Meira
9. apríl 2011 | Í dag | 333 orð

Þriðji heimurinn

Stundum er orðasambandið „þriðji heimurinn“ notað um fátækar þjóðir í suðri. Franski félagsfræðingurinn Alfred Sauvy, sem uppi var frá 1898 til 1990, smíðaði það. Meira

Íþróttir

9. apríl 2011 | Íþróttir | 724 orð | 3 myndir

„Er svolítið gráðugur í mörkin“

Viðtal Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
9. apríl 2011 | Íþróttir | 341 orð | 2 myndir

„Spennt fyrir Shanghai“

Sund Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Ég átti kannski ekki von á að bæta Íslandsmetið alveg strax og það kom mér dálítið á óvart. Meira
9. apríl 2011 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, 1. riðill: KA – KR 0:4...

Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, 1. riðill: KA – KR 0:4 Dofri Snorrason 18., Baldur Sigurðsson 30., Ingólfur Sigurðsson 33., Torfi Karl Ólafsson 89. Meira
9. apríl 2011 | Íþróttir | 306 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Rory McIlroy leiðir enn eftir annan daginn á Mastersmótinu í golfi. Hann er nú samtals á 10 höggum undir pari. Jason Day var hinsvegar hástökkvari dagsins en hann spilaði á 64 höggum eða átta undir pari í gær og er annar. Meira
9. apríl 2011 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Annar úrslitaleikur kvenna: Framhús: Fram – Valur...

HANDKNATTLEIKUR Annar úrslitaleikur kvenna: Framhús: Fram – Valur S16 *Staðan er 1:0 fyrir Val. Meira
9. apríl 2011 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

HK-karlar líka í úrslitin

HK mætir KA í úrslitaleikjunum um Íslandsmeistaratitil karla í blaki. Kópavogsliðið lagði Stjörnuna að velli í oddaleik í Fagralundi í gærkvöld, 3:0, og þar með er HK í úrslitum bæði hjá körlum og konum þetta vorið. Meira
9. apríl 2011 | Íþróttir | 519 orð | 2 myndir

Hvert stefnir liðið?

Í Króatíu Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í íshokkí tekst á næstu dögum á við nýja áskorun eftir að liðið vann í fyrsta skipti til verðlauna í 2. deild heimsmeistaramótsins í fyrra. Meira
9. apríl 2011 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Jón kvaddi með titli í Keflavík

Skúli Sigurðsson sport@mbl.is Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, hefur síðastliðin fimm ár stýrt kvennaskútu Keflvíkinga í körfuboltanum. Á þeim tíma hefur kappinn tekið tvo Íslandsmeistaratitla og einn bikarmeistaratitil. Meira
9. apríl 2011 | Íþróttir | 444 orð | 2 myndir

Maður verður bara að „díla“ við þetta

Á vellinum Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Stórbrotin frammistaða Guðnýjar Jennýjar Ásmundsdóttur réð úrslitum í gær þegar Valur tók forystuna í einvígi Vals og Fram um Íslandsmeistaratitil kvenna í handknattleik með 24:20 sigri í fyrsta leiknum. Meira
9. apríl 2011 | Íþróttir | 436 orð | 1 mynd

Mættar til að sigra

Á vellinum Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is „Tilfinningin er æðisleg, það er ekkert betra en þetta,“ sagði Pálína Gunnlaugsdóttir, leikmaður Keflavíkur, eftir sigur á Njarðvík í gær, 61:51. Meira
9. apríl 2011 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

Svíþjóð Undanúrslit, fyrsti leikur: Sundsvall – Södertälje 78:62...

Svíþjóð Undanúrslit, fyrsti leikur: Sundsvall – Södertälje 78:62 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði 8 stig, átti 8 stoðsendingar og tók 4 fráköst fyrir Sundsvall. Hlynur Bæringsson skoraði 6 stig, tók 7 fráköst og átti 4 stoðsendingar. Meira
9. apríl 2011 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Svíþjóð Úrslitakeppnin: Drott – Lugi 30:25 • Gunnar Steinn...

Svíþjóð Úrslitakeppnin: Drott – Lugi 30:25 • Gunnar Steinn Jónsson skoraði 7 mörk fyrir Drott. Þýskaland B-DEILD NORÐUR: Essen – Nordhorn 29:19 • Einar Ingi Hrafnsson skoraði 2 mörk fyrir... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.