Greinar þriðjudaginn 3. maí 2011

Fréttir

3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

18 milljóna kr. styrkir veittir úr Fornleifasjóði

Samtals bárust 45 umsóknir til Fornleifasjóðs vegna úthlutunar fyrir árið 2011 þar sem óskað var eftir styrkjum upp á samtals 73.249.840 krónur. Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

300 bátar máttu hefja strandveiðar

Alls höfðu 298 bátar fengið útgefin leyfi til að hefja strandveiðar í gærmorgun er veiðarnar máttu byrja. Mikið álag var í stjórnstöð siglinga og voru um 830 skip á sjó þegar mest var í gærmorgun, þar af um eða yfir 700 íslensk. Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 509 orð | 4 myndir

Aflífaður af öryggisástæðum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hvítabjörn sem gekk á land á Hornströndum var aflífaður í gær, af öryggisástæðum. Skrokkurinn var fluttur til Reykjavíkur þar sem dýrið verður rannsakað. Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 228 orð

Apríl var fádæma hlýr fyrir austan

Nýliðinn apríl var mjög hlýr, einkum þó um landið austanvert þar sem hann var í hópi hlýjustu aprílmánaða allra tíma, samkvæmt yfirliti Trausta Jónssonar veðurfræðings. Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 626 orð | 3 myndir

Áhrifin sambærileg en efnin skaðlegri

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Andlát ungrar konu um liðna helgi hefur sett óhug að mörgum. Þó svo að óyggjandi sannanir liggi ekki fyrir bendir ýmislegt til þess að konan unga hafi orðið fíknefnum að bráð. Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 469 orð | 3 myndir

„Þetta er svakalegasti urriði sem ég hef séð“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Þetta er svakalegasti urriði sem ég hef séð og stærsti silungur sem ég hef veitt. Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Björgunaráætlun ekki til

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki er til björgunaráætlun fyrir hvítabirni sem hingað villast. Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Blátt áfram fara í gang með fjáröflun

Dagana 6.-8. maí nk. munu samtökin Blátt áfram fara í annað sinn af stað með söluátak og auglýsingaherferð á öllu landinu. Fjáröflunin er liður í starfi samtakanna til að vekja athygli á kynferðisofbeldi gegn börnum. Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Börnin mega vera úti til klukkan 22

Útivistartími barna og unglinga tók breytingum 1. maí sl. Frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 22.00. 13 til 16 ára unglingar mega vera úti til klukkan 24.00. Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 172 orð | 2 myndir

Eiríkur og Þorgeir taldir hæfastir umsækjenda

Dómnefnd sem skipuð var til að veita umsögn um hæfni umsækjenda um embætti hæstaréttardómara hefur skilað innanríkisráðuneytinu umsögn sinni. Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 933 orð | 5 myndir

Ekki eftir neinu að bíða

Baksvið Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Komið er á endasprett í byggingu Hörpu við hafnarbakkann. Það fer ekki á milli mála þegar litið er inn fyrir dyr tónlistarhússins. Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 92 orð

Fastar tekið á vændi

Zontasambandið hélt landsfund sinn í Hlégarði í Mosfellsbæ um helgina þar sem fjallað var um vændi og mansal og áhrif þess á einstaklinginn og samfélagið. Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 528 orð | 1 mynd

Fátækum fjölskyldum fjölgar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Haldi fram sem horfir munu 20.000 manns sem hafa með naumindum getað staðið í skilum og framfleytt sér og sínum eiga á hættu að fara í álíka fjölmennan flokk þar fyrir neðan þar sem tekjur duga ekki fyrir afborgunum lána. Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

FH-ingar lágu á Hlíðarenda

Valsmenn gerðu sér lítið fyrir og unnu sigurstranglegasta lið Íslandsmótsins í knattspyrnu, bikarmeistara FH, í fyrstu umferðinni á Hlíðarenda í gærkvöld, með einu marki gegn engu. Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 110 orð

Forseti Slóveníu í heimsókn

Forseti Slóveníu dr. Danilo Türk og eiginkona hans Barbara Mikliè Türk koma í opinbera heimsókn til Íslands í dag, þriðjudag, og munu dvelja hér í tvo daga. Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Grant Thornton Íslandsmeistarar

Spenna ríkti í lokaumferð Íslandsmótsins í brids í gær en þrjár sveitir gátu hreppt Íslandsmeistaratitilinn. Sveit Grants Thornton varð á endanum hlutskörpust en tveimur stigum munaði á henni og sveit Sparisjóðs Siglufjarðar. Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Guðlaugur Þór hyggst stefna Birni Val fyrir meiðyrði

Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður hefur ákveðið að fara í mál við Björn Val Gíslason alþingismann vegna ummæla sem Björn Valur lét falla á bloggsíðu sinni. „Björn Valur var að ásaka mig að ófyrirsynju um glæpsamlegt athæfi. Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Hafa tvo sólarhringa til þess að forðast verkföll

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Magnús Pétursson, ríkissáttasemjari, hefur boðað landssambönd og aðildarfélög Alþýðusambands Íslands, sem hafa skotið málum sínum til hans, til sáttafunda í dag og á morgun. Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 506 orð | 2 myndir

Hjól í bútum úr öllum áttum

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Miroslaw Adam Zyrek er mikill hjólreiðaáhugamaður og hefur stundað íþróttina í rúm tvö og hálft ár. Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 322 orð

Kindle lesvélar flokkast ekki sem tölvur í tolli

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Kindle lesvélar, sem notaðar eru til að lesa rafrænar bækur, tímarit og dagblöð eru í öðrum tollflokki en spjaldtölvur á borð við iPad. Það skýrir hvers vegna tækin bera ekki sömu álögur við innflutning. Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Krefja ráðherra svara

Vinna við mótun skipulags lóða Borgarspítalans í Fossvogi og Tilraunastöðvar Háskóla Íslands að Keldum verður að hefjast sem fyrst, þar sem gert er ráð fyrir að nýbyggingar Landspítala – Háskólasjúkrahúss við Hringbraut rísi hratt og sú starfsemi... Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 172 orð

Máli sjóðfélaga gegn Sjóði 9 vísað frá dómi

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað frá dómi máli tíu sjóðfélaga í peningamarkaðssjóðnum Sjóði 9 gegn Íslandssjóðum sem Glitnir rak. Sjóðfélögum er jafnframt gert að greiða málskostnað. Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 79 orð

Málþing um réttinn til að mótmæla

UNESCO-nefndin, ásamt Blaðamannafélagi Íslands og Mannréttindaskrifstofu Íslands, boðar til málþings um réttinn til að mótmæla. Málþingið fer fram í Bíó Paradís í dag, þriðjudag kl. 14-17. Markmiðið er að efna til gagnrýninnar umræðu um mótmælaréttinn. Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 472 orð | 3 myndir

Miðar hægt í mikilvægu máli

BAKSVIÐ Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Íslendingar, Bretar, Írar og Danir fyrir hönd Færeyinga funda í Reykjavík í dag um Hatton Rockall-málið. Þjóðirnar fjórar gera allar tilkall til landgrunns á Hatton Rockall-svæðinu. Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Misjöfn viðbrögð við falli Osama bin Ladens í Pakistan

Falli Osama bin Ladens á sunnudag var fagnað á Vesturlöndum en viðbrögðin voru blendin víða í múslímaríkjum. Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 342 orð

Ósanngirni Breta og Hollendinga

„Það er dálítið erfitt að semja við þær aðstæður að maður er uppi við vegg og hefur ekki fullt forræði yfir þeim eignum sem samkvæmt skýrum reglum ættu að vera tiltækar þrotabúi Landsbankans á þeim tíma,“ segir Árni Páll Árnason, efnahags-... Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Óttast ekki um fuglana þrátt fyrir mikinn snjó

Snjókoman í Reykjavík og næsta nágrenni um helgina gerði víða strik í reikninginn en Jóhann Óli Hilmarsson, formaður Fuglaverndar, óttast ekki um fuglana. „Ég held að þeir kippi sér ekki upp við þetta,“ segir hann. Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 129 orð

Prestastefnan hefst í dag

Kirkja á krossgötum er yfirskrift prestastefnu 2011 sem hefst í dag. Þar verður rætt um trú og kirkju í samtímanum, þjónustu kirkjunnar um allt land, sjálfboðið starf í kirkjunni og barnastarf kirkjunnar. Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Ræddu stöðu kjaraviðræðna á Alþingi í gær

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir mikilvægt að aðilar vinnumarkaðarins gefist ekki upp í viðræðum um gerð kjarasamninga. Það sé afar mikilvægt að tryggja frið og stöðugleika á vinnumarkaði. Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Ræða um að rifta sameiningunni við Reykjavík

Hópur fólks á Kjalarnesi hefur rætt um hvort ekki sé ástæða til þess að rifta sameiningunni við Reykjavík og sameinast öðrum samliggjandi sveitarfélögum, sem eiga meira sameiginlegt með íbúum gamla Kjalarneshrepps. Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Snjór truflar golfið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Um helgina fóru fram nokkur golfmót á Suðurnesjum og Suðurlandi við góðar aðstæður, en vegna snjókomu varð að fresta mótum í Reykjavík og næsta nágrenni vegna þess að vellirnir voru á kafi í snjó. Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Stjórnvöld andmæla áminningu ESA

Íslensk stjórnvöld brutu ekki gegn Evróputilskipun um innistæðutryggingar og krefjast þess að mál Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) þess efnis verði látið niður falla. Þetta segir í svarbréfi stjórnvalda til stofnunarinnar sem afhent var í Brüssel í gær. Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 572 orð | 2 myndir

Stjórnvöld svara fullum hálsi

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Íslensk stjórnvöld neita því að hafa brotið gegn innistæðutryggingatilskipun Evrópusambandsins eða gegn nokkrum samningsskuldbindingum í Icesave-málinu. Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Styrkja flugsafn

Í seinustu viku var undirritaður samstarfssamningur milli Icelandair og Flugsafns Íslands á Akureyri sem felur það í sér að Icelandair verður aðalstyrktaraðili safnsins næstu þrjú árin. Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 27 orð

Styrktartónleikar Það leiðréttist hér með að í viðtali við Vladimir...

Styrktartónleikar Það leiðréttist hér með að í viðtali við Vladimir Ashkenazy í Sunnudagsmogganum var vitnað til tónleika Philharmonia Orchestra í London til styrktar byggingu tónlistarhúss á... Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Svifryk yfir heilsuverndarmörkum

Styrkur svifryks í Reykjavík var sennilega yfir heilsuverndarmörkum í gær. Hálftímagildi svifryks klukkan 15.30 var 205 míkrógrömm á rúmmetra en 52 µg/m³ frá miðnætti. Búist var við að loftmengunin yrði áfram yfir heilsuverndarmörkum í gærkvöldi. Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 80 orð

Takmörkun dragnótaveiða á Vestfjörðum

Frekari skerðing er fyrirhuguð á dragnótaveiðum innan fjarða á Vestfjörðum samkvæmt tilkynningu frá sjávarútvegsráðneytinu. Nú er áformað að takmarka þessar veiðar í Önundarfirði, Dýrafirði, Arnarfirði, Tálknafirði og Patreksfirði. Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 63 orð

Tveir menn gripnir við sölu fíkniefna

Tveir karlar á þrítugsaldri voru handteknir í Breiðholti fyrir helgina en þeir voru gripnir við sölu á fíkniefnum. Í tilkynningu lögreglu segir að fylgst hefði verið með ferðum þeirra en kaupandinn, karl á fertugsaldri, hafi líka verið handtekinn. Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Veggjöld gætu skilað tveimur milljörðum

Heildartekjur ríkisins af hugsanlegum vegtollum á Suðurlandsvegi, Vesturlandsvegi og Reykjanesbraut gætu numið einum og hálfum til tveimur milljörðum króna á ári. Meira
3. maí 2011 | Erlendar fréttir | 1708 orð | 9 myndir

Vekur efasemdir um hollustu Pakistanshers

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Spurningar hafa vaknað um hollustu hers og leyniþjónustu Pakistans við Bandaríkin í hernaðinum gegn hryðjuverkanetinu al-Qaeda eftir að bandarísk sérsveit skaut Osama bin Laden til bana í árás í Pakistan í fyrradag. Meira
3. maí 2011 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Þrengra í búi hjá þúsundum heimila

Hætta er á að þúsundir heimila muni bætast í hóp þeirra sem geta ekki staðið í skilum með afborganir, m.a. vegna stöðugra verðhækkana á eldsneyti og öðrum nauðsynjavörum að undanförnu. Meira

Ritstjórnargreinar

3. maí 2011 | Leiðarar | 539 orð

Bin Laden loks allur

Vonandi hafa orðið kaflaskil með falli Bin Ladens. En hryðjuverk heyra ekki sögunni til þótt hann geri það. Meira
3. maí 2011 | Staksteinar | 195 orð | 1 mynd

Breyta reglum í miðju spili

Landsdómsmálið var flutt á Alþingi í kjölfar eigin skýrslu þingsins um Rannsóknarskýrslu Alþingis. Þingið bætti engu við þá skýrslu, virtist ekki hafa farið efnislega gegnum hana og lét sér nægja að taka úr henni búta hér og hvar og skeyta saman í... Meira

Menning

3. maí 2011 | Kvikmyndir | 377 orð | 2 myndir

Að bjóða hinn vangann

Leikstjórn: Susanne Bier. Handrit: Anders Thomas Jensen. Aðalhlutverk: Mikael Persbrandt, Trine Dyrholm, Ulrich Thomsen, Markus Rygaard og William Johnk Nielsen. 113 mínútur. Danmörk, 2010. Meira
3. maí 2011 | Fólk í fréttum | 360 orð | 2 myndir

„Alþyngsta“ plata íslenskrar rokksögu

Fyrir það fyrsta vegur platan tæpt kíló og maður fær í hnén þegar maður tekur á henni og vegur hana í höndunum. Meira
3. maí 2011 | Hönnun | 286 orð | 9 myndir

Brúðarkjólshönnuðurinn Burton

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Augu heimsbyggðarinnar beindust að hinni fögru brúði Kate Middleton, sem nú er Katrín hertogaynja af Cambridge, síðastliðinn föstudag. Meira
3. maí 2011 | Fólk í fréttum | 32 orð | 1 mynd

Evróvisjónfarar tjá sig um aðstöðuna

Vinir Sjonna eru komnir til Düsseldorf og farnir að æfa lagið „Aftur heim“ af krafti. Lagið verður svo flutt 10. maí næstkomandi. Gunni Óla ræddi við Morgunblaðið um aðstæður þarna úti. Meira
3. maí 2011 | Myndlist | 49 orð | 6 myndir

Glatt á hjalla á opnunarhátíð Listar án landamæra

Listahátíðin List án landamæra var sett föstudaginn sl. í Ráðhúsi Reykjavíkur. Meira
3. maí 2011 | Tónlist | 141 orð | 1 mynd

Hljóð- og myndræn innsetning fyrir einn

Á morgun og á fimmtudag milli kl. 12:00 og 19:00 verður opin innsetning Árna Guðjónssonar í Kaffistofunni, Hverfisgötu 42. Verkið er lokaverkefni Árna í BA-námi í tónsmíðum við tónlistardeild Listaháskóla Íslands. Meira
3. maí 2011 | Fólk í fréttum | 43 orð | 1 mynd

Kammerkórinn Ísold rokkar feitt!

Sunnudaginn 8. maí nk. heldur Kammerkórinn Ísold rokktónleika í menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Hann mun flytja dægurtónlist, nýja sem gamla, ásamt hljómsveit. Á efnisskránni eru m.a. Meira
3. maí 2011 | Myndlist | 54 orð | 1 mynd

Karlinn og krókódíllinn

Annað kvöld kl. 20:00 segir Þórunn Elísabet Sveinsdóttir gestum söguna af því þegar karlinn hitti krókódílinn á handverkskaffi í Gerðubergi. Við frásögnina notast Þórunn við pappír sem hún brýtur, beyglar og rífur örlítið. Meira
3. maí 2011 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Lokakvöld Leikhúss listamanna í kvöld

* Leikhús listamanna býður til veislu í kvöld í Þjóðleikhúskjallaranum og verður uppákoman sú síðasta í bili á vegum hópsins. Meira
3. maí 2011 | Leiklist | 45 orð | 1 mynd

Námskeið fyrir fullorðna

Ólöf Sverrisdóttir og Ólafur Guðmundsson, leikarar og leiklistarkennarar, hrinda af stað leiklistarnámskeiði fyrir fullorðna næstkomandi fimmtudag og verður það haldið í fimm skipti á fimmtudagskvöldum. Meira
3. maí 2011 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Óþægindi breytinganna

Mikið geta breytingar verið óþægilegar og sett mann út af laginu. Ekki allar að vísu en sumt finnst manni að eigi ekki að breytast. Eins og klippingin á Boga Ágústssyni t.d. Meira
3. maí 2011 | Myndlist | 404 orð | 1 mynd

Raflost+Pikslaverk haldin í Reykjavík

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Næstkomandi föstudag kl. 17:00 verður raflistahátíðin Raflost+Pikslaverk sett í Hafnarhúsinu og þá um kvöldið kl. 20:00 verða tónleikar S.L.Á.T.U.R. í Bakkaskála, Grandavegi 16. Meira
3. maí 2011 | Myndlist | 109 orð | 1 mynd

Rocksbox vill sýna „Hnakka og skinkur“

* Og enn af Snorra Ásmundssyni og gjörningi hans, „Hnakkar og skinkur“ . Meira
3. maí 2011 | Tónlist | 308 orð | 2 myndir

Rokkstjörnulíf í tvær vikur

Díana Rós A. Rivera diana@mbl.is „Við erum bara í þessu núna, að gefa viðtöl, ef það er ekki við Ísland þá er það bara úti í hinum stóra heimi,“ segir Gunni Óla í Vinum Sjonna. Meira
3. maí 2011 | Menningarlíf | 412 orð | 2 myndir

Sprellfjörugur, íslenskur nútímafarsi

Leikarar: Björn Hlynur Haraldsson, Gísli Örn Garðarsson, Nína Dögg Filippusdóttir, Víkingur Kristjánsson, Jóhannes Níels Sigurðsson. Leikmynd og búningar: Ilmur Stefánsdóttir. Lýsing: Þórður Orri Pétursson. Tónlist: Pálmi Sigurhjartarson. Leikstjórn: Vesturport. Meira
3. maí 2011 | Fólk í fréttum | 54 orð | 1 mynd

Tónleikar gímaldins og félaga á Bakkusi

Gímaldin og félagar eru í óðaönn að klára plötuna Þú ert ekki sá sem ég valdi og munu þeir efalítið leika efni af henni á Bakkusi í kvöld. Á henni eru fjórtán lög eftir gímaldin sem hljómsveitin hefur verið að útsetja og leika undanfarna mánuði. Meira
3. maí 2011 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Tvíburar og hjúskaparheitin endurnýjuð

Tónlistarkonan Mariah Carey ól tvíbura um helgina og fagnaði hún erfingjunum með eiginmanni sínum Nick Cannon með því að þau endurnýjuðu hjúskaparheit sín á sjúkrahúsinu í fyrradag. Meira
3. maí 2011 | Tónlist | 49 orð | 1 mynd

Verk Guðmundar í Von

Á morgun kl. 20:00 verða haldnir tónleikar með tónverkum Guðmundar Steins Gunnarssonar í SÁÁ-salnum Von í Efstaleiti 7. Meira
3. maí 2011 | Kvikmyndir | 172 orð | 4 myndir

Þrumandi aðsókn á þrumuguðinn

Ofurhetjumyndin Thor, byggð á teiknimyndasögum sem aftur byggjast á norrænni goðafræði, er sú sem mestum tekjum skilaði með miðasölu um nýliðna helgi. Myndin er sýnd í þrívídd í fjölda kvikmyndahúsa á landinu. Meira
3. maí 2011 | Menningarlíf | 179 orð | 1 mynd

Öll hljóð koma af hreyfingu

Pétur Östlund er staddur hér á landi í tilefni af útkomu nýrrar kennslubókar hans í trommuleik, Hringir innan hringja , og eins til að halda tónleika með Kvintett Sigurðar Flosasonar í Þjóðmenningarhúsinu. Meira

Umræðan

3. maí 2011 | Bréf til blaðsins | 508 orð

Alþingi og Schengen

Frá Bergsveini Guðmundssyni: "Nýlega var bein útsending frá breska þinginu á Sky-sjónvarpsstöðinni. Það stóð yfir umræða um ýmis mál. Eftir því sem best verður séð var ekki eitt einasta sæti autt í þingmannabekkjum þingsins og þar að auki voru nokkrir standandi í enda þingsalarins." Meira
3. maí 2011 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

Á milli steins og sleggju

Eftir Axel Kárason: "Ástæðan fyrir því að ég vil reyna að skilgreina velferð betur er að koma á framfæri þeirri skoðun minni að í svona umræðu er nauðsynlegt að ekki sé neitt haft í lausu lofti og fari bara eftir skilgreiningu hvers og eins." Meira
3. maí 2011 | Aðsent efni | 158 orð

Móttaka aðsendra greina

Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni eða í bréfum til blaðsins. Meira
3. maí 2011 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Orð og efndir fjórflokka meirihlutans í Kópavogi

Eftir Ármann Kr. Ólafsson: "Fjórflokka meirihlutinn í Kópavogi hikar ekki eitt augnablik, í mesta atvinnuleysi síðari tíma, við að ráðast gegn fjölskyldum yngstu barnanna í bænum." Meira
3. maí 2011 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Óþolandi prímadonnur

Eftir Helga Laxdal: "Í raun er LÍÚ að krefjast löggjafarvaldsins hvað varðar stjórn fiskveiða." Meira
3. maí 2011 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Pólitískur rétttrúnaður í Dýrabæ

Eftir Skafta Harðarson: "Árna tekst í gagnrýni sinni að snúa öllu á hvolf um boðskap bókarinnar." Meira
3. maí 2011 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Sókn eftir betra lífi

Tækniframfarir og verkaskipting hafa svo sannarlega gert líf okkar betra á síðustu áratugum. Meira
3. maí 2011 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Svíkur ríkisstjórnin?

Eftir Einar Kristin Guðfinnsson: "Hvernig má það eiginlega vera að ekki var hægt að virða þá samstöðu sem myndaðist á þeim vettvangi sem ríkisstjórnin sjálf hafði falið að vinna að lausn málsins?" Meira
3. maí 2011 | Velvakandi | 309 orð | 1 mynd

Velvakandi

Kommar og kratar, svarið nú Ég er gömul kona í Kópavogi og mig langar að spyrja stjórnvöld í Kópavogi hvenær skiptistöðin nýja kemur á miðbæjarsvæðið? Henni var lofað fyrir tugum ára. Meira

Minningargreinar

3. maí 2011 | Minningargreinar | 2798 orð | 1 mynd

Guðrún Ólafsdóttir

Guðrún Ólafsdóttir fæddist á Syrðra-Velli í Flóa 30. júlí 1915. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 22. apríl 2011. Foreldrar hennar voru Ólafur Sveinn Sveinsson bóndi, f. 1889, d. 1976, og Margrét Steinsdóttir, húsfreyja, f. 1890, d. 1970. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2011 | Minningargreinar | 1868 orð | 1 mynd

Gunnar Hafsteinn Bjarnason

Gunnar Hafsteinn Bjarnason, verkfræðingur, fæddist í Hafnarfirði 22. september 1927. Hann lést á Sólvangi í Hafnarfirði 19. apríl 2011. Gunnar var sonur hjónanna Bjarna Matthíasar Jóhannessonar, skipstjóra í Hafnarfirði, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2011 | Minningargreinar | 6282 orð | 1 mynd

Gylfi Gunnarsson

Gylfi Gunnarsson fæddist á Suðurgötu 33 í Hafnarfirði 2. júlí 1943. Hann lést á heimili sínu að Hlíðarbakka, Fljótshlíð, 21. apríl 2011. Foreldrar Gylfa voru Jóhanna Guðmundsdóttir, húsfreyja, f. 9.10. 1922, d. 25.7. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2011 | Minningargreinar | 1706 orð | 1 mynd

Helgi Hannesson

Helgi Hannesson fæddist í Reykjavík 26. apríl 1974. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 24. apríl 2011. Hann var sonur Magneu Kristbjargar Andrés0dóttur, f. 21.5. 1944 í Vestmannaeyjum og Hannesar Helgasonar, f. 13.3. 1941 í Vestmannaeyjum. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2011 | Minningargreinar | 117 orð | 1 mynd

Lárus Sigurberg Árnason

Lárus Sigurberg Árnason var fæddur í Reykjavík 22. ágúst 1951. Hann lést á krabbameinsdeild LSH 13. apríl 2011. Útför Lárusar fór fram frá Keflavíkurkirkju 28. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 328 orð | 1 mynd

Bilið breikkar á evrusvæðinu

Hagtölur staðfesta að krafturinn í hagkerfum evrusvæðisins er fyrst og fremst tilkominn vegna uppgangs í Þýskalandi og Frakklandi. Meira
3. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 1022 orð | 4 myndir

Eignir seldar Samherja til að bæta skuldastöðu Brims

Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Samherji greiðir um 15 evrur, eða tæplega 2.500 íslenskar krónur, fyrir hvert þorskígildistonn í kaupum á eignum útgerðarfélagsins Brims á Akureyri. Meira
3. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 170 orð | 1 mynd

HB Grandi skilar hagnaði upp á 1,3 milljarða

Hagnaður HB Granda í fyrra nam 7,8 milljónum evra, eða um 1,3 milljörðum króna. Árið 2009 nam hagnaður fyrirtækisins hins vegar þrettán milljónum evra, eða um 2,1 milljarði króna á núvirði. Meira
3. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 64 orð | 1 mynd

Helmings samdráttur

Sala á bílum í Japan dróst saman um 51% í apríl. Þetta er mesti samdráttur í bílasölu í landinu síðan mælingar hófust árið 1968. Japanskt efnahagslíf varð fyrir miklu áfalli í jarðskjálftanum í mars og stöðvaðist framleiðsla margra fyrirtækja... Meira
3. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 66 orð | 1 mynd

Ný stjórn Landsvirkjunar

Ný stjórn Landsvirkjunar var kjörin til eins árs á aðalfundi fyrirtækisins 15. apríl. Sú breyting varð að Arnar Bjarnason tók sæti í stjórn Landsvirkjunar. Úr stjórn gekk Páll Magnússon. Meira
3. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 402 orð | 2 myndir

Vill að ársfundur fari með vald

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Landssamband smábátaeigenda gagnrýndi stjórn Gildis lífeyrissjóðs harkalega á ársfundi sjóðsins fyrir helgi og hefur haldið þeirri gagnrýni áfram síðan þá. Meira

Daglegt líf

3. maí 2011 | Daglegt líf | 217 orð | 1 mynd

Bretar fjalla um heilsumál

Á heilsuvef breska ríkisútvarpsins, www.bbc.co.uk/health er að finna vandaða og ítarlega umfjöllun um flest er viðkemur andlegri og líkamlegri heilsu. Meira
3. maí 2011 | Daglegt líf | 717 orð | 3 myndir

Fá borgað fyrir að hjóla í vinnuna

Hjá verkfræðistofunni Mannviti sparar fólk ekki bara dýra bensíndropa með því að fara hjólandi í vinnuna heldur græðir beinharða peninga á því í leiðinni. Þar fyrir utan hefur það jákvæð áhrif á heilsuna og umhverfið svo allir vinna. Meira
3. maí 2011 | Daglegt líf | 163 orð | 1 mynd

Græn þjálfun góð fyrir geðið

Þjálfun úti í náttúrunni hefur jákvæð áhrif á lundarfar og sjálfsmynd. Þetta eru niðurstöður könnunar sem norski heilsuvefurinn trening.no greinir frá. Meira
3. maí 2011 | Daglegt líf | 98 orð | 1 mynd

...hlustið á Everestfara

Íslensku fjallafólki gefst nú einstakt tækifæri til að læra af reynslu þaulreyndra fjallagarpa því hingað til lands er kominn Bill Crouse, sexfaldur Everest-fari og einn þeirra sem hafa klárað Tindana sjö. Meira
3. maí 2011 | Daglegt líf | 141 orð | 1 mynd

Hæð og svefn haldast í hendur

Samhengið milli svefns og vaxtar er meira hjá börnum en talið hefur verið hingað til. Þetta sýnir ný rannsókn sem norski vefurinn Forskning.no greinir frá. Meira

Fastir þættir

3. maí 2011 | Í dag | 165 orð

Af Osama og Rímbanka

Guðmundur Stefánsson heyrði tíðindi um að loksins hefði náðst til Osama Bin Ladens: Fantur einn að hauðri hné. Hann ég lítils mat en eflir frið þó allur sé Osama Bin Laden? Meira
3. maí 2011 | Fastir þættir | 152 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Sniðug sagnvenja. N-Enginn. Meira
3. maí 2011 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Vinirnir Konráð Jóel Jónasson, Steinar Dúi Jónsson og Ingólfur Kjartansson héldu tombólu í Spönginni og færðu Rauða krossinum ágóðann sem hljóðaði upp á 2.038... Meira
3. maí 2011 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og...

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hef elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. (Jóh. 13, 34. Meira
3. maí 2011 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 g6 2. e4 Bg7 3. Rc3 d6 4. Be3 Rc6 5. f4 Rf6 6. Rf3 O-O 7. Be2 a6 8. Dd2 b5 9. e5 Rg4 10. Bg1 dxe5 11. dxe5 Bb7 12. Bc5 f6 13. h3 Rh6 14. exf6 Dxd2+ 15. Rxd2 Bxf6 16. Rde4 Bg7 17. O-O-O Hxf4 18. Be3 Hxe4 19. Rxe4 Rf5 20. Bc5 Re5 21. Bf3 Bc6 22. Meira
3. maí 2011 | Árnað heilla | 180 orð | 1 mynd

Stimpilklukkan mun syngja

„Þegar ég kem í vinnuna mun stimpilklukkan fara með afmælislagið og svo mun mín væntanlega bíða afmælisgjöf frá stjórn Grundar,“ segir Tryggvi V. Líndal, þjóðfélagsfræðingur og skáld, sem fagnar sextugsafmæli sínu í dag. Meira
3. maí 2011 | Fastir þættir | 279 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji tilheyrir eflaust hópi efasemda- og svartsýnismanna. Víkverji efast um líf eftir dauðann og hann efast einnig um Biblíusögurnar og meira að segja Íslendingasögurnar. Meira
3. maí 2011 | Í dag | 181 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

3. maí 1943 Fjórtán bandarískir hermenn fórust er flugvél af gerðinni Boeing 24 brotlenti á Fagradalsfjalli á Reykjanesi, skammt austan Grindavíkur. Meðal þeirra var yfirmaður alls herafla Bandaríkjanna í Evrópu, Frank M. Andrews. Meira

Íþróttir

3. maí 2011 | Íþróttir | 433 orð | 2 myndir

„Gaman að byrja á sigri“

Viðtal Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Óvæntustu úrslitin í fyrstu leikjum Pepsi-deildarinnar litu dagsins ljós á Hlíðarenda þegar heimamenn í Val höfðu góðan eins marks sigur á FH sem var fyrir mótið spáð Íslandsmeistaratitli. Meira
3. maí 2011 | Íþróttir | 361 orð | 2 myndir

„Leitun að betri bekk“

Í Keflavík Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það er gaman að koma inná og skora. Auðvitað skiptir mestu máli að liðið vinni en það er miklu skemmtilegra ef ég skora,“ sagði Jóhann B. Meira
3. maí 2011 | Íþróttir | 820 orð | 2 myndir

„Við þurfum stóra leikmenn“

Viðtal Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það er allt of langt síðan þetta hefur verið gert því þetta er alveg nauðsynlegt. Meira
3. maí 2011 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Danmörk Umspil um sæti í A-deild karla: Midtjylland – Stoholm...

Danmörk Umspil um sæti í A-deild karla: Midtjylland – Stoholm 31:34 • Pétur Pálsson skoraði 4 mörk fyrir Midtjylland sem varð neðst í riðlinum og féll úr úrvalsdeildinni með þessum úrslitum. Meira
3. maí 2011 | Íþróttir | 383 orð | 4 myndir

Fólk sport@mbl.is

Miðvallarleikmaður Barcelona, Xavi , segir menn reyna að ýta frá sér allri umræðu sem skapaðist um fyrri leikinn við Real Madrdid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar, en sem kunnugt hafa mergjaðar skeytasendingar farið á milli þjálfara liðanna og... Meira
3. maí 2011 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kópavogsvöllur: Breiðablik...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kópavogsvöllur: Breiðablik – KR 19.15 Víkingsvöllur: Víkingur R. – Þór 19.15 Bikarkeppni karla, Valitor-bikarinn: Reykjaneshöll: Þróttur V. – Kjalnesing. Meira
3. maí 2011 | Íþróttir | 174 orð

Leikið í Víkinni og á Kópavogsvelli

Tveir síðustu leikirnir í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla fara fram í kvöld, en í gær var staðfest að Víkingar gætu tekið á móti Þórsurum á heimavelli sínum í Víkinni klukkan 19.15. Meira
3. maí 2011 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Löwen mætir Barcelona

Guðmundur Þórður Guðmundsson og lærisveinar hans í þýska handknattleiksliðinu Rhein-Neckar Löwen mæta Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í Köln-Arena fimmtudaginn 28. maí. Meira
3. maí 2011 | Íþróttir | 942 orð | 6 myndir

Magnús nýtti hraðann vel

Í Kórnum Kristján Jónsson kris@mbl.is Grindvíkingar fengu draumabyrjun þegar Pepsí-deild karla í knattspyrnu hófst í gærkvöldi. Meira
3. maí 2011 | Íþróttir | 1268 orð | 9 myndir

Tilbúnir í toppslaginn?

Á Hlíðarenda Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Kristján Guðmundsson virðist vera búinn að búa til ansi góða liðsheild á skömmum tíma á Hlíðarenda. Meira
3. maí 2011 | Íþróttir | 495 orð | 2 myndir

Tryggvi kom til bjargar

Í Eyjum Júlíus G. Ingason sport@mbl.is Gamla brýnið Tryggvi Guðmundsson sá til þess að Eyjamenn tóku öll þrjú stigin sem í boði voru þegar ÍBV og Fram áttust við í rokinu á Hásteinsvellinum í gærkvöldi. Meira
3. maí 2011 | Íþróttir | 563 orð | 1 mynd

Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin ÍBV – Fram 1:0 Keflavík &ndash...

Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin ÍBV – Fram 1:0 Keflavík – Stjarnan 4:2 Fylkir – Grindavík 2:3 Valur – FH 1:0 Staðan: Keflavík 11004:23 Grindavík 11003:23 ÍBV 11001:03 Valur 11001:03 Breiðablik 00000:00 KR 00000:00 Víkingur R. Meira
3. maí 2011 | Íþróttir | 1257 orð | 2 myndir

Z-Bo er alveg óstöðvandi

Vestanhafs Gunnar Valgeirsson í Los Angeles gval@mbl.is Þegar í aðra umferðina kemur í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eykst alvaran í keppninni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.