Greinar mánudaginn 16. maí 2011

Fréttir

16. maí 2011 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

32.000 manns í Hörpu á opnunarhelgi

Harpa varð hús barnanna og fjölskyldnanna á sérstökum barnadegi í gær. Alls mættu 32.000 manns í tónlistarhúsið tilkomumikla við sjóinn til að fylgjast með fjölbreyttum tónlistaratriðum þessa viðburðaríku opnunarhelgi. Meira
16. maí 2011 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

4.000 fyrirtæki í vanda

Útlit er fyrir að þorri þeirra fyrirtækja sem falla undir samkomulag um skuldaúrvinnslu lítilla og meðalstórra fyrirtækja fái tilboð um endurskipulagningu skulda sinna fyrir 1. júní nk. Meira
16. maí 2011 | Innlendar fréttir | 593 orð | 3 myndir

Aðgangur kvenna verði aukinn

Viðtal Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is „Ein af merkilegri niðurstöðum þessarar skýrslu er sú að býli í þróunarríkjum sem stjórnað er af konum framleiða að jafnaði töluvert minna í landbúnaði en býli sem karlmenn hafa umsjón með. Meira
16. maí 2011 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Annríki hjá lögreglu um helgina

Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast aðfaranótt sunnudagsins.Tilkynnt var um þrjú innbrot og fjórar líkamsárásir. Meira
16. maí 2011 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Átök á hörmungardegi Palestínu

Til átaka kom á milli ísraelskra öryggissveita og palestínskra mótmælenda á Gaza-ströndinni, Gólan-hæðum og á Vesturbakkanum í gær. Á annan tug mótmælenda féll þegar öryggissveitirnar skutu á þá þegar þeir ruddust yfir sýrlensku og líbönsku landamærin. Meira
16. maí 2011 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Bandaríkin stefna í greiðslufall í ágúst

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagði í sjónvarpsviðtali í gær að ef Bandaríkjaþing samþykkti ekki að hækka lögbundið skuldahámark alríkisstjórnarinnar fyrir næsta ágúst væri hætta á algerum glundroða á alþjóðlegum fjármálamörkuðum og að bandaríska... Meira
16. maí 2011 | Erlendar fréttir | 122 orð

Banna útflutning á díselolíu

Kínversk stjórnvöld hafa bannað allan útflutning á díselolíu frá landinu. Meira
16. maí 2011 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

„Eina leiðin til að bjarga störfum starfsfólks okkar“

Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is „Þetta er bara fyrst og fremst ömurlegt og leiðinlegt hvernig komið er fram við okkur. Þetta er óskiljanleg harka í aðgerðum bankans,“ segir Einar Bárðarson, eigandi útvarpsstöðvarinnar Kanans. Þann 20. Meira
16. maí 2011 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

„Ég mun halda áfram að vera reið“

Eva Gabrielsson, ekkja Stiegs Larsson, segist hafa breytt lífi sínu eftir að Larsson dó til að byggja sjálfa sig upp á ný. „Ég fer ekki á suma staði af því að þeir tengdust lífi okkar saman og hann er ekki lengur þar. Meira
16. maí 2011 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Dylan-koverlagakeppni á Rás 2

Í tilefni af sjötugsafmæli tónlistarmannsins Bob Dylan ætlar Rás 2 að halda Dylan-koverlagakeppni. Meira
16. maí 2011 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Ekki síðasta samstarf hópsins

„Þetta er búið að vera rosalega skemmtileg ferð. Meira
16. maí 2011 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Fólk úr öllum áttum skemmtir sér saman

Mikil þátttaka var að venju í fjölmenningardegi Reykjavíkur á laugardaginn enda veðrið gott þótt lítið væri um sólskin. Meira
16. maí 2011 | Erlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Framboð Strauss-Kahns úr sögunni

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl. Meira
16. maí 2011 | Innlendar fréttir | 257 orð

Frumvörp ekki til góðs

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Formaður þingflokks Framsóknarmanna, Gunnar Bragi Sveinsson, segir að sumt í kvótafrumvörpum ríkisstjórnarinnar sé í anda ályktunar um fiskveiðistjórnun sem samþykkt var á síðasta þingi flokksins, annað ekki. Meira
16. maí 2011 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Fylltust af krafti á sviðinu

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is „Þetta var hrikalega skemmtilegt, algjört ævintýri,“ segir Matthías Matthíasson, sem er ánægður með árangurinn. Ísland með Vinum Sjonna og laginu „Coming Home“ hafnaði í 20. Meira
16. maí 2011 | Innlendar fréttir | 420 orð | 2 myndir

Hreyfingin vill kvóta á uppboð

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Þingmenn Hreyfingarinnar eru að vinna að tillögum um nýtt fiskveiðistjórnunarkerfi sem byggist á því að allar veiðiheimildir fari á uppboð, að sögn Þórs Saari. Meira
16. maí 2011 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Huckabee fer ekki í framboð

Mike Huckabee, fyrrum ríkisstjóri Arkansas, tilkynnti um helgina að hann myndi ekki sækjast eftir tilnefningu Repúblikanaflokksins sem forsetaefni flokksins í kosningunum á næsta ári. Meira
16. maí 2011 | Innlendar fréttir | 64 orð

Í fangelsi fyrir hótanir

Héraðsdómur Austurlands hefur dæmt 28 ára karlmann í 9 mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir þjófnað og fyrir að hóta lögreglumönnum á Höfn í Hornafirði lífláti og líkamsmeiðingum. Meira
16. maí 2011 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Leikskólaverkfall í ágúst?

Stjórn Félags leikskólakennara hyggst á aðalfundi í vikunni fara fram á umboð til að láta kjósa um verkfallsboðun en félagið krefst meiri kjarabóta en Félag grunnskólakennara náði fram um helgina. Meira
16. maí 2011 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Litríkur býsvelgur

Afar sjaldgæfur fugl kom í heimsókn til Siglufjarðar í gær. Þarna var svonefndur býsvelgur á ferð, sem einungis einu sinni hefur sést á Íslandi áður. Það var á Eskifirði í júnímánuði árið 1989. Meira
16. maí 2011 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Minntust björgunar 1954

Vorið 1954 bjargaði togarinn Hull City átta manns af Vestmannaeyjabátnum Glað VE 270 sem hafði sokkið fyrir sólarhring í slæmu veðri. Meira
16. maí 2011 | Innlendar fréttir | 123 orð

Mögulega samið í dag

„Við erum komin mjög langt með það að semja og ég býst við því að það gæti jafnvel gerst á morgun [í dag],“ segir Friðbert Traustason, formaður Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja, um væntanlega undirritun kjarasamninga. Meira
16. maí 2011 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Ósáttur við aðgerðir Landsbankans í garð Kanans

ÚÍ1 ehf., rekstrarfélag útvarpsstöðvarinnar Kanans, hefur selt allan tækjabúnað stöðvarinnar nýju félagi sem nefnist Skeifan 7. Þann 20. apríl síðastliðinn felldi Landsbankinn niður rekstrarfyrirgreiðslu í formi yfirdráttarheimildar til félagsins. Meira
16. maí 2011 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Sigurður Ægisson

Krummi Á meðan Íslendingar sátu sem límdir yfir Evróvisjón á laugardagskvöld notaði þessi krummi tækifærið til að stela hettumávseggi í Siglufirði, einmitt þegar útsendingin stóð sem... Meira
16. maí 2011 | Innlendar fréttir | 581 orð | 3 myndir

Skattbyrði launa jókst mest á Íslandi

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Skattlagning launa jókst umtalsvert á seinasta ári í 22 af 34 aðildarlöndum OECD, samkvæmt nýrri úttekt OECD sem birt var í seinustu viku. Meira
16. maí 2011 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Stefán formaður LÍV

Stefán Einar Stefánsson, formaður VR, var kjörinn formaður Landssambands ísl. verzlunarmanna á þingi sambandsins sl. laugardag. Stefanía Magnúsdóttir hefur gegnt stöðu formanns LÍV frá nóvember sl. eftir andlát Ingibjargar R. Meira
16. maí 2011 | Innlendar fréttir | 320 orð | 2 myndir

Tannkremshreinsunar-trikkið

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Nýju plötuna með Fleet Foxes, Helplessness Blues, hún er ansi góð. Níundu sinfóníu Beethovens stjórnað af Osmo Vänskä, ég er innblásinn af því að hafa heyrt þennan gleðióð í Hörpu á dögunum. Meira
16. maí 2011 | Innlendar fréttir | 460 orð | 4 myndir

Trítluðu hugfangin um tónlistarhús

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Harpa var hús barnanna og fjölskyldnanna í gær á sérstökum barnadegi á opnunarhelgi þessa nýja tónlistarhúss í Reykjavík. Húsið hefur fyllst af lífi en í kringum 32. Meira
16. maí 2011 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Uppnám vegna handtöku

Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, var í gær ákærður fyrir frelsissviptingu og tilraun til nauðgunar. Meira
16. maí 2011 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Úrbætur gerðar í Hörpu

Rýma þurfti hluta tónlistarhússins Hörpu síðastliðinn fimmtudag í kjölfar óson-myndunar í hreinsibúnaði loftræstiháfa í ofnum í eldhúsi byggingarinnar. Meira
16. maí 2011 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Úr öskusandkassa í sundlaug

Gríðarlegt magn af ösku lagðist yfir Laugarárgil og svæðið í kring í kjölfar eldgossins í Eyjafjallajökli fyrir rúmu ári. Seljavallalaug fylltist af ösku og breyttist í raun úr sundlaug í sandkassa. Meira
16. maí 2011 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Viðruðu ferfætlingana á fallegum sunnudegi

Fjöldi hundaeigenda notaði tækifærið í gær, á björtum sunnudegi, til að viðra hundana sína. Leið þeirra lá meðfram Tjörninni og var ekki annað að sjá en að hundarnir, sem voru af öllum stærðum og gerðum, nytu þess að skoða sig um í miðbæ... Meira
16. maí 2011 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Þorgrímur hlaut bókaverðlaun barna

Bókaverðlaun barnanna voru afhent í aðalsafni Borgarbókasafns Reykjavíkur í gær. Safnið verðlaunar árlega tvær bækur sem börn á aldrinum 6-12 ára hafa valið, aðra frumsamda og hina þýdda. Í ár urðu fyrir valinu Ertu guð afi? Meira
16. maí 2011 | Innlendar fréttir | 100 orð

Þungt haldin eftir alvarlega árás

Kona á fimmtugsaldri er þungt haldin eftir alvarlega líkamsárás í austurhluta Reykjavíkur í gærmorgun. Hún fannst meðvitundarlaus og var flutt á slysadeild eftir að hafa verið endurlífguð. Meira
16. maí 2011 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Þyngri byrðar skattsins

Skattbyrði sem hlutfall af launakostnaði jókst verulega á Íslandi á seinasta ári samkvæmt nýjum samanburðartölum OECD. Ísland var þó ekki eina landið þar sem skattlagning launa jókst því hún óx í 22 af 34 aðildarlöndum OECD í fyrsta skipti í mörg ár. Meira

Ritstjórnargreinar

16. maí 2011 | Leiðarar | 449 orð

Fortíðarþrá ríkisstjórnarinnar

Ríkisstjórnin horfir framhjá þeirri þekkingu sem byggst hefur upp í kringum sjávarútveginn Meira
16. maí 2011 | Leiðarar | 116 orð

Lokun miðborgarinnar

Fyrir suma eru bílarnir ómissandi Meira
16. maí 2011 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Samkeppnishæfni stefnt í hættu

Héraðsfréttablaðið Austurglugginn birti um helgina athyglisvert viðtal við Pétur H. Pálsson, framkvæmdastjóra útgerðarfyrirtækisins Vísis, sem er með starfsemi í öllum fjórðungum landsins, á Djúpavogi, Þingeyri, Húsavík og í Grindavík. Meira

Menning

16. maí 2011 | Fólk í fréttum | 823 orð | 3 myndir

Á slóðir inúíta

Hjördís Stefánsdóttir hjordst@hi.is Stórmerkileg frásagnarkvikmynd um inúíta, Atanarjuat: The Fast Runner, verður sýnd í Bíó Paradís á miðvikudaginn. Meira
16. maí 2011 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Besta Dylan-lagið

Tónlistarmenn, blaðamenn og aðrir tónlistarfræðingar eru sammála um að lagið „Like a Rolling Stone“ sé besta lag tónlistarmannsins Bob Dylans. Lagið er að finna á plötunni Highway 61 Revisited frá árinu 1965. Meira
16. maí 2011 | Fólk í fréttum | 1318 orð | 1 mynd

Ég hef rétt á því að vera reið

Höfundarrétturinn er í höndum manna sem eru gjörólíkir Stieg. Þeir eru allt öðruvísi persónuleikar en hann, hafa aðrar þjóðfélagsskoðanir en hann og fylgja annarri hugmyndafræði. Meira
16. maí 2011 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Fjölbreytt tónlistarhelgi

Tónlistin tók völdin á RÚV um síðustu helgi. Bæði föstudags- og laugardagskvöld var mögulegt að sitja tímunum saman fyrir framan sjónvarpið og fylgjast með tónleikum. Tónleikarnir í Hörpunni voru eftirminnilegir. Meira
16. maí 2011 | Fólk í fréttum | 505 orð | 1 mynd

Jeff Lynne er ekki kúl

Ívar Páll Jónsson ivarpall@mbl.is Það er svo sannarlega ekki hipp og kúl að fíla Jeff gamla Lynne og félaga hans í hljómsveitinni Electric Light Orchestra. Það hefur undirritaður rekið sig afar þægilega á. Meira
16. maí 2011 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Jenna Fischer á von á barni

Leikkonan Jenna Fischer, sem flestir þekkja sem Pam Beesly úr bandarísku gamanþáttunum The Office, á von á sínu fyrsta barni með eiginmanninum Lee Kirk. Talsmaður Fischer staðfesti þetta við tímaritið People. Meira
16. maí 2011 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Sheen óskar Kutcher til hamingju

Leikarinn Charlie Sheen notaði Twitter til að óska Ashton Kutcher til hamingju með hlutverk í gamanþáttunum Two and a half men en hann notaði tækifærið líka til að gagnrýna höfund þáttanna, Chuck Lorre. Meira

Umræðan

16. maí 2011 | Aðsent efni | 560 orð | 1 mynd

Ertu „vinur Pakkhússins“ ?

Eftir K. Huldu Guðmundsdóttur: "Þegar húsinu hafði verið bjargað frá tortímingu var ljóst að næstu ákvörðun varð að taka; ákvörðunina um endurbyggingu þess því menningarsögulegt gildi hússins fyrir framdalinn er ótvírætt." Meira
16. maí 2011 | Bréf til blaðsins | 370 orð | 1 mynd

Framtíð ferðamála á Íslandi

Frá Árna Birni Guðjónssyni: "Gera má ráð fyrir fjölgun ferðamanna til Íslands sem nemur hundruðum þúsunda ef aðstæður eru líkar því sem er í dag á næstu árum. Ekki er augljóst hvaða skipulag verður haft við að taka á móti fjölgun í svo miklum mæli, ekkert hefur heyrst um það." Meira
16. maí 2011 | Pistlar | 418 orð | 1 mynd

Fuglinn syngur

Þrátt fyrir blíðskaparveður í sumarbyrjun og vel heppnað tónlistarhús, þá leggst það á sálina á fólki að atvinnuleysi er viðvarandi, fólksflóttinn stöðugur og lífskjörum hrakar. Meira
16. maí 2011 | Aðsent efni | 807 orð | 1 mynd

Óttinn við matarskort vaknar á ný

Eftir Jomo Kwame Sundaram: "Verð á matvælum í heiminum hefur ekki verið hærra frá því að Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) fór að fylgjast með því árið 1990." Meira
16. maí 2011 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Útgerðarfélag Akureyringa aftur til föðurhúsanna

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Það hefur lengi síðan verið draumur minn að sjá þetta fyrirtæki aftur í höndum heimamanna." Meira
16. maí 2011 | Velvakandi | 331 orð | 1 mynd

Velvakandi

Útigalli fannst Lítill rauður barnaútigalli ásamt lúffum fannst við rætur Úlfarsfells. Uppl. í síma 899-0284. Af hverju grætur Jón Sigurðsson? Meira

Minningargreinar

16. maí 2011 | Minningargreinar | 1169 orð | 1 mynd

Abdel Fattah El-Jabali

Abdel Fattah El-Jabali fæddist 1. júlí 1939 í Tulkarem í Palestínu. Hann lést á Landakotsspítala 12. maí 2011. Eiginkona Abdel Fattah er Guðrún Finnbogadóttir, rithöfundur og þýðandi, f. 21.9.1940. Synir þeirra eru Fahad Falur Jabali, f. 14.6. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2011 | Minningargreinar | 387 orð | 1 mynd

Andrés Hjörleifsson

Andrés Hjörleifsson fæddist í Reykjavík 25. janúar 1929. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 5. maí 2011. Andrés var jarðsunginn frá Seljakirkju í Reykjavík 13. maí 2011. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2011 | Minningargreinar | 922 orð | 1 mynd

Eggert Örn Helgason

Eggert Örn Helgason var fæddur í Reykjavík 13. maí 1983. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 6. maí 2011. Foreldrar hans eru Helgi Helgason, f. 16.8. 1956, og Hólmfríður Eggertsdóttir, f. 15.4. 1958. Foreldrar Helga voru Helgi Björnsson, f. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2011 | Minningargreinar | 620 orð | 1 mynd

Elínóra Hjördís Harðardóttir

Elínóra Hjördís Harðardóttir fæddist á Akureyri 7. september 1953. Hún lést á heimili sínu á Dalvík hinn 5. apríl 2011. Útför Hjördísar fór fram frá Akureyrarkirkju 14. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2011 | Minningargreinar | 366 orð | 1 mynd

Harpa Björt Guðbjartsdóttir

Harpa Björt Guðbjartsdóttir fæddist í Reykjavík 29. apríl 1990. Hún lést 30. apríl 2011. Útför Hörpu Bjartar fór fram frá Hjallakirkju 9. maí 2011. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2011 | Minningargreinar | 2538 orð | 1 mynd

Hjörleifur Jónsson

Hjörleifur Jónsson fæddist í Skarðshlíð í Austur-Eyjafjallahreppi 28. september 1925. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 7. maí 2011. Foreldrar Hjörleifs voru þau Jón Hjörleifsson, bóndi og oddviti í Skarðshlíð, f. 12. júlí 1898, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2011 | Minningargreinar | 3231 orð | 1 mynd

Jens Jóhannes Jónsson

Jens Jóhannes Jónsson fæddist í Mýrarkoti í Húnavatnssýslu 1. maí 1921. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi laugardaginn 7. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Kristvinsson bóndi og Guðný Anna Jónsdóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2011 | Minningargreinar | 465 orð | 1 mynd

Ólafur Oddur Marteinsson

Ólafur Oddur Marteinsson fæddist í Reykjavík 11. september 1993. Hann lést af völdum bifreiðarslyss á Vestur-Landeyjavegi 15. apríl 2011. Útför Ólafs Odds fór fram frá Akureyjarkirkju í Vestur-Landeyjum 30. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2011 | Minningargreinar | 2499 orð | 1 mynd

Páll Þórðarson

Páll Þórðarson fæddist að Hjallhóli á Borgarfirði eystri 10. ágúst 1944. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 5. maí 2011. Foreldrar Páls voru Þórður Jónsson skrifstofumaður, f. 23. janúar 1918, d. 10. janúar 2009, og Sigrún Pálsdóttir kennari, f.... Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2011 | Minningargreinar | 2255 orð | 1 mynd

Svava Engilbertsdóttir

Svava Engilbertsdóttir fæddist að Vatnsenda í Skorradal 7. nóvember 1939. Hún lést að heimili sínu 4. maí 2011. Svava var dóttir hjónanna Bjargar Eyjólfsdóttur, f. 13.6. 1907, d. 1.7. 1981, og Engilberts Runólfssonar, f. 8.11. 1899, d. 14.6. 1996. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 861 orð | 2 myndir

Haukur í peningastefnunefndinni

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Þegar rýnt er í gögn um vaxtaákvarðanir Seðlabankans í fyrra kemur í ljós að breski hagfræðingurinn Anne Sibert var meira og minna á öndverðum meiði við aðra peningastefnunefndarmenn þegar kom að ákvörðun... Meira
16. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 176 orð | 1 mynd

Skammgóður vermir í Grikklandi

Tæplega eins prósents hagvöxtur mældist á fyrsta fjórðungi í Grikklandi. Fjármálaráðuneyti landsins hafði gert ráð fyrir áframhaldandi samdrætti fyrstu þrjá mánuði ársins og kemur því mælingin á óvart. Meira

Daglegt líf

16. maí 2011 | Daglegt líf | 393 orð | 1 mynd

Brjóstabörn hegða sér betur

Ungbörn sem eru höfð á brjósti eru ólíklegri til að vera með hegðunarvandamál þegar þau ná fimm ára aldri en börn sem eru ekki höfð á brjósti og fá tilbúna mjólk. Meira
16. maí 2011 | Daglegt líf | 119 orð | 1 mynd

Fólkið í Walmart

Vefsíðan Peopleofwalmart.com (fólkið í Walmart) er nokkuð sérstök en skemmtileg, þótt það sé svosem aldrei fallegt að hlæja að öðrum. Walmart er vinsæll stórmarkaður í Bandaríkjunum þar sem stór hluti landsmanna gerir innkaup sín. Meira
16. maí 2011 | Daglegt líf | 103 orð | 1 mynd

...setjið niður kartöflur

Nú er sá tími sem flestir setja niður kartöflur. Það er fátt betra en að taka upp sínar eigin kartöflur í lok sumars, sjóða þær splunkunýjar og borða með bestu lyst. Auk þess sem það sparar peninga og eykur ánægju að rækta sitt eigið grænmeti. Meira
16. maí 2011 | Daglegt líf | 436 orð | 2 myndir

Sjandri vill vita til hvers úfurinn er

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Jón Þórarinn sonur minn er kveikjan að þessum bókarskrifum. Meira
16. maí 2011 | Daglegt líf | 971 orð | 2 myndir

Sögufræg tré í Reykjavík

Áhugi Íslendinga á trjárækt hefur aukist verulega í gegnum árin. Björk Þorleifsdóttir skrifar nú lokaritgerð um sögu trjáa í Reykjavík. Meira

Fastir þættir

16. maí 2011 | Í dag | 200 orð

Af samkeppni og sæluviku

Úrslit liggja fyrir í árlegri vísnakeppni Sæluviku Skagfirðinga. Meira
16. maí 2011 | Fastir þættir | 163 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Rétt fyrir lokun. Norður &spade;Á5 &heart;76 ⋄943 &klubs;KD9752 Vestur Austur &spade;K864 &spade;10973 &heart;985 &heart;G2 ⋄G6 ⋄K872 &klubs;10643 &klubs;ÁG8 Suður &spade;DG2 &heart;ÁKD1043 ⋄ÁD105 &klubs;– Suður spilar... Meira
16. maí 2011 | Árnað heilla | 175 orð | 1 mynd

Læt mömmu elda þríréttað

„Ætli ég noti ekki tækifærið og skreppi í Vínbúðina,“ segir Ingunn Kristjánsdóttir sem fagnar tvítugsafmæli sínu í dag. Meira
16. maí 2011 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
16. maí 2011 | Fastir þættir | 138 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rc3 d5 3. Bg5 c6 4. Dd2 Bf5 5. f3 Rbd7 6. 0-0-0 h6 7. Bh4 e6 8. He1 Bh7 9. e4 dxe4 10. fxe4 Bb4 11. Bd3 g5 12. Bg3 De7 13. Rf3 0-0-0 14. h3 Rh5 15. Bh2 f6 16. a3 Ba5 17. Meira
16. maí 2011 | Fastir þættir | 221 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er mikill sælkeri og áhugamaður um matreiðslu. Tímamót urðu í lífi hans þegar hann heimsótti í fyrsta sinn verslunina Pylsumeistarann sem er við Hrísateig í Laugardalnum. Meira
16. maí 2011 | Í dag | 141 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. maí 1901 Tuttugu og sjö manns drukknuðu þegar skip, sem var á leið frá sandinum undan Eyjafjöllum til Vestmannaeyja, sökk skammt austur af Heimaey. Einum manni var bjargað. 16. Meira

Íþróttir

16. maí 2011 | Íþróttir | 339 orð | 2 myndir

Besti árangur Birgis Leifs

Golf Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Birgir Leifur Hafþórsson náði sínum besta árangri á Áskorandamótaröðinni í golfi um liðna helgi. Mótið fór fram á Ítalíu en Birgir Leifur lék samtals á 274 höggum eða 10 undir pari. Meira
16. maí 2011 | Íþróttir | 1024 orð | 4 myndir

Ekki hryllilega mörg

Í Laugardal Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Framarar steinlágu í gær fyrir Stjörnunni á heimavelli, 5:2, þrátt fyrir að hafa tvisvar komist yfir í leiknum. Meira
16. maí 2011 | Íþróttir | 1168 orð

England BIKARÚRSLIT: Manchester City – Stoke 1:0 Yaya Touré 74...

England BIKARÚRSLIT: Manchester City – Stoke 1:0 Yaya Touré 74. A-DEILD: Blackburn – Man. Utd 1:1 Brett Emerton 20. – Wayne Rooney 73. (víti) Blackpool – Bolton 4:3 DJ Campbell 9.,45., Jason Puncheon 19., Charlie Adam 63. Meira
16. maí 2011 | Íþróttir | 381 orð | 2 myndir

Enn eitt jafnteflið

Í EYJUM Júlíus G. Ingason sport@mbl.is Þriðja leikinn í röð skilja ÍBV og Breiðablik jöfn og markatalan er alltaf sú sama, 1:1. Meira
16. maí 2011 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Evrópudeildin blasir við Tottenham

Tottenham kom sér í góða stöðu fyrir lokaumferðina í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær með því að sigra Liverpool á Anfield í fyrsta skipti í deildarleik frá árinu 1993, 2:0. Meira
16. maí 2011 | Íþróttir | 318 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sverre Andreas Jakobsson , landsliðsmaður í handknattleik og samherjar hans í þýska liðinu Grosswallstadt, töpuðu í gær fyrri viðureigninni í úrslitum EHF-bikarsins í handknattleik þegar þeir mættu Göppingen, 23:21. Meira
16. maí 2011 | Íþróttir | 343 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Tvö mörk frá fyrrum samherja Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Hoffenheim, Demba Ba , dugðu West Ham ekki til sigurs á Wigan í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hamrarnir komust í 2:0 en Wigan tryggði sér 3:2 sigur með mark Charles N'Zogbia í uppbótartíma. Meira
16. maí 2011 | Íþróttir | 379 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Davíð Þór Viðarsson skoraði fyrsta mark Öster í gær þegar liðið vann IK Brage, 3:1, á heimavelli í næstefstu deild sænsku knattspyrnunnar. Davíð Þór skoraði á áttundu mínútu. Öster er í fimmta sæti deildarinnar með níu stig að loknum sex leikjum. Meira
16. maí 2011 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Fyrsti titillinn hafði enn meira gildi

„Í þetta skiptið má þakka liðinu öllu fyrir titilinn. Ef maður spyrði tíu manns hver væri leikmaður ársins hjá okkur, þá fengi maður líklega tíu ólík svör. Meira
16. maí 2011 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Gunnar og Ragnar skoruðu

Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði tvö mörk og Ragnar Sigurðsson eitt þegar Norrköping og Gautaborg skildu jöfn í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, 2:2. Fyrra mark Gunnars Heiðars kom eftir aðeins 13 sekúndna leik. Meira
16. maí 2011 | Íþróttir | 20 orð

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kaplakrikavöllur: FH...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kaplakrikavöllur: FH – Víkingur R 19.15 Grindavíkurv.: Grindavík – Keflavík 19. Meira
16. maí 2011 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Landsliðsmenn sluppu við umspil

Kolbeinn Sigþórsson og Jóhann Berg Guðmundsson leika í Evrópudeildinni í knattspyrnu á næstu leiktíð fari svo að þeir haldi áfram með AZ Alkmaar eftir sumarið en liðið endaði í 4. sæti í hollensku úrvalsdeildinni sem lauk í gær. Meira
16. maí 2011 | Íþróttir | 1113 orð | 6 myndir

List sem Fylkismenn ættu að tileinka sér

Í Árbænum Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það var engin Evróvisjónþynnka í leikmönnum Fylkis þegar þeir sigruðu Valsmenn í Árbænum í gærkvöldi, 2:1, og komu sér í hóp efstu liða Pepsideildarinnar í knattspyrnu. Meira
16. maí 2011 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Magnús hrósaði sigri í Ólafsvík

Haukar, sem féllu úr Pepsi-deild karla í fyrrahaust, hófu keppni í 1. deildinni á laugardaginn með því að leggja Víkinga í Ólafsvík, 2:1, á Ólafsvíkurvelli. Haukar eru undir stjórn hins þrautreynda þjálfara Magnúsar Gylfasonar sem ættaður er úr... Meira
16. maí 2011 | Íþróttir | 549 orð | 2 myndir

Nú er hægt að reisa hús

England Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við höfum lagt grunninn með þessum sigri og með því að komast í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Meira
16. maí 2011 | Íþróttir | 349 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 4. umferð: ÍBV – Breiðablik 1:1...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 4. umferð: ÍBV – Breiðablik 1:1 Fylkir – Valur 2:1 Fram – Stjarnan 2:5 Staðan: KR 32106:37 Stjarnan 42118:67 Fylkir 42116:57 ÍBV 42114:37 Valur 42024:36 Keflavík 31206:45 FH 31115:34 Víkingur R. Meira
16. maí 2011 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Rut og félagar unnu en töpuðu samt

Sigur í síðari úrslitaleiknum í EHF-keppninni í handknattleik kvenna í gær dugði Rut Jónsdóttur og samherjum hennar í Team Tvis Holstebro ekki. Meira
16. maí 2011 | Íþróttir | 81 orð

Sigurmark ÍR kom í uppbótartíma á Ísafjarðarvelli

Nýliðar BÍ/Bolungarvíkur, undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar, máttu bíta í það súra epli að tapa fyrir ÍR, 2:1, í fyrsta leik sínum í 1. deild á laugardaginn. Meira
16. maí 2011 | Íþróttir | 475 orð | 2 myndir

Sjálfstraust í liðinu

Fótbolti Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Fyrsta umferð Pepsi-deildar kvenna hófst á laugardaginn með heilli umferð. Á Akureyri var ÍBV í heimsókn en Þór/KA hefur verið spáð góðu gengi í sumar eftir frábært tímabil í fyrra þegar þær enduðu í öðru sæti. Meira
16. maí 2011 | Íþróttir | 603 orð | 2 myndir

Stefnt á að taka við bikarnum fyrir framan 35 þúsund

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Þetta var einfaldlega mjög góður sigur hjá okkur og gerir næstu viðureign liðanna bara ennþá stærri. Þá eigum við möguleika á að verða danskir meistarar að viðstöddum að minnsta kosti 35. Meira
16. maí 2011 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Telma Björk til Vals

Ágúst Björgvinsson heldur áfram að safna liði á Hlíðarenda en hann tók á dögunum við kvennaliði Vals í körfuknattleik sem leikur í efstu deild á næstu leiktíð. Meira
16. maí 2011 | Íþróttir | 311 orð | 1 mynd

Þýskaland A-DEILD KARLA: Lübbecke – Wetzlar 26:24 • Þórir...

Þýskaland A-DEILD KARLA: Lübbecke – Wetzlar 26:24 • Þórir Ólafsson var markahæstur hjá Lübbecke með sjö mörk. • Kári Kristján Kristjánsson var ekki í leikmannahópi Wetzlar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.