Greinar miðvikudaginn 18. maí 2011

Fréttir

18. maí 2011 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

ADHD leikur á Múlanum í kvöld

ADHD þarf vart að kynna en hún er skipuð þeim Óskari og Ómari Guðjónssonum, Davíð Þór Jónssyni og Magnúsi Tryggvasyni Elíassen. Hljómsveitin mun spila efni af væntanlegri plötu í bland við eldra... Meira
18. maí 2011 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Alls ekki svo sjaldséður svartur svanur

Hann stakk í stúf við snjóhvíta ferðafélaga sína, svarti svanurinn sem spókaði sig á túni í Kjósinni í gær. Svartsvanir eru þó ekki eins sjaldséðir hérlendis og margir halda, segir Jóhann Óli Hilmarsson fuglafræðingur. Meira
18. maí 2011 | Innlendar fréttir | 106 orð

Annríki hjá sáttasemjara

Mikið annríki var í húsakynnum ríkissáttasemjara í gær vegna kjaraviðræðna fjölda stéttarfélaga og viðsemjenda. Meðal annars funduðu samninganefndir flugumferðarstjóra og SA í allan gærdag. Meira
18. maí 2011 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Aukinn áhugi foreldra

Aðalfundur SAMFOK, samtaka foreldra grunnskólabarna í Reykjavík, var haldinn í Laugalækjarskóla í gærkvöldi. Meira
18. maí 2011 | Innlendar fréttir | 19 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Í Kjósinni Víða um land er sauðburður í hámarki og lítil lömb sjást taka sín fyrstu skref á... Meira
18. maí 2011 | Innlendar fréttir | 508 orð | 2 myndir

Átak í kjölfar andláts vinar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Ég missti vin í bílslysi. Notum bílbeltin. Meira
18. maí 2011 | Innlendar fréttir | 615 orð | 3 myndir

„Móteitrið er opin samskipti“

Fréttaskýring Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl. Meira
18. maí 2011 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

„Skelfileg lífsreynsla“

„Þetta var skelfileg lífsreynsla,“ segir Lína Sigríður Hreiðarsdóttir sem fótbrotnaði í fyrradag eftir að dalmatíuhundur réðst á hana þar sem hún bar út póst fyrir Íslandspóst í Mosfellsbæ. Meira
18. maí 2011 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

„Svo heyrði ég þegar ég fótbrotnaði“

„Ég sá þegar bandið slitnaði og þegar hann kom, ég gat ekkert flúið og gat ekkert gert. Meira
18. maí 2011 | Innlendar fréttir | 694 orð | 2 myndir

Betri útkoma en reiknað var með

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Afkoma borgarsjóðs Reykjavíkur var betri á síðasta ári en áætlanir gerðu ráð fyrir, nærri 1.500 milljóna króna afgangur var af rekstrinum fram yfir áætlun sem gerði ráð fyrir halla. Meira
18. maí 2011 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Ekki eitra fyrir stara

Fuglavernd skorar á meindýraeyða og garðeigendur að fara að lögum og eyða ekki starahreiðrum á meðan egg og ungar eru í hreiðrinu. Starinn er alfriðaður og því ólöglegt að drepa staraunga í hreiðri eða eyða eggjum. Meira
18. maí 2011 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Ensími spilar á Faktorý á morgun

Ensími heldur tónleika á Faktorý fimmtudagskvöldið 19. maí. Sveitin mun koma ein fram þetta kvöldið með langa og stranga keyrslu en strákarnir hyggjast leika lög af öllum plötum sínum í stað þess að leggja áherslu aðeins á nýtt... Meira
18. maí 2011 | Innlendar fréttir | 233 orð

Fiskur tvöfalt dýrari

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verðlag á fiski hefur hækkað um 93,3% frá árinu 2000. Þýðir það að ef hægt var að kaupa kíló á fiski fyrir 1.000 krónur árið 2000 þarf nú að reiða fram 1.933 krónur fyrir sama kíló. Meira
18. maí 2011 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Fjölmennt lið á Norðurvíkingi

Varnaræfingin Norðurvíkingur 2011 verður haldin dagana 3.-10. júní. Æfðir verða m.a. liðsflutningar til og frá landinu með áherslu á varnaræfingar í lofti. Meira
18. maí 2011 | Innlendar fréttir | 530 orð | 2 myndir

Fleiri kærur á hendur lögreglu

Viðtal Andri Karl andri@mbl.is Kærum á hendur lögreglumönnum vegna meintra brota í starfi hefur fjölgað mikið á undanförnum árum. Meira
18. maí 2011 | Innlendar fréttir | 849 orð | 9 myndir

Frumvarp sem enn á langt í land

Fréttaskýring Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Ágreiningur er um margt í frumvarpi ríkisstjórnarinnar til laga um stjórn fiskveiða. Meira
18. maí 2011 | Innlendar fréttir | 59 orð | 2 myndir

Fundar með Clinton

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra mun eiga fund með Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í Washington klukkan 19 að íslenskum tíma í dag. Össur fór í gær í fyrstu áætlunarferð Icelandair til Washington. Meira
18. maí 2011 | Innlendar fréttir | 80 orð

Konan enn þungt haldin

Kona á fimmtugsaldri sem varð fyrir alvarlegri líkamsárás á sunnudag liggur enn þungt haldin á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Konunni er haldið sofandi í öndunarvél. Meira
18. maí 2011 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Kvikmyndahátíð grunnskólanna

TAKA – kvikmyndahátíð grunnskólanna verður haldin í Bíó Paradís á morgun. 50 myndir hafa borist í keppnina, en keppt er í tveimur aldursflokkum og fjórum efnisflokkum: stuttmyndum, hreyfimyndum, tónlistarmyndum og heimildamyndum. Meira
18. maí 2011 | Innlendar fréttir | 523 orð | 4 myndir

Lífríkið viðkvæmt í hreti

Fréttaskýring Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Vorhret verður á gluggum landsmanna næstu daga ef marka má veðurspána, sérstaklega norðanlands. Meira
18. maí 2011 | Innlendar fréttir | 71 orð

Löghlýðnir ökumenn

Nær allir ökumenn voru til fyrirmyndar þegar lögreglan var við hraðamælingar á Suðurlandsvegi í fyrradag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Suðurlandsveg í vesturátt, við Elliðakot. Meira
18. maí 2011 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Marel semur við íslenska kokkalandsliðið

Marel hefur endurnýjað samstarfssamning sinn við íslenska kokkalandsliðið til næstu þriggja ára og mun styðja við þátttöku liðsins í matreiðslukeppnum hérlendis og erlendis á tímabilinu. Meira
18. maí 2011 | Innlendar fréttir | 875 orð | 5 myndir

Matvæli hækka geysilega í verði

Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þetta er auðvitað gríðarleg sveifla og fáheyrt að verð skuli hækka um tugi prósenta á ekki lengra tímabili. Meira
18. maí 2011 | Innlendar fréttir | 121 orð

Mikið rekstrartap ríkissparisjóðanna

Tap á reglulegri starfsemi fjögurra sparisjóða sem ríkið á stóran hlut í nam samtals ríflega milljarði í fyrra. Um er að ræða Sparisjóð Þórshafnar, Sparisjóð Bolungarvíkur, Sparisjóð Vestmannaeyja og Sparisjóð Norðfjarðar. Meira
18. maí 2011 | Innlendar fréttir | 289 orð

Mikil landadrykkja meðal ungmenna

Neysla heimabruggs hefur stóraukist, ef marka má niðurstöður úr könnun sem gerð var fyrir Félag atvinnurekenda. Óhjákvæmilegt er að líta til þess við meðferð Alþingis á frumvarpi um verslun með áfengi og tóbak. Meira
18. maí 2011 | Innlendar fréttir | 662 orð | 2 myndir

Ná þyrfti til fleiri virkra sprautufíkla

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Í tvígang á stuttum tíma hefur komið fyrir, að börn fundu, könnuðu og stungu sig á sprautunál á víðavangi. Meira
18. maí 2011 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Óttast hagræn áhrif og setur marga fyrirvara

Kristján L. Möller, þingmaður Samfylkingar, hefur ótal fyrirvara við frumvarp ríkisstjórnarinnar til laga um stjórn fiskveiða. „Ég er hræddur við ýmislegt er varðar hagræn áhrif þess,“ segir hann. Meira
18. maí 2011 | Innlendar fréttir | 49 orð

Sjúkratryggingar – ekki Tryggingastofnun

Sjúkratryggingar – ekki Tryggingastofnun Vegna viðtals við Jón Hlöðver Áskelsson í Sunnudagsmogganum þar sem hann segir að Tryggingastofnun takmarki greiðsluþátttöku fólks utan höfuðborgarsvæðisins til sérfræðilækna á Reykjavík við tvær heimsóknir... Meira
18. maí 2011 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Söguleg heimsókn

Elísabet Bretadrottning lagði í gær blómsveig að minnismerki í Dyflinni um þá sem létu lífið í sjálfstæðisbaráttu Írlands. Þetta er í fyrsta skipti sem breskur þjóðhöfðingi heimsækir Írland frá því að landið fékk sjálfstæði frá Bretlandi árið 1922. Meira
18. maí 2011 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Telur samanburð við Noreg ekki réttan

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Þarna er vísað til norska þjóðleikhússins í sambandi við veitingu frímiða eins og það sé eitthvert viðmið um frímiðafjöldann og gefið sé að þar með sé einhver eðlilegur punktur fundinn. Meira
18. maí 2011 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Viðkvæmur búsmali þarf skjól fyrir hreti

Framundan er vorhret með stífri norðaustan- og norðanátt og allt að fimm stiga frosti á Norðurlandi. Þar stendur sauðburður nú sem hæst og gera sauðfjárbændur ráð fyrir að taka fé aftur á hús eftir þörfum og getu. Meira
18. maí 2011 | Innlendar fréttir | 136 orð

Vilja launin í fyrra horf

Laun forstöðumanna ríkisstofnana voru lækkuð og fryst með lagasetningu í byrjun árs 2009 en þrátt fyrir að þessum ákvæðum hafi verið aflétt 1. desember síðastliðinn hafa laun þeirra ekki verið leiðrétt. Meira
18. maí 2011 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Vill auka stuðning við kornrækt

Það er mat höfunda skýrslu um eflingu kornræktar á Íslandi að með þreföldun íslenskrar kornræktar megi spara þjóðarbúinu 200 milljónir í gjaldeyri og fullnægja byggþörf í íslenskum landbúnaði. Meira
18. maí 2011 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Þjóðhátíð Norðmanna

Norðmenn á Íslandi héldu þjóðhátíðardaginn 17. maí hátíðlegan á margvíslegan hátt í gær. Fallinna Norðmanna var minnst í Fossvogskirkjugarði í gærmorgun, leikir og söngur voru fyrir yngstu kynslóðina við Norræna húsið. Meira
18. maí 2011 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Þrekmót fer fram í Elliðaárdalnum

Á laugardaginn kl. 9-14 fara þriðju árlegu CrossFit-leikarnir fram í skíðabrekkunni í Elliðaárdal og er frítt inn fyrir áhorfendur. Leikarnir eru hluti af EAS-þrekmótaröðinni 2011. Meira
18. maí 2011 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Þríhornið kryddar klassíkina

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Í almennu slagverksnámi þegar verið er að undirbúa sig fyrir klassík þá er þetta einfaldlega eitt af hljóðfærunum sem lært er á. Meira
18. maí 2011 | Erlendar fréttir | 750 orð | 3 myndir

Þögn franskra fjölmiðla gagnrýnd

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Mál Dominique Strauss-Kahn, forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, hefur valdið miklum titringi í Frakklandi og sumir telja að það geti haft víðtækar afleiðingar fyrir pólitísku yfirstéttina í landinu. Meira

Ritstjórnargreinar

18. maí 2011 | Staksteinar | 225 orð | 1 mynd

Alltaf í liði

Í hinni nýju undraveröld, bloggheimum, er nú hart deilt um forstjóra AGS og herbergisþernuna sem hann á að hafa áreitt. Þeir sem hafa sýnt forstjóranum samúð af einhverju tagi eru þar taldir vera á móti meintum þolanda, þernunni. Meira
18. maí 2011 | Leiðarar | 361 orð

Fordæmir eigin aðgerðir

Stjórnarliðar líta svo á að orð þeirra hafi enga þýðingu Meira
18. maí 2011 | Leiðarar | 239 orð

Má ekki nefna

Gordon Brown telur verri efnahagsvanda framundan verði ekki brugðist hart við strax Meira

Menning

18. maí 2011 | Fólk í fréttum | 200 orð | 1 mynd

Á barn utan hjónabands

Arnold Schwarzenegger, leikari og fyrrverandi ríkisstjóri í Kaliforníu, eignaðist barn fyrir rúmum áratug með konu sem starfaði á heimili hans. Þetta er ástæðan fyrir því að Maria Shriver, eiginkona hans til 25 ára, ákvað að skilja við hann. Meira
18. maí 2011 | Myndlist | 54 orð | 1 mynd

Ásýnd Aðalheiðar

Aðalheiður Valgeirsdóttir opnar sýningu á nýjum málverkum á fimmtudag kl. 17 á vinnustofu sinni á Grettisgötu 3. Meira
18. maí 2011 | Tónlist | 45 orð | 1 mynd

Bryndís syngur Janis

Söng- og leikkonan Bryndís Ásmundsdóttir bregður sér í hlutverk söngkonunnar Janis Joplin ásamt hljómsveit í Tjarnarbíói næstkomandi föstudag kl. 20. Meira
18. maí 2011 | Fólk í fréttum | 317 orð | 2 myndir

Dansa í háloftunum

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Spænski fjöllistahópurinn La Fura dels Baus kom til landsins í gær í tengslum við Listahátíð í Reykjavík sem hefst föstudaginn 20. maí og stendur yfir til 5. júní. Meira
18. maí 2011 | Menningarlíf | 123 orð | 1 mynd

Evrópsk ungmennavika býður frítt í bíó

Evrópa unga fólksins býður frítt í bíó í Bíó Paradís fimmtudaginn 19. maí kl. 20:00 í tilefni af Evrópskri ungmennaviku. Meira
18. maí 2011 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Forsetahjón Frakklands eiga von á barni

Nicolas Sarkozy , Frakklandsforseti og kona hans Carla Bruni , fyrirsæta, söng- og leikkona, eiga von á sínu fyrsta barni. Að sögn evrópskra fréttamiðla var það Sarkozy eldri sem leysti frá skjóðunni. Meira
18. maí 2011 | Hönnun | 238 orð | 8 myndir

Föt til ferðalaga

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Franska tískuhúsið Chanel sýndi nýja ferðalagalínu sína (enska = cruise collection, franska = collection croisière) á frönsku rivíerunni í síðustu viku. Meira
18. maí 2011 | Tónlist | 147 orð | 1 mynd

Heimsslitahátíð á Bakkusi

Eins og fram hefur komið verður heimsendir næstkomandi laugardag og af því tilefni efnir Kjöttromman til Heimsslitahátíðar á Bakkusi þann dag. Dagskráin hefst kl. 19.00 og stendur til miðnættis. Fram koma skáld, gerningafólk og hljómlistasveitir. Meira
18. maí 2011 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Íslenskt hönnunarhimnaríki

Þótt það sé ekki langt síðan ég skrifaði um Innlit/útlit verð ég að skrifa nýja pistil og hrósa aðstandendum þáttanna. Síðustu tveir þættirnir, þeir síðustu í þessari þáttaröð, voru nefnilega alveg frábærir. Meira
18. maí 2011 | Myndlist | 58 orð | 1 mynd

Ljóslag í Ráðhúsinu

Nú stendur í Ráðhúsi Reykjavíkur ljósmyndasýning Finns P. Fróðasonar, en sýningin er í senn kynning á nýútkominni bók með Íslandsmyndum, Lightscapes / Ljóslag , sem gefur út með Hauki Parelius Finnssyni syni sínum. Meira
18. maí 2011 | Kvikmyndir | 146 orð | 1 mynd

Sjóræningjarnir snúa aftur

Nú er komið að því. Fjórða myndin um kapteininn Jack Sparrow og vini hans (og óvini) er frumsýnd í dag. Meira
18. maí 2011 | Kvikmyndir | 490 orð | 2 myndir

Skepna gengur laus

Leikstjórn: Francis Lawrence. Handrit: Richard LaGravenese. Aðlögun á samnefndri sögu Söru Gruen. Aðalhlutverk: Reese Witherspoon, Robert Pattinson, Christoph Waltz og Hal Holbrook. 122 mín. Bandaríkin, 2011. Meira
18. maí 2011 | Fólk í fréttum | 24 orð | 5 myndir

Sumarútimarkaður var haldinn við Rauðalæk um helgina

Markaðir setja skemmtilegan svip á bæjarlífið og mannlífið sannarlega blómstraði á þessum útimarkaði í Laugardalnum um helgina og hafa áreiðanlega margir gert góð... Meira
18. maí 2011 | Myndlist | 235 orð | 1 mynd

Teikningar eftir Tomi Ungerer

Listahátíð í Reykjavík verður sett á föstudag og á laugardag verða opnaðar tvær af sumarsýningum Listasafns Reykjavíkur sem eru einnig á dagskrá Listahátíðar. Meira
18. maí 2011 | Myndlist | 364 orð | 1 mynd

Þörf fyrir að skrá tvo heima

Díana Rós A. Rivera diana@mbl.is „Alveg frá byrjun langaði okkur að bera saman raunheim og listheim,“ segir Inga Þórey Jóhannsdóttir um sýninguna Eitthvað í þá áttina sem nú stendur yfir í Listasafni Reykjanesbæjar. Meira

Umræðan

18. maí 2011 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Fleira um stöðu Palestínumanna og samhengi hennar

Eftir Russell Moxham: "Sem manneskjur og einstaklingar hljóta Palestínumenn að hafa jafnmikið tilkall og aðrir til að lifa á eigin skilyrðum." Meira
18. maí 2011 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Harpan er veruleiki

Eftir Björn Theódór Árnason: "Nú þegar Harpan er orðin veruleiki er hljómlistarmönnum ofarlega í huga þakklæti til allra þeirra sem lagt hafa hönd á plóginn til að hugmyndin um tónlistarhús í Reykjavík sé nú orðin að veruleika." Meira
18. maí 2011 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Íslensk utanríkisstefna er í molum

Eftir Óla Björn Kárason: "Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra ætlar að koma málum þannig fyrir að íslensk þjóð telji sig ekki eiga annan kost en að ganga í Evrópusambandið." Meira
18. maí 2011 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Köld eru kvennaráð

Ég las það í frönskum fjölmiðlum í vikunni að gildra hefði verið egnd fyrir hinn veiklundaða framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, Dominique Strauss-Kahn, lók alls fagnaðar. Meira
18. maí 2011 | Aðsent efni | 423 orð | 1 mynd

Langlífi og litningaendar

Eftir Sigríði Klöru Böðvarsdóttur: "Uppgötvun nóbelsverðlaunahafans Elizabeth Blackburn á telomere-röðum á litningaendum og telomerasa skýrir að hluta gátuna um langlífi og krabbamein." Meira
18. maí 2011 | Aðsent efni | 101 orð

Móttaka aðsendra greina

Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni eða í bréfum til blaðsins. Meira
18. maí 2011 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

Söfn og minningar

Eftir Ólöfu Kristínu Sigurðardóttur: "Það er hlutverk safna að varðveita minningar og segja sögur." Meira
18. maí 2011 | Velvakandi | 204 orð | 2 myndir

Velvakandi

Reyna að bjarga sér út úr neyðinni Hörður Jóhannesson aðstoðarlögreglustjóri vill senda tvo menn úr landi vegna þess að þeir séu þjófar af erlendu bergi brotnir. Fréttablaðið skýrir frá að þeir búi saman í pínu litlu herbergi og hafienga peninga. Meira

Minningargreinar

18. maí 2011 | Minningargreinar | 1525 orð | 1 mynd

Eyþór Stefánsson

Eyþór Stefánsson var fæddur í Neskaupstað 31. janúar 1967. Hann lést af slysförum 10. maí 2011. Foreldrar hans eru Hallbjörg Eyþórsdóttir, f. 2.10. 1941, fv.afgreiðslustjóri hjá Íslandspósti, og Stefán Pálmason, f. 23.8. 1938, fv. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2011 | Minningargreinar | 1434 orð | 1 mynd

Guðrún Kjarval

Guðrún Kjarval „Únna“ (f. Hjörvar) fæddist í Reykjavík 19. janúar 1917. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 9. maí 2011. Foreldrar hennar voru Rósa Daðadóttir Hjörvar húsmóðir, f. 1892, d. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2011 | Minningargreinar | 1746 orð | 1 mynd

Haukur Nikulásson

Haukur Nikulásson fæddist í Keflavík 29. nóvember 1955. Hann lést á deild 13-E Landspítalanum við Hringbraut 9. maí 2011. Foreldrar hans eru Nikulás Sveinsson, f. 11. ágúst 1928, og Stella Jóhanna Magnúsdóttir, f. 11. nóvember 1934, d. 14. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2011 | Minningargreinar | 630 orð | 1 mynd

Ólafur Ólafsson

Ólafur Ólafsson fæddist í Reykjavík 20. júní 1925. Hann lést í Reykjavík 10. maí 2011. Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Þorsteinsson, háls-, nef- og eyrnalæknir, f. 1881, d. 1971, og Kristín Guðmundsdóttir, f. 1892, d. 1976. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2011 | Minningargreinar | 1146 orð | 1 mynd

Sveinn Oddur Gunnarsson

Sveinn Oddur Gunnarsson fæddist á Akranesi 30. nóvember 1957. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 7. maí 2011. Hann er sonur Guðbjargar Sveinbjörnsdóttur, f. 25. júlí 1934 og Gunnars Albertssonar, f. 7. nóvember 1933. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 100 orð

Enn vel yfir markmiði

Tólf mánaða verðbólga í Bretlandi mældist 4,5% í apríl, sem er mesta hækkun vísitölunnar þar í landi síðan í október 2008. Verðbólgan hafði minnkað í mars, niður í 4%, en í febrúar var hún 4,4%. Hækkunin í apríl var meiri en hagfræðingar höfðu spáð. Meira
18. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 51 orð

Í ruslflokki næstu 2 ár

Sérfræðingur alþjóðlega matsfyrirtækisins Fitch Ratings segir, að hugsanlega verði skuldabréf íslenska ríkisins í ruslflokki næstu tvö árin, eða þar til gjaldeyrishöftunum verði aflétt að fullu. Meira
18. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 468 orð | 2 myndir

Sparisjóðir töpuðu um milljarði á reglulegri starfsemi

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Tap á reglulegri starfsemi fjögurra sparisjóða sem ríkið á stóran hlut í nam samtals ríflega milljarði í fyrra. Meira
18. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 331 orð | 1 mynd

S&P gerir ráð fyrir að álverið við Helguvík rísi

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Sérfræðingar Standard&Poor's (S&P) reikna með því að álver rísi í Helguvík í forsendum sínum við ákvörðun á lánshæfismati Íslands. Meira
18. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 112 orð | 1 mynd

Verðbólguhorfur fara versnandi á Íslandi

Greiningardeild Arion banka segir, að verðbólguhorfur hafi versnað á sama tíma og flestar hagspár geri ráð fyrir því að sá efnahagsbati sem spáð hefur verið verði veikur . Útlit sé fyrir að ársverðbólgan verði komin yfir 4% í ágúst. Meira

Daglegt líf

18. maí 2011 | Daglegt líf | 139 orð | 1 mynd

Bæn hestsins, vísur og fræði

Nú þegar sumarið er á næsta leiti og hrossin að komast í sitt besta form eru margir farnir að huga að hestaferðum. Og þá er um að gera fyrir börn og unglinga sem eru kannski byrjendur í faginu, að kíkja á vefinn ismennt.is/not/hbrynj/hestar. Meira
18. maí 2011 | Daglegt líf | 261 orð | 2 myndir

Finnst gott að láta klappa sér

Uppáhaldshrúturinn minn heitir Emil frá Víðidalstungu. Honum finnst svo ógurlega gott að láta klappa sér og svo er hann líka gríðarlega góður kynbótahrútur. Við erum búin að fá gott undan honum. Meira
18. maí 2011 | Daglegt líf | 99 orð | 1 mynd

...hugið að Listahátíð

Hin árlega Listahátíð í Reykjavík hefst næstkomandi föstudag, 20. maí, og stendur til 5. júní. Margir flottir viðburðir eru í boði á hátíðinni eins og vant er og ekki seinna vænna að athuga hvað maður vill sjá. Meira
18. maí 2011 | Daglegt líf | 918 orð | 6 myndir

Hver vill ekki fá að taka þátt í sauðburði?

Þau bjóða upp á sérstakan fjölskyldupakka nú í sauðburðinum þar sem fólk getur ekki aðeins komið og fylgst með heldur líka tekið þátt í sveitastörfunum. Meira

Fastir þættir

18. maí 2011 | Í dag | 157 orð

Af Strássa og Rottweilerhundum

Þegar spurðist að Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, hefði verið kærður fyrir kynferðisbrot lækkaði evran um hálft prósent. Meira
18. maí 2011 | Fastir þættir | 156 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Heiðarlegt útspil. Norður &spade;KDG &heart;ÁK2 ⋄K107 &klubs;D754 Vestur Austur &spade;873 &spade;1096 &heart;D976 &heart;G854 ⋄85 ⋄G642 &klubs;Á986 &klubs;102 Suður &spade;Á542 &heart;103 ⋄ÁD93 &klubs;KG3 Suður spilar 6G. Meira
18. maí 2011 | Fastir þættir | 168 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl 4, mánudaginn 16. maí. Spilað var á 14 borðum. Meðalskor: 312 stig. Árangur N-S: Rafn Kristjánsson – Júlíus Guðmss. Meira
18. maí 2011 | Árnað heilla | 176 orð | 1 mynd

Kíkir á sauðburðinn

„Ég geri ábyggilega eitthvað skemmtilegt. Dætur mínar og eiginmaður koma mér eflaust eitthvað á óvart eins og venja er,“ segir Hrönn Greipsdóttir, framkvæmdastjóri SPRON Factoring. Meira
18. maí 2011 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
18. maí 2011 | Fastir þættir | 135 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d3 Rc6 4. g3 Rge7 5. Bg2 g6 6. 0-0 Bg7 7. He1 d6 8. c3 0-0 9. Bg5 h6 10. Be3 b6 11. d4 cxd4 12. cxd4 Ra5 13. b3 Bb7 14. Rc3 Hc8 15. Dd2 Kh7 16. Hac1 f5 17. Meira
18. maí 2011 | Fastir þættir | 312 orð

Víkverjiskrifar

Í vetur kom Michael Jordan til Chicago þar sem hann á sínum tíma vann sex titla á körfuboltavellinum til að rifja upp forna frægð og lét þau orð falla að Chicago-búar ættu nú að búa sig undir sex titla til viðbótar. Meira
18. maí 2011 | Í dag | 172 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. maí 1910 Jörðin fór í gegnum hala Halleys-halastjörnunnar. Margir Íslendingar vöktu um nóttina til að fylgjast með og þýskir stjörnufræðingar rannsökuðu stjörnuhimininn yfir Dýrafirði. Meira

Íþróttir

18. maí 2011 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Ajax að fá Kolbein

Flest bendir til þess að landsliðsmaðurinn ungi, Kolbeinn Sigþórsson, gangi til liðs við hollensku meistarana í Ajax frá AZ Alkmaar. Ef marka má fréttir hollenska blaðsins De Telegraaf í gær hefur Kolbeinn samþykkt að gera fjögurra ára samning við Ajax. Meira
18. maí 2011 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Bryndísi vantaði nýja áskorun

Íslands-, deildar- og bikarmeistarar Keflavíkur í körfuknattleik kvenna, misstu spón úr aski sínum í gær þegar Bryndís Guðmundsdóttir skrifaði undir tveggja ára samning við KR. Meira
18. maí 2011 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

City komst í 3. sætið

Manchester City komst í gærkvöld upp fyrir Arsenal í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 3:0-sigur á Stoke en þessi sömu lið áttust við í úrslitaleik bikarkeppninnar á Wembley um síðustu helgi þar sem City hafði betur. Meira
18. maí 2011 | Íþróttir | 844 orð | 2 myndir

Drambið varð meisturum Norrköping að falli

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Jakob Örn Sigurðarson, landsliðsmaður í körfuknattleik, gæti verið á leið í stærri deild í sumar eftir frábært tímabil með Sundsvall Dragons í Svíþjóð. Meira
18. maí 2011 | Íþróttir | 340 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Írís Guðmundsdóttir núverandi Íslandsmeistari í svigi og stórsvigi hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna einungis 21 árs að aldri. Erfið meiðsli hafa sett strik í reikning Írisar síðustu ár og því hefur hún tekið ákvörðun um að hætta keppni. Meira
18. maí 2011 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Það verða Kiel og Ciudad Real sem leika til úrslita á heimsmeistaramóti félagsliða í handknattleik í Doha í Katar í kvöld. Kiel lagði Al-Rayyah frá Katar, 41:30, í fyrrakvöld vann þar með alla leiki sína í riðlinum. Meira
18. maí 2011 | Íþróttir | 404 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ray Anthony Jónsson, bakvörður Grindvíkinga, lék sinn 150. leik í efstu deild á mánudagskvöldið þegar Keflvíkingar sóttu þá heim í Pepsi-deildinni í knattspyrnu. Ray er þriðji leikmaður Grindavíkur frá upphafi sem nær þessum leikjafjölda fyrir félagið. Meira
18. maí 2011 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Hermann fékk tilboð frá Portsmouth

,,Ég fékk tilboð í hendurnar frá félaginu um helgina og ég er svona að vega það og meta í rólegheitunum og reikna með að setjast niður með mönnum frá félaginu á næstu dögum. Meira
18. maí 2011 | Íþróttir | 152 orð | 2 myndir

Hólmfríður og Vadim sigruðu

Hin árlega Fossavatnsganga var haldin á Ísafirði í byrjun maí en þar var að vanda keppt í 7, 10, 20 og 50 kílómetra skíðagöngu. Að venju voru fjölmargir keppendur mættir til leiks og þónokkrir þeirra erlendir. Meira
18. maí 2011 | Íþróttir | 181 orð

Ísland á heimavelli í 2. deild á HM í íshokkíi

Alþjóðaíshokkísambandið hefur tilkynnt að A-riðill 2. deildar karla á HM í íshokkí fari fram í Reykjavík 12.-18. apríl á næsta ári. Ísland hefur haldið slík mót bæði í karla- og kvennaflokki en aldrei í jafnsterkri deild og nú. Meira
18. maí 2011 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Bikarkeppni kvenna, Valitor-bikarinn: Víkingsvöllur...

KNATTSPYRNA Bikarkeppni kvenna, Valitor-bikarinn: Víkingsvöllur: HK/Víkingur – Fram 20 Eskifjörður: Fjarðab/Leiknir – Höttur 20 Bessastaðavöllur: Álftanes – ÍR 20 Bikarkeppni karla, Valitor-bikarinn: Hlíðarendi, KH – Hamar 20... Meira
18. maí 2011 | Íþróttir | 389 orð | 2 myndir

Ragnar er á leiðinni í FH

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl.is Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins getur fátt komið í veg fyrir að markahæsti leikmaður úrvalsdeildar karla, Ragnar Jóhannsson, gangi á næstunni til liðs við Íslandsmeistara FH í handknattleik. Meira
18. maí 2011 | Íþróttir | 456 orð | 3 myndir

Rutgers og Christiansen bestu útlendingarnir

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Miðverðirnir Mark Rutgers hjá Víkingi og Rasmus Christiansen hjá ÍBV eru þeir erlendu leikmenn sem hafa byrjað Íslandsmótið í knattspyrnu best. Meira
18. maí 2011 | Íþróttir | 950 orð | 2 myndir

Tekst Miami að sjá við Derrick Rose?

Vestanhafs Gunnar Valgeirsson í Los Angles gval@mbl.is Chicago Bulls hóf úrslitarimmu Austurdeildar NBA gegn Miami Heat með miklum látum á sunnudag og virðist liðið til alls líklegt í öðrum leik liðanna í nótt. Meira
18. maí 2011 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Turgeon þjálfar Hauk

Haukur Helgi Pálsson, körfuknattleiksmaður hjá Maryland í Bandaríkjunum, hefur fengið nýjan þjálfara. Sá heitir Mark Turgeon og hefur þjálfað skóla í Texas og kom því liði í úrslitakeppni NCAA háskóladeildarinnar síðustu fjögur árin. Meira
18. maí 2011 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Valitor-bikarinn Bikarkeppni kvenna, 1. umferð: ÍA – Snæfellsnes...

Valitor-bikarinn Bikarkeppni kvenna, 1. umferð: ÍA – Snæfellsnes 10:0 *ÍA mætir Álftanesi eða ÍR í 2. umferð. England A-DEILD: Manchester City – Stoke 3:0 Carlos Tévez 14.,65., Joleon Lescott 53 Staðan: Man. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.