Greinar föstudaginn 10. júní 2011

Fréttir

10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

185,7 milljónir til tækjakaupa

Meirihlutinn í borgarráði Reykjavíkur lagði fram tillögu um það á fundi ráðsins í gær að borgin gengi frá greiðslum upp á 185,7 milljónir króna til rekstraraðila tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu vegna kaupa á tækjabúnaði í húsið. Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Afmæli í snjókomu í júní

„Þetta gekk ótrúlega vel,“ segir Signý Gunnarsdóttir um hlaup gærdagsins, en hópurinn sem hleypur hringinn til styrktar krabbameinssjúkum börnum hljóp í snjókomu á Möðrudalsöræfum í gær. Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Afþökkuðu fimmtugsafmælisgjafir og gáfu í staðinn til fæðingardeildar Landspítalans

Fæðingardeild Landspítalans hefur fengið að gjöf tæki sem mælir blóðþrýsting, púls og súrefnismettun. Verðmæti tækisins er um 400 þúsund krónur. Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 78 orð

Ánægja með umskipti á Bifröst

Aðalfundur Hollvinasamtaka Bifrastar var haldinn í vikunni. Í máli ræðumanna kom fram að umskipti hefðu orðið í starfi skólans og fjölgun nemenda væri umtalsverð frá síðasta ári. Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Bakarar gáfu styrk

Styrktarfélagið Göngum saman, sem styrkir grunnrannsóknir á brjóstakrabbameini, fékk í vikunni afhentan styrk að upphæð 1.080.000 krónur. Fénu söfnuðu félagsmenn Landssambands bakarameistara með sölu á brjóstabollum í bakaríum um... Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 425 orð | 2 myndir

Bankar stundi ekki fyrirtækjarekstur

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Endurskipulagning fyrirtækja hefur tekið of langan tíma og flest þeirra fyrirtækja sem voru með góða fjárhagsstöðu árið 2007 voru einnig vel stödd árið 2010. Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 500 orð

„Ég er bara alveg í skýjunum fyrir hönd félagsmanna“

María Elísabet Pallé Kristján Jónsson Hæstiréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Landsbankans gegn þrotabúi Mótormax. Deilt var um lán, sem Landsbankinn taldi að fæli í sér skuldbindingu í erlendri mynt. Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 567 orð | 3 myndir

„Mikilvægt að bregðast skjótt við“

Viðtal Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Þegar upp kemur vandamál, er í fyrstu nauðsynlegt að bregðast við þeim vanda með því að hindra frekari útbreiðslu hans. Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

„Vil leita sátta í þessu máli“

„Ég ætla ekki að fara með þetta mál fyrir dómstólana. Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 716 orð | 7 myndir

Bersýnileg áhrif bráðnunar jökla

Jöklar Guðni Einarsson gudni@mbl.is Áhrif hlýnunar á íslenska jökla sjást best við Jökulsárlón á Breiðamerkursandi, að mati Odds Sigurðssonar, sérfræðings á sviði jöklarannsókna hjá Veðurstofu Íslands. Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Borgarstjóri leitar að ábendingum um fyrirmyndaríbúa

Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, leitar nú eftir ábendingum frá borgarbúum um Reykvíking sem verið hefur til fyrirmyndar. Ábendingarnar verða notaðar til að velja Reykvíking ársins. Meira
10. júní 2011 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Dimmasta stundin mínútu fyrir sólarupprás

Kona gengur framhjá stórum mótmælaborða á torgi í miðborg Madrídar, Puerta del Sol, þar sem þúsundir manna hafa tekið þátt í mótmælum gegn aðgerðum spænskra stjórnvalda vegna efnahagskreppunnar á Spáni. Mótmælin hafa staðið frá 15. Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Dæmd í átta ára fangelsi fyrir smygl á fíkniefnum

Hæstiréttur hefur dæmt 41 árs gamla þýska konu, Elenu Neumann, í 8 ára fangelsi fyrir að flytja inn tæpa 20 lítra af amfetamínbasa til landsins á síðasta ári. Staðfesti Hæstiréttur dóm Héraðsdóms Reykjavíkur. Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Eagles stigu á svið í Laugardalshöllinni í gærkvöldi

Mikil stemning var á tónleikum Eagles í gærkvöldi en uppselt var á tónleikana. Aðeins voru tíu þúsund miðar í boði. Tónleikaferðalag sveitarinnar hófst hér á landi og kom hún með 65 manna fylgdarlið með sér. Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 395 orð | 2 myndir

Einn á báti frá Skotlandi

Janus Arn Guðmundsson janus@mbl.is Ræðarinn Chris Duff ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur, en hann hyggst róa á sérsmíðuðum bát sínum frá Skotlandi til Íslands einn síns liðs og gerir ráð fyrir að ferðin taki um þrjá mánuði. Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 265 orð

Ekki ljóst hvort staðan er að batna eða versna

„Þetta eru í raun mjög merkilegir fundir sem við höfum verið á í fjárlaganefndinni,“ segir Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um fundi nefndarinnar í gær og fyrradag. Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 95 orð

Fékk níu mánaða fangelsi

Hæstiréttur hefur dæmt karlmann á fertugsaldri í níu mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir manndráp af gáleysi en maðurinn ók ölvaður á Grindavíkurvegi árið 2009 og lenti í árekstri við annan bíl með þeim afleiðingum að ökumaður þess bíls, maður á... Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 380 orð | 3 myndir

Gagnvirk orkusýning í Búrfellsstöð

Sviðsljós Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Ný orkusýning verður opnuð í stöðvarhúsi Búrfellsvirkjunar á sunnudag og verður opin í allt sumar. Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Gönguferð um Gásakaupstað með leiðsögn og árlegir miðaldadagar haldnir í sumar

Á morgun, laugardag, kl. 14:00 stendur Minjasafnið á Akureyri fyrir gönguferð um hinn forna kaupstað Gásir þar sem saga staðarins verður kynnt. Gangan hefst á bílastæðinu og tekur um klukkustund. Leiðsögumaður verður Herdís S. Gunnlaugsdóttir. Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 88 orð

Hægt að virkja 70 megavött í Búrfelli

Landsvirkjun gerir nú forathuganir á þeim möguleika að reisa 70 megavatta viðbót við Búrfellsstöð. Meira
10. júní 2011 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Hættur baðherbergisins afhjúpaðar

Á ári hverju slasast hundruð þúsunda Bandaríkjamanna í baðherbergjum, samkvæmt rannsókn bandarískrar lýðheilsustofnunar. Rannsóknin er liður í opinberri herferð til að vekja athygli almennings á hættum baðherbergisins. Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Íbúar segja lóðanotkun hafa mjög truflandi áhrif

Íbúar við Skólavörðustíg, Lokastíg og nágrenni afhentu Jóni Gnarr borgarstjóra ályktun og mótmæli í gær vegna lóðasameiningar að Skólavörðustíg 42 og Lokastíg 23. Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 238 orð | 2 myndir

Íslandssaga náttúrunnar er að bráðna

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Öll Íslandssagan, nánast frá landnámi, er geymd í jöklum landsins,“ segir Oddur Sigurðsson, jöklasérfræðingur á Veðurstofu Íslands. Hann óttast að þessi saga kunni að fara forgörðum. Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Jukkið flæðir um gjörvallan heim

Hljómplatan Jukk með Prinspóló kemur út víðsvegar um heiminn í dag, bæði á geisladisk og vínylplötu. Tónlistartímaritið Gaffa gaf plötunni fjórar stjörnur af sex mögulegum. Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Kristinn

Stökkkraftur Háskóli unga fólksins hefur verið í Háskóla Íslands þessa viku og verður lokahátíðin í dag. Á þemadegi var valið nemenda og þá létu sumir reyna á atgervi... Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 460 orð | 3 myndir

Laxinn kom veiðimanninum á óvart

STANGVEIÐI Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Kuldakast síðustu vikna hefur reynt á marga, og stangveiðimenn þar á meðal. Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 495 orð | 3 myndir

Lestur nema á hröðu undanhaldi

Fréttaskýring Janus Arn Guðmundsson janus@mbl.is Samkvæmt nýrri rannsókn hreyfa íslenskir framhaldsskólanemar sig meira en áður en lestur þeirra er á hröðu undanhaldi. Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Margar skepnulegar tengingar

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Ný plata er komin út frá Helga og hljóðfæraleikurunum en þeir munu standa fyrir tónleikum og tískusýningu eftir rúma viku á Hjalteyri. Nú er hann tómur... Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Níundi styrkur úr sjóði Jóns Björnssonar

Við skólaslit Tónlistarskóla Skagafjarðar á dögunum var í níunda sinn afhentur styrkur úr minningarsjóði Jóns Björnssonar tónskálds þeim nemanda sem skarað hefur fram úr í tónlistarnámi á árinu. Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Norðfirðingar fagna fyrstu síldinni í sumar

Fyrstu tvö síldarskip sumarsins lönduðu í Neskaupstað í fyrrakvöld Norðfirðingum til mikillar gleði. Bjarni Ólafsson AK kom með um 60 tonn af síld og makríl til hafnar og síðar um kvöldið kom færeyska skipið Fagraberg með 650 tonn. Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Ólína skipuð varaformaður Hoyvíkurnefndarinnar

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl. Meira
10. júní 2011 | Erlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Sakaður um fjöldanauðganir í Líbíu

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Yfirsaksóknari Alþjóðasakamáladómstólsins segir að fram hafi komið vísbendingar um að Muammar Gaddafi, einræðisherra í Líbíu, hafi fyrirskipað liðsmönnum öryggissveita að nauðga hundruðum kvenna. Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 509 orð | 2 myndir

Skjaldborg heimilanna og heimildarmyndanna

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildamynda, hefst í kvöld með sýningu opnunarmyndarinnar Jón og séra Jón. Hátíðin á fimm ára afmæli í ár og eru yfir tuttugu íslenskar heimildarmyndir frumsýndar á henni yfir helgina. Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Skuldabréfaútboði ríkisins vel tekið

Mikil umframeftirspurn var í útboði vegna skuldabréfaútgáfu íslenska ríkisins í gær en alls voru seld bréf fyrir milljarð dollara, um 113 milljarða króna. Ávöxtunarkrafan á íslensku skuldabréfin er tæplega 5%. Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 35 orð

Slitu samningaviðræðum

Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands og Flóafélaganna sleit í gær viðræðum við samninganefnd sveitarfélaganna. Segir félagið að deilt sé um launatöflu sem sveitarfélögin hafi boðið. Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 260 orð

Stórt verkefni Jarðborana

Þáttaskil hafa orðið hjá Jarðborunum sem hafa samið við stærsta orkufyrirtæki Nýja-Sjálands, Mighty River Power, um framkvæmdir þar í landi. Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 229 orð

Stóru málunum breytt

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Allt benti til þess í gærkvöldi að samkomulag væri að nást um þinglok á morgun, laugardag, en stjórnarflokkarnir munu að sögn heimildarmanna hafa gefið eftir í stærstu málunum sem enn er eftir að afgreiða. Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Stuttmyndir herja á Bíó Paradís

Átján myndir keppa á stuttmyndadögum í Bíó Paradís dagana 15.-16. júní. Alls bárust keppninni 65 myndir og voru 18 af þeim valdar til að keppa. Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Styðja við Feneyjatvíæringinn

Um 50 ára þátttaka íslenskra listamanna á Feneyjatvíæringnum var fyrir skömmu í uppnámi vegna fjármögnunar en hún hefur nú verið tryggð með þátttöku einkaaðila. Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Styrkja byggingu skóla í Gulu

Utanríkisráðuneyti Íslands hefur ákveðið að koma að fjármögnun grunnskóla SOS-barnaþorpanna í Úganda með 12 milljóna króna framlagi. Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Sættir reyndar áfram

Ríkissáttasemjari frestaði um kvöldmatarleytið í gær sáttafundi flugvirkja og Icelandair sem hafði staðið yfir frá kl. hálfþrjú. Boðaði hann til annars fundar klukkan tvö í dag. Meira
10. júní 2011 | Erlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Sölsa undir sig risastór landflæmi

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Vogunarsjóðir hafa keypt risastór landsvæði í Afríku til að hagnast á framleiðslu matvæla og lífræns eldsneytis, að sögn bandarísku rannsóknastofnunarinnar Oakland Institute. Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 202 orð

Tugir sýna hótelrekstri áhuga

Tugir aðila hafa beðið um gögn vegna útboðs á lóð Austurhafnar vestan við Hörpu, þar sem byggt verður hótel, að sögn Höskuldar Ásgeirssonar, framkvæmdastjóra Hörpu. Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Tveggja og hálfs árs fangelsi

Hæstiréttur hefur dæmt tæplega fimmtuga konu, Bergþóru Guðmundsdóttur, í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir þjófnað, eignaspjöll og sérstaklega hættulega líkamsárás. Hæstiréttur staðfesti þar með dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í nóvember. Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Unglingar gleðjast á fyrsta vinnudegi sumarsins

Þessir kátu unglingar létu ekki kuldann á sig fá á þessum fyrsta vinnudegi Vinnuskólans í Reykjavík þegar ljósmyndara bar að garði. Hreinsunarstarf er hafið á beðum umferðareyja í Hlíðahverfinu í Reykjavík. Meira
10. júní 2011 | Innlendar fréttir | 473 orð | 2 myndir

Voru íbúar Sólheima teknir út fyrir sviga?

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Aðalmeðferð í máli Sólheima í Grímsnesi gegn íslenska ríkinu fór fram í gær, en málið snýst um þá ákvörðun Alþingis að skerða fjárveitingar til Sólheima um 4% í fjárlögum ársins 2009, eða ellefu milljónir króna. Meira

Ritstjórnargreinar

10. júní 2011 | Leiðarar | 223 orð

Niðurrifsmaður í ræðustól

Einkennileg tilþrif á eldhúsdegi Meira
10. júní 2011 | Staksteinar | 239 orð | 1 mynd

Upplýst umræða

Ragnar Arnalds skrifar á Vinstri vaktinni: „Ákafir ESB-sinnar hafa lengi reynt að telja fólki trú um að við Íslendingar getum sætt okkur við afsal sjálfstæðis og fullveldisréttinda á fjölmörgum sviðum vegna þess að í stað skerðingar fullveldisins... Meira
10. júní 2011 | Leiðarar | 349 orð

Váleg tíðindi

Nýjar tölur um landsframleiðslu sýna neikvæða þróun efnahagsmála Meira

Menning

10. júní 2011 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Aðalheiður tekur á móti gestum

Nú stendur í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi sýningin á verkum Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur. Á sýningunni, sem ber yfirskriftina Þorrablót, eru skúlptúrar og lágmyndir unnar úr timbri og fundnum hlutum. Meira
10. júní 2011 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd

Bragi Ásgeirsson sýnir í Stafni

Í tilefni af áttræðisafmæli Braga Ásgeirssonar listmálara á dögunum var opnuð sýning á myndverkum hans í Gallerí Fold en samfara henni stendur önnur sýning yfir í Stúdíó Stafni Ingólfstræti 6. Meira
10. júní 2011 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Brasilískt popp á Café Haiti

Brasilíska tónlistarkonan Jussanam da Silva heldur tónleika með píanóleikaranum Agnari Má Magnússyni á Café Haiti á laugardag kl. 21:00. Meira
10. júní 2011 | Bókmenntir | 459 orð | 3 myndir

Daufur Dewey

Eftir Vicki Myron ásamt Bret Witter. Þýðing Aldís Björnsdóttir. Salka 2011. Meira
10. júní 2011 | Fólk í fréttum | 41 orð | 1 mynd

Fiðrildin koma á föstudögum og kæta

Listhópar Hins hússins 2011 fara á fullt í dag og munu vera með ýmis atriði og gjörninga víðsvegar um miðbæ Reykjavíkur milli kl. 12-24. Föstudagsfiðrildin vöktu mikla lukku í fyrrasumar og eiga eflaust eftir að lífga upp á Reykjavík í... Meira
10. júní 2011 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Guðmundur og Ghostigital

* Af Fésbókinni má sjá að hinn mæti rithöfundur Guðmundur Andri Thorsson er staddur í Vín, þar sem hann bergir af alltumlykjandi menningunni af miklum krafti. Meira
10. júní 2011 | Tónlist | 707 orð | 2 myndir

Harpa, hysjaðu upp um þig

„Kaffið er bara frítt fyrir Sinfó,“ var svarið sem hann fékk. Meira
10. júní 2011 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Hlö át

Siggi Hlö er hress. Raunar má færa fyrir því rök að hann sé hressasti núlifandi Íslendingurinn. Meira
10. júní 2011 | Myndlist | 91 orð | 1 mynd

Í ljósmyndakaffi hjá Báru

Fjórða og síðasta ljósmyndakaffi Ljósmyndasafns Reykjavíkur verður haldið í dag kl. 12:00 til 13:00. Bára K. Kristinsdóttir ljósmyndari sest í sófann á safninu og segir frá ljósmyndaferli sínum, ræðir listræna ljósmyndun, sýningahald og fleira. Meira
10. júní 2011 | Fólk í fréttum | 266 orð | 2 myndir

Keppni grafískra hönnuða haldin í júlí

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Þrír Íslendingar koma til með að dæma í keppni grafískra hönnuða í Evrópu sem fer fram í Barcelona. Þau Kristján E. Meira
10. júní 2011 | Myndlist | 99 orð | 1 mynd

Kúbísk abstraksjón

Nú stendur í Listasafni Íslands sýning sem hefur yfirskriftina „Úr fórum Jóns Þorsteinssonar og Eyrúnar Guðmundsdóttur“, en á henni eru verk sem listasafnið fékk að gjöf úr safni Jóns Þorsteinssonar íþróttakennara og Eyrúnar Guðmundsdóttur,... Meira
10. júní 2011 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Magni syngur Metallica!

* Plata Metallica, Master of Puppets, kom út í mars fyrir 25 árum. Af þessu tilefni heldur hljómsveitin Orion veglega heiðrunartónleika á Sódómu Reykjavík hinn 24. júní næstkomandi. Meira
10. júní 2011 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

Misfærsla í Bubbadómi

Í lofsamlegum dómi Róberts B. Róbertssonar um nýja plötu Bubba Morthens, Ég trúi á þig, var Samúel Jón Samúelsson (Sammi í Jagúar) sagður útsetja plötuna. Sammi sér vissulega um útsetningar en eingöngu útsetningar fyrir blástur eða brass. Meira
10. júní 2011 | Tónlist | 199 orð | 1 mynd

Norræn stemning á IsNord í Borgarfirði

Hin árlega tónlistarhátíð IsNord verður haldin dagana 10.-12. júní í Borgarfirði. Á heimasíðu hátíðarinnar segir að markmiðið sé að gera ungum tónskáldum skil auk þess að flytja sígild verk eldri tónskálda sem mættu heyrast oftar. Meira
10. júní 2011 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Ný plata U2 er föst í kóngulóarvefnum

Svo virðist sem ný plata U2 frestist um óákveðinn tíma. Félagarnir hafa undanfarin tvö ár verið á tónleikaferðalagi sem er nefnt 360° Tour, virkilega vel heppnað tónleikaferðalag með yfir 7 milljónir áhorfenda. Þó eru enn um 20 tónleikar eftir. Meira
10. júní 2011 | Fólk í fréttum | 297 orð | 1 mynd

Pólsk innrás í Bíó Paradís

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Um helgina verða Pólskir kvikmyndadagar í Bíó Paradís. Sýndar verða fjórar kvikmyndir frá sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar, gullaldarskeiði pólskra kvikmynda og er aðgangur ókeypis. Meira
10. júní 2011 | Myndlist | 87 orð | 1 mynd

Sýningarstjóraspjall um Hugvit í Hafnarborg

Á sýningunni Hugviti í Hafnarborg í Hafnarfirði er leitast sérstaklega við að kynna hugsuðinn og rannsakandann Einar Þorstein Ásgeirsson og bregða upp mynd af því sem hann hefur tekið sér fyrir hendur á ferli sínum. Á sunnudag kl. 15:00 ræðir Pétur H. Meira
10. júní 2011 | Myndlist | 344 orð | 1 mynd

Veisluhöld í Winnipeg

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
10. júní 2011 | Myndlist | 363 orð | 1 mynd

Þjóðin speglar sig í Þingvöllum

Díana Rós A. Rivera diana@mbl.is Sýningin Myndin af Þingvöllum var nýlega opnuð í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Meira

Umræðan

10. júní 2011 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Af hverju skiptir máli að gefa blóð?

Eftir Ólaf Helga Kjartansson: "Blóð er nauðsynlegt heilbrigðiskerfinu til lækninga, vegna aðgerða og lyfjameðferðar. Mikilvægt er að ungt fólk gerist blóðgjafar og blóð sé gefið." Meira
10. júní 2011 | Aðsent efni | 673 orð | 1 mynd

Guðstrú og Miklihvellur

Eftir Gunnar Jóhannesson: "Hvers vegna gera sumir jafn skarpan greinarmun á sköpun alheimsins og Miklahvelli og áðurnefnd könnun ber vitni um?" Meira
10. júní 2011 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Hvítasunna

Eftir Þórhall Heimisson: "„Hvítasunnan er svona mikil hátíð, því þá höfum við heila þrjá daga í frí til að djamma“" Meira
10. júní 2011 | Aðsent efni | 616 orð | 3 myndir

Ofbeldi gegn öldruðum – heimaþjónusta

Eftir Bryndísi Steinþórsdóttur, Jónu Valgerði Kristjánsdóttur, Ragnheiði Stephensen.: "Alþjóðasamtök gegn ofbeldi á öldruðum, INPEA, hafa tilnefnt 15. júní sem alþjóðlegan forvarnadag." Meira
10. júní 2011 | Pistlar | 455 orð | 1 mynd

Ungfrú innri fegurð 2011

Einu sinni mátti ekki ljúka upp munninum til að gagnrýna fegurðarsamkeppnir kvenna, án þess að fá meinlegar athugasemdir þess efnis að gagnrýnandinn væri bara öfundsjúkur, of ljótur til að fá að taka þátt og fengi því útrás fyrir vonbrigði sín yfir... Meira
10. júní 2011 | Velvakandi | 373 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hvað á að gera við svona fólk? Það er alltof oft sem almenningi berast fjölmiðlafréttir af illri meðferð dýra. Nú síðast af 17 hundum sem réðust á konu, sem gat forðað sér í bílinn sinn en dýrin náðu samt að bíta hana og særa á sál og líkama. Meira
10. júní 2011 | Aðsent efni | 310 orð | 1 mynd

Þriðjungur umsókna afgreiddur

Eftir Ástu S. Helgadóttur: "Frá því embætti umboðsmanns skuldara var komið á fót í ágúst á síðasta ári hafa 950 umsóknir um greiðsluaðlögun verið afgreiddar." Meira

Minningargreinar

10. júní 2011 | Minningargreinar | 629 orð | 1 mynd

Eysteinn Guðmundsson

Eysteinn Guðmundsson fæddist á Hóli í Sæmundarhlíð í Skagafirði 12. nóvember 1924. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 2. júní 2011. Foreldrar hans voru Sigríður Helga Gísladóttir, f. 16.12. 1891, d. 6.8. 1970, og Guðmundur Ari Gíslason, f. 8.12. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2011 | Minningargreinar | 179 orð | 1 mynd

Gíslína Magnúsdóttir

Gíslína Magnúsdóttir (Lilla) fæddist í Hafnarfirði 5. apríl 1927. Hún lést á sjúkrahúsi Akraness 29. maí 2011. Útför Gíslínu fór fram frá Akraneskirkju 7. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2011 | Minningargreinar | 940 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún fæddist á Granastöðum í S-Þingeyjarsýslu 21. október 1933. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 3. júní 2011. Foreldrar hennar voru Jón Pálsson, bóndi á Granastöðum, f. 9.12. 1903, d. 10.3. 1990, og kona hans Björg Kristjánsdóttir, f. 8.9. 1904, d.... Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2011 | Minningargreinar | 2934 orð | 1 mynd

Haukur Tryggvason

Haukur Tryggvason fæddist á Akureyri 31. mars 1949. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 29. maí 2011. Foreldrar hans eru Kristbjörg Pálína Jakobsdóttir, f. 30. júlí 1913 og Tryggvi Ingimar Kjartansson, f. 4. febrúar 1927, d. 22. júlí 2005. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2011 | Minningargreinar | 3972 orð | 1 mynd

Inga Jóhanna Birgisdóttir

Inga Jóhanna Birgisdóttir fæddist í Reykjavík 17. júní 1957. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. júní 2011. Foreldrar Ingu eru Birgir Jóhann Jóhannsson tannlæknir, f. 27. mars 1929 og Jóhanna Ásdís Jónasdóttir húsmóðir, f. 4. maí 1929, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2011 | Minningargreinar | 2021 orð | 1 mynd

Jónína Alexandra Kristjánsdóttir

Jónína Alexandra Kristjánsdóttir, Fossvegi 6, 800 Selfossi, fæddist á Blönduósi þann 25. nóvember 1925. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 30. maí 2011. Foreldrar hennar voru Kristján Júlíusson, f. 20.3. 1892, d. 28.1. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2011 | Minningargreinar | 963 orð | 1 mynd

Kristbjörg Jónsdóttir

Kristbjörg Jónsdóttir fæddist 11. mars 1936 í Lækjarholti í Reykjavík, þar sem nú liggur Lágmúli. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 3. júní 2011. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson frá Hlíð undir Eyjafjöllum, síðar verkamaður í Reykjavík, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2011 | Minningargreinar | 726 orð | 1 mynd

Magnús Hákonarson

Magnús Hákonarson fæddist í Reykjavík 29. október 1966. Hann lést á gjörgæsludeild LHS í Fossvogi 30. maí 2011. Útför Magnúsar fór fram frá Seltjarnarneskirkju 7. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2011 | Minningargreinar | 617 orð | 1 mynd

Páll Gíslason

Páll Gíslason fæddist í Reykjavík 7. desember 1936. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 4. júní 2011. Foreldrar hans voru Gísli Sigurðsson, f. 1. apríl 1896 á Yrpuhól, Villingaholtshreppi, d. 24. ágúst 1978, og Katrín Kolbeinsdóttir, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2011 | Minningargreinar | 942 orð | 1 mynd

Pálmi Jónsson

Pálmi Jónsson fæddist á Blönduósi 10. febrúar 1917. Hann lést 3. júní 2011. Foreldrar hans voru Jón Lárusson og Halldóra Margrét Guðmundsdóttir. Pálmi var næstelstur sex systkina. 24. júní 1944 giftist Pálmi Ingibjörgu Daníelsdóttur, f. 3. mars 1922. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2011 | Minningargreinar | 1718 orð | 1 mynd

Reynir Arnar Eiríksson

Reynir Arnar Eiríksson, verslunarmaður, fæddist í Reykjavík 8. nóvember 1945. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 3. júní 2011. Foreldrar hans voru Eiríkur Ágústsson, kaupmaður frá Sauðholti í Ásahreppi, f. 6.10. 1909, d. 16.4. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2011 | Minningargreinar | 1793 orð | 1 mynd

Steinunn Karólína Ingimundardóttir

Steinunn Karólína Ingimundardóttir fæddist í Grenivík 29. mars 1925. Hún lést á Droplaugarstöðum 7. júní 2011. Foreldrar hennar voru Guðrún Árnadóttir frá Reykjum í Lýtingsstaðahreppi og Ingimundur Árnason frá Grenivík, söngstjóri og fulltrúi á... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 328 orð | 1 mynd

Fjórföld umframeftirspurn í skuldabréfaútboði Íslands

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Íslenska ríkið lauk við erlenda skuldabréfaútgáfu í gær, fyrir einn milljarð Bandaríkjadala. Meira
10. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 246 orð | 1 mynd

Höftin eru vandinn en ekki lausnin

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Agnar Hansson, forstöðumaður markaðsviðskipta Arctica Finance, segir stjórnvöld ofmeta óþolinmæði þeirra eigenda aflandskróna sem eru fastir inni vegna haftanna og þar með nauðsyn gjaldeyrishaftanna. Meira
10. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 192 orð | 1 mynd

Í samræmi við staðla Alþjóðagjaldeyrissjóðsins

Seðlabankinn hefur sent frá sér athugasemd vegna umræðu um ný gögn um stöðu þjóðarbúsins. Meira
10. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 155 orð | 1 mynd

Tekjur upp og gjöld niður

Tekjuhalli hins opinbera minnkaði um 7,4 milljarða króna milli ára á fyrsta ársfjórðungi, en hann nam 13,3 milljörðum króna. Á fyrsta ársfjórðungi 2010 var hann 20,7 milljarðar, samkvæmt tölum Hagstofu. Meira

Daglegt líf

10. júní 2011 | Daglegt líf | 925 orð | 4 myndir

Borgin er uppfull af minningum

Í síðustu viku settu þjóðfræðinemarnir Sigrún Þorgrímsdóttir og Katrín Guðmundsdóttir heimasíðuna urb.is á laggirnar. Urb.is er vefur þar sem fólk getur komið á framfæri sínum persónulegu upplifunum og sögnum af Reykjavík. Meira
10. júní 2011 | Daglegt líf | 497 orð | 1 mynd

HeimurKjartans

Það er mikið til í því sem Randi segir að einu sjúkdómseinkennin sem kukl eins og hómópatía getur lagað í einum hvelli er bólgið peningaveski. Meira
10. júní 2011 | Daglegt líf | 128 orð | 1 mynd

Kandee káta og hvetjandi

Hún Kandee Johnson er svo miklu meira en verulega fær snyrtifræðingur sem vill deila með heiminum öllum förðunartrixunum. Hún er sannur gleðgjafi, full af hvatningu og jákvæðni. Meira
10. júní 2011 | Daglegt líf | 107 orð | 1 mynd

Með sól í hjarta í Nauthólsvíkinni

Unglingar í Reykjavík keppast nú við að skipuleggja starf félagsmiðstöðvanna fram á sumarið enda er sumarstarfið komið á fullan skrið. Dagskrá félagsmiðstöðvanna í sumar er mótuð af unglingum og starfsfólki í sameiningu. Meira
10. júní 2011 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd

...Tékkið á rokkveislunni

Um þessa fyrstu ferðahelgi er tilvalið að skella sér austur á Egilsstaði og mæta á rokktónleika sem þar verða á morgun, laugardag. Meira

Fastir þættir

10. júní 2011 | Í dag | 177 orð

Af Flatey og kveðskap

Það er dásamlegt í Flatey og hvergi er andinn yfir, ef ekki þar. Í Eylendu eru rifjaðar upp vísur sem hafa verið ortar um þessa paradís á jörðu. Meira
10. júní 2011 | Fastir þættir | 156 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Lykillinn að árangri. N-NS. Meira
10. júní 2011 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Emilía Rán Benediktsdóttir og Katrín Ósk Einarsdóttir héldu tombólu fyrir utan Nóatún við Austurver. Þær söfnuðu 5.152 kr. sem þær færðu Rauða krossi... Meira
10. júní 2011 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
10. júní 2011 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. De2 a6 5. Ba4 Be7 6. c3 d6 7. 0-0 0-0 8. d4 Bd7 9. d5 Rb8 10. Bxd7 Rbxd7 11. c4 g6 12. Rc3 Rh5 13. Hb1 Rg7 14. b4 f5 15. Be3 Hb8 16. Hfd1 De8 17. a4 f4 18. Bd2 g5 19. h3 h5 20. Rh2 Dg6 21. f3 Re8 22. Hdc1 Ref6 23. Meira
10. júní 2011 | Árnað heilla | 204 orð | 1 mynd

Veislukvótinn búinn í bili

„Það er nú bara hefðbundinn vinnudagur í dag. En svo ætlum við fjölskyldan að fara upp í bústað seinnipartinn og eyða helginni þar. Taka því bara rólega,“ segir Gísli Freyr Valdórsson, blaðamaður og stjórnmálafræðingur, sem er 31 árs í dag. Meira
10. júní 2011 | Fastir þættir | 295 orð

Víkverjiskrifar

Samkvæmt lögum má íslenskur ferðamaður ekki kaupa erlendan gjaldeyri vegna utanfarar fyrr en mánuður eða minna er í brottför. Meira
10. júní 2011 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. júní 1789 Jarðskjálftahrina hófst á Suðurlandi, frá Selvogi til Þingvalla. Í heila viku voru skjálftar með allt að tíu mínútna millibili. Meira

Íþróttir

10. júní 2011 | Íþróttir | 505 orð | 2 myndir

Allir ætla sér góða hluti

Í Danmörku Guðmundur Hilmarsson í Álaborg gummih@mbl.is „Ég hef mjög miklar væntingar til liðsins. Það ætla allir sér að gera góða hluti og ég veit að menn verða tilbúnir þegar flautað verður til leiks. Meira
10. júní 2011 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Anton Sveinn heldur áfram að bæta met

Anton Sveinn McKee, sundmaður úr Ægi, bætti í gær Íslandsmetin í 800 og 1.500 m sundi á alþjóðlegu sundmóti í Canet í Suður-Frakklandi. Þetta er í annað sinn á innan við viku sem hann bætir Íslandsmetin í þessum greinum. Anton Sveinn synti 1.500 m á 15. Meira
10. júní 2011 | Íþróttir | 397 orð | 2 myndir

„Við erum í dauðafæri“

UNDANKEPPNI HM Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
10. júní 2011 | Íþróttir | 801 orð | 5 myndir

„Viljum skrifa söguna“

Í Danmörku Guðmundur Hilmarsson í Álaborg gummih@mbl.is Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 árs landsliðsins í knattspyrnu, var rólegur og yfirvegaður þegar blaðamaður Morgunblaðsins settist niður með honum á Hvide Hus-hótelinu í Álaborg í gær. Meira
10. júní 2011 | Íþróttir | 116 orð

Danir tapa á keppninni

Danska knattspyrnusambandið áætlar að það muni tapa um þremur milljónum danskra króna, eða um 67 milljónum íslenskra króna, á því að halda úrslitakeppni Evrópumóts 21-árs landsliðanna sem hefst á morgun. Meira
10. júní 2011 | Íþróttir | 460 orð | 2 myndir

Eru alls engir nýgræðingar

Mótherjar á EM Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fyrstu mótherjar Íslendinga í úrslitakeppni Evrópumóts 21-árs landsliðanna í Danmörku á morgun eru Hvít-Rússar. Meira
10. júní 2011 | Íþróttir | 156 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Enska knattspyrnufélagið Liverpool tilkynnti formlega síðdegis í gær að gengið hefði verið frá kaupum á Jordan Henderson , leikmanni Sunderland og enska 21-árs landsliðsins. Meira
10. júní 2011 | Íþróttir | 546 orð | 2 myndir

Gunnar á Hlíðarenda opnaði vopnabúrið

Á vellinum Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Íslandsmeistarar Vals sýndu mátt sinn og megin á Vodafonevellinum í gærkvöldi þegar þeir lögðu Þór/KA að velli, 6:1, í lokaleik fjórðu umferðar í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. Meira
10. júní 2011 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Þórsvöllur: KA – Fjölnir 18.15...

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Þórsvöllur: KA – Fjölnir 18.15 Gróttuvöllur: Grótta – Haukar 20 Valbjarnarv.: Þróttur R. – Selfoss 20 Akranesvöllur: ÍA – ÍR 20 3. Meira
10. júní 2011 | Íþróttir | 117 orð

Lyftu silfri á EM

Júlían Jóhann Karl Jóhannsson úr Ármanni og Viktor Samúelsson frá Akureyri unnu báðir til silfurverðlauna á Evrópumeistaramóti unglinga í kraftlyftingum sem nú stendur yfir á Englandi. Meira
10. júní 2011 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Óvissa með Kolbein vegna veikinda

Óvissa ríkir um þátttöku Kolbeins Sigþórssonar í fyrsta leik U21 árs landsliðsins í knattspyrnu á Evrópumótinu en Íslendingar mæta Hvít-Rússum í Árósum á morgun. Meira
10. júní 2011 | Íþróttir | 335 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Úrvalsdeildin, 4. umferð: Valur – Þór/KA 6:1...

Pepsi-deild kvenna Úrvalsdeildin, 4. umferð: Valur – Þór/KA 6:1 Hallbera Guðný Gísladóttir 33., 41., Dagný Brynjarsdóttir 38., 74., Caitlin Miskel 64., Rakel Logadóttir 84. – Mateja Zver 57. Meira
10. júní 2011 | Íþróttir | 113 orð | 2 myndir

Shouse orðinn íslenskur ríkisborgari

Justin Shouse leikmaður Stjörnunnar varð í vikunni íslenskur ríkisborgari þegar allsherjarnefnd Alþingis samþykkti að veita 50 einstaklingum íslenskt ríkisfang. Meira
10. júní 2011 | Íþróttir | 155 orð

Slógu út Þjóðverja og Ítali í undankeppninni

Þjálfari svissneska 21-árs landsliðsins í knattspyrnu, Pierluigi Tami, segir að nóg sé að skoða hvaða lið Ísland og Hvíta-Rússland hafi slegið út á leið sinni í úrslit Evrópukeppninnar í Danmörku. Meira
10. júní 2011 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 2. RIÐILL: Litháen – Spánn 16:25 Staðan...

Undankeppni EM karla 2. RIÐILL: Litháen – Spánn 16:25 Staðan: Króatía 5500134:11110 Spánn 5302138:1026 Litháen 5203103:1274 Rúmenía 5005115:1500 4. Meira
10. júní 2011 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Víkingar manni fleiri og unnu

Víkingur frá Ólafsvík hrósaði sínum fyrsta sigri í 1. deild karla þegar liðið sótti botnlið HK heim í Fagralund í Kópavog í gærkvöldi, 2:0, en markalaust var í hálfleik. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.