Greinar laugardaginn 9. júlí 2011

Fréttir

9. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 548 orð | 3 myndir

Aflaregla skoðuð í fleiri fisktegundum

Fréttaskýring Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Til skoðunar er hjá stjórnvöldum hvort taka beri upp aflareglu í fleiri fisktegundum en þorski við úthlutun aflaheimilda. Hafrannsóknastofnun hefur verið með í undirbúningi aflareglu fyrir ufsa og ýsu,... Meira
9. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 52 orð

Á fund með Merkel

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hefur þegið boð Angelu Merkel kanslara um heimsókn til Þýskalands. Þær munu eiga fund á mánudag, 11. júlí, í Berlín. Meira
9. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Álagning olíufélaganna á eldsneyti að stíga upp á við

Álagning olíufélaganna á dísilolíu það sem af er júlímánuði er nærri þremur krónum hærri en meðalálagning ársins, að sögn Runólfs Ólafssonar, framkvæmdastjóra FÍB, og álagning á bensíni um tveimur krónum hærri. Meira
9. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Besta útihátíð sumarsins í fullum gangi

María Elísabet Pallé mep@mbl.is Besta útihátíðin hófst í gær á Gaddstaðaflötum á Hellu, en samkvæmt upplýsingum frá Birgi Erni Steinarssyni, sem skipuleggur dagskrá hátíðarinnar lítur út fyrir að uppselt gæti orðið á hátíðina, en 10. Meira
9. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Býr til verðmæti úr vindi

Fyrsta vindrafstöðin sem tengd er við raforkukerfi landsins verður tekin í notkun í dag. Haraldur Magnússon, bóndi í Belgsholti í Melasveit, reisti vindmylluna. Sparar hann sér rafmagnskaup og selur umframorkuna inn á landskerfið. Meira
9. júlí 2011 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Börn í höfuðstaðnum Juba í Suður-Súdan æfa sig fyrir þátttöku í...

Börn í höfuðstaðnum Juba í Suður-Súdan æfa sig fyrir þátttöku í hátíðarhöldunum vegna sjálfstæðisins sem þjóðin öðlaðist á miðnætti í gær. Mikil þátttaka var í þjóðaratkvæðagreiðslu í byrjun ársins og vildu um 99% fullt sjálfstæði frá norðurhlutanum. Meira
9. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Dalsbúar sameinast í kröfugöngu

Janus Arn Guðmundsson janus@mbl.is „Við dalsbúar erum orðin langþreyttir á hraðakstri í gegnum Mosfellsdalinn,“ segir Dísa Anderiman, háskólakennari og íbúi á Skeggjastöðum í Mosfellsdal. Meira
9. júlí 2011 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Ekkert lát á offitufaraldri í Bandaríkjunum

Ný könnun í Bandaríkjunum gefur til kynna að í 16 sambandsríkjum af 50 alls fari tíðni offitu hækkandi og engu þeirra hefur tekist að minnka hlutfallið að ráði síðustu fjögur ár. Meira
9. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 553 orð | 3 myndir

Framtíð stofnfrumulækninga færist nær

Fréttaskýring Una Sighvatsdóttir una@mbl. Meira
9. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Fulltrúaskrifstofu Palestínu gagnvart Íslandi verður breytt í sendiskrifstofu

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra og dr. Riad Al Malki, utanríkisráðherra í heimastjórn Palestínumanna, undirrituðu í Ramallah á fimmtudag samkomulag um samráð íslenskra stjórnvalda og palestínsku heimastjórnarinnar. Meira
9. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Fyrstu kartöflurnar teknar upp

Flúðir | Fyrstu kartöflur sumarsins eru farnar að koma upp úr görðum á Suðurlandi. Á bænum Auðsholti 1 í Hrunamannahreppi var byrjað að taka upp kartöflur á fimmtudaginn. Þær eru ræktaðar í upphituðum garði sem er um einn hektari að stærð. Meira
9. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 352 orð | 2 myndir

Hagvaxtarspáin ekki trúverðug

Baksvið Einar Örn Gíslason einarorn@mbl. Meira
9. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Hálendisleiðir opnaðar seinna en síðustu ár

Nokkrir hálendisvegir hafa ekki verið opnaðir enn vegna bleytu. Opnun fjallaleiða fer að mestu eftir veðurfari að vori og í sumarbyrjun, en snjór getur verið á hálendi langt fram á sumar. Meira
9. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Hjólar ótrauður

„Það hefur gengið örlítið erfiðlega á köflum,“ segir Einar Þ. Samúelsson, sem hjólar nú hringinn í kringum landið til stuðnings fjölskyldu sem hefur glímt við MND-hrörnunarsjúkdóminn, eins og Morgunblaðið greindi frá sl. laugardag. Meira
9. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Íhuga útvíkkun aflareglu

Samráðshópur um nýtingu helstu nytjafiska hefur komist að þeirri niðurstöðu að nauðsynlegt sé að skoða aflareglu fyrir fleiri tegundir en þorsk og loðnu við úthlutun aflaheimilda. Meira
9. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Íslenskir læknar í sögulegri aðgerð

Mikill kraftur er í stofnfrumurannsóknum og fræðilega séð ekkert því til fyrirstöðu að stofnfrumulækningar verði notaðar í náinni framtíð með því að búa til nýjan frumuvef utan við líkamann til líffæraígræðslu. Meira
9. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Krafan á Sögu aftur til Seðlabankans

Seðlabanki Íslands hefur nú eignast kröfu ríkissjóðs á hendur Sögu fjárfestingarbanka, áður Saga Capital, rétt eins og kröfuna á hendur þrotabúi VBS, samkvæmt Seðlabanka Íslands. Meira
9. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Landspítalinn kynntur í lok sumars

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Á næstunni verða tveir fundir haldnir til að kynna borgarbúum og hagsmunaaðilum tillögu að deiliskipulagi nýja Landspítalans, áður en skipulagsráð borgarinnar afgreiðir tillöguna formlega á fundi sínum 10. ágúst. Meira
9. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 316 orð

Langveikur drengur fékk ekki þriðjung umsaminna launa

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl. Meira
9. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 89 orð

Málið ekki til skoðunar

Eignarhald 365 miðla ehf. á þriðjungshlut í Birtíngi, stærsta tímaritaútgefanda á Íslandi, hefur ekki verið til skoðunar hjá Samkeppniseftirlitinu að sögn Páls Gunnars Pálssonar, forstjóra þess. 365 miðlar ehf. Meira
9. júlí 2011 | Erlendar fréttir | 259 orð | 2 myndir

Murdoch í vörn

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Breska lögreglan álítur að starfsmenn News of the World hafi hlerað farsíma minnst 4.000 manna, þekktra sem óþekktra, en sögu þess 168 ára gamla vikurits lýkur um helgina. Meira
9. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Ný endurnýtanleg flugstöð

„Með tiltölulega litlum kostnaði yrðu verulegar úrbætur á húsnæðinu þarna og mannsæmandi aðstaða fyrir bæði fagfólk og farþega,“ segir Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands. Meira
9. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Nýtt svið í Herjólfsdal

Byggingaframkvæmdir standa yfir í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum, en verið er að reisa stálgrindina yfir nýtt stórt varanlegt svið. Metaðsókn var á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í fyrra, en 16-17 þúsund manns heimsóttu þá eyjuna. Meira
9. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Ólíklegt að skilyrði samningana haldi

Örn Arnarson Einar Örn Gíslason Hagvöxtur verður meiri á næstu árum en áður hafði verið spáð, samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Hagstofunnar. Meira
9. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Ómar

Sólbað Veðrið leikur við höfuðborgarbúa dag eftir dag og víða er líf í tuskunum. Götuleikhús Hins hússins var með gjörninginn „Steggjun og gæsun í sinni verstu mynd“ á Austurvelli í... Meira
9. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 1154 orð | 3 myndir

Óttast ekki lognið í Melasveit

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ef þetta verður til þess að alltaf verður gott veður, logn og blíða, þá er til einhvers unnið,“ segir Haraldur Magnússon, bóndi í Belgsholti í Melasveit. Meira
9. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 96 orð

Per Aasen

Í byrjun þessa mánaðar lést í Drammen í Noregi Per Aasen, fyrrum sendiherra. Hann var sendiherra Noregs á Íslandi frá 1988 til 1994. en áður var hann varamaður sendiherra Noregs í norska sendiráðinu í Washington. Meira
9. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 536 orð | 2 myndir

Reykjavík verði áfram snyrtileg

Baksvið Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl. Meira
9. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 320 orð | 2 myndir

Safnið fært til nútímahorfs

Úr bæjarlífinu Ómar Garðarsson Vestmannaeyjar Byggðarsafn Vestmannaeyja, Sagnheimar, var opnað á laugardaginn eftir mestu endurbætur sem gerðar hafa verið á því, allt frá því að safninu var komið á stofn. Meira
9. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Sekur um stórfelldan fíkniefnainnflutning

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt 23 ára gamlan karlmann, Junierey Kenn Pardillo Juarez, til fangelsisvistar í sex og hálft ár. Meira
9. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 290 orð

Sekur um ærumeiðingar

Lára Hilmarsdóttir larah@mbl. Meira
9. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Skemmtigarður í Smáralindinni

Innanhúss-skemmtigarður verður opnaður í verslunarmiðstöðinni Smáralind í haust. Skemmtigarðurinn verður þar sem Vetrargarðurinn var áður. Meira
9. júlí 2011 | Erlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Suður-Súdan sjálfstætt ríki

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Súdan varð í gær fyrst allra ríkja til að viðurkenna fullt sjálfstæði granna sinna í Suður-Súdan en landið varð formlega sjálfstætt lýðveldi á miðnætti í nótt og þar með 54. ríki Afríku. Meira
9. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 73 orð

Tannheilsusýning

Sunnudaginn 10. júlí kl. 12:00 opnar Lækningaminjasafn Íslands sýningu í nýbyggingu safnsins í Nesi við Seltjörn á Seltjarnarnesi. Að undanförnu hafa umræður um slæma tannheilsu barnanna okkar verið áberandi. Dökk mynd hefur verið dregin upp. Meira
9. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Tugir sjúklinga í biðstöðu

Lára Hilmarsdóttir larah@mbl.is Óvenju margir sjúklingar hafa í sumar verið í biðstöðu á Landspítalanum þrátt fyrir að hafa lokið meðferð þar sem frekari vistunarúrræði standa ekki til boða út af lokunum vegna sumarleyfa. Meira
9. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Umferð að Hellu þung og hæg en þó stórslysalaus

Margt er um manninn á Hellu um þessa helgi en þar eru haldnar bæði Besta útihátíðin og árleg flughátíð Flugmálafélags Íslands. Lögreglan á Hvolsvelli áætlar að um 10.000 manns leggi leið sína að Hellu um helgina vegna hátíðahaldanna. Meira
9. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Útskrift úr háskóla í Taílandi

Kristel Finnbogadóttir kristel@mbl. Meira
9. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 72 orð

Völlurinn úr Vatnsmýri

„Það eru engar breytingar í þessu samkomulagi sem hafa áhrif á það aðalskipulag sem er samþykkt í dag,“ segir Páll Hjaltason, borgarfulltrúi Besta flokksins og formaður skipulagsráðs, um nýtt samkomulag innanríkisráðherra og borgarstjóra,... Meira
9. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 69 orð

Þorskafli aukinn

Nokkrar breytingar eru á reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fyrir fiskveiðiárið 2011-2012, sem ráðherra gaf út í gær, vegna nýsamþykktra breytinga á lögum um stjórn fiskveiða. Meira

Ritstjórnargreinar

9. júlí 2011 | Leiðarar | 478 orð

Njólarnir ná yfirhöndinni í Reykjavíkurborg

Borgarbúar eiga betra skilið en hirðuleysi og sóðaskap Meira
9. júlí 2011 | Leiðarar | 130 orð

Samþjöppun á fjölmiðlamarkaði

Samkeppnisyfirvöld hafa engar upplýsingar um tengsl 365 og Birtíngs Meira
9. júlí 2011 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Spunavélin og fjölmiðlarnir

Forsætisráðuneytið er þannig mannað að það kemur ekki á óvart að aðstoðarmaður ráðherrans láti gamminn geisa á hinum ýmsu vefsíðum og ausi þar ósannindum yfir fjölmiðla og blaðamenn. Meira

Menning

9. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 175 orð | 1 mynd

Afrískir dagar í íslenskri mannmergð

Mikið fjör verður í dag, laugardag, á Hjartatorginu í miðbæ Reykjavíkur, en það er á milli Hverfisgötu og Laugavegar. Þar verður afrísk hátíð þarsem allir eru velkomnir. Meira
9. júlí 2011 | Myndlist | 130 orð | 1 mynd

Bárður sveitaljósmyndari

Í gær var opnuð sýning á ljósmyndum Bárðar Sigurðssonar í listasalnum á efstu hæð Safnahússins á Húsavík. Bárður var sveitarljósmyndari í Mývatnssveit í byrjun 20. Meira
9. júlí 2011 | Tónlist | 584 orð | 1 mynd

Biophilia sett upp í Hörpu

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Í Sunnudagsmogganum í dag er sagt frá tónleikum Bjarkar Guðmundsdóttur á alþjóðlegu listahátíðinni í Manchester þar sem hún kynnir verkefnið Biophilia. Meira
9. júlí 2011 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Blúsað inn á milli

Kristján Kristjánsson og Magnús Eiríksson, betur þekktir sem KK og Maggi Eiríks, leika fyrir gesti á Café Rosenberg í kvöld. Dagskráin býður upp á blús í bland við ferðalög. Meira
9. júlí 2011 | Bókmenntir | 225 orð | 2 myndir

Eftirskjálftar hruns

Bjarni Bernharður. Egoútgáfan 2011 – 55 bls. Meira
9. júlí 2011 | Menningarlíf | 262 orð | 1 mynd

Einstök sýning í tvo tíma á dag

Listsýningin „Einstök sýning – Listamaðurinn með barnshjartað“ stendur yfir á Gíslastöðum í Haukadal í Dýrafirði. Meira
9. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 58 orð | 1 mynd

EVE Online kemur út á japönsku í haust

CCP hefur landað samningi við fyrirtækið Nexon um samstarf, dreifingu og útgáfu á netleiknum EVE Online í Japan. Áformað er að japönsk útgáfa af leiknum komi á markað í haust. Japanir geta því glaðst yfir að fá að spila leikinn á eigin móðurmáli. Meira
9. júlí 2011 | Tónlist | 491 orð | 1 mynd

Fjórir heilar verða einn

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Nú stendur yfir í Tónlistarskóla Kópavogs kvartettnámskeið á vegum Tónlistarhátíðar unga fólksins. Meira
9. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 43 orð | 1 mynd

Forsala hafin á lokatónleika Quarashi

Lokatónleikar Quarashi verða á Nasa laugardaginn 16. júlí. Notendum Tónlist.is gefst nú kostur á að kaupa miða í forsölu á heimasíðunni. Miðinn kostar 3.000 krónur og aðeins 4 miðar eru í boði á mann. Almenn miðasala hefst á Midi.is á mánudaginn, 11. Meira
9. júlí 2011 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Gamall og nýr heimur

RÚV hefur nýlokið frábærri þáttaröð frá BBC um rætur siðmenningar. Þarna lifnaði Grikkland hið forna á ný og siðspillingin í gömlu Róm fékk vitanlega sitt pláss enda virkar hún alltaf sem gott fjölmiðlaefni. Meira
9. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 36 orð | 1 mynd

Illgresi mun rísa á Faktorý í kvöld

Hljómsveitin Illgresi heldur tónleika á Faktorý í kvöld. Hljómsveitin spilar svokallaða bluegrass-tónlist og alveg ljóst að það verður mikið um gleði og dans á Smiðjustíg 6. Aðgangseyrir er 1.000 krónur og verður húsið opnað klukkan... Meira
9. júlí 2011 | Kvikmyndir | 81 orð | 1 mynd

Kvikmyndasmiðja RIFF haldin í haust

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, verður haldin 22. september til 2. október næstkomandi. Í tengslum við hátíðina verður rekin Kvikmyndasmiðja RIFF fyrir ungt fólk frá Evrópu og Ameríku. Meira
9. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 593 orð | 3 myndir

Listin og lífið gerast á LungA

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is LungA, listahátíð ungs fólks á Austurlandi, er nú haldin í tólfta skiptið og hefst á morgun, 10. júlí. Hátíðin er haldin á Seyðisfirði eins og vanalegt er og hefur undirbúningur fram að þessu verið í hámarki. Meira
9. júlí 2011 | Bókmenntir | 254 orð | 4 myndir

Liza Marklund endurútgefin

Sænski glæpasagnahöfundurinn Liza Marklund er með þekktustu rithöfundum Norðurlandanna á sínu sviði, bækur hennar hafa selst í milljónum eintaka og verið þýddar á tugi tungumála. Meira
9. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Muse vill fara út í geim að taka upp

Matt Bellamy, söngvari hljómsveitarinnar Muse, hefur ljóstrað upp draumi hljómsveitarinnar að taka upp lag úti í geimi. Matt sagði það vera „svalt“ að taka upp annaðhvort lag eða tónlistarmyndband úti í geimnum. Meira
9. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Noel Gallagher einn á ferð

Noel Gallagher hefur staðfest að hann muni halda í tónleikaferðalag um Bretland í haust. Þar mun hann leika gömul Oasis-lög ásamt sínum eigin. Noel staðfesti jafnframt á blaðamannafundi í fyrradag að sólóplata hans komi út 17. Meira
9. júlí 2011 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Orgelverk eftir Franz Liszt

Slóvakíski orgelleikarinn Zuzana Ferjencikova leikur á tvennum tónleikum í Hallgrímskirkju í dag og á morgun. Zuzana Ferjencikova fæddist í Slóvakíu árið 1978 og stundaði nám við Tónlistarakademíuna í Bratislava. Meira
9. júlí 2011 | Tónlist | 389 orð | 1 mynd

Póstkort í takt við tónlist

Díana Rós A. Rivera diana@mbl.is Elín Gunnlaugsdóttir, tónskáld, sendi frá sér bókina Póstkort frá París í maí síðastliðnum. Meira
9. júlí 2011 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Ragnheiður Gröndal á Jómfrúnni

Sjöttu tónleikar sumartónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu verða haldnir í dag, hefjast kl. 15:00 að vanda og standa til 17:00. Að þessu sinni kemur fram tríó söngkonunnar Ragnheiðar Gröndal. Meira
9. júlí 2011 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Tónleikar Kammerkórs Norðurlands

Kammerkór Norðurlands heldur tónleika í Akureyrarkirkju á sunnudag og hyggst þá flytja blöndu af íslenskum þjóðlögum og nýjum kórverkum. Tónleikarnir eru í röð Sumartónleika í Akureyrarkirkju og hefjast kl. 17:00. Stjórnandi er Guðmundur Óli Gunnarsson. Meira
9. júlí 2011 | Myndlist | 349 orð | 1 mynd

Verksmiðjukeðjuverkun

Nú um helgina stendur Verksmiðjan á Hjalteyri fyrir vísinda/listasmiðju fyrir börn á öllum aldri frá kl. 13 til 17 í dag og á morgun. Meira
9. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 262 orð | 1 mynd

Vinalegir spila þeir vinalög

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Tónlistardrengirnir Friðrik Ómar og Jógvan Hansen hafa verið á ferð og flugi um landið að syngja og skemmta landsbyggðinni. Meira
9. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 385 orð | 2 myndir

Þrívíddarmódel úr hverju sem er

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Ólafur Haraldsson, nýútskrifaður meistaraprófsnemi, er einn af fjórum Íslendingum sem útskrifuðust frá Hönnunarskólanum í Kolding í Danmörku fyrir stuttu. Meira

Umræðan

9. júlí 2011 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Auglýst er eftir millistigi stjórnsýslu

Eftir Hauk Arnþórsson: "Ef ekki er millistjórnsýsla, þá eflir það fyrirkomulag miðlæga höfuðborg stjórnsýslu og veikir aðra hluta ríkisins og gerir þá alla jafn fátæka" Meira
9. júlí 2011 | Pistlar | 461 orð | 1 mynd

Aurar og apar

Í hvert einasta skipti sem ég kaupi miða í lottóinu eða víkingalottóinu veit ég að tölurnar á seðlinum mínum eru réttar. Það bregst hins vegar aldrei að einhver galli kemur fram í lottótölvunni einmitt þegar hún velur og mínar tölur koma aldrei upp. Meira
9. júlí 2011 | Aðsent efni | 800 orð | 1 mynd

Fjölmenningarfærni og fjöltrúarlegur veruleiki

Eftir Pétur Björgvin Þorsteinsson: "Fjöltrúarleg færni felur í sér næmni á fjölbreytileika menningarlegs og trúarlegs bakgrunns fólks, getu og kunnáttu til þvermenningarlegra samræðna." Meira
9. júlí 2011 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

Miðstýringin og sambandsríkið

Eftir Tómas Inga Olrich: "Valddreifing Þýskalands dregur hlutfallslega úr efnahagslegri þungavigt Þjóðverja innan ESB og þyngir pundið í Frökkum. Þetta finnst Frökkum í flestum skilningi ákjósanlegt." Meira
9. júlí 2011 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Össur og undanþágurnar

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Hví leggur Össur ekki ofuráherslu á frekari takmarkanir erlendra aðila til fjárfestinga í íslenskum sjávarútvegi?" Meira

Minningargreinar

9. júlí 2011 | Minningargreinar | 1993 orð | 1 mynd

Edda Sigrún Svavarsdóttir

Edda Sigrún Svavarsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 1. janúar 1936. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 29. júní 2011. Foreldrar Eddu voru hjónin Svavar Þórðarson, f. 11. febrúar 1911, d. 10. janúar 1978 og Þórunn A. Sigjónsdóttir, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1134 orð | 1 mynd | ókeypis

Edda Sigrún Svavarsdóttir

Edda Sigrún Svavadóttir fæddist í Vestmannaeyjum 1 janúar 1936. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 29.júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2011 | Minningargreinar | 2035 orð | 1 mynd

Elísabet Hildur Markúsdóttir

Elísabet Hildur Markúsdóttir fæddist í Stykkishólmi 6. janúar 1937. Hún lést á Hjúkrunarheimili Hrafnistu, Boðaþingi 5, Kópavogi, 28. júní 2011. Foreldrar Elísabetar voru Laufey Bjarnadóttir, f. 9. nóvember 1916 í Stykkishólmi og Markús Þórðarson, f.... Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2011 | Minningargreinar | 1817 orð | 1 mynd

Jónas Magnússon

Jónas Magnússon fæddist á Ísafirði 31. janúar 1916. Hann andaðist á sjúkrahúsinu á Ísafirði 30. júní 2011. Jónas var yngstur barna hjónanna Helgu Tómasdóttur og Magnúsar Ólafssonar, prentsmiðjustjóra á Ísafirði. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2011 | Minningargreinar | 2368 orð | 1 mynd

Margrét Helgadóttir

Margrét Helgadóttir fæddist á Núpum í Fljótshverfi 17.8. 1917. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Klausturhólum 28.6. 2011. Foreldrar hennar voru Agnes Helga Sigmundsdóttir, f. 12.10. 1879 á Núpum í Fljótshverfi, d. 13.7. 1954 og Helgi Bjarnason, f. 3.3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. júlí 2011 | Viðskiptafréttir | 110 orð | 1 mynd

Dregur verulega úr afgangi

Vöruskiptajöfnuður var jákvæður um 1,8 milljarða króna í júní, samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar. Í júní í fyrra var hann jákvæður um 11,4 milljarða króna. Útflutningur var 5,7 milljörðum króna minni en í júní 2010. Meira
9. júlí 2011 | Viðskiptafréttir | 544 orð | 2 myndir

Hagstofan sér sól í kortunum

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Hagstofan gerir ráð fyrir 2,8% hagvexti að meðaltali næstu þrjú ár í nýrri þjóðhagsspá. Vöxtur landsframleiðslunnar verður knúinn áfram af einkaneyslu og fjárfestingu. Meira
9. júlí 2011 | Viðskiptafréttir | 436 orð | 1 mynd

Lánið til Sögu fékk sömu meðferð

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Krafa ríkissjóðs á hendur Sögu fjárfestingarbanka, áður Saga Capital, er nú í eigu Eignasafns Seðlabanka Íslands rétt eins og krafan á hendur þrotabúi VBS, samkvæmt upplýsingum frá Seðlabanka Íslands. Meira

Daglegt líf

9. júlí 2011 | Daglegt líf | 82 orð | 7 myndir

Fjör í Nauthólsvíkinni

Það var líf og fjör í góða veðrinu í Nauthólsvík fyrir helgina. Þar héldu frístundamiðstöðvarnar í Frostaskjóli, Miðbergi, Kringlumýri og Gufunesi sameiginlega sumarhátíð til styrktar minningarsjóði Sigrúnu Mjallar. Meira
9. júlí 2011 | Daglegt líf | 125 orð | 1 mynd

Frábær fyrir lestrarhesta

Vefsíðan readprint.com er sannarlega tilvalin fyrir lestrarhesta. En þar er hægt að lesa (án greiðslu) alls konar gamlar bækur þar sem höfundarrétturinn er fyrndur. Meðal höfunda má nefna Jane Austen, Oscar Wilde og Agötu Christie auk fjölda annarra. Meira
9. júlí 2011 | Daglegt líf | 102 orð | 1 mynd

... njótið útiverunnar

Tíminn líður hratt, það vita allir. Langþrátt sumar er loksins komið en því miður verður það fljótt að líða og áður en við vitum af er búið að sækja kuldaskóna og dúnúlpuna í geymsluna. Njótum því árstíðarinnar í botn. Meira
9. júlí 2011 | Daglegt líf | 172 orð | 2 myndir

Spilar og syngur á Eistnaflugi

„Dagurinn hefst á því að ég vakna í Skaftafelli og keyri þaðan yfir í Neskaupstað. Meira
9. júlí 2011 | Daglegt líf | 661 orð | 4 myndir

Um króka og kima Norræna hússins

Norræna húsið hefur verið á sínum stað í Vatnsmýrinni í Reykjavík síðan 1968. Það er rekið af Norrænu ráðherranefndinni með það að markmiði að styrkja menningartengsl milli Íslands og hinna Norðurlandanna. Hægt er að fá leiðsögn um húsið með arkitekt þess, hinum finnska Alvar Alto. Meira

Fastir þættir

9. júlí 2011 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

60 ára

Gústaf Hinrik Ingvarsson frá Stykkishólmi er sextugur í dag, 9. júlí. Gústaf mun eyða deginum með fjölskyldu og... Meira
9. júlí 2011 | Árnað heilla | 189 orð | 1 mynd

Halda upp á 150 ára afmæli

„Við höfum nú verið með þetta í huga lengi. Við ætluðum að gera þetta fyrir fimm árum þegar ég varð sjötugur. Meira
9. júlí 2011 | Í dag | 1194 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Hinn týndi sauður. Meira
9. júlí 2011 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Sá sem trúir á mig, - frá hjarta hans munu renna lækir...

Orð dagsins: Sá sem trúir á mig, - frá hjarta hans munu renna lækir lifandi vatns, eins og ritningin segir. (Jh. 7, 38. Meira
9. júlí 2011 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Róbert Nikulás fæddist 31. janúar. Hann vó 3.650 g og var 52...

Reykjavík Róbert Nikulás fæddist 31. janúar. Hann vó 3.650 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Jóna Kristín Nikulásdóttir og Róbert Elís... Meira
9. júlí 2011 | Í dag | 313 orð

Rúblan og Krónan

Árið 1953 ákvað bókafélag sósíalista, Mál og menning, að kaupa húsið á Laugavegi 18 og reisa þar stórhýsi undir skrifstofu sína og bókabúð. Safnað var fé til smíðinnar. Ekki gekk söfnunin betur en svo, að Kristinn E. Meira
9. júlí 2011 | Í dag | 245 orð

Siðleysi til þess að sýnast

Karlinn á Laugaveginum var íbygginn á svip, þar sem hann gekk niður Frakkastíginn, nýbúinn að fá sér molasopa á Holtinu. „Kerlingunni líst ekki á Landsdóminn,“ sagði hann. Meira
9. júlí 2011 | Í dag | 300 orð | 1 mynd

Velvakandi

Flugstöð Eitt af því sem gæti bætt efnahag Íslendinga er flugstöð í Reykjavík, því eins og bent var á hér í blaðinu, er Reykjavíkurflugvöllur hluti af flugvallakerfi Evrópu og öllum frjálst að fljúga hingað frá flugvöllum innan EES. Meira
9. júlí 2011 | Fastir þættir | 276 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji dagsins skilur ekki lúpínuhatara. Lúpínuhatarar eru svo skrýtið fólk. Vissulega er Alaska-lúpínan ágeng planta sem leggur að velli mikið af þeim lággróðri sem fyrir henni verður. Meira
9. júlí 2011 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Xzibit reiður

Rapparinn Xzibit hélt því nýlega fram á Twitter-síðu sinni að fyrirbærið „að planka er það ALLRA heimskulegasta sem ég veit um“. Meira
9. júlí 2011 | Í dag | 127 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. júlí 1946 Skemmtigarðurinn Tivoli var opnaður í Vatnsmýrinni í Reykjavík. Þar voru meðal annars bílabraut, hringekja, parísarhjól og danspallur. Starfseminni var hætt árið 1964. 9. Meira

Íþróttir

9. júlí 2011 | Íþróttir | 280 orð | 1 mynd

1. deild karla KA – ÍA 1: 4 Guðmundur B. Guðjónsson 61.(sjálfsm.)...

1. deild karla KA – ÍA 1: 4 Guðmundur B. Guðjónsson 61.(sjálfsm.) – Guðjón H. Sveinsson 6., Ólafur Valur Valdimarsson 18., Hjörtur Hjartarson 53., 80. Víkingur Ó. – BÍ/Bolungarvík 4:1 Artjoms Goncars 42. (víti), 47. Meira
9. júlí 2011 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Arna Stefanía bætti sig í þremur greinum

Arna Stefanía Guðmundsdóttir, frjálsíþróttakona úr ÍR, er með 2.985 stig eftir fyrri keppnisdag í sjöþraut á Heimsmeistaramóti 17 ára og yngri sem stendur yfir í Lille í Frakklandi. Meira
9. júlí 2011 | Íþróttir | 323 orð | 2 myndir

„Hef unnið hart að því að byggja mig upp“

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is „Ég hef alltaf stefnt að því að fara aftur utan eftir að ég kom heim frá Spáni fyrir þremur árum. Ég hef unnið hart að því að byggja mig upp fyrir líf atvinnumannsins, bæði líkamlega og andlega. Meira
9. júlí 2011 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Bolt stal senunni í París

Jamaíski hlauparinn Usain Bolt var vel studdur af tæplega 50.000 áhorfendum í París í gærkvöldi þar sem hann hljóp til sigurs í 200 metra hlaupi á 20,03 sekúndum þrátt fyrir mótvind upp á 6 m/s. Meira
9. júlí 2011 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Eygló fimmtánda besta í 50 metrunum

Sundkonan efnilega úr Ægi, Eygló Ósk Gústafsdóttir, varð í 15. sæti í 50 metra baksundi í gær á Evrópumóti unglinga í sundi sem stendur yfir í Belgrad í Serbíu. Meira
9. júlí 2011 | Íþróttir | 105 orð

Fram samdi við skoskan framherja

Framarar hafa gert samning við skoska framherjann Steven Lennon út yfirstandandi keppnistímabil í Pepsideildinni í knattspyrnu. Meira
9. júlí 2011 | Íþróttir | 308 orð | 2 myndir

Hafnaði tveggja ára boðum

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hermann Hreiðarsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, hafnaði tveimur tilboðum um tveggja ára samning frá enskum liðum og samdi þess í stað við Portsmouth að nýju, til eins árs, í gær. Meira
9. júlí 2011 | Íþróttir | 362 orð | 2 myndir

Heiðar forsprakki að þessu

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Aron Einar Gunnarsson heldur í dag í æfingaferð til Spánar með sínu nýja liði Cardiff en hann skrifaði undir samning til þriggja ára í gær við þetta velska knattspyrnufélag sem leikur í næstefstu deild Englands. Meira
9. júlí 2011 | Íþróttir | 291 orð

Karlana þraut örendið á móti Ítölum

Íslensku landsliðin í golfi töpuðu bæði leikjum sínum gegn Ítalíu á Evrópumóti áhugamanna í gær og munu bæði leika um 15. sæti í mótinu í dag. Kvennaliðið mætir Tékklandi í leiknum um 15. sætið en karlaliðið mætir Englandi. Meira
9. júlí 2011 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kópavogsvöllur: Breiðablik...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kópavogsvöllur: Breiðablik – Þór L16 Hásteinsvöllur: ÍBV – FH S16 Fylkisvöllur: Fylkir – KR S20 Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: KR-völlur: KR – Þór/KA S16 2. Meira
9. júlí 2011 | Íþróttir | 310 orð | 2 myndir

Knattspyrnudeild FH hefur safnað saman peningaupphæð sem rennur til...

Knattspyrnudeild FH hefur safnað saman peningaupphæð sem rennur til Sigursteins Gíslasonar, fyrrum leikmanns ÍA og KR og núverandi þjálfara Leiknis í Reykjavík, sem er í erfiðri baráttu við krabbamein um þessar mundir. Meira
9. júlí 2011 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Komast þrjár Evrópuþjóðir áfram?

Þó að Evrópa hafi aðeins átt fimm af sextán þátttökuþjóðunum í lokakeppni heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta í Þýskalandi eru nokkrar líkur á að þrjú Evrópulið komist í undanúrslitin. Meira
9. júlí 2011 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Mætir bronshafanum frá Peking

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Markmiðið hjá mér var að komast í átta manna úrslitin og fara þar með yfir mitt meðaltal í stigum. Meira
9. júlí 2011 | Íþróttir | 459 orð | 2 myndir

Mörkin hrannast inn hjá toppliðinu

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Skagamenn eru hreint út sagt óstöðvandi í 1. deild karla í knattspyrnu og fátt virðist geta komið í veg fyrir að þeir spili á ný í úrvalsdeild á næsta ári eftir þrjú sumur í næstefstu deild. Meira
9. júlí 2011 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Ná KR-ingar toppsætinu til sín á ný?

Tíunda umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu hefst með viðureign Breiðabliks og Þórs á Kópavogsvelli í dag kl. 16. Meira
9. júlí 2011 | Íþróttir | 441 orð | 3 myndir

Richard Tähtinen , fyrrum landsliðsþjálfari karla í íshokkí, hefur...

Richard Tähtinen , fyrrum landsliðsþjálfari karla í íshokkí, hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Bjarnarins. Meira
9. júlí 2011 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Rodgers vill hitta Eið Smára aftur

Nýliðarnir í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, velska félagið Swansea, eru á höttunum eftir landsliðsmanninum Eiði Smára Guðjohnsen, en hann er sem kunnugt er samningslaus eftir að hafa verið á mála hjá Stoke og lánaður til Fulham á síðustu leiktíð. Meira
9. júlí 2011 | Íþróttir | 472 orð | 3 myndir

Sex Evrópumörk Kjartans á tólf mánuðum

Evrópukeppni Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Kjartan Henry Finnbogason er heldur betur búinn að skrifa nafn sitt í Evrópusögu KR-inga undanfarna tólf mánuðina. Meira

Sunnudagsblað

9. júlí 2011 | Sunnudagsmoggi | 643 orð | 1 mynd

Djókur á móti bragði

Hann var fjögurra ára en svo vandlega var pakkað niður í tennistöskuna að ætla mátti að hann væri á leið á æfingu með atvinnumönnum í greininni. „Hver pakkaði niður í töskuna þína, hróið mitt?“ spurði þjálfarinn forvitinn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.