Greinar föstudaginn 15. júlí 2011

Fréttir

15. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 172 orð | 3 myndir | ókeypis

Að gleyma sér í Morsárdal

Enginn verður svikinn af ferð í Morsárdal, enda fegurð hans nánast óviðjafnanleg. Nýlega var fjallað um hæsta foss landsins, sem þar er að finna, en þess utan er þar margt að sjá. Meira
15. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Allar flettingar skráðar

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Allar flettingar í upplýsingakerfum banka og fjármálastofnana og í rafrænum sjúkraskrám eru skráðar og auðvelt er að fylgjast með hvort starfsfólk fjármálastofnana og heilbrigðiskerfisins misnotar aðgang sinn. Meira
15. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Áfangastaðir norðan og sunnan heiða

Um 1.200 manns hafa farið í gönguferðir með Fjörðungum í Fjörður á Gjögraskaga síðan árið 1996. Svæðið nýtur mikilla vinsælda og er nokkurs konar Hornstrandir þeirra Norðlendinga. Meira
15. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir | ókeypis

Álfsnes hentaði vel fyrir grófan iðnað

Viðtal Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Stórbruninn í endurvinnslustöð Hringrásar fyrr í vikunni hefur vakið umræðu um staðsetningu grófs iðnaðar innan borgarmarkanna á ný. Meira
15. júlí 2011 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Bastilludagurinn haldinn hátíðlegur

Þjóðhátíðardagur Frakklands, Bastilludagurinn, var haldinn hátíðlegur um allt Frakkland í gær. Í tilefni af því fór mikil skrúðganga niður Champs-Élysées í París og fjölmennti fólk út á götur borgarinnar. Meira
15. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd | ókeypis

„Bankaveiðin“ besta markaðssetningin á íslenskri laxveiði

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Laxveiðileyfi eru víðast hvar uppseld og sala á veiðileyfum hefur almennt gengið mjög vel. Meira
15. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 280 orð | 2 myndir | ókeypis

„Endi sem togar alltaf í mann“

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Um 1.200 manns hafa farið í gönguferðir um Fjörður á Gjögraskaga síðan 1996, með Fjörðungum. Fjörðungar eru leiðsögumenn sem fara með hópa þar um á sumrin. Meira
15. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

Betri vinnubrögð á FSA

Ný framkvæmdastjórn Sjúkrahússins á Akureyri (FSA) hefur ýtt úr vör vinnu við framtíðarsýn og nýtt skipurit sjúkrahússins og lofar vinnan góðu. Þetta kemur fram í nýrri ályktun læknaráðs FSA. Meira
15. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 547 orð | 7 myndir | ókeypis

Brúarsmíð gengur vonum framar

Við Múlakvísl Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Brúarvinnuflokkar Vegagerðarinnar brugðust skjótt við kallinu þegar hlaup hreif með sér brúna yfir Múlakvísl á laugardag og rauf hringveginn. Meira
15. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Brúarsmíð yfir Múlakvísl á síðustu metrunum

Hugsanlegt er að hægt verði að opna bráðabirgðabrúna yfir Múlakvísl strax um helgina. Er verkið komið vel á veg og er þegar ljóst að því verður lokið mun fyrr en ætlað hafði verið. Meira
15. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 82 orð | ókeypis

Djarfir kylfingar á ferð í Kópavogi

Golfiðkun tveggja pilta var stöðvuð í Kópavogi í gær eftir að golfkúla annars þeirra skall á bíl sem ekið var um götu í bænum. Engan sakaði, að sögn lögreglunnar á höfuð0borgarsvæðinu. Meira
15. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 655 orð | 1 mynd | ókeypis

Fékk hjartaáfall einn á strandveiðibát

Ólafur Bernódusson Skagaströnd | „Ég veit ekki hvernig í andskotanum mér tókst að ná inn fallhlífinni (rekakkerinu). Meira
15. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Flugmenn funda áfram

„Þetta snýst eingöngu um starfsöryggismál og við og forsvarsmenn Icelandair erum að tala saman,“ sagði Hafsteinn Pálsson, formaður FÍA, að loknum samningafundi með Icelandair í gærkvöldi. Meira
15. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Frumlegasta fuglahræðan verður valin þegar Kjósin verður opnuð fyrir gestum

Á morgun, laugardag, verður Kjósin opnuð fyrir gestum og gangandi undir kjörorðinu „Kátt í Kjós.“ Þetta er í fimmta sinn sem efnt er til slíks opins dags í sveitarfélaginu. Í Félagsgarði verður alvörusveitarmarkaður kl. Meira
15. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Fylkisson

Sumarsnjór Ekki var sérlega sumarlegt um að litast á Fjarðarheiði þar sem þessir ferðamenn fóru um á dögunum en þeir voru að ljúka hringferð um landið og ætluðu í Norrænu á... Meira
15. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 4 orð | ókeypis

Helgarferðin – áhugaverðir áfangastaðir...

Helgarferðin – áhugaverðir... Meira
15. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlaupið á Laugaveginum í fimmtánda sinn

„Það er víst mikill snjór núna í kringum Hrafntinnusker, en það eru ekki nema þrjár vikur síðan fólk fór að komast á Laugaveginn á þessu ári,“ segir Anna Lilja Sigurðardóttir, upplýsingafulltrúi Reykjavíkurmaraþons, en Laugavegshlaupið fer... Meira
15. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutafélag sveitarfélaga fært niður í núll

Egill Ólafsson egol@mbl.is Samkvæmt drögum að rammasamkomulagi sveitarfélaganna sem eiga hlut í Eignarhaldsfélaginu Fasteign er gert ráð fyrir að allt hlutafé Fasteignar verði fært niður í núll. Meira
15. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 206 orð | ókeypis

Hættuleg höfn að vetri til

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Forstjóri Björgunar ehf., Gunnlaugur Kristjánsson, telur það bæði hættulegt og kostnaðarsamt að hafa Landeyjahöfn opna á veturna. Meira
15. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 613 orð | 3 myndir | ókeypis

Höfnin er enn ófullgerð

BAKSVIÐ Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Það er bæði hættulegt og kostnaðarsamt að hafa Landeyjahöfn opna á veturna. Skynsamlegast væri að nýta höfnina sem sumarhöfn og þá vita Vestmannaeyingar nákvæmlega að hverju þeir ganga. Meira
15. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 84 orð | ókeypis

Jarðgöngum lokað vegna neyðarblysa

Kveikt var á tveimur neyðarblysum í Bolungarvíkurgöngum í gærvöldi með þeim afleiðingum að loka þurfti göngunum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu fylltust göngin af reyk og í fyrstu leit út fyrir að eitthvað væri að brenna þar inni. Meira
15. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd | ókeypis

Kínverjar kanna möguleika á fjárfestingum á Íslandi

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Tveir fulltrúar frá Þróunarbanka Kína (China Development Bank) hafa verið hér á Íslandi undanfarna tvo mánuði í þeim tilgangi að kanna fjárfestingar- og fjármögnunartækifæri fyrir Þróunarbankann hér á landi. Meira
15. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd | ókeypis

Kynna strandmenningu

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Landsmönnum gefst kostur á að upplifa norræna strandmenningu á Húsavík næstu vikuna en Norræna strandmenningarhátíðin verður haldin í fyrsta skipti hér á Íslandi 16. til 23. júlí nk. Meira
15. júlí 2011 | Erlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd | ókeypis

Mannskæð árás í Mumbai

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Sprengjuárásin í borginni Mumbai á Indlandi kostaði minnst 18 manns lífið og særði ríflega 130. Stjórnvöld þar í landi segjast enga viðvörun hafa fengið en þrjár sprengjur sprungu nær samtímis í borginni á miðvikudag. Meira
15. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikil fækkun óhappa í umferðinni hjá Strætó það sem af er ári – stefnir í metár

Fyrri helmingur þessa árs hefur gengið vel í akstri strætisvagna Strætó bs. að því fram kemur í frétt frá fyrirtækinu. Óhöppum í umferðinni hefur fækkað mikið samanborið við sama tímabil á síðasta ári, sem þó var metár hvað öryggi í akstri Strætó... Meira
15. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Mæla hraða í göngum

Í dag, föstudag, verða teknar í notkun hraðamyndavélar í Bolungarvíkurgöngum og Héðinsfjarðargöngum. Vegagerðin, ríkislögreglustjóri, Umferðarstofa og innanríkisráðuneytið vinna að uppsetningu vélanna. Meira
15. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 125 orð | ókeypis

Opið hús á Hellu

Á morgun, laugardag kl. 15-18, verður opið hús í sumarbúðum CISV (Children's International Summer Villages) í grunnskólanum á Hellu. Í búðunum eru samankomnir 36 unglingar frá 9 þjóðum víðs vegar um heiminn. Meira
15. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðist var á bændur

Tölvuþrjótar hafa gert ítrekaðar árásir á tölvukerfi Bændasamtaka Íslands. Meira
15. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

Ríki hlynnt hvalveiðum gengu út

Á fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins í gær gengu fulltrúar þeirra ríkja sem hlynnt eru sjálfbærri nýtingu hvala, með Ísland, Noreg og Japan í fararbroddi, út af fundinum til að koma í veg fyrir að fundurinn væri ályktunarhæfur og gæti greitt atkvæði um mjög... Meira
15. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd | ókeypis

Ró færist yfir vestanverðan Vatnajökul

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Engir púlsar og litlar jarðhræringar mældust í vestanverðum Vatnajökli í gær, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands, og ró hefur færst yfir svæðið – að sinni. Meira
15. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjálfboðaliðar laga gangstétt við Geysi

Unga fólkið sem starfar á Íslandi í sumar sem sjálfboðaliðar á vegum félagasamtakanna SEEDS er frá ýmsum löndum í Evrópu. Meira
15. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 729 orð | 5 myndir | ókeypis

Sms eru ekki geymd

Fréttaskýring Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
15. júlí 2011 | Erlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd | ókeypis

Sprengjuárás í mosku

Minnst sex manns létu lífið og 15 særðust er sjálfsmorðssprengjumaður sprengdi upp mosku í Kandahar í gær. Meira
15. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefnir í sterkasta Norðurlandamót öldunga í skák sem fram hefur farið

María Elísabet Pallé mep@mbl.is Sjöunda Norðurlandamót öldunga í skák verður haldið í fyrsta skiptið á Íslandi í september næstkomandi. Meira
15. júlí 2011 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd | ókeypis

Suður-Súdan gengur í Sameinuðu þjóðirnar

Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna fagnaði í dag inngöngu Suður-Súdans í samtökin, en þjóðin varð sú 193. til þess að gerast meðlimur SÞ. Meira
15. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 518 orð | 2 myndir | ókeypis

Synti inn í tölu fullorðinna

Janus Arn Guðmundsson janus@mbl.is „Það var svolítið kalt og það rigndi örlítið,“ segir Magnús Gunnar Sigurbjörnsson, 13 ára, sem kom heim frá Hong Kong í Kína til að láta ferma sig. Meira
15. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Sævar Ciesielski lést af slysförum

Sævar Marínó Ciesielski lést af slysförum í Kaupmannahöfn aðfaranótt miðvikudags. Sævar var búsettur í borginni. Hann var 56 ára að aldri. Hann var einn sakborninganna í Geirfinnsmálinu svonefnda og var dæmdur í ævilangt fangelsi í héraðsdómi árið 1977. Meira
15. júlí 2011 | Erlendar fréttir | 86 orð | ókeypis

Söngur í geimnum

Geimfarar geimferjunnar Atlantis sem nú er á sporbraut um jörðu, vöknuðu við undurfagra tóna Eltons John í gærmorgun. Meira
15. júlí 2011 | Erlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd | ókeypis

Ungur drengur fannst látinn í frystikistu

Lögreglan í New York í Bandaríkjunum fann síðastliðinn miðvikudag jarðneskar leifar ungs drengs sem leitað hefur verið frá því á mánudag. Frá þessu er greint á fréttasíðu CNN. Meira
15. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Veiðileyfin rjúka út en veiðin er töluvert minni en í fyrra

Verð á veiðileyfum á landinu hefur hækkað og þau eru víðast hvar uppseld. Aukin ferðalög Íslendinga innanlands og áhugi erlendra laxveiðimanna halda eftirspurninni í hámarki. Meira
15. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 484 orð | 3 myndir | ókeypis

Veiði undir meðaltali síðustu ára en enginn ætti að örvænta

STANGVEIÐI Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Minni veiðimanna er afskaplega lélegt, þeir muna venjulega ekki lengra aftur en eitt sumar,“ sagði laxveiðimaður sem blaðamaður hitti á Mýrunum í vikunni. Meira
15. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 738 orð | 3 myndir | ókeypis

Vilja ekki upplýsa um kaupverðið

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Hvorki fjármálaráðherra né forstjóri Byrs vilja gefa upp hvert kaupverð Byrs er. Meira

Ritstjórnargreinar

15. júlí 2011 | Leiðarar | 637 orð | ókeypis

Hryðjuverkaakur plægður

Horfur í baráttunni við hryðjuverkamenn eru ekki bjartar Meira
15. júlí 2011 | Staksteinar | 202 orð | 1 mynd | ókeypis

Vinsamlega látið treyjurnar í friði

Innan stofnana Evrópusambandsins er nú rætt í fullri alvöru um það hvort skylda eigi aðildarríki þess til að setja ESB-fánann á landsliðsbúninga. Meira

Menning

15. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 425 orð | 1 mynd | ókeypis

Dauðapoppað ofan í túristana

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Hljómsveitin Myrká frá Akureyri mun halda hádegistónleika í Ketilhúsinu á Akureyri í dag. Meira
15. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 525 orð | 1 mynd | ókeypis

Fótbolti og tónlist í faðmlag á Faktorý

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Það var helgina 15.-18. júlí 2010 sem hljómsveitirnar Hjálmar, Agent Fresco, Mammút, Feldberg, Benni Hemm Hemm og Retro Stefson vígðu tónleikastaðinn Faktorý við Smiðjustíg. Staðurinn á því árs afmæli núna um helgina. Meira
15. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 40 orð | 1 mynd | ókeypis

Föstudagsfiðrildi í síðasta sinn í dag

Síðasta Föstudagsfiðrildi listahópa Hins hússins fer fram í dag kl. 12-14 í miðbæ Reykjavíkur. Boðið er upp á klassíska tónlist, þjóðlagatónlist, götuleikhús, gjörning í búðargluggum, hljóðverk og fleira. Meira
15. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 376 orð | 1 mynd | ókeypis

Gengu ófeimin á milli húsa og sungu

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Bjartur Guðjónsson, Kenya Emil, Sandra Þórðardóttir og Inga Þyri Þórðardóttir mynda músíkalska fereykið 3 Raddir & Beatur. Meira
15. júlí 2011 | Tónlist | 436 orð | 1 mynd | ókeypis

Glens á Skálholtshátíð

Róbert B. Róbertsson robert@mbl.is Sumartónleikar Skálholtskirkju hófust 2. júlí og standa til 7. ágúst, en markmið hátíðarinnar er að stuðla að nýsköpun íslenskrar kirkjutónlistar. Meira
15. júlí 2011 | Bókmenntir | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Google kynnir nýja lestölvu

Google kynnti lestölvu í gær, Story HD, sem kóreska fyrirtækið iRiver framleiðir í samvinnu við Google. Meira
15. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Hin ástralska Cut Copy til Íslands

Dansskotna popphljómsveitin Cut Copy heldur tónleika á Nasa miðvikudaginn 20. júlí nk. Tónleikarnir eru liður í tónleikaferð þeirra um heiminn í kjölfar útgáfu nýrrar breiðskífu þeirra Zonoscope en platan er sú fjórða í röðinni. Meira
15. júlí 2011 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Ítalíuóður á Café Rósenberg

Söngkonan Hanna Friðriksdóttir, sem búið hefur og starfað á Ítalíu um árabil, heldur tónleika á Café Rósenberg á morgun og hyggst syngja ítölsk uppáhaldslög. Meira
15. júlí 2011 | Leiklist | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Kona einsömul á Austurlandi

Leikkonan Aldís Davíðsdóttir er nú á ferð um Austurland með einleikinn Kona einsömul eftir ítalska leikskáldið Dario Fo og Franca Rame eiginkonu hans. Einleikurinn segir frá Maríu, líf hennar breytist þegar kona flytur inn í íbúð í húsinu á móti. Meira
15. júlí 2011 | Kvikmyndir | 408 orð | 2 myndir | ókeypis

Kraftmikill lokahnykkur

Leikstjóri: David Yates. Aðalhlutverk: Daniel Radcliffe, Emma Watson, Rupert Grint, Ralph Fiennes. Lengd: 130 mín. Bandaríkin, Bretland 2011. Meira
15. júlí 2011 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Listaverkaganga um Viðey

Á sunnudag gengur listfræðingurinn Heiðar Kári Rannversson um Viðey og ræðir um Friðarsúlu Yoko Ono og Áfanga eftir hinn kunna bandaríska listamann Richard Serra. Meira
15. júlí 2011 | Hugvísindi | 394 orð | 1 mynd | ókeypis

Með mörg járn í eldinum á Gásum

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Áhugafólk um miðaldir getur skroppið í árlega ferð aftur í tímann um helgina, með aðstoð íbúa Gásakaupstaðar, skammt norðan Akureyrar. Meira
15. júlí 2011 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd | ókeypis

Með okkar augum

Ný þáttaröð sem heitir „Með okkar augum“ er sýnd á RÚV á mánudagskvöldum. Í þáttunum skoðar fólk með þroskahömlun málefni líðandi stundar með sínum eigin augum. Meira
15. júlí 2011 | Bókmenntir | 213 orð | 2 myndir | ókeypis

Myndir af mismunandi árstíðum

Ljósmyndarinn Vilhelm Gunnarsson gaf nýverið út ljósmyndabókina Iceland 360° Tíu fallegir staðir . Í bókinni eru 83 myndir af 10 stöðum á Íslandi sem hjartfólgnir eru ljósmyndaranum. Meira
15. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur Arnalds í Ameríku

Brotsjór, lag Ólafs Arnalds, var notað í bandarísku sjónvarpsþáttaröðinni „So you think you can dance“ í gær. Þátturinn í gær var 14. þáttur 8. þáttaraðar en ætla má að á milli 5 og 10 milljónir manna hafi horft á þáttinn í beinni... Meira
15. júlí 2011 | Tónlist | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Stofutónleikar á sunnudag

Hafdís Vigfúsdóttir flautuleikari og Eva Þyrí Hilmarsdóttir píanóleikari koma fram á stofutónleikum á Gljúfrasteini á sunnudag. Tónleikarnir hefjast kl. 16. Meira
15. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 66 orð | 6 myndir | ókeypis

Sælgætisbitar Christian Dior

Franska tískuhúsið Christian Dior frumsýndi splunkunýja línu sína fyrir vetrartískuna 2011/2012 í París í síðustu viku. Meira
15. júlí 2011 | Tónlist | 230 orð | 1 mynd | ókeypis

Söngkvennaval við Mývatn

Tvennir tónleikar verða haldnir í tónleikaröðinni Sumartónleikar við Mývatn um helgina, aukinheldur sem Ragnheiður Gröndal staldrar við á tónleikaför um Norðurland. Meira
15. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Uppselt á tónleika Bjarkar á Airwaves

Uppselt er á hvora tveggja Biophilia tónleika Bjarkar á Iceland Airwaves en almenn sala hófst í hádeginu í gær. Enn eru til miðar á aðra tónleika Bjarkar en hún heldur alls sex tónleika í Silfurbergi í Hörpu í október. Meira
15. júlí 2011 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Þverflauta og rafmagnshljómborð

Nína Hjördís Þorkelsdóttir heldur tvenna tónleika í Listasafni Íslands í dag, þá fyrri kl. 12.00 og síðari kl. 13.00. Tónleikarnir eru liður í starfi listhópa Hins Hússins. Meira

Umræðan

15. júlí 2011 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd | ókeypis

„Það vantar hús“

Eftir Sigurð Björnsson: "Greinin fjallar um fyrirhugaðan óperuflutning í „Hörpu“ og hugmyndir undirritaðs um óperuflutning á Íslandi." Meira
15. júlí 2011 | Pistlar | 420 orð | 1 mynd | ókeypis

Hið raunverulega ójafnvægi

Nokkurs miskilnings gætir um ítalska hagkerfið. Þegar litið er til hefðbundinna mælikvarða þá sést að það er eitt af tíu stærstu hagkerfum heims. Ítalska hagkerfið er næststærsti útflytjandi evrusvæðisins og kemur á eftir Þýskalandi. Meira
15. júlí 2011 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd | ókeypis

Nei, takk fyrir Ísland

Eftir Gísla Holgersson: "Ég vonast til að við séum ekki að storma inn í vandasamt fjölþjóðasamfélag sem er að kljást við margvíslegan vanda." Meira
15. júlí 2011 | Aðsent efni | 807 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólögleg svikamylla? Verðtrygging – margföld svikamylla

Eftir Andreu Jóhönnu Ólafsdóttur: "Að auki virðist skorta lagaheimild fyrir því að bæta við höfuðstól lánsins þannig að í raun verður til nýtt lán mánaðarlega sem er svo verðbætt aftur og aftur um hver mánaðamót. Með þessu fást þau margfeldisáhrif sem gera það að verkum að lántakendur greiða í raun lánið margfalt til baka." Meira
15. júlí 2011 | Velvakandi | 148 orð | 2 myndir | ókeypis

Velvakandi

Strandir heilla Alltof oft koma fram ýmsar kvartanir en minna ber á því sem vel er gert. Því vil ég ræða um vel heppnaða ferð á Strandir með gistingu á Hótel Laugarhóli hjá Vigdísi og Einari í Bjarnarfirði. Meira

Minningar- og afmælisgreinar

15. júlí 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1430 orð | 1 mynd | ókeypis

Bergþóra Bachmann

Bergþóra Bachmann fæddist í Reykjavík 6. júní 1980. Hún lést í umferðarslysi í Basel í Sviss 1. júlí 2011. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2011 | Minningargreinar | 2574 orð | 1 mynd | ókeypis

Bergþóra Bachmann

Bergþóra Bachmann fæddist í Reykjavík 6. júní 1980. Hún lést í umferðarslysi í Basel í Sviss 1. júlí 2011. Foreldrar hennar eru Eyrún Þóra Bachmann, f. 30. apríl 1960, og Guðmundur Bergur Antonsson, f. 24. nóvember 1956. Þau skildu. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2011 | Minningargreinar | 2884 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjarni Magnússon

Bjarni Magnússon, fyrrverandi yfirvélfræðingur hjá Landhelgisgæslu Íslands, fæddist í Reykjavík 5.7. 1926. Hann lést á líknardeild Landspítalans 6.7. 2011. Foreldrar hans voru Guðrún Jóhannesdóttir, f. 16.2. 1890, frá Vindási í Eyrarsveit, d. 6.12. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2011 | Minningargreinar | 3349 orð | 1 mynd | ókeypis

Camilla Ása Eyvindsdóttir

Camilla Ása Eyvindsdóttir fæddist 12. júní 1961 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. júlí 2011. Hún var dóttir hjónanna Eyvindar Ólafssonar, f. 1. apríl 1926, d. 25. apríl 1996, og Bjarndísar Bjarnadóttur, f. 16. júlí 1927, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2011 | Minningargreinar | 1156 orð | 1 mynd | ókeypis

Gísli Svavar Jónsson

Gísli Svavar Jónsson fæddist í Brandshúsum í Gaulverjabæjarhreppi 28. maí 1931. Hann lést 22. júní sl. á Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Hann var sonur hjónanna Jóns Gíslasonar, bónda á Eystri-Loftstöðum, f. 16. september 1899, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2011 | Minningargreinar | 1172 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Elísabet Halldórsdóttir

Guðrún Elísabet Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 5. mars 1925. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 9. júlí 2011. Foreldrar hennar voru Halldór Arnórsson, f. 10. mars 1887, d. 22. apríl 1956, og Ingibjörg Jóhanna Helgadóttir, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2011 | Minningargreinar | 1008 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnlaugur Sigurjónsson

Gunnlaugur Sigurjónsson fæddist á Granda við Dýrafjörð 8. desember 1922. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 6. júlí 2011 eftir langvarandi veikindi. Hann var sonur hjónanna Sigurjóns Sveinssonar, f. í Dalasýslu 8. júlí 1893, látinn 5. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2011 | Minningargreinar | 1781 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Ólafsdóttir

Ingibjörg Ólafsdóttir fæddist á Vopnafirði hinn 9. febrúar 1926. Hún lést á hjúkrunardeild Hrafnistu í Hafnarfirði 7. júlí 2011. Foreldrar hennar voru Ólafur Methúsalemsson, f. 17. júní 1877 á Bustarfelli, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2011 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristinn Ingvarsson

Kristinn Ingvarsson fæddist á Litla Fljóti í Biskupstungum 25. nóvember 1922, en flutti þremur árum síðar að Hvítárbakka. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum 1. júlí 2011. Útför Kristins fór fram frá Skálholtskirkju 12. júlí 2011. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2011 | Minningargreinar | 3268 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnheiður Brynjúlfsdóttir

Ragnheiður Brynjúlfsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 22. febrúar 1952. Hún lést á Landspítalanum 4. júlí 2011. Foreldrar hennar: Lilja Þorleifsdóttir húsmóðir frá Litlanesi við Gjögur í Strandasýslu, f. 17.6. 1922, d. 4.9. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2011 | Minningargreinar | 224 orð | 1 mynd | ókeypis

Reynir Ómar Guðjónsson

Reynir Ómar Guðjónsson fæddist í Reykjavík 9. mars 1954. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 22. júní 2011. Útför Reynis fór fram frá Víðistaðakirkju mánudaginn 4. júlí 2011. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2011 | Minningargreinar | 2103 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Úlfarsson

Sigurður Úlfarsson fæddist í Fljótsdal í Fljótshlíð 19. mars 1919. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 7. júlí 2011. Hann var sonur hjónanna Úlfars Jónssonar bónda í Fljótsdal og Kristrúnar Kristjánsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2011 | Minningargreinar | 2911 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Viggó J. Nordquist

Sigurður Viggó J. Nordquist fæddist í Bolungarvík 20. september 1921. Hann lést þann 10. júlí 2011. Foreldar hans voru Jón Nordquist, sjómaður á Ísafirði og Ása Sigríður Nordquist. Systkini hans voru Sverrir, f. 1916, d. 1999, Jón, f. 1920, d. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2011 | Minningargreinar | 3653 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigþór Bessi Bjarnason

Sigþór Bessi Bjarnason, fæddist í Reykjavík 9. september 1985. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 6. júlí 2011. Foreldrar hans eru Guðrún Erna Baldvinsdóttir læknir, f. 25. mars 1958 í Reykjavík, og Bjarni Bessason prófessor, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2011 | Minningargreinar | 621 orð | 1 mynd | ókeypis

Snorri Kristjánsson

Snorri Kristjánsson bakarameistari fæddist á Akureyri 2. desember 1922. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 26. júní 2011. Útför Snorra fór fram frá Akureyrarkirkju 12. júlí 2011. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2011 | Minningargreinar | 1229 orð | 1 mynd | ókeypis

Svava Símonardóttir

Svava Símonardóttir fæddist í Reykjavík 2. ágúst 1917. Hún lést á Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimili á Akranesi 8. júlí 2011. Foreldrar hennar voru Símon Sveinbjörnsson, fæddur á Innra-Hólmi, Innri-Akraneshr., 22. mars 1881, látinn 7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. júlí 2011 | Viðskiptafréttir | 61 orð | ókeypis

1,9 milljarðar út í júní

Í júnímánuði námu heildarútlán Íbúðalánasjóðs tæpum 1,9 milljörðum króna. Þar af voru rösklega 1,7 milljarðar vegna almennra lána. Í sama mánuði fyrir ári námu almenn útlán tæpum 1,6 milljörðum króna. Meira
15. júlí 2011 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðhaldsaðgerðir á hraðferð gegnum þing Ítalíu

Á sama tíma og ítölsk stjórnvöld öfluðu sér þriggja milljarða evra með því að borga metvexti í skuldabréfaútboði samþykkti öldungadeild þingsins aðhaldsfrumvarp sem miðar að því að uppræta hallarekstur ríkisins árið 2014. Meira
15. júlí 2011 | Viðskiptafréttir | 464 orð | 2 myndir | ókeypis

Grunnrekstur Arion og Landsbankans undir arðsemiskröfu

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Hvorki Landsbankinn né Arion náðu arðsemiskröfu Bankasýslu ríkisins í fyrra þegar horft er til arðsemi kjarnastarfsemi og arðsemi reglulegs rekstrar. Meira
15. júlí 2011 | Viðskiptafréttir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Gull í hæstu hæðum

Verðið á gullúnsunni hefur slegið nýtt met og náði hámarki á fimmtudag í 1.594,16 dölum en lækkaði síðar í 1.590,66 dali. Meira
15. júlí 2011 | Viðskiptafréttir | 55 orð | ókeypis

Litlar breytingar á skuldabréfum

Á fimmtudag varð lítilsháttar lækkun á skuldabréfavísitölu GAMMA en heildarviðskipti námu um 6,3 milljörðum. Meira
15. júlí 2011 | Viðskiptafréttir | 220 orð | 1 mynd | ókeypis

Salan flýtir fyrir skráningu Horns

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Samkvæmt upplýsingum frá Landsbankanum mátu menn innan bankans að salan á 99% hlut bankans í Promens til dótturfélag síns uppfyllti reglur hans um sölu fullnustueigna. Meira

Daglegt líf

15. júlí 2011 | Daglegt líf | 463 orð | 1 mynd | ókeypis

HeimurGunnþórunnar

Þegar þetta fyrirbæri skýtur upp kollinum í umræðunni, kinka ég bara kolli og líður þá oftast eins og Joey í Friends, glórulaus. Meira
15. júlí 2011 | Daglegt líf | 76 orð | 2 myndir | ókeypis

Litríkir sjóræningjar spóka sig

Það má sjá greinileg áhrif frá kvikmyndunum um sjóræningjana í Pirates of Caribbean í nýjustu sundfatalínunni frá Maaji swimwear. Meira
15. júlí 2011 | Daglegt líf | 114 orð | 2 myndir | ókeypis

Marglitir og margslungnir

Það hljómar nokkuð freistandi að mála sig með snyrtivörum sem meðal annars eru unnar úr brasilískum steinum og gefa glansandi og fallega áferð. Meira
15. júlí 2011 | Daglegt líf | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Unnið við verndun skjaldbaka

Á Nínukoti er hægt að skoða ýmsar skemmtilegar og framandi ferðir sem fólki býðst að fara í, t.d. sem au pair, ævintýraferðir, sjálfboðaliðastarf og svokallað „work & travel“. Meira
15. júlí 2011 | Daglegt líf | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

...verið góð við vinnufélagana

Það hefur áhrif á andrúmsloftið á vinnustaðnum ef allir eru dálítið góðir hver við annan og huga að líðan samstarfsfélaga sinna. Þetta þarf ekki að vera svo ýkja flókið. Meira
15. júlí 2011 | Daglegt líf | 1284 orð | 3 myndir | ókeypis

Vinnuglaðir sjálfboðaliðar

Ungt fólk víðs vegar að úr Evrópu starfar í sjálfboðavinnu á vegum félagasamtakanna SEEDS um allt land í sumar. Þau fá að kynnast Íslandi á annan hátt en hinn venjulegi ferðamaður. Meira

Fastir þættir

15. júlí 2011 | Árnað heilla | 182 orð | 1 mynd | ókeypis

Afmæli í skugga brúðkaups

Eggert Marinósson, sem í dag fagnar 45 ára afmælinu, er bæði sölustjóri og framkvæmdastjóri, sinnir fyrra starfinu hjá Kælitækni en utan vinnutíma stýrir hann sínu eigin fyrirtæki, Emar, sem selur byggingavörur. Er vinnan þá aðaláhugamálið? Meira
15. júlí 2011 | Í dag | 346 orð | ókeypis

Fáir dansa Óla skans

Ég heyrði í gömlum skólabróður mínum að norðan í dag, sem olli því að við fórum að rifja upp gamlar vísur, sem við ortum yfir molakaffi á Hótel KEA og margar birtust í Munin. Við höfðum að tómstundagamni að kasta fram fyrri parti og botna. Meira
15. júlí 2011 | Í dag | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Jake Gyllenhaal á Íslandi

Á mánudaginn var frumsýndur á sjónvarpsstöðinni Discovery þátturinn Man vs. Wild þar sem Hollywoodleikarinn Jake Gyllenhaal fer ásamt Bear Grylls í ævintýraferð til Íslands. Meira
15. júlí 2011 | Í dag | 26 orð | ókeypis

Orð dagsins: Og þótt þér elskið þá, sem yður elska, hvaða þökk eigið þér...

Orð dagsins: Og þótt þér elskið þá, sem yður elska, hvaða þökk eigið þér fyrir það? Syndarar elska þá líka, sem þá elska. (Lk. 6, 32. Meira
15. júlí 2011 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

*Reykjavík Jón Atli fæddist 30. desember kl. 1.48. Hann vó 3.105 g og...

*Reykjavík Jón Atli fæddist 30. desember kl. 1.48. Hann vó 3.105 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Kristín Jónsdóttir og Rafn... Meira
15. júlí 2011 | Fastir þættir | 184 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

15. júlí 2011 | Fastir þættir | 272 orð | ókeypis

Víkverjiskrifar

Þegar Víkverji sveif á eðalfáki sínum austur Miklubrautina á leið í vinnuna í gærmorgun fannst honum eins og hann væri í útlöndum. Meira
15. júlí 2011 | Í dag | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

15. júlí 1901 „Ég vil elska mitt land“ eftir Guðmund Magnússon (Jón Trausta) birtist í blaðinu Fjallkonunni. Kvæðið hét Íslandsvísur og voru þær „tileinkaðar hinum háttvirtu alþingismönnum 1901“. Vísurnar voru átta. Meira

Íþróttir

15. júlí 2011 | Íþróttir | 329 orð | 1 mynd | ókeypis

2. deild karla Árborg – Njarðvík 0:4 Einar Valur Árnason 23., 34...

2. deild karla Árborg – Njarðvík 0:4 Einar Valur Árnason 23., 34., Ólafur Jón Jónsson 56., 70. Reynir S. – Hamar 1:1 Jóhann Magni Jóhannsson – Haraldur Árni Hróðmarsson. Staðan: Hamar 1281328:1625 Höttur 1172219:1023 Reynir S. Meira
15. júlí 2011 | Íþróttir | 310 orð | 1 mynd | ókeypis

Áhugamaðurinn sló í gegn

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Tom Lewis, tvítugur áhugamaður, sló í gegn á fyrsta degi Opna breska meistaramótsins í golfi sem hófst á Royal St. George's vellinum í gær og er haldið í 140. skipti. Meira
15. júlí 2011 | Íþróttir | 1043 orð | 5 myndir | ókeypis

„Fannst við gera nóg til að vinna leikinn“

Í Kaplakrika Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is FH gerði 1:1 jafntefli við portúgalska liðið Nacional í annarri umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA á Kaplakrikavelli í gær. Meira
15. júlí 2011 | Íþróttir | 508 orð | 2 myndir | ókeypis

„Skrefið er hvorki of stórt né of lítið“

Handbolti Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Ásbjörn Friðriksson, fyrirliði Íslandsmeistara FH í handknattleik á síðustu leiktíð, samdi á dögunum við sænska úrvalsdeildarfélagið Alingsås. Það er frá samnefndum bæ í nágrenni Gautaborgar. Meira
15. júlí 2011 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd | ókeypis

„Söknuður að Björgvini“

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Það er mikill söknuður að Björgvini sem hefur verið góð fyrirmynd fyrir annað skíðafólk um árabil. Meira
15. júlí 2011 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar er fimmtándi í Ostrava

Einar Daði Lárusson er í 15. sæti af 22 keppendum eftir fyrri daginn í tugþrautarkeppninni á heimsmeistaramóti U23 ára í frjálsíþróttum sem nú stendur yfir í Ostrava í Tékklandi. Hann er samanlagt með 3. Meira
15. júlí 2011 | Íþróttir | 310 orð | 3 myndir | ókeypis

Frakkinn sigursæli Patrick Vieira hefur ákveðið að leggja...

Frakkinn sigursæli Patrick Vieira hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Meira
15. júlí 2011 | Íþróttir | 244 orð | ókeypis

Ísland með eitt lið í Evrópubikar

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ísland er í 21. sæti á styrkleikalista félagsliða karla í handknattleik í Evrópu. Meira
15. júlí 2011 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslendingarnir verða vel studdir

Þó að enn sé nokkuð í að handboltavertíðin hefjist hafa ársmiðar á leiki dönsku meistaranna í AG Köbenhavn hreinlega rokið út síðan þeir voru settir í sölu á þriðjudag. Á tveimur sólarhringum seldust þeir nánast upp, en 100 miðar eru þó enn til sölu. Meira
15. júlí 2011 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Akranesvöllur: ÍA – HK 20...

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Akranesvöllur: ÍA – HK 20 Fjölnisvöllur: Fjölnir – Selfoss 20 Ásvellir: Haukar – Víkingur Ó. 20 Gróttuvöllur: Grótta – Þróttur R 20 1. deild kvenna: Víkin: HK/Víkingur – Fjarð/Leiknir 20... Meira
15. júlí 2011 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Meðal bestu úrslitanna

Sigur KR á Zilina, 3:0, í Evrópudeild UEFA í gærkvöld er í flokki með bestu úrslitum íslenskra liða í Evrópukeppni frá upphafi. Sjálfir hafa KR-ingar sigrað Larissa frá Grikklandi heima og Dinamo Búkarest á útivelli. Meira
15. júlí 2011 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Möguleiki á draumaúrslitaleik

Í fyrrinótt varð endanlega ljóst hvaða lið leika í 8 liða úrslitum Ameríkubikarsins í knattspyrnu, Copa America. Brasilía varð síðasta liðið til að tryggja sig inn í fjórðungsúrslitin með 4:2 sigri á Ekvador sem sat því eftir í B-riðli. Meira
15. júlí 2011 | Íþróttir | 1007 orð | 6 myndir | ókeypis

Ósigrandi?

Í Vesturbænum Kristján Jónsson kris@mbl.is Það er ekki að spyrja að KR-ingum þegar kemur að Evrópuleikjum í knattspyrnu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.