Greinar sunnudaginn 17. júlí 2011

Ritstjórnargreinar

17. júlí 2011 | Reykjavíkurbréf | 1295 orð | 1 mynd | ókeypis

Af hverju leita örlög Titanic á hugann?

Í nokkrum ritstjórnargreinum Morgunblaðsins að undanförnu hefur verið vísað til hins fræga skips Titanic, sem þótti mesti glæsikostur hafanna og sagt var um að væri byggt af slíkri fyrirhyggju að það gæti ekki sokkið. Meira
17. júlí 2011 | Leiðarar | 522 orð | ókeypis

Geðheilsa er ekkert feimnismál

Geðheilsa er einhver mikilvægasti þáttur í lífi hverrar manneskju og verði hún fyrir áföllum geta afleiðingar verið miklar og langvarandi. Meira

Sunnudagsblað

17. júlí 2011 | Sunnudagsmoggi | 61 orð | 2 myndir | ókeypis

16. júlí Sýning Guðrúnar Halldórsdóttur leirlistakonu „Messa á...

16. júlí Sýning Guðrúnar Halldórsdóttur leirlistakonu „Messa á Skörinni“, hjá Handverki og hönnun í Aðalstræti 10. Sýningin stendur fram í ágúst. 21. júlí Mærudagar á Húsavík hefjast. Meira
17. júlí 2011 | Sunnudagsmoggi | 38 orð | 2 myndir | ókeypis

Allt í einum pakka

17. júlí 2011 | Sunnudagsmoggi | 311 orð | 2 myndir | ókeypis

... Andrew Roachford?

Andrew Roachford er aðalmaðurinn á bak við bresku hljómsveitina Roachford sem sló í gegn með laginu „Cuddly Toy (Feel For Me)“ árið 1989. Lagið fór í fjórða sæti breska vinsældalistans og 25. sæti þess bandaríska. Meira
17. júlí 2011 | Sunnudagsmoggi | 114 orð | 5 myndir | ókeypis

Armani í austurátt

Giorgio Armani horfði til austurs á hátískusýningu sinni í París á dögunum. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
17. júlí 2011 | Sunnudagsmoggi | 1626 orð | 4 myndir | ókeypis

Á sviðinu færðu bara eitt tækifæri

Hildur Ólafsdóttir lauk í vor dansnámi við hinn virta The Ailey School í New York. Hún segir námið hafa verið mikla lífsreynslu og Stóra eplið engu líkt. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
17. júlí 2011 | Sunnudagsmoggi | 615 orð | 3 myndir | ókeypis

Baugsveldi Bretlands

Vitaskuld hefur Óli Björn á réttu að standa. Það er enginn eðlismunur á þessum lögbrotum, aðeins tæknilegur munur. Meira
17. júlí 2011 | Sunnudagsmoggi | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Bellmann og þjóðlög

18. júlí Tónleikar verða í Café Flóru í Grasagarðinum í Laugardal, kl. 20.30. Fram kemur kvartett skipaður þeim Þórunni Guðmundsdóttur, Eyjólfi Eyjólfssyni og feðgunum Braga Bergþórssyni og Bergþóri Pálssyni. Meira
17. júlí 2011 | Sunnudagsmoggi | 684 orð | 4 myndir | ókeypis

Brosið náði þvert yfir Grænland

Ég datt óvænt inn í grettukeppni á Grænlandi og úrslitin komu heldur betur á óvart, ekki síst sigurvegaranum sjálfum. Meira
17. júlí 2011 | Sunnudagsmoggi | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Chico kældur

Sumarið hefur lagst á íbúa Sófíu, höfuðborgar Búlgaríu, af fullum þunga og á föstudaginn fór hitastigið upp í 34 gráður á Celcius. Þótti ýmsum nóg um. Meira
17. júlí 2011 | Sunnudagsmoggi | 601 orð | 2 myndir | ókeypis

Crosby veiðir á Íslandi

Bing Crosby var eins og hver annar veiðimaður. Meira
17. júlí 2011 | Sunnudagsmoggi | 1740 orð | 4 myndir | ókeypis

Dráttarvélarnar breyttu öllu

Í dag kemur út bókin Alltaf er Farmall fremstur eftir Bjarna Guðmundsson á Hvanneyri. Meira
17. júlí 2011 | Sunnudagsmoggi | 520 orð | 2 myndir | ókeypis

Engan moðreyk, Moðríkur minn!

Sumarið er tíminn þegar sparkendur þessa heims ganga af göflunum. Hinn eilífi efi, að vera eða ekki vera, verður áleitnari en nokkru sinni. Er grasið grænna hérna eða hinu megin? Meira
17. júlí 2011 | Sunnudagsmoggi | 840 orð | 1 mynd | ókeypis

Er hægt að kaupa skoðanir fólks?

Fjölmiðlahneykslið í Bretlandi ristir að rótum lýðræðislegra stjórnarhátta og er af þeim sökum eitt athyglisverðasta samfélagsmál sem upp hefur komið á Vesturlöndum um langt árabil – og allt of lítið um það fjallað í íslenzkum fjölmiðlum. Meira
17. júlí 2011 | Sunnudagsmoggi | 71 orð | 4 myndir | ókeypis

Fésbók vikunnar flett

Mánudagur Örn Úlfar Sævarsson Hefur ferðaþjónustan skotist fram úr Líú í keppninni um frekustu atvinnugreinina? Elma Lísa Gunnarsdóttir Flatey á morgun, hlakka til! Meira
17. júlí 2011 | Sunnudagsmoggi | 451 orð | 2 myndir | ókeypis

Fjalakötturinn fellur af stalli

Ekki þótti það vandað að smíði til og var því oft nefnt Fjalakötturinn. Meira
17. júlí 2011 | Sunnudagsmoggi | 231 orð | 9 myndir | ókeypis

Fljúgandi hornamaður

Hin fríða flugfreyja og handknattleikskonan Marthe Sördal opnar myndaalbúm sitt að þessu sinni. Meira
17. júlí 2011 | Sunnudagsmoggi | 426 orð | 2 myndir | ókeypis

Fuglalíf er móðurlíf

Furðufuglinn freknótti liggur í móanum... Meira
17. júlí 2011 | Sunnudagsmoggi | 1230 orð | 2 myndir | ókeypis

Geðheilbrigði og geðheilsa á tímamótum

Geðheilsa er einhver mikilvægasti þáttur í lífi fólks og verði hún fyrir áföllum geta afleiðingar verið miklar og langvarandi. Þetta á við einstaklinga jafnt sem þjóðir. Meira
17. júlí 2011 | Sunnudagsmoggi | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Jafn og fallegur litur

Það er jú vel hægt að verða brúnn án þess að sóla sig nokkuð. Úti í næstu verslun eða apóteki má nefnilega nálgast ýmiss konar vörur sem kalla fram brúnku. Meira
17. júlí 2011 | Sunnudagsmoggi | 331 orð | 2 myndir | ókeypis

Kannski eru karlmenn rómantískara kynið

Það eru tilfinningarnar sem gera kynlífið sérstakt. Meira
17. júlí 2011 | Sunnudagsmoggi | 1792 orð | 2 myndir | ókeypis

Laxveiðin hvergi betri en á Íslandi

Hann segir að það sé peningasóun að veiða lax annars staðar en á Íslandi, og Steen Johansson talar af reynslu; hann hefur meðal annars veitt í kunnustu ám Noregs, þar sem hann býr. En Steen veiðir mikið á Íslandi og helst í Vatnsdalsá, sem honum finnst bera af. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
17. júlí 2011 | Sunnudagsmoggi | 295 orð | 3 myndir | ókeypis

Lifi ljósið

Árni Svanur Daníelsson og Kristín Þórunn Tómasdóttir Hárið er í Hörpu. Söngleikurinn um frelsið og friðinn er sá fyrsti sem settur er upp í tónlistarhúsinu nýja. Meira
17. júlí 2011 | Sunnudagsmoggi | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Margt lagt á sig

Sólbrún eða útitekin húð hefur ekki ávallt þótt bera merki um hraustleika og fegurð. Áður fyrr var slíkt nefnilega oftast til merkis um að fólk ynni verkamannavinnu utan dyra. Meira
17. júlí 2011 | Sunnudagsmoggi | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Með bolta á heilanum

Hver segir að konur geti ekki verið með fótbolta á heilanum? Það á alla vega við um bandarísku landsliðskonuna Megan Rapinoe en hún var gríðarlega einbeitt á æfingu með liði sínu í Frankfurt á föstudaginn. Meira
17. júlí 2011 | Sunnudagsmoggi | 1268 orð | 7 myndir | ókeypis

Mælirinn troðfullur

Rupert Murdoch hefur lengi haft gríðarleg völd í Bretlandi. Hann hefur verið álitinn ósnertanlegur en nú þykja dagblöð hans hafa farið yfir strikið. Bresku þjóðinni ofbýður. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
17. júlí 2011 | Sunnudagsmoggi | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Ókeypis raftæki

Viðskiptavinir vefsíðu raftækjafyrirtækisins Dick Smith í Nýja-Sjálandi fengu svo sannarlega óvæntan glaðning í vikunni en tæknileg mistök ollu því að þeir voru aðeins rukkaðir um sendingarkostnað vörunnar. Meira
17. júlí 2011 | Sunnudagsmoggi | 624 orð | 1 mynd | ókeypis

Óþvinguð til orðs og æðis

Ég er ósköp venjuleg kona sem kölluð var á svið á afbigðilegum tímum. Ég breyttist ekkert við það að verða forsetafrú, það var bara söguleg tilviljun að fólk fékk áhuga á mér. Meira
17. júlí 2011 | Sunnudagsmoggi | 423 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavík brennur!

Safnadagurinn árlegi var haldinn síðastliðinn sunnudag og var ég ein þeirra sem lögðu leið sína á Árbæjarsafnið á þessum góðviðrisdegi. Árbæjarsafnið er eitthvert best heppnaða minjasafn sem ég hef komið á. Meira
17. júlí 2011 | Sunnudagsmoggi | 512 orð | 1 mynd | ókeypis

Skáktímarit á Íslandi

Þótt skákhreyfingin hafi um margra ára skeið getað státað af aðgengilegri og upplýsandi heimasíðu hefur reynst erfitt að fylla það skarð sem Jóhann Þórir Jónsson útgefandi tímaritsins Skákar skildi eftir sig þegar hann féll frá árið 1999. Meira
17. júlí 2011 | Sunnudagsmoggi | 461 orð | 1 mynd | ókeypis

Sól og aftur sól

Ósköp notalegt er að liggja í sólinni en um að gera að fara varlega og brenna ekki. María Ólafsdóttir maria@mbl.is Meira
17. júlí 2011 | Sunnudagsmoggi | 241 orð | 1 mynd | ókeypis

Svalandi sólarvörn

Það er um að gera að vera ekkert að spara sólarvörnina og smyrja henni vel og vandlega á kroppinn. Meira
17. júlí 2011 | Sunnudagsmoggi | 517 orð | 1 mynd | ókeypis

Sæbrautin á 14.27

7.00 Vaknaði við What a wonderful world í útsetningu trompetleikarans Joe Wilder. Ég er að gera tilraunir með lög sem gott er að vakna við og held að ég sé með kandidat. 7.10 Vakna við sama lag. Ýti aftur á snús. 7.20 Hjónin fara á fætur. Meira
17. júlí 2011 | Sunnudagsmoggi | 1962 orð | 2 myndir | ókeypis

Söngurinn færði mér sjálfstraust

Bergþór Pálsson söngvari hefur fengið nóg af bölsýni og segir að þjóðin eigi að finna styrk í bjartsýninni. Hann ræðir lífsskoðanir sínar, talar um ástina, haminguna og sönginn og segir frá því þegar hann felldi grímuna og ákvað að verða hann sjálfur. Meira
17. júlí 2011 | Sunnudagsmoggi | 595 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónlistarskólinn Bíófílía

Ég hafði skrifað bók um Björk og hún var ástæðan fyrir því að leitað var til mín, Björk var víst ánægð með það hvernig ég fer með hana þar! Meira
17. júlí 2011 | Sunnudagsmoggi | 214 orð | 1 mynd | ókeypis

Ummæli vikunnar

„Ef ég fell þá fellur Ítalía. Ef Ítalía fellur þá fellur evran. Þetta er keðja.“ Giulio Tremonti, fjármálaráðherra Ítalíu. „Ég reyni að láta þetta allt ganga upp, í réttri röð, mjólkina, heyrnina og svo bjórinn á kvöldin. Meira
17. júlí 2011 | Sunnudagsmoggi | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Upptakari í símann

Það er hægt að nota snjallsíma í margt en hingað til hefur það að opna flöskur ekki verið hluti af notagildinu. Tveir Ástralir hafa hannað hulstur á iPhone sem hægt er að nota til þess að opna flösku en hulstrið kalla þeir „Opena“. Meira
17. júlí 2011 | Sunnudagsmoggi | 617 orð | 2 myndir | ókeypis

Vinsæl vampíra frá Svíþjóð

Svíinn Alexander Skarsgård hefur slegið í gegn í hlutverki sínu sem vampíran Eric Northman í hinum vinsælu sjónvarpsþáttum True Blood. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira

Lesbók

17. júlí 2011 | Menningarblað/Lesbók | 217 orð | ókeypis

Bóksölulisti

Eymundsson 1. I Shall Wear Midnight – Terry Pratchett 2. Postcard Killers – Patterson & Marklund 3. Fall of Giants – Ken Follett 4. Cross Fire – James Pattersson 5. Tigerlily's Orchids – Ruth Rendell 6. Meira
17. júlí 2011 | Menningarblað/Lesbók | 757 orð | 1 mynd | ókeypis

Djassdrottningin Sunna Gunnlaugsdóttir

Sunna Gunnlaugsdóttir hefur farið mikinn í djassheiminum síðastliðin 15 ár. Frá árinu 1996 hafa komið 6 plötur frá henni sem hlotið hafa mikla athygli erlendis, en sú sjöunda kemur út í haust. Meira
17. júlí 2011 | Menningarblað/Lesbók | 443 orð | 2 myndir | ókeypis

Erlendar bækur

Ýmsir höfundar – No Rest For the Dead *--- Þetta virtist sennilega góð hugmynd á pappírnum – smölum saman nokkrum helstu glæpasagnasmiðum og fáum þá til að skrifa reyfara í sameiningu; hver skrifar kafla og svo heldur einhver utan um allt... Meira
17. júlí 2011 | Menningarblað/Lesbók | 1111 orð | 4 myndir | ókeypis

Kínaævintýri Selmu og Sigrúnar

Sigrún Eðvaldsdóttir og Selma Guðmundsdóttir héldu í tónleikaferð til Kína í lok júní og luku henni fyrir skemmstu, léku á níu tónleikum á tveimur vikum. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
17. júlí 2011 | Menningarblað/Lesbók | 589 orð | 4 myndir | ókeypis

Lífið er eins og fjallganga

Fyrsti áfanginn var úfið hraun og við vorum strax sannfærð um að við kæmumst aldrei alla leið. En svo komumst við yfir hraunið og gönguslóðinn varð auðveldari. Keilir virtist mjakast nær og hann virtist líka stækka við hvert skref. Texti og myndir: Hans Óli Hansson og Ólöf Ólafsdóttir Meira
17. júlí 2011 | Menningarblað/Lesbók | 299 orð | 1 mynd | ókeypis

Minningar í ruslið

Hver lesin bók er ekki bara safn af blaðsíðum, heldur er hún iðulega líka saga tímaskeiðs og hugarástands lesandans. Meira
17. júlí 2011 | Menningarblað/Lesbók | 526 orð | 2 myndir | ókeypis

Óvenju kjöftugur heimspekingur

Paul Feuerabend varði afstöðu kirkjunnar gagnvart kenningum Galíleós fyrir 500 árum, sagði það goðsögn að kenningar náttúruvísindanna byggist algerlega á strangri rökvísi, traustri aðferðafræði og skynsemi. Meira
17. júlí 2011 | Menningarblað/Lesbók | 648 orð | 2 myndir | ókeypis

Skyggnum eggin

Vandað og gott mál er yfirleitt til marks um vandað og gott innræti, skýra hugsun og góða menntun. Vandað mál er þó ekki endilega til marks um langa skólagöngu. Meira
17. júlí 2011 | Menningarblað/Lesbók | 287 orð | 2 myndir | ókeypis

Steingrímur og Auður Ava á náttborðinu

Bækurnar á náttborðinu eru tvær. Ég er nýbyrjaður að lesa fyrsta bindi ævisögu Steingríms Hermannssonar eftir Dag B. Eggertsson. Meira
17. júlí 2011 | Menningarblað/Lesbók | 587 orð | 2 myndir | ókeypis

Úr kúlnaregninu í Afganistan

Börkur Gunnarsson Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.