Greinar laugardaginn 23. júlí 2011

Fréttir

23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 193 orð | 2 myndir

Afleitt að viðhalda óvissu um skattkerfið enn lengur

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is „Mér finnst þetta alveg afleitt,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, um þau ummæli Steingríms J. Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Akstur utan vega vaxandi vandamál

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Utanvegaakstur í Reykjanesfólkvangi er illviðráðanlegt vandamál sem fer vaxandi, segir Óskar Sævarsson, sem er í stjórn fólkvangsins og starfandi landvörður þar í sumar. Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 66 orð

Aldrei fleiri flogið

Rösklega tólf þúsund farþegar flugu með Iceland Express frá London Gatwick í júní síðastliðnum, segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Það er fimmtíu prósenta aukning frá fyrra mánuði og fjörutíu og fjögurra prósenta aukning frá sama tíma í fyrra. Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Allir hálendisvegir hafa verið opnaðir

Dyngjufjallaleið, vegur F910 milli Nýjadals og Öskju, var opnuð fyrir umferð síðdegis í gær. Allar helstu hálendisleiðir eru nú færar. Akstur er þó enn bannaður á slóðum á Stórasandi vegna mikillar bleytu þar. Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 44 orð

Auka viðbúnað

„Viðbúnaður lögreglu hefur verið aukinn. Við höfum sett okkur í samband við okkar samstarfsaðila erlendis og gert ákveðnar ráðstafanir innanlands,“ segir Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri. Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 150 orð

Áfrýjar Brimborgardómi

Reykjavíkurborg mun áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Brimborgar ehf. gegn borginni. Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Árni Johnsen syngur sjómannalög

Árni Johnsen sendir frá sér tvöfalda breiðskífu með sjómannalögum frá ýmsum tímum á næstu dögum. Á plötunni verður 41 lag. Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 296 orð | 2 myndir

„Er bara ennþá í sjokki“

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl. Meira
23. júlí 2011 | Erlendar fréttir | 554 orð | 1 mynd

„Gríðarlegt áfall fyrir Norðmenn“

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skynja mátti undrun og depurð í röddum þeirra Norðmanna sem blaðamaður ræddi við símleiðis í gær. Hafði þá nýlega verið staðfest að um árás hefði verið að ræða í Ósló. Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

„Mjög tilfinningaríkur og yndislegur fundur“

Janus Arn Guðmunsson janus@mbl.is „Ég get aldrei fengið þessi 33 ár af lífi mínu bætt. Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 432 orð | 3 myndir

„Sum svæði eru algerlega dauð“

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is „Sum svæði eru algerlega dauð og staðan þar er að versna,“ segir Helgi S. Gunnarsson, framkvæmdastjóri Regins hf. dótturfélags Landsbankans. Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 204 orð

„Við höfum íhugað að skilja“

Egill Ólafsson egol@mbl.is „Við höfum íhugað að skilja,“ segir faðir tveggja ungra barna, en hann og konan hans eru á hrakhólum með húsnæði. Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Bærinn smekkfullur á Mærudögum

Janus Arn Guðmundsson janus@mbl. Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 352 orð | 2 myndir

Bæta stöðuna við skilnað

Egill Ólafsson egol@mbl.is „Við höfum íhugað að skilja,“ segir faðir tveggja ungra barna, en hann og konan hans eru á hrakhólum með húsnæði. Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Eldurinn öskraði á fólkið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Rannsóknin er á fullu,“ sagði Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, síðdegis í gær um brunann sem varð í aldingarðinum Eden í Hveragerði í fyrrinótt. Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 488 orð | 2 myndir

Flugvallarstarfsmenn í lausu lofti

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Frjókornadrífa á Austurvelli

Það var varla þverfótað fyrir asparfrjói við Alþingishúsið þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið þar um. En þó asparfrjóið sé áberandi hefur fólk yfirleitt ekki ofnæmi fyrir því. Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Götuveisla á Laugavegi í dag

Í dag ætlar hópurinn Mako Mar í samstarfi við verslunareigendur, veitingastaði, kaffihús, samtök og aðra að standa fyrir götuveislu á göngugötunni við Laugaveg. Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Harmonikuhátíð

Á morgun, sunnudag, verður hin árlega harmonikuhátíð haldin í Árbæjarsafni. Dagskráin er að vanda vegleg, þar má nefna Karl Jónatansson ásamt Neistum og stórsveit frá Harmonikufélaginu Hljómi. Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 499 orð | 4 myndir

Í regnbogans litum

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nýir litir eru komnir í litróf Siglufjarðar með rauðu, gulu og bláu húsunum við smábátahöfnina. Þar eru reknir veitingastaðir og mikið líf í sumar, úti jafnt sem inni, þegar ferðamannastraumurinn stendur sem hæst. Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Kelly Joe Phelps væntanlegur

Bandaríski tónlistarmaðurinn Kelly Joe Phelps er væntanlegur hingað til lands í október og heldur tónleika á Rósenberg með tónlistarkonunni Corinne... Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 262 orð

Kolfelldu kjarasamning í atkvæðagreiðslu

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Vélstjórar á farskipum felldu kjarasamning sem undirritaður var 24. júní síðastliðinn með afgerandi hætti. Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir

Krísuvíkurleið valin til að leiðrétta mistökin

FRÉTTASKÝRING Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Velferðarráðuneytið tilkynnti á miðvikudag að til stæði að setja reglugerð, sem tryggja ætti rétthöfum hlutabóta samkvæmt bráðabirgðaákvæðum laga um atvinnuleysistryggingar, fullar greiðslur þann 1. Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Landssöfnun fyrir hjartveik börn

Góðgerðarfélagið „Á allra vörum“ stendur fyrir sinni fjórðu landssöfnun. Félagið velur árlega eitt verkefni til að styrkja og hefur m.a. safnað fyrir SKB, Ljósið og Krabbameinsfélag Íslands. Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 280 orð | 2 myndir

Martröð í Noregi

Baldur Arnarson Önundur Páll Ragnarsson Þjóðarsorg er nú í Noregi eftir að minnst sautján féllu í tveimur árásum síðdegis í gær. Annars vegar biðu sjö bana í sprengjuárás í miðborg Óslóar og hins vegar féllu minnst tíu í skotárás á eyjunni Utøya. Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Mikil fjölgun farþega hjá Iceland Express

Rösklega tólf þúsund farþegar flugu með Iceland Express frá Gatwickflugvelli í Lundúnum í júní síðastliðnum. Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 478 orð | 2 myndir

Missti vinnuna og opnaði vöruhús

Guðrún Vala Elísdóttir Hjónin Slawomir Pilecki verkfræðingur og Magdalena Pilecka lyfjafræðingur fluttu til Íslands frá Szczecin í Póllandi fyrir fimm árum. Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Neyðaraðstoð aukin

Alþjóða Rauði krossinn eykur nú jafnt og þétt við neyðaraðstoð sína í Austur-Afríku. Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Ný stjórn hjá samtökum auglýsenda

Nú í sumar tók við ný stjórn hjá SÍA, Samtökum íslenskra auglýsingastofa. Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Ómar

Græn gata Á Austurstræti kennir margra grasa og fjölskrúðugt mannlífið þar höfðar jafnt til ungra sem aldinna. Grashólar hafa verið settir upp á götunni. Dagblöðum var raðað yfir vörubretti og síðan tyrft yfir... Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Ósáttur við að þurfa að borga stöðumælasekt

Lára Hilmarsdóttir larah@mbl.is „Það er alveg furðulegt að hafa ekki betra aðgengi fyrir fatlað fólk á ýmsum stöðum,“ segir Þórður Höggard Jónsson, sem hefur verið í hjólastól í um 20 ár. Meira
23. júlí 2011 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Óttinn taki ekki völd

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það er mikilvægt að óttinn taki ekki völd. Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 88 orð

Skattskrár lagðar fram á mánudag

Skattskrár verða lagðar fram á mánudaginn. Álagningarseðlar einstaklinga verða aðgengilegir á www.skattur.is. Seðlar verða póstlagðir þann dag til þeirra sem ekki hafa afþakkað að fá þá á pappír. Meira
23. júlí 2011 | Erlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Skelfingu lostin ungmenni

Ungliðar í Verkamannaflokknum höfðu komið saman til fundar um helgina á eyjunni Utøya þegar ódæðismanninn bar að garði í gær. Margir voru á baðfötum þegar skothríðin hófst og flúðu sem fætur toguðu þegar byssuhvellir rufu kyrrðina. Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 257 orð | 2 myndir

Svavarssýning og Ástustofa

ÚR BÆJARLÍFINU Albert Eymundsson Hornafjörður Listasafn Hornafjarðar opnaði nýjan sýningarsal við hátíðlega athöfn á dögunum. Salurinn er til húsa í gömlu slökkvistöðinni sem öll hefur verið endurbyggð á smekklegan hátt. Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Sækja Dallas og Reykjavík heim

Kristel Finnbogadóttir kristel@mbl.is Hér á landi er staddur hópur unglinga frá Dallas í Texas í Bandaríkjunum ásamt fararstjóra sínum en krakkarnir eru þátttakendur í unglingaskiptum á vegum CISV, Children's International Summer Villages. Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Tegla Loroupe lauk friðarhlaupi sínu í gær

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Friðarhlaupinu, sem hófst 5. júlí síðastliðinn, lauk í gær þegar hlaupadrottningin Tegla Loroupe kom að Ráðhúsi Reykjavíkur. Með henni í för var Steingrímur J. Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Tilboð Toppfisks dregið til baka

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Toppfiskur ehf. hefur dregið tilboð sitt í eignir þrotabús fiskvinnslunnar Eyrarodda á Flateyri til baka. Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 289 orð | 2 myndir

Tók „smiðinn“ upp og setti hann í kassa

Lára Hilmarsdóttir larah@mbl.is „Ég fann hann inni á gólfinu á vængjunum og hann var svartur með klær,“ segir Haraldur Brynjólfsson, fimm ára dýra- og skordýraáhugamaður sem fann varmasmið á dögunum í Kópavoginum. Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 50 orð

Tveir misstu leyfin

Tæplega þrjú hundruð ökumenn voru stöðvaðir í miðborginni í fyrrakvöld og nótt í sérstöku umferðareftirliti lögreglunnar. Tveir ökumenn reyndust ölvaðir við stýrið og eiga þeir ökuleyfissviptingu yfir höfði sér. Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir

Veiðirétthafar óttast áhrif gildruveiða

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Til stendur að veiða makríl í gildrur í Gunnólfsvík í Bakkaflóa. Ísfélagið á Þórshöfn hefur fengið fimm milljóna króna styrk frá iðnaðarráðuneytinu til verkefnisins. Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Verk Sveinbjörns Blöndal á sýningu

Ólafur Bernódusson Skagaströnd | Yfirlitssýning á verkum Sveinbjörns Blöndal stendur nú yfir í íþróttahúsinu á Skagaströnd. Sveitarfélagið Skagaströnd stendur að sýningunni með styrk frá Menningarsjóði Norðurlands vestra. Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Vilja húsnæðisfélög og aukið framboð leiguíbúða

Stefnt er að því að leiguíbúðir verði orðnar fjórðungur alls húsnæðisframboðs í Reykjavík árið 2020, skv. nýrri húsnæðisstefnu borgarinnar sem kynnt var í vikunni. Meira
23. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 891 orð | 5 myndir

Örlítið brot af Íslandi vestur

BAKSVIÐ Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

23. júlí 2011 | Staksteinar | 218 orð | 1 mynd

Eitt loforðanna heldur þó velli

Steingrímur J. Sigfússon var í löngu viðtali í Ríkisstjórnarútvarpinu í gærmorgun og tókst þar athugasemdalaust að tala sig framhjá flestum þeim spurningum sem fyrir hann voru lagðar. Meira
23. júlí 2011 | Leiðarar | 399 orð

Mannvonska

Hungursneyðin er ekki aðeins afleiðing þurrka heldur líka öfga og illmennsku Meira
23. júlí 2011 | Leiðarar | 239 orð

Þingið þarf að koma saman

Stjórnarliðar hræðast umræður á þingi meira en lögleysur Meira

Menning

23. júlí 2011 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Andri Björn á Sumartónleikum

Næstu tónleikar í tónleikaröð Sumartónleika við Mývatn verða í kvöld kl. 21.00 í Reykjahlíðarkirkju. Þá syngur Andri Björn Róbertsson bassa-bariton við undirleik Kristins Arnar Kristinssonar píanóleikara. Meira
23. júlí 2011 | Tónlist | 191 orð | 1 mynd

Bein braut í átt að klarinettinu síðastliðin fimm ár

Klarinettleikarinn Matthías Sigurðsson hlaut í fyrradag 600 þúsund króna styrk úr Minningarsjóði Jean Pierre Jacquillat við athöfn sem fram fór í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í Reykjavík. Meira
23. júlí 2011 | Myndlist | 320 orð | 1 mynd

Birgir er listamaður með alþjóðlega skírskotun

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Fyrir stuttu var opnuð í Sean Kelly Gallery í New York sýning á verkum Pouls Gernes og Birgis Andréssonar. Meira
23. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 107 orð | 4 myndir

Bleikar nærbuxur og sjósund á Húsavík

Norræna strandmenningarhátíðin á Húsavík, Sail Húsavík, hefur verið á fullu þessa vikuna og fólki stöðugt farið fjölgandi í bænum. Í vikunni var efnt til keppni í sjósundi og stungu þátttakendur sér til sunds frá Activ, stærsta seglskipi hátíðarinnar. Meira
23. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Child vann

Rithöfundurinn Lee Child sem er höfundur metsölubókanna um Jack Reacher var að vinna verðlaun um bók ársins á svokölluðu Harrogate Crime Writing Festival eða Harrogate glæpasagnahátíðinni. Meira
23. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Darknote og Atrum til Kaupmannahafnar

Wacken Open Air-hátíðin fer fram í Þýskalandi og mun íslenska sveitin Atrum koma fram á henni. Í tengslum við það hefur henni einnig boðist að spila á tónleikum í Danmörku ásamt hljómsveitinni Darknote. Meira
23. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Einn af stærstu listamönnum 20. aldarinnar látinn

Eins og sagt var frá í Morgunblaðinu í gær er Lucian Freud látinn. Hann var barnabarn hins heimsfræga sálfræðings Sigmund Freud og fæddist í Berlín árið 1922 en við valdatöku nasista árið 1933 flúði fjölskylda hans til Bretlands. Meira
23. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 403 orð | 1 mynd

Endurfundir prófessors við nemendur sína

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Í það minnsta fimm áhrifamiklir íslenskir kvikmyndagerðarmenn námu hjá hinum þekkta framúrstefnu-kvikmyndagerðarmanni Lynn Kirby í California College of Arts í San Francisco. Meira
23. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 760 orð | 1 mynd

Felix rífst ekki við neinn

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Hinn landsþekkti leikari, söngvari og sjónvarpsmaður, Felix Bergsson, er að taka upp sína fyrstu sólóplötu þessa dagana en platan á að koma út í september. Meira
23. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Geir með nýtt myndband á mbl.is

Tónlistarmaðurinn Geir Ólafsson hefur í nógu að snúast en undirbúningur að nýrri plötu er í fullum gangi. Geir sendi nýlega frá sér lag sem George Harrison samdi og Bítlarnir gerðu svo vinsælt á sínum tíma. Meira
23. júlí 2011 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Land og ský í Norræna húsinu

Í mars síðastliðnum sendu danska söngkonan Cathrine Legardh og saxófónleikarinn Sigurður Flosason frá sér diskinn Land & Sky í Danmörku á vegum Storyville útgáfunnar í Kaupmannahöfn. Meira
23. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 61 orð | 1 mynd

Lohan kærð fyrir líkamsárás

Fyrrverandi starfsmaður hjá meðferðarstofnuninni Betty Ford er farinn í mál við Lindsey Lohan og kærir hana fyrir líkamsárás og misþyrmingar. Meira
23. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 406 orð | 3 myndir

Mikilvægt að breyta eigin hugsun fyrst

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Þá er komið að því. Druslugangan verður farin í dag og safnast verður saman fyrir framan Hallgrímskirkju kl. 14. Meira
23. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 479 orð | 2 myndir

Stúlka að nafni Arsenal

Það þýðir að þau Stapi, Elvis, Refur, Febrún, Lundi, Bót, Árvök og Ísbjörn geta ekki flett upp nafninu sínu í bókinni að þessu sinni. Meira
23. júlí 2011 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

Sylvia Hikins í Listhúsi Ófeigs

Sylvia Hikins opnar málverkasýningu í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg í dag kl. 16.00. Sýningin hefur yfirskriftina Ferð um landslag. Hikins er frá Liverpool á Englandi. Meira
23. júlí 2011 | Myndlist | 70 orð | 1 mynd

Sýning systra í Ketilhúsinu

Samsýning systranna Jóhönnu Friðfinnsdóttur og Drafnar Friðfinnsdóttur verður opnuð í Ketilhúsinu, Listagili, á Listasumri í dag kl. 14.00. Jóhanna Friðfinnsdóttir hefur haldið margar einkasýningar á Íslandi og einnig sýnt í Danmörku. Meira
23. júlí 2011 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Sænskt valdabrölt

RÚV hefur nýhafið sýningar á áhugaverðum sænskum sakamálaþætti sem nefnist Drottningarfórn. Ekki er alveg ljóst eftir fyrsta þátt hvert er verið að leiða mann, en pólitík kom þarna heilmikið við sögu. Meira
23. júlí 2011 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

Tónleikar Mótettukórsins

Á mánudagskvöld heldur Mótettukór Hallgrímskirkju tónleika í Hallgrímskirkju. Á dagskrá tónleikanna eru kórverk eftir íslensk tónskáld og textahöfunda, þar á meðal Önnu S. Þorvaldsdóttur, Báru Grímsdóttur, Gunnstein Ólafsson, Hjálmar H. Meira

Umræðan

23. júlí 2011 | Aðsent efni | 627 orð | 1 mynd

Gjaldmiðill utan og ofan raunveruleikans

Eftir Tómas Inga Olrich: "Þegar þar við bætist mikið og langvarandi atvinnuleysi, sem er einkenni á Evrópusambandinu, og ekki síst á evrusvæðinu, flokkast það undir kraftaverk, ef gjaldmiðillinn stenst þá áraun til lengdar." Meira
23. júlí 2011 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd

Hvenær?

Eftir Ásmund Einar Daðason: "Það er áhyggjuefni að markvisst skuli vera unnið að því að halda sem flestum frá mótun samningsskilyrða Íslands." Meira
23. júlí 2011 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Hver? Hvers vegna?

Hver gerði þetta? Hvers vegna? Ekki er nema von að Norðmenn spyrji sig. Norðurlandabúar allir og auðvitað margir aðrir. Hver hefði trúað því í gærmorgun að þessi kyrrláti bær, Ósló, yrði næsta skotmark hryðjuverkamanna? Hryllilegur atburður er... Meira
23. júlí 2011 | Aðsent efni | 624 orð | 1 mynd

Ísland tryggði Ísrael sæti hjá Sameinuðu þjóðunum

Eftir Jón Hákon Magnússon: "Það vekur hins vegar athygli að í ferðinni gerði ráðherrann enga tilraun til að heimsækja stjórnvöld í Ísrael." Meira
23. júlí 2011 | Bréf til blaðsins | 311 orð

Leiðrétting

Frá Árna Björnssyni: "Undarleg er sú hneigð sumra manna sem þó bera sagnfræðingstitil að gera öðrum upp skoðanir, hnika orðum þeirra til eða túlka þau eftir eigin hentugleikum. Vesalingur minn hefur tvívegis orðið fyrir þessu nýlega. 1. Í Sunnudagsmogganum 3. júlí sl. á bls." Meira
23. júlí 2011 | Aðsent efni | 374 orð | 1 mynd

Lækkum bensínskattinn

Eftir Kristin Inga Jónsson: "Veik króna í fjötrum gjaldeyrishafta og hækkandi heimsmarkaðsverð á eldsneyti er nægur skellur fyrir ökumenn." Meira
23. júlí 2011 | Velvakandi | 348 orð | 1 mynd

Velvakandi

Er ekki hægt að fá mynd af manninum? Meira

Minningargreinar

23. júlí 2011 | Minningargreinar | 2316 orð | 1 mynd

Guðmundur Sigurðsson

Guðmundur Sigurðsson fæddist að Skjöldólfsstöðum í Breiðdal 28. september 1919. Hann lést á hjúkrunarheimili aldraðra á Höfn í Hornafirði 15. júlí 2011. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Sigurðsson bóndi, f. 25. mars 1879, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1237 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Sigurðsson

Guðmundur Sigurðsson fæddist að Skjöldólfsstöðum í Breiðdal 28. september 1919. Hann lést á hjúkrunarheimili aldraðra á Höfn í Hornafirði 15. júlí 2011. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2011 | Minningargreinar | 1853 orð | 1 mynd

Guðrún Jóna Jónsdóttir

Guðrún Jóna Jónsdóttir fæddist á Eyrarbakka 17 . ágúst 1930. Hún lést á Kumbaravogi 15. júlí 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Jenný Jóna Jónsdóttir frá Litlu Háeyri á Eyrarbakka, f. 16.8. 1900, d. 3.11. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2011 | Minningargreinar | 1154 orð | 1 mynd

Jón Sæmundsson

Jón Sæmundsson fæddist á Lómatjörn í Höfðahverfi, Grýtubakkahreppi, S-Þing. 3. mars 1934. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 16. júlí 2011. Foreldrar Jóns voru Sæmundur Reykjalín Guðmundsson, bóndi í Fagrabæ, f. 27. nóv. 1899, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2011 | Minningargreinar | 1992 orð | 1 mynd

Kolbrún Eggertsdóttir

Kolbrún Eggertsdóttir fæddist á Siglufirði 9. nóvember 1936. Hún lést á heimili dóttur sinnar í Reykjavík 10. júlí 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Eggert Páll Theódórsson, f. 1. júní 1907, d. 9. mars 1984, og Elsa Sigurbjörg Þorbergsdóttir, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1268 orð | 1 mynd | ókeypis

Kolbrún Eggertsdóttir

Kolbrún Eggertsdóttir fæddist á Siglufirði 9. nóvember 1936. Hún lést á heimili dóttur sinnar í Reykjavík 10. júlí 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Eggert Páll Theódórsson, f. 1. júní 1907, d. 9. mars 1984, og Elsa Sigurbjörg Þorbergsdóttir, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2011 | Minningargreinar | 198 orð | 1 mynd

Sigrún Sigurðardóttir

Sigrún Sigurðardóttir fæddist 26. desember 1951. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurnesja 23. júní 2011. Útför Sigrúnar fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2011 | Minningargreinar | 2640 orð | 1 mynd

Sigurður Sveinsson

Sigurður Sveinsson fæddist á Góustöðum 11. nóvember 1921. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 14. júlí 2011. Foreldrar hans voru Guðríður Magnúsdóttir frá Sæbóli í Aðalvík, f. 12. ágúst 1891, d. 15. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. júlí 2011 | Viðskiptafréttir | 61 orð

BankNordik fellur

Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,21 prósent í viðskiptum gærdagsins og endaði í 209,48 stigum. Verðtryggði hluti vísitölunnar hækkaði um 0,29 prósent og sá óverðtryggði um 0,03 prósent. Velta var með minna móti, eða um 5,1 milljarður króna. Meira
23. júlí 2011 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

FME með aðfinnslur við ÍV

Fjármálaeftirlitið hefur gert alvarlegar athugasemdir við starfsemi Rekstrarfélags verðbréfasjóða hjá Íslenskum verðbréfum, að því er kemur fram á vefsíðu eftirlitsins. Þetta kemur í framhaldi af athugun sem eftirlitið gerði á félaginu. Meira
23. júlí 2011 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd

Norðmenn með fimmtung í Björgun

Norska sementsfyrirtækið NORCEM hefur eignast 20% hlut í Björgun ehf. en fyrirtækið hefur mjög sterka markaðsstöðu í Noregi og er hluti af Heidelberg Cement Group, sem er einn stærsti sementsframleiðandi í heimi. Samkvæmt heimildum mbl. Meira
23. júlí 2011 | Viðskiptafréttir | 95 orð | 1 mynd

Samkeppniseftirlit ógildir samrunann

Samkeppniseftirlitið hefur ógilt samruna Stjörnugríss við Rekstrarfélagið Braut og LS2. Meira
23. júlí 2011 | Viðskiptafréttir | 586 orð | 2 myndir

Vandinn tjóðraður með lánalínum

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Enn og aftur hefur verið efnt til lúðrablásturs á mörkuðum í kjölfar þess að leiðtogar evruríkjanna hafa komið sér saman um aðgerðir vegna skuldakreppunnar. Meira
23. júlí 2011 | Viðskiptafréttir | 312 orð | 1 mynd

Vill rannsókn á málefnum sparisjóðanna

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Mál Sparisjóðsins í Keflavík kallar á skoðun á því hvernig staðið hefur verið að endurreisn sparisjóðakerfisins, að mati tveggja þingmanna. Meira

Daglegt líf

23. júlí 2011 | Daglegt líf | 425 orð | 2 myndir

Allt um Steed Lord í kjólnum

Þórunn Árnadóttir lauk nýverið meistaranámi í vöruhönnun í Royal College of Art í London og hluti af lokaverkefni hennar, sem kallast QR U?, var kjóll með QR-kóðum sem hún hannaði fyrir söngkonuna Svölu Björgvinsdóttur í rafhljómsveitinni Steed Lord. Meira
23. júlí 2011 | Daglegt líf | 150 orð | 1 mynd

Eyðir kvöldinu dansandi með svartamarkaðsbröskurum

„Á morgun verður óvenju mikið að gera svona yfir einn laugardag en við förum og klárum uppsetningu fyrir ballið klukkan 10,“ segir Gunnar Þór Einarsson skipuleggjandi stríðsáraballs sem haldið verður á Bar46 á Hverfisgötu í kvöld. Meira
23. júlí 2011 | Daglegt líf | 475 orð | 3 myndir

Græni vagninn í Mæðragarðinum

Matreiðslumaðurinn sem stendur vaktina í vagninum í Mæðragarðinum leggur mikla áherslu á hollustu. Grænt og grillað byrjaði á Selfossi en hefur flutt sig til höfuðborgarinnar og stendur við Reykjavíkurtjörn. Meira
23. júlí 2011 | Daglegt líf | 278 orð | 1 mynd

Harmonikuhátíð

Það verður líf og fjör á Árbæjarsafninu en þá verður hin árlega harmonikuhátíð haldin með pomp og prakt. „Hátíðin hefur verið haldin í ein 15 ár og verið fjölsótt af fólki á öllum aldri. Meira
23. júlí 2011 | Daglegt líf | 80 orð | 1 mynd

... sjáðu gjörning í Gerðarsafni

Pálína frá Grund frumflytur gjörning sinn Hverra Manna í Gerðarsafni á sunnudaginn kl. 16. Hann er saminn í tilefni sýningar Árna Páls Jóhannssonar og Finnboga Péturssonar, Góðir Íslendingar, sem nú stendur yfir í safninu. Meira
23. júlí 2011 | Daglegt líf | 120 orð | 3 myndir

Slæmar hugmyndir verða góðar

Bloggsíður eru af ýmsum toga og skemmtilegar að skoða margar hverjar. Vefsíðan badbanana.typepad.com ber skemmtilegt nafn en innihald síðunnar á þó lítið skylt við skemmda banana. Meira

Fastir þættir

23. júlí 2011 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

80 ára

Björg Ragnheiður Árnadóttir er áttræð á morgun, 24. júlí. Eiginmaður hennar er Ármann J. Lárusson. Þau fagna þessum tímamótum í faðmi fjölskyldu og vina í veitingasal Fríkirkjunnar Kefas, Fagraþingi 2 a, Kópavogi, kl. 16 á... Meira
23. júlí 2011 | Árnað heilla | 179 orð | 1 mynd

Á leiðinni til Síberíu í haust

„Ég og nokkrir félagar mínir erum að fara upp í bústað og grilla“, segir Hjalti Þórsson, sem er 30 ára í dag. Þar ætlar hann að eyða góðum degi í veðurblíðunni á Egilsstöðum með félögum sínum. Meira
23. júlí 2011 | Í dag | 340 orð

Báðum skjátlast

Ásgeir Ásgeirsson var forsætisráðherra í miðri heimskreppu, 1932-1934. Gunnar M. Magnúss skýrir frá því í minningum sínum, að Ásgeir hafi sagt á kosningafundum í Vestur-Ísafjarðarsýslu 1934: „Kreppan er eins og vindurinn. Meira
23. júlí 2011 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

*Fanný Ruth Marinósdóttir og Ragnheiður Arna Torfadóttir héldu tombólu...

*Fanný Ruth Marinósdóttir og Ragnheiður Arna Torfadóttir héldu tombólu við Bónus á Völlunum í Hafnarfirði. Þær seldu fyrir 2.700 krónur sem þær gáfu Rauða... Meira
23. júlí 2011 | Í dag | 155 orð

Með sköttum og lát'ana smækka

Karlinn á Laugaveginum gekk greitt niður Frakkastíginn og bar ótt á. Meira
23. júlí 2011 | Í dag | 1133 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Jesús kennir af skipi. Meira
23. júlí 2011 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Jesús horfði á þá og sagði: „Fyrir mönnum eru engin...

Orð dagsins: Jesús horfði á þá og sagði: „Fyrir mönnum eru engin ráð til þessa, en fyrir Guði. Guð megnar allt.“ (Mk. 10, 27. Meira
23. júlí 2011 | Fastir þættir | 282 orð

Víkverjiskrifar

Eins og aðrir veltir Víkverji dagsins stundum fyrir sér eðli tilverunnar, lífinu, dauðanum og hugtökum á borð við „að eilífu“ og „óendanlegt“. Þetta eru reyndar hugtök sem Víkverji getur ómögulega skilið, sama hvað hann reynir. Meira
23. júlí 2011 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. júlí 1984 Byrjað var að rífa kvikmyndasal Fjalakattarins en þar var fyrsta kvikmyndahús landsins. „Menningarsögulegt slys,“ sögðu samtökin Níu líf sem vildu varðveita húsið. 23. Meira

Íþróttir

23. júlí 2011 | Íþróttir | 109 orð

Atli til Nijmegen

Miðvallarleikmaðurinn snjalli hjá nýliðum Þórs í Pepsi-deildinni, Atli Sigurjónsson, fer til reynslu hjá hollenska úrvalsdeildarliðinu Nijmegen í vikutíma seinni part ágústmánaðar. Atli er aðeins 20 ára en hefur leikið stórt hlutverk hjá Þórsurum. Meira
23. júlí 2011 | Íþróttir | 560 orð | 2 myndir

„Mér þykir vænt um þennan völl“

Golf Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Tinna Jóhannsdóttir úr GK sem setti vallarmet á Hólmsvelli í Leirunni í gær spilaði á níu höggum yfir pari í gær. Þá var leikinn annar dagurinn á Íslandsmótinu í höggleik sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. Meira
23. júlí 2011 | Íþróttir | 556 orð | 1 mynd

„Þegar menn komast á bragðið vilja þeir meira“

Handbolti Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Forráðamenn Íslandsmeistara FH í handknattleik eru nú að safna liði fyrir komandi átök næsta vetur. Meira
23. júlí 2011 | Íþróttir | 538 orð | 1 mynd

„Þýðir ekkert að vera bara í aukahlutverki“

„Maður fylgdist alveg með umræðunni fyrir mót og það voru flestir sem spáðu okkur einu af neðstu þremur sætunum. Meira
23. júlí 2011 | Íþróttir | 431 orð | 2 myndir

Bikarmeistararnir fengu verðuga keppni

Á VELLINUM Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
23. júlí 2011 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Eiður, Tottenham, Roma eða Valencia?

Með glæstum sigri sínum á Zilina frá Slóvakíu komst KR í 3. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA og mætir þar Dinamo Tbilisi. Georgíska liðið er mun lægra skrifað en Zilina á stigalista UEFA og því von um að KR komist áfram í 4. Meira
23. júlí 2011 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Íslandsmótið í höggleik Hólmsvelli í Leiru, par 72, staðan eftir annan...

Íslandsmótið í höggleik Hólmsvelli í Leiru, par 72, staðan eftir annan dag: Axel Bóasson, GK -8 Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG -8 Ólafur Már Sigurðsson, GR -6 Heiðar Davíð Bragason, GÓ -5 Þórður Rafn Gissurarson, GR -4 Hlynur Geir Hjartarson, GOS -4... Meira
23. júlí 2011 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

KA sendi Leikni R. aftur í fallsæti

KA kom sér aftur úr fallsæti með því að gera jafntefli við ÍR, 1:1, í fyrstu deild karla í knattspyrnu í gær. Leiknir sendi KA niður fyrir „línuna“ þegar þeir unnu HK á fimmtudaginn. Meira
23. júlí 2011 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Þórsvöllur: Þór - Víkingur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Þórsvöllur: Þór - Víkingur S17 Laugardalsvöllur: Fram - ÍBV S18 Grindavíkurv.: Grindavík - Fylkir S19.15 Stjörnuvöllur: Stjarnan - Keflavík S19.15 KR-völlur: KR - Breiðablik S20 1. deild karla: Torfnesv. Meira
23. júlí 2011 | Íþróttir | 162 orð

KR jafnaði árangur FH-inga frá 2004

Með því að slá út Zilina frá Slóvakíu hafa KR-ingar jafnað besta árangur íslensks félagsliðs í Evrópukeppni. Þeir mæta Dinamo Tbilisi frá Georgíu í 3. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA og spila því allavega sex Evrópuleiki þetta árið. Meira
23. júlí 2011 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Nýliðarnir velgdu Stjörnunni undir uggum

Nýliðar Þróttar R. í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu velgdu svo sannarlega efsta liði deildarinnar, Stjörnunni, undir uggum þegar liðin mættust í gær. Þó lokatölur hafi verið 4:2 fyrir Stjörnustelpur komust nýliðarnir tvisvar yfir í leiknum. Meira
23. júlí 2011 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Sigurmark Katrínar á 90. mínútu í Árbæ

Á VELLINUM Friðjón F. Hermannsson sport@mbl.is KR sigraði Fylki í undanúrslitum bikarkeppninnar í gærkvöldi, 2:1, og tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á Laugardalsvelli 20. ágúst. KR hófu leikinn af miklum krafti og strax á 4. Meira
23. júlí 2011 | Íþróttir | 419 orð | 3 myndir

Spánverjinn Cesc Fabregas fór ekki með Arsenal-liðinu í æfinga- og...

Spánverjinn Cesc Fabregas fór ekki með Arsenal-liðinu í æfinga- og keppnisferð til Þýskalands í gær, en sem kunnugt er reyna Börsungar af miklum móð að fá miðjumanninn öfluga til liðs við sig fyrir komandi leiktíð. Meira
23. júlí 2011 | Íþróttir | 110 orð

Systurnar fara

Grindavík hefur misst tvo leikmenn fyrir komandi leiktíð í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik því systurnar Helga og Harpa Hallgrímsdætur hafa ákveðið að leita annað. Meira
23. júlí 2011 | Íþróttir | 780 orð | 2 myndir

Toppliðin fjögur eiga öll tvo fulltrúa

Pepsideildin Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Að loknum fyrri helmingi Íslandsmótsins í knattspyrnu er vert að staldra við og fara yfir stöðuna í Pepsideildinni. Meira
23. júlí 2011 | Íþróttir | 308 orð | 1 mynd

Valitorbikar kvenna Undanúrslit: Afturelding - Valur 0:1 Kristín Ýr...

Valitorbikar kvenna Undanúrslit: Afturelding - Valur 0:1 Kristín Ýr Bjarnadóttir 21. Fylkir - KR 1:2 Lidija Stojkanovic 25. – Ólöf G. Jónsdóttir Ísberg 8. (víti), Katrín Ásbjörnsdóttir 90. Pepsi-deild kvenna Úrvalsdeildin, 11. Meira

Ýmis aukablöð

23. júlí 2011 | Blaðaukar | 233 orð | 1 mynd

Atvinnuleysið mælist nú vera 8,5%

Um 15.800 manns voru án vinnu og í atvinnuleit eða 8,5% vinnuaflsins á öðrum fjórðungi líðandi árs. Atvinnuleysi mældist 9,5% meðal karla og 7,4% í hópi kvenna konum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.