Greinar laugardaginn 20. ágúst 2011

Fréttir

20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 98 orð

2.200 sóttu um 110% leið

Um 2.200 heimili sóttu um 110% leiðina hjá Landsbankanum en umsóknarfrestur rann út 1. júlí sl. Til viðbótar áætlar bankinn að færa niður með sjálfvirkum hætti um 1.800 lán niður að 110% af fasteignamati þótt umsókn frá lántaka liggi ekki fyrir. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 224 orð

Athugasemd

Kannast ekki við ummæli Már Guðmundsson seðlabankastjóri kannast ekki við ummæli sem höfð voru eftir honum óbeint á forsíðu Morgunblaðsins í gær, í frétt um fund í utanríkismálanefnd Alþingis, þar sem hann sat fyrir svörum. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 333 orð | 3 myndir

Áratugur í nýja þyrlu

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Næstu þrjár vikur verður Landhelgisgæslan aðeins með eina þyrlu til taks. Eins og komið hefur fram er TF Gná í reglubundinni skoðun. Því þarf algjörlega að stóla á TF Líf en í vikunni kom upp bilun í henni. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Blautir og þreyttir en enginn uppgjafartónn

Kajakræðararnir Riaan Manser og Dan Skinstad lögðu upp frá Skálavík um hádegisbil í gær, áleiðis til Aðalvíkur. Þaðan er ferðinni heitið til Húsavíkur þar sem þeir ætla að lenda kl. 15 laugardaginn 27. ágúst. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Borgin gerir ráð fyrir að ungt fólk leigi í framtíðinni

Efnahagshrunið mun hafa þau varanlegu áhrif á íslenskum fasteignamarkaði að stuðla að hlutfallslegri fjölgun fólks í leiguhúsnæði. Þetta segir Björk Vilhelmsdóttir, formaður velferðarráðs, í samtali við Morgunblaðið og rökstyður mál sitt m.a. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 221 orð

Drög fá blendin viðbrögð

Einar Örn Gíslason Önundur Páll Ragnarsson Virkja má á tuttugu og tveimur nýjum stöðum samkvæmt drögum verkefnisstjórnar um rammaáætlun að þingsályktunartillögu um orkunýtingu og vernd landsvæða. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Eggert

Spreyjar Hjartagarðurinn í miðbæ Reykjavíkur er mjög skrautlegur, þökk sé listrænu fólki á öllum aldri sem gæðir garðinn lífi með öllum regnbogans... Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 389 orð | 2 myndir

Enn reynt að hindra verkfall

Baksvið Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Enn er ekki útséð um hvort samningar nást á milli Félags leikskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga áður en verkfall skellur á eftir helgina. Ríkissáttasemjari boðar fund milli samninganefndanna í dag kl. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 735 orð | 6 myndir

Fer tvöfalt maraþon

Baksvið Róbert B. Róbertsson robert@mbl.is Ofurkonan Amy Palmiero-Winters verður væntanlega fyrst aflimaðra kvenna til þess að hlaupa heilt maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fer í dag. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Flytur ávarp á Íslendingadegi í Tallinn

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mun setja Íslandsdag sem haldinn verður í Tallinn, höfuðborg Eistlands, á morgun, í tilefni þess að Íslendingar urðu fyrir 20 árum fyrstir allra þjóða til að viðurkenna fullt sjálfstæði Eystrasaltsríkjanna. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Fólk beðið að hafa taumhald á hundum

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur vill, í tilefni af menningarnótt í dag, 20. ágúst, minna hundaeigendur á að óheimilt er að vera með hunda á hátíðarsamkomum skipulögðum fyrir almenning, m.a. af tillitssemi við aðra gesti. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Framúrakstur olli umferðarslysi

Tveir voru fluttir á Sjúkrahúsið á Akureyri til aðhlynningar eftir umferðarslys sem varð til móts við bæinn Háls í Fnjóskadal síðegis í gær. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Akureyri eru meiðsli þeirra þó ekki talin alvarleg. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Frítt verður í alla strætisvagna í dag

Frítt verður í alla strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu á Menningarnótt í Reykjavík, laugardaginn 20. ágúst. Síðustu ferðir verða frá Hlemmi og Vonarstræti um klukkan 01:00. Strætó bs. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 332 orð

Fær dóttur sína með aðfarargerð

Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur frá 22. júlí sl. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Gæti fjárfest hér í ferðaþjónustu

Kínverski athafnamaðurinn Huang Nubo hefur undanfarið verið að kanna ýmis fjárfestingatækifæri á Íslandi. Þetta staðfestir Hjörleifur Sveinbjörnsson vinur hans. Huang fæst fyrst og fremst við fasteignaviðskipti og ferðaþjónustu. Meira
20. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 104 orð

Gætu geimverur bjargað lofthjúp jarðar með árás?

Vísindamenn við Penn State-háskólann bandaríska og Geimferðamálastofnunina, NASA, hafa velt fyrir sér hvað gæti valdið árás geimvera á jörðina. Ein tilgátan er að árás yrði gerð til að stöðva hlýnun lofthjúpsins, segir á vefsíðu Fox -stöðvarinnar. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Göngufólk lenti í sjálfheldu í Búðargili við Bíldudal

Kallað var eftir aðstoð Landhelgisgæslu Íslands um klukkan níu í gærkvöldi vegna karls og konu sem voru í sjálfheldu í Búðargili við Bíldudal. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 448 orð | 2 myndir

Harpa er mikil hvatning

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meðal viðburða Menningarnætur í Reykjavík í dag eru tvennir tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Meira
20. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Hazare fastar gegn spillingu

Þekktasti baráttumaður Indverja gegn spillingu, Anna Hazare, undir stórri mynd af frelsishetjunni Mahatma Gandhi í Nýju Delí í gær en þúsundir manna höfðu safnast saman eftir að hann var látinn laus úr fangelsi. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Heillaðir af hugmyndinni um brúðkaup á Íslandi

Það var mikil hamingjustund á Grand hóteli í gær þegar þeir Daniel og Eric Rogge gengu í heilagt hjónaband. Daniel og Eric eru frá Brooklyn í New York en komu hingað til lands gagngert til þess að láta gefa sig saman. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Hlutafélag um stækkun Lundar

Óli Már Aronsson Hella | Á næstunni stendur til að stofna hlutafélag á Hellu, í samstarfi við Hjúkrunar- og dvalarheimilið Lund og sveitarfélögin sem standa að Lundi. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Ítrekaði stuðning við ESB-aðild

Á fundi utanríkisráðherra Íslands og Eistlands sem fram fór í gær ítrekaði Urmas Paet, utanríkisráðherra Eistlands, stuðning Eista við Íslendinga í aðildarviðræðunum við Evrópusambandið. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Kaffisala í Ölveri

Árleg kaffisala sumarbúða KFUM og KFUK í Ölveri, verður haldin næstkomandi sunnudag, þann 21. ágúst, frá kl.14-17. Gómsætar veitingar verða til sölu, starfsfólk sumarsins verður á svæðinu og Candyfloss-vél fyrir yngstu kynslóðina. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Leigja íbúðir undantekningalaust til gerðarþola

Fjöldi útleigðra íbúða í eigu Landsbankans hefur farið vaxandi á undanförnum misserum. Bankinn á 230 íbúðir en af þeim eru um 20% á byggingastigi. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Lækkuðu þegar kona tók við

Laun konu sem tók við starfi framkvæmdastjóra hjá hlutafélagi í meirihlutaeigu ríkisins voru lækkuð frá því sem karlmaður sem gegndi stöðunni áður hafði. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Metfjöldi hleypur í Reykjavíkurmaraþoni

Alls höfðu 12.128 manns skráð sig til þátttöku í Reykjavíkurmaraþoninu þegar skráningu lauk í gærkvöldi en hlaupið verður þreytt fyrir hádegið í dag. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Mikil breyting á spám Seðlabanka

Spár Peningamála Seðlabanka Íslands um viðskiptajöfnuð án innlánsstofnana í slitameðferð hafa breyst mjög frá áramótum. Viðskiptajöfnuður er vöruskiptajöfnuður, þ.e. Meira
20. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Minntust valdaránsins

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Rússar minntust þess í gær að 20 ár voru liðin frá tilraun nokkurra voldugra harðlínumanna i kommúnistaflokki Sovétríkjanna undir forystu Gennadís Janajevs varaforseta til að stöðva umbætur Míkhaíls S. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 1956 orð | 5 myndir

Náttúrunýtingu og -vernd settur rammi

• Drög að rammaáætlun kynnt og þriggja mánaða umsagnarferli hafið • Norðlingaölduveita og Bláfellsvirkjun slegnar út af borðinu en opið á virkjun neðri hluta Þjórsár • Náttúruverndarsamtök fagna framvindunni en harma ákveðna þætti •... Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Rafræn skilríki taka við auðkennislyklum

Auðkennislyklar eru á útleið og er útlit fyrir að þeir víki að mestu fyrir rafrænum skilríkjum á næsta ári. Haraldur A. Bjarnason, framkvæmdastjóri Auðkenna, staðfestir þetta og bendir á að lyklarnir hafi verið hugsaðir sem tímabundin lausn. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Reglur um rafknúin hjól skoðaðar

Hallur Már hallurmar@mbl.is Síðastliðin tvö sumur hefur þeim ökutækjum fjölgað sem falla ekki undir hefðbundnar skilgreiningar laga. Dæmi eru um að ungir ökumenn á litlum vespum reiði allt upp í tvo farþega. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Ritföngin keypt á öllum tímum sólarhringsins

Það er alltaf rétti tíminn til að kaupa ritföng, að minnsta kosti þegar verslanir sem slíkt selja eru opnar að nóttu sem degi. Meira
20. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 84 orð

Sjónvarpsútsendingar til að gera reifabörn gáfaðri

Sjónvarpsútsendingar sem eiga að gera ungbörn gáfaðri eru nú orðnar vinsælar í tugum landa, að sögn Dagens Nyheter . Breska stöðin Babytv sendir úr allan sólarhringinn. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 46 orð

Sluppu vel

Enginn slasaðist alvarlega í nokkuð hörðum árekstri á Ísafirði í gærkvöldi. Fjórir voru í öðrum bílnum en tveir í hinum og voru einhverjir fluttir á sjúkrahús til skoðunar. Bílarnir eru hins vegar mikið skemmdir. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Sprautuðu piparúða

Skömmu eftir miðnætti aðfaranótt föstudags barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um tvo karlmenn, sem gengju um og sprautuðu piparúða í átt að fólki. Að sögn lögreglu náðu mennirnir að sprauta piparúðanum í andlit tveggja vegfarenda. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 88 orð

Stofnendur Iris á samkomum

Helgina 20. -21. ágúst verður haldin ráðstefna með stofnanda alþjóðlegs hjálparstarfs, Heidi Baker, í fyrsta skipti hér á landi. Hún verður ásamt manni sínum Rolland á samkomum, laugardag kl 19 og sunnudag kl 14 og 19 í Fjölbrautaskóla Garðabæjar. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

TF-Líf flughæf á ný eftir tveggja sólarhringa bilun

Björgunarþyrla Landhelgisgæslunnar, TF-Líf, er orðin flughæf á nýjan leik eftir að hafa verið föst við jörðu í rúma tvo sólarhringa vegna bilunar. Á sama tíma er hin þyrlan, TF-Gná, í reglubundinni skoðun og var því engin þyrla til taks. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Tveir elstu hvalbátarnir í Hvalfjörð

Tveir elstu hvalbátar Hvals hf, Hvalur 6 og Hvalur 7, hafa yfirgefið Reykjavíkurhöfn. Dráttarbáturinn Magni dró þá í gærmorgun upp í Hvalfjörð, þar sem þeir munu hafa vetrarsetu. Tók ferðin uppeftir rúma fjóra klukkutíma í rjómablíðu. Meira
20. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Útlendingar fluttir á brott

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Umskipti hafa orðið í átökunum í Líbíu síðustu daga, uppreisnarmenn þrengja hægt og bítandi að herjum Muammars Gaddafis. Heimildarmenn segja þó að hart verði barist um höfuðborgina Trípólí. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Vantaði aðeins eitt högg

Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, var hársbreidd frá því að komast í gegnum niðurskurðinn á Whyndham-mótinu, sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Hann lék dagana tvo samtals á tveimur höggum undir pari en var fram að 14. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Veiðitímabil á grágæs og heiðagæs hefst í dag – Veiðarnar hafa aukist undanfarin ár

Veiðitímabil á grágæs og heiðagæs hefst í dag, laugardaginn 20. ágúst. Veiðar á grágæs og heiðagæs hafa verið að aukast hin síðari ár, að því er fram kemur í frétt frá Umhverfisstofnun. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 570 orð | 2 myndir

Vel að sér í kristnum fræðum

María Elísabet Pallé mep@mbl.is „Það sem maður finnur hjá þessum krökkum er einlægni, þau eru upp til hópa vel að sér í kristnum fræðum. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Vertíðin undirbúin

Þó svo rólegt sé um að litast á dekkjaverkstæðum landsins þessa dagana er ekki þar með sagt að starfsmenn sitji á höndum sér. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 565 orð | 3 myndir

Vesturbyggð í vanda

Fréttaskýring Hallur Már hallurmar@mbl.is Fjárhagsvandi Vesturbyggðar er nú orðinn svo alvarlegur að sveitarfélagið hefur óskað eftir því að eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga vinni með sveitarfélaginu í að koma rekstri þess í betra horf. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 1049 orð | 6 myndir

Viðmið voru aldrei raunhæf

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 285 orð | 2 myndir

Vill byggja upp ferðaþjónustu

Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Kínverski Íslandsvinurinn, afreksmaðurinn, auðjöfurinn og ljóðskáldið Huang Nobu hefur undanfarið verið að kanna ýmis fjárfestingatækifæri á Íslandi. Þetta staðfestir Hjörleifur Sveinbjörnsson vinur hans. Meira
20. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Wen segist treysta á dollarann

Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, er nú í heimsókn í Peking og reynir eftir getu að fá kínverska ráðamenn til að glata ekki trúnni á efnahagslegan styrk Bandaríkjanna. Vel fór á með honum og Wen Jiabao forsætisráðherra í gær. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 95 orð

Þrettán hundruð milljón króna skuldir Vesturbyggðar

Vesturbyggð hefur nú bæst í hóp þeirra sveitarfélaga sem hafa óskað eftir aðstoð frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga. Heildarskuldirnar eru taldar nema um 1.300 milljónum kr. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 405 orð | 2 myndir

Þriðji sláttur hvergi sleginn

ÚR BÆJARLÍFINU Sigurður Sigmundsson Uppsveitir Árnessýslu Þegar skrifa á fréttir úr landbúnaðarhéraði kemur veðráttan fyrst upp í hugann. Tíðarfarið hefur verið gott hér í uppsveitum í sumar og er enn. Meira
20. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 97 orð

Þrír brutu siðareglur

Siðanefnd Lyfjafræðingafélags Íslands hefur úrskurðað að þrír félagsmenn sem tengdust broti Lyfja og heilsu gagnvart Apóteki Vesturlands hafi í því máli brotið með háttsemi sinni fjórar greinar siðareglna félagsins. Meira

Ritstjórnargreinar

20. ágúst 2011 | Staksteinar | 197 orð | 2 myndir

Ábyrgð og aðlögun

Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, er ekki tilbúinn til að láta aðlaga sig Evrópusambandinu og situr fyrir vikið undir eilífum árásum Samfylkingarinnar og þessara fáeinu laumuevrópusinna sem finnast í VG. Meira
20. ágúst 2011 | Leiðarar | 410 orð

Ekki talið gott að ræða málin opinberlega

Þjóðin má ekki vita að ríkisstjórninni er haldið „í gíslingu“ á „ómálefnalegum forsendum“ Meira
20. ágúst 2011 | Leiðarar | 169 orð

Sláandi sóðaskapur

Enginn getur leyft sér að líta á náttúruna sem sinn prívat ruslahaug Meira

Menning

20. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 344 orð | 1 mynd

Ástríðan sá til að koma lögunum út

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Elvar Steinarsson sendi frá sér sína fyrstu plötu á dögunum. Á plötunni má finna fjölbreytta tónlistarstefnu en hann hefur aldrei viljað staðsetja sig neitt sérstaklega á tónlistarskalanum. Meira
20. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 505 orð | 3 myndir

„Kæra langhlaup, nú syng ég þér minn óð...“

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Reykjavíkurmaraþonið fer fram í dag. Á dögum sem þessum taka dagblöð sig stundum til og biðja hlaupara að láta sér í té lagalista sem þeir hlaupa við fyrir tilstuðlan spilastokks eða annars sambærilegs búnaðar. Meira
20. ágúst 2011 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Efstaleitið og einkamarkaðurinn

Á blogginu voru á dögunum dregin fram ummæli Páls Magnússonar, þá sjónvarpsstjóra Stöðvar 2, frá 1994 um að RÚV ætti að sinna dagskrárefni þar sem einkaaðilar hefðu ekki svigrúm. Meira
20. ágúst 2011 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Ferskur prins á ný

Leikarinn Will Smith hyggst gefa út plötu en sú síðasta með honum undir listamannsnafninu Fresh Prince kom út fyrir sex árum. Framleiðandinn La Mar „Mars“ Edwards mun stýra framleiðslunni. Meira
20. ágúst 2011 | Kvikmyndir | 132 orð | 1 mynd

Framhald Blade Runner?

Kvikmyndaleikstjórinn og Íslandsvinurinn Ridley Scott er sagður hafa samið um að leikstýra kvikmynd sem mun tengjast einni af þekktari kvikmyndum hans, Blade Runner. Kvikmyndin verður í fyrsta lagi frumsýnd árið 2014. Meira
20. ágúst 2011 | Tónlist | 573 orð | 2 myndir

Fyrst og fremst gaman

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is The White Sox Allstar Band var sett saman af þeim White og Bernt Bodal og fjöldanum öllum af þaulreyndum hljóðfæraleikurum sem hafa spilað með stærstu nöfnum rokksins. Hingað til Íslands, auk White og Bodal, eru... Meira
20. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 25 orð | 1 mynd

Goðsögn spilar á Menningarnótt

Alan White, trymbill hinnar goðsagnakenndu proggrokksveitar Yes, leiðir sveitina The White Sox All Star Band á Arnarhóli í kvöld. Tónleikarnir eru liður í Menningarnótt. Meira
20. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 499 orð | 2 myndir

Hátíð fer að höndum ein

Nóttin á ég von á að fari í að vakna reglulega við brothljóð og öskur drukkinna unglinga sem kunna sig ekki frekar en fullorðna fólkið. Meira
20. ágúst 2011 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

Í svörtum fötum leika á sveitaballi á Sódómu

* Hljómsveitin Í svörtum fötum, mun leika á „trylltu sveitaballi“ á tónleikastaðnum Sódóma Reykjavík við Tryggvagötu í kvöld og verður húsið opnað að lokinni flugeldasýningu Menningarnætur sem hefst kl. 23. Meira
20. ágúst 2011 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Katy Perry í fótspor Michaels Jacksons

Tónlistarkonan Katy Perry hefur náð þeim merka áfanga að verða fyrst tónlistarkvenna til að ná fimm lögum af sömu plötu í efsta sæti bandaríska lagalistans Billboard Hot 100, þ.e. lista yfir 100 vinsælustu lögin þar í landi hverju sinni. Meira
20. ágúst 2011 | Kvikmyndir | 44 orð | 1 mynd

Kevin Smith ræðir um Red State á RIFF

Nýjasta kvikmynd leikstjórans Kevins Smith, Red State, verður frumsýnd á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, á sérstakri miðnæturdagskrá. Leikstjórinn mun ávarpa áhorfendur og taka þátt í viðræðum eftir sýningu myndarinnar, um gervihnött. Meira
20. ágúst 2011 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

KK og Maggi Eiríks á Café Rosenberg

Tónlistarmennirnir KK og Magnús Eiríksson halda tónleika í kvöld á Café Rosenberg og hefjast þeir kl. 22. Félagarnir munu flytja blús í bland við alþýðutónlist eins og þeim einum er lagið. Meira
20. ágúst 2011 | Kvikmyndir | 104 orð | 1 mynd

Kroppasýning í Mikka

Bandarísku leikararnir Matthew McConaughey og Matt Bomer hafa bæst í hóp kynþokkafullra karlleikara sem fara munu með hlutverk í Magic Mike, eða Töfra-Mikka, kvikmynd um karlkyns fatafellur. Meira
20. ágúst 2011 | Myndlist | 101 orð | 1 mynd

Opnanir í Kling og Bang og Gallerí Ágúst

* Tvær myndlistarsýningar verða opnaðar í dag, í Kling og Bang annars vegar og í Gallerí Ágúst hins vegar. Gárur nefnist sýning Önnu Hallin og Olgu Bergmann í Kling og Bang og er opnunin kl. 17. Meira
20. ágúst 2011 | Kvikmyndir | 101 orð | 1 mynd

The Wild Bunch endurgerð

Kvikmyndaleikstjórinn Tony Scott mun eiga í viðræðum um að leikstýra endurgerð kvikmyndarinnar The Wild Bunch, vestra Sam Peckinpah frá árinu 1969. Í myndinni segir af gengi útlaga á tímum villta vestursins sem skipuleggja lokarán. Meira
20. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 1136 orð | 10 myndir

Viðburðir á hverju götuhorni

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Þeim sortnar eflaust fyrir augum sem eiga erfitt með að velja þegar rennt er yfir dagskrá Menningarnætur Reykjavíkurborgar í ár. Meira
20. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 333 orð | 9 myndir

Ziska með sætan sigur

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Fatahönnunarkeppni Reykjavik Runway fór fram í Hafnarhúsinu á fimmtudagskvöldið. Meira

Umræðan

20. ágúst 2011 | Aðsent efni | 666 orð | 2 myndir

Endurteknar rangfærslur um HPV bóluefni

Eftir Harald Briem og Þórólf Guðnason: "Vísindarannsóknir sýna að bóluefnin koma í veg fyrir flestar forstigsbreytingar leghálskrabbameina og þar með væntanlega um 70% leghálskrabbameina." Meira
20. ágúst 2011 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Er skjól í einskis manns landi?

Eftir Tómas Inga Olrich: "Tilgangur þessara greinaskrifa er að leiða rök að því, að burtséð frá þeim ríku hagsmunum, sem liggja í fiskveiðum og landbúnaði, sé aðild að Evrópusambandinu óráð." Meira
20. ágúst 2011 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Hvar eru aksturs-aparnir?

Hallur Már: "Það getur verið gaman að velta því fyrir sér hvaða augum fólk hefur litið framtíðina í fortíðinni. Hugmyndir um framtíðina hafa tekið á sig ýmsar myndir í gegnum tíðina. Framfarir í tækni og vísindum hafa einkennt framgang mannkynssögunnar." Meira
20. ágúst 2011 | Bréf til blaðsins | 246 orð | 1 mynd

Rótarý hleypur fyrir framtíðina – Lömunarveiki útrýmt

Frá Ólafi Helga Kjartanssyni: "Á Íslandi eru þrjátíu rótarýklúbbar með um 1200 félögum, konum og körlum. Rótarý nær um alla jörð með 1,2 milljónum félaga." Meira
20. ágúst 2011 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Sárt bítur soltinn

Eftir Oddnýju Harðardóttur: "Ég hvet eindregið til samvinnu um málefni Suðurnesja, samtali og traustum upplýsingum. Þannig náum við bestum árangri." Meira
20. ágúst 2011 | Velvakandi | 266 orð | 1 mynd

Velvakandi

Menningarnótt - strætó Ég vona að strætisvagnakerfið sé betur skipulagt en á 17. júní. Meira

Minningargreinar

20. ágúst 2011 | Minningargreinar | 3478 orð | 1 mynd

Ásgeir Guðjón Kristjánsson

Ásgeir Guðjón Kristjánsson fæddist á Ísafirði 11. ágúst 1946. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 11. ágúst 2011. Foreldrar hans voru Kristján Jón Guðjónsson sjómaður frá Bolungarvík, f. 19.11. 1897 í Kjaransvík á Ströndum, d. 29.7. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2011 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd

Hilmar Skagfield

Hilmar Skagfield fæddist á Páfastöðum í Skagafirði 25. júlí 1923. Hann andaðist í Tallahassee, Florida, 14. ágúst 2011. Foreldrar hans voru hjónin Lovísa Albertsdóttir, húsmóðir og bóndi, og Sigurður Skagfield óperusöngvari. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2011 | Minningargreinar | 1236 orð | 1 mynd

Hjalti Gíslason

Hjalti Gíslason fæddist á Hofsósi 26. janúar 1930. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 8. ágúst 2011. Hann var sonur Önnu Þuríðar Pálsdóttur, f. 1. janúar 1902, d. 23. desember 1986, og Gísla Benjamínssonar f. 8. júní 1891, d. 19. mars 1976. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2011 | Minningargreinar | 1255 orð | 1 mynd

Margrét Jónsdóttir

Margrét Jónsdóttir fæddist á Seyðisfirði 21.9. 1936. Hún lést í Kaupmannahöfn 4.8. 2011. Foreldrar hennar voru Jón Gunnarsson frá Miðfjarðarnesi á Langanesströnd f. 20.9. 1905, d. 4.9. 1999 og kona hans Anna Guðjónsdóttir frá Saurum í Helgafellssveit f. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2011 | Minningargreinar | 4293 orð | 1 mynd

Metta Jónsdóttir

Metta Jónsdóttir fæddist í Stígshúsi í Ólafsvík 22. júní 1934. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi þann 11. ágúst 2011. Foreldrar hennar voru Jón Skúlason f. 24. júlí 1903, d. 12. febrúar 1979 og Sigríður Hansdóttir f 12. júlí 1902, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2011 | Minningargreinar | 848 orð | 1 mynd

Ólafur Finnbogason

Ólafur Finnbogason var fæddur 27. maí 1921 að Vattarnesi í Múlahreppi í Austur-Barðastrandarsýslu. Hann lést 11. ágúst sl. Foreldrar Ólafs voru Kristín Jónsdóttir, f. 10. desember 1888, d. 31. janúar 1952 og Finnbogi Jónsson, f. 2. janúar 1885, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2011 | Minningargreinar | 1026 orð | 1 mynd

Ólafur Rafnkelsson

Ólafur Rafnkelsson fæddist á Arnarhóli á Höfn í Hornafirði 24. júlí 1934. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 10. ágúst 2011. Foreldrar hans voru hjónin Aðalbjörg Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 16.9. 1902, d. 12.12. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2011 | Minningargreinar | 810 orð | 1 mynd

Ragna Ólafsdóttir

Ragna Ólafsdóttir fæddist í Neskaupstað 7. maí 1944. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. ágúst 2011. Útför Rögnu var gerð frá Neskirkju 19. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2011 | Minningargreinar | 2680 orð | 1 mynd

Unnur Stefánsdóttir

Unnur Stefánsdóttir fæddist í Vorsabæ í Gaulverjabæjarhreppi 18. janúar 1951. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. ágúst 2011. Útför Unnar fór fram frá Hallgrímskirkju 19. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. ágúst 2011 | Viðskiptafréttir | 210 orð | 1 mynd

Hagsmunasamtökin standa við útreikninga

Andrea Jóhanna Ólafsdóttir, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, hafnar því að útreikningar samtakanna á verðtryggingu lána séu byggðar á misskilningi, eins og haft var eftir Stefáni Inga Valdimarssyni stærðfræðingi í Morgunblaðinu í fyrradag. Meira
20. ágúst 2011 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

Næstmest verðbólga á Íslandi innan EES

Í júlí mældist samræmd verðbólga 5,2% á Íslandi og eykst því töluvert frá því í júní en þá mældist hún 4,8%. Eistland er eina ríkið innan EES sem státar af meiri verðbólgu en Ísland en þar mældist verðbólgan 5,3% í júlí. Meira
20. ágúst 2011 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Sendiherrann í London verður til viðtals

Benedikt Jónsson, sendiherra Íslands í Bretlandi , verður til viðtals á fimmtudaginn. Meira
20. ágúst 2011 | Viðskiptafréttir | 454 orð | 1 mynd

Þungur föstudagur í Asíu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Nóg var um að vera á mörkuðunum á föstudag. Dagurinn byrjaði á neikvæðum nótum í Asíu þar sem skipasmíða-, útflutnings- og fjármálafyrirtæki urðu fyrir mestu höggi. Meira

Daglegt líf

20. ágúst 2011 | Daglegt líf | 102 orð | 3 myndir

Fallegt og litríkt matarblogg

Cannelle et vanille, eða kanill og vanilla, kallast einstaklega fallegt matarblogg Aran Goyoaga. Það sést á myndunum að Aran er fagmaður en hún starfar sem lausapenni og sérhæfir sig í skrifum um mat auk þess sem hún er stílisti og ljósmyndari. Meira
20. ágúst 2011 | Daglegt líf | 292 orð | 1 mynd

Fín líkamsrækt að þrífa bílinn

Að púla í ræktinni eða stunda aðra líkamsrækt þarf ekki að vera það eina sem brennir kaloríum yfir daginn. Gott er að hugsa til viðbótar allt það sem maður gerir á degi hverjum eins og t.d. Meira
20. ágúst 2011 | Daglegt líf | 682 orð | 3 myndir

Heimilisleg menning í Þjóðminjasafninu

Að vanda verður mikið um að vera í Þjóðminjasafni Íslands í tilefni Menningarnætur Reykjavíkurborgar sem fer fram í dag. Að þessu sinni er þema hátíðarinnar „Gakktu í bæinn“ og er dagskrá Þjóðminjasafnsins heimilisleg í takt við það. Meira
20. ágúst 2011 | Daglegt líf | 275 orð | 1 mynd

Hleypur á milli viðburða

„Venjulegur laugardagur byrjar á því að lesa blaðið og fá sér kaffi en dagurinn í dag verður aðeins öðruvísi þar sem ég er að fara að syngja um kvöldið. Meira
20. ágúst 2011 | Daglegt líf | 69 orð | 1 mynd

... kíkið á Sjóminjasafnið

Á Menningarnótt verður margt forvitnilegt í boði á Sjóminjasafninu í Reykjavík fram eftir kvöldi. Meðal annars taka fyrrverandi skipsverjar af varðskipinu Óðni glaðir á móti gestum og segja frá tíma sínum um borð í skipinu. Meira
20. ágúst 2011 | Daglegt líf | 194 orð | 1 mynd

Nærföt úr smiðju Gaultier

Franski hönnuðurinn Jean-Paul Gaultier hefur nú hannað nærfatalínu en hann varð frægur fyrir að hanna „gullbrjóst“ Madonnu árið 1990 sem margir muna enn eftir. Nærföt Gaultier eru ögrandi og eru hönnuð fyrir ítalska merkið La Perla. Meira

Fastir þættir

20. ágúst 2011 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

80 ára

Hulda Bjarnadóttir hárgreiðslumeistari, Hraunbæ 103, Reykjavík er áttræð í dag, 20. ágúst. Tímamótunum fagnar hún með fjölskyldu sinni í... Meira
20. ágúst 2011 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hugmyndarík kona fallin frá. Meira
20. ágúst 2011 | Fastir þættir | 150 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl, fimmtud. 18.8. Spilað var á 10 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Katarínus Jónss. - Jón Sigvaldas. 275 Ragnar Björnss. - Jón Lárusson 250 Júlíus Guðmss. - Rafn Kristjánss. Meira
20. ágúst 2011 | Í dag | 299 orð

Hvers vegna var kóngurinn settur af?

Þótt Íslendingar væru langflestir sammála um að taka utanríkismál og landhelgisgæslu í eigin hendur, er sambandslagasáttmálinn frá 1918 rynni út 1943, var lengi óvíst, hvort þeir myndu um leið setja kónginn af. Meira
20. ágúst 2011 | Í dag | 1371 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Hinn rangláti ráðsmaður. Meira
20. ágúst 2011 | Árnað heilla | 197 orð | 1 mynd

Moldríkur í sumarbústað

Kristján Hall iðnrekandi á 65 ára afmæli í dag, 20. ágúst. Hann er í sumarbústað í Grafningi og segist ekki ætla að halda sérstaklega upp á daginn. „Ég ætla bara svona að vera til,“ segir Kristján hlæjandi. Hann er þó ekki aleinn í bústað. Meira
20. ágúst 2011 | Árnað heilla | 25 orð

Nýirborgarar

Akranes Brynhildur fæddist 10. júlí kl. 20.53. Hún vó 4.705 g og var 56 cm löng. Foreldrar hennar eru Saga Sigurðardóttir og Arthur Alansson... Meira
20. ágúst 2011 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Móðir mín og bræður eru þeir, sem heyra Guðs orð og breyta...

Orð dagsins: Móðir mín og bræður eru þeir, sem heyra Guðs orð og breyta eftir því. (Lúk.... Meira
20. ágúst 2011 | Fastir þættir | 141 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. Bd3 Rf6 7. Be3 d6 8. f4 b5 9. O-O Bb7 10. a3 Rbd7 11. Df3 Be7 12. Hae1 O-O 13. Dh3 Rc5 14. Bf2 Hfe8 15. Kh1 Bf8 16. Rf3 Hac8 17. Bxc5 dxc5 18. e5 c4 19. exf6 cxd3 20. cxd3 gxf6 21. f5 Dd7 22. Meira
20. ágúst 2011 | Í dag | 216 orð

Steingrímur vill selja banka

Ég hitti karlinn á Laugaveginum, þar sem hann gekk upp Traðarkotssund eins og hann væri að koma úr Arnarhváli. Hann nefndi fangelsismálin og sagði að einkavæðingin væri komin vel á skrið og bætti síðan við: Steingrímur er með stríðlynt geð. Meira
20. ágúst 2011 | Fastir þættir | 326 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji skilur ekki fólk sem safnar drasli á lóðirnar sínar. Gildir þar einu hvort þetta fólk býr úti í sveit og hefur rúmt í kringum sig eða í þéttbýli þar sem nágranninn er ætíð á næstu grösum. Meira
20. ágúst 2011 | Í dag | 142 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. ágúst 1898 Veitinga- og gistihúsið Valhöll á Þingvöllum var vígt. Nafn sitt dró húsið af búð Snorra Sturlusonar sem stóð forðum skammt frá þeim stað þar sem húsið var fyrst, en það var flutt nær Þingvallavatni árið 1930. Húsið brann sumarið 2009.... Meira

Íþróttir

20. ágúst 2011 | Íþróttir | 315 orð | 1 mynd

1. deild karla KA – Selfoss 1:2 Davíð Rúnar Bjarnason 90. &ndash...

1. deild karla KA – Selfoss 1:2 Davíð Rúnar Bjarnason 90. – Jón Daði Böðvarsson 32., Viðar Örn Kjartansson 65. ÍA – Haukar 0:2 – Alieu Jagne 75., Hilmar Rafn Emilsson 81. Leiknir – ÍR 1:2 Vigfús Arnar Jósepsson 64. Meira
20. ágúst 2011 | Íþróttir | 305 orð | 2 myndir

Atli til skoðunar hjá NEC

FÓTBOLTI Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Þórsarar verða án nokkurra sterkra leikmanna þegar þeir mæta FH-ingum í Pepsi-deildinni í knattspyrnu á Kaplakrikavelli á morgun. Meira
20. ágúst 2011 | Íþróttir | 246 orð

„Einn öflugasti bakvörður á landinu“

„Þetta eru mikil gleðitíðindi, og sérstaklega fyrir Jósef. Hann er náttúrlega toppleikmaður,“ sagði Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur, sem getur teflt bakverðinum snjalla Jósef Kristni Jósefssyni fram gegn Víkingi R. Meira
20. ágúst 2011 | Íþróttir | 634 orð | 2 myndir

„Slitum okkur frá fallbaráttunni í bili“

Fótbolti Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Átjánda umferð 1. deildar karla í knattspyrnu hófst í gær með fjórum leikjum. Nágrannaslagur umferðarinnar var í Breiðholtinu þar sem ÍR var í heimsókn hjá Leikni. Meira
20. ágúst 2011 | Íþróttir | 1007 orð | 3 myndir

„Taugarnar eru alltaf vel þandar“

Bikarúrslit Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það má segja að Davíð mæti Golíat í bikarúrslitaleik kvenna í knattspyrnu sem hefst í dag kl. 16. Íslands- og bikarmeistarar Vals mæta þá KR en staða liðanna í úrvalsdeildinni er gjörólík. Meira
20. ágúst 2011 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Eiður Smári: Var frábær reynsla

Eiður Smári Guðjohnsen þótti standa sig ágætlega í sínum fyrsta opinbera leik með gríska liðinu AEK í fyrrakvöld. Meira
20. ágúst 2011 | Íþróttir | 301 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Rúnar Kárason skoraði sjö mörk og var markahæstur í þýska liðinu Bergischen Löwen þegar liðið lagði norska liðið Sandefjord að velli, 28:27, í æfingaleik í Þýskalandi. Rúnar og félagar tryggðu sér í vor sæti í þýsku 1. Meira
20. ágúst 2011 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Hafnarfjarðarmótið Haukar – Guif 21:24 FH – Valur 25:20...

Hafnarfjarðarmótið Haukar – Guif 21:24 FH – Valur 25:20 • Mótinu lýkur í dag en þá eigast við Valur og Guif klukkan 14 og strax á eftir mætast FH og... Meira
20. ágúst 2011 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Halldór Orri oftast í úrvalsliði

Glókollurinn Halldór Orri Björnsson úr Stjörnunni er kominn upp að hlið Kristins Steindórssonar úr Breiðabliki á toppi listans yfir M-einkunnagjöfina sem íþróttafréttamenn Morgunblaðsins standa fyrir. Meira
20. ágúst 2011 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Valitor-bikar kvenna: Laugardalsvöllur: Valur – KR...

KNATTSPYRNA Valitor-bikar kvenna: Laugardalsvöllur: Valur – KR L16.00 Pepsídeild karla: Hásteinsvöllur: ÍBV – Keflavík S16.00 Kaplakriki: FH – Þór S17 1. deild karla: Kópavogsvöllur: HK – BÍ/Bolungarv. L14. Meira
20. ágúst 2011 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Liverpool aldrei fagnað sigri á Emirates

Stórleikurinn í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar er án efa viðureign Arsenal og Liverpool en liðin eigast við á Emirates Stadium í hádeginu í dag. Meira
20. ágúst 2011 | Íþróttir | 471 orð | 3 myndir

Mikill getumunur á þessum liðum

„Fyrirfram held ég að það sé mikill getumunur á þessum liðum og samkvæmt bókinni á Valur að taka þennan leik nokkuð auðveldlega. Meira
20. ágúst 2011 | Íþróttir | 193 orð | 2 myndir

Rétt missti af niðurskurðinum

Golf Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, var grátlega nærri því að tryggja sig í gegnum niðurskurðinn á Whyndham-mótinu í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.