Greinar laugardaginn 27. ágúst 2011

Fréttir

27. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Aukin umferð á flugstjórnarsvæðinu

Í júlímánuði flugu 12.439 flugvélar í millilandaflugi um íslenska flugstjórnarsvæðið. Aldrei áður hafa svo margar vélar farið um svæðið en fyrra metið var sett í júlí 2008 þegar 12. Meira
27. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 762 orð | 2 myndir

Áfengi stór áhættuþáttur

María Elísabet Pallé mep@mbl.is ,,Áfengi eykur hættu á krabbameinum meðal kvenna og þar með talið brjóstakrabbameinum,“ segir Halla Skúladóttir, yfirlæknir Lyflækninga krabbameina á Landspítalanum. Meira
27. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Bankarnir eru á villigötum“

Lilja Rafney Magnúsdóttir, formaður sjávarútvegsnefndar Alþingis, segir að fjármálastofnanir sem treysta sér ekki til að lána til sjávarútvegsfyrirtækja eða íbúa sjávarbyggða nema með veði í óveiddum fiski, séu á villigötum. Meira
27. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 622 orð | 2 myndir

Baráttan um Bermúdaskálina

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
27. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 434 orð | 2 myndir

Báðar fylkingarnar í Líbíu sagðar taka fanga af lífi

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Báðar fylkingarnar í átökunum í Líbíu hafa verið sakaðar um alvarlega stríðsglæpi, m.a. um að hafa tekið fanga af lífi í hefndarskyni. Meira
27. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 96 orð

„Góð lausn fyrir hælisleitendur“

„Þetta er bráðabirgðalausn að mínu mati, en góð lausn fyrir hælisleitendur ef horft er til þess hvernig málið hefði getað farið,“ segir Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, um ákvörðun ríkisstjórnarinnar í sambandi við... Meira
27. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 579 orð | 3 myndir

„Sumar jarðir virðast heilagri en aðrar“

Fréttaskýring Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Kaup Huangs Nubos á jörðinni Grímsstöðum á Fjöllum hafa aftur vakið umræðuna um fjárfestingar erlendra aðila á Íslandi en þar sýnist sitt hverjum um ágæti þeirra. Meira
27. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Boðið í Esjugöngur með fararstjórum

Ferðafélag Íslands og Valitor bjóða til hins árlega Esjudags sunnudaginn 28. ágúst nk. Dagskráin í ár er fjölbreytt, hátíð göngufólks og útivistarunnenda. Boðið verður upp á miðnæturgöngu, morgungöngu og fjölskyldudagskrá á sunnudeginum 28. ágúst. Meira
27. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Danir kjósa nýtt þing í september

Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, tilkynnti í gær að efnt yrði til þingkosninga 15. september, tæpum mánuði áður en núverandi kjörtímabili lýkur. Meira
27. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eggert

Fjöldaplank Mosfellingar og gestir þeirra settu Íslandsmet í fjöldaplanki á bæjarhátíðinni Í túninu heima í gærkvöldi. Alls plankaði 441 en Strandabyggð átti fyrra met sem var... Meira
27. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 698 orð | 2 myndir

Eintómt eftirlit er til lítils

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Fuglalíf við Reykjavíkurtjörn hefur aldrei verið eins lélegt og í sumar. Ungarnir voru 54 í fyrra og að meðaltali 156 á árunum 1974-2010. Meira
27. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 223 orð | 2 myndir

Frumvarp lagt fram að nýju

Egill Ólafsson Hallur Már Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir að heildarlög um stjórn fiskveiða verði ekki afgreidd á septemberþinginu. Þetta þýðir að leggja verður frumvarpið eða breytt frumvarp fram að nýju á þinginu sem hefst í október. Meira
27. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Fuglalíf við Tjörnina illa statt

Rúnar Pálmason Hallur Már Fuglalíf við Reykjavíkurtjörn hefur aldrei verið jafnilla statt og í sumar. Andarungar voru taldir í júlí og reyndust þá einungis vera 24 talsins og margir hverjir voru nær dauða en lífi. Meira
27. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Gómsætar múffur í boði í lautarferðinni

„Hluti af ánægjunni er að fá að sjá alla sköpunargleðina á einu borði,“ segir Auður Skúladóttir múffulistakona en „Mömmur og möffins“ á Akureyri munu halda lautarferð í Lystigarðinum á Akureyri á morgun sunnudag klukkan 14-17. Meira
27. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 510 orð | 2 myndir

Hallalaus ríkissjóður 2013 eða 2014

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Stefnt er að hallalausum fjárlögum árið 2013 eða 2014. Þetta sögðu Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Steingrímur J. Meira
27. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Innheimt vegna umframafla

Fiskistofa lagði samtals ellefu milljónir króna á strandveiðibáta vegna umframafla í veiðiferð í maí og júní. Álagningin skiptist nokkuð jafnt á mánuðina samkvæmt upplýsingum Fiskistofu sem hefur eftirlit með veiðunum og innheimtir greiðslur. Meira
27. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Í óvissu við skólasetningu

Óformleg setning Kvikmyndaskóla Íslands var í gær. Hilmar Oddsson, sem hefur hætt afskiptum af málum skólans í bili, ávarpaði fundinn og skýrði sitt mál fyrir nemendum. Meira
27. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Landspítalinn rekinn innan fjárheimilda

Rekstur Landspítala var innan fjárheimilda fyrstu sex mánuði ársins 2011 og í fullu samræmi við fjárlög ríkisins, að því er kemur fram í pistli Björns Zoëga, forstjóra Landspítala, á vef spítalans í gær. Meira
27. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 81 orð

Leita manna sem buðu barni upp í bíl

Lögreglan í Hafnarfirði leitar nú tveggja manna sem taldir eru hafa ekið bíl upp að barni að kvöldi miðvikudagsins 24. ágúst í Setbergi í Hafnarfirði. Meira
27. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Lögregla fann snák

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á snák í húsi í Hafnarfirði í fyrradag. Dýrið var síðan flutt að Keldum þar sem gerðar voru viðeigandi ráðstafanir, eins og lögreglan orðar það. Meira
27. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Mannskæð árás gerð á hús SÞ

Að minnsta kosti átján manns, þ.ám. norsk kona, biðu bana og átta særðust í sprengingu í gær þegar bifreið hlaðinni sprengiefni var ekið á byggingu Sameinuðu þjóðanna í Abuja, höfuðborg Nígeríu. Veggir tveggja hæða hrundu í sprengingunni. Meira
27. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Náttúrulegri vernd lýkur með virkjun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verði af gerð Hvammsvirkjunar í Þjórsá þarf að reisa fjár- og mannhelda girðingu umhverfis Viðey í Þjórsá til að vernda lífríki eyjarinnar fyrir mönnum og dýrum. Umhverfisráðherra hefur friðlýst Viðey, að ósk landeigenda. Meira
27. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 82 orð

N-Kórea bruggi bjór handa Rússum

Á meðan Norður-Kóreumenn svelta heilu hungri virðist leiðtogi þeirra, Kim Jong-Il, hafa áhyggjur af því að Rússar fái ekki nógu mikið áfengi. Kim er á heimleið eftir vikulanga lestaferð um Síberíu þar sem hann ræddi m.a. Meira
27. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 54 orð

Opna skóginn

Laugardaginn 27. ágúst fer fram opnun skógarins að Fossá í Hvalfirði, þar sem hann verður formlega tekinn inn í verkefnið Opinn skóg. Af því tilefni er boðað til hátíðar í skóginum og hefst hún kl. 14:00. Meira
27. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Óvenjulengi í Látrabjargi

Lundinn er enn í Látrabjargi, sem þykir mjög óvenjulegt svo seint um sumar. Landeigendur við bjargið minnast þess ekki að hafa séð lundann áður eftir 15. ágúst. Meira
27. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 305 orð | 3 myndir

Stórlaxar í tökustuði í norðlensku ánum

STANGVEIÐI Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Sannkallaðir stórlaxar hafa ginið við flugum veiðimanna síðustu daga og þá einkum í ám norðan- og austanlands. Meira
27. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 375 orð | 2 myndir

Styttist í Ljósanótt

Úr Bæjarlífinu Svanhildur Eiríksdóttir Reykjanesbær Bærinn ber keim af tvennu þessa dagana, skólarnir eru byrjaðir að nýju eftir sumarfrí og Ljósanótt er í nánd. Meira
27. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Söndunum svipar til Mars

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Franskir vísindamenn reyna að skýra aðstæður og þróun yfirborðs Mars með rannsóknum á íslenskum söndum. Töluverð líkindi eru með aðstæðum á sandauðnum á Íslandi og Mars. Meira
27. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 433 orð | 2 myndir

Tekið á því fyrir úrslitin

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Stöðugt styttist í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í brids, þar sem íslenska landsliðið freistast til þess að endurheimta Bermúdaskálina sem það vann með svo eftirminnilegum hætti í Japan 1991. Meira
27. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Um 300 þúsund manns yfirgefa heimili sín í New York

Hátt í 300.000 manns þurftu að yfirgefa heimili sín í New York-borg á miðnætti í gærkvöldi að íslenskum tíma þegar fellibylurinn Irene nálgaðist borgina. Meira
27. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Vandana Shiva í Háskólabíói

Mánudaginn 29. ágúst heldur Vandana Shiva opinberan fyrirlestur í Háskólabíói, kl. 17.00. Aðgangur er ókeypis. Meira
27. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Varar við „gífurlegri“ hættu

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, varaði í gær við því að fellibylurinn Irene, sem stefnir að austurströnd landsins, gæti orðið „gífurlega hættulegur“. Meira
27. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Vel heppnuð söfnun

Lokahnykkur söfnunarátaksins „Á allra vörum“ fór fram í gærkvöld. Í ár er safnað fyrir Neistann, sem er styrktarfélag hjartveikra barna og fjölskyldna þeirra. Meira
27. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 697 orð | 3 myndir

Vildu banna landanir Rússa

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Útvegsmenn sendu sjávarútvegsráðherra tilmæli fyrr í sumar um að rússneskum frystiskipum yrði bannað að landa karfa af Reykjaneshrygg og umskipa í flutningaskip í Hafnarfirði. Meira
27. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Vilja að frumvarpinu verði vísað frá

Egill Ólafsson egol@mbl.is Það er ekki ástæða til að „færa umhverfi atvinnugreinarinnar áratugi til baka og láta almenning í landinu borga þá breytingu með skertum lífskjörum“. Meira
27. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Ætla að tryggja þjóðareign auðlinda

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu eru flokksráðsmönnum Vinstri-grænna ofarlega í huga á flokksráðsfundi flokksins sem hófst síðdegis í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

27. ágúst 2011 | Staksteinar | 187 orð | 1 mynd

Til stuðnings Guðmundi

Fréttastofa Stöðvar 2 fer mikinn þessa dagana í baráttu sinni til stuðnings Guðmundi Steingrímssyni, vangaveltum hans um mögulega flokksstofnun og leit hans að þingsæti. Meira
27. ágúst 2011 | Leiðarar | 621 orð

Umræðan og „töfralausnin“

Áróðursmenn fyrir ESB-aðild gætu lært mikið af vönduðum málflutningi Tómasar Inga Olrich Meira

Menning

27. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 509 orð | 2 myndir

Af Herramönnum og Harry Hole

Hvað er til dæmis jafnnístandi og sorg herra Rugla þegar hann er níddur fyrir að vera ekki jafnklár og aðrir íbúar Gáfnalands? Meira
27. ágúst 2011 | Kvikmyndir | 406 orð | 2 myndir

„Frábær byrjun fyrir myndina“

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Kvikmyndagerðarmaðurinn Elfar Aðalsteinsson framleiðir, skrifar og leikstýrir stuttmyndinni Sailcloth , sem vann til aðalverðlauna á nýafstaðinni kvikmyndahátíð í Rhode Island í Bandaríkjunum (RIIFF). Meira
27. ágúst 2011 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Blús um hvítan kött

Tríóið IKEA SATAN hefur sent frá sér aðra smáskífu sína á stafrænu formi og nefnist sú White Cat Blues. Smáskífan inniheldur þrjú lög en umslag hennar prýðir málverk eftir Jón Sæmund Auðunarson, Hvíti kötturinn sem sjá má hér til hliðar. Meira
27. ágúst 2011 | Leiklist | 28 orð | 1 mynd

Borgar- og Þjóðleikhús opna dyr sínar

Borgarleikhúsið og Þjóðleikhúsið bjóða gestum í heimsókn í dag, verða með opin hús. Borgarleikhúsið verður með dagskrá milli kl. 13 og 16 og Þjóðleikhúsið milli 14 og... Meira
27. ágúst 2011 | Myndlist | 324 orð | 2 myndir

Eitthvað tengir þetta saman

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Yfirlitssýningin á verkum Gústavs Geirs Bollasonar verður opnuð á Akureyrarvöku í dag kl. 15.00 í Listasafninu á Akureyri. Gústav Geir Bollason er Akureyringur. Meira
27. ágúst 2011 | Kvikmyndir | 103 orð

Eldfjall sýnd í Vitrunum RIFF

Eldfjall, kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, verður sýnd á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, í september næstkomandi. Eldfjall er fyrsta íslenska myndin sem valin er til keppni á RIFF, keppir við ellefu aðrar kvikmyndir í flokknum Vitranir. Meira
27. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 56 orð | 1 mynd

Fjöldi viðburða á Akureyrarvöku í dag

Akureyrarvaka hófst í gær og í dag verður boðið upp á fjölda viðburða og sýninga í bænum. Meira
27. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 424 orð | 2 myndir

Hálf-gervileg rómantík

Leikstjóri og aðalhlutverk: Tom Hanks en á móti honum leikur Julia Roberts. Universal Pictures 2011. Meira
27. ágúst 2011 | Tónlist | 642 orð | 5 myndir

Hápunktur djasshátíðar um helgina

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Nú stendur í Reykjavík djasshátíð, Reykjavík Jazz Festival, sem hófst 20. ágúst síðastliðinn og stendur til 3. september. Meira
27. ágúst 2011 | Kvikmyndir | 131 orð | 1 mynd

Heimildarmynd um Paul Watson verður sýnd á RIFF í ár

Kanadísk heimildarmynd um hinn umdeilda hvalveiðaandstæðing Paul Watson verður sýnd á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, sem hefst 22. september nk. Myndin heitir Eco-Pirate: The Story of Paul Watson. Meira
27. ágúst 2011 | Kvikmyndir | 69 orð | 1 mynd

Illmennið Bale

Leikarinn Christian Bale mun að öllum líkindum fara með hlutverk illmennisins í endurgerð leikstjórans Spike Lee á kvikmyndinni Oldboy. Upphaflegu myndinni suður-kóresku leikstýrði Park Chan-wook. Bale er með fleiri kvikmyndahlutverk í sigtinu, m.a. Meira
27. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

Játaði ást sína á Stone

Leikarinn og sprelligosinn Jim Carrey segir myndband sem hann setti á vefsíðu sína, JimCarreyTruLife, grín en í því játar hann leikkonunni Emmu Stone ást sína og segist vilja eignast með henni lítil, þybbin, freknótt börn. „Ég er 49 ára. Meira
27. ágúst 2011 | Menningarlíf | 252 orð | 1 mynd

Ljær Sinatra nýjan svip

María Ólafsdóttir maria@mbl.is Píanóleikarinn og útsetjarinn Don Randy er nú staddur hér á landi til að vinna að nýjustu plötu söngvarans Geirs Ólafssonar. Þeir Geir hafa verið vinir í mörg ár og áður tekið upp plötu saman. Meira
27. ágúst 2011 | Kvikmyndir | 648 orð | 1 mynd

Merkasta mynd mannkynssögunnar

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Morgan Spurlock sló í gegn með myndinni sinni Supersize me sem kom út árið 2004 en hún var skemmtileg árás eða gagnrýni á bandarísku skyndibitamenninguna. Meira
27. ágúst 2011 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

Strengur Tómasar og Matthíasar fluttur

Á morgun, 28. ágúst, munu bassaleikarinn Tómas R. Einarsson og slagverksleikarinn Matthías MD Hemstock flytja lagaflokk Tómasar, Streng, í Norræna húsinu. Tónleikarnir eru hluti af Jazzhátíð Reykjavíkur. Meira
27. ágúst 2011 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

The Booohdjööös

The Booohdjööös er að byrja á Skjá einum. Þetta hefur rödd Skjásins galað á torgum að undanförnu. Meira
27. ágúst 2011 | Tónlist | 152 orð | 1 mynd

Til eflingar geðheilsu

Styrktartónleikar til eflingar geðheilsu verða haldnir í Eldborgarsal tónlistarhússins Hörpu í kvöld og verður sýnt frá þeim í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Tónleikarnir bera yfirskriftina Þú getur! Meira
27. ágúst 2011 | Kvikmyndir | 92 orð | 1 mynd

Þýskaland næst hjá Allen

Leikstjórinn Woody Allen mun að öllum líkindum gera næstu kvikmynd sína í München í Þýskalandi en hann hefur farið víða um lönd í síðustu myndum sínum, þ.e. Meira

Umræðan

27. ágúst 2011 | Aðsent efni | 705 orð | 1 mynd

Beingreiðslur til bænda eru niðurgreiðsla fyrir neytendur

Eftir Sigurjón Þór Vignisson: "Andsvar við grein Margrétar Jónsdóttur 2. ágúst síðastliðinn" Meira
27. ágúst 2011 | Aðsent efni | 695 orð | 1 mynd

Gildar og ógildar kosningar

Eftir Einar Eiríksson: "Þetta eru gamalkunn viðbrögð manna, sem sætta sig ekki við niðurstöðu kosningar og vilja endurtaka kosningar þar til „viðunandi“ niðurstaða fæst." Meira
27. ágúst 2011 | Pistlar | 472 orð | 1 mynd

Gróflega vanmetin skynsemi

Ökumenn í Reykjavík ættu flestir að hafa tekið eftir búnaði sem komið hefur verið upp í kringum marga skóla borgarinnar þar sem þeir eru látnir vita á hvaða hraða þeir aka. Meira
27. ágúst 2011 | Aðsent efni | 344 orð | 1 mynd

Loksins, loksins – tillaga að vernd og nýtingu náttúrusvæða

Eftir Gísla Má Gíslason: "Allir þeir sem koma að náttúruvernd og orkunýtingu munu fagna þingsályktunartillögunni, sem mun leiða til friðar um orkuöflun í framtíðinni." Meira
27. ágúst 2011 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd

(Ó)pólitísk stjórn Byggðastofnunar

Eftir Gunnar Braga Sveinsson: "Með vinnubrögðum sem þessum er verið að færa framkvæmdavaldinu aukið pólitískt vald og minnka gegnsæi." Meira
27. ágúst 2011 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

Óþekkta stærðin í jöfnunni

Eftir Sigurð Lárusson: "Hugmyndafræði markaðsbúskapar gerir ráð fyrir virkri og heiðarlegri samkeppni." Meira
27. ágúst 2011 | Aðsent efni | 420 orð | 1 mynd

Röng forgangsröðun

Eftir Erlend Magnússon: "20 sinnum meira fjármagni varið í gerð einna óarðbærra ganga en varið verður til fjárfestinga í tækjabúnaði Landspítalans á næstu þremur árum." Meira
27. ágúst 2011 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Skorað á Lilju Mósesdóttur

Eftir Ámunda Loftsson: "Taktu þessari áskorun, Lilja, og gefðu kost á þér til að leiða samtök okkar. Annars munu þau liðast sundur og verða áhrifalaus í íslensku samfélagi." Meira
27. ágúst 2011 | Aðsent efni | 625 orð | 1 mynd

Varðstaðan um mannleg gildi er skylda okkar allra

Eftir Helga Seljan: "...meðal okkar leynast hreinir óþurftarmenn, sterkt til orða tekið, en hér á ég við sölumenn dauðans sem ég kalla svo er selja eiturlyf af ýmsu tagi sem leiða til lífseyðileggingar eða dauða." Meira
27. ágúst 2011 | Velvakandi | 328 orð | 1 mynd

Velvakandi

Ætla Húsvíkingar að vaða áfram í skítnum? Ekki skal ég trúa því að Húsvíkingar ætli að halda áfram að bjóða sjálfum sér og gestum sínum upp á þann sóðaskap sem viðgengst í Suðurfjörunni. Meira
27. ágúst 2011 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Þar sem hjartað slær

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Vertu þar sem hjarta þitt slær, ekki þar sem heimurinn lokkar og hugurinn girnist." Meira

Minningargreinar

27. ágúst 2011 | Minningargreinar | 484 orð | 1 mynd

Bjarni Kristmundsson

Bjarni Kristmundsson fæddist í Melrakkadal í Þorkelshólshreppi í Vestur-Húnavatnssýslu 11. október 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu á Hvammstanga 18. ágúst 2011. Foreldrar hans voru Elín Jónsdóttir, f. 17. júní 1905, d. 1942, og Kristmundur Kr. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2011 | Minningargreinar | 2497 orð | 1 mynd

Jónína Björg Guðmundsdóttir

Jónína Björg Guðmundsdóttir, bóndi og húsmóðir, fæddist á Dvergasteini við Seyðisfjörð 31. janúar 1937. Hún lést á Kirkjuhvoli 17. ágúst 2011. Foreldrar Jónínu voru Guðmundur Sigfússon bóndi og síðar verkamaður, f. 1913, d. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1239 orð | 1 mynd | ókeypis

Jónína Björg Guðmundsdóttir

Jónína Björg Guðmundsdóttir, bóndi og húsmóðir, fæddist á Dvergasteini við Seyðisfjörð 31. janúar 1937. Hún lést á Kirkjuhvoli 17. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2011 | Minningargreinar | 1710 orð | 1 mynd

Kjartan Guðjónsson

Kjartan Guðjónsson fæddist á Stöðvarfirði 22. maí 1931. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 19. ágúst 2011. Foreldrar hans voru Guðjón Jónasson, f. 11.3. 1898, d. 12.12. 1965, og Oddný Jónína Jónasdóttir, f. 29.4. 1907, d. 9.7. 1936. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2011 | Minningargreinar | 1090 orð | 1 mynd

Sigurður Þorkelsson

Sigurður Þorkelsson var fæddur á Eskifirði 23. júní 1924. Hann lést á Dvalarheimilinu Hulduhlíð á Eskifirði 20. ágúst 2011. Foreldrar hans voru Þorkell Eiríksson járnsmiður, f. 4. nóvember 1886, d. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2011 | Minningargreinar | 2232 orð | 1 mynd

Torfhildur Torfadóttir

Torfhildur Torfadóttir fæddist í Asparvík á Ströndum 24. maí 1904. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Ísafirði 22. ágúst 2011. Foreldrar hennar voru Anna Bjarnveig Bjarnadóttir, f. 19. júní 1863, d. 13. nóvember 1949, og Torfi Björnsson, f. 5. júlí 1854, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2011 | Minningargreinar | 1418 orð | 1 mynd

Valgerður Sigtryggsdóttir

Valgerður Sigtryggsdóttir fæddist á Ytra-Álandi, Þistilfirði, N-Þing., 10. desember 1923. Hún lést á Hornbrekku, Ólafsfirði, 20. ágúst 2011. Foreldrar hennar voru Sigtryggur Vilhjálmsson, bóndi á Ytri-Brekkum og Ytra-Álandi í Þistilfirði, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. ágúst 2011 | Viðskiptafréttir | 186 orð | 1 mynd

Bernanke hughreysti markaði

Þó hún hafi verið tíðindalítil, þá hafði ræða Ben Bernanke jákvæð áhrif á markaði á föstudag. Meira
27. ágúst 2011 | Viðskiptafréttir | 79 orð | 1 mynd

Byr með 14,6% eiginfjárhlutfall um áramót

Byr hf. hagnaðist um 1.109 milljónir króna á síðasta ári. Uppgjör Byrs fyrir árið 2010 er byggt á rúmlega átta mánaða tímabili, sem hófst 23. apríl 2010 og lauk 31. desember 2010. Að teknu tilliti til skráningar Íslandsbanka fyrir nýju hlutafé í Byr hf. Meira
27. ágúst 2011 | Viðskiptafréttir | 467 orð | 1 mynd

Stjórnarmenn fengu lán

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Í vikunni staðfesti Fjármálaeftirlitið fyrri ákvörðun sína um að leggja fimmtán milljóna króna stjórnvaldssekt á EA fjárfestingarfélag hf. Meira

Daglegt líf

27. ágúst 2011 | Daglegt líf | 1001 orð | 5 myndir

Ferðalag um Afríku á mótorhjólum

Á rúmlega þriggja mánaða ferðalagi ferðuðust þau Kristbjörg Sigurðardóttir og Magnus Johansson vítt og breitt um Afríku á mótorhjólum. Á ferðalagi sínu kynntust þau nýrri menningu og sáu ótal marga fallega staði. Meira
27. ágúst 2011 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd

Hátíðahöld og uppskerufagnaður

Töðugjöld fara fram í Viðey í dag. Í Viðeyjarstofu verður boðinn vandaður kostur í anda haustsins og uppskera sumarsins verður aðgengileg öllum áhugasömum á grænmetismarkaði sem hefst kl. 11.30. Meira
27. ágúst 2011 | Daglegt líf | 275 orð | 1 mynd

Leitar nýrra drengjaradda

„Þetta verður stór dagur hjá mér og Karlakór Reykjavíkur, því í kvöld komum við í fyrsta skipti fram í Eldborgarsalnum í Hörpunni,“ segir Friðrik S. Kristinsson, stjórnandi Karlakórs Reykjavíkur. Meira
27. ágúst 2011 | Daglegt líf | 128 orð | 1 mynd

...njótið Akureyrarvöku

Reykvíkingar hafa Menningarnótt, Akureyringar hafa Akureyrarvöku sem fer fram nú um helgina. Hátíðin var sett í Lystigarðinum í gærkvöldi og dagurinn í dag er þéttur af viðburðum. Meira
27. ágúst 2011 | Daglegt líf | 118 orð | 1 mynd

Þú ert ekki ljósmyndari

„Þú ert ekki ljósmyndari bara vegna þess að þú átt myndavél,“ segir á síðunni youarenotaphotographer.com. Meira

Fastir þættir

27. ágúst 2011 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

80 ára

Þórdís Guðmundsdóttir verður áttræð í dag, 27. ágúst. Hún mun eyða afmælisdeginum með fjölskyldu og vinum í bústað Báru dóttur sinnar á Flúðum. Þórdís og Magnús, eiginmaður hennar, taka á móti gestum þar milli kl. 14 og 17 í... Meira
27. ágúst 2011 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

80 ára og 40 ára

Feðginin Bjarni Bjarnason, sem verður 80 ára 29. ágúst, og Sunna dóttir hans sem varð 40 ára 25. ágúst sl. ætla að fagna þessum stóru tímamótum 27. ágúst í faðmi fjölskyldu og vina. Sunna býr erlendis og er komin sérstaklega til að halda upp á... Meira
27. ágúst 2011 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

90 ára

Tvíburarnir Ármann og Sigdór Sigurðssynir, sem urðu níræðir á fimmtudaginn, halda upp á afmælið í Haukaheimilinu í Hafnarfirði í dag, laugardag, 27. ágúst. Veislan verður milli kl. 12 og... Meira
27. ágúst 2011 | Árnað heilla | 190 orð | 1 mynd

Bíður eftir útspili mannsins

Eftir að hafa verið í sumarfríi undanfarnar vikur mætti Þórhildur Sif Jónsdóttir, móttökuritari í Domus Medica, í vinnuna í gær og hennar bíður síðan algjör óvissa í dag, þegar hún verður 35 ára. Meira
27. ágúst 2011 | Fastir þættir | 156 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Kallaðir á teppið. Norður &spade;762 &heart;1065 ⋄76 &klubs;KD1094 Vestur Austur &spade;G1094 &spade;83 &heart;G94 &heart;KD82 ⋄843 ⋄G1095 &klubs;762 &klubs;Á83 Suður &spade;ÁKD5 &heart;Á73 ⋄ÁKD2 &klubs;G5 Suður spilar 3G. Meira
27. ágúst 2011 | Í dag | 228 orð

Gulur máninn skín á Herðubreið

Karlinn á Laugaveginum hafði ekki fyrir því að heilsa en kom sér beint að efninu: „Mikil þjóð, Kínverjar,“ sagði hann. Meira
27. ágúst 2011 | Í dag | 286 orð

Hver var Vladímír?

Kristinn E. Andrésson var framkvæmdastjóri Máls og menningar, miðstjórnarmaður í Sósíalistaflokknum og vinur Kremlverja. Hann fór mikla ævintýraför snemma í seinni heimsstyrjöld. Kristinn átti vorið 1940 erindi til Danmerkur til Svíþjóðar. Meira
27. ágúst 2011 | Í dag | 1449 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Jesús grætur yfir Jerúsalem. Meira
27. ágúst 2011 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Drottinn er ljós mitt og fulltingi, hvern ætti ég að...

Orð dagsins: Drottinn er ljós mitt og fulltingi, hvern ætti ég að óttast? Drottinn er vígi lífs míns, hvern ætti ég að hræðast? (Sl.. 27, 1. Meira
27. ágúst 2011 | Fastir þættir | 134 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. c4 Bg7 4. Rc3 d5 5. e3 O-O 6. Be2 c5 7. h3 Rc6 8. O-O dxc4 9. Bxc4 a6 10. dxc5 Da5 11. De2 Dxc5 12. Bd2 b5 13. Bd3 Bb7 14. Hac1 Db6 15. e4 e5 16. Bg5 Rd4 17. Rxd4 exd4 18. Bxf6 Dxf6 19. Rd5 Dd6 20. Dc2 Hac8 21. Db3 Bh6 22. Meira
27. ágúst 2011 | Fastir þættir | 290 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji mótmælir harðlega. Það kemur ekki til mála að sætta sig við að sumarið sé á enda. Meira
27. ágúst 2011 | Í dag | 87 orð

Þetta gerðist...

27. ágúst 1729 Hraun rann í kringum kirkjuna í Reykjahlíð í Mývatnssveit og síðan út í Mývatn. Þá gaus í Leirhnjúksgígum en Mývatnseldar hófust árið 1724 og stóðu með hléum fram í september 1729. 27. Meira

Íþróttir

27. ágúst 2011 | Íþróttir | 189 orð

Allar líkur á að ný stjórn verði mynduð eftir helgi

Sigurður Bjarnason segist bjartsýnn á að mynduð verði ný stjórn hjá handknattleiksdeild Stjörnunnar í næstu viku og segist ekki hafa vitneskju um annað en að Stjarnan muni halda leikmönnum sínum. Meira
27. ágúst 2011 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

Eiður aftur á bernskuslóðirnar

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eiður Smári Guðjohnsen heimsækir bernskuslóðir með AEK frá Aþenu í Evrópudeild UEFA. Lið hans og Elfars Freys Helgasonar er í riðli með Anderlecht frá Belgíu. Meira
27. ágúst 2011 | Íþróttir | 303 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Útlit er fyrir að John Arne Riise , Norðmaðurinn reyndi, missi af landsleiknum gegn Íslandi næsta föstudagskvöld þar sem hann fór meiddur af velli í leik Fulham gegn Dnipro í Úkraínu í Evrópudeild UEFA í fyrrakvöld. Meira
27. ágúst 2011 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Sölvi Geir Ottesen, varnarmaður dönsku meistaranna í FC Köbenhavn, óttast ekki liðin sem leika með þeim í B-riðli Evrópudeildarinnar. Þar mætir liðið Standard Liége frá Belgíu, Hannover frá Þýskalandi og Vorskla frá Úkraínu. Meira
27. ágúst 2011 | Íþróttir | 426 orð | 2 myndir

Góðar fréttir fyrir Garðbæinga

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Ekki berast eingöngu neikvæðar fréttir frá kvennaliðunum í Garðabænum því Íslandsmeistaratitillinn í knattspyrnu kvenna blasir við Stjörnunni eftir mikilvægan 2:0 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Meira
27. ágúst 2011 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Þórsvöllur: Þór &ndash...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Þórsvöllur: Þór – Grindavík S17 Kópavogsvöllur: Breiðablik – Valur S18 Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Valbjarnarvöllur: Þróttur R. – Fylkir L14 1. deild karla: Ólafsvík: Víkingur Ó. Meira
27. ágúst 2011 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Kolbeinn lætur hendur standa fram úr ermum

Sviðsskrekkur hefur ekki gert vart við sig hjá landsliðsmanninum Kolbeini Sigþórssyni á stóra sviðinu Amsterdam Arena. Kolbeinn gekk til liðs við hollenska stórliðið Ajax í sumar en félagið státar af einhverri glæsilegustu sögu í evrópskri knattspyrnu. Meira
27. ágúst 2011 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Messi valinn sá besti í Evrópu

Lionel Messi, Argentínumaðurinn snjalli hjá Barcelona, var útnefndur leikmaður ársins í Evrópu keppnistímabilið 2010-2011 í nýju kjöri sem kynnt var í Mónakó í fyrrakvöld. Meira
27. ágúst 2011 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Úrvalsdeildin, 15. umferð: Afturelding – Þór/KA...

Pepsi-deild kvenna Úrvalsdeildin, 15. umferð: Afturelding – Þór/KA 1:0 Carla Lee 2. ÍBV – Stjarnan 0:2 Harpa Þorsteinsdóttir 17. - Ashley Bares 29. KR – Grindavík 2:1 Katrín Ásbjörnsdóttir 5., Olga Kristina Hansen 44. Meira
27. ágúst 2011 | Íþróttir | 197 orð | 2 myndir

Sex fengu tvö M í 9. umferð

Níundu umferðinni í Pepsi-deild karla lauk loksins í fyrrakvöld með leik KR og ÍBV en hinir fimm leikirnir í umferðinni voru allir leiknir miðvikudagskvöldið 6. júlí. Þar með er loksins hægt að birta úrvalslið Morgunblaðsins fyrir 9. Meira
27. ágúst 2011 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Sigurganga Börsunga heldur áfram

Sigurganga Börsunga frá Katalóníu á knattspyrnuvellinum virðist engan enda ætla að taka. Í gærkvöldi vann Barcelona Meistarabikar Evrópu með 2:0 sigri á Porto í úrslitaleik. Sigurvegarinn fær nafnbótina meistari meistaranna í Evrópu. Meira
27. ágúst 2011 | Íþróttir | 436 orð | 2 myndir

Uppbyggingin í heildina er aðalmálið

Viðhorf Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þar kom að því. Geir Þorsteinsson formaður KSÍ tilkynnti formlega í fyrradag að skipt yrði um landsliðsþjálfara karla í fótbolta að loknum leikjunum þremur í undankeppni Evrópumótsins í haust. Meira
27. ágúst 2011 | Íþróttir | 426 orð | 1 mynd

Vandræðagemsi semur við Heiðar og félaga í QPR

Það er spurning hvort Heiðar Helguson þurfi nú ekki að vera á varðbergi eftir að félag hans QPR samdi við Joey Barton til næstu fjögurra ára. Meira
27. ágúst 2011 | Íþróttir | 429 orð | 1 mynd

Viktor farinn til Finnlands

Fimleikar Kristján Jónsson kris@mbl.is Viktor Kristmannsson, margfaldur Íslandsmeistari úr Gerplu í Kópavogi, fór í gær til Finnlands og ætlar að dvelja þar næstu mánuðina að minnsta kosti við æfingar. Meira
27. ágúst 2011 | Íþróttir | 787 orð | 3 myndir

Ætlar í úrslit í spjótkasti

Frjálsar Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Þau Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni og Kristinn Torfason úr FH eru fulltrúar okkar Íslendinga á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum sem hófst í nótt með keppni í maraþoni. Meira

Finnur.is

27. ágúst 2011 | Finnur.is | 162 orð | 4 myndir

Mætum þurr til vinnu

Sólin lækkar á himni og veðurfarið verður vætu- og vindasamara hér norður við heimskautsbaug. Mikið getur verið leiðinlegt að vera til í blautu og köldu skammdeginu, hvað þá að fara á milli húsa með rigninguna í vitunum. Meira
27. ágúst 2011 | Finnur.is | 169 orð | 1 mynd

Rétta hótelið „gúglað“ upp

Leitarvélin Google kynnti á dögunum hótelleitarvél. Að vísu er um nokkuð einfalda leit að ræða, ekki hægt að grisja hótel eftir t.d. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.