Greinar sunnudaginn 28. ágúst 2011

Ritstjórnargreinar

28. ágúst 2011 | Leiðarar | 342 orð

Á að leyfa mömmubakstur?

Er Morgunblaðið með einhverja stefnu í „múffumálum“? var spurt á kaffistofu í Skipholtinu. Tilefnið þekkja allir. Meira
28. ágúst 2011 | Reykjavíkurbréf | 1461 orð | 1 mynd

Með nokkurri sanngirni

Umræðan á Íslandi er fjörleg á köflum og margt þar upplýsandi. Meira

Sunnudagsblað

28. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 527 orð | 1 mynd

100 árstíð Mikhails Botvinniks

Við vorum staddir þrír Íslendingar á útsláttarmótinu í Hollandi haustið 1994 þegar „skáksagan“ gekk skyndilega fram á okkur. Mikhael Botvinnik var orðinn æði sjóndapur en þarna var hann leiddur áfram af vingjarnlegum risa, Vasilí Smyslov. Meira
28. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 70 orð | 2 myndir

27. ágúst Árlegur útimarkaður Íbúasamtaka Laugardals í trjágöngunum...

27. ágúst Árlegur útimarkaður Íbúasamtaka Laugardals í trjágöngunum milli Grasagarðsins og Fjölskyldu- og húsdýragarðsins. Meira
28. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 401 orð | 4 myndir

Alveg ofboðslega fræg

Brúðkaup Kim Kardashian var haldið síðustu helgi en hún er frægust fyrir að vera frægari en nokkur annar fyrir að gera ekki neitt. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
28. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 487 orð | 2 myndir

Athyglisbrestur og aðdáun

Ég átti tvö augnablik með íslenskum ráðamönnum síðastliðinn laugardag sem eru mér minnistæð. Ekki að ég hafi átt í nánu samneyti við þá heldur horfði ég á þá í fjarlægð sinna embættisskyldum sínum á erlendri grundu. Meira
28. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 48 orð | 1 mynd

Barkskip undir brú

Tower Bridge í Lundúnum er með tilkomumestu brúm í þessum heimi og eitt af helstu kennileitum heimsborgarinnar. ARC Gloria, skip kólombíska sjóhersins, átti leið þar í gegn á föstudag við lok þriggja daga heimsóknar til Lundúna. Meira
28. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 54 orð | 1 mynd

Brattir apkornar

Apkornar (Saimiri sciureus) eru merkilegar skepnur sem búa í regnskógum Mið- og Suður-Ameríku. Þeir verða að hámarki 35 sm langir (með jafnlangt skott) og vega í kringum eitt kg. Meira
28. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 2287 orð | 9 myndir

Breytti bílhræi í draumabílinn

Bjarni Þorgilsson heillaðist ungur af Mercedes-Benz bifreiðunum. Meira
28. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 683 orð | 1 mynd

Djúpstæður vandi

Þegar Bandaríkin hnerra fær restin af heiminum kvef,“ sagði Eva Joly á fyrirlestri sem hún hélt í Noregi í júní 2009, en í fyrirlestrinum fjallaði hún um efnahagskreppuna og hvernig verðbréfamarkaðir hafi farið með efnahagslíf heimsins. Meira
28. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 659 orð | 4 myndir

Einstakt tækifæri í Vatnsmýrinni

Í sameiginlegu átaki Háskóla Íslands, Norræna hússins og Reykjavíkurborgar er ætlunin að gera friðlandið í Vatnsmýri að meira aðlaðandi stað fyrir varpfugla, votlendisgróður og mannfólkið. Björn Gíslason bjorngis@gmail.com Meira
28. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 483 orð | 1 mynd

Fallega Reykjavík

07:00 – Elsta barnið vaknað og komið á stjá. Skoða forsíður blaðanna áður en nesti er undirbúið. Elsta barnið farið, fletti yfir leiðara blaðanna. Meira
28. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 89 orð | 4 myndir

Fésbók vikunnar flett

Fimmtudagur Hanna Birna Kristjánsdóttir Afi minn Ármann er 90 ára í dag – við hin getum ekkert annað en óskað þess að eldast eins ótrúlega vel og hann! Meira
28. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 569 orð | 3 myndir

Forysta og forystuleysi

Ólíkt hafast þau að á erfiðum tímum, Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, og Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra Íslands Meira
28. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 183 orð | 1 mynd

Girnileg rabarbarabaka

Nú fer að koma sá tími þar sem gott er að hafa það kósí heima fyrir og borða eitthvað sem hlýjar manni jafnt að utan sem innan. Rabarbarabaka með rjóma er ljúffeng á síðsumarkvöldi. Meira
28. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 464 orð | 2 myndir

Gleymda skúffan

En sumir „gleyma“ einhverju vísvitandi í annarra manna húsum. Meira
28. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 41 orð | 2 myndir

Hraði, ending og öryggi

Tvennt er í stöðunni þegar maður kaupir sér fartölvu; annars vegar að kaupa alltaf ódýrustu vélina og skipta ört, hins vegar að kaupa dýrari vél og eiga hana lengi. Þeir sem kjósa dýrari týpu ættu að skoða EliteBook 8460p frá HP. Meira
28. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 95 orð | 1 mynd

Hætt á flandri

Á haustin verður lífið rólegra þegar útilegutímanum lýkur og það dregur úr flandri fólks um landið. Þá er auðveldara að hóa fólki saman og rétti tíminn til að halda notaleg matarboð og spjalla um ævintýri sumarins yfir góðum mat. Meira
28. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 1369 orð | 5 myndir

Ísland, Eystrasaltsríkin og heimskommúnisminn

Sósíalistar brugðust hinir verstu við. Skrifaði Björn Franzson, sem þá var fréttamaður á Ríkisútvarpinu (enda stalínistinn Brynjólfur Bjarnason menntamálaráðherra), grein í Þjóðviljann undir heitinu: „Litúvískur fasisti launar íslenska gestrisni.“ Meira
28. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 416 orð | 2 myndir

Komdu sæl, Sigurjóna!

Þórólfur varð í raun holdtekja farsímavæðingar sem breytti öllu í samfélaginu. Meira
28. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 508 orð | 2 myndir

Kominn til að Mata miðherjana

Þegar André Villas-Boas leit yfir leikmannahóp sinn við komuna á Stamford Bridge í sumar sá hann að markvörðurinn var fínn, vörnin vel mönnuð, nóg stál á miðjunni og miðherjarnir hver öðrum skæðari. Samt vantaði eitthvað. Meira
28. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 407 orð | 1 mynd

Kósíheit í ágúst

Það er víst ekki hægt að neita því lengur að haustið er í nánd. En því fylgja líka kósíheit og skemmtilegar stundir. María Ólafsdóttir maria@mbl.is Meira
28. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 68 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 28. ágúst rennur út á hádegi 2. september. Meira
28. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 171 orð | 2 myndir

Landmannalaugar

Landmannalaugar,“ segir Ragnar Axelsson eða RAX, er hann er spurður um sinn sælureit. „Þar er svo fallegt að maður þarf að klípa sig til að vita hvort maður er ekki dauður. Meira
28. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 922 orð | 7 myndir

Logandi sál

Hundrað ár eru liðin frá fæðingu gamanleikkonunnar Lucy Ball, en hún er eitt af stóru nöfnunum í sjónvarpssögunni. Þessi hæfileikaríka kona var ákaflega vinnusöm en ekki alltaf auðveld í samskiptum og einkalífið var lengi framan af æði stormasamt. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
28. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 44 orð | 1 mynd

Markaður og skákmót

27. ágúst Fjölbreytt hverfahátíð Miðborgar og Hlíða verður haldin laugardaginn 27. ágúst. Fjöldi atriða verður á dagskrá en Landhelgisgæslan mun meðal annars sýna þyrlubjörgun í lofti við Valsheimilið. Þá verður haldinn skottmarkaður og skákmót. Meira
28. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 368 orð | 1 mynd

Máta sig við þá allra bestu

Taflfélagið Mátar ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í vetur, teflir í 1. deild og hefur umsjón með endurreisn Tímaritsins Skákar. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
28. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 705 orð | 1 mynd

Orðsending til Ögmundar

Nú standa hreindýraveiðar sem hæst og veiðar á gæs nýhafnar. Margir veiðimenn hafa því tekið fram vopn sín og haldið til veiða. Byssueign landsmanna hefur nokkuð verið til umræðu undanfarnar vikur. Tilefnið hefur verið voðaverkin í Noregi. Meira
28. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 589 orð | 2 myndir

Orrustan við Bull Run

Suðurríkjamenn höfðu síðan betur í flestum orrustum en náðu aldrei að valda Norðurríkjamönnum slíku tjóni að þeir gæfust upp. Meira
28. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 106 orð | 1 mynd

Pallíettur og hanskar

Hausttískan er spennandi og oft skemmtilegast að kaupa sér eitthvað nýtt á þessum árstíma í flottum og mjúkum haustlitum. Meira
28. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 1016 orð | 3 myndir

Spaugsami sáttasemjarinn

100 ár eru liðin frá fæðingu Josephs Luns, framkvæmdastjóra NATÓ, sem átti stóran þátt í friðsamlegri lausn þorskastríðanna. Kjartan Magnússon Meira
28. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 865 orð | 1 mynd

Svona á að rjúfa hina pólitísku sjálfheldu

Við erum föst í pólitískri kreppu, sem veldur því að hvorki gengur né rekur. Hún snýst um tvö grundvallarmál, aðild að ESB og stóriðju og stórvirkjanir. Stjórnarflokkarnir eru með og á móti aðild að ESB. Meira
28. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 3032 orð | 15 myndir

Svona verkefni verður eins og gjörningur

Í Bolungavík sker sig úr fallegt, bárujárnsklætt hús. Alúðin, sem lögð hefur verið í að gera það upp jafnt að utan sem innan leynir sér ekki. Meira
28. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 1768 orð | 2 myndir

Tónlistin skiptir mestu

Á laugardaginn fyrir viku var vígsla glerhjúpsins í Hörpunni og mætti Ólafur Elíasson á hana. Meira
28. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 258 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Ég held ég eigi samleið með frjálslyndu fólki úr Framsóknarflokknum, Sjálfstæðisflokknum og Samfylkingunni og raunar einnig að hluta til úr Vinstri-grænum.“ Guðmundur Steingrímsson sem sagði sig úr Framsóknarflokknum. Meira
28. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 437 orð | 1 mynd

Umræða um samruna Evrópu vex

Viðgangur lýðræðis í Evrópu, hlutverk borgaralegs samfélags, vitund og vettvangur fyrir almenning var umræðuefni einnar málstofunnar á hinni viðamiklu evrópsku ráðstefnu stjórnmálafræðinga á vegum European Consortium for Political Research, sem fram fór... Meira
28. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 1790 orð | 3 myndir

Þar sem böl-valdurinn gatt hefur stöðvað tímann

Það er sem tíminn hafi staðið í stað í Jemen og hverfandi framfarir orðið síðustu áratugi eða árhundruð. Ein ástæðan er sú að þjóðin hefur ánetjast gatti, sem veldur depurð og einbeitingarskorti, auk annarra kvilla. En hvað er þetta gatt? Kolbrá Höskuldsdóttir Meira

Lesbók

28. ágúst 2011 | Menningarblað/Lesbók | 218 orð

Bóksölulisti

Eymundsson 1. Game of Thrones – George R. R. Martin 2. I Shall Wear Midnight – Terry Pratchett 3. Fall of Giants – Ken Follett 4. Clash of Kings – George R. R. Martin 5. The Leopard – Jo Nesbo 6. Meira
28. ágúst 2011 | Menningarblað/Lesbók | 281 orð | 1 mynd

Bækur, fólk og fermetrar

Nú er svo komið, að til að fjölskyldan komist fyrir á þeim fermetrum sem við höfum til ráðstöfunar í veröldinni, þá verða bækur að víkja. Meira
28. ágúst 2011 | Menningarblað/Lesbók | 436 orð | 3 myndir

Erlendar bækur

Super Sad True Love Story - Gary Stheingart ****½ Bandaríkin eru að hruni komin, sæta ákúrum Kínverja vegna óráðsíu í fjármálum og dollarinn hefur verið hengdur á kínverska júanið. Meira
28. ágúst 2011 | Menningarblað/Lesbók | 398 orð | 1 mynd

Geislavirk glæpasaga

Jón Hallur Stefánsson þýddi. Mál og menning 2011. Meira
28. ágúst 2011 | Menningarblað/Lesbók | 650 orð | 2 myndir

Gott og farsælt komandi skólaár!

Markvisst máluppeldi og málrækt er eitt mikilvægasta hlutverk kennarastéttarinnar, óháð aldri nemenda og þeirri námsgrein sem kennd er hverju sinni. Meira
28. ágúst 2011 | Menningarblað/Lesbók | 689 orð | 5 myndir

Núpsstaður, minjar og stórbrotin náttúra

Núpsstaður er einstakur menningar- og náttúruminjastaður í stórbrotnu og fögru umhverfi sem mótast hefur af eldgosum, vötnum, jöklum og byggð á mörgum öldum. Svæðið nær frá sjó og svörtum söndum allt að Vatnajökli. Meira
28. ágúst 2011 | Menningarblað/Lesbók | 1649 orð | 4 myndir

Sítrónusifjaspell og nasistarokk

Í ár eru tveir áratugir liðnir síðan Serge Gainsbourg, einn mesti töffari 20. aldarinnar, lést. Hann átti sér margar hliðar, var skáld, lagahöfundur, leikari, prakkari, eurovision-sigurvegari, leikstjóri, drykkjumaður, flagari og keðjureykingamaður. Meira
28. ágúst 2011 | Menningarblað/Lesbók | 688 orð | 1 mynd

Styttist í Booker-stuttlistann

Skammt er í að tilkynnt verði hvaða bækur komust á stuttlistann fyrir Booker-verðlaunin, helstu bókmenntaverðlaun Breta. Á svonefndum lengri lista eru höfundar sem komast á hann nánast fyrir hverja bók sem þeir skrifa, en líka nokkrir sem ekki hafa sést þar áður. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.