Greinar laugardaginn 24. september 2011

Fréttir

24. september 2011 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Aldinn höfðingi kominn af fjalli

Mývatnssveit | Öldungurinn Salómon, átta vetra sauður, er kominn af fjalli. Hann er samt frjáls eins og fuglinn og nýtur hér haustblíðunnar í Strandarbruna. Meira
24. september 2011 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Aldraður Íri brann til bana af óþekktum orsökum á heimilinu

Réttarlæknir á Írlandi hefur úrskurðað að banamein 76 ára gamals karlmanns, Michael Faherty, í fyrra hafi verið „fyrirvaralaus sjálfsíkviknun“. Meira
24. september 2011 | Innlendar fréttir | 644 orð | 2 myndir

Allur árgangurinn í skóla

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
24. september 2011 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Alþingi leigir af Landlækni

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Tvær rannsóknarnefndir Alþingis og hluti af starfsemi Saksóknara Alþingis er flutt inn í húsnæðið við Austurströnd á Seltjarnarnesi sem hýsti áður Landlæknisembættið. Meira
24. september 2011 | Innlendar fréttir | 435 orð | 3 myndir

Aukin slysahætta eftir vegabætur

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Síendurteknar bráðabirgðaviðgerðir á Álftanesvegi hafa leitt af sér stóraukna hættu fyrir gangandi vegfarendur meðfram veginum, að mati bæjaryfirvalda Álftaness. Meira
24. september 2011 | Innlendar fréttir | 50 orð

Álftnesingar krefjast framkvæmda

„Það er bara tímaspursmál hvenær eitthvað gerist. Og það viljum við ekki horfa upp á,“ segir Pálmi Másson, bæjarstjóri Álftaness, um þá auknu slysahættu sem skapast hefur fyrir gangandi vegfarendur á göngustíg sem liggur meðfram... Meira
24. september 2011 | Innlendar fréttir | 266 orð | 2 myndir

Ánægjan aðalatriðið í boltanum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Þetta er svo skemmtilegt og við erum allir mjög miklir vinir,“ segir Ástbjörn Þórðarson, 12 ára fótboltastrákur í KR, sem nýtur þess að spila fótbolta. Meira
24. september 2011 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

„Gaman ef Íslendingar gerðu meira en að tala“

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Þór Jakobsson veðurfræðingur var á meðal fyrstu manna á Íslandi til að benda á tækifærin fyrir Ísland sem hlytust af bráðnun íss í Norður-Íshafi. Meira
24. september 2011 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

„Náttúran er hreint út sagt ótrúleg“

Róbert Róbertsson robert@mbl.is Ísland er 62. landið sem hinn víðförli Bandaríkjamaður Jean De Lafontaine heimsækir, en hann hefur dvalið hérlendis undanfarnar tvær vikur. Meira
24. september 2011 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Ekkert ákveðið um fjárfestingu

Finnska fyrirtækið Kemira hefur ekki tekið neinar ákvarðanir varðandi fjárfestingar á Íslandi, að sögn Kari Savolainen, yfirmanns upplýsingamála hjá hinu finnska risafyrirtæki Kemira. Sem kunnugt er gaf Skipulagsstofnun út ákvörðun hinn 20. Meira
24. september 2011 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Ekki verður horft fram hjá gagnrýni

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
24. september 2011 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Engin kona flutt inn í nýstofnað athvarf enn þá

Engin kona hefur enn flutt inn í nýstofnað kvennaathvarf fyrir konur á leið úr vændi og mansali sem var opnað í Reykjavík 2. september síðastliðinn. Meira
24. september 2011 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Ferlar 4x4 fara um hættuleg svæði

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri Safetravel hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu, gagnrýnir Ferðakúbbinn 4x4 fyrir að hafa birt allt ferlasafn sitt á vefnum. Í ferlasafninu séu m.a. Meira
24. september 2011 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Fjárhagsaðstoð vegna skólagöngu

Beiðnum um fjárhagsaðstoð vegna kostnaðar við skólagöngu grunnskólabarna hefur fjölgað mjög í Kópavogi. Meira
24. september 2011 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Fjölbreytni á vísindavöku

Ýmsar furður bar fyrir augu gesta á vísindavöku Háskóla Íslands í gær. Meira
24. september 2011 | Erlendar fréttir | 476 orð | 2 myndir

Forseti klofinnar þjóðar bankar á dyr

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Tímamót urðu í gær í sögu Palestínumanna þegar Mahmoud Abbas, forseti heimastjórnarinnar, afhenti Ban Ki-moon, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, formlega umsókn um fulla aðild Palestínuríkis að samtökunum. Meira
24. september 2011 | Erlendar fréttir | 245 orð

Gegn eignarnámi á jörðum

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Efnt var til mótmæla gegn eignarnámi stjórnvalda á jarðnæði í borginni Lufeng í Guangdong-héraði í Kína í gær, þriðja daginn í röð. Mörg hundruð manns tóku þátt í aðgerðunum. Meira
24. september 2011 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Glaðbeittur vinningshafi

Það var glaðbeittur vinningshafi á besta aldri af höfuðborgarsvæðinu sem kom í heimsókn til Íslenskrar getspár í gær og framvísaði vinningsmiðanum fræga úr Víkingalottóinu frá síðustu viku og þar með féllu 50,8 milljónir honum í skaut. Meira
24. september 2011 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Grunuð um að hafa stungið mann með hnífi í heimahúsi

Kona á sextugsaldri hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 30. septemberað kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og er það gert á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Meira
24. september 2011 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Guðrún verðlaunuð fyrir framlag til sjávarútvegs

Íslensku sjávarútvegsverðlaunin voru veitt í fimmta sinn í fyrrakvöld í tengslum við sjávarútvegssýninguna í Kópavogi. Verðalaunaafhendingin fór fram í Gerðarsafni í Kópavogi. Meira
24. september 2011 | Innlendar fréttir | 607 orð | 5 myndir

Heilbrigði og hollusta

BAKSVIÐ Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Spennan er í hámarki í efstu deild karla, Pepsi-deildinni, á Íslandsmótinu í knattspyrnu, og KR óneitanlega í góðri stöðu þegar tvær umferðir eru eftir. Strákarnir í 5. Meira
24. september 2011 | Innlendar fréttir | 362 orð | 3 myndir

Heill hafsjór af nýjungum

Baksvið Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Það kennir ýmissa grasa á íslensku sjávarútvegssýningunni sem stendur nú yfir í Smáranum í Kópavogi. Meira
24. september 2011 | Erlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Heimsmynd Einsteins í hættu?

Uppgötvaðar hafa verið fiseindir, öðru nafni nevtrónur, sem geta ferðast hraðar en ljósið. Meira
24. september 2011 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Helgi Bjarnason

Sport á Patreksfirði „Þetta er geðveikt gaman,“ segir Aníta Arnbjörg Haraldsdóttir, tólf ára stúlka á Patreksfirði. Hún var að stökkva í höfnina með vinkonu sinni, Guðrúnu Ýri Grétarsdóttur, sem sýndi ekki síðri leikræn tilþrif í fallinu. Meira
24. september 2011 | Innlendar fréttir | 367 orð | 3 myndir

Knattspyrnufélag Rangæinga í fyrsta sinn í 2. deildinni

ÚR BÆJARLÍFINU Óli Már Aronsson Hella Fjárréttir fara fram í Rangárþingi ytra þessa dagana. Í fyrradag var réttað í Áfangagili, þar sem fé af Landmannaafrétti er dregið í dilka. Meira
24. september 2011 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Kolefnisgjald skilar um 1,6 milljörðum kr. í ár

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Kolefnisgjald mun skila um 1,6 milljörðum í ríkissjóð á þessu ári, samkvæmt upplýsingum úr fjármálaráðuneytinu. Meira
24. september 2011 | Innlendar fréttir | 284 orð

Konur fá lægri og færri styrki úr styrkjakerfinu

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Lánatryggingasjóður kvenna, Svanni, var formlega settur á laggirnar í gær. Sjóðurinn var áður starfræktur á árunum 1998-2003. Nú þótti tímabært að endurreisa hann og nýta það fé sem í honum er. Meira
24. september 2011 | Innlendar fréttir | 60 orð

Körfubíll til aðaðstoðar klifrara

Ungur drengur lenti í vandræðum þegar hann klifraði upp í tré á leiksvæði við grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu. Ferðin upp gekk vel en þegar halda átti aftur niður á jörðina vandaðist málið. Meira
24. september 2011 | Innlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd

Langþráð líf í Stúkuhúsið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég hef alltaf haft taugar til þessa húss. Meira
24. september 2011 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Loftsteinar eða skemmdarverk á fjölskyldubílnum?

Hvað dettur starfsmanni CCP, sem framleiðir m.a. Meira
24. september 2011 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Manngerðir skjálftar á Hellisheiði auka álag og trufla vöktun vegna Kötlu

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Á annað hundrað manngerðir jarðskjálftar urðu í nágrenni Hellisheiðarvirkjunar í gær en undanfarnar vikur hefur Orkuveita Reykjavíkur dælt niður jarðhitavatni um borholur og hefur það valdið skjálftunum. Meira
24. september 2011 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Nemarnir halda sig í heimabyggð

Framhaldsdeildin á Patreksfirði, sem er deild úr Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði, hefur mælst mjög vel fyrir. Þar eru nú við nám nær allir nemendurnir sem útskrifuðust úr grunnskólunum á Patreksfirði, Tálknafirði og Bíldudal í vor. Meira
24. september 2011 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Óttast flótta úr stéttinni

Ylfa Kristín K. Árnadóttir ylfa@mbl.is Lögreglumenn voru þungir á brún í gær eftir að þeim var kynnt niðurstaða gerðardóms um kjör þeirra. Meira
24. september 2011 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Óþolandi að hafa ekki kjarasamning

Formaður Framsýnar, stéttarfélags á Húsavík, Aðalsteinn Árni Baldursson, segir það gjörsamlega óþolandi ástand að ekki sé til staðar kjarasamningur á landsvísu fyrir sjómenn á smábátum að 15 brúttótonnum. Meira
24. september 2011 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Pakistanar fordæma orð Mullens

Pakistanar mótmæltu í gær harðlega ásökunum forseta bandaríska herráðsins, Mikes Mullen, sem segir að liðsmenn pakistönsku leyniþjónustunnar, ISI, hafi átt óbeina aðild að tilræði gegn bandaríska sendiráðinu í Kabúl í Afganistan nýverið. Meira
24. september 2011 | Innlendar fréttir | 129 orð

Reynt til þrautar að ná samningi við félagsráðgjafa

Samningafundur félagsráðgjafa með fulltrúum frá Reykjavíkurborg hófst í gærmorgun og stóðu viðræður enn yfir þegar blaðið fór í prentun. Meira
24. september 2011 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Samið um launahækkun og stóriðjuskóla

Í gær var undirritað samkomulag um hækkun á launalið kjarasamnings Norðuráls sem hefur verið laus frá 1. janúar sl. Fram kemur á heimasíðu Verkalýðsfélags Akraness að hækkun launaliðar á samningstímanum verður allt að 21,4%. Meira
24. september 2011 | Innlendar fréttir | 41 orð

Sátu hjá á Akureyri

Bæjarfulltrúar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og VG sátu hjá þegar greidd voru atkvæði í bæjarstjórn Akureyrar um hvort auglýsa ætti tillögu að deiluskipulagi vegna Dalsbrautar. Þeir voru ekki á móti eins og sagt var í blaðinu í gær. Meira
24. september 2011 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Skoða framlengingu bótaréttar

Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra segir það vera til skoðunar hvort framlengja eigi bráðabirgðaákvæði sem lengdi rétt til atvinnuleysisbóta úr þremur árum í fjögur ár en ákvæðið rennur út um áramótin. Meira
24. september 2011 | Innlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

Skólagangan foreldrum ofviða

Andri Karl andri@mbl. Meira
24. september 2011 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Skötuselur helmingi dýrari

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Sjávarútvegsráðuneytið hækkaði fyrr í þessum mánuði verð á aflaheimildum skötusels úr 120 kr. í 176 kr. hvert kíló. Meira
24. september 2011 | Innlendar fréttir | 267 orð | 2 myndir

Tímamót í öryggismálum sjófarenda

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Varðskipið Þór var afhent Landhelgisgæslu Íslands við hátíðlega athöfn í gær en afhendingin fór fram í Asmar-skipasmíðastöðinni, skipasmíðastöð sjóhersins í Síle. Meira
24. september 2011 | Innlendar fréttir | 639 orð | 2 myndir

Veraldleg félög til jafns við trúarleg

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Í landinu er félagafrelsi og mörg félög starfa og dafna vel, án þess að um starfsemi þeirra sé sérstök umgjörð með lögum frá Alþingi. Meira
24. september 2011 | Innlendar fréttir | 518 orð | 4 myndir

Virkja vatnsaflið í Panama

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Reynsla og þekking íslenskra sérfæðinga af byggingu vatnsaflsvirkjana hefur nýst víða um heim. Meira

Ritstjórnargreinar

24. september 2011 | Leiðarar | 187 orð

Hafnarfjörður í fjárhagsvanda

VG bregst Samfylkingu ekki þrátt fyrir slæman málstað Meira
24. september 2011 | Staksteinar | 203 orð | 1 mynd

Hvað gera stjórnvöld á nýju þingi?

Í nýútkominni skýrslu Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg er margt fróðlegt að finna. Þar má til að mynda sjá að eftir að kvótakerfið var tekið upp í sjávarútvegi hefur framlegð rekstrar (EBITDA) sem hlutfall tekna aukist úr 6% í 21% að meðaltali. Meira
24. september 2011 | Leiðarar | 453 orð

Vegabætur

Ekki má hægja á í þeim miklu vegabótum sem orðið hafa á síðustu áratugum Meira

Menning

24. september 2011 | Kvikmyndir | 48 orð | 1 mynd

Andlit norðursins á Nordisk Panorama

Heimildarmyndin Andlit norðursins keppir til verðlauna á Nordisk Panorama, stutt- og heimildarmyndahátíðinni í Árósum. Í myndinni er fylgst með ljósmyndaranum Ragnari Axelssyni við störf sín á norðurslóðum en leikstjóri er Magnús Viðar Sigurðsson. Meira
24. september 2011 | Bókmenntir | 820 orð | 3 myndir

Átakanleg og áhrifamikil sorgarsaga átta kvenna

Eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur. Mál og menning Meira
24. september 2011 | Tónlist | 402 orð | 1 mynd

„Tónlistin hefur hjálpað mörgum í kreppunni“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Það er áberandi hvað tónlistin hefur hjálpað mörgum í kreppunni og endurspeglast það í aukinni aðsókn á tónleika. Þarna fær fólk tilfinningalega útrás og slökun,“ segir Guðmundur W. Meira
24. september 2011 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

Cobain tók í taumana

Kurt Cobain heitinn, söngvari hljómsveitarinnar Nirvana, var ósáttur við myndbandið sem gert var við einn mesta smell hljómsveitarinnar, „Smells Like Teen Spirit“, og breytti því. Þetta kemur fram á vef MTV. Meira
24. september 2011 | Kvikmyndir | 340 orð | 2 myndir

Drykkfelldur Dani tekst á við argentínskan fótboltafola

Leikstjóri: Ole Christian Madsen. Aðalhlutverk: Paprika Steen, Anders W. Berthelsen, Sebastián Estevanez og Jamie Morton. Danmörk, 2011. 99 mín. Flokkur: Fyrir opnu hafi. Meira
24. september 2011 | Kvikmyndir | 388 orð | 2 myndir

Er helvítið Wal-Mart eða Afganistan?

Stjórnandi: Danfung Dennis. Heimildarmynd. Bandaríkin, 2011. 70 mín. Flokkur: Mannréttindamyndir. Meira
24. september 2011 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Gaga vill ræða við Obama um einelti

Bandaríska tónlistarkonan Lady Gaga segist vilja hitta Bandaríkjaforseta, Barack Obama, og ræða við hann um einelti og löggjöf til að sporna gegn því. Meira
24. september 2011 | Leiklist | 106 orð | 1 mynd

Heiðingjauppistand

Nýr einleikur eftir Þór Tulinius verður frumsýndur í Landnámssetrinu í Borgarnesi í kvöld kl. 20.00. Verkið ber heitið „Blótgoðar, uppistand um heiðingja“ og sögusviðið er Þingvellir þegar kristni var lögtekin. Meira
24. september 2011 | Kvikmyndir | 97 orð | 1 mynd

Hreyfimyndir, sundbíó og rúmensk list

Það verður mikið um að vera á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, í dag. Í Norræna húsinu kl. 11 verða sýndar myndir unnar í hreyfimyndasmiðju leikskólabarna í Reykjavík. Kl. Meira
24. september 2011 | Kvikmyndir | 65 orð | 1 mynd

Jenkins í Thor 2?

Kvikmyndadeild teiknimyndaútgáfunnar Marvel ku nú íhuga að fá leikstjórann Patty Jenkins til að leikstýra framhaldsmynd um þrumuguðinn Þór, þ.e. Thor 2. Jenkins á m.a. Meira
24. september 2011 | Fólk í fréttum | 28 orð | 1 mynd

Jóhanna Guðrún og Cassidy í Salnum

Söngkonan Jóhanna Guðrún mun í kvöld kl. 20 halda tónleika í Salnum í Kópavogi og flytja lög Evu Cassidy. Fiðluleikarinn Dan Cassidy, bróðir Evu, kemur fram á... Meira
24. september 2011 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Lay Low með útgáfutónleika í Reykjavík í nóvember

* Hin geðþekka Lay Low gefur út nýja plötu í haust og ætlar að fagna henni með útgáfutónleikum í nóvember næstkomandi. Meira
24. september 2011 | Kvikmyndir | 72 orð | 1 mynd

Metsala á Star Wars

Safnútgáfa á öllum Stjörnustríðsmyndunum, þ.e. Star Wars, á Blu-ray-diskum hefur slegið sölumet á heimsvísu. Safnið samanstendur af níu diskum og hefur ekkert safn kvikmynda á Blu-ray náð viðlíka sölu, upp á 84 milljónir dollara. Meira
24. september 2011 | Tónlist | 428 orð | 1 mynd

Næst er það maurasýran

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Ný plata Mugisons, Arnar Elíasar Guðmundssonar, Haglél, fór í sölu í gær á heimasíðu hans, mugison.is. Platan inniheldur lög sem hafa heyrst nokkuð í útvarpi að undanförnu, t.a.m. Meira
24. september 2011 | Kvikmyndir | 327 orð | 2 myndir

Ómissandi nördaskapur

Stjórnendur: Jörg Adolph & Gereon Wetzel. Heimildarmynd. Þýskaland. 90 mín. Flokkur: Menningarmyndir. Meira
24. september 2011 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Sá týndi er fundinn

Ósköp var nú gleðilegt að frétta að íslenski vinningshafinn í Víkingalottóinu sé fundinn. Maður var farinn að hafa áhyggjur af því að hann væri týndur og myndi aldrei finnast. Meira
24. september 2011 | Kvikmyndir | 352 orð | 2 myndir

Sorgarsaga úr klámheimum

Stjórnandi: Mia Donovan. Heimildarmynd. Kanada, 2011. 81 mín. Flokkur: Mannréttindamyndir. Meira
24. september 2011 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd

Steven sýnir í Studio Stafni

Steven Lárus Steven opnar málverkasýningu í dag í Studio Stafni, Ingólfsstræti 6, kl. 15:00. Hann hefur haldið fjölda sýninga hér heima og erlendis en langt er um liðið frá því hann sýndi síðast á Íslandi. Meira
24. september 2011 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Svik, harmur og dauði Ham hefur selst í 1500 eintökum

* Það er af sem áður var þegar rokksveitin ástsæla Ham spriklaði neðanjarðar í íslenskum rokkheimi og seldi lítið sem ekkert af plötum, samfara því að spila fyrir sömu 50 hræðurnar. Meira
24. september 2011 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd

Tónleikar til heiðurs Nirvana á Gauknum

Í ár eru 20 ár liðin frá útgáfu hljómplötunnar Nevermind með Nirvana og af því tilefni verða haldnir tónleikar í kvöld kl. 23.30 til heiðurs Nirvana á Gauki á Stöng. Meira
24. september 2011 | Fólk í fréttum | 406 orð | 2 myndir

Það er sama hvaðan gott kemur

Ég mæli með því að fólk kynni sér hvaða áhugaleikfélög starfa í nágrenninu og tékki á hvað er að gerast þar. Meira

Umræðan

24. september 2011 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd

Almenn sjúkrahús – sérhæfð sjúkrahús

Eftir Óskar Sesar Reykdalsson: "Gleymum því ekki að sá sjúki á bara eina ósk en sá fríski margar." Meira
24. september 2011 | Aðsent efni | 667 orð | 1 mynd

Farsælda Frón

Eftir Hafstein Hjaltason: "Góðir landsmenn, látum ekki blekkingarvef ESB-aðildarforingja byrgja okkur veraldarsýn, höfnum þeirri þjóðernis- og þjóðrembukenningu foringjanna að ESB-þjóðir séu frjálslyndari og víðsýnni en aðrar þjóðir." Meira
24. september 2011 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Heilsustofnun á heimsmælikvarða

Eftir Einar Gunnar Bollason: "Nú er svo að stofnuninni þrengt að ekki verður lengur við þetta unað og reyndar ógerlegt að reka þennan stærsta vinnustað bæjarfélagsins við þessar kringumstæður." Meira
24. september 2011 | Aðsent efni | 569 orð | 1 mynd

Hvar liggja skilin á milli sérhagsmuna og almannahagsmuna?

Eftir Pál Steingrímsson: "Eins og Ólína hefur spilað hlýtur að styttast í að henni verði sýnt rauða spjaldið." Meira
24. september 2011 | Aðsent efni | 622 orð | 1 mynd

Kaup útlendinga á íslensku landi

Eftir Þorstein Sæmundsson: "Það samræmist illa sjálfstæðishugsjónum Íslendinga að selja útlendingum land. Sértaklega er það varhugavert ef kaupandinn kemur frá einræðisríki." Meira
24. september 2011 | Pistlar | 463 orð | 1 mynd

Miðlar og val

Mark Zuckerberg, stofnandi facebook, kynnti breytingar á samfélagsvefnum vinsæla. Frá því að facebook fór fyrst í loftið árið 2004 hefur vefurinn vaxið með ógnarhraða og nú er talið að notendur séu fleiri en 750 milljónir. Meira
24. september 2011 | Velvakandi | 273 orð | 1 mynd

Velvakandi

Nætursvefn nágranna N1 við Ægisíðu Samkvæmt lögum og reglum lögreglusamþykktar Reykjavíkur er ekki leyfilegt að raska ró íbúa á nóttunni, þ.e. frá kl. 22 fram til kl. 7 að morgni. Meira

Minningargreinar

24. september 2011 | Minningargreinar | 1686 orð | 1 mynd

Árni Kr. Þorsteinsson

Árni Kr. Þorsteinsson fæddist í Prestshúsi, Bræðraborgarstíg 20, Reykjavík, 5. mars 1922 en ólst upp á Eiðsstöðum, Bræðraborgarstíg 23 og 23A til 12 ára aldurs. Hann lést á Landspítala við Hringbraut þann 17. september sl. Útför Árna var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 23. september 2011. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2011 | Minningargreinar | 2183 orð | 1 mynd

Ástríður Jónsdóttir

Ástríður Jónsdóttir fæddist á Kirkjubóli í Stöðvarfirði 1. desember 1919. Hún lést á Hjúkrunarheimili Hrafnistu við Boðaþing í Kópavogi 3. september 2011. Hún var dóttir hjónanna Jónínu Þorbjargar Erlendsdóttur og Jóns Björnssonar. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2011 | Minningargreinar | 3753 orð | 1 mynd

Dýrmundur Ólafsson

Dýrmundur Ólafsson fæddist á Stóruborg í Vestur-Húnavatnssýslu 8. desember 1914. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 13. september 2011. Foreldrar Dýrmundar voru Ólafur Dýrmundsson, f. 24. nóvember 1889, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2011 | Minningargreinar | 705 orð | 1 mynd

Erna Borgþórsdóttir

Erna Borgþórsdóttir, förðunarfræðingur og húsmóðir, fæddist í Reykjavík 28. janúar 1960. Hún lést á heimili sínu 12. september 2011. Útför Ernu fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 23. september 2011. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2011 | Minningargreinar | 1682 orð | 1 mynd

Guðjón Bjarnason

Guðjón Bjarnason fæddist í Reykjavík 10. nóvember 1940. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 12. september 2011. Guðjón var jarðsunginn frá Fella- og Hólakirkju 23. september 2011. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2011 | Minningargreinar | 569 orð | 1 mynd

Guðlaug Eggertsdóttir

Guðlaug Eggertsdóttir fæddist á Sauðárkróki 15. febrúar 1946. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 23. júlí 2011. Útför Guðlaugar fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 29. júlí 2011. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2011 | Minningargreinar | 997 orð | 1 mynd

Gunnar Runólfsson

Gunnar Runólfsson fæddist á Strönd í Meðallandi 2. september 1930. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi 14. september 2011. Foreldrar Gunnars voru hjónin Guðlaug Loftsdóttir, f. 18. apríl 1906, d. 15. febrúar 1997, og Runólfur Runólfsson, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2011 | Minningargreinar | 534 orð | 1 mynd

Helga Kristín Helgadóttir

Helga Kristín Helgadóttir fæddist á Siglufirði 21. mars 1933. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 5. september 2011. Helga var jarðsungin frá Áskirkju 20. september 2011. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2011 | Minningargreinar | 176 orð | 1 mynd

Helga Þóra Jakobsdóttir

Helga Þóra Jakobsdóttir fæddist í Reykjavík 6. febrúar 1938. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 6. september. 2011. Útför Helgu Þóru fór fram frá Garðakirkju 15. september 2011. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2011 | Minningargreinar | 538 orð | 1 mynd

María Pálsdóttir

María Pálsdóttir fæddist á Akureyri 26. maí 1928. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 21. ágúst 2011. Útför Maríu Pálsdóttur fór fram frá Akureyrarkirkju 2. september 2011. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2011 | Minningargreinar | 1283 orð | 1 mynd

Ragnar Benediktsson

Ragnar fæddist á Drangsnesi 16. desember 1941. Hann lést á heimili sínu 14. september 2011. Foreldrar hans voru Benedikt Sigurðsson, f. á Bakka, Kaldrananeshr., Strand. 1. október 1899, d. 8. október 1965, og Hjálmfríður Lilja Jóhannsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. september 2011 | Viðskiptafréttir | 127 orð | 1 mynd

Afskrifaði hlutfallslega minnst hjá sjávarútvegi

Landsbankinn hefur hlutfallslega minnst afskrifað hjá sjávarútvegsfyrirtækjum af öllum greinum, að því er fram kom í erindi Hauks Ómarssonar, forstöðumanns sjávarútvegs í fyrirtækjabanka bankans, á hádegisverðarfundi um sjávarútvegsmál sem haldinn var á... Meira
24. september 2011 | Viðskiptafréttir | 584 orð | 2 myndir

Fjórir sparisjóðir boðnir til sölu

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Arion banki tilkynnti í gær að hann hygðist selja stofnfé sitt í Afli – sparisjóði og Sparisjóði Ólafsfjarðar. Arion fer með 94,5% stofnfjár Afls og 99,99% stofnfjár í Sparisjóði Ólafsfjarðar. Meira
24. september 2011 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Landsbankinn gerir samning við Svanna

Landsbankinn hefur skrifað undir samstarfssamning við Svanna – lánatryggingasjóð kvenna, um að bankinn veiti konum í atvinnurekstri lán sem sjóðurinn og bankinn ábyrgjast sameiginlega. Meira
24. september 2011 | Viðskiptafréttir | 140 orð | 1 mynd

Minna magn sama verðmæti

Audun Iversen, höfundur skýrslu Norrænu nýsköpunarmiðstöðvarinnar um sjávarútveg á Norðurlöndum, segir að verðmætasköpun fiskveiða á Íslandi sé álíka mikil og í Noregi, þótt magn sé tvöfalt meira í Noregi en hér á landi. Meira
24. september 2011 | Viðskiptafréttir | 249 orð | 1 mynd

Ókyrrð magnast á mörkuðum

Streitumerki mögnuðust á fjármálamörkuðum í gær og héldu helstu hlutabréfavísitölur heims áfram að flökta þrátt fyrir tilraunir ráðamanna til að lægja öldurnar. Eftir þónokkra lækkun frameftir degi enduðu þær þó flestar örlítið fyrir ofan núllið. Meira

Daglegt líf

24. september 2011 | Daglegt líf | 960 orð | 3 myndir

Aðalbláber og kvikmyndagerð

Hún kolféll fyrir aðalbláberjum þegar hún fór í berjamó hjá vini sínum á Vestfjörðum. Nú sultar hún af krafti og sendir suður til Spánar. Hún vinnur á Grund á sumrin, býr í Barcelóna á veturna og vinnur að heimildarmynd um móður sína. Meira
24. september 2011 | Daglegt líf | 184 orð | 1 mynd

Kaffistofan fær nýtt líf

Vaskur hópur myndlistarnema við Listaháskóla Íslands hefur nú tekið höndum saman við að glæða Kaffistofuna Nemendagallerý lífi í vetur. Kaffistofan hefur legið í hálfgerðum dvala síðastliðið ár en nú er unnið að endurbótum á húsnæðinu. Meira
24. september 2011 | Daglegt líf | 77 orð | 1 mynd

...kynnið ykkur nýja íþrótt

Á haustin byrja margir að stunda íþróttir og hreyfingu ýmiss konar til að koma sér í betra form eftir værukærð sumarsins. Meira
24. september 2011 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

Rómantísk og sæt trjáhús

Vefsíðan mydesignchic.com er algjör veisla fyrir augað en þar er að finna aragrúa mynda af fallegri hönnun fyrir heimilið. Sama hvort þú ert að leita að góðri hugmynd fyrir heimilið eða langar bara að skoða og láta þig dreyma þá er þetta rétta vefsíðan. Meira
24. september 2011 | Daglegt líf | 152 orð | 1 mynd

Þúsundir manna prjóna af kappi í Los Angeles um helgina

Þriggja daga prjónahátíð hefst í Los Angeles um helgina en hún er haldin á vegum tímaritsins Vogue Knitting. Alls mættu 6. Meira

Fastir þættir

24. september 2011 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

60 ára

Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma, Grænuhlíð 6 Reykjavík, er sextugur á morgun, 25. september. Eiginkona hans er Elsa... Meira
24. september 2011 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

90 ára

Ásta Sigurðardóttir, Lindargötu 61, áður til heimilis í Skólagerði 6a Kópavogi, verður níræð 26. september næstkomandi. Meira
24. september 2011 | Árnað heilla | 175 orð | 1 mynd

Afmæli á árshátíðardegi

Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, á 45 ára afmæli í dag. Það verður mikið um að vera hjá honum á afmælisdeginum þótt það tengist ekki afmælinu beint. „Það verður risaveisla,“ segir Andri og hlær. Meira
24. september 2011 | Fastir þættir | 161 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tímaþjófur. N-Allir. Norður &spade;G4 &heart;KG873 ⋄ÁD965 &klubs;G Vestur Austur &spade;93 &spade;D1065 &heart;Á1052 &heart;D9 ⋄G3 ⋄K87 &klubs;108752 &klubs;K964 Suður &spade;ÁK872 &heart;64 ⋄1042 &klubs;ÁD4 Suður spilar 3G. Meira
24. september 2011 | Í dag | 177 orð

Kerling var í slátri

Ég sá karlinn á Laugaveginum, þar sem hann gekk niður Frakkastíginn léttur í spori og greinilega ánægður með lífið og tilveruna. Meira
24. september 2011 | Í dag | 1775 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Tíu líkþráir. Meira
24. september 2011 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég...

Orð dagsins: Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég hef elskað yður. (Jh. 15, 12. Meira
24. september 2011 | Í dag | 272 orð

Pyndingar í Búdapest

Á nítjándu öld fylgdust Íslendingar af samúð með sjálfstæðisbaráttu Ungverja, og Steingrímur Thorsteinsson sneri hvatningarljóði þjóðskálds þeirra, Sandörs Petöfis, sem samið var 1848: Upp nú, lýður, land þitt verðu, loks þér tvíkost boðinn sérðu:... Meira
24. september 2011 | Fastir þættir | 133 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Db6 5. Rb3 Rf6 6. Rc3 e6 7. Bg5 a6 8. Dd2 Dc7 9. O-O-O b5 10. f3 Be7 11. Kb1 O-O 12. g4 Re5 13. Bf4 b4 14. Re2 Hd8 15. Red4 Bb7 16. De1 Hac8 17. h4 d5 18. exd5 Hxd5 19. Meira
24. september 2011 | Fastir þættir | 256 orð

Víkverjiskrifar

Áttunda Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík er hafin. Það er mikið líf í bænum í kringum hana og mikið framboð af góðum myndum. Það er hálfgert kraftaverk að það hafi tekist að koma þessari hátíð á legg og að gæði hennar séu svona mikil. Meira
24. september 2011 | Í dag | 88 orð

Þetta gerðist...

24. september 1963 Mjólk og mjólkurvörur hækkuðu í verði um fjórðung, sem var mesta hækkun sem þekkst hafði. Daginn eftir hækkaði kjöt um þriðjung. Verðbólga á þessu ári var þó aðeins 14%. 24. Meira

Íþróttir

24. september 2011 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

AG vann toppslaginn í Holstebro

AG Köbenhavn lagði Team Tvis Holstebro, 36:29, á útivelli í uppgjöri efstu liða dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Arnór Atlason skoraði fimm mörk fyrir AG, Guðjón Valur Sigurðsson tvö og Snorri Steinn Guðjónsson eitt. Meira
24. september 2011 | Íþróttir | 308 orð | 2 myndir

„Ég var að slást við gamla drauga“

Golf Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
24. september 2011 | Íþróttir | 117 orð

Bikarinn verður til taks í Frostaskjóli

Íslandsbikarinn í knattspyrnu karla fer á loft í Frostaskjólinu um sexleytið á morgun, fari svo að KR-ingar fari með sigur af hólmi gegn Fylki í næstsíðustu umferð Pepsi-deildarinnar á KR-vellinum og ÍBV nái ekki þremur stigum á móti FH-ingum í... Meira
24. september 2011 | Íþróttir | 724 orð | 5 myndir

Feginn að mjólkurbíllinn er mættur

FH Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Það hefur tekið sinn tíma og mun eflaust taka einhvern tíma til viðbótar að púsla saman nýju liði,“ segir stórskyttan Ólafur Gústafsson og einn leikmanna Íslandsmeistara FH í handknattleik karla. Meira
24. september 2011 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Fimm fengu tvö M í þrettándu umferðinni

Eftir sigur KR á Keflavík í fyrrakvöld er loksins hægt að birta úrvalslið Morgunblaðsins úr 13. umferð Pepsi-deildar karla. Hún fór að öðru leyti fram 3. ágúst en þessum leik var frestað vegna þátttöku KR-inga í Evrópudeild UEFA. Meira
24. september 2011 | Íþróttir | 382 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í 15. sæti á nýjum heimslista FIFA sem gefinn var út í gærmorgun og hefur aldrei verið ofar. Ísland komst áður efst í 16. sætið í mars en var í 17. sæti á síðasta lista sem gefinn var út í sumar. Meira
24. september 2011 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Góður varnarleikur og markvarsla

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik beið lægri hlut fyrir Hollendingum, 23:29, í fyrsta leiknum á alþjóðlegu móti sem hófst í Chorzow í Póllandi í gær. Meira
24. september 2011 | Íþróttir | 103 orð

Grótta fær tvær í viðbót

Grótta virðist ætla að hagnast mest á brotthvarfi Fylkisliðsins úr N1-deild kvenna í handknattleik því í gær bættust tveir fyrrverandi leikmenn Fylkis í hópinn hjá Seltjarnarnesliðinu. Meira
24. september 2011 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Holland – Ísland 29:23 Alþjóðlegt mót í Póllandi. Mörk Íslands ...

Holland – Ísland 29:23 Alþjóðlegt mót í Póllandi. Meira
24. september 2011 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: KR-völlur: KR &ndash...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: KR-völlur: KR – Fylkir S16 Kaplakriki: FH – ÍBV S16 Stjörnuvöllur: Stjarnan – Valur S16 Víkin: Víkingur R. – Keflavík S16 Grindavíkurv. Meira
24. september 2011 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Kristján áfram hjá Hönefoss

Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Sigurðsson skrifaði í gær undir nýjan þriggja ára samning við norska knattspyrnufélagið Hönefoss. Kristján gekk í raðir Hönefoss fyrir síðustu leiktíð frá Brann. Meira
24. september 2011 | Íþróttir | 528 orð | 2 myndir

Munum ekki fá neitt gefins gegn Fylki

FÓTBOLTI Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Úrslitin á toppi og botni Pepsi-deildar karla í knattspyrnu geta ráðist í næstsíðustu umferðinni sem leikin verður á morgun. Meira
24. september 2011 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Noregur Molde – Viking 0:0 • Birkir Bjarnason lék allan...

Noregur Molde – Viking 0:0 • Birkir Bjarnason lék allan leikinn með Viking, en Indriði Sigurðsson var ekki með vegna meiðsla í baki. Meira
24. september 2011 | Íþróttir | 791 orð | 5 myndir

Við viljum fara lengra en síðast

Akureyri Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Við fengum smjörþefinn af titilinum í fyrra og vissulega er það stefnan að fara alla leið núna en mótið er langt og strangt og þar af leiðandi er ómögulegt að spá í spilin núna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.