Greinar laugardaginn 1. október 2011

Fréttir

1. október 2011 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

24.000 milljarða olíufundur

Sérfræðingar segja að áður óþekktar olíulindir, sem fundist hafa í norska landgrunninu í Norðursjó, gætu verið 1.168 milljarða norskra króna virði, en það svarar til 24 þúsund milljarða íslenskra króna. Fréttavefur Aftenposten hefur eftir Thinu M. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

50 þúsund manns fá neyðaraðstoð

Aðstoð Rauða kross Íslands vegna hungursneyðarinnar í Sómalíu nær til 50 þúsund manna og nemur nú alls um 56 milljónum króna, með þeim 20 milljónum sem fengist hafa fyrir sölu á fatnaði sem fólk gefur Rauða krossinum til hjálparstarfsins og afhentar... Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 100 orð

56 unnu í grænakortshappdrætti

Bandaríska utanríkisráðuneytið opnar fyrir skráningu í hið árlega „grænakortshappdrætti“, hinn 4. október. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bandaríska sendiráðinu. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 45 orð

Allar ferðir féllu niður

Allar ferðir Baldurs milli lands og Vestmannaeyja féllu niður í gær vegna óveðurs. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Allir ráðherrarnir samþykktu kvótafrumvarpið

Ágúst Ingi Jónsson Kristján Jónsson Stóra kvótafrumvarpið var samþykkt af allri ríkisstjórninni, að sögn Jóns Bjarnasonar sjávarútvegsráðherra sem vísar því á bug að gallar séu á frumvarpinu. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Áhyggjur af framúrkeyrslu

Rekstur grunnskóla Kópavogs er kominn 6% fram úr fjárhagsáætlun ársins 2011 fyrir sveitarfélagið. Þetta gerir um 176 milljónir króna. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 18 orð

Á mánudag

Í annarri grein um samgöngumál á suðurhluta Vestfjarða er meðal annars rætt við íbúa í Gufudalssveit og... Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

„Menn eru að tala saman“

Fjölmenni var á fundi lögreglumanna í Menntaskólanum við Hamrahlíð í gærkvöld og menn voru sammála um að fylkja sér á bak við sína menn í viðræðunum sem hafnar eru við fulltrúa ríkisstjórnarinnar um bætt kjör. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 66 orð

Bíða eftir staðfestingu

Rangt var farið með orð Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, formanns þingflokks Sjálfstæðisflokksins, um að ágreiningur ríkti um hversu mörg formanns- og varaformannsembætti í fastanefndum Alþingis ættu að koma í hlut stjórnarflokkanna og hversu mörg í hlut... Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 133 orð

Búa í haginn fyrir jafnlaunastaðal

Stjórn Kvenréttindafélags Íslands vill að aðilar vinnumarkaðarins búi í haginn fyrir innleiðingu jafnlaunastaðals hjá fyrirtækjum og stofnunum með markvissu fræðslu- og hvatningarátaki. Þetta kemur fram í ályktun frá félaginu. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Býst við miklum fjölda á mótmælin

„Ég hvet alla til þess að klæða sig eftir veðri og koma og mótmæla. Við erum nú Íslendingar og þolum ýmislegt,“ segir Valþór Ólason, einn forsprakka hópsins Samstaða Íslendinga 1. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 496 orð | 2 myndir

Deyfðin svífur yfir vötnunum

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Töluvert hefur verið um uppsagnir í byggingariðnaði og þær eru mun fleiri en þær sem hafa komið fram í fjölmiðlum, að sögn Friðriks Á. Ólafssonar hjá Samtökum iðnaðarins, SI. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Eggert

Prúðbúnir Nemendur á lokaári í Kvennaskólanum í Reykjavík héldu í gær árlegan peysufatadag. Sungið og dansað var fyrir starfsfólk skólans og aðra nemendur og einnig fyrir heimilisfólkið á Grund og Hrafnistu í Reykjavík. Meira
1. október 2011 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Erfðabreyttum maís mótmælt

Andstæðingur erfðabreyttra matvæla heldur á maískólfi, ataður í maísmjöli, á mótmælafundi í Mexíkóborg gegn ræktun á erfðabreyttum maís. Grænfriðungar og fleiri andstæðingar slíkrar ræktunar efndu til mótmælanna í tilefni af degi maísins í Mexíkó. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Evrópsk nýsköpun og frumkvöðlastarf í brennidepli

Undanfarin ár hefur ein vika á ári verið helguð nýsköpunarfyrirtækjum og frumkvöðlum í Evrópu undir yfirskriftinni SME Week eða Evrópska fyrirtækjavikan . Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Friðarmerki á Klambratúni

Í tilefni ,,Dags án ofbeldis“ hyggst Samhljómur menningarheima í samvinnu við fjölmörg félagasamtök og einstaklinga standa fyrir friðargjörningi sem felur í sér myndun mannlegs friðarmerkis, sunnudaginn 2. október á Klambratúni kl. 20.00. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 58 orð

Fræðslumorgnar í Hallgrímskirkju

Fræðslumorgnar í Hallgrímskirkju hefjast sunnudaginn 2. október með erindi sr. Jóns Dalbú Hróbjartssonar, sóknarprests í Hallgrímskirkju. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Haustinu tekið fagnandi

Laufblöðin þyrluðust hátt upp í loft, með smáhjálp frá kröftugum haustvindinum, þegar þessar glaðlegu skólastúlkur brugðu á leik í gær. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 606 orð | 1 mynd

Heimar sem þurfa að kynnast

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Mikilvægt er að kennarar kynnist þeim heimi margmiðlunartækni sem orðinn er stór og vaxandi hluti af heimi barna og unglinga í dag. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Hlýr september kvaddi með miklum hlýindum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hlýtt var um land allt í nýliðnum september, samkvæmt bráðabirgðatölum frá Trausta Jónssyni veðurfræðingi. Meðalhiti í Reykjavík var 2 stigum fyrir ofan meðallag áranna 1961 til 1990 en 1,4 stigum ofan þess á... Meira
1. október 2011 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Hof og híbýli skreytt með krönsum

Sölumenn falbjóða gullfíflakransa á útimarkaði í indversku borginni Kolkata sem hét áður Kalkútta. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Hver getur staðist ofurholuna?

Birkir Falldal Mývatnssveit Hjá Íslenska djúpborunarverkefninu við Kröflu (IDDP) er að hefjast nýr rannsóknaáfangi sem beinist að því að finna málma sem staðist geta hita, þrýsting og efnasamsetningu gufunnar og einnig hvernig bæta megi efnasamsetningu... Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 1494 orð | 4 myndir

Hvert liggur leiðin?

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Línur eru lítið farnar að skýrast með tengingu Vestfjarða við þjóðvegakerfið í gegn um Gufudalssveit. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Hvunndagshetjur fengu fyrstu bleiku slaufurnar

Bleika slaufan, árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands, hefst formlega í dag en í gær afhenti verndari Krabbameinsfélagsins, Vigdís Finnbogadóttir, sex hvunndagshetjum fyrstu slaufurnar. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Hörpuþilið til Hólmavíkur

ÚR BÆJARLÍFINU Kristín Sigurrós Einarsdóttir Hólmavík Göngudagur fjölskyldunnar var haldinn í Strandabyggð sem og annars staðar á landinu á fimmtudaginn. Gengið var um Kálfanesborgir og stóð gangan í rúman klukkutíma með nestisstoppi. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

IKEA safnaði fé fyrir starf Barnaheilla

Í tilefni 30 ára afmælisviku IKEA á Íslandi dagana 15.-21. september sl., lét verslunin 30 krónur af hverri greiðslufærslu í verslun og á veitingastað renna til innlendra verkefna Barnaheilla – Save the Children á Íslandi. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Jarðstrengir um allt land gætu kostað 500 milljarða

Þórður Guðmundsson, forstjóri Landsnets, segir að ef leggja ætti allar nýjar háspennulínur í jörð myndi það þýða 400-500 milljarða króna aukakostnað. Meira
1. október 2011 | Erlendar fréttir | 140 orð

Kaupa fleiri bækur án þess að lesa

Lægra verð á bókum hefur orðið til þess að bóksala hefur aukist verulega í Danmörku á síðustu átta árum, að sögn danska mánaðarritsins Samvirke . Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Leyfa meiri veiði á kolmunna en minni af síld

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Alþjóðahafrannsóknaráðið, ICES, leggur til aukna veiði á kolmunna á árinu 2012, nánast óbreytta veiði á makríl en 15% minni veiði úr norsk-íslenska síldarstofninum en á þessu ári. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

LVR lækkar vexti í 4,4%

Stjórn Lífeyrissjóðs ríkisstarfsmanna hefur samþykkt að lækka fasta vexti lána sjóðsins úr 4,75% í 4,4%. Þessi samþykkt hefur ekki áhrif á vaxtakjör eldri lána sem tekin hafa verið með föstum vöxtum. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Lyfjaborg með lægsta verð á lausasöluvörum

Lyfjaborg í Borgartúni var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ gerði verðsamanburð á lausasöluvörum sl. mánudag. Skoðaðar voru vörur eins og smokkar, varasalvi og fæðubótarefni. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Lykilstarfsmenn á brott

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Rótgróin verktakafyrirtæki í byggingariðnaði hafa að undanförnu neyðst til að segja upp þeim starfsmönnum sem búa yfir mestu reynslunni og lengsta starfsaldrinum, lykilstarfsmönnum, vegna skorts á verkefnum. Friðrik Á. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Lögregla tekur aðfinnslur Hæstaréttar mjög alvarlega

Andri Karl andri@mbl.is Lögregla höfuðborgarsvæðisins tekur mjög alvarlega aðfinnslur Hæstaréttar á rannsókn í líkamsárásarmáli sem dæmt var í á fimmtudag. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 573 orð | 2 myndir

Málið var í þeirra höndum

Viðtal Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Jón Bjarnason sjávarútvegsráðherra segir það ekki nýtt að skoðanir séu skiptar á tilhögun fiskveiðistjórnunar. Þessu sé þannig farið á Alþingi og innan ríkisstjórnarflokkanna. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Nauðsyn að auka tóbaksvarnir á landinu

Tóbaksvarnaþing Læknafélags Íslands lýsir yfir eindregnum stuðningi við þingsályktunartillögu um aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir og fagnar framsýni þeirra þingmanna sem það mál flytja. Þetta kemur fram í ályktun sem félagið sendi frá sér í gær. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Nýja nafnið á leikskólanum er Furuskógur

Sameinaður leikskóli Furuborgar og Skógarborgar fær nafnið Furuskógur. Tillaga þess efnis var samþykkt í skóla- og frístundaráði hinn 28. september. Alls bárust 70 tillögur frá börnum, foreldrum og starfsfólki um nafn á nýja skólanum. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 104 orð

Nýta þarf vinsæla margmiðlunartækni

„Ég held að strákar sjái einfaldlega ekki tilganginn í því að lesa bækur þegar þeir geta nálgast allar þessar upplýsingar á netinu og skólarnir eru enn í fyrirlestraformi,“ segir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, borgarfulltrúi... Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Næturdrottningin er kröfuhörð

Yfir 7.000 miðar eru nú seldir á Töfraflautuna, hina vinsælu óperu Wolfgangs Amadeus Mozarts, en frumsýning verður 22. október í Eldborg í Hörpu. Fáar óperur hafa náð jafn miklum vinsældum gegnum tíðina og sum lögin er alþekkt í öðru samhengi. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 590 orð | 2 myndir

Óvissa um „gallað“ stjórnarfrumvarp

FRÉTTASKÝRING Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra kom að gerð stjórnarfrumvarpsins um heildarlög um stjórn fiskveiða. Auk hennar komu Jón Bjarnason, sjávarútvegsráðherra, Steingrímur J. Meira
1. október 2011 | Erlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Peningar undirrót illinda Assange

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, á ekki aðeins í útistöðum við útgáfufyrirtæki, sem hefur gefið út ævisögu hans í óþökk hans, heldur á hann einnig í þrætu við lögmenn sína. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 382 orð | 2 myndir

Raflínan verður ekki lögð í jörð

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landsnet mun ekki leggja nýja háspennulínu í jörð um land Sveitarfélagsins Voga, eins og bæjarstjórn hefur krafist. Verða Suðurnesjamenn því að búa við gömlu línuna sem er fullnýtt. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Reglur um útboðsskyldu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mb.is Öll kaup og leigu hjá ríkinu sem fara yfir tiltekin útboðsmörk verður að bjóða út, að sögn Guðmundar Hannessonar, forstöðumanns ráðgjafarsviðs hjá Ríkiskaupum. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Sama fólkið kemur aftur og aftur

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Við finnum fyrir þakklæti viðskiptavina á hverjum degi og hingað kemur sama fólkið aftur og aftur,“ segir Haukur Ingason, apótekari í Garðs Apóteki við Sogaveg. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Styðja lögreglu í kjarabaráttu

Ljósmæðrafélag Íslands styður launakröfur lögreglumanna að því er fram kemur í ályktun sem félagið sendi frá sér í gær. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Svínið vinsælla en lambið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vegna samdráttar í sölu kindakjöts í sumar er það um sinn fallið niður fyrir svínakjöt á innanlandsmarkaði og er nú í þriðja sæti yfir vinsælustu kjöttegundirnar. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 220 orð

Sækir um miskabætur hjá bótanefnd

Maðurinn sem sýknaður var í Hæstarétti á fimmtudag var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmdur til að greiða fórnarlambi sínu eina milljón króna í miskabætur. Með sýknunni var bótakröfunni vísað frá dómi. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

,,Tónlistarlíf mitt hefði ekki verið eins án Íslands“

Róbert B. Róbertsson robert@mbl.is Erling Blöndal Bengtsson sellóleikari afhenti Tónlistarsafni Íslands til varðveislu fyrsta sellóið sem hann eignaðist sem barn. Afhendingin fór fram við formlega athöfn í Tónlistarsafni Íslands í gær. Meira
1. október 2011 | Erlendar fréttir | 228 orð

Umdeildri risastíflu frestað

Forseti Búrma tilkynnti í gær að stjórn landsins hefði ákveðið að fresta gerð umdeildrar stíflu sem ráðgert var að reisa í samstarfi við kínverskt stórfyrirtæki. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Uppsagnir eru stílbrot í þróun

Hópuppsagnir hjá nokkrum fyrirtækjum nú um mánaðamótin stinga í stúf við þróun á vinnumarkaði síðustu mánuði. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 103 orð

Vilja hjúkrunarheimili í Árborg

Bæjarráð Árborgar samþykkti á fundi sínum í vikunni að hefjast nú handa við að kanna möguleika á að koma upp hjúkrunarheimili í sveitarfélaginu. Það var Helgi S. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Vilja innleiða jafnlaunastaðal hér á landi

Stjórn Kvenréttindafélags Íslands skorar á aðila vinnumarkaðarins að búa í haginn fyrir innleiðingu jafnlaunastaðals hjá fyrirtækjum og stofnunum með markvissu fræðslu- og hvatningarátaki. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Vonskuveður gekk yfir landið

Mikið hvassviðri og úrkoma var víðast hvar á landinu í gærkvöldi og nótt. Meðalvindhraði mældist mestur 24-25 metrar á sekúndu í Kolgrafarfirði á norðaustanverðu Snæfellsnesi, en vindhviður þar fóru allt upp í 46 metra á sekúndu. Meira
1. október 2011 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Þór Saari formaður þinghóps

Þór Saari mun í dag taka við hlutverki formanns þinghóps Hreyfingarinnar af Margréti Tryggvadóttur. Margrét verður varaformaður þinghópsins og Birgitta Jónsdóttir ritari hans. Meira

Ritstjórnargreinar

1. október 2011 | Leiðarar | 296 orð

Barist fyrir gölluðu frumvarpi

Ríkisstjórnin stendur frammi fyrir auðveldri leið til að skapa mikinn fjölda starfa Meira
1. október 2011 | Staksteinar | 197 orð | 1 mynd

Blekkingarleikur

Björn Bjarnason skrifar á Evrópuvaktina um glímu Skota við tillögu um aflakvóta frá Brussel. Hann bendir á að fróðlegt sé að skoða hverju Skotar standi frammi fyrir í fiskveiðistjórnun og þar með hvað Íslendingar ættu í vændum gengju þeir í ESB. Meira
1. október 2011 | Leiðarar | 352 orð

Kapphlaupið um pólinn

Mengunarslys á norðurslóðum gætu haft hrikalegar afleiðingar fyrir íslenskan sjávarútveg Meira

Menning

1. október 2011 | Leiklist | 266 orð | 1 mynd

Afar krefjandi verkefni

Einleikurinn Hvílíkt snilldarverk er maðurinn! verður frumsýndur annað kvöld kl. 19.30 í Þjóðleikhúskjallaranum. Sigurður Skúlason leikur í verkinu en leikstjóri þess er Benedikt Árnason. Meira
1. október 2011 | Fólk í fréttum | 715 orð | 3 myndir

„Ungur“ bæði nemur og temur

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Hann Paul gamli Young er ein af skærustu og eftiminnilegustu stjörnum hins svokallaða eitístímabils, án efa. Meira
1. október 2011 | Kvikmyndir | 108 orð | 1 mynd

Bond-stúlka fundin

Framleiðsla er hafin á næstu kvikmynd um njósnarann James Bond og hefur verið kunngjört hvar upphafsatriðið verður tekið, í Istanbúl, en upphafsatriði Bond-mynda hafa ávallt verið mikið sjónarspil. Meira
1. október 2011 | Bókmenntir | 178 orð | 1 mynd

Dagskrá til minningar um Svein

Snorrastofa og Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands standa fyrir dagskrá í dag, í Skemmunni á Fitjum í Skorradal, til minningar um Svein Skorra Höskuldsson prófessor. Meira
1. október 2011 | Kvikmyndir | 42 orð | 1 mynd

Dr. Sleep, framhald The Shining

Rithöfundurinn Stephen King hefur birt kafla úr væntanlegri bók sem á að vera framhald metsölubókarinnar The Shining. Í henni koma við sögu skyggnar vampírur, skv. vef NME og mun bókin heita Dr. Sleep. Meira
1. október 2011 | Menningarlíf | 615 orð | 2 myndir

Einkatónleikar á Patreksfirði

Gestinum varð því ljóst að verkið hefði verið flutt fyrir tómum sal, ef ekki hefði viljað betur til, og létti talsvert við þá hugsun Meira
1. október 2011 | Menningarlíf | 415 orð | 1 mynd

Endalaust hlaup í hringi

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Í gömlu ævintýri er að finna frásögn af tígrisdýrum sem fóru að elta skottið hvert á öðru í baráttu sinni um völd. Meira
1. október 2011 | Kvikmyndir | 118 orð | 1 mynd

Enn skal öskrað

Ekkert lát virðist ætla að verða á framleiðslu hryllingsmynda í Scream-bálkinum. Hryllingsmyndaleikstjórinn Wes Craven hefur nú greint frá því að sú fimmta sé á leiðinni og hugsanlega sú sjötta. Meira
1. október 2011 | Tónlist | 37 orð | 1 mynd

Greifarnir fagna afmæli og útgáfu

Hljómsveitin Greifarnir fagnar 25 ára starfsafmæli sínu með tónleikum í Austurbæ 6. október nk. og í Hofi 8. október. Verður um leið fagnað þriggja diska útgáfu Greifanna sem hefur að geyma 40 bestu lög hljómsveitarinnar og... Meira
1. október 2011 | Kvikmyndir | 483 orð | 2 myndir

Íslenskt þunglyndi eins og það gerist best

Leikstjóri: Rúnar Rúnarsson. Aðalhlutverk: Theódór Júlíusson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Elma Lísa Gunnarsdóttir og Þorsteinn Bachmann. 95 mín. Meira
1. október 2011 | Menningarlíf | 307 orð | 1 mynd

Krakkarnir gera kvikmynd á hátíðinni

Í dag, laugardaginn 1. október, klukkan 12 í Bíó Paradís verða frumsýndar stuttmyndir nemenda úr nokkrum grunnskólum sem hafa verið í stuttmyndasmiðju. Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík stóð fyrir stuttmyndasmiðju fyrir unglinga í vikunni. Meira
1. október 2011 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Kurteisi í Kastljósi

Símatímar útvarpsstöðva hafa undanfarið einkennst af fádæma dónaskap of margra sem þangað hringja. Það er eins og hinn almenni borgari líti á það sem staðfastan rétt sinn að ausa svívirðingum yfir aðra. Meira
1. október 2011 | Tónlist | 103 orð | 1 mynd

Kúrekar norðursins

Kántríhljómsveitin Klaufar hefur starfað í ein fimm ár og sent frá sér tvær breiðskífur en báðar voru þær teknar upp í kántrísælunni í Nashville í Bandaríkjunum. Hljómsveitin kom fram á Kántríhátíðinni á Skagaströnd í ágúst sl. Meira
1. október 2011 | Tónlist | 47 orð | 1 mynd

Leoncie sendir frá sér Dansaðu við Leoncie

Söngkonan Leoncie hefur sent frá sér nýjan geisladisk, Dansaðu við Leoncie, og hefur hann að geyma þekktustu lög hennar. Má þar nefna hina kunnu smelli „Enginn þríkantur hér“ og „Ást á pöbbnum“. Meira
1. október 2011 | Fólk í fréttum | 35 orð | 1 mynd

Rangur Eyþór á mynd

Með frétt sem birt var 29. september sl. um tónleika í Hofi, Í minningu Sissu, fylgdi röng mynd. Myndin sem birt var sýndi Eyþór Inga Gunnlaugsson en birta átti mynd af organistanum Eyþóri Inga... Meira
1. október 2011 | Fólk í fréttum | 169 orð | 1 mynd

Soffía kynnir verk sín

Listakonan Soffía Sæmundsdóttir kynnir verk sín í máli og myndum í Listasafni Árnesinga á morgun, sunnudag, frá kl. 15.00 til 18.00. Soffía dvaldi í listamannaíbúðinni Varmahlíð í sumar og kynnir verk sem hún vann þar í máli og myndum. Meira
1. október 2011 | Kvikmyndir | 69 orð | 1 mynd

Stikla úr Contraband

Stikla úr kvikmynd Baltasars Kormáks, Contraband, hefur nú verið sett inn á myndbandavefinn YouTube. Af stiklunni að dæma er mikill hasar í vændum, mikið um sprengingar og átök. Meira
1. október 2011 | Kvikmyndir | 136 orð | 1 mynd

Stones einu sinni í bíó

Some Girls, Live in Texas nefnist ný tónleikamynd um hina öldnu rokksveit Rolling Stones og verður hún sýnd í eitt skipti í Háskólabíói, 7. október kl. 20. Meira
1. október 2011 | Kvikmyndir | 42 orð | 1 mynd

Sumarlandið hlaut handritsverðlaun

Kvikmyndin Sumarlandið, í leikstjórn Gríms Hákonarsonar, hlaut verðlaun fyrir besta handrit í flokknum Fantastic Features á kvikmyndahátíðinni Fantastic Fest í Texas í Bandaríkjunum sem lauk í fyrradag. Meira

Umræðan

1. október 2011 | Aðsent efni | 291 orð | 1 mynd

46.000.000.000 krónur

Eftir Grím Sæmundsen: "Nýsköpun er drifkraftur efnahagslegra framfara og 20 milljarða innspýting í atvinnulífið á ári næstu árin myndi hjálpa verulega til..." Meira
1. október 2011 | Pistlar | 483 orð | 1 mynd

Af lestri og skemmtilestri

Sigrún Rósa Björnsdóttir: "Í vikunni voru ræddar niðurstöður könnunar starfshóps Menntaráðs Reykjavíkurborgar sem sýnir að nær einn af hverjum fjórum 15 ára drengjum í reykvískum grunnskólum getur ekki lesið sér til gagns." Meira
1. október 2011 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Erlendar fjárfestingar – til hvers?

Eftir Ívar Jónsson: "...verða Íslendingar jafn umkomulausir og hingað til og vonleysi mun ríkja. Framtíðarsýnin er þá „comprador kapítalismi“..." Meira
1. október 2011 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Eru lögreglumenn auðlind eða úrhrök?

Eftir Ólaf Haukstein Knútsson: "En hvað með ykkur, ráðamenn þessa lands? Hversu mikils virðið þið störf okkar? Hversu mikilvæg „auðlind“ erum við í ykkar augum?" Meira
1. október 2011 | Aðsent efni | 400 orð | 1 mynd

Gylfi Arnbjörnsson og sannleikurinn

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Rangfærslur Gylfa í blaðinu hinn 30. september eru hrópandi." Meira
1. október 2011 | Aðsent efni | 268 orð | 1 mynd

Opið bréf til Jóns Bjarnasonar

Eftir Óla Björn Kárason: "Nú get ég tekið undir með Jóhönnu og raunar gott betur. Frumvarpið er ekki aðeins gallað heldur stórhættulegt fyrir íslenskt efnahagslíf." Meira
1. október 2011 | Aðsent efni | 588 orð | 1 mynd

Opinber þjónusta er grundvöllur byggðar um allt land

Eftir Regínu Sigurðardóttur: "Íbúar á landsbyggðinni eru komnir í spor músarinnar sem gekk í gin kattarins eftir að hann var búinn að leika sér að henni í drjúgt langa stund." Meira
1. október 2011 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Skaðleg áhrif reykingaryks á börn

Eftir Báru Sigurjónsdóttur: "Reykingaryk er bæði örsmáar agnir úr tóbaksreyk og ósýnilegur reykur er safnast fyrir og veldur mengun í umhverfi þar sem reykt er." Meira
1. október 2011 | Bréf til blaðsins | 248 orð | 1 mynd

St. Jósefsspítali í Hafnarfirði – 5.9. 1926 – 1.9. 2011. Blessuð sé minning hans

Frá Þuríði Rúrí Valgeirsdóttur: "Mig langar að minnast St. Jósefsspítalans í Hafnarfirði með nokkrum orðum, en hinn 1. september síðastliðinn var allri starfsemi að mestu leyti hætt á spítalanum sem hefur þjónað Hafnfirðingum og öðrum landsmönnum frá árinu 1926 eða í 85 ár." Meira
1. október 2011 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

Um Grímsstaði

Eftir Þór Magnússon: "Varla hefur verið ætlun lagasmiða að undanskilja jarðakaup einstaklinga, en hér virðist samt vera glufa í lögunum." Meira
1. október 2011 | Aðsent efni | 217 orð | 1 mynd

Var Steingrímur spurður?

Eftir Ragnheiði Elínu Árnadóttur: "Og nú er aftur búið að framlengja um 90 daga. Ég veit ekki til þess að utanríkismálanefnd hafi verið kölluð saman, og ég veit ekki hvort Steingrímur Joð hefur verið spurður álits í þetta sinn." Meira
1. október 2011 | Velvakandi | 213 orð | 1 mynd

Velvakandi

Inniskór fundust Í Lundarskóla á Akureyri fundust mjög fínir og sérstakir inniskór sem svo lengi hafði verið leitað að. Nú finnst hins vegar ekki símanúmer eigandans. Meira

Minningargreinar

1. október 2011 | Minningargreinar | 1127 orð | 1 mynd

Bragi Einarsson

Bragi Einarsson fæddist á Ísafirði, 26. maí 1932. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 25. september 2011. Foreldrar hans voru Einar Kristbjörn Garibaldason sjómaður, f. 1889, d. 1968, og Margrét Jónína Einarsdóttir, f. 1895, d. 1959. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2011 | Minningargreinar | 1644 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir fæddist 5. maí 1920 á Stekkjarflötum, Akrahreppi, Skagafirði. Hún lést 22. september 2011, á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks. Foreldrar hennar voru Jón Guðmundsson, f. 17. mars 1877, d. 3. september 1960, og Soffía Jónsdóttir, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2011 | Minningargreinar | 1501 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Sigurjónsdóttir

Sigurbjörg Sigurjónsdóttir fæddist á Skorrastað í Norðfjarðarhreppi hinn 29. ágúst 1919. Hún lést á sjúkrahúsinu í Neskaupstað 20. september 2011. Foreldrar hennar voru Sigurjón Magnússon, f. 8. nóvember 1889, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2011 | Minningargreinar | 2678 orð | 1 mynd

Þóra Gunnarsdóttir

Þóra Gunnarsdóttir fæddist á Moshvoli í Hvolhreppi 19. ágúst 1919. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands þann 19. september 2011. Foreldrar hennar voru Gunnar Guðmundsson, f. 26. sept. 1879, d. 1. nóv. 1964 og Guðrún Eiríksdóttir, f. 5. jan. 1878, d. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2011 | Minningargreinar | 353 orð | 1 mynd

Þórir Ágúst Sigurðsson

Þórir Ágúst Sigurðsson fæddist á Brúarhrauni í Kolbeinsstaðahreppi 6. ágúst 1935. Hann lést á líknardeild Landspítalans Landakoti 18. september 2011. Foreldrar Þóris voru Sigurður Hallbjörnsson, f. 4. maí 1894, d. 8. feb. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. október 2011 | Viðskiptafréttir | 74 orð | 1 mynd

Actavis setur 30 milljónir taflna á markað

Verksmiðja Actavis á Möltu hefur sent rúmlega 30 milljónir taflna af samheitalyfinu Olanzapine á markað í Evrópu. Fram kemur í tilkynningu frá Actavis, að lyfið fari til viðskiptavina Actavis og Medis. Meira
1. október 2011 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Danski seðlabankinn kastar út lánalínum

Danski seðlabankinn tilkynnti í gær að hann myndi kasta út nýjum lánalínum handa bankakerfi landsins. Meira
1. október 2011 | Viðskiptafréttir | 201 orð | 1 mynd

Fimmtungur landsframleiðslu evrulands í húfi

Gangi Evrópusambandið ekki hreint til verks við afskriftir Grikklands og hugsanlega Portúgals gæti landsframleiðsla á evrusvæðinu orðið fimmtungi minni eftir tuttugu ár. Meira
1. október 2011 | Viðskiptafréttir | 50 orð

Með stærri olíulindum

Olíulind sem sænska félagið Lundin hefur fundið á svonefndu Asvaldsen-svæði í Norðursjó er mun stærri en áður var talið og er áætlað að þar sé að finna 800-1.800 milljón tunnur af vinnanlegri olíu . Meira
1. október 2011 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Páll ráðinn forstjóri Bankasýslu ríkisins

Páll Magnússon, bæjarritari Kópavogsbæjar, hefur verið ráðinn forstjóri Bankasýslu ríkisins. Hann tekur við starfinu af Elínu Jónsdóttur, sem hefur gegnt starfi forstjóra frá því að stofnunin hóf störf í ársbyrjun 2010. Meira
1. október 2011 | Viðskiptafréttir | 482 orð | 1 mynd

Sviptivindar hjá Iceland Express

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira
1. október 2011 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd

Tólf óskuldbindandi tilboð bárust í Húsasmiðjuna

Tólf óskuldbindandi tilboð bárust í Húsasmiðjuna og einstakar rekstrareiningar hennar, en fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans sér um söluferli fyrirtækisins í umboði Framtakssjóðs Íslands. Meira
1. október 2011 | Viðskiptafréttir | 218 orð | 1 mynd

Vaxandi verðbólga í Evrópu

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Verðbólga á evrusvæðinu var 3% á ársgrundvelli í september og hefur hún ekki mælst meiri frá því í október árið 2008. Um er að ræða umtalsverða aukningu milli mánaða, en verðbólgan mældist 2,5% í ágúst. Meira

Daglegt líf

1. október 2011 | Daglegt líf | 519 orð | 3 myndir

Iðandi lífskraftur endurvakinn

Í 5Rytmadansi er það kallað að dansa ölduna þegar fimm ólíkir rytmar koma saman. Dansinn miðar að auknu flæði í líkamanum og skapar hver sinn dans innan ákveðins form en ákveðin spor skipta í raun ekki máli. Meira
1. október 2011 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

...kynnið ykkur mannfræðilegar rannsóknir á Facebook

Samskiptavefurinn Facebook er nokkuð margslungið fyrirbæri og hefur breytt nokkuð samskiptum okkar mannanna. Meira
1. október 2011 | Daglegt líf | 187 orð | 1 mynd

Samskiptanet matgæðinga

Vefsíðan Nordic Feed er ný af nálinni og er hugsuð bæði sem mataruppskrifta-blogg og samskiptanet matgæðinga. Meira
1. október 2011 | Afmælisgreinar | 349 orð | 1 mynd

Sigríður Helgadóttir

Sigríður Helgadóttir, aldrei kölluð annað en amma Sigga, er níræð í dag. Amma Sigga ólst upp með fimm bræðrum, gifti sig stuttu eftir að yngsti bróðirinn fæddist og eignaðist sjálf fimm syni. Meira
1. október 2011 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

Sófabíó í Sláturhúsi Egilsstaða og Skaftfelli á Seyðisfirði

Þeir sem búa á Austurlandi og geta ekki skroppið til Reykjavíkur á hverjum degi meðan á kvikmyndahátíð stendur ættu að fagna, því núna um helgina verður þar sérstök kvikmyndahelgi í samvinnu við RIFF. Meira

Fastir þættir

1. október 2011 | Í dag | 1698 orð | 1 mynd

AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl...

ORÐ DAGSINS: Enginn kann tveimur herrum að þjóna. Meira
1. október 2011 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Sjaldgæfar ofurhendur. S-Allir. Meira
1. október 2011 | Árnað heilla | 185 orð | 1 mynd

Fagnar níutíu árum í dag

„Ég ætla svo sem ekki að gera neitt annað en að vera með fjölskyldu og vinum því að fjölskylda mín ætlar að halda upp á daginn,“ svarar Sigríður Helgadóttir þegar hún er spurð hvernig hún hyggst fagna níutíu ára afmæli sínu í dag. Meira
1. október 2011 | Í dag | 274 orð

Heyrði glaum og hornaskvöl

Ég hitti karlinn á Laugaveginum fyrir utan Biskupsstofu. Meira
1. október 2011 | Í dag | 286 orð

Morgunblaðslygin

Jón Óskar rifjaði upp í einni minningabók sinni, Gangstéttum í rigningu , þegar hann sat á kaffihúsum með öðrum róttækum æskumönnum um miðja tuttugustu öld: „Ég uppgötvaði það smám saman, að til var á Íslandi ein merkileg grýla, sem var ýmist... Meira
1. október 2011 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýirborgarar

Reykjavík Stefán Daði fæddist 23. apríl kl. 11.45. Hann vó 3.560 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Ólöf Birna Margrétardóttir og Sigurður James... Meira
1. október 2011 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í húsi...

Orð dagsins: Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í húsi Drottins bý ég langa ævi. (Sálm. 23, 6. Meira
1. október 2011 | Fastir þættir | 128 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 Rc6 7. g4 e6 8. Bg2 Dc7 9. f4 Rd7 10. Be3 Ra5 11. O-O Be7 12. Kh1 O-O 13. f5 Re5 14. g5 He8 15. f6 Bf8 16. fxg7 Bxg7 17. Rce2 Rac4 18. Bc1 Rg6 19. Rg3 Dc5 20. c3 Rh4 21. Dh5 Rg6 22. De2 Rh4 23. Meira
1. október 2011 | Fastir þættir | 245 orð

Víkverjiskrifar

Á fimmtudaginn var Víkverja boðið á frumsýningu á tveimur íslenskum bíómyndum og frumsýningu á nýju verki í Þjóðleikhúsinu. Víkverji hristi hausinn yfir framboðinu. Það er með ólíkindum hvað menningarlífið er blómlegt á Íslandi. Meira
1. október 2011 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. október 1846 Hús Hins lærða skóla í Reykjavík (nú Menntaskólans) var vígt, en skólinn hafði áður verið á Bessastöðum. Þetta var lengi stærsta hús bæjarins. 1. Meira

Íþróttir

1. október 2011 | Íþróttir | 197 orð | 2 myndir

Birgir Leifur reynir við PGA

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, mun að öllu óbreyttu taka þátt í úrtökumóti fyrir bandarísku PGA-mótaröðina í golfi í fyrsta skipti á ferlinum. Meira
1. október 2011 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Elísabet heldur áfram

Elísabet Gunnarsdóttir hefur samið við sænska knattspyrnufélagið Kristianstad um að þjálfa áfram úrvalsdeildarlið kvenna hjá því á næsta keppnistímabili. Meira
1. október 2011 | Íþróttir | 469 orð | 2 myndir

Erum bestir þegar allir hafa afskrifað okkur

FÓTBOLTI Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Grindvíkingar eru í verstu stöðu liðanna fjögurra sem berjast fyrir tilverurétti sínum í Pepsi-deildinni í knattspyrnu en það ræðst í lokaumferðinni í dag hvaða lið fylgir Víkingum niður í 1. deildina. Meira
1. október 2011 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Danski knattspyrnumaðurinn Rasmus Christiansen leikur áfram með ÍBV á næsta ári en hann framlengdi í gær samning sinn við félagið. Christiansen er 22 ára gamall og er að ljúka sínu öðru tímabili í Eyjum. Hann kom til ÍBV fyrir 2. Meira
1. október 2011 | Íþróttir | 308 orð | 1 mynd

Frumraun í Meistaradeild

Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
1. október 2011 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Fylkisvöllur: Fylkir...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Fylkisvöllur: Fylkir – FH L14 Nettóvöllurinn: Keflavík – Þór L14 Kópavogsv.: Breiðablik – Stjarnan L14 Vodafonevöllurinn: Valur – KR L14 Laugardalsv. Meira
1. október 2011 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

N1-deild kvenna Úrvalsdeildin, 1. umferð: Stjarnan – Valur 20:28...

N1-deild kvenna Úrvalsdeildin, 1. umferð: Stjarnan – Valur 20:28 Fram – HK 22:28 1. Meira
1. október 2011 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Noregur Lilleström – Rosenborg 2:5 • Stefán Logi Magnússon...

Noregur Lilleström – Rosenborg 2:5 • Stefán Logi Magnússon varði mark Lilleström allan tímann, Stefán Gíslason var í byrjunarliðinu og skoraði fyrra mark liðsins en skipt af velli á 78. mínútu. Meira
1. október 2011 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Ragna í 8 manna úrslit

Ragna Ingólfsdóttir er komin í átta manna úrslit á alþjóðlegu badmintonmóti sem fram fer í Tékklandi. Ragna sigraði Agötu Swist frá Póllandi örugglega 21:10 og 21:9 og tryggði sér þar með í 16 manna úrslit, snemma í gær. Meira
1. október 2011 | Íþróttir | 481 orð | 2 myndir

Reykjavíkur- einvíginu aflýst strax

Í Safamýri Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Tvö lið hafa borið höfuð og herðar yfir önnur í handknattleik kvenna undanfarin tvö ár hér á landi. Meira
1. október 2011 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Tryggvi verður með

Tryggvi Guðmundsson mun ekki láta 18 spor í höfðinu koma í veg fyrir að hann spili með Eyjamönnum þegar þeir etja kappi við Grindvíkinga í lokaumferð Pepsi-deildarinnar í knattspyrnu í dag. „Ég er búinn að fá grænt ljós á að spila. Meira
1. október 2011 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Valskonur unnu fyrsta leik Íslandsmótsins

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna byrjuðu titilvörn sína vel gegn Stjörnunni í Mýrinni í gær. Liðið vann öruggan átta marka sigur 28:20. Meira
1. október 2011 | Íþróttir | 369 orð | 2 myndir

Valur byrjar titilvörnina vel

Í Mýrinni Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Valur vann Stjörnuna 28:20 í fyrsta leik N1-deildar kvenna í handknattleik í gær. Staðan í hálfleik var 10:7, gestunum úr Val í vil. Það var þó Stjarnan sem byrjaði betur og skoraði tvö fyrstu mörkin. Meira
1. október 2011 | Íþróttir | 126 orð

Varnarmenn Portúgals meiddir

Portúgalski hópurinn sem mætir Íslandi í undankeppni Evrópumóts landsliða í knattspyrnu eftir um viku er töluvert breyttur frá síðasta leik liðsins. Sérstaklega hefur Paulo Bento, þjálfari liðsins, þurft að endurnýja í vörninni. Meira
1. október 2011 | Íþróttir | 855 orð | 2 myndir

Verður keppt í NBA í vetur?

NBA Gunnar Valgeirsson í Los Angeles gval@mbl.is Forráðamenn NBA-deildarinnar í körfuknattleik tilkynntu um síðustu helgi að æfingabúðum og æfingaleikjum liðanna yrðu frestað að minnsta kosti til 15. Meira

Finnur.is

1. október 2011 | Finnur.is | 159 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri lagt stund á tungumálanám

Aldrei hafa fleiri nemendur grunnskóla landsins leggja stund á enskunám en einmitt nú, eða 78,9%. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.