Greinar miðvikudaginn 19. október 2011

Fréttir

19. október 2011 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Á göngu Veður hefur farið kólnandi sl. daga og ljóst að Vetur konungur er að ganga í garð. Þá er fátt meira hressandi, og til þess fallið að koma hita í kroppinn, en að fara í góðan... Meira
19. október 2011 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

„Í hæsta máta bagalegt“

Verkfall 15 undirmanna á hafrannsóknaskipunum Árna Friðrikssyni og Bjarna Sæmundssyni stendur enn yfir en það hófst 28. september síðastliðinn. Föstudaginn í síðustu viku fór fram árangurslaus samningafundur hjá sáttasemjara. Meira
19. október 2011 | Innlendar fréttir | 721 orð | 3 myndir

„Við munum læra af þessu“

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
19. október 2011 | Innlendar fréttir | 114 orð

Bridsliðið hrósaði sigri í þremur leikjum á HM

Íslendingar eru í sjötta sæti á heimsmeistaramótinu í brids sem fram fer í Hollandi. Átti íslenska sveitin góðu gengi að fagna í gær og vann alla þrjá leiki sína. Íslenska liðið bar sigurorð af Japönum, 23:7, í afar fjörugum leik í 9. umferð mótsins. Meira
19. október 2011 | Erlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Dauðsföllum fækkaði um rúm 20%

Dauðsföllum af völdum malaríu hefur fækkað um rúm 20% í heiminum á einum áratug, að sögn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, WHO. Meira
19. október 2011 | Innlendar fréttir | 606 orð | 3 myndir

Dýr flutningur um Farice en lækkandi

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Talsmenn gagnavera gagnrýndu Farice ehf. harðlega í Morgunblaðinu í gær fyrir of háa gjaldskrá fyrir gagnaflutninga um sæstrengi fyrirtækisins, Farice og Danice. Meira
19. október 2011 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Enn alvarlegt ástand

Greiningardeild ríkislögreglustjóra telur enn ríkja alvarlegt þjóðfélagsástand og lítið þurfi að gerast til að upp úr sjóði. Meira
19. október 2011 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Ferfætlingar viðraðir í haustblíðunni

Prýðilegasta haustveður var á höfuðborgarsvæðinu í gær og tilvalið fyrir hundaeigendur að viðra ferfætta félaga sína. Tvíeykið á myndinni naut blíðunnar við strandlengjuna á Seltjarnarnesi þegar ljósmyndari Morgunblaðsins var þar á ferðinni í gær. Meira
19. október 2011 | Innlendar fréttir | 60 orð

Flugfreyjur og Icelandair funda í dag

Samninganefnd Flugfreyjufélags Íslands og fulltrúar Samtaka atvinnulífsins fyrir hönd Icelandair funda í húsnæði ríkissáttasemjara klukkan níu í dag. Meira
19. október 2011 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Fordæmalaus bréf ráðuneytis

Forseti Íslands sakaði forsætisráðherra um rakalausa tilraun til íhlutunar í samskipti forsetaembættisins og Alþingis í bréfi sem hann sendi á síðasta ári. Var bréfið birt í gær í samræmi við niðurstöðu úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Meira
19. október 2011 | Innlendar fréttir | 639 orð | 2 myndir

Fylgjast vel með vændiskaupendum

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Neðanjarðarhreyfingin Stóra systir hefur afhent lögreglu höfuðborgarsvæðisins lista með 56 nöfnum, 117 símanúmerum og 29 netföngum karlmanna sem föluðust eftir vændi í gegnum vefsíðurnar einkamál. Meira
19. október 2011 | Innlendar fréttir | 543 orð | 2 myndir

Gengur gegn alþjóðlegum skuldbindingum Íslands

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl. Meira
19. október 2011 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Hópur sem ekki hefur farið hátt

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Ungt fólk sem tók lánsveð til að fjármagna sín fyrstu íbúðarkaup verður útundan í þeim leiðum sem bjóðast skuldurum hjá fjármálastofnunum. Meira
19. október 2011 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Kona í sannkölluðu karlavígi

Hin sænska Sophia Olsson er kvikmyndatökumaður Eldfjalls Rúnars Rúnarssonar og hefur unnið með honum frá því í danska kvikmyndaskólanum. Börkur Gunnarsson ræddi við Sophiu. Meira
19. október 2011 | Erlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Kveðst enn vilja semja við ESB

Viktor Janúkóvítsj, forseti Úkraínu, kvaðst í gær enn vilja undirrita samstarfssamning við Evrópusambandið eftir að embættismenn þess ákváðu að fresta fundi með honum sem halda átti í Brussel á morgun. Meira
19. október 2011 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Lausir miðar á Bjarkartónleika

Vegna breytinga á uppsetningu Biophiliu eru lausir miðar á tónleika Bjarkar Guðmundsdóttur í Hörpunni næstu daga. Um er að ræða tónleika dagana 19. október, 25. október, 28. október, 31. október og 3. nóvember, samkvæmt... Meira
19. október 2011 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Lions fékk Samfélagslampann

Síðastliðinn laugardag hlaut Lionshreyfingin Samfélagslampa Blindrafélagsins. Forseti Íslands afhenti lampann, sem er handsmíðaður af Sigmari Ó. Maríussyni. Meira
19. október 2011 | Innlendar fréttir | 659 orð | 3 myndir

Lög ekki brotin við innkaup

Baksvið Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is „Við höfum farið yfir greinargerð ríkisendurskoðunar um innkaup löggæslunnar almennt í landinu á búnaði. Meira
19. október 2011 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Lögregla kannar fjölda ábendinga vegna myndar

Fjöldi ábendinga barst lögreglu eftir að birtar voru myndir af manni úr öryggismyndavél á Vegamótastíg sem hugsanlegt er talið að tengist ráninu í úraverslun Michelsens á Laugavegi á mánudagsmorgun. Meira
19. október 2011 | Innlendar fréttir | 488 orð | 2 myndir

Ótrúlega fjölbreytt starf

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Það var heimilisleg stemning á kaffistofu Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands í gær. Meira
19. október 2011 | Innlendar fréttir | 87 orð

Ráðstefna um endurheimt vistkerfa

Dagana 20.-22. október verður alþjóðleg ráðstefna haldin á Selfossi um vistheimt á norðurslóðum. Leiðandi vísindamenn munu þar flytja erindi, m.a. um endurheimt dýrastofna, votlendis og skóglendis. Ráðstefnan er opin öllum. Meira
19. október 2011 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Reiði fyrir norðan

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Mikillar tortryggni gætir meðal Þingeyinga í garð Landsvirkjunar og stjórnvalda, eftir að Alcoa hætti í fyrradag við áform sín um að reisa álver á Bakka við Húsavík. Meira
19. október 2011 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Sest verður niður með fulltrúum OR

Ef framhald verður á jarðskjálftum við Hellisheiðarvirkjun munu fulltrúar Heilbrigðiseftirlits Suðurlands setjast niður með fulltrúum Orkuveitu Reykjavíkur til að sjá hvaða lausnir aðrar eru í boði. Meira
19. október 2011 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Sex kauptilboð bárust í Perluna

Sex kauptilboð bárust í Perluna á Öskjuhlíð. Tilboðin voru opnuð hjá fasteignasölunni Mikluborg síðdegis í gær. Meira
19. október 2011 | Innlendar fréttir | 280 orð

Skattarnir lækki

Örn Arnarson ornarnar@mbl. Meira
19. október 2011 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Stóns á Gauk á Stöng 22. október

Rolling Stones-heiðrunarsveit Íslands, Stóns, heldur tónleika á Gauki á Stöng laugardagskvöldið 22. október. Meira
19. október 2011 | Innlendar fréttir | 583 orð | 1 mynd

Styrkir háðir samþykkt þingsins

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Stærstu viðfangsefni Íslands á sviði utanríkismála næstu misserin verða umsóknin um inngöngu í Evrópusambandið, samskipti við Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) vegna Icesave-málsins og makríldeilan. Meira
19. október 2011 | Erlendar fréttir | 473 orð | 2 myndir

Umdeildum fangaskiptum fagnað

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Tugir þúsunda Palestínumanna fögnuðu í gær hundruðum palestínskra fanga sem látnir voru lausir í skiptum fyrir ísraelskan hermann, Gilad Shalit, sem hafði verið í haldi Hamas-samtakanna í rúm fimm ár. Meira
19. október 2011 | Innlendar fréttir | 60 orð

Verndun jarðminja

Sigmundur Einarsson, jarðfræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands, flytur erindi sitt um verndun jarðminja á Hrafnaþingi, húsakynnum Náttúrufræðistofnunar að Urriðaholtsstræti 6-8 í Garðabæ miðvikudaginn 19. október kl. 15:15. Farið verður m.a. Meira
19. október 2011 | Innlendar fréttir | 1244 orð | 4 myndir

Vitna í viljayfirlýsingu

• Þingeyingum heitt í hamsi og telja að hvorki stjórnvöld né Landsvirkjun hafi komið hreint fram • Ætla að berjast með kjafti og klóm fyrir því að jarðvarmi fyrir norðan verði nýttur heima í héraði • Forstjóri Landsvirkjunar segir engar... Meira
19. október 2011 | Innlendar fréttir | 1122 orð | 3 myndir

Vitni vonaði að málsaðilum gengi vel „með þetta torf“

Sviðsljós Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

19. október 2011 | Staksteinar | 193 orð | 1 mynd

Franski boltinn rúllar

Í nýlegri ritstjórnargrein í Morgunblaðinu um kanínur var vikið að því að farið væri að hitna undir lánshæfismati Frakklands. Nú berast enn fréttir í sömu veru. Meira
19. október 2011 | Leiðarar | 232 orð

Vængjasláttur í Kína

Mjúk lending risavaxins og viðkvæms hagkerfis er ekki einfalt viðfangsefni Meira
19. október 2011 | Leiðarar | 369 orð

Það tókst

Ríkisstjórnin fagnar sigri eftir að hafa hrakið álverið frá Norðurþingi Meira

Menning

19. október 2011 | Bókmenntir | 399 orð | 2 myndir

Algjör dásemd

Eftir Jonas Jonasson. Útgefandi JPV. 425 bls. Meira
19. október 2011 | Bókmenntir | 536 orð | 3 myndir

Andinn og efnið mætast

Myndverk Kristínar Gunnlaugsdóttur. Texti eftir Pál Valsson og Ásdísi Ólafsdóttur. Umbrot og hönnun: Ámundi. Prentun: Oddi. Eyja útgáfufélag, Reykjavík 2011. 144 bls. Meira
19. október 2011 | Tónlist | 666 orð | 2 myndir

„Ekki beinlínis AC/DC“

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is „Þetta er rökrétt framhald af síðustu plötu. Meira
19. október 2011 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Faðir Amy Winehouse skrifar sögu hennar

Fyrr í þessum mánuði sagði Mitch Winehouse frá því að hann hefði skrifað undir samning þess efnis að gefa út minningabók um Amy sem lést 27 ára gömul í júlí á þessu ári. Meira
19. október 2011 | Myndlist | 537 orð | 1 mynd

Gamall draumur að opna uppboðsvef

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Nýjum uppboðsvef fyrir myndlist og önnur myndverk, viggosson.is, hefur verið hrundið af stokkunum. Meira
19. október 2011 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Hið eina sanna útvarp

Pistlahöfundur dagsins man þá tíma þegar Ríkisútvarpið var heilagt. Ein rás í loftinu og gjarnan á dagskrá erindi gáfumanna sem mæltu á gullaldarmáli og fluttu margskonar fróðleik. Ég bý að þessu enn í dag. Meira
19. október 2011 | Myndlist | 152 orð

Impressjónistar á endurgert heimili

Uppgerðir salir Musée d'Orsay-safnsins í París verða opnaðir gestum á morgun, eftir umfangsmiklar og kostnaðarsamar breytingar. Meira
19. október 2011 | Tónlist | 126 orð | 1 mynd

Karlakór Hreppamanna hyllir Liszt

Karlakór Hreppamanna verður á næstu dögum með tónleikaröð í tilefni þess að 200 ár eru liðin frá fæðingu ungverska tónskáldsins og píanósnillingsins Frans Liszts. Á tónleikunum verður kynning á Liszt í máli og myndum. Meira
19. október 2011 | Myndlist | 112 orð | 1 mynd

Kynna fjórða bindi Listasögunnar

Eins og kunnugt er kom á dögunum út í fimm bindum Íslensk listasaga – frá síðari hluta 19. aldar til upphafs 21. aldar , verk fjórtán höfunda í ritstjórn Ólafs Kvaran, fyrrverandi forstöðumanns Listasafns Íslands. Meira
19. október 2011 | Fólk í fréttum | 231 orð | 2 myndir

Ljúft kraftpopp

Kjartan Ólafsson hefur nú gefið út sína fyrstu plötu undir nafninu Kjarr og ber platan sama nafn. Margir tónlistaráhugamenn þekkja Kjartan en hann hefur áður gert það gott með hljómsveitunum Ampop og Leaves. Meira
19. október 2011 | Tónlist | 116 orð | 1 mynd

Nína Margrét á háskólatónleikum

Á háskólatónleikum í Hátíðarsal Háskóla Íslands í dag, miðvikudag, leikur Nína Margrét Grímsdóttir Ljóðræn smáverk ópus 68 og 71 eftir Edvard Grieg. Tónleikarnir, sem eru í röð sem kallast „Í heimi ljóss og lita“, hefjast klukkan 12. Meira
19. október 2011 | Fólk í fréttum | 561 orð | 1 mynd

Óaðskiljanlegt tónlistarpar

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Tónlistarparið Kelly Joe Phelps og Corinne West sækir Ísland heim nú í október í fyrsta skiptið og leikur á fernum tónleikum víðs vegar um landið. Fyrstu tónleikarnir verða á Café Rosenberg í kvöld kl. 21.00. Meira
19. október 2011 | Fólk í fréttum | 306 orð | 2 myndir

Skítalykt alkóhólismans og ónýt æskuár

Leikstjórn: Pernilla August. Handrit: Pernilla August o.fl. Aðalhlutverk: Noomi Rapace, Ola Rapace, Tehilla Blad og Outi Mäenpää. 92 mín. Svíþjóð, 2010. Meira
19. október 2011 | Fólk í fréttum | 761 orð | 2 myndir

Sænsk stjórn á römmum Eldfjallsins

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Sú hefð myndaðist fyrir löngu í kvikmyndabransanum að nefna myndirnar eftir leikstjóra hennar. Vegna þeirrar hefðar vill oft gleymast hversu margir listamenn koma að sköpun myndarinnar. Meira
19. október 2011 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Verkin frá Noregi til Brasilíu

Sýning á úrvali 219 verka eftir bandaríska samtímalistamenn úr safneign Astrup Fearnley samtímasafnsins í Osló opnaði fyrir skemmstu í São Paulo-tvíæringsskálanum í Brasilíu. Gunnar B. Meira

Umræðan

19. október 2011 | Aðsent efni | 538 orð | 2 myndir

Almenn hækkun tekjuskatts einstaklinga boðuð í fjárlagafrumvarpinu

Eftir Símon Þór Jónsson og Jakob Björgvin Jakobsson: "Þar sem verðtrygging persónuafsláttar var lögfest í sumar, er ekki hægt að sjá hvernig hún tengist þeirri breytingu sem er fyrirhuguð og kynnt í fjárlagafrumvarpinu." Meira
19. október 2011 | Aðsent efni | 342 orð | 1 mynd

Á að hlunnfara eldri borgara?

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Hagvöxtur er byrjaður. Þess vegna er leiðrétting á kjörum aldraðra tímabær." Meira
19. október 2011 | Aðsent efni | 695 orð | 1 mynd

Fjárhættuspil lífeyrisforstjóra

Eftir Ragnar Þór Ingólfsson: "Voru gjaldeyrissamningar lífeyrissjóðanna óskiljanleg áhættusækni, lögbrot eða varnir?" Meira
19. október 2011 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

Forystumál Sjálfstæðisflokksins

Eftir Halldór Jónsson: "Sjálfstæðismenn þurfa að átta sig á því, að forystuumræðunni er ekki endilega stýrt af þeim sjálfum, miklu heldur fólki úr öðrum flokkum, fólki með önnur áhugamál eða skoðanir á þjóðmálum." Meira
19. október 2011 | Pistlar | 447 orð | 1 mynd

Norrön samvinne?

Í haust sat ég sex vikna námskeið fyrir blaðamenn á vegum Norrænu blaðamannamiðstöðvarinnar. Námskeiðið er árlegt og er ætlað að efla norrænt samstarf, eftir hinni fallegu hugmyndafræði um frændsemi og vináttu Norðurlandabúa. Meira
19. október 2011 | Bréf til blaðsins | 594 orð | 1 mynd

Stöðvum okurlánarastarfsemi á Íslandi

Frá Sigrúnu Rósu Kjartansdóttur: "Grein þessi birtist að mestum hluta í blaðinu sl. föstudag en við vinnslu greinarinnar féll niðurlag hennar niður. Höfundur sem og lesendur eru beðnir velvirðingar á mistökunum." Meira
19. október 2011 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Um hafkalk

Eftir Tryggva Jónasson: "Endurnýjun beina í líkamanum er mikil á einu ári, rannsóknir sýna að endurnýjunin er 20-40%. Það er því nokkuð augljóst að þörfin á próteinríkri fæðu og kalki er mikil." Meira
19. október 2011 | Velvakandi | 149 orð | 1 mynd

Velvakandi

Spurning til Orkuveitunnar Hvað kostar rafmagnið sem fer í að lýsa upp friðarsúluna í Viðey? Á sama tíma og kveikt er á súlunni eru ekki settar nýjar perur í ljósastaura við gangstíga og jafnvel við götur í borginni. Svar óskast. Langþreyttur borgari. Meira
19. október 2011 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Þversagnir í þjóðlífinu

Eftir Geir R. Andersen: "Hvað er athugavert við það að virkja og virkja stórt, svo að flytja megi rafmagn til Skotlands og þaðan áfram til Evrópuríkja...?" Meira

Minningargreinar

19. október 2011 | Minningargreinar | 3161 orð | 1 mynd

Agnar R. Hallvarðsson

Agnar R. Hallvarðsson fæddist í Reykjavík 4. nóvember 1929. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 6. október 2011. Foreldrar Agnars voru Guðfinna Lýðsdóttir, f. í Litla-Langadal á Skógarströnd 1904, d. 1991 og Hallvarður Hans Rósinkarssonar, f. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1020 orð | 1 mynd | ókeypis

Agnar R. Hallvarðsson

Agnar R. Hallvarðsson fæddist í Reykjavík 4. nóvember 1929. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 6. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2011 | Minningargreinar | 2319 orð | 1 mynd

Áslaug Eyþórsdóttir

Áslaug Eyþórsdóttir fæddist í Reykjavík 20. nóvember 1922. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 12. október 2011. Hún var dóttir hjónanna Ástríðar Sveinínu Björnsdóttur húsmóður, f. 13. september 1891, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2011 | Minningargreinar | 5829 orð | 1 mynd

Halldór Bjarnason

Halldór Bjarnason fæddist í Frederikshavn á Jótlandi 15. nóvember 1940. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 7. október 2011. Foreldrar hans voru hjónin Ásta Júlía Árnadóttir húsmóðir, f. 1914, d. 1997 og Bjarni Oddsson læknir, f. 1907, d. 1953. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2011 | Minningargreinar | 501 orð | 1 mynd

Herdís Jónsdóttir

Herdís Jónsdóttir fæddist í Kópavogi 28. febrúar 1954. Hún lést á heimili sínu 4. október 2011. Útför Herdísar fór fram frá Digraneskirkju 14. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2011 | Minningargreinar | 672 orð | 1 mynd

Jóna Steinunn Patricia Conway

Jóna Steinunn Patricia Conway (Pattý) fæddist í Reykjavík 19. ágúst 1941. Hún lést í faðmi fjölskyldu og vina á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. október 2011. Útför Pattýjar fór fram frá Víðistaðakirkju 17. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2011 | Minningargreinar | 1503 orð | 1 mynd

Soffía Þórðardóttir

Soffía Þórðardóttir fæddist á Bjarnastöðum í Ölfusi 20. október 1924. Hún andaðist á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 12. október 2011. Hún var dóttir hjónanna Ástu Maríu Einarsdóttur, f. 1. júlí 1900 á Grímslæk í Ölfusi, d. 28. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. október 2011 | Viðskiptafréttir | 199 orð | 1 mynd

Aðgerðir stjórnvalda helsta vandamálið

Rúmlega þriðjungur aðildarfyrirtækja Samtaka atvinnulífsins telur aðgerðir stjórnvalda vera helsta vandamál fyrirtækisins við núverandi aðstæður og tæplega fjórðungur til viðbótar setur aðgerðir stjórnvalda í annað sæti meðal helstu vandamála þeirra. Meira
19. október 2011 | Viðskiptafréttir | 45 orð

Einkunn Spánar lækkuð

Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's lækkaði í gærkvöldi lánshæfiseinkunn Spánar úr A1 í Aa2 með neikvæðum horfum. Fylgir Moody's með því í kjölfar matsfyrirtækjanna Standard & Poor's og Fitch sem einnig hafa lækkað lánshæfiseinkunn Spánar að undanförnu. Meira
19. október 2011 | Viðskiptafréttir | 530 orð | 2 myndir

Hagvöxturinn verði knúinn áfram af fjárfestingum

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Efnahagstillögur þingflokks Sjálfstæðisflokksins byggjast að stórum hluta á aðgerðum sem er ætlað að örva fjárfestingu atvinnulífsins, sem hefur verið í sögulegu lágmarki undanfarin ár. Meira
19. október 2011 | Viðskiptafréttir | 60 orð | 1 mynd

Sigríður Benediktsdóttir til Seðlabankans

Sigríður Benediktsdóttir hefur verið ráðin til Seðlabanka Íslands sem framkvæmdastjóri fjármálastöðugleika. Meginviðfangsefni hins nýja sviðs felast í greiningu á áhættu í fjármálakerfinu og þátttöku í mótun varúðarreglna fyrir fjármálakerfið. Meira
19. október 2011 | Viðskiptafréttir | 229 orð | 1 mynd

Spá hjaðnandi verðbólgu

Greining Íslandsbanka og IFS greining gera ráð fyrir því að 12 mánaða verðbólga lækki þegar gildi októbermánaðar komi inn í mælinguna. Meira

Daglegt líf

19. október 2011 | Daglegt líf | 286 orð | 1 mynd

Fagurfræði hversdagsins í ýmsu formi

Á morgun verða frumsýndir níu nýjir þættir í þáttaröðinni Þjóðfræði í mynd í Bíó Paradís. Þættirnir eru hannaðir með tilliti til þess að hægt verði að nota þá sem stutt innslög í kennslu í íslensku, sögu og samfélagsgreinum á framhaldsskólastigi. Meira
19. október 2011 | Daglegt líf | 200 orð | 1 mynd

Hönnun spönnun – Hvað er málið með hönnun?

Hönnun og hönnuðir er sannarlega það sem allir eru að tala um hér á landi þessi misserin, enda hefur verið gríðarlegur vöxtur í hönnun eftir að hrunið reið yfir. Á morgun fimmtudag kl. Meira
19. október 2011 | Daglegt líf | 161 orð | 2 myndir

Nú er hægt að læra að teikna herramenn og ungfrúr

Þau eru hvorki fleiri né færri en áttatíu, herramennirnir og ungfrúrnar litríku sem margir kannast við úr litlu bókunum fyrir yngstu börnin. Þessar fígúrur hafa skemmt börnum og fullorðnum með uppátækjum sínum í gegnum árin. Meira
19. október 2011 | Daglegt líf | 90 orð | 1 mynd

Skaðleg karlmennskuhugmynd

Karlmennskuhugmyndir Gillz – Græskulaust grín eða dauðans alvara? kallast erindi þeirra Ástu Jóhannsdóttur og Kristínar Hjálmarsdóttur sem þær munu flytja í hádeginu á morgun. Fyrirlesturinn er hluti af dagskrá Jafnréttisdaga Háskóla Íslands. Meira
19. október 2011 | Daglegt líf | 167 orð | 1 mynd

Skrautleg hálsfesti til að naga

Vefsíðan kidsomania.com er skemmtileg vefsíða fyrir foreldra og eldri börnin geta kíkt á hana líka. Á síðunni má skoða ýmiss konar leikföng og hluti. Meira
19. október 2011 | Daglegt líf | 833 orð | 3 myndir

Stjórnar tökkunum með tánum

Bandaríski lagasmiðurinn Matthew Hemerlein stjórnar lykkjuboxi með tánum og spilar jöfnum höndum á fiðlu og gítar. Áður en hann stígur á svið talar hann gjarnan við sjálfan sig og öðlast þannig ró. Meira
19. október 2011 | Daglegt líf | 105 orð | 1 mynd

...veitið fundi um Írak athygli

Á morgun verður haldinn síðasti fundurinn í fundaröð Alþjóðamálastofnunar og Forlagsins um bókina hennar Sigríði Víðis Jónsdóttur, Ríkisfang: Ekkert. Að þessu sinni verður fjallað um Írak og verður farið nánar út í innrásina í Írak í mars 2003. Meira

Fastir þættir

19. október 2011 | Í dag | 279 orð

Af stökum og Þjóðólfi

Gylfi Pálsson sendi kveðju vegna Vísnahorns 13. október síðastliðinn og vakti athygli á eftirfarandi frásögn í Þjóðólfi 7. Meira
19. október 2011 | Fastir þættir | 151 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hittnir sagnhafar. Norður &spade;732 &heart;1063 ⋄KG108 &klubs;K82 Vestur Austur &spade;G9 &spade;4 &heart;G2 &heart;D8754 ⋄Á7542 ⋄D3 &klubs;G965 &klubs;D10743 Suður &spade;ÁKD10865 &heart;ÁK9 ⋄96 &klubs;Á Suður spilar 6&spade;. Meira
19. október 2011 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Sigurrós Jóhannsdóttir og Friðgeir Sigurgeisson bátsmaður, Mosarima 47, eiga fimmtíu ára brúðkaupsafmæli í dag, 19. október. Þau eru að... Meira
19. október 2011 | Árnað heilla | 184 orð | 1 mynd

Hrekkjusvínin ganga fyrir

„Ég er á fullu við að framleiða leiksýninguna Hrekkjusvín í Gamla bíói og afmælið hittist þannig á að ég verð að finna mér betri tíma til veisluhalda síðar í góðra vina hópi,“ segir Sveinn Þórir Geirsson leikari sem verður fertugur í dag. Meira
19. október 2011 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Því að ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt...

Orð dagsins: Því að ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt, að eigi verði það kunnugt og komi í ljós. (Lk. 8, 17. Meira
19. október 2011 | Fastir þættir | 184 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e6 7. f3 b5 8. Dd2 Rbd7 9. O-O-O Rb6 10. Bd3 Bb7 11. g4 Hc8 12. g5 Rfd7 13. Kb1 Re5 14. De1 Rec4 15. Bc1 g6 16. h4 Bg7 17. Rce2 Ra4 18. Bxc4 bxc4 19. Db4 Rc5 20. Dxc4 O-O 21. Db4 Dc7 22. Meira
19. október 2011 | Fastir þættir | 305 orð

Víkverjiskrifar

Rússneska utanríkisráðuneytið hefur ýmislegt á sinni könnu, en Víkverji rak upp stór augu þegar hann sá að þar á meðal er bókaútgáfa. Bókaforlag rúnssneska utanríkisráðuneytisins gefur ekki bara út skýrslur um utanríkismál, heldur einnig ævisögur. Meira
19. október 2011 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. október 1919 Smásaga eftir Halldór Laxness, sú fyrsta á erlendu máli, birtist í danska blaðinu Söndags BT. Hann var þá 17 ára. Sagan heitir Den tusindaarige Islænding og var síðar birt á íslensku undir nafninu Heiðbæs. 19. Meira

Íþróttir

19. október 2011 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Ásgeir setti fimm gegn meisturunum

Íslendingaliðið Hannover-Burgdorf stóð svo sannarlega í meisturum Hamburg þegar liðin áttust við í þýsku 1. deildinni í handbolta í gær. Það fór svo að lokum að Hamburg sigraði, 37:34, en meistararnir skoruðu tvö síðustu mörk leiksins. Meira
19. október 2011 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Dennis til Austurríkis

Dennis Hedström, landsliðsmarkvörður Íslands í íshokkí, hefur fært sig um set og leikur í næstefstu deild í Austurríki í vetur. Meira
19. október 2011 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

FH-ingar mæta toppliðinu í Frakklandi

„Ég veit lítið um liðið annað en að það er á toppnum í frönsku 1. deildinni um þessar mundir,“ sagði Einar Andri Einarsson, annar þjálfari Íslandsmeistara FH í handknattleik, eftir að FH-liðið dróst gegn franska liðinu Saint Raphaël í 3. Meira
19. október 2011 | Íþróttir | 356 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Einar Ingi Hrafnsson er markahæstur Íslendinga í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Hann hefur skorað 36 mörk í átta leikjum með Mors-Thy á leiktíðinni. Meira
19. október 2011 | Íþróttir | 418 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Keflvíkingurinn Haukur Ingi Guðnason , var í gær ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Fylki. Greint var frá ráðningunni á heimasíðu félagsins en Fylkir réð á dögunum Ásmund Arnarsson sem þjálfara liðsins. Meira
19. október 2011 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Fyrsta mark Arons fyrir Cardiff

Landsliðsmaðurinn Aron Einar Gunnarsson opnaði markareikning sinn fyrir Cardiff í gærkvöld þegar liðið tapaði fyrir Peterborough, 4:3, í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Meira
19. október 2011 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Fyrsti leikurinn hjá Lars í lok febrúar

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun ekki spila fyrsta leikinn undir stjórn Svíans Lars Lagerbäcks hinn 12. nóvember, sem er alþjóðlegur landsleikjadagur. „Lars vill ekki spila á þessum degi. Hann vill fá tíma til að skoða stöðuna. Meira
19. október 2011 | Íþróttir | 758 orð | 2 myndir

Góður tími til að breyta til

Viðtal Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það er auðvitað gríðarleg samkeppni þarna og það verður erfitt að komast í liðið en ég fagna því bara. Þjálfarinn hefur trú á mér og ég þarf bara að halda þeirri trú með því að standa mig. Meira
19. október 2011 | Íþróttir | 105 orð

Hafsteinn gekk til liðs við Valsmenn

Hafsteinn Briem, knattspyrnumaður úr HK, skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Valsmenn og leikur því með Hlíðarendafélaginu í úrvalsdeildinni á næsta keppnistímabili. Meira
19. október 2011 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Helena á fleygiferð í EuroLeague

Helena Sverrisdóttir leikur í dag sinn annan leik í Meistaradeild Evrópu í körfuknattleik, Euroleague. Hún verður þar á fleygiferð með liði sínu Good Angels Kosice frá Slóvakíu. Meira
19. október 2011 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Horton líklega ekki með gegn Njarðvík

Ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar KR í körfuknattleik karla verða að öllum líkindum enn án Edwards Hortons í næsta leik liðsins á föstudaginn þegar liðið fær Njarðvík í heimsókn. Meira
19. október 2011 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Íslandsmót karla: Björninn – Húnar 12:2 Mörk Bjarnarins : Matthías...

Íslandsmót karla: Björninn – Húnar 12:2 Mörk Bjarnarins : Matthías S. Meira
19. október 2011 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu A-riðill: Man.City – Villareal 2:1 Carlos...

Meistaradeild Evrópu A-riðill: Man.City – Villareal 2:1 Carlos Marchena 43. (sjálfsmark), Sergio Agüero 90. – Cani 4. Napoli – Bayern München 1:1 Badstuber 39. (sjálfsmark) – Toni Kroos 2. Meira
19. október 2011 | Íþróttir | 101 orð

Óvissa hjá Grétari Rafni

Framtíð Grétars Rafns Steinssonar hjá enska knattspyrnufélaginu Bolton Wanderers er sögð í óvissu eftir að hann var tekinn út úr leikmannahópi liðsins fyrir leikinn gegn Wigan um síðustu helgi. Meira
19. október 2011 | Íþróttir | 465 orð | 2 myndir

Reynsla og menntun þjálfara í 1. deild mikil

Fótbolti Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Hópur aðalþjálfara í fyrstu deild karla í knattspyrnu á næsta ári hefur líklega aldrei verið eins reyndur og menntaður og hann verður næsta sumar miðað við núverandi stöðu. Meira
19. október 2011 | Íþróttir | 402 orð | 1 mynd

Rooney bjargvættur

Englandsmeistarar Manchester United innbyrtu sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni á þessu tímabili í gær þegar þeir lögðu Otelul Galati, 2:0, í leik sem fram fór Búkarest í Rúmeníu. Meira
19. október 2011 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Sigurbergur raðar inn mörkunum

Handknattleiksmaðurinn Sigurbergur Sveinsson hefur svo sannarlega stimplað sig inn af krafti í svissnesku A-deildina í handknattleik á þessari leiktíð þótt liði hans RTV Basel hafi ekki vegnað sem best. Meira
19. október 2011 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Slæmir skellir hjá Morgan og félögum

Hin hálfíslenska Morgan Þorkelsdóttir og samherjar hennar í bandaríska landsliðinu í handknattleik hafa átt erfitt uppdráttar í handknattleikskeppni Ameríkuleikanna sem standa yfir í Mexíkó um þessar mundir. Meira
19. október 2011 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Snæfell - Haukar 73:69 Gangur leiksins: 4:8, 9:13, 15:15, 21:17 , 28:19...

Snæfell - Haukar 73:69 Gangur leiksins: 4:8, 9:13, 15:15, 21:17 , 28:19, 35:21, 39:26, 43:28 , 47:34, 53:42, 56:49, 58:55 , 60:58, 62:61, 69:65, 73:69 . Meira
19. október 2011 | Íþróttir | 499 orð | 2 myndir

Spennuleikur í Stykkishólmi

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Snæfell sigraði Hauka 73:69 í spennandi leik í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik í Stykkishólmi í gærkvöldi. Meira
19. október 2011 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

Úrvalsdeild kvenna, IEX-deildin: Dalhús: Fjölnir - Valur 19.15 Njarðvík...

Úrvalsdeild kvenna, IEX-deildin: Dalhús: Fjölnir - Valur 19.15 Njarðvík: KR - Njarðvík 19.15 Toyota-höllin: Keflavík - Hamar 19.15 1. deild karla: Smárinn: Breiðablik - Skallagrímur 19.15 1. Meira
19. október 2011 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd

Viðvörunarbjöllurnar klingja

Viðhorf Ívar Benediktsson iben@mbl.is Belgar hafa alls ekki verið í fremstu röð handknattleiksþjóða í Evrópu. Meira
19. október 2011 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Þýskaland A-deild karla: Burgdorf - HSV Hamburg 34:37 *Ásgeir Örn...

Þýskaland A-deild karla: Burgdorf - HSV Hamburg 34:37 *Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði 5 mörk fyrir Burgdorf, Vignir Svavarsson 4 og Hannes Jón Jónsson 1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.