Greinar sunnudaginn 23. október 2011

Ritstjórnargreinar

23. október 2011 | Reykjavíkurbréf | 1259 orð | 1 mynd

Dagar Stefans Füle og Sjakalans

Það er nær óþekkt í heiminum að auglýsingabæklingar sem eru með ritstjórnarefni til uppfyllingar á svo sem fjórðungi síðna sinna standi í pólitískum herferðum eða trúboði. Meira
23. október 2011 | Leiðarar | 511 orð

Fordómar eiga ekki að líðast

Samfélag mannanna er oft undarlegur staður. Það er ekki bara óþægileg tilhugsun heldur óskiljanlegt með öllu að á 21. öldinni séu enn fordómar á Íslandi gagnvart fólki með geðraskanir, eins og fram kemur í samtali Unnar H. Meira

Sunnudagsblað

23. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 121 orð | 3 myndir

23. október Síðdegi með Jónasi Ingimundar í Salnum kl. 16. Á efnisskrá...

23. október Síðdegi með Jónasi Ingimundar í Salnum kl. 16. Á efnisskrá tónleikanna eru kvintettar Mozarts og Beethovens fyrir píanó og blásara ásamt nokkrum sönglögum Schuberts. Meira
23. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 512 orð | 1 mynd

Að hætta ekki

Ég reykti í fimmtán ár án þess að taka svo mikið sem hálfs dags pásu. Lengstu pásurnar voru flug sem gátu farið uppí sex til átta tíma. Meira
23. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 1748 orð | 2 myndir

Að skrifa er að uppgötva

Spenna og verkkvíði fylgir því að skrifa, segir Ólafur Gunnarsson rithöfundur sem sendir frá sér smásagnasafn um þessi jól. Í viðtali ræðir hann um skáldskap og skriftir, segir frá mikilvægri vináttu, talar um brennivínsárin og ástæðuna fyrir því að hann hætti að drekka. Meira
23. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 468 orð | 3 myndir

Amy Carter?

Það vakti óskipta athygli þegar níu ára gömul stúlka flutti inn í Hvíta húsið í Washington ásamt foreldrum sínum í byrjun árs 1977 enda höfðu börn ekki búið þar frá valdatíð Johns F. Kennedys. Meira
23. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 892 orð | 5 myndir

Ágreiningur um arfleifð Tinna

Ævintýrahetjan Tinni er á leiðinni á hvíta tjaldið í nýrri mynd úr smiðju Stevens Spielbergs. Blaðamaðurinn ungi er sívinsæll, en aðdáendur Tinna eru ekki allir á eitt sáttir með hvernig farið hefur verið með arfleifð hans. Meira
23. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 842 orð | 1 mynd

Er Samfylkingin að breytast í „gamaldags stjórnmálaflokk“?

Landsfundur Samfylkingar hófst í gær og fyrirsjáanlegt að Jóhanna Sigurðardóttir verður endurkjörin formaður og Dagur B. Eggertsson varaformaður. Meira
23. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 87 orð | 5 myndir

Fésbók vikunnar flett

Þriðjudagur Soffía Auður Birgisdóttir Ætli sagnfræðikennslu í fyrsta bekk framhaldsskóla sé sérstaklega ætlað að fæla nemendur frá faginu? Bjarni Benediktsson Tjöldin eru fallin. Í ljós er komið ríkisstjórnin hafði aldrei áhuga á álveri á Bakka. Meira
23. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 2524 orð | 9 myndir

Fimm kíló af knattspyrnu

100 ára saga Íslandsmótsins í knattspyrnu, síðara bindi, eftir Sigmund Ó. Steinarsson kemur út um miðjan næsta mánuð. Höfundur hefur nú yfirreið sína árið 1966 og linnir ekki látum fyrr en hann er búinn að gera upp hundraðasta mótið sem lauk á dögunum. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
23. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 2267 orð | 2 myndir

Flakkað með betli og smáþjófnaði um Norður-Afríku

Sem ungur maður flakkaði Þórarinn Leifsson um Suður-Evrópu og Norður-Afríku og lifði af betli og götumálun. Hann hefur nú gefið út sjálfsskáldævisögu um þennan tíma í lífi sínu sem er á skjön við hið þægilega rithöfundalíf sem hann nú lifir. Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Meira
23. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 812 orð | 5 myndir

Freyðandi furðufuglar

Löður er með eftirminnilegri gamanþáttum sem sýndir hafa verið í sjónvarpi en framleiðsla þessarar snörpu ádeilu á sápuóperur stóð yfir frá 1977 til 1981. Hver man ekki eftir Jessicu, Mary, Chester, Burt og Benson og margslunginni tilvist þeirra? Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
23. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 118 orð | 1 mynd

Gamalt og gott

Gott nostalgíukast er ágætt öðru hvoru. Stundum kveikir eitthvað á peru í höfðinu á manni og allt í einu langar mann að hlusta á eldgamalt lag. Meira
23. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 131 orð | 1 mynd

Gnæfir yfir drottningu

Elísabet Englandsdrottning er í opinberri heimsókn í Ástralíu þessa dagana og var af því tilefni efnt til móttöku í þinghúsinu í Canberra á föstudag. Meira
23. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 613 orð | 3 myndir

Goðsögn í bæði rauðu og bláu

Law skoraði gegn gömlu félögunum, gekk rakleiðis af velli og leið illa árum saman... Meira
23. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 553 orð | 1 mynd

Guðmundur Kjartansson skákmeistari TR

Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson vann öruggan sigur á haustmóti Taflfélags Reykjavíkur sem lauk sl. miðvikudagskvöld. Meira
23. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 89 orð | 1 mynd

Hasskökur í erfidrykkju

Flytja þurfti þrjá eldri borgara á sjúkrahús eftir að þeir borðuðu brúnkökur sem fólkið vissi ekki að væru ekki aðeins gerðar úr súkkulaði, sykri og smjöri heldur líka úr marijúana. Meira
23. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 4482 orð | 7 myndir

Hjartans mál Helgu Sigríðar

Helga Sigríður Sigurðardóttir var aðeins 12 ára þegar hún fékk hjartaáfall í fyrra. Hún var á milli heims og helju um tíma, óttast var að Helga þyrfti nýtt hjarta en betur fór en á horfðist. Meira
23. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 127 orð | 1 mynd

Hlýtt hálsakot

Nú er farið að kólna dálítið í veðri og þá gæti ekki verið betri tími til að kaupa sér fallegan nýjan trefil fyrir veturinn. Meira
23. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 147 orð | 1 mynd

Hnappagöt og faldar

Væri ekki gott að geta nálgast á einum stað allt sem snertir saumaskap? Líklegt er að einmitt þessu hafi Alison Smith, höfundur bókarinnar The Sewing Book, velt fyrir sér. Meira
23. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 203 orð | 8 myndir

Hring eftir hring í sykurhjúpi

Louis Vuitton bauð gestum í töfrandi leiðangur um dísæta ævintýraheima á tískuvikunni í París. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
23. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 444 orð | 1 mynd

Kann ekki að leggja

Hildur Sverrisdóttir, lögfræðingur og varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir frá einum virkum og venjulegum degi vikunnar. 8. Meira
23. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 311 orð | 6 myndir

Kostulegur hlaupastíll

Það er allt í lagi að hlæja ef þú sérð mig hlaupa. Ég veit að ég sletti til fótunum eins og ég veit ekki hvað. Enda hleyp ég bara þegar mikið liggur við. Meira
23. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 402 orð | 2 myndir

Krataflokkur klofnaði oft

Það er eðli jafnaðarstefnunnar að vilja alþjóðasamvinnu og taka höndum saman þvert á landamæri Meira
23. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 73 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 23. október rennur út á hádegi 28. október. Meira
23. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 768 orð | 3 myndir

Lyst á að keppa í list?

Er hægt að keppa í listum? Meira
23. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 42 orð | 1 mynd

Myndarlegar mæðgur

Mæðgurnar Delphi og Doerte njóta mikilla vinsælda í dýragarðinum í Duisburg í Þýskalandi. Báðar fæddust þær í garðinum, Delphi fyrir nítján árum en Doerte fyrir tæpum mánuði. Meira
23. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 326 orð | 2 myndir

Nigella, ég elska þig!

Hún er ekki að fela mjúka magann sinn. Meira
23. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 99 orð | 1 mynd

Ofbeldi með bollaköku

Kona í Chicago í Bandaríkjunum hefur verið ákærð fyrir heimilisofbeldi en hún er ásökuð um að hafa kastað bollakökum í eiginmann sinn. Konan sem er sextug er sögð hafa kastað bollakökunum í höfuð mannsins og líkama. Meira
23. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 81 orð | 1 mynd

Paris í frægðarljóma

Hér má sjá í miðið Paris Michael Katherine Jackson, dóttur tónlistarmannsins Michaels Jacksons heitins, en hún mætti ásamt vinkonum sínum á tónleika með Chris Brown. Meira
23. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 422 orð | 3 myndir

Prentari í vasann

Græjur Árni Matthíasson arnim@mbl.is Víst er gaman að taka myndir á símann, en enn skemmtilegra ef hægt er að sýna myndirnar. Það má gera það á Facebook eða tísta þeim á Twitter, Meira
23. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 543 orð | 3 myndir

Smekkleysa og asnaeyru

Ekki útilokað að þessari ríkisstjórn verði reistur minnisvarði, þar sem áletrunin „Ríkisstjórn svikinna loforða“ standi feitletruð. Meira
23. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 1207 orð | 5 myndir

Sælkerarnir spara

Í bókinni Hollt nesti heiman að eru uppskriftir að skemmtilegu og bragðgóðu nesti fyrir alla fjölskylduna. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
23. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 220 orð | 10 myndir

Töfrarnir afhjúpaðir

Íslenska óperan hefur flutt búferlum í Hörpu og frumsýnir Töfraflautu Mozarts í Eldborg um helgina. Texti: Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Myndir: Árni Sæberg saeberg@mbl.is Meira
23. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 217 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Fólk á kannski bara að flytja norður og austur.“ Kona á íbúafundi í Hveragerði vegna skjálftavirkni við Húsmúla. Meira
23. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 532 orð | 2 myndir

Vill vera heiðarleg fyrirmynd

Leikarinn Zachary Quinto, sem er þekktur úr Heroes og Star Trek, kom út úr skápnum í viðtali eftir að hafa frétt af sjálfsmorði samkynhneigðs unglings í New York. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
23. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 586 orð | 2 myndir

Þegar Nixon gaf eftir

Um haustið eftir að Richard Nixon sagði af sér varð metár í umsóknum um nám í blaðamennsku í bandarískum háskólum enda varð til mikil hetjudýrkun á blaðamönnum í framhaldinu sem lifir enn góðu lífi. Meira
23. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 800 orð | 3 myndir

Þingmenn gæti síns kjördæmis

Auglýsingum er ætlað að vekja athygli og óhætt að segja að óvenjuleg heilsíðuauglýsing í Morgunblaðinu í gær hafi gert það. Meira
23. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 3364 orð | 1 mynd

Öfgafullt?

Stóra systir berst gegn aðgerðarleysi gagnvart mansali og vændi á Íslandi og svarar spurningum um áhyggjur sínar, borgaralega óhlýðni og tilgang baráttunnar Signý Gunnarsdóttir signy@mbl.is Meira

Lesbók

23. október 2011 | Menningarblað/Lesbók | 634 orð | 2 myndir

„Einstaklingur með typpi“

Sjálfur bar ég t.d. einu sinni ábyrgð á þýðingu fyrir lyfjafyrirtæki þar sem talað var um „einstaklinga með typpi“ í texta um tiltekið vandamál sumra karla. Meira
23. október 2011 | Menningarblað/Lesbók | 558 orð | 1 mynd

„Loksins“ Barnes

Óvenjumikill styr hefur staðið um Booker-verðlaunin á árinu. Einn af þeim sem gagnrýnt hafa verðlaunin í gegnum tíðina er einmitt sigurvegarinn að þessu sinni, Julian Barnes, sem hlaut verðlaunin fyrir skáldsöguna The Sense of an Ending. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
23. október 2011 | Menningarblað/Lesbók | 210 orð

Bóksölulisti

Eymundsson 1. Game of Thrones - George R. R. Martin 2. Chasing the night - Iris Johansen 3. Legacy - Danielle Steel 4. Mystery - Jonathan Kellerman 5. Affair - Lee Child 6. The Fifth Witness - Michael Connelly 7. Shadow Zone - Iris Johansen 8. Meira
23. október 2011 | Menningarblað/Lesbók | 1063 orð | 1 mynd

Breytt meðferð við geðröskun

Umræðan um geðlyf hefur verið nokkur síðustu misseri og oft á neikvæðum nótum. Meira
23. október 2011 | Menningarblað/Lesbók | 1623 orð | 1 mynd

Erfitt að vinna með svona illum manni

Setning um Þórólf bægifót, eina af aðalpersónum Eyrbyggju, tók að leita á Ármann Jakobsson fyrir nokkrum árum. Svo fór að Ármann skrifaði nýja skáldsögu sína, Glæsi, um Þórólf afturgenginn. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
23. október 2011 | Menningarblað/Lesbók | 378 orð | 3 myndir

Erlendar bækur

Michael Johnson & Philip Atkins - A Dodo at Oxford ***½ Fyrir þremur árum barst nytjaverslun í Oxford kassi með gömlum bókum. Meira
23. október 2011 | Menningarblað/Lesbók | 281 orð | 1 mynd

Hætta allir að lesa?

Þegar við kvörtum yfir minni lestri verðum við þó að gæta okkur á því að byggja ekki kvartanir okkar á þrá eftir því sem var. Meira
23. október 2011 | Menningarblað/Lesbók | 1113 orð | 1 mynd

Óvissan er bæði lífið og dauðinn

Ég vona að ég þroskist aldrei frá þessum ferðalögum Meira
23. október 2011 | Menningarblað/Lesbók | 454 orð | 1 mynd

Það er til lausn...

Fjölskylduleyndarmál eftir Þráin Bertelsson. Sögur útgáfa. 190 bls. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.