Greinar miðvikudaginn 26. október 2011

Fréttir

26. október 2011 | Innlendar fréttir | 574 orð | 3 myndir

60% brottfluttra 20-40 ára

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Frá hruni hafa yfir átta þúsund manns flutt frá landinu umfram þá sem hafa flutt til landsins. Brottflutningurinn í ár er svipaður og á síðasta ári, en þá fluttu 5,8 manns frá landinu á hverjum degi. Meira
26. október 2011 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Alaskaöspin víkur fyrir garðahlyn og skrautreyni

Aspartré verða nú látin víkja úr miðborginni, í samræmi við stefnu Jóns Gnarr borgarstjóra sem sagðist í kosningabaráttu sinni vilja fækka öspum en planta heldur fallegum trjám sem ættu sér lengri hefð í Reykjavík og hentuðu betur í borg. Meira
26. október 2011 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Bæjarins bestu Þegar hungrið sverfur að þeim sem eiga leið um miðbæinn er vinsælt að stoppa hjá Bæjarins bestu pylsum og gæða sér á einni – eða tveimur sé garnagaulið þeim mun... Meira
26. október 2011 | Innlendar fréttir | 794 orð | 5 myndir

Bankasýslan í brimróti

Fréttaskýring Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl. Meira
26. október 2011 | Innlendar fréttir | 613 orð | 1 mynd

Barn síns tíma að keyra heitan mat um alla borg

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is „Við leituðum allra leiða og þetta varð niðurstaðan. Meira
26. október 2011 | Innlendar fréttir | 662 orð | 3 myndir

„Eitthvað sem er einstakt“

Viðtal Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
26. október 2011 | Innlendar fréttir | 264 orð | 2 myndir

„Höfum mjög bitra reynslu“

„Ég er sannfærður um að það hafi verið rétt að setja á fót Bankasýslu og það sé mjög mikilvægt að við höldum stjórnunarvaldi yfir eignarhlutum í fjármálafyrirtækjum í armslengd frá hinu pólitíska valdi,“ segir Árni Páll Árnason, efnahags- og... Meira
26. október 2011 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Bleik slaufa í Hofi

Menningarhúsið Hof á Akureyri býður til konukvölds í samstarfi við Krabbameinsfélag Íslands í kvöld. Miðaverð er 1.200 kr. og rennur sú upphæð til Bleiku slaufunnar. Boðið verður upp á veitingar. Meira
26. október 2011 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Brugðust dómstólarnir?

Bókafélagið Ugla hefur gefið út bókina Síðasta vörnin eftir Óla Björn Kárason. Hann er landsþekktur útgefandi, blaðamaður og rithöfundur. Í þessari nýjustu bók sinni er þeirri spurningu velt upp hvort dómstólarnir hafi brugðist í Baugsmálinu. Meira
26. október 2011 | Innlendar fréttir | 551 orð | 2 myndir

Deilt um akstur utan vega

Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
26. október 2011 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Doði blasir við í hagkerfinu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hagdeild ASÍ spáir því að hagvöxtur verði aðeins 1% á næsta ári. Er það minni vöxtur en aðrir sem gefa út slíkar spár hafa reiknað með. Meira
26. október 2011 | Erlendar fréttir | 89 orð

Dæmdur fyrir að myrða börn sín

44 ára danskur maður var í gær dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða þrjú börn sín í Birkerød á Sjálandi í febrúar síðastliðnum. Börnin voru tveggja, átta og tíu ára að aldri. Meira
26. október 2011 | Erlendar fréttir | 222 orð

Ellefu ára stúlka þvinguð í hjónaband í Noregi

Miklar umræður hafa verið í Noregi að undanförnu um stöðu sígauna, eða rómafólks, þar í landi eftir að sjö þeirra voru ákærðir fyrir grófa misnotkun á sex ungum stúlkum. Meira
26. október 2011 | Innlendar fréttir | 425 orð | 3 myndir

Fimm flytja úr landi á dag

Egill Ólafsson egol@mbl.is Útlit er fyrir að brottflutningur frá landinu umfram aðflutta verði litlu minni í ár en á síðasta ári. Rúmlega 2000 manns fluttu brott af landinu í fyrra og á fyrstu níu mánuðum þessa árs fluttu um 1. Meira
26. október 2011 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Fjöldi skemmtiþátta takmarkaður

Yfirvöld í Kína ætla að takmarka fjölda skemmtiþátta í sjónvarpi og knýja sjónvarpsstöðvar til að sýna í staðinn efni sem talið er líklegra til að efla siðferði, heilbrigði og menningarstarfsemi í landinu, að sögn kínverskra fjölmiðla. Meira
26. október 2011 | Erlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Fleiri uppreisnum spáð gegn Cameron

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is 79 þingmenn breska Íhaldsflokksins hafa boðið David Cameron forsætisráðherra birginn með því að greiða atkvæði með tillögu um að efnt verði til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Bretlands að Evrópusambandinu. Meira
26. október 2011 | Innlendar fréttir | 503 orð | 2 myndir

Fljótlegra að senda mér póst

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
26. október 2011 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Forval auglýst vegna Gæsluþyrlu

Ríkiskaup hafa auglýst forval á björgunarþyrlu, en áætlað er að þyrlan verði afhent árið 2018. Í auglýsingunni kemur fram að hugsanlega verði bætt við tveimur öðrum þyrlum síðar. Meira
26. október 2011 | Innlendar fréttir | 305 orð | 3 myndir

Fúskararnir fá alls engan nagla

Baksvið Kristján Jónsson kjon@mbl.is Nýtt fyrirtæki, nagli.is, hefur störf í dag á netinu og verður heimasíða þess vettvangur fyrir bæði iðnaðarmenn og þá sem vilja notfæra sér þjónustu þeirra. Meira
26. október 2011 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Gata í brennidepli

Fjölmennur íbúafundur var haldinn á vegum Hverfisráðs Vesturbæjar til að ræða eina götu í hverfinu, Hofsvallagötu. Meira
26. október 2011 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Grófu lík Gaddafis á laun

Lík Muammars Gaddafis, fyrrverandi einræðisherra í Líbíu, og sonar hans, Mutassims, hafa verið grafin á laun í eyðimörk, að sögn talsmanna líbíska þjóðarráðsins sem tók við völdunum eftir fall einræðisstjórnarinnar. Meira
26. október 2011 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Kirkjan reyndist þjóðinni haldreipi

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
26. október 2011 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Kæruheimild sett í lög

Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra lagði fram á ríkisstjórnarfundi í gær frumvarp til breytinga á lögum um nálgunarbann. Frumvarpið felur í sér að sett verður sérstök kæruheimild í lögin. Meira
26. október 2011 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Niðurskurður á heilbrigðisstofnun ömurlegar sendingar

Ósanngjarnt er að nefna Heilbrigðisstofnun Suðurnesja því nafni í ljósi niðurskurðar sem þar er boðaður í fjárlagafrumvarpinu. Verður ríkið að huga að heilbrigðisþjónustu á Suðurnesjum frá grunni. Þetta segir Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar. Meira
26. október 2011 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Nýtt flugfélag hefur flug til Evrópu í vor

Vinna við stofnun nýs flugfélags til að fljúga til og frá Íslandi er á lokastigi. Félagið er í meirihlutaeigu Skúla Mogensen en meðal annarra hluthafa eru Baldur Baldursson sem verður framkvæmdastjóri og Matthías Imsland. Meira
26. október 2011 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Rannsaka mikinn þjófnað

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vinnur að viðamikilli rannsókn á þjófnaði úr verslunum. Í gær var verið að yfirheyra fólk og húsleitir gerðar til að leita að þýfi. Meira
26. október 2011 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Salka hífð upp úr hafi

Í gær tókst að koma mb. Sölku GK 97 á flot í Sandgerðishöfn, en báturinn sökk á nokkrum mínútum síðastliðinn laugardag þegar Rán Gk 91 sigldi í síðu hans. Gatið sem kom á Sölku var 20 cm breitt og 80 cm langt. Meira
26. október 2011 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Síðasti Jövu-nashyrningurinn í Víetnam drepinn

Náttúruverndarsamtökin WWF og Alþjóðlega nashyrningastofnunin (IRF) segja að asísk nashyrningstegund, Jövu-nashyrningar, sé nú útdauð í Víetnam. Jövu-nashyrningar eru ívið minni en aðrir nashyrningar og eru taldir ein fágætasta dýrategund veraldar. Meira
26. október 2011 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Slægjufundur haldinn í 115. skipti

Mývatnssveit Birkir Fanndal Mývetningar héldu sinn árlega Slægjufund í Skjólbrekku á laugardaginn og var það í 115. skipti, eða allar götur síðan 1897 sem þessi sveitarsamkoma er haldin. Meira
26. október 2011 | Innlendar fréttir | 618 orð | 3 myndir

Sótt í sjaldgæfari fisktegundir í lögsögunni

fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Heildarafli tegunda sem nú eru ókvótabundnar var á nýliðnu fiskveiðiári alls 56.380 tonn eða 5% af heildarafla íslenskra skipa. Margar fisktegundir og önnur sjávardýr eru nýtt sem ekki eru bundin aflamarki. Meira
26. október 2011 | Erlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Stúlku, móður og ömmu bjargað

Björgunarmenn í bænum Ercis í Tyrklandi björguðu þessari tveggja vikna gömlu stúlku úr rústum byggingar sem hrundi í jarðskjálfta á sunnudaginn var. Nokkrum klukkustundum síðar björguðu þeir móður stúlkunnar og seinna 73 ára gamalli ömmu hennar. Meira
26. október 2011 | Innlendar fréttir | 88 orð

Stöðuúttekt á þjónustu við fatlað fólk

Í dag, miðvikudag, verður haldin ráðstefna í Norðurljósasal Hörpu kl. 13-17. Yfirskrift ráðstefnunnar er: „Aðstæður fatlaðs fólks: Aðbúnaður, þjónusta, viðhorf, líðan, sjálfræði.“ Á ráðstefnunni verða m.a. Meira
26. október 2011 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Tímafrekt að fá gögnin

Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir tímafrekt að afla málsgagna í Lúxemborg, en þau hafi á endanum skilað sér til landsins. Meira
26. október 2011 | Innlendar fréttir | 269 orð

Trúverðugleiki eyðilagður

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
26. október 2011 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Umhverfisvænar byggingar ræddar

Á fyrsta opna fundi Vistbyggðarráðs í vetur verður m.a. leitast við að finna svör við spurningunni: Hvað er vistvænt á Íslandi? Fundurinn verður haldinn á Kex hóteli við Skúlagötu á morgun, föstudag, frá kl. 8.30 til 10. Meira
26. október 2011 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Útgerðir ósáttar við úthlutun byggðakvóta

Óánægja einstakra útgerðarmanna með úthlutun á byggðakvóta Ísafjarðar spilaði inn í að fjórir af fimm bátum sem voru við rækjuveiðar í Ísafjarðardjúpi á mánudag lönduðu í Súðavík frekar en á Ísafirði. Meira
26. október 2011 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Víkingaþorpið breiðir úr sér

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Til stendur að stækka Víkingaþorpið í Hafnarfirði og reisa þar 14-16 víkingahús í torfbæjarstíl. Var umsókn þess efnis samþykkt í bæjarstjórn Hafnarfjarðar á dögunum. Meira
26. október 2011 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Vínarkynning á Trafalgar-torgi

Leikarar hanga á 21 metra háu lóðréttu sviði, stærsta bráðabirgðamannvirki sem reist hefur verið á Trafalgar-torgi í London. Sviðið var reist fyrir tveggja daga sýningu á vegum ferðamálastjórnar Vínarborgar. Meira
26. október 2011 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Þjóðlegheitin á markaðinn

Daninn Jacob Stokkebye var eitt sinn kokkur hjá Danadrottningu. Hann segir að Íslendingar ættu að laða að ferðamenn með þjóðlegum réttum, byggja á innlendu hráefni og uppskriftum. Meira
26. október 2011 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Þór nálgast fyrstu höfn

Varðskipið Þór var í gær komið inn í íslenska leitar- og björgunarsvæðið og mun koma til hafnar í Vestmannaeyjum klukkan tvö í dag. Verður skipið til sýnis frá þeim tíma og til klukkan átta í kvöld. Meira
26. október 2011 | Innlendar fréttir | 62 orð

Örráðstefna

Örráðstefna verður haldin í hátíðarsal Háskóla Íslands á morgun, fimmtudag, klukkan 17 til 18. Á ráðstefnunni verður fjallað um hlutverk gagnrýnna rannsókna á ferðaþjónustuna. Meira

Ritstjórnargreinar

26. október 2011 | Staksteinar | 184 orð | 1 mynd

Árangur AGS og ríkisstjórnarinnar

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, í samvinnu við ríkisstjórnina og Seðlabankann, kynnir nú „árangurinn“ í efnahagsmálum hér á landi. Meira
26. október 2011 | Leiðarar | 413 orð

Óformleg afskipti

Ríkisstjórnin herðir tökin á stofnunum sem eiga að vera sjálfstæðar Meira
26. október 2011 | Leiðarar | 247 orð

Skýr stefna í stóriðjumálum?

Ummæli ráðherrans og forstjórans í mars eru æði ólík þeim sem síðar féllu Meira

Menning

26. október 2011 | Fólk í fréttum | 410 orð | 2 myndir

Aftur til fortíðar með ketti og mús

Hann hlakkaði virkilega til að fá að bregða sér í hlutverk sýningarstjóra. Greinileg kvikmyndaástríða þar á ferð. Meira
26. október 2011 | Bókmenntir | 576 orð | 5 myndir

Barnabækur

Saga úr síldarfirði Örlygur Kristfinnsson Uppheimar í samvinnu við Síldarminjasafn Íslands 2011 ***** Saga úr Síldarfirði er afskaplega vel unnin barnabók, bæði mynd og texti. Meira
26. október 2011 | Tónlist | 770 orð | 2 myndir

„Gott handverk á undir högg að sækja í dag“

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Helgi Hrafn Jónsson hefur sent frá sér nýja breiðskífu, Big Spring, en sú síðasta, For the Rest of My Childhood, kom út fyrir þremur árum við afar góðar undirtektir. Meira
26. október 2011 | Tónlist | 454 orð | 3 myndir

„Hver dagur færir mér hamingju“

Í kjölfarið voru þau svipt sovéskum ríkisborgararétti sínum og reynt var markvisst að afmá þau hjón úr sögubókum. Meira
26. október 2011 | Tónlist | 45 orð | 1 mynd

Bloodgroup í Rússlandi í fyrsta sinn

Sunna Margrét Þórisdóttir og félagar hennar í hljómsveitinni Bloodgroup halda tónleika í Rússlandi á morgun, 27. október og er það í fyrsta sinn sem hljómsveitin heldur tónleika þar í landi, skv. færslu á samskiptavefnum Twitter. Meira
26. október 2011 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Edda Borg í Múlanum

Á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans í Norræna húsinu í kvöld, miðvikudagskvöld, kemur fram hljómsveit söngkonunnar Eddu Borg. Hljómsveitin leikur djassstandarda í nýjum útsetningum Eddu og hljómsveitarmeðlima. Meira
26. október 2011 | Tónlist | 40 orð | 1 mynd

Esther syngur lög Ettu James

Esther Jökulsdóttir flytur vinsælustu lög blúsdrottningarinnar Ettu James á Café Rosenberg í kvöld ásamt átta manna hljómsveit og bakröddum og hefjast tónleikarnir kl. 21. Matthías V. Baldursson, eða Matti sax, stýrir hljómsveitinni. Meira
26. október 2011 | Tónlist | 35 orð | 1 mynd

Gibb afboðar komu sína vegna veikinda

Robin Gibb mun ekki koma fram á tónleikunum Jólagestir Björgvins, 3. og 4. desember næstkomandi, sökum veikinda. Gibb var fluttur á sjúkrahús fyrir skömmu og kom þar í ljós að hann var með bólginn... Meira
26. október 2011 | Hugvísindi | 70 orð

Híbýlin á Þingvöllum

Sigurður Guðmundsson málari og hugmyndir hans um híbýli manna á þjóðveldisöld er efni erindis sem Sigurður Baldur Hafsteinsson, lektor í safnafræði við HÍ, flytur í Fræðslumiðstöð Þjóðgarðsins á Þingvöllum í kvöld, miðvikudagskvöld, klukkan 20. Meira
26. október 2011 | Tónlist | 144 orð | 1 mynd

Hljómplata Sigurðar tilnefnd í Danmörku

Land & Sky , plata íslenska saxófónleikarans og tónskáldsins Sigurðar Flosasonar og dönsku söngkonunnar Cathrine Legardh, hefur verið tilnefnd til dönsku tónlistarverðlaunanna. Er platan tilnefnd í flokknum vokaljazz en fimm plötur eru tilnefndar. Meira
26. október 2011 | Tónlist | 314 orð | 1 mynd

Hljómskáli Sigtryggs frumsýndur á morgun

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Nýr þáttur, þar sem íslensk tónlist er í öndvegi, hefst á RÚV í kvöld. Meira
26. október 2011 | Kvikmyndir | 328 orð | 2 myndir

Kraftur, kímni og rafmögnuð spenna

Leikstjóri: Morten Tyldum. Aðalhlutverk: Aksel Hennie, Nikolaj Coster-Waldau, Synnove Macody Lund, Joachim Rafaelsen og Julie R. Olgaard. Noregur, 2011. 101 mín. Meira
26. október 2011 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Lohan í Playboy?

Leikkonan Lindsay Lohan hefur undanfarna daga setið fyrir nakin fyrir ljósmyndara tímaritsins Playboy, skv. slúðurvefnum TMZ. Fyrir það mun hún fá tæpa milljón dollara. Meira
26. október 2011 | Bókmenntir | 372 orð | 2 myndir

Mannýgur draugur talar úr nautsskrokki

Skáldsaga eftir Ármann Jakobsson. JPV útgáfa. Reykjavík 2011. 204 bls. Meira
26. október 2011 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Mesópótamíu fagnað á Faktorý

Hljómsveitin Sykur heldur útgáfuteiti vegna nýútkominnar plötu sinnar, Mesópótamía, annað kvöld, 27. október, á skemmtistaðnum Faktorý. Gleðin hefst kl. 20.30. Meira
26. október 2011 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Náttfari fagnar plötunni Töf á Dillon

* Hljómsveitin Náttfari fagnar útgáfu á fyrstu breiðskífu sinni, Töf, á Dillon annað kvöld, 27. október. „Platan verður blöstuð og Náttfari leikur 1-2 lög fyrir gesti. Láttu sjá þig og fagnaðu með okkur þessari stórkostlegu afurð! Meira
26. október 2011 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Nordic Affect leikur á Háskólatónleikum

Á háskólatónleikum í dag, miðvikudag, flytur Kammerhópurinn Nordic Affect verk eftir Luigi Boccherini, Johann Georg Albrechtsberger og Joseph Haydn. Meira
26. október 2011 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Nóg af íslensku á Skjá einum

Í síðustu viku tvöfaldaði Hæ Gosi áhorfið en þessir þættir eru sýndir á Skjá einum. Þar með hafa þeir slegið út rótgróna framhaldsþætti á stöðinni og hafa víst tvöfaldað áhorfið frá fyrstu seríunni sem sýnd var í fyrra. Meira
26. október 2011 | Bókmenntir | 733 orð | 1 mynd

Spyrja þarf róttækra spurninga

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
26. október 2011 | Tónlist | 137 orð | 1 mynd

Vondulagakeppni og „toxic gúrkubolla“

* Í kvöld verður haldin Vondulagakeppni á Bakkusi og er það söngkonan Rósa Birgitta Ísfeld sem stendur fyrir henni. Meira

Umræðan

26. október 2011 | Aðsent efni | 732 orð | 2 myndir

Aðbúnaður og heilbrigði svína

Eftir Sif Traustadóttur og Guðnýju Nielsen: "Bændur, sem hafa velferð dýra sinna að leiðarljósi, auka ekki bara úrval neytenda heldur stuðla einnig að betri afkomu fyrir sig." Meira
26. október 2011 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Afi á rétt á líknardeild fyrir aldraða

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur: "Lokun líknardeildar fyrir aldraða á Landakoti er hneisa fyrir þjóðfélagið. Sífellt fleiri ná háum aldri og þurfa sérhæfða umönnun og líknandi þjónustu." Meira
26. október 2011 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd

Af klíkum og kjánum

Eftir Karen Elísabetu Halldórsdóttur: "En svo er það stærsta og valdamesta klíkan sem er „íslenska norræna velferðarríkisstjórnin“. Þar hlaupa menn um eins og hauslausar hænur ..." Meira
26. október 2011 | Aðsent efni | 338 orð | 1 mynd

Árni frá Múla: Ekki meir, ekki meir

Eftir Guðna Björgólfsson: "...heldur hafa þeir og einnig leyft umgang um þennan vita sem aldrei skyldi verið hafa og vitanlega var aldrei gert ráð fyrir...“" Meira
26. október 2011 | Aðsent efni | 553 orð | 1 mynd

Blekkingarleikur í skattamálum

Eftir Birgi Ármannsson: "Lægri skattbyrði stórs hóps skattgreiðenda kemur fram þrátt fyrir skattalegar aðgerðir ríkisstjórnarinnar, en ekki vegna þeirra." Meira
26. október 2011 | Pistlar | 419 orð | 1 mynd

Hart í bak!

Það bar við á landsfundi Samfylkingarinnar fyrir stuttu að erlendur töframaður, klæddur fjaðurskrauti, grýlugrímu, látúnsbjöllum og beinperlum, dansaði seið við ræðupúltið. Meira
26. október 2011 | Bréf til blaðsins | 349 orð | 1 mynd

Raunverulegt val

Frá Guðrúnu Jónsdóttur: "Nú gengur í garð Vika 43 sem er forvarnarvika nokkurra félagasamtaka sem koma að starfi með börnum og ungmennum. Yfirskrift vikunnar að þessu sinni er: „Virðum rétt barna til lífs án neikvæðra afleiðinga áfengis- og vímuefnaneyslu." Meira
26. október 2011 | Bréf til blaðsins | 206 orð | 1 mynd

Ríkið yfirtaki tvo banka og stundi framkvæmdir, auki hagvöxt og græði

Frá Lúðvík Gizurarsyni: "Ríkið á að yfirtaka Íslandsbanka og Arionbanka og leysa Vogunarsjóðina þar út með einu formi eða öðru, jafnvel eignarnámi á hlut þeirra ef ekki vill betur. Undir stjórn og eign ríkisins hættu þessir bankar alveg að vera innheimtufyrirtæki Vogunarsjóða." Meira
26. október 2011 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Tónmennt í grunnskólum

Eftir Pétur Hafþór Jónsson: "Tónmennt í grunnskóla verður seint ofmetin sem námsgrein. Tónlist er talin sú listgrein sem börnum er aðgengilegust." Meira
26. október 2011 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Umfang og áhrif reykinga og áfengisneyslu í kvikmyndum

Eftir Sólveigu Karlsdóttur: "Því meira sem börn sjá af reykingum í kvikmyndum því líklegri eru þau til þess að hafa einhvern tíma reykt." Meira
26. október 2011 | Velvakandi | 93 orð

Velvakandi

Bændablaðið Ég vil lýsa yfir ánægju minni með að Bændablaðið skyldi koma með Morgunblaðinu um daginn, þetta er fróðlegt og skemmtilegt blað. Óskandi væri að blaðið kæmi áfram með Morgunblaðinu. Áskrifandi Morgunblaðsins. Meira

Minningargreinar

26. október 2011 | Minningargreinar | 3115 orð | 1 mynd

Ágústa Sigríður Erlendsdóttir

Ágústa Sigríður Erlendsdóttir fæddist í Keflavík 23. apríl 1935. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi 15. október 2011. Foreldrar Ágústu voru hjónin Erlendur Sigurðsson skipstjóri, f. 15. júlí 1907 í Keflavík, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2011 | Minningargreinar | 1028 orð | 1 mynd

Birgir Jónsson

Birgir Jónsson fæddist 11. ágúst 1935. Hann andaðist á líknardeildinni á Landakoti 25. september 2011. Foreldrar hans voru Jón Bjarnason, f. 15.7. 1896, d. 17.4. 1973, ættaður af Kjalarnesi og Helga Aðalheiður Eggertsdóttir, f. 17.12. 1906, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2011 | Minningargreinar | 1975 orð | 1 mynd

Guðbjörg Kristjana Guðmundsdóttir

Guðbjörg Kristjana Guðmundsdóttir fæddist í Hnífsdal við Ísafjarðardjúp 23. desember 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 13. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2011 | Minningargreinar | 336 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingimundarson

Guðmundur Ingimundarson fæddist hinn 26. október 1924 að Hesti við Önundarfjörð. Hann lést 13. júlí 2010 á Landspítalanum við Hringbraut. Guðmundur var jarðsunginn frá Háteigskirku 21. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2011 | Minningargreinar | 589 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jóhanna Hansen

Ingibjörg Jóhanna Þórðardóttir Hansen fæddist á Kjartansstöðum á Langholti í Skagafirði 3. sept. 1927. Hún lést á Sjúkrahúsi Skagfirðinga á Sauðárkróki 22. maí 2011. Útför Ingibjargar fór fram í kyrrþey frá Sauðárkrókskirkju 2. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2011 | Minningargreinar | 200 orð | 1 mynd

Konráð Ragnarsson

Konráð Ragnarsson fæddist á Hellissandi 22. maí 1934. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi 16. október 2011. Útför Konráðs fór fram frá Ólafsvíkurkirkju 21. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2011 | Minningargreinar | 1996 orð | 1 mynd

Magnús Jóhannsson

Magnús Jóhannsson fæddist á Patreksfirði 24. desember 1928. Hann lést á líknardeild LHS á Landakoti þann 16. október 2011. Foreldrar hans voru hjónin Jóhann Magnússon f. 2.9. 1904, d. 7.7. 1971, sjómaður á Patreksfirði, og Hólmfríður Guðmundsdóttir f. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2011 | Minningargreinar | 385 orð | 1 mynd

Óskar Guðmundsson

Óskar Guðmundsson fæddist í Reykjarvík í Strandasýslu 9. ágúst 1925. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. október 2011. Útför Óskars fór fram frá Bústaðakirkju 25. október 2011. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. október 2011 | Viðskiptafréttir | 66 orð | 1 mynd

Afkoma Deutche Bank yfir væntingum

Hagnaður Deutsche Bank á þriðja ársfjórðungi, nam 777 milljónum evra , jafnvirði 127 milljarða króna, en á sama tímabili á síðasta ári var 1,2 milljarða tap á rekstri bankans. Bankinn þarf að afskrifa 2,3 milljarða evra vegna kaupa á Postbank. Meira
26. október 2011 | Viðskiptafréttir | 221 orð

Arion banki vísar ásökunum á bug

Arion banki sendi frá sér fréttatilkynningu í gær vegna umræðu um málefni Pennans að undanförnu þar sem fullyrðingum um að „Penninn sé andvana fyrirtæki sem stundað hafi undirboð á markaði eða á annan hátt staðið í óeðlilegri samkeppni“ er... Meira
26. október 2011 | Viðskiptafréttir | 210 orð | 1 mynd

Aukinnar svartsýni gætir hjá Íslendingum

Mjög hefur dregið úr væntingum neytenda á milli mánaða samkvæmt væntingavísitölu Gallup. Gildi vísitölunnar mældist 52,9 stig í októbermánuði eftir að hafa farið upp í 69,4 stig í september – og hrapaði hún því um heil 16,5 stig á milli mánaða. Meira
26. október 2011 | Viðskiptafréttir | 101 orð

Hagnaður BP jókst um 179% á milli ára

Hagnaður breska olíufélagsins BP nam 4,9 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 565 milljarða króna, á þriðja ársfjórðungi og jókst um 179% frá því á sama tímabili fyrir ári. Meira
26. október 2011 | Viðskiptafréttir | 375 orð | 1 mynd

Samkeppnin sögð ósanngjörn

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Guðmundur Ásgeirsson, framkvæmdastjóri húsgagnaframleiðandans Á. Guðmundsson, segir samkeppnisumhverfið á Íslandi mun verra nú en nokkurn tíma vegna aðkomu banka að fyrirtækjum. Á. Meira
26. október 2011 | Viðskiptafréttir | 161 orð

Vandræðum Murdochs hvergi lokið

Vandræðum Ruperts Murdochs, stjórnarformanns og forstjóra News Corporation og sona hans, James og Lachlan, virðist hvergi nærri lokið, ef marka má fréttir í Bretlandi í gær, þess efnis að tæp 35% hluthafa kusu gegn James Murdoch og 34% gegn bróður hans,... Meira

Daglegt líf

26. október 2011 | Daglegt líf | 296 orð | 1 mynd

Eins konar lögmál náttúrunnar að draga úr testosterónmagni

Barneignir draga úr karlmennsku sé litið til hormónanna. En nýleg rannsókn sýnir að það dregur úr testosterónmagninu í líkama karlmanna eftir að þeir verða feður. Þetta ku þó koma sér vel þar sem testosterónið þvælist í raun bara fyrir við uppeldið. Meira
26. október 2011 | Daglegt líf | 182 orð | 1 mynd

Jafnfær um góða og slæma hegðun, allt eftir uppeldinu

Foreldrahlutverkið er mikilvægt og reyna flestir að sinna því eins vel og þeir geta. Meira
26. október 2011 | Daglegt líf | 293 orð | 1 mynd

Leikskólabörnin á Aðalþingi vildu ólm kynna kokkinn fyrir ömmum sínum og öfum

Stór matarhátíð var haldin á leikskólanum Aðalþingi á dögunum. Þangað komu 600 foreldrar, afar og ömmur, annað leikskólafólk og fleiri til að smakka á matnum sem krakkarnir fá að borða dagsdaglega. Meira
26. október 2011 | Daglegt líf | 100 orð | 1 mynd

...syngið eins og þið getið

Á morgnana er fátt eins gott til að koma mann í gang og að syngja með útvarpinu. Kveiktu á útvarpinu og syngdu á meðan þú ferð í frískandi morgunsturtuna. Meira
26. október 2011 | Daglegt líf | 869 orð | 7 myndir

Tölur fyrir öll tilefni

Sumir leggja krók á leið sína til að koma við í búðinni þar sem fást 250 tegundir af tölum. Þar eru líka merkingar saumaðar í reiðtygi, hundaólar og fleira. Verslunin Öll með tölu og Saumastofa Jóku eru til húsa í Laufafelli á Hellu. Meira
26. október 2011 | Daglegt líf | 129 orð | 1 mynd

Umhverfisvænt á marga vegu

Vefsíðan thedailygreen.com er tilvalin fyrir þá sem vilja lifinu á dálítið umhverfisvænan hátt og halda umhverfinu „grænu“ og hreinu. Meira

Fastir þættir

26. október 2011 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

65 ára brúðkaupsafmæli

Sigríður F. Guðmundsdóttir frá Stykkishólmi og Sigurður Kr. Óskarsson frá Brimisvöllum á Snæfellsnesi eiga sextíu og fimm ára brúðkaupsafmæli í dag, 26. október. Bæði eru við ágæta heilsu og búa í Reykjavík. Meira
26. október 2011 | Í dag | 194 orð

Af músum og dráttarvél

Á Mbl.is var flutt frétt um að mýs væru grunaðar um að hafa startað dráttarvél. Davíð Hjálmar Haraldsson orti að bragði: Nútíminn heimtar, krefst og kýs. Komið er það úr hófi. Á Drangsnesi iðka akstur mýs án þess að ljúka prófi. Meira
26. október 2011 | Fastir þættir | 153 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Pressusögn. A-AV. Meira
26. október 2011 | Fastir þættir | 449 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsfélag Siglufjarðar Bridsfélagið hóf vetrarstarfsemi sína með aðalfundi, sem haldinn var 10. október sl. Meira
26. október 2011 | Árnað heilla | 210 orð | 1 mynd

Fær tattú í tilefni dagsins

„Ég ætla að fá mér tattú á afmælisdaginn. Svo er bara að sjá hvernig það fer og hvort það líður yfir mig,“ segir kvenskælingurinn Ásta Lovísa Arnórsdóttir sem fagnar tvítugsafmæli sínu í dag með stæl. Meira
26. október 2011 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Nýirborgarar

Reykjavík Katrín Lára fæddist 24. júní kl. 6.40. Hún vó 3.572 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigríður Karlsdóttir og Hlynur... Meira
26. október 2011 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Sækist eins og nýfædd börn eftir hinni andlegu, ósviknu...

Orð dagsins: Sækist eins og nýfædd börn eftir hinni andlegu, ósviknu mjólk, til þess að þér af henni getið dafnað til hjálpræðis. (1Pt. 2, 2. Meira
26. október 2011 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 dxc4 5. e4 Bb4 6. Bxc4 Rxe4 7. O-O Rf6 8. Da4+ Rc6 9. Bg5 Be7 10. Bxf6 Bxf6 11. d5 exd5 12. Hfe1+ Be6 13. Bxd5 O-O 14. Bxe6 fxe6 15. Had1 De8 16. Re4 De7 17. Db3 Hab8 18. Rxf6+ Hxf6 19. Rg5 Db4 20. Dc2 Hg6 21. Meira
26. október 2011 | Fastir þættir | 273 orð

Víkverjiskrifar

Íþróttafélög hafa löngum átt erfitt með að brúa bilið milli starfsins í yngri flokkunum og meistaraflokkanna. Meira
26. október 2011 | Í dag | 133 orð

Þetta gerðist...

26. október 1961 Eldgos hófst í Öskju í Dyngjufjöllum. Eldsúlurnar voru mörg hundruð metra háar. „Þetta er það stórkostlegasta sem ég hef séð,“ hafði Morgunblaðið eftir sjónarvotti. Gosið stóð fram í desember. 26. Meira

Íþróttir

26. október 2011 | Íþróttir | 763 orð | 2 myndir

Allt komið í hnút í NBA

NBA-DEILDIN Gunnar Valgeirsson gval@mbl.is Eftir langar samningaviðræður eigenda og stéttarfélags leikmanna NBA-deildarinnar í síðustu viku virtust möguleikar á að aðilar væru að nálgast hvor annan og verkbanni eigenda yrði fljótlega aflétt. Meira
26. október 2011 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Argentína meistari

Argentína varð í fyrrakvöld Ameríkumeistari í handknattleik eftir sigur á Brasilíu, 26:23, í úrslitaleik á Ameríkuleikunum í Mexíkó. Argentína hefur þar með tryggt sér keppnisrétt á Ólympíuleikunum í London á næsta ári. Meira
26. október 2011 | Íþróttir | 585 orð | 2 myndir

„Það er mjög mikilvægt að enda árið vel“

KVENNALANDSLIÐIÐ Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Kvennalandsliðið í knattspyrnu leikur í kvöld sinn síðasta leik á árinu þegar það etur kappi við Norður-Íra í undankeppni Evrópumóts landsliða en leikurinn fer fram í Belfast. Meira
26. október 2011 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

„Þetta er frekar leiðinlegt“

Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur í körfuknattleik kvenna hafa orðið fyrir mikilli blóðtöku því leikstjórnandinn, Ingibjörg Jakobsdóttir, er með slitið krossband í hné og leikur tæplega meira með liðinu á þessari leiktíð. Meira
26. október 2011 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Bikarkeppni karla Eimskips-bikarinn: Hamrarnir – Stjarnan 11:42...

Bikarkeppni karla Eimskips-bikarinn: Hamrarnir – Stjarnan 11:42 Þýskaland Bikarkeppnin, 3. umferð: Melsungen – RN Löwen 29:31 • Róbert Gunnarsson skoraði eitt mark fyrir Löwen. Guðmundur Þórður Guðmundsson er þjálfari liðsins. Meira
26. október 2011 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Birgir Leifur á góðu róli eftir fyrsta hring

Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, byrjaði ágætlega á 1. stigi úrtökumótanna fyrir PGA-mótaröðina í Norður-Karólínuríki í Bandaríkjunum í gærkvöld og lauk leik á einu höggi yfir pari og notaði 73 högg. Birgir er að loknum fyrsta hring í 26.-37. Meira
26. október 2011 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Dagný og Dóra byrja

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í gærkvöldi byrjunarliðið sem mætir Norður-Írum í undankeppni EM í knattspyrnu ytra í dag. Hann gerði tvær breytingar á liðinu sem hóf leikinn gegn Ungverjum á laugardaginn. Meira
26. október 2011 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

England C-DEILD: Scunthorpe - Huddersfield 2:2 • Jóhannes Karl...

England C-DEILD: Scunthorpe - Huddersfield 2:2 • Jóhannes Karl Guðjónsson var ekki í leikmannahópi Huddersfield. Brentford – Stevenage 0:1 Bury – Notts County 2:2 Carlisle – Sheff. Meira
26. október 2011 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Fjalar hættur með Fylkismönnum

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Fjalar Þorgeirsson, markvörðurinn snjalli sem varið hefur mark Fylkismanna undanfarin ár, hefur ákveðið segja skilið við Árbæjarliðið. Fjalar er 34 ára gamall. Meira
26. október 2011 | Íþróttir | 435 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Guðjón Valur Sigurðsson og Svíinn Niclas Ekberg , leikmenn danska meistaraliðsins AG Köbenhavn, voru valdir í úrvalslið Meistaradeildar Evrópu fyrir leiki síðustu helgar. Meira
26. október 2011 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Mikil pressa er komin á Roland Nilsson þjálfara danska meistaraliðsins FC Köbenhavn sem þeir Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson leika með. Meira
26. október 2011 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Gattuso ætlar að snúa til baka

Ítalski knattspyrnumaðurinn Gennaro Gattuso, leikmaður AC Milan, er staðráðinn í því að snúa aftur inn á völlinn en hann hefur glímt við sjóntruflanir eftir að hafa lent í samstuði við samherja sinn, Alessandro Nesta, í fyrstu umferð ítölsku... Meira
26. október 2011 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, IE-deildin: Ásvellir: Haukar...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, IE-deildin: Ásvellir: Haukar – Fjölnir 19.15 Hveragerði: Hamar – Njarðvík 19.15 Vodafone-höllin: Valur – Keflavík 19.15 HANDKNATTLEIKUR Eimskipsbikarkeppni karla: Grafarvogur: Fjölnir – HK 19. Meira
26. október 2011 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Meistaraflokkur karla Húnar – SR 3:5 Mörk Húna: Arild Kári...

Meistaraflokkur karla Húnar – SR 3:5 Mörk Húna: Arild Kári Sigfússon 1/1, Matthías S. Sigurðsson 1/0, Falur Birkir Guðnason 1/0, Bergur Árni Einarsson 0/1. Meira
26. október 2011 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Svíþjóð Uppsala – Sundsvall 66:91 • Hlynur Bæringsson skoraði...

Svíþjóð Uppsala – Sundsvall 66:91 • Hlynur Bæringsson skoraði 8 stig, tók 12 fráköst og átti 4 stoðsendingar, Jakob Sigurðarson skoraði 25 stig, tók 3 fráköst og átti 1 stoðsendingu, Pavel Ermolinskij skoraði 10 stig, tók 6 fráköst átti 4... Meira
26. október 2011 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Tíu fótboltakonur tilnefndar

Homare Sawa, lykilmaður í heimsmeistaraliði Japans í knattspyrnu kvenna, og hin brasilíska Marta þykja líklegastar til að verða fyrir valinu sem besta knattspyrnukona heims en FIFA hefur tilnefnt tíu leikmenn sem koma til greina. Hinn 5. Meira
26. október 2011 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Vantar leikstjórnanda

Úrvalsdeildarlið Snæfells í körfuknattleik karla greindi frá því á heimasíðu félagsins að það hefði ákveðið að leysa Bandaríkjamanninn Brandon Cotton undan samningi. Meira
26. október 2011 | Íþróttir | 1040 orð | 2 myndir

Þriðja hlaup ferilsins á Ól í London

Frjálsar Kristján Jónsson kris@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.