Vandræðum Ruperts Murdochs, stjórnarformanns og forstjóra News Corporation og sona hans, James og Lachlan, virðist hvergi nærri lokið, ef marka má fréttir í Bretlandi í gær, þess efnis að tæp 35% hluthafa kusu gegn James Murdoch og 34% gegn bróður hans,...
Meira