Greinar föstudaginn 28. október 2011

Fréttir

28. október 2011 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

320 milljarðar í mínus

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Verði frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytt fiskveiðistjórnunarkerfi að lögum óbreytt mun það hafa í för með sér neikvæð áhrif á sjóðstreymi í sjávarútveginum upp á 320 milljarða króna næstu 15 árin. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

5,3% verðbólga

Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,34% í október sem þýðir að verðbólga síðustu 12 mánaða mælist nú 5,3%. Þetta er aðeins minni verðbólga en í september en verðbólga í upphafi ársins mældist 1,8%. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Boðið í gönguferð um Heiðmörkina

Laugardaginn 29. október mun Daði Már Kristófersson, dósent í náttúruauðlindahagfræði við hagfræðideild Háskóla Íslands, ganga um Heiðmörkina og tala um verðmæti náttúrunnar. Gangan hefst við Elliðavatnsbæinn kl. 14:00. Meira
28. október 2011 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Bolshoi-leikhúsið opnað að nýju

Bolshoi-leikhúsið í Moskvu verður opnað að nýju í dag með sýningu frægra ballettdansara og söng óperusöngvara. Þessu sögufræga húsi var lokað fyrir sex árum vegna þess að veggir voru farnir að molna og undirstaða þess hafði færst úr stað. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 349 orð | 2 myndir

Bæta mannlíf og menningu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Árgangur 1971 á Akranesi hefur alla tíð verið samheldinn og á nýliðnum árum hefur hann í auknum mæli sameinað krafta sína með það að markmiði að láta gott af sér leiða í uppeldisbænum. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Dagsetningar kynntar fyrir Airwaves 2012

Gagnrýnendur hafa keppst um að hlaða liðna Airwaves-hátíð lofi og fóru erlendir þungavigtarmenn fögrum orðum um hana. Dagsetningar fyrir hátíðina 2012 liggja nú fyrir en hún fer fram dagana 31. október til 4. nóvember á næsta... Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 94 orð

Dagskrá í Bláa lóninu á alheimsdegi

Í tilefni Alheimsdags psoriasis verður opið hús í Bláa lóninu, Lækningalind, frá kl. 09.00-16.00 laugardaginn 29. október. Talið er að 125 milljónir manna þjáist af þessum sjúkdómi. Fjölbreytt og fræðandi dagskrá verður í boði. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 226 orð

Dæmd fyrir sóðaskap

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu á sjötugsaldri til að selja kjallaraíbúð í fjölbýlishúsi við Hverfisgötu í Reykjavík. Ástæðan er m.a. sú að nágrannar konunnar hafa lengi þurft að glíma við gríðarlegan óþrifnað sem frá híbýlum hennar hefur... Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 143 orð

Evran hefði ekki bjargað

Nóbelsverðlaunahafinn og hagfræðiprófessorinn Paul Krugman sagði örðugt að sjá hvernig upptaka evrunnar hefði átt að bjarga einhverju í kjölfar kreppunnar en Íslendingar hefðu notið sveigjanleika krónunnar við að endurreisa íslenskt efnahagslíf. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 44 orð

Félagið með lögbannskröfuna

Félagið með lögbannskröfuna Vegna fréttar í blaðinu í gær af lögbannskröfu á hendur Matthíasi Imsland, fv. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Flugfreyjur samþykktu

Þriðji kjarasamningurinn milli flugfreyja og Icelandair var samþykktur nú í vikunni þegar hann var borinn undir atkvæði hjá Flugfreyjufélagi Íslands. Meira
28. október 2011 | Erlendar fréttir | 566 orð | 3 myndir

Fyrrverandi IRA-maður varpaði sprengju í baráttuna

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Gæti fengið send „furðuleg bréf“

Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, skaut föstum skotum á stjórnmálamenn í erindi sínu á aðalfundi LÍÚ í gær og sagði hann óeðlilegt að ríkið ætti mikinn meirihluta í bankanum. Eignarhlutinn ætti ekki að vera meira en u.þ.b. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Göfgar mannlífið á Skagaströnd

Ólafur Bernódusson Skagaströnd Herra Jón Aðalsteinn Baldvinsson, vígslubiskup á Hólum, predikaði í hátíðamessu í Hólaneskirkju á Skagaströnd, sem haldin var 23. október til að minnast 20 ára vígsluafmælis kirkjunnar. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 542 orð | 3 myndir

Haldi í við tæknina þrátt fyrir minna fé

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Ef Íslendingar ætla ekki að dragast aftur úr í nútímafjarskiptum þarf ríkið að leita nýrra leiða til þess að fjármagna nýja fjarskiptaáætlun sem stendur til að leggja fyrir Alþingi í næsta mánuði. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Hamast með hjólsög á stéttinni

Þessi vaski verkamaður hjá fyrirtækinu Garðmönnum mundaði hjólsög af fagmennsku í Tjarnargötu í gær en á stuttum kafla við Ráðhúsið fara fram framkvæmdir á gangstétt. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Hið árlega hrekkjavökuball á Square

Hið árlega hrekkjavökuball verður haldið á Square í þetta sinnið og leiða nú teknógæðingar og rapphundar saman hesta sína. Fram koma limited copy, Emmsjé Gauti vs. Frigore, BLAZ ROCA vs. Dusk og Bent vs. Exos & A.T.L. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Hjón heiðruð

Á 25 ára afmælishófi Lagnafélags Íslands var Kristján Ottósson útnefndur heiðursfélagi. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, veitti Kristjáni heiðursskjöldinn. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Hollvinasamtök líknardeilda stofnuð

Hollvinasamtök líknardeilda Landspítalans, Landakoti og Kópavogi, voru stofnuð á miðvikudaginn. Á annað hundrað manns sóttu stofnfundinn. Óli Þ. Guðbjartsson, fyrrverandi skólastjóri, átti frumkvæðið og stjórnaði fundinum. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Hyggjast samþykkja leigu á björgunarþyrlu í stað TF Líf

Gengið verður á ríkisstjórnarfundi í dag frá fjármögnun vegna leigu á björgunarþyrlu eftir áramótin, að sögn heimildarmanna Morgunblaðsins. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Ísköld og bleik slaufa í Hörpu

Bleika slaufan var í aðalhlutverki á skemmtun Krabbameinsfélagsins sem bar nafnið Bleika konukvöldið og var haldin í Hörpu í gærkvöldi, hér rammar bleikur, slaufulagaður ís inn andlitið á einum þátttakandanum. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Jójó gerir það gott í Austurríki

Götuspilarinn Jójó er búinn að vera á flandri um Austurríki undanfarna tvo mánuði þar sem hann hefur tekið lagið í hinum og þessum alpaþorpum. Í nóvember leggst hann í upptökur á jólalagi með þeim Pálma Sigurhjartarsyni, Guðmundi Jónssyni og Sigga Sig. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Landsfundur VG hefst í dag

Landsfundur Vinstri grænna fer fram í Hofi á Akureyri um helgina. Fundurinn hefst klukkan 16. Klukkan 17.30 hefst opnunarhátíð fundarins og þar heldur Steingrímur J. Sigfússon, formaður flokksins, ræðu sína. Í kvöld verða svo almennar stjórnmálaumræður. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 1005 orð | 2 myndir

Leiddi til fjöldagjaldþrots

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Neikvæð áhrif samþykktar frumvarps um stjórnun fiskveiða á sjóðsstreymi sjávarútvegsfyrirtækja á 15 ára tímabili yrði um 320 milljarðar að mati endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Lífeyrisgreiðslur og áunnin réttindi skerðast um 2,5%

Áunnin lífeyrisréttindi jafnt sem lífeyrisgreiðslur sjóðsfélaga í Almenna lífeyrissjóðnum munu frá og með 1. nóvember næstkomandi minnka um 2,5%. Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu sem sjóðurinn birti í gær á heimasíðu sinni. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Lögaðilar borga 104,6 milljarða

Opinber gjöld sem lögð eru á félög og aðra lögaðila á þessu ári nema 104,6 milljörðum króna samkvæmt frétt frá ríkisskattstjóra. Í fyrra nam sambærileg álagning 78,4 milljörðum. Hækkun álagningarinnar er því 33,4%. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 211 orð

Lömuðu fórnarlamb af hræðslu

Andri Karl andri@mbl.is Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær tvo karlmenn, Ríkharð Júlíus Ríkharðsson og Davíð Frey Rúnarsson, í þriggja og hálfs árs og þriggja ára fangelsi fyrir frelsissviptingu og stórfellda líkamsárás. Meira
28. október 2011 | Erlendar fréttir | 85 orð

Manndrápin algengust í El Salvador

Ofbeldisglæpir eru algengastir í Mið-Ameríkulöndum og dauðsföll vegna vopnaðs ofbeldis eru algengust í El Salvador, samkvæmt nýrri rannsókn. Að meðaltali eru dauðsföllin af völdum slíks ofbeldis 29 á ári á hverja 100.000 íbúa í Mið-Ameríkulöndunum. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 73 orð

Með mikið magn kókaíns

Þrír Litháar voru handteknir í sumarbústað í Árnessýslu í fyrrinótt grunaðir um ólöglega vörslu og meðferð mikils magns kókaíns. Fjórði maðurinn var síðan handtekinn á höfuðborgarsvæðinu í tengslum við málið. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 217 orð

Mismikill jöfnuður

Ísland er í hópi þeirra landa þar sem er mestur jöfnuður til náms. Þetta kemur fram í tölum frá OECD. Tölurnar sýna að mikill munur er á milli landa innan OECD þegar kemur að fátækt og jafnrétti til náms. Bandaríkin, Þýskaland og Bretland eru í 20.-22. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 88 orð

Mýrdalsjökull nötrar

Nokkrir jarðskjálftar urðu í Mýrdalsjökli í gær. Frá klukkan 15 mældust sex skjálftar í Kötlu stærri en 2 á Richter. Meira
28. október 2011 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Neyðarástandið á hamfarasvæðunum versnar enn

Yfirvöld í Tyrklandi sögðu í gær að 523 lík hefðu fundist í rústum húsa sem hrundu í jarðskjálftanum sem reið yfir landið á sunnudag. Óttast er að hundruð manna til viðbótar séu enn í rústunum. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 68 orð

Neyðarlagadómar í dag

Hæstiréttur kveður upp dóma í ellefu málum sem tengjast falli gömlu viðskiptabankanna í dag klukkan tvö. Í málunum er tekist á um réttmæti neyðarlaganna en héraðsdómur úrskurðaði að þau héldu. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Óhætt að borða fisk úr Elliðavatni

„Ég borða fiskinn. Sérfræðingarnir hafa sannfært okkur um að það sé alveg óhætt og sýkin smitast ekki áfram,“ segir Þorsteinn Hjaltested á Vatnsenda sem á sæti í stjórn Veiðifélags Elliðavatns. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Óli Tynes Jónsson

Óli Tynes Jónsson fréttamaður lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi í gær, 66 ára að aldri. Óli fæddist á Guðrúnargötunni í Reykjavík hinn 23.12. 1944. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 595 orð | 5 myndir

Ólýsanleg breyting á 60 árum

SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Þetta er allt annað skip en ég byrjaði á hjá Gæslunni fyrir rúmlega 60 árum, það eru um 4. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Ómar

Blysför Fámenn en áberandi og reykmettuð mótmæli voru fyrir utan Hörpu í gær en þar fór fram ráðstefna Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og íslenskra... Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 939 orð | 5 myndir

Ósammála um höft og evru

Baksvið Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl. Meira
28. október 2011 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Óttast að flóð færist í aukana í Bangkok

Maður veður flóðvatn við hof í Bangkok. Íbúum í nokkrum hverfum í norðanverðri borginni hefur verið sagt að forða sér þaðan vegna flóða og þúsundir manna flúðu frá borginni í gær. Óttast er að flóðin færist í aukana um helgina. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 152 orð | 2 myndir

Pollapönk frumflutti nýjan skólasöng

Mikið var um dýrðir í Áslandsskóla í Hafnarfirði í gær í tilefni 10 ára afmælis skólans. Dagurinn hófst á afmælismorgunstund á sal skólans. Þar bauð Leifur S. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 350 orð | 3 myndir

Rjúpnaveiðin byrjar í dag

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Rjúpnaveiðitímabilið hefst í dag og er veiði leyfð í alls níu daga þetta haustið. Það eru helmingi færri dagar en leyft var að veiða í fyrra. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Segir eignarhald ríkisins á Landsbankanum óeðlilegt

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Sigurgeir Scheving

Sigurgeir Scheving leikstjóri lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja mánudaginn 24. október síðastliðinn, 76 ára að aldri. Sigurgeir fæddist í Vestmannaeyjum 8. janúar 1935, sonur hjónanna Páls Scheving og Jónheiðar Steingrímsdóttur Scheving. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Sinfóníudeila veldur vanda

Íslenska ríkið hefur stefnt Starfsmannafélagi Sinfóníuhljómsveitar Íslands vegna ágreinings varðandi formsatriði um verkfallsboðun. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 159 orð

Sýknaður af líkamsárás

Hæstiréttur hefur sýknað karlmann sem var ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. Skaðabótakröfu á hendur manninum var vísað frá dómi. Dómurinn telur ósannað að maðurinn hafi framið brotið. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Tvö skip dýpka höfnina

Egill Ólafsson egol@mbl.is „Þetta hefur gengið vel. Aðstæður í Landeyjahöfn eru nokkuð góðar núna. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Uppboð til styrktar Guðmundi Felix

Haldin var fjáröflunarsamkoma með matarveislu og tónlist í Turninum við Smáratorg í Kópavogi í gær til styrktar Guðmundi Felix Grétarssyni sem missti báða handleggina í slysi árið 1998. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 57 orð

Verkfræðifyrirlestur

Dr. Henry Petroski, prófessor í byggingarverkfræði og sagnfræði við Duke-háskólann í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum, flytur fyrirlestur í hátíðarsal Háskóla Íslands laugardaginn 29. október kl. 14. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

WOW air hefur sig til flugs

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Bókanir í flug WOW air, nýs flugfélags í meirihlutaeigu fjárfestingafélags Skúla Mogensen, Títan, hefjast í næstu viku en flogið verður frá og með næsta vori til áfangastaða í Evrópu. Meira
28. október 2011 | Innlendar fréttir | 283 orð | 2 myndir

Þyrluskortur gagnrýndur

Helgi Bjarnason Kristján Jónsson „Því miður sýnist mér að það eigi að tefla lífi og limum íslenskra sjómanna í tvísýnu. Menn verða þá að fara út á sjó með það í huga að þeir verði heldur betur að passa sig. Meira
28. október 2011 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Ætla að saksækja banamenn Gaddafis

Nýju valdhafarnir í Líbíu hétu því í gær að saksækja þá sem urðu Muammar Gaddafi að bana eftir að hann var handtekinn nálægt fæðingarborg sinni, Sirte. Meira

Ritstjórnargreinar

28. október 2011 | Staksteinar | 183 orð | 1 mynd

Ótrúverðug kenning um sjálfstæði

Fyrir viku vísaði forstjóri Landsvirkjunar því eindregið á bug að fyrirtækið hefði verið beitt pólitískum þrýstingi varðandi álver á Bakka. Meira
28. október 2011 | Leiðarar | 251 orð

Sláandi útreikningar

Nýir útreikningar sýna hrikalegar afleiðingar stefnu ríkisstjórnarinnar Meira
28. október 2011 | Leiðarar | 338 orð

Varðskipið Þór

Það er sannarlega fagnaðarefni að hinn nýi Þór sé kominn í heimahöfn, til þjónustu reiðubúinn Meira

Menning

28. október 2011 | Myndlist | 79 orð | 1 mynd

Abstraksjónir frá sjötta áratugnum

Gunnar S. Magnússon sýnir gleymdar abstraksjónir frá sjötta áratugnum í Stúdíó Stafni, Ingólfsstræti 6, á laugardag kl. 15.00-17.00. Meira
28. október 2011 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Bar hefndina við mjöðm

Stöð 1 kom nýlega inn í mitt líf. Meira
28. október 2011 | Fólk í fréttum | 557 orð | 1 mynd

„Að knýja fram eitthvað hreint, eitthvað satt“

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Hljómsveitin Reykjavík!, sem þrátt fyrir nafnið á eins konar varnarþing á Vestfjörðum, hefur sent frá sér þriðju breiðskífu sína, Locust Sounds. Meira
28. október 2011 | Fólk í fréttum | 425 orð | 1 mynd

„Ég get gert mig mjög ófrýnilega“

Aðalsmaður vikunnar er Arnbjörg Hlíf Valsdóttir leikkona en hún fer með hlutverk Zöru í leikritinu Hreinsun sem frumsýnt var í Þjóðleikhúsinu í gær Meira
28. október 2011 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Bieber starfar með West og Drake

Táningspoppstjarnan Justin Bieber sendir í næstu viku frá sér jólaplötu, Under the Mistletoe, og ætlar áður en langt um líður að senda frá sér aðra breiðskífu, Believe. Meira
28. október 2011 | Leiklist | 122 orð | 1 mynd

Carls Bellmans minnst á Ísafirði

Á laugardag kl. 15.00 verður haldin söngskemmtun í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar, þar sem eingöngu verða flutt lög eftir eftir sænska tón- og ljóðskáldið Carl Michael Bellman sem uppi var á átjándu öld. Meira
28. október 2011 | Leiklist | 90 orð | 1 mynd

Dagbók Önnu Knúts frumsýnd

Uppistands-einleikurinn Dagbók Önnu Knúts – Helförin mín verður frumsýndur í Gaflaraleikhúsinu í kvöld kl. 21.00. Flytjandi og höfundur verksins er Anna Svava Knútsdóttir, en Gunnar B. Guðmundsson leikstýrir því. Meira
28. október 2011 | Leiklist | 568 orð | 1 mynd

Farið yfir sögu þjóðar á hundavaði

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Farið verður í gegnum Íslandssöguna, allt frá Hrafna-Flóka til nútímans, á sviði Samkomuhússins á Akureyri í kvöld. Þar frumsýnir hljómsveitin Hundur í óskilum eigið leikverk, Sögu þjóðar. Samkomuna kalla Eiríkur G. Meira
28. október 2011 | Bókmenntir | 358 orð | 3 myndir

Í landinu milli fljótanna

Hólar, Reykjavík 2011. Meira
28. október 2011 | Leiklist | 164 orð | 1 mynd

Kirsuberjagarðurinn frumsýndur í Borgarleikhúsinu

Kirsuberjagarðurinn eftir Anton Tsjekhov verður frumsýndur á stóra sviði Borgarleikhússins í kvöld. Leikritið er það síðasta sem Tsjekhov samdi og einnig það leikrit hans sem oftast er sett á svið víða um heim. Meira
28. október 2011 | Kvikmyndir | 104 orð | 1 mynd

Kvikmynd Ramsays sú besta

Kvikmyndin We Need to Talk About Kevin, eftir leikstjórann Lynn Ramsay, hlaut aðalverðlaun kvikmyndahátíðar bresku kvikmyndastofnunarinnar, BFI, í Lundúnum í fyrradag, sem besta kvikmyndin. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu Lionels Shrivers. Meira
28. október 2011 | Myndlist | 144 orð | 1 mynd

Leiðsögn um Grasrót IX og I(m)material girl

Nú stendur í Nýlistasafninu sýning á verkum átta ungra listamanna sem nefnist Grasrót IX. Á laugardag kl. 14.00 mun Kristjana Rós Guðjohnsen vera með leiðsögn um sýninguna ásamt nokkrum listamannanna. Meira
28. október 2011 | Bókmenntir | 77 orð | 1 mynd

Málþing Góðvina Grunnavíkur-Jóns

Góðvinir Grunnavíkur-Jóns halda málþing á laugardag helgað Jóni Ólafssyni úr Grunnavík. Málþingið hefst kl. 13.30 og því lýkur um kl. 16.30. Flutt verða fjögur erindi. Meira
28. október 2011 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Ný tónleikaröð í Hörpu

Harpa kynnir nýja tónleikaröð sem nefnist Undiraldan í samstarfi við 12 tóna. Tónleikarnir verða í Kaldalóni tvisvar í mánuði. Fyrstu tónleikarnir í röðinni verða á morgun kl. 17. Meira
28. október 2011 | Leiklist | 393 orð | 1 mynd

Sálfræðitryllir í sprengjubyrgi

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég myndi lýsa þessu verki sem sálfræðitrylli. Meira
28. október 2011 | Leiklist | 119 orð | 1 mynd

Sindri til Moskvu

Íslenska barnaleikritið Sindri silfurfiskur verður sýnt í Moskvu um helgina á barnaleikhúshátíð. Verkið er eftir Áslaugu Jónsdóttur og var sýnt í Þjóðleikhúsinu á sínum tíma. Meira
28. október 2011 | Tónlist | 149 orð | 1 mynd

Sveinn Dúa hlýtur viðurkenningu

Sveinn Dúa Hjörleifsson hlaut í gær viðurkenningu úr styrktarsjóði Önnu K. Nordal og opnaði í kjölfarið síðdegistónleikaröð Salarins með tónleikum þar sem íslensk sönglög eru á efnisskránni. Meira
28. október 2011 | Kvikmyndir | 358 orð | 1 mynd

Tinni, húshjálp og kínverskar kvikmyndir

The Help Mynd byggð á samnefndri bók Kathryn Stockett. Sögusviðið er Mississippi í suðurríkjum Bandaríkjanna árið 1962. Allt virðist með kyrrum kjörum en þó er ólga undir niðri. Meira
28. október 2011 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

Tónleikar gegn einelti

Lionsklúbbur Hveragerðis stendur fyrir tónleikum í Hveragerðiskirkju 2. nóv. Tónleikarnir eru haldnir til styrktar baráttu gegn einelti í samstarfi við Liðsmenn Jerico, sem eru landssamtök foreldra eineltisbarna og uppkominna þolenda. Meira
28. október 2011 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Unnusta Willis ólétt

Bruce Willis á von á sínu fjórða barni. Unnusta hans, hönnuðurinn og fyrirsætan Emma Heming, er þunguð en Willis á fyrir þrjár dætur með leikkonunni Demi Moore, þ.e. Rumer sem er 23 ára, Scout sem er tvítug og Tallulah sem er 17 ára. Meira
28. október 2011 | Bókmenntir | 152 orð | 3 myndir

Þokkaleg afþreying

Eftir Elsebeth Egholm. Mál og menning gefur út. 384 síður, kilja. Meira

Umræðan

28. október 2011 | Bréf til blaðsins | 409 orð | 1 mynd

Alþjóðlegt ár skóga – til hvers?

Frá K. Huldu Guðmundsdóttur: "Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna lýsir árið 2011 „alþjóðlegt ár skóga“ sem lið í að fylgja eftir áherslum og yfirlýsingum, allt frá ráðstefnunni um umhverfi og þróun í Ríó árið 1992." Meira
28. október 2011 | Aðsent efni | 229 orð | 1 mynd

Gyðingahatarar nútímans

Eftir Hjálmtý V. Heiðdal: "Þó er til lítill hópur fólks á Íslandi sem er andsnúinn því að Palestínumenn njóti sömu mannréttinda og venjulegir Íslendingar telja sjálfsögð." Meira
28. október 2011 | Pistlar | 464 orð | 1 mynd

Hvað kemur á eftir vorinu?

Arabíska vorið hefur varað lungann úr árinu. Meira
28. október 2011 | Aðsent efni | 822 orð | 1 mynd

Kaldur heimsendur matur – Aukin lífsgæði?

Eftir Kristínu Einarsdóttur: "Margir sem nýttu sér þessa þjónustu, munu hreinlega hætta að nærast á þann hátt sem eðlilegt telst. Innlögn á sjúkrahús og aukin byrði á aðstandendur er það sem gæti blasað við." Meira
28. október 2011 | Bréf til blaðsins | 476 orð | 1 mynd

Landeyjahöfn og Siglingamálastofnun

Frá Árna Birni Guðjónssyni: "Um leið og ég sá hvernig Landeyjahöfn mundi líta út var ég viss um að hún yrði ekki í lagi með þessari lögun. Að undanförnu hafa verið umræður í Morgunblaðinu um höfnina." Meira
28. október 2011 | Aðsent efni | 63 orð

Móttaka aðsendra greina

Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni eða í bréfum til blaðsins. Meira
28. október 2011 | Aðsent efni | 378 orð | 1 mynd

Orkan fyrir norðan

Eftir Jón Helga Björnsson: "Við Þingeyingar vildum svo gjarnan að afskipti stjórnvalda af verkefninu yrðu sem minnst." Meira
28. október 2011 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

Reykjavík haustið 2011

Eftir Karl Jóhann Ormsson: "Ég skora á einhvern er telur sig hafa kjark til fella þessa ólukkustjórn að gera það nú þegar og lofa fólki að komast að sem kann að stjórna." Meira
28. október 2011 | Aðsent efni | 376 orð | 1 mynd

Skuldaklafi ríkisins

Eftir Kristin Inga Jónsson: "Ef ekkert verður aðhafst frekar mun níðþungur skuldaklafi leggjast á næstu kynslóðir." Meira
28. október 2011 | Velvakandi | 137 orð | 1 mynd

Velvakandi

Barnabækur óskast Ég er að leita að tveimur barnabókum sem voru til á heimili foreldra minna. Þetta eru bækurnar Prinsessan sem átti 365 kjóla og Litla nornin Nanna. Þessar bækur voru í meðalstóru broti með ákaflega fallegum myndskreytingum. Meira
28. október 2011 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Viðbrögð við alvarlegum aukaverkunum eftir HPV-bólusetningu

Eftir Þorstein Sch. Thorsteinsson: "Af hverju er almenningi ekki kynnt hvaða efni eru í bóluefnum því þau eru jú flokkuð undir lyf ..." Meira

Minningargreinar

28. október 2011 | Minningargreinar | 2962 orð | 1 mynd

Aðalheiður Magnúsdóttir

Aðalheiður Magnúsdóttir fæddist á Söndum við Krókatún, Akranesi, 18. desember 1926. Hún lést á Landakoti 20. október 2011. Foreldrar hennar voru Guðrún Símonardóttir, f. 23.11. 1888, d. 29.12. 1965, húsfreyja á Söndum, og Magnús Magnússon, f. 26.5. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2011 | Minningargreinar | 981 orð | 1 mynd

Egill Arnór Halldórsson

Egill Arnór Halldórsson fæddist 16. apríl 1924 á Akureyri. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 8. október 2011. Foreldrar hans voru Halldór Egill, ljósmyndari á Akureyri, síðar í Reykjavík, f. 13.6. 1889, d. 20.9. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2011 | Minningargreinar | 369 orð | 1 mynd

Herdís Ólafsdóttir

Herdís Ólafsdóttir fæddist í Presthvammi 9. desember 1923. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 13. október 2011. Útför Herdísar fór fram 22. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2011 | Minningargreinar | 1958 orð | 1 mynd

Jón Ægir Norðfjörð Guðmundsson

Jón Ægir Norðfjörð Guðmundsson fæddist á Norðfirði 18. ágúst 1939. Hann lést af slysförum 18. október 2011. Foreldrar hans voru Guðmundur Eyjólfsson, f. 13.1. 1905, d. 26.3. 1968 og Ingibjörg Sigríður Guðjónsdóttir, f. 7.1. 1912, d. 17.3. 1988. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2011 | Minningargreinar | 1008 orð | 1 mynd

Katrín Atladóttir

Katrín Atladóttir, eða Kata, fæddist í Reykjavík 30. júní 1955. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 13. október 2011. Foreldrar hennar voru Atli Ársæll Atlason, f. 9. júní 1935, d. 31. maí 1973 og Sigurdís Bóel Sveinsdóttir, f. 8. júlí 1935, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2011 | Minningargreinar | 2766 orð | 1 mynd

Kristjana Valgerður Jónsdóttir

Kristjana Valgerður Jónsdóttir fæddist á Ísafirði 2. október 1926. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Landspítalanum Fossvogi 20. október 2011. Foreldrar Kristjönu voru Guðmunda Torfadóttir og Gils Sigurðsson kaupmaður. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2011 | Minningargreinar | 2513 orð | 1 mynd

Sigríður Ágústsdóttir

Sigríður Ágústsdóttir fæddist á Ljótarstöðum í Austur-Landeyjum 21. ágúst 1933. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Lundi á Hellu hinn 17. október 2011. Foreldrar hennar voru Ágúst Kristjánsson, f. 18.12. 1897, d. 3.8. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2011 | Minningargreinar | 1416 orð | 1 mynd

Sigríður Kristín Gísladóttir

Sigríður Kristín Gísladóttir fæddist í Reykjavík 6. október 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 18. október 2011. Foreldrar hennar voru Gísli Eiríksson, sjómaður, f. á Miðbýli á Skeiðum 1. apríl 1894, hann fórst með togaranum Max Pemberton 11. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2011 | Minningargreinar | 1469 orð | 1 mynd

Sigurdís Guðmundsdóttir

Sigurdís Guðmundsdóttir fæddist á Sólmundarhöfða, Innri-Akraneshreppi 22. desember 1913. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 19. október 2011. Foreldrar hennar voru Ágústína Björnsdóttir og Guðmundur Narfason. Sigurdís giftist Ragnari Sch. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2011 | Minningargreinar | 2206 orð | 1 mynd

Stella Ragna Einarsdóttir

Stella Ragna Einarsdóttir fæddist í Lúxemborg 27. ágúst 1975. Hún lést á heimili sínu í Hollandi 12. október 2011. Foreldrar hennar voru Ásta Gunnarsdóttir, f. 30. ágúst 1944, og Einar Sigurðsson flugstjóri, fæddur 6. október 1934, d. 10. desember 1999. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. október 2011 | Viðskiptafréttir | 93 orð | 1 mynd

Áhættusækni á mörkuðum í kjölfar leiðtogafundar

Leiðtogafundur Evrópusambandsins virðist hafa lyft einhverju fargi af fjárfestum í gær. Helstu hlutabréfavísitölur beggja vegna Atlantsála hækkuðu markvert í viðskiptum gærdagsins. Heimsvísitala FTSE hækkaði til að mynda um meira en 3% um tíma í gær. Meira
28. október 2011 | Viðskiptafréttir | 387 orð | 1 mynd

Efasemdir enn til staðar

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Niðurstöðum leiðtogafundar Evrópusambandsins vegna skuldakreppunnar á evrusvæðinu var fagnað í gær með miklum lúðrablæstri á mörkuðum. Meira
28. október 2011 | Viðskiptafréttir | 247 orð | 1 mynd

Góð afkoma Össurar

Hagnaður Össurar nam 11 milljónum Bandaríkjadala, 1.250 milljónum króna, á þriðja fjórðungi þessa árs, sem nemur 11% af sölu fyrirtækisins á fjórðungnum. Meira
28. október 2011 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Ísland áfram í ruslflokki

Allt útlit er fyrir að lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands verði áfram í spákaupmennskuflokki næstu misserin, að því er fram kemur í viðtali Bloomberg-fréttaveitunnar við Paul Rawkins, sérfræðing Fitch Ratings. Meira
28. október 2011 | Viðskiptafréttir | 61 orð | 1 mynd

Íslenskt sprotafyrirtæki vinnur til verðlauna

Íslenskt fyrirtæki, Locatify, vann í liðinni viku í fyrsta sinn svæðisbundnu verðlaunin GALILEO Master – Öresund. Samkeppnin, European Satellite Navigation, snýst um góðar viðskiptahugmyndir þar sem gervihnettir koma við sögu. Meira
28. október 2011 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Metfjöldi gjaldþrota

Fyrstu níu mánuði þessa árs var fjöldi gjaldþrota fyrirtækja 1.122 sem er 65% aukning frá sama tímabili árið 2010. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Meira
28. október 2011 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Segir Seðlabankann hafa gert mistök

Greining Íslandsbanka telur að verðbólgumæling októbermánaðar sem Hagstofa Íslands birti í gærmorgun staðfesti að Seðlabanki Íslands hafi gert mistök og ofspáð verulega verðbólgu á seinni hluta ársins í ágústspá sinni en sú spá var helsta forsendan... Meira
28. október 2011 | Viðskiptafréttir | 117 orð | 1 mynd

Uppsagnir og samdráttur

Hagnaður finnska flugfélagsins Finnair dróst saman um 94% á þriðja ársfjórðungi og hefur félagið í kjölfarið ákveðið að ráðast í uppsagnir 155 starfsmanna. Meira

Daglegt líf

28. október 2011 | Daglegt líf | 125 orð | 3 myndir

Glamúr, glans og litagleði á tískusýningapöllunum

Á tískuvikunni í Jóhannesarborg á dögunum mátti sjá skrautlega klædd módel í fatnaði úr smiðju Thula Sindi. Sindi er ungur suðurafrískur hönnuður sem nýlega landaði stórum samningi við tískuvöruverslunina Edgars. Meira
28. október 2011 | Daglegt líf | 523 orð | 1 mynd

HeimurUnu

Það mætti kannski réttlæta þetta búsetuval með sælli einfeldni, ef maður vissi ekki að neitt annað væri í boði Meira
28. október 2011 | Daglegt líf | 526 orð | 5 myndir

Í draumastarfinu sem konditor

Strax sem ungur drengur vissi Axel Þorsteinsson hvað hann ætlaði að verða þegar hann yrði stór. Hann ætlaði að verða bakari. Nú aðeins 22 ára að aldri hefur hann lokið sveinsprófi í konditor, með hæstu einkunnina í bekknum sínum, og bar í september sigur úr býtum í keppninni um bakara ársins 2011. Meira
28. október 2011 | Daglegt líf | 83 orð | 1 mynd

...kíkið á Uppvakningahátíð

Núna um helgina verður Uppvakningahátíð í Bíó Paradís. Sýndar verða sex kvikmyndir sem kljást við uppvakninga (eða zombíur) á einn eða annan hátt. Meira
28. október 2011 | Daglegt líf | 180 orð | 1 mynd

Slæmt að túlka út og suður

Það getur verið svo ótrúlega flókið að vera manneskja. Og kannski er það enn flóknara í múltímedíasamfélaginu sem við lifum og hrærumst í, heldur en hjá þeim sem lifa einföldu lífi við einfaldar aðstæður. Meira
28. október 2011 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd

Vinsælustu hryllingsmyndirnar

Nú þegar hrekkjavakan ógurlega gengur í garð er ekki úr vegi að glápa á nokkrar hryllingsmyndir til að koma sér í réttu stemninguna. Á ofangreindri vefsíðu eru taldar upp þær hryllingsmyndir sem tróna í tuttugu efstu sætunum á vinsældalistanum. Meira

Fastir þættir

28. október 2011 | Í dag | 195 orð

Af börnum og góðum siðum

Góðkunningi Vísnahornsins Pétur Stefánsson hefur sent frá sér bókina Góðir siðir með heilræðavísum og skemmtilegum sögum í vísnaformi. Meira
28. október 2011 | Fastir þættir | 153 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Vinsælt útspil. Norður &spade;1092 &heart;5 ⋄D9854 &klubs;DG104 Vestur Austur &spade;85 &spade;D6 &heart;Á63 &heart;DG10984 ⋄G3 ⋄K106 &klubs;Á86532 &klubs;K7 Suður &spade;ÁKG743 &heart;K72 ⋄Á72 &klubs;9 Suður spilar 4&spade;. Meira
28. október 2011 | Fastir þættir | 312 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Austurlandsmót í tvímenningi í byrjun nóvember Jón H Guðmundsson, forseti Bridssambands Austurlands sendi þættinum línu um bridsstarfið fyrir austan: Vetrarstarf bridsspilara á Austurlandi er komið á fullt. Meira
28. október 2011 | Í dag | 20 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Ásdís Kjartansdóttir og Birta Breiðdal héldu tombólu fyrir utan Valsheimilið og söfnuðu 2.491 kr. sem þær færðu Rauða krossi... Meira
28. október 2011 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Nýirborgarar

Reykjavík Jenný Lind fæddist 31. júlí. Hún vó 4.510 g og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Berglind Ýr Gylfadóttir og Samúel Jón... Meira
28. október 2011 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra...

Orð dagsins: En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur. (I. Kor. 13, 13. Meira
28. október 2011 | Árnað heilla | 188 orð | 1 mynd

Sest frekar á helgan hest

Ásdís Birgisdóttir, textílhönnuður og útgefandi prjónablaðsins Lopa og bands, er fimmtug í dag. Hún ætlar að nota daginn með fjölskyldunni og fá stórfjölskylduna í kvöldverð til sín í kvöld. Meira
28. október 2011 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. Bd3 Rf6 7. f4 Bb4 8. Rb3 Bxc3+ 9. bxc3 d6 10. Ba3 O-O 11. Dd2 Hd8 12. O-O Rc6 13. Hf3 b5 14. Hg3 Kh8 15. Hf1 Bb7 16. f5 Hg8 17. Dg5 e5 18. Dh4 Re7 19. Hh3 d5 20. Rc5 dxe4 21. Bxe4 Bd5 22. g4 h6 23. Meira
28. október 2011 | Fastir þættir | 309 orð

Víkverjiskrifar

Borgarbókasafn Reykjavíkur lánar viðskiptavinum sínum myndbönd án þess að taka greiðslu fyrir og er það virðingarvert, en ekkert er ókeypis og allra síst hjá borginni. Meira
28. október 2011 | Í dag | 137 orð

Þetta gerðist...

28. október 1780 Reynistaðarbræður lögðu af stað úr Árnessýslu norður Kjöl við fimmta mann, með 180 kindur og 16 hesta. Mennirnir fórust allir í Kjalhrauni. 28. október 1943 Einar Ólafur Sveinsson hóf lestur Njálu. Meira

Íþróttir

28. október 2011 | Íþróttir | 305 orð | 2 myndir

„Í nálægð við fjöllin og hreina loftið“

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Knattspyrnuþjálfarinn, Jörundur Áki Sveinsson, mun flytjast á norðanverða Vestfirði næsta vor en hann samdi í gær við BÍ/Bolungarvík um að stýra liðinu í 1. deild karla í knattspyrnu næstu þrjú árin. Meira
28. október 2011 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Birgir áfram fyrir ofan strik á PGA

Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, lék á einu höggi yfir pari, 73 höggum, á fyrsta stigi úrtökumótanna fyrir PGA-mótaröðina í Bandaríkjunum í gær en þá var þriðji keppnisdagurinn af fjórum á mótinu. Meira
28. október 2011 | Íþróttir | 217 orð

Björgólfur Takefusa næstur til að ná hundrað mörkum?

Björgólfur Takefusa leikur með Fylkismönnum á næsta tímabili í fótboltanum. Þeir hafa fengið hann lánaðan frá Víkingum í eitt ár í kjölfar þess að Fossvogsliðið féll úr Pepsi-deildinni í haust. Meira
28. október 2011 | Íþróttir | 469 orð | 2 myndir

Blaðran sprakk snemma hjá Stjörnunni

Í Garðabæ Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
28. október 2011 | Íþróttir | 123 orð

Félögin sektuð vegna Veigars Páls

Norsku knattspyrnufélögin Stabæk og Vålerenga voru í gær sektuð um samtals tæpar 18 milljónir íslenskra króna fyrir samninga sín á milli í tengslum við kaup Vålerenga á Veigari Páli Gunnarssyni í ágúst. Meira
28. október 2011 | Íþróttir | 316 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Patrekur Jóhannesson , nýráðinn landsliðsþjálfari Austurríkis í handknattleik karla, stýrir landsliðinu í fyrsta sinn undir lok næstu viku þegar það tekur þátt í fjögurra þjóða móti í Póllandi. Meira
28. október 2011 | Íþróttir | 456 orð | 4 myndir

Gróttu vantaði fleiri Þorgríma gegn Fram

Á Nesinu Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Bæði Grótta og Fram sem mættust í N1-deild karla í gær töpuðu sínum leikjum í síðustu umferð frekar stórt. Meira
28. október 2011 | Íþróttir | 401 orð | 1 mynd

ÍR – Snæfell 85:80 Seljaskóli, Iceland Express-deild karla, 27...

ÍR – Snæfell 85:80 Seljaskóli, Iceland Express-deild karla, 27. október 2011. Gangur leiksins : 6:5, 9:15, 15:28, 19:35 , 24:37, 34:39, 39:41, 48:46 , 52:53, 54:57, 59:61, 63:63 , 71:65, 77:68, 79:70, 85:80 . Meira
28. október 2011 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IEX-deildin: Toyotahöllin: Keflavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IEX-deildin: Toyotahöllin: Keflavík – Haukar 19.15 Dalhús: Fjölnir – Valur 19.15 Grindavík: Grindavík – Tindastóll 19.15 1. deild karla: Höllin Ak.: Þór Ak. – Breiðablik 19. Meira
28. október 2011 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

N1-deild karla Úrvalsdeildin, 6. umferð: Grótta – Fram 23:28...

N1-deild karla Úrvalsdeildin, 6. Meira
28. október 2011 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Nýliðar Þórs nældu í sigur í Njarðvík

Nýliðar Þórs úr Þorlákshöfn sýndu áfram í gærkvöld að þeir eru til alls líklegir í úrvalsdeildinni í körfubolta í vetur. Þeir sóttu Njarðvíkinga heim og unnu öruggan sigur þegar upp var staðið, 90:75, þrátt fyrir jafnan fyrri hálfleik. Meira
28. október 2011 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd

Óskin rættist hjá Einari Inga

Einar Ingi Hrafnsson, leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins Mors/Thy, er eini nýliðinn í landsliðshópi Guðmundar Þórðar Guðmundssonar sem valið hefur 19 manna hóp sem verður við æfingar hér á landi fyrstu vikuna í nóvember. Meira
28. október 2011 | Íþróttir | 541 orð | 4 myndir

Smálúr felldi Aftureldingu

Í Mosfellsbæ Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
28. október 2011 | Íþróttir | 571 orð | 2 myndir

Snæfell átti engin svör

Í Seljaskóla Kristinn Friðriksson sport@mbl.is Í gærkveldi voru Snæfellingar í heimsókn hjá ÍR í úrvalsdeildinni í körfubolta. Heimamenn voru spurningarmerki þar sem Sveinbjörn Clausen og James Bartolotta voru ekki með vegna meiðsla. Meira
28. október 2011 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Sölvi fyrirliði og skoraði hjá Bröndby

Sölvi Geir Ottesen var fyrirliði dönsku meistaranna í FC Köbenhavn í gærkvöldi þegar þeir lögðu Bröndby á útivelli, 3:0, í grannaslag í 16-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Meira
28. október 2011 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna 1. RIÐILL: Makedónía – Grikkland 1:1 Ítalía...

Undankeppni EM kvenna 1. RIÐILL: Makedónía – Grikkland 1:1 Ítalía – Rússland 2:0 Pólland – Bosnía 4:0 *Ítalía 9, Rússland 6, Pólland 6, Grikkland 1, Makedónía 1, Bosnía 0. 2. Meira
28. október 2011 | Íþróttir | 514 orð | 4 myndir

Varnarlaust Valslið

Á Ásvöllum Ívar Benediktsson iben@mbl.is Haukar halda sínu striki í toppbaráttu N1-deildar í handknattleik eftir að hafa lagt Val með sex marka mun á heimavelli í gærkvöldi, 34:28. Meira
28. október 2011 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Þorsteinn á leið úr landi?

Þorsteinn Már Ragnarsson, knattspyrnumaður frá Grundarfirði og fyrirliði Víkinga í Ólafsvík, æfði í gær með norska félaginu Hönefoss sem leikur að öllum líkindum í efstu deild á næsta ári. Meira

Ýmis aukablöð

28. október 2011 | Blaðaukar | 465 orð | 3 myndir

Amerísk áhrif á Nítjándu

Veitingastaðurinn Nítjánda í Turninum í Kópavogi býður gestum sínum upp á New York-stemningu í aðdraganda jólanna í ár. Meira
28. október 2011 | Blaðaukar | 110 orð | 1 mynd

Borðbúnaður og norræn jól

Diskar, glös, hnífapör og ílát sem hönnunarsagan hefur skilgreint framúrskarandi eru meðal þess sem sjá má á nýrri sýningu sem opnuð verður í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ í dag. Sýndur verður fjölbreyttur norrænn borðbúnaður og stólar. Meira
28. október 2011 | Blaðaukar | 374 orð | 3 myndir

Brjóta upp hið hefðbundna jólahlaðborð

Einn þeirra veitingastaða sem bjóða í fyrsta sinn upp á jólahlaðborð í ár er Grillmarkaðurinn, en staðurinn var opnaður fyrr á þessu ári. Meira
28. október 2011 | Blaðaukar | 1739 orð | 2 myndir

Einbeiti mér að fáum en góðum réttum

Sólveig Baldursdóttir, fyrrverandi ritstjóri Gestgjafans, ætlar að njóta aðventunnar og bjóða gestum heim Meira
28. október 2011 | Blaðaukar | 447 orð | 1 mynd

Er von á leynigesti í jólaheimsókn?

Getur gert gæfumuninn að fá grínþjón, tónlistarmann eða jafnvel jólasvein í heimsókn Meira
28. október 2011 | Blaðaukar | 580 orð | 4 myndir

Gleðjumst og borðum góðan mat

Veisluborð hjá Icelandair-hótelunum. Icelandair Hótel Reykjavík Natura og nýtt hótel á Akureyri. Söngur og hlýleg aðstaða. Meira
28. október 2011 | Blaðaukar | 522 orð | 2 myndir

Hangikjötið vantaði á danska jólahlaðborðið

Jólahlaðborð í þrjátíu ár á Bautanum á Akureyri. Fiskréttir vinsælir; síld, grafinn lax, heitreyktur silungur og marineraðar rækjur. Meira
28. október 2011 | Blaðaukar | 226 orð | 4 myndir

Heillandi á Hallormsstað

Pakkatilboð á hlaðborð. Fallegt fyrir austan. Hunangsgljáður kalkúnn og hreindýrapaté. 50 réttir á borðinu. Meira
28. október 2011 | Blaðaukar | 826 orð | 3 myndir

Hróflar ekki við hefðinni

Brauðbær er sá veitingastaður sem lengst hefur boðið upp á jólahlaðborð hérlendis og stendur því á talsvert gömlum merg hvað það varðar. Meira
28. október 2011 | Blaðaukar | 925 orð | 3 myndir

Jólahlaðborð heima án mikillar fyrirhafnar

Af hverju ekki að bjóða vinum eða fjölskyldu heim á aðventunni í öðruvísi jólahlaðborð? Viltu hafa kalt borð, smáréttahlaðborð, hefðbundið jólahlaðborð eða eitthvað óvenjulegt? Það er um að gera að láta hugmyndaflugið ráða ferðinni. Meira
28. október 2011 | Blaðaukar | 420 orð | 1 mynd

Jólaöndin í aðalhlutverki á Grillinu

Jólastemning á Hótel Sögu og bryddað upp á nýjungum bæði í mat og skemmtun Meira
28. október 2011 | Blaðaukar | 365 orð | 2 myndir

Kolabraut í jólaskapi

Veitingastaðurinn Kolabrautin er á fjórðu hæð í tónlistarhúsinu Hörpu og þar á bæ eru menn að setja sig í stellingar fyrir jólamatinn. Meira
28. október 2011 | Blaðaukar | 420 orð | 11 myndir

Könglar og hvítt

Náttúrulegar borðskreytingar í bland við hinn klassíska rauða lit aðventunnar og jólanna. Meira
28. október 2011 | Blaðaukar | 496 orð | 4 myndir

Létt, gott, grænt og jólalegt

Getur verið gott að brjóta upp þungan hátíðamatinn með heimsókn á grænan veitingastað Meira
28. október 2011 | Blaðaukar | 419 orð | 2 myndir

Lína langsokkur og Leppalúði í jólaboðinu

Jólaboð í heimahúsi má gjarnan brjóta upp með skemmtilegum samkvæmisleikjum. Pakkaleikir og hlutverkaleikir geta gert gott boð enn skemmtilegra. Meira
28. október 2011 | Blaðaukar | 668 orð | 2 myndir

Lögin eru sem rauður þráður í lífi þjóðar

Lög Magnúsar Kjartanssonar á Broadway næstu helgar. Hlaðborð og hátíð. Jólabjöllur en enginn Júdas. Vinsæl lög sem allir kunna. Frakklandsferð og Einskonar ást. Meira
28. október 2011 | Blaðaukar | 336 orð | 1 mynd

Lögum fylgja ljúfar minningar

Tónlist er traustur þáttur í undirbúningi jólanna. Mörg lög eru sígild. Nótnahefti er nýkomið út. Meira
28. október 2011 | Blaðaukar | 219 orð | 3 myndir

Matseðill í jólabúningi

Jólalegir tapasréttir og sangría í jólabúningi hjá Tapashúsinu. Meira
28. október 2011 | Blaðaukar | 1243 orð | 2 myndir

Nýnorrænt og jólalegt

Sjávarkjallarinn var opnaður aftur í janúar á þessu ári undir nýjum formerkjum hins nýnorræna eldhúss og þar á bæ eru menn að setja sig í jólagírinn. Meira
28. október 2011 | Blaðaukar | 60 orð | 1 mynd

Rjúpnavertíðin hafin

Margir munu sjálfsagt verða með rjúpur á hlaðborðum í heimahúsum og ganga því til rjúpna. Veiðitímabilið í ár hefst í dag, föstudaginn 28. október og er helgin – sem og laugardagar og sunnudagar í nóvember. Meira
28. október 2011 | Blaðaukar | 550 orð | 2 myndir

Til móts við hin ævintýragjörnu

Fjölbreytnin ræður á jólahlaðborði Grand hótels Reykjavík. Síldarsalöt, reykt nautatungusalat, reyklaxakonfekt, hunangsgljáðar kalkúnabringur. Léttmeltari matur einnig á borðum og fær góðar viðtökur. Meira
28. október 2011 | Blaðaukar | 135 orð | 2 myndir

Veisla í Víkinni

Mikil saltfiskveisla verður haldin í Víkinni – Sjóminjasafni Reykjavíkur nk. laugardagskvöld 29. október í samstarfi við Byggðasafn Vestfjarða. Meira
28. október 2011 | Blaðaukar | 329 orð | 2 myndir

Veisla og fátækrabrauð

Danskur siður nær fótfestu. Vatn í munninn í Óðinsvéum. Örþunnar mynstraðar hveitikökur að norðan eru nú hafðar í hávegum. Meira
28. október 2011 | Blaðaukar | 228 orð | 3 myndir

Veisla við lónið

Listakokkarnir vinna alla réttina sjálfir frá grunni. Náttúrulegt umhverfi, matur og tónlist. Upplifun í Bláa lóninu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.