Greinar laugardaginn 29. október 2011

Fréttir

29. október 2011 | Innlendar fréttir | 109 orð

10,5 milljarðar afskrifaðir í sjávarútvegi árin 2009-2010

Stóru bankarnir þrír afskrifuðu rúmlega 10,5 milljarða króna skuldir sjávarútvegsfyrirtækja á árunum 2009-2010. Þetta kemur fram í svari efnahags- og viðskiptaráðherra við fyrirspurn Margrétar Tryggvadóttur, þingmanns Hreyfingarinnar. Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Aðalmeðferð 5. mars nk.

Ákveðið hefur verið að Landsdómur taki málið gegn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, til aðalmeðferðar 5. mars á næsta ári. „Það er gert ráð fyrir að aðalmeðferðin taki að minnsta kosti fjórar vikur,“ segir Geir. Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Alcoa vill stækka á Reyðarfirði

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Alcoa á Reyðarfirði hefur hug á að stækka álverksmiðju sína á Reyðarfirði og auka þannig framleiðsluna um 40 þúsund tonn á ári. Þetta staðfesti Tómas Sigurðsson, forstjóri Alcoa á Íslandi, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
29. október 2011 | Erlendar fréttir | 153 orð

Alþjóðadómstóll í Haag ræðir við son Gaddafis

Alþjóðasakamáladómstóllinn í Haag hefur hafið óformlegar viðræður við Saif al-Islam, son Muammars Gaddafis, um að hann gefi sig fram til að hægt verði að sækja hann til saka fyrir stríðsglæpi. Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 388 orð | 2 myndir

Áhöfnin á Þór fær kóngafæði

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 276 orð

Dæmdur fyrir að fylgjast með Siv

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær Þorstein Húnbogason, fyrrverandi sambýlismann Sivjar Friðleifsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins, til að greiða 270 þúsund krónur í sekt fyrir brot á fjarskiptalögum. Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 107 orð

Ekki fallist á kröfur að fullu

Héraðsdómur Suðurlands féllst ekki á kröfu lögreglustjórans á Selfossi um að þrír menn sem handteknir voru með fíkniefni í sumarbústað í Árnessýslu á fimmtudag sættu gæsluvarðhaldi í fjórar vikur, og einn í tíu daga. Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 528 orð | 3 myndir

Ekki orð um varanlegar undanþágur

Fréttaskýring Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl. Meira
29. október 2011 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Fiseindarannsókn endurtekin

Vísindamenn, sem tilkynntu í september að fiseindir gætu e.t.v. ferðast hraðar en ljósið, ætla að endurtaka tilraunina með nýjum aðferðum. Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Gamlir slátrarar en ungir í anda

Slátrarar sem starfað hafa hjá SS á Hellu á Rangárvöllum ætla að hittast 5. nóvember næstkomandi. Þótt þeir kalli sig „gamla“ slátrara segjast þeir þó ungir í anda. Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 289 orð | 2 myndir

Gamli Þór grotnar niður í Gufunesi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þessa dagana beinast augu landsmanna að nýju og glæsilegu varðskipi en á sama tíma leitar hugurinn til forvera Þórs og nafna, sem bíður örlaga sinna bundinn við Gufunesbryggju. Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 107 orð

Handleggsbraut mann

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt 37 ára gamlan karlmann í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ráðast á vinnufélaga sinn, slá í andlitið og sparka í hann. Sá sem varð fyrir árásinni handleggsbrotnaði og hlaut fleiri áverka. Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Hlé gert á viðræðum um makríl

Fundi strandríkjanna fjögurra, Íslands, ESB, Færeyja og Noregs, um makrílveiðar, sem hófst í London á miðvikudag, lauk í gær. Að sögn Tómasar H. Meira
29. október 2011 | Erlendar fréttir | 94 orð

Hætt verði að segja frá aldri leikara

Tvenn samtök atvinnuleikara í Bandaríkjunum hafa gagnrýnt kvikmyndavefinn IMDb fyrir að veita upplýsingar um aldur leikara og fæðingardag þeirra. Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 500 orð | 2 myndir

Kerfinu breytt og það bætt

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Komið verður á samtengdri rafrænni sjúkraskrá fyrir allt landið og þjónustustýringu innan heilbrigðiskerfisins ef tillögur ráðgjafahóps velferðarráðherra um breytingar á skipulagi heilbrigðisþjónustu verða að... Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Mikilvægt að börn hafni neyslu áfengis og annarra vímugjafa

Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra, fulltrúar tuttugu félagasamtaka og umboðsmaður barna undirrituðu í gær yfirlýsingu þar sem hvatt er til þess að réttur barna til lífs án neikvæðra afleiðinga áfengis- og vímuefnaneyslu sé virtur. Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 662 orð | 2 myndir

Milljarðar í súginn ár hvert

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Mikið er um galla í húsum sem byggð voru í góðærinu og ástæðurnar eru taldar vera margar. Hraðinn á framkvæmdum tók sinn toll, verktakar áttu erfitt með að fylgjast með öllu. Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Neyðarlögin héldu

• Hæstiréttur segir lögin ekki brjóta stjórnarskrá, Mannréttindasáttmála Evrópu eða EES-samning • Staðfestir dóm héraðsdóms um að lögin hafi verið nauðsynleg til að forðast greiðsluþrot og hrun • Hægt að byrja að greiða úr þrotabúi Landsbankans gamla vegna Icesave eftir nokkrar vikur Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 987 orð | 2 myndir

Neyðarlögin hvorki gegn stjórnarskrá né EES

Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Hæstiréttur staðfesti í gær í málinu nr. Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 1421 orð | 8 myndir

Niðurstaðan endanleg fyrir slit Landsbanka Íslands

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Það má segja í rauninni að þetta sé grundvallardómur sem ákvarði hvernig skiptingu verður háttað milli kröfuhafa á hendur bankanum og þetta skiptir verulegu máli um framvindu slitanna. Meira
29. október 2011 | Erlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Prinsessur hafi sama rétt til ríkiserfða og prinsar

Synir og dætur konunga eða drottninga Bretlands í framtíðinni hafa sama rétt til að erfa krúnuna samkvæmt breytingum á ríkiserfðalögum sem samþykktar voru á leiðtogafundi samveldisríkja í Perth í Ástralíu í gær. Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 732 orð | 3 myndir

Rannsókn Tollgæslu skipti miklu

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Rannsókn og eftirfylgni tollvarða hjá Tollgæslunni áttu samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins töluverðan þátt í því að lögreglan upplýsti á nokkrum dögum ránið sem framið var 17. Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Rauði krossinn veitir aðstoð í Tyrklandi

Rauði kross Íslands hefur opnað fyrir söfnunarsíma sinn 904 1500 vegna jarðskjálftans sem reið yfir Tyrkland. Þegar hringt er í númerið bætast 1.500 kr. við næsta símreikning. Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 749 orð | 1 mynd

Samningaleið á villigötum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Tímalengd samninga er stutt, endurnýjunartíminn mjög stuttur og líkur á endurnýjun óvissar. Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 96 orð

Samstarfshópur um líffæragjafir

SÍBS hefur stofnað samstarfshópinn Annað líf ásamt sjúklingasamtökunum Hjartaheillum, Félagi nýrnasjúkra og Samtökum lungnasjúklinga. Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Sex daga reiðför að Kili hafin

Í gær lögðu átta vaskir knapar upp í sex daga ferð frá stórbýlinu Tungufelli, sem er efsti bær í Hrunamannahreppi, að Beinhóli á Kili og var veður með ágætum við upphaf ferðarinnar. Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Sigurgeir S

Græn Jón Gnarr borgarstjóri og leikskólabörn á Fífuborg ýttu í gær úr vör verkefninu Grænum skrefum en markmið þess er að hvetja stofnanir borgarinnar til að tileinka sér vistvænni... Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Sigþór Sigurjónsson

Sigþór Sigurjónsson, veitingamaður og eigandi Kringlukrárinnar í Reykjavík, lést á krabbameinslækningadeild Landspítala, aðfaranótt 26. október sl. Hann var fæddur í Reykjavík 12. júlí 1948, sonur Sigurjóns Jónassonar og Kristínar Maríu Sigþórsdóttur. Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 117 orð

Skerða rétt um 6%

Lífeyrissjóðurinn Stapi skerti áunnin lífeyrisréttindi og lífeyrisgreiðslur til sjóðfélaga sinna um 6% frá og með 1. september. Þetta er í fyrsta sinn sem gripið er til þess ráðs að skerða réttindi sjóðfélaga. Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Skiptu sköpum

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Upplýsingar sem Tollgæslan gaf eftir rannsókn sína áttu stóran þátt í að lögreglunni tókst á nokkrum dögum að upplýsa ránið í úraverslun Franks Michelsen við Laugaveg 17. október síðastliðinn. Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Skotveiðimenn ganga til fjalla

Rjúpnaveiðitímabilið hófst í gær en einungis er heimilt að veiða í alls níu daga sem eru helmingi færri veiðidagar en í fyrra. Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Skólarnir taka ekki þátt í Degi gegn einelti

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Mannréttindaráð Reykjavíkurborgar segir það vekja furðu að skóla- og frístundasvið borgarinnar hafi ákveðið að taka ekki þátt í Degi gegn einelti hinn 8. Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 1185 orð | 3 myndir

Staða heimilanna fer versnandi

Skúli Hansen skulih@mbl.is Rúmlega helmingur íslenskra heimila á í erfiðleikum með að ná endum saman. 31,6% heimila álitu húsnæðiskostnað vera þunga byrði og 15,2% heimila töldu greiðslubyrði annarra lána en húsnæðislána eða leigu vera þunga. Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 155 orð

Stefnan óbreytt

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG og fjármálaráðherra, segir ekkert benda til annars en að krónan verði áfram gjaldmiðill Íslands. Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 859 orð | 2 myndir

Sæluríkið lítur ekki vel út

Baksvið Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs, segir ekkert benda til annars en að krónan verði gjaldmiðill Íslands í fyrirsjáanlegri framtíð. Meira
29. október 2011 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Tólf ára pilti bjargað fimm dögum eftir jarðskjálftann

Björgunarmenn björguðu tólf ára pilti úr rústum byggingar í bænum Ercis í gær, 108 klukkustundum eftir að hún hrundi í jarðskjálftanum í Tyrklandi á sunnudaginn var. Björgunin þótti kraftaverk í ljósi þess að aðstæðurnar eru mjög slæmar á... Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Tuttugu börn fengu draumaferðina

Sjóðurinn Vildarbörn Icelandair afhenti 20 börnum ferðastyrki fyrsta vetrardag. Markmið sjóðsins Vildarbarna er að gefa langveikum börnum, foreldrum þeirra og systkinum tækifæri til þess að fara í draumaferð sem þau ættu annars ekki kost á. Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 112 orð

Tækjakostur og þekking verði áfram til staðar

Hjúkrunarráð Sjúkrahússins á Akureyri mótmælir þeim niðurskurði sem krafist er af sjúkrahúsinu á næsta ári. Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 132 orð

Tölvubúnaður tekinn

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann á fertugsaldri í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir vörslu barnakláms. Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 325 orð | 2 myndir

Unga fólkið snýr aftur heim

ÚR BÆJARLÍFINU Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Það er ávinningur fyrir byggðarlagið þegar ungt fólk snýr aftur heim á æskustöðvarnar með starfskrafta sína og menntun, eftir margra ára búsetu fjarri heimabyggðinni, en sú er raunin hér á Þórshöfn nú í... Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Ungar konur að missa atvinnuleysisbótarétt

Verulegur hópur fólks sem hefur verið lengi án atvinnu mun missa bótarétt sinn á næsta ári og þurfa á fjárhagsaðstoð viðkomandi sveitarfélags að halda. Samtals missa 882 einstaklingar bótarétt hjá Atvinnuleysistryggingasjóði um næstu áramót. Meira
29. október 2011 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Úlfum fjölgar ört

Úlfum hefur fjölgað mjög í Þýskalandi, samkvæmt nýrri rannsókn sem bendir til þess að þeir verði algengari í skógum í öllum landshlutum. Úlfar urðu nær útdauðir í Þýskalandi vegna mikilla veiða fyrir öld. Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Vandamálið leyst með tveim rútum

„Þetta hefur mælst vel fyrir og leyst mörg af þeim málum sem óánægja var með,“ segir Friðþór Eydal, upplýsingafulltrúi Isavia, um flutning komufarþega Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar með rútum á milli bygginga. Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Viðurkenning fyrir hvatningu kvenna

Athafnakonan og frumkvöðullinn Þórdís Lóa Þórhallsdóttir tók á fimmtudag á móti viðurkenningu frá alþjóðlegu samtökunum TIAW (The International Alliance of Women). Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Vilja minnismerki

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram tillögu um að minning Ingibjargar H. Bjarnason, fyrsta alþingismanns Íslendinga úr röðum kvenna, verði heiðruð með minnismerki. Er lagt til að því verði valinn áberandi staður í borginni. Meira
29. október 2011 | Erlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Þjóðargersemi opnuð

Bolshoi-leikhúsið í Moskvu var opnað í gær eftir sex ára viðgerðir með sýningu þekktra ballettdansara og söng óperusöngvara. „Þetta er þjóðargersemi,“ sagði Dmítrí Medvedev Rússlandsforseti þegar hann ávarpaði 1. Meira
29. október 2011 | Innlendar fréttir | 58 orð

Þjófótt ungmenni óku í flas lögreglu

Fimm ungmenni brutust inn í veitingahúsið Hafið bláa við Óseyrarbrú Ölfusár rétt eftir klukkan sex í gærmorgun og tóku þaðan allt það áfengi sem var að finna á staðnum. Vegfarendur urðu varir við þjófnaðinn og létu lögreglu vita. Meira

Ritstjórnargreinar

29. október 2011 | Staksteinar | 224 orð | 1 mynd

„Hvers vegna í ósköpunum?“

Martin Wolf, aðalhagfræðingur Financial Times og einn virtasti álitsgjafi heims um efnahagsmál, furðar sig á að Ísland láti sér detta í hug að sækja um aðild að Evrópusambandinu: Hvers vegna í ósköpunum ættuð þið að ganga í samtök sem tekst jafn illa... Meira
29. október 2011 | Leiðarar | 160 orð

Stjórnvöldum boðin ný sátt

Þrátt fyrir svik stjórnvalda reyna útvegsmenn að ná samvinnu um framtíðarskipulag Meira
29. október 2011 | Leiðarar | 397 orð

Tökin hert

Ummæli bankastjóra Landsbankans lýsa skiljanlegum áhyggjum Meira

Menning

29. október 2011 | Kvikmyndir | 105 orð | 1 mynd

Banaslys í tökum á The Expendables 2

Áhættuleikari í The Expendables 2 lét lífið fimmtudaginn sl. við tökur á kvikmyndinni í Búlgaríu. Vefurinn Deadline greinir frá því að slysið hafi átt sér stað nærri þorpinu Ognyanovo. Meira
29. október 2011 | Tónlist | 177 orð | 1 mynd

„Einu sinni var...“

„Einu sinni var...“ er yfirskrift tónleika Nordic Affect í Þjóðmenningarhúsinu á morgun kl. 16.00. Þar fær frönsk barokktónlist að óma og stungið verður inn nefi í einkasamkvæmi Parísarborgar. „Leikin verður tónlist eftir m.a. Meira
29. október 2011 | Tónlist | 431 orð | 1 mynd

„Ég vil hafa áskoranir“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég miða alltaf söngafmæli mitt við frumraun mína sem Tosca á fjölum Þjóðleikhússins fyrir 25 árum. Þá var ég aðeins 25 ára gömul. Meira
29. október 2011 | Fjölmiðlar | 339 orð | 2 myndir

Dans, dans, dans og aftur dans

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Fyrsti dansþáttur sinnar tegundar hér á landi, sjónvarpsþáttur sem gengur út á danshæfileikakeppni, hefur göngu sína í Sjónvarpinu í kvöld. Meira
29. október 2011 | Tónlist | 190 orð | 1 mynd

Djassmessa fyrir kór og lög Gershwins

Fyrstu tónleikar starfsárs Söngsveitarinnar Fílharmóníu verða í Norðurljósasal Hörpu annað kvöld kl. 20.00. Fyrir hlé verður flutt Djassmessa fyrir kór og djasskvartett eftir litháíska tónskáldið Vytautas Miškinis. Meira
29. október 2011 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

Elektra og gestir

Elektra og gestir er yfirskrift tónleikaraðar Elektra Ensemble í vetur, en þetta er þriðja samstarfsár hópsins og Listasafns Reykjavíkur. Meira
29. október 2011 | Fólk í fréttum | 385 orð | 2 myndir

Frægasti blaðamaður bókmenntasögunnar

Leikstjóri og framleiðandi: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Jamie Bell, Daniel Craig og Andy Serkis. Bandaríkin, Nýja-Sjáland, Belgía, 2011. 107 mín. Meira
29. október 2011 | Tónlist | 25 orð | 1 mynd

Hrekkjavökuball að hætti Páls Óskars

Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson heldur í kvöld Hrekkjavökuball á Nasa. Ballið hefst mínútu fyrir miðnætti og verða Páll, dansarar og starfsmenn staðarins klæddir skrautlegum... Meira
29. október 2011 | Kvikmyndir | 98 orð | 1 mynd

Illvígir uppvakningar og kvikmyndatónleikar

* Í dag og á morgun verða sýndar sex uppvakningamyndir (e. zombie) í Bíó Paradís, þ.e. kvikmyndir sem fjalla með einum eða öðrum hætti um hina lifandi dauðu. Hljómsveitin Malneirophrenia sér um dagskrá og mun einnig halda kvikmyndatónleika í kvöld kl. Meira
29. október 2011 | Fólk í fréttum | 191 orð | 1 mynd

Í orðum og anda

Ingólfur Steinsson er að góðu kunnur fyrir störf sín með þjóðlagasveitinni Þokkabót á áttunda áratugnum. Meira
29. október 2011 | Leiklist | 440 orð | 1 mynd

Kjartan og Bolli í margbreytilegum myndum

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Laxdæla verður færð í óvenjulegan búning Leikhússins 10 fingra og Sögusvuntunnar í Kúlu Þjóðleikhússins í kvöld. Meira
29. október 2011 | Myndlist | 571 orð | 2 myndir

Litir úr garði og bækur úr spýtum

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Samræmi er heiti sýningar með verkum Hildar Bjarnadóttur og Guðjóns Ketilssonar sem verður opnuð í Hafnarborg í dag klukkan 15. Meira
29. október 2011 | Fólk í fréttum | 605 orð | 5 myndir

Málmhaustið mikla

Svartir sandar hljóta að vera með því besta sem gert hefur verið í dægurtónlist á Íslandi... Meira
29. október 2011 | Myndlist | 59 orð | 1 mynd

MP banki og i8 semja um listaverkalán

MP banki og i8 gallerí hafa gert með sér samkomulag um ný vaxtalaus lán til kaupa á samtímalistaverkum. Verkin mega ekki vera eldri en 60 ára við kaup, i8 hefur umsjón með sölu og eru lán aðeins veitt vegna frumsölu verka. Meira
29. október 2011 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Óperur og söngleikir

Í hjarta þér er yfirskrift óperu- og söngleikjatónleika Nemendaóperu Söngskólans í Reykjavík sem haldnir verða á morgun, 30. október, kl. 17 og 20 í tónleikasal Söngskólans, Snorrabúð. Sviðsett verða atriði úr ýmsum óperum, m.a. Meira
29. október 2011 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Smelli þarf til að lifa af

Bono, söngvari hljómsveitarinnar U2, segir hljómsveitina verða að senda frá sér plötu sem slái í gegn, eigi hún að halda lífi. Bono segir í samtali við breska götublaðið The Sun að hljómsveitin hafi átt erfitt með að semja smelli, þ.e. Meira
29. október 2011 | Tónlist | 46 orð | 1 mynd

Stórsveit Reykjavíkur leikur Count Basie

Stórsveit Reykjavíkur heldur í dag kl. 15 tónleika í Kaldalónssal tónlistarhússins Hörpu og er efnisskráin helguð stórsveit Count Basie og þá sérstaklega útsetjaranum og tónskáldinu Sammy Nestico. Meira
29. október 2011 | Myndlist | 270 orð | 2 myndir

Svarthvítar myndir Hjálmars

Sýning á svarthvítum ljósmyndum Hjálmars R. Bárðarsonar, fyrrverandi siglingamálastjóra, áhugaljósmyndara og bókaútgefanda, verður opnuð í Myndasal Þjóðminjasafns Íslands í dag kl. 15.00. Ljósmyndaferill Hjálmars spannaði tæp áttatíu ár. Meira
29. október 2011 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Þreytandi sjónvarpsefni

Kunningi minn einn á ekki sjónvarp. Samt virðist hann alltaf vita hvað er að gerast í veröldinni. Hann er líka lífsglaður, jafnvel svo mjög að það vekur hjá manni vissa tortryggni. Meira
29. október 2011 | Kvikmyndir | 767 orð | 3 myndir

Þrumuguð í 58 löndum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
29. október 2011 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Þú skalt ekki listar njóta - á þriðjudaginn

* Listalausi dagurinn verður haldinn á þriðjudaginn. Markmiðið með listalausum degi er að minna á hve stóru hlutverki listir gegna í daglegu lífi okkar. Lagt er upp með fimmtán boðorð, fólki til leiðbeiningar, og fara hér nokkur. Meira

Umræðan

29. október 2011 | Aðsent efni | 673 orð | 1 mynd

Blikur á lofti – skýrsla velferðarráðherra um fæðingarorlof

Eftir Guðlaugu Kristjánsdóttur: "Nýlegar breytingar á rétti nýbakaðra foreldra ógna því að fæðingarorlofskerfið þjóni þeim tilgangi sem því er ætlað að uppfylla samkvæmt lögum." Meira
29. október 2011 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Gunna og Jón lýsa eftir hugrekki

Eftir Gunnar Þórarinsson: "Við blasir að hér þarf að búa til þúsundir nýrra starfa með mannsæmandi launum. Þúsundir starfa fyrir þá sem hafa þegar misst vinnuna. Þúsundir starfa handa unga fólkinu sem kemur inn á vinnumarkaðinn á næstu árum." Meira
29. október 2011 | Aðsent efni | 650 orð | 1 mynd

Í tilefni athugasemdar blaðamanns

Eftir Sigurð Magnússon: "Gamall draumur margra í forystu Sjálfstæðisfélagsins á Álftanesi og í Garðabæ er nú á vinnuborðinu." Meira
29. október 2011 | Aðsent efni | 323 orð | 1 mynd

Magnús Orri og álver á Bakka

Eftir Halldór Blöndal: "Þeim hefur tekist að stöðva atvinnuuppbyggingu á Bakka, svo að atvinnuleysið er orðið viðvarandi." Meira
29. október 2011 | Pistlar | 429 orð | 1 mynd

Markmið ríkisins með eignarhaldi

Í kjölfar umræðu um Bankasýsluna er áhugavert að minnast þess að bankarnir eru ekki einu fyrirtækin sem ríkið á hlut í á samkeppnismarkaði og rekin eru á einkaréttarlegum grundvelli. Íslenska ríkið á til dæmis fyrirtæki á fjölmiðla- og orkumörkuðum. Meira
29. október 2011 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Slæmar fréttir – Alcoa hættir við að reisa álver við Húsavík

Eftir Jakob Björnsson: "Til eru áætlanir um virkjun Jökulsár á Fjöllum frá ármótum Jökulsár og Kreppu austur í Fljótsdal. Þær sýna að sú virkjun gæti skilað 4.000 GWh/ári, sem er 75% af orkuþörf 346.000 tonna álvers." Meira
29. október 2011 | Bréf til blaðsins | 209 orð

Sparnaður?

Frá Stefaníu Jónasdóttur: "Er það rétt sem mér hefur borist til eyrna að eldra fólkið okkar sem er á stofnunum og þeir sem liggja á sjúkrahúsum séu meira og minna svangir? Eruð þið sem stjórnið með sparnað á fæði til þessa fólks? Eiga síðustu árin að líða í hungri?" Meira
29. október 2011 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Útrýmingarfýsn borgarstjóra

Eftir Daníel Sigurðsson: "Það eru ekki aspirnar sem eru skemmdarvargar í borginni heldur borgarstjórnin sjálf með borgarstjórann í fararbroddi..." Meira
29. október 2011 | Velvakandi | 111 orð | 1 mynd

Velvakandi

Stökkbreytt lán og fleira Eitt af áhugamálum fjármálaráðherra er að gera landið varnarlaust. Það kemur fram í því að Vinstri grænir vilja að Ísland segi sig úr NATÓ og hafa boðað þjóðaratkvæðagreiðslu um það í þingsályktunartillögu. Meira

Minningargreinar

29. október 2011 | Minningargreinar | 175 orð | 1 mynd

Guðbjörg Kristjana Guðmundsdóttir

Guðbjörg Kristjana Guðmundsdóttir fæddist í Hnífsdal við Ísafjarðardjúp 23. desember 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 13. október 2011. Guðbjörg var jarðsungin frá Grafarvogskirkju 26. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2011 | Minningargreinar | 1359 orð | 1 mynd

Guðmundur Sigurjón Jónsson

Guðmundur Sigurjón Jónsson fæddist á Ærlæk í Öxarfirði 8. júní 1927. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu að kvöldi 18. október. Foreldrar hans voru Halldóra Gunnlaugsdóttir frá Hafursstöðum í Öxarfirði og Jón Sigfússon frá Ærlæk. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2011 | Minningargreinar | 2261 orð | 1 mynd

Haukur Ástvaldsson

Haukur Ástvaldsson fæddist í Fljótum í Skagafirði 25. september 1950. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninn á Sauðárkróki 24. október 2011. Foreldrar hans voru Ástvaldur Kristján Hjálmarsson, f. 13.6. 1921, d. 4.10. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2011 | Minningargreinar | 1854 orð | 1 mynd

Kristbjörg Hermannsdóttir

Kristbjörg Hermannsdóttir var fædd á Hellissandi 22. janúar 1922. Hún andaðist þann 22. október 2011 á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi. Hún var dóttir hjónanna Ágústínu Ingibjargar Kristjánsdóttur f. 5.8. 1892, d. 17.2. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2011 | Minningargreinar | 2357 orð | 1 mynd

Kristrún Matthíasdóttir

Kristrún Matthíasdóttir fæddist í Skarði í Gnúpverjahreppi 22. september 1923. Hún lést á heimili sínu, Fossi í Hrunamannahreppi, 24. október 2011. Foreldrar hennar voru Jóhanna Bjarnadóttir, f. í Glóru 3.9. 1878, d. 28.8. 1955, og Matthías Jónsson, f. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1195 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnús Guðmundsson

Magnús Guðmundsson fæddist á Ásbjarnarstöðum í Vestur-Húnavatnssýslu 30. júlí 1926. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 17. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2011 | Minningargreinar | 2959 orð | 1 mynd

Magnús Guðmundsson

Magnús Guðmundsson fæddist á Ásbjarnarstöðum í Vestur-Húnavatnssýslu 30. júlí 1926. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 17. október 2011. Foreldrar hans voru Guðmundur Þorbjörn Sigurgeirsson, f. 28. október 1894, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2011 | Minningargreinar | 754 orð | 1 mynd

Ólafur Árnason

Ólafur Árnason var fæddur á Hnjóti í Örlygshöfn, Rauðasandshreppi, þann 19. apríl 1922. Hann lést á Sjúkrahúsi Patreksfjarðar 19. október 2011. Foreldrar hans voru Árni Magnússon, bóndi að Hnjóti og síðar verkamaður á Patreksfirði, f. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2011 | Minningargreinar | 2287 orð | 1 mynd

Sigurgeir Scheving

Sigurgeir Scheving, leikstjóri, fæddist í Vestmannaeyjum 8. janúar 1935. Hann lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 24. október 2011. Foreldrar hans vor Páll Scheving, f. 21. janúar 1904, d. 15. apríl 1990 og Jónheiður Steingrímsdóttir Scheving, f. 24. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. október 2011 | Viðskiptafréttir | 449 orð | 1 mynd

Arion kvartar til FME og ESA vegna Landsbankans

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Arion banki hefur sent inn kvörtun til Fjármálaeftirlitsins (FME) og Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) vegna skuldaaðgerða sem Landsbankinn kynnti fyrir viðskiptavini bankans í maí á þessu ári. Meira
29. október 2011 | Viðskiptafréttir | 203 orð | 1 mynd

Hagar hagnast um einn milljarð

Hagnaður Haga á fyrri helmingi rekstrarársins 2011–2012 nam ríflega einum milljarði eða um 3% af veltu félagsins . Um er að ræða tímabilið frá 1. mars til ágústloka. Hagnaðurinn á sama tímabili í fyrra nam 470 milljónum króna. Meira
29. október 2011 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Kostnaður hækkar

Vísitala framleiðsluverðs hækkaði um 13,9% á ársgrundvelli í september samkvæmt tölum Hagstofu Íslands sem birtar voru í gær. Þrátt fyrir þessa þróun lækkaði vísitalan frá því í ágúst. Vísitalan lækkaði hins vegar milli mánaða eða um 0,6%. Meira
29. október 2011 | Viðskiptafréttir | 108 orð

Norðmenn tapa stórfé

Tap norska olíusjóðsins nam 284 milljörðum norskra króna, rúmum fimm þúsund milljörðum íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi. Er þetta annað mesta tap sjóðsins í sögu hans en mest varð tapið í fjármálakreppunni árið 2008. Meira
29. október 2011 | Viðskiptafréttir | 57 orð

Versnandi kjör Ítalíu

Fjármögnunarkjör ítalska ríkisins hafa aldrei verið verri frá því að landið tók upp evru. Ítalska ríkið lauk útboði á tíu ára ríkisskuldabréfum í gær og nam krafan í útboðinu ríflega 6%. Meira

Daglegt líf

29. október 2011 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

Áhugi almennings vakinn

Nú er komið að teiknifæru fólki að láta ljós sitt skína en Listasafnið blæs um þessar mundir til teiknisamkeppni. Byggist hún á sömu hugmynd og klippimyndasamkeppni sem safnið hefur áður haldið. Meira
29. október 2011 | Daglegt líf | 141 orð | 1 mynd

Fyrir mömmur á öllum aldri

Cafe Mom er síða fyrir mæður á öllum aldri sem eiga börn á öllum aldri. Þar gefst þeim kostur á að ræða saman, gefa og þiggja ráð, deila sögum af börnunum o.fl. Til að auðvelda mæðrunum að tengjast geta þær valið að kynnast mæðrum á sínu reki, þ.e.a.s. Meira
29. október 2011 | Daglegt líf | 876 orð | 2 myndir

Heimatilbúinn ís með basil eða vanillu

Ísgerð er skemmtileg og þarf ekki að vera svo flókin. Á ísgerðarnámskeiði kennir Jón Brynjar Birgisson mjólkurfræðingur fólki að búa til ís heima í eldhúsi. Námskeiðið er tilvalið fyrir þá sem vilja gera jólaísinn meira spennandi þetta árið. Meira
29. október 2011 | Daglegt líf | 90 orð | 1 mynd

...kíkið á Klettinn í sveitinni

Það er alltaf gaman að skreppa í sveitina og njóta þess sem þar er í boði. Ekki tekur nema rétt rúman klukkutíma að renna austur fyrir fjall og líta inn á Kaffi Kletti í Reykholti í Biskupstungum. Meira
29. október 2011 | Daglegt líf | 102 orð | 1 mynd

Skoðið og skráið fuglana sem staldra við í görðum ykkar

Nú um helgina fer af stað hin árvissa garðfuglaskoðun á vegum Fuglaverndar, þar sem landsmenn eru hvattir til að skoða og skrá fjölda og tegundir fugla einn klukkutíma á dag í görðum sínum yfir vetrarmánuðina. Meira

Fastir þættir

29. október 2011 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

60 ára

Kristján Arnfjörð Guðmundsson verður sextugur á morgun, 30. október. Hann tekur á móti ættingum og vinum á afmælisdaginn, frá kl. 13 til 16, í Smiðsbúð 9 í... Meira
29. október 2011 | Fastir þættir | 155 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is...

Sambandsslit. N-Enginn. Norður &spade;ÁDG86 &heart;KG86 ⋄75 &klubs;Á2 Vestur Austur &spade;973 &spade;K54 &heart;ÁD1097 &heart;5 ⋄G92 ⋄KD86 &klubs;54 &klubs;109863 Suður &spade;102 &heart;532 ⋄Á1043 &klubs;KDG7 Suður spilar 3G. Meira
29. október 2011 | Fastir þættir | 183 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Þorsteinn Laufdal leiðir í Gullsmáranum Að loknum 8 umferðum í sveitakeppni félagsins (af 13) þá leiðir sveit Þorsteins Laufdal en keppnin á toppnum er annars mjög jöfn og spennandi. Meira
29. október 2011 | Í dag | 317 orð

Efra trónir kerlingin

Það lá vel á karlinum á Laugaveginum þegar ég hitti hann við Frakkastíginn. Hann fór að tala um Kristin vagnasmið, kunnan borgara á sinni tíð. Hann byggði stórhýsið á Frakkastíg 12 og var afi Jóns E. Ragnarssonar hrl. Meira
29. október 2011 | Í dag | 342 orð

Glúrnar gamlar konur

Í ellefu hundruð ár hafa íslenskar konur helgað sig barneignum og heimilisstörfum, viljugar eða nauðugar, svo að miklu minna liggur eftir þær en karla í bókmenntum og sögu. Þrátt fyrir það lifir á vörum þjóðarinnar margvísleg speki roskinna kvenna. Meira
29. október 2011 | Í dag | 1969 orð

Messur

ORÐ DAGSINS: Jesús læknar hinn lama. Meira
29. október 2011 | Í dag | 14 orð

Orð dagsins: Andinn opinberast í sérhverjum til þess, sem gagnlegt er...

Orð dagsins: Andinn opinberast í sérhverjum til þess, sem gagnlegt er. (I.Kor. Meira
29. október 2011 | Fastir þættir | 147 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 Bf5 5. cxd5 cxd5 6. Db3 Bc8 7. Rf3 Rc6 8. Re5 e6 9. f4 Be7 10. Bd3 O-O 11. O-O Rd7 12. Bd2 Rdxe5 13. fxe5 Bd7 14. Hf3 Rb4 15. Be2 a5 16. a3 a4 17. Dd1 Rc6 18. Bd3 g6 19. De2 f6 20. exf6 Hxf6 21. Haf1 Kg7 22. Meira
29. október 2011 | Í dag | 19 orð | 1 mynd

Söfnun

Ólafur Flóki Stephensen bjó til perlumyndir sem hann seldi og safnaði 4.185 kr., sem hann gaf Rauða krossi... Meira
29. október 2011 | Fastir þættir | 233 orð

Víkverjiskrifar

Víkverja brá heldur betur í brún í vikunni þar sem engin ný íslensk bíómynd var frumsýnd. Er þetta fyrsta vikan í langan tíma þar sem ekki er frumsýnd íslensk bíómynd. Meira
29. október 2011 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. október 1919 Alþýðublaðið kom út í fyrsta sinn, undir ritstjórn Ólafs Friðrikssonar. Lengst af gaf Alþýðuflokkurinn blaðið út en útgáfunni var hætt 1997. 29. október 1934 Breski togarinn MacLeay strandaði í Mjóafirði eystra. Meira
29. október 2011 | Árnað heilla | 196 orð | 1 mynd

Öllum boðið á næsta ári

„Ég verð nú bara hérna heima hjá mér í sveitinni á afmælisdaginn og ætla að reka féð inn og fara í gegnum það og vera með stelpunum mínum og konunni,“ segir Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins og bóndi, en hann er 29 ára í... Meira

Íþróttir

29. október 2011 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

1. deild karla ÍR – Stjarnan 35:35 Selfoss – Víkingur 29:32...

1. deild karla ÍR – Stjarnan 35:35 Selfoss – Víkingur 29:32 Staðan: ÍBV 4400120:988 ÍR 5221146:1276 Víkingur R. Meira
29. október 2011 | Íþróttir | 257 orð | 2 myndir

„Á miklu meira inni“

Golf Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, tryggði sig áfram af 1. stigi úrtökumóti fyrir bandarísku PGA-mótaröðina í golfi í gær. Meira
29. október 2011 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Dusan vill spila í efstu deild

Serbneski varnarmaðurinn Dusan Ivkovic, sem leikið hefur hér á landi frá árinu 2006, vill reyna fyrir sér í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Meira
29. október 2011 | Íþróttir | 391 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason er við æfingar hjá enska B-deildarliðinu Brighton að því er fram kom á netmiðlinum fótbolti.net. Meira
29. október 2011 | Íþróttir | 571 orð | 1 mynd

Grindavík – Tindastóll 85:65 Grindavík, Iceland Express deild...

Grindavík – Tindastóll 85:65 Grindavík, Iceland Express deild karla, 28. október 2011. Gangur leiksins : 7:5, 12:11, 21:13, 29:15 , 31:21, 37:24, 43:27, 47:36 , 49:38, 55:45, 62:49, 65:52 , 68:58, 76:60, 80:64, 85:65 . Meira
29. október 2011 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Digranes: HK &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Digranes: HK – Akureyri S15.45 Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Digranes: HK – ÍBV L13 Framhús: Fram – KA/Þór L15.15 Kaplakriki: FH – Stjarnan L16 Ásvellir: Haukar – Valur L16... Meira
29. október 2011 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Háspenna lífshætta þegar Fjölnir vann Val

Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Það var háspenna og jafnvel lífshætta fyrir hjartveika að horfa á síðustu sekúndurnar í leik Fjölnis og Vals í Iceland Express deild karla í körfuknattleik í gær. Meira
29. október 2011 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Helgi Már með 39 fyrir Stockholm

Helgi Már Magnússon fór á kostum í liði Stockholms sem vann Uppsala 90:81 í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Helgi var með 39 stig þær 29 mínútur sem hann spilaði. Sex af níu þriggja stiga skotum hans fundu körfuna. Meira
29. október 2011 | Íþróttir | 987 orð | 4 myndir

Kann mjög vel við sig í Kákasusfjöllunum

FÓTBOLTI Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Hannes Þ. Sigurðsson braut blað í sögu íslenskrar knattspyrnu í sumar en hann varð þá fyrsti leikmaðurinn til að spila í Rússlandi. Meira
29. október 2011 | Íþróttir | 632 orð | 2 myndir

Kristján og Ólafur frábærir en hvað svo?

Viðhorf Kristján Jónsson kris@mbl.is Nokkur umræða virðist vera innan golfhreyfingarinnar þessa dagana um afreksmál en fyrir dyrum er þing Golfsambandsins sem haldið er á tveggja ára fresti. Meira
29. október 2011 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Noregur Haugesund – Tromsö 1:1 • Andrés Már Jóhannesson var...

Noregur Haugesund – Tromsö 1:1 • Andrés Már Jóhannesson var allan tímann á meðal varamanna Haugesund. Meira
29. október 2011 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Reknar úr atvinnudeildinni

Stjórn bandarísku atvinnudeildarinnar í knattspyrnu kvenna hefur rekið lið magicJack úr deildinni eftir stöðugar útistöður við eiganda félagsins. Meira
29. október 2011 | Íþróttir | 542 orð | 2 myndir

Sigldu fleyi sínu rólega í höfn

Í Grindavík Kristinn Friðriksson sport@mbl.is Tindastólsmenn sóttu Grindvíkinga heim í gærkveldi og leituðu að sínum fyrsta sigri í deildinni á meðan heimamenn reyndu að landa fjórða sigrinum í röð. Meira
29. október 2011 | Íþróttir | 113 orð

Stórleikur FH og Akureyrar í bikarnum

Dregið var í 16 liða úrslitum bikarkeppni karla og kvenna í handknattleik, Eimskipsbikarnum í gær. Stórleikur umferðarinnar hjá körlunum er viðureign FH og Akureyrar sem mættust í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í fyrra. Meira
29. október 2011 | Íþróttir | 224 orð | 3 myndir

Þrír á leiðinni til Sarpsborg

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Norska knattspyrnuliðið Sarpsborg 08 er á höttunum eftir þremur íslenskum leikmönnum og halda þeir utan til skoðunar hjá félaginu á næstu dögum. Meira

Ýmis aukablöð

29. október 2011 | Blaðaukar | 221 orð | 1 mynd

BSRB vill hækka tekjuþak Fæðingarorlofssjóðs

Greiðsluþak Fæðingarorlofssjóðs er í dag orðið svo lágt að æ fleiri foreldrar, sér í lagi feður, telja sig ekki hafa efni á að taka fæðingarorlof. Þetta er mat forystu BSRB sem ályktaði um málið á aðalfundi samtakanna sem haldinn var í sl. viku. Meira
29. október 2011 | Blaðaukar | 116 orð | 1 mynd

Gaf vökudeildinni listaverk

Magnús Th. Magnússon listamaður færði á dögunum vökudeild nýburagjörgæslu Barnaspítala Hringsins að gjöf höggmyndina Sköpun. Magnúsi, eða Teddi eins og hann gjarnan kallaður, er einn af þekktari myndlistarmönnum þjóðarinnar. Meira
29. október 2011 | Blaðaukar | 124 orð | 1 mynd

Miðgarður valinn fyrirtæki ársins

Miðgarður, vélaverkstæði Alcoa Fjarðaáls, fékk á dögunum viðurkenningu Vinnueftirlitsins sem fyrirmyndarfyrirtæki ársins 2011 en stofnunin veitir árlega viðurkenningu til fyrirtækja sem þykja skara fram úr á sviði öryggismála og á því sviði sem er í... Meira
29. október 2011 | Blaðaukar | 354 orð | 1 mynd

Ráðherrar leggist ekki gegn bráðaaðgerðum

Forgangsverkefni í samfélaginu er að auka fjárfestingar til að vinna bug á atvinnuleysi og leggja grunn að verðmætasköpun til framtíðar. Þetta segir í ályktun formannafundar Alþýðusambands Íslands sem haldinn var í vikunni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.