Greinar þriðjudaginn 22. nóvember 2011

Fréttir

22. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Ármúlinn færður í jólafötin

Maðurinn stendur þungt hugsi með seríuna í hendinni þar sem hann hefur unnið að því að færa trén við Ármúla í Reykjavík í jólabúning með rauðum jólaljósum. Meira
22. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

„Leiðinlegt að þurfa að segja upp starfsfólki rétt fyrir jól“

Þrjátíu starfsmönnum Keflavík Flight Services, sem var þjónustuaðili Iceland Express, hefur verið sagt upp störfum. Tékkneska félagið CSA Holidays sem nú annast flug IE er með samning við þjónustufyrirtækið IGS, dótturfélag Icelandair Group. Meira
22. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 600 orð | 2 myndir

„Nánast allir unglingar taka þátt“

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl. Meira
22. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Björn Hlynur Haraldsson leikari heiðraður

Björn Hlynur Haraldsson, leikari og leikstjóri, fékk viðurkenningu og styrk úr Minningarsjóði frú Stefaníu Guðmundsdóttur. Hjörtur Torfason, formaður sjóðsstjórnar, afhenti styrkinn við athöfn í Iðnó í gærkvöldi. Meira
22. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 85 orð

Delta flýgur til Íslands næsta sumar

Bandaríska flugfélagið Delta Air Lines hefur tilkynnt að það muni hefja á ný sumaráætlunarflug milli Keflavíkurflugvallar og John F. Kennedy-flugvallar í New York, en flugið hefst 2. júní 2012. Meira
22. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Fann gleraugun á reginfjöllum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ég gekk fram á gleraugun og þau voru stráheil,“ segir Jón Hermannsson, bóndi á Högnastöðum við Flúðir. Meira
22. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 331 orð | 2 myndir

Ferðakostnaður HÍ 237 milljónir

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Heildarkostnaður Háskóla Íslands við utanlandsferðir var 237 milljónir króna fyrstu níu mánuði ársins. Kostnaður Landspítalans var 121 milljón. Meira
22. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Fuglar hafa seinkað farflugi um allt að mánuð

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Vísindamenn segja að hlýnun jarðar hafi leitt til breytinga á farflugi gæsa, anda og svana í Norður-Evrópu, að sögn fréttavefjar breska ríkisútvarpsins. Meira
22. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Fundu gull í jörðu og annað eftirsótt efni

Rannsóknir á svæði í Norður-Noregi í sumar benda til þess að þar sé að finna talsvert magn af gulli í jörðu. Þá benda rannsóknirnar, sem gerðar voru með flugvélum, til þess að frumefnið tóríum finnist einnig í jörðu í Troms. Meira
22. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Fyrstu löxunum slátrað á Patreksfirði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Hann lítur vel út, við erum ánægðir,“ segir Höskuldur Steinarsson, framkvæmdastjóri Fjarðalax ehf., um laxinn sem byrjað er að slátra upp úr sjókvíum félagsins í Tálknafirði. Meira
22. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 312 orð

Gistináttagjald á svefnpoka

Egill Ólafsson egol@mbl.is Hjón sem gista í svefnpokaplássi greiða tvöfalt gistináttagjald á við þá sem gista á hóteli, með nýjum gistináttaskatti sem lagður verður á um áramót. Meira
22. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Háteigsskóli vann sigur með Síðasta blóminu

Háteigsskóli sigraði í Skrekk, árlegri hæfileikakeppni grunnskólanna, í gærkvöldi með atriði sitt Síðasta blómið. Spennan var áþreifanleg meðan beðið var tilkynningar um sigurvegarann og fagnaðarlætin gríðarleg þegar ljóst var að Háteigsskóli vann. Meira
22. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Heiðruð fyrir að sporna við slysum

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Samtökin Barnaheill – Save the Children á Íslandi afhentu í gær Herdísi L. Meira
22. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 88 orð

Hvattur til að samþykkja

Stjórn Húsavíkurstofu hefur lýst yfir stuðningi við fyrirhuguð áform Huangs Nubos um stórfellda uppbyggingu í ferðaþjónustu á Grímsstöðum á Fjöllum en Norðausturland hafi dregist aftur úr þegar komi að fjárfestingum. Meira
22. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd

Iceland Express fær tékkneskan flugrekanda

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Breska flugfélagið Astraeus, sem flogið hefur fyrir Iceland Express, er komið í þrot og var sett í slitameðferð með samþykki breskra dómstóla í gær. Meira
22. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 83 orð

Illa farinn í andliti eftir árás

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú líkamsárás sem gerð var við Funahöfða í Reykjavík á föstudagskvöld. Búið er að úrskurða tvo menn, sem grunaðir eru um árásina, í gæsluvarðhald. Meira
22. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 980 orð | 2 myndir

Íslenskukennarar ósáttir við áherslu á sérhæfingu

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Er of lítil áhersla lögð á íslenskukennslu í kennaranámi og er það ein af ástæðum þess að lesskilningi nemenda hrakar? Ástæðurnar eru vafalaust margar. Meira
22. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Kísilmálmverksmiðja í uppnámi

Áform um byggingu kísilmálmverksmiðju á Bakka fara í uppám og grafið verður undan samkeppnisstöðu slíks iðnaðar á Íslandi ef lagt verður á nýtt kolefnisgjald. Meira
22. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 133 orð

Kröfu Reykjavíkurborgar vísað frá héraðsdómi

Máli Reykjavíkurborgar á hendur Landsvaka, dótturfélagi Landsbankans, var vísað frá Héraðsdómi Reykjavíkur í gær og þar með kröfu upp á 1,2 milljarða bóta, þar sem mál um sömu kröfu var þegar rekið fyrir dóminum. Meira
22. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 89 orð

Kyngervi og herafli

Á morgun, miðvikudaginn 23. nóvember, standa Alþjóðlegur jafnréttisskóli og Alþjóðamálastofnun fyrir málþingi sem ber titilinn „Gendering the Armed Forces“. Málþingið fer fram á ensku í stofu 101 Odda, kl. 12.25-13.15. Meira
22. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 474 orð | 3 myndir

Mikill sigur fyrir þrautseigjuna

Svipmynd Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Allt er þá þrennt er hjá Mariano Rajoy, leiðtoga Þjóðarflokksins (PP) á Spáni, sem sigraði með miklum yfirburðum í þingkosningum um helgina eftir að hafa beðið ósigur í tvennum kosningum. Meira
22. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Mikil viðurkenning fyrir stofnunina

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl. Meira
22. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Minni þjónusta og versnandi búsetuskilyrði í Skagafirði

Frekari lækkun fjárveitinga til Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki (HS) mun veikja samfélagið í Skagafirði enn frekar til lengri tíma litið. Draga mun úr fýsileika fjárfestinga í atvinnulífi á svæðinu, draga mun úr þjónustu og búsetuskilyrði... Meira
22. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 645 orð | 3 myndir

Mótmælendum mætt með valdi og ofbeldi

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl. Meira
22. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 75 orð

Nauðgun og morð á stúlku vekur óhug

Nauðgun og morð á 13 ára stúlku í heimavistarskóla hefur vakið mikinn óhug í Frakklandi. Sautján ára piltur hefur játað að hafa nauðgað stúlkunni í skógi nálægt skólanum og brennt hana til bana. Meira
22. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Ómar

Kaffipása Margt er skrafað og spekúlerað yfir kaffibollum á húsum þeim sem kennd eru við drykkinn dökka. Bæði er það hollt og gott að staldra við í amstri dagsins og setjast niður með... Meira
22. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Ósakhæfur og skal sæta öryggisgæslu

Héraðsdómur Reykjaness hefur komist að þeirri niðurstöðu að 25 ára karlmaður, Axel Jóhannsson, hafi sökum geðveiki verið alls ófær um að stjórna gerðum sínum þegar hann varð barnsmóður sinni að bana í Heiðmörk í maí síðastliðnum. Meira
22. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Seldu 109 þúsund lítra af jólabjór á fimm dögum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Landsmenn tóku jólabjórnum fagnandi og mikil sala var í vínbúðunum fyrir helgi. Á fimm dögum í síðustu viku voru seldir um 109 þúsund lítrar og á föstudeginum einum seldust um 45 þúsund lítrar af jólabjór. Meira
22. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Skoskir nemar í froðuslag

Nemar við St. Andrews-háskóla í Skotlandi taka þátt í froðuslag á svonefndum rúsínudegi. Slagurinn á rætur að rekja til gamallar skólahefðar sem fólst í því að busar gáfu eldri nemum rúsínur fyrir að hjálpa þeim að laga sig að háskólalífinu. Meira
22. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Stöðugt verð á lýsi, en verð á fiskimjöli hefur gefið eftir

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Stöðugt og gott verð fæst um þessar mundir fyrir lýsi, en hins vegar hefur verð á fiskimjöli lækkað í ár. Meira
22. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Undirbúa jólaþorp

Jólaþorpið í Hafnarfirði er að rísa og er jólatréð komið frá vinabænum í Danmörku, Friðriksbergi. Næstu daga verður þorpið síðan skreytt hátt og lágt. Meira
22. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Vanhæfur til að reikna

Egill Ólafsson egol@mbl.is Ríkisendurskoðun ætlar ekki að vinna skýrslu um fyrirhugaðar framkvæmdir við Vaðlaheiðargöng enda telur ríkisendurskoðandi að það sé ekki hlutverk stofnunarinnar að gera það. Meira
22. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 585 orð | 3 myndir

Veikir samfélagið enn frekar

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Frekari lækkun fjárveitinga til Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki (HS) mun að öllum líkindum veikja samfélagið í Skagafirði enn frekar til lengri tíma litið. Meira
22. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Veislur og gjafir höfðingja á miðöldum

Voru íslenskir höfðingjar á miðöldum gjafmildir eins og heimildir sumar herma? Um þetta mun Viðar Pálsson sagnfræðingur fjalla á rannsóknarkvöldi Félags íslenskra fræða á morgun, miðvikudag, kl. 20 í Fischersundi 3. Meira
22. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 101 orð

Þriðja mannsins enn leitað

Tveir menn hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn lögreglu á skotárás í austurhluta Reykjavíkur síðastliðið föstudagskvöld. Þriðja mannsins er enn leitað vegna málsins. Meira
22. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 367 orð | 3 myndir

Þúsund aðilar innheimta gistináttaskatt

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Reiknað er með að um þúsund aðilar innheimti gistináttaskatt, en skatturinn verður lagður á í fyrsta skipti um næstu áramót. Skatturinn er 100 krónur fyrir hvert herbergi. Meira

Ritstjórnargreinar

22. nóvember 2011 | Leiðarar | 55 orð

Einstakt vanhæfi

Á vanhæfi bara stundum við? Meira
22. nóvember 2011 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Pólitísk einangrun

Á Vinstri vaktinni er bent á að á landsfundi Sjálfstæðisflokksins var engin tillaga uppi um að aðildarumsókninni að ESB skyldi haldið til streitu. Aðeins hafi verið greidd atkvæði um mismunandi orðalag um að stöðva aðildarumsóknina. Meira
22. nóvember 2011 | Leiðarar | 485 orð

Um hóflega skatta og sókn í atvinnumálum

Sumum þingmönnum Samfylkingarinnar líður illa yfir miklum árangri Meira

Menning

22. nóvember 2011 | Kvikmyndir | 387 orð | 1 mynd

Afinn fer til Berlínar

Einleikurinn Afinn eftir Bjarna Hauk Þórsson verður settur á svið í Þýskalandi næsta haust. Bjarni Haukur er einnig höfundur verksins Pabbinn sem hefur farið víða um heim. Meira
22. nóvember 2011 | Bókmenntir | 36 orð | 1 mynd

Arnaldur hlaut heiðursverðlaun Boréales

Rithöfundurinn Arnaldur Indriðason hlaut hinn 19. nóvember sl. heiðursverðlaun menningarhátíðarinnar Boréales/Région Basse-Normandie du Polar nordique og voru þau veitt fyrsta sinni, í tilefni af 20 ára afmæli hátíðarinnar. Meira
22. nóvember 2011 | Bókmenntir | 474 orð | 3 myndir

„Af hverju ætli ég kunni ekki við að skrifa mamma ?“

Eftir Úlfar Þormóðsson Veröld, 2011. 101 bls. Meira
22. nóvember 2011 | Myndlist | 22 orð | 1 mynd

Engqvist stýrir verkefni á Listahátíð 2012

Sænski sýningarstjórinn og listheimspekingurinn Jonatan Habib Engqvist mun stýra viðamiklu myndlistarverkefni fyrir Listahátíð í Reykjavík á næsta ári ásamt verkefnisstjóra, Kristínu... Meira
22. nóvember 2011 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Fróðlegur og skemmtilegur Landi

Fátt er notalegra á sunnudagskvöldum en að horfa á frétta- og þjóðlífsþáttinn Landann í ritstjórn Gísla Einarssonar. Þar má sjá vönduð innslög fréttamanna frá öllu landinu. Í seinasta þætti fjallaði t.d. Meira
22. nóvember 2011 | Tónlist | 607 orð | 2 myndir

Gamaldags plata

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Bubbi Morthens situr ekki auðum höndum frekar en fyrri daginn. Hann er byrjaður að semja fyrir nýja breiðskífu sem hlotið hefur vinnuheitið Þorpið og stefnir að því að gefa hana út í mars eða apríl á næsta ári. Meira
22. nóvember 2011 | Hönnun | 130 orð | 1 mynd

Goddur fjallar um þátttöku í sýningum

Guðmundur Oddur Magnússon, prófessor í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands, betur þekktur sem Goddur, heldur fyrirlestur í Opna listaháskólanum í hádeginu í dag, þriðjudag. Meira
22. nóvember 2011 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

HAM spilar á Gauki á Stöng eftir 10 ára hlé

* Hljómsveitin HAM heldur tónleika á Gauki á Stöng næstkomandi föstudag, 25. nóvember, en 10 ár eru liðin frá því hún lék þar síðast og sneri þá aftur eftir sjö ára hlé. Meira
22. nóvember 2011 | Kvikmyndir | 90 orð | 2 myndir

Helgi vampíranna

Nýjasta kvikmyndin í Twilight-bálkinum var frumsýnd föstudaginn sl. og í ljósi gríðarlega mikillar aðsóknar að henni vestanhafs undrar sjálfsagt engan að myndin hafi verið sú mest sótta á Íslandi um helgina. Meira
22. nóvember 2011 | Bókmenntir | 401 orð | 3 myndir

Ísköld frásögn af fólki í fjötrum

Eftir Sofi Oksanen. Mál og menning gefur út 453 bls. Meira
22. nóvember 2011 | Kvikmyndir | 40 orð | 1 mynd

Kristbjörg besta leikkonan á Funchal IFF

Kristbjörg Kjeld vann til verðlauna sem besta leikkonan á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Funchal IFF á Madeira sem haldin var um helgina, fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Mömmu Gógó í leikstjórn Friðriks Þórs Friðrikssonar. Meira
22. nóvember 2011 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Kristjana og Svavar á hugljúfum nótum

* Ný hljómplata með Kristjönu Stefáns og Svavari Knúti er komin út og ber hún titilinn Glæður . Það er Dimma sem gefur út. Meira
22. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 541 orð | 2 myndir

Meira er meira

Stórrokkarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson leit dagsins ljós ári á eftir fyrsta lagi Todmobile en það mætti halda að hann hefði aldrei á ævinni gert annað en að syngja þessi lög. Meira
22. nóvember 2011 | Kvikmyndir | 486 orð | 2 myndir

Opinn hugur opnar flestar dyr

Leikstjóri: Bill Condon. Aðalhlutverk: Robert Pattinson, Kirsten Stewart og Taylor Lautner. Bandaríkin, 2011. 117 mín. Meira
22. nóvember 2011 | Bókmenntir | 32 orð

Rangur bókartitill Í Sunnudagsmogganum var rangt farið með heiti nýrrar...

Rangur bókartitill Í Sunnudagsmogganum var rangt farið með heiti nýrrar skáldsögu Margrétar Örnólfsdóttur, en hún heitir Með heiminn í vasanum . Er það spennandi unglingasaga um auðmannsson sem á allt nema... Meira
22. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Robin Gibb með lifrarkrabbamein

Robin Gibb, einn bræðranna úr Bee Gees, hefur greinst með lifrarkrabbamein, skv. vef breska dagblaðsins Guardian. Gibb átti að koma fram á jólatónleikum Björgvins Halldórssonar en hann hætti við sökum veikinda. Meira
22. nóvember 2011 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Swift og Adele fengsælar

Taylor Swift og Adele hlutu þrenn verðlaun hvor á American Music Awards, Bandarísku tónlistarverðlaununum sem veitt voru í fyrradag í Los Angeles. Meira
22. nóvember 2011 | Myndlist | 88 orð | 1 mynd

Sýnir Eilífðarvél við Hverfisgötu

Slavneski myndlistarmaðurinn Monika Frycová hefur opnað sýningu á verkum sínum í Kling og Bang galleríi, Hverfisgötu 42. Sýninguna kallar hún Eilífðarvél – Perpetuum Mobile . Monika Frycová hefur ferðast um jaðra heimsins í leit að miðju hans. Meira
22. nóvember 2011 | Myndlist | 131 orð | 1 mynd

Tengja sig við Kjarval

Opnuð hefur verið á Kjarvalsstöðum sýningin Kjarval snertir mig: ungt fólk kynnist Kjarval . Meira
22. nóvember 2011 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Tríó Bjössa Thor leikur á Kex Hostel

Fjórðu tónleikar djasstónleikaraðarinnar sem hófst fyrir skömmu á Kex hosteli verða haldnir í kvöld, þriðjudagskvöldið 22. nóvember. Fram kemur tríó djassgítarleikarans kunna, Björns Thoroddsen. Meira
22. nóvember 2011 | Hugvísindi | 92 orð | 1 mynd

Um hlutleysi eða óhlutdrægni

Í fyrirlestri í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands, Hvað er (mis)notkun sögunnar?, í dag, þriðjudag, mun Gunnar Karlsson prófessor fjalla um hlutleysi í sagnfæði. Meira
22. nóvember 2011 | Bókmenntir | 554 orð | 3 myndir

Vegur Matthíasar til Þýskalands

Pétur Blöndal pebl@mbl.is Ljóðabók Matthíasar Johannessens Vegur minn til þín er komin út í þýskri þýðingu Sverris Schopka og Gerts Kreuzers. Meira
22. nóvember 2011 | Myndlist | 168 orð | 1 mynd

Verk da Vincis hyllt í London

Sýningunni á listaverkum eftir Leonardo da Vinci, frá þeim tíma þegar hann var málari við hirðina í Mílanó á árunum 1482 til 1499, sem var opnuð í National Gallery í London á dögunum, hefur verið lýst sem einstakri upplifun enda er uppselt á sýninguna... Meira

Umræðan

22. nóvember 2011 | Aðsent efni | 619 orð | 2 myndir

Er sýndarsátt sæmandi?

Eftir Lýð Árnason og Jónas Bjarnason: "„Græddur er geymdur eyrir“ er merkingarlaust. Þjóðarsáttin var einstök en „sátt“ um fiskveiðistjórnun er „sýndarsátt.“ Prívatsátt stjórnmálastéttar" Meira
22. nóvember 2011 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Fjármálakreppa heimsins

Eftir Tryggva Gíslason: "Brýnt er að koma á jöfnuði og breyta eignaskiptingu milli hins alþjóðlega auðvalds og almennings og gera fátækum þjóðum kleift að bjarga sér sjálfar." Meira
22. nóvember 2011 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Flugvöllur eður ei?

Eftir Orra Árnason: "Hugmyndir um að leggja Reykjavíkurflugvöll af árið 2016 eru ótímabærar og aðför að lífsgæðum fólksins á landsbyggðinni." Meira
22. nóvember 2011 | Aðsent efni | 429 orð | 1 mynd

Hrægammabankaþjónusta

Eftir Guðmund F. Jónsson: "Þetta segir okkur að það er verið að ljúga að þjóðinni þegar kemur að fullyrðingu stjórnvalda um að svigrúm til frekari leiðréttinga lána sé ekki fyrir hendi." Meira
22. nóvember 2011 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Innrás NATO í Líbíu og óhugnanleg aftaka Gaddafís

Eftir Heiðar Ragnarsson: "Uppreisnarmenn hafa ákveðið að sjaríalög verði æðri öðrum lögum; er það lýðræði að ákveða svona án þess að bera það undir þjóðina?" Meira
22. nóvember 2011 | Aðsent efni | 843 orð | 1 mynd

Opið bréf til Ómars Ragnarssonar vegna umsagna um verndun Gjástykkis

Eftir Ólaf H. Jónsson: "Ómar minn, nú fórstu yfir strikið í athugasemdum þínum og fullyrðingum. Slíkt verður að leiðrétta." Meira
22. nóvember 2011 | Aðsent efni | 610 orð | 1 mynd

Senn gýs – eða hvað?

Eftir Ara Trausta Guðmundsson: "Ýmis teikn eru um að eldgos geti orðið í fáeinum eldstöðvakerfum landsins. Í bili er ekki hægt að fara nærri um hvar líkurnar eru mestar." Meira
22. nóvember 2011 | Bréf til blaðsins | 340 orð | 1 mynd

Slæmir stjórnendur skemma - Góðir gleðja

Frá Albert Jensen: "Síðan núverandi borgarstjórn var kosin stefnir margt til verri vegar. Það er svo augljóst, að fyrrum eindregið stuðningsfólk skammast sín fyrir að hafa látið glepjast." Meira
22. nóvember 2011 | Aðsent efni | 817 orð | 1 mynd

Um fæðuöryggi og skyldur Íslands

Eftir Jón Bjarnason: "Þessar aðstæður leggja ríkar skyldur á herðar Vesturlandabúum þar sem krafan er sjálfbær matvælaframleiðsla og breytt framtíðarsýn í heimsmálum." Meira
22. nóvember 2011 | Pistlar | 484 orð | 1 mynd

Varúð: Sérfræðingur!

Það er kunnara en frá þurfi að segja að um fátt er erfiðara að spá en framtíðina. Það hefur og sannast rækilega í kjölfar þess snarpa efnahagssamdráttar sem Íslendingar hafa gengið í gegnum og kalla má hrun. Meira
22. nóvember 2011 | Velvakandi | 226 orð | 1 mynd

Velvakandi

Orsök og afleiðing Eins og allir vita erum við Íslendingar merkileg þjóð sem sjaldan spyr um orsakir, heldur er sífellt að glíma við afleiðingar. Tökum til dæmis hin hræðilegu umferðarslys. Meira

Minningargreinar

22. nóvember 2011 | Minningargreinar | 2207 orð | 1 mynd

Baldur Einar Jóhannesson

Baldur Einar Jóhannesson var fæddur í Reykjavík 17. apríl 1932. Hann andaðist á Landspítalanum 6. nóvember 2011. Foreldrar hans voru hjónin Jóhannes Ólafsson skrifstofustjóri, f. 17.5. 1903, d. 25.6. 1976, og Steinunn Finnbogadóttir, f. 16.2. 1907, d. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2011 | Minningargreinar | 1447 orð | 1 mynd

Hermann Fannar Valgarðsson

Hermann Fannar Valgarðsson fæddist í Reykjavík 22. febrúar 1980. Hann lést í Hafnarfirði 9. nóvember 2011. Útför Hermanns Fannars fór fram frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 21. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2011 | Minningargreinar | 1223 orð | 1 mynd

Kristjana Guðný Samúelsdóttir

Kristjana Guðný Samúelsdóttir fæddist í Meiri-Hattardal í Álftafirði 12. maí 1918. Hún lést á öldrunardeild Fjórðungssjúkrahússins á Ísafirði 13. nóvember 2011. Útför Kristjönu fór fram frá Ísafjarðarkirkju 19. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2011 | Minningargreinar | 1476 orð | 1 mynd

Sesselja Júlíana Ísleiksdóttir

Sesselja Júlíana Ísleiksdóttir eða Silla fæddist í Reykjavík 13. október 1928. Hún lést á Landspítalanum sunnudaginn 13. nóvember 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Fanný Þórarinsdóttir frá Herdísarvík, f. 7. maí 1891, d. í Reykjavík 23. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2011 | Minningargreinar | 498 orð | 1 mynd

Sverrir Þorsteinsson

Sverrir Þorsteinsson fæddist í Klúku í Fljótsdal 27. júní 1917. Hann lést á Sjúkrahúsi Egilsstaða 6. nóvember 2011. Foreldrar hans voru Mekkín Ólafsdóttir frá Klúku og Þorsteinn Jónsson frá Hömrum í A-Skaftafellssýslu. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2011 | Minningargreinar | 778 orð | 1 mynd

Vigdís Einarsdóttir

Vigdís Einarsdóttir fæddist í Neðri-Hundadal, Dalasýslu, 10. september 1921. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 12. nóvember 2011. Vigdís var jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík 18. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 231 orð | 1 mynd

Áform um kísilmálmverksmiðju á Bakka í uppnámi

Hákon Björnsson, framkvæmdastjóri Thorsil, sagði í bréfi sem hann sendi öllum þingmönnum um helgina að áform um að leggja á kolefnisskatt stefndu áformum félagsins um byggingu kísilverksmiðju á Bakka við Húsavík í uppnám. Meira
22. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 215 orð | 1 mynd

Átta fyrirtæki leita verkefna í London

Átta íslensk fyrirtæki halda í könnunarferð til London í næsta mánuði þar sem til stendur að kanna hvort tækifæri séu fyrir hendi vegna verkefna í tengslum við nýbyggingar og viðhald húsnæðis á svæðinu. Meira
22. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 113 orð

Breytingar hjá Pennanum

Jóhanna Waagfjörð hefur verið ráðin forstjóri Pennans á Íslandi ehf. Hún var framkvæmdastjóri fjármála og rekstrar hjá Pennanum frá febrúar á þessu ári. Jóhanna er þjóðhagfræðingur og MBA að mennt og starfaði um árabil sem fjármálastjóri Haga. Meira
22. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 91 orð | 1 mynd

Endurkjörinn formaður SUT

Hilmar Veigar Pétursson, CCP var endurkjörinn formaður á aðalfundi SUT – Samtaka íslenskra upplýsingatæknifyrirtækja. Meira
22. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 62 orð

Fyrrum AIG-stjóri í mál við bandarísk yfirvöld

Maurice R. Greenberg, fyrrum forstjóri bandaríska tryggingarisans AIG, hefur í gegnum fyrirtæki sitt Starr International stefnt bandaríska fjármálaráðuneytinu og Seðlabanka Bandaríkjanna. Meira
22. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Íbúðaverð hækkar enn

Íbúðaverð á höfuðborgasvæðinu hækkaði um 1% á milli mánaða í október og mældist vísitala íbúðaverðs 329,5 stig, samkvæmt nýjum tölum frá Þjóðskrá Íslands. Meira
22. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 82 orð | 1 mynd

Lánshæfiseinkunn Frakklands í hættu

Lánshæfismatsfyrirtækið Moody's segir að AAA-lánshæfiseinkunn Frakklands gæti verið í hættu sökum hækkandi áhættuálags á frönsk ríkisskuldabréf. Meira
22. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 246 orð | 1 mynd

Segja ríkisstjórnina ekki standa við samninga

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Það að stjórnvöld hyggist brjóta samkomulag sitt við stóriðjufyrirtæki er grafalvarlegt mál og dregur enn frekar úr trúverðugleika þeirra gagnvart erlendum fjárfestum. Meira

Daglegt líf

22. nóvember 2011 | Daglegt líf | 247 orð | 1 mynd

Armbeygjur teknar í nefið

Þá er komið að því að taka armbeygjurnar í nefið fyrir jólin og kannski sérstaklega eftir þau. Þær geta reynst þrautin þyngri en nú er rétti tíminn til að stofna armbeygjuhóp og setja sér 100 armbeygju markmið fyrir janúar. Meira
22. nóvember 2011 | Daglegt líf | 843 orð | 4 myndir

Fríða vill alltaf kyssa mig á fjöllum

Hreyfing og fjallgöngur hafa alla tíð verið lífsstíll hjónanna Þórðar Inga Marelssonar og Fríðar Halldórsdóttur. Þau hafa margoft gengið á helstu fjöll í nágrenni Reykjavíkur og búa við Esjurætur. Meira
22. nóvember 2011 | Daglegt líf | 168 orð | 1 mynd

Fullt nestisbox af góðri og hollri orku fyrir fjallgönguna

Það er mikilvægt að huga að hollustunni en um leið að fá næga orku þegar gengið er á fjöll. Gakktu úr skugga um að nestisboxið sé fullt áður en þú leggur af stað og nóg sé að drekka meðferðis. Meira
22. nóvember 2011 | Daglegt líf | 206 orð | 1 mynd

...kynnið ykkur hlaupasyrpu

Eins og undanfarna vetur stendur Langhlauparadeildin fyrir hlaupasyrpu í vetur. Hlaupin fara fram síðasta laugardag í mánuði frá október og fram í mars. Næsta hlaup er því nú á laugardaginn næstkomandi, 26. nóvember. Hlaupin hefjast við Bjarg kl. Meira
22. nóvember 2011 | Daglegt líf | 171 orð | 1 mynd

Þrjú aldursflokkamet sett

Hinir árlegu Silfurleikar ÍR fóru fram í Laugardalshöll nú um helgina. Alls voru 559 keppendur skráðir til leiks frá 22 samböndum og félögum. Komu keppendur víða að af landinu, s.s. Meira

Fastir þættir

22. nóvember 2011 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

70 ára

Kristinn Ragnarsson húsasmíðameistari er sjötugur í dag, 22. nóvember. Hann verður að heiman á afmælisdaginn, ásamt eiginkonu sinni Huldu Ósk... Meira
22. nóvember 2011 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

80 ára

Sigurður Stefán Þórhallsson pípulagningameistari, fæddur í Laufási í Arnarfirði, nú til heimils á Laugarnesvegi 92 í Reykjavík, er áttræður í dag, 22. nóvember. Hann verður að heiman á... Meira
22. nóvember 2011 | Í dag | 183 orð

Af mælskufossi á þingi

Löng hefð er fyrir því á Alþingi að kasta fram kersknisvísum og vonandi helst sá siður, þrátt fyrir að nú virðist lenska að leggja ekki rækt við hefðir af neinum toga. Meira
22. nóvember 2011 | Fastir þættir | 157 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Norski atvinnumaðurinn. Meira
22. nóvember 2011 | Í dag | 29 orð

En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, mun...

En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, mun kenna yður allt og minna yður á allt það, sem ég hef sagt yður. (Jóh. 14, 25. Meira
22. nóvember 2011 | Árnað heilla | 168 orð | 1 mynd

Gaman að sjá árangurinn

Eva Eðvaldsdóttir nuddari fagnar í dag 40 ára afmæli. Hún segist ekki ætla að standa fyrir stórri veislu á þessum tímamótum, en næsta laugardag ætli nánasta fjölskylda að koma saman og borða með henni góðan mat. Meira
22. nóvember 2011 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýirborgarar

Reykjavík Aron Eric fæddist 8. október kl. 5.26. Hann vó 3.015 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Berglind Ellý Reynisdóttir og Elvar... Meira
22. nóvember 2011 | Fastir þættir | 147 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Rc6 8. d5 Re7 9. Re1 Rd7 10. Be3 f5 11. f3 f4 12. Bf2 g5 13. Hc1 Hf6 14. Rd3 Hh6 15. Be1 c5 16. dxc6 bxc6 17. b4 Hg6 18. b5 h5 19. bxc6 Rxc6 20. Rxf4 gxf4 21. Dd5+ Kh7 22. Dxc6 Hb8 23. Meira
22. nóvember 2011 | Fastir þættir | 257 orð

Víkverjiskrifar

Glöggur alþýðumaður, sem hefur í senn brennandi áhuga á fjölmiðlum og íslensku máli, hafði samband við Víkverja um helgina og lýsti áhyggjum sínum með sívaxandi enskuslettur í töluðu máli. Meira
22. nóvember 2011 | Í dag | 110 orð

Þetta gerðist...

22. nóvember 1907 Giftar konur í Reykjavík fengu kosningarétt og kjörgengi til sveitarstjórna. Alþingi féllst ekki á að allar konur fengju þennan rétt fyrr en tveimur árum síðar. 22. Meira

Íþróttir

22. nóvember 2011 | Íþróttir | 227 orð | 7 myndir

24 Íslandsmet féllu í lauginni

Íslandsmót fatlaðra í sundi í 25 m laug fór fram í innilauginni í Laugardal um helgina. Tæplega 80 keppendur frá 10 aðildarfélögum voru skráðir til leiks. Sundfólkið stóð sig frábærlega og bætti hvert Íslandsmetið á fætur öðru. Meira
22. nóvember 2011 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Átta sigrar í níu leikjum

Besta byrjunin í sögu Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu framlengist enn. Tottenham lagði Aston Villa, 2:0, á White Hart Lane í gærkvöldi þar sem Emmanuel Adebayor skoraði bæði mörkin. Meira
22. nóvember 2011 | Íþróttir | 1184 orð | 2 myndir

„Rekstrarumhverfið gjörbreyst“

Handbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Við höfum verið í baráttu við þessa stöðu frá árinu 2002. Meira
22. nóvember 2011 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

„Sýnir hvað hann þráir að vinna“

David Beckham varð í fyrrinótt bandarískur meistari í knattspyrnu þegar lið hans LA Galaxy vann Houston Dynamo 1:0 í úrslitaleik í Carson í Kaliforníu. Meira
22. nóvember 2011 | Íþróttir | 734 orð | 3 myndir

Dræm stigasöfnun kom á óvart

• Oddur Gretarsson, leikmaður Akureyrar, gætir barna Heimis og Guðlaugs • Ekki blautur á bak við eyrun í leikstjórnendahlutverkinu • Samkeppnin um landsliðssæti af hinu góða • Oddur og félagar ætla að hefna ófaranna gegn FH í Kaplakrika Meira
22. nóvember 2011 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

England Tottenham – Aston Villa 2:0 Emmanuel Adebayor 14., 40...

England Tottenham – Aston Villa 2:0 Emmanuel Adebayor 14., 40. Staðan: Man. City 12111042:1134 Man. Meira
22. nóvember 2011 | Íþróttir | 424 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hreiðari Levy Guðmundssyni, landsliðsmarkverði í handknattleik, er hælt á hvert reipi á heimasíðu Nøtterøy eftir að liðið vann Fyllingen í norsku úrvalsdeildinni á heimavelli á sunnudagskvöldið. Meira
22. nóvember 2011 | Íþróttir | 108 orð

Fyrrverandi Íslendingalið gefst upp

Danska handknattleiksliðið SK Aarhus, sem nokkrir Íslendingar hafa verið á mála hjá síðustu ár, hefur lagt upp laupana á miðri leiktíð í úrvalsdeild kvenna. Meira
22. nóvember 2011 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Hafþór sló Íslandsmetið

Hafþór Harðarson, atvinnumaður í keilu hjá Pergamon í Svíþjóð, setti um helgina Íslandsmet í deildaleik með liði sínu. Hafþór spilaði 1.069 í fjórum leikjum, meðaltal 267, og fékk 279, 289, 236 og 265. Gamla metið sem Arnar Sæþórsson átti var 1.040... Meira
22. nóvember 2011 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Hildur kölluð í landsliðið

Hildur Þorgeirsdóttir, handknattleikskona hjá þýska 1. deildar liðinu Blomberg-Lippe, var í gær kölluð í landsliðið í handknattleik sem æfir saman þessa dagana fyrir þátttöku á heimsmeistaramótinu sem hefst í Brasilíu 3. desember. Meira
22. nóvember 2011 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, IEX-deildin: DHL-höllin: KR &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, IEX-deildin: DHL-höllin: KR – Njarðvík 19.15 ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Egilshöll: Björninn – SA Víkingar 19. Meira
22. nóvember 2011 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-RIÐILL: Skallagrímur – ÍR 92:99 Skallagrímur ...

Lengjubikar karla A-RIÐILL: Skallagrímur – ÍR 92:99 Skallagrímur : Lloyd Harrison 26/10 fráköst/9 stoðsendingar, Sigurður Þórarinsson 18/4 fráköst, Dominique Holmes 16/6. Meira
22. nóvember 2011 | Íþróttir | 413 orð | 2 myndir

Samið um Hallgrím

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Danska knattspyrnufélagið SönderjyskE komst í gær að samkomulagi við GAIS í Svíþjóð um kaup á húsvíska knattspyrnumanninum Hallgrími Jónassyni. Meira
22. nóvember 2011 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Þrír efnilegir á leið til KR?

Þrír efnilegir knattspyrnumenn af landsbyggðinni gætu gengið til liðs við Íslands- og bikarmeistara KR á næstunni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.