Greinar miðvikudaginn 30. nóvember 2011

Fréttir

30. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Ábyrg og jákvæð notkun netsins

Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra hefur veitt viðtöku nýrri SAFT lestrarbók, Rusleyjan eftir Þórarin Leifsson, og var viðstödd frumsýningu spunaleikritsins Heimkoman í Háteigsskóla. Meira
30. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 262 orð

„Erfitt að kyngja hækkun“

„Við höfum sagt við skólann að við skiljum að hann sé að fara fram á þetta núna. Meira
30. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

„Mér finnst ég að verða dálítið gömul“

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Hólmfríður Stefánsdóttir fæddist í Grímsey en bjó frá 12 ára aldri á Akureyri með móður sinni eftir að foreldrarnir skildu. Meira
30. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 117 orð

Boða hækkun gjalda

Meirihlutinn í Kópavogsbæ gerir ráð fyrir þéttu aðhaldi í rekstri bæjarins, en ekki miklum niðurskurði. Meira
30. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 490 orð | 3 myndir

Efasemdir um Hólmsheiði

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
30. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Ekkert minnst á fangelsi

„Ég er að kanna málið en ég vonast til að þetta komi inn í annarri eða þriðju umræðu, fyrst þetta datt út sem ég tel að hljóti að vera byggt á einhverjum mistökum,“ segir Ögmundur Jónasson dómsmálaráðherra. Meira
30. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 699 orð | 3 myndir

Ekki lögbundið hlutverk að leggja mat á opinber innkaup

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
30. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 229 orð

Engin ákvörðun um málshöfðanir

„Málið er bara í vinnslu á vettvangi nefndarinnar,“ sagði Árni Þór Sigurðsson, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, við fréttavef Morgunblaðsins, mbl. Meira
30. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Ferðafólk flykkist til Kongó

Austur-Kongó hefur ekki verið á meðal „heitustu“ ferðamannastaða heimsins síðustu árin en það hefur breyst vegna eldgoss sem hófst í Nyamulagira-fjalli 6. nóvember. Meira
30. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Fjöldamorðinginn talinn ósakhæfur

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Fjöldamorðinginn, sem varð alls 77 manns að bana í Noregi 22. júlí, er ósakhæfur vegna ofsóknargeðklofa sem hann hefur lengi verið haldinn, að því er fram kemur í 243 síðna skýrslu tveggja réttarsálfræðinga. Meira
30. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Fleiri fara með áfengi inn á veitingastaði

Töluverð fjölgun hefur orðið á brotum gegn ýmsum flokkum í áfengislögum á undanförnum misserum. Í afbrotatölfræði ríkislögreglustjóra fyrir síðasta ár, sem nýverið kom út má sjá að bruggun hefur aukist og eins ólögleg sala áfengis. Meira
30. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Frekari uppsagnir eftir áramót

Íslandsbanki tilkynnti í gær uppsagnir 42 starfsmanna í sameinuðum höfuðstöðvum bankans og Byrs. Uppsagnirnar eru liður í hagræðingaraðgerðum en eftir áramót verður farið í sameiningu útibúa og má þá búast við frekari uppsögnum. Meira
30. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 67 orð

Frímerki pöntuð með smáskilaboðum

Nú er hægt að panta frímerki fyrir jólapóstinn heima úr stofu með því að senda gjaldfrjálst SMS í númerið 1900. Meira
30. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Hafrannsóknaskipin halda úr höfn

Hafrannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson lagði af stað úr Reykjavíkurhöfn og til rannsóknarstarfa klukkan 14 í gær eftir langt verkfall háseta á rannsóknarskipum Hafrannsóknastofnunar. Meira
30. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Haglabyssur og hnífar fundust við húsleit lögreglu

„Þetta er mesta magn vopna sem fundist hefur í einni húsleit,“ sagði Karl Steinar Valsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn lögreglu höfuðborgarsvæðisins, í samtali við fréttavef Morgunblaðsins í gær. Meira
30. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 84 orð

Hefur tekið yfir 1.400 íbúðir á tveimur árum

Íbúðalánasjóður hefur yfirtekið 2.038 íbúðir frá árinu 2006 en langflestar þeirra voru teknar yfir á árunum 2010 (872) og 2011 (564), eða 1.436 talsins. Heildarverðmæti eigna sem sjóðurinn hefur yfirtekið er rúmur 21 milljarður kr. Meira
30. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Hegningarhúsið fær sígrænan granna

Reykjavík er óðum að taka á sig jólalegan svip og í gær unnu starfsmenn borgarinnar að því að setja upp jólatré á nýjum stað, við Hegningarhúsið á Skólavörðustíg. Meira
30. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Hugmynd um jarðvang á Snæfellsnesi

Jarðvangur á innanverðu Snæfellsnesi er settur inn sem hugmynd í drög að nýju aðalskipulagi Eyja- og Miklaholtshrepps. Skipulagsvinnan og jarðvangshugmyndin verður kynnt á íbúafundi í Breiðabliki nk. Meira
30. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Hækkun fjárframlaga talin duga skammt

Björn Jóhann Björnsson Anna Lilja Þórisdóttir Stjórnendur sjúkrastofnana og sveitarstjórar, sem Morgunblaðið ræddi við í gær, eru ekki alls kostar sáttir við tillögur fjárlaganefndar þó að framlög til stofnananna hækki frá því sem var í... Meira
30. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 46 orð

Hærri jólabónus

Starfsmenn Elkem frá samtals 137.436 kr. í desemberuppbót fyrir skatt en ekki 130.700 kr. eins og fram kom í blaðinu í gær. Hjá Norðuráli er upphæðin 146.522 kr. en ekki 132.018 kr. og hjá Blaðamannafélaginu 63.800 kr. en ekki 48.800 kr. Meira
30. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Jólamarkaður vinnustofu Skálatúns

Á morgun, fimmtudaginn 1. desember, verður hinn árlegi jólamarkaður vinnustofu Skálatúns haldinn. Mikið úrval af handverksvörum sem margar hverjar eru einstakar og til í takmörkuðu upplagi, verða á boðstólum. Boðið verður upp á fjölbreytt úrval á t.d. Meira
30. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Ljósadýrð og jólasnjór

Töluverður snjór er á Akureyri eftir úrkomu síðustu sólarhringa. Skíðaáhugamenn gleðjast, sumir ökumenn blóta en flestir eru þó örugglega sammála um að mjöllin sé við hæfi á þessum árstíma. Meira
30. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Murray dæmdur í fjögurra ára fangelsi

Bandaríski læknirinn Conrad Murray var í gærkvöldi dæmdur í 4 ára óskilorðsbundið fangelsi fyrir að valda dauða poppsöngvarans Michaels Jacksons. Er það hámarksrefsing í Kaliforníu fyrir manndráp af gáleysi. Meira
30. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Óeðlilegt að samningum sé leynt

Óeðlilegt er að þingið sé leynt samningum líkt og virðist vera með samning um undanþágur frá skattalögum vegna sk. IPA-styrkja. Þetta sögðu þingmenn Framsóknarflokksins, þeir Ásmundur Einar Daðason og Gunnar Bragi Sveinsson, á Alþingi í gær. Meira
30. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Ómar

Gaman Krakkarnir í Hvassaleitisskóla skemmtu sér konunglega þegar þeir fluttu spunaverk í leikhúsinu Norðurpólnum í gær en þeir hafa verið á leiklistarnámskeiði hjá Leynileikhúsinu í... Meira
30. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 184 orð

Óvíst að Hólaskóli sé hagkvæm eining

Ríkisendurskoðun telur óvíst að Hólaskóli sé hagkvæm rekstrareining. Meira
30. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 572 orð | 4 myndir

Plástur en ekki lækning

sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Þó að meirihluti fjárlaganefndar hafi lagt til að útgjöld verði hækkuð um rúma fjóra milljarða frá því sem var í fjárlagafrumvarpinu vekja tillögurnar ekki alls staðar kátínu. Meira
30. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Réðust inn í breska sendiráðið í Teheran

Stjórnvöld í Bretlandi hvöttu í gær breska ríkisborgara í Íran til að halda sig innandyra eftir að tugir mótmælenda réðust inn í byggingu breska sendiráðsins í Teheran. Mótmælendurnir dreifðu pappír, sem þeir tóku úr byggingunni, og kveiktu í honum. Meira
30. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 238 orð

Ríkisendurskoðun gagnrýnir fjárlögin

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Þrátt fyrir að fyrir liggur að kostnaður ríkissjóðs vegna yfirtöku Landsbankans á SpKef verði aldrei minni en 11,2 milljarðar króna er ekki óskað eftir þeim fjárheimildum í fjárlagafrumvarpi næsta árs. Meira
30. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin viðurkenni sjálfstætt Palestínuríki

Alþingi samþykkti í gær tillögu um viðurkenningu á sjálfstæði og fullveldi Palestínu. Tillagan var samþykkt mótatkvæðalaust með 38 atkvæðum en þrettán þingmenn Sjálfstæðisflokks greiddu ekki atkvæði. Meira
30. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 386 orð | 2 myndir

Segja upp 42 í höfuðstöðvum

Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl. Meira
30. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 561 orð | 3 myndir

Sérhæfingin einskis virði

fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Í „vinnuskjali“ starfshóps sjávarútvegsráðherra er gert ráð fyrir að hámark verði sett á aflahlutdeild sem hver útgerð geti haft yfir að ráða í hverri fisktegund. Meira
30. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 63 orð

Skaðabætur fyrir skort á kynlífi

Dómstóll í Frakklandi hefur staðfest sektardóm yfir karlmanni sem var gert að greiða fyrrverandi eiginkonu sinni 10. Meira
30. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 631 orð | 2 myndir

Skiltin verða ekki tekin niður

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Ekki stendur til af hálfu Reykjavíkurborgar að taka niður einstefnuskilti við Suðurgötu þó svo formlegt samþykki lögreglu höfuðborgarsvæðisins við skiltunum liggi ekki fyrir. Meira
30. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Snjór og hálka stöðva ekki staðfasta hlaupara

Allra hörðustu hlaupararnir láta smáfrost lítið á sig fá en um fimm gráða frost var á höfuðborgarsvæðinu síðdegis í gær. Meira
30. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 308 orð

Stefna að því að stokka upp í ríkisstjórn fyrir árslok

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Líklegt er nú talið að þau Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra muni fyrir árslok skýra frá uppstokkun í ríkisstjórn en varla fyrr en eftir að afgreiðslu fjárlaga er lokið. Meira
30. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Stjórnvöld standi við gefin loforð gagnvart öryrkjum

Öryrkjabandalag Íslands krefst þess að ríkisstjórnin hverfi frá áformum sínum um frekari skerðingar á lífskjörum öryrkja, fjórða árið í röð. Meira
30. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 532 orð | 3 myndir

Suðurnesjamenn deila um samgöngur

Fréttaskýring Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Verði lagafrumvarp um breytingu á lögum um fólksflutninga að veruleika verður veitt einkaleyfi til fólksflutninga til og frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Meira
30. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Tekur gjöfina og stingur í vasann

„Mundu að seljandinn er búinn að fá greitt fyrir gjafabréfið og ef hann neitar þér um þjónustu jafngildir það því að hann taki gjöfina þína og stingi henni í vasann sinn. Meira
30. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Vilja að Jón verði áfram ráðherra

Heimildarmenn segja líklegt að uppstokkun verði í ríkisstjórninni fyrir áramót og stefni oddvitar stjórnarflokkanna að því að Jón Bjarnason sjávarútvegsráðherra víki. Stuðningsmenn Jóns eru margir ævareiðir. Meira
30. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Vilja fá snjóbyssur í Bláfjöll

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Þetta lítur vel út,“ segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðanna í Bláfjöllum og Skálafelli, en verið er að troða og festa snjó þar sem hægt er að fara á troðurum. Meira
30. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 286 orð | 3 myndir

Þiggur ekki heimboð forseta

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, býður að venju þingmönnum á Bessastaði í tilefni fullveldisdagsins, 1. desember. Allmargir liðsmenn stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis hyggjast ekki mæta. Meira
30. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Öryggissveitir hafa myrt minnst 256 börn í Sýrlandi

Öryggissveitir í Sýrlandi hafa myrt að minnsta kosti 256 börn frá því að mótmælin gegn einræðisstjórn Bashars al-Assads forseta hófust í mars, að því er fram kemur í nýrri skýrslu rannsóknarnefndar á vegum Sameinuðu þjóðanna. Meira

Ritstjórnargreinar

30. nóvember 2011 | Staksteinar | 210 orð | 2 myndir

Í góðsemi vegur þar hver annan

Ríkisstjórnin hefur farið furðulegar kollsteypur með frumvarp um nýjan kolefnaskatt. Skattlagningaráformin mættu harðri andstöðu, enda ljóst að afleiðingar þeirra yrðu hörmulegar. Meira
30. nóvember 2011 | Leiðarar | 423 orð

Kemur hann út úr skápnum?

Atlaga samherja í VG gegn Jóni Bjarnasyni vekur mikla furðu Meira
30. nóvember 2011 | Leiðarar | 172 orð

Orðalag og orðheldni

Heilindin víkja jafnan fyrir klækjabrögðunum hjá ríkisstjórninni Meira

Menning

30. nóvember 2011 | Tónlist | 395 orð | 2 myndir

Afmælisferð kórs til Íslands

„Kórfélagar hafa talað um það í mörg ár að þeir verði að koma með mér til Íslands og allir hlakka mikið til,“ segir Þröstur Eiríksson, stjórnandi hins norska Bærum Bachkor. Meira
30. nóvember 2011 | Leiklist | 334 orð | 3 myndir

„Dýrmæt reynsla“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Óværuenglarnir nefnist nýr íslenskur jólasöngleikur eftir Erlu Ruth Harðardóttur í leikstjórn höfundar sem barna- og unglingaleikhúsið Borgarbörn frumsýnir í Iðnó á morgun kl. 18.00. Meira
30. nóvember 2011 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Bein útsending frá Covent Garden

Í kvöld kl. 18.30 verður Tosca sýnd í beinni í Háskólabíói, uppfærsla Royal Opera House í Covent Garden í Lundúnum á hinni þekktu óperu Giacomo Puccini. Meira
30. nóvember 2011 | Dans | 127 orð | 1 mynd

Dansveisla Up-North Project í desember

* 19. og 20. desember nk. kl. 20 verða tvö ný dansverk Up-North Project sýnd í Gaflaraleikhúsinu. Meira
30. nóvember 2011 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Fyrsta plata Klezmer Kaos komin út

Út er komin fyrsta plata fransk-íslensku hljómsveitarinnar Klezmer Kaos og heitir sú Froggy. Meira
30. nóvember 2011 | Bókmenntir | 464 orð | 2 myndir

Góður matur í Sauðlauksdal

Eftir Sölva Björn Sigurðsson. Sögur útgáfa. 141 bls. Meira
30. nóvember 2011 | Bókmenntir | 512 orð | 2 myndir

Heiðarleg, einlæg og mannleg bók

Eftir Styrmi Gunnarsson. Veröld. 2011. 220 síður. Meira
30. nóvember 2011 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Heimska, kóngafólk, sauðkindur og fleira

* Hljómsveitin Ég gaf nýverið út fjórðu hljómplötu sína og ber hún titilinn Ímynd fíflsins . Hljómsveitin hefur undanfarið ár fylgt eftir síðustu plötu sinni, Lúxus upplifun en sú var m.a. Meira
30. nóvember 2011 | Hönnun | 181 orð | 1 mynd

Íslensk samtímahönnun í Finnlandi

Sýningin „Íslensk samtímahönnun – húsgögn, vöruhönnun og arkitektúr“, sem kallast upp á ensku Icelandi Contemporary Design, opnar í Design Forum Finland í Helsinki á morgun. Meira
30. nóvember 2011 | Tónlist | 47 orð | 1 mynd

Jólalag og hljómplata hjá Melchior

Hljómsveitin Melchior er langt komin með upptökur á næstu hljómplötu sinni en meðal laga á henni verður jólalagið „Jólin koma brátt“ sem sala hófst á í vikunni á netinu. Meira
30. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Jón Páll og Jóel leika í Múlanum

Síðustu tónleikar tónleikaraðar djassklúbbsins Múlans á þessu hausti fara fram í kvöld, miðvikudagskvöld, í Norræna húsinu. Meira
30. nóvember 2011 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Landinn góður á bragðið

Frétta- og þjóðlífsþátturinn Landinn er með því allra besta sem RÚV sýnir í sjónvarpinu um þessar mundir. Meira
30. nóvember 2011 | Myndlist | 463 orð | 1 mynd

Með kærleikann að leiðarljósi

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Engla- og indjánaflokkurinn nefnist nýr flokkur sem hyggur á framboð á landsvísu í alþingiskosningunum árið 2013. Meira
30. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 383 orð | 2 myndir

Noetic emetic

Orkan í Óttari og Sigurjóni var rosaleg og ekki var restin af bandinu mikið síðri. Meira
30. nóvember 2011 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Ný norræn tónlist hjá Jaðarberi

Á tónleikum sem kallast Frosin ber, og verða haldnir á Kjarvalsstöðum í kvöld, miðvikudag, beinir tónlistarhópurinn Jaðarber sjónum að norrænni tónlist með tilraunakenndri framsetningu. Meira
30. nóvember 2011 | Myndlist | 28 orð | 1 mynd

Nýtt afl í íslenskum stjórnmálum

Engla- og indjánaflokkurinn hyggur á framboð í næstu alþingiskosningum. Talsmaður flokksins, Snorri Ásmundsson myndlistarmaður, segist ætla að fá hjálp frá vættum til að hafa áhrif á kjósendur. Meira
30. nóvember 2011 | Dans | 40 orð | 1 mynd

Nýtt dansverk eftir Valgerði frumsýnt

Dansverkið Á, eftir Valgerði Rúnarsdóttur, verður frumsýnt í Norðurpólnum 1. desember nk. Valgerður hefur m.a. starfað með Sidi Larbi Cherkaoui sem mun vera einn fremsti nútímadanshöfundur Evrópu. Meira
30. nóvember 2011 | Bókmenntir | 83 orð | 1 mynd

Ófeigur verðlaunaður

Rithöfundurinn Ófeigur Sigurðsson tók á mánudaginn, ásamt ellefu öðrum evrópskum höfundum, við Bókmenntaverðlaunum Evrópusambandsins í Brussel. Meira
30. nóvember 2011 | Kvikmyndir | 120 orð | 1 mynd

Scorsese hrifinn af þrívíddartækninni

Kvikmyndaleikstjórinn Martin Scorsese segist helst vilja taka allar sínar kvikmyndir í þrívídd, nú þegar hann hefur gert eina slíka, myndina Hugo. Sú hefur hlotið jákvæða gagnrýni og þykir líkleg til afreka á kvikmyndahátíðum. Meira
30. nóvember 2011 | Tónlist | 119 orð | 1 mynd

Sonic Youth að leggja upp laupana

Hljómsveitin Sonic Youth er „hætt í bili“, eða þannig orðar gítarleikari hljómsveitarinnar það, Lee Ranaldo, í samtali við tónlistartímaritið Rolling Stone. Allar hljómsveitir hætti jú einhvern tíma. Meira
30. nóvember 2011 | Hönnun | 528 orð | 3 myndir

Stórir og litlir herramenn og allir góðar týpur

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Í kvöld verður ný fatalína Herrafataverzlunar Kormáks & Skjaldar, hönnuð af yfirhönnuði verslunarinnar, Guðmundi Jörundssyni, frumsýnd. Meira
30. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 59 orð

Strengur Tómasar R.

Strengur Tómasar R. Einarssonar, fyrir bassa, slagverk, vatnshljóð og vídeó, verður fluttur í síðasta sinn á þessu ári á morgun, fimmtudag, í Sal Tónlistarskóla FÍH, Rauðagerði 27. Tónleikarnir hefjast klukkan 21.00. Meira
30. nóvember 2011 | Kvikmyndir | 85 orð | 1 mynd

Tree of Life og Beginners deildu aðalverðlaunum

Kvikmyndirnar The Tree of Life eftir leikstjórann Terrence Malick og Beginners eftir Mike Mills hrepptu aðalverðlaun Gotham-kvikmyndahátíðarinnar í New York í fyrradag, deildu verðlaununum fyrir bestu kvikmyndina. Meira
30. nóvember 2011 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Ungir tónlistarmenn í Ráðhúsinu

Tónleikaröðin Ungklassík heldur áfram í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag, miðvikudag, klukkan 17.30. Á tónleikunum kemur fram ungt tónlistarfólk. Hjörtur Páll Eggertsson leikur prelúdíu eftir J.S. Meira
30. nóvember 2011 | Bókmenntir | 79 orð | 1 mynd

Upplestur og fiðluleikur í Hveragerði

Listasafn Árnesinga og Bókasafnið í Hveragerði bjóða til samveru í Listasafninu annað kvöld, fullveldisdaginn 1. desember, klukkan 20.00. Meira

Umræðan

30. nóvember 2011 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Farsakennd aðför að ráðherra

Eftir Aðalstein Árna Baldursson: "Allt tal um að hér hafi verið unnin sú vinna sem valdið geti sárindum í stjórnarsamstarfi er með miklum ólíkindum." Meira
30. nóvember 2011 | Aðsent efni | 639 orð | 1 mynd

Heimska og heimóttarskapur

Eftir Sigurð Ragnarsson: "Það er búið að selja ótal jarðir á Íslandi, bæði til Íslendinga og útlendinga, sem síðan hefur verið lokað með keðju og hengilás og standa auðar 50 vikur á ári..." Meira
30. nóvember 2011 | Pistlar | 482 orð | 1 mynd

Ímyndaðar óvættir

Jólakötturinn er óvættur sem áður fyrr vakti hroll á hverjum bæ fyrir jólin, samkvæmt þjóðsögum Jóns Árnasonar. Meira
30. nóvember 2011 | Aðsent efni | 426 orð | 1 mynd

Nokkrar spurningar til athugunar vegna Þorláksbúðar í Skálholti

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Þar sem sporin hræða er nauðsynlegt að leggja fram nokkrar spurningar og fá skýr svör frá þeim sem hér höndla um." Meira
30. nóvember 2011 | Aðsent efni | 320 orð | 1 mynd

Skref að losun gjaldeyrishafta

Eftir Þorgeir Eyjólfsson: "Markmiðið er að auðvelda losun gjaldeyrishafta, án þess að það valdi óstöðugleika í gengis- og peningamálum eða tefli fjármálastöðugleika í tvísýnu." Meira
30. nóvember 2011 | Velvakandi | 96 orð | 1 mynd

Velvakandi

Slysagildra Ég vil endilega vara enn einu sinni við slysagildrunni í Hveradalabrekkunni á Suðurlandsveginum eftir að hafa heyrt um tvær bílveltur nú nýlega. Meira
30. nóvember 2011 | Aðsent efni | 755 orð | 1 mynd

Þyrlubjörgunarsveit á Íslandi

Eftir Óskar Þór Karlsson: "Því er augljóst að eina leiðin er alþjóðlegt samstarf um staðsetningu öflugrar þyrlubjörgunarsveitar í Keflavík, ásamt þeim mannafla sem það krefst." Meira

Minningargreinar

30. nóvember 2011 | Minningargreinar | 834 orð | 1 mynd

Frímann Jónasson skólastjóri, 1901-1988

Frímann fæddist 30. nóvember 1901 að Fremrikotum í Skagafirði en foreldrar hans voru þau Jónas Jósef Hallgrímsson og Þórey Magnúsdóttir. Frímann var næstyngstur átta systkina, sjö þeirra náðu fullorðinsárum og frá þeim er mikill ættbogi kominn. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2011 | Minningargreinar | 2188 orð | 1 mynd

Guðni Ólafsson

Guðni Ólafsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 1. apríl 1916. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 18. nóvember 2011. Foreldrar hans voru Ólafur Þórarinn Jónsson, f. 10. feb. 1881, d. 3. nóv. 1960, og Jóna Margrét Guðnadóttir, f. 24. júní 1888, d. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2011 | Minningargreinar | 1934 orð | 1 mynd

Guðrún Hjálmarsdóttir Waage

Guðrún Hjálmarsdóttir Waage fæddist í Reykjavík 18. nóvember 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 19. nóvember 2011. Foreldrar Guðrúnar voru Margrét Halldórsdóttir, f. 23. september 1895 á Þyrli á Hvalfjarðarströnd, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2011 | Minningargreinar | 2065 orð | 1 mynd

Guðrún Jóhanna Valdimarsdóttir

Guðrún Jóhanna Valdimarsdóttir fæddist á Gafli í Víðidal, V-Húnavatnssýslu, 9. mars 1922. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 21. nóvember 2011. Foreldrar hennar voru Valdimar Kamillus Benónýsson bóndi, fæddur á Kambhóli í Víðidal 28.1. 1884, d. 29.10. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1406 orð | 1 mynd | ókeypis

Oddur Björnsson

Oddur Björnsson fæddist í Ásum í Skaftártungu 25. október 1932. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2011 | Minningargreinar | 2510 orð | 1 mynd

Oddur Björnsson

Oddur Björnsson fæddist í Ásum í Skaftártungu 25. október 1932. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. nóvember 2011. Foreldrar hans voru Guðríður Vigfúsdóttir, húsmóðir frá Flögu í Skaftártungu, f. 2.6. 1901, d. 12.4. 1973, og séra Björn O. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 107 orð

Árshækkun vísitölu 12,8%

Vísitala framleiðsluverðs lækkaði um 1,1% í október frá september 2011. Vísitala framleiðsluverðs fyrir sjávarafurðir hækkaði um 1,8% (vísitöluáhrif 0,6%) frá fyrri mánuði og vísitala fyrir stóriðju lækkaði um 4,5% (-1,7%). Meira
30. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Hæsta einkunn í hættu?

Franska dagblaðið La Tribune hélt því fram í gær að matsfyrirtækið Standard & Poor's myndi innan tíðar lækka lánshæfismat franska ríkisins en það hefur nú hæstu einkunn eða AAA. Meira
30. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 93 orð | 1 mynd

Í stjórn BSkyB

James, sonur Ruperts Murdochs, var endurkjörinn stjórnarformaður breska sjónvarpsfyrirtækisins BSkyB á aðalfundi félagsins í gær, þrátt fyrir að kröfur kæmu frá nokkrum hluthöfum um að hann segði af sér. Meira
30. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 217 orð | 2 myndir

Landinn virðist eitthvað vera að hressast

Væntingavísitala Gallup, sem birt var í gærmorgun, hækkaði um 10 stig frá októbermánuði og mælist nú 62,9 stig. Hækkunin á vísitölunni nú kemur í kjölfar þess að í síðasta mánuði tók vísitalan dýfu niður á við og lækkaði um 16,5 stig á milli mánaða. Meira
30. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 510 orð | 2 myndir

Ríkið aflar ekki fjárheimilda vegna fyrirsjáanlegs kostnaðar

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Ríkisendurskoðun gerir athugasemdir við að stjórnvöld hafi ekki aflað fjárheimilda vegna fyrirsjáanlegra útgjalda ríkissjóðs vegna yfirtöku Landsbankans á SpKef á fjárlögum næsta árs. Meira

Daglegt líf

30. nóvember 2011 | Daglegt líf | 292 orð | 4 myndir

Heimatilbúin hárnæring og maski

Arndís Sigurðardóttir býr til ýmiss konar snyrtivörur úr náttúrulegu hráefni en ýmsar íslenskar jurtir er t.d. hægt að nota. Arndís hefur nú gefið út bókina Náttúruleg fegurð þar sem hún deilir ýmsum uppskriftum með lesendum. Meira
30. nóvember 2011 | Daglegt líf | 202 orð | 1 mynd

Knúsplástrar í pakkann eða skó

Nú eru margir farnir að huga að því hvað kaupa skuli í jólapakkann handa ættingjum og vinum. Jólasveinarnir þurfa líka að leggja höfuðið í bleyti ef leikfangaframleiðslan hefur brugðist þeim þetta árið. Meira
30. nóvember 2011 | Daglegt líf | 64 orð | 3 myndir

Óskarsverðlaunakjóll Hepburn

Kerry Taylor Auctions kallast fyrirtæki sem starfrækt er í London. Það sérhæfir sig í sölu á vönduðum, notuðum fatnaði. Oft merkjavöru eða fatnaði sem þekktir einstaklingar hafa átt. Meira
30. nóvember 2011 | Daglegt líf | 124 orð | 1 mynd

...sjáið og heyrið söngnema

Við eigum mikið af hæfileikaríku ungu fólki og söngnemarnir í Söngskóla Sigurðar Demetz eru einmitt þesslags fólk, með fagrar söngraddir á bjartri leið til framtíðar. Þetta unga fólk býður til óperusýningar í kvöld kl. 20 í Skógarhlíð 20 (Ýmis-húsinu). Meira
30. nóvember 2011 | Daglegt líf | 261 orð | 1 mynd

Uppáhaldslög Garðars og Roberts

Fyrir tveimur árum buðu Garðar Cortes og sænski píanóleikarinn Robert Sund fyrst til desembertónleika í samstarfi við Listasafn Reykjavíkur. Gerðu tónleikarnir svo mikla lukku að ákveðið var að gera þá að árvissum viðburði. Meira

Fastir þættir

30. nóvember 2011 | Í dag | 159 orð

Af lækni og Axarsköftum

Út er komin bók um Steingrím Eyfjörð lækni á Siglufirði, sem var góður hagyrðingur og oft fljótur til, þó að ekki væru þær vísurnar allar fallegar og sumar bannaðar innan sextán. Meira
30. nóvember 2011 | Fastir þættir | 142 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hörkupass. V-AV. Meira
30. nóvember 2011 | Árnað heilla | 186 orð | 1 mynd

Mótorkross og vöfflukaffi

Mótorkross er mál málanna hjá Stefáni Erni Magnússyni, gæðastjóra og afmælisbarni dagsins, en hann skellti sér einmitt í tíu daga ævintýraferð til Kaliforníu á dögunum, þar sem hann sótti námskeið hjá þekktri mótorkross-stjörnu ásamt félaga sínum og... Meira
30. nóvember 2011 | Í dag | 31 orð

Orð dagsins: En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í...

Orð dagsins: En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, mun kenna yður allt og minna yður á allt það, sem ég hef sagt yður. (Jóh. 14, 25. Meira
30. nóvember 2011 | Fastir þættir | 130 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Re7 7. Dg4 Dc7 8. Dxg7 Hg8 9. Dxh7 Rbc6 10. f4 cxd4 11. Re2 dxc3 12. Hb1 d4 13. h3 Bd7 14. g4 O-O-O 15. Dd3 Rd5 16. Bg2 Be8 17. O-O De7 18. Rg3 f6 19. exf6 Rxf6 20. f5 e5 21. g5 Rd5 22. f6 Dc7... Meira
30. nóvember 2011 | Fastir þættir | 276 orð

Víkverjiskrifar

Zarganar nefnist þekktasti grínisti Búrma. Hann hefur í áranna rás beint hvössum spjótum sínum að herforingjastjórn landsins og óhætt er að segja að hún hafi ekki haft húmor fyrir honum. Meira
30. nóvember 2011 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

30. nóvember 1916 Goðafoss, annað af tveimur skipum Eimskipafélags Íslands, strandaði í hríðarveðri og náttmyrkri við Straumnes, norðan Aðalvíkur á Hornströndum. Menn frá Látrum björguðu farþegum og áhöfn, 60 manns. Skipið náðist ekki aftur á flot. Meira

Íþróttir

30. nóvember 2011 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

„Skipti engu máli í hvaða deild þeir voru, langaði bara heim“

Knattspyrnumaðurinn Orri Freyr Hjaltalín gekk í gær til liðs við uppeldisfélag sitt Þór A. frá úrvalsdeildarfélagi Grindavíkur. Þór sem spilar í 1. Meira
30. nóvember 2011 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

England Deildabikarinn, 8-liða úrslit: Cardiff – Blackburn 2:0...

England Deildabikarinn, 8-liða úrslit: Cardiff – Blackburn 2:0 Kenny Miller 19., Anthony Gerrard 50. • Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn með Cardiff. Chelsea – Liverpool 0:2 Maxi Rodriguez 58., Martin Kelly 63. Arsenal –... Meira
30. nóvember 2011 | Íþróttir | 875 orð | 2 myndir

Er verið að gefast upp?

HANDBOLTI Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Nokkur umræða hefur verið að undanförnu í fjölmiðlum um fækkun handboltafélaga á landinu en sagt var frá því í Morgunblaðinu á dögunum að þeim hefði fækkað um 15 í það minnsta. Meira
30. nóvember 2011 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Fimmtándi sigur Kiel

Kiel, liðið sem Alfreð Gíslason þjálfar og Aron Pálmarsson leikur með vann í gærkvöldi 15. sigur sinn í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar það vann Magdeburg, 33:26, í Bördelanhalle í Magdeburg að viðstöddum rúmlega 7.000 áhorfendum. Meira
30. nóvember 2011 | Íþróttir | 260 orð | 2 myndir

Gengið á eftir Pálma

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is „Þetta er stórt og spennandi félag og spennandi tímar framundan hjá liðinu. Mér skilst að þeir ætli að leggja svolítið í sölurnar núna og styrkja liðið enn frekar. Meira
30. nóvember 2011 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Höllin: Akureyri - Fram...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Höllin: Akureyri - Fram 19 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, IEX-deildin: Dalhús: Fjölnir - Haukar 19.15 Stykkishólmur: Snæfell - KR 19.15 Njarðvík: Njarðvík - Hamar 19.15 Keflavík: Keflavík - Valur 19. Meira
30. nóvember 2011 | Íþróttir | 251 orð | 9 myndir

Hörkukeppni og spenna að Varmá

Um helgina fór fram annar hluti Íslandsmóts 2. og 3. flokk í blaki, keppendur fæddir 1993-1997. Mótið var haldið á Varmá í Mosfellsbæ og eftir þetta fyrra mót eru HK, KA og Stjarnan í efstu sætum. Spenna var oft og tíðum í leikjum mótsins um helgina. Meira
30. nóvember 2011 | Íþróttir | 338 orð | 1 mynd

Logi Gunnars lék á als oddi

Kristján Jónsson kris@mbl.is Logi Gunnarsson fór hamförum þegar lið hans Solna Vikings vann fimmta leikinn í röð í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöldi. Meira
30. nóvember 2011 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Markadrottningin Ashley Bares snýr aftur til Stjörnunnar

Markadrottning Íslandsmótsins í knattspyrnu 2011, Ashley Bares frá Bandaríkjunum, mun snúa aftur til Íslands í mars og leika með Stjörnunni í Garðabæ. Meira
30. nóvember 2011 | Íþróttir | 663 orð | 1 mynd

Með á HM í fyrsta sinn

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna hélt í gærkvöldi frá London til Santos í Brasilíu þar sem það tekur þátt í heimsmeistarakeppninni sem hefst á laugardaginn. Meira
30. nóvember 2011 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Meiðsli Hauks ekki alvarleg

Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, gat ekki leikið með spænska úrvalsdeildarliðinu Assigna Manresa um helgina vegna meiðsla. Um var að ræða hnémeiðsli en þau eru þó ekki alvarleg eftir því sem fram kemur á netmiðlinum Karfan.is. Meira
30. nóvember 2011 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Sigur gegn Bretum í millilendingunni

Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna hélt í gærmorgun áleiðis til Brasilíu til að taka þátt í lokakeppni HM. Meira
30. nóvember 2011 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Svíþjóð A-deild karla: Solna – Sundsvall 78:77 • Logi...

Svíþjóð A-deild karla: Solna – Sundsvall 78:77 • Logi Gunnarsson skoraði 28 stig fyrir Solna og var stigahæstur. Meira
30. nóvember 2011 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Æfingaleikur í London Bretland – Ísland 19:22 *Bretar voru marki...

Æfingaleikur í London Bretland – Ísland 19:22 *Bretar voru marki yfir í hálfleik, 10:9. • Stella Sigurðardóttir var markahæst í íslenska liðinu með 5 mörk. • Leiknar voru 2x25 mínútur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.