Greinar laugardaginn 3. desember 2011

Fréttir

3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

320 ökumenn stöðvaðir í sérstöku eftirliti

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði 320 ökumenn í fyrrakvöld og -nótt í sérstöku umferðareftirliti. Einn ökumaður reyndist ölvaður við stýrið og annar var undir áhrifum fíkniefna en báðir eiga þeir ökuleyfissviptingu yfir höfði sér. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðventudagar á Sólheimum

Laugardaginn 3. desember verður mikið um að vera á Sólheimum. Dagurinn byrjar klukkan 11.00 með jólastund Kirkjuskólans í Sólheimakirkju, jólasveinar koma í heimsókn og heilsa upp á börn og fullorðna. Klukkan 14. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 53 orð | ókeypis

Aðventuhátíð Bergmáls í Háteigskirkju

Aðventuhátíð Bergmáls verður haldin í Háteigskirkju sunnudaginn 4. des. kl. 16.00. Þarna munu gestir eiga notalega samverustund, sungnir verða jólasálmar, hugvekja flutt og Ágúst Ólafsson baritón syngur nokkur lög. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 476 orð | 2 myndir | ókeypis

Á að styrkja kjúklinga- og svínarækt?

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Ef stjórnvöld ætla að bæta framleiðendum kjúklinga- og svínakjöts tekjutap vegna niðurfellingar á tollvernd þarf að styrkja þessar tvær greinar um tvo milljarða króna. Greinarnar njóta engra styrkja í dag. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Áframhaldandi yfirheyrslur

Hæstiréttur staðfesti í gær gæsluvarðhaldsúrskurð yfir þremur fyrrverandi starfsmönnum Glitnis sem voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald fyrr í vikunni að beiðni embættis sérstaks saksóknara. Yfirheyrslur stóðu yfir fram á kvöld í gær. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 757 orð | 4 myndir | ókeypis

Áhersla á Dreka, Gammurinn bíður

fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Orkustofnun leggur áherslu á að ljúka útboði á Drekasvæðinu, en hefur jafnframt stutt rannsóknir á Gammssvæðinu úti fyrir Skjálfanda og Eyjafirði. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

„Á skíðum skemmti ég mér“

Reykjavíkurborg opnaði í gær tvær skíðalyftur innan borgarmarkanna; í Grafarvogi og Árbæjarbrekkunni, þar sem myndin var tekin síðdegis. Stefnt er að því að opna Breiðholtslyftuna á mánudag. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 527 orð | 2 myndir | ókeypis

„Mikilvægt að vera maður sjálfur“

Viðtal Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl. Meira
3. desember 2011 | Erlendar fréttir | 412 orð | 2 myndir | ókeypis

Boðar frekari samruna ESB-ríkjanna í fjármálum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Evrópusambandið er að taka þeirri eðlisbreytingu að ríkin sem taka þátt í samstarfinu um evruna munu bindast nánari böndum í efnahagsmálum. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Dagskrá í minningu Hannesar Hafstein

Í tilefni af 150 ára fæðingarafmæli Hannesar Hafstein, fyrsta ráðherra Íslands, sunnudaginn 4. desember, verður Ráðherrabústaðurinn við Tjarnargötu opinn almenningi. Jafnframt verður dagskrá í Þjóðmenningarhúsinu tileinkuð minningu Hannesar. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Doktor í heilbrigðisvísindum

Þórunn Ásta Ólafsdóttir hefur varið doktorsritgerð sína „Ónæmissvör nýbura við bólusetningu – Nýir ónæmisglæðar og ónæmisvakar til verndar gegn pneumókokka- og inflúensusjúkdómum“ við læknadeild HÍ. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Doktor í vélaverkfræði

Ásdís Helgadóttir varði nýlega doktorsritgerð sína við vélaverkfræðideild University of California í Santa Barbara í Kaliforníu. Í doktorsritgerðinni hannaði Ásdís tölulegar aðferðir fyrir þrjár hlutafleiðujöfnur sem lýsa eðlisfræðilegum fyrirbærum. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd | ókeypis

Doktor í viðskiptafræðum

Þórhallur Örn Guðlaugsson varði nýlega doktorsritgerð sína „Þjónustustjórnun: markaðs- og þjónustuáhersla í opinbera geiranum“ við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 493 orð | 2 myndir | ókeypis

Erfiðasti veturinn eftir bankahrunið

Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Vestfirðingar hafa áhyggjur af því að skortur á framkvæmdum í vetur geti leitt til aukins atvinnuleysis. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

Fagna tillögum um ráðstöfun veiðigjalds

Á fundi sveitarstjórnar Skagafjarðar í vikunni var samþykkt ályktun þar sem tillögum um ráðstöfun veiðileyfagjalds frá starfshópi sjávarútvegsráðherra er fagnað. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 145 orð | ókeypis

Fátíðir jarðskjálftar fundust við Akureyri

Akureyringar og nærsveitamenn fundu greinilega fyrir þremur jarðskjálftum á áttunda tímanum í gærkvöldi. Áttu skjálftarnir upptök sín um 14 kílómetrum austan Akureyrar, nánar tiltekið í Ljósavatnsfjalli. Sá stærsti var 3,2 stig kl. 19. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

Féð skili sér aftur til landsbyggðarinnar

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Það sem að mínu mati stendur upp úr í þessu svari er að þarna sést svart á hvítu að veiðigjaldið er fyrst og fremst landsbyggðarskattur,“ segir Einar K. Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrri áætlanir ekki staðist

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

Handverkssala Ljóssins í Þróttarheimilinu

Handverkssala Ljóssins verður haldin laugardaginn 3. desember kl. 13-17 í dag, laugardag, í Þróttarheimilinu við Engjateig í Laugardal. Hún er orðin árlegur viðburður fyrir jólin þar sem hægt er að kaupa fallegar vörur á góðu verði, segir í tilkynningu. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimilislausar kisur til sýnis á jólabasar

Laugardaginn 3. desember kl. 11-16 verður hinn árlegi jólabasar haldinn í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík. Á boðstólum verður ýmislegt tengt jólahaldi s.s. jólakort, merkimiðar og jólaskraut. Einnig kisuleikföng, kisuólar, ýmis smávarningur s.s. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd | ókeypis

Hundruð starfa í eldi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gangi áætlanir laxeldisfyrirtækjanna Fjarðalax og Arnarlax um stórfellt laxeldi í fjörðunum á sunnanverðum Vestfjörðum eftir skapast hundruð starfa við fiskeldi, vinnslu og þjónustu. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 1686 orð | 6 myndir | ókeypis

Hundruð starfa verða til

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hundruð nýrra starfa verða til á sunnanverðum Vestfjörðum, ef áætlanir um stórfellt laxeldi og vinnslu á vegum tveggja fyrirtækja ganga eftir. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 46 orð | ókeypis

Jólabasar til styrktar kristniboðsstarfi

Hinn árlegi jólabasar Kristniboðsfélags kvenna verður haldinn laugardaginn 3. desember frá kl. 14 í Kristniboðssalnum á Háaleitisbraut 58-60. Á boðstólum verða kökur, ýmsir munir, jólakort, skyndihappdrætti o.fl. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólakaffi Hringsins

Árlegt jólakaffi Hringsins verður haldið á Broadway á morgun, sunnudaginn 4. desember, kl. 13:30. Miðasala hefst kl. 13. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólakort Blindrafélagsins komin út

Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, fjármagnar starfsemi sína að langmestu leyti með sjálfsaflafé. Þar gegnir sala jólakorta veigamiklu hlutverki. Meira
3. desember 2011 | Erlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd | ókeypis

Kínversk fyrirtæki ætla að flytja út ódýrt bóluefni

Kínversk lyfjafyrirtæki hyggja á útrás með framleiðslu og sölu á bóluefnum, þar með talið til fátækra ríkja þar sem lyfjakostnaður er oftar en ekki þungur baggi. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 515 orð | 1 mynd | ókeypis

KR-ingar lokuðu hringnum

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Það er ákveðinn léttir að vera búinn með þetta mikla verk. Seinni bókin varð stærri en upphaflega var áætlunin. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristinn

Í fannhvítri borg Töluverður snjór er á götum og gangstéttum Reykjavíkur og því eiga bæði bréf- og blaðberar höfuðborgarinnar talsvert erfiðara með að komast leiðar... Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 80 orð | ókeypis

Markaður fyrir munað

Af samtölum við raftækjaverslanir má ráða að markaður sé að glæðast á ný með margskonar munaðarvörur eins og snjallsíma, spjaldtölvur og stóra flatskjái. Talsmenn símafyrirtækjanna segja dýra síma seljast mjög vel. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 452 orð | 3 myndir | ókeypis

Markaður til staðar fyrir lúxustæki

Fréttaskýring Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Á sama tíma og þúsundir Íslendinga þurfa enn ein jólin að leita til hjálparsamtaka til að geta haldið jól flykkjast aðrar þúsundir Íslendinga í verslunarleiðangra til Bandaríkjanna fyrir jólin. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd | ókeypis

Með fjölda skotvopna í íbúð sinni

Andri Karl andri@mbl.is Útkall lögreglu höfuðborgarsvæðisins vegna manns sem ógnaði starfsfólki á Sorpu í Kópavogi á fimmtudag vatt heldur betur upp á sig. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikilvægt að bygging fangelsis dragist ekki lengur

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Ríkisstjórnin vill að byggt verði 56 rýma fangelsi á Hólmsheiði en nokkrir stjórnarþingmenn hafa efasemdir um framkvæmdina. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 78 orð | ókeypis

Neikvæð áhrif á rekstur og efnahag

Stefán B. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 232 orð | ókeypis

Ólga vegna ráðherraskipta

Pétur Blöndal pebl@mbl.is Hugmyndir eru á borðinu um að leggja niður efnahags- og viðskiptaráðuneytið og færa valdsviðið undir fjármálaráðherra. Það yrði liður í ráðherrakapli Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra og Steingríms J. Meira
3. desember 2011 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd | ókeypis

Píramídasvindl endar með dómi

Snemma á síðasta áratug bauðst finnskum almenningi að fjárfesta í WinCapita, fjárfestingarfyrirtæki sem lofaði gulli og grænum skógum í gegnum gjaldeyrisviðskipti. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 531 orð | 3 myndir | ókeypis

Rigndi inn síðasta daginn

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Fimmtán stjórnarfrumvörp komu fram síðasta daginn, sem þingmenn, þingnefndir og ráðherrar höfðu til að leggja fram ný þingmál svo þau komist á dagskrá fyrir jólahlé 16. desember nk. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigrún fékk bjartsýnisverðlaunin

Sigrún Eldjárn, rithöfundur og myndlistarmaður, hlaut í gær Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2011. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 73 orð | ókeypis

Skotmaður áfram í varðhaldi

Karl á þrítugsaldri hefur á grundvelli rannsóknarhagsmuna verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 8. desember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í tengslum við rannsókn hennar á skotárás í austurborginni föstudaginn 18. nóvember sl. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Skrifað undir stærsta póstkort Íslands

Í aðdraganda hins árlega bréfamaraþons vekur Íslandsdeild Amnesty International athygli á áhrifamætti bréfa og póstkorta til stjórnvalda sem brjóta mannréttindi. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 313 orð | ókeypis

Stjórn FME fékk 77% hækkun

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Gylfi Magnússon, fyrrverandi efnahags- og viðskiptaráðherra, hækkaði þóknun til stjórnarmanna í Fjármálaeftirlitinu um 77% 1. september 2010, á síðasta degi sínum í embætti. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýnataka á olíuleitarsvæði

Af hálfu iðnaðarráðuneytisins er ráðgert að óska eftir 15-17 milljóna króna fjárveitingu á fjárlögum ársins 2013 vegna rannsókna á Gammssvæðinu, olíuleitarsvæði úti fyrir Norðurlandi, samkvæmt upplýsingum frá Katrínu Júlíusdóttur iðnaðarráðherra. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 565 orð | 3 myndir | ókeypis

Telja hagkvæmast að byggja yfir 56 fanga

Sviðsljós Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Svo virðist sem áform um að reisa nýtt fangelsi á Hólmsheiði séu enn á ný komin í uppnám. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Útför Jónasar Jónassonar

Jónas Jónasson útvarpsmaður var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju í gær. Organisti við útförina var Jón Stefánsson og Hlín Stefánsdóttir Behrens flutti lag sem Jónas samdi þegar hann var 12 ára. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 337 orð | 2 myndir | ókeypis

Vetur, við upphaf aðventu

ÚR BÆJARLÍFINU Björn Björnsson Sauðárkrókur Eftir gott haust hefur nú brugðið til verri tíðar og kom norðlensk stórhríð í vikubyrjun en á miðvikudag birti með kulda og stillu. Meira
3. desember 2011 | Erlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd | ókeypis

WikiLeaks segir njósnaforrit skoða skilaboð í farsímum

Sala á búnaði sem gerir kleift að fylgjast með smáskilaboðum og tölvupóstum milljóna manna veltir orðið sem svarar hundruðum milljarða króna á ári. Meira
3. desember 2011 | Innlendar fréttir | 345 orð | 2 myndir | ókeypis

Þeir bestu styrkja þá yngstu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

3. desember 2011 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd | ókeypis

Fíflin, heimskan og virðing Alþingis

Þráinn Bertelsson tók í gær til máls á Alþingi undir liðnum störf þingsins og gagnrýndi þingmenn harðlega fyrir það hvernig þeir ræddu málin undir þeim lið og í fyrirspurnatímum. Taldi Þráinn að þjóðinni væri ofboðið að fylgjast með orðbragði þingmanna. Meira
3. desember 2011 | Leiðarar | 78 orð | ókeypis

Leynihækkunin

Stjórnvöld hafa pukrast með hækkun stjórnarlauna FME í hálft annað ár Meira
3. desember 2011 | Leiðarar | 444 orð | ókeypis

Rammasamningur utanríkisráðherra

Samningurinn staðfestir áform um aðlögun að ESB á viðræðutímanum Meira

Menning

3. desember 2011 | Myndlist | 205 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Sigríður skiptir um ham

„Við erum alltaf að spegla hvert annað og stöðugt í hlutverkaleik þar sem við búum til ímyndir,“ segir Anna Sigríður Sigurjónsdóttir myndhöggvari um innsetningu sína í Galleríi 002 sem hún nefnir Speglun og sýnd verður í dag og á morgun... Meira
3. desember 2011 | Bókmenntir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Árna vel tekið ytra

Bók Árna Þórarinssonar, Dauði trúðsins , kom út í Þýskalandi fyrir stuttu og hefur fengið góða dóma þar í landi, Bókin, sem heitir Ein Herz so Kalt í þýðingu Tinu Flecken, fær þannig fjórar stjörnur hjá lesendum bókmenntasíðunnar Lovelybooks , í... Meira
3. desember 2011 | Tónlist | 821 orð | 5 myndir | ókeypis

„Ég er enn í fullu fjöri“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Eftir að ég hætti forystu fyrir Kammersveit Reykjavíkur í ársbyrjun 2010 fannst mér eins og margir héldu að ég hefði hætt að spila og jafnvel sest í helgan stein. Meira
3. desember 2011 | Tónlist | 278 orð | 2 myndir | ókeypis

„Við erum að gera svolítið Disney“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
3. desember 2011 | Tónlist | 208 orð | 2 myndir | ókeypis

Brú byggð á sterkum stoðum

Mér fannst ég strax hverfa aftur um nokkra áratugi við að hlusta á Olof Sings, ábreiðuplötu Ólafar Arnalds. Platan hafði þau notalegu hughrif á mig að mér fannst ég sitja í grænni brekku með blóm í hárinu. Meira
3. desember 2011 | Fólk í fréttum | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Cage selur Superman

Fyrsta teiknimyndablaðið um Ofurmennið, Superman, var selt á uppboði í vikunni fyrir 1,4 milljónir sterlingspunda, um 261 milljón króna. Eigandi blaðsins var leikarinn og Hollywoodstjarnan Nicolas Cage. Meira
3. desember 2011 | Tónlist | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Flass 104,5 fær andlitslyftingu

Flass 104,5 fagnaði sex ára afmæli í gær. Nýr eigandi hefur nú tekið við stöðinni og hefur hún gengið í gegnum nokkrar breytingar, ný heimasíða hefur m.a. verið opnuð sem inniheldur m.a. Flass TV. Meira
3. desember 2011 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd | ókeypis

Geðgóður verður kosningastjóri jólalagakeppni

Starfsmenn 15 fyrirtækja hafa tekið áskorun um að velja eða semja jólalag og gera myndband því til stuðnings og verða lögin framlag þeirra í jólalagakeppnina Geðveik Jól 2011 og tengist átaksverkefninu Geðveik jól. Meira
3. desember 2011 | Fólk í fréttum | 627 orð | 1 mynd | ókeypis

Getur í splitti sett tærnar á aftari fæti á ennið

Aðalsmaður vikunnar er dansarinn Sigríður Soffía Níelsdóttir sem dansar og syngur í Red Waters, Teach us to outgrow our madness og We saw monsters auk þess að hafa framið dansgjörninginn Hreyfingar flugdreka í Hafnarhúsi, í gær. Meira
3. desember 2011 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd | ókeypis

Grátið yfir Kristni

RÚV sýndi síðastliðið sunnudagskvöld afar góða heimildarmynd um söngvarann okkar góða Kristin Sigmundsson. Þetta var í alla staði vel gerð mynd og alltaf óskar maður Kristni alls hins besta. Hann er mikill listamaður og flott manneskja. Meira
3. desember 2011 | Myndlist | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún fjallar um Múrinn í Peking

Guðrún Kristjánsdóttir mun fjalla um vegglistaverk sitt í Peking, Múrinn, í Gallerí Ágúst í dag kl. 16. Verkið vann hún úr íslenskri eldfjallaösku og kínverskum... Meira
3. desember 2011 | Tónlist | 399 orð | 1 mynd | ókeypis

Höfum það djúpt um jólin

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Bassaleikarinn Jakob Smári Magnússon sendi frá sér plötuna Bassajól árið 2003. Þar lék hann tólf þekkt jólalög á bassa eingöngu. Meira
3. desember 2011 | Bókmenntir | 449 orð | 2 myndir | ókeypis

Jakob ærlegur

Með sumt á hreinu - Jakob Frímann Magnússon lítur um öxl. Þórunn Erlu–Valdimarsdóttir skráði. JPV-útgáfa, Reykjavík, 2011. 400 bls. Meira
3. desember 2011 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Kanye West með sjöu

Tilnefningar til bandarísku Grammy-tónlistarverðlaunanna voru kynntar í vikunni en verðlaunin verða veitt 12. febrúar næstkomandi. Tónlistarmaðurinn Kanye West hlýtur sjö tilnefningar og þá m.a. Meira
3. desember 2011 | Bókmenntir | 63 orð | ókeypis

Leiðsögn nemenda

Nemendur Kvennaskólans verða með leiðsögn um sýninguna Kjarval snertir mig í dag kl. 15. Meira
3. desember 2011 | Tónlist | 68 orð | ókeypis

María lofsungin

Kór Neskirkju, Stúlknakór Neskirkju, Bach-sveitin í Skálholti og einsöngvarar flytja Magnificat BWV 243 eftir Johann Sebastian Bach og Magnificat eftir Steingrím Þórhallsson á tónleikum í Neskirkju á þriðjudag kl. 20. Meira
3. desember 2011 | Tónlist | 39 orð | 1 mynd | ókeypis

Requiem flutt á dánarstundu Mozarts

Óperukórinn í Reykjavík mun ásamt sinfóníuhljómsveit og einsöngvurum flytja Requiem eftir Mozart kl. 00.30 á morgun, á dánarstundu tónskáldsins sem lést árið 1791. Tónleikarnir eru helgaðir minningu Mozarts og tónlistarmanna sem létust á árinu 2011. Meira
3. desember 2011 | Bókmenntir | 271 orð | 2 myndir | ókeypis

Skemmtileg og vekjandi saga

Eftir Margréti Örnólfsdóttur. Bjartur. 314 bls. Meira
3. desember 2011 | Bókmenntir | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Tranströmer kynntur

Í dag kl. 14-16 verður kynning á sænska ljóðskáldinu Tomas Tranströmer í bókasafninu í Hveragerði í tilefni af því að Tranströmer hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Meira
3. desember 2011 | Myndlist | 362 orð | 2 myndir | ókeypis

Úfið og grátt

Til 11. desember 2011. Opið þri.-su. kl. 13-17. Aðgangur ókeypis. Meira
3. desember 2011 | Bókmenntir | 588 orð | 2 myndir | ókeypis

Við hjartarætur

Eftir Jón Kalman Stefánsson. Bjartur 2011. 394 bls. Meira
3. desember 2011 | Bókmenntir | 456 orð | 3 myndir | ókeypis

Ævintýrabækur

Ævintýrabækur fyrir fullorðna, sem sumir vilja kalla fantasíur til aðgreiningar frá Grimmsævintýrum og safni Jóns Árnasonar, eiga sér fjölmarga vini hér á landi, en hingað til hafa menn helst þurft að sækja sér lesefni til útlanda. Meira

Umræðan

3. desember 2011 | Bréf til blaðsins | 367 orð | 1 mynd | ókeypis

Á að selja Ísland í bútum

Frá Guðvarði Jónssyni: "Það kom vel í ljós þegar Ögmundur Jónasson neitaði Kínverjanum um heimild til að kaupa Grímsstaði á Fjöllum hversu öflugt andíslenskt hugarfar ríkir á alþingi. Fulltrúar Framsóknar og Samfylkingar fordæmdu þau vinnubrögð Ögmundar að hafna kaupunum." Meira
3. desember 2011 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd | ókeypis

Árás Vegagerðarinnar á Norðfirðinga

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Að loknum frosthörkum alla vetrarmánuðina eykst hættan á miklu grjóthruni í þessari slysagildru á vorin sem forstöðumaður Vegagerðarinnar á Ísafirði getur alltaf þrætt fyrir." Meira
3. desember 2011 | Aðsent efni | 599 orð | 1 mynd | ókeypis

Árið 2012

Eftir Gunnar Kristin Þórðarson: "Á næsta ári munu fyrirtæki og ríkissjóðir standa frammi fyrir risavöxnum gjalddögum sem ekki verður hægt að mæta öðruvísi en með peningaprentun." Meira
3. desember 2011 | Aðsent efni | 214 orð | 2 myndir | ókeypis

Enn er múrbrjóta þörf

Eftir Gerði Aagot Árnadóttur og Friðrik Sigurðsson: "Mennta- og menningarmálaráðherra mun í dag afhenda Múrbrjóta Þroskahjálpar ..." Meira
3. desember 2011 | Bréf til blaðsins | 472 orð | 1 mynd | ókeypis

Gullmoli í Reykjavík

Frá Árdísi Jónmundsdóttur: "Ég hef í fjölda mörg ár átt við þunglyndi og kvíða að stríða. Í vor fór að falla undan fæti án þess að ég áttaði mig á því. Ég fór að mæta alltof snemma í vinnuna, sleppa neysluhléum, missa nætursvefn og þar fram eftir götunum." Meira
3. desember 2011 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvert stefnum við?

Eftir Friðþór Ingason: "Ný reglugerð um úthlutun á stuðningstímum fyrir börn sem þurfa á sérkennslu og auknum stuðningi á leikskólum að halda." Meira
3. desember 2011 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd | ókeypis

Hækka á lífeyri aldraðra verulega 2012

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Tilgangur endurskoðunar (almannatrygginga) á að vera að bæta kjör aldraðra og öryrkja en ekki tilfærslur innan kerfisins." Meira
3. desember 2011 | Bréf til blaðsins | 470 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísraels-gyðingar í vígahug – Ísland úr NATO

Frá Karli Jónatanssyni: "Sameinuðu þjóðirnar búa sig undir að krefja Ísraelsmenn um þau landflæmi af Palestínu sem gyðingarnir hafa stolið undanfarin 40 ár. En það hugnast gyðingunum ekki, heldur skal berjast. Nú hamast þeir við að finna ástæðu til að ráðast á Íran, þ.e." Meira
3. desember 2011 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd | ókeypis

Mannauður innflytjenda

Eftir Guðrúnu Völu Elísdóttur: "Náms- og starfsráðgjöf getur gagnast innflytjendum að minnsta kosti á þrjá vegu; menntunarlega, starfslega og í persónulegum málefnum." Meira
3. desember 2011 | Aðsent efni | 370 orð | 1 mynd | ókeypis

Trúarleg og veraldleg lífsskoðunarfélög

Eftir Bjarna Jónsson: "Undirritaður er þeirrar skoðunar að með núverandi frumvarpi verði mikilvægt skref tekið í átt til jafnræðis lífsskoðana hér á landi og veraldlegum skoðunum gert jafn hátt undir höfði (eða því sem næst) og þeim trúarlegu." Meira
3. desember 2011 | Pistlar | 478 orð | 1 mynd | ókeypis

Valkvíðanum eytt - öllum til góðs

Það fer ekki fram hjá neinum þegar jólin fara að nálgast. Ætli margir upplifi þá ekki valkvíðann sem fylgir öllum ákvörðununum sem við stöndum frammi fyrir í desember... gjafirnar, fötin, maturinn, þetta er nóg til að æra óstöðugan. Meira
3. desember 2011 | Velvakandi | 277 orð | 1 mynd | ókeypis

Velvakandi

Elskaðu viðskiptavininn Ég skrifa þessa grein vegna þess að ég lenti nýlega í því að fá hræðilega þjónustu í rafvörubúð í Ármúla, Glóey. Ég bað um ráðleggingar við ljósabúnað í lampa sem ég var að smíða, en ég er í hönnunarnámi. Meira
3. desember 2011 | Aðsent efni | 922 orð | 2 myndir | ókeypis

Ætla stjórnvöld að leggja starfsemi trúfélaganna í rúst?

Eftir Gísla Jónasson: "Staðreyndin er sú að skil ríkisins á innheimtum sóknargjöldum hafa verið skorin þannig niður að ríkið stendur trúfélögunum aðeins skil á tæplega tveimur þriðju þeirra sóknargjalda sem innheimt eru. Afgangurinn er látinn renna í ríkissjóð." Meira

Minningargreinar

3. desember 2011 | Minningargreinar | 1528 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Soffia Sigurðardóttir

Anna Soffía Sigurðardóttir fæddist í Hvítárholti, Hrunamannahreppi, 31. ágúst 1944. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 24. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Sigurmundsson, f. 29.7. 1915, d. 5.3. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2011 | Minningargreinar | 1668 orð | 1 mynd | ókeypis

Friðjón Jónsson

Friðjón Jónsson fæddist á Blómsturvöllum, Hellissandi, 12. febrúar 1931. Hann lést á Dvalarheimilinu Jaðri 27. nóvember 2011. Foreldrar Friðjóns voru Svanfríður Kristjánsdóttir, fædd á Hellissandi 25.1. 1910, d. 14.11. 1995, og Jón Guðmundsson, f. 15.2. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1363 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Þórðarson

Guðmundur Þórðarson fæddist á Haukafelli á Mýrum 24. nóvember1928. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Mörkinni í Reykjavík 20. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2011 | Minningargreinar | 1957 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Þórðarson

Guðmundur Þórðarson fæddist á Haukafelli á Mýrum 24. nóvember1928. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Mörkinni í Reykjavík 20. nóvember 2011. Foreldrar hans voru Þórður Jónsson búfræðingur frá Rauðabergi á Mýrum, f. 3.10. 1900, d. 6.3. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2011 | Minningargreinar | 4072 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafsteinn Sigurjónsson

Hafsteinn Sigurjónsson fæddist á Seyðisfirði 1. apríl 1935. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu Neskaupstað 24. nóvember 2011. Foreldrar hans voru Sigurjón Pálsson, f. 15. ágúst 1901 á Hofi í Öræfum, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2011 | Minningargreinar | 1522 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldóra Guðmundsdóttir

Halldóra Guðmundsdóttir fæddist á Hamraendum í Miðdölum 28. mars 1931. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 26. nóvember síðastliðinn. Foreldrar Halldóru voru Gróa María Sigvaldadóttir, f. 19. júlí 1912, d. 8. febrúar 1985, og Guðmundur Baldvinsson, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2011 | Minningargreinar | 647 orð | 1 mynd | ókeypis

Hannes Hafstein

Á morgun, 4. desember, verða 150 ár frá fæðingu Hannesar Hafstein. Hans er minnst sem eins af bestu ljóðskáldum tungunnar og eins af farsælustu stjórnmálamönnum þjóðarinnar. Í sjálfstæðisbaráttunni vann hann sigra. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2011 | Minningargreinar | 3914 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristjana Þórhallsdóttir

Kristjana Þórhallsdóttir fæddist 14. janúar 1925 í Hofsgerði á Höfðaströnd. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 24. nóvember sl. Foreldrar hennar voru Helga Friðbjarnardóttir, f. í Brekkukoti ytra í Blönduhlíð í Skagafirði 7.12. 1892, d. 20.4. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2011 | Minningargreinar | 1236 orð | 1 mynd | ókeypis

Oddur Björnsson

Oddur Björnsson fæddist í Ásum í Skaftártungu 25. október 1932. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. nóvember 2011. Útför Odds fór fram frá Dómkirkjunni 30. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2011 | Minningargreinar | 1041 orð | 1 mynd | ókeypis

Pálmi Sigurðsson

Pálmi Sigurðsson fæddist í Skjaldbreið í Vestmannaeyjum 21. júlí 1920. Hann lést í Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 25. nóvember 2011. Foreldrar hans voru Sigurður Ingimundarson og Hólmfríður Jónsdóttir. Systkini Pálma voru Júlíus skipstjóri, Friðjón, fyrrv. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2011 | Minningargreinar | 1522 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorsteinn Einarsson

Þorsteinn Einarsson fæddist á Ytri-Sólheimum í Mýrdal 17. nóvember 1927. Hann lést á Landspítalanum aðfaranótt fimmtudagsins 24. nóvember 2011. Þorsteinn var fjórða barn foreldra sinna, Einars Einarssonar bónda, f. 12. september 1889, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2011 | Minningargreinar | 463 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórhalla Þorsteinsdóttir

Þórhalla Þorsteinsdóttir fæddist í Litluvík 15. september 1924. Hún lést á legudeild Sundabúðar 24. nóv. síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Magnúsdóttir og Þorsteinn Magnússon. Þórhalla giftist Björgólfi Jónssyni, f. 24.9. 1923, d. 8.2. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2011 | Minningargreinar | 3138 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórunn Ástrós Sigurðardóttir

Þórunn Ástrós Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 3. desember 1951. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 25. nóvember 2011. Foreldrar hennar voru Aðalheiður Kristín Helgadóttir, f. 12. október 1926, d. 7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Actavis kaupir PharmaPack

Actavis hefur eignast allt hlutafé í PharmaPack International B.V. Kaupverðið er ekki gefið upp. Í tilkynningu frá Actavis kemur fram að PharmaPack hafi aðsetur í Zoetermeer í Hollandi og sérhæfi sig í pökkun á hefðbundnum lyfjum og líftæknilyfjum. Meira
3. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 47 orð | ókeypis

Gistinóttum fjölgaði um 11% á milli ára

Gistinætur á hótelum í október síðastliðnum voru 117.000 . Til samanburðar voru þær 105.000 í október í fyrra og fjölgaði því um 11% milli ára. Erlendir gestir gistu langflestar nætur, 74% af öllum gistinóttum, og fjölgaði um 13% frá október í fyrra. Meira
3. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 104 orð | ókeypis

Kauphöllin samþykkir viðskipti með Hagabréf

Kauphöll Íslands hefur samþykkt umsókn stjórnar Haga hf. um töku hlutabréfa félagsins til viðskipa á aðalmarkaði Kauphallarinnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kauphöllinni. Meira
3. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 333 orð | 1 mynd | ókeypis

Leita annarra fjárfestinga

Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
3. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðskiptin hagstæð um 11,7 milljarða króna

Viðskiptajöfnuður mældist hagstæður um 11,7 ma.kr. á þriðja ársfjórðungi samanborið við 32,1 ma.kr. óhagstæðan jöfnuð fjórðunginn á undan. Afgangur af vöruskiptum við útlönd var 33,5 ma.kr. og 27,3 ma.kr. á þjónustuviðskiptum. Meira

Daglegt líf

3. desember 2011 | Daglegt líf | 127 orð | 7 myndir | ókeypis

Falleg og listilega vel skrifuð

Hefð er fyrir því að senda jólakort til vina og ættingja fyrir jólin. Voru slíkar sendingar mikilvægar fyrir þá tæknibyltingu í samskiptum sem við þekkjum í dag. Meira
3. desember 2011 | Daglegt líf | 107 orð | 2 myndir | ókeypis

Jólastemning á markaði á Fitjum

Víða um land eru haldir skemmtilegir markaðir nú á aðventunni þar sem hægt er að upplifa jólastemningu og kaupa jólagjafir. Einn af þeim er Jólamarkaðurinn á Fitjum í Reykjanesbæ. En Fitjar eru verslunarkjarni í bænum. Meira
3. desember 2011 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

...skreytið Umhyggjutréð

Jólaljósadýrð og aðventustemning verður nú um helgina í Grasagarðinum og ýmislegt á dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Á laugardeginum kl. Meira
3. desember 2011 | Daglegt líf | 182 orð | 1 mynd | ókeypis

Tilvalið fyrir skúffuskáld

Vefsíðan emma.is er vefur sem gerir sjálfstæðum höfundum, útgefendum og handhöfum útgáfuréttar kleift að koma ritverkum á framfæri hvort sem þeir vilja bjóða þau til sölu eða gefa verkin. Þannig er Emma rafbókamiðlari fyrir íslenskar rafbækur. Meira
3. desember 2011 | Daglegt líf | 657 orð | 3 myndir | ókeypis

Þvottabrettagler verður sushi-sett

Hún opnar glerverkstæðið sitt fyrir gestum núna um helgina og ætlar að leyfa þeim að sjá glerblástur, hlusta á munnhörpuspil og gítarleik og bjóða upp á kaffi og piparkökur. Meira

Fastir þættir

3. desember 2011 | Árnað heilla | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

80 ára

Jón Boði Björnsson, matreiðslumeistari og bryti frá Sjónarhóli í Hafnarfirði, nú í Löngufit 24 í Garðabæ, er áttræður á morgun, 4. desember. Meira
3. desember 2011 | Fastir þættir | 151 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Lesið í spilin. N-Enginn. Meira
3. desember 2011 | Fastir þættir | 210 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Fimmtán borð í Gullsmára Spilað var á 15 borðum í Gullsmára mánudaginn 28. nóvember. Úrslit í N/S Gunnar Sigurbjss. – Sigurður Gunnlss. 303 Þórður Jörundss. – Þorleifur Þórarinss. Meira
3. desember 2011 | Í dag | 2211 orð | 1 mynd | ókeypis

Messur

ORÐ DAGSINS: Teikn á sólu og tungli. Meira
3. desember 2011 | Árnað heilla | 208 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikið jóla- og afmælisbarn

„Ég er mikið afmælisbarn og finnst þetta óskaplega gaman. Mér finnst öll afmæli vera stórafmæli og held alltaf upp á það,“ segir Ólöf Nordal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem er 45 ára í dag. Af undanförnum 44. Meira
3. desember 2011 | Í dag | 217 orð | ókeypis

Númer 87 í röðinni

Karlinn á Laugaveginum var borginmannlegur og tímaritið „Foreign Policy“ stóð upp úr úlpuvasanum: „Þeir segja að Jóhanna Sigurðardóttir sé í hópi hundrað mestu hugsuða heims, númer 87 í röðinni, nákvæmt skal það vera,“ sagði hann... Meira
3. desember 2011 | Í dag | 24 orð | ókeypis

Orð dagsins: Jesús sagði við hann: Far þú, trú þín hefur bjargað þér...

Orð dagsins: Jesús sagði við hann: Far þú, trú þín hefur bjargað þér. Jafnskjótt fékk hann sjónina og fylgdi honum á ferðinni. (Mark. 10,52. Meira
3. desember 2011 | Í dag | 273 orð | ókeypis

Seinheppni og kokhreysti

Örn Arnarson orti: „Oft er viss í sinni sök, sá er ekkert skilur.“ Ef til vill er þetta ofmælt, en hitt hefur ósjaldan gerst, að þeir, sem vissastir eru í sinni sök, hafi reynst jafnskeikulir og við hin. Meira
3. desember 2011 | Fastir þættir | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. Bf4 O-O 6. e3 c5 7. dxc5 Da5 8. Hc1 dxc4 9. Bxc4 Dxc5 10. Bb3 Rc6 11. O-O Da5 12. h3 Bf5 13. De2 Re4 14. g4 Rxc3 15. bxc3 Bd7 16. Hfd1 Had8 17. Hd5 Da3 18. Hcd1 Be6 19. Hxd8 Rxd8 20. Db5 Bxb3 21. axb3 Bxc3 22. Meira
3. desember 2011 | Fastir þættir | 255 orð | ókeypis

Víkverjiskrifar

Víkverji dagsins hvetur fólk til að gleyma ekki smáfuglunum nú þegar veturinn er genginn í garð. Þörfin er mikil um þessar mundir, snjór yfir öllu, og lítið handa fuglunum að hafa ef mannfólkið leggur ekkert af mörkum. Meira
3. desember 2011 | Í dag | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

3. desember 1981 Menntamálaráðuneytið staðfesti ákvörðun Náttúruverndarráðs um að friðlýsa Þjórsárver við Hofsjökul. 3. desember 1992 Georgíumaðurinn Grigol Matsjavariani kom til landsins í boði ríkisstjórnarinnar, en hann var sjálfmenntaður í íslensku. Meira

Íþróttir

3. desember 2011 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

1. deild karla ÍR – Víkingur 31:30 Selfoss – Fjölnir 37:19...

1. deild karla ÍR – Víkingur 31:30 Selfoss – Fjölnir 37:19 Staðan: ÍR 9621262:23414 ÍBV 8602235:21012 Stjarnan 8512233:21011 Víkingur R. Meira
3. desember 2011 | Íþróttir | 521 orð | 3 myndir | ókeypis

„Ég er ekki hættur að skjóta“

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Valsarinn Anton Rúnarsson er leikmaður 10. umferðar í N1-deild karla í handknattleik að mati Morgunblaðsins. Meira
3. desember 2011 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

Birgir Leifur í erfiðri stöðu

Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG er í erfiðri stöðu að loknum fyrsta keppnisdegi á 2. stigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina. Birgir lék fyrsta hringinn í gær á 77 höggum sem er fimm höggum yfir pari vallarins. Meira
3. desember 2011 | Íþróttir | 300 orð | 2 myndir | ókeypis

Danir í dauðariðlinum

Það var spenna í loftinu í Kiev í Úkraínu í gærkvöldi þegar dregið var í riðla fyrir úrslitakeppni Evrópumóts karlalandsliða í knattspyrnu sem fram fer í Póllandi og Úkraínu næsta sumar. Meira
3. desember 2011 | Íþróttir | 319 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Eyjamenn hafa samið við enska knattspyrnumanninn Aaron Spear um að leika áfram með þeim næstu tvö árin, eða til loka keppnistímabilsins 2013. Spear er 18 ára gamall sóknarmaður og kom til ÍBV í lok júlí frá Newcastle United. Meira
3. desember 2011 | Íþróttir | 686 orð | 1 mynd | ókeypis

Hrafnhildur er sú leikjahæsta

HANDBOLTI Ívar Benediktsson sport@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna mætir Svartfellingum í upphafsleik sínum á heimsmeistaramótinu í handknattleik í dag. Leikið verður í íþróttahöllinni í Santos í São Paulo-ríki. Meira
3. desember 2011 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

ÍR vann í spennuleik

Strákarnir hans Bjarka Sigurðssonar í liði ÍR náðu í gærkvöldi tveggja stiga forskoti á toppi 1. deildar karla í handknattleik eftir sigur á Víkingi, 31:30, í miklum spennuleik. Meira
3. desember 2011 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR Lengjubikar karla, úrslitaleikur: DHL-höllin: Grindavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Lengjubikar karla, úrslitaleikur: DHL-höllin: Grindavík – Keflavík L16 Úrvalsdeild kvenna, IEX-deildin: DHL-höllin: KR – Fjölnir S16.30 Hveragerði: Hamar – Snæfell S16.30 Njarðvík: Njarðvík – Keflavík S16. Meira
3. desember 2011 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd | ókeypis

Lengjubikar karla Þór Þ. – Grindavík 66:80 Undanúrslit...

Lengjubikar karla Þór Þ. – Grindavík 66:80 Undanúrslit, DHL-höllinni: Gangur leiksins: 3:7, 7:16, 9:23, 17:28 , 21:30, 30:35, 37:37, 40:42 , 42:45, 44:55, 46:55, 55:60 , 55:62, 60:70, 64:75, 66:80 . Meira
3. desember 2011 | Íþróttir | 381 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikill hiti í Santos og pollar á gólfi hallarinnar

„Svartfellingar eru ásamt Norðmönnum með tvö bestu liðin í riðlinum okkar. Meira
3. desember 2011 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragna í átta manna úrslit

Ragna Ingólfsdóttir er komin í átta manna úrslit á alþjóðlega velska mótinu í badminton en hún vann báðar viðureignir sínar í gær. Meira
3. desember 2011 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Sarah náði að bæta met Ragnheiðar

Sarah Bateman sló í fyrrinótt Íslandsmet Ragnheiðar Ragnarsdóttur í 50 metra skriðsundi þegar hún synti vegalengdina á 25,52 sekúndum á bandaríska meistaramótinu í Atlanta. Meira
3. desember 2011 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd | ókeypis

Suðurnesjaslagur

Það verður Suðurnesjaslagur í úrslitum Lengjubikarsins í körfuknattleik karla en Grindavík og Keflavík höfðu betur gegn mótherjum sínum í undanúrslitunum í gærkvöldi. Meira
3. desember 2011 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Þýskaland Leverkusen – Hoffenheim 2:0 • Gylfi Þór Sigurðsson...

Þýskaland Leverkusen – Hoffenheim 2:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék fyrstu 80 mínúturnar fyrir Hoffenheim. Belgía Beerschot – Genk 2:0 • Jón Guðni Fjóluson sat á bekknum hjá Beerschot allan tímann. Meira

Sunnudagsblað

3. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 41 orð | ókeypis

Þetta er allt sama fólkið

Frá jarðarför í Andesfjöllum liggur leiðin í sólbakað ríki dauðans í perúskri eyðimörk. Þá til norðurpólsins, á öskudagshátíð í Færeyjum, og eftir siglingu niður Yangtze-fljót í Kína, á hátíðarhöld Vestur-Íslendinga í Kanada. Einar Falur Ingólfsson kemur víða við í ferðasögum sínum. Meira

Ýmis aukablöð

3. desember 2011 | Blaðaukar | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Fengu vísindastyrki

Einar Stefán Björnsson, Inga Þórsdóttir og Karl Kristinsson fengu styrki Vísindasjóðs Landspítala 2011 Hver styrkur er þrjár millj. kr. Hvatningarstyrkir sjóðsins voru veittir í fyrsta skipti í fyrra. Meira
3. desember 2011 | Blaðaukar | 374 orð | 2 myndir | ókeypis

Hugvit, smekkvísi og listfengi

Útlit kerjanna og ímynd skiptir þar af leiðandi miklu máli og þar sé ég sóknarfæri fyrir framleiðendur duftkera. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.