Greinar mánudaginn 5. desember 2011

Fréttir

5. desember 2011 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Andi jólanna á Árbæjarsafni

Óhætt er að segja að andi jólanna hafi svifið yfir vötnum á jólasýningu Árbæjarsafns í gær. Þannig mættu íslensku jólasveinarnir á svæðið, hrekkjóttir og stríðnir að vanda, og tóku þátt í dansi í kringum jólatréð þar sem leikið var undir á harmóníku. Meira
5. desember 2011 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Á útgerðin að bjarga Kolaporti?

„Það skyldi ekki vera að útgerðin þurfi að bjarga þjóðfélaginu og útgerðin skuli líka bjarga Kolaportinu fyrir Reykvíkinga,“ segir Guðmundur Kristjánsson, eigandi Brims, sem hyggst skoða hvort hægt sé að nýta skemmu í eigu fyrirtækisins á... Meira
5. desember 2011 | Innlendar fréttir | 972 orð | 2 myndir

„Barngerving“ verði refsiverð

Fréttaskýring Andri Karl andri@mbl.is Barngerving er nýyrði sem finna má í frumvarpi innanríkisráðherra til breytinga á almennum hegningarlögum. Og verði frumvarpið að lögum verður barngerving refsiverð. Meira
5. desember 2011 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

„Erlendar fjárfestingar ekki lokaðar á Íslandi“

„Við erum búin að hafa samband við Nubo og bjóða honum að fara með honum í gegnum fjárfestingaumhverfið á Íslandi,“ segir Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra. Meira
5. desember 2011 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

„Mjög skammsýnisleg ráðstöfun“

Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks og nefndarmaður í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis, gagnrýnir harðlega hugsanlegar breytingar á fyrirkomulagi viðbótarlífeyrissparnaðar. Meira
5. desember 2011 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Bókhaldið strimlar í svörtum pokum

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Það var bara greinilega mikil óráðsía þarna og bókhaldið var ekki gott,“ segir Hildur Sólveig Pétursdóttir, hæstaréttarlögmaður og skiptastjóri Írska barsins ehf. Meira
5. desember 2011 | Innlendar fréttir | 420 orð | 2 myndir

Breytingar sagðar vanhugsaðar

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
5. desember 2011 | Innlendar fréttir | 67 orð

ESB fær friðhelgi og eftirlitsheimildir

Evrópusambandið fær friðhelgi gagnvart málsóknum frá þriðja aðila vegna verkefna tengdra IPA-aðstoð þess hér á landi, beint eða óbeint, samkvæmt rammasamningi um hana við íslensk stjórnvöld sem Alþingi hefur til umfjöllunar og ber íslenska ríkinu að... Meira
5. desember 2011 | Innlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

ESB fær víðtækar heimildir til eftirlits

Baksvið Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl. Meira
5. desember 2011 | Innlendar fréttir | 804 orð | 2 myndir

Ég er að kinka kolli til 18. aldar

Björn var í aðra röndina kaldur raunsæismaður sem vildi nýta öll færi til að fá sem mest út úr öllum í kringum sig og var að einhverju leyti harður húsbóndi. En hann var einnig mjúkur maður og mýktin birtist til dæmis í bókum hans sem bera vott um mikla væntumþykju hans til mannlífsins. Meira
5. desember 2011 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Faðir Breiviks verður yfirheyrður

Faðir norska fjöldamorðingjans Anders Behrings Breiviks, Jens David Breivik, verður yfirheyrður af norsku lögreglunni á næstu dögum. Meira
5. desember 2011 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Fangar ósammála forstjóra sínum

„Það er eindregin skoðun Afstöðu að ekki sé þörf á fleiri öryggisfangelsum í íslensku fangelsiskerfi, heldur er þvert á móti skortur á opnum úrræðum, þó að vissulega hafi fangelsið á Bitru leyst þar nokkurn vanda. Meira
5. desember 2011 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Fjárlög afgreidd úr nefnd

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Fjárlaganefnd Alþingis afgreiddi fjárlögin fyrir árið 2012 út úr nefndinni í gærkvöldi, eftir um klukkustundar langan fund. Fjárlögin verða því tekin til þriðju umræðu á morgun. Meira
5. desember 2011 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Forsprakki Outlaws settur í gæsluvarðhald til 8. desember

Maðurinn sem handtekinn var vegna gruns um aðild að skotárás í austurhluta Reykjavíkur 18. nóvember síðastliðinn, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 8. desember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Meira
5. desember 2011 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Fuglalífið við Tjörnina aldrei verra

Ylfa Kristín K. Árnadóttir ylfa@mbl.is „Fuglalífið við Tjörnina var mjög lélegt í ár og varpið líka. Það er það versta sem við höfum séð síðan við hófum að vakta hana árið 1973,“ segir Jóhann Óli Hilmarsson fuglafræðingur en hann og Ólafur... Meira
5. desember 2011 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Gestir fræddir um sögu Ráðherrabústaðarins

Margir lögðu leið sína í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu í gær þegar hann var í fyrsta sinn opnaður almenningi. Var það gert í tilefni af 150 ára fæðingarafmæli Hannesar Hafstein. Meira
5. desember 2011 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Guðrún Jóhanna syngur jólalög

Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir messósópran syngur jólalög frá Spáni, Austurríki, Bandaríkjunum og Íslandi ásamt aríum úr óperunni Carmen á hádegistónleikum Hafnarborgar á morgun klukkan... Meira
5. desember 2011 | Innlendar fréttir | 174 orð

Helst illa á stjórnarmönnum

„Alþjóðlegir ráðgjafar sem hafa gert úttekt á starfsemi FME hafa bent okkur á að það sé mikilvægt að launakjör og starfsumhverfi sé með þeim hætti að okkur haldist á starfsfólki í samkeppni við eftirlitsskylda aðila,“ segir Aðalsteinn... Meira
5. desember 2011 | Innlendar fréttir | 1422 orð | 7 myndir

Húsnæði ekki á lausu

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þótt íbúum hafi fækkað mikið á suðurhluta Vestfjarða á undanförnum árum virðist skortur á íbúðarhúsnæði geta hamlað uppbyggingu nýrrar atvinnugreinar. Meira
5. desember 2011 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Hver var Ingibjörg Einarsdóttir?

Hver var Ingibjörg Einarsdóttir, eiginkona Jóns Sigurðssonar þjóðhetju Íslendinga, og hversu sönn er sú mynd sem dregin hefur verið upp af henni? Meira
5. desember 2011 | Innlendar fréttir | 593 orð | 3 myndir

Hæstiréttur bregður af venju í forsetakjöri

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Dómarar Hæstaréttar Íslands kusu sér fyrir helgi nýjan forseta réttarins og hefur kjörið vakið spurningar. Þannig fór að Markús Sigurbjörnsson verður forseti frá 1. janúar næstkomandi og Viðar Már Matthíasson varaforseti. Meira
5. desember 2011 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Hættuástand í Koblenz

Tvær sprengjur úr seinni heimsstyrjöldinni voru gerðar óvirkar í borginni Koblenz í Þýskalandi í gær. Þær komu í ljós við bakka Rínar en langvarandi þurrkar hafa lækkað vatnsyfirborð árinnar töluvert undanfarið. Meira
5. desember 2011 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Iceland Express býður flug fyrir 2.475 krónur

Vegna breytingar á flugflota býður Iceland Express flugmiða í desembermánuði á 2.475 krónur hvora leið, en við bætast flugvallarskattar. Meira
5. desember 2011 | Erlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Jólasveinar á hlaupum í Lundúnum

Mikill fjöldi jólasveina kom saman í Greenwich-almenningsgarðinum í Lundúnum í gær, í skemmtihlaupi sem blásið var til í góðgerðarskyni. Meira
5. desember 2011 | Innlendar fréttir | 250 orð

Kalla eftir rannsókn á FME

Kristján H. Johannessen Ingveldur Geirsdóttir „Vöxturinn í útgjöldum til Fjármálaeftirlitsins virðist vera sjálfkrafa og án nokkurra hafta eða skilmála af hálfu stjórnarliða [... Meira
5. desember 2011 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Lagði fyrirmynd sína og stórmeistara í viðureign

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Þetta var mjög róleg og auðveld skák,“ segir Dagur Ragnarsson, fjórtán ára skákíþróttamaður, en hann lagði stórmeistarann Friðrik Ólafsson í fjöltefli sem fram fór í Hörpu síðastliðinn laugardag. Meira
5. desember 2011 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Meira um teiknað barnaníð

Andri Karl andri@mbl.is Markaður með teiknimyndir af barnaníði hefur vaxið mikið á undanförnum árum, meðal annars hér á landi, en ekki er hægt að dæma menn fyrir vörslu slíks efnis eins og staðan er í dag. Meira
5. desember 2011 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Nutu andrúmsloftsins og undirbúnings jólanna

Átján sjálfboðaliðar á vegum Veraldarvina (e. World Wide Friends) frá Japan, Kóreu, Taívan, Rússlandi, Póllandi og Ítalíu heimsóttu jólaþorpið í Hafnarfirði í gær. Meira
5. desember 2011 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Nýtt Magnificat frumflutt

Steingrímur Þórhallsson, nemi við LHÍ, heldur útskriftartónleika í Neskirkju á morgun kl. 20 og flytur Magnificat eftir Bach og nýtt verk sem hann hefur samið og byggist á verki... Meira
5. desember 2011 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Ólafur Þórðarson

Ólafur Þórðarson, tónlistar- og útvarpsmaður, lést á Grensásdeild Landspítalans í gærmorgun, 62 ára að aldri. Hann hafði legið á sjúkrahúsi síðan 14. Meira
5. desember 2011 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Ómar

Grýla gamla Engu máli skipti á hvaða aldri gestir jólaballs Morgunblaðsins voru, allir voru jafnskelkaðir þegar Grýla gamla mætti á svæðið, hótaði að éta börnin og hrelldi foreldra... Meira
5. desember 2011 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Páll Óskar syngur á kreóla-málinu krio

Nýtt lag Páls Óskars Hjálmtýssonar og Redd Lights, Megi það byrja með mér, hefur vakið athygli – ekki síst fyrir hjartnæman texta. Margir hafa þó velt fyrir sér hvað orð hans „tanky plenty“ þýða. Meira
5. desember 2011 | Erlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Refsiaðgerðir blasa við

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
5. desember 2011 | Erlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Sameinað Rússland tapar miklu fylgi

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Þingkosningar fóru fram í Rússlandi um helgina og skv. Meira
5. desember 2011 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Skortur á húsnæði vandamál á Vestfjörðum

Eitthvað róttækt þarf að eiga sér stað í húsnæðismálum á Vestfjörðum ef hundruð starfa verða til í kringum fiskeldið. Fulltrúar Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða telja nauðsynlegt að byggja. Meira
5. desember 2011 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Uggandi um lýðræði í Ísrael

Ísraelskir ráðherrar brugðust illa við fréttum þarlendra fjölmiðla í gær þess efnis að utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Hillary Clinton, væri uggandi um framtíð lýðræðis og réttindi kvenna í landinu, að því er fram kemur á vef fréttaveitunnar AFP. Meira
5. desember 2011 | Innlendar fréttir | 178 orð

Undirbýr það sem koma skal

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl. Meira
5. desember 2011 | Innlendar fréttir | 315 orð | 2 myndir

Veiðigjald nemi níu milljörðum króna

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Gera má ráð fyrir að heildargreiðsla veiðigjalds á árinu 2012/2013 verði um 9,1 milljarður króna og hækki úr 9,46 krónum á þorskígildiskíló í 19,21 krónu. Meira
5. desember 2011 | Innlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

Vill skautasvell á Vallargerðisvöll

Andri Karl andri@mbl.is Með frosthörkunum undanfarið hefur tjarnir og vötn lagt og glaðbeittir skautaáhugamenn getað skerpt skauta sína og rennt sér að vild. Meira

Ritstjórnargreinar

5. desember 2011 | Staksteinar | 199 orð | 2 myndir

Hin breiðu spjótin

Skjálftinn innan ríkisstjórnarinnar er farinn að taka á sig ýmsar myndir, sumar broslegar og aðrar síður. Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, sem kominn er í skotlínuna hjá Jóhönnu og Steingrími J. Meira
5. desember 2011 | Leiðarar | 174 orð

Ólíkar kosningahefðir

Íslendingar myndu engjast um af kosningaleiða byggju þeir við bandarískan veruleika Meira
5. desember 2011 | Leiðarar | 441 orð

Ögurstund nálgast

Evrópusambandið færist nær sambandsríki, en hvers vegna eltir Ísland? Meira

Menning

5. desember 2011 | Menningarlíf | 427 orð | 3 myndir

„Ég er í djass-fasa“

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Ég er í djass-fasa um þessar mundir og hlusta mest á tvennt gerólíkt. Meira
5. desember 2011 | Fólk í fréttum | 47 orð | 4 myndir

Hreyfingar flugdreka sýndar í Hafnarhúsinu

Sigríður Soffía Níelsdóttir sýndi dansgjörninginn Hreyfingar flugdreka í Hafnarhúsinu á föstudag. Gjörningurinn var hluti af sýningu Bjarkar Viggósdóttur, Flugdrekar. Dansgjörningurinn fjallar um höft og strengi með tilvísunum í bardagalistina. Meira
5. desember 2011 | Fólk í fréttum | 44 orð | 3 myndir

Íslenskir hönnuðir með jólamarkað í Hörpu

Íslenskir hönnuðir tóku sig saman og settu upp svonefndan popup-jólamarkað í Hörpu í gær og á laugardag. Á markaðnum var fjölbreytt úrval af hönnunarvörum og mikil jólastemning. Meira
5. desember 2011 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Nigella kveður

Ríkissjónvarpið keppist nú við að auglýsa sýningu á nýjum matreiðsluþáttum. Það á greinilega að bæta manni upp brotthvarf Nigellu Lawson sem kvaddi að sinni síðasta fimmtudagskvöld í þætti þar sem hún eldaði pylsur og kjötbollur af sannri list. Meira
5. desember 2011 | Fólk í fréttum | 475 orð | 2 myndir

Skandinavísk tónasúputylft

TÓNLIST Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Í vikunni var tilkynnt hvaða tólf plötur eru tilnefndar til Norrænu tónlistarverðlaunanna eða Nordic Music Prize (sjá ramma til hliðar). Meira
5. desember 2011 | Bókmenntir | 1139 orð | 1 mynd

Um ofbeldi og vald

„Þegar þessi lokaði karlaheimur er skoðaður utanfrá þá er hann ömurlegur, sorglegur en líka hlægilegur,“ segir Haukur Ingvarsson um fyrstu skáldsögu sína, Nóvember 1976. Meira

Umræðan

5. desember 2011 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

A-allt í haginn

Þessi bók er „fágæti“ segja sérfræðingarnir.“ Þannig hljóðaði kveðjan sem fylgdi bókinni Nútíma mannlíf og kvæðin eftir Guðmund Haraldsson frá árinu 1974. Forvitnilegt er að virða fyrir sér höfundinn á forsíðu bókarinnar. Meira
5. desember 2011 | Aðsent efni | 417 orð | 1 mynd

Góðar horfur í ræktun jólatrjáa

Eftir Einar Örn Jónsson: "Hér er þörf á langtímahugsun og fyrirhyggju. Hugsunarháttur gullgrafarans dugar skammt." Meira
5. desember 2011 | Bréf til blaðsins | 384 orð | 1 mynd

Helreiðin

Frá Ómari Sigurðssyni: "Gamall maður reið fram hjá rauðum steini í heimtröðinni. Hann horfði á steininn en nennti ekki af baki og reið heim. Um nóttina gat gamli maðurinn ekki sofnað, honum varð svo hugsað um rauða steininn." Meira
5. desember 2011 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Ísland vs Reykjavík

Eftir Þorkel Á. Jóhannsson: "Mikið er ánægjulegt þegar þeir kannast við skömmina sem eiga hana." Meira
5. desember 2011 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd

Sjálfboðastörf verða ekki metin til fjár

Eftir Braga Björnsson: "Sjálfboðaliðastörf eru ekki ólaunuð vegna þess að þau séu einskis virði, heldur vegna þess að þau eru ómetanleg." Meira
5. desember 2011 | Bréf til blaðsins | 314 orð

Smákóngaríkið Ísland

Frá Óskari Aðalgeiri Óskarssyni: "Íslendingar hafa aldrei og munu aldrei geta stjórnað sér sjálfir. Kannski hafa samfylkingarmenn og aðrir ESB-sinnar áttað sig á þessu, og það sé ástæðan fyrir því að þeir vilja endilega flytja yfirstjórn landsins til Brussel og Berlínar." Meira
5. desember 2011 | Aðsent efni | 600 orð | 1 mynd

Starf sjálfboðaliða er ómetanlegt

Eftir Kjartan Magnússon: "Sjálfboðaliðastarf er drifkraftur í starfsemi fjölmargra félaga og samtaka, sem bæta mannlíf með ýmsum hætti. Slíkt starf verður seint fullþakkað." Meira
5. desember 2011 | Velvakandi | 174 orð | 1 mynd

Velvakandi

Spurningar um jólin Sannleikurinn er sá að það er oft beinlínis dapurlegt að hlusta á fréttamenn spyrja blessuð börnin út í jólin. Það er spurt hvort þau hlakki til jólanna. Það er spurt hvað þau haldi að þau fái í jólagjöf. Meira

Minningargreinar

5. desember 2011 | Minningargreinar | 3143 orð | 1 mynd

Auður Eyvinds

Auður Eyvinds fæddist í Reykjavík 30. september 1969. Hún lést á líknardeild Landspítalans 24. nóvember 2011. Foreldrar hennar voru Þórður Ingi Eyvinds, f. 18. febrúar 1922, d. 9. september 1979 og Magnea Elísabet Helgadóttir, f. 11. apríl 1929, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2011 | Minningargreinar | 1843 orð | 1 mynd

Helga Dóra Skúladóttir

Helga Dóra Skúladóttir fæddist í Reykjavík 23. september 1941. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 26. nóvember 2011. Foreldrar hennar voru Þuríður Auðunsdóttir, f. 6.6. 1900 á Eyvindarmúla í Fljótshlíð, d. 27.6. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2011 | Minningargreinar | 1741 orð | 1 mynd

Matthildur Sigurjónsdóttir

Matthildur Sigurjónsdóttir fæddist á Eskifirði 21. september 1929. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 24. nóvember 2011. Foreldrar hennar voru Sigurjón Guðmundsson, f. 1905, d. 1948, og Jóhanna Hjelm, f. 1905, d. 1975. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 696 orð | 2 myndir

Leiðinlegir hlutir gerðir skemmtilegir

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira

Daglegt líf

5. desember 2011 | Daglegt líf | 436 orð | 1 mynd

Betri merkingar á mat

Miklar breytingar eru í vændum á reglum um merkingar matvæla. Meira
5. desember 2011 | Daglegt líf | 139 orð | 1 mynd

Fyrstu aðventutónleikar kórsins

Söngfjelagið er nýstofnaður kór í Reykjavík sem heldur sína fyrstu aðventutónleika sunnudagskvöldið 11. desember kl. 20 í Háteigskirkju. Meira
5. desember 2011 | Daglegt líf | 150 orð | 1 mynd

Handóðir heklarar sameinist

Fátt er eins notalegt á köldum vetrarkvöldum og að sitja inni og sýsla við handavinnu. Nú er rétti tíminn til að prjóna eða hekla eitthvað fallegt í jólapakkann. Elín nokkur er heklari með meiru og heldur úti skemmtilegu bloggi sem kallast Handóð. Meira
5. desember 2011 | Daglegt líf | 509 orð | 3 myndir

Mjög matarlegt í reykhúsinu

Á Hólmavaði í Aðaldal er mikil hefð fyrir reykingu matvæla. Bóndinn á bænum Benedikt Kristjánsson er nú önnum kafinn við að reykja hangikjöt, hangibóga, nautatungur og fleira fyrir fjölskyldu sína, ættingja og vini. Meira
5. desember 2011 | Daglegt líf | 164 orð | 1 mynd

Munið eftir smáfuglunum

Fuglavernd vill minna landsmenn á að nú þegar jarðbönn og snjór eru um allt land, eiga fuglarnir erfitt. Í tilkynningu segir að Fuglavernd hvetji landsmenn að hugsa til þessara smáu meðbræðra nú þegar vetur er genginn í garð af fullum þunga. Meira
5. desember 2011 | Daglegt líf | 91 orð | 1 mynd

...skapið Ljósafoss niður Esju

Nú er að undirbúa sig fyrir Ljósafossgönguna hinn 10. desember næstkomandi. Slatti af göngugörpum mun ganga alla leið á toppinn þar sem verður flaggað fyrir Ljósinu en flestir ganga frá svokölluðum Steini. Þaðan hefst aðalgangan um 16. Meira
5. desember 2011 | Daglegt líf | 74 orð | 1 mynd

Te og tónlist á bókasafni

Næstu tónleikar í Te og tónlist tónleikaröðinni verða haldnir á Bókasafni Seltjarnarness klukkan 17:30 í dag. Að þessu sinni eru það nemendur Helgu Þórarinsdóttur sem leika fyrir gesti og gleðja með aðventu og jólatónum. Meira

Fastir þættir

5. desember 2011 | Í dag | 348 orð

Asparbani og ráðhúsið

Í laugardagsblaðinu rifjaði ég upp nokkur stuðlaföll. Hér koma fleiri hvert úr sinni áttinni: Ef ég væri orðinn fær að skapa forlög manna hér í heim, hefði ég annan taum á þeim. Meira
5. desember 2011 | Fastir þættir | 139 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Skrúfstykki. Norður &spade;74 &heart;KG842 ⋄KG73 &klubs;G5 Vestur Austur &spade;Á863 &spade;DG105 &heart;753 &heart;D109 ⋄10852 ⋄D964 &klubs;92 &klubs;D8 Suður &spade;K92 &heart;Á6 ⋄Á &klubs;ÁK107643 Suður spilar 6&klubs;. Meira
5. desember 2011 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Ekkert nær Twilight

Vampírumyndin Twilight Saga: Breaking dawn var sú mest sótta í bíóhúsum í Norður-Ameríku þessa helgi. Er það þriðja helgin í röð sem unglingamyndin er sú vinsælasta. Meira
5. desember 2011 | Árnað heilla | 187 orð | 1 mynd

Heilmikið starf að vera afi

„Þetta er auðvitað merkisafmæli,“ segir eldhress Eðvald Smári Ragnarsson sem fagnar sextíu ára afmæli sínu í dag með fjölskyldunni, en hann og kona hans, Hólmfríður Haukdal, eru svo rík að eiga fjögur börn og tíu barnabörn. Meira
5. desember 2011 | Í dag | 28 orð

Orð dagsins: En sonurinn sagði við hann: Faðir, ég hef syndgað móti...

Orð dagsins: En sonurinn sagði við hann: Faðir, ég hef syndgað móti himninum og gegn þér. Ég er ekki framar verður að heita sonur þinn. (Lúk. 15, 21. Meira
5. desember 2011 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. c3 Rf6 3. e5 Rd5 4. d4 cxd4 5. Rf3 e6 6. cxd4 d6 7. a3 Bd7 8. Bd3 Bc6 9. O-O Rd7 10. He1 Be7 11. b4 a6 12. Rbd2 dxe5 13. dxe5 a5 14. bxa5 Rc5 15. Bf1 Ba4 16. De2 Rf4 17. Dc4 Rfd3 18. He3 Rxc1 19. Hxc1 O-O 20. a6 Hxa6 21. Dg4 Ha8 22. Meira
5. desember 2011 | Fastir þættir | 321 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er einn þeirra sem þjást af vöðvabólgu og þeim þjáningum fylgja jafnan mikill höfuðverkur og jafnvel ógleði, ef höfuðverkurinn er af verstu gerð. Því neyðist Víkverji til að taka reglulega hið bólgueyðandi lyf Íbúfen. Meira
5. desember 2011 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

5. desember 1796 Leikritið Slaður og trúgirni eftir Sigurð Pétursson var frumsýnt í Reykjavíkurskóla. Síðar var það nefnt Hrólfur. 5. desember 1948 Fyrsti hluti Hallgrímskirkju í Reykjavík var tekinn í notkun. Meira

Íþróttir

5. desember 2011 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

1. deild karla KFÍ – Höttur 99:95 Gangur leiksins: 6:4, 12:9...

1. deild karla KFÍ – Höttur 99:95 Gangur leiksins: 6:4, 12:9, 17:13, 21:27 , 25:34, 28:38, 37:40, 46:48 , 53:50, 63:53, 71:59, 73:67 , 81:74, 87:78, 92:87, 99:95 . Meira
5. desember 2011 | Íþróttir | 463 orð | 4 myndir

Angóla kom Íslandi á jörðina

• Leiðin í 16-liða úrslit orðin illfær • Ísland þarf stig gegn annaðhvort Noregi eða Þýskalandi • Alltof mörg mistök urðu stelpunum að falli • Hlutverkin snerust við, Angóla gerði fá mistök • Skyttur Íslands náðu sér engan veginn á strik í Santos Meira
5. desember 2011 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Aron góður í sigurleik Kiel í Montpellier

Aron Pálmarsson átti góðan leik með þýska stórliðinu Kiel þegar liðið hrósaði sigri gegn frönsku meisturunum í Montpellier á útivelli, 34:31, í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í gær. Meira
5. desember 2011 | Íþróttir | 551 orð | 2 myndir

„Stelpurnar eru klárlega komnar á hærra þrep“

Fréttaskýring Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta er glæsilegur sigur gegn mjög sterku liði og kom mörgum mjög á óvart, bæði leikmönnum og þeim sem standa að liðinu. Meira
5. desember 2011 | Íþróttir | 629 orð | 2 myndir

„Ætluðum ekki að enda sigurgönguna núna“

Í Vesturbænum Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Það var sannkallaður Suðurnesjaslagur í Vesturbænum á laugardaginn þegar Grindavík og Keflavík áttust við í úrslitum Lengjubikarkeppni karla í körfuknattleik. Meira
5. desember 2011 | Íþróttir | 588 orð | 1 mynd

Eimskipsbikar karla Bikarkeppni HSÍ, 8-liða úrslit: Valur – Haukar...

Eimskipsbikar karla Bikarkeppni HSÍ, 8-liða úrslit: Valur – Haukar 21:32 Stjarnan 2 – Fram 28:34 1. deild karla ÍBV – Stjarnan 27:29 Staðan: ÍR 9621262:23414 Stjarnan 9612262:23713 ÍBV 9603262:23912 Víkingur R. Meira
5. desember 2011 | Íþróttir | 953 orð | 1 mynd

England A-DEILD: Newcastle – Chelsea 0:3 Didier Drogba 37...

England A-DEILD: Newcastle – Chelsea 0:3 Didier Drogba 37., Salomon Kalou 89., Daniel Sturridge 90. Blackburn – Swansea 4:2 Yakubu 19., 45., 56., 81. (víti) – Leroy Lita 35., Luke Moore 65. Rautt spjald: Joe Allen (Swansea) 79. Meira
5. desember 2011 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Enn von hjá Birgi Leifi

Birgir Leifur Hafþórsson á enn veika von um að komast áfram á 3. stig úrtökumóta fyrir Evrópumótaröðina í golfi en fjórði og síðasti keppnisdagurinn á Costa Ballena-vellinum er í dag. Meira
5. desember 2011 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Eru í góðum gír fyrir „El Clásico“

Risarnir á Spáni, Real Madrid og Barcelona, hituðu upp fyrir „El Clásico“ með góðum sigrum í spænsku deildinni um helgina en erkifjendurnir mætast á Santiago Bernabeu í Madrid næsta laugardag, í leik sem knattspyrnuáhugamenn út um allan heim... Meira
5. desember 2011 | Íþróttir | 312 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur hrósaði sigri í keppni með loftskammbyssu á fyrsta landsmóti Skotíþróttasambandi Íslands í loftskammbyssu og loftriffli sem haldið var í Digranesi á laugardaginn. Ásgeir fékk 577 stig. Meira
5. desember 2011 | Íþróttir | 310 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Írinn Martin 'Neill var kynntur til leiks sem nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland í fyrradag. Hann skrifaði þá undir þriggja ára samning og tekur hann formlega til starfa í dag. Meira
5. desember 2011 | Íþróttir | 204 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Norður-Írinn Rory McIlroy fagnaði sigri á Opna Hong Kong-meistaramótinu í golfi sem lauk í gærmorgun en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Meira
5. desember 2011 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Framarar komust í undanúrslitin

Framarar verða í pottinum þegar dregið verður til undanúrslitanna í bikarkeppni karla í handknattleik, Eimskipsbikarnum. Framarar tryggðu sér farseðilinn í undanúrslitin með því að leggja lið Stjörnunnar 2 í Mýrinni í Garðabæ í gær. Meira
5. desember 2011 | Íþróttir | 555 orð | 4 myndir

Fullkomin frumraun

HM í Brasilíu Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Frumraun íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik á heimsmeistaramóti heppnaðist fullkomlega þegar liðið vann gríðarsterkt lið Svartfjallalands í æsispennandi leik í Santos í Brasilíu á laugardag, 22:21. Meira
5. desember 2011 | Íþróttir | 420 orð | 2 myndir

Fæddur markaskorari

England Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Nígeríumaðurinn Yakubu Aiyegbeni var svo sannarlega maður helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
5. desember 2011 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Góður útisigur hjá AG Köbenhavn

Danska stjörnuliðið AG Köbenhavn er öruggt með sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik eftir góðan sigur á Pick Szeged í Ungverjalandi í gær. Meira
5. desember 2011 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Grindavík – Keflavík 75:74 DHL-höllin, Lengjubikar karlar, 03...

Grindavík – Keflavík 75:74 DHL-höllin, Lengjubikar karlar, 03. desember 2011. Gangur leiksins: 6:6, 14:8, 18:10, 20:15 , 20:21, 28:25, 30:33, 35:40 , 38:45, 47:49, 51:57, 56:60 , 58:65, 63:71, 71:74, 75:74. Meira
5. desember 2011 | Íþróttir | 243 orð

Haukar stöðvaðir eftir fimm í röð

Haukar, sem höfðu unnið í fimm leikjum í röð í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik áður en kom að leiknum gegn Val í gær, þurftu loks að sætta sig við tap. Framlengingu þurfti þó til en þar reyndust Valsarar sterkari og unnu 83:79. Meira
5. desember 2011 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Heiðar hélt uppteknum hætti

Heiðar Helguson hélt uppteknum hætti með liði QPR á heimavelli félagsins, Loftus Road, þegar liðið gerði 1:1-jafntefli við WBA. Heiðar kom QPR yfir með fallegu skallamarki. Meira
5. desember 2011 | Íþróttir | 458 orð

Ísland aftur á EM í körfu

Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Íslenska landsliðið í körfuknattleik karla dróst í A-riðil með Serbíu, Ísrael, Svartfjallalandi, Eistlandi og Slóvakíu fyrir undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Slóveníu árið 2013. Meira
5. desember 2011 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

Íslandsmeistarar FH-inga sprungu á limminu á lokasprettinum og eru úr leik í Evrópukeppninni

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Þátttöku Íslandsmeistara FH í EHF-keppninni í handknattleik er lokið. Meira
5. desember 2011 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Karen með fyrstu mörkin

Karen Knútsdóttir, leikstjórnandi íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik, skoraði tvö fyrstu mörk Íslands í úrslitakeppni HM í Brasilíu en Ísland leikur í fyrsta skipti í sögunni í lokakeppni HM og vann glæsilegan sigur á Svartfellingum í fyrsta... Meira
5. desember 2011 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Lindsay Vonn er í fantaformi

Lindsay Vonn frá Bandaríkjunum er í fantaformi í skíðabrautunum þessa dagana en hún fagnaði sigri í risasvigi í heimsbikarnum í gær þegar keppt var í Lake Louise í Kanada. Þetta var þriðji heimsbikarsigur hennar á tímabilinu og sá 45. Meira
5. desember 2011 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

María setti Íslandsmet

María Guðsteinsdóttir, Ármanni, varð í fyrradag Íslandsmeistari í réttstöðulyftu. Hún lyfti 176,0 kg í -63,0 kg flokki, en það er nýtt Íslandsmet. Fyrir þessa lyftu hlaut hún 190,168 stig. Í öðru sæti hafnaði Hulda B. Meira
5. desember 2011 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Meistarabragur er á liði City

Það er sannkallaður meistarabragur á lærisveinum Robertos Mancinis í liði Manchester City. Liðið sýndi nýliðum Norwich enga miskunn á heimavelli sínum og fagnaði stórsigri, 5:1. Meira
5. desember 2011 | Íþróttir | 504 orð | 1 mynd

Njarðvík – Keflavík 94:53 Njarðvík, Iceland Express-deild kvenna...

Njarðvík – Keflavík 94:53 Njarðvík, Iceland Express-deild kvenna, 4. desember 2011. Gangur leiksins : 9:0, 14:5, 21:9, 27:17 , 29:26, 33:26, 37:28, 44:34 , 48:36, 56:40, 60:40, 64:43 , 66:45, 77:47, 84:51, 94:53 . Meira
5. desember 2011 | Íþróttir | 334 orð | 2 myndir

Ragna varð að hætta

Badminton Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Ragna Ingólfsdóttir, besta badmintonkona landsins um árabil, neyddist til þess að gefa úrslitaleikinn á opna velska meistaramótinu sem lauk í gær. Meira
5. desember 2011 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Tvöfaldur sigur hjá JR-ingum

Júdófélag Reykjavíkur (JR) vann tvöfalt í sveitakeppni Júdósambands Íslands sem haldin var í húsakynnum Júdófélags Reykjavíkur í Ármúla um helgina. Júdófélagið hrósaði sigri bæði í karla- og kvennasveitum. Meira
5. desember 2011 | Íþróttir | 486 orð | 4 myndir

Valur ekki í úrslitum í fyrsta sinn síðan 2007

Á Hlíðarenda Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Valur hefur frá því 2008 verið í úrslitum bikarkeppni karla í handknattleik en á því verður breyting á næsta ári þegar úrslitaleikurinn fer fram. Meira
5. desember 2011 | Íþróttir | 513 orð | 2 myndir

Völtuðu yfir Keflavík

Í Njarðvík Skúli Sigurðsson sport@mbl.is Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur biðu algert afhroð í gær þegar þær heimsóttu granna sína í Njarðvík í toppslag Iceland Express-deildar kvenna. Meira
5. desember 2011 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Þórir og Norðmenn þakklátir íslenska liðinu

Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson, þjálfari Evrópumeistara Noregs, fylgdist afar spenntur með leik Íslands og Svartfjallalands á HM í handknattleik kvenna á laugardaginn. Meira
5. desember 2011 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Þrjú sænsk vilja Hallberu

„Það er allt í óvissu hjá mér og ekki víst að ég taki ákvörðun fyrir jól því það var nýtt félag að koma inn í spilið þannig að núna eru þrjú félög inni í myndinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.