Greinar sunnudaginn 11. desember 2011

Ritstjórnargreinar

11. desember 2011 | Leiðarar | 491 orð

Reynir á réttarríkið

Auðvelt er að standa á torgum og gera hróp að meintum sakamönnum. „Hengja“ þá án dóms og laga. Gleymum því samt ekki að allir sakaðir menn, hvað sem þeim kann að vera gefið að sök, eiga rétt á sanngjarnri meðferð fyrir dómstólum. Meira
11. desember 2011 | Reykjavíkurbréf | 1373 orð | 1 mynd

Sennilega var þessi desert of dýru verði keyptur

Það er auðvitað til þæginda að atburðir verði eins og ætla mátti. Átjándi neyðarfundur ESB féll furðu vel að ágiskunum um hann í ritstjórnargrein Morgunblaðsins nýlega. En ekki varð hann betri fyrir það. Meira

Sunnudagsblað

11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 51 orð | 1 mynd

Aðventutónleikum

Karlakór Reykjavíkur heldur ferna aðventutónleika um helgina í Hallgrímskirkju, kl. 17 og 20 á laugardag og sunnudag. Mezzósópransöngkonan Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir verður gestur kórsins á tónleikunum. Stjórnandi kórsins er Friðrik S. Kristinsson. Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 345 orð | 2 myndir

Aðventuævintýri

Móðurhlutverkið Agnes Ósk Sigmundardóttir Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 2116 orð | 7 myndir

Allir eru jafnir fyrir lögum

Öld er í dag, sunnudag, liðin frá stofnun Lögmannafélags Íslands. Félagið hefur tekist á við margvísleg verkefni gegnum tíðina en lykilhlutverk þess er óbreytt, að slá skjaldborg um réttarríkið – sama hvað á dynur. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 161 orð | 1 mynd

Augnmaski

Þó að oft sé margt skemmtilegt um að vera á aðventunni getur maður líka orðið þreyttur á miklum þvælingi. Því er mikilvægt að gleyma ekki að slappa af inn á milli. Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 641 orð | 1 mynd

Á Straumnesfjalli í stríðinu kalda

Virkið í vestri er sögusvið Virkisins í vestri, skáldsögu Finnboga Hermannssonar. Hann leitaði víða fanga til sögunnar en herbrölt heimsins segir hann jafnan nærri sér. Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 1801 orð | 7 myndir

Átök í Alþýðubandalaginu – Ranghermi leiðrétt

Tryggð Einars Olgeirssonar og fleiri forystumanna Kommúnistaflokks Íslands við Sovétríkin getur enginn skilið sem ekki gerir sér grein fyrir að pólitísk sannfæring þeirra, byggð á hugmyndafræði marxismans, var í raun trúarlegs eðlis. Kjartan Ólafsson Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 85 orð | 2 myndir

Dansandi fiðrildi?

Það er vetrarstemning í höfuðborginni. Og ekki úr vegi að rifja upp nokkrar hækur, japönsk ljóð, í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Trefill um hálsinn sakar engan sem horfir í vetrartunglið. Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 600 orð | 2 myndir

DiMaggio leggur kylfuna á hilluna

Stjörnurnar áttu þó illa skap saman og 274 dögum eftir brúðkaupið sótti Monroe um skilnað. Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 632 orð | 4 myndir

Drykkur sem gýs inn á markaðinn

Volcanic Energy nefnist nýr áfengur drykkur sem kominn er í vínbúðir hér á landi. Framleiðandi er nýstofnað fyrirtæki, Eldfjallabrugg á Akureyri, en um er að ræða svokallað vodkagos sem ekki hefur áður verið framleitt á Íslandi. Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 1379 orð | 2 myndir

Einelti vantrúarfélaga

Vantrú kærði hinn 4. febrúar 2010 stundakennarann Bjarna Randver Sigurvinsson í guð- og trúarbragðafræðideild fyrir umfjöllun hans um Vantrú í tímum. Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 448 orð | 2 myndir

Ekki of seint að sauma jólakjólinn

Ásdís Jóelsdóttir var að senda frá sér viðamikla saumaleiðbeiningabók, þá fyrstu frá sjötta áratugi síðustu aldar. Texti: Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Mynd: Ragnar Axelsson rax@mbl.is Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 49 orð | 2 myndir

Engin vettlingatök

Höllin sem glímt verður í á Ólympíuleikunum í Lundúnum næsta sumar var formlega tekin í notkun í vikunni. Af því tilefni brugðu þessar valkyrjur á leik fyrir gesti, þeirra á meðal ljósmyndara Reuters-fréttastofunnar. Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 104 orð | 4 myndir

Fésbók vikunnar flett

Þriðjudagur Hallgrímur Helgason las í DV átakanlegar lýsingar og frásagnir vinkvenna af nauðgunarnótt og á sömu síðu leiðbeiningar sóttar á heimasíðu „G-mannsins“ um niðurólun og misnotkun kvenna — og er svona frekar dapur í... Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 454 orð | 2 myndir

Frostið færði mér jólin

Mér finnst við hæfi að benda á að 10. desember er alþjóðlegur dagur móður jarðar Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 355 orð | 2 myndir

Frost og funi

Ég held að vælukjóar landsins ættu að æfa sig aðeins í að elska hann Kára, þennan líka eitursvala vindbelg sem kyssir kinnar okkar á morgnana. Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 580 orð | 2 myndir

Góðar gjafir

Tollurinn á Keflavíkurflugvelli segir að mestur hluti þess varnings sem keyptur er í Boston sé fatnaður. Hvað skyldu mörg prósent af þessum fatnaði enda í fatagámum Rauðakrossins? Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 149 orð | 1 mynd

Grænt Kit Kat

Kit Kat-súkkulaðið kannast nú flestir við og hafa jafnvel fengið sér eitt eða tvö slík um ævina. Sögu Kit Kat má rekja aftur til ársins 1935 þegar Rowntree's-fyrirtækið í York á Englandi setti á markað box af súkkulaði sem hét þessu nafni. Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 1651 orð | 2 myndir

Hef aldrei verið einmana

Ein af jólabókum þessa árs er ævisaga Vilborgar Dagbjartsdóttur, en skáldkonan hefur átt afar viðburðaríka ævi. Í viðtali segir Vilborg frá æsku sinni, foreldrum sínum, stjórnmálaskoðunum, lífsviðhorfum og lífsförunautnum, Þorgeiri Þorgeirsyni. Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 471 orð | 1 mynd

Hitað upp í ljósleysinu

09:15 Vakin af herbergisfélaganum Hönnu Guðrúnu sem er alltaf vöknuð á undan símavakningunni, það er annað en ég sem er með svefnhjarta fyrir allan peninginn. :-) 09:30 Morgunmatur á hótelinu. Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 460 orð | 1 mynd

Húsdýrin koma til barnanna

Bergljót Arnalds gefur út barnabók um lítinn tröllastrák sem villst hefur af leið nú fyrir jólin en hún lenti í alvarlegu slysi í síðustu viku við kynningu á bókinni þegar hestur jós henni af baki. Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 895 orð | 3 myndir

Húsið hefur grátið lengi – alveg eins og ég

Þrjátíu ár eru síðan þrír ungir menn tóku upp á því að semja saman tónlist og taka upp við frumstæð skilyrði vestur á fjörðum. Til varð hljómsveitin Grafík. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 73 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 11. desember rennur út á hádegi 16. desember. Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 337 orð | 4 myndir

Leyndarmál Viktoríu

Englarnir hjá Victoria's Secret njóta mikilla vinsælda. Sjónvarpsþáttur með tískusýningu þeirra var sýndur í Bandaríkjunum í vikunni en alls horfðu 10,4 milljónir manna á þáttinn. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 263 orð | 1 mynd

Ljóðin leið til að skilja heiminn

Anton Helgi Jónsson sendi frá sér ljóðabókina Tannbursti skíðafélagsins og fleiri ljóð fyrir stuttu, en bókin varð til á síðustu tveimur árum.. Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 187 orð | 1 mynd

Minningabrot frá æskustöðvum

Í ljóðabók Benedikts Jóhannssonar, Á sléttunni ,birtast minningabrot. Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 604 orð | 2 myndir

Moli flugustrákur snýr aftur

Bækurnar um Mola flugustrák hafa verið ófáanlegar um árabil, en nú hefur ungt útgáfufyrirtæki tekið að sér að koma þeim út að nýju. Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 127 orð | 1 mynd

Notaleg morgunstund

Það er fátt betra en að byrja vinnuvikuna með kósíheitum. Njóttu aðventunnar líka á morgnana með góðum morgunmat og vaknaðu vel áður en haldið er út í kuldann. Það er um að gera að kveikja á kertum og gera morgunverðarborðið fallegt. Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 1101 orð | 4 myndir

Ófúið lík, Camel og íhaldskoppurinn

Bókaútgáfan Hólar hefur gefið út fyrra bindi ævisögu Sigurðar Sigurðarsonar dýralæknis frá Keldum og ber hún einfaldlega heitið Sigurður dýralæknir. Hér er stiklað á stóru í bókinni. Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 888 orð | 2 myndir

Ólga vex í Rússlandi

Vladimír Pútín, forsætisráðherra Rússlands, virðist vera í losti út af úrslitum þingkosninganna á sunnudag. Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 444 orð | 2 myndir

Ótrúlegur hugsjónamaður

Í bókinni Brautryðjandinn rekur Óskar Guðmundsson sögu Þórhalls biskups Bjarnarsonar. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 102 orð | 1 mynd

Skaut mistiltein

Maður einn í Georgíu-ríki í Bandaríkjunum eyddi nótt í fangelsi eftir að hann var handtekinn fyrir að skjóta á mistiltein fyrir utan verslunarmiðstöð. William E. Robinson, 66 ára, hefur verið kærður fyrir gáleysislega hegðun. Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 317 orð | 6 myndir

Sykursætur jólasnjór

Nú er rétti tíminn til að verða sykurhúðaður jafnt að utan sem innan. Verum góð við hvort annað á aðventunni og njótum þess að vera til. Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 209 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Maður sá lífið í nýju ljósi.“ Trausti Þór Sverrisson sem hætti sem þulur á Rás 1 og gerðist skólastjóri á Tálknafirði. „Þetta er alla vega miklu betra en maður hélt að það yrði þegar maður var yngri. Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 864 orð | 1 mynd

Útlendingar og íslenzk orkufyrirtæki

Það er mikið talað um erlendar fjárfestingar um þessar mundir. Ráðherrar koma hver á fætur öðrum og segja að mestu skipti að fá hingað erlenda fjárfestingu. Vinnuveitendur taka undir. Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 75 orð | 2 myndir

Við mælum með...

10. desember Guðrún Ebba Ólafsdóttir mun lesa upp úr nýútkominni bók sinni, Ekki líta undan, kl. 14 og Thelma Ásdísardóttir upp úr Myndinni af pabba kl. 16. á árlegum jólabasar Drekaslóðar. Til sölu verður heimagert handverk og fleira. Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 82 orð | 1 mynd

Vitlaus tölvuleikjaþjófur

Öryggisverðir Walmart áttu ekki í erfiðleikum með að ná manni sem ákvað að það væri góð hugmynd að stela þrátt fyrir að það væru 50 lögreglumenn í búðinni. Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 2086 orð | 5 myndir

Vitneskjan liggur bara í hausnum á mér

Sómamenn og fleira fólk nefnist nýútkomin bók Braga Kristjónssonar. Þar má finna leiftrandi greinar og mannlífsspegla eftir bóksalann þjóðkunna og einnig disk með innslögum úr Kiljunni. Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 592 orð | 3 myndir

Þá mega jólin koma fyrir mér

Vonandi verður drengilega barist, þó að ég leyfi mér reyndar að efast um, í ljósi sögunnar, að sú verði raunin! Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 539 orð | 1 mynd

Þegar Guðmundur Pálmason vann Fuderer

Vefur sem greinarhöfundur lítur inná annað veifið og alþjóðaskáksambandið FIDE heldur úti ber nafnið www.olimpbase.org. Þar er hægt að finna úrslit og skákir úr öllum helstu flokkakeppnum síðustu aldar. Meira
11. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 1402 orð | 1 mynd

Þorvaldur og Ingibjörg – aldarminning sem á erindi við samtímann

Þorvaldur Guðmundsson í Síld og fisk hefði orðið hundrað ára í gær. Hér stiklað á stóru í lífshlaupi hans og eiginkonunnar Ingibjargar Guðmundsdóttur. Tryggvi Pálsson Meira

Lesbók

11. desember 2011 | Menningarblað/Lesbók | 188 orð | 2 myndir

Bóksölulisti

27. nóvember 3. desember 1. Einvígið - Arnaldur Indriðason / Vaka-Helgafell 2. Brakið - Yrsa Sigurðardóttir / Veröld 3. Heilsuréttir Hagkaups - Sólveig Eiríksdóttir / Hagkaup 4. Útkall ofviðri í Ljósufjöllum - Óttar Sveinsson / Útkall ehf. 5. Meira
11. desember 2011 | Menningarblað/Lesbók | 1214 orð | 1 mynd

Dægurmálanútímapopp

Það þyrftu eiginlega allir að prófa að búa úti á landi. Meira
11. desember 2011 | Menningarblað/Lesbók | 362 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

David Baldacci – Zero Day *½-- Þeim sem þekkja bækur Lee Child um Jack Reacher finnst örugglega flestum það bæði skondið og skemmtilegt hve margir eru teknir að stæla símskeytastíl Childs og einnig það hvernig ótal reyfarahetjur eru teknar að... Meira
11. desember 2011 | Menningarblað/Lesbók | 481 orð | 1 mynd

Gamansemi og harmleikir

Muriel Spark kunni sannarlega að vefa saman harm og fyndni í verkum sínum. Skáldsaga hennar Langur vegur frá Kensington er komin út í íslenskri þýðingu. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
11. desember 2011 | Menningarblað/Lesbók | 657 orð | 2 myndir

Orð vegast á

En völd og áhrif eru ekki aðeins tjáð með skýrum framburði og fögru máli. Enn máttugra er að stýra því hvað er sagt og hvernig orðunum er stillt saman í ákveðnu samhengi. Meira
11. desember 2011 | Menningarblað/Lesbók | 419 orð | 2 myndir

Skáldað í skaðræðisverkin

Eftir Steve Sem-Sandberg. Ísak Harðarson þýddi. Uppheimar gefa út. 585 bls. Meira
11. desember 2011 | Menningarblað/Lesbók | 1225 orð | 1 mynd

Strúktúr og óvissa takast á

„Skáldsagan eins og fjölradda lýðræði,“ segir Oddný Eir Ævarsdóttir. Skáldsagan Jarðnæði átti upphaflega að vera um ömmu hennar en varð einskonar dagbók í sjálfsævisöguformi. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
11. desember 2011 | Menningarblað/Lesbók | 876 orð | 2 myndir

Sök Hæstaréttar

Eftir Óla Björn Kárason. Bókafélagið Ugla, Reykjavík 2011. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.