Greinar sunnudaginn 18. desember 2011

Ritstjórnargreinar

18. desember 2011 | Reykjavíkurbréf | 1537 orð | 1 mynd | ókeypis

„Að hugsa sér“ hugsaði hún ein og sér

Síðasta neyðarfundi leiðtoga Evrópusambandsins lauk að sögn með því að Bretar beittu neitunarvaldi sínu við breytingum á ESB í átt til sameiginlegrar fjármálastjórnar. Raunar er formhliðin örlítið óljós, því ekki fór fram eiginleg atkvæðagreiðsla. Meira
18. desember 2011 | Leiðarar | 511 orð | ókeypis

Hvaðan komum við?

Það sem mótar samfélag manna og þokar því til framfara er lærdómur kynslóðanna. Mörg dæmi eru um að þegar þau tengsl rofna geta heilu þjóðirnar tapað áttum. Meira

Sunnudagsblað

18. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 62 orð | 2 myndir | ókeypis

18. desember Það verður ítölsk veisla á jólatónleikum Kammersveitar...

18. desember Það verður ítölsk veisla á jólatónleikum Kammersveitar Reykjavíkur kl. 17 í Norðurljósasal Hörpu. Meira
18. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 435 orð | 2 myndir | ókeypis

Austurstræti á ýmsum tímum

Látið jólabjöllu okkar vísa yður veginn til hagkvæmra jólainnkaupa. Meira
18. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 657 orð | 2 myndir | ókeypis

„Hann fór langt á húmornum“

Við skulum ekki hafa þetta mjög hátíðlegt,“ segir Gísli Sigurgeirsson, fyrrverandi fréttamaður, í samtali við blaðamann í tilefni útgáfu bókar og mynddisks um séra Pétur Þórarinsson heitinn í Laufási og Ingu konu hans. „Það hæfir ekki Pétri. Meira
18. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Booie er dauður

Simpansinn Booie, sem þekktur var fyrir að reykja og nota táknmál til að sníkja nammi, er dauður, 44 ára gamall. Booie drapst á dýraverndunarsvæði í Kaliforníu í Bandaríkjunum, nærri Los Angeles, þar sem hann hefur búið frá árinu 1995. Meira
18. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 495 orð | 2 myndir | ókeypis

Dagur þakkargjörðar

Það var stærsti sigur uppreisnarhersins fram að því og olli hann straumhvörfum í frelsisstríðinu. Meira
18. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 363 orð | 3 myndir | ókeypis

Dýrð sé guði í upphæðum

Kapellan á Camp Nou kemur í góðar þarfir. Gestirnir þurfa t.d. yfirleitt að biðja guð að hjálpa sér Meira
18. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 91 orð | 4 myndir | ókeypis

Fésbók vikunnar flett

Þriðjudagur Karl Sigurðsson talaði m.a. um þvaglát og menningu í borgarstjórn og fékk andsvar frá borgarstjóra. Fimmtudagur G Sverrir Þór Stuttlingurinn með forgangsröðunina á hreinu: „Var David Villa í aðalbúningnum þegar hann fótbrotnaði? Meira
18. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 556 orð | 1 mynd | ókeypis

Fremstur meðal jafningja

Tigran Petrosjan hafði þessi orð um stöðu heimsmeistarans í skák á hverjum tíma. Meira
18. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 39 orð | 1 mynd | ókeypis

Hin nýja Salander

Hér má sjá Rooney Mara á frumsýningunni á Karlar sem hata konur í New York í vikunni. Hún leikur hinn framtakssama tölvusnilling Lisbeth Salander en Daniel Craig er í hlutverki blaðamannsins Mikaels Blomkvist. Meira
18. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 594 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað getur þú gert?

Þegar fólk bregst við með undrun, hneykslan eða viðbjóði getur það valdið sektarkennd hjá fórnarlambinu. Meira
18. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 563 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvergi betri hljómur

09.00 Vakna. Löng æfing með kirkjukórnum í gærkvöldi svo ég ákvað að lúra aðeins lengur en vanalega. 09.20 Morgunverður með mínum ástkæra. Fæ mér AB-mjólkina mína, appelsínu og lýsið góða. Meira
18. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 492 orð | 3 myndir | ókeypis

Jólaandinn kemur með skötunni

Einhvern tímann var hann erlendis og fékk enga rjúpu og fann ekki jólaandann, kannski var fjarlægðin við fjölskylduna líka ástæðan. Meira
18. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólamarkaði í Hörpunni

17. & 18. desember Popup-verzlun stendur fyrir stórglæsilegum jólamarkaði á milli klukkan 12 og 18 í Hörpu um helgina. Þetta er markaður íslenskra hönnuða og verður í boði fjölbreytt úrval af vönduðum vörum fyrir jólapakkann. Meira
18. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 400 orð | 7 myndir | ókeypis

Jólasukkið mikla

Ég hef opinberlega gefist upp fyrir leti og ofáti. Sófinn góði og smákökur hafa náð yfirhöndinni. Meira
18. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 505 orð | 5 myndir | ókeypis

Jólondon

Sjálf heimsborgin Lundúnir var í jólaham í vikunni og búðarápendur flengdust um eins og þeir ættu lífið að leysa. Þvílík stemning í borginni. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
18. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 18. desember rennur út á hádegi 23. desember. Meira
18. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 1208 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikhús, söfn og konungshylli

Kafli úr bókinni Ingibjörg eftir Margréti Gunnarsdóttur Meira
18. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 182 orð | 1 mynd | ókeypis

Lögg af glögg

Tónleikar, út að borða, jólaglögg, jólaglögg og aðeins meira jólaglögg. Ég trúi eiginlega ekki að ég sé ekki búin að drekka neitt jólaglögg á aðventunni. Ég nefnilega elska jólaglögg. Meira
18. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 935 orð | 13 myndir | ókeypis

Með kveðju frá Íslandi

Það hefur verið ótrúleg gróska í hönnun hérlendis að undanförnu og ætti enginn að fara í jólaköttinn í ár. Hérna eru teknar fyrir flíkur sem hlýja og fegra, hlutir sem ilma og gripir sem prýða. Hlutirnir eru fjölbreyttir en allt er þetta alíslensk hönnun. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
18. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 2070 orð | 2 myndir | ókeypis

Mikilvægt að kona verði biskup

Séra Solveig Lára Guðmundsdóttir ræðir í viðtali um nýja bók, prestsstarfið, sálgæslu og tímann þegar hún var prestur Kvennaathvarfsins. Solveig Lára segir mikilvægt að kona verði biskup. Sjálf íhugar hún að gefa kost á sér sem vígslubiskup á Hólum. Meira
18. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 902 orð | 1 mynd | ókeypis

Mótmælahreyfingar eignast málsvara

Mótmælahreyfingarnar sem sprottið hafa upp víða um heim á undanförnum mánuðum hafa barizt fyrir sömu grundvallarsjónarmiðum, hvort sem þær hafa orðið til í Madrid, Aþenu eða á Wall Street. Meira
18. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 623 orð | 1 mynd | ókeypis

Ójafn leikur við Ísrael

Friðarviðræður Ísraela og Palestínumanna eru ójafn leikur. Þær hafa staðið í tuttugu ár, engu skilað og munu engu skila nema breyting verði gerð á fyrirkomulaginu. Meira
18. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Óvenjuleg uppstoppun

Rick Nadeau hefur stoppað upp dýr í meira en þrjá áratugi. Fyrir sex árum fór hann hins vegar að finna upp á nýjungum þegar það varð samdráttur í bransanum. Hann sérhæfir sig núna í því að stoppa upp íkorna og stilla þeim upp á óvenjulegan hátt. Meira
18. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 198 orð | 3 myndir | ókeypis

Punkturinn yfir i-ið

Ég heiti Elísabet Jökulsdóttir,“ segir höfundurinn og ávarpar gesti í eldhúsinu heima. Móðir hennar Jóhanna Kristjónsdóttir stenst ekki mátið: „Það kemur á óvart! Meira
18. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 89 orð | 3 myndir | ókeypis

Rautt, rautt, rautt

Rauður er almennt talinn hinn eini, sanni jólalitur. Það er skemmtilegt að klæða sig í það minnsta í eitthvað rautt á aðfangadagskvöld og yfir jólin. Strákarnir geta smellt á sig rauðu bindi og stelpurnar farið í rauðar sokkabuxur. Meira
18. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 4372 orð | 9 myndir | ókeypis

Seiglan holdi klædd

Einhverjir héldu að Heiðari Helgusyni hefði verið skolað með baðvatninu niður um deildir í Englandi. Öðru nær. Dalvíkingurinn virðist eiga jafnmörg líf og kötturinn og um þessar mundir er hann einn heitasti miðherjinn í úrvalsdeildinni, 34 ára gamall. Meira
18. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 718 orð | 4 myndir | ókeypis

Sjakalinn enn í lífstíðarfangelsi

Ilich Ramírez Sánchez frá Venesúela var lengi sá hryðjuverkamaður heims sem var hvað ákafast eftirlýstur en hefur setið á bak við lás og slá í París síðan 1997. Meira
18. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 326 orð | 7 myndir | ókeypis

Stælleg sjónvarpskona

Alexa Chung er sjónvarpsþáttastjórnandi, fyrirsæta, hönnuður og fastapenni hjá tískutímaritinu Vogue, sem hefur vakið mikla athygli fyrir fatastíl sinn. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
18. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 217 orð | 1 mynd | ókeypis

Ummæli vikunnar

„Við erum alltaf efstir og höfum verið alveg frá því ég man.“ Karl Gauti Hjaltason sýslumaður í Eyjum. Glæpatíðni þar er langhæst á landinu. Meira
18. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 2048 orð | 3 myndir | ókeypis

Var lengi föst í sorginni

„Fólk hefur verið veikt í að kaupa ljóð,“ segir Elísabet Jökulsdóttir sem selur nýja bók sína, Kattahirðir í Trékyllisvík, í Melabúðinni. Meira
18. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 284 orð | 2 myndir | ókeypis

Verðugur keppinautur

Það er viss tilbreyting að Apple sé ekki lengur að glíma við Microsoft en rimman er hörð engu að síður – nú takast á Apple og Samsung og Samsung hefur sitthvað í erminni eins og sjá má á nýrri spjaldtölvu, Galaxy Tab 10.1. Meira
18. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 1188 orð | 3 myndir | ókeypis

Það mynduðust snemma tengsl við Grímsá sem eru varanleg

Á dögunum kom út bókin Grímsá og Tunguá og fjallar um þær perlur íslenskra laxveiðiáa. Ritstjóri bókarinnar er Guðmundur Guðjónsson, en Einar Falur Ingólfsson hefur tekið fjölda ljósmynda sem prýða bókina. Meira

Lesbók

18. desember 2011 | Menningarblað/Lesbók | 186 orð | 2 myndir | ókeypis

Bóksölulisti

4.–10. desember 1. Brakið – Yrsa Sigurðardóttir / Veröld 2. Einvígið – Arnaldur Indriðason / Vaka-Helgafell 3. Heilsuréttir Hagkaups – Sólveig Eiríksdóttir / Hagkaup 4. Meira
18. desember 2011 | Menningarblað/Lesbók | 1609 orð | 3 myndir | ókeypis

Erindrekar erlends valds

Svar við athugasemdum Kjartans Ólafssonar Hannes Hólmsteinn Gissurarson Meira
18. desember 2011 | Menningarblað/Lesbók | 382 orð | 2 myndir | ókeypis

Erlendar bækur

David Barrett – Miracle at Merion ****½ Miracle at Merion fjallar um kraftaverkið á Merion-golfvellinum, um endurkomu Bens Hogans eftir lífshættulegt bílslys og sigur hans á US Open 1950. Meira
18. desember 2011 | Menningarblað/Lesbók | 492 orð | 2 myndir | ókeypis

Ertu búin að öllu?

Sjálf er ég sannfærð um að heimurinn yrði betri ef fólk vandaði sig meira þegar það notar tungumálið. Að það gerði sér grein fyrir því að tungumálið hefur áhrif, bæði til góðs og ills. Meira
18. desember 2011 | Menningarblað/Lesbók | 1041 orð | 7 myndir | ókeypis

Heillast af hinu sögulega samhengi

Fornar leifar má finna á ólíklegustu stöðum um land allt, enda er talið að fornleifastaðir á Íslandi séu að minnsta kosti 130.000. Í veglegri bók, Mannvist – Sýnisbók íslenskra fornleifa, fjallar Birna Lárusdóttir um þennan fortíðarheim. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
18. desember 2011 | Menningarblað/Lesbók | 484 orð | 3 myndir | ókeypis

Íslenskir fuglar

Fyrir stuttu gaf Crymogea út bók með teikningum Benedikts Gröndals af íslenskum fuglum með skýringum hans. Benedikt lauk við verkið fyrir 111 árum en það kemur nú í fyrsta sinn fyrir almenningssjónir Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
18. desember 2011 | Menningarblað/Lesbók | 336 orð | 1 mynd | ókeypis

Lesandinn afvegaleiddur

Eftir John Verdon. Útgefandi Vaka Helgafell, 2011. Meira
18. desember 2011 | Menningarblað/Lesbók | 385 orð | 1 mynd | ókeypis

Ris og fall Napóleons

Bráðskemmtileg og dramatísk ævisaga Herman Lindqvist um Napóleon varð metsölubók í Svíþjóð og er nú komin út í íslenskri þýðingu. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
18. desember 2011 | Menningarblað/Lesbók | 327 orð | 1 mynd | ókeypis

Vandræðavillur

Ef tvær villur eru á fyrstu síðunni, hverju get ég þá búist við á hinum 924? Meira
18. desember 2011 | Menningarblað/Lesbók | 1111 orð | 1 mynd | ókeypis

Þeir hafa verið afhjúpaðir

Eftir Snorra G. Bergsson. Ugla gefur út. 390 bls. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.