Greinar föstudaginn 30. desember 2011

Fréttir

30. desember 2011 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Aldrei áður liðið jafnlangur tími á milli ofurpotta í Víkingalottóinu

Ylfa Kristín K. Árnadóttir ylfa@mbl.is „Þetta er algert met og hefur aldrei gerst í Víkingalottóinu áður,“ segir Stefán Konráðsson, framkvæmdastjóri Íslenskrar getspár. Meira
30. desember 2011 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Boxari með áróður á brókunum

Niðurstöðum kosninga í mexíkóska ríkinu Michoacan fyrir skömmu hefur verið hnekkt, meðal annars vegna þess að hnefaleikamaður var með merki Stofnanaflokks byltingarinnar, PRI, á brókunum þegar hann keppti í Las Vegas 12. nóvember. Meira
30. desember 2011 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Búvöruverð hækkaði mikið í ár eftir litlar hækkanir

Búvörur hækkuðu mun meira í verði á síðasta ári en tvö ár þar á undan. Verðið hækkaði um 2,1% árið 2009 og 1,5% árið 2010, en hækkunin í ár er 11%. Í ár hækkuðu innfluttar matar- og drykkjarvörur um 4%. Meira
30. desember 2011 | Innlendar fréttir | 699 orð | 2 myndir

Búvöruverð hækkaði um 11% í ár

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Verð á búvörum hækkaði um 11% á þessu ári og hefur lambakjöt t.d. hækkað um 20% á sama tíma og neysluverðsvísitala hækkaði um 5,3%. Búvörur hækkuðu hins vegar mun minna en aðrar vörur á árunum 2008-2010. Meira
30. desember 2011 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Fannst illa á sig kominn í snjóskafli

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu kom tveimur gangandi vegfarendum, er voru illa á sig komnir vegna vímuefnaneyslu, til bjargar í fyrrinótt. Annar fannst í snjóskafli í einu af úthverfum borgarinnar og hefði getað farið illa hefði hann ekki fundist. Meira
30. desember 2011 | Innlendar fréttir | 125 orð

Fjarki og Tía heimil nöfn en ekki Emilia

Mannanafnanefnd kvað nýlega upp þrjá úrskurði um skráningu eiginnafna á mannanafnaskrá. Meira
30. desember 2011 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Flensan fer rólega af stað

„Hún er ekki farin að skella á af neinum þunga ennþá, en hins vegar sjáum við fleiri tilkynningar um inflúensulík einkenni,“ segir Haraldur Briem sóttvarnarlæknir, aðspurður hvort árstíðabundna inflúensan sé byrjuð að dreifa sér. Meira
30. desember 2011 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Færri börn fæðast í ár eftir aukningu á undanförnum árum

Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Nokkuð hefur dregið úr fjölda fæðinga á landinu í ár eftir stóra árganga síðustu ár en Morgunblaðið kannaði stöðuna á nokkrum fæðingardeildum á landinu í gær, þremur dögum fyrir áramót. Búið var að skrá 4. Meira
30. desember 2011 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Gjaldþrotaskipti á ársafmælinu

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Gosverksmiðjan Klettur ehf. hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta, en tilkynning þess efnis birtist í Lögbirtingablaðinu í gær. Líftími verksmiðjunnar varð því ekki langur, fyrstu drykkirnir komu á markað 6. desember 2010. Meira
30. desember 2011 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Hefð að skála fyrir nýju ári við brennur

Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl. Meira
30. desember 2011 | Innlendar fréttir | 1046 orð | 10 myndir

Hundruðum ökumanna bjargað úr snjósköflum

Björn Jóhann Björnsson Kjartan Kjartansson Mikil snjókoma setti daglegt líf á höfuðborgarsvæðinu úr skorðum í fyrrinótt og í gærmorgun. Meira
30. desember 2011 | Innlendar fréttir | 304 orð

Jólaverslunin hófst óvenju snemma

Andri Karl andri@mbl.is Heildarvelta í viðskiptum með kreditkortum frá Visa jókst í október, nóvember og desember þessa árs ef miðað er við sömu mánuði í fyrra. Mest var aukningin í október og það í öllum flokkum. Meira
30. desember 2011 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðurinn Stapi fjármagnar ekki nýjan spítala

Lífeyrissjóðurinn Stapi ætlar ekki að taka þátt í fjármögnun nýs Landspítala vegna nýrrar skattlagningar á lífeyrissjóðina. Sjóðurinn þarf á næsta ári að greiða um 100 milljónir í þennan skatt sem er álíka mikið og allur rekstarkostnaður sjóðsins. Meira
30. desember 2011 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Margir fá ekkert frá TR

Þeim fækkar stöðugt sem fá greiddan grunnlífeyri frá Tryggingastofnun ríkisins. Ástæðan er sú að þegar greiðslur úr lífeyrissjóðum aukast skerðist lífeyrir frá TR. Á síðasta ári fengu um 2. Meira
30. desember 2011 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Mesti snjór í Reykjavík í 27 ár

Björn Jóhann Björnsson Kjartan Kjartansson Fannfergið á höfuðborgarsvæðinu olli íbúum miklum vandræðum í gær og snjómoksturstæki höfðu vart undan. Meira
30. desember 2011 | Erlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Mikil spenna við Persaflóa

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Spenna fer nú vaxandi milli Bandaríkjamanna og Írana vegna hótana hinna síðarnefndu um að loka fyrir allar siglingar um Hormuz-sund við mynni Persaflóa. Olía frá Írak, Sádi-Arabíu, Sameinuðu arabísku furstadæmunum (F.A.S. Meira
30. desember 2011 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Mikilvægt að muna eftir hlífðargleraugunum

Bræðurnir Viktor Örn og Ásmundur Steinar Ingvarssynir, sjö ára og eins árs, þekkja mikilvægi þess að nota ávallt hlífðargleraugu í kringum flugelda. Meira
30. desember 2011 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Morgunblaðið og mbl.is í sérflokki í fréttafjölda 2011

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Meira en 40% allra frétta í íslenskum prentmiðlum á árinu sem er að líða birtust í Morgunblaðinu og rúmt 31% frétta á netmiðlum var á mbl. Meira
30. desember 2011 | Innlendar fréttir | 541 orð | 4 myndir

Nýbyggingar enn í lágmarki

Fréttaskýring Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Nýbyggingar eru enn í lágmarki á höfuðborgarsvæðinu sé tekið mið af tölum um fasteignamarkaðinn frá þjóðskrá. Nýbyggingar á svæðinu voru um 6% seldra eigna í nóvember og október. Meira
30. desember 2011 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Ný eyja er komin í heiminn

Ný eyja hefur skotið upp kollinum í Rauðahafi en þar sáu fiskimenn 30 metra háa hraunstróka skömmu fyrir jól, að sögn msnbc-vefjarins. Nú sé eyjan risin úr sæ en menn efist þó um að hún verði langlíf. Meira
30. desember 2011 | Innlendar fréttir | 207 orð

Óánægja vegna breytinga

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Óánægja er innan stjórnarflokkanna með fyrirhugaðar breytingar á ráðherraskipan, sem kynntar verða þingmönnum formlega síðdegis í dag. Meira
30. desember 2011 | Innlendar fréttir | 608 orð | 3 myndir

Ófaglærða jafnt sem lærða vantar vinnu

Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íslendingum sem leggja stund á háskólanám fjölgar stöðugt. Á tímum sögulega mikils atvinnuleysis þarf að skapa fjölda starfa sem hæfa þessum hópi, aðeins til að halda í við nýliðunina. Meira
30. desember 2011 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Ómar

Dýrleg jólaljós Þótt færðin á götum höfuðborgarsvæðisins hafi verið vond í gær vegna fannfergis er víða jólalegt um að litast, til að mynda í Móaflöt í Garðabæ þar sem þessi dýrlega jólaskreyting gleður augað í... Meira
30. desember 2011 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Óskar Maríusson

Óskar Maríusson efnaverkfræðingur lést á heimili sínu aðfaranótt 28. desember, 77 ára að aldri. Óskar fæddist 23. júní 1934 á Akranesi, sonur Maríu Kristínar Pálsdóttur húsfreyju og Maríusar Jónssonar, vélstjóra í Reykjavík. Meira
30. desember 2011 | Innlendar fréttir | 636 orð | 3 myndir

Ráðherraspilin stokkuð

Anna Lilja Þórisdóttir Baldur Arnarson Skúli Hansen Ráðherrum ríkisstjórnarinnar fækkar úr tíu í átta gangi eftir það sem víst þótti í gær, að Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, og Jón Bjarnason, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra,... Meira
30. desember 2011 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Reykjavík á kafi í snjó

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Fannfergi setti daglegt líf höfuðborgarbúa úr skorðum í gær. Víða voru bílar fastir í snjósköflum og komust hvorki aftur á bak né áfram. Meira
30. desember 2011 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Sala á smjöri fyrir jólin jókst um 25% milli ára

Sala á smjöri frá MS í desember jókst um 25% milli ára. „Desember er yfirleitt toppmánuður í sölu á smjöri en núna var selt fjórðungi meira en í fyrra,“ segir Einar Sigurðsson, framkvæmdastjóri MS. Meira
30. desember 2011 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Sextán milljónir í hagnað

Hagnaður Ríkisútvarpsins ohf. á reikningstímabilinu 1. september 2010 til 31. ágúst 2011 nam rúmum sextán milljónum króna, að því er segir í ársreikningi hlutafélagsins opinbera sem birtur var í gær. Meira
30. desember 2011 | Innlendar fréttir | 378 orð | 2 myndir

Sífellt fleiri fá ekkert frá TR

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Sífellt stærri hópur eldri borgara fær engar greiðslur frá Tryggingastofnun ríkisins vegna skerðinga. Meira
30. desember 2011 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Skrúfað frá heita vatninu

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Útlit er fyrir að desember í ár verði metmánuður þegar kemur að heitavatnsnotkun borgarbúa og skrifast það á langvarandi vetrarveður. Meira
30. desember 2011 | Erlendar fréttir | 279 orð | 2 myndir

Sprengja kirkjur og skóla í Nígeríu

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Kristnir menn í Nígeríu, nær helmingur þjóðarinnar, óttast nú mjög um sinn hag vegna hryðjuverka ofstækisfullra múslíma í hreyfingunni Boko Haram. Meira
30. desember 2011 | Innlendar fréttir | 77 orð

Strætó hættir akstri kl. 14 á morgun

Breytingar verða á akstri Strætó bs. um áramót, eins og jafnan á stórhátíðum. Samkvæmt upplýsingum frá byggðasamlaginu verður á morgun, gamlársdag, ekið eins og á laugardegi til um klukkan 14, en þá hætta vagnarnir akstri. Meira
30. desember 2011 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Ungir bændur fagna nýliðunarstuðningi

Samtök ungra bænda lýsa eindreginni ánægju með þá viljayfirlýsingu sem nú hefur verið gerð milli Bændasamtaka Íslands, Landssambands kúabænda og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, þess efnis að komið verði á nýliðunarstuðningi í mjólkurframleiðslu á... Meira
30. desember 2011 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Þjóðin verði „þúsund sinnum“ öflugri

Kim Jong-un var í gær opinberlega hylltur í Norður-Kóreu sem „æðsti yfirmaður „flokksins, ríkisins og hersins“ á útifundi um milljón manna í Pjongjang að lokinni útför föður hans, Kim Jong-ils. Meira
30. desember 2011 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Þokkalegasta veður, él sunnan- og vestantil

„Áramótaveðrið verður alveg þokkalegt, milt og gott framan af gamlársdegi. Það er spáð sunnan- eða suðvestanátt, 5-10 m/sek.,“ segir Árni Sigurðsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Meira
30. desember 2011 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Þrátt fyrir kuldaköst var hlýtt í ár

Skúli Hansen skulih@mbl.is Árið 2011 var í heildina litið hlýtt þrátt fyrir tvenn stór kuldaköst sem settu svip á árið. Meira
30. desember 2011 | Innlendar fréttir | 64 orð

Ætluðu vanbúin á árabát út í Viðey

Lögregla höfuðborgarsvæðisins hafði á miðvikudagskvöld afskipti af karli og konu í árabát í Reykjavíkurhöfn. Báturinn var enn við bryggjuna þegar laganna verðir komu á vettvang en fólkið sagðist hafa íhugað að fara á bátnum út í Viðey. Meira

Ritstjórnargreinar

30. desember 2011 | Staksteinar | 191 orð | 2 myndir

Búrókratar að bila?

ESB sendi búrókrata með hraðpósti til Ítalíu og Grikklands þegar lýðræðislega kjörnir leiðtogar voru settir af. Endingartími þeirra virðist þó stuttur eins og Evrópuvaktin bendir á: Ný ríkisstjórn í Grikklandi hefur misst flugið að mati Der Spiegel. Meira
30. desember 2011 | Leiðarar | 616 orð

Holl Hreyfing

Það vantar formann og stefnu. Töluverð vöntun það. Meira

Menning

30. desember 2011 | Fólk í fréttum | 32 orð | 1 mynd

Anna Mjöll óskar eftir skilnaði

Anna Mjöll Ólafsdóttir hefur óskað eftir skilnaði við eiginmann sinn, Cal Worthington. Í frétt dægurmenningarmiðilsins TMZ kemur fram að Anna Mjöll hafi óskað eftir því að fá fjárhagslegan stuðning frá eiginmanninum... Meira
30. desember 2011 | Fjölmiðlar | 57 orð | 1 mynd

Ávaxtakarfan í 12 sjónvarpsþáttum

Tökur hefjast 3. janúar næstkomandi á tólf sjónvarpsþáttum sem byggðir eru á barnasöngleiknum Ávaxtakörfunni eftir Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur, Kikku. Meira
30. desember 2011 | Bókmenntir | 438 orð | 1 mynd

„Veturnir fara í að skrifa“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þegar maður er að skrifa er ferlinu ekki almennilega lokið fyrr en maður er búinn að koma því á prent,“ segir Eyvindur P. Meira
30. desember 2011 | Dans | 383 orð | 3 myndir

Danssýningar ársins

Margrét Áskelsdóttir White for Decay Höfundur Sigríður Soffía Níelsdóttir í samvinnu við dansarana; Ásgeir Helga Magnússon, Cameron Corbett og Hannes Þór Egilsson. Meira
30. desember 2011 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

David Fricke mærir Vicky

David Fricke, hinn virti blaðamaður Rolling Stone og Íslandsvinur gerir plötu íslensku sveitarinnar Vicky að umtalsefni í lista yfir þær plötur sem rötuðu ekki inn á „radarinn“ á árinu sem er að líða (The Best Under-the-Radar Albums of... Meira
30. desember 2011 | Leiklist | 104 orð | 1 mynd

Fjalla-Eyvindur í útvarpi

Útvarpsleikhúsið minnist þess að nú um hátíðarnar eru 100 ár síðan leikritið Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson var frumflutt, það var á jólum 1911 í Iðnó. Meira
30. desember 2011 | Kvikmyndir | 155 orð | 1 mynd

Færri fara í bíó vestra

Í Bandaríkjunum er aðsókn í kvikmyndahús á árinu sem er að líða sú minnsta í sextán ár. Samkvæmt vefmiðlinum Hollywood. Meira
30. desember 2011 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Intro Beats gefur út Halftime

Í fyrradag kom út platan Halftime með tónlistarmanninum Intro Beats á vegum Möller Records. Platan hefur verið í vinnslu um nokkurt skeið. Intro Beats, eða Addi Intro, hefur verið lengi að. Meira
30. desember 2011 | Fólk í fréttum | 658 orð | 8 myndir

Kjánahrollur ársins

1 Opnun Lindex í Smáralind . Allt ætlaði um koll að keyra, kaupæðið slíkt að allar vörur verslunarinnar kláruðust á þremur dögum, lagerinn tæmdur og varð þá að loka henni. Tólf þúsund gestir komu í verslunina þessa þrjá daga. Meira
30. desember 2011 | Fólk í fréttum | 444 orð | 1 mynd

Legókubbakaka og afmælisraketta

Aðalsmaður vikunnar, Brynjar Bragi Einarsson, verður fimm ára á morgun, gamlársdag. Meira
30. desember 2011 | Kvikmyndir | 138 orð | 1 mynd

Letingi og barnapía í leit að eiturlyfjum

The Sitter Gamanmynd sem segir af húðlötum, ungum manni, Noah, sem rekinn hefur verið úr framhaldsskóla og býr hjá móður sinni. Móðir hans felur honum að gæta þriggja barna nágrannakonu sinnar á heimili hennar. Meira
30. desember 2011 | Leiklist | 812 orð | 2 myndir

Möguleikar leikhússins vel nýttir

Heimsljós eftir Halldór Laxness í leikgerð Kjartans Ragnarssonar. Meira
30. desember 2011 | Fólk í fréttum | 46 orð | 1 mynd

Ný Leaves-plata á næsta ári

Gæðasveitin Leaves mun senda frá sér nýja hljóðversplötu á næsta ári að sögn Arnars Guðjónssonar, gítarleikara og söngvara. Eftir sveitina liggja alls þrjár plötur en sú síðasta, We Are shadows, kom út árið 2009. Meira
30. desember 2011 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Samviskan stjórnar flugeldakaupum

Nú glymja í öllum ljósvakamiðlum auglýsingar um flugeldasölur. Á einni sölu gefst kaupendum tækifæri á að styrkja einkaframtakið og geta í kaupbæti fengið að hitta flugeldakónginn sjálfan. Spennandi. Meira

Umræðan

30. desember 2011 | Aðsent efni | 495 orð | 1 mynd

Bæn í tilefni nýs árs

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Hjálpaðu mér í nútíð og framtíð að leyfa þér að hafa áhrif á framkomu mína og veru alla, skoðanir, viðbrögð og verk." Meira
30. desember 2011 | Aðsent efni | 360 orð | 1 mynd

Hátíð kapítalismans

Eftir Kristin Inga Jónsson: "Það er yndislegt til þess að hugsa að milljónir manna um gervalla veröld vinna saman við að skapa verðmæti og skiptast á vörum og þjónustu." Meira
30. desember 2011 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Ósýnilegir álfar flýja land

Anna Lilja Þórisdóttir: "Áramót eru til margra hluta nytsamleg. Fyrir utan hátíðahöld og veisluglaum eru þau tilvalinn vettvangur til að staldra við, líta yfir farinn veg og íhuga framtíðina. Áramót eru líka tilvalinn vettvangur til að byrja upp á nýtt." Meira
30. desember 2011 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Um fjöregg mannkyns og þjóða á tímamótum

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Til að leiðrétta vistsporið er mikið verk að vinna. Í þeim efnum hefur verið unnið að stefnumörkun sem bætt gæti stöðuna, ef efndir fylgja orðum." Meira
30. desember 2011 | Velvakandi | 182 orð | 1 mynd

Velvakandi

Sonur Hamas Athyglisverð bók er nýlega komin út. Bókin fjallar um átök Ísraela og Palestínumanna. Höfundur bókarinnar er ungur Palestínumaður, sem elst upp á „Vesturbakkanum“ við ógnir stríðsátaka. Meira
30. desember 2011 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Þau munu ekki gera betur

Eftir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur: "Í landi sem er fullt af tækifærum, áskorunum og auðlindum er aðeins eitt sem stendur í vegi fyrir því að nýtt ár verði betra en það fyrra. Stjórnvöld." Meira

Minningargreinar

30. desember 2011 | Minningargreinar | 3436 orð | 1 mynd

Anna Hjartardóttir

Anna Hjartardóttir fæddist í Reykjavík 9. desember 1931. Hún lést 19. desember 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Ásta Laufey Björnsdóttir, f. 24. nóvember 1908, d. 17. júní 2002, og Hjörtur Hjartarson, f. 31. október 1902, d. 15. febrúar 1985. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1228 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Hjartardóttir

Anna Hjartardóttir fæddist í Reykjavík 9. desember 1931. Hún lést 19. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2011 | Minningargreinar | 1191 orð | 1 mynd

Anna Steinunn Sigurðardóttir

Anna Steinunn Sigurðardóttir fæddist á heimili foreldra sinna í Reykjavík 22. júlí 1924. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 22. desember 2011, á 88. aldursári. Foreldrar hennar voru hjónin Ágústína Eiríksdóttir, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2011 | Minningargreinar | 296 orð | 1 mynd

Georg Guðlaugsson

Georg Guðlaugsson fæddist á Siglufirði 5. febrúar 1927. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 24. desember 2011. Georg kvæntist Margréti Marvinsdóttur árið 1964. Margrét var fædd 12. apríl 1927, hún lést 23. september 2001. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2011 | Minningargreinar | 702 orð | 1 mynd

Haraldur Guðbjörn Þórðarson

Haraldur Guðbjörn Þórðarson fæddist í Reykjavík 16. júlí 1925. Hann lést á Heilsugæslustöð Sauðárkróks 14. desember 2011. Hann var sonur hjónanna Guðrúnar Marínar Guðjónsdóttur f. 13.8. 1905, d. 3.3. 1983, og Þórðar Ellerts Guðbrandssonar, f. 26.12. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2011 | Minningargreinar | 1640 orð | 1 mynd

Hólmfríður Jónasdóttir

Hólmfríður Jónasdóttir fæddist í Reykjavík 24. október 1917. Hún lést á Landspítala Fossvogi 21. desember 2011. Hólmfríður var dóttir Jónasar Páls Magnússonar, f. 18. maí 1885, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2011 | Minningargreinar | 265 orð | 1 mynd

Inga Þorkelsdóttir

Inga Þorkelsdóttir hárgreiðslumeistari fæddist 9. október 1943. Hún lést á líknardeild Landakots 3. desember 2011. Útför Ingu fór fram í kyrrþey 12. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2011 | Minningargreinar | 1251 orð | 1 mynd

Pálína Jónsdóttir

Pálína fæddist á Folafæti í Ísafjarðarsýslu 27. júní 1925. Hún lést 19. desember 2011. Foreldrar Pálínu voru: Jón Guðjón Kristján Jónsson, f. 23. ágúst 1892 á Skarði á Snæfjallaströnd, N-Ís., d. 30. sept. 1943 og Halldóra María Kristjánsdóttir, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2011 | Minningargreinar | 1833 orð | 1 mynd

Sigmundur Jónsson

Sigmundur Jónsson fæddist 9. ágúst 1927. Hann lést 12. desember 2011. Foreldrar hans voru Jón Guðmundsson, ættaður frá Laugalandi í Fljótum, d. 28. maí 1966, og Sigrún Steinunn Sigmundsdóttir, ættuð frá Vestari-Hóli í Fljótum, d. 28. júlí 1982. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 74 orð | 1 mynd

101 Capital tekið til gjaldþrotaskipta

Eignarhaldsfélag í eigu Ingibjargar Pálmadóttur, 101 Capital ehf., hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta, samkvæmt tilkynningu í Lögbirtingablaðinu. 101 Capital ehf. Meira
30. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd

Félag Hannesar Smárasonar gjaldþrota

Fjárfestingafélag Hannesar Smárasonar, FI fjárfestingar ehf., hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta, samkvæmt tilkynningu í Lögbirtingablaðinu. Félagið, sem áður hét Fjárfestingafélagið Primus ehf. Meira
30. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 183 orð | 1 mynd

Jafnmargir símar seldust um þessi jól og 2007

Jafnmargir símar seldust fyrir þessi jól hjá Símanum og í jólaversluninni árið 2007. Að sama skapi var meðalverð þeirra síma sem seldust mest um tvöfalt hærra en það var árið 2007. Snjallsímar seldust best og voru 67% allra seldra farsíma. Meira
30. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 103 orð | 1 mynd

Kína stórtækast í frumútboðum

Mestir fjármunir söfnuðust í frumútboðum árið 2011 á kínverska hlutabréfamarkaðnum. Þetta er þriðja árið í röð sem Kína er stærsti markaðurinn í frumútboðum. Meira
30. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Mínusvextir á víxlum

Seðlabanki Danmerkur seldi nýlega tvo flokka af ríkisvíxlum með neikvæðum vöxtum. Slíkar aðgerðir af hálfu seðlabanka þykja afskaplega sjaldgæfar. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í frétt á vefsíðu danska viðskiptablaðsins Børsen. Meira
30. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 585 orð | 2 myndir

Sjónvarpstækjasala að aukast á milli ára

Fréttaskýring Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Þegar skoðaðar eru tölur frá Hagstofu Íslands sést aukning í innflutningi sjónvarpstækja á milli áranna 2010 og 2011. Fyrstu tíu mánuði ársins 2010 voru flutt inn 15. Meira
30. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 62 orð

Svipuð velta á fasteignamarkaði og 2008

Um 6.600 kaupsamningum hefur verið þinglýst í ár á landinu öllu og námu heildarviðskipti með fasteignir rúmlega 170 milljörðum króna . Meðalupphæð á samning var um 26 milljónir króna. Meira

Daglegt líf

30. desember 2011 | Daglegt líf | 120 orð | 5 myndir

Bombay og París mætast

Lagerfeld dró ekki úr glæsilegheitunum og breytti Grand Palais í stórt matarboð. Meira
30. desember 2011 | Daglegt líf | 652 orð | 5 myndir

Breiðir út fagnaðarboðskap heklsins

Þóra langamma hennar kenndi henni að hekla þegar hún var tíu ára og hún hefur heklað alla tíð síðan. Hún vill halda heklinu á lofti og miðla því áfram og þess vegna gaf hún út heklbók sem hún kennir við Þóru langömmu sína. Meira
30. desember 2011 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd

Flottir gamlárshattar

Það er eiginlega ómissandi að vera með skemmtilegan hatt á höfðinu á gamlárskvöld. Í þessu veðurfari gefst kjörið tækifæri til að vera inni og búa til sinn eigin skrautlega hatt. Meira
30. desember 2011 | Daglegt líf | 488 orð | 1 mynd

HeimurMaríu

Aðallega ætlaði ég mér að ljúka meistaranámi mínu. Eftir nærri níu mánaða meðgöngu tókst mér að skila lokaverkefninu. Svo það væri kannski réttast að kalla 2011 meistaraárið. Meira
30. desember 2011 | Daglegt líf | 150 orð | 1 mynd

Ídýfumeistarar slá í gegn

Í góðu áramótapartíi er nauðsynlegt að hafa góðar ídýfur með snakkinu. Ýmist kaldar eða heitar. Hér eru tvær uppskriftir að ídýfum af uppskriftavefnum food.com. Meira
30. desember 2011 | Daglegt líf | 89 orð | 1 mynd

...kíkið á ólgandi tónleika

Sjálfsagt ætla einhverjir að taka forskot á sæluna og kíkja út á lífið í kvöld. Meðal viðburða í kvöld eru tónleikar þar sem hljómsveitirnar Moses Hightower og Forgotten Lores leiða saman hesta sína á sameiginlegum tónleikum. Meira

Fastir þættir

30. desember 2011 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

80 ára

Björn H. Karlsson, bóndi Smáhömrum, verður áttræður í dag, 30. desember. Hann verður ekki heima á... Meira
30. desember 2011 | Í dag | 289 orð

Af föl og fannfergi

Bróðursonur Davíðs Hjálmars Haraldssonar býr í borginni og var á ferðinni í gærmorgun. Taldi hann ekkert að færi þarna syðra; þetta væri bara föl, og hann hefði komist allra sinna ferða á fólksbíl. Meira
30. desember 2011 | Fastir þættir | 143 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Grandhrærivélin. N-AV. Norður &spade;G963 &heart;D ⋄ÁK82 &klubs;G1082 Vestur Austur &spade;ÁKD &spade;107 &heart;ÁKG &heart;65432 ⋄D1043 ⋄G5 &klubs;K43 &klubs;Á975 Suður &spade;8542 &heart;10987 ⋄976 &klubs;D6 Suður spilar 2&spade;. Meira
30. desember 2011 | Í dag | 1537 orð | 1 mynd

Messur um áramót

ORÐ DAGSINS: Flóttinn til Egyptalands. Meira
30. desember 2011 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og...

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hef elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. (Jóh. 13, 34. Meira
30. desember 2011 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 g6 2. g3 Bg7 3. Bg2 c5 4. Rc3 Rc6 5. Rf3 e5 6. a3 Rge7 7. 0-0 d6 8. b4 0-0 9. bxc5 dxc5 10. Bb2 Be6 11. d3 h6 12. Re1 Dd7 13. Rc2 Had8 14. Re3 b6 15. Red5 Rd4 16. e3 Rdf5 17. a4 Rd6 18. De2 Hfe8 19. Hfe1 Rc6 20. Kh1 Bg4 21. Meira
30. desember 2011 | Árnað heilla | 190 orð | 1 mynd

Upp um öll fjöll á sumrin

„Það er nú ekki mikið. Bjóða fólki upp á kaffi og kökur og kannski rauðvínstár þegar líður á kvöldið,“ segir Anna K. Kristjánsdóttir vélfræðingur um hvernig hún fagnar sextugsafmæli sínu í dag. Meira
30. desember 2011 | Fastir þættir | 253 orð

Víkverjiskrifar

Fyrir margt löngu var Víkverji á skemmtun á Hótel Sögu og þegar út var komið var útlitið eins og í gærmorgun. Bíllinn var á kafi í snjó og auk þess hafði snjó verið rutt upp að honum við hreinsun Brynjólfsgötu. Meira
30. desember 2011 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

30. desember 1880 Gengið var á ís úr Reykjavík út í Engey og Viðey og upp á Kjalarnes. Þetta var mikill frostavetur. 30. desember 1887 Bríet Bjarnhéðinsdóttir flutti fyrirlestur um kjör og réttindi kvenna. Meira

Íþróttir

30. desember 2011 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Didier Defago ekki af baki dottinn

Ólympíumeistarinn í bruni, Didier Defago, minnti á sig í gærkvöldi þegar hann sigraði á heimsbikarmóti í bruni í Bormio á Ítalíu. Defago er 34 ára gamall Svisslendingur og missti af öllu síðasta keppnistímabili vegna hnémeiðsla. Meira
30. desember 2011 | Íþróttir | 290 orð

EHF gerir ekki athugasemdir við eignarhlut Nielsens í tveimur félögum

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, gerir að sinni ekki athugasemdir við að danski auðmaðurinn Jesper Nielsen eigi meirihluta í tveimur stórum handknattleiksliðum, AG Kaupmannahöfn og Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi. Meira
30. desember 2011 | Íþróttir | 737 orð | 3 myndir

Ég er alveg í skýjunum

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
30. desember 2011 | Íþróttir | 421 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Lyftingasamband Íslands valdi í gær Gísla Kristjánsson og Annie Mist Þórisdóttur lyftingamann og lyftingakonu ársins 2011. Gísli Kristjánsson varð Íslandsmeistari í +105 kg flokki og hafnaði í 2. Meira
30. desember 2011 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Gro Hammerseng mun leika með unnustunni

Norska handknattleikskonan Gro Hammerseng mun að öllu óbreyttu leika með unnustu sinni, Önju Edin, hjá norska meistaraliðinu Larvik á næstu leiktíð. Meira
30. desember 2011 | Íþróttir | 104 orð

GUIF skoraði 28 mörk í fyrri hálfleik

GUIF, lið bræðranna Kristjáns og Hauks Andréssona, skoraði 45 mörk í leik í efstu deild sænska handboltans í Eskilstuna í gærkvöldi. GUIF tók þá á móti H43 og sigraði 45:32 en að loknum fyrri hálfleik var staðan 28:15. Meira
30. desember 2011 | Íþróttir | 660 orð | 2 myndir

Hlynur fór ekki troðnar slóðir

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Hlynur Bæringsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, gerði á dögunum langtímasamning við sænsku meistarana Sundsvall. Meira
30. desember 2011 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Ingvar og Jónas til Sádi-Arabíu

Handknattleiksdómararnir Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson hafa verið valdir til að dæma á Asíumeistaramóti karla sem haldið verður í Jeddah í Sádi-Arabíu dagana 26. janúar til 4. febrúar á næsta ári. Meira
30. desember 2011 | Íþróttir | 151 orð

Mun aldrei fyrirgefa dómaranum

Hristo Stoichkov, ein af goðsögnunum í búlgarska fótboltanum, sakaði franskan dómara um að hafa rænt hann bernskudraumnum um að vinna heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu. Meira
30. desember 2011 | Íþróttir | 1204 orð | 2 myndir

Óþarfi að hræra í lottópottinum

Viðhorf Kristján Jónsson kris@mbl.is Talsverð umræða hefur átt sér stað að undanförnu um afkomu og lífsgæði íslenskra afreksíþróttamanna. Meira
30. desember 2011 | Íþróttir | 384 orð | 2 myndir

Rétt að stíga þetta skref

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Sænska knattspyrnuliðið Halmstad, sem féll úr sænsku A-deildinni í haust, veðjar greinilega á íslenska leikmenn til að koma liðinu aftur í deild þeirra bestu. Meira
30. desember 2011 | Íþróttir | 101 orð | 2 myndir

Svíþjóð Guif – H43 45:32 • Haukur Andrésson skoraði tvö mörk...

Svíþjóð Guif – H43 45:32 • Haukur Andrésson skoraði tvö mörk fyrir Guif. Kristján Andrésson þjálfar liðið. Danmörk Team Esbjerg – Tvis Holstebro 27:31 • Rut Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir leika með Holstebro en skoruðu... Meira
30. desember 2011 | Íþróttir | 143 orð

U-18 ára liðið í 4. sæti í Þýskalandi

U-18 ára landslið karla í handknattleik hafnaði í 4. sæti á Victors Cup-mótinu í Þýskalandi sem lauk í gærkvöldi. Gærdagurinn var ekki góður fyrir íslenska liðið sem tapaði þá báðum sínum leikjum. Meira
30. desember 2011 | Íþróttir | 299 orð | 2 myndir

Þetta kom mér ekki á óvart

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Satt best að segja kom mér ekki á óvart að ég fengi nýjan samning. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.