Greinar þriðjudaginn 3. janúar 2012

Fréttir

3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

15 skip til loðnuveiða

Búist er við að um fimmtán uppsjávarskip haldi til loðnuveiða fyrir Norðurlandi í dag. Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 350 orð | 2 myndir

Allir íslenskir sjómenn voru hólpnir árið 2011

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Árið 2008 var tímamótaár að ýmsu leyti, m.a. vegna þess að þá fórst enginn íslenskur sjómaður við vinnu sína og má leiða að því sterkum líkum að það hafi aldrei áður gerst í sögu landsins. Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Atvinnuráðuneyti í undirbúningi

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Ekki liggur fyrir hvenær þingsályktunartillaga um sameiningu atvinnuvegaráðuneytanna verður lögð fram. Ljóst er að fækkað verður í stjórnendastöðum í ráðuneytinu. Þetta segir Steingrímur J. Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 747 orð | 1 mynd

A&Ö rannsakar bæði vettvang árekstra og innbrota

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fyrirtækið Aðstoð og öryggi ehf. (A&Ö) er í auknum mæli farið að rannsaka vettvang fyrir tryggingafélögin, ekki aðeins að því er varðar umferðaróhöpp. Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Á eftir áramótunum koma útsölurnar

„Útsölurnar fóru mjög vel í gang og margir hafa komið í dag. Þetta er metdagur,“ sagði Sigurjón Örn Þórisson, framkvæmdastjóri Kringlunnar, í gær, en þá hófst útsölutímabil í verslunum Kringlunnar. Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 433 orð | 2 myndir

Áhugi á innlendri verksmiðju

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Ákveðnar reglur um IPA-styrki

Engin breyting verður á vinnureglum um viðtöku IPA-styrkja frá ESB þegar nýtt ráðuneyti atvinnuvega tekur til starfa. Þetta segir Steingrímur J. Sigfússon, sem mun veita ráðuneytinu forstöðu. Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 60 orð

Bauhaus opnað í vor og auglýst eftir fólki í 60-80 störf

Þess er skammt að bíða að risahúsnæði Bauhaus við Vesturlandsveg fyllist lífi en til stendur að opna stærstu byggingavöruverslun landsins þar í vor. Opnunina nú má rekja til batnandi skilyrða, segir framkvæmdastjóri fyrirtækisins á Íslandi. Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Bensín- og dísilolíuverð hækkað

Öll olíufélögin hafa hækkað hjá sér bensínverðið eftir gærdaginn. N1 reið á vaðið á nýársdag og önnur félög fylgdu á eftir í gær, fyrst Olís og Shell og síðar um daginn Orkan, Atlantsolía og ÓB. Nú kostar bensínlítrinn hjá Orkunni 232 kr. og 232,10 kr. Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Brotlending einkaflugsins

Skiptum á þrotabúi Þotuflugs ehf. lauk 6. desember síðastliðinn en fyrirtækið stóð að baki rekstri leiguflugfélagsins Icejet, sem sérhæfði sig í einkaþotuflugi og þjónustaði m.a. hljómsveitir og íþróttalið. Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Dæmdur í 21 mánaðar fangelsi

Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt 31 árs gamlan karlmann í 21 mánaðar fangelsi, þar af 19 mánuði skilorðsbundið, fyrir umferðarlagabrot og fíkniefnabrot. Maðurinn ók m.a. Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Elíza Newman semur á íslensku

Söngkonan Elíza Newman er nú stödd í London þar sem hún bisar við að semja texta. Hún tísti eftirfarandi í gær: „Sem texta á íslensku, svolítið ryðguð en þetta er allt að koma. Minnir að mér hafi tekist ágætlega til hér í gamla daga :) hehemm... Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Ellefu voru sæmdir fálkaorðunni

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sæmdi ellefu Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Athöfnin fór fram á Bessastöðum á nýársdag. Meira
3. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Flensan berst ekki milli manna

Erfðarannsóknir á fuglaflensuveirunni sem dró kínverskan mann til dauða í borginni Shenzhen á laugardag sýna að maðurinn smitaðist beint frá fuglum og getur veiran því ekki borist á milli manna. Heilbrigðisyfirvöld í borginni greindu frá þessu í gær. Meira
3. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Flugskeytaprófanir auka spennuna

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Írönsk yfirvöld sögðust í gær hafa prófað langdræg flugskeyti austur af Hormuz-sundi við mynni Persaflóa en þau geta náð til skotmarka í allt að tvö hundruð kílómetra fjarlægð. Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 104 orð

Framkvæmdastjórn boði til landsfundar

Tillögu um að boðað verði til landsfundar hjá Samfylkingunni, sem samþykkt var á flokksstjórnarfundi 30. desember, hefur verið vísað til framkvæmdastjórnar hans til umsagnar. Þetta kemur fram á heimasíðu flokksins. Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Framleiðsla á TCT hafin í Kína

Kristján Björn Ómarsson, stofnandi og hönnuður nýsköpunarfyrirtækisins Fjölblendis, segir framleiðslu á TCT-tækninni vera hafna í verksmiðju í Kína. En með slíkri tækni er unnt að draga umtalsvert úr eldsneytisnotkun og losun mengandi lofttegunda. Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Fylgst með ferðum Strætó á rauntíma

Með nýju rauntímakorti á vef Strætó bs. er nú hægt að fylgjast með ferðum strætisvagna í rauntíma. Þannig geta strætófarþegar með hjálp nýjustu tækni séð hvar vagninn sem þeir ætla að taka sér far með er staddur á hverjum tíma. Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 96 orð

Innbrotsþjófar tilkynntu um innbrot

Tveir karlar voru handteknir í austurborginni í fyrrinótt eftir að þeir höfðu sjálfir hringt í lögreglu og tilkynnt um innbrot samkvæmt upplýsingum lögreglunnar. Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 40 orð

Jóna Valgerður formaður

Jóna Valgerður formaður Jóna Valgerður Kristjánsdóttir er formaður Landssambands eldri borgara. Í Morgunblaðinu á gamlársdag var ranglega sagt að Helgi K. Hjálmsson væri formaður. Hann lét af formennsku sambandsins í maí á síðasta ári. Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 282 orð | 3 myndir

Kapallinn ekki enn genginn upp

Anna Lilja Þórisdóttir Una Sighvatsdóttir Ráðherrakapallinn sem lagður var skömmu fyrir áramót tekur nú á sig mynd, en endanleg skipan mála er þó ekki komin í ljós. Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Leikverkið Póker í Tjarnarbíói

Leikhópurinn Fullt hús frumsýnir verðlaunaleikritið Póker eftir Patrick Marber hinn 8. janúar í Tjarnarbíói. Hópurinn samanstendur af ungum íslenskum leikurum sem lærðu hérlendis, í Danmörku og í London. Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 606 orð | 2 myndir

Loðnuleit og veiðar fyrir Norðurlandi

fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fyrstu uppsjávarveiðiskipin leggja væntanlega úr höfn nú í morgunsárið og halda til loðnuveiða fyrir norðan land. Á árinu eru væntingar bundnar við góða loðnuveiði miðað við síðustu ár. Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 683 orð | 6 myndir

Nýjar og gamlar deilur rísa

Fréttaskýring Una Sighvatsdóttir una@mbl. Meira
3. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Nýtt hneyksli í uppsiglingu

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 435 orð | 2 myndir

Óbundinn af embætti

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, gaf í nýársræðu sinni til kynna svo varla verður um villst að hann hygðist ekki sækjast eftir endurkjöri í sumar. Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Ólöf Arnalds á Rósenberg á morgun

Ólöf heldur afmælistónleika og mun flytja tilviljanakennda blöndu af eigin lögum og annarra eins og henni einni er lagið. Klara Arnalds mun áður þeyta skífum og ganga út frá þemanu „soul“ fyrir... Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Ríkið vill eignarrétt á flugskýli staðfestan

Ríkið ætlar í eignardómsmál til að fá staðfestan eignarrétt sinn á flugskýli 7 á Reykjavíkurflugvelli en þar hefur Flugskóli Helga Jónssonar verið til húsa frá árinu 1969. Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Seiðmagnað vetrarríki í Öskjuhlíðinni

Kuldinn í gær skapaði seiðmagnaða stemningu við goshverinn í Öskjuhlíðinni í Reykjavík. Þar glampaði sólin á gufuna sem steig upp frá hvernum í kuldanum og í kring röltu ferðamenn sem nutu vetrarríkisins. Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 93 orð

Sjö óku ölvaðir

Sjö ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur í Reykjavík um helgina. Fimm þeirra voru stöðvaðir á nýársdag. Þetta voru fimm karlar á aldrinum 18-24 ára og tvær konur, 26 og 28 ára. Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 80 orð

Skagstrendingar semja um hitaveitu

Samningur var undirritaður 30. desember síðastliðinn á milli Sveitarfélagsins Skagastrandar og RARIK um lagningu hitaveitu til sveitarfélagsins. Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 129 orð | 3 myndir

Skipti um stjórnarformann Hafró

Eitt af síðustu verkum Jóns Bjarnasonar í ráðherraembætti var að skipta um stjórnarformann Hafrannsóknastofnunar Íslands. Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Skjárinn kaupir útvarpsstöðina Kanann af Einari Bárðar

Skjárinn hefur keypt útvarpsstöðina Kanann af Einari Bárðarsyni. Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 80 orð

Stefnt að 18% fjölgun léna í ár

Uppsafnaður heildarfjöldi léna var í lok árs 2011 rétt um 36.000 og hefur rúmlega tvöfaldast á fimm árum. Nýskráð voru 7.903 lén, en 3.329 lén voru afskráð á árinu. Nettófjölgunin reyndist því 4.574 lén, sem þýðir um 14,5% aukningu léna á árinu 2011. Meira
3. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Stokkið í ána Tíber til að fagna nýju ári

Nokkrir borgarbúar standa með öndina í hálsinum á bökkum árinnar Tíber í Róm, höfuðborg Ítalíu, og fylgjast með Marco Fois þar sem hann stekkur tignarlega af Cavour-brúnni út í ána á nýársdag. Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 254 orð

Stolnir bílar í varahluti

Á þriðja hundrað ökutæki eru á lista lögreglunnar yfir eftirlýst, stolin eða horfin ökutæki sem sjá má á Lögregluvefnum. Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 489 orð | 2 myndir

Sverrir nú starfsmaður á öxl

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Rafmagnslaust var í Grindavík aðfaranótt nýársdags og aðstoða þurfti nokkur skip í höfninni þess vegna. Menn voru kallaðir út en ekki Sverrir Vilbergsson. Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Svifryk 17 sinnum yfir mörkum árið 2011

Styrkur svifryks í Reykjavík var á mælistöðinni við Grensásveg um 61 míkrógramm á rúmmetra á nýársnótt 2012. Árið 2011 mældist hann 23 míkrógrömm á rúmmetra og 225 árið 2010. Heilsuverndarmörkin á sólarhring eru 50 míkrógrömm á rúmmetra og 1. Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 70 orð

Upplýstu stórfelld svik

Tryggingasvik eru talin hafa færst í vöxt. Vettvangsrannsóknir fyrirtækisins Aðstoð & öryggi ehf. á innbrotum fyrir tryggingafélögin hafa orðið til þess að upplýsa stórfelld tryggingasvik. Talið var víst að innbrot hefðu verið sviðsett í a.m.k. Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Vænta þess að efnahagsástandið fari batnandi

Batnandi aðstæður í íslensku efnahagslífi eru helstu ástæður þess að Bauhaus hyggst loks opna stærstu byggingavöruverslun landsins á vormánuðum en auglýst var eftir almennu starfsfólki nú um áramót. Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 448 orð | 4 myndir

Þingsköpin prufukeyrð

Baksvið Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Við höfum verið að prufukeyra þessi nýju þingsköp og fylgjast með því hvað mætti betur fara og munum meta reynsluna af því í vor hvað þurfi að slípa til. Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Þorgeir Sigurðsson

Áramótaveisla Ljósmyndarinn, Þorgeir Sigurðsson, varð vitni að því þegar þessi skarfur sporðrenndi sjóbirtingi í Fitjarál undir Eyjafjöllum um áramótin. Meira
3. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Þýskir bílar auðveld bráð

Pólski sendiherrann í Þýskalandi, Marek Prawda, neitar því að Pólverjar beri ábyrgð á fjölda bílþjófnaða á landamærum ríkjanna tveggja. Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 255 orð | 2 myndir

Ætlar að skrifa um stjórnmálin

Kristrún Heimisdóttir, lögfræðingur og fyrrverandi aðstoðarmaður Árna Páls Árnasonar, efnahags- og viðskiptaráðherra, og Árni Snæbjörnsson, ráðunautur og fyrrverandi aðstoðarmaður Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, misstu bæði... Meira
3. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 312 orð

Ættleiðingum hefur fjölgað

Á nýliðnu ári voru nítján börn ættleidd til íslenskra foreldra fyrir milligöngu félagsins Íslenskrar ættleiðingar. Er það fjölgun frá síðustu árum en ættleiðingum hefur fjölgað hægt og bítandi frá árinu 2006 þegar þær voru einungis átta. Meira

Ritstjórnargreinar

3. janúar 2012 | Staksteinar | 225 orð | 1 mynd

Mistök FAZ

Á ritstjórn þýska dagblaðsins Frankfurter Allgemeine Zeitung hafa menn gert þau mistök að fylgjast ekki nægilega náið með frásögnum ráðamanna hér á landi af stöðu evrunnar. Meira
3. janúar 2012 | Leiðarar | 631 orð

Styrkingarvild

Vaxandi styrkingarvild ríkisstjórnar er styrkleikamerki Meira

Menning

3. janúar 2012 | Myndlist | 318 orð | 2 myndir

„Ekki mátti gleyma fagurfræðinni“

Myndlistarmennirnir Kristinn G. Jóhannsson og Guðmundur Ármann Sigurjónsson sýna um þessar mundir verk sín í Listasal Mosfellsbæjar. Þeir hafa báðir verið mikilvirkir á sviði málverksins árum saman, með aðsetur á Akureyri. Meira
3. janúar 2012 | Leiklist | 195 orð | 1 mynd

Böðvar og Silja í Landnámssetrinu

Feðgarnir frá Kirkjubóli er heiti tvöfaldrar sagnaskemmtunar sem verður boðið upp á í fyrsta skipti um næstu helgi í Landnámssetrinu í Borgarnesi. Meira
3. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

David Hockney kominn í fámennan klúbb með Thatcher og Bretaprins

Breski myndlistarmaðurinn David Hockney er með virtustu listamönnum Breta og opnar um næstu helgi stóra sýningu á nýjum verkum í Royal Academy í London. Meira
3. janúar 2012 | Dans | 509 orð | 2 myndir

Eilífur óendanlegur misskilningur

Höfundur og leikstjóri verksins: Margrét Bjarnadóttir. Dansarar: Margrét Bjarnadóttir, Saga Sigurðardóttir og Dani Brown. Leikmynd og búningar: Elín Hansdóttir. Meira
3. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 421 orð | 1 mynd

Fleiri listaverkum stolið

Á liðnu ári var fjölda verðmætra listaverka og listmuna stolið og hafa sumir fjölmiðlar talað um 2011 sem ár listaverkaþjófa. Hjá stofnuninni Art Loss Register, þar sem skráðir eru listmunir sem hverfa, kemur fram að á árinu 2011 hafi hvarf hátt í 12. Meira
3. janúar 2012 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Hvernig var svo skaupið?

Best að segja það bara strax. Mér fannst skaupið alltílæ. Sumt drepfyndið, annað ekki. Meira
3. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 44 orð | 6 myndir

Nýtt ár í eins stigs frosti

Sjósundsaðstaðan í Nauthólsvík nýtur sívaxandi vinsælda og mikið um virkni þar í kring. Ein af þeim fjölmörgu hefðum sem hafa myndast hjá því harðsnúna fólki sem sjóinn sækir er að ganga í faðm ægis á nýársdag. Meira
3. janúar 2012 | Bókmenntir | 515 orð | 2 myndir

Of ljótt til að vita

Eftir Horacio Castellanos Moya. Hermann Stefánsson þýddi. Bjartur gefur út, kilja 124 bls. Meira
3. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 392 orð | 5 myndir

Óvæntustu fréttir ársins

1 Sigmundur Davíð fer í megrun sem felur í sér að borða aðeins íslenskan mat. Á vefsíðu sína skrifaði Sigmundur m.a. hinn 21. Meira
3. janúar 2012 | Hönnun | 136 orð | 1 mynd

Samkeppni um opnunaratriði

Efnt hefur verið til samkeppni um opnunaratriði Vetrarhátíðar í Reykjavík en hún verður að þessu sinni dagana níunda til tólfta febrúar næstkomandi. Sóst er eftir útiverki sem höfðar til almennings og inniheldur upplifun, gagnvirkni og gleði. Meira
3. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 490 orð | 2 myndir

Skrýtið að sjá sjálfa sig í Skaupinu

Ylfa Kristín K. Árnadóttir ylfa@mbl.is Það er óhætt að segja að það sé afar spennandi tækifæri fyrir 10 ára stúlku, sem dreymir um að verða söngkona og leikkona þegar hún verður stór, að fá að syngja lokalagið í sjálfu Áramótaskaupinu. Meira
3. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 138 orð | 2 myndir

Spæjari og njósnari

Tekjuhæsta kvikmynd nýliðinnar helgar var Sherlock Holmes 2 en þar bregða stórstjörnurnar Robert Downey Jr. og Jude Law sér aftur í gervi félaganna Sherlock Holmes og doktor Watson. Meira
3. janúar 2012 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

Söngvara leitað

Sinfóníuhljómsveit unga fólksins fyrirhugar að flytja óperuna Don Giovanni eftir Wolfgang Amadeus Mozart á tvennum tónleikum í sumar. Fyrri tónleikarnir verða á Þjóðlagahátíðinni á Siglufirði 8. júlí og þeir síðari tveimur dögum síðar, 10. Meira
3. janúar 2012 | Tónlist | 437 orð | 2 myndir

Utan við meginstrauma

My Head is an Animal er framúrskarandi skífa, tónlistin hrífandi og grípandi í senn, ein besta poppplata/rokkplata ársins. Meira

Umræðan

3. janúar 2012 | Pistlar | 517 orð | 1 mynd

Að þekkja sinn vitjunartíma

Gleðilegt nýtt ár, nýtt ár sem byrjar með látum í stjórnmálum landsins. Uppstokkun í ríkisstjórninni var kynnt fyrir áramót og fyrsta dag nýs árs tilkynnti forsetinn að hann ætlaði ekki að bjóða sig fram til embættisins aftur. Meira
3. janúar 2012 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd

„Sameinaðir stöndum vér“

Eftir Jón Ragnar Ríkharðsson: "Hægrimenn verða að leggjast á eitt, taka virkan þátt í starfi Sjálfstæðisflokksins, takast á um málefni og vinna í því að leysa ágreining." Meira
3. janúar 2012 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Er Ísland aðlaðandi fjárfesting?

Eftir Davíð Örn Sveinbjörnsson: "Aukin eftirfylgd Íslands með tillögum, verkefnum og störfum alþjóðalagastofnunar SÞ gæti haft mikilvæg áhrif á íslenskt fjárfestingarumhverfi." Meira
3. janúar 2012 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd

Er langlífi þjóðhagslegur vandi?

Eftir Erling Garðar Jónasson: "Farið því vinsamlega varlega með afleiðingar aukinna lífsgæða sem auðvitað leiða af sér fleiri starfsmenn hjá borginni." Meira
3. janúar 2012 | Bréf til blaðsins | 509 orð | 1 mynd

,,Spádómur lúsarinnar“ – Stórmerkileg örlaga- og baráttusaga

Frá Guðna Ágústssyni: "Það er ekki víst að nafn bókarinnar kveiki áhuga almennings til að kaupa eða lesa þessa látlausu kilju sem Sigurður Grétar Guðmundsson í Þorlákshöfn skrifar um afa sinn Halldór Halldórsson bónda á Syðri-Rauðalæk í Holtum." Meira
3. janúar 2012 | Aðsent efni | 690 orð | 1 mynd

Velferðarstjórn?

Eftir Sigurð Ben. Jóhannsson: "Tími þessarar ríkisstjórnar, með velferðardrottninguna Jóhönnu og skattlagningarkónginn Steingrím í fararbroddi, er löngu liðinn." Meira
3. janúar 2012 | Velvakandi | 189 orð | 1 mynd

Velvakandi

Dagatal og afmælisrit að vestan Merkilegt er það starf sem mörg átthagafélög landsins vinna fyrir sínar heimabyggðir. Nú er til dæmis komið út dagatal Önfirðingfélagsins í 20. sinn. Meira
3. janúar 2012 | Bréf til blaðsins | 287 orð | 2 myndir

Verum ekki áskrifendur

Frá Haraldi Ingólfssyni: "Miðvikudaginn 28. desember var ég ásamt fjölmörgum öðrum viðstaddur kraftaverk þegar úthlutað var styrkjum til íþrótta- og æskulýðsstarfs í Eyjafirði úr Samherjasjóðnum." Meira

Minningargreinar

3. janúar 2012 | Minningargreinar | 2323 orð | 1 mynd

Einar Olgeirsson

Einar Olgeirsson, Sóltúni 11, fæddist í Reykjavík 2. desember 1934. Hann lést á sjúkrahúsinu í Volda, Noregi, 21. desember 2011. Einar var sonur hjónanna Hólmfríðar Sigurðardóttur húsmóður frá Flatey á Breiðafirði, f. 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2012 | Minningargreinar | 1698 orð | 1 mynd

Eva Benjamínsdóttir

Eva Benjamínsdóttir fæddist á Bíldudal 23. september 1946. Hún lést á Landspítala í Fossvogi 24. desember 2011. Foreldrar hennar voru Benjamín Jónsson, f. 22.5. 1909, d. 10.3. 1995, fisksali í Reykjavík og Klara Gísladóttir, f. 25.7. 1907, d. 11.7. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2012 | Minningargreinar | 1785 orð | 1 mynd

Geirlaug Gróa Geirsdóttir

Geirlaug Gróa Geirsdóttir fæddist 8. maí 1922 á Akranesi. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 24. desember 2011. Foreldrar hennar voru þau Geir Jónsson frá Lambhúsum á Akranesi, f. 14. apríl 1887, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2012 | Minningargreinar | 3722 orð | 1 mynd

G. Eyrún Gunnarsdóttir

G. Eyrún Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 11. janúar 1985. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 23. desember 2011. Hún var dóttir hjónanna Rannveigar Rúnu Viggósdóttur hárgreiðslumeistara, f. í Reykjavík 1. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2012 | Minningargreinar | 1582 orð | 2 myndir

Gæflaug Björnsdóttir

Gæflaug Björnsdóttir leikskólakennari fæddist í Reykjavík 25. ágúst 1952. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 19. desember 2011. Gæflaug var dóttir Björns Halldórssonar, f. á Íslandi 8. apríl 1920, d. 24. október 2007, og Kirsten Trebbien, f. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2012 | Minningargreinar | 1111 orð | 1 mynd

Halldóra Stefánsdóttir

Halldóra Stefánsdóttir fæddist á Sólheimum í Garði 14. desember 1947. Hún andaðist á D deild Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja 17. desember 2011. Foreldrar Halldóru voru Guðbjörg Jóhannsdóttir frá Skálum á Langanesi, f. 1908, d. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2012 | Minningargreinar | 3227 orð | 1 mynd

Hulda Þórðardóttir

Hulda Þórðardóttir fæddist í Reykjavík 21. feb. 1927. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 25. desember 2011. Foreldrar hennar voru Þórður Ágúst Jónsson varðstjóri hjá Slökkviliðinu í Reykjavík, f. 26.8. 1896, d. 14.9. 1975, og Josefine Charlotte Olsen,... Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2012 | Minningargreinar | 4664 orð | 1 mynd

Jóhanna Tryggvadóttir

Jóhanna Tryggvadóttir fæddist 29. janúar 1925. Hún lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu í Kópavogi 28. desember 2011. Hún var dóttir hjónanna Tryggva Ófeigssonar útgerðarmanns og Herdísar Ásgeirsdóttur. Systkini: Páll Ásgeir, Rannveig, Herdís og Anna. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2012 | Minningargreinar | 1752 orð | 1 mynd

Jóhann Hauksson

Jóhann Hauksson fæddist á Oddeyrargötu 6 á Akureyri 7. júní 1929. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð 18. desember 2011. Foreldrar Jóhanns voru hjónin Haukur Sigurðsson, f. 20.10. 1899 á Akureyri, d. 30.8. 1968 og Jóhanna Jónsdóttir, f. 11.11. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2012 | Minningargreinar | 848 orð | 1 mynd

Kristín Petrína Gunnarsdóttir

Kristín Petrína Gunnarsdóttir fæddist í Kasthvammi, Laxárdal, Suður-Þingeyjarsýslu 4. júní 1922. Hún lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi 15. desember 2011. Útför Kristínar Petrínu fór fram frá Garðakirkju í Garðabæ 22. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2012 | Minningargreinar | 2533 orð | 1 mynd

Rannveig María Garðars

Rannveig María Garðars fæddist í Reykjavík 1. september 1927. Hún lést á Dvalaheimilinu Hlíð 24. desember 2011. Foreldrar hennar voru Garðar Þorsteinsson, hæstaréttarlögmaður og alþingismaður í Reykjavík, fæddur 1898 á Víðivöllum í Fnjóskadal, d. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2012 | Minningargrein á mbl.is | 1005 orð | 1 mynd | ókeypis

Rannveig María Garðars

Rannveig María Garðars fæddist í Reykjavík 1. september 1927. Hún lést á Dvalaheimilinu Hlíð 24. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2012 | Minningargreinar | 1325 orð | 1 mynd

Sigríður Hjálmarsdóttir

Sigríður Hjálmarsdóttir – Sissa frá Viðvík fæddist 9. júní 1918 á Helgustöðum í Fljótum. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki á jóladag 2011. Foreldrar hennar voru Sigríður Eiríksdóttir, f. 28. júní 1883, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2012 | Minningargreinar | 565 orð | 1 mynd

Sigurður Rósant Ólafsson

Sigurður Rósant Ólafsson fæddist á Ísafirði 5. júní 1941. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. desember sl. Foreldrar hans voru Ólafur Ingvar Þorsteinn Ásgeirsson, f. í Ísafjarðarsýslu 14.12. 1894, d. 21.12. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2012 | Minningargreinar | 2115 orð | 1 mynd

Sigurgísli Sigurðsson

igurgísli Sigurðsson, húsgagna- og innanhúsarkitekt, fæddist í Reykjavík 16. maí 1923. Hann lést á Landspítalanum 26. desember 2011. Faðir hans var Sigurður Ágúst Guðmundsson, skipstjóri í Reykjavík, f. í Krýsuvík 2.8. 1883, d. 3.2. 1950. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2012 | Minningargreinar | 1441 orð | 1 mynd

Theodóra J. Mýrdal

Theodóra J. Mýrdal fæddist 24. apríl 1922 á Þórustöðum í Ölfusi. Hún lést á Dvalarheimilinu Sunnuhlíð 20. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðbjörg Guðjónsdóttir og Guðfinnur Ari Snjólfsson. Systkini hennar eru: Jón Arason, f. 11.... Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2012 | Minningargreinar | 53 orð

Tign sem hæsta ber

Tign sem hæsta ber Í minningargrein sem birtist 30. des. sl. um Önnu Steinunni Sigurðardóttur eftir Ágústu H. Lyons Flosadóttur misritaðist hjá okkur orð í ljóði eftir Steingrím Thorsteinsson. Við birtum hér ljóðið og biðjum hlutaðeigandi afsökunar. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2012 | Minningargreinar | 594 orð | 1 mynd

Vilborg Guðsteinsdóttir

Vilborg Guðsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 10. ágúst 1927. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítala v. Hringbraut 7. desember síðastliðinn. Útför Vilborgar fór fram frá Háteigskirkju í Reykjavík þriðjudaginn 20. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 66 orð | 1 mynd

Heildarviðskiptin námu 69 milljörðum

Heildarviðskipti með hlutabréf í Kauphöll Íslands á árinu 2011 námu 69 milljörðum eða 272 milljónum á dag, en árið 2010 var veltan með hlutabréf 25 milljarðar eða 104 milljónir á dag. Meira
3. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 48 orð

Spáir 0,5% samdrætti

Neville Hill, forstöðumaður Evrópudeildar Credit Suisse , spáir því að landsframleiðsla á evrusvæðinu muni dragast saman um 0,5% á þessu ári. „Við ættum ekki að vanmeta umfang áskorunarinnar sem evrusvæðið stendur frammi fyrir í upphafi ársins. Meira
3. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 467 orð | 2 myndir

Vöxturinn í einkaneyslu ósjálfbær

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl.is Þann kraftmikla vöxt sem verið hefur í einkaneyslu síðustu misseri má að stórum hluta rekja til sértækra aðgerða sem ráðist hefur verið í. Meira

Daglegt líf

3. janúar 2012 | Daglegt líf | 115 orð | 3 myndir

Góð þátttaka

Gamlárshlaup ÍR var þreytt í 36. skipti á gamlársdag. Alls luku 758 manns hlaupinu og var elsta konan 48 ára en elsti karlmaðurinn 80 ára. Meira
3. janúar 2012 | Daglegt líf | 116 orð | 1 mynd

Hjólreiðafélagið Bjartur

Hjólreiðafélög hafa sprottið upp víða um landið. Eitt þeirra er hjólreiðafélagið Bjartur sem var stofnað árið 2008 þegar Ólafur Baldursson ákvað að hjóla frá Reykjavík til Akureyrar. Í dag heldur félagið út vefsíðunni bjartur. Meira
3. janúar 2012 | Daglegt líf | 680 orð | 3 myndir

Hlaupa fjögur maraþon á fjórum vikum

Þau flugu út í heim í gær og ætla næstkomandi fjóra sunnudaga að hlaupa jafnmörg maraþon í útlöndum. Þau taka sumarfríið yfir vetrartímann og nýta fríið til að taka þátt í almenningshlaupum. Þau hlaupa fyrir ánægjuna og til að bæta heilsu og líðan. Meira
3. janúar 2012 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd

Rauðrófa, engifer og sítróna til að hreinsa líkamskerfið

Þá eru flestir búnir að borða mikið af góðum mat yfir jólin og getur nú verið ágætt að létta dálítið á líkamanum. Meira
3. janúar 2012 | Daglegt líf | 151 orð | 1 mynd

...skelltu þér í vetrarhlaup

Fyrsta Powerade Vetrarhlaupið af þremur á þessu ári verður haldið fimmtudaginn 12. janúar. Alls eru hlaupin sex en þrjú voru hlaupin síðastliðið haust. Hlaupið byrjar klukkan 20:00 við Árbæjarlaugina. Meira

Fastir þættir

3. janúar 2012 | Árnað heilla | 183 orð | 1 mynd

„Ég er ungur í anda“

„Það leggst afskaplega vel í mig að verða sextugur,“ sagði Þórarinn Jón Magnússon ritstjóri. „Maður er ekkert eldri en manni finnst maður vera. Ég er á góðum aldri og ungur í anda. Meira
3. janúar 2012 | Fastir þættir | 151 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Undir áhrifum. S-NS. Norður &spade;G95 &heart;ÁK10 ⋄ÁDG42 &klubs;Á5 Vestur Austur &spade;4 &spade;87 &heart;DG542 &heart;986 ⋄105 ⋄K863 &klubs;D10874 &klubs;KG92 Suður &spade;ÁKD10632 &heart;73 ⋄97 &klubs;63 Suður spilar 6&spade;. Meira
3. janúar 2012 | Fastir þættir | 114 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Jón Guðmar og Björn Halldórsson unnu jólamót Bridsfélags Hafnarfjarðar Jólamót BH var spilað milli jóla og nýárs. Það mættu 66 pör til keppni og voru spiluð 44 spil. Lokastaða efstu para varð þessi: 60,4 Jón Guðmar Jónss. - Björn Halldórss. Meira
3. janúar 2012 | Í dag | 42 orð | 1 mynd

Hlutavelta

*Thelma Liv, Sara Björt, Íris Lilja og Embla Eir héldu nýlega 3 sinnum tombólu fyrir utan Samkaup í Búðarkór og einu sinni fyrir utan Krónuna í Lindum. Þær söfnuðu 23.100 kr. og gáfu ágóðann til Rauða krossins. Á myndina vantar Emblu... Meira
3. janúar 2012 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í...

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í samanburði við þá dýrð, sem oss mun opinberast. (Rm. 8, 18. Meira
3. janúar 2012 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 e5 4. Rf3 Rbd7 5. Bc4 Be7 6. O-O O-O 7. He1 c6 8. a4 b6 9. h3 a6 10. Ba2 Bb7 11. dxe5 dxe5 12. Rh4 g6 13. Bh6 He8 14. Df3 Bf8 15. Bg5 Bg7 16. Had1 De7 Staðan kom upp í 1. Meira
3. janúar 2012 | Fastir þættir | 281 orð

Víkverjiskrifar

Málmbandið góða Metallica hélt upp á þrítugsafmæli sitt nú í desember með nokkrum tónleikum á heimaslóð í San Francisco. Meira
3. janúar 2012 | Í dag | 354 orð

Það er svo stopult sem þeim sýnist frítt

Í Vísnahorni hef ég stundum rifjað upp samræður okkar Ara Jósefssonar í Menntaskólanum á Akureyri um Sjödægru, sem var ásamt Kvæðabók Hannesar Péturssonar og Steini Steinarr sú ljóðabók, sem við höfðum oftast milli handanna eftir að við vorum komnir í... Meira
3. janúar 2012 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

3. janúar 1597 Heklugos hófst „með stórum eldgangi og jarðskjálftum svo þar sáust í einu loga átján eldar í fjallinu,“ eins og sagði í Skarðsárannál. Í tólf daga heyrðust „dunur með miklum brestum, álíkt sem fallbyssnahljóð“. 3. Meira

Íþróttir

3. janúar 2012 | Íþróttir | 246 orð

Áskoranir vegna Kára

Stuðningsmenn skoska knattspyrnufélagsins Aberdeen skora nú hver á fætur öðrum á félagið að halda Kára Árnasyni í sínum röðum. Meira
3. janúar 2012 | Íþróttir | 726 orð | 2 myndir

Babb í bátinn í undirbúningi Kára fyrir ÓL

Frjálsar Kristján Jónsson kris@mbl.is Kári Steinn Karlsson, maraþonhlaupari úr Breiðabliki, hélt í gær áleiðis til Suður-Afríku þar sem hann mun dvelja í þrjár vikur í æfingabúðum. Meira
3. janúar 2012 | Íþróttir | 460 orð | 1 mynd

„Ég náði að setja hausinn í boltann“

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Aron Einar Gunnarsson skoraði strax í fyrsta leiknum á nýju ári með Cardiff City í ensku B-deildinni í knattspyrnu en lið hans sigraði Reading, 3:1, í gær. Meira
3. janúar 2012 | Íþróttir | 637 orð | 2 myndir

Draumur Gylfa um ensku úrvalsdeildina rætist

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
3. janúar 2012 | Íþróttir | 789 orð | 1 mynd

England A-DEILD: Laugardagur 31. desember: Man. Utd – Blackburn...

England A-DEILD: Laugardagur 31. desember: Man. Utd – Blackburn 2:3 Dimitar Berbatov 52., 62. – Aiyegbeni Yakubu 16. (víti), 51., Grant Hanley 80. Arsenal – QPR 1:0 Robin van Persie 60. Meira
3. janúar 2012 | Íþróttir | 341 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Fjalar Þorgeirsson , sem hefur varið mark Fylkismanna í knattspyrnunni undanfarin ár, er genginn til liðs við Íslands- og bikarmeistara KR. Hann samdi við meistarana til tveggja ára á gamlársdag. Meira
3. janúar 2012 | Íþróttir | 456 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Serena Williams sigraði Chanelle Sheepers 6:2 og 6:3 í fyrstu umferð Brisbane International-mótsins í tennis í Ástralíu.Var þetta fyrsti leikur Williams frá því í september þegar framkoma hennar í garð dómara fékk mesta athygli. Meira
3. janúar 2012 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Gary Ablett látinn

Gary Ablett, fyrrverandi varnarmaður ensku knattspyrnuliðanna Liverpool og Everton, lést eftir harða baráttu við krabbamein í fyrrakvöld, 46 ára gamall. Meira
3. janúar 2012 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Heiðar í úrvalsliði Norðurlanda hjá VG

Heiðar Helguson, leikmaður QPR, er einn varamanna í úrvalsliði Norðurlanda fyrir árið 2011 sem sparkspekingar á norska blaðinu Verdens Gang hafa valið. Meira
3. janúar 2012 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Kári bætti met og Aníta með besta afrek

Kári Steinn Karlsson úr Breiðabliki bætti eigið Íslandsmet í 5000 metra hlaupi innanhúss í Áramóti Fjölnis sem fram fór í Laugardalshöll á fimmtudaginn. Meira
3. janúar 2012 | Íþróttir | 109 orð

Með stjörnuliði í New York

„Þetta var fyrst og fremst til gamans gert. Meira
3. janúar 2012 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

NBA-deildin Aðfaranótt 31. desember: Charlotte – Orlando 79:100...

NBA-deildin Aðfaranótt 31. desember: Charlotte – Orlando 79:100 Indiana – Cleveland 98:91 *Eftir framlengingu. Meira
3. janúar 2012 | Íþróttir | 115 orð

Óvíst hvenær Snorri mætir

Óvíst er hvenær Snorri Steinn Guðjónsson kemur til æfinga hjá íslenska landsliðinu í handknattleik fyrir Evrópumeistaramótið. Meira
3. janúar 2012 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Wetzlar vill halda Kára

Þýska handknattleiksliðið Wetzlar vill halda Kára Kristjáni Kristjánssyni línumanni áfram í herbúðum sínum. Þetta staðfesti Kári í samtali við Morgunblaðið í gær. Núverandi samningur hans rennur út um mitt þetta ár. Meira
3. janúar 2012 | Íþróttir | 493 orð | 2 myndir

Það er í mörg horn að líta

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Menn voru ferskir og frískir og tóku vel á. Meira
3. janúar 2012 | Íþróttir | 440 orð | 2 myndir

Þriggja liða barátta um sæti í Meistaradeild?

England Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Veik von Arsenal um að blanda sér í baráttuna um efstu sætin í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu dvínaði enn í gær þegar liðið tapaði 2:1 fyrir Fulham. Meira

Ýmis aukablöð

3. janúar 2012 | Blaðaukar | 67 orð | 1 mynd

Afsláttur frá ASÍ

Stéttarfélög niðurgreiða æfingar atvinnuleitenda Meira
3. janúar 2012 | Blaðaukar | 801 orð | 2 myndir

Betra líf í Baðhúsinu

Baðhúsið er að ljúka sínu 18. starfsári og heldur upphaflegri sérstöðu sinni sem heilsurækt eingöngu fyrir konur. Nýjungarnar er hins vegar að finna í fjölbreyttu framboði tíma, eins og Heilsublaðið komst að í spjalli við Kristjönu Þorgeirsdóttur, verkefnastjóra líkamsræktar Baðhússins. Meira
3. janúar 2012 | Blaðaukar | 468 orð | 2 myndir

Fjólur og fjallagrös gera fólki gott

Urtasmiðjan vinnur úr íslenskum jurtum. Húðvörur fá góða umsögn. Græðismyrsl og vöðvagigtarolía. Skarfakálið hélt í okkur lífinu um aldir, segir grasakonan Gígja Kvam. Meira
3. janúar 2012 | Blaðaukar | 529 orð | 2 myndir

Fjöldi fjalla og brosað í brekkunum

Fjallavinir á 55 fjöll í 36 ferðum á árinu. Fjöllin flottu fyrir þá vanari; Snæfellsjökull, Helgrindur og Tindfjöll. Tvinna saman göngur, jóga, öndun, slökun og teygjur. Meira
3. janúar 2012 | Blaðaukar | 260 orð | 1 mynd

Gengið gegn þunglyndi

Hjartasjúkdómar geta valdið erfiðleikum og andlegri nauð. Lyf eru gagnleg en gott mataræði, hvíld og hreyfing gera fólki gott. Meira
3. janúar 2012 | Blaðaukar | 408 orð | 1 mynd

Grunnþjálfun virkar á stoðkerfið

Æfingar fyrir djúpvöðva baksins. Aðferð til að viðhalda bata. Fjölbreyttar æfingar sem nýtast í athöfnum dagslegs lífs. Klárir karlar hjá Klíník. Meira
3. janúar 2012 | Blaðaukar | 556 orð | 1 mynd

Heildræn heilsumarkþjálfun

Ráðgjöf sem beinir skjólstæðingum í átt að bættum lífsgæðum er viðfang heildrænnar heilsumarkþjálfunar. Jafnt fyrir einstaklinga sem fyrirtæki. Meira
3. janúar 2012 | Blaðaukar | 702 orð | 5 myndir

Heilsuréttir frá Krúsku

Eftir allar jólaveislurnar er kærkomið að létta aðeins á mataræðinu. Baunir og grænmeti innihalda mikið af vítamínum, steinefnum og trefjum, og eru því afar heilnæm fæða. Meira
3. janúar 2012 | Blaðaukar | 258 orð | 2 myndir

Hlaup í vatni virkar vel

Alhliða þjálfun og góð áreynsla. Hlaupið í Laugardalslauginni tvisvar í viku. Hentar íþróttafólki, of þungum og eldri borgurum. Meira
3. janúar 2012 | Blaðaukar | 173 orð | 1 mynd

Holl og góð heimabökuð brauð

Til eru margar tegundir af góðum heilsubrauðum sem einfalt er að búa til heima. Þessi brauð eru yfirleitt án gers og því létt að baka. Heilsubrauðið fer vel í maga og það er ríkt af trefjum. Heilsubrauð 4 dl hveiti 3 dl heilhveiti 1 dl hveitiklíð 2 msk. Meira
3. janúar 2012 | Blaðaukar | 391 orð | 2 myndir

Hreyfing er besta forvörnin

Müllersæfingar, hlaup, sund og hjólreiðar. Mikill áhugi á líkamsrækt á Hvolsvelli. Fólk á öllum aldri tekur þátt. Aðstaðan verður bætt á nýju ári með ýmsum byggingum. Meira
3. janúar 2012 | Blaðaukar | 693 orð | 1 mynd

Hreyfiseðill – ávísun á betri heilsu

Getum við nýtt okkur hreyfingu sem meðferð við sjúkdómum eða sjúkdómseinkennum? Sú hugmynd er í uppsiglingu að læknar skrifi þá upp á hreyfiseðla sem eru hliðstæðir lyfseðlum. Meira
3. janúar 2012 | Blaðaukar | 1129 orð | 1 mynd

Hugum að heilsunni

Þegar kemur að því að bæta heilsuna er hreyfing til alls fyrst. Hreyfing hefur bæði fyrirbyggjandi áhrif og getur eins bætt úr skák þar sem ástandið er orðið ískyggilegt. Meira
3. janúar 2012 | Blaðaukar | 1208 orð | 2 myndir

Jóga fyrir alla

Yogahúsið er ný stöð við Trönuhraun í Hafnarfirði sem tvær vinkonur settu á laggirnar í haust. Síðan þær opnuðu merkja þær sífellt meiri áhuga og margir geta ekki án þess verið að mæta reglulega í jóga. Meira
3. janúar 2012 | Blaðaukar | 529 orð | 2 myndir

Kraftgöngufólkið skapar hvert öðru bæði aðhald og hvatningu

Arkað í Öskjuhlíðinni. Kraftgangan er hvetjandi og góð alhliða þjálfun. Nýta steypta veggi, tröppur og grjót við æfingar. Spilum úr því sem við höfum á hendi, segir Árný Helgadóttir. Meira
3. janúar 2012 | Blaðaukar | 953 orð | 2 myndir

Léttir og góðir réttir á köldum vetrarkvöldum

Janúar er tíminn til að huga að hollu og góðu mataræði. Ekki bara til að snúa taflinu við eftir þungar aðventumáltíðir heldur er líka mikilvægt að fá bætiefni í kroppinn í skammdeginu. Meira
3. janúar 2012 | Blaðaukar | 755 orð | 3 myndir

Lífið er í alveg nýjum lit

Aukakílóin voru farg. Léttist um 52,3 kg. Vann á vítahring og breytti mataræði. Sleppti sætmeti og sykurdrykkjum og borðar minna af öðruvísi mat. Íslensku vigtarráðgjafarnir veittu aðhald. Þróaði með sér andlega vanlíðan sem nú er auðveldara að vinna á. Meira
3. janúar 2012 | Blaðaukar | 241 orð | 1 mynd

Ljúffengur réttur frá Mexíkó

Mataruppskriftir frá Mexíkó hafa náð miklum vinsældum um allan hinn vestræna heim á undanförnum árum. Hér er afar góð uppskrift að Enchiladas Verdes. Þetta eru fylltar tortillakökur sem eru gratíneraðar í ofni með paprikusósu og osti. Meira
3. janúar 2012 | Blaðaukar | 206 orð | 1 mynd

Mexíkósúpa með nachos

Mexíkósúpa er ákaflega ljúffeng og hentar vel á köldum vetrarkvöldum. Súpan er mjög vinsæl hjá öllum aldurshópum en gæta verður að því að hún verði ekki of sterk ef ungir fjölskyldumeðlimir eru til borðs. Meira
3. janúar 2012 | Blaðaukar | 504 orð | 2 myndir

Mikill straumur fer um líkamann

Elín Sigurðardóttir starfrækir hug- og heilsuræktarstöð í Hafnarfirði. Þar er boðið upp á Rope Yoga og TRX námskeið í hlýlegu og róandi umhverfi. Við tökum ábyrgð á því hvað við löðum að okkur og hverju við hrindum frá. Meira
3. janúar 2012 | Blaðaukar | 299 orð | 1 mynd

Mæta einstaklingnum þar sem hann er staddur

Starfsemi Heildar, sem er ráðgjafar- og sálgæslusetrur, hófst formlega í ágúst sl., þar er hugrænni atferlismeðferð beitt. Öll nálgun við manneskjunar í trúnaðarsamtali byggist á nærgætni, samhyggð, virðingu og áhuga. Meira
3. janúar 2012 | Blaðaukar | 500 orð | 4 myndir

Náttúrulegt athvarf sem nærir skilningarvitin

Sóley Natura Spa er ný heilsulind á Reykjavik Natura Icelandair Hotel. Jóga, stott, pilates og hreyfing í saltvatnssundlaug ásamt fljótandi hugleiðslu. Tveir heimar mætast. Meira
3. janúar 2012 | Blaðaukar | 200 orð | 2 myndir

Nýtt ár – njótum þess!

Áramótin eru okkur flestum tímamót þar sem staldrað er við, litið um öxl og framhaldið metið. Sumir eru á beinu brautinni og halda sínu striki, aðrir nota tækifærið og gera áætlanir sem eiga að leiða þá á betri veg, setja sér markmið um aukinn árangur. Meira
3. janúar 2012 | Blaðaukar | 879 orð | 2 myndir

Orkumeiri og andleg líðan betri

Koma jafnvægi á líkama og sálarlíf. Betra líf í Heilsuborg. Stoðvandamál reyna á marga. Þróa lausn og árangurinn er góður. Fjölsótt námskeið. Laun og fólkinu líður betur. Meira
3. janúar 2012 | Blaðaukar | 401 orð | 3 myndir

Stæltir fjallagarpar með blik í auga

Ferðafélagsfólk gengur á 52 fjöll á árinu. Framfarir og fjaðurmagn í spori. Námskeið í siglingafræði og um búnað og mataræði í fjallaferðum. Afsláttarkjör og góður félagsskapur. Meira
3. janúar 2012 | Blaðaukar | 415 orð | 2 myndir

Sundbörnin í Sjálandinu

Leikskólabörnin læra að synda fjögurra ára. Ná ótrúlegum árangri. Baksundið betra til að byrja með. Vatnsleikfimi fyrir eldri Garðbæinga. Meira
3. janúar 2012 | Blaðaukar | 904 orð | 1 mynd

Taka á vanda og hömlulausu áti

Sigra fíknina og taka á raunverulegri orsök offitunnar. Fjórðungur Íslendinga glímir við offitu. Ná árangri í ofátinu. Grennast og eiga gott líf. Matarfíknin er krónísk, segir Esther Helga Guðmundsdóttir hjá MFM-miðstöðinni. Meira
3. janúar 2012 | Blaðaukar | 192 orð | 1 mynd

Vatnið er mótstaða

Jóga er heilsubót. Kennt í vatni sem veitir stuðning. Fólk á öllum aldri. Grensásdeild og Boðaþing. Meira
3. janúar 2012 | Blaðaukar | 458 orð | 2 myndir

Vinsælir heilsudrykkir eru vítamínbombur

Það er fljótgert að fylla líkamann frískandi fjörefnum með hressandi heilsudrykkjum. Hér koma nokkrar girnilegar uppskriftir að vítamínbombum sem gæla við bragðlaukana og bæta heilsuna. Meira
3. janúar 2012 | Blaðaukar | 331 orð | 1 mynd

Þrjár gerðir af hollu og góðu pasta

Pasta getur verið sérlega ljúffengt og einfalt að gera. Hér birtast þrjár uppskriftir að pastaréttum sem allar eiga það sameiginlegt að vera hollar og einfaldar. Þessa veislurétti tekur ekki nema nokkrar mínútur að útbúa. Meira
3. janúar 2012 | Blaðaukar | 149 orð | 1 mynd

Öðruvísi hafragrautur

Það var víst engin vitleysa hjá foreldrum okkar í gamla daga að hafragrautur er ákaflega hollur og góður. Hann er saðsamur og fullur af næringarefnum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.