Greinar fimmtudaginn 5. janúar 2012

Fréttir

5. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 65 orð

14,3% fullorðinna reykja daglega

Nýjar tölur yfir umfang reykinga á Íslandi fyrir árið 2011 samkvæmt könnunum sýna að tíðni daglegra reykinga fullorðinna (15-89 ára) helst nokkuð óbreytt frá árinu áður, en verulega hefur dregið úr tíðni daglegra reykinga undanfarin ár. Meira
5. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 603 orð | 5 myndir

Andúðin á Obama gæti sameinað repúblikana

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
5. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Áratugasaga sem elskendur á sviði

„Kristbjörg gefur afskaplega mikið af sér sem leikkona,“ segir Gunnar Eyjólfsson leikari um Kristbjörgu Kjeld. Gunnar talar af reynslu því rúm 50 ár eru liðin síðan þau Kristbjörg léku fyrst saman. Meira
5. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 41 orð

Bankakerfið minnkar en FME stækkar

Íslenska fjármálaeftirlitið hefur vaxið gríðarlega á síðustu þremur árum á sama tíma og bankakerfið hefur snarminnkað. Rekstrarkostnaður hefur aukist um meira en 70% og starfsmönnum fjölgað um helming. Meira
5. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

„Fínasta loðna“ veiddist í gær út af Langanesi

Falleg loðna veiddist um 70 sjómílur norðaustur af Langanesi í gær. „Við erum allavega búnir að finna lyktina af henni,“ sagði Arnþór Hjörleifsson, skipstjóri á Lundey NS, í gærkvöldi. „Þetta er fínasta loðna. Meira
5. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

„Kynþáttahatarar“ í fangelsi fyrir morð

Tveir breskir karlmenn, sem voru fundnir sekir um aðild að morði á 18 ára gömlum blökkupilti árið 1993, voru dæmdir í 14-15 ára fangelsi í gær. Gary Dobson, sem er 36 ára, var dæmdur í a.m.k. Meira
5. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 399 orð

Blaðamenn Fréttablaðsins færðir yfir á sölu- og þjónustusvið

Hólmfríður Gísladóttir Kjartan Kjartansson Til stendur að færa sjö blaðamenn, sem skrifað hafa í blaðhlutann Allt og sérblöð Fréttablaðsins, yfir á sölu- og þjónustusvið 365 en við flutninginn hætta þeir að starfa sem blaðamenn og munu ekki lengur heyra... Meira
5. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 399 orð | 2 myndir

Bæjarbúar duglegir að nota strætó

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Athygli vakti í vikunni að Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, stofnandi og fyrrverandi forstjóri Saga Capital (síðar Saga Fjárfestingarbanka) var ráðinn framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar. Meira
5. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

Bændasamtökin á móti verðmiðlun

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Bæði Bændasamtökin og Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) lögðust gegn því að tekin yrði upp verðmiðlun í mjólkuriðnaði. Meira
5. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 117 orð

Enn verið að skoða þyrlu

Ekki var búið í gær að undirrita leigusamning vegna Super Puma-þyrlu sem leysa á TF-LÍF af hólmi þegar sú síðarnefnda fer í stóra skoðun og endurnýjun um miðjan þennan mánuð. Meira
5. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Farþegum fjölgaði um 17,9% milli ára

Flugfarþegum á Keflavíkurflugvelli fjölgaði um 17,9% á árinu 2011 miðað við árið 2010. Alls lögðu 2.112.017 farþegar leið sína um flugvöllinn á árinu, þar af tæplega 1,7 milljónir á leið til og frá landinu sem er um 16,3% aukning. Meira
5. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Fá ábendingar um hross sem eru vanhirt

Egill Ólafsson egol@mbl.is Halldór Runólfsson yfirdýralæknir segir að undanfarið hafi borist talsvert af ábendingum til héraðsdýralækna um að ekki sé hugsað nægjanlega vel um útigangshross. Meira
5. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Fimm frambjóðendur skiluðu uppgjöri

Frambjóðendur til stjórnlagaþings hafa skilað Ríkisendurskoðun upplýsingum um kostnað við framboð sitt. Alls voru 523 í kjöri en einn hætti við. Meira
5. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 199 orð

Fjórtán ár í fangelsi fyrir manndráp

Vestri landsréttur í Danmörku staðfesti í gær dóm héraðsdóms um að Lárus Freyr Einarsson, 25 ára Íslendingur, sætti 14 ára fangelsisvist fyrir manndráp. Einnig var staðfest að Lárusi Frey yrði vísað úr landi í Danmörku þegar hann hefði afplánað dóminn. Meira
5. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 875 orð | 4 myndir

Gjöf til allra Íslendinga

Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl.is Það væsir ekki um nýbakaðar mæður á meðgöngu- og sængurkvennadeild Landspítalans en hinn 1. desember síðastliðinn voru tekin í notkun þrjú ný herbergi ásamt stórbættri aðstöðu starfsfólks og gesta. Meira
5. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 447 orð | 2 myndir

Gleðigjafar í skammdeginu

Andri Karl andri@mbl.is „Þegar maður upplifir að allt upp í 82% þjóðarinnar fylgist með okkur þá er það örugglega heimsmet í áhorfi á handbolta yfirhöfuð. Meira
5. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Golli

Heilbrigt líferni Rökkvi og Snorri kunna tökin á snjóbrettunum, eru við öllu búnir og æfa sig á Klambratúni í Reykjavík en alltaf er gott að efla og styrkja sál og líkama, ekki síst í... Meira
5. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Grænavatnsganga á aldarafmæli Sigurðar Þórarinssonar

Þann 8. janúar 2012 verða liðin 100 ár frá fæðingu Sigurðar Þórarinssonar jarðfræðings, eins ástsælasta vísindamanns þjóðarinnar á síðustu öld. Meira
5. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Gunnar Hansson og „Garden Party“

Leikarinn Gunnar Hansson leysti Andra Frey Viðarsson af í Virkum morgnum í gær. Ræddi hann m.a. um þá ósk sína að gefa út plötu þar sem hann syngi yfir fræg ósungin lög, eins og t.d. „Garden Party“ Mezzoforte. Meira
5. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 618 orð | 3 myndir

Hafa upp á konum með PIP-sílikonpúða

Fréttaskýring Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Búið er að hafa samband við yfir hundrað konur af um fjögur hundruð sem taldar eru hafa fengið brjóstafyllingu frá franska fyrirtækinu Poly Implant Prothese hér á landi. Meira
5. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Hefðu átt að birta niðurstöðurnar strax

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl. Meira
5. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Heldur áfram að síga í fuglabjörg

„Þetta var tvímælalaust besta atriðið í áramótaskaupinu,“ segir Gylfi Gunnarsson, skipstjóri í Grímsey, sem furðar sig á þeim áformum stjórnvalda að banna veiðar á lunda og nýtingu á svartfugli. Meira
5. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Íslandstónleikar Fugazi útgefnir

Ein virtasta neðanjarðarrokksveit allra tíma, hin bandaríska Fugazi, spilaði á tónleikum hérlendis í apríl 1999. Þeir hafa nú verið gefnir út af hljómsveitinni og hafa viðbrögð íslenskra rokkara ekki látið á sér standa. Meira
5. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Lára Rúnarsdóttir og plötur ársins

Tónlistarkonan Lára Rúnarsdóttir birtir lista á vefsíðu sinni yfir bestu plötur síðasta árs að hennar mati. PJ Harvey er á toppi listans en í humátt á eftir koma Lykke Li og Tom Waits. Nánar á... Meira
5. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Léttmjólk fær tappa og vítamín

MS undirbýr að setja á markað í febrúar D-vítamínbætta léttmjólk í fernum með skrúfuðum tappa. Það eru sömu umbúðir og fjörmjólk hefur verið í síðan í júní í fyrra. Meira
5. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Málsókn haldið áfram á Íslandi

Jón Pétur Jónsson Guðni Einarsson Máli slitastjórnar Glitnis gegn sjö fyrrverandi eigendum og stjórnendum bankans er ekki lokið, þótt því sé lokið í New York, að sögn Steinunnar Guðbjartsdóttur, formanns slitastjórnarinnar. Meira
5. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 85 orð

Mótmæla hækkun dreifingarkostnaðar

Bændasamtök Íslands mótmæla hækkun dreifingar- og flutningskostnaðar til raforkukaupenda í dreifbýli umfram það sem gerist til annarra kaupenda, segir á vef samtakanna. Meira
5. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Nær 1.000 börn létu lífið í fangabúðum

Hartnær þúsund börn létu lífið í fangabúðum í Finnlandi þar sem þeim var haldið vegna grunsemda um tengsl þeirra við hópa sem studdir voru af Sovétríkjunum í borgarastríði landsins árið 1918. Meira
5. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 55 orð

Rangt verð á víni

Rangt verð á víni Í töflu með verðbreytingum á áfengi 1. janúar sl. sem birt var í Morgunblaðinu á miðvikudag var rangt eldra verð gefið upp á Montes Cabarnet Sauvignon 750 ml rauðvínsflösku. Meira
5. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 800 orð | 3 myndir

Saman í rúmið á 40 ára fresti

Viðtal Una Sighvatsdóttir una@mbl.is „Það er alltaf einhver titringur fyrir frumsýningu, það er bara þannig. Meira
5. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Skammvinn hláka og umhleypingar í veðurkortunum

Gera má ráð fyrir hvössum vindi í kvöld og í nótt og rigningarslyddu á Suður- og Vesturlandi en samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands er von á umhleypingum um helgina og skammvinnri hláku. Meira
5. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 580 orð | 2 myndir

Skiptir miklu að spara sporin

Baksvið Kristján Jónsson kjon@mbl.is Starfsfólk á sjúkrahúsum og þá ekki síst bráðadeildum þarf að ganga mikið og jafnvel hlaupa. Mikill tími og orka fer þannig til spillis, þess vegna er reynt með ýmsum ráðum að finna leiðir til að draga úr hlaupunum. Meira
5. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Snjóruðningar hættulegir fótgangendum

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Þetta er mjög alvarlegt mál. Meira
5. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 348 orð

Sögð hafa svikið flest loforð sem voru gefin

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins eru margir félagsmenn í Vinstri grænum að hugsa sinn gang varðandi áframhaldandi veru í flokknum. ESB-mál eru nefnd sem helsta ástæðan. Meira
5. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Tíð ráðherraskipti óæskileg

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
5. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 807 orð | 7 myndir

Upphafið að endalokunum?

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Að sögn nokkurra flokksmanna, sem hafa gegnt trúnaðarstörfum innan Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs og starfað lengi með flokknum, er mikill titringur innan flokksins. Meira
5. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 529 orð | 1 mynd

Valin úr hópi 170 umsækjenda

Sævar Már Gústavsson saevar@mbl.is Herdís Helga Arnalds er 23 ára ævintýramanneskja úr Kópavogi sem nýverið réð sig til starfa sem almannatengill hjá Abercrombie & Fitch. Meira
5. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 81 orð

Vilja ekki nýtt mat geðlækna í máli fjöldamorðingja

Saksóknarar og verjendur fjöldamorðingjans, sem myrti 77 manns í Noregi 22. júlí, hafa lagst gegn því að réttargeðlæknum verði falið að leggja fram nýtt mat á geðheilsu ódæðismannsins. Meira

Ritstjórnargreinar

5. janúar 2012 | Leiðarar | 297 orð

Áramótaskaup

Sá, sem þykist ánægður með meira en helming í skaupi, má sæmilega við una Meira
5. janúar 2012 | Staksteinar | 195 orð | 1 mynd

Með leyfi að spyrja

Ungverjar vinna nú að breytingum á sinni stjórnarskrá. Sumar þær tillögur um breytingar, sem nefndar hafa verið í umræðum erlendra fjölmiðla, orka vissulega tvímælis og nokkrar virðast beinlínis vafsamar, ekki síst út frá lýðræðissjónarmiðum. Meira
5. janúar 2012 | Leiðarar | 321 orð

Óvissan aukin

Forystan kærir sig kollótta um þjóðhagslegt tap ráðherrakapalsins Meira

Menning

5. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 556 orð | 1 mynd

„Lífið er ekki sjálfsagt“

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Andrew D'Angelo á í sterkum tengslum við Ísland en landi og þjóð kynntist hann í gegnum samferðamann sinn í listinni, Hilmar Jensson gítarleikara, en þeir bjuggu saman um skeið í New York þegar þeir voru í námi. Meira
5. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 178 orð | 3 myndir

Berorðar Reykjavíkursögur

Rappsveitin Úlfur Úlfur gaf út frumraun sína fyrir jól. Sveitin er skipuð þeim Arnari Frey rappara, Helga Sæmundi söngvara og rappara ásamt Þorbirni Einari sem hefur plötuspilarann og væntanlega eitthvað fleira að vopni. Meira
5. janúar 2012 | Myndlist | 588 orð | 1 mynd

Deilt um hreinsun á verki Da Vincis

Málverkið „Jómfrúin og barnið með heilagri Önnu“ eftir Leonardo da Vinci skipar kannski ekki sama stjörnusess og „Mona Lísa“ í Louvre safninu í París, en að mati stjórnenda safnsins og listfræðinga er það ekki síður mikilvægt... Meira
5. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 587 orð | 2 myndir

Erfitt að klippa óskiljanlega mynd

Ylfa Kristín K. Árnadóttir ylfa@mbl. Meira
5. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

Fanning laus og liðug

Dakota Fanning segir að hún hafi mjög litla reynslu af hinu kyninu, þó hún hafi átt örfáa kærasta. Fanning er 17 ára gömul og í viðtali við febrúarblað breska tímaritsins Elle kveðst hún njóta þess að vera laus og liðug. Meira
5. janúar 2012 | Bókmenntir | 137 orð | 1 mynd

Gripla 22 komin út hjá Árnastofnun

Tímaritið Gripla 22 (2011) er komið út, í ritstjórn Gísla Sigurðssonar. Gripla er alþjóðlegt fræðitímarit Árnastofnunar á sviði íslenskra og norrænna fræða. Hún hefur komið út frá því skömmu eftir að fyrstu handritin komu heim frá Danmörku árið 1971. Meira
5. janúar 2012 | Kvikmyndir | 163 orð | 1 mynd

Halle Berry á leið upp að altarinu?

Orðrómur er nú kominn á kreik um að Halle Berry sé á leið upp að altarinu eftir að hún sást um jólin skarta nýjum demantshring á vinstri hendi. Meira
5. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 440 orð | 2 myndir

Hátíð fer að höndum ein... eða tvær

Þá er kjörið að leita leiða til að lyfta sér upp og þó svo að mörgum sé farið að blöskra verðið á bíómiðanum þá er fínt að hafa það í huga að það þarf kannski ekki að kaupa alla sjoppuna líka. Meira
5. janúar 2012 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Hver hreppir titilinn?

Það munu eflaust margir stilla á RÚV kl. 20:15 í kvöld þegar bein útsending verður frá kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins 2011. Meira
5. janúar 2012 | Myndlist | 88 orð | 1 mynd

Íslandsverk í grafíksal

Sýning er nefnist Doubt by Two , með verkum listakvennanna Amy Revier og Elizabeth Tuburgen opnar í dag, fimmtudag klukkan 13 í sal Íslenskrar grafíkur að Tryggvagötu 17, hafnarmegin. Meira
5. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 197 orð | 1 mynd

Löndin sýna sínum grínista mestan áhuga

Á föstudaginn síðasta hófu göngu sína á DR2 í Danmörku þættirnir Mér er gamanmál, eða Sans for humor eins og þeir kallast á dönsku. Meira
5. janúar 2012 | Myndlist | 131 orð | 1 mynd

Mannlíf í Evrópu

Á sunnudaginn kemur lýkur í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, á sjöttu hæð Tryggvagötu 15, sýningunni Mannlífsmyndir frá Evrópu . Er það fimmti hluti sýningaraðar með verkum Leifs Þorsteinssonar ljósmyndara. Sýningarstjóri er Guðmundur Ingólfsson. Meira
5. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 258 orð | 1 mynd

ÓskarAxel sýnir á sér hina hliðina

„Ég er mjög ánægður með viðtökurnar, þær hafa verið mjög góðar og platan slegið í gegn hjá ungu kynslóðinni,“ segir rapparinn Óskar Axel sem gaf út fyrir skömmu sína fyrstu plötu Maður í mótun. Meira
5. janúar 2012 | Leiklist | 702 orð | 2 myndir

Ævintýraleg fjölskyldusaga

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira

Umræðan

5. janúar 2012 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Arfaslakar áramótaspár

Eftir Ragnar S. Ragnarsson: "Ég held að þessar slöku niðurstöður muni þó ekki slá út af laginu fólk sem telur sig hafa hæfileika til að spá um framtíðina með stuðningi frá græjum eins og spilum og kristalskúlum..." Meira
5. janúar 2012 | Aðsent efni | 578 orð | 1 mynd

Borgarnesræða

Eftir Gísla Gunnarsson: "Hið nýja Ísland á ekki að vera land pólitískra réttarhalda og haturs." Meira
5. janúar 2012 | Pistlar | 459 orð | 1 mynd

Ekki ómissandi

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, þrífst á athygli og þrátt fyrir að vera gáfaður og slyngur maður tekst honum aldrei að leyna því hversu vel honum líkar sviðsljósið. Sumum finnst þessi athyglisþörf forsetans vandræðalegur veikleiki í fari hans. Meira
5. janúar 2012 | Aðsent efni | 598 orð | 1 mynd

Grunnlífeyrir fyrir allt eftirlaunafólk

Eftir Jónu Valgerði Kristjánsdóttur: "Við erum búin að greiða okkar til samfélagsins með vinnu og sköttum og almannatryggingar eiga að veita ákveðin réttindi auk aðstoðar við þurfandi." Meira
5. janúar 2012 | Bréf til blaðsins | 453 orð | 1 mynd

Móðgun við sönggyðjuna?

Frá Sævari Sigbjarnarsyni: "Mér var boðið á tónlistarviðburð í Egilsstaðakirkju 13. des. sl. Það lá mikil eftirvænting í loftinu. Þetta var seinni sýningin þetta kvöld. Sennilega nærri 600 miðar seldir alls. Hér voru svonefndar Frostrósir á ferðinni." Meira
5. janúar 2012 | Velvakandi | 209 orð | 1 mynd

Velvakandi

Steingrímur stakk undan Jóni Bjarnasyni Alveg stórmerkilegir hlutir hafa gerst að undanförnu í kreppustjórn Jóhönnu og Steingríms. Steingrímur J. Sigfússon er orðinn heitasti stuðningsmaður ESB. Nú þýðir ekkert að kannast ekki við hlutina, Steingrímur. Meira

Minningargreinar

5. janúar 2012 | Minningargreinar | 1104 orð | 1 mynd

Angela Ragnarsdóttir

Angela Ragnarsdóttir var fædd í Litluhlíð á Raufarhöfn þann 8. janúar árið 1950. Hún lést á fjórðungsjúkrahúsinu á Akureyri 18. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2012 | Minningargreinar | 351 orð | 1 mynd

Arnþór Ingi Andrésson

Arnþór Ingi Andrésson fæddist í Reykjavík 11. júní 1987. Hann lést að heimili sínu 18. desember 2011. Útför Arnþórs Inga fór fram frá Bessastaðakirkju 4. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2012 | Minningargreinar | 3848 orð | 1 mynd

Ágúst Einarsson

Ágúst Einarsson, viðskiptafræðingur og fyrrv. forstjóri, fæddist í Reykjavík 18. ágúst 1948. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut að morgni aðfangadags 2011. Foreldrar Ágústs voru Einar Gunnar Guðmundsson, f. 21.1. 1905, d. 1.4. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2012 | Minningargreinar | 1241 orð | 1 mynd

Ásgeir H. Einarsson

Ásgeir Halfdán Einarsson fæddist á Ísafirði 4. maí 1923. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Keflavík 28. desember 2011. Foreldrar hans voru þau hjónin Einar Guðmundur Eyjólfsson, f. 1880, d. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2012 | Minningargreinar | 1429 orð | 1 mynd

Berglind María Karlsdóttir

Berglind María Karlsdóttir fæddist á Húsavík 24. júlí 1966. Hún lést í faðmi fjölskyldu sinnar á Landspítala – Háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 27. desember 2011. Útför Berglindar fór fram frá Keflavíkurkirkju 4. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2012 | Minningargreinar | 1963 orð | 1 mynd

Bergþóra Guðrún Sigfúsdóttir

Bergþóra Guðrún Sigfúsdóttir fæddist 23. mars 1936 á Reyðarfirði. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 21. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2012 | Minningargreinar | 2152 orð | 1 mynd

Bjarni Hörður Ansnes

Bjarni Hörður Ansnes fæddist á Siglufirði 24. júlí 1940. Hann lést á sjúkrahúsi Suðurlands 21. desember 2011. Hann var sonur Þorvaldar Ansnes, f. 29. júní 1910, d. 1971, og Sólveig Bjarnadóttir, f. 24. maí 1909, d. 1983. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2012 | Minningargreinar | 533 orð | 1 mynd

Elva Finnbogadóttir

Elva Finnbogadóttir var fædd á Seyðisfirði 10. mars 1946. Hún lést í Reykjavík 22. desember 2011. Elva var dóttir hjónanna Kapítólu Sveinsdóttur, f. 1904, d. 1976, og Finnboga Laxdal Sigurðssonar, f. 1901, d. 1988. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2012 | Minningargreinar | 2254 orð | 1 mynd

Gréta Þorbjörg Steinþórsdóttir

Gréta Þorbjörg Steinþórsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 24. september 1924. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 21.desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Steinþór Albertsson ættaður frá Kumlavík á Langanesi f. 19. janúar 1885, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2012 | Minningargreinar | 2433 orð | 1 mynd

Helga Kristjánsdóttir

Helga Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 25. febrúar 1932. Hún lést á heimili sínu 17. desember 2011. Foreldrar hennar voru Olga Helena Ásgeirsdóttir, húsmóðir, f. 16.6. 1910, d. 3.1. 1991, og Kristján Sólbjartsson, sjómaður, f. 28.6. 1899, d. 30.6. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2012 | Minningargreinar | 3617 orð | 1 mynd

Irene Gook

Irene Gook fæddist í London 11. ágúst 1909. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 19. desember 2011. Foreldrar hennar voru Arthur Charles Gook trúboði og vararæðismaður Breta á Akureyri, f. 11. júní 1883, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2012 | Minningargreinar | 1077 orð | 1 mynd

Jóhanna Konráðsdóttir

Jóhanna fæddist í Reykjavík 12. júlí 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði 27. desember 2011. Hún var fimmta í röð átta systkina. Hin eru: Guðbjörg f. 21.11. 1922, d. 14.2. 1923, Ásta Halldóra f. 1924, d. 1944, Árni Jón f. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2012 | Minningargreinar | 900 orð | 1 mynd

Jón Ásgeir Blöndal

Jón Ásgeir Blöndal fæddist þann 13. maí 1966 á Siglufirði. Hann lést 23. desember 2011 á Akureyri. Foreldrar hans voru Guðrún Sigríður Jóhannesdóttir Blöndal, f. 21. 10. 1923, d. 18.6. 2010 og Lárus Þ. J. Blöndal, f. 16.7. 1912, d. 8.4. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2012 | Minningargreinar | 2379 orð | 1 mynd

Oddur C. S. Thorarensen

Oddur C.S. Thorarensen apótekari fæddist í Reykjavík 26. apríl 1925. Hann lést á Landspítalanum 20. desember 2011. Foreldrar hans voru hjónin Stefán Thorarensen apótekari f. 31 júlí 1891, d. 31. október 1975 og Ragnheiður Hafstein Thorarensen f. 4. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2012 | Minningargreinar | 1305 orð | 1 mynd

Sigurður Vigfússon

Sigurður Vigfússon fæddist á Ljótarstöðum í Skaftártungu 30. júní 1931. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir að kvöldi jóladags, 25. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2012 | Minningargreinar | 572 orð | 1 mynd

Þorlákur Sigurðsson

Þorlákur Sigurðsson fæddist í Grímsey 5. janúar 1932. Hann lést á lungnadeild Borgarspítalans 11. desember 2011. Þorlákur var jarðsunginn frá Miðgarðakirkju í Grímsey 19. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

5. janúar 2012 | Daglegt líf | 523 orð | 5 myndir

Fékk skóáhugann frá ömmu sinni

Skóhönnuðurinn Halldóra Eydís Jónsdóttir fetaði í fótspor Jimmy Choo og lærði skósmíði í London. Meira
5. janúar 2012 | Neytendur | 201 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Fjarðarkaup Gildir 5. - 7. janúar verð nú áður mælie. verð Svínakótilettur úr kjötborði 998 1.498 998 kr. kg Nautafille úr kjötborði 2.698 3.498 2.698 kr. kg Nauta.borgarar m/brau., 4x80 g 576 680 576 kr. pk. Jurtakryddað lambalæri 1.498 1.698 1.498 kr. Meira
5. janúar 2012 | Daglegt líf | 126 orð | 1 mynd

Hinn heimsfrægi Arthur

Hinn sjö mánaða gamli Arthur Hammond er þegar orðinn þekktur á veraldarvefnum þrátt fyrir ungan aldur. Arthur litli býr í Oxford og á móður sinni, Emily, að þakka frægðina en hún heldur úti vefsíðunni studioarthur.co.uk. Síðuna hafa heimsótt um 50. Meira
5. janúar 2012 | Daglegt líf | 116 orð | 1 mynd

...kíkið á þrettándagleði

Á morgun föstudag blása Sameinuð foreldrafélög grunnskóla Vesturbæjar til árlegrar þrettándagleði í Vesturbænum. Meira
5. janúar 2012 | Daglegt líf | 186 orð | 1 mynd

Sjóðheit spil sem geyma 52 leiðir til að krydda kynlífið

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Spilastokkar geta verið margskonar og ekki eru þeir allir til þess gerðir að spila með þeim ólsen-ólsen. Meira
5. janúar 2012 | Daglegt líf | 91 orð | 2 myndir

Talning í dýragarðinum

Stemningin í dýragarðinum í London (London Zoo) nú í vikunni var sennilega ekki ósvipuð þeirri sem var í Örkinni hans Nóa forðum þegar dýrin voru talin og skráð. Meira

Fastir þættir

5. janúar 2012 | Í dag | 150 orð

Af stólum og Skaupi

Hjálmar Freysteinsson sækir yrkisefni í nýliðna atburði: Ljótur finnst mér siður sá er sumir hafa um jólin, að draga óvænt aftanfrá undan mönnum stólinn. Meira
5. janúar 2012 | Árnað heilla | 189 orð | 1 mynd

Áhugamálin nauðsynleg

Aðspurð segir Jóna óljóst hvernig hún haldi upp á afmælisdaginn, en svo geti farið að hún verði að heiman. „Ég hugsa að ég verði í vinnunni en fari svo mögulega eitthvað út fyrir bæinn. Meira
5. janúar 2012 | Fastir þættir | 166 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Úlfurinn spyr. S-Allir. Meira
5. janúar 2012 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Hlutavelta

María Líf Flosadóttir, Þórhildur Elín Ásgeirsdóttir og Viktor Snær Flosason héldu tombólu fyrir utan sundlaug Kópavogs. Þau söfnuðu 4.384 kr. sem þau færðu Rauða krossi... Meira
5. janúar 2012 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Komin með nýjan kærasta

Breska söngkonan Adele sló í gegn með fyrstu hljómplötu sinni 21 en sambandsslitin við fyrrverandi kærastann árið 2009 urðu kveikjan að gerð plötunnar. Adele var lengi að jafna sig en nýlega lét hún hafa eftir sér að hún væri tilbúin í nýtt samband. Meira
5. janúar 2012 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið, því þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið, því þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
5. janúar 2012 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 c6 2. d4 d5 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Db3 Dc7 6. cxd5 cxd5 7. Bd2 e6 8. Ra3 a6 9. Hc1 Rc6 10. Re5 Re4 11. Rxc6 bxc6 12. Da4 Rxd2 13. Hxc6 Dd7 14. Bb5 Ke7 15. Kxd2 Hb8 16. Hxa6 Dd8 17. Rb1 Kf6 18. Rc3 Kg6 19. f3 h5 20. h4 Kh7 21. Ha7 Df6 22. Meira
5. janúar 2012 | Fastir þættir | 301 orð

Víkverjiskrifar

Fyrir áramót var frétt í Morgunblaðinu um könnun Hagstofu Íslands á útgjöldum heimilanna þar sem kom fram að fjölskyldum, sem ekki eiga bíl, hefur fjölgað frá hruni. Árið 2008 voru 9,3% heimila bíllaus, en 2010 var hlutfallið komið upp í 15,2%. Meira
5. janúar 2012 | Í dag | 179 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

5. janúar 1874 Stjórnarskrá „um hin sérstöku málefni Íslands“ var staðfest af konungi. Hún tók gildi 1. ágúst. Alþingi fékk þá löggjafarvald og fjárveitingavald. Þetta var fyrsta stjórnarskrá landsins. Henni var breytt 18. Meira

Íþróttir

5. janúar 2012 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Annað tapið hjá sjötugum Alex

Manchester United mistókst að komast að hlið granna sinna í Manchester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
5. janúar 2012 | Íþróttir | 367 orð | 3 myndir

Arnór Þór og Fannar Þór úr leik?

LANDSLIÐIÐ Ívar Benediktsson iben@mbl.is Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, valdi í gær að taka átján leikmenn með sér til þátttöku á alþjóðlegu móti í Danmörku á föstudag, laugardag og sunnudag. Meira
5. janúar 2012 | Íþróttir | 783 orð | 3 myndir

„Kannski verður baksundið mín aðalgrein“

Sund Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
5. janúar 2012 | Íþróttir | 543 orð | 2 myndir

„Við þurfum að taka þeirri áskorun að vera sigurstranglegir“

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Patrekur Jóhannesson stjórnar austurríska landsliðinu í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik karla árið 2013 en í kvöld mætir Austurríki liði Bretlands á heimavelli. Meira
5. janúar 2012 | Íþróttir | 493 orð | 2 myndir

„Ætlum að vinna titilinn“

Í Njarðvík Skúli B. Sigurðsson sport@mbl.is Njarðvíkurstúlkur héldu áfram að þjarma að nágrönnum sínum í Keflavík á toppi Iceland Express-deildar kvenna í körfubolta. Þær gjörsigruðu lið Hauka í gærkvöldi þegar deildin fór af stað eftir jólafríið. Meira
5. janúar 2012 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

England Everton – Bolton 1:2 Tim Howard 63. – David N'Gog...

England Everton – Bolton 1:2 Tim Howard 63. – David N'Gog 67., Gary Cahill 78. • Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn fyrir Bolton. Newcastle – Manch. Utd 3:0 Demba Ba 33., Yohan Cabaye 47., Phil Jones 90. (sjálfsmark). Meira
5. janúar 2012 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Fimm mörk í Frankfurt

Karen Knútsdóttir var næstmarkahæst hjá liði sínu Blomberg-Lippe með fimm mörk þegar það vann kærkominn sigur á útivelli, 33:32, á Frankfurt HC í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Með sigrinum færðist Blomberg upp í 7. Meira
5. janúar 2012 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Kári Steinn Karlsson , frjálsíþróttamaður úr Breiðabliki, og Kristjana Sæunn Ólafsdóttir, fimleikakona úr Gerplu, voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2011. Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum í gærkvöld. Meira
5. janúar 2012 | Íþróttir | 455 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

María Guðmundsdóttir sigraði í svigi á FIS-móti í Oppdal í Noregi í gær. María varð í þriðja sæti á sama stað í fyrradag, eftir að hafa haft bestan tíma eftir fyrri ferð, en í gær gerði hún sér lítið fyrir og sigraði. Meira
5. janúar 2012 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Ósk útnefnd íþróttamaður Reykjavíkur

Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, handknattleikskona úr Val, var í gær útnefnd íþróttamaður Reykjavíkur árið 2011 og tók hún við viðurkenningunni úr hendi Jóns Gnarrs borgarstjóra við hátíðlega athöfn í Höfða. Meira
5. janúar 2012 | Íþróttir | 406 orð | 2 myndir

Íþróttamaður ársins er útnefndur í kvöld

Íþróttamaður ársins Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Kjöri íþróttamanns ársins 2011 verður lýst í kvöld í hófi á Grand hóteli Reykjavík. Það eru Samtök íþróttafréttamanna, SÍ, sem kjósa íþróttamann ársins og er þetta í 56. sinn sem þau standa fyrir því. Meira
5. janúar 2012 | Íþróttir | 238 orð

Keflavík aftur í basli með Fjölni

Topplið Keflavíkur lenti í talsverðu basli með Fjölni í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik í Keflavík í gærkvöld. Fjölnisstúlkur unnu óvæntan sigur á Íslandsmeisturunum í byrjun móts og virtust lengi vel til alls líklegar í annað sinn. Meira
5. janúar 2012 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IEX-deildin: Seljaskóli: ÍR &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IEX-deildin: Seljaskóli: ÍR – Keflavík 19.15 Dalhús: Fjölnir – Stjarnan 19.15 Grindavík: Grindavík – Njarðvík 19.15 Sauðárkr.: Tindastóll – Snæfell 19.15 Vodafonehöllin: Valur – Þór Þ 19. Meira
5. janúar 2012 | Íþróttir | 593 orð | 1 mynd

Njarðvík – Haukar 87:70 Njarðvík, Iceland Express-deild kvenna...

Njarðvík – Haukar 87:70 Njarðvík, Iceland Express-deild kvenna. Gangur leiksins : 5:1, 14:7, 18:9, 21:13, 30:19, 36:21, 44:23, 48:25 , 54:32, 61:35, 68:43, 74:50, 76:54, 80:61, 80:61, 87:70. Meira
5. janúar 2012 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Sá fjórði til að skora í úrvalsdeildinni

Tim Howard, markvörður Everton, skoraði frá eigin vítateig í leik liðsins við Bolton í gær. Hann er fjórði markvörðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, frá 1992, sem nær að skora mark. Hinir eru Peter Schmeichel, Brad Friedel og Paul Robinson. Meira
5. janúar 2012 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

Þýskaland Frankfurt/Oder – Blomberg/Lippe 32:33 • Karen...

Þýskaland Frankfurt/Oder – Blomberg/Lippe 32:33 • Karen Knútsdóttir skoraði 5 mörk fyrir Blomberg/Lippe og Hildur Þorgeirsdóttir ekkert. Danmörk Aalborg DH – Viborg 21:39 • Arna Sif Pálsdóttir náði ekki að skora fyrir Aalborg DH. Meira

Finnur.is

5. janúar 2012 | Finnur.is | 112 orð | 1 mynd

3, 2, 1,...2012!

Tónlistarmaðurinn Pitbull baðaði sig í pappírsskrauti í þann mund sem árið 2012 gekk í garð. Hann var meðal listamanna sem skemmtu á árlegri nýársskemmtun á Times-torgi í New York og ekki er annað að sjá en að nýja árið leggist vel í kappann. Meira
5. janúar 2012 | Finnur.is | 186 orð | 1 mynd

Árangurinn undir væntingum

Allt getur gerst í Bandaríkjunum. Kona í Kaliforníu hefur stefnt Honda á þeirri forsendu, að Civic tvinnbíll hafi ekki skilað því drægi sem lofað var. Hún taldi sig kaupa draumabílinn er hún fjárfesti árið 2006 í Honda Civic tvinnbíl. Meira
5. janúar 2012 | Finnur.is | 225 orð | 1 mynd

Á rauðu ljósi og umfram hámarksharða

Æ fleiri Danir missa bílprófið þrátt fyrir að færri aki ölvaðir. Hraðakstur er heldur ekki helsta ástæðan fyrir sviptingu skírteinispunkta eða réttindamissi. Meira
5. janúar 2012 | Finnur.is | 667 orð | 4 myndir

Besti vinur landans

Vart var hægt að láta síðasta ár líða án þess að taka árgerð 2012 af Íslandsbílnum Toyota Land Cruiser til kostanna, ekki hvað síst í þeirri færð sem verið hefur í höfuðborginni. Meira
5. janúar 2012 | Finnur.is | 26 orð | 1 mynd

Dagskráin um helgina

Fimmtudagur Það fylgir komu nýársins að velja Íþróttamann ársins og valið er sérstaklega spennandi í ár. Svolítið súrt að CrossFit telst ekki íþrótt? Útsendingin er á... Meira
5. janúar 2012 | Finnur.is | 129 orð | 1 mynd

Einfalt steikarsalat

Steikarsalat er mjög gott. Veljið bita af góðu nautakjöti í réttinn. Ferskt salat Gott nautakjöt Rauðlaukur Rauð paprika Parmesanostur Dressing: Safi úr einni sítrónu 3 msk. ólífuolía 1 msk. hunangssinnep 1 tsk. Meira
5. janúar 2012 | Finnur.is | 434 orð | 2 myndir

Engar töfralausnir eru til

Það er auðvitað nauðsynlegt að vita hvar maður stendur þegar heilsan er annars vegar. Við verðum alltaf að hafa þessi mikilvægu mál í huga. Svo einfalt er það,“ segir Teitur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Heilsuverndar. Meira
5. janúar 2012 | Finnur.is | 60 orð | 1 mynd

Epli, rauðrófa og hindber

Það er hollt og næringarríkt að fá sér heilsusafa eftir allan hátíðarmatinn. Hér er uppskrift að afar hollum drykk úr bókinni Happ happ húrra sem kom út fyrir jólin hjá Bókafélaginu. ½ rauðrófa 1 epli, rautt eða grænt 2 dl frosin hindber 1. Meira
5. janúar 2012 | Finnur.is | 39 orð | 1 mynd

Ég bar út blöð í Kópavogi og seldi í Kópavogi.

Ég bar út blöð í Kópavogi og seldi í Kópavogi. Þannig byrjaði ferillinn. Síðan tók alvaran við þegar ég var í sveit í Borgarfirði, fyrst á Ytri-Skeljabrekku og síðar á Mið-Fossum í Andakíl. Pétur Már Ólafsson forleggjari hjá... Meira
5. janúar 2012 | Finnur.is | 121 orð | 5 myndir

GaGa söm við sig

Söngkonan og súperstjarnan Lady GaGa er þekkt fyrir flest annað en hefðbundinn klæðnað þegar hún treður upp. Skemmst er að minnast hins umdeilda kjötkjóls sem hún klæddist á VMA verðlaunaafhendingunni síðla árs 2010. Meira
5. janúar 2012 | Finnur.is | 152 orð | 1 mynd

Góð fjöðrun og þýðir á vegi

„Toyota Land Cruiser eru bílar sem hafa reynst okkur afar vel. Eru eftirsóttir meðal viðskiptavina sem þekkja að bílarnir vinna vel, hafa góða fjöðrun og eru þýðir á vegi. Meira
5. janúar 2012 | Finnur.is | 320 orð | 3 myndir

Grjótharður síðan 1976

Sylvester Stallone var í hópi heimsins stærstu kvikmyndastjarna síðasta fjórðung 20. aldarinnar, og það á hann að þakka fyrstu myndinni um Rocky. Meira
5. janúar 2012 | Finnur.is | 223 orð | 9 myndir

Hanna María Karlsdóttir

Gestir Leikfélags Akureyrar eiga eflaust von á góðu á laugardag, en þá verður frumsýnt verkið Gyllti drekinn eftir Roland Schimmelpfennig. Meira
5. janúar 2012 | Finnur.is | 147 orð | 1 mynd

Himinhá sekt og bilaður bíll

Ætla mætti að maður í Lúxemborg hefði gleymt því hvar hann lagði bílnum sínum. Að minnsta kosti hafði hann ekki vitjað hans í fimm ár þegar forsvarsmenn bílastæðahúss höfðu loksins uppi á eigandanum. Var þá stæðisgjaldið komið í tæpar 50. Meira
5. janúar 2012 | Finnur.is | 180 orð | 1 mynd

Hinn lygilegi sannleikur

Að horfa á kvikmynd er góð skemmtun, eins og gullbarkinn Gylfi Pálsson kvað í upphafi svo margra vídeómynda. Sumar myndir eru vitaskuld óttaleg þvæla, aðrar þungavigtarefni. En fátt er jafn áhrifaríkt áhorfs eins og vönduð heimildarmynd. Meira
5. janúar 2012 | Finnur.is | 1366 orð | 3 myndir

Hressari og frískari

Ebba Guðný Guðmundsdóttir er mikil áhugamanneskja um hollan og góðan mat. Hún hefur gefið út tvær bækur, eina um mataræði fyrir ungbörn og svo endurbætta útgáfu af sömu bók á ensku. Þá heldur hún úti síðunni PureEbba.com. Meira
5. janúar 2012 | Finnur.is | 392 orð | 1 mynd

Indverjar hanna nýjan Rover

Allt er breytingum háð og á það einnig við um Range Rover sem er á leiðinni í yfirhalningu. Von er á nýrri kynslóð árið 2013 en sú gamla hefur verið í framleiðslu frá árinu 2002, sem þykir langur tími í bílaheiminum. Meira
5. janúar 2012 | Finnur.is | 614 orð | 2 myndir

Jón söðli og Júmbó í ruslinu

Við fengum einn félaga okkar til að spræna á eldhúsgluggann í kjallaraíbúð við götuna sem varð til þess að allir kettir hverfisins migu þar framvegis Meira
5. janúar 2012 | Finnur.is | 185 orð | 1 mynd

Kosið um framkvæmdir

Reykjavíkurborg óskar nú eftir hugmyndum á vefnum Betri Reykjavík til eflingar og fegrunar í hverfum borgarinnar. Sett hefur verið upp undirsíða á vefnum sem nefnist Betri hverfi . Meira
5. janúar 2012 | Finnur.is | 124 orð | 1 mynd

Kringlan verður til

Nú er sá tími ársins að útsölur geisa vítt og breitt um bæinn og landinn stekkur til í góðri von um að gera góð kaup. Meira
5. janúar 2012 | Finnur.is | 805 orð | 2 myndir

Mataræði og hreyfing haldast í hendur fyrir heilsuna

Linda Björk Hilmarsdóttir hefur kennt líkamsrækt í 25 ár hjá Hress í Hafnarfirði. Fyrir 20 árum keypti hún stöðina og hefur rekið hana síðan. Miklar breytingar hafa átt sér stað í heilsueflingu á þessum árum til hins betra. Linda hefur þjálfað marga frá grunni sem nú eru fastagestir stöðvarinnar. Meira
5. janúar 2012 | Finnur.is | 185 orð | 3 myndir

MEÐMÆLI VIKUNNAR

Platan Land míns föður með Einari Scheving er með betri plötum síðasta árs enda Einar göldróttur á slagverkið og aukinheldur með landsliðsmenn í hljóðfæraleik sér til fulltingis. Meira
5. janúar 2012 | Finnur.is | 440 orð | 3 myndir

Mikil sala og íbúðaskortur er líklegur

Það er mikil hreyfing á markaðnum þessa dagana og eignir sem við fáum á skrá seljast mjög fljótt. Stundum hefur verið sagt að miðað við mannfjöldaþróun þurfi um 1.500 nýjar eignir á höfuðborgarsvæðinu. Nú er hinsvegar sáralítið byggt. Meira
5. janúar 2012 | Finnur.is | 82 orð | 3 myndir

Nú kveðjum við jólin

Á morgun eru jólin formlega kvödd með tilheyrandi matarboðum og sprengjum og auðvitað eru skreytingarnar ekkert undanskildar á þessum degi. Flöskurnar sem tæmdust í áramótapartíinu eru upplagðar í þetta. Þær eru þvegnar, þurrkaðar og svo málaðar. Meira
5. janúar 2012 | Finnur.is | 217 orð

Skaðlegum holum fjölgar

Honda er sú bílategund sem býr yfir mestri seiglu þegar ekið er á holóttum vegum og skemmist síður en aðrir bílar. Meira
5. janúar 2012 | Finnur.is | 127 orð | 7 myndir

Smekkleg íbúð í háhýsi

Úr íbúðinni er dásamlegt útsýni en líklega hentar íbúðin ekki sérstaklega vel fyrir lofthrædda. Gluggar ná frá lofti niður í gólf. Meira
5. janúar 2012 | Finnur.is | 429 orð | 2 myndir

Spennandi og sparneytinn

Þetta er afskaplega spennandi bíll fyrir alla þá sem vilja vera á góðum og öflugum keppa og gera jafnframt kröfur um þægindi, lítinn útblástur og hagstætt verð,“ segir Loftur Ágústsson, markaðsstjóri Ingvars Helgasonar hf. Meira
5. janúar 2012 | Finnur.is | 282 orð | 4 myndir

Stiga-sleðinn prufukeyrður í snjóbyl

Það er hrollur í manni við tilhugsunina um 10 daga törn á jöklinum – en sömuleiðis mikil tilhlökkun. Meira
5. janúar 2012 | Finnur.is | 152 orð | 1 mynd

Sungið og leikið á hálfa tugnum

„Ég held fremur upp á afmælið mitt á hálfa tugnum en þeim heila og því verður eitthvert húllumhæ,“ segir Karl Örvarsson, tónlistarmaður og hönnuður, sem er 45 ára nk. sunnudag, 8. janúar. Meira
5. janúar 2012 | Finnur.is | 506 orð | 4 myndir

Vantar verkstjóra í þvottahúsið

Það er engin lognmolla í kringum Kristínu Helgu Gunnarsdóttur rithöfund með meiru. Hún var á dögunum að gefa út nýja barnabók, Ríólítregluna og hefur vakið lukku. Meira
5. janúar 2012 | Finnur.is | 32 orð | 1 mynd

Volkswagen Golf Hatchback fær fullt hús stiga í flokki fjölskyldubíla

Volkswagen Golf Hatchback fær fullt hús stiga í flokki fjölskyldubíla í nýrri úttekt bílablaðsins, Whats car? Þægilegur, öruggur, kraftmikill og hönnunin góð eru orð blaðsins sem telur Golf aldrei betri en... Meira
5. janúar 2012 | Finnur.is | 25 orð | 1 mynd

Þetta sérstæða fjölbýlishús nefnist Habitat 67 og stendur í Montréal

Þetta sérstæða fjölbýlishús nefnist Habitat 67 og stendur í Montréal í Kanada. Byggingin var hönnuð af arkitektinum Moshe Safdie fyrir heimssýninguna í Montréal sama... Meira
5. janúar 2012 | Finnur.is | 111 orð | 1 mynd

Þorrablótin nálgast

Þótt flestir séu fegnir að tími stórsteikanna sé liðinn og velji að hafa létt í matinn fyrstu dagana í janúar þá styttist í aðra matarhátíð, þorrablótin. Múlakaffi er líklegast þekktasta veitingahúsið sem býður upp á þorramat. Meira
5. janúar 2012 | Finnur.is | 166 orð | 1 mynd

Þvegið og bónað á sex mínútum

Bón- og þvottastöðin var opnuð í nýju húsnæði á Grjóthálsi 10 í Reykjavík skömmu fyrir jól. Húsnæði stöðvarinnar snýr út að Vesturlandsvegi og í sömu byggingu verður skoðunarstöð Aðalskoðunar og smurstöð Skeljungs sem opnaðar verða nú á nýbyrjuðu ári. Meira

Viðskiptablað

5. janúar 2012 | Viðskiptablað | 131 orð | 1 mynd

373 fasteignir seldar

Alls var 373 kaupsamningum um fasteignir þinglýst við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í desember. Heildarvelta nam 12,4 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 33,2 milljónir króna. Meira
5. janúar 2012 | Viðskiptablað | 190 orð | 1 mynd

Að fornu skal hyggja...

Fyrir nokkrum árum hefði fyrsta auglýsingin sem blasir við gestum sem fara inn á vef Kauphallar Íslands (sem heitir því þjála nafni www.nasdaqomxnordic.com) sennilega ekki verið frá Háskóla Árósa. Meira
5. janúar 2012 | Viðskiptablað | 259 orð | 2 myndir

Áramótaheit um nýja siði

Ég ætla mér að verða betri maður á árinu 2012, bæði betri og léttari. Hvað með þig? Fyrirtæki geta líka strengt áramótaheit – stefnumótandi loforð um bót og betrun. Ekki þarf að mæta í líkamsrækt. Meira
5. janúar 2012 | Viðskiptablað | 797 orð | 2 myndir

Fjögur heilræði við gerð birtingaáætlana

Auglýsingaáreiti hefur aukist undanfarin ár. Á síðastliðnum 40 árum hefur magn auglýsinga sem dynur á okkur daglega vaxið frá um 1000 auglýsingum á dag upp í allt að 5000. Meira
5. janúar 2012 | Viðskiptablað | 77 orð | 1 mynd

FME ræður nýja stjóra

Ráðnir hafa verið framkvæmdastjórar þriggja nýrra eftirlitssviða hjá Fjármálaeftirlitinu (FME). Um er að ræða svið eindareftirlits, vettvangsathugana og greiningar og áætlana. Meira
5. janúar 2012 | Viðskiptablað | 1824 orð | 4 myndir

Gullið tækifæri?

Verðið á gulli hefur ekki verið mikið í fréttum síðustu vikurnar, eftir mikla æsifréttasyrpu í haust þegar leit út fyrir að únsan myndi rjúfa 2.000 dala múrinn. Meira
5. janúar 2012 | Viðskiptablað | 847 orð | 3 myndir

Iðnríkin halda áfram að sökkva í skuldafenið

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Iðnríki heims hafa undanfarin tuttugu ár lifað um efni fram án þess að áhyggjur af skuldadögunum hafi verið miklar. Á þessu ári gjaldfalla ríkisskuldabréf að andvirði 7,6 billjóna dollara/5,8 billjóna evra (eða 7. Meira
5. janúar 2012 | Viðskiptablað | 261 orð | 1 mynd

Íslendingar opna tvær Tiger-búðir í Noregi

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Íslenskir handhafar réttarins á hinu danska konsepti af Tiger-verslununum hafa opnað tvær Tiger-verslanir í höfuðborg Noregs, Ósló. Verið er að skoða möguleika á því að opna enn fleiri verslanir í Noregi. Meira
5. janúar 2012 | Viðskiptablað | 78 orð | 1 mynd

Lækkun á mörkuðum í Evrópu

Hlutabréf í evrópskum kauphöllum lækkuðu í gær og gengi evrunnar einnig. Fremur lítill áhugi á skuldabréfaútboði þýska ríkisins ýtti undir lækkun í gær og eins hafa fjárfestar áhyggjur af stöðu Spánar og Ítalíu. Meira
5. janúar 2012 | Viðskiptablað | 494 orð | 2 myndir

Ósjálfbærar ríkisskuldir

Fjármálasagan hefur öðrum þræði snúist um átök milli lánardrottna og skuldunauta – þeir fyrrnefndu vilja gjaldmiðla sem halda verði sínu á meðan hinir síðarnefndu sækjast eftir aðgengi að ódýru lánsfé. Meira
5. janúar 2012 | Viðskiptablað | 775 orð | 1 mynd

Óvissan er verst

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Á árunum eftir bankahrun hafa skattamál tekið stefnu í nýja átt. „Fyrir hrun var þróunin almennt á þá leið að skattbyrði varð smám saman léttari og skattkerfið einfaldara. Meira
5. janúar 2012 | Viðskiptablað | 668 orð | 1 mynd

Skattarnir kosta hagvöxt

• Hefði talið farsælla að auka skatttekjur með einföldum og almennum breytingum samhliða miklum niðurskurði • Skattastefna síðustu ára virðist ekki skila góðum árangri • Margt sem fælir frá erlenda og innlenda fjárfestingu og lönd keppa um hylli fyrirtækja Meira
5. janúar 2012 | Viðskiptablað | 349 orð | 1 mynd

Stundum eins og stórt fjölskylduboð

Á Klapparstígnum leynist lítið kaffihús, og kannski hægt að kalla það eina af þessum perlum sem heimamenn þekkja ekki eins vel og þeir ættu að gera á meðan erlendir ferðamenn leggja gagnert leið sína þangað. Meira
5. janúar 2012 | Viðskiptablað | 542 orð | 5 myndir

Umfang FME eykst þótt bankakerfið minnki

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl.is Rekstrarkostnaður Fjármálaeftirlitsins (FME) hefur aukist um ríflega 70% á síðustu fjórum árum á sama tíma og stærð íslenska bankakerfisins hefur minnkað um 80%. Meira
5. janúar 2012 | Viðskiptablað | 186 orð | 1 mynd

Vonda og spillta peningafólkið

Þegar Michael Moore kom fram á sjónarsviðið með heimildarmyndir sínar sem voru allt í senn ótrúlega ósvífnar, siðlausar og hrikalega fyndnar þá komust slíkar myndir í tísku. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.