Greinar fimmtudaginn 9. febrúar 2012

Fréttir

9. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Auglýsingar í dótturfélag

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
9. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir

Á að vopna uppreisnarmennina?

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
9. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 104 orð | 2 myndir

Ávarpar ekki Viðskiptaþing

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra mun ekki ávarpa árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands, sem haldið verður næstkomandi miðvikudag, 15. febrúar. Meira
9. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Baltasar leikstýrir Denzel Washington

Enginn annar en stórstjarnan Denzel Washington hefur samþykkt að leika aðalhlutverkið í næstu kvikmynd sem Baltasar Kormákur leikstýrir. Myndin sú heitir 2 Guns og leikstýrir Baltasar henni fyrir Marc Platt Productions. Meira
9. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 628 orð | 2 myndir

„Sigurvagn Romneys ofan í skurði“

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Íhaldsmaðurinn Rick Santorum styrkti stöðu sína í forkosningum repúblikana með því að sigra óvænt í þremur sambandsríkjum í fyrradag. Meira
9. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Beðið svara um gjaldeyrisútboð

„Ég er þokkalega bjartsýnn á að þetta takist, þó það sjái ekki fyrir endann á þessu núna en það byggist á því að það verði mikil samstaða um að fara í gjaldeyrisútboðið,“ segir Arnar Sigurmundsson, formaður Samtaka lífeyrissjóða, eftir fund... Meira
9. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Ber að greiða styrkina til Frjálslynda flokksins

Reykjavíkurborg ber að greiða Frjálslynda flokknum 6,7 milljónir, auk vaxta, vegna vangoldins fjárframlags til flokksins á meðan hann átti fulltrúa í borgarstjórn. Meira
9. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Blöndun suður með sjó

Tæplega 250 nemendur fá nú styrk úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga til að læra íslensku sem annað tungumál í tíu grunnskólum á Suðurnesjum. Jafngildir það 7,9% af heildarfjölda nemenda í skólunum. Meira
9. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Drög að málefnasamningi kynnt

Drög að málefnasamningi og samstarfsyfirlýsingu bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Lista Kópavogsbúa um stjórnun bæjarins liggja fyrir. Oddvitar flokkanna sátu á fundi fram eftir kvöldi í gær. Meira
9. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 563 orð | 3 myndir

Dældu hveralyktinni niður í nokkra daga

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
9. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 918 orð | 3 myndir

Ekki óhætt að fá nýja púða strax

Baksvið Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Ég ætla að reyna að fá þetta gert í sömu aðgerðinni og fer því líklega á einkastofu. Meira
9. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Fundar með Huang í Kína

Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Bergur Elías Ágústsson, bæjarstjóri Norðurþings, og Halldór Jóhannsson, talsmaður Huang Nubo hér á landi, eru nú á leið til Kína til fundar við Huang um fjárfestingar í Norðurþingi. Meira
9. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Gamla tímanum varpað á veggi miðbæjar

Fólk var í óðaönn í gærkvöldi að leggja lokahönd á undirbúning fyrir ljósmyndasýninguna Kvosin í 100 ár sem verður opnuð á Lækjartorgi í dag. Myndum verður varpað á ýmsar byggingar og m.a. verður Héraðsdómur ljósmyndaskreyttur. Meira
9. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Golli

Fákar Hestamenn voru duglegir að nýta sólarglennuna sem lét sjá sig hluta úr degi í... Meira
9. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Gróður Landbrots í hættu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landgræðslan mun grípa til neyðarráðstafana til að reyna að koma í veg fyrir að Skaftá flæði yfir gróðurlendi í Landbroti í næstu flóðum. Meira
9. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Grænlendingar harmi slegnir

Íbúar í þorpinu Nutaarmiut á vesturströnd Grænlands eru harmi slegnir eftir að tvítugur maður skaut þrjá menn til bana og særði tvo lífshættulega. Maðurinn er nú í haldi lögreglunnar. Meira
9. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 185 orð | 2 myndir

Hafa yngt uppsjávarskipin upp um rúmlega 70 ár

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Með endurnýjun á uppsjávarskipum sínum hefur Síldarvinnslan yngt skipin upp um rúmlega 70 ár. Í gærmorgun kom nýr Börkur til Neskaupstaðar og fagnaði hópur bæjarbúa komu skipsins. Meira
9. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 501 orð | 2 myndir

Hrólfur og synir geta andað léttar

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Í sumar verður loksins hægt að ganga frá flugvellinum að samfelldri byggð í innbænum, án þess að leggja sig í verulega hættu. Meira
9. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 1504 orð | 8 myndir

Hundruð nýbúa á skólabekk

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það eru ekki mörg ár síðan að til undantekninga heyrði ef nemendur í íslenskum grunnskólum höfðu annað móðurmál en íslensku. Nú er þessu víða öfugt farið. Suðurnes eru ágætt dæmi. Meira
9. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Jökullinn rýrnaði um þriðjung á tíu árum

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Nýjar mælingar á Snæfellsjökli leiða í ljós að hann lækkaði að jafnaði um 14 metra á árunum 1999 til 2008, um 1,5 metra að meðaltali á ári. Það samsvarar því að rúmmál hans hafi rýrnað um á að giska þriðjung á þessum árum. Meira
9. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Landinn byrjar rólega í drykkjunni

Sala á áfengi var 2,3% minni í janúar í ár en sama tímabil í fyrra. Í lítrum talið er munurinn 25 þúsund lítrar. Samdráttur í sölu er talsvert meiri í bjór en léttvíni. Meira
9. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 91 orð

Leita tveggja strokupilta

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Húnavatnssýslum og Skagafirði leituðu fram á nótt að tveimur unglingspiltum sem struku af meðferðarheimili í Skagafirði í gær. Meira
9. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 377 orð | 2 myndir

Læra um leiðir að störfum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Um 700 krakkar úr 9. og 10. bekk grunnskóla á Suðurnesjum flykktust í Stapa í Reykjanesbæ í gær þar sem um áttatíu manns kynntu þeim starfsgreinar sínar. Meira
9. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Lögregla fann fíkniefni og verulegt magn fjármuna

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann 300 grömm af amfetamíni við húsleit í íbúð í Hafnarfirði sl. föstudag og lagði jafnframt hald á verulega fjármuni, eða um eina og hálfa milljón króna. Meira
9. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Minnst tuttugu hafa kveikt í sér

Tíbetskir útlagar í Nýju-Delhí á Indlandi kveikja á lömpum til minningar um þá sem hafa beðið bana í baráttunni gegn kúgun kínverskra yfirvalda í Tíbet. Hundruð Tíbeta tóku þátt í mótmælum í Nýju-Delhí í gær gegn mannréttindabrotum í Tíbet. Meira
9. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 224 orð | 2 myndir

Niðurfærslur lána heimilanna upp á 196,4 milljarða

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Lán til heimilanna höfðu verið færð niður um 196,4 milljarða frá stofnun nýju bankanna og til síðustu áramóta. Meira
9. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Nýir samstarfsaðilar kynntir í dag

Fyrsti viðskiptavinur Verne Global gagnaversins á Ásbrú er bandaríska fyrirtækið Datapipe sem sérhæfir sig í umhverfisvænum lausnum í upplýsingatækni. Í dag verður tilkynnt um fleiri mikilvæga viðskiptavini og samstarfsaðila. Meira
9. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Olíufélögin til skoðunar

„Við höfum fylgst og munum fylgjast vel með því hvernig þessi markaður þróast, og ekkert ólíklegt að við tökum upp einhverja rannsókn á næstunni, án þess að það liggi fyrir núna,“ segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins,... Meira
9. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Pólskumælandi ráðgjafi tekur til starfa

Joanna Marcinkowska hefur verið ráðin sem pólskumælandi ráðgjafi innflytjenda hjá Reykjavíkurborg. Joanna starfar á þjónustuskrifstofu Reykjavíkurborgar á Höfðatorgi og mun aðstoða og veita upplýsingar um þjónustu Reykjavíkurborgar á pólsku. Meira
9. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 28 orð

Rangt föðurnafn

Á baksíðu blaðsins í gær var rangt farið með föðurnafn eins viðmælandans. Jóhanna Bríet Ingólfsdóttir, bóndi á Hrafnkelsstöðum í Hrunamannahreppi, var sögð Helgadóttir. Beðist er velvirðingar á... Meira
9. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 74 orð

Skýrslan rædd

Lögfræðingafélag Íslands efnir til hádegisverðarfundar föstudaginn 10. febrúar kl. 12:00-14:00 í Setrinu, Grand hóteli. Fjallað verður um nýútkomna skýrslu um lífeyrissjóðirna. Meira
9. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Stjórnarformaður LSR segist hafa axlað ábyrgð

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
9. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 267 orð

Styttist í stofnun Breiðfylkingar

Ný stjórnmálasamtök, sem bera vinnuheitið Breiðfylkingin, verða stofnuð næstkomandi sunnudag. Meira
9. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 891 orð | 4 myndir

Telja skorta á samkeppnina

sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Félag íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, átti í vikunni fund með samkeppnisyfirvöldum þar sem staðan á eldsneytismarkaðnum var rædd. Meira
9. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Viðræður um fjármögnun

Viðræður standa enn yfir um mögulega aðkomu lífeyrissjóðanna að fjármögnun Hverahlíðarvirkjunar. Meira
9. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 57 orð

Vinnustaðir keppa

Skákkeppni vinnustaða 2012 fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Skákhöllinni Faxafeni 12, föstudaginn 17. febrúar nk. og hefst kl. 19.30. Þetta er liðakeppni/sveitakeppni og tefla þrír í hverju liði. Meira
9. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 303 orð

Ökklabönd má nota til að tryggja að farbann sé virt

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Lagalega er ekkert því til fyrirstöðu að dómari setji skilyrði um að manni sem úrskurðaður er í farbann verði gert að hafa ökklaband svo fylgjast megi nákvæmlega með ferðum hans. Meira

Ritstjórnargreinar

9. febrúar 2012 | Leiðarar | 270 orð

Alvarlegt útlit

Seðlabankinn, líkt og ASÍ, spáir stöðnun í fjárfestingum atvinnulífsins Meira
9. febrúar 2012 | Staksteinar | 227 orð | 1 mynd

Bókað í brókina

Ríkisendurskoðun gagnrýndi á dögunum Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra fyrir að skjóta sér undan að færa 47 milljarða króna skuldbindingu til bókar. Bent hefur verið á að þarna sé á ferðinni hið gríska tilbrigði við fjármálastjórn ríkja. Meira
9. febrúar 2012 | Leiðarar | 339 orð

Glæsilegt skip

Sjávarútvegurinn býr við óþolandi aðstæður til fjárfestinga Meira

Menning

9. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 33 orð | 1 mynd

10cc treður upp í Háskólabíói í apríl

Breska hljómsveitin 10cc heldur tónleika í Háskólabíói 21. apríl og mun flytja öll sín þekktustu lög en sveitin hefur selt yfir 30 milljónir platna á ferli sínum. Miðasala hefst 22. febrúar á... Meira
9. febrúar 2012 | Tónlist | 540 orð | 2 myndir

Afturábak í tímavél út í geiminn

Það er eins og að vera í draumaheimi og fara afturábak í tímavél út í geiminn að hlusta á nýjustu plötu Pauls McCartneys, Kisses on the Bottom . Meira
9. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 60 orð | 1 mynd

Breakbeat.is-söfnun skilað 160 þús.

Eins og sagt var frá í Morgunblaðinu á þriðjudag hefur Breakbeat sett af stað söfnun til að fjármagna bókina „Taktabrot“ sem mun innihalda hátt í hundrað veggspjöld frá viðburðum hópsins undanfarinn áratug. Seinnipartinn í gær höfðu 159. Meira
9. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 62 orð | 1 mynd

Doherty fékk greiddar bætur vegna símhlerana

Söngvarinn Pete Doherty náði í gær samkomulagi við fjölmiðlaveldi Ruperts Murdochs um greiðslu skaðabóta vegna símhlerana dagblaðsins News of the World. Upphæðin hefur ekki verið gerð opinber. Aðrir sem náðu samkomulagi um skaðabætur í gær voru m.a. Meira
9. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 36 orð | 1 mynd

Einleikurinn Afinn til Vestmannaeyja

Sigurður Sigurjónsson flytur einleikinn Afann eftir Bjarna Hauk Þórsson kl. 19:30 í Höllinni í Vestmannaeyjum á laugardaginn en leikritið var frumsýnt í Borgarleikhúsinu fyrir rúmu ári við góðar undirtektir. Miðasala er hafin í versluninni Axel... Meira
9. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

Heimsdagur í Gerðubergi

Á laugardaginn kemur, frá klukkan 13 til 17, verður haldið upp á heimsdag barna í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi og frístundamiðstöðinni Miðbergi. Meira
9. febrúar 2012 | Tónlist | 424 orð | 1 mynd

Hugvitssamlega samið og með spennnandi formgerð

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
9. febrúar 2012 | Tónlist | 177 orð | 1 mynd

Leika perlur tónbókmenntanna eftir langt hlé

„Við höfum unnið saman með hléum í rúman aldarfjórðung og þekkjum hvor annan því mjög vel. Meira
9. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 285 orð | 1 mynd

Ljósmyndakeppni í tilefni af 12.12.12

Framtakssemina skortir svo sannarlega ekki hjá hinni skosku Pauline McCarthy sem búsett er á Akranesi. Hún stendur fyrir alþjóðlegri ljósmynda- og myndlistarsamkeppni sem nefnist Project 12. Meira
9. febrúar 2012 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Með huginn að vopni

Á skömmum tíma hafa tveir viðmælendur í sjónvarpsþætti minnt mig á að hugurinn er eitt besta vopn þeirra sem lenda í óyfirstíganlegum aðstæðum. Meira
9. febrúar 2012 | Myndlist | 164 orð | 1 mynd

Metverð fyrir verk eftir Moore, Gris og Delaunay

Safnarar héldu lítið aftur af sér á uppboði verka eftir impressjónista og módernista hjá Christie's í London í vikunni. Enda voru boðin upp góð verk eftir marga listamenn og í sumum tilvikum greitt metverð fyrir. Meira
9. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd

Minogue hótað á Twitter

Kylie Minogue hefur neyðst til að snúa sér til lögreglunnar vegna hótana sem henni hafa borist frá ókunnugum manni á Twitter. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem söngkonan þarf að eiga við eltihrelli. Meira
9. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 455 orð | 2 myndir

Pabbi rokkar á nýrri plötu

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Nýlega kom út platan Mount Modern frá tónlistarmanninum Snævari Albertssyni sem kallar sig Dad Rocks. Platan er gefin út hér á landi af Father Figure Records í samvinnu við jaðarútgáfuna Kimi Records. Meira
9. febrúar 2012 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

Sigurður sýnir strætóskýli

Sýning á ljósmyndum eftir Sigurð Gunnarsson verður opnuð í Skotinu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag, fimmtudag, klukkan 14.00. Er þetta fimmta sýning hans og nefnist Strætóskýli. Meira
9. febrúar 2012 | Bókmenntir | 65 orð | 1 mynd

Skáldagluggar Vetrarhátíðar

Í tilefni Vetrarhátíðar mun Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO gæða vetrarmyrkrið lífi með því að varpa ljóðum og skáldskap í bland við myndir af skáldum á valda glugga í miðbænum, frá fimmtudagskvöldi til mánudagsmorguns. Meira
9. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Stærstu nöfnin troða upp á Grammy-hátíðinni

Farið er að skýrast hvaða listamenn munu vera með tónlistaratriði á Grammy-tónlistarverðlaunahátíðinni sem haldin verður á sunnudaginn í Los Angeles. Meira
9. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 229 orð | 1 mynd

Vetrarhátíð sett

Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, setur Vetrarhátíð í Reykjavík á Skólavörðuholti í kvöld kl. 19.30. Ríflega 300 viðburðir eru í boði á hátíðinni sem stendur fram á sunnudag. Dagskrá hátíðarinnar er að finna á vetrarhatid. Meira
9. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Yann Tiersen á Listahátíð í Reykjavík

Dagskrá Listahátíðar í Reykjavík í vor er óðum að taka á sig mynd og nú hefur verið staðfest að franski tónlistarmaðurinn Yann Tiersen er á leið til landsins með hljómsveit og spilar í Hörpu 31. maí. Meira
9. febrúar 2012 | Myndlist | 306 orð | 1 mynd

Það var mikilvægt að ná hárréttum svörtum tóni

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Ég sýni þessi prent, gerð með silkiþrykki, eitthvað á fjórða tuginn alls,“ segir kanadíska myndlistarkonan Janice Kerbel og flettir bunka af fallega prentuðum örkum. Meira
9. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 786 orð | 3 myndir

Þungarokk í dulargervi

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Rokksveitin Sólstafir mun flytja nýjustu breiðskífu sína, Svarta sanda, frá upphafi til enda á útgáfutónleikum sem hefjast í Gamla bíói í kvöld klukkan 20. Meira

Umræðan

9. febrúar 2012 | Aðsent efni | 942 orð | 1 mynd

Alþingi, sjálfstæð Palestína og Ísrael

Eftir Birgi Þórarinsson: "Óskandi væri að Íslendingar, herlaus og friðelskandi þjóð, gætu komið að friðarferlinu milli Ísraela og Palestínumanna." Meira
9. febrúar 2012 | Aðsent efni | 598 orð | 1 mynd

Evran og krónan – og Krugman

Eftir Össur Skarphéðinsson: "Reynslan er hins vegar ólygnust. Íslenska krónan hefur ekki reynst okkur vel. Það hefði Krugman vitað ef hann byggi á Íslandi og hefði þekkt betur til íslenskra aðstæðna." Meira
9. febrúar 2012 | Aðsent efni | 804 orð | 1 mynd

Ég er ekki vísindamaður, það var verra

Eftir Dominique Plédel Jónsson: "Ræktun EBL er eitt umdeildasta mál heims þessa stundina og hefur verið lengi, það eru ekki bara 4-5 Íslendingar einir í heiminum að spyrja spurninga." Meira
9. febrúar 2012 | Aðsent efni | 540 orð | 1 mynd

Jón á Kvíabryggju og séra Jón

Eftir Halldór Jónsson: "En í öllu tapi lífeyrissjóða tapast vörsluskattar til ríkisins um leið. Fyrir slíkt athæfi fara venjulegir borgarar á Kvíabryggju." Meira
9. febrúar 2012 | Pistlar | 418 orð | 1 mynd

Nýir flokkar - til hvers?

Þjóðin kallar eftir nýju fólki með trúverðugleika og stefnufestu,“ sagði Lilja Mósesdóttir þegar hún tilkynnti stofnun nýs stjórnmálaafls. Meira
9. febrúar 2012 | Aðsent efni | 828 orð | 1 mynd

Samstarfshæfni Hjálmars

Eftir Jóhann Ísberg: "Það var kannski ekki nema von að honum mistækist að notfæra sér „samstarfshæfileika“ til að halda saman „starfhæfum meirihluta“." Meira
9. febrúar 2012 | Aðsent efni | 870 orð | 1 mynd

Sáttaleið til farsældar

Eftir Ögmund Jónasson: "Með stóraukinni sáttameðferð er vonin að draga enn frekar úr tíðni mála sem rata til dómstóla og að þeim geti sem allra flestum lokið með sátt." Meira
9. febrúar 2012 | Bréf til blaðsins | 211 orð | 1 mynd

Tryggingastofnun verði rannsökuð

Frá Sigríði Laufeyju Einarsdóttur: "Starfshætti Tryggingastofnunar verður að rannsaka með sama hætti og lífeyrissjóðina og hrun bankana." Meira
9. febrúar 2012 | Velvakandi | 251 orð | 1 mynd

Velvakandi

Þær eiga að borga sjálfar Mig langar að taka undir með Unni, sem sagði í Velvakanda fyrir skömmu, að hún sæi ekki ástæðu til þess að almennir skattborgarar tækju þátt í að borga nýja brjóstapúða fyrir þær konur sem fengu gallaða púða setta í sig. Meira

Minningargreinar

9. febrúar 2012 | Minningargreinar | 6278 orð | 1 mynd

Bjarni Þórðarson

Bjarni Þórðarson fæddist í Reykjavík 5. ágúst 1936. Hann lést á blóðlækningadeild Landspítalans, fimmtudaginn 2. febrúar 2012. Foreldrar hans voru Valgerður Jóhannesdóttir f. 24. september 1909, d. 29. desember 2003 og Þórður Bjarnason bókari f. 4. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2012 | Minningargreinar | 106 orð | 1 mynd

Loftur Gunnarsson

Loftur Gunnarsson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 11. september 1979. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 20. janúar 2012. Loftur var jarðsunginn frá Garðakirkju 31. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2012 | Minningargreinar | 2737 orð | 1 mynd

Svanlaug Böðvarsdóttir

Svanlaug Böðvarsdóttir fæddist á Laugarvatni 24. desember 1918. Hún lést á Landspítalanum 29. janúar 2012. Svanlaug var dóttir hjónanna Böðvars Magnússonar, bónda á Laugarvatni, f. 25.12. 1877, d. 18.10. 1966 og Ingunnar Eyjólfsdóttur, f. 2.8. 1873, d. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2012 | Minningargreinar | 4494 orð | 1 mynd

Sæmundur Þ. Sigurðsson

Sæmundur Þ. Sigurðsson fæddist í Reykjavík 18. maí 1943. Hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar á Landspítalanum 27. janúar 2012. Hann var einkabarn hjónanna Sigurðar Jónssonar f. 28.2. 1912, d. 16.4. 1988 og Jónu Sæmundsdóttur f. 20.7. 1916, d. 14.5.... Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2012 | Minningargreinar | 2062 orð | 1 mynd

Vilborg Helga Kristjánsdóttir

Vilborg Helga Kristjánsdóttir var fædd í Fagradalstungu, Saurbæjarhreppi, Dalasýslu 20. september 1930. Hún lést á Grund, dvalar- og hjúkrunarheimili, miðvikudaginn 1. febrúar. Foreldrar hennar voru þau Loftur Kristján Haraldsson f. 3. apríl 1894, d.... Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

9. febrúar 2012 | Daglegt líf | 146 orð | 1 mynd

Björn Borg verðu hlýtt í vetur

Það eru ekki einungis sænskir stórleikarar sem hrífast af fatnaði frá 66°NORÐUR. Meira
9. febrúar 2012 | Neytendur | 394 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Bónus Gildir 9. - 12. febrúar verð nú áður mælie. verð Bónus frosnir kjúklingavængir 195 259 195 kr. kg Nv. ferskt nautagúllas 1698 1998 1698 kr. kg Nv. ferskt nautasnitsel 1698 1998 1698 kr. kg Nv. nauta.borgarar m/br., 4 stk. 595 695 149 kr. stk. Ks. Meira
9. febrúar 2012 | Daglegt líf | 120 orð | 2 myndir

Hundarómantík

Gæludýrunum finnst alveg jafn gott að fá sælgæti og okkur mannfólkinu. En þá er betra að þeir fái nú eitthvað við sitt hæfi. Kannski eins og eitt vel valið bein eða gott hundakex. Í Iowa í Bandaríkjunum er rekin verslun sem kalla mætti himnaríki hunda. Meira
9. febrúar 2012 | Daglegt líf | 199 orð | 1 mynd

...kíkið á Systrasögur

Systurnar Sara og Svanhildur Vilbergsdætur opna á safnanótt í Listasafni ASÍ sýninguna Systrasögur, tvíhent á striga. Systurnar hafa málað saman frá því síðsumars 2010. Meira
9. febrúar 2012 | Daglegt líf | 754 orð | 3 myndir

Konur skrifaðar inn í söguna

Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður segir að meira þurfi að berast af skjölum kvenna til skjalasafna til að þær fái aukna hlutdeild í sögunni. Meira
9. febrúar 2012 | Daglegt líf | 167 orð | 1 mynd

Samtímamenning skoðuð

Það er skemmtilegt að rekast á blogg þar sem fólk er að velta fyrir sér samfélagsmálum á vel upp settan og forvitnilegan hátt. Tótu Lauf sem heldur utan um vefsíðuna mylsnur.wordpress.com tekst vel up hvað þetta varðar. Meira

Fastir þættir

9. febrúar 2012 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

80 ára

Kolbeinn Þorsteinsson, fyrrverandi blómasali, Lindargötu 61 í Reykjavík, verður áttræður í dag, 9. febrúar. Hann átti og rak blómabúðina Mímósu á Hótel Sögu í nokkra áratugi. Kolbeinn fagnar deginum með fjölskyldu... Meira
9. febrúar 2012 | Í dag | 162 orð

Af gosdrykknum Kist

Vísnahorninu barst skemmtileg kveðja frá Gylfa Pálssyni: „Orð kviknar af orði, ein vísa býður annarri heim. Þótt brostin sé á bullandi hláka og kreppan fari dvínandi er e.t.v. Meira
9. febrúar 2012 | Árnað heilla | 190 orð | 1 mynd

Á skíði á áttræðisafmælinu

Valdimar Örnólfsson, íþróttakennari, íþróttastjóri og frumkvöðull í Kerlingarfjöllum og fleira, er áttræður í dag. Af því tilefni hefur hann í hyggju að skella sér á skíði í Hlíðarfjalli með fjölskyldunni sem fylgdi honum norður fyrir heiðar í gær. Meira
9. febrúar 2012 | Fastir þættir | 158 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Röksemdir Lawrence. V-Enginn. Meira
9. febrúar 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Demantsbrúðkaup

Hjónin Þórdís Stella Brynjólfsdóttir og Sigurður Þorsteinsson vélfræðingur eiga sextíu ára brúðkaupsafmæli í dag, 9. febrúar. Þau búa á Norðurbrú 5, Garðabæ, og njóta dagsins með... Meira
9. febrúar 2012 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Komin með kærasta

Sandra Bullock leitar ekki langt yfir skammt í karlamálunum, ef marka má nýjasta orðróminn í Hollywood. Undanfarið hefur hún sést í fylgd með nánum vini leikarans Ryans Reynolds en sá heitir Jonathon Komack Martin og er kvikmyndaframleiðandi. Meira
9. febrúar 2012 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Og hann sagði við þá: Hvíldardagurinn varð til mannsins...

Orð dagsins: Og hann sagði við þá: Hvíldardagurinn varð til mannsins vegna og eigi maðurinn vegna hvíldardagsins. (Markús 2, 27. Meira
9. febrúar 2012 | Fastir þættir | 135 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. Rc3 g6 7. e4 Bg7 8. h3 O-O 9. Bd3 a6 10. a4 Rbd7 11. O-O De7 12. Bf4 Rh5 13. Bh2 Bh6 14. He1 Rf4 15. Bf1 Re5 16. a5 Bd7 17. Ra4 Bb5 18. Rb6 Had8 19. b3 Hfe8 20. Rc4 Bxc4 21. bxc4 Df6 22. Rxe5 dxe5... Meira
9. febrúar 2012 | Fastir þættir | 293 orð

Víkverjiskrifar

Íslensk menningaráhrif er víða að finna. Meira
9. febrúar 2012 | Í dag | 93 orð

Þetta gerðist...

9. febrúar 1946 Maður hrapaði í djúpa gjá í Aðaldalshrauni í Þingeyjarsýslu. Hann fannst ekki fyrr en eftir þrjá daga og var þá „heill og hress,“ eins og það var orðað í Morgunblaðinu. 9. Meira

Íþróttir

9. febrúar 2012 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Barcelona í bikarúrslitin

Barcelona er komið í úrslit spænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir 2:0 sigur á Valencia í síðari viðureign liðanna á Camp Nou í gærkvöld. Barcelona vann þar með 3:1 samanlagt og mætir Athletic Bilbao í úrslitaleiknum. Meira
9. febrúar 2012 | Íþróttir | 555 orð | 4 myndir

„Kominn tími á Val“

Á Hlíðarenda Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
9. febrúar 2012 | Íþróttir | 437 orð | 4 myndir

„Við sýndum ekki okkar bestu hliðar“

Í Eyjum Júlíus G. Ingason sport@mbl.is Leikmenn ÍBV þurftu ekki að sýna bestu hliðar sínar í gærkvöldi þegar liðið lagði FH að velli í undanúrslitum Eimskipsbikars kvenna en leikið var í Eyjum. Meira
9. febrúar 2012 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Capello sagði starfinu lausu

Fabio Capello sagði í gærkvöld af sér sem landsliðsþjálfari Englands í knattspyrnu. Meira
9. febrúar 2012 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 4. umferð: Middlesbrough – Sunderland 1:2...

England Bikarkeppnin, 4. umferð: Middlesbrough – Sunderland 1:2 Lukas Jutkiewicz 57. – Jack Colback 42., Stéphane Sessegnon 113. *Eftir framlengingu. Sunderland tekur á móti Arsenal í 16-liða úrslitunum. Meira
9. febrúar 2012 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Fáir með í sigurleik Löwen

Guðmundur Þ. Guðmundsson og lærisveinar hans í Rhein-Neckar Löwen höfðu aðeins níu útispilara til taks í gærkvöld þegar þeir sóttu Balingen heim í þýsku 1. deildinni í handknattleik en unnu samt góðan útisigur, 30:24. Meira
9. febrúar 2012 | Íþróttir | 204 orð

Formaður EAA kemur til landsins

Svisslendingurinn Hansjörg Wirz, formaður Frjálsíþróttasambands Evrópu, EAA, kemur til landsins í dag. Hann mun halda framsöguerindi á fundi Frjálsíþróttasambands Íslands um mannvirkjamál sem fram fer á morgun. Meira
9. febrúar 2012 | Íþróttir | 274 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Paul Pierce fór upp fyrir Larry Bird og er orðinn annar stigahæsti leikmaður Boston Celtics frá upphafi en hann skoraði 15 stig, átti 9 stoðsendingar og tók 8 fráköst í sigri liðsins á Charlotte Bobcats, 94:84, í NBA-deildinni í körfuknattleik í... Meira
9. febrúar 2012 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Hamburg og fleiri lið með Gylfa í sigtinu

Þýska knattspyrnuliðið Hamburg vonast til að krækja í landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson þegar lánssamningur hans við Swansea rennur út í vor að því er fram kemur í þýska knattspyrnutímaritinu Kicker . Meira
9. febrúar 2012 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Seltjarnarnes: Grótta...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Seltjarnarnes: Grótta – Akureyri 18.30 Digranes: HK – Valur 19.30 Schenkerhöllin: Haukar – FH 19.30 Varmá: Afturelding – Fram 19. Meira
9. febrúar 2012 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Hólmar Örn nýtti tækifærið vel

Hólmar Örn Eyjólfsson, leikmaður 21-árs landsliðsins í knattspyrnu, fékk sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði Bochum í þýsku B-deildinni á laugardaginn. Meira
9. febrúar 2012 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Mikasa-deild karla Þróttur R. – HK 1:3 25:22, 13:25, 20:25, 16:25...

Mikasa-deild karla Þróttur R. – HK 1:3 25:22, 13:25, 20:25, 16:25 HK: Einar Sigurðsson 19, Alexander Stefánsson 16, Brynjar Pétursson 16. Þróttur : Fannar Grétarsson 15, Andris Orlovs 12, Guðmundur P. Guðmundsson 11. Meira
9. febrúar 2012 | Íþróttir | 384 orð | 2 myndir

Upplýst um leyndarmál

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
9. febrúar 2012 | Íþróttir | 585 orð | 1 mynd

Valur – Njarðvík 100:81 Vodafonehöllin, Iceland Express deild...

Valur – Njarðvík 100:81 Vodafonehöllin, Iceland Express deild kvenna, 8. febrúar 2012. Gangur leiksins : 4:7, 9:13, 18:13, 24:23 , 30:29, 36:32, 42:38, 44:51 , 48:53, 60:62, 67:67, 69:69 , 73:72, 83:77, 87:79, 100:81 . Meira
9. febrúar 2012 | Íþróttir | 591 orð | 2 myndir

Valur skoraði 100 stig

Á Hlíðarenda Kristján Jónsson kris@mbl.is Njarðvík missti nágranna sína í Keflavík fjórum stigum á undan sér í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi. Meira
9. febrúar 2012 | Íþróttir | 377 orð | 1 mynd

Þýskaland A-DEILD: Hamburg – Füchse Berlín 24:23 • Alexander...

Þýskaland A-DEILD: Hamburg – Füchse Berlín 24:23 • Alexander Petersson lék ekki með Füchse vegna meiðsla. Dagur Sigurðsson þjálfar liðið. Balingen – RN Löwen 24:30 • Róbert Gunnarsson skoraði ekki fyrir Löwen. Guðmundur Þ. Meira
9. febrúar 2012 | Íþróttir | 970 orð | 3 myndir

Ævintýri að dæma í Jeddah

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira

Finnur.is

9. febrúar 2012 | Finnur.is | 669 orð | 1 mynd

Ann góðum mat en enginn snillingur í eldhúsinu

Jakobi Frímanni miðborgarstjóra er hugleikin sú fjölbreytilega flóra upplifana sem í boði er í miðborginni árið um kring. Myrkum músíkdögum er nýlokið, Kærleikar í miðborginni, Vetrarhátíð og Food and Fun. Meira
9. febrúar 2012 | Finnur.is | 24 orð | 1 mynd

Arco-lampinn var hannaður af þeim Achille og Pier Giacomo Castiglioni...

Arco-lampinn var hannaður af þeim Achille og Pier Giacomo Castiglioni árið 1962. Lampinn þykir ágætt dæmi um hönnunargrip sem jaðrar við að vera... Meira
9. febrúar 2012 | Finnur.is | 169 orð | 1 mynd

Bíllinn líður vel áfram á veginum

Nk. laugardag, 11. febrúar, verður sýning í Lexussalnum við Nýbýlaveg í Kópavogi þar sem meðal annars má sjá Lexus CT 200h. Meira
9. febrúar 2012 | Finnur.is | 321 orð | 3 myndir

Blessuð bannárin

Um helgina hefjast sýningar á annarri seríu af Boardwalk Empire, einum mesta hvalreka seinni ára á fjörur unnenda úrvals-sjónvarpsefnis. Hólkar eru hlaðnir, samningar sviknir og veður eru válynd sem aldrei fyrr. Meira
9. febrúar 2012 | Finnur.is | 396 orð | 1 mynd

Breikka undirvagninn og strekkja grindina

Því geta bílar frá Audi, Seat, Skoda og Volkswagen streymt frá einni og sömu verksmiðjunni. Meira
9. febrúar 2012 | Finnur.is | 24 orð | 1 mynd

Dagskráin um helgina

Fimmtudagur Skjár 1 sýnir lokaþáttinn af House í kvöld og af því vill varla nokkur maður missa. Hugh Laurie fer á alþekktum kostum í... Meira
9. febrúar 2012 | Finnur.is | 131 orð | 5 myndir

Denzel og félagar á frumsýningu

Nýjasta spennumynd verðlaunaleikarans Denzels Washingtons var frumsýnd í fyrradag í New York. Mætti kappinn ásamt leikstjóranum og meðleikurum sínum á rauða dregilinn og skellti sér svo í bíó. Meira
9. febrúar 2012 | Finnur.is | 200 orð | 1 mynd

Endurnýja nærri helming flotans

Tvær stærstu bílaleigur landsins ráðgera að kaupa allt að 1.300 nýja bíla fyrir sumarvertíðina. Er þetta í samræmi við almenna stefnu fyrirtækjanna um reglulega endurnýjun flotans og að leigja hvern bíl ekki út lengur en í tvö til þrjú sumur. Meira
9. febrúar 2012 | Finnur.is | 208 orð | 1 mynd

Engan barnaskap fyrir börnin!

Sófakartaflan er eldri en tvævetur þegar kemur að barnaefni í sjónvarpi. Sjálf horfði hún á ómælt barnaefni í bernsku sinni og er aukinheldur foreldri hin seinni ár og sér því frá degi til dags hvað hentar ungviðinu til áhorfs. Meira
9. febrúar 2012 | Finnur.is | 509 orð | 2 myndir

Ég er orðinn gegnheill Gaflari

Við hjónin keyptum þessa íbúð hér við Breiðvanginn snemma árs 1976 í húsi sem þá var aðeins hálfbyggt. Fengum þetta fokhelt og áttum þá mikið verk fyrir höndum við að koma öllu í stand. Meira
9. febrúar 2012 | Finnur.is | 170 orð | 1 mynd

Flotinn verður sífellt eldri

Bandaríkjamenn halda lengi í bíla sína og nýta þá vel. Það endurspegla tölur um meðalaldur bandaríska bílaflotans sem aldrei hefur verið hærri. Meðalbíllinn er 11,1 ár í akstri samkvæmt upplýsingum greiningarfyrirtækisins Polk. Meira
9. febrúar 2012 | Finnur.is | 925 orð | 5 myndir

Frísklegur á háum hælum

Það fer vel á því að BL, bílafyrirtæki með nýju nafni, kynni glænýjan bíl frá einum af mörgum athygliverðum framleiðendum þess, Subaru. Í sl. viku kom til landsins fyrsta eintakið af algjörlega nýjum bíl, Subaru XV. Meira
9. febrúar 2012 | Finnur.is | 32 orð | 1 mynd

Fyrstu störfin voru blaðaútburður og ánamaðkatínsla

Fyrstu störfin voru blaðaútburður og ánamaðkatínsla, rétt eins og algengt er hjá krökkum. Vann svo fulla vinnu á næturvöktum á Hrafnistu allan menntaskóla- og háskólaferilinn. Ólafur E. Rafnsson, lögmaður og forseti... Meira
9. febrúar 2012 | Finnur.is | 411 orð | 4 myndir

Gefandi að skrifa fyrir börn

Ingibjörg Kristín Ferdinandsdóttir sendi frá sér barnabókina „Keli minn sem hvarf“ fyrir síðustu jól. Meira
9. febrúar 2012 | Finnur.is | 427 orð | 7 myndir

Gerður Kristný Guðjónsdóttir

Bók Gerðar Kristnýjar, Garðurinn , hefur fengið afbragðsgóðar viðtökur í Þýskalandi. Bókin var nýlega valin þar í stóra upplestrarkeppni og þykir töluverður heiður. Meira
9. febrúar 2012 | Finnur.is | 408 orð | 2 myndir

Hálkuhelgi kostaði tugi milljóna kr.

Kostnaður samfélagsins vegna hálkuslysa að undanförnu hleypur á milljónum. Þetta kemur fram í grein eftir Elísabetu Benedikz, yfirlækni bráðadeildar Landspítalans, í nýjasta hefti Læknablaðsins sem kom út fyrir helgina. Meira
9. febrúar 2012 | Finnur.is | 72 orð | 1 mynd

Honda í háska

Hagnaður japanska bílaframleiðandans Honda Motor's dróst saman um 71,4% á fyrstu níu mánuðum rekstrarársins. Helstu ástæður fyrir samdrættinum eru jarðskjálftinn í mars og flóðbylgjan í kjölfarið. Meira
9. febrúar 2012 | Finnur.is | 448 orð | 3 myndir

Hvatinn til sparnaðar sé til staðar

Reikningarnir verði bundnir til 10 ára, en verði lausir við kaup á fasteign eða vegna viðhalds fasteignar. Einnig er lagt til að vaxtatekjur af umræddum reikningum verði undanþegnar fjármagnstekjuskatti. Meira
9. febrúar 2012 | Finnur.is | 135 orð | 1 mynd

Iðnaðarmannasjóðir útvega fé í Úlfársárdal

Virðing hf. hefur lokið samningi um langtímafjármögnun nýbygginga Byggingafélagsins Framtaks ehf. við Skyggnisbraut 20-24 í Úlfarsárdal í Reykjavík, þar sem Framtak er að reisa þrjú fjögurra hæða fjölbýlishús með alls 51 leiguíbúð. Meira
9. febrúar 2012 | Finnur.is | 146 orð | 5 myndir

Kjólar í öllum regnbogans litum

Ævintýramyndin Journey 2: Mysterious Island var forsýnd í Los Angeles um síðustu helgi en frumsýningin er á morgun, föstudag. Meira
9. febrúar 2012 | Finnur.is | 164 orð | 1 mynd

Kökurnar hjá Guðrúnu systur í kvöld

„Við Guðrún systir mín, sem er fjórum árum yngri en ég, eigum sama afmælisdag. Í tímans rás hefur því gilt að við skiptumst á um að halda afmælisboð og ég reikna með að fara í kökur til hennar. Meira
9. febrúar 2012 | Finnur.is | 404 orð | 1 mynd

Leonardo DiCaprio fékk fyrsta bílinn

Ef ætlunin er að verða bestur í einhverju getur verið gott að vera fyrstur til. Það er einmitt það sem Fisker gerði þegar fyrirtækið hóf framleiðslu á fyrsta fernra dyra lúxusrafmagnsbílnum. Meira
9. febrúar 2012 | Finnur.is | 113 orð | 2 myndir

Loftleiðina til tunglsins

Franski rafdúettinn AIR sendi á dögunum frá sér sína sjöttu hljóðversskífu og nefnist gripurinn Le Voyage Dans La Lune, eða Ferðin til tunglsins. Meira
9. febrúar 2012 | Finnur.is | 110 orð | 8 myndir

Marmarahöll í Mexíkó

Arkitektastofan twentyfourseven á heiðurinn af einbýlishúsi í höfuðborg Mexíkó. Húsið, sem er á tveimur hæðum, er svo vandað og fallegt að það er ekki hægt annað en brosa hringinn þegar myndirnar eru skoðaðar. Meira
9. febrúar 2012 | Finnur.is | 210 orð | 3 myndir

MEÐMÆLI VIKUNNAR

Bókin Nú er glatt á hjalla hjá bókaunnendum því það eru útsölur á bókum víðast hvar og þar af leiðandi lag að ná í þær jólabækur sem ekki skiluðu sér í pakkana. Meira
9. febrúar 2012 | Finnur.is | 490 orð | 4 myndir

Með tónlistarmönnum í ískaldri Brusselborg

Töskurnar okkar urðu eftir í París og ég bíð spenntur eftir að endurheimta mína svo ég geti nú burstað tennurnar. Meira
9. febrúar 2012 | Finnur.is | 35 orð | 1 mynd

Stefnt er að frumsýningu Fiat 500L MPV í Genf í mars.

Stefnt er að frumsýningu Fiat 500L MPV í Genf í mars. Bíllinn fer svo í sölu undir lok árs. Bíllinn er með 1,4 lítra bensínvél og rúmgóður. Fyrirsjáanlegir keppinautar eru Nissan og Citroën C3... Meira
9. febrúar 2012 | Finnur.is | 104 orð | 3 myndir

Stytta á stalli

Dökkar og þungar styttur eru lítið í tísku hjá minni kynslóð en fallegt skraut samt sem áður. Að þessu sinni tók ég gamla styttu og setti hana í nútímalegri búning. Meira
9. febrúar 2012 | Finnur.is | 168 orð | 1 mynd

Stöðvið allar klukkur...

Hver man ekki hinn tilfinningaríka flutning leikarans Johns Hannah á ljóði W.H. Audens, Funeral Blues, í kvikmyndinni Fjögur brúðkaup og jarðarför? Skáldið öðlaðist þar frægð á einni nóttu, að kalla, 20 árum eftir andlát sitt, en hann féll frá árið... Meira
9. febrúar 2012 | Finnur.is | 221 orð | 1 mynd

Viðbót við opinberan stuðning

Í greinargerð með frumvarpi þingmannanna sem vilja húsnæðissparnaðarreikninga og sérstaka lagasetningu um þá, segir að skattaívilnanir þær sem í slíku myndu felast yrðu hrein og klár viðbót við önnur opinber úrræði sem auðvelda eiga fólki að eignast... Meira
9. febrúar 2012 | Finnur.is | 107 orð | 1 mynd

Vinir Óskars

Leikararnir fimm sem tilnefndir eru fyrir bestan leik í aðalhlutverki karla mættu allir í heiðurskvöldverð sem efnt var til fyrir alla þá listamenn sem tilnefndir eru í ár. Meira
9. febrúar 2012 | Finnur.is | 116 orð | 1 mynd

Þjónustuskoðun og þrír frumsýndir

Bernharð á Íslandi hefur að undanförnu, í samstarfi við verkstæði víða um land, boðið upp á nýja gerð af þjónustukoðunum fyrir Honda CR-V jeppa af árgerðum 2002 til 2006. Meira

Viðskiptablað

9. febrúar 2012 | Viðskiptablað | 126 orð | 1 mynd

9 evruríki vilja skatt á fjármagnsflutninga

Hópur níu evruríkja undir forystu Frakklands og Þýskalands hefur óskað eftir því við Dani, sem fara nú með forsætið innan Evrópusambandsins, að flýta áætlunum um sérstakan skatt á fjármagnsflutninga. Meira
9. febrúar 2012 | Viðskiptablað | 171 orð | 1 mynd

Að berjast gegn framförum og þekkingarleit

Óttinn við hið óþekkta er algengur hjá manninum. Mannskepnunni líður best í því umhverfi og við þær aðstæður sem hún þekkir. Meira
9. febrúar 2012 | Viðskiptablað | 808 orð | 2 myndir

Allir munu græða á auknu flugframboði Easy Jet

Fréttaskýring Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Í gær tilkynnti Easy Jet að það myndi á næsta ári byrja að fljúga frá Íslandi til London allan ársins hring. Fram að þessu hafði verið áætlað að fljúga aðeins yfir sumartímann. Meira
9. febrúar 2012 | Viðskiptablað | 160 orð | 1 mynd

Bensínið og bisnessinn

Einhverntímann var sagt að forsetakosningar í Bandaríkjunum réðust af því hvort verðið á galloni af bensíni væri orðið hátt eða ekki. Meira
9. febrúar 2012 | Viðskiptablað | 50 orð | 1 mynd

Dregur úr hallarekstri SAS

Norræna flugfélagið SAS greindi í gær frá því að reksturinn hefði batnað í fyrra. Meira
9. febrúar 2012 | Viðskiptablað | 615 orð | 1 mynd

Fjarfundir eru framtíðin

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fjarfundalausnir eru einn af vaxtarsprotunum í fundar- og ráðstefnuþjónustu Grand hótels Reykjavík. Meira
9. febrúar 2012 | Viðskiptablað | 95 orð | 1 mynd

Guðdómleg stöðutaka

Enska biskupakirkjan hefur á undanförnum tveimur árum rúmlega tvöfaldað það fé, sem hún ávaxtar hjá vogunarsjóðum. Dagblaðið Financial Times greindi frá þessu. Biskupakirkjan á 5,5 milljarða punda (rúmlega þúsund milljarða króna) í sjóðum. Meira
9. febrúar 2012 | Viðskiptablað | 92 orð | 1 mynd

Hagnaður eykst hjá Statoil

Norska olíufélagið Statoil tilkynnti í gær að gróði þess hefði verið helmingi meiri í fyrra en hittifyrra. Statoil hagnaðist 2011 um 78,8 milljarða norskra króna (1.675 milljarða íslenskra króna). Meira
9. febrúar 2012 | Viðskiptablað | 740 orð | 1 mynd

Harður slagur um erlenda hópa

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Funda- og ráðstefnuhald skipar æ stærri sess í starfsemi Bláa Lónsins. Meira
9. febrúar 2012 | Viðskiptablað | 421 orð | 1 mynd

Heldur að sér höndum

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Seðlabanki Íslands kom greinendum á óvart þegar hann tilkynnti í gærmorgun að vöxtum bankans yrði haldið óbreyttum – en flestar spár höfðu gert ráð fyrir því að stýrivextir yrðu hækkaðir úr 4,75% í 5%. Meira
9. febrúar 2012 | Viðskiptablað | 246 orð | 2 myndir

Í hverju ertu bestur?

Mesti hagnaður fyrirtækja og einstaklinga liggur í því að gera þá hluti sem þau eru best í. Einbeita sér að kjarnastarfsemi sinni og láta utanaðkomandi fyrirtæki sjá um aðra þætti fyrir sig – bókhald, starfsmannastjórnun, mötuneyti og ræstingar. Meira
9. febrúar 2012 | Viðskiptablað | 549 orð | 2 myndir

Kína kaupir í Evrópu

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Kínversk fyrirtæki og sjóðir fjárfesta nú af miklum móð í Evrópu. Meira
9. febrúar 2012 | Viðskiptablað | 294 orð | 1 mynd

Kláruðu tvö og hálft bretti af sælgæti

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Eflaust hefðu margir viljað vera samferða Geir Magnússyni til Kölnar á dögunum. Geir er útflutningsstjóri sælgætisgerðarinnar Freyju og sótti ISM-sælgætishátíðina, sem er stærsta sælgætissýning heims. Meira
9. febrúar 2012 | Viðskiptablað | 504 orð | 1 mynd

Mikil vinna fer í góða ráðstefnu

Eftir nokkra lægð strax eftir að efnahagskreppan skall á segir Þorbjörg Þráinsdóttir teikn á lofti um að ráðstefnu- og fundahald sé aftur að ná sér á strik. „Við sáum að bæði fyrirtæki og félagasamtök skáru niður í öllu viðburðahaldi. Meira
9. febrúar 2012 | Viðskiptablað | 58 orð | 1 mynd

Síminn stóðst kröfurnar

Landsbankinn hefur samið við Símann til þriggja ára um að annast alla gagnaflutningsþjónustu fyrir bankann en í því felst m.a. að sjá um IP tengingar í aðalbanka og útibúum, leigulínur og heimatengingar starfsmanna. Meira
9. febrúar 2012 | Viðskiptablað | 460 orð | 2 myndir

Skuldasöfnun og lærdómar frá Norðurlöndum

Heildarskuldir helstu iðnríkja heimsins – skuldir ríkisins, heimila og fyrirtækja – hafa aukist stjarnfræðilega á síðustu áratugum og víðast hvar eru skuldirnar sem hlutfall af landsframleiðslu á bilinu 200% til 500%. Meira
9. febrúar 2012 | Viðskiptablað | 2237 orð | 6 myndir

Útrás sem er ekki byggð á pappír

• Advania er orðið eitt af tíu stærstu upplýsingatæknifyrirtækjunum á Norðurlöndum • Forstjóri félagsins segir að það hafi verið mikil gæfa að fara snemma í nauðasamninga við lánastofnanir • Aðkoma Framtakssjóðs var eðlilegt og rökrétt... Meira
9. febrúar 2012 | Viðskiptablað | 80 orð | 1 mynd

VinnumennMálverkið

Málverk eftir norska myndlistarmanninn Edvard Munch eru með þeim verðmætustu í heimi. Hann var symbólisti og svokallaður for-expressjónisti. Ópið er hans þekktasta verk en sýning á verkum hans stendur nú yfir í bankahöfuðborginni Frankfurt í Þýskalandi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.