Greinar laugardaginn 11. febrúar 2012

Fréttir

11. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 668 orð | 3 myndir | ókeypis

„Fáar milljónir í nokkra daga í ávöxtunarskyni“

sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Stefán H. Hilmarsson, fv. Meira
11. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 456 orð | 2 myndir | ókeypis

Blóm og tónlist í eina sæng

Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl.is Það er ævintýri líkast að stíga inn í Blómasofu Friðfinns. Meira
11. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 585 orð | 3 myndir | ókeypis

Bólusetningar og fornir smitsjúkdómar

Fréttaskýring Skúli Hansen skulih@mbl.is Á síðustu tveim vikum hafa tveir fullorðnir einstaklinga greinst með rauða hunda á Íslandi. Hvorugur þeirra hafði hlotið bólusetningu í æsku og talið er að annar þeirra hafi smitast af sjúkdóminum erlendis. Meira
11. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Dásamlega skelfilegar draugasögur heilla börnin

Í gærkvöldi var mikið um að vera í borginni þegar Vetrarhátíð stóð sem hæst. Meðal ótal viðburða á Safnanótt var draugasögustund í Borgarbókasafni Reykjavíkur. Meira
11. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 100 orð | ókeypis

Ekkert lán úr Sólarsjóði

Jón Ásgeir Jóhannesson, fyrrverandi forstjóri Baugs Group, segir það ekki rétt að peningar hafi verið teknir úr Sólarsjóði til þess að fjármagna daglegan kostnað hjá Baugi, líkt og fram kom í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í vikunni. Meira
11. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki búið að ákveða fund með Jóhönnu

Sveitarstjórnir sveitarfélaga á Norðurlandi vestra samþykktu í vikunni ályktun þar sem skorað var á Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra að funda með þeim og gagnrýndu að hafa engin svör fengið við bréfi frá 21. nóvember í fyrra. Meira
11. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 143 orð | ókeypis

Eldi á 200 tonnum af bleikju í Galtalæk ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Skipulagsstofnun telur að eldi á allt að 200 tonnum af bleikju á ári í Galtalæk í Rangárþingi ytra sé ekki líklegt til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og skuli því ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Það er fyrirtækið Íslensk matorka ehf. Meira
11. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 72 orð | ókeypis

ESB mælir hraða

Framkvæmdastjórn ESB er um þessar mundir að mæla breiðbandshraða í 30 Evrópulöndum, þ.e. aðildarríkjunum 27 auk Króatíu, Noregs og Íslands. Sambandið og samstarfsaðilar leita nú að sjálfboðaliðum á Íslandi til að taka þátt í mælingunni. Meira
11. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd | ókeypis

Fá 10 þúsund kr. fyrir skinnið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mikil eftirspurn var eftir minkaskinnum á loðskinnauppboði Kopenhagen Fur sem lauk í gær. Verðið hækkaði og hefur aldrei verið hærra. Meira
11. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Fengu lán úr sjóðum

Fram kom í dómi sem kveðinn var upp í Héraðsdómi Reykjavíkur á fimmtudag að ólögmæt lán hefðu verið tekin úr styrktarsjóðum Baugs til að fjármagna daglegan rekstrarkostnað. Stefán H. Hilmarsson, fv. Meira
11. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Fresta innheimtu hesthúsaskatts

Borgarlögmaður hefur beint þeim tilmælum til fjármálaskrifstofu borgarinnar að hún fresti gjalddaga fasteignaskatts á hesthús í Reykjavík meðan beðið er viðbragða efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis við erindi sem borgin sendi nefndinni um að breyta... Meira
11. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Gestir staðfesta komu sína á Bessastaði

Fjöldi fólks beið í röð í Bessastaðastofu eftir að skrá heimsókn sína í gestabókina en vel á annað þúsund manns lagði leið sína á Bessastaði í gær. Fólk á öllum aldri kynnti sér staðinn og sögu hans. Meira
11. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 214 orð | ókeypis

Greiddi barni fyrir kynmök

Karlmaður hefur verið dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að greiða 14 ára pilti fyrir kynferðismök. Maðurinn játaði sök. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Vesturlands í gær. Meira
11. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd | ókeypis

Hefur trú á breytingum í Búrma en segir að ekkert sé varanlegt

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Þegar ég var kynnt fyrir henni og henni var sagt að ég væri frá Íslandi þá sagði hún: „Ísland, móðir Alþingis!“ segir Sóley Ómarsdóttir um Aung San Suu Kyi, leiðtoga lýðræðissinna í Búrma. Meira
11. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Hervæðingu mótmælt

Hector Timerman, utanríkisráðherra Argentínu, afhenti í gær embættismönnum Sameinuðu þjóðanna formleg mótmæli vegna meintrar hervæðingar Breta við Falklandseyjar. Meira
11. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 475 orð | 2 myndir | ókeypis

Hindruðu skartgripaútflutning

Skúli Hansen skulih@mbl.is Fulltrúar safnaráðs komu í gær í veg fyrir að gull- og silfurskartgripir sem taldir eru hafa menningarsögulegt gildi yrðu fluttir án leyfis úr landi. Á meðal gripanna er íslenskt búningaskart, svokallað víravirki, úr silfri. Meira
11. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 599 orð | 2 myndir | ókeypis

Hrossabúgreinar í sókn á Suðurlandi

ÚR BÆJARLÍFINU Óli Már Aronsson Hella Uppbygging í hrossarækt og tamningum hefur verið gríðarlega mikil á Suðurlandi síðustu árin og ekki síst hér í vestanverðri Rangárvallasýslu. Meira
11. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd | ókeypis

Hrun í ruslinu frá hruni

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Efnahagur heimila speglast að nokkru í þeim úrgangi eða sorpi sem þau skila í ruslatunnur og á endurvinnslustöðvar. Sé þetta lagt til grundvallar hafa heimilin ekki enn náð sér á strik eftir hrunið haustið 2008. Meira
11. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 68 orð | ókeypis

Hældi morðingjanum

Norskur grunnskólakennari hefur verið sendur í tímabundið leyfi eftir að hann skrifaði stöðufærslu á Facebook um norska fjöldamorðingjann sem varð 77 manns að bana 22. júlí. Meira
11. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 449 orð | 4 myndir | ókeypis

Ísland var þeim neyðarbrauð

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Nærri sex af hverjum tíu Pólverjum sem tóku þátt í nýlegri viðtalskönnun kváðust aldrei mundu hafa komið til Íslands ef sæmandi vinnu hefði verið að hafa í Póllandi. Um þriðjungur var þessu ósammála. Meira
11. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Kærleiksvika

Kærleiksvika verður haldin í þriðja sinn í Mosfellsbæ 12.-19. febrúar. Þátttaka hefur ætíð verið góð. „Markmið vikunnar er að hver einasti bæjarbúi finni fyrir kærleik í sinn garð og gefi af sér kærleik. Meira
11. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd | ókeypis

Lekir púðar hjá 68% kvennanna

Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Um 68% þeirra kvenna sem eru með PIP-brjóstapúða og hafa komið til ómskoðunar hjá Krabbameinsfélaginu hafa greinst með leka púða. Meira
11. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 229 orð | 2 myndir | ókeypis

Lífeyrissjóðirnir bjóða í krónur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Væntanlegur hagnaður af gjaldeyrisútboðum Seðlabanka Íslands sem lífeyrissjóðirnir munu taka þátt í verður notaður til að fjármagna hlut lífeyrissjóðanna í sérstökum vaxtabótum. Meira
11. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 218 orð | ókeypis

Miklaborg hreinsuð af ásökunum

Eftirlitsnefnd Félags fasteignasala hefur hreinsað fasteignasöluna Mikluborg af ásökunum um að ranglega hafi verið staðið að verðmati á íbúð við Byggðarenda í Reykjavík. Meira
11. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Ofveiðar dýrkeyptar

Ofveiðar aðildarríkja Evrópusambandsins kosta þau alls 2,7 milljarða sterlingspunda (520 milljarða króna) á ári og um 100.000 störf. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu breskrar hugveitu, New Economics Foundation. Meira
11. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 208 orð | ókeypis

Óbreyttur dagafjöldi á grásleppu

Grásleppuvertíð hefst væntanlega eftir rúman mánuð, en samkvæmt drögum að reglugerð er reiknað með að heimilt verði að hefja veiðar 15. mars á flestum svæðum. Búist er við að sóknardagar verði 50 eins og var í fyrra, en þeir voru 62 á metvertíðinni... Meira
11. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd | ókeypis

Ómar

Virðulegir Þeir voru heldur betur flottir þessir tveir þar sem þeir stilltu sér upp hvor sínum megin við forsetabifreiðina á Bessastöðum í gær en þar var opið hús í tilefni... Meira
11. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 105 orð | ókeypis

Rangt farið með

Rangt farið með Í umfjöllun um sjóðfélagafund Sameinaða lífeyrissjóðsins í blaðinu í gær stóð: „Gunnar Þór Skúlason, stjórnarmaður og fundarstjóri, benti þá á að einu mennirnir sem hefðu setið í stjórninni fyrir árið 2008 væru Kristján Örn... Meira
11. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 94 orð | ókeypis

Rauði krossinn sendi út fatagám

Rauði kross Íslands hefur sent neyðarstyrk sem nemur tveimur milljónum króna til aðstoðar fórnarlömbum kuldabylgjunnar í Hvíta-Rússlandi en frost í landinu hefur farið niður fyrir þrjátíu gráður á síðustu vikum. Meira
11. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

Roskinn maður í haldi vegna sprengju

Andri Karl Helgi Bjarnason Karlmaður á áttræðisaldri var handtekinn á Suðurnesjum í gær vegna rannsóknar lögreglu á sprengingu á Hverfisgötu í lok síðasta mánaðar. Maðurinn er grunaður um aðild að málinu. Meira
11. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 189 orð | ókeypis

Skerðir ekki atvinnuleysisbætur

Úttekt á séreignarlífeyrissparnaði skerðir ekki atvinnuleysisbætur ef hún er gerð í samræmi við bráðabirgðaákvæði nr. VIII í lögum nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Meira
11. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd | ókeypis

Skólabörn safna fyrir ABC

Nú stendur yfir söfnunarátak ABC barnahjálpar í samstarfi við grunnskóla landsins. Söfnunin stendur yfir til 8. mars nk og munu skólabörn úr 4.-6. bekk ganga í hús með söfnunarbauka frá ABC. Þessi söfnun, sem nú er haldin í 12. Meira
11. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Skólar kaupi bók um Pútín

Skólar í Tver-héraði í Rússlandi hafa fengið bréf frá yfirvöldum þar sem hvatt er til þess að þeir kaupi eintök af bók um æsku- og skólaár Vladímírs Pútíns, sem búist er við að verði kjörinn forseti landsins að nýju í kosningum í mars. Meira
11. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 877 orð | 3 myndir | ókeypis

Stefnir í enn blóðugri átök

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Sérfræðingar í málefnum Sýrlands telja líklegt að hersveitir einræðisstjórnarinnar í Sýrlandi herði enn árásir sínar til að brjóta uppreisnarmenn á bak aftur. Meira
11. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Tinni ekki bannaður

Dómstóll í Belgíu neitaði í gær að banna sölu á bókinni Tinni í Kongó og komst að þeirri niðurstöðu að hún bryti ekki í bága við lög. Meira
11. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd | ókeypis

Vetur við Fuglasafn Sigurgeirs

Birkir Fanndal Mývatnssveit Fuglasafn Sigurgeirs við Mývatn er rekið af miklum metnaði og á það við um sýninguna svo og umgjörð alla. Hinn 31. Meira
11. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Vildu vera í Póllandi

Góður meirihluti Pólverja sem tóku þátt í viðtalskönnun sumarið 2010, eða sex af hverjum tíu, kvaðst aldrei mundu hafa flutt til Íslands ef sæmandi starf hefði boðist heima fyrir. Könnunin var gerð af MIRRU, rannsóknarsetri í Reykjavík. Meira
11. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja starfshóp um atvinnumálin

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Bæjarstjóri Blönduóss segir það vera skýra kröfu heimamanna að komið verði á fót starfshópi með þátttöku ráðuneyta og aðila á svæðinu varðandi frekari uppbyggingu atvinnulífs á Norðurlandi vestra. Meira
11. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd | ókeypis

Ýsan var dýrari en þorskurinn

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Í vikunni gerðist það að ýsa seldist fyrir hærra verð en þorskur á fiskmörkuðum. Á miðvikudag voru seld 17,7 tonn af óslægðri ýsu og var meðalverðið 349 krónur á kíló. Meira
11. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Þór er kominn til Noregs

Varðskipið Þór kom til Bergen í Noregi á miðvikudagskvöld til viðgerðar. Samkvæmt upplýsingum Landhelgisgæslunnar hefst nú vinna við skipið og er búist við því að viðgerðin taki fjórar til fimm vikur. Meira
11. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 167 orð | 3 myndir | ókeypis

Þrír forsætisráðherrar á einum sólarhring

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Þegar Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, kemur aftur til landsins síðdegis í dag hafa þrír ráðherrar gegnt starfi forsætisráðherra á einum sólarhring. Meira

Ritstjórnargreinar

11. febrúar 2012 | Leiðarar | 91 orð | ókeypis

Eldtungur í Aþenu

Ögurstundin nálgast enn í Grikklandi og á evrusvæðinu Meira
11. febrúar 2012 | Leiðarar | 428 orð | ókeypis

Frjór jarðvegur fyrir ný vinstri framboð

Ríkisstjórnarflokkarnir hafa skapað góðar forsendur fyrir ný framboð Meira
11. febrúar 2012 | Staksteinar | 186 orð | 1 mynd | ókeypis

Ímyndaður vandi?

Áhugi forsætisráðherra á atvinnumálum er óumdeilanlegur. Ráðherrann hefur í ræðum sínum á síðast liðnum þremur árum skapað tugþúsundir starfa sem öll hafa verið fyllt ímynduðum starfsmönnum. Meira

Menning

11. febrúar 2012 | Menningarlíf | 593 orð | 4 myndir | ókeypis

217 listamenn og hópar hljóta starfslaun

Alls hljóta 217 listamenn og sviðslistahópar starfslaun í ár. Að þessu sinni bárust 639 umsóknir frá einstaklingum og hópum um starfslaun eða ferðastyrki. Til úthlutunar voru 1.600 mánaðarlaun, 467 milljónir kr., en skv. fjárlögum eru mánaðarlaunin 291. Meira
11. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 303 orð | 2 myndir | ókeypis

Aðferðafræði sem ætla má að hjálpi þeim sem þurfa

Leikstjóri: David Cronenberg Leikarar: Michael Fassbender, Keira Knightley og Viggo Mortensen Meira
11. febrúar 2012 | Myndlist | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðsóknin hefur tvöfaldast

Eftir að Ólafur Elíasson myndlistarmaður bar sigur úr býtum í samkeppni um listaverk á þaki Listasafnsins í Árósum í Danmörku í fyrra, breytti hann ásýnd safnsins með því að koma þar fyrir 150 metra löngum glerklæddum hring sem gestir geta gengið eftir... Meira
11. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 187 orð | 1 mynd | ókeypis

Afturhvarf á fimmtu Bergþórutónleikunum

Fimmtu Bergþórutónleikarnir verða haldnir í Salnum í Kópavogi 15. og 16. febrúar nk. og í Hofi á Akureyri 17. febrúar. Það er Minningarsjóður Bergþóru Árnadóttur söngvaskálds sem efnir til þessara árlegu tónleika en í ár er yfirskriftin Afturhvarf. Meira
11. febrúar 2012 | Leiklist | 253 orð | 1 mynd | ókeypis

Baunagrasið í Borgarleikhúsinu

Gói og baunagrasið nefnist barnasýning sem frumsýnd verður á litla sviði Borgarleikhússins í dag kl. 13.00. Meira
11. febrúar 2012 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Beethoven og frumfluttur nýr píanókonsert

Á sunnudag heldur Sinfóníuhljómsveit Norðurlands tónleika í Hofi þar sem flutt verða sjöunda sinfónía Beethovens, Fingalshellir eftir Mendelssohn og frumfluttur nýr píanókonsert eftir Jón Ásgeirsson. Meira
11. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Engin samskipti best

Sambandið á milli Marcs Anthonys og Jennifer Lopez var ansi stirt eftir að hjónabandið leystist upp á síðasta ári. Meira
11. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Frægðin erfið

Johnny Depp átti mjög erfitt með að venjast frægðinni og athyglinni sem fylgir því að vera stórstjarna. Meira
11. febrúar 2012 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnar leikur saraböndur J. S. Bachs

Gunnar Kvaran sellóleikari leikur sex saraböndur úr einleikssvítum eftir Johann Sebastian Bach og heldur erindi um samskipti manna mánudaginn 13. febrúar kl. 20.00 í sal Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar að Engjateigi 1. Meira
11. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 31 orð | 1 mynd | ókeypis

Keppa í Stora Daldansen í mars

Íslensk undankeppni fyrir Stora Daldansen, árlega ballettkeppni í Svíþjóð, var haldin nýverið. Sigurvegararnir voru Ellen Margrét Bæhrenz, Þórey Birgisdóttir og Karl Friðrik Hjaltason en þau eru öll nemendur við Listdansskóla... Meira
11. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 231 orð | 6 myndir | ókeypis

Keppa um hjörtu landsmanna

Úrslitin í Söngvakeppni Sjónvarpsins munu ráðast í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. Meira
11. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd | ókeypis

Lady Gaga glímdi við búlimíu á unglingsárunum

Lady Gaga fer ótroðnar slóðir í öllu sem hún tekur sér fyrir hendur og virðist geisla af sjálfsöryggi. En hún var ekki alltaf ánægð í eigin skinni. Á unglingsárunum glímdi hún við búlimíu og hafði mjög lélega sjálfsmynd. Meira
11. febrúar 2012 | Myndlist | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Leiðsögn í Listasafni Íslands

Á sunnudag kl. 14.00 verður Halldór Björn Runólfsson með leiðsögn um sýningu Libiu Castro og Ólafs Ólafssonar Í afbyggingu og einnig um Þá og nú í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg. Meira
11. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 277 orð | 1 mynd | ókeypis

Lítið kraftaverk frá 12 tónum og HOK

Tónlistarmaðurinn Hamlette HOK gaf nýlega út sína fyrstu sólóplötu á vegum 12 tóna. Platan, sem nefnist Víkartindur, er þó ekki frumraun tónlistarmannsins en að hans sögn hefur hann stundað heimabrugg í mörg ár, þ.e. gefið út sína eigin tónlist. Meira
11. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljósmyndagreining í Þjóðminjasafni

Ljósmyndagersemar leynast víða og í dag milli kl. 14 og 16 býðst gestum að koma í Þjóðminjasafn Íslands með gamlar ljósmyndir í greiningu til sérfræðinga Ljósmyndasafns Íslands og Ljósmyndasafns Reykjavíkur. Meira
11. febrúar 2012 | Myndlist | 393 orð | 1 mynd | ókeypis

Markmiðið er að skapa suðupott fyrir margvíslegar listir

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
11. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Matti sjokk og Messuguttarnir á Rósenberg

Hljómsveitin Matti sjokk og Messuguttarnir verður með tónleika á Café Rósenberg kl. 22 í kvöld í tilefni af útkomu plötunnar Ein sveitastemning. Tónlist Messuguttanna er að mestu eftir Cornelis Vreeswijk með texta Hannesar Blandon. Meira
11. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

McCartney fékk stjörnu

Breski tónlistarmaðurinn Paul McCartney var heiðraður í Los Angeles í fyrir helgi. Bítillinn fyrrverandi hefur nú bæst í hóp þeirra listamanna sem hafa fengið stjörnu í frægðargötunni í Hollywood. Meira
11. febrúar 2012 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragna í Vinnustofu Listaháskólans

Ragna Róbertsdóttir fjallar um myndsköpun sína, aðferðir og vinnuferli í fyrirlestraröðinni Vinnustofan við myndlistardeild LHÍ á mánudaginn kemur kl. 12:30 í húsnæði deildarinnar á Laugarnesvegi 91. Meira
11. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Rita Wilson gefur út plötu

Rita Wilson, eiginkona Toms Hanks, hefur getið sér gott orð sem leikkona og hefur leikið í sjónvarpsþáttum á borð við The Good Wife, Curb Your Enthusiasm og Law and Order: SVU. Meira
11. febrúar 2012 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd | ókeypis

Spillist forsætisráðherrann?

Maður sem hefur lengi verið í innsta kjarna stjórnmálaflokks, er áhrifamikill á bak við tjöldin og þekkir alla króka og kima stjórnmálanna segir mér að danski spennuþáttarinn Borgin sem RÚV sýnir á sunnudagskvöldum sýni pólitíkina alveg eins og hún sé. Meira
11. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Svartur á leik lofuð á twitchfilm.com

Myndin Svartur á leik eftir Óskar Þór Axelsson fær nokkuð veglega umfjöllun á kvikmyndasíðunni twitchfilm.com. Þar segir að myndin sé afar skemmtileg, frásögnin hröð og leikurinn góður. Meira
11. febrúar 2012 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Vínarklassík á tónleikum

Sinfóníuhljómsveit áhugamanna heldur tónleika í Seltjarnarneskirkju á sunnudag klukkan 17. Á efnisskránni er Vínarklassík frá átjándu öld eftir W.A. Mozart, J.N. Hummel og J. Haydn. Meira
11. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Wood var boðið að spila með Zeppelin

Ronnie Wood, gítarleikari Rolling Stones, hefur greint frá því að hann afþakkaði boð um að ganga til liðs við hljómsveitina Led Zeppelin. Meira
11. febrúar 2012 | Myndlist | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrír í Ketilhúsinu

Í dag kl. 15 opna Árni Valur Axfjörð, Hafsteinn Michael Guðmundsson og Jón Sæmundur Auðarson sýningu í Ketilhúsinu sem þeir nefna Móberg - Rafstein - Sæmunk. Meira

Umræðan

11. febrúar 2012 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd | ókeypis

Horfum til framtíðar 30. júní 2012

Eftir Jón Lárusson: "Ég trúi því að við getum skapað hér samfélag réttlætis, sanngirni og frelsis" Meira
11. febrúar 2012 | Bréf til blaðsins | 236 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað er til ráða?

Frá Svavari Guðna Gunnarssyni: "Greinin „Anno 2008“ birtist á bloggsíðu minni (sgg.blog.is) í nóvember 2008 og við lestur hennar virðist sem sitjandi stjórn hafi mistekist að koma hér á „Nýja Íslandi“ eins og svo miklar vonir voru bundnar við." Meira
11. febrúar 2012 | Aðsent efni | 974 orð | 1 mynd | ókeypis

Kanslarinn sem lék sér að eldinum

Eftir Joschka Fischer: "Ef stjórn Merkel heldur að það sé nóg að tala vinsamlega um hagvöxt er hún að leika sér að eldinum: hruni evrunnar og þá myndu ekki bara Þjóðverjar brenna sig illa." Meira
11. febrúar 2012 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjórnsýsla í allra þágu

Eftir Hall Hallsson: "Það væri ekki úr vegi að þingmenn sem unna sannleika og lýðræði tækju upp þessa hugmynd og flyttu inn á Alþingi. Kastljós gæti hafið umræðuna." Meira
11. febrúar 2012 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd | ókeypis

Straumhvörf í ESB

Eftir Kristin Inga Jónsson: "Lausnin á sérhverjum vanda innan ESB er meiri miðstýring og skert fullveldi aðildarríkjanna." Meira
11. febrúar 2012 | Aðsent efni | 826 orð | 1 mynd | ókeypis

Svar til Gunnars Birgissonar

Eftir Hjálmar Hjálmarsson: "Ég hvet Gunnar Birgisson til að svara mér næst með hægri hendinni en ekki þeirri vinstri. Og kannski málefnalega en síður með ærumeiðingum..." Meira
11. febrúar 2012 | Velvakandi | 231 orð | 1 mynd | ókeypis

Velvakandi

Leyfið börnunum að hafa hænsnin Forræðishyggjan hjá Reykjavíkurborg tekur á sig hinar undarlegustu myndir. Meira
11. febrúar 2012 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðtrygging lífeyrissjóða er áhætta unga fólksins

Eftir Svein Óskar Sigurðsson: "Núverandi fyrirkomulag ógnar fjármálastöðugleika að óbreyttu." Meira
11. febrúar 2012 | Aðsent efni | 517 orð | ókeypis

Þreyttir, blankir og ráðvilltir foreldrar í borginni?

Eftir Rannveigu Halldórsdóttur: "Hvernig væri nú að stíga skrefið til einfaldara og heilbrigðara lífs? Losa börnin og ykkur sjálf úr stressi, umferðaröngþveiti, búðarápi, lífsgæðakapphlaupi og neyslubrjálæði og flytja á fjölskylduvænni stað?" Meira
11. febrúar 2012 | Pistlar | 452 orð | 1 mynd | ókeypis

Öfugur spekileki

Þegar ég var að alast upp var alltaf eins og Ameríka (lesist Bandaríkin) væri fyrirheitna landið í bíómyndum, þar sem allt flaut í hunangi og smjör draup af hverju strái. Þangað fór fólk sem vildi vinna sig upp úr eymd og volæði og komast í álnir. Meira
11. febrúar 2012 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd | ókeypis

Össur, evran og krónan

Eftir Halldór I. Elíasson: "Með kjánalegum fullyrðingum upplýsir Össur Skarphéðinsson lesendur Mbl. um lítinn skilning sinn á peningamálum." Meira

Minningargreinar

11. febrúar 2012 | Minningargreinar | 902 orð | 1 mynd | ókeypis

Andrés Jóhannesson

Andrés Jóhannesson fæddist 20. desember 1931 á Sturlu-Reykjum í Reykholtsdal, Borg. Hann lést á Fossheimum 1. febrúar 2012. Útför Andrésar fór fram frá Grensáskirkju 10. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2012 | Minningargreinar | 1328 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjarni Kristinn Þorgeirsson

Bjarni Kristinn Þorgeirsson fæddist á Hæringsstöðum í Stokkseyrarhreppi 4. maí 1926. Hann lést 28. janúar 2012. Foreldrar hans voru hjónin Elín Kolbeinsdóttir, f. 12. ágúst 1894, d. 9. mars 1972, og Þorgeir Bjarnason, f. 26. júlí 1890, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2012 | Minningargreinar | 1729 orð | 1 mynd | ókeypis

Herdís Salbjörg Guðmundsdóttir

Herdís Sabjörg Guðmundsdóttir fæddist á Búðum í Hlöðuvík í Sléttuhreppi, Norður-Ísafjarðarsýslu, 3. september 1929. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 31. janúar 2012. Útför Herdísar var gerð frá Húsavíkurkirkju 10. febrúar 2012. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2012 | Minningargreinar | 3027 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Salóme Björnsdóttir

Ingibjörg Salóme Björnsdóttir, fv. starfskona á Kristnesi, fæddist 16. október 1917 á Stóru-Seylu í Skagafirði. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 2. febrúar 2012, dóttir Björns L. Jónssonar, bónda og hreppstjóra á Stóru-Seylu, f. 1879, d. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2012 | Minningargreinar | 1382 orð | 1 mynd | ókeypis

Jakob Ólafsson

Jakob Ólafsson (Addi) fæddist í Fagradal í Mýrdal 2. október 1928. Hann lést 5. febrúar 2012. Foreldrar hans voru Ólafur Jakobsson, f. 3. mars 1895 í Skammadal í Mýrdal, d. 18. júlí 1985 og Sigrún Guðmundsdóttir, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2012 | Minningargreinar | 2402 orð | 1 mynd | ókeypis

Lára Margrét Ragnarsdóttir

Lára Margrét Ragnarsdóttir fæddist í Reykjavík 9. október 1947. Hún lést á heimili sínu 29. janúar 2012. Lára Margrét var jarðsungin frá Dómkirkjunni 10. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2012 | Minningargreinar | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnús Valdimarsson

Magnús Valdimarsson fæddist í Reykjavík 28. júní 1955. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 28. janúar 2012. Útför Magnúsar fór fram frá Háteigskirkju 10. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2012 | Minningargreinar | 1594 orð | 1 mynd | ókeypis

Margrét Sighvatsdóttir

Margrét Sighvatsdóttir fæddist í Ártúnum á Rangárvöllum 23. maí 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 3. febrúar 2012. Útför Margrétar var gerð frá Grindavíkurkirkju 10. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2012 | Minningargreinar | 1355 orð | 1 mynd | ókeypis

Pálmi Anton Runólfsson

Pálmi Anton Runólfsson fæddist á Dýrfinnustöðum í Skagafirði 24. júlí 1920. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 29. janúar 2012. Foreldrar hans voru hjónin María Jóhannesdóttir, f. 16.4. 1892, d. 24.6. 1986 og Runólfur Jónsson, f. 25.3. 1881, d. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2012 | Minningargreinar | 2127 orð | 1 mynd | ókeypis

Reynir Aðalsteinsson

Reynir Aðalsteinsson tamningameistari og yfirreiðkennari við LbhÍ fæddist í Reykjavík 16. nóvember 1944. Hann andaðist á Sjúkrahúsinu á Akranesi 25. janúar 2012. Útför Reynis fór fram frá Hallgrímskirkju 10. febrúar 2012. Jarðsett var á Hvanneyri. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2012 | Minningargreinar | 358 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Jóhannsson

Sigurður Jóhannsson skipstjóri fæddist í Hrísey 11. febrúar 1928. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri hinn 28. janúar 2012. Útför Sigurðar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2012 | Minningargreinar | 694 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefán Bjarnason

Stefán Bjarnason var fæddur þann 17. júní árið 1937 við Eiríksgötu í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut þann 22. janúar sl. Foreldrar hans voru Jóna Guðmunda Jónsdóttir f. 1914, d. 2004 og Bjarni Sigurður Einarsson f. 1914, d. 1938. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

17,7% samdráttur í fasteignasölu á Spáni

Fasteignasala dróst saman um 17,7% á Spáni á síðasta ári og virðist því bati á fasteignamarkaði, sem sjáanlegur var árið 2010, á Spáni vera horfinn. Alls seldist 361. Meira
11. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 599 orð | 3 myndir | ókeypis

Síendurtekið og vonlítið verk

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
11. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 189 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðbólgan er innbyggð í kerfið

Verðstöðugleiki er ekki fyrir hendi í íslenska hagkerfinu sökum þess að verðbólgan er innbyggð í kerfið. Fyrir þessu eru færð rök í fréttabréfi verðbréfafyrirtækisins Júpiter. Meira
11. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 54 orð | ókeypis

Verðbólgan mælist 2,1%

Verðbólgan mæld á tólf mánaða tímabili var 2,1% í Þýskalandi , stærsta hagkerfi evrusvæðisins, í síðasta mánuði. Er þetta sama verðbólga og mældist þar í landi í desembermánuði síðastliðnum. Meira
11. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 109 orð | ókeypis

Verne Global fer í samstarf við Opin kerfi

Alþjóðlega fyrirtækið Verne Global, sem opnaði í vikunni eitt fullkomnasta gagnaver heims í Reykjanesbæ, hefur valið Opin kerfi sem samstarfs- og þjónustuaðila til stuðnings við starfsemi sína hér á landi. Meira

Daglegt líf

11. febrúar 2012 | Daglegt líf | 517 orð | 3 myndir | ókeypis

Á stefnumóti við listamenn í IÐNÓ

Rithöfundar og listamenn eru meðal þeirra sem munu taka vel á móti ferðamönnum á stefnumóti í Iðnó. Á stefnumótinu gefst gestum færi á að spjalla við listamanninn, kynnast hans eigin heimi og listsviði almennt. Meira
11. febrúar 2012 | Daglegt líf | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

Forvitnilegt grúsk um heiminn

Það er ekki annað hægt en að hrífast af þessari vefsíðu þar sem hægt er að skoða ýmis undur veraldar. Allt frá örlitlum yfir í risastór. Hægt er að smella á hverja teikningu fyrir sig til að lesa um eftirfarandi. Það er t.d. Meira
11. febrúar 2012 | Daglegt líf | 240 orð | 3 myndir | ókeypis

Hrollvekjandi verur

Í dag verður Heimsdagur barna haldinn hátíðlegur í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi og frístundamiðstöðinni Miðbergi. Á Heimsdeginum verður börnum og fjölskyldum þeirra boðið að taka þátt í fjölbreyttum listsmiðjum og njóta margs konar skemmtunar. Meira
11. febrúar 2012 | Daglegt líf | 150 orð | 2 myndir | ókeypis

...skoðið gersemar

Á vegum Jóhönnu Kristjónsdóttur, sem þaulkunnug er málefnum Austurlanda nær, eru hingað komnir þrír íranskir teppasölumenn. Þeir hafa í farangrinum miklar gersemar, persnesk teppi. Meira

Fastir þættir

11. febrúar 2012 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ára

Rósa Skarphéðinsdóttir, Prestastíg 6 (áður Breiðabliki 7 Neskaupstað), er sjötug í dag, 11. febrúar. Eiginmaður hennar er Jón Sigurðsson og eiga þau 6 börn, 15 barnabörn og 2 barnabarnabörn. Rósa fagnar afmælinu með fjölskyldu sinni og... Meira
11. febrúar 2012 | Fastir þættir | 159 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Zia sigrar heiminn. Norður &spade;G1043 &heart;G32 ⋄DG7542 &klubs;-- Vestur Austur &spade;D85 &spade;976 &heart;964 &heart;75 ⋄83 ⋄ÁK1096 &klubs;K10852 &klubs;G63 Suður &spade;ÁK2 &heart;ÁKD108 ⋄-- &klubs;ÁD974 Suður spilar 6&heart;. Meira
11. febrúar 2012 | Í dag | 299 orð | ókeypis

Eldrauður á hár og skegg

Ég hitti karlinn á Laugaveginum fyrir austan fjall og hann var þungbrýnn: Hvort það er hvasst eða lygnir í Hveragerði hann rignir; ég ét baunir og kál og bygg í hvert mál og hann rignir og rignir og rignir! Síðan fór karlinn út í pólitíkina. Meira
11. febrúar 2012 | Í dag | 296 orð | ókeypis

Hlegið að sjálfum sér

Rómverski heimspekingurinn Seneca yngri, ráðgjafi og kennari Nerós keisara, skrifaði: „Sá sem hlær að sjálfum sér, verður ekki aðhlátursefni. Meira
11. febrúar 2012 | Í dag | 1650 orð | 1 mynd | ókeypis

Messur

ORÐ DAGSINS: Ferns konar sáðjörð. Meira
11. febrúar 2012 | Í dag | 23 orð | ókeypis

Orð dagsins: Annað er þetta: „Þú skalt elska náunga þinn eins og...

Orð dagsins: Annað er þetta: „Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig. Ekkert boðorð annað er þessu meira.“ (Mark. 12, 31. Meira
11. febrúar 2012 | Fastir þættir | 144 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Rf3 Bg7 5. Be2 c5 6. O-O cxd4 7. Rxd4 O-O 8. Be3 a6 9. h3 b5 10. e5 dxe5 11. Bf3 exd4 12. Bxd4 b4 13. Re2 Staðan kom upp á Skákþingi Reykjavíkur, Kornax-mótinu, sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur. Meira
11. febrúar 2012 | Árnað heilla | 185 orð | 1 mynd | ókeypis

Skúringar fram eftir nóttu

Annir einkenndu gærdaginn hjá Rán Þórarinsdóttur. Ekki endilega vegna starfa hennar hjá Náttúrustofu Austurlands og alls ekki vegna 35 ára afmælisins í dag. Meira
11. febrúar 2012 | Fastir þættir | 283 orð | ókeypis

Víkverjiskrifar

Hópur danskra fjölmiðla ætlar sér að draga úr umfjöllun um hneykslismál úr einkalífi stjórnmálamanna. Umræddir fjölmiðlar vilja draga úr götublaðamennsku og telja að hún yfirgnæfi hina opinberu umræðu. Meira
11. febrúar 2012 | Í dag | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

11. febrúar 1973 Sjöstjarnan fórst milli Færeyja og Íslands og með henni tíu manns, fimm Íslendingar og fimm Færeyingar. 11. febrúar 1973 Kvikmyndin Brekkukotsannáll, eftir skáldsögu Halldórs Laxness, var frumsýnd í Sjónvarpinu. Meira

Íþróttir

11. febrúar 2012 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd | ókeypis

1. deild karla Stjarnan – Fjölnir 29:19 ÍR – Selfoss 28:28...

1. deild karla Stjarnan – Fjölnir 29:19 ÍR – Selfoss 28:28 Staðan: ÍR 13931387:34121 Stjarnan 13724374:34616 Víkingur R. Meira
11. febrúar 2012 | Íþróttir | 102 orð | ókeypis

Aftureldingarmenn

Einar Jónsson, þjálfari Fram, var harðorður í garð dómara leiks Aftureldingar og Fram í N1-deild karla í handknattleik á fimmtudaginn þar sem liðin skildu jöfn, 23:23. Meira
11. febrúar 2012 | Íþróttir | 654 orð | 2 myndir | ókeypis

Átta sem fá tækifæri með landsliðinu á ný

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Nokkur gamalkunnug andlit er að finna í fyrstu landsliðshópunum sem Lars Lagerbäck, nýráðinn þjálfari karlalandsliðsins, og Heimir Hallgrímsson aðstoðarmaður hans birtu í gær. Meira
11. febrúar 2012 | Íþróttir | 416 orð | 3 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Aðalsteinn Eyjólfsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning um þjálfun þýska handknattleiksliðsins Eisenach. Hann hefur þjálfað liðið síðustu tvö árin en það er nú um miðja 2. deildina með 19 stig að loknum 19 leikjum. Meira
11. febrúar 2012 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR Eimskipsbikar karla, undanúrslit: Schenkerhöllin: Haukar...

HANDKNATTLEIKUR Eimskipsbikar karla, undanúrslit: Schenkerhöllin: Haukar – FH S15. Meira
11. febrúar 2012 | Íþróttir | 147 orð | ókeypis

Haukar fögnuðu langþráðum sigri

Haukar unnu sætan sigur á Keflvíkingum í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik á heimavelli sínum á Ásvöllum í gær. Meira
11. febrúar 2012 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd | ókeypis

Hitað upp í Mannheim

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir því þýska í vináttulandsleik í SAP-Arena í Mannheim miðvikudaginn 14. mars. Meira
11. febrúar 2012 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslandsmót karla SR – SA 7:2 Mörk/stoðsendingar SR : Robbie...

Íslandsmót karla SR – SA 7:2 Mörk/stoðsendingar SR : Robbie Sigurðsson 2/0, Arnþór Bjarnason 1/1, Björn Róbert Sigurðarson 1/1, Daniel Kolar 1/0, Guðmundur Björgvinsson 1/0, Gauti Þormóðsson 1/0, Svavar Steinsen 0/2, Ævar Þór Björnsson 0/1, Daníel... Meira
11. febrúar 2012 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd | ókeypis

Katrín semur við Djurgården

Kristján Jónsson kris@mbl.is Katrín Jónsdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, verður að öllum líkindum áfram í herbúðum Djurgården í Stokkhólmi. Meira
11. febrúar 2012 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd | ókeypis

KR – Stjarnan 89:87 DHL-höllin, Iceland Express-deild karla, 10...

KR – Stjarnan 89:87 DHL-höllin, Iceland Express-deild karla, 10. febrúar 2012. Gangur leiksins: 4:6, 9:8, 13:11, 20:20 , 27:21, 35:29, 41:36, 47:44 , 51:48, 61:54, 68:62, 74:71 , 76:74, 81:78, 83:83, 89:87 . Meira
11. febrúar 2012 | Íþróttir | 617 orð | 2 myndir | ókeypis

KR sigur í háspennuleik

Í Vesturbænum Kristinn Friðriksson sport@mbl.is Risaslagur umferðarinnar fór fram í gærkveldi þegar Stjörnumenn mættu í DHL-höllina þar sem KR-ingar biðu hungraðir í deildarsigur eftir bikarvonbrigðin gegn Tindastól. Meira
11. febrúar 2012 | Íþróttir | 113 orð | ókeypis

Margir reyna við lágmark

Nær allir bestu sundmenn landsins taka þátt í gullmóti KR sem fram fer í Laugardalslaug um helgina. Meira
11. febrúar 2012 | Íþróttir | 265 orð | 2 myndir | ókeypis

ÓL í hættu hjá Þormóði

Júdó Ívar Benediktsson iben@mbl.is Júdómaðurinn Þormóður Árni Jónsson bíður milli vonar og ótta eftir niðurstöðu rannsóknar hjá lækni hvort liðband í utanverðu vinstra hné er slitið eða ekki. Meira
11. febrúar 2012 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavíkurmót kvenna Valur – Fylkir 4:2 Elín Metta Jensen 59...

Reykjavíkurmót kvenna Valur – Fylkir 4:2 Elín Metta Jensen 59., 86., Mist Edvardsdóttir 4., Rakel Logadóttir 84. – Eva Núra Abrahamsdóttir 2., Rakel Jónsdóttir 69. Meira
11. febrúar 2012 | Íþróttir | 324 orð | 2 myndir | ókeypis

Söguleg tíðindi?

Í Laugardal Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslandsmeistararnir í SA voru engin fyrirstaða fyrir SR þegar liðin mættust í Skautahöllinni í Laugardalnum á Íslandsmótinu í íshokkíi í gærkvöldi. Reykvíkingar voru miklu betri og unnu verðskuldaðan stórsigur. Meira
11. febrúar 2012 | Íþróttir | 575 orð | 3 myndir | ókeypis

Við getum farið alla leið

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Ólafur Bjarki Ragnarsson, leikstjórnandi úr HK, er að mati Morgunblaðsins leikmaður 14. umferðar úrvalsdeildar karla í handknattleik, N1-deildarinnar. Ólafur Bjarki fór á kostum og skoraði m.a. Meira
11. febrúar 2012 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrír nýliðar til Aserbaídsjan

Þrír nýliðar eru í hópi 21-árs landsliðs karla í knattspyrnu sem Eyjólfur Sverrisson tilkynnti í gær fyrir leik gegn Aserbaídsjan í Evrópukeppninni. Liðin eigast við í Bakú á hlaupársdag, 29. febrúar. Meira

Ýmis aukablöð

11. febrúar 2012 | Blaðaukar | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Ánægðir með inntökupróf í HÍ

Ákvörðun háskólaráðs Háskóla Íslands um inntökupróf í hagfræðideild er fagnað í ályktun sem Samband íslenskra framhaldsskólanema sendi frá sér í vikunni. Meira
11. febrúar 2012 | Blaðaukar | 210 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrirtækin eru traust og stóðust styrkleikamatið

Creditinfo veitti í vikunni viðurkenningu þeim fyrirtækjum sem sýndu framúrskarandi árangur í rekstri á sl. ári og stóðust styrk- og stöðugleikamat félagsins. Meira
11. febrúar 2012 | Blaðaukar | 160 orð | 1 mynd | ókeypis

Starfsemi Fjarðaáls fær gæðavottun

Álver Alcoa við Reyðarfjörð hefur staðist alþjóðlega og óháða vottunarúttekt BSI á gæða- og stjórnunarstöðlunum ISO 9001 og 14001 auk OHSAS 18001, en þeir snúa allir að vinnuferlum í gæða-, umhverfis- og öryggisstjórnkerfi álversins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.