Greinar þriðjudaginn 14. febrúar 2012

Fréttir

14. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 980 orð | 2 myndir

Allt önnur heilsa eftir eina viku

viðtal Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Mér datt ekki í hug að ég yrði svona gömul, þetta bara gerðist,“ sagði Pálína R. Kjartansdóttir, húsmæðrakennari og fyrrum ráðskona á Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði. Meira
14. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 129 orð

Annríki vegna þjófnaða og vímuefnaaksturs

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gær en skömmu eftir hádegi stöðvuðu lögreglumenn bifreið á Reykjanesbraut við Kaplakrika. Var ökumanni gert að hætta akstri og færður til skýrslutöku grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna. Meira
14. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Bandarískir brjóstapúðar í stað PIP

Nú er ljóst að 68 prósent þeirra kvenna sem eru með PIP-brjóstapúða og hafa komið í ómskoðun hjá Krabbameinsfélaginu, eru með leka púða. Í boði fyrir þær konur sem vilja nýja púða í staðinn fyrir PIP-púðana eru m.a. Meira
14. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 779 orð | 1 mynd

„Brýnt að koma stórverkefnum í gang“

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Atvinnulífið og framlag atvinnugreina til hagvaxtar og bættra lífskjara verður í brennidepli á árlegu Viðskiptaþingi á morgun. Meira
14. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

„Úrvalsbátur“ og tvívegis fullfermi

Ágúst Ingi Jónsson, aij@mbl.is „Þetta er úrvalsbátur,“ sagði Sturla Þórðarson, skipstjóri á nýja loðnuskipinu Berki NK 122, um miðjan dag í gær. Þeir voru þá nýlega lagðir af stað af miðunum innan við Hrollaugseyjar áleiðis til Helguvíkur. Meira
14. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Brjóta enn mannréttindi

Því fer fjarri að ríkisstjórnin í Barein hafi komið á þeim umbótum í mannréttindamálum sem óháð nefnd krafðist eftir að hafa rannsakað harkalegar aðgerðir yfirvalda gegn mótmælendum fyrir ári. Þetta er mat mannréttindasamtakanna Amnesty International. Meira
14. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Byrjað að dæla olíu úr skipinu

Hafist hefur verið handa við að dæla olíu úr skemmtiferðaskipinu Costa Concordia sem lagðist á hliðina eftir að hafa steytt á skeri nálægt eyjunni Giglio á Ítalíu 13. janúar. Meira
14. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Dýralíf eykst við landgræðslu

Ný samanburðarrannsókn á þéttleika fugla og tegundasamsetningu á óuppgræddu og nýuppgræddu landi og í lúpínubreiðum leiddi í ljós mikla aukningu í dýralífi á uppgræddu landi. Meira
14. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 859 orð | 5 myndir

Dýrari aðföng íþyngja bændum

fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Stöðugar hækkanir á eldsneytisverðinu hafa bitnað hart á sauðfjárbændum. Það verður ekki hjá því komist. Við þetta bætast hækkanir á áburðarverði í síðustu viku en þær eru allt að 10%. Meira
14. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Ekki vitað hvað þjófnum gekk til

Lögreglu var í gærmorgun tilkynnt um jeppa úti í miðju Vífilsstaðavatni í Garðabæ. Í fyrstu var óttast að fólk væri í jeppanum en við athugun lögreglu reyndist svo ekki vera. Meira
14. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 751 orð | 3 myndir

Friðun of harkaleg aðgerð

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
14. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Harmsagan um Whitney Houston

Söngkonan Whitney Houston glímdi við sína djöfla og tapaði þeirri baráttu nú á laugardaginn. Arnar Eggert Thoroddsen veltir vöngum yfir sigrum og sorgum þessarar miklu hæfileikakonu. Meira
14. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Hátt í 50 byggingar í Aþenu eyðilögðust vegna mótmæla gegn niðurskurði Grikkja

Minnst 45 byggingar eru sagðar hafa eyðilagst í Aþenu í gær og fyrradag þegar fólk mótmælti niðurskurðartillögum grísku stjórnarinnar. Meðal þeirra er eitt helsta bíóhús borgarinnar, sem er rústir einar. Meira
14. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Hitamet slegið fyrstu 13 daga febrúar á Akureyri

Meðalhitinn á Akureyri fyrstu 13 daga febrúar var 6 stigum yfir meðallagi, sem er óvanalegt, að sögn Trausta Jónssonar veðurfræðings. Næsti meðalhiti fyrir neðan þessa sömu febrúardaga á Akureyri er 4,5 stig. Meira
14. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Jónas H. Haralz, fyrrv. bankastjóri

Jónas Halldór Haralz, hagfræðingur og fyrrverandi bankastjóri, er látinn á 93. aldursári. Jónas fæddist í Reykjavík 6. október árið 1919. Foreldrar hans voru Haraldur Níelsson prófessor og Aðalbjörg Sigurðardóttir, húsfrú og kennari. Meira
14. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Jón Þórarinsson tónskáld

Jón Þórarinsson tónskáld lést á Droplaugarstöðum í fyrradag, 94 ára að aldri. Jón fæddist 13. sept. 1917 í Gilsárteigi í Eiðaþinghá, Suður-Múlasýslu, sonur Þórarins Benediktssonar hreppstjóra og alþingismanns og konu hans Önnu Maríu Jónsdóttur. Meira
14. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Kaupmannssloppurinn á hilluna

Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl.is „Ég réð mig í vinnu í mánuð hjá þeim árið 1968, en ílengdist smávegis,“ segir Þorvarður Björnsson, kaupmaður í Háteigskjöri, en hann hefur ákveðið að selja búðina eftir 39 ára rekstur. Meira
14. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Kennari leystur frá starfi til vors

Skólayfirvöld á Akureyri hafa ákveðið að leysa Snorra Óskarsson, grunnskólakennara við Brekkuskóla á Akureyri, frá störfum út þetta skólaár. Hann á kost á að hefja kennslu aftur í haust ef hann hættir að tjá sig á netinu um samkynhneigð. Meira
14. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 228 orð

Kúabændur vilja hækkun

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Metverð á eldsneyti og hækkanir á áburðarverði hafa þrengt að bændum og meðal annars aukið tilkostnað sauðfjár- og kúabænda. Meira
14. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

Kvartar yfir ójafnræði í útboði

Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Eignarhaldsfélagið Salander Holdings Ltd., sem er skráð á Möltu, hefur sent formlega kvörtun til umboðsmanns Alþingis vegna framkvæmdar á gjaldeyrisútboði Seðlabanka Íslands á morgun, 15. febrúar. Meira
14. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 580 orð | 3 myndir

Lagfæringar frekar en uppstokkun kerfis

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Nokkrir staðir skera sig úr hvað varðar nýtingu línuívilnunar og er Bolungarvík þar í sérflokki. Meira
14. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Land míns föður fangar sál Íslands

„Þetta er eitt besta albúm á Norðurlöndum í dag og það fangar sál Íslands á svipaðan hátt og Jazz på svenska eftir Jan Johansson gerir fyrir Svíþjóð. Meira
14. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Landspítali lýstur upp í rauðum lit

Landspítalinn við Hringbraut er nú eins og undanfarin þrjú ár lýstur upp í rauðum lit til að minna á forvarnir hjá konum vegna hjarta- og æðasjúkdóma. Hjarta- og æðasjúkdómar eru algengasta dánarorsök kvenna á Íslandi líkt og annars staðar í heiminum. Meira
14. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 193 orð

Leita að plássi fyrir vínbúð

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Ný vínbúð gæti verið opnuð í Garðabæ eða í Hafnarfirði í lok þessa árs eða í byrjun þess næsta, að sögn Sigrúnar Óskar Sigurðardóttur, varaforstjóra ÁTVR. Meira
14. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 409 orð | 3 myndir

Mega hlúa betur að höfundum barnabóka

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Mér fannst það mjög forvitnilegt að þetta skyldi koma fram að það hefði verið gengið fram hjá honum í svona mörg ár. Meira
14. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Mútuákæru á hendur Garzón vísað frá

Hæstiréttur Spánar hefur vísað frá ákæru á hendur dómaranum Baltasar Garzón um mútuþægni á þeirri forsendu að sök hafi fyrnst. Garzón var sakaður um að hafa þegið fé frá fimm stofnunum fyrir fyrirlestra sem hann hélt í New York á árunum 2005-2006. Meira
14. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Náttfari og MIRI í Edrúhöllinni

Tónleikaröðin Kaffi, kökur & rokk & ról fer fram í Edrúhöllinni, Efstaleiti 7, í kvöld. Í þetta skiptið koma síðrokkssveitirnar Náttfari og MIRI fram. Húsið verður opnað kl. 20, það er talið í á slaginu 20.30 og tónleikum lýkur fyrir kl.... Meira
14. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

RAX

Æskan bjarta Þau Kristín Lára og Tryggvi Þór voru úti að leika sér í gær í góða veðrinu í Árbænum og þeystu um á línuskautum og reiðhjóli. Hlýir dagar sem heilsa upp á landann á þessum árstíma minna á vorið sem bráðum... Meira
14. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Ráðskona og frumkvöðull í heilsufæði

Pálína R. Kjartansdóttir er níræð í dag og mjög heilsugóð en hún þakkar það breyttu mataræði sem hún kynntist þegar hún fór á Heilsuhæli NLFÍ í Hveragerði árið 1958. Hún hafði fram að því verið mjög veik í maga. Meira
14. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Sakar Írana um tilræði

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, sakaði í gær Írana um að hafa staðið fyrir tveimur sprengjutilræðum sem beindust að ísraelskum stjórnarerindrekum á Indlandi og í Georgíu. Meira
14. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 241 orð | 2 myndir

Segir ESB ekki vera með lögsögu yfir Íslandi

Steingrímur J. Sigfússon, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sagði á Alþingi í gær að það væri ekki hlutverk utanríkismálanefndar Evrópusambandsins að hlutast til um innlend stjórnmál og segja Alþingi fyrir verkum. Meira
14. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Skinnin fóru á 10.900 kr.

Meðalverð á minkaskinnun sem seld voru á febrúaruppboði danska uppboðshússins Kopenhagen Fur fór í 493 danskar krónur sem svarar til 10.750 íslenskra kr. Er það 13% verðhækkun frá síðasta uppboði og hærra verð en áður hefur fengist á þessum markaði. Meira
14. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Skipst á gjöfum á degi ástarinnar

Listamaðurinn Harwinder Singh Gill í indversku borginni Amritsar sýnir hjörtu sem gerð voru úr um það bil 600 hnöppum í tilefni af Valentínusardeginum sem er í dag. Hann er helgaður ástinni og haldinn hátíðlegur á messudegi heilags Valentínusar 14. Meira
14. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Sluppu út af brennandi hóteli

„Hótelið okkar brann og við misstum hluta af farangrinum okkar,“ sagði Andri Ottesen í færslu á Facebook-síðu sinni í gær. Meira
14. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Standandi jafn réttháir og sitjandi

Dæmi eru um að farþegar sem taka strætisvagn á milli byggðarlaga á Suðurlandi þurfi að standa í þá tvo tíma sem tekur að aka á milli Víkur og Selfoss. Í kjölfarið hafa vaknað upp spurningar um réttarstöðu þeirra farþega sem þurfa að standa. Meira
14. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Telur fullbrátt að hækka bensínverð

Olís hækkaði verð á bensíni um þrjár krónur í gær og dísilolíu um tvær krónur. „Það hefur verið smá sveifla á hráolíu á heimsmarkaði. Mér finnst fullbrátt að líta til hækkunar núna,“ segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB. Meira
14. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 108 orð

Um 215 manns hafa dáið úr kulda í ár

Um 215 Rússar hafa dáið úr kulda það sem af er árinu, að sögn heilbrigðisráðuneytis Rússlands í gær. Um 5.550 manns hafa fengið læknisaðstoð vegna af ofkælingar eða kals frá 1. janúar til 13. febrúar, þeirra á meðal 154 börn. Meira
14. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Undirbúa stofnun jarðvangs á Reykjanesi

Sveitarfélögin Garður, Grindavíkurbær, Reykjanesbær, Sandgerðisbær og Sveitarfélagið Vogar hafa skrifað undir samkomulag um stofnun jarðvangs á Reykjanesi. Meira
14. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Varanlegri brjóstapúðar í boði

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Það er ákvörðun hvers lýtalæknis fyrir sig hvaða brjóstapúðar verða notaðir í þær konur sem vilja fá nýja í stað PIP-brjóstapúða. Þetta segir Geir Gunnlaugsson landlæknir. Meira
14. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Viðræður um opnun Skálafells

Það skýrist í þessari viku hvort rekstrarfélag á vegum skíðadeildar KR fær að opna skíðasvæðið í Skálafelli og reka um helgar í vetur. Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðsins ákvað að opna ekki í Skálafelli í vetur vegna niðurskurðar fjárframlaga. Meira
14. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 71 orð

Viðurkenningar Félags heyrnarlausra

Félag heyrnarlausra hefur ákveðið að heiðra jeppaklúbbinn Litlanefnd F4x4 og verslunina Next í Kringlunni. Jeppaklúbburinn hefur undanfarin misseri boðið heyrnarlausum með í fjallaferðir á jafnréttisgrundvelli. Meira
14. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Vísa deilu til sáttasemjara

Flugvirkjar sem starfa hjá flugfélaginu Bláfugli hafa ákveðið að vísa kjaradeilu sinni við félagið til sáttameðferðar hjá ríkissáttasemjara. Viðræður um nýjan kjarasamning hafa ekki skilað tilætluðum árangri. Meira

Ritstjórnargreinar

14. febrúar 2012 | Leiðarar | 326 orð

Engin miskunn sýnd

Það er ekki hægt annað en að hafa ríka samúð með grísku þjóðinni í hremmingum hennar Meira
14. febrúar 2012 | Leiðarar | 218 orð

ESB greiðir talningu Íslendinga

Liður í aðlöguninni er að ESB greiðir fyrir manntalið hér á landi Meira
14. febrúar 2012 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Óháðu álitsgjafarnir sjá rautt

Vef-Þjóðviljanum þykir gaman að fylgjast með viðbrögðum álitsgjafa samfylkingarmanna við nýjum meirihluta í bæjarstjórn Kópavogs og sjá heiftina sem svo stutt er í hjá þeim: Í huga samfylkingarmanna fjölmiðlanna hefur oddviti svokallaðs Lista... Meira

Menning

14. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 230 orð | 5 myndir

BAFTA-verðlaunin 2012

BAFTA-verðlaunin voru afhent um helgina í 65. skiptið og voru með hefðbundnu sniði eins og Bretum er einum lagið. Ekki kom á óvart að leikkonan Meryl Streep hafi unnið verðlaun fyrir aðalhlutverk sitt í myndinni „The Iron Lady“. Meira
14. febrúar 2012 | Dans | 659 orð | 2 myndir

„Ég er sannfærð um að útkoman verður stórfengleg“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Lykillinn að því að setja upp sýningu á Vesalingunum sem snertir við áhorfendum felst í því að fanga kjarna verksins og miðla honum, því þetta er mögnuð bók hjá Victor Hugo sem á alltaf erindi við okkur. Meira
14. febrúar 2012 | Bókmenntir | 87 orð | 1 mynd

Bókafundur í kvöld

Bókafundur Sögufélags og Sagnfræðingafélags Íslands verður haldinn í húsakynnum Þjóðskjalasafns Íslands í kvöld kl. 20. Gengið er inn um aðalinngang í porti og upp á þriðju hæð. Alls verða fjórar bækur til umfjöllunar. Meira
14. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 428 orð | 2 myndir

Englar og djöflar börðust þar um...

Þessi mynd er greinilega það innbrennd í mig að ég get ekki alveg meðtekið þá staðreynd að Houston hafi misst svona fullkomlega tökin á lífi sínu. Meira
14. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 226 orð | 6 myndir

Grammyverðlaunin 2012

Bandaríska Grammy-verðlaunahátíðin fór fram á sunnudaginn en þetta er í 54. skiptið sem verðlaunin eru afhent. Meira
14. febrúar 2012 | Kvikmyndir | 79 orð

Íslandsmynd Vigfúsar sýnd í kvöld

Íslandsmynd SÍS eftir Vigfús Sigurgeirsson (1900-1984) verður sýnd í Kvikmyndasafni Íslands í Bæjarbíói, Strandgötu 6 í Hafnarfirði, í kvöld, þriðjudag, klukkan 20.00. Meira
14. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Lady Gaga glímdi við búlimíu

Allir þeir sem þekkja til söngkonunnar Lady Gaga vita að hana skortir ekki sjálfstraustið enda bæði huguð og djörf í framsetningu sinni á tónlist og á tónleikum. Meira
14. febrúar 2012 | Leiklist | 125 orð | 1 mynd

Leiksýningu Kristjáns Ingimarssonar hrósað í dönskum fjölmiðlum

Gagnrýnendur hafa rétt eins og áhorfendur tekið fagnandi sýningu Kristjáns Ingimarssonar leikara og félaga hans í Neander-leikhópnum í Kaupmannahöfn. Sýningin nefnist Blam! Meira
14. febrúar 2012 | Menningarlíf | 211 orð | 1 mynd

Nepalskar konur á faraldsfæti

Nepalskar konur á ferð og flugi: Landamæri eða hindranir nefnist erindi sem Ása Guðný Ásgeirsdóttir, doktorsnemi í mannfræði, flytur á fundi Mannfræðifélags Íslands í kvöld kl. 20 í ReykjavíkurAkademíunni á Hringbraut 121 uppi á 4. hæð. Meira
14. febrúar 2012 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Óheflaðir eldri menn

Nú er hafin enn ein þáttaröðin hjá þríeykinu í Top Gear en þessi er sú átjánda í röðinni. Meira
14. febrúar 2012 | Kvikmyndir | 229 orð | 2 myndir

Safe House og Star Wars í 3D efstar

Tvær nýjar myndir komu inn í toppsæti bíólistans um síðustu helgi. Meira
14. febrúar 2012 | Kvikmyndir | 578 orð | 2 myndir

Scorsese skapar eftirminnilegt ævintýri

Leikstjóri: Martin Scorsese. Leikarar: Asa Butterfield, Chloë Grace Moretz, Ben Kingsley, Sacha Baron Cohen, Jude Law og Christopher Lee. Framleiðsluland: Bandaríkin, 126 mínútur. Meira
14. febrúar 2012 | Tónlist | 408 orð | 2 myndir

Sjá dreyrann í austri

Vivier: Oríon (1979). Mozart: Fiðlukonsert nr. 4 í D. Sjostakovitsj: Sinfónía nr. 11, „1905“. Hilary Hahn fiðla og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Peter Oundjian. Fimmtudaginn 9. febrúar kl. 19:30. Eldborg í Hörpu. Meira
14. febrúar 2012 | Bókmenntir | 202 orð | 1 mynd

Tinna leyft að flakka um Kongó

Dómstóll í Belgíu hefur úrskurðað að í bók belgíska teiknimyndasöguhöfundarins Hergés, Tinni í Kongó , birtist ekki kynþáttafordómar og því sé ekki ástæða til að banna verkið. Meira
14. febrúar 2012 | Hugvísindi | 283 orð | 1 mynd

Þrífst ástin á einmanakennd?

Er ást losti, vinátta eða kærleikur? Er ástin háð tíma, stétt og viðhorfi eða er hún alltaf og alls staðar eins? Meira

Umræðan

14. febrúar 2012 | Aðsent efni | 753 orð | 2 myndir

110% leiðin gætir ekki jafnræðis

Eftir Jason Guðmundsson og Óskar Harðarson: "Stjórnvöld brugðust algjörlega í því að tryggja rétt allra skuldara til sömu málsmeðferðar." Meira
14. febrúar 2012 | Pistlar | 466 orð | 1 mynd

Ég vildi að alla daga væru jól

Eru að koma páskar? Hvenær er bolludagur? Þetta eru spurningar sem ég þurfti að spyrja mig úti í búð um daginn enda varð ég kolrugluð í dagatalinu af því að sjá það sem var þar á boðstólum. Meira
14. febrúar 2012 | Aðsent efni | 814 orð | 1 mynd

Gotcha

Eftir Ögmund Jónasson: "Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar vildi gera þá breytingu á frumvarpinu að hámarksávöxtun yrði leiðarljósið en ekki örugg og samfélagslega ábyrg fjárfesting." Meira
14. febrúar 2012 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Hvers virði er atvinnulíf?

Eftir Finn Oddsson: "Forgangsmálið framundan er að tryggja viðgang atvinnulífs og skapa stöðugan varanlegan hagvöxt." Meira
14. febrúar 2012 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Makríll, ESB og fullveldið

Eftir Friðrik J. Arngrímsson: "Það er því mikilvægt fyrir okkur að heildarstjórn náist á makrílveiðunum og að þær verði sjálfbærar." Meira
14. febrúar 2012 | Velvakandi | 85 orð | 1 mynd

Velvakandi

Helsta hindrunin – erlendur gjaldeyrir Erlendir hagfræðingar (og íslenskir lærðir erlendis) virðast ekki taka gjaldeyrismál Íslendinga með í reikninginn. Við erum mjög háðir erlendum aðföngum. Meira

Minningargreinar

14. febrúar 2012 | Minningargreinar | 333 orð | 1 mynd

Birgir Árni Birgisson

Birgir Árni Birgisson fæddist í Lund í Svíþjóð þann 4. janúar 1980. Hann lést á heimili sínu á Ísafirði 23. janúar 2012. Birgir Árni var jarðsunginn frá Vídalínskirkju 3. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2012 | Minningargreinar | 2371 orð | 1 mynd

Dísa Pálsdóttir

Dísa Pálsdóttir fæddist á Laugum í Þingeyjarsýslu 10. mars 1937. Hún lést á heimili sínu í Kópavogi 7. febrúar 2012. Foreldrar hennar voru Páll H. Jónsson, f. 1908, d. 1990, og Rannveig Kristjánsdóttir, f. 1908, d. 1966. Systkini Dísu eru Sigríður, f. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2012 | Minningargreinar | 766 orð | 1 mynd

Guðbjörg María Hannesdóttir

Guðbjörg María Hannesdóttir fæddist í Reykjavík 14. febrúar 1932. Hún lést á líknardeild LSP í Kópavogi 4. febrúar 2011. Útför Guðbjargar fór fram frá Langholtskirkju 21. febrúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2012 | Minningargreinar | 122 orð | 1 mynd

Hanna I. Pétursdóttir

Hanna I. Pétursdóttir fæddist á Sauðárkróki 8. ágúst 1926. Hún andaðist á Droplaugarstöðum hinn 31. janúar 2012. Útför Hönnu var gerð frá Bústaðakirkju 10. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2012 | Minningargreinar | 3019 orð | 1 mynd

Ingvar Magnússon

Guðmundur Ingvar Magnússon fæddist 25. febrúar 1933 á Flateyri við Önundarfjörð. Hann lést á Droplaugarstöðum 4. febrúar 2012. Foreldrar hans voru Petrína Sigrún Skarphéðinsdóttir og Magnús Guðni Pétursson sjómaður. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2012 | Minningargreinar | 1826 orð | 1 mynd

Ingveldur Jónína Þórðardóttir

Ingveldur Jónína Þórðardóttir, Inga, fæddist í Vestmannaeyjum 1. október 1922. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Holtsbúð, Vífilsstöðum, 2. febrúar 2012. Hún var dóttir hjónanna Jónínu Guðjónsdóttur frá Sandfelli, f. 25.2. 1903, d. 15.4. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2012 | Minningargreinar | 386 orð | 1 mynd

Margrét Sighvatsdóttir

Margrét Sighvatsdóttir fæddist í Ártúnum á Rangárvöllum 23. maí 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 3. febrúar 2012. Útför Margrétar var gerð frá Grindavíkurkirkju 10. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2012 | Minningargreinar | 1223 orð | 1 mynd

Sveinn Finnur Sveinsson

Sveinn Finnur Sveinsson fæddist í Reykjavík 29. júlí 1957. Hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 6. febrúar 2012. Sveinn Finnur var sonur hjónanna Þóru Björnsdóttur frá Laugalandi í Eyjafirði, f. 14.12. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2012 | Minningargreinar | 714 orð | 1 mynd

Þórður Guðnason

Þórður Guðnason fæddist að Efri-Rotum í V-Eyjafjallahreppi í Rangárvallasýslu 22. maí 1919. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 3. febrúar 2012. Foreldrar hans voru Kristbjörg Sigurðardóttir og Guðni Hjálmarsson. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 75 orð | 1 mynd

1,5 trilljóna dollara vöxtur á Asíumarkaði

Boeing gerir ráð fyrir því að flugfélög í Asíu, sérstaklega þau á Kyrrahafssvæðinu, leiði vöxtinn í flugbransanum. Boeing segist gera ráð fyrir að félög á svæðinu panti þotur fyrir 1,5 trilljónir dollara á næstu 20 árum. Meira
14. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 481 orð | 2 myndir

Brotthvarf ekki óhugsandi

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl.is Þrátt fyrir að svo virðist sem yfirvofandi greiðsluþroti gríska ríkisins hafi verið afstýrt þá er ljóst að Grikkir standa enn sem fyrr frammi fyrir miklum efnahagsþrengingum. Meira
14. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 242 orð

Inngrip ríkisins eyðilagði blómlegan iðnað landsins

Inngrip suðurafrískra stjórnvalda í blómlega námuvinnslu landsins hefur orðið atvinnuveginum til mikils miska og bitnað með afdrifaríkum hætti á þjóðinni allri. Meira
14. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd

Ráðin almanna- og fjárfestatengill hjá Marel

Helga Björk Eiríksdóttir hefur verið ráðin fjárfesta- og almannatengill hjá Marel hf. og tekur við starfinu af Jóni Inga Herbertssyni sem nú hefur látið af störfum. Meira
14. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Ríkisvíxlar fyrir 16 milljarða

Útboð á ríkisvíxlum í flokkum RIKV 12 0515 og RIKV 12 0815 með tilboðsfyrirkomulagi fór fram hjá Lánamálum ríkisins í gærmorgun. Útboðinu var þannig háttað að öll samþykkt tilboð buðust bjóðendum á sama verði. Meira
14. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Samdráttur í Japan

Japanska hagkerfið dróst saman um 2,3% á fjórða ársfjórðungi síðasta árs sem er umtalsvert meiri samdráttur en greinendur höfðu sagt fyrir um. Meira
14. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Skartgripakeðjan Aurum hagnast mikið

Hagnaður Aurum Holdings-skartgripakeðjunnar í Bretlandi jókst um 53% á síðasta rekstrarári og nam rekstrarhagnaður hennar 3,6 milljörðum ISK (£18,3 milljónir) en keðjan er í eigu slitastjórnar Landsbankans. Meira
14. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd

Vörður tryggir allar fasteignir ríkisins

Ríkiskaup og Vörður tryggingar hf. hafa að undangengnu útboði gert samning um að Vörður brunatryggi allar fasteignir ríkisins, sem eru tæplega 1.200 talsins víða um land. Meira

Daglegt líf

14. febrúar 2012 | Daglegt líf | 199 orð | 1 mynd

Daglegar hjólreiðafréttir

Íslenski fjallahjólaklúbburinn brallar ýmislegt á netinu til að gera fólki kleift að fylgjast með því sem er að gerast í hjólreiðaheiminum. Nýjasta tilraunin er sú að gefa út dagblað á vefnum undir vefslóðinni www.paper.li/Hjolreidar/1328468294. Meira
14. febrúar 2012 | Daglegt líf | 160 orð | 2 myndir

Járnkarlar í Flórída

Keppt var í svokölluðum járnkarli, þar sem hlaupið er, synt og hjólað, í Flórída nú um helgina. Þar fór fram keppnin Ironman Panama 70.3 en hún er haldin víða um Bandaríkin og einnig í fleiri löndum. Meira
14. febrúar 2012 | Daglegt líf | 73 orð | 1 mynd

...lítið við á opnu húsi

Íslenski fjallahjólaklúbburinn er með opið hús á fimmtudagskvöldum frá kl. 20:00. Meira
14. febrúar 2012 | Daglegt líf | 577 orð | 3 myndir

Með hjólið á bakinu í frönsku Ölpunum

Ærið verkefni er framundan hjá hjólreiðamanninum Rúnari Theódórssyni sem keppir í Trans-Provence-fjallahjólakeppninni í frönsku Ölpunum í haust. Rúnar hefur hjólað víða um Ísland, meðal annars um hálendið og segir Ísland mjög hentugt fyrir fjallahjólreiðar. Meira

Fastir þættir

14. febrúar 2012 | Í dag | 200 orð

Af RÚV og Samstöðu

Eins syndugs manns játning og bænarorð“ er yfirskrift kveðskapar Bjarka M. Karlssonar á fésbók: Ég vil af iðran játa á mig að ég er einn bannsettur fjandi. Víst hef ég dryssugur þjóð mín, þig... þjakað með synda grandi. Meira
14. febrúar 2012 | Í dag | 76 orð | 1 mynd

Bobby Brown til LA í faðm dóttur sinnar

Fyrverandi eiginmaður Whitney Houston, Bobby Brown hefur aflýst tónleikahaldi sem fyrirhugað var í Nashville til þess að geta flogið til Los Angeles til dóttur sinnar og Whitney, Bobbi Kristina, sem er 18 ára gömul. Meira
14. febrúar 2012 | Fastir þættir | 155 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Dauðasynd. V-Allir. Meira
14. febrúar 2012 | Árnað heilla | 200 orð | 1 mynd

Fær sér löglegan bjór

„Ég fer í matarboð til pabba á morgun og svo ætla ég að fara að hitta vini mína niðri í bæ og fá mér löglegan bjór,“ sagði Kamilla María Gnarr Jónsdóttir sem fagnar tvítugsafmæli sínu í dag. Meira
14. febrúar 2012 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Sjá, Drottinn mun út fara frá bústað sínum, mun ofan stíga...

Orð dagsins: Sjá, Drottinn mun út fara frá bústað sínum, mun ofan stíga og ganga eftir hæðum jarðarinnar. (Mík. 1, 3. Meira
14. febrúar 2012 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bf5 6. Rh4 Bd7 7. e4 e5 8. Bxc4 Rxe4 9. Rxe4 Dxh4 10. Rg5 Bb4+ 11. Kf1 f6 12. Rf3 De4 13. Bd2 c5 14. Bxb4 cxb4 15. Dd2 Rc6 16. He1 Dg4 17. h3 Dg6 18. dxe5 O-O-O 19. e6 Be8 20. Df4 Re7 21. Bb5 Bxb5+ 22. Meira
14. febrúar 2012 | Fastir þættir | 298 orð

Víkverjiskrifar

Ágreiningur þeirra Luis Suárez, miðherja Liverpool, og Patrice Evra, bakvarðar Manchester United, hefur verið vond auglýsing fyrir ensku knattspyrnuna. Meira
14. febrúar 2012 | Í dag | 156 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. febrúar 1942 Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, BSRB, var stofnað. Aðildarfélög þess eru 27 og félagsmenn rúmlega tuttugu þúsund. 14. febrúar 1956 Hæsti reykháfur landsins var felldur. Meira

Íþróttir

14. febrúar 2012 | Íþróttir | 363 orð | 2 myndir

Allt í baklás hjá ÍR

Í Seljaskóla Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Kaflaskipti er varla nægjanlega stórt orð yfir leik ÍR og Tindastóls í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik í gær. Meira
14. febrúar 2012 | Íþróttir | 410 orð | 2 myndir

„Ég hélt að staðan væri miklu verri“

Júdó Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Læknirinn var nokkuð bjartsýnn eftir skoðun í dag og niðurstaðan er mikill léttir. Meira
14. febrúar 2012 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Bræðurnir unnu bikarinn

Bræðurnir Finnur og Daníel Hanssynir urðu í fyrrakvöld færeyskir bikarmeistarar í handknattleik. Þeir voru í liðinu Neistin sem bar sigurorð af H71 í úrslitaleik, 30:27, en þetta var fjórða árið í röð sem Neistin hampar bikarmeistaratitlinum. Meira
14. febrúar 2012 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Enginn friður fyrir Lennon

Skoski framherjinn Steven Lennon fór heldur betur á kostum í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
14. febrúar 2012 | Íþróttir | 441 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Mick McCarthy var í gær vikið úr starfi sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Wolves. Stjórn félagsins ákvað að láta Írann taka poka sinn í kjölfar 5:1 ósigur liðsins á heimavelli gegnum grönnunum í WBA í fyrradag. Meira
14. febrúar 2012 | Íþróttir | 317 orð | 1 mynd

Hannes sá fyrsti í Kasakstan?

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Kasakstan gæti orðið næsti viðkomustaður knattspyrnumannsins Hannesar Þ. Sigurðssonar en lið Aktobe, sem sló FH-inga út í Meistaradeildinni árið 2009, fékk Hannes til skoðunar í æfingaferð liðsins í Tyrklandi á... Meira
14. febrúar 2012 | Íþróttir | 832 orð | 4 myndir

Hiklaus gleðigjafi

Í Digranesi Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
14. febrúar 2012 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Faxaflóamót kvenna: Kórinn: FH – Stjarnan 20...

KNATTSPYRNA Faxaflóamót kvenna: Kórinn: FH – Stjarnan 20 Fótbolta.net-mót karla, úrslitaleikur: Kórinn: Breiðablik – Stjarnan 18 ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Egilshöll: Húnar – Björninn 19.30 Akureyri: Víkingar – Jötnar 19. Meira
14. febrúar 2012 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

Mjöðmin ekki á réttum stað

Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Aron Einar Gunnarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Cardiff í ensku B-deildinni, tognaði í rassvöðva á laugardaginn eins og sagt var frá fyrst á mbl.is skömmu eftir leikinn. Aron þurfti að fara af velli á 7. Meira
14. febrúar 2012 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

NBA-deildin Toronto – LA Lakers 92:94 Boston – Chicago 95:91...

NBA-deildin Toronto – LA Lakers 92:94 Boston – Chicago 95:91 Detroit – Washington 77:98 Atlanta – Miami 87:107 Golden State – Houston 106:97 Memphis – Utah 88:98 Svíþjóð Södertälje – Solna 87:84 • Logi... Meira
14. febrúar 2012 | Íþróttir | 629 orð | 1 mynd

Njarðvík – Haukar 75:73 Njarðvík, Poweradebikar kvenna...

Njarðvík – Haukar 75:73 Njarðvík, Poweradebikar kvenna, undanúrslit, mánudag 13. febrúar 2012: Gangur leiksins : 8:6, 14:10, 21:12, 26:16 , 28:20, 31:24, 35:28, 37:33 , 37:37, 42:41, 47:45, 53:49, 58:51, 58:54, 63:60, 67:67 , 71:71, 73:73, 75:73 . Meira
14. febrúar 2012 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Nýtt lið í ár

Það verða Snæfell og Njarðvík sem mætast í bikarúrslitaleik kvenna í körfuknattleik í Laugardalshöllinni á laugardaginn kemur. Snæfell fór létt með Stjörnuna, 101:55, en Njarðvík vann Hauka í hörkuspennandi og framlengdum leik, 75:73. Meira
14. febrúar 2012 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

Raunhæft að stefna á annað sætið í Hollandi

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Evrópumót karla- og kvennalandsliða í badminton hefst í Hollandi í dag þar sem Íslendingar eru á meðal keppenda. Meira
14. febrúar 2012 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla Úrslitaleikur: Fram – KR 5:0 Steven Lennon...

Reykjavíkurmót karla Úrslitaleikur: Fram – KR 5:0 Steven Lennon 2., 4., 38., 54., 80. (víti) 3. Meira
14. febrúar 2012 | Íþróttir | 192 orð

Stórleikur Cole og Keflavík vann KR

Keflvíkingar eru einir í öðru sæti úrvalsdeildar karla í körfubolta, Iceland Express-deildarinnar, eftir nokkuð öruggan sigur á KR, 95:83, í Toyotahöllinni í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.