Greinar mánudaginn 20. febrúar 2012

Fréttir

20. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Atvinnutorg fyrir ungmenni

Atvinnutorg fyrir unga atvinnuleitendur á aldrinum 16-25 ára voru opnuð í Reykjavík og Reykjanesbæ sl. föstudag. Meira
20. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Auknar vinsældir Íslands

Ísland nýtur aukinna vinsælda meðal erlendra kvikmyndagerðarmanna en mesta aðdráttaraflið er 20% endurgreiðsla framleiðslukostnaðar sem stjórnvöld bjóða erlendum og innlendum framleiðendum. Meira
20. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 254 orð

„Menn eru bara leitandi“

Kristján Jónsson Vilhjálmur Andri Kjartansson „Það liggur ekki enn fyrir hversu víðtækt fordæmisgildi hæstaréttardómsins er og það er það sem er verið að setja í farveg, reyna að greina,“ segir Steingrímur J. Meira
20. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 99 orð

„Náttúrulega algjört siðleysi“

Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra er ekki sáttur við fullyrðingar formanns fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu í Morgunblaðinu sl. laugardag um að aldraðir einstaklingar á dýrum lyfjum eigi minni möguleika en aðrir á að komast á hjúkrunarheimili. Meira
20. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Besta umfjöllunin

Karatesamband Íslands heiðraði Morgunblaðið og mbl.is fyrir bestu umfjöllun um karateíþróttina á árinu 2011 á Karateþingi 2012 sem haldið var í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal um helgina. Þetta er annað árið í röð sem KAI veitir Morgunblaðinu og mbl. Meira
20. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 545 orð | 3 myndir

Biðlistinn á líknardeild hefur lengst

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Biðlisti við líknardeildina í Kópavogi hefur lengst eftir að líknardeildinni á Landakoti var lokað 6. febrúar síðastliðinn vegna niðurskurðar og hún sameinuð líknardeildinni í Kópavogi. Meira
20. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Bleikur dagur í Víðidalnum

Bleiki liturinn réð ríkjum á töltmóti í hestaíþróttum í Reiðhöllinni í Víðidal í gær en 97 konur hófu keppni í fjórum flokkum. Meira
20. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Deilt um jarðgasvinnslu

Bandaríkjamenn nota mikið af olíu og flytja megnið af henni inn frá öðrum ríkjum. Vill Barack Obama forseti leggja ofuráherslu á að nýta innlendar orkulindir. Geysilegt magn af jarðgasi er til í landinu. Meira
20. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 684 orð | 2 myndir

Dreifikerfin fleiri og flóknari

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Þó að miklar framfarir hljótist af tækninýjungum eru þær ekki alltaf til þess að einfalda hlutina. Þessu hafa íslenskir sjónvarpsnotendur kynnst á undanförnum árum með netvæðingu sjónvarpsútsendinga. Meira
20. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 336 orð

Efnahagur Sýrlands að lamast

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Arababandalagið eykur stöðugt þrýstinginn á Bashar al-Assad Sýrlandsforseta um að fara frá völdum og í gær ákváðu Egyptar að kalla heim sendiherra sinn í Sýrlandi í mótmælaskyni við hrottaskap stjórnar Assads. Meira
20. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 555 orð | 1 mynd

Eiga að sinna öllum jafnt

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Það kemur Guðbjarti Hannessyni velferðarráðherra á óvart að hjúkrunarheimili gangi framhjá einstaklingum með háan lyfjakostnað þegar nýir heimilismenn séu teknir inn á heimilin. Meira
20. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 743 orð | 2 myndir

Endanleg ákvörðun um uppsögn liggur ekki fyrir

Sviðsljós Skúli Hansen skulih@mbl.is „Ég tel að Kastljóss-þátturinn hafi verið pantaður og að ákveðnir aðilar hafi verið drifkrafturinn á bakvið hann,“ segir Gunnar Þ. Meira
20. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Ermenga, Voney og Úlftýr Ektavon

Nöfnin Ermenga, Úlftýr, Voney, Amír og Siv hafa verið samþykkt af mannanafnanefnd og færð í mannanafnaskrá. Karlmannsnafninu Ektavon var hafnað sem eiginnafni en samþykkt sem millinafn. Meira
20. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Fjöruverðlaunin afhent

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent við athöfn í Iðnó í gær. Verðlaunin voru veitt í þremur flokkum, þ.e. fagurbókmenntum, fræðibókum og barna- og unglingabókum. Meira
20. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 47 orð

Fundu fíkniefni eftir deilur um pítsukaup

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var í gærmorgun kölluð að gistiheimili. Þar hafði pítsusendill ekki fengið greitt fyrir pítsu. Er lögreglumenn ræddu við þá sem pantað höfðu pítsuna ráku þeir augun í efni sem þeir töldu fíkniefni. Meira
20. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Golli

Á háskóladeginum Það er engu líkara en Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra sé að messa yfir rektorum stærstu háskóla landsins sem hafa raðað sér fremst meðal... Meira
20. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Gunnar Þ. Andersen mætir til vinnu í dag þrátt fyrir uppsögn

„Þetta ferli er ekki búið og öfugt við það sem haldið hefur verið fram þá hefur Gunnar ekki verið rekinn, þannig að hann mætir til vinnu eins og vanalega,“ segir Aðalsteinn Leifsson, stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins. Meira
20. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 78 orð

Í erfiðleikum við Grindavík

Stjórnstöð Gæslunnar fékk kall í talstöð frá fiskiskipinu Páli Jónssyni GK-007, um kl 17.30 í gær. Skipið var þá stjórnvana í innsiglingu út frá Grindavík með 14 í áhöfn, en gat stýrt að einhverju leyti með hliðarskrúfum. Um kl. 17. Meira
20. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Karlakór fagnar aldarafmæli á konudegi

Karlakórinn Þrestir fagnaði hundrað ára afmæli sínu á konudaginn með veglegum tónleikum fyrir fullu húsi í Eldborgarsal Hörpu. Fengu Þrestir góða gesti til liðs við sig, m.a. söngfélaga úr fimm karlakórum. Meira
20. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 724 orð | 4 myndir

Kvikmyndaparadísin Ísland

Fréttaskýring Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl.is ,,Það er margt í pípunum. Meira
20. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 227 orð | 3 myndir

Skólameistarar að hætta

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur auglýst stöður þriggja skólameistara til umsóknar. Er stefnt að því að ráða í þær fyrir páska, ef allt gengur að óskum. Meira
20. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Stærsti steinbítur landsins

Dragnótabáturinn Bára SH landaði í gær afla sínum á fiskmarkaði Íslands á Rifi. Veitti starfsmaður markaðsins því athygli að óvenju stór steinbítur var í afla Bárunnar. Meira
20. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 193 orð

Tilboð ÍAV framlengt

Tilboð vegna Vaðlaheiðarganga voru opnuð 11. október á síðasta ári og áttu ÍAV/Marti Contractors Lts. lægsta tilboðið, upp á 8,8 milljarða en það rann út 14. febrúar á þessu ári. Kristín H. Meira
20. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Tilnefnir nýja kardínála

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Benedikt páfi 16. tilnefndi í gær 22 nýja kardínála við hátíðlega athöfn í Péturskirkjunni í Róm. Verða því alls 125 menn í kardínálahópnum sem kýs næsta páfa. Meira
20. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Tíðar föstur góðar gegn Alzheimer

Liðsmenn rannsóknarstofnunar í öldrun í Baltimore í Bandaríkjunum álíta að reglubundnar föstur geti átt þátt í að verja heilann fyrir hrörnunarsjúkdómum eins og Alzheimer og Parkinsonsveiki, að sögn Guardian . Meira
20. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Trú og skemmtun

Dansari í hópnum Fraternidad La Diablada tekur þátt í kjötkveðjuhátið í borginni Oruro, um 200 km sunnan við höfuðborgina La Paz í Bólivíu, um helgina. Þar búa um 200 þúsund manns og stunda margir borgarbúar námugröft og ýmiss konar... Meira
20. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Vatnsdeigið vinsælast

Einn dagur nægir Íslendingum ekki til bolluáts, en flest bakarí landsins hefja sölu á rjómabollum fjórum til fimm dögum fyrir daginn sjálfan. Í Mosfellsbakaríi er boðið upp á bollur með jarðarberja-, púns- og „Irish Coffee“-rjóma. Meira
20. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Þrýst á Grikki um að fara í gjaldþrot?

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Mörg þúsund manns tóku þátt í mótmælum í Aþenu í gær gegn aðhaldsaðgerðum stjórnvalda en þær eru meðal skilyrða þess að evrulöndin veiti Grikkjum fyrirhugaða aðstoð upp á 130 milljarða evra. Meira

Ritstjórnargreinar

20. febrúar 2012 | Staksteinar | 187 orð | 2 myndir

„Mér finnst“ uppsagnarskilyrðið

Brottrekstur forstjóra Fjármálaeftirlitsins lyktar ekki vel. Reyndur hæstaréttarlögmaður er fenginn til að fara í annað sinn yfir forsendur þess að Gunnar Andersen fái gegnt starfi sínu áfram. Meira
20. febrúar 2012 | Leiðarar | 89 orð

Fjórðungur framleiðslunnar

Vægi sjávarútvegs hefur lengi verið vanmetið hér á landi Meira
20. febrúar 2012 | Leiðarar | 496 orð

Hæstaréttardómar hafðir að engu

Stjórnvöld stunda ógeðfelldan spuna gagnvart dómum Hæstaréttar Meira

Menning

20. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd

Bassaleikari MC5 dó á föstudaginn eftir mikil veikindi

Michael Davis, bassaleikari hljómsveitarinnar MC5, dó á föstudaginn eftir mánaða baráttu og meðferð við lifrarsjúkdómi að sögn konu hans Angelu Davis. Meira
20. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 31 orð | 1 mynd

„Leit mín að skáldinu hefur verið löng“

Á sama tíma og Hallfríður J. Ragnheiðardóttir var að ljúka meistaranámi í íslenskum bókmenntum byrjuðu draumarnir að flæða yfir hana og hún gerðist meðlimur í draumahópi úti í New York. Meira
20. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 446 orð | 1 mynd

Byssumaðurinn og heilagur andi

Tónlistarmaðurinn Hákon Aðalsteinsson flutti til Berlínar til að vinna að tónlist sinni og koma sjálfum sér á framfæri. Meira
20. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 38 orð | 8 myndir

Edduverðlaunin 2012

Edduverðlaunahátíðin var haldin í Gamla bíó á laugardagskvöldið. Meira
20. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Eyrarrósin afhent á Bessastöðum

Safnasafnið á Svalbarðsströnd hlaut Eyrarrósina í ár en rósin er viðurkenning fyrir afburða menningarverkefni á landsbyggðinni. Meira
20. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 52 orð | 1 mynd

Hádegisfyrirlestur um góssið hans Árna

Á miðvikudag flytur Úlfar Bragason erindið Reykjarfjarðarbók Sturlungu: AM 122 b fol. í tilefni þess að handritasafnið er nú á varðveisluskrá UNESCO. Um er að ræða leifar af 180 síðna skinnbók frá 14. öld. Meira
20. febrúar 2012 | Tónlist | 465 orð | 3 myndir

Nick Cave er kóngurinn!

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Ég er rosalega föst í Big Spring með Helga Jónssyni – það er hin fullkomna plata. Ég er líka búin að vera að hlusta á Old Ideas, nýjustu afurð Leonard Cohen og hann kemur mér sífellt á óvart. Snillingur! Meira
20. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 40 orð | 1 mynd

Risar í djasstónlist síðustu áratuga

Píanóleikarinn Chick Corea og víbrafónleikarinn Gary Burton, báðir margfaldir Grammy-verðlaunahafar, halda tónleika í Hörpu hinn 24. apríl nk. Meira
20. febrúar 2012 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Stórleikur helgarinnar

Sum umræðuefni eru leiðinlegri en önnur. Fólk sem ræðir veikindi sín tímunum saman er óþolandi. Sömuleiðis fólk sem lýsir nákvæmlega fyrir manni draumum sínum. Óþolandi eru líka karlmenn sem tala stanslaust um sama knattspyrnuleikinn. Meira
20. febrúar 2012 | Tónlist | 593 orð | 2 myndir

Stórstjörnur djassins koma til landsins

Örn Þórisson ornthor@mbl.is Von er á tveimur jöfrum djasstónlistar til Íslands til tónleikahalds. Píanóleikarinn Chick Corea og víbrafónleikarinn Gary Burton, báðir margfaldir Grammy-verðlaunahafar, halda tónleika í Hörpu 24. apríl. Meira
20. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 41 orð | 4 myndir

Whitney Houston lögð til hinstu hvílu

Útför Whitney Houston var gerð frá New Hope Baptist Church í New Jersey á laugardaginn en þar hóf Houston sinn söngferil sem barn. Athöfnin tók tæpar fjórar klukkustundir því nokkuð var um ræður og tónlistaratriði. Houston var svo jarðsett í... Meira
20. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 835 orð | 2 myndir

Þorsteinn frá Hamri birtist í draumi

Viðtal Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrún@mbl.is Hallfríður J. Ragnheiðardóttir fékk nýlega Ljóðstaf Jóns úr Vör fyrir ljóðið Triptych í árlegri ljóðasamkeppni lista- og menningarráðs Kópavogs. Meira

Umræðan

20. febrúar 2012 | Aðsent efni | 765 orð | 2 myndir

Bábiljur Júlíusar Vífils

Eftir Gunnar H. Gunnarsson og Örn Sigurðsson: "Góða lausnin er hófleg íbúð í sambýli miðsvæðis, nærri vinnu, skólum og þjónustu, þar sem komast má af með einn eða engan bíl og nýta aðra ferðamáta" Meira
20. febrúar 2012 | Aðsent efni | 1112 orð | 1 mynd

Framtíð lífeyriskerfisins

Eftir Ögmund Jónasson: "Ef lífeyrissjóðirnir eiga að nýtast samfélaginu vel til uppbyggingar verða ríki og sveitarfélög að annast milligöngu með fjárfestingar." Meira
20. febrúar 2012 | Aðsent efni | 1052 orð | 1 mynd

Gömul saga og ný

Eftir Illuga Gunnarsson: "Áhyggjur mínar lúta einkum að þeim hópi sem þrátt fyrir niðurfærslu í 110% af verðmæti fasteignar getur ekki staðið í skilum, eða rétt skrimtir við óþolandi þröngan kost." Meira
20. febrúar 2012 | Pistlar | 447 orð | 1 mynd

Óþolandi óvissa

Enn einu sinni ríkir óvissa í bankakerfinu. Eftir að Hæstiréttur felldi úr gildi afturvirka lagasetningu frá 2010 um að vextir á erlendum gengislánum skyldu miðast við óverðtryggða bankavexti Seðlabankans er allt í loft upp. Meira
20. febrúar 2012 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

Um nýjan þjóðbúning kvenna

Eftir Eyrúnu Ingadóttur: "Búningarnir hafa tekið breytingum frá einum tíma til annars og vel mætti bæta í hópinn nýjum búningi sem ungar konur teldu klæðilegan." Meira
20. febrúar 2012 | Velvakandi | 230 orð | 1 mynd

Velvakandi

Allt er nú kallað messa Ákaflega margt er það sem nútímanum verður að gagni við að sýna vanþekkingu sína. Fyrir nú utan smekkleysi sitt, því ekki má það vera útundan og gleymast, hágrátandi. Meira
20. febrúar 2012 | Bréf til blaðsins | 227 orð | 1 mynd

Þróunaraðstoð

Frá Guðmundi F. Jónssyni: "Það er afar mikilvægt að hjálpa öðrum þjóðum með þróunaraðstoð. Sérstaklega þeim þjóðum sem við þekkjum vel til og eru með lýðræðislega stjórnarhætti." Meira

Minningargreinar

20. febrúar 2012 | Minningargreinar | 3078 orð | 1 mynd

Baldur G. Bjarnasen

Baldur G. Bjarnasen fæddist í Vestmannaeyjum 27. janúar 1927. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 12. febrúar. 2012. Foreldrar hans voru Óskar Bjarnasen og Rannveig Helgadóttir. Systir hans var Ethel Bjarnasen, en hún er látin. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2012 | Minningargrein á mbl.is | 1304 orð | 1 mynd | ókeypis

Haukur Pálsson

Haukur Pálsson fæddist í Reykjavík 23. nóvember 1919. Hann lést á Landspítala, Landakoti, 12. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2012 | Minningargreinar | 4256 orð | 1 mynd

Haukur Pálsson

Haukur Pálsson fæddist í Reykjavík 23. nóvember 1919. Hann lést á Landspítala, Landakoti, 12. febrúar 2012. Foreldrar hans voru Júlíana Sigurðardóttir frá Deild í Bessastaðahreppi, Álftanesi, f. 18.1. 1891, d. 16.2. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2012 | Minningargreinar | 1190 orð | 1 mynd

Íris Jónsdóttir

Íris Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 6. apríl 1962. Hún lést á Landspítala Fossvogi 11. febrúar 2012. Íris er dóttir hjónanna Jóns Sverris Níelssonar, f. 16. nóvember 1916, d. 29. apríl 2007, og Nönnu Renate Möller, 23. júlí 1936, d. 21. júlí 2007. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 979 orð | 3 myndir

Bandaríkjamönnum kennt að elda

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Eggert Ragnarsson viðmótshönnuður hefur verið búsettur í Boston síðasta árið og unnið þar að nýstárlegu verkefni. Meira
20. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 123 orð

Brasilískir ríkisbankar lækka vexti á útlánum

Stjórnvöld í Brasilíu munu láta banka í eigu ríkisins lækka vexti á útlánum til að örva neyslu og fjárfestingar, að því er Wall Street Journal greinir frá. Meira
20. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 203 orð

Metverð á bensíni í Bandaríkjunum

Bensínverð í Bandaríkjunum hefur aldrei verið hærra á þessum árstíma, að því er AP greinir frá. Kostar gallonið nú 3,53 dali og hefur hækkað um 25 sent frá ársbyrjun. Meira

Daglegt líf

20. febrúar 2012 | Daglegt líf | 96 orð | 1 mynd

Fyrir ferðalagasjúka og aðra

Eins og allir vita eru ferðalög ótal margt annað en flugferðir og gististaðir. Þau snúast ekki síst um að kynnast öðru fólki og annarri menningu. MATADOR er fjölmiðlafyrirtæki sem einbeitir sér að ferðalagamenningu um allan heim. Meira
20. febrúar 2012 | Daglegt líf | 184 orð | 1 mynd

Jóna Kristín Erlendsdóttir sigurvegari

Á safnanótt hinn 10. febrúar sl. var tilkynnt um úrslit í samkeppninni „Það er algjör vitleysa að reykja!“ Samkeppnin var haldin í tilefni af sýningunni „Þetta er allt sama tóbakið!“ sem stendur nú yfir í Þjóðminjasafni Íslands. Meira
20. febrúar 2012 | Daglegt líf | 154 orð | 2 myndir

...verið með á bókakaffi

Í samstarfi við Borgarbókasafn Reykjavíkur og Gerðubergssafn mun Guðmundur Andri fjalla um nýjustu skáldsögu sína Valeyrarvalsinn sem kom út 2011. Meira
20. febrúar 2012 | Daglegt líf | 971 orð | 5 myndir

Þetta eru hin heimalöndin okkar

Rósa talar hljómþýða ítölsku og Linda fantafína frönsku. Þær eru heillaðar af löndunum þar sem þessar tungur eru talaðar og hafa sótt þau heim ótalsinnum og í seinni tíð farið þangað í gönguferðir í góðum hópi vina þar sem mikið er lagt upp úr því að njóta menningar, matar og víns. Meira

Fastir þættir

20. febrúar 2012 | Í dag | 231 orð

Af slitrum og Elíasi

Árni Björnsson sendi Vísnahorninu kveðju er hann rakst á Vísnahorn frá 8. desember í fyrra, en þá sá hann tvennt sem hann langar að reka hornin í. Meira
20. febrúar 2012 | Fastir þættir | 158 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Fúlasta alvara. Norður &spade;83 &heart;963 ⋄ÁKDG9 &klubs;D63 Vestur Austur &spade;KG9652 &spade;ÁD104 &heart;-- &heart;Á74 ⋄87542 ⋄1063 &klubs;108 &klubs;KG7 Suður &spade;7 &heart;KDG10852 ⋄-- &klubs;Á9542 Suður spilar 5&heart;. Meira
20. febrúar 2012 | Fastir þættir | 247 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild FEB í Rvk Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði fimmtud. 16. febrúar. Spilað var á 14 borðum. Meðalskor 312 stig. Árangur N-S Ólafur B. Theodórs – Haukur Leóss. 405 Magnús Oddss. – Oliver Kristóferss. 365 Siguróli Jóhannss. Meira
20. febrúar 2012 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Þú hefur elskað réttlæti og hatað ranglæti. Því hefur Guð...

Orð dagsins: Þú hefur elskað réttlæti og hatað ranglæti. Því hefur Guð, þinn Guð, smurt þig gleðinnar olíu fram yfir þína jafningja. (Hebr. 1, 9. Meira
20. febrúar 2012 | Fastir þættir | 126 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. Re2 d5 3. e5 Bf5 4. Rg3 Bg6 5. h4 h5 6. Be2 Dc7 7. d4 e6 8. Bxh5 Bxh5 9. Rxh5 c5 10. O-O cxd4 11. He1 Rc6 12. c3 g6 13. Rf4 O-O-O 14. cxd4 Hxh4 15. Rc3 a6 16. b4 Bxb4 17. Db3 Rge7 18. g3 Hh7 19. Be3 Hdh8 20. Kg2 Rf5 21. Hed1 Rxe3+ 22. Meira
20. febrúar 2012 | Árnað heilla | 193 orð | 1 mynd

Úr sextán systkina hópi

„Ætli ég fari ekki í vinnuna, eins og ég er vanur,“ segir Eyvindur Magnús Jónasson, bóndi á Kjóastöðun I í Biskupstungum, um áform fyrir afmælisdaginn en hann verður sextugur í dag. Meira
20. febrúar 2012 | Fastir þættir | 305 orð

Víkverjiskrifar

Víkverja var öllum lokið nú á dögunum þegar hann sá að enn og aftur ætti frostið að fara að hellast yfir okkur af fítonskrafti. Bláar tveggja stafa tölur í Reykjavík og það í miðjum febrúar. Hver ber eiginlega ábyrgð á þessu? Meira
20. febrúar 2012 | Í dag | 154 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. febrúar 1882 Kaupfélag Þingeyinga, fyrsta íslenska kaupfélagið, var stofnað að Þverá í Laxárdal að frumkvæði Jakobs Hálfdanarsonar. 20. febrúar 1902 Sambandskaupfélag Þingeyinga var stofnað. Meira

Íþróttir

20. febrúar 2012 | Íþróttir | 567 orð | 2 myndir

„Aðstaðan mótar okkur“

Í höllinni Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við stefndum að því að vinna karlabikarinn, enda verið mikið stuð á körlunum okkar í vetur og mikið um bætingar, en við vorum langt því frá viss um að ná í aðalbikarinn fyrir heildarstigakeppnina. Meira
20. febrúar 2012 | Íþróttir | 374 orð | 2 myndir

„Grátlega nærri metinu“

Frjálsar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það var mjög gaman að vinna þetta mót og kom svolítið á óvart. Ég var auðvitað grátlega nærri metinu en að sumu leyti gekk þetta betur en síðast. Meira
20. febrúar 2012 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

„Þetta var ógeðslega súrt“

Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Maður var kannski farinn að hugsa of mikið um skorið. Það er líka langt síðan ég hef orðið eins stressaður í einu móti, enda er gríðarlegt álag þarna. Það sést á skorinu hjá öllum í þessu móti, sem var frekar... Meira
20. febrúar 2012 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Björgvin bjargvættur Magdeburg

Björgvin Páll Gústavsson átti stóran þátt í að koma þýska handknattleiksliðinu Magdeburg í 8-liða úrslit EHF-bikarsins í handknattleik í fyrrakvöld þegar það tapaði, 22:21, fyrir Nexe Nasice í Króatíu. Meira
20. febrúar 2012 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Ellefu ára enskur meistari

Kristófer Breki Berglindarson, 11 ára skíðakappi, vann sigur í flokki 11-12 ára í stórsvigskeppni á enska meistaramótinu í alpagreinum sem fram fór í Bormio á Ítalíu í síðustu viku. Meira
20. febrúar 2012 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Eyjakonur náðu HK

ÍBV jafnaði HK að stigum í 3.-4. sæti N1-deildar kvenna í handknattleik með því að leggja Kópavogsliðið að velli í Eyjum á laugardaginn, 29:26, en ÍBV á auk þess leik til góða á HK. ÍBV er nú fjórum stigum á eftir Fram og Val sem eiga þó leik til góða. Meira
20. febrúar 2012 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Fjórar komast ekki til Algarve

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fjórar knattspyrnukonur sem léku með íslenska landsliðinu á síðasta ári geta ekki spilað með því í Algarve-bikarnum sem hefst í Portúgal í næstu viku. Meira
20. febrúar 2012 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Fjórðungur sennilega Íslendingalið

Gott útlit er fyrir að fjórðungur liðanna sem komast í 16 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik verði með einn eða fleiri Íslendinga í sínum herbúðum. Línur skýrðust nokkuð í B- og D-riðli í gær. Meira
20. febrúar 2012 | Íþróttir | 398 orð | 4 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ragna Ingólfsdóttir badmintonkona úr TBR keppir á tveimur mótum erlendis á næstu dögum. Fyrst tekur hún þátt í alþjóðlegu móti í Austurríki þar sem hún mætir Christinu Aicardi frá Perú á fimmtudag. Aicardi er í 90. Meira
20. febrúar 2012 | Íþróttir | 318 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Emil Hallfreðsson og félagar í Verona styrktu enn stöðu sína í toppbaráttu ítölsku B-deildarinnar í knattspyrnu á laugardaginn en þeir eru í 2. sæti á lakari markatölu eftir 1:0-sigur á Gubbio. Næstu lið, Torino og Pescara, eiga þó leiki til góða. Meira
20. febrúar 2012 | Íþróttir | 409 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Karen Knútsdóttir skoraði fjögur marka Blomberg-Lippe þegar liðið mátti sætta sig við eins marks tap í æsispennandi leik gegn Buxtehude, 31:30, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Meira
20. febrúar 2012 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Halldór fer til Japans í stað Elmars

Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður Randers í Danmörku, þurfti í gær að draga sig út úr landsliðshópnum í knattspyrnu fyrir vináttuleikinn gegn Japan næsta föstudag. Elmar meiddist í æfingaleik Randers gegn Rúrik Gíslasyni og félögum í OB á laugardaginn. Meira
20. febrúar 2012 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Ísfirðingar aftur í úrvalsdeildina

KFÍ frá Ísafirði er búið að vinna sér sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik eftir eins árs fjarveru. Ísfirðingar þurftu þó ekki að spila til þess að fá sætið endanlega í sínar hendur. Meira
20. febrúar 2012 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

Íslandsmót karla Húnar – SA Jötnar 2:4 Staðan: SR 141031299:4735...

Íslandsmót karla Húnar – SA Jötnar 2:4 Staðan: SR 141031299:4735 Björninn 161024097:5632 SA Víkingar 14815195:4326 SA Jötnar 163211146:12512 Húnar 142012046:1116 Leikir sem eftir eru: 21.2. SR – Húnar 24.2. SR – SA Víkingar 3.3. Meira
20. febrúar 2012 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Jötnar með fjórða sætið

SA Jötnar sigruðu Húna, 4:2, á Íslandsmóti karla í íshokkí í Egilshöllinni í fyrrakvöld og tryggðu sér nánast fjórða sætið á mótinu. Meira
20. febrúar 2012 | Íþróttir | 1307 orð | 7 myndir

Keflvíkingar sjálfum sér líkir

• Fyrsti bikarsigur Keflvíkinga síðan 2004 • Sauðkrækinga vantaði meiri grimmd í frumraun sinni í bikarúrslitaleik • Titill kominn í hús í Keflavík þrátt fyrir að liðið hafi misst fimm sterka leikmenn • Leikmenn Tindastóls brotnuðu... Meira
20. febrúar 2012 | Íþróttir | 8 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót kvenna: Egilshöll: Fylkir – Fjölnir 18...

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót kvenna: Egilshöll: Fylkir – Fjölnir... Meira
20. febrúar 2012 | Íþróttir | 1040 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, 1. riðill: Breiðablik – Haukar 1:0...

Lengjubikar karla A-DEILD, 1. riðill: Breiðablik – Haukar 1:0 Arnar Már Björgvinsson 53. Rautt spjald : Guðmundur Pétursson (Breiðabliki) 79. Fram – Selfoss 2:0 Kristinn Ingi Halldórsson 13., Samuel Hewson 90. Þróttur R. Meira
20. febrúar 2012 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Lin sjóðheitur í sigri á meisturunum

Eftir sjö sigurleiki New York Knicks í röð þar sem allt hefur snúist um nýstirnið Jeremy Lin beið liðið loks ósigur gegn New Orleans Hornets aðfaranótt laugardags, 89:85. Meira
20. febrúar 2012 | Íþróttir | 606 orð | 3 myndir

Liverpool 8 – London 1

England Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ólíkt höfðust þeir að um helgina, knattspyrnumenn frá London og Liverpool í ensku bikarkeppninni. Meira
20. febrúar 2012 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Messi með sýningu gegn Valencia

Valencia missti af góðu tækifæri til að koma sér nærri Barcelona í baráttu um 2. sæti í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í gær þegar liðin mættust á Camp Nou í gærkvöldi. Meira
20. febrúar 2012 | Íþróttir | 129 orð

Met Trausta stóð upp úr

Trausti Stefánsson úr FH bætti Íslandsmet sitt í 400 metra hlaupi um 18/100 úr sekúndu í bikarkeppni FRÍ um helgina þegar hann kom í mark á 48,05 sekúndum. Meira
20. febrúar 2012 | Íþróttir | 900 orð | 1 mynd

N1-deild kvenna Úrvalsdeildin, 13. umferð: ÍBV – HK (16:11) 29:26...

N1-deild kvenna Úrvalsdeildin, 13. umferð: ÍBV – HK (16:11) 29:26 Mörk ÍBV : Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 8, Ester Óskarsdóttir 6, Ivana Mladenovic 5, Grigore Ggorgata 5, Mariana Trebjoevic 3, Aníta Elíasdóttir 1, Guðbjörg Guðmannsdóttir 1. Meira
20. febrúar 2012 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

NBA-deildin Úrslit aðfaranótt laugardags: Toronto – Charlotte...

NBA-deildin Úrslit aðfaranótt laugardags: Toronto – Charlotte 91:98 Orlando – Milwaukee 94:85 Detroit – Sacramento 114:108 Cleveland – Miami 87:111 Philadelphia – Dallas 75:82 New York – New Orleans 85:89 Memphis... Meira
20. febrúar 2012 | Íþróttir | 786 orð | 2 myndir

Sogaðist í greip ar þeirra grænu

Í Höllinni Kristján Jónsson kris@mbl.is Ljóst var að úrslitaleikurinn í Powerade-bikar kvenna í körfuknattleik 2012 yrði sögulegur hver sem úrslitin yrðu. Meira
20. febrúar 2012 | Íþróttir | 102 orð

Sveit ÍR vann á nýju meti

Tvö Íslandsmet féllu í Laugardalshöllinni um helgina í bikarkeppni Frjálsíþróttasambandsins. Met Trausta Stefánssonar er reifað hér að ofan en hann og félagar hans í boðhlaupssveit FH máttu sætta sig við 2. Meira
20. febrúar 2012 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Tryggvi byrjaði á tveimur fyrir Eyjamenn

Tryggvi Guðmundsson virðist ekkert ætla að gefa eftir þó kominn sé á 38. aldursár. Meira
20. febrúar 2012 | Íþróttir | 97 orð

Valur Reykjavíkurmeistari 5. árið í röð

Valskonur urðu í gærkvöld Reykjavíkurmeistarar í knattspyrnu fimmta árið í röð. Þær unnu þá Þrótt, 5:0, í síðasta leik sínum í Egilshöllinni og fengu fullt hús stiga, 12 í fjórum leikjum. Meira
20. febrúar 2012 | Íþróttir | 394 orð | 4 myndir

Við vorum ekki nógu gráðugar

Kristján Jónsson kris@mbl.is Leikstjórnandinn leikreyndi, Hildur Sigurðardóttir, þurfti að sætta sig við tap í bikarúrslitaleik annað árið í röð á laugardaginn. Meira
20. febrúar 2012 | Íþróttir | 95 orð

Þjóðverjar og Danir unnu

Danmörk og Þýskaland fögnuðu í gær sigri á Evrópumeistaramótinu í badminton sem lauk í Amsterdam. Þjóðirnar mættust í úrslitum bæði karla- og kvennakeppninnar og vann Danmörk karlakeppnina en Þýskaland kvennakeppnina. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.